Bæjarblaðið Jökull 1033. tbl.

Page 1

Barnamenningarhátíð Vestur lands hófst í Snæfellsbæ 7. sept ember síðastliðinn og mun hún standa til 1. október. Snæfellsbær heldur hátíðina í ár í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Vestur landi en hátíðin er eitt af áherslu verkefnum Sóknaráætlunar Vest urlands um blómlega byggð á Vesturlandi. Þema hátíðarinnar er gleði og er markmið hátíðar innar að efla menningarstarf fyr ir börn og ungmenni, hvetja þau til virkrar þátttöku í menningar starfsemi og veita þeim tækifæri til að njóta listar og menningar.

sem sló rækilega í gegn. Tónlist arskóli Snæfellsbæjar hefur tek ið virkan þátt í dagskránni með tónleikum og boðið leikskóla börn velkomin í heimsókn til sín. Allan mánuðinn mun svo lista sýning standa í Útgerðinni eftir Brimrúnu Birtu og listasýning eft

búin og eflaust geta allir fund ið eitthvað við sitt hæfi á með an henni stendur en öllum börn um og ungmennum á Vesturlandi er velkomið að taka þátt í dag skránni. Nánari útlistun á kom andi dagskrá hátíðarinnar má finna í blaðinu.

Hátíðin fer vel af stað með góðri þátttöku barna og ungmenna sem hafa haft nóg fyrir stafni. Nú í fyrstu viku hátíðarinnar fór fram listasmiðja Krakkaveldis í Frysti klefanum sem endaði á sýningu um verkefnið Barnabærinn, þar sem börnin létu hugann reika og þróuðu hugmyndir sínar um

sj 1033. tbl - 22. árg. 15. september 2022 Barnamenningarhátíð fer vel af stað - Bílaviðgerðir - Skipaþjónusta - Almenn suðuvinna - Smurþjónusta - Smábátaþjónusta - Dekkjaverkstæði vegr@vegr.is vegr.is S: 849 7276 Remek og 898 5463 Þórður

Þórkell Geir Högnason Margrét Bára Þórkelsdóttir Sigurður Natan Jóhannesson Anna Katrín Þórkelsdóttir Guðmundur Snorri Sigurðarson Daði Þórkelsson Jóhanna Bára Ásgeirsdóttir og barnabörn Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir, HAFDÍS HALLA ÁSGEIRSDÓTTIR, Bjargi, Arnarstapa, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 6. september. Útförin fer fram frá Staðastaðakirkju laugardaginn 17. september kl. 14. Blóm og kransar eru afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hennar er bent á Ljósið.

Upplag: Áb.maður:500Jóhannes Ólafsson

gjöf. Bækurnar voru með ljós myndum af svæðinu sem Tómas Freyr Kristjánsson tók saman. Myndina af Amera tók hinsvegar Sverrir Karlsson.

langt. Fyrirtækið sem rekur skipið er Phoenix Reisen og heimahöfn þess er í Þýskalandi. Skipið tekur 834 gesti en rúmlega 760 gestir voru í skipinu þegar það kom til Grundarfjarðar. Auk gestanna eru 420 starfsmenn um borð. Skip

Kveðja, Ólöf Birna

hægt var. Á föstudagsmorguninn kom svo læknir til Ólafsvíkur sem stóð vaktina yfir helgina áður en allt komst í réttan farveg aftur. Óneitanlega vakti þetta ástand óhug hjá íbúum sveitarfélaganna og von allra að slík staða komi ekki upp aftur.

Fótaaðgerðastofan Ósk

Jökull 436steinprent@simnet.isBæjarblað1617

Óvenjulegar aðstæður voru hjá Heilbrigðisstofnun Vestur lands í síðustu viku þegar lækna laust var bæði í Grundarfirði og Ólafsvík. Með stuttum fyrirvara forfölluðust læknarnir á báðum stöðum og ekki tókst að manna stöðuna alla vikuna í Grundarf irði. Í Ólafsvík kom læknir sem sinnti störfum frá sunnudegi til hádegis á miðvikudegi. Lækna laust var því á báðum stöð um það sem eftir var miðviku dags og fimmtudaginn og næsti læknir á vakt í Stykkishólmi. Þó voru hjúkrunarfræðingar á báð um stöðum sem sinntu því sem

Í fundargerð 361. fundar bæjarstjórn Snæfellsbæjar kem ur fram að óskað sé eftir Teams fundi við Jóhönnu Fjólu Jóhann esdóttur, forstjóra HVE, á næsta fundi sem haldinn verður í október vegna málsins.

jj

Prentun: Steinprent ehf. Sandholt 22a, Ólafsvík 355 Snæfellsbæ

Sími: 436 1617

Læknalaust í Ólafsvík

og Grundarfirði Sérstakar þakkir til starfsfólks krabbameinsdeildar E11 og líknardeildar Landspítalans fyrir kærleiksríka umönnun og hlýju.

