Bæjarblaðið Jökull 1035. tbl.

Page 1

þekju á Norðurgarðinn við Ólafs víkurhöfn. Vinna hefur staðið yfir í nokkurn tíma við stækkun á bryggjunni, gamla þilið á bryggj unni var orðið ónýtt svo nýtt stál þil var slegið niður fjórum metr Ný þekja á bryggjunni verður um 2.400 fermetrar að stærð og kostar framkvæmdin um 92 milljónir króna, inni í þeirri upp hæð er einnig niðurrif á tveim ur masturshúsum og bygging á ar og sér Almenna umhverfisþjón sj 1035. tbl - 22. árg. 29. september 2022 Ný þekja á Norðurgarðinn Tekin hefur verið ákvörðun um að endurnýja ekki samning Guðjóns Þórðarsonar sem þjálf ara meistaraflokks Víkings Ó á ingu nýs þjálfara auk þess að undirbúa næst keppnistímabil. Stjórn Víkings óskar Guðjóni góðs gengis í þeim verkefnum Guðjón Þórðarson yfirgefur Víking

Hrútasýning veturgamalla á Hömrum

Þriðjudaginn 20. september fór hrútasýning fram á Hömrum í Grundarfirði þar sem sýndir voru um 25 veturgamlir hrútar. Dómar ar voru Árni Brynjar Bragason frá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins og Sigvaldi Jónsson, verktaki hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðar ins og þeim til aðstoðar var Anja Mager. Í upphafi voru hrútarnir taldir inn og vigtaðir, þá var þeim raðað í 5 efstu í hverjum flokk og út frá því var valið þrjá efstu. Veitt voru verðlaun fyrir besta mislita hrútinn, besta kollótta hrútinn og besta hyrnda hrútinn.

Fyrstu verðlaun fyrir besta mislita hrútinn hlaut Ljúfur frá Herdísi og Emil í Mávahlíð með 88 stig. Besti kollótti hrúturinn er Prímus sem er í eigu Kristins Jónassonar, bæjarstjóra Snæfells bæjar. Að lokum var það hrútur í flokki hyrndra hrúta með 88,5

Upplag: 500 Áb.maður: Jóhannes Ólafsson

Prentun: Steinprent ehf. Sandholt 22a, Ólafsvík 355 Snæfellsbæ

Netfang: steinprent@simnet.is Sími: 436 1617

Blaðið kemur

Snæfellsbæjar er Átthagafræði og er skólinn einn af fáum skól um á landinu sem eiga námskrá af þessu tagi. “Átthagafræði er fræðsla um grenndarsamfélag ið þar sem lykilþættir eru nátt úra, landafræði og saga bæjarfé lagsins.” eins og fram kemur á heimasíðu Átthagafræði Grunn skóla Snæfellsbæjar.

Nú í haust hafa nemendur og kennarar nýtt góða veðrið til þess að vinna að verkefnum þessu tengt. Má þar nefna að nemendur í 1. til 7. bekk eru all ir búnir að fara í berjamó og bjó 3. bekkur til berjasultu sem þau tóku með sér heim. 2. bekkur er með Höskuldará í fóstri og fer í reglulegar gönguferðir þang að til að fræðast um staðinn og tína rusl í og við ánna og eru þau nú þegar búin að fara einu sinni og hreinsa til. 5. bekkur

ul og gengu þau frá Lóndröng um og að Malarrifi þar sem þau léku sér og fengu fræðslu hjá Guðmundi Jenssyni starfs manni þjóðgarðsins. Kartöflu uppskera 4. bekkjar er einnig komin í hús og Katrín matráður búin að sjóða þær og brögðuð ust þær mjög vel. E

r hér aðeins stiklað á því helsta en einnig hefur verið unnið að fjölmörgum öðrum verkefnum bæði tengt Átthagafræðinni og öðrum námsgreinum. Eins og sjá má á myndunum hafa nem endur og kennarar notið útiver unnar um leið og þau hafa öðl ast nýja og hagnýta þekkingu á nærumhverfi sínu en á myndinni eru nemendur 2. bekkjar ásamt stuðningsfulltrúa með ruslið sem þau týndu úr Höskuldar ánni.

