Grafarvogsblaðið 10.tbl 2021

Page 1

GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/21 11:03 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 10.­tbl.­­32.­­árg.­­­2021­­-­­október

Ódýri­ísinn

Dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Graf­ar­vogi

]Xjk\`^eX$ jXc Xe el _m\i]` Spöngin 11 He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

Ungir krakkar úr Grafarvogi hafa verið duglegir við að sækja námskeið hjá Myndlistarskóla Reykjavíkur að Korpúlfsstöðum. Þaðan er stutt í fjöruna þar sem listamennirnir á myndinni máluðu verk sín. Sjá nánar á bls. 14.

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Þú getur unnið

sex sinnum!

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­ og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Ís­lenskt­birki

Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­í­síma­698-2844

,,Ma­honý’’


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/21 00:10 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 698-2844 og 699-1322. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Einar Ásgeirsson og fleiri. Dreifing: Póstdreifing. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi.

Margar á steypirnum Ísland er stórkostlegt land. Hingað streyma erlendir ferðmenn og hrikaleg og stórbrotin náttúra landsins er sterkt aðdráttarafl sem útvegar okkur miklar tekjur. Það er auðvitað ekki að skemma fyrir þegar eldgos eru í gangi. Þá eykst áhugi ferðamanna verulega og gosið á Reykjanesi hefur dregið að sér margan ferðamanninn. Nú fer hins vegar væntanlega að styttast í opinbera andlátsfregn frá Geldingadölum en þar hefur ekki sést neisti í einhverjar vikur. En þegar ein eldstöðin leggst í dvala þá rumskar önnur. Nú er staðan þannig í okkar landi að margar eldstöðvar eru komnar að gosi, eru á steypirnum eins og gjarnan er talað um konur sem komnar eru að barnsburði. Hér nægir að nefna Heklu, Öskju, Kötlu, Bárðarbungu og Upptyppinga. Samkvæmt fréttum getur verið mjög stutt í gos á þessum slóðum. Og sjálfsagt eru einhverjar fleiri eldstöðvar í startholunum. Á dögunum vorum við minnt á eldstöð sem ekki hefur framkallað gos síðan á landnámsöld, svæðið við Ljósufjöll í nágrenni Borgarfjarðar. Það eru spennandi tímar framundan á Íslandi. Vonandi lendum við ekki í miklum náttúruhamförum þegar eldfjöllin okkar fara í gang. Því miður geta þó miklar hamfarir fylgt gosum eins og til dæmis mun væntanlega gerast þegar Katla fer í gang. Stórkostlegt lið fagfólks hefur unnið þrotlaust að fyrirbyggjandi aðgerðum. Til dæmis í nágrenni Kötlu. Það mun ýmislegt ganga á þegar Mýrdalsjökullinn og allt það vatn sem þar á eftir að koma fram mun ryðjast til sjávar. Þá getum við þakkað fyrir allt það góða starf sem unnið hefur verið, til dæmis varðandi rýmingar á svæðum þar sem fólk verður í hættu. Gosið á Reykjanesi var túristagos af bestu gerð og fjölmargir Íslendingar upplifðu þar eldgos ,,í beinni” í fyrsta skipti. Vonandi verða komandi eldgos á Íslandi þannig að ekki hljótist skaði af. Stefán Kristjánsson

gv@skrautas.is

Hinsegin börn og ungmenni í Grafarvogi eiga undir högg að sækja:

Hinseginvænni Grafarvogur og Kjalarnes Nýleg könnun Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og Samtakanna ´78 sýndi að þriðjungur hinsegin ungmenna á Íslandi fann til óöryggis í skólanum vegna kynhneigðar sinnar og fimmtungur fann til óöryggis vegna kynvitundar sinnar. Þá hafði þriðjungur hinsegin ungmenna orðið fyrir munnlegri áreitni vegna kynhneigðar sinnar og fjórðungur vegna kyntjáningar sinnar. Þetta vakti starfsmenn skóla og félagsmiðstöðva til umhugsunar um hvernig aðstæður væru fyrir hinsegin ungmenni innan grunnskóla og félagsmiðstöðva í Grafarvogi. Niðurstaðan var sú að úrbóta er virkilega þörf og hafa stjórnendur allra grunnskóla og félagsmiðstöðva í Grafarvogi og á Kjalarnesi ásamt frístundamiðstöðinni Gufunesbæ ákveðið að taka höndum saman til að fara í átak að bæta verulega félags- og námsumhverfi

hinsegin ungmenna í Grafarvogi. Samstarfsverkefnið Hinsegyn fékk nýlega úthlutað 5 milljón króna styrk úr Þróunarsjóði skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Markmið verkefnisins er að efla fræðslu og vitund um hinsegin málefni meðal starfsfólks og nemenda grunnskóla og félagsmiðstöðva í Grafarvogi. Einnig að vinna markvisst með hinsegin unglingum í hverfinu til að bæta geðheilsu þeirra, auka félagsfærni og styðja. Verkefnið er mikilvægt vegna þess að það er mikilvægt að bregðast við þeim aðstæðum sem komið hafa upp innan grunnskóla og félagsmiðstöðva nú þegar sífellt fleiri hinsegin ungmenni koma opinberlega út úr skápnum á unglingastigi grunnskóla, eða jafnvel fyrr. Það er mikilvægt að þessi ungmenni

geti leitað til og fengið stuðning hjá starfsfólki í sínum skóla og félagsmiðstöð ásamt því að samnemendur þeirra búi yfir nauðsynlegri þekkingu um hinsegin málefni til að koma í veg fyrir fordóma og áreiti þeirra á meðal. Slæm líðan eða mikið óöryggi hinsegin ungmenna getur valdið því að þau vilji síður sækja skóla og/eða félagsmiðstöð, einangrist félagslega og geðheilsa þeirra versni. Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, aðstoðarforstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Sigyn í Rimaskóla, er verkefnastjóri Hinsegyn og sér um hópastarfið með hinsegin unglingunum í hverfinu. Íbúum Grafarvogs sem hafa áhuga á að taka þátt í að gera Grafarvog að hinseginvænna hverfi er bent á vefinn Hinsegin frá Ö til A (otila.is) sem er frábær fræðsluauðlind um allskonar hinsegin hugtök.

