Síðasti heimaleikur Reynis Hellissandi fór fram síðastliðinn föstudag þegar þeir tóku á móti Kríu í A riðli 4. deildar. Leikurinn var jafn og spennandi framan af, ekki skemmdi stemningin á vellinum fyrir en mjög vel var mætt og voru vel á þriðja hundrað áhorfendur.Reynismenn lentu undir í leiknum en náðu að jafna tvisvar sinnum með hörku mörkum frá fyrirliða liðsins Ingvari Frey Þorsteinssyni. Reynismenn fengu svo á sig víti í stöðunni 2 - 2 og náðu Kríu menn að lauma inn einu marki í viðbót og úrslitin því 2 - 4 í Ákveðiðleikslok.varað blása til styrktar söfnunar fyrir Birnu Kristmundsdóttur, unga móður ættaða úr Grundarfirði, en hún háir nú erfiða baráttu við illvígan sjúk dóm. Birna er einnig systir Brynjars Kristmundssonar spil andi þjálfara Reynis og aðstoðar þjálf ara Víkings Ólafsvík. Tókst söfnunin mjög vel og vildi Ung mennafélagið Reynir fá að koma á framfæri þökkum til áhorfenda og leikmanna beggja liða sem borguðu sig inn á leikinn. Kría lét ekki þar við liggja heldur bættu þeir 50.000 krónum við og söfnuðust um það bil 300.000 krónur. Að leik loknum stilltu svo leikmenn beggja liða ásamt þjálfurum og dómurum sér upp fyrir myndatöku. þa 1029. - 22. árg. 18. ágúst 2022
Söfnun í tengslum við síðasta heimaleikinn
tbl




Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2022.
Leikskólastjóri áskilur sér rétt að ráða hvern sem er eða hafna öllum umsóknum Nánari upplýsingar veita Hermína K. Lárusdóttir leikskólastjóri og Linda Rut Svansdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 433 6926 á milli kl. 9-14 alla virka daga eða á netfanginu leikskolar@snb.is
Rut Ragnarsdóttir ráðin þjónustustjóri
Rut Ragnarsdóttir hefur verið ráðin sem þjónustustjóri í Þjóð garðinum Snæfellsjökli. Rut er mann fræðingur að mennt með við skiptafræði sem aukagrein, auk þess er hún með diplómu í markaðsfræði og AMPE gráðu í verkefnastjórnun. Starf þjónustu stjóra er alveg nýtt innan Um hverfis stofnunnar og mun Þjóð garðurinn Snæfellsjökull leiða vagninn hvað þetta starf varðar og þannig fá tækifæri til að móta starfið og þróa það til framtíðar. Hlutverk þjónustustjóra er umsjón með rekstri nýrrar þjóð garðs miðstöðvar sem nú er verið að byggja á Hellissandi og gestastofunni á Malarrifi. Auk þess að bera ábyrgð á þjónustu við gesti, sjá um viðburðastjórnun og gerð og miðlun fræðslu- og upplýsinga efnis. Aðspurð segist Rut vera spennt og þakklát fyrir að fá þetta tækifæri, framtíðin leggist virkilega vel í hana og þykir henni sérstaklega gaman að koma inn í starfið á þessum tímapunkti þegar líf er að færast í nýju Þjóðgarðsmiðstöðina í hennar ÞjóðgarðsmiðstöðvarinnarundirbúninguryfirskrifstofurnúnainnarHúsnæðiheimabæ.ÞjóðgarðsmiðstöðvarverðurtilbúiðtilafhendingaríbyrjunseptemberogmunuÞjóðgarðsinsfærastíkjölfarið.Þámunvinnaoghefjastfyriropnunen
