Grafarvogsblaðið 11.tbl 2021

Page 1

GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/21 03:03 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 11.­tbl.­­32.­­árg.­­­2021­­-­­nóvember

Ódýri­ísinn

Dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Graf­ar­vogi

]Xjk\`^eX$ jXc Xe el _m\i]` Spöngin 11 He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

Verðlaunahafar Fjölnis á Íslandsmóti ungmenna U8 - U16 á Akureyri. Fjöldi efnilegra skákstúlkna og drengja í Fjölni vekur athygli í íslanska skáksamfélaginu. Við segjum frá einstökum árangri Fjölniskrakka í skák á bls. 12.

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Jóladagatalið Jóladagatalið er komið komið í sölu sölu

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­ og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Ís­lenskt­birki

Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­í­síma­698-2844

,,Ma­honý’’


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/21 11:23 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 698-2844 og 699-1322. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Einar Ásgeirsson og fleiri. Dreifing: Póstdreifing. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi.

Allir í Höllina Þegar þetta er skrifað er fólk að streyma í Laugardalshöll til að fá þriðju sprautuna. Á fyrsta degi mættu tæplega 7 þúsund einstaklingar í bólusetninguna eftir að hafa fengið boð í símann sinn um að mæta. Stefnt er að því að fljótlega upp úr ármótunum verði búið að sprauta það marga einstaklinga að stutt verði í yfirlýsingu um sigur gegn veirufjandanum sem gert hefur okkur gramt í geði í of mörg misseri. Eins og eðlilegt má teljast er farið að gæta óþolinmæði á meðal almennings. Árangur af tveimur fyrstu sprautunum var mikill en kannski ekki alveg eins og vonast var eftir hvað smit varðar. Að mati færustu vísindamanna í okkar forystuliði er það hins vegar óumdeilt að bólusetningarnar hafa dregið mjög úr alvarleika veikinda. Fólk sem fær veiruna er mun minna veikt en áður og því er árangur bólusetninga mjög mikill. Þórólfur Guðnason stendur í ströngu þessa dagana. Hann hefur frá fyrsta degi verið fastur fyrir og samkvæmur sjálfum sér. Stjórnmálamenn hafa nær alfarið farið eftir hans ráðleggingum og tillögum. Einstaka stjórnmálamenn og ráðherrar hafa þó reynt að draga í efa margt af því sem Þórólfur hefur lagt til og talið sig vita betur. Svo virðist sem Þórólfur njóti enn mikils trausts meðal þjóðarinnar og það er vel. Það sama verður ekki sagt um blessaða þingmennina okkar sem undir stjórn Birgis Ármannssonar eru að reyna að komast að því hvað gerðist í talningunni í Borgarnesi. Viku eftir viku er verið að afla gagna og ekki dugar heill dagur í vettvangsferð í Borgarnes. Vinnubrögð þessarar nefndar eru fyrir löngu orðin aðhlátursefni á meðal fólks. Á meðan eru aukatriði eins og myndun ríkisstjórnar eftir þingkosningar, setning alþingis og afgreiðsla fjárlaga í gíslingu Birgis Ármannssonar og félaga. Hafi einhver verið hissa á því að Birgir hefur aldrei verið nefndur sem ráðherraefni Sjálfstæðisflokksins þá Stefán Kristjánsson vita menn nú af hverju.

Hverfið Mitt:

Kosningaþátttaka hefur aldrei verið meiri Kosningaþátttaka í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt hefur aldrei verið betri. Þegar kosningum lauk var kosningaþátttakan 16,4%, þ.e. 16,4% íbúa 15 ára og eldri höfðu greitt atkvæði. Hugmyndirnar sem valið stóð um voru 277 talsins bæði stórar og smáar, en 111 þeirra hlutu kosningu og verða framkvæmdar. Öll hverfi Reykjavíkur slógu sín þátttökumet! Mesta þátttakan var á Kjalarnesi, en fast á hæla Kjalarness kom Árbær og Norðlingaholt. Verkefnið Hverfið mitt hefur notið vaxandi fylgis síðustu ár og þróast í takt við ábendingar frá borgarbúum og víða úr borgarkerfinu sjálfu. Alls tóku 18.389 íbúar þátt í kosningunum í ár en

á kjörskrá voru 112.306 Reykvíkingar. „Við viljum þakka borgarbúum fyrir að taka þátt í kosningunni, og leggja sitt af mörkum í átt að auknu íbúalýðræði. Það er það sem þetta gengur allt út á að stuðla að betri hverfum með innsýn og aðkomu borgarbúa,“ segir Eiríkur Búi Halldórsson, verkefnastjóri. Verkefnin sem kosin voru til framkvæmda núna eru 111 talsins og bætast við þau 787 verkefni sem hafa nú þegar orðið að veruleika í gegnum íbúalýðræðið í Hverfið mitt. Verkefnin verða framkvæmd næsta sumar, árið 2022, og leitast verður við að hafa samráð við hugmyndasmiði um útfærslu verkefna - ekki síst í þeim tilfellum þegar þarf að breyta hugmyndum

eða aðlaga þær. Kosin verkefni í Grafarvogi • Jólaljós á völdum stöðum í hverfinu • Sjósundsaðstaða við Geldinganes • Trampólíngarður • Aparóla í Gufunesi • Nuddfoss í Grafarvogslaug • Ærslabelgi á völdum stöðum í Grafarvogi • Stigi ofan í fjöruna við Gufunes • Fjallahjólasvæði í Gufunesi • Fleiri bekki í hverfið • Betri lýsing í Gufunesi • Lýsa upp göngustíg meðfram Strandvegi • Bílastæði við Geldinganes • Aparóla í norðanverðum Grafarvogi

gv@skrautas.is

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 10:45 Page 3


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/21 15:08 Page 4

4

Mataruppskriftir í boði Sælkerabúðarinnar

GV

Kálfa milanese uppskrift fyrir 2 - að hætti landsliðskokkanna í Sælkerabúðinni

Hér er mjög girnileg uppskrift frá snillingunum í Sælkerabúðinni sem vert er að reyna við fyrsta tækifæri. 2 góðar 170 gr. kálfasteikur. 100 gr. hveiti. 2 egg. 200 gr. panko japanskur brauðraspur. 10 gr. salt. Smjörklípa. 1 kubbur parmesan. 1 sítróna og smá steinselja. Aðferð: Kálfasteikurnar eru barðar með hamri í 1/2 cm þykkar sneiðar og hjúpaðar í hveiti, svo hrærum við eggjum og að lokum brauðraspi eftir að salti hefur verið bætt við. Pannan er hituð á háum miðlungshita, bætt við olíu og klípu af smjör,

leyft að freyða og er þá Kálfasteikinni hent á og hún brúnuð vel á báðum hliðum eða í kringum 3 mínútur á hvorri hlið. Tekin af pönnunni og parmesan ostur rifinn yfir. Sítróna og steinselja er settt til hliðar fyrir loka atriðin. Basil tómatsósa 2 laukar. 6 meðalstórir tómatar. 2 hvítlauksgeirar. 100 ml rauðvín. Salt. Pipar. 50 gr. basil. Ólífuolía. Aðferð: Laukar, hvítlaukur og tómatar eru

Viktor og Hinrik, margverðlaunaðir landsliðskokkar í Sælkerabúðinni.