Samstarfsverkefnið Hinsegyn fékk nýlega úthlutað 5 milljón króna styrk úr Þróunarsjóði skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar.

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/10/21 20:28 Page 3

HÖFUM GAMAN SPENNANDI VIÐBURÐIR Í KEILUHÖLLINNI Í HAUST Fylgstu með dagskránni á Facebooksíðu Keiluhallarinnar. facebook.com/keiluhollin Bókaðu borð tímanlega á keiluhollin@keiluhollin.is

22. MAÍ FIM. LAU. 21. OKTÓBER

FIM. 14. OKTÓBER

PÖBB QUIZ

NEI. HÆTTU NÚ ALVEG

PÖBB QUIZ MEÐ HJÁLMARI & HELGA

VILLI NAGLBÍTUR LAU. 23. OKTÓBER

MIÐ. 27. OKTÓBER

RISAFJÖLSKYLDU

L R L U K P A V P E S FIM. 28. OKTÓBER

POP QUIZ Í fyrsta skipti í Keiluhöllinni. Hörður og Pétur úr Bandmönnum sjá um Popp Quiz í Keiluhöllinni. Tryggðu þér borð á keiluhollin@keiluhollin.is

RISA

BINGÓ SVEPPA FULLORÐINS ÚTGÁFAN

GIN STU LÖ U L Æ S N ÖLL VI -LONG A G N SI

N Ú R GUÐ Ý N R Á ER OKTÓB . 9 2 . S FÖ ÖLL VINSÆLUSTU LÖGIN

FIM. 04. NÓVEMBER

BOLTATILBOÐ Í GANGI Á ÖLLUM LEIKJUM Í BEINNI

STÓRSKEMMTILEGT FÓTBOLTAQUIZ HJÖRVARS HAFLIÐA


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 10:48 Page 4

4

Mataruppskriftir í boði Sælkerabúðarinnar

GV

Fylltur lambahryggur með pestó og heimalagað kartöflugratín - að hætti landsliðskokkanna í Sælkerabúðinni Fylltur lambahryggur

Bindigarn til að binda upp.

5 msk. marinering. 4 msk. Pesto fylling.

Aðferð Pennslið fyllinguna vel með mari-

Fylltur lambahryggur bundinn upp. neringu á alla kanta. Snúið fituhliðinni niður á brettið og setjið 4 matskeiðar af góðu pesto eftir miðjunni. Takið bindigarn og bindið vel upp, gott er að byrja frá miðju og vinna sig út í sitthvorn endann. Hitið ofn í 210 gráður og eldið í um 10 mínútur, lækkið svo vel niður og eldið þar til kjarnhiti hefur náð 50-52 gráðum. Látið hvíla í um 10 mínútur áður en borið er fram. Marinering 1 stk. stór hryggur, úrbeinaður. 1 dl. olía. 1 msk. tómat paste. 1 msk. pipar. 1 msk. þurkaðir villisveppir fínt mulnir. 1 msk. laukduft. Aðferð Öllu hrært saman.

Viktor og Hinrik, margverðlaunaðir landsliðskokkar í Sælkerabúðinni.

Pesto. 70 gr. olía. 100 gr. furuhnetur.

100 gr. basil. 60 gr. parmesan fint rifinn. Aðferð Ristið hneturnar í ofni á 180 gráðurí 5-6 mínútur, látið kólna. Setjið allt í matvinnsluvél og maukið. kryddið með salti og pipar eftir smekk. Kartöflugratin 800 gr. skrældar kartöflur 200 ml. rjómi 2 hvítlauksgeirar. Pipar. Salt. Ostur. Aðferð Skerið kartöflurnar í þunnar sneiðar, setjið í pott með rjómanum og hvítlauksgeirum sem hafa verið fínt saxaðir eða teknir í gegnum mauk járn. Sjóðið upp á og kryddið með pipar og salti. Setjið í eldfast mót og stráið osti yfir, bakið á 160-170 gráður þar til kartöflurnar eru eldaðar í gegn. Verði ykkur að góðu

PROOPTIK.IS

2 FYRIR 1 af margskiptum glerjum

FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/10/21 21:04 Page 5

POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL

Stærsta verkstæði landsins í næsta nágrenni

Breiðhöfða 13

Grjóthálsi 10

Nesdekk Breiðhöfða 13. Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins. Tímapantanir á nesdekk.is Nesdekk Grjóthálsi 10. Engar tímapantanir. Þú mætir með bílinn og ferð í röð.

Skoðaðu nýju heimasíðuna okkar á nesdekk.is Þar er hægt að sjá verð á dekkjum okkar og panta sér tíma í dekkjaskipti!

Sjáðu úrvalið á

nesdekk.is

Breiðhöfði 13 110 Reykjavík 590 2080 Tímabókun

Grjóthálsi 10 110 Reykjavík 561 4210 Röð

Stærðin skiptir ekki máli á Breiðhöfða 13.

Öryggi í umferð síðan 1996


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/10/21 21:46 Page 6

6

Gæludýr - í boði Dýrabæjar í Spöng GV Tólf spor – Andlegt ferðalag Mikilvægt að sjást vel og nota umhverfisvænu kúkapokana

Tólf spor – Andlegt ferðalag. Tólf sporin – Andlegt ferðalag í Mosfellsbæ í vetur. Kynningarfundur verður í Safnaðarheimili Lágafellssóknar að Þverholti 3, 6. Október kl. 19.30. Þrjú næstu miðvikudagskvöld verða opnir fundir til frekari kynningar. Allir eru velkomnir og ekki þarf að skrá sig.