horft er til þess að það verði á næstu mánuðum. Á næstu vikum verður auglýst eftir aðilum í fleiri stöðum en virkilega jákvætt er að hér séu að verða til fjöl breytt störf og aukin tækifæri í heima byggð. Verið er að fjölga sérhæfðum störfum með nýrri og glæsilegri þjónustumiðstöð sem verður opin allt árið í kring og mun hún hjálpa til við að bæta þjónustu á svæðinu og upplifun ferðamanna auk þess að stuðla að lengri meðaldvöl ferðamanna á Snæfellsnesi.RutrekurÚtgerðina í Ólafsvík og hefur gert það síðan 2019. Þó að nýtt og spennandi verkefni bíði Rutar í Þjóðgarðinum Snæ fells jökli þurfa viðskiptavinir Útgerðar innar ekki að örvænta því rekstur verslunarinnar mun halda áfram með sama sniði. Rut segir margt spennandi á döfinni og nýjar vörur að koma inn. Sigurborg muni standa vaktina í versluninni og segir Rut að þau hjónin hafi svo sannarlega dottið í lukkupottinn að hafa fengið hana í fangið, þau muni öll hjálpast að við að láta Útgerðina rúlla í óbreyttri mynd. Að lokum hvetur hún lesendur til að styðja verslun í heimabyggð, þannig vinnum við öll saman og gerum sveitarfélagið okkar enn betra. sj Blaðið er gefið út af Steinprent ehf. og liggur frammi í Snæfellsbæ og Grundarfirði, Blaðið kemur út vikulega. Upplag: Áb.maður:500Jóhannes Ólafsson Prentun: Steinprent ehf. Sandholt 22a, Ólafsvík 355 Snæfellsbæ Netfang: steinprent@simnet.is Sími: 436 1617
Við bjóðum upp á alhliða bílaviðgerðir, dek kjask ipti og smurþjónustu. Tímapantanir í síma 436-1111 Leikskóli Snæfellsbæjar/Kríuból óskar eftir starfsmanni til ræstingar. Leikskólinn Kríuból auglýsir eftir ræstitækni. Um er að ræða 100% starf. Vinnutími 8:00-16:00. Star ð felur í sér þrif innan leikskólans, þvottur, aðstoð við uppvask og a eysing inn á deild. Star ð krefst sjálfstæðis og skipulagningar. Viðkomandi þarf að geta ha ð störf 1. október. Í lögum um leikskóla nr. 90/2008 segir í 3. mgr. 6. gr: „Óheimilt er að ráða til starfa við leikskóla einstakling sem hlotið hefur refsidóm fyrir brot á ákvæðum XXII. ka a almennra hegningarlaga. Við ráðningu skal liggja fyrir sakavottorð eða heimild leikskólastjóra til að a a upplýsinga úr sakaskrá.“
Laun samkvæmt kjarasamningum kjalar og samband íslenskra sveitafélaga.


Hálft nám reiknast sem 60% af fullu gjaldi. Í þeim tilvikum sem systkini yngri en 18 ára stunda nám við skólann skal veittur systkinaafsláttur. Systkinaafsláttur skal nema 25% fyrir annað systkini og 50% fyrir þriðja systkini. Afslátturinn reiknast ávallt af ódýrasta Systkinaafslátturnáminu. á eingöngu við um systkini, ekki frændsystkini, þó svo lögheimili og greiðandi sé sá sami. ViðA.T.H.innritun hefur forráðamaður skuldbundið sig, að greiða skólagjöld út Gjaldskráönnina.