Kálfasteikin girnilega með basil tómatsósu, sítrónupasta og ofnbökuðum kirsuberjatómutum. skornir gróft, sáteraðir í pott á háum soðið samkvæmt leiðbeiningum á pakkmiðlungshita í 5 mínútur og ,,degla- anum (vanalega 5-8 mínútur), sigtað frá zeað” með rauðvíni, soðið niður um og dressað með smá ólífuolíu. helming og maukað síðan með töfraOfnbakaðir kirsuberjatómatar sprota og smakkað til með salti og pip1 pakki kirsuberjatómatar. ar, söxuðum basil er síðan bætt við í 30 ml. ólífuolía. endann. Salt. Sítrónupasta Pipar. 1 pakki sítrónupasta. Aðferð: 4 l vatn. Tómatar eru skornir í helminga og 50 gr. salt. þeim raðað í eldfast mót og ólífuolíu, 30 ml. ólífuolía. salti og pipar hellt yfir. Aðferð: Bakað á blæstri við 190 gráðu hita í Vatni er komið upp að suðu og olíu 15 mínútur. og salti bætt við, pasta er sett út í og

PROOPTIK.IS

2 FYRIR 1 af margskiptum glerjum

FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/10/21 21:04 Page 5

POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL

Stærsta verkstæði landsins í næsta nágrenni

Breiðhöfða 13

Grjóthálsi 10

Nesdekk Breiðhöfða 13. Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins. Tímapantanir á nesdekk.is Nesdekk Grjóthálsi 10. Engar tímapantanir. Þú mætir með bílinn og ferð í röð.

Skoðaðu nýju heimasíðuna okkar á nesdekk.is Þar er hægt að sjá verð á dekkjum okkar og panta sér tíma í dekkjaskipti!

Sjáðu úrvalið á

nesdekk.is

Breiðhöfði 13 110 Reykjavík 590 2080 Tímabókun

Grjóthálsi 10 110 Reykjavík 561 4210 Röð

Stærðin skiptir ekki máli á Breiðhöfða 13.

Öryggi í umferð síðan 1996


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/21 15:23 Page 6

6

Gæludýr­-­í­boði­Dýrabæjar­í­Spöng

GV

Jólin­eru­ekki­síður­ hátíð­dýranna -­allt­fyrir­hunda­og­ketti­hjá­Dýrabæ­í­Spönginni

Frá­bær gjöf­ fyr­ir­ veiði­menn og­konur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in­ Uppl.­á­Krafla.is­-­Sími­698-2844

Nú styttist í jólin og þessa dagana eru jólavörurnar að koma í búðirnar hjá okkur. Það er fjölbreytt úrval af jólavörum fyrir hunda og ketti. Alls konar nammi og jóladagatöl, ásamt jólabúningum, jólahúfum og jólaleikföngum. Af nógu er að taka og því um að gera að kíkja við og skoða úrvalið. Jólin eru nefnilega ekki síður hátíð dýranna okkar og í Dýrabæ er líka að finna gott úrval af hágæða blautmat fyrir dýrin til að gera þeim tilbreytingu um jólin. Jóladagatölin eru sívinsæl og þó svo dýrin hafi enga hugmynd um aðventuna, þá eru þau fljót að læra að jóladagatalið þýðir eitthvað gott og skemmtilegt. Ekki má gleyma því að þessi tími getur valdið óróa og stressi hjá dýrunum, þar sem oft gengur mikið á og margt sem þarf að gera heima fyrir, svo sem að skreyta heimilið og þá breytist umhverfi dýranna heima, meðan á hátíðinni stendur. Því er gott að hafa við hendina róandi úða frá Pet Remedy. Þessar vörur eru unnar úr ilmkjarnaolíum sem hafa róandi áhrif á dýrin án þess að slæva þau. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að notkun Pet Remedy hefur jákvæð róandi áhrif á dýrin á þessum tíma. Kosturinn við Pet Remedy er að það virkar strax, það er náttúrulegt og án allra aukaefna. Í aðdraganda jólanna bætist eitt og annað við á heimilin sem getur verið dýrunum hættulegt og má þar nefna Jólastjörnuna (blóm), súkkulaði, vínber, rúsínur, laukur og kertaskreytingar.

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 ((GRÆN GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Eins og sést á þessum myndum er hægur vandi að gleðja dýrin okkar um jólin. Í Dýrabæ er mikið úrval af skemmtilegum og góðum vörum sem hægt er að gefa dýrunum um hátíðarnar sem framundan eru.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/21 15:29 Page 17

Fríst. baðkar

25%

150x70 cm. Marbond efni.

273.746.-

AFSLÁTTUR AF ÖLLU FRÁ LAUFEN

364.995.

MIÐAÐ VIÐ FULLT VERÐ

ing Val baðinnrétting VAL baðinnrétting 95 cm, matt hvít. Handlaug úr SaphirKeramik. Hæglokandi skúffur m. höldum. Þrifavænt lakk. Verð er með handlaug og vaskaskáp. Fæst í fleiri litum. Sérpantað.

158.243.-

210.990.

Sonar/botique baðinnrétting 120 cm, ljós eik. Tvöföld handlaug úr SaphirKeramik. Vaskaskápur með þrýstiopnun. Verð er með handlaug og vaskaskáp. Fæst einnig í dökkri eik. Sérpantað.

532.493.-

709.990.

Cleanet Navia skolsalerni. Handlaug og stálgrind Svart, 60 cm. Handlaug úr SaphirKeramik. Verð með stálgrind og handlaug. Handlaug fæst einnig svört og grá. Sérpantað.

126.743.-

168.990.

MÁNUDAGA–FÖSTUDAGA KL. 8:00–19:00 • LAUGARDAGA KL. 10:00–18:00 SUNNU- OG HELGIDAGA KL. 10:00–18:00

LCC (Laufen Clean Coat) húðun. Ýmsir skoleiginleikar, lýsing, sjálfhreinsandi stútur, stillanlegur stútur og vatnsþrýstingur, seta með hæglokun.

371.996.-

495.995.