Blaðið er gefið út af Steinprent ehf. og liggur frammi í Snæfellsbæ og Grundarfirði,

Blaðið kemur út vikulega.

Netfang: steinprent@simnet.is

sj

Kæru bæjarbúar Ég hef opnað fótaaðgerðastofu á Grundarbraut 10a í Ólafsvík. Tek við bókunum í síma 895-0141 eftir klukkan 13:00 alla virka daga eða í skilaboðum. Hlakka til að taka á móti ykkur.

Á fimmtudag í síðustu viku var lokið við að reisa raðhúsin tvö sem Nesbyggð er að byggja við Snæfellsás á Hellissandi, við þetta tilefni var íslenska fánanum flagg að að gömlum sið.

Nú á haustdögum kvöddum við söfnuðurinn að Ingjaldshóli starfandi sóknarprest, til tíu ára, Óskar Inga Ingason. Ákveðið hefur verið að Aðalsteinn Þor valdsson sóknarprestur í Set bergsprestakalli þjóni Ingjalds hóls- og Ólafsvíkurprestaköllum umKirkjanstundarsakir.okkar að Ingjaldshóli er mjög virðulegt og fallegt hús einstök á svo margan hátt. Hún er vel búin hljóðfærum, glæsi legu pípu orgeli á kórlofti ,það er nýtt rafmagnspíanó í kirkjunni og í safnaðarheimilinu er mjög góð ur flygill . Allt eru þetta gjafir frá vinum og velunnurum kirkjunn ar. Teljum við það skildu okk ar safnaðarins, og eða, íbúanna

hæfileikaríku fólki á mörgum sviðum ,jafnt í söng og ýmsu öðru.

Það er mjög gefandi að syngja í kór. Framundan eru spennandi samvinnuverkefni með nágranna kórunum. Bleikur október, gesta messur og samsöngur með kór unum í Óafsvík, Grundarfirði og Stykkishólmi. Æfð verða jóla

Flaggað þegar búið var að reisa

Eins og fram kom í jökli þegar byrjað var að byggja húsin þá er Snælda ehf. sem verið er að byggja húsin fyrir en eigendur Snældu eru Hraðfrystihús Hellissands og KG fiskverkun auk þess sem Snæfellsbær á lítinn eignarhlut í félaginu. Tilgangur með byggingu húsanna er að koma til móts við húsnæðisskort í sveitarfélaginu, húsnæðisskortur er oft nefndur sem helsta ástæða þess að erf iðlega gengur að fá nægt fólk í vinnu. Í húsunum tveimur verða sex íbúðir samtals.

Í samtali við Pál Harðarson

ilvægt það er að hafa góða tónlist td. þegar við fermum börnin okkar, við útfarir og fallega tónlist um jól. Því sendum við nokkurs konar ákall til ykkar góðu vinir að koma og vera með í söngstarfin.

Hvað er frammundan að Ingjaldshóli!

Félagar í kirkjukórnum

Velferðarnefnd Snæfellsbæjar leitar eftir hugmyndum hjá íbúum Snæfellsbæjar að félagslegum verkefnum sem stuðla að aukinni velferð íbúa og jákvæðri þátttöku í samfélaginu.

Réttað verður laugardaginn 17. september í Ólafsvík, á Hell issandi og í Grundarfirði. Réttað verður laugardaginn 24. septem ber í Staðarsveit og Breiðuvík.