Tónlistarskóla Snæfellsbæjar má nna á vefsíðu Snæfellsbæjar. Bestu kveðjur Skólastjóri Tónlistarskóla Snæfellsbæjar Áfram er frekar rólegt í höfnum Snæfellsbæjar, þó voru fleiri bátar á sjó dagana 8. til 14. ágúst en vikuna á undan. Alls komu á land 37 tonn í 13 löndunum í höfnum Snæ fells bæjar þessa daga. Ekkert var landaði á Arnarstapa en í Ólafs víkurhöfn var landað 33 tonnum í 9 löndunum og í Rifshöfn var landað 4 tonnum í 4 löndunum. Einn dragnótabátur Steinunn SH landaði og landaði hún 13 tonnum í 1 löndun. Hjá litlu línubátunum landaði Brynja SH 6 tonnum í 2 og Þerna SH 3 tonnum í 2 löndunum. Hjá handfæra bátunum lönduðu 3 handfæra bátar 15 tonnum í 6 löndunum í Ólafsvíkurhöfn og í Rifshöfn lönduðu 2 hand færabátar 1 tonni í 2 löndunum. Dagana 8. til 14. ágúst lönduðu einungis 2 bátar í Grundar fjaröarhöfn og voru þeir báðir á botnvörpu. Þórir SF landaði 70 tonnum og Skinney SF landaði 55 tonnum, lönduðu báðir bátarnir 1 sinni þessa daga. Alls komu því á land 125 tonn í 2 löndunum. þa Aflafréttir
Framkvæmdum við styttuna af Bárði Snæfellsás á Arnarstapa er nú lokið. Framkvæmdirnar eru fyrsti áfangi í leiktækibílastæðinuvarogafleggjasvæðinu,þvíviðkvæmuátilstaðaFramenferðamannastaðarheildaruppbygginguáArnarstapaSnæfellsbærhlautstyrkfrákvæmdasjóðiferðamannatilverkefnisins.Meðframkvæmdinnierhorfterþessaðbætaöryggiferðamannasvæðinuogverndanáttúruásvæðitilframtíðarmeðaðbætaumferðastýringuáfjölgabílastæðumoggöngustíga.UmhverfiðíkringumstyttunaBárðiSnæfellsásvarlagaðsnyrtmeðhellulögn,lagðurhellulagðurgöngustíguraðogsettvoruniðuroggúmmíhellurvið umræddan göngustíg. Verktaka fyrirtækið B. Vigfússon sá um framkvæmdirnar. sj Framkvæmdum lokið við Bárð Snæfellsás INNRITUN HAUSTÖNNFYRIR2022 Innritun í skólavistun Tónlistarskóla Snæfellsbæjar fyrir haustönn 2022 fer fram frá 15. ágúst til 26. ágúst. Það er hægt að senda tölvupóst: tonlistarskoli@snb.is eða hringja í síma 831 9540. Nemendur sem voru að ljúka vorönn 2022 þurfa að staðfesta áframhaldandi skólavistun fyrir haust 2022, og ef breytingar eru á hljóðfæranámi. Samningur skal gerður við nemendur og forráðamenn um hljóðfæraleigu, þar sem m.a. eru skilmálar um meðferð hljóðfæra.


sj Vestarr íslandsmeistarar í 5. deild - Bílaviðgerðir - Skipaþjónusta - Almenn suðuvinna - Smurþjónusta - Smábátaþjónustavegr@vegr.isDekkjaverkstæðivegr.is S: 849-7276 Remek og 898-5463 Þórður FélagsstarfSnæfellsbæjar.eldriborgara Félagsstarf eldriborgara byrjar miðvikudaginn 7. september inn á Kli . Rútan gengur frá Hellissandi eins og áður. Allir eldriborgarar eru velkomnir, þurfa ekki að vera í Félagi eldriborgara. Vonandi sjáum við sem esta. Brynja 847-0309 & Gunna 847-7850 AuglýsingaverðíJökli Heilsíða 34.440 +vsk Hálfsíða. 24.570 +vsk 1/4 úr síðu 14.595 +vsk 1/8 úr síðu 11.340 +vsk 1/16 úr síðu 8.505 +vsk
Íslandsmót golfklúbba fyrir 5. deild fór fram á Silfurnesvelli hjá Golfklúbbi Hornafjarðar dagana 12. til 14. ágúst. Fimm lið eru í deildinni og leikin var ein umferð. Bæði Golfklúbburinn Vestarr og Golfklúbburinn Jökull kepptu í þessari deild. Lið Golfklúbbsins Vestarr skipuðu Heimir Þór Ásgeirsson, Ásgeir Ragnarsson, Sigurþór Jónsson og Hinrik Konráðsson og lið Golfklúbbsins Jökuls skipuðu Davíð Viðarsson, Hjörtur Ragnarsson, Jón Bjarki Jónatans son, Rögnvaldur Ólafs son og Sæþór Gunnarsson. Í lok móts stóð Golfklúbburinn Vestarr uppi sem sigurvegari og var það Ásgeir Ragnarsson sem tryggði þeim sigurinn með holu í höggi í leik á móti Dalvík. Golfklúbburinn fer því upp um deild og spilar nú í 4. deild. Golfklúbburinn Jökull sló ekki slöku við og tók annað sætið á mótinu.