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 ((GRÆN GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

- allt fyrir hunda og ketti hjá Dýrabæ í Spönginni Dýrabær býður uppá fjölbreytt úrval náttúrulegra bætiefna fyrir hunda og ketti frá Dr. Clauder´s í Þýskalandi, sem hefur framleitt fæðubótarefni fyrir dýr frá árinu 1957. Bætiefnin eru í ýmsu formi, svo sem olíur, töflur og í kremformi sem sprautað er yfir matinn. Vinsælustu bætiefnin eru fyrir húð og feld og einnig fyrir liði og liðamót. Einnig er að finna bætiefni fyrir bætta tannheilsu og heilbrigði munns og góma. Nú er dimmt á kvöldin og því nauðsynlegt að dýrin og við sjálf séum vel sjáanleg í myrkri. Í Dýrabæ fást endurskinshálsólar fyrir hunda og ketti sem sjást vel í myrkri og eru mikið öryggisatriði, ekki síst fyrir kisurnar okkar sem eru á flakki einar síns liðs og ekki alltaf hægt að treysta því að þær séu ekki nærri umferðargötum. Ekki má gleyma að nefna blikkljós sem setja má á hálsólina eða tauminn. Blikkljósin hafa nokkrar stillingar og hægt að hafa þá blikktíðni sem hverjum þykir henta best. Blikkljósin er líka sniðugt að nota á skólatöskur barnanna okkar og einnig getum við mannfólkið notað þau í göngutúrum, hjólatúrum og allri annari útivist. Það er auðvelt að koma þeim fyrir, þau eru ódýr og hægt að skipta um rafhlöður í þeim. Allar nýrri gerðir Flexi tauma eru þannig útbúnar, að á hylkið utanum tauminn má festa vönduð blikkljós, sem er mikið öryggisatriði fyrir hundinn og eiganda hans. Nú fer að verða von á misjöfnum veðrum og hundunum okkar líður ekkert skár í vondum veðrum en okkur sjálfum. Þeim getur svo sannarlega orðið kalt í frosti, roki og rigningu. Í Dýrabæ er gott úrval af úlpum og peysum fyrir hunda og einnig gott úrval af handprjónuðum lopapeysum úr íslenskum lopa. Flíkurnar eru til í mörgum stærðum og því ætti að vera auðvelt að finna eitthvað hlýtt og notalegt fyrir hundinn hjá okkur. Við höfum alltaf lagt mikið uppúr því að vera með góð sjampó og hárnæringar ásamt feldhirðu-efnum. Vörurnar eru án efnafræðilegra innihaldsefna. Ekki má gleyma að nefna umhverfisvæna kúkapoka frá Earth Rated en þeir eru mjög góðir og hafa þann kost að brotna niður í náttúrunni.


UX

VEITINGA R

L

GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/10/21 21:46 Page 7

BITRUHÁLSI 2

sælkeraveisla lúxusréttir & medlæti forréttir • adalréttir • eftirréttir • smáréttir


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/10/21 22:38 Page 8

8

GV

Fréttir Íslandsmót skákfélaga var haldið í Egilshöll:

A sveit Fjölnis meðal efstu skáksveita Íslandsmót skákfélaga 2021 - 2022 fór nú í fyrsta sinn fram í Egilshöll í Grafarvogi. Þar sátu um 400 skákmenn og skákkonur að tafli helgina 1. - 3. október. Það var Skákdeild Fjölnis ásamt starfsfólki á skrifstofu félagsins sem hélt utan um framkvæmd mótsins með glæsilegri aðstöðu og umgjörð í íþróttahúsi Egilshallar. Íslandsmótið er fjöl-

mennasta skákmót landsins hvert ár. Engin breyting varð á frammistöðu A sveitar Fjölnis á nýliðnu Íslandsmóti miðað við síðustu ár. Skákdeld Fjölnis er í baráttu efstu skáksveita landsins og situr Fjölnir A í 3. sæti úrvalsdeildar, deild 6 bestu skákfélaga landsins. Á mótinu í Egilshöll vakti mesta athygli sigur Fjölnis á sterkri sveit Taflfélags

Glæsilegur sigur Fjölnismanna á sveit Taflfélags Reykjavíkur. Á fyrsta borði tefldu stórmeistararnir Héðinn Steingrímsson og Guðmundur Kjartansson.

Þetta þótti þeim skemmtilegt ungu skákstúlkunum sem sáu um veitingasöluna á mótinu. Þær ætla að nýta ágóðann til að sækja skákmót innanlands eða jafnvel erlendis.

Reykjavíkur 5 - 3. Fremsti skákmaður Fjölnis, stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson, fór mikinn á 1. borði, vann þrjár skákir og gerði tvö jafntefli gegn öllum sterkustu skákmönnum annarra liða. Héðinn tefldi skv. styrkleika 2737 ELO stiga, árangur sem er afar fátíður meðal íslenskra skákmanna. Þrír efnilegir skákmenn um tvítugt eru í A sveitinni og tefla með Fjölnishjartað á réttum stað.

