Fyrstu tónleikarnir í þriggja tónleika röð kóranna á Snæ fellsnesi fóru fram í Grundar fjarðarkirkju mánudagskvöldið 28. nóvember. Hátt í 70 meðlim
ir Karlakórsins Kára, Kirkjukórs Grundarfjarðarkirkju, Kórs Ingj aldshólskirkju, Kirkjukórs Ólafs víkur og Kórs Stykkishólmskirkju komu saman og sungu hátíðleg
jólalög fyrir gesti undir stjórn Veronicu Osterhammer, Lindu Mariu Nilsen, László Petö og El enu Makeeva. Þá sáu Þorkell Máni Þorkelsson, László Petö og Elena Makeeva um undirspil.
Grundarfjarðarkirkja var þétt setin og mátti sjá andlitin ljóma á meðan kórarnir sungu jólalög
in í fallegum útfærslum, hátíð leg, hress og létt. Kórarnir munu halda sína aðra tónleika í Stykk ishólmskirkju miðvikudaginn 30. nóvember og ljúka svo tónleika röðinni í Ólafsvíkurkirkju föstu dagskvöldið 2. desember.
sj
Valhöll fasteignasala hefur selt fasteignir á Snæfellsnesi sl. 25 ár. Við höfum mikila þekkingu og reynslu sem tryggir viðskiptavinum örugg og ánægjuleg viðskipti. Valhöll er í hópi frammúrskarandi fyrirtækja skv, Credit-info síðastliðin 8 ár (2% fyrirtækja á Íslandi). Við erum reiðubúin til þjónustu fyrir þig. Pétur Steinar Jóhannsson aðstoðarmaður Ingólfs í Snæfellsbæ. 893-4718 psj@simnet.is Ingólfur Gissurarson Löggiltur fasteignasali og ábyrgðaraðili 896-5222 ingolfur@valholl.is Dagskráin á næstunni Nánari upplýsingar á facebook og frystiklefinn.is 04.12 - Skákkvöld skákfélags Snæfellsbæjar - 20:00 09.12. - PubQuiz - Fótboltaþema - 21:00 11.12. - Skákkvöld skákfélags Snæfellsbæjar - 20:00 13.12 - Jólatónleikar Smiðjunnar og Frystiklefans - 19:00 18.12. - Skákkvöld skákfélags Snæfellsbæjar - 20:00 Og kvöldleikir HM á Bíótjaldinu öll kvöld. Tilboð á barnum. Frystiklefinn/The Freezer
1044. tbl - 22. árg. 1. desember 2022
1x2 Getraunir
Spekingarnir okkar hafa ekki riðið feitum hesti frá heimsmeist ara keppninni enn sem komið er. Það, sem átti að vera auðvelt viðfangsefni, það er að ná í góð an vinning með augljósum úr slitum, hefur ekki gengið eftir. Hvort það er um að kenna hit anum eða einhverju öðru er ekki gott að segja, en úrslit hafa verið hin undarlegustu. Alla vega hafa gáfumenn í þessum fræðum ekki hitt á úrslit í leikjunum. Eins og við segjum alltaf þá gefast sann
ir Víkingar ekki upp, en bíta í skjaldarendur og halda ótrauð ir áfram. Við verðum því í Átt hagastofunni á laugardaginn fyr ir þá sem vilja tippa, með kaffi á könnunni og kannski kex með. Byrjum klukkan 11.00 og verð um til 12.00. Ef fólk kemst ekki til okkar, en er að tippa og vill styðja við Víking er félagsnúm erið 355. Allur stuðningur vel þegin.
Áfram Víkingur.
Upplag: 500
Áb.maður: Jóhannes Ólafsson
Prentun: Steinprent ehf. Sandholt 22a, Ólafsvík 355 Snæfellsbæ
Blaðið er gefið út af Steinprent ehf. og liggur frammi í Snæfellsbæ og Grundarfirði,
Blaðið kemur út vikulega.
Netfang: steinprent@simnet.is
Sími: 436 1617
unni fram til áramóta.