18. ágúst Jökull á Issuu Til að nálgast Jökul á netinu er hægt að skanna QR merkið hér að ofan með myndavélinni í símanum.
Opinn viðtalstími verður milli kl 10 og 11 í Röstinni þar sem tækifæri gefst til að viðra hugmyndir og koma athugasemdum tengdum málefnum á borði ráðuneytisins á framfæri. Einnig verður opinn fundur í Frystiklefanum Rifi kl. 17 og eru öll áhugasöm velkomin!
SNÆFELLSBÆR
Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu
Háskóla , iðnaðar og nýsköpunarráðherra staðsetur skrifstofu sína um land allt frá hausti. Fimmtudaginn 18. ágúst starfar ráðherra úr Snæfellsbæ þar sem skrifstofan verður staðsett í Röstinni á Hellissandi




Svæðisgarðurinn Snæfellsnes hefur staðið fyrir miðnæturopnun í sundlaugum á Snæfellsnesi undanfarið. Síðustu þrjú árin hefur slíkt kvöld verið haldið í sundlauginni á Lýsuhóli en 2020 og 2021 féll það niður á öðrum stöðum vegna heimsfaraldurs. Í ár er þó breyting á og var mið nætursund í sundlauginni í Ólafsvík haldið í fyrsta sinn föstu daginn síðastliðinn, 12. ágúst. Mið nætur opnunin fer þannig fram að opnunartími sundlaug anna er lengdur fram að miðnætti og gestum gefst tækifæri til að eiga notalega kvöldstund saman. Á viðburðinum sem haldinn var í Lýsulaug 23. júlí síðastliðinn sögðu meðlimir Sagna seiðs sögur sínar og Karla kórinn Heiðbjört söng fyrir gesti. Þá var boðið upp á rabarbaraölkelduvatns-mojito sem gerður var úr Snæfellskum afurðum en ölkelduvatnið kom að vitaskuld frá Ölkeldu, rabarbarasýrópið frá Búsæld og æt blóm til skreytinga og graslauksrör komu frá Hjá Góðu fólki. Á opnuninni í Ólafsvík var einnig boðið upp á svalandi drykk úr ölkelduvatni frá Ölkeldu og ætum jurtum frá Hjá Góðu fólki og lifandi tónlist. Næsta miðnæturopnun verður í sundlauginni í Grundarfirði, föstudaginn 19. ágúst. sj
Miðnætursund á Snæfellsnesi
Málefni háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins eiga við um land allt og mun ráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, staðsetja skrifstofu sína víðs vegar um landið á kjörtímabilinu. Á hverri starfsstöð verður ráðherra með opna viðtalstíma þar sem öll áhugasöm eru velkomin í stutt, milliliðalaust spjall um málefni á borði háskóla-, iðnaðar- og ný sköpunar ráðu neytis ins. Þá verða fyrirtækja heimsóknir einnig hluti af dag skrá ráðherra. Eins og fram kom í Jökli í síðustu viku þá mun Áslaug Arna starfa úr Snæfellsbæ þar sem skrifstofan verður stað sett í Röstinni á Hellissandi, fimmtudaginn 18. ágúst. Opinn viðtals tími verður milli kl. 10 og 11 í Röstinni þar sem tækifæri gefst til að viðra hugmyndir og koma athugasemdum tengdum mál efnum á borði ráðuneytisins á fram færi. Einnig verður opinn fundur í Frystiklefanum Rifi kl. 17 og eru öll áhugasöm velkomin! „Hugmyndin kviknaði þegar ég var að hugsa hvernig ráðuneyti sem væri búið til árið 2022 myndi starfa. Með þessu kynnist ég enn betur starfsemi sem tengist ráðuneytinu um allt land og fæ tækifæri til að prófa að starfa annars staðar en í Reykjavík,“ segir ráðherra. Frá því að nýtt háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti tók til starfa í febrúar hefur ráðuneytið verið opið fyrir störfum óháð staðsetningu. Í