BAUHAUS REYKJAVÍK - Lambhagavegur 2–4 - 113 Reykjavík - 515-0800 Tilboðin gilda eingöngu frá fimmtudeginum 18. nóvember til og með sunnudeginum 21. nóvember


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/21 02:56 Page 8

8

GV

Fréttir

Afbrot og skáldskapur - Einar Már með upplestur á bókasafninu í Spöng 24. nóvember

Rithöfundurinn og skáldið Einar Már Guðmundsson er fastagestur á Borgarbókasafninu í Spönginni, enda Grafarvogsbúi til margra ára. Á safninu leitar hann heimilda fyrir verk sín, sem mörg hver byggja á sögulegum heimildum. Eins er að finna á safninu bækur Einars, sem telja nú nokkra tugi, en fyrsta bók hans, Er nokkur í kórónafötum hér inni? kom út 1980. Miðvikudaginn 24. nóvember næstkomandi kl. 17 ætlar Einar að lesa upp úr nýjustu bók sinni, Skáldleg afbrotafræði á bókasafninu í Spönginni. Að þessu sinni er sögusviðið þorpin á Suðurströndinni og sögutíminn nítjánda öldin, sem var mikill umbrotatími hér á landi og víðar. Í kjölfar Skaftárelda var komið los á stóran hluta þjóðarinnar og frá Evrópu bárust tíðindi um breytingar, eftir Frönsku byltinguna og Napóleonsstríðin tóku að heyrast kröfur um aukin réttindi lægri stétta, sem skóku samfélögin. Um líkt leyti var upplýsingastefnan að ryðja sér til rúms með hugmyndum um framfarir og úrbætur ýmiss konar. Æ fleiri vildu verða sjálfs síns herrar, en ráku sig þá á reglur samfélagsins. Einar

leitar fanga í sögulegar heimildir, t.d. bækur Brynjólfs frá Minna-Núpi en líka í gömul réttarskjöl, skrif Jóns Espólíns og Gísla Konráðssonar. Í þessum ritum segir Einar Már vera áberandi dómharka yfirstéttarinnar gagnvart lítilmagnanum. Sjálfur vill hann „skrifa gegn sagnalistinni“ eins og hann segir í nýlegu viðtali, og rétta hlut hinna smæstu sem hafa fengið harða útreið. Vissulega var nítjánda öldin tími lausungar og afbrota af ýmsu tagi, á Suðurlandi átti Kambsránið sér stað, þar sem fjórir grímuklæddir menn réðust inn á bæinn Kamb í Flóa, bundu niður húsfólk, brutu upp hirslur og rændu fé. Einar Már fjallar um þetta fræga mál en í stærra samfélagslegu samhengi en verið hefur, fleira fólk tengdist málinu sem hann dregur upp mynd af. Sögulegar persónur svo sem Þuríður formaður koma líka fyrir í bókinni. Hjá Einari heitir hún Sigga sægarpur og hann leyfir sér að bæta í ýmsar eyður sem hann hefur fundið í heimildunum, enda hefur hann fullt skáldaleyfi til. Í samfélagi nítjándu aldar

Einar Már Guðmundsson rithöfundur les upp úr nýrri bók sinni í Spönginni þann 24. nóvember. var ýmislegt misjafnt á kreiki í myrkrinu. Draugar virðast til að mynda hafa verið snar þáttur í hugarheimi fólks og gátu jafnvel valdið því að það þorði ekki út úr húsi. Í bók Einars eru draugar hluti af persónugalleríinu, þeir fylgja ákveðnu fólki, bera nöfn og skýr karaktereinkenni. Eins og segir á bókarkápu: „Hér eru ótal þræðir á lofti: gleði og sorg, kúgun og frelsi, sögulegur fróðleikur í bland við

yfirskilvitleg fyrirbæri, magnaðar persónur og misfagrir hugarheimar – og allt þetta fellir höfundurinn saman í margslunginn vef eins og honum einum er lagið“. Grafarvogsbúar eru eindregið hvattir til að koma á bókasafnið í Spönginni, miðvikudaginn 24. nóvember kl. 17 og hlusta á upplestur Einars Más!

Borgarholtsskóli 25 ára Um þessar mundir eru 25 ár frá því kennsla hófst í Borgarholtsskóla. Á afmælisdaginn sjálfan, þann 2. september síðastliðinn, var nemendum skólans boðið upp á súkkulaðiköku og mjólk auk þess sem Nemendafélagi Borgarholtsskóla voru færðar 250.000 kr. að gjöf. Þrír starfsmenn hafa starfað við

skólann frá upphafi, þeir Bjarni Jóhannsson, Egill Þór Magnússon og Óttar Ólafsson og voru þeir heiðraðir. Síðar í mánuðinum var haldið formlega upp á afmælið. Gestum var boðið í heimsókn og var hátíðardagskrá í sal skólans. Á meðan gestir gengu í hús lék

Skólahljómsveit Mosfellsbæjar nokkur lög og nemendur úr leiklist brugðu á leik. Að því loknu bauð Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir skólameistari gesti velkomna en Guðný María Jónsdóttir sviðstjóri listnáms var kynnir. Ávörp fluttu herra Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra. Einnig fluttu ávörp þau Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, Sigursteinn Sigurðsson og Anna Sigríður Guðbrandsdóttir, útskrifaðir nemendur skólans, Jón Bjarni Snorrason, formaður nemendafélagsins, og Margrét Sveinbjörnsdóttir, formaður foreldraráðs. Sönghópur nemenda setti skemmtilegan svip á samkomuna með flutningi laganna Fallegur dagur, Reyndu aftur

og Seasons of Love við undirleik Andra Snæs Valdimarssonar, undir stjórn Guðbjargar Hilmarsdóttur. Hljómsveit starfsfólks, Skuldarar, steig á stokk og flutti tvö lög, Yndislegt líf og Á Borgarholtinu en það síðarnefnda er skólasöngur Borgarholtsskóla sem saminn var í tilefni af tvítugsafmælis skólans. Rúsínan í pylsuendanum var svo frumsýning myndbandsins Ástin kviknar í Borgó en innihald þess eru viðtöl við nemendur sem fundu ástina í Borgarholtsskóla. Fyrir 25 árum þegar Borgarholtsskóli var settur í fyrsta sinn voru nemendur tæplega 400 talsins og starfsfólk á fimmta tuginn. Síðan þá hefur skólinn stækkað verulega og þróast í takt við tímann en í dag stunda yfir 1300 nem-

endur nám við skólann og fjöldi starfsfólks er kominn yfir 140. Borgarholtsskóli hefur alltaf verið með fjölbreytt námsframboð en í dag er boðið upp á bóknám, iðnnám, listnám og starfsnám, auk þess sem sérnámsbraut er við skólann. Nemendur geta valið að stunda nám á afreksíþróttasviði samhliða öðru námi. Mikill meirihluti nemenda stunda nám í dagskóla en jafnframt eru nokkrar námsbrautir í boði fyrir þá sem velja að stunda nám með vinnu (dreifnám). Auk þess sækir þó nokkur fjöldi grunnskólanema nám í valgreinum í skólann. Borgarholtsskóli er framsækinn framhaldsskóli þar sem lögð er áhersla á að allir fái nám við sitt hæfi.

Líflegur hópur nemenda söng nokkur lög.

