Ljúffengar jólagjafir 2023

Page 1

Ljúffengar jólagjafir


JÓLAGJÖFIN 2023

Um jólin er gaman að gera vel við sig í mat og drykk. Gleddu starfsfólkið þitt, viðskiptavini eða ættingja með þessum frábæru jóla- og sælkeravörum. Hægt er að velja pakka sem fagfólk SS hefur sett saman eða búðu til þinn eigin pakka. Ekkert mál að breyta og bæta við. Pakkarnir eru afgreiddir í fallegum jólalegum og umhverfisvænum kössum.

Hátíðarpakkinn

Veisluborð

Tilvalið að bjóða uppá í aðdraganda jólanna

Sælkeravörur fyrir alla hátíðina

Sunnlensk hráskinka (80g) Grafinn nautavöðvi (200g) Þurrkaður kindavöðvi (150g) Grafið innralæri (200g) Tvíreykt innralæri (400g) Hátíðarpaté með beikoni og piparosti Klausturbleykja reykt Wasa rósmarín hrökkkex Piparrótarsósa Cumberland sósa Papriku- og chilisulta Jólaþrenna (MS) Pan di Stelle súkkulaðikex með kremi Celebration sælgæti Jólakassi

Birkireykt hangilæri úrbeinað (1,6kg) Hamborgarhryggur (2kg) Rauðvínslambalæri úrb (1,7kg) Rauðvínssalami (250g) Hátíðarpaté með beikoni og piparosti Cumberland sósa Sultaður rauðlaukur Wasa rósmarín hrökkkex Jólakaffi (Te&Kaffi) Pan di Stelle súkkulaðihnetusmjör Celebration sælgæti Jólakassi

16.873 kr. án vsk 18.768 kr. m/vsk

Hægt er að sjá allar upplýsingar um vörur og myndir á ssjol.is

27.360 kr. án vsk 30.409 kr. m/vsk


Sælkerinn Eitthvað fyrir alla

Rósmarín lambalæri með fyllingu (1,8kg) Nautafile (500g) Lambafile (400g) Norræn jólaskinka (1kg) Grafinn lax (100g) Lukkubiti Graflaxsósa Sultaður rauðlaukur Jólakaffi (Te&Kaffi) Pan di Stelle súkkulaðikex Celebration sælgæti Jólakassi

Bættu við í kassana Jólakaffi frá Te & Kaffi, súkkulaði frá Omnom, Klausturbleikju, ostum, sultu eða nýjungum frá SS. Líttu við á ssjol.is til að fá hugmyndir að viðbót í pakkann - við pökkum líka gjafakortum víni, bjór eða öðru sem þið viljið gefa með. Minnkaðu jólastressið, innifalið í verði er sending á starfsstöð.

20.928 kr. án vsk 23.269 kr. m/vsk

Jólapakkinn

Fyrir grænkerann

Léttreykt kjúklingasteik (700g) Lúxus londonlamb úr læri (1,4kg) Klausturbleikja reykt Lakkrísgrafið kindafile Tindfjallasneiðar Piparrótarsósa Wasa sesam hrökkkex Súkkulaðihringur Jólakassi

Vegan aspassúpa (800ml) Vegan svartbaunabuff (400g) Vegan Sveppa Wellington (795g) Vegan Hátíðargrænmetissteik (500g) Vegan Villisveppasósa Vegan Papriku chili sulta Vegan Sultaður rauðlaukur Vegan Jólakaffi (Te&Kaffi) Vegan Omnom súkkulaði Jólakassi

15.092 kr. án vsk 16.791 kr. m/vsk

16.178 kr. án vsk 17.997kr. m/vsk

Eitthvað fyrir alla

Græn hátíðarveisla

Fyrirspurnir, spjall og pantanir er hægt að nálgast í síma 575 6080 og á jol@ss.is


Auðvelt er að bæta við vörum sem við sjáum um að pakka t.d. gjafabréfi, jólabjór eða góðri vínflösku til að fullkomna gjöfina. Innifalið í verði er öll pökkun og afhending á starfsstöð

NÝJUNGAR HJÁ SS: - Norræn jólaskinka - Lúxus london lamb - Rauðvínslæri úrbeinað - Rósmarín lambalæri með fyllingu

TINDFJALLAHANGIKJET er sunnulenskt sælgæti. Lærin eru þurrsöltuð, reykt í 2-3 sólarhringa og síðan þurrkuð á sérstakan hátt, svipað því sem tíðkast með verkun á parmaskinku. Tindfjallahangikjet er borðað hrátt, t.d. má sneiða það niður í spennandi forrétt eða smárétti ýmiss konar. Frábær gjöf fyrir sælkera. Kjötmeistarar SS leggja sig fram við að velja einungis kjötmestu og fallegustu svínahryggina í SS HAMBORGARHRYGGINA. SS hefur framleitt hamborgarhryggi í hartnær heila öld og byggir reyking þeirra á gamalli og faglegri hefð, sem tryggir jafna og góða reykingu. BIRKIREYKTA HANGIKJÖTIÐ frá SS er sígilt og löngu landsþekkt. Það er aðeins framleitt úr fyrsta flokks hráefni sem gerir það mjúkt,safaríkt og hæfilega bragðmikið. Við reykingu á Birkireykta SS hangikjötinu er notað íslenskt birki.

Þú finnur allt fyrir mötuneytið í vefverslun SS, Holta og Hollt&Gott. matarstraeti.is - heildsala fagmanna

*Fyrirvari er á innsláttarvillum


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.