B sveit Fjölnis tefldi í 2. deild og vermir 4. sæti af 8, í þægilegri stöðu fyrir síðari hlutann. Skákdeild Fjölnis sendi þrjár skáksveitir á Íslandsmót skákfélaga og er Helgi Árnason formaður skákdeildar liðsstjóri þeirra allra. Aðstaðan í Egilshöll heillaði skákmeistarana alla en margir höfðu aldrei fyrr komið inn fyrir dyr Egilshallar

þessa glæsilega mannvirkis okkar í hjarta Grafarvogs. Veitingasalan á Íslandsmóti skákfélaga var ekki af verri endanum. Þar stóðu ungar og efnilegar skákstúlkur Fjölnis í stafni ásamt góðri bakvarðasveit foreldra. Síðari hluti mótsins fer fram dagana 3. - 6. mars 2022 og þá verða Íslandsmeistarar skákfélaga 2022 krýndir. Skákdeild Fjölnis stefnir á að halda bronssætinu eða stefna hærra.

Enn betri þjónusta í Hraunbænum Við höfum aukið afköstin í Endurvinnslumóttökunni Hraunbæ 123 með fleiri talningavélum, rúmbetri móttöku og lengri opnunartíma. kr. Greiddar eru 18 a n u g fyrir einin

B sveit Fjölnis stóð sig vel í 2. deild Íslandsmótsins. Flest þeirra eru fyrrverandi Rimaskólanemendur sem halda tryggð við Fjölni og Grafarvoginn.

Hinn rúmgóði íþróttasalur Egilshallar rúmaði léttilega Íslandsmót skákfélaga þar sem um 400 skákmenn og skákkonur sátu að tafli.

Grafarvogsblaðið

Opnunartíminn okkar er: Virkir dagar 9-18 Helgar 12-16.30 – gefðu okkur tækifæri! Endurvinnslumóttakan Hraunbæ 123 . 110 Reykjavík

Ritstjórn/Auglýsingar - Sími 698-2844


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 13:01 Page 9

9

GV

Fréttir

Eyðum biðlistum með nýjum leiðum Það er löngu orðið ljóst að meirihlutanum í borgarstjórn tekst hvorki að stytta, né eyða biðlistum inn á leikskóla og frístundaheimili. Á hverju hausti fáum við fréttir af því hvernig biðlistar eftir leikskólaplássi lengjast,auk þess sem ekki fái öll börn inni á frístundaheimilum. Þetta ástand skapar vanda sem velt er yfir á foreldra. Þau neyðast þá til að grípa til annarra ráðstafana, leita til vina og vandamanna eða jafnvel hætta fyrr á daginn í vinnunni. Frístundaheimili grunnskólanna eru hluti af skólastarfinu og því ætti að vera tryggt að öll börn njóti þjónustu þeirra strax og skólar hefjast á haustin í stað þess að þurfa að bíða í tvo til þrjá mánuði eftir plássi.

upp á ýmiss konar spennandi námskeið inn á frístundaheimilunum. Auk þess mætti fara í samstarf við Mennta- og vísindasvið Háskóla Íslands um að nemar í tómstunda- og félagsfræðum væru í starfsnámi á frístundaheimilunum tiltekinn hluta náms síns. Allar þessar leiðir myndu draga úr manneklunni og auka þannig líkur á að tryggja öllum börnum pláss á frístundaheimilum við upphaf skólaársins. Það er ekki hægt að bjóða foreldrum upp á að þurfa að bíða upp á von og óvön, á hverju hausti, hvenær börn þeirra komist að á frístundaheimilum. Það er augljóst að kerfið hefur brugðist og því þarf að breyta en til þess þarf metnað til að gera betur og vilja til að fara nýjar leiðir til að leysa vandann.

Í stað þess að takast á við þetta árstíðarbundna ófremdarástand með varanlegum lausnum, láta borgaryfirvöld sér nægja að afsaka sig með þeirri síbylju að um manneklu sé að ræða og að tíma taki að ráða í stöður frístundaheimila.

Marta Guðjónsdóttir borgrfulltrúi Sjálfstæðisflokks

Við sjálfstæðismenn í borgarstjórn höfum marg oft bent á leiðir til að leysa þennan vanda, bæði á þessu kjörtímabili og því síðasta, en því miður talað fyrir daufum eyrum. Við höfum bent á að með því að gera störfin á frístundaheimilum að heilsársstörfum en ekki hlutastörfum væri til þess fallið að fleiri hefðu áhuga á að sinna þeim. Þetta mætti leysa t.d. með samstarfi við leikskólana, þar sem líka er mannekla, þannig að starfsmennirnir störfuðu þar fyrir hádegi og eftir hádegi á frístundaheimilunum. Þá höfum við einnig bent á að hægt væri að fara í samstarf við íþróttafélögin í hverfunum og aðra aðila sem sinna tómstunda- og æskulýðsmálum.Slíkir aðilar gætu hæglega boðið

Frí heimsending á lyfjum í póstnúmer 113,112 og 110. Sendum samdægurs ef pantað er fyrir kl.15.

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 11.00-16.00 Marta Guðjónsdóttir.

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/10/21 21:54 Page 10

10

GV

Fréttir

Dráttarbeisli

X XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD QGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD

Mikið stuð hjá okkur í sunnudagaskólanum - eftir Ástu Jóhönnu Harðardóttur æskulýðsfulltrúa í Grafarvogskirkju