Jóladagatalið Jóladagatalið er komið komið í sölu sölu

Meðal gesta voru hr. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, sem standa hér með Steinunni Ásu Þorvaldsdóttur fyrrverandi nemenda skólans og Ástu Laufeyju Aðalsteinsdóttur skólameistara.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 11:42 Page 9

Bjart&hlýtt Á MÚRBÚÐARVERÐI

Frábær birta

295

70W 48W 120cm

7. LED ljóskastari30W hleðslubatterí

Mikið úrval af m um ðu örrð vö av ka rak ra 44 IP m ju fjölteng rð frá Ve Verð kr. kr

1.8 65

Framlengingarsnúrur 2-25 metra. Verð frá kr

9.995

14.995

995

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Kapalkeflli 10 metrar

Kapalkefli efli 15 metrar

3.995

5.895 25 metrar kr. 7.995 50 metrar kr. 11.995

SENDUM D M UM M LAN ND ALLLT! T!

www ww w.murbudin.is . din.is

9.995 Kapalkefli, rakavarið IP44 25 metrar

9.995


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 22:08 Page 10

10

GV

Fréttir

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

Barn á ferðinni í skammdeginu - eftir Mörtu Guðjónsdóttur

Þegar svartasta skammdegið er að skella á er það áhyggjuefni að víða í hverfum borgarinnar, ekki síst í Grafarvogi, er umferðaröryggi barna verulega ábótavant. Víða vantar sérmerktar og upplýstar gangbrautir á gönguleiðum barna til og frá skóla- og frístundastarfi. Í því sambandi má m.a. nefna að í Hamrahverfi, liggja leiðir fjölda barna í hverfinu yfir mikla umferðargötu, Lokinhamra, en þar eru hvorki upplýstar gangbrautir né gangbrautarljós. Foreldrar barna í Hamrahverfi hafa marg ítrekað bent á að þarna sé úrbóta þörf.

ekki nóg að einni slíkri gangbraut sé komið fyrir í hverju hverfi borgarinnar. Þeim þarf að fjölga sem fyrst og koma

Við Spöngina þar sem gangandi vegfarendur þurfa að þvera fjölfarna umferðargötu til að komast í bókasafnið, tónlistarskóla og aðra þá þjónustu sem þar er til staðar er nýjasta dæmið um að búið er að setja niður þrengingar og hraðahindranir. En lögbundnum gangbrautarskyldum er þar sleppt, sem kveða á um að gangbrautin sé sérmerkt, upplýst, að ökumönnum beri að stöðva og að gangandi vegfarendur hafi forgang. Þetta er allt látið undir höfuð leggjast, þrátt fyrir ábendingar umferðaröryggishóps Grafarvogs frá árinu 2014. Við sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur erum stöðugt að setja fram tillögur til úrbóta, m.a. að gangbrautir verði lagfærðar og merkingar þeirra samræmdar, í því skyni að auka umferðaröryggi barna og unglinga. Borgaryfirvöld ættu ekki að hvetja börn og unglinga til að ganga og hjóla í skóla og frístundir á meðan þessi sömu borgaryfirvöld draga lappirnar í þeirri viðleitni að tryggja umferðaröryggi gangandi og hjólandi vegfarenda. Tillaga okkar sjálfstæðismanna um tilraunaverkefni með snjallgangbrautir var að vísu samþykkt og hefur einni slíkri gangbraut verið komið fyrir við Fjallkonuveg við Foldaskóla. Það er skref í rétta átt. En að sjálfsögðu ættu slíkar gangbrautir að vera við alla skóla til að tryggja umferðaröryggi barna sem best. Þessi gangbrautarljós skynja gangandi vegfarendur en skynjarinn fylgist með vegfarandanum, lýsir hann vel upp og lætur græna ljósið loga þar til hann er kominn yfir. En það er

Marta Guðjónsdóttir. þeim fyrir við alla skóla og allar göngu- og hjólaleiðir barna. Umferðaröryggi barna á ætíð að vera forgangsverkefni allra sveitafélaga. Höfundur: Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/11/21 16:30 Page 9

!"#$#%%&'' !"##$%&'()*+",'-'./*010'!2%*3 4'("15'0660*'7898.(8%'./*$1 ! " # $ % & ' ( ! ) * + ! , - % # ! . / + % &

!"#$%&'()%)*)%)+,-(#.-/0%12)%)*)%)345*4663)%)*)%)77789#"#:;"8<=


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 01:35 Page 12

12

GV

Fréttir Rimaskólakrakkar sópa til sín verðlaunagripum á Íslands- og Reykjavíkurmeistaramótum í skák:

Einstakur áhugi og árangur Á Reykjavíkurmeistaramóti barnaskólasveita í skák í október skráðu ungar Rimaskólastúlkur í 4. - 6. bekk sig í ,,skáksögubækurnar” með því að vinna mótið örugglega. Aldrei áður hefur stúlknasveit náð sigri í ,,opnum” flokki. Þessi athyglisverði árangur náðist í flokki 4. - 7. bekkjar grunnskóla Reykjavíkur. Flestar eru stúlkurnar í 4. bekk og eiga því þrjú ár eftir í aldursflokknum. Rimaskólakrakkar unnu alla verðlaunagripina sem í boði voru í 1. 7. bekk þar sem sveitir Rimaskóla í 1. 3. bekk unnu yngsta flokkinn og stúlkurnar efstar stúlknasveita. Í elsta flokki,

nemenda í 8.-10. bekkjar, náði Rimaskóli 2. sæti. Sem fyrr er mikill skákáhugi í Rimaskóla og vel haldið utan um skákstarfið með æfingum og kennslu. Skákdeild Fjölnis sendi í framhaldinu 15 efnilega skákkrakka á Íslandsmót ungmenna, U8 - U16 sem haldið var á Akureyri. Þar héldu skákmeistararnir efnilegu í Rimaskóla sigurgöngu sinni áfram og lentu 6 Fjölniskrakkar í verðlaunasætum. Þar fór fremst Sigrún Tara Sigurðardóttir 9 ára sem krýnd var Íslandsmeistari stúlkna U10. Bekkjarsystur hennar, Emilía Embla og Tara Líf, urðu næstar í 2. og 3. sæti. Tristan Fannar Jónsson 8 ára náði 2. sæti í

Reykjavíkurmeistarar grunnskóla í skák 1. - 3. bekkur, bæði drengir og stúlkur. Framtíðin er aldeilis björt. flokki drengja U8 á Íslandsmótinu. Þessi fjögur eru ekki óvön góðum árangri. Auk þess að vinna grunnskóla-

mótið þá eru þau Íslandsmeistarar grunnskóla 2021 í 1. - 3. bekk. GVrafarvogsblaðið óskar þessum efnilegu skák-

meisturum Rimaskóla til hamingju með glæsilegan árangur.

Þrjár stúlknasveitir mættu til leiks frá Rimaskóla á Reykjavíkurmót grunnskóla. A sveitin vann opna flokkinn og allar stúlkurnar 15 lentu í verðlaunasætum. Sigrún Tara . Efnileg skákkona: Sigrún Tara Sigurðardóttir Íslandsmeistari stúlkna 10 ára og yngri og Reykjavíkurmeistari grunnskóla 2021 með sveit Rimaskóla.

Skákkrakkar Fjölnis heimsóttu Selfoss og Fischersetrið Skákdeild Fjölnis hlaut í ár verkefnastyrk ,,Sumarborgin 2021”. Deildin ákvað að nýta styrkinn til að bjóða 40 áhugasömum skákkrökkum í dagsferð til Selfoss. Dagskráin samanstóð af skemmtun, skákkennslu og boði í pítsu og ís. Á Selfossi heimsóttu krakkarnir gröf heimsmeistarans fyrrverandi Roberts James Fischers en leiði hans er að finna í Laugardælum í útjaðri kaupstaðarins. Þar sagði stórmeistarinn og félagi Fischers, Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands, krökkunum frá ævintýralegum skákferli heimsmeistarans og rifjaði upp einvígi aldarinnar í Laugardalshöll árið 1972 þegar þeir áttust við Fischer frá Bandaríkjunum og Rússinn Boris Spasskí.