Tjaldsvæði Snæfellsbæjar sumarið 2022

Nú er sumarið á enda og haustið tekið við svo farið er að bera minna á ferðafólki á tjald svæðunum. Tjaldsvæðið í Ólafsvík og á Hellissandi sem rekin eru af Snæfellsbæ verða opin út septem ber en Patrik Roloff og Rebekka Unnarsdóttir, umsjónarmenn tjaldsvæðanna, hafa tekið saman skýrslu um sumarið sem er að líða líkt og undanfarin ár. Í skýrslunni kemur fram að tjaldgestir sumarsins 2022 voru 14.301 talsins en tölur fyrir september eru ekki komnar þar inn. Sumarið 2020 voru tjaldgestir einungis 5.415 en voru komnir upp í 10.140 árið 2021. Fyrir Covid voru tjaldgest ir í kring um 14.000 talsins nema árið 2019 þegar tölurnar fóru upp í 16.819. Þá kemur fram í skýrsl unni að sumarið hafi verið með því besta og að segja mætti að það hafi verið betra en sumrin fyrir Covid.

gestina að og að góð aðstaða og þjónusta er það sem fái gestina til að dvelja á tjaldsvæðunum þrátt fyrir að kominn sé tími á endur bætur.

Tökum þátt í réttum

an var 23.000.000 krónur. Tjald svæðin fá bæði góðar umsagnir á Google, tjaldsvæðið í Ólafsvík er þá með 4,2 stjörnur og tjald svæðið á Hellissandi með 4,3 af 5 mögulegum. Segja þau Patryk og Rebekka að góðar umsagnir laði

Vinakaffi í Átthagastofu Snæfellsbæjar frá kl. 14:30, fimmtudaginn 15. september.

Hugmyndaspjall og vinakaffi velferðarnefndar í Átthagastofu

ir velkomnir í fjárhúsið Lamba fell þar sem boðið er upp á súp una frá kl. 11.30. Réttirnar hefj ast svo kl. 12.30.

Heildarinnkoma tjaldstæðanna í sumar var 23.955.930 krónur og hefur innkoman aldrei verið jafn mikil, það sem kemst næst því er árið 2018 þegar heildarinnkom

gesta á tjaldsvæðum Snæfellsbæjar

Fjöldi

21.00620.035 16.819 5.415 10.140 14.301 Sept.2022vantar20212020201920182017

Veistu um einhvern sem upplifir félagslega einangrun eða langar þig einfaldlega að hitta annað fólk?

Það verður heitt á könnunni hjá okkur á fimmtudaginn og öll hjartanlega velkomin. Við hlökkum til að sjá ykkur.

Velferðarnefnd Snæfellsbæjar

Á haustin kemur fé af fjalli og er rekið í réttir og nú líður að þeim tíma á Snæfellsnesi, því verður réttað næstu tvær helg ar í Snæfellsbæ og Grundarfirði. Í Ólafsvík eins og víða annars staðar hefur skapast sú hefð að bjóða upp á kjötsúpu og veitingar, réttargestir eru boðn

sj

gert ráð fyrir verklokum þann 5. október næstkomandi.

Ruglingurinn hjá getraunum síðasta laugardag ruglaði marga í ríminu, allavega var frekar dræm mæting í getraunakaffinu. Þeir, sem komu voru frekar getspak ir, margir með 10 rétta, nokkr ir með 11, tveir með 12 og einn var með 13 rétta, eða alla leiki seðilsins. Vel gert. Sökum þess hve auðlesinn seðillinn var, skil aði 13 réttir aðeins tæplega 16 þúsund krónum, samt ágætt. Á laugardaginn verða aftur leikir í enska boltanum, svo seðillinn ætti að verða meira spennandi og því tilvalið að koma og freista

Gjöf tilfráSmiðjunnarN1

Dýpkunarframkvæmdir í Rifi

Áfram Víkingur. óhs Við bjóðum upp á alhliða bílaviðgerðir, dek kjask ipti og smurþjónustu. Tímapantanir í síma 436-1111 Getraunir 1x2 Efni og auglýsingum í Jökul þarf að skila fyrir kl. 16, þriðjudag fyrir útgáfu. Það er í lagi að skila fyrr. Upplýsingar um auglýsingaverð á www.steinprent.is

Miðvikudaginn 24. ágúst síð astliðinn hafði Einar stöðvastjóri á N1 Ólafsvík samband við Smiðjuna og vildi gefa okkur tvær kippur af sykurlausu gosi. Smiðjustarfsmenn þáðu gjöf ina með þökkum og gengu yfir á

N1 og sóttu glaðninginn. Einar stöðvastjóri tók vel á móti köppunum og var tekin mynd í tilefni heimsóknarinnar. Við þökkum kærlega fyrir okk ur í Smiðjunni.

jj

gæfunnar. Gaman væri að sjá góða mætingu í Átthagastofunni á milli klukkan 11.00 til 12.00 og að sem flestir grípi seðil og tippi nokkr ar raðir. Síðasti heimaleikur Vík ings á þessu sumri verður líka á laugardaginn. Þá koma Haukar í heimsókn og hefst leikurinn klukkan 14.00. Áreiðanlegar heimildir segja að leikmenn séu harðákveðnir í að vinna leikinn, sem yrði góður endir á fótbolta sumrinu.