Margrét Sif er fædd og uppalin í Grundarfirði en býr nú í Ólafs vík. Hún hefur lokið framhalds menntun MT í kennslufræðum með áherslu á íslensku frá Há skóla Íslands auk þess sem hún hefur lokið BS gráðu í viðskipta
íþróttaþjálfari í fótbolta, frjálsum íþróttum og íþróttaskóla fyr ir leikskólabörn. Margrét tók sæti í bæjarstjórn Snæfellsbæjar eftir kosningar síðastliðið sumar og sinnir á þeim vettvangi ýmsum nefndarstörfum.
léttar veitingar í boði fyrir gestina. teki Vesturlands fyrir að styrkja málefnið og frábæru starfsfólki ir sitt framlag. jj
sj Margrét Sif nýr leikskólastjóri - Bílaviðgerðir - Skipaþjónusta - Almenn suðuvinna - Smurþjónusta - Smábátaþjónusta - Dekkjaverkstæði vegr@vegr.is vegr.is S: 849 7276 Remek og 898 5463 Þórður
Æskulýðsball í Borgarnesi
Þann 17. nóvember síðast liðinn sóttu ungmenni á Vest urlandi Æskulýðsballið sem haldið var í Hjálmakletti í Borg arbyggð. Félagsmiðstöðin Óðal stendur árlega fyrir viðburðin um sem er fyrir ungmenni í 8.10. bekk grunnskólanna á Vest urlandi. Mæting var góð en um 320 ungmenni mættu á ballið. Þar af voru 15 frá félagsmiðstöð inni Eden úr Grundarfirði og 40
frá félagsmiðstöðinni Afdrep úr Snæfellsbæ. Til gamans má geta að rétt rúmlega 50 ungmenni eru á unglingastigi Grunnskól ans í Snæfellsbæ og því frábær mæting þaðan. DJ Egill Spegill þeytti skífum og Herra Hnetu smjör flutti lög sín fyrir áhorf endur. Slógu þeir félagar í gegn og krakkarnir skemmtu sér langt fram á kvöld.
jj
Sunnudaginn 27. desember, þann fyrsta í aðventu, hélt Kven félagið Gleym mér ei Aðventudag í samkomuhúsinu í Grundarfirði. Fjölbreytt dagskrá var í boði og ýmiskonar varningur til sölu á sölubásum sem komið var fyrir í samkomuhúsinu. Börn út tón
listarskólanum voru með tón listaratriði og dregið var úr veg legum vinningum í happadrætti kvenfélagsins við mikla lukku. Þar að auki var kvenfélagið með vöfflur og súkkulaði til sölu fyr ir gesti og gangandi. Eftir að aðventudagskránni í samkomu húsinu lauk fjölmenntu bæjar búar að heilsugæslunni þar sem ljósin á jólatré Lionsmanna voru tendruð við hátíðlega athöfn. Að sjálfsögðu létu jólasveinarnir sig ekki vanta og mættu með góðgæti í pokum fyrir börnin og skemmtu
sj Fyrsti í aðventu í Grundarfirði Bókaveisla á Klifi 2022 Fimmtudagskvöldið 8. desember kl. 20:00 10. bekkur Grunnskóla Snæfellsbæjar sér um að kynna höfundana. Aðgangseyrir 1.000 krónur fyrir fullorðna. Börn velkomin í fylgd með fullorðnum. Kristný Guðnadóttir Kalman Hagalín Sif Höfundar árita bækur á staðnum Við bjóðum upp á alhliða bílaviðgerðir, dek kjask ipti og smurþjónustu. Tímapantanir í síma 436-1111
um. Þar af var landað 508 tonn um í 26 löndunum í Rifshöfn, 222 tonnum í 26 löndunum í Ólafsvíkurhöfn og 17 tonnum í 2 löndunum á Arnarstapa. Hjá drag nóta bátunum landaði Guðmund ur Jensson SH 37 tonnum í 2, Rifsari SH 26 tonnum í 2, Magnús SH 20 tonnum í 2, Saxhamar SH 14 tonnum í 2, Gunnar Bjarna son SH 13 tonn í 2, Steinunn SH 12 tonnum í 1, Esjar SH 11 tonn um í 2, Sveinbjörn Jakobsson SH 4 tonnum í 1 og Matthías SH 1 tonni í 1 löndun. Hjá litlu línu bátunum landaði Kristinn HU 46 tonnum í 5, Tryggvi Eðvarðs SH 45 tonnum í 4, Stakkhamar SH 34 tonnum í 3, Særif SH 32 tonnum í 3, Lilja SH 28 tonnum í 3, Indriði Kristins BA 19 tonnum í 1, Gull hólmi SH 19 tonnum í 2, Bílds ey SH 18 tonnum í 2, Rán SH 16 tonnum í 3, Signý HU 15 tonn um í 3, Kvika SH 12 tonnum í 2, Brynja SH 10 tonnum í 2 og Sverr ir SH 10 tonnum í 2 löndunum. Hjá stóru línu bátunum landaði Örvar SH 106 tonnum, Tjaldur SH 105 tonnum og Rifsnes SH 95 tonnum allir í 1 löndun.