því felst að starfsemi ráðuneytisins er ekki bundin við einn ákveðin stað þrátt fyrir að aðalstarfsstöð þess sé staðsett í Reykjavík. Þannig geta starfsmenn ráðuneytisins unnið að heiman eða frá þeim stað á landinu sem best hentar hverju sinni. Ráðherra er þar engin undantekning og með því að staðsetja skrifstofu ráðherra um víðs vegar um landið gefst mikilvægt tækifæri til aukinnar tengslamyndunar og samstarfs við háskóla, stofnanir, fyrirtæki, sveitarfélög og einstaklinga um land allt. jó
Skrifstofa ráðherra á Hellissandi




Tene-Rif tónleikaveislan hefur verið í fullum gangi í Frystiklefanum á Rifi í allt sumar og sló ekki slöku við miðvikudaginn 10. ágúst þegar tónlistarkonan Bríet mætti á svæðið. Bríet hefur ferðast um landið í sumar með tónleika sem eru örlítið frábrugðnir því sem aðdáendur hennar eru orðnir vanir. Bríet er búin að klæða tónlistina sína í nýjan búning þar sem sveitaballastemning og hressleiki er í fyrirrúmi og hvetur hún gesti til að standa upp og dilla sér með lögunum. Vel var mætt á tónleikana eða hátt í 100 manns, bæði aðdáendur hvaðanæva af landinu og erlendir ferðamenn en greinilegt var að allir nutu tónleikanna. sj
Í lok júlí var sett upp ný göngubrú yfir Laxá á Breið, fyrir neðan Svöðufoss. Uppsetning á brúnni er hluti af uppbyggingu á svæðinu við Svöðufoss en Snæfellsbær fékk styrk frá Framkvæmdarsjóði ferðamanna í byrjun síðasta árs til verkefnisins. Þá á einnig að bæta aðgengi að fossinum enn frekar með lagningu nýs göngustígs frá brúnni að fossinum ásamt nýjum áningarstað neðan við fossinn og verður farið í þá framkvæmd á næstuSmiðjanvikum.Fönix og Stafnafell sjá um þetta verkefni við Svöðufoss. sj
Brú sett yfir Laxá á Breið Bríet með sveitaball í Frystiklefanum Efni og auglýsingum í Jökul þarf að skila fyrir kl. 16, þriðjudag fyrir útgáfu. Það er í lagi að skila fyrr. Upplýsingar um auglýsingaverð á www.steinprent.is



Foreldrar eru beðnir um að skila umsóknum rafrænt til ritara á netfangið kiddy@gsnb.is
Nemendur og forráðamenn 1. bekkjar, verða boðaðir í viðtöl til umsjónarkennara, bréf þess efnis hafa verið send út. Umsóknareyðublöð vegna mötuneytis og lengdrar viðveru (Skólabær), norðan Heiðar eru inn á heimasíðu skólans https://www.gsnb.is/blank-20
GrunnskólaSkólasetningSnæfellsbæjar
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst. Nemendur og forráðamenn geta nálgast stundatö ur inni á Mentor. Skólastjóri
Okkur vantar aðstoð!
Grunnskóli Snæfellsbæjar verður settur mánudaginn 22. ágúst.
Nemendur mæta: Kl. 10:00 í 6.-7. bekk í Ólafsvík (skólabíll fer frá Hellissandi kl 9:40). Kl 11:00 í 8.-10. bekk í Ólafsvík (skólabíll fer frá Hellissandi kl 10:40). Kl. 12:00 í 2.-5. bekk á Hellissandi (skólabíll fer frá Ólafsvík kl 11:40). Skólabíll leggur af stað frá skóla að loknum skólasetningum. Kl 14:00 í 1.-10. bekk í Lýsudeild (þeir sem vilja nýta skólabíla ha samband við skólabílstjóra).
Við viljum gjarnan ölga þeim sem sjá um greinaskrif og/eða ljósmyndun fyrir Jökul. Áhugasamir ha samband við Jóhannes Ólafsson í síma 893 5443 eða netfang steinprent@simnet.is
Skólasetningin fer fram í sölum starfstöðvanna og síðan hitta nemendur umsjónarkennara sína.