Á bæjarstjórnarfundi Snæfells bæjar þann 8. september síðast liðinn greindi bæjarstjóri frá því að Höfnum Snæfellsbæjar hafi verið úthlutað 30 milljónum til framkvæmda. Verkið hafði þá ver ið í undirbúningi í einhvern tíma en á fundi lægt.enersteinnvinnunnienhefurframkvæmdirnarísemvonirAðsiglinginsvæðiirkomSnæfellsbæjarframkvæmdarteymisþann6.septemberframaðgertværiráðfyraðdýpkaum4.000fermetraogstefntaðþvíaðöllinnverðimeð7metradýpt.framkvæmdumloknumerubundnarviðaðöllfiskiskipgerðeruútfráRifikomistinnhöfninaóháðstöðusjávarfalla.Samkvæmthafnarstjóragangavelenveðriðþósettstrikíreikninginnþaðþarfaðveralygntámeðanstendur.HarðursanderábotnihafnarinnarogþvíveriðaðrippabotninnáðurefninuermokaðuppogfjarÍheildinaergertráðfyrirað

Valdimar GK landaði þessa daga og landaði hann 57 tonnum í 1 löndun. Hjá botnvörpubátunum landaði Runólfur SH 127 tonnum í 2, Helga María RE 115 tonnum

Fiskveiðiárið fer vel af stað í höfnum Snæfellsbæjar en dag ana 5. til 11. september komu á land alls 667 tonn í 66 löndunum. Ekkert var landað á Arnarstapa en í Rifshöfn komu á land 431 tonn í 21 löndun og í Ólafsvíkurhöfn komu á land 236 tonn í 45 löndunum. Fjórir handfærabát ar lönduðu þessa daga í Ólafsvík og lönduðu þeir 15 tonnum í 12 löndunum en á Rifi lönduðu tve ir handfærabátar 2 tonnum í 4 löndunum. Hjá dragnóta bátun um landaði Steinunn SH 53 tonn um í 4, Ólafur Bjarnason SH 38 tonnum í 5, Rifsari SH 37 tonn um í 4, Sveinbjörn Jakobsson SH 19 tonnum í 4, Esjar SH 13 tonn um í 1, Saxhamar SH 12 tonnum í 2 og Guðmundur Jensson SH 11 tonnum í 2 löndunum. Hjá litlu línu bátunum landaði Gull hólmi SH 43 tonnum í 3, Stakk hamar SH 42 tonnum í 4 ,Kristinn HU 42 tonnum í 5, Brynja SH 32 tonnum í 5, Rán SH 12 tonnum í 3, Sverrir SH 11 tonnum í 4 og Signý HU 3 tonnum í 1 löndun. Stóru línu bátarnir lönduðu all ir einu sinni þessa daga Tjaldur tonnum.Þessa sömu daga komu á land 602 tonn í 11 löndunum í Grundarfjarðarhöfn. Einn hand færabátur landaði þessa daga

Aflafréttir

Smásögukeppni Jökuls

urborg SH 75 tonnum í 1, Farsæll SH 61 tonni í 1, Steinunn SF 43 tonnum í 1 og Áskell ÞH 25 tonn um í 1 löndun.

í tilefni af Barnamenningarhátíð Vesturlands í Snæfellsbæ

Snæfellsbær Barnamenningarhátíðar Vesturlands stendur frá 7. september - 1. október. Steinprent og Bæjarblaðið Jökull standa fyrir smásögukeppni og er efnisval frjálst en þema hátíðarinnar er „Gleði“ Hægt er að senda sögur á netfangið steinprent@simnet.is og verða þær birtar í Jökli og á miðlum Snæfellsbæjar í september og október, í lok Barnamenningarhátíðar verða veitt verðlaun fyrir bestu og áhugaverðustu sögurnar að mati dómnefndar.

VesturlandsBarnamenningarhátíð

þa

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.