Besti hyrndi hrúturinn - Viðarssonur eigu Jóns Bjarna og Önnu Dóru. Besti misliti hrúturinn - Embla Marína og Freyja Naómí með Ljúf. Besti kollótti hrúturinn - Emil og Kristinn með Prímus.
Blaðið er gefið út af Steinprent ehf. og liggur frammi í Snæfellsbæ og Grundarfirði,
út vikulega.
þa Þórkell Geir Högnason Margrét Bára Þórkelsdóttir Sigurður Natan Jóhannesson Anna Katrín Þórkelsdóttir Guðmundur Snorri Sigurðarson Daði Þórkelsson Jóhanna Bára Ásgeirsdóttir og barnabörn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýju vegna andláts og útfarar ástkæru eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og systur HAFDÍSAR HÖLLU ÁSGEIRSDÓTTUR, Bjargi, Arnarstapa, sem lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 6. september.
í

í Ólafsvíkurhöfn. Í Rifshöfn komu á land 407 tonn í 19 löndunum og í Ólafsvíkurhöfn 240 tonnum í 33 löndunum. Hjá dragnóta bátun um landaði Steinunn SH 81 tonni í 4, Esjar SH 43 tonnum í 3, Ólafur Bjarnason SH 30 tonnum í 4, Magnús SH 29 tonnum í 1, Svein björn Jakobsson SH 23 tonnum í 3, Matthías SH 18 tonnum í 2 og Gunnar Bjarnason SH 17 tonnum í 2 löndunum. Einn handfærabát ar landaði í Rifshöfn og landaði hann 4 tonnum í 2 löndunum.

112 tonnum og Örvar SH 102 tonnum og lönduðu þeir báðir einu sinni þessa daga. Hjá litlu línu bátunum landaði Kristinn HU 43 tonnum í 5, Stakkhamar SH 44 tonnum í 5, Gullhólmi SH 35 tonnum í 2, Særif SH 19 tonn um í 1, Brynja SH 13 tonnum í 3, Sverrir SH 11 tonnum í 3, Rán SH 9 tonnum í 2, Signý HU 4 tonn um í 1, Kvika SH 3 tonnum í 1 og Þerna SH 1 tonni í 1 löndun. þa

afsláttur

útivistarfatnaði

Góð mæting var á laugar daginn í Átthagastofuna þrátt fyrir leiðinda veður. Nokkrir leikir „klikkuðu“ hjá spekingun um, það er að segja ekki úrslit, sem mátti vænta. Það voru samt tveir þátttakendur með 10 leiki rétta, sem gaf vinning. Annar var í „Túttu“ hópi kennara og hinn úr öðrum hóp hjá Nönnu kennara. Greinilega gott að halla sér að henni. Nú þurfa þeir, sem eru með stóra seðilinn að finna einhvern með alvöru þekkingu

á leikjum enska boltans til að eitthvað fari að lifna yfir þessu hjá þeim. Hvað um það, við höldum áfram næsta laugardag og þá verða væntanlega alvöru leikir sem eru þá leikir í enska boltanum. Við opnum klukkan 11.00 og verðum til 12.00. Kaffi á könnunni. Skorum á fólk að kíkja við, freista gæfunnar og styrkja Víking í leiðinni.

Áfram Víkingur

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Klakks verður haldinn

október 2022

Dagskrá:

· Kosning fundarstjóra og fundarritara

Skýrsla stjórnar lögð fram

Ársreikningur sveitarinnar

Umfjöllun um skýrslu stjórnar og ársreikninga

Ársreikningar bornir undir atkvæði

Kaffihlé

Kosning stjórnar

Kosning tveggja manna í svæðisstjórn

Önnur mál

Fundurinn er æðsta vald björgunarsveitarinnar og því eru allir fullgildir félagar hvattir til að mæta. Fundurinn er öllum opinn.

1x2 Getraunir
23.
kl. 20:00
·
·
·
·
·
·
·
·
Heilsudagar í Snæfellsbæ Í tilefni af Heilsudögum í Snæfellsbæ 23. - 30. september 2022 er 20%
af
og skóm. 20% afsláttur - Bílaviðgerðir - Skipaþjónusta - Almenn suðuvinna - Smurþjónusta - Smábátaþjónusta - Dekkjaverkstæði vegr@vegr.is vegr.is S: 849 7276 Remek og 898 5463 Þórður
Aflafréttir

Íbúar Snæfellsbæjar hafa eflaust tekið eftir því að nokkrar fram kvæmdir hafa staðið yfir undan farið á lóðinni milli Landabankans og Söluskála ÓK við Ólafsbraut. Það er ánægjulegt að segja frá því að þar mun koma húsnæði fyr ir félagsstarf eldri borgara í Snæ fellsbæ.

Nú í sumar bauðst Snæfellsbæ að kaupa fjögur hús sem staðið hafa í Öskjuhlíðinni í Reykjavík og verið þar nýtt undir leikskólastarf semi. Húsin, sem eru einingahús, buðust á mjög góðu verði og sam þykkti bæjarstjórn Snæfellsbæjar samhljóða að kaupa húsin. Þau koma að góðum notum, þar sem myndast hefur töluverð þörf fyr ir húsnæði fyrir félagsstarf eldri borgara og mikil umræða hefur verið um það að reyna að koma því öfluga félagsstarfi sem þar fer fram undir eitt þak. Eitt af þessum húsum mun jafnframt verða staðsett við Lýsuhólsskóla.

Húsin eru einingahús frá SG húsum á Selfossi. Þau hafa ver ið staðsett á leigulóð í Öskjuhlíð inni, sem nú stendur til að nýta fyrir byggingu stúdentaíbúða. Aldrei stóð til að húsin yrðu lengi á staðnum og alltaf ljóst að þau þyrfti að fjarlægja á einhverjum tímapunkti. Þetta eru því ein ingahús sem auðvelt er að taka niður og flytja í burtu. Nokkur tímapressa er á rekstraraðilum leikskólans að losa húsin af lóð inni sem fyrst og buðust þau því á mjög góðu verði gegn því að þau yrðu tekin niður og flutt í burtu hratt og örugglega. Um leið og þau buðust Snæfellsbæ til kaups fóru menn, m.a. byggingarfull trúi Snæfellsbæjar, til að skoða þau og taka þau út, og komust að því að þetta væru hús í mjög

góðu ástandi.

Áætlanir gera ráð fyrir því að þegar þessi hús verða upp kom in og tilbúin til notkunar þá verði kostnaðurinn við þau í kringum 100 þúsund krónur pr. fermet er. Ef sveitarfélagið hefði hins vegar byggt nýtt sambærileg hús þá hefði kostnaðurinn verið allt að 1 milljón pr. fermeter og er því sparnaðurinn verulegur.

Þegar bæjarstjórn var búin að samþykkja kaupin var samið við fyrirtækið Einar P & Kó um að taka húsin niður í Reykjavík og setja þau upp í Snæfellsbæ. Jafn framt var samið við flutningafyr irtæki um að flytja þau vestur. Til að hægt yrði að fá leyfi fyrir flutningunum þurfti að gefa út stöðuleyfi fyrir húsunum í Snæ fellsbæ og var það gert, þar sem þetta eru einingahús sem auðvelt er að taka niður og flytja í burtu ef á þarf að halda. Það eru jafn framt fordæmi fyrir því, bæði í Snæfellsbæ sem og um allt land, að slíkt sé gert.

Samkvæmt skipulagi lóðarinn ar, þá er gert ráð fyrir húsum á 1-3 hæðum. Þetta hús verður á einni hæð og mun þannig falla vel að nærliggjandi húsum, þ.e. Landsbankahúsinu og Söluskála ÓK. Hafin er vinna við óverulega breytingu á deiliskipulagi lóðar innar, en þar sem verið er að draga verulega úr byggingarmagni mun það ekki hafa mikil áhrif. Eins og fyrr segir þá er komið stöðuleyfi fyrir húsunum, en formlegt byggingarleyfi verður ekki gef ið út fyrr en deiliskipulagsvinnu verður lokið.

Húsið sem standa mun við Ólafsbrautina verður vonandi flutt í Snæfellsbæ í lok þessarar viku eða í þeirri næstu en það

veltur m.a á veðri, lögreglufylgd ofl. Húsið sem standa á við Lýsu hólsskóla kemur seinna. Fljótlega verður hafin vinna við undirstöð urnar svo hægt sé að reisa það en unnið er að endanlegri hönnun á tengingu við skólann. Ekki er búið að taka formlega ákvörðun hvar fjórða húsið verður staðsett.

Ljóst er að fyrirhugað húsnæði sem standa á við Ólafsbrautina á eftir að verða algjör bylting fyr ir starfsemi eldri borgara í Snæ fellsbæ, sem hingað til hefur ver

ið dreifð um bæinn. Með tilkomu þessa húsnæðis, sem er tæpir 500 fm. er hægt að koma allri þessari starfsemi undir eitt þak og efla enn frekar starf Félags eldri borg ara. Þess má geta að Snæfells bær hefur átt frábært samstarf við stjórn Félags eldri borgara í Snæ fellsbæ um þetta málefni og það ber að þakka.

Kristinn Jónasson, bæjarstjóri

Fyrir hönd Ólafsvíkurkirkju

þökkum við stuðning og hlýhug vegna málningarframkvæmda við kirkjuna á árinu 2022.

Sóknarnefnd Ólafsvíkurkirkju

Húsnæði fyrir félagsstarf eldri borgara í Snæfellsbæ

Persónur: Jódís og Ísabella.

Ég og vinkona mín vorum á leikskóla. Við kubbuðum saman, við lituðum saman, við dönsuð um saman, við lékum saman úti, við fórum saman heim, lékum saman heima en síðan flutti hún til Reykjavíkur og ég var mjög mjög leið og ég fór að gráta. Síð

an fór ég í 1. bekk og þá kom hún aftur og við vorum mjög glað ar að sjá hvor aðra síðan leikum við saman á hverjum degi og við pössum vel að við verðum ekki leiðar. Endir.

Jódís Kristín Jónsdóttir 4. bekk – Grundarfirði

Maríuerla er Fugl ársins

Ný stjórn FKA Vesturland

tegundir um titilinn Fugl ársins í keppni sem Fuglavernd stóð nú fyrir annað árið í röð. Fimm fuglanna höfðu kosningastjóra sem unnu ötult og óeigingjarnt kynningarstarf fyrir sína smá vini. Maríuerlan kynnti sig þó sjálf með hlýlegri nærveru sinni um allt land og þurfti ekki tals mann til að sigra keppnina með yfirburðum og 21% atkvæða. Í öðru og þriðja sæti lentu hin ir ólíku en glæsilegu fuglar, himbrimi og auðnutittlingur, með 14% atkvæða hvor um sig. Alls kusu 2100 mannns um fugl ársins 2022.

Markmiðið með keppninni er að draga fram og kynna nokkrar fuglategundir sem finnast hér á landi, fjalla um stofnstærðir, búsvæði, fæðuval og verndar stöðu. Með þessu vill Fuglavernd leggja sitt af mörkum til að efla

stöðu fuglastofna og um mikil vægi fugla í lífríkinu.

Í hópi þeirra 20 tegunda sem tóku þátt þetta árið og lesa má um á www.fuglarsins.is eru eft irfarandi tegundir sérstakar deil itegundir, sem þýðir að þær eru einskonar staðbundin fjölskylda sem verpur að stærstu eða öllu leiti hér á landi og hefur þróað með sér útlit frábrugðið öðrum stofnum, en þeir eru: auðnutitt lingur, hrossagaukur, jaðrakan, lóuræll, músarrindill, rjúpa og skógarþröstur.

Þá eru þó nokkrar tegund ir af þessum tuttugu á válista hér á landi samkvæmt Nátt úrufræðistofnun Íslands: Lundi er í bráðri hættu, kjóinn er í hættu, himbrimi, hrafn, kría, súla og toppskarfur í nokkurri hættu og að lokum eru rjúpa og silfur máfur í yfirvofandi hættu.

22. september var aðalfund ur Vesturlandsdeildar Félags kvenna í atvinnulífinu haldinn á Akranesi. Þáverandi stjórnar konur gáfu ekki kost á sér til endurkjörs og voru því félags konur á Vesturlandi hvattar til þess að bjóða sig fram. Í fráfar andi stjórn sátu Björg Ágústsdótt ir frá Grundarfirði, Anna Melsteð frá Stykkishólmi og Dagný Hall dórsdóttir, Sandra Margrét Sig urjónsdóttir og Ingibjörg Valdi marsdóttir frá Akranesi. Í nýrri stjórn sitja Michell Bird, Rúna Björg Sigurðardóttir, Stephanie

Nindel, Tinna Grímarsdóttir auk Rut Ragnarsdóttur sem er úr Snæ fellsbæ.

FKA Vesturland er vettvangur fyrir konur í atvinnulífinu á Vest urlandi til þess að efla tengslanet sitt og styðja við hvor aðra. Helsta markmið þeirra er að stuðla að samheldni og samvinnu kvenna. Deildin var stofnuð árið 2018 og hefur sami kjarninn sinnt starfinu síðan en nú er komið að ákveðn um vatnaskilum þegar nýir aðilar taka við keflinu.

jj
Smásagnasamkeppni Gleði Við bjóðum upp á alhliða bílaviðgerðir, dek kjask ipti og smurþjónustu. Tímapantanir í síma 436-1111 Jökull Bæjarblað steinprent@simnet.is 436 1617

Alla leið

á öruggari dekkjum

Michelin X-ICE North 4

Besta hemlun í hálku, hvort sem dekkin eru ný eða ekin 10.000 km.

Betri aksturseiginleikar í samanburði við helstu samkeppnisaðila.

Hámarksgrip með sérhönnuðu mynstri fyrir hverja stærð. Einstök ending.

Lágmarks hljóðmengun.

Michelin X-ICE Snow

Nýjasti meðlimurinn í vetrardekkjalínu Michelin.

Aukið grip í hálku, snjó og slabbi.

Endingargott grip út líftímann.

Einstakir akstureiginleikar og þægindi við erfiðustu aðstæður.

Allir bestu eiginleikarnir – Michelin Total Performance.

Michelin Alpin 6

Nýr mynsturskurður sem opnast eftir því sem dekkið slitnar.

Endingargott grip út líftímann. Lagskipt gúmmíblanda sem veitir. hámarksgrip.

Henta vel undir rafbíla
Verslun N1 Ólafsbraut 57, Ólafsvík, 436-1581 Notaðu N1 kortið ALLA LEIÐ

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Bæjarblaðið Jökull 1035. tbl. by Steinprent - Issuu