Leiðrétting á ársskýrslu Í ársskýrslu sjóðsins í skýringu 9 á bls. 43 hefur orðið misritun þannig að í stað millj. stendur þús. króna. Rétt er setningin því svona: Í sértækri niðurfærslu sem færð er út, er niðurfærsla upp á 2.259 millj. króna vegna bréfa sem flutt voru til Kröfusjóðs ÍV. Væri sú niðurfærsla ekki færð út myndu bæði eignir og niðurfærsla í árslok hækka sem því nemur.