Næst lá leiðin að Fischersetrinu á Selfossi þar sem krakkarnir fengu skákkennslu í tvær klukkustundir hjá þeim Helga Ólafssyni og Birni Ívari Karlssyni skákkennara. Það sem gerði ferðalagið ekki síst áhugavert var að krökkunum var boðið upp á ókeypis pítsuveislu á Ölverki í Hveragerði og upp á Huppu-ís á Selfossi. Allir komu alsælir til baka eftir áhugavert ferðalag og góðum félagsskap. Skákdeildin þakkar Reykjavíkurborg og Hverfisráði Grafarvogs fyrir veittan stuðning. Það er mikill skákáhugi meðal grunnskólabarna í Grafarvogi og heldur Skákdeild Fjölnis úti m.a. vikulegum ókeypis skákæfingum alla fimmtudaga í Rimaskóla frá kl. 16.30 - 18.00.

Skákkennsla í Fischersetrinu á Selfossi. Björn Ívar Karlsson skákkennari með fjölmennan hóp áhugasamra skákkrakka.

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson, skólastjóri Skákskóla Íslands var með í för. Helgi þekkti vel til Fischers og er í stjórn Fischerseturs.

40 skákkrakkar Fjölnis ásamt Helga Árnasyni formanni skákdeildarinnar við leiði Róbets Fischer heimsmeistarans fyrrverandi.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 11:25 Page 13


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/21 15:55 Page 14

14

GV

Fréttir

Dráttarbeisli

X XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD QGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD

Ólík getur kveðjan verið - eftir sr. Sigurð Grétar Helgason

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

024 15.05.2021–14.05.2

Karólína vefari

www.borgarsogusafn.is

Er í lagi að við heilsumst með þessum hætti? Þessa spurningu fæ ég reglulega þessa dagana, um leið og ég gríp í útrétta hönd þess er spyr. Mikið óskaplega er gott að handtakið og faðmurinn sem í einni svipan var tekin frá okkur fyrir þó nokkru síðan, er farin að minna á sig á ný og með fylgir kveðjan, komdu sæl/sæll og blessuð/blessaður. Já, falleg er kveðjan okkar og einhvern veginn er hún orðin mér dýrmætari en áður. Sjálfsagt áður en kveðjan var tekin frá okkur, flutti ég hana athugalítið, hún var orðin eins og vanaatriði. En í dag er hún sannarlega orðin mér mun dýrmætari. Er ég flyt kveðjuna þá eru orðin mín ósk um sælu og blessun og að þeim sem hana þiggja megi falla öll hamingja og ánægja í skaut, að þeim megi líða vel á sál og líkama. Mikið er því innihald þessara orða. Ég tók þá ákvörðun strax í byrjun þessa heimsfaraldurs að heilsa fólki með því að ég setti hönd á brjóst eins og mörg okkar gera. Nú fyrir nokkru hitti ég góðan hóp af fólki. Ég tók á móti þeim og bauð þau velkomin á minn hátt. Þá rétti einn mér olnbogann, annar lyfti upp hendi, annar heilsaði með heiðurskveðju og sá fjórði lagði hendurnar saman. Ég spurði hann hvað slík kveðja táknaði. Hann sagði að með þeim hætti að leggja saman hendur sínar, væri hann að sýna hug sinn og hjarta. Þegar ég var lítill drengur, þá man ég svo vel eftir að í bókaskápnum heima var óskaplega falleg bókastoð sem geymdi gjarnan þær bækur foreldra minna sem þeim þótti mest til um. Bókastoðin leit út eins og biðjandi hendur. En saga pensilteikningarinnar sem þetta verk byggir á, Biðjandi hendur, er ansi merkileg. Vinur minn, sr. Sigurður Ægisson, tók saman nokkrar upplýsingar um tilurð verksins og

höfund þess og segir: „Listamanninum, Albrecht Durer tókst að festa á blað með ógleymanlegum hætti fyrir rúmum 500 árum eina af þekktustu listasmíð Kristindómsins fyrr og síðar, í verki sem í fyrstu var upphaflega kallað, „Hendur“ og einhvern tíma upp úr því „Hendur postulans“, uns núverandi heiti tók yfir, sem er „Biðjandi hendur“. En það sem margur hefur spurt í gegnum tíðina er þetta: Hver sat fyrir á teikningunni góðu? Og um þær vangaveltur hefur ákveðin saga orðið til. Sagan er á þessa leið: „Albrecht og Albert bróðir hans, áttu sér þann draum að verða listmálarar, en vissu jafnframt, að það gæti ekki orðið, sökum mikillar fátæktar á heimilinu. Eftir að hafa rætt þetta sín á milli alllengi, datt þeim eitt í hug, sem

Biðjandi hendur. kynni að leysa málið. Albert skyldi fara og starfa í námunum þar í grennd og kosta veru Albrechts í skólanum, og að fjórum árum liðnum kæmi Albrecht heim og

sr. Sigurður Grétar Helgason prestur í Grafarvogssókn. borgaði í sömu mynt. Að námi loknu, þegar komið var að því að hinn bróðirinn, Albert, færi sömu leið, var það orðið of seint. Hendurnar voru nefnilega orðnar ónýtar, fingur höfðu brotnað oftar en einu sinni og tvisvar og þrisvar og gigt var komin í liðamót og annað þar fram eftir götunum. Er sagt, að hendur þess bróður liggi til grundvallar umræddu snilldarverki og að Albrecht hafi með því viljað gera fórn bróður síns sér og öðrum ógleymanlega og afraksturinn er ótrúlegur. Pensilverk með undraverðri dýpt og úthugsaðri og einstakri samsetningu og með óvenjulega sálrænum og innblásnum tjáningarmætti. Albrecht Dürer lést í fæðingarbæ sínum tæplega 57 ára gamall, 6. apríl 1528. Ótalmargt fagurt lét hann eftir sig, málverk, pennateikningar, vatnslitamyndir, koparverk og fleira, og má líta það í salarkynnum frægustu listasafna heimsins. Þó eru hundraðfalt meiri líkur á að sjá pensilteikninguna í einhverri útgáfu en verk hans önnur. Og það segir auðvitað allt um gildi hennar, þessi fagri óður hans til fórnar bróður hans og bænarinnar.“ Verum öll blessuð og sæl. Höldum áfram veginn sem hingað til með því að lýsa með kveðjunni okkar, hver sem hún er og með fylgir að sjálfsögðu, brosið, vinsemdin og vináttan. Þess þörfnumst við öll. Mínar bestu kveðjur til þín og gangi þér vel.

ÚTFARARSTOFA ÚT FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar farar ef óskað er Sverrir Einarsson

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARÐAR HAFNARFJARÐAR www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Grafarvogskirkja.