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

024 15.05.2021–14.05.2

Karólína vefari

Nú er haustið komið og það færist líf og fjör yfir Grafarvogskirkju þegar börn og ungmenni tínast til kirkju eftir sumarfrí. Vetrarstarfið er hafið og það byrjar mjög vel. Okkur leiðtogunum í barna- og unglingastarfi kirkjunnar finnst dásamlegt að fá að hitta krakkana aftur eftir sumarfrí en einnig að kynnast nýju krökkunum sem kíkja til okkar. Hérna í kirkjuna eru nefnilega allir velkomnir og við tökum vel á móti ykkur. Í vetur erum við með fjögur störf fyrir mismunandi aldurshópa og því nóg í boði fyrir alla. Á þriðjudögum er 6-9 og 10-12 ára starf í kirkjunni og á fimmtudögum er 7-11 ára starf í Kirkjuselinu í Spönginni. Síðan hittist æskulýðsfélagið á þriðjudagskvöldum en það er fyrir öll ungmenni í 8.-10. bekk. Starfið okkar er fjölbreytt og spennandi en umfram allt skemmtilegt. Hér er gleðin við völd og við leiðtogarnir leggjum mikið upp úr því að taka virkan þátt í öllum dagskrárliðum með börnunum og að alltaf sé eitthvað spennandi í boði. Ásamt leikjum og fjöri leggjum við líka áherslu á rólegar stundir þar sem hlustað er á sögur eða hugvekjur. Börnin fá tækifæri til að læra meira um trúna og frelsi til að spyrja spurninga og velta hlutunum fyrir sér. Síðan má nú ekki gleyma sunnudaga-

skólanum en hann er í miklu uppáhaldi hjá mér. Klukkan 11 á sunnudagsmorgnum mætir yngsta kynslóðin hress og kát og fær að heyra skemmtilegar sögur úr Biblíunni ásamt því að syngja helstu sunnudagaskólasöngvana. Þau eru spennt og áhugasöm um sögurnar og ótrúlega duglega að syngja og dansa með lögunum. Það er mikið stuð hjá okkur í sunnudagaskólanum og ég held mikið upp á þessar stundir. Við leiðtogarnir viljum umfram allt að öllum líði vel hérna í kirkjunni hjá okkur.

Ásta Jóhanna Harðardóttir, Æskulýðsfulltrúi Grafarvogskirkju. Það hafa allir gott af góðum félagsskap og jákvæðu umhverfi og við vonum að þau sem kíkja til okkar í barna- og unglingastarfið finni fyrir því. Við vonumst því til að sjá ykkur sem flest hérna í kirkjunni í vetur! Guð gefi okkur öllum skemmtilegan vetur. Ásta Jóhanna Harðardóttir Æskulýðsfulltrúi Grafarvogskirkju

www.borgarsogusafn.is

ÚTFARARSTOFA ÚT FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar farar ef óskað er Sverrir Einarsson

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARÐAR HAFNARFJARÐAR www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Grafarvogskirkja.

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. SSjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/21 11:14 Page 11

Við veitum faglega, persónulega og góða þjónustu á sviði tannlækninga með umhyggju og vellíðan viðskiptavina að leiðarljósi

Höfðabakki 9d - 2. hæð Sími: 587 5666 Opnunartími 8:30 - 17:00

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

GV Ritstjórn/Auglýsingar Sími 698-2844


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 22:02 Page 12

12

Fréttir

GV

Fjölbreytt námskeið fyrir börn og fullorðna hefjast í október á Korpúlfsstöðum Myndlistaskólinn í Reykjavík hefur um árabil rekið útibú í myndlistarmiðstöðinni á Korpúlfsstöðum og haldið þar fjölbreytt námskeið fyrir börn og fullorðna. Skólinn var á dögunum að leita að öðru húsnæði á svæðinu þar sem til stóð að taka kennslustofuna á Korpúlfsstöðum undir aðra starfsemi. Af því varð þó ekki og nú eru komin aftur á dagskrá ýmis námskeið fyrir börn og fullorðna sem hægt er að skoða á vefsíðu skólans, www.mir.is. Vegna þessara óvæntu vendinga í húsnæðismálum varð seinkun á dagskrá Korpúlfsstaða og námskeiðin hefjast flest eftir miðjan október.

Klifurveggurinn er alltaf jafn vinsæll.

Hugmyndir eru um að fjölga styttri námskeiðum fyrir fullorðna á Korpúlfsstöðum í vetur og jafnframt að auka fjölbreytnina í viðfangsefni námskeiða fyrir börn. Nú stendur yfir skráning á tíu vikna námskeið í myndlist fyrir 6-9 ára börn, Manga teikningu fyrir 10-12 ára börn og tölvuteikningu fyrir 1316 ára unglinga ásamt sex vikna námskeiðum í bæði vatnslitun og leirmótun fyrir fullorðna nemendur. Á Korpúlfsstöðum er litríkt myndlistarumhverfi sem gaman er að stunda nám í, en fjöldi innlendra sem erlendra listamanna hafa þar vinnuaðstöðu. Einnig er starfrækt gallerí í húsnæðinu ásamt ýmiskonar annarri lifandi menningarstarfsemi.

Glæsileg listaverk.

Veturinn fer mjög vel af stað í Brosbæ Óhætt er að segja að vetrarstarfið hafi farið mjög vel af stað í Brosbæ, frístundaheimili Gufunesbæjar, sem staðsett er í Engjaskóla. Það var mjög ánægjulegt að við upphaf vetrarstarfsins var búið að fullmanna allar stöður þannig að strax var hægt að bjóða öllum börnum pláss.

Það er alltaf nóg við að vera í Brosbæ.

VHægt hefur verið að halda úti nokkuð fjölbreyttu starfi án mikilla takmarkana, sem er mikið ánægjuefni og breyting frá síðasta vetri. Enn er þó reynt að halda ákveðinni hólfaskiptingu þar sem börnin í 1. og 2. bekk eru saman í vali og börnin í 3. og 4. bekk eru saman í vali.

um nóg að velja og fjölbreyttar smiðjur á hverjum degi. Yngstu börnin hafa náð að aðlagast fljótt og vel að starfinu og er það virkilega ánægjulegt. Eins og vitað er þá er það mikið stökk fyrir mörg börn að fara frá leikskóla í grunnskóla og margt sem börnin þurfa að læra og meðtaka strax frá fyrsta degi. Fyrstu dagana fengu börnin í 1. bekk að vera örlítið út af fyrir sig þar sem vilji stóð til þess að leyfa þeim að kynnast starfinu og starfsfólki og voru þau því með sér dagskrá. Innan skamms voru þau þó búin að finna taktinn og því ekkert því til fyrirstöðu að sameina dagskrá þeirra með eldri börnunum.

Í Brosbæ eru fjögur stór rými en auk þess er aðgangur að íþróttasal, bókasafni, hátíðarsal og tölvum. Það er því

Þegar hefur verið haldinn einn barnaráðsdagur og heppnaðist hann ótrúlega vel. Barnaráðsdagar eru haldn-

ir reglulega yfir veturinn og fá öll börn í 2. – 4. bekk að sitja í svokölluðu barnaráði. Ráðið er valið á barnafundi þar sem ríkir mikil stemmning og við dynjandi trommuslátt úr salnum eru nöfn barnanna dregin úr potti. Barnaráðið hverju sinni fundar síðan með starfsmanni og skipuleggur heilan dag í Brosbæ, allt frá því hvað sé í vali yfir í hvaða hressingu við bjóðum upp á. 4. bekkjarstarfið er einnig farið á fullt í Brosbæ og var september stútfullur af allskonar ævintýrum, ferðum og skemmtilegheitum fyrir elstu börnin. Það má með sanni segja að þetta starf hefur heldur betur fest sig í sessi og sést það best á því hversu mörg börn og stór hluti barnanna í 4. bekk eru hí Brosbæ á ári hverju.

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

Krakkarnir skemmta sér alltaf vel í Brosbæ.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 18:16 Page 13

13

Frétt­ir

GV

Bjarni G. Hjarðar, sérfræðingur og ráðgjafi á fasteignasviði Eignaumsjónar til hægri, og Þórhallur Sveinsson þjónustufulltrúi í vettvangsskoðun vegna hleðslumála rafbíla.

Tímabært­fyrir­húsfélög að­finna­framtíðarlausn fyrir­hleðslu­rafbíla

„Útfærsla á hleðslu rafbíla í fjölbýlishúsum var auðveld meðan fáir rafbílar voru í umferð og unnt var að leysa málin svo dugði um hríð. Með breyttum fjöleignarhúsalögum frá maí 2020, sem skylda húsfélög til að bregðast við óskum um að koma upp rafhleðslustengingum, er ljóst skýra þarf fyrirkomulag hleðslu rafbíla í fjöleignarhúsum með áherslu á framtíðarlausnir og réttláta skiptingu kostnaðar milli húsfélaga og einstakra rafbílaeiganda,“ segir Bjarni G. Hjarðar, byggingar- og umhverfisverkfræðingur, sem er sérfræðingur og ráðgjafi á fasteignasviði Eignaumsjónar. Hann leiðir þróun nýjunga í þjónustu Eignaumsjónar, þ. á m. úttektir á hleðslufyrirkomulagi rafbíla í fjölbýlishúsum. Áform stjórnvalda um að hætta innflutningi árið 2030 á fólksbifreiðum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti, ásamt nýrri spá Eignaumsjónar um að 50% allra fólksbíla hérlendis það ár verði raf- og tengiltvinnbílar, undirstrika enn frekar að tímabært er fyrir húsfélög að huga að framtíðarlausnum í þessum efnum. Öll fjölbýlishús þurfa rafhleðslutengingar innan nokkurra ára „Samkvæmt spá sem við höfum gert út frá opinberum gögnum ætlum við að innan áratugs verði yfir 50% fólksbíla hér á landi knúin raforku að einhverju eða öllu leyti. Það eru um 150.000 bílar en þeir voru aðeins um 15.000 um síðustu áramót. Þessir bílar eru notaðir daglega til ferða og verða í hverju ei-

nasta fjölbýlishúsi. Langflestir kaupendur fasteigna gera nú orðið kröfu um að slíkar tengingar séu til staðar, ekki í óráðinni framtíð heldur strax í dag,“ segir Bjarni. Hlutlaus og fagleg úttekt Huga þurfi að ýmsu í upphafi segir Bjarni, s.s. að tryggja að heimtaug í hús sé nægjanlega öflug, hvaða búnað skuli velja og hver sé tæknileg geta hans, að álagsstýringarbúnaður sé til staðar og að innheimta, byggð á mælingum, geti verið sjálfvirk. Fýsilegt sé einnig út frá samkeppnissjónarmiðum að hægt sé að skipta um orkusala, ef vilji er til þess hjá stjórn húsfélags, sem og að geta tengt fleiri en eina gerð af hleðslustöðvum við kerfið. „Segja má að húsfélög horfi fram á að reka lítið orkusölufyrirtæki innan húsfélagsins. Þetta er flóknara en virðist við fyrstu sýn. Til að hjálpa stjórnum húsfélaga að greina bestu kosti við rafhleðslukerfi fyrir sína fasteign bjóðum við öllum húsfélögum sem þess óska, hvort sem þau eru í viðskiptum hjá okkur eða ekki, upp á hlutlausa og faglega úttekt ásamt ráðgjöf um bestu framtíðarlausnir vegna hleðslu rafbíla,“ segir Bjarni. „Bílastuð“ Eignaumsjónar Í Bílastuði 0 er gerð hlutlaus og fagleg úttekt á mögulegu hleðslukerfi hússins og gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlun, mögulega áfangaskipt. Í Bílastuði 1 færir Eignaumsjón innheimtu gjalda vegna hleðslu rafbíla frá ábyrgð

húsfélagsins yfir í sjálfvirkt fyrirkomulag og reikningagerð. „Þá er þriðja leiðin, Bílastuð 1+1 og þá ábyrgjumst við hjá Eignaumsjón rekstur og viðhald kerfanna ef þau eru að fullu snjallvædd, sem tryggir nákvæma skrá um notendur og notkun hvers fyrir sig og er auðvitað forsenda fyrir sanngjarnri og réttri innheimtu. Okkar sýn er að sem flest húsfélög líti til opinna lausna, þ.e. að engu skipti við val á kerfi hver framleiðandi hleðslustöðva er eða hvaða aðili selur notandanum raforkuna.“

Frá­bær­gjöf fyr­ir­ veiði­menn og­konur

Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in­ Uppl.­á­Krafla.is­-­Sími­698-2844

Styttist í að jarðefnaeldsneytisbílum sé úthýst Stjórnvöld á Íslandi hafa markað þá stefnu að hætta innflutningi á fólksbifreiðum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti árið 2030. Jafnframt hafa allir helstu bílaframleiðendur heims þegar ákveðið að hætta notkun dísilolíu eða bensíns sem orkugjafa í sína nýju bíla, jafnvel eftir aðeins nokkra mánuði og misseri og því segir Bjarni einsýnt að fjöleignarhús þurfi að bregðast við með uppsetningu hleðslukerfis. „Nú er meðalaldur fólksbíla rúm 12 ár og það gefur auga leið að skynsamlegt er að velja rafbíla eða tengiltvinnbíla í dag. Fólk stendur nú þegar frammi fyrir orkuskiptum bílaflotans – orkuskiptum sem eru svo sannarlega tímabær af umhverfislegum og efnahagslegum ástæðum og fasteignir sem styðja orkuskipti eru og verða verðmætari og söluvænlegri.“

Útfararþjónusta í yfir 70 ár

Við tökum vel á móti ástvinum í hlýlegu og fallegu umhverfi Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is Rafbílaspá Eignaumsjónar. Grár hluti súla: fjöldi fólksbíla sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti. Gulur hluti súla: fjöldi fólksbíla sem í rafhleðslu. Appelsínugul lína: hlutfall rafbíla og tengiltvinnbíla af innfluttum. Gul lína: hlutfall rafbíla og tengiltvinnbíla af öllu fólksbílum.

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Allur arður af þjónustunni rennur til reksturs kirkjugarðanna


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 21:37 Page 14

14

Fréttir

GV Liðsstyrkur til Sunddeildar Fjölnis:

Reynsluboltar bætast í þjálfarahóp sunddeildar

Ás sjúkraþjálfun er til húsa að Stórhöfða 33.

Ás sjúkraþjálfun Stórhöfða 33:

Healo - Stafræni sjúkraþjálfarinn Stoðkerfisvandamál er risavaxið og kostnaðarsamt vandamál á heimsvísu og er Ísland þar ekki undanskilið. Til stoðkerfisvandamála má nefna háls- og höfuðverki, vöðvabólgu, slitgikt og bakverki. Stoðkerfisvandamál er að verða fjárfrekasti partur heilbrigðiskerfisins þar sem krónískir mjóbaksverkir eru algengasta ástæðan fyrir örorku. Samkvæmt gögnum Vinnueftirlitsins má áætla að heildar kostnaður Íslenska heilbrigðiskerfisins vegna stoðkerfisverkja fólks á vinnumarkaði sé um 3335 milljarðar á ári. Tveir þriðju vinnumarkaðar þjást af verkjum Samkvæmt rannsókn Global Burden of Disease sem WHO birti í desember 2020 þá kom fram að árið 2019 þurftu 2 af hverjum 3 í aldurshópnum 15-64 ára á endurhæfingu að halda vegna stoðkerfisverkja. Yfirfært á Íslenskan vinnumarkað má því áætla að um 125.000 manns þjáist af verkjum reglulega sem hafa áhrif gæði daglegs lífs og þurfa þau á endurhæfingu að halda. Stoðkerfisverkir eru oft lítið sjáanlegir og þess eðlis að fólk kvartar minna yfir þeim. Oft er tilfinningin að þetta sé eitthvað sem lagast að sjálfu sér og fylgir þvi oft mikil skömm að geta ekki sigrast á verkjunum. Margir veigra sér við að leita sér hjálpar þar sem biðtími hjá læknum og/eða sjúkraþjálfurum getur verið ansi langur eða að þeim finnist að verkurinn sé ekki slíkur að réttlæti slíka heimsókn. Verkurinn getur þó verið mjög hamlandi í vinnu og einkalífi, honum getur fylgt orkuleysi, vanlíðan og depurð til lengri tíma. Healo - stafræni sjúkraþjálfarinn ÁS Sjúkraþjálfun hefur hafið samstarfi við Empower Applications AB, sænskt hugbúnaðarhús og heilbrigðisteymi, til að nýta stafrænar lausnir og gervigreind fyrir sérhæfðar og persónulegar æfingar gegn stoðkerfisverkjum. Fyrirtækin kynna saman til leiks á Íslandi, fyrsta stafræna sjúkraþjálfarann, Healo. Landlæknisembætti Íslands og Svíþjóðar hafa nú þegar samþykkt og skráð Healo sem lækningatæki hjá Lyfjastofnun Ríkisins. Healo bætir forvarnir og getur gripið fljótt inn í stoðkerfisvanda. Árni Baldvin Ólafsson, sjúkraþjálfari og einn eigenda ÁS sjúkraþjálfunar segir að: ,,Eins og við vitum er mikið álag á heilbrigðiskerfið og erfitt getur verið að fá tíma hjá sjúkraþjálfara. Þess vegna finnst okkur frábært að með stafræna sjúkraþjálfaranum okkar þá getum strax hafið meðferðarsamband okkar á milli.

Fólk fær strax meðferð við sínum verkjum og getur verið í spjallfæri við okkur sjúkraþjálfarana. Við getum svo í sameiningu unnið úr verkjum viðkomandi eða fundið tíma á stofu hjá okkur þegar og ef tilefni er til og þannig hjálpað fólki að fá bata sem fyrst. “

Starf sunddeildar Fjölnis er komið á fullt skrið eftir sumarfrí. Haustið hefur verið líflegt hjá íþróttafólkinu okkar. Til að mynda fór á þriðja tug iðkenda, ásamt fararstjórum, til Akureyrar í september, þar sem keppt var á Sprengimóti Óðins. Sundfólkið okkar, sem var á aldrinum níu til tuttugu og eins árs, stóð sig með prýði. Mörg unnu til verðlauna. Önnur bættu persónulegan árangur sinn og söfnuðu reynslu í sarpinn. „Er mjög ánægður með hópinn og móralinn í honum. Allir eru að standa sig vel og vonum að þetta gangi jafnvel á morgun,“ sagði Kristinn Þórarinsson þjálfari á Facebooksíðu sunddeildarinnar í lok laugardags og ekki var sunnudagurinn síðri. Blíðskaparveður var megnið af helginni og í lok fjörugra keppnisdaga naut Fjölnisfólk norðlenskra haustkvölda, með ísrölti og ýmsu öðru skemmtilegu. Sömu helgi fór fram Íslandsmótið í garpasundi hér fyrir sunnan. Það er keppni 25 ára og eldri. Sunddeildin átti þar þrjá flotta fulltrúa en það voru þær Elín Viðarsdóttir, Berglind Valdimarsdóttir og Sarah Buckley. Þær unnu til margra verðlauna og settu jafnframt garpamet. Í byrjun október fór sundfólkið okkar, tólf ára og yngra á Speedomótið í

Keflavík og þrettán ára og eldra á Arenamót Ægis í Laugardalslaug. Á þessum mótum hélt okkar fólk áfram að vinna til verðlauna og bæta sig. Í vetur verða haldin fleiri sundmót. Þar er til dæmis vert að minnast á árlegt Fjölnismót í Laugardalslaug í desember, fyrir fjórtán ára og yngri. Töluverðar breytingar urðu á þjálfarateymi Fjölnis í haust. Ragnheiður Runólfsdóttir var í sumar ráðin verkefnastjóri sunddeildarinnar. Ragnheiður er einn sigursælasti sundmaður Íslands og hefur starfað sem yfirþjálfari hjá sunddeildum bæði á Íslandi og í Svíþjóð. Kristinn Þórarinsson var ráðinn þjálfari yngri hópa í útilaug í Grafarvogi, auk þess sem hann þjálfar garpahópinn. Kristinn er afreksmaður í sundi og æfði hjá Fjölni frá þriggja ára aldri. Birkir Snær Helgason, sem hefur starfað fyrir sunddeildina frá árinu 2018, er áfram við störf og þjálfar afrekshópa félagsins í Laugardalslaug. Þá hefur Guðrún Baldursdóttir umsjón með sundskólanum fyrir yngstu börnin. Guðrún er Fjölnisfólki vel kunn, en hún hefur áður stýrt sundskólanum með góðum árangri. Ólavía Klara Einarsdóttir þjálfar einnig yngstu börnin í sundskólanum. Afrekshópar Fjölnis æfa í Laugardalslaug, en yngri iðkendur í útilauginni

í Grafarvogi. Í innilauginni er sundskólinn, fyrir yngstu börnin, starfræktur. Beðið er eftir því að Dalslaug verði tekin í notkun. Áformað er að sundskólinn starfi einnig þar og með opnun Dalslaugar verður því komið betur til móts við íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal. Frekari upplýsingar um starf sunddeildar Fjölnis má finna á Facebook-síðunni Sunddeild Fjölnis.

Kristinn Þórarinsson er þjálfari í útilaug í Grafarvogi, auk þess sem hann þjálfar garpa.

Skjólstæðingar einfaldlega skrá sig í Healo á heimasíðu ÁS sjúkraþjálfunar, www.assjukra.is, og hefja þar vegferð sína til bata. Healo leiðir (skimar) skjólstæðinginn í gegnum ítarlegt grein-

Sundfólk úr Fjölni tók meðal annars þátt í flugsundi á Sprengimóti Óðins. Eyvör Ása Hólm var einn þátttakenda.

ingarferli til að finna vandann og nýtir svo gervigreind til að setja upp persónulega meðferðaráætlun, í samstarfi við ÁS Sjúkraþjálfun. Meðferðaráætlunin er stillt upp samkvæmt þörfum hvers og eins þar sem æfingar eru birtar í myndbandsformi á þeim tíma sem nauðsyn er. Fyrir og eftir hverja æfingu þá spyr Healo um verki og breytir meðferðaráætlun eftir þörfum. Þannig fá skjólstæðingar okkar alltaf bestu og réttustu æfingarnar sem þeir þurfa á að halda í átt að bættri heilsu. Skjólstæðingar framkvæma æfingarnar í samvinnu við Healo stafræna sjúkraþjálfarann þegar þeim hentar. Ef Healo þykir þörf á, þá vísar hann skjólstæðingi til sjúkraþjálfara á stofu eða bendir á að sækja þurfi læknisaðstoðar. Healo stafræni sjúkraþjálfarinn, getur því komið strax til hjálpar, hann er við þegar þú þarft á honum að halda, hjá honum eru engir biðtímar, hann veitir persónulega þjónustu og styður þig í vegferðinni að bættri heilsu. ÁS sjúkraþjálfun og ÁS Snjöll Heilsa

Elín Viðarsdóttir, Berglind Valdimarsdóttir og Sarah Buckley tóku þátt í Íslandsmeistaramóti í garpasundi í september.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 21:27 Page 15

15

GV

Fréttir

Milljónir í súginn, sem gætu farið í æskulýðsstarf - ,,dapurleg staðreynