Bæjarblaðið Jökull 1019. tbl.

Page 1

5. maí 2022

1019. tbl - 22. árg.

Upplestrarkeppni Snæfellinga Lokahátíð upplestrarkeppni 7. bekkjar hjá grunnskólum á Snæfellsnesi fór fram í Stykkis­ hólms­kirkju 28. apríl síðastliðinn. Þrír full­trúar frá hverjum skóla tóku þátt í keppninni og stóðu þau sig öll með mikilli prýði. Verðlaun voru veitt fyrir efstu þrjú sætin og voru þau frá Landsbankanum í Snæfellsbæ. Haukur Smári Ragnarsson úr Grunn­skóla Grundarfjarðar hlaut verð­laun fyrir fyrsta sætið, Sara Ýr Birgis­dóttir var í öðru sæti og Margrét Arnbjörg Vilhjálmsdóttir í því þriðja en þær eru báðar úr Grunn­skóla Snæfellsbæjar. Dómnefndina skipuðu þau Björk Einarsdóttir, fulltrúi Radda, áhugahóps um framsögn og upp­ lestur, Eyþór Benediktsson, fyrr­­ verandi íslenskukennari og Anna Margrét Ólafsdóttir, kennari. Berg­lind Axelsdóttir, skóla­stjóri Grunn­s kólans í Stykkis­h ólmi sá um stjórn á loka­hátíð­inni og nem­e ndur Tón­l istar­s kólans í Stykkis­hólmi skemmta gestum með tón­ l istar­ a triðum á milli

um­ferða. Á meðan dóm­nefndin réði ráðum sínum voru veitingar í boði Nesbrauðs og Mjólkur­sam­ sölunnar. sj

- Bílaviðgerðir - Skipaþjónusta - Almenn suðuvinna - Smurþjónusta - Smábátaþjónusta - Dekkjaverkstæði vegr@vegr.is vegr.is S: 849-7276 Remek og 898-5463 Þórður

Jökull Bæjarblað steinprent@simnet.is 436 1617

Opnun kosningaskrifstofu í Átthagastofu Miðvikudaginn 4.maí Vöfflukaffi D-listans við opnun kosningaskrifstofu frá kl. 20-22 Allir íbúar velkomnir!

Snæfellsbær okkar allra @xdsnaefellsbaer

XD-Snæfellsbær


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.