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. SSjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 20:21 Page 15

VIÐ ERUM Á OLÍS

GULLINBRÚ G BORÐAÐU Á STAÐNUM EÐA GRÍPTU MEÐ Í bílaLÚGUNNI ORO Grande fj

ölskyld ut i l b oð 4x El Ren o+ franskar

4.595 KRÓNUR

9 4 4 . 1

El reno E + franskar

Gril Grill66.is l66.is

við erum um á olís


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 14:29 Page 16

16

Fréttir

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

GV

Menntun, menntun, menntun Fjárhagsáætlun næsta árs sýnir berlega áherslur núverandi meirihluta í Reykjavík. Við ætlum að fjárfesta í börnunum okkar og unglingum með því að veita fjármunum í auknum mæli í menntun barna, skólaumhverfi þeirra og aðstöðu. Nám er ekki bara skrifborð og stóll, heldur þarf námsumhverfið allt að vera hvetjandi á mörgum sviðum. Ég fékk nýlega þann heiður að veita Árbæjarskóla verðlaun fyrir sigur í Skrekk, árlegri hæfileikakeppni grunnskólanemenda í Reykjavík. Ég vil óska þeim nemendum innilega til hamingju með sinn árangur. En þarna á sviðinu sá ég hvað við eigum ótrúlega hæfileikarík börn, með hjartað á réttum stað, sem munu svo sannarlega eiga eftir að ná langt. Ekki bara í Árbæjarskóla heldur í skólum um alla borg. Við þurfum að rækta hæfileika hvers barns í skólunum.

Hér fyrir þig! Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga á milli kl. 8 og 17 Við minnum á dagvakt hjúkrunarfræðinga og lækna kl. 8-16 fyrir skemmri erindi, bráð vandamál og erindi sem þola litla bið. Í ljósi núverandi faraldurs mælumst við til Covid sýnatöku við flensulík einkenni og/eða öndunarfærasýkingar-einkenni. Hægt að hringja síðan og fá ráðgjöf hjá hjúkrunarfræðingi og koma ef þörf er á. Síðdegisvakt lækna og hjúkrunarfræðinga er opin á milli kl. 16 og 17 alla virka daga. Skráning á vaktina er frá kl. 15:30 Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi VINSAMLEGAST ATHUGIÐ VEGNA COVID19: Ef þið veikist með versnandi kvef, hósta eða hita þá mælum við með að hringja í okkur í síma 513 5600 til að fá símtal við hjúkrunarfræðing. Sjá einnig upplýsingar á Covid.is vefsíðunni Utan dagvinnutíma hringja í símanúmer 1700

Stórátak í viðhaldi Í kjölfar efnahagshrunsins var ákveðið að spara í viðhaldi og fjárfestingum skólabygginga og fjárfesta frekar í mannauði og skólastarfi. Það hefur tekið langan tíma að vinda ofan af þeirri viðhaldsskuld sem myndaðist og nú þarf að taka skrefinu lengra. Reykjavíkurborg hefur því látið meta ástand allra skólabygginga í borginni, leikskóla, grunnskóla og frístund, og greint hvar viðhalds er þörf. Hægt er að skoða

anna því við ætlum að fjárfesta í tölvum og stafrænni tækni fyrir leikskóla, grunnskóla og frístund til að bæta námsumhverfið. Við ætlum líka í stafræna umbreytingu fyrir foreldra, með umbyltingu á innritun í leikskóla og frístund barna og í umsókn um skólaþjónustu, á forsendum notenda. Fjárfestum til að mæta fjölbreyttum þörfum

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og oddviti Viðreisnar. niðurstöður fyrir hverja skólabyggingu á vef Reykjavíkurborgar. Þessar niðurstöður verða notaðar til að ráðast í risastórt viðhaldsátak, þar sem viðhaldsskuld undanfarinna ára verður greidd. Til að nýta tíma, mannafla og fjármagn með sem bestum hætti verður viðhaldinu forgangsraðað eftir ástandi húsnæðis, þar sem horft verður, í þessari röð, á öryggi; rakamál; ytra byrði, klæðningar, þök og glugga; loftræstingu; hljóðvist, ljósvist o.fl.; og aðgengismál. Með því að leggja 25-30 milljarða í viðhald á næstu fimm árum vonumst við til að standa á jöfnu í viðhaldi skólabygginga og að börnin okkar muni búa við mun meira öryggi og heilnæmara húsnæði í öllum skólabyggingum. Fjárfestum í leikskólum og stafrænni tækni Við ætlum að verja 4 milljörðum í að fjölga leikskóladeildum, til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskólavistunar fyrir enn fleiri börn og í þeim hverfum þar sem biðlistar eru lengstir. Stafræna byltingin mun ná til skól-

Við þurfum líka að horfa á innra starf skólanna og rekstur. Því ætlum vð að bæta við 1,5 milljarði á hverju ári í rekstur grunnskóla. Það er sú upphæð sem nýtt úthlutunarlíkan grunnskóla Reykjavíkur segir að þurfi til að fullfjármagna grunnskólana okkar. Ég fékk þann heiður að leiða gerð þessa nýja úthlutunarlíkans og fá þannig innsýn inn í þau fjölbreyttu verkefni sem mæta grunnskólakennurum á hverjum degi. Nýr formaður Kennarasambands Íslands, Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla átti stóran þátt í að koma þessu nýja líkani á og áttum við þar gott samstarf. Með úthlutunarlíkaninu munu skólastjórnendur fá aukið faglegt frelsi, og ábyrgð, til að mæta fjölbreyttum þörfum nemenda með teymisstarfi fagfólk á sviðum velferðar, heilbrigðis og skóla. Þannig verður þörfum hvers skóla og skólaumhverfis betur mætt, og dregið er úr aðstöðumun á milli skóla. Það er því bjart yfir skólastarfi í Reykjavík og námsumhverfi barnanna. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og oddviti Viðreisnar

Er hleðslukerfi rafbíla hausverkur í húsfélaginu?

Vinsamlegast fylgist vel með uppfærðum fréttum og tilkynningum frá embætti sóttvarnarlæknis Bílastuð Eignaumsjónar - þrjár þjónustuleiðir í boði:


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/21 01:51 Page 17

Góðar snyrtivörur í jólagjafir frá Coastal Scents

Frí heimsending á lyfjum í póstnúmer 113,112 og 110. Sendum samdægurs ef pantað er fyrir kl.15.

Sími 699-1322

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 11.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

IInnritun nnr it un sstendur te n dur yyfir f ir ttil il o og gm með e ð 30 30.. n nóvember óvem ber Afreksíþróttasvið A f re k s í þ rót t a s v ið

Framhaldsskólabraut Fr am h a lds s kól a b r au t

B í lið ng r e in a r Bíliðngreinar

Málmiðngreinar M á lmið ng r e ina r

B ók n á m Bóknám

LListnám is tnám

og FFélagsvirknié l ag s v ir kni - o g uppeldissvið u p p e l di s s v ið

Sérnámsbraut S é r n á ms b r au t

FFylgstu y lg s tu m með e ð okkur ok k ur borgo_skoli b or go _ s koli Borgarholtsskoli B or g a r h olt s s koli borgo.is b o r g o.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/21 02:23 Page 18

Útfararþjónusta í yfir 70 ár

Frá­bær gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)

Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/21 11:49 Page 7

JÓLAKÖRFUR GÓMSÆTiR GLAÐNINGAR FYRIR SÆLKERA UM HÁTÍÐARNAR

TiLVALiÐ FYRiR FJÖLSKYLDUR, ViNi, FYRiRTÆKi & STARFSFÓLK SJÁÐU ÚRVALiÐ Á SÆLKERABÚÐiN.iS

GEFÐU MATARUPPLiFUN Í JÓLAGJÖF Á VEFVERSLUNINNI OKKAR GETURÐU KEYPT GJAFABRÉF FRÁ SÆLKERABÚÐINNI OG JÓLAKÖRFURNAR ViNSÆLU SEM ERU FULLAR AF GÓÐGÆTi!

FI Sælkerabú-Din


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/21 01:58 Page 20

!

"

70% Grafarvogsbúa lesa Grafarvogsblaðið

Mest lesni fjölmiðillinn í 20.000 manna hverfi? Auglýsingarnar skila árangri í GV gv@skrautas.is/ 698-2844


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/21 02:32 Page 21

21

Fréttir

GV

Okkar Grafarvogur - eftir Valgerði Sigurðardóttur

Ég þreytist ekki á að skrifa og tala um það hvað dásamlegt er að búa í Grafarvogi. Hér höfum erum við mikla nálægt við náttúruna og einstakt samheldið samfélag. En hvernig getum við bætt Grafarvog, hvað getum við gert til að auka lífsgæði okkar sem búum hérna? Minn drauma Grafarvogur er með betra aðgengi að okkar náttúruperlum. Svæðið í kringum Gufunesbæ verði opið grænt svæði, lystigarður okkar Grafarvogsbúa með frábærum afþreyingarmöguleikum, þar sem góðar gönguleiðir yrðu innan um trjágróðurinn sem þar vex. Fjölbreytt afþreying og fallegt umhverfi fléttist þar saman. Hægt væri að fara í samstarf við íbúa sem hafa áhuga á ræktun og bjóða upp á reiti sem hægt er að taka í fóstur, einstaklingar gera það í samstarfi við garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar, þar sem þeir fá plöntur. Ég sé fyrir mér rósareit, reit með nytjajurtum þar sem hægt væru að koma og næla sér í graslauk eða myntu, tína rifsber eða fá rabarbara, fallegar lautir þar sem hægt væri að setjast niður með nesti. Svæði þar sem væri hjólbraut, pútt völlur og fleira. Svæði hannað af okkur

Valgerður Sigurðardóttir. Grafarvogsbúum með okkar þarfir í huga. Sjósundsaðstaða og heitur pottur Síðan sé ég fyrir mér mikla möguleika á svæðinu þar sem ekið er út í Geldinganes. Þar væri gaman að komið fyrir bílaplani sem matarbílar gætu komið sér fyrir og selt sína þjónustu, eins væri aðstaða til þess að grilla. Þar væri einnig góð aðstaða til sjósunds sem auðvelt væri að skella sér í og

síðan demba sér í heitan pott á eftir. Líkt því sem hægt er að gera á Akranesi þar sem Guðlaug var opnuð ekki alls fyrir löngu. Þið sem ekki hafið farið og skoðað Guðlaugu á Akranesi, ég hvet ykkur til að gera það. Okkar laug gæti jafnvel heitið Sigurlaug. Ég er ekki í vafa í eina mínútu um að gríðarlegur fjöldi myndi nýta sér þessa aðstöðu. Síðan erum það við sem eigum ferfætlinga og langar til að leyfa þeim að hlaupa um frjálsum, þá er lausaganga hunda leyfð í Geldinganesi þangað er þó ekkert auðvelt að komast. Laga verður aðgengi að Geldinganesi, vegurinn er illfær og ekki er auðvelt að leggja bílum þar. Gaman væri einnig að sjá grenndarskóg Rimaskóla sem staðsettur er í Nónholti innst í Grafarvogi fá meira vægi, enda gríðarlega fallegur reitur. Það má lengi gera umhverfi okkar aðgengilegra og fallegra, það er fátt sem veitir meiri lífsgæði en fallegt og aðgengilegt umhverfi í nálægð við náttúruna. Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi og íbúi Grafarvogs

TAKE T AKE AWAY AWAY TILBOÐ TILBOÐ

3 FYRIR FYRIR 2 A AF ÖLLUM LLU FÖ SHAKE-UM AKE-UM OG OG PIZZUM PIZZ AF A F MATSEÐLI MATSEÐLI P Pantaðu antaðu á sh shakepizza.is akepizza.is

Til sölu notuð Inogen One G4 súrefnisvél Lítið notuð - aðeins 478 klst. Framleiðir 90% súrefni. Taska, tvær stórar auka rafhlöður fylgja og hleðslutæki fyrir bíl. Ný yfirfarin af Donna ehf. Upplýsingar í síma 699-7734 eða 699-1322

GV Ritstjórn/Auglýsingar Sími 698-2844

GULLN­ESTI Ódýri ísinn Grillið í Grafarvogi Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/21 01:42 Page 22

22

GV

Fréttir

Glæsilegt húsnæði tilbúið til afhendingar við Lambhagaveg

Horft til norðausturs - með skyggni.

- til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11 Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir : Í nýju húsi sem er tilbúið til afhendingar alls 1.479 fm til leigu í 3. hæða lyftuhúsi fyrir verslun, skrifstofur og lager að Lambhagavegi Reykjavík. Leigutakar geta haft áhrif á innra skipulag. Um er að ræða mjög vel skipulagt verslunar, skrifstofu og iðnaðar/lagerhúsnæði með góðri lofthæð og tveimur stórum inn-

keyrsluhurðum í norður hluta hússins á móti Bauhaus.

gangi og lyftu.

Nánari skipting: Verslunarrými á jarðhæð, 151 fm. Lagerrými á jarðhæð 480 fm, með 6,4 metra lofthæð og tveimur 4,3 x 4 metra innkeyrsluhurðum. Skrifstofurými á annarri hæð, um 264 fm, með góðum stiga-

Skrifstofurými á þriðju hæð, um 584 fm, fjórar lokaðar skrifstofur, stórt fundarherbergi, kaffiaðstöðu, afgreiðslu og svalir.

Horft til suðurs - með skyggni.

Sigrún Stella Árni Þorsteinsson rekEinarsdóttir strar-hagfræðingur. M.Sc. H^\g c HiZaaV löggiltur fasteignasali löggiltur fasteigna- og :^cVghY ii^g skipasali s. 898 3459

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Glæsilegt húsnæði í vaxandi verslunar, skrifstofu og iðnaðarhverfi á höfuðborgarsvæðinu.

Horft til norðausturs - án skyggnis.

Ólafur Kristjánsson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 786-1414

He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst Jón Einar Sverrisson löggiltur fasteigna og skipasali s: 862-6951

MIKIL EFTIRSPURN EFTIR EIGNUM Í GRAFARVOGI

Seld SMIÐJUVELLIR - ATVINNUHÚSNÆÐI Smiðjuvellir 16 Akranesi, 774.2 fm stálgrindahús klætt með yl-einingum. Mjög vel innréttað og í alla staði fullbúið hús byggt árið 2007. Góður fjárfestingakostur. Nánari upplýsingar veitir Árni í síma 5758585 og 898-3459

H b^ *,* -*-*

BÓLSTAÐARHLÍÐ - 3.HERBERGJA (mynd 4585) 60,4 fm 3.herbergja falleg endaíbúð og eru gluggar á tvær hliðar. Íbúðin er á jarðhæð. Sameiginlegt þvottahús og geymsla íbúðarinnar er á hæðinni.

SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - ATVINNUHÚSNÆÐI Bjart og vel skipulagt verslunarhúsnæði á jarðhæð á horni Skólavörðustígs og Týsgötu. Eignin er samkvæmt þjóðskrá 104,8 fm. Húsið stendur á eignarlóð.

HRAUNBÆR BERGJA (mynd 1188)

Seld -

2.HER-

Mjög góð 68,3 fm 2.herbergja íbúð á 3.og efstu hæð. Einkar snyrtileg og björt íbúð með suður svölum. Góð fyrstu kaup!

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

LYNGRIMI - EINBÝLI MEÐ BÍLSKÚR (mynd 1346) 216,4 fm einbýli á tveimur hæðum teiknað af Kjartani Sveinsyni arkitekt. Íbúðin er 181,9 fm og bílskúrinn 34,5 fm. Í bílskúr hefur verið innréttað herbergi með eldhúsaðstöðu sem breyta má í stúdíó-íbúð. Um er að ræða sérstaklega fallegt og vel innréttað hús með vönduðum innréttingum og gólfefnum.

lll#[b\#^h


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/21 16:19 Page 19

Kirkjufréttir Í vetur verður mikið um að vera í Grafarvogssöfnuði eins og ávallt og þú ert velkomin(n) í kirkjuna þína! Guðsþjónustur í kirkjunni Alla sunnudaga eru guðsþjónustur í kirkjunni kl. 11:00. Guðsþjónustuhald þar er fjölbreytt og messuformið klassískt. Kór Grafarvogskirkju leiðir þar söng. Sunnudagurinn 21. nóvember er Dagur orðsins. Guðsþjónustan þann dag er tileinkuð Degi orðsins og hefst hún kl. 11:00. Hugvekju flytur Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur. Að guðsþjónustu lokinni verða samræður við Guðrúnu Evu um bækurnar hennar og trúarstefin í þeim. Léttar veitingar í boði. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. 28. nóvember 1. sunnudag í aðventu verður aðventuhátíð í Grafarvogskirkju. Aðventuhátíðin hefst kl. 20:00 Víðir Reynisson flytur hugleiðingu. Fermingarbörn lesa. Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og barnakór Grafarvogskirkju syngja. Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson, Gísli Magna Sigríðarson og Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Prestar kirkjunnar þjóna. Jólin heima Jólatónleikar 1. desember kl. 19:30. Kórar kirkjunnar syngja. Gissur Páll Gissurarson og Dísella Lárusdóttir koma fram. Jólatónleikar Vox Populi verða haldnir í kirkjunni 17. desember kl. 20:00. Stjórnandi er Gísli Magna Sigríðarson. Nánari upplýsingar verða m.a. heimasíðunni og á facebook. Guðsþjónustur í Kirkjuselinu í Spöng Selmessa er alla sunnudaga á veturna í Kirkjuselinu kl. 13:00. Messuformið er létt og einfalt. Vox Populi leiðir þar söng. Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er á neðri hæð kirkjunnar alla sunnudaga kl. 11:00. Brúðuleikhús, tónlist, sögur, leikir og annað skemmtilegt. Umsjón hafa Ásta Jóhanna Harðardóttir og Valbjörn Snær Lilliendahl. Undirleikari er Stefán Birkisson. Helgistundir á þriðjudögum í Kirkjuselinu Helgistundir eru alla þriðjudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 10:30. Stundirnar eru opnar öllum. Kyrrðarstundir á þriðjudögum í Grafarvogskirkju Kyrrðarstundirnar eru í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Þær eru opnar öllum og á eftir er boðið upp á léttan hádegisverð á afar vægu verði. Barna- og unglingastarfið Mikið starf er í boði fyrir börn og unglinga í Grafarvogssöfnuði. Þar er æskulýðsfélag og starf fyrir börn á öllum aldri vikulega í allan vetur. Nánari upplýsingar um starfið og dagskrár eru að finna á heimasíðu kirkjunnar www.grafarvogskirkja.is Eldri borgarar Opið hús í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00 – 15:00 fyrir eldri borgara og önnur sem áhuga hafa. Stundin hefst á helgistund og samsöng í kirkjunni. Þá er boðið upp á handavinnu, spil og spjall og síðan er kaffi og veitingar í boði á vægu verði. Upplagt er að skella sér í kyrrðarstund í hádeginu fyrir opna húsið. Djúpslökun Djúpslökunin er alla fimmtudaga kl. 17:00 – 18:00 á neðri hæð kirkjunnar. Tímarnir hefjast á léttum jóga æfingum sem henta öllum. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Tímarnir eru gjaldfrjálsir og opnir öllum. Morgunsöngur (tíðasöngur) Alla virka morgna kl. 10:00 er boðið upp á morgunbæn og tíðasöng með gregorsku tónlagi í kapellu kirkjunnar. Þessi stund er opin öllum og notalegt að byrja daginn á morgunbæn í góðum hópi. Frekari upplýsingar eru veittar í kirkjunni eða hjá sr. Flóka Kristinssyni í síma 846 2020. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju Við Grafarvogssöfnuð er öflugur barna- og unglingakór. Nánari upplýsingar er hægt að fá með því að senda póst á netfangið barnakorgrafarvogskirkju@gmail.com Börn 6-8 ára æfa kl. 16:40 – 17:20 Börn 9-10 ára æfa kl. 16:40 – 17:40 Börn 11-15 ára æfa kl. 17:30 – 18:45 Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi Kirkjukórinn æfir á miðvikudögum kl. 19:30 og nánari upplýsingar veitir Hákon Leifsson hakon@vortex.is Vox Populi æfir á föstudögum og nánari upplýsingar veitir Gísli Magna gislimagna@gmail.com Nýir félagar eru hjartanlega velkomnir! Safnaðarfélag og prjónaklúbbur Grafarvogskirkju Við bjóðum nýja og eldri þátttakendur hjartanlega velkomna og viljum sjá sem allra flesta og einmitt þig! Nánari upplýsingar eru á Facebook síðu Safnaðarfélags Grafarvogskirkju.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Magnús Erlingsson prestur magnus.erlingsson@kirkjan.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða á facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Instagram: grafarvogskirkja_grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/11/21 16:18 Page 24

Lengri afgreiðslu tími 10-20

Smáratorg Skeifan Spöng Fiskislóð - Grandi !""#$%&#'()( &*'&%+%,-( Mosfellsbær Langholt - Akureyri

Almennur afgreiðslutími Mán – Fim 11:00 – 19:00 Fös – Sun 10:00 – 19:00


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.