Þessa sömu daga komu 512 tonn í 8 löndunum á land í Grundarfjarðarhöfn. hjá botn vörpu bátunum landaði Steinunn SF 74 tonnum, Hringur SH 60 tonnum, Runólfur SH 60 tonnum, Sigurborg SH 52 tonnum og Far
130 tonnum í 1 og Valdimar GK 96 tonnum í 2 löndunum. þa
Byggðasamlag um rekstur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga
Verkefnastjóri
Félags- og skólaþjónusta Snæfelling auglýsir nýtt starf verkefnastjóra innleiðingar samþættrar þjónustu til aukinnar farsældar barna og þannig barnvænni samfélaga.
Um að ræða 40% stöðugildi til að byrja með eða þar til starfssvið og umfang verður endurmetið haustið 2023.
Umsækjendur hafi til að bera háskólamenntun og eða aðra þá menntun er nýtist i starfi verkefnastjóra
Upphaf starfs 1. febrúar 2023 eða síðar eftir frekara samkomulagi
Frekari upplýsingar um starfið veitir næsti yfirmaður verkefnisstjóra, Ingveldur Eyþórsdóttir, yfirfélagsráðgjafi FSS, ingveldur@fssf.is; s. 430 7800
Skrifleg umsókn tilgreini menntun, sakavottorð, fyrri störf og umsagnaðila berist undirrituðum á netfangið sveinn@fssf.is, ellegar í bréfpósti á skrifstofu FSS, Klettsbúð 4, Hellissandi
Umsóknarfrestur er til 20. janúar 2023 Sveinn Þór Elinbergsson, forstöðumaður
J Ó L A S G A S M Á S Ö G U K E P P N I J Ö K U L S S K I L A F R E S T U R T I L K L 1 7 0 0 Þ R I Ð J U D A G I N N 1 3 D E S E M B E R BESTU FIMM SMÁSÖGURNAR VERÐA BIRTAR OG FÁ VERÐLAUN S K I L A S Ö G U O G M Y N D A F V I Ð K O M N A D I Í S T E I N P R E N T E Ð A Á S T E I N P R E N T @ S I M N E T I S 1 . 1 0 . B E K K U R
Jólatónleikar & Innritun
Jólatónleik
Tónlist skóla Snæfellsbæj
verða haldnir sem hér segir: Mánudaginn 5. des. í Kli kl.17:00 Þriðjudaginn 20. des. á Lýsuhóli kl.13.00
Jólatónleikar fullorðinna nemenda Tónlistarskóla Snæfellsbæjar verða mánudaginn 12. des. í Ólafsvíkurkirkju kl. 17:00.
Foreldra- og styrktafélag Tónlistarskóla Snæfellsbæjar sér um sölu á ka veitingum eftir tónleikana 5. desember.
Miði kostar 700 kr. fyrir 12 ára og eldri.
Innritun í skólavistun Tónlistarskóla Snæfellsbæjar fyrir vorönn 2023
fer fram í Ólafsvík 6. desember til 16. desember.
Það er hægt að hringja í sima 433 9928/831 9540 eða senda tölvupóst: tonlistarskoli@snb.is
Kenn og skólastjóri óska öllum íbúum Snæfellsbæj gleðile a jóla og f sæld á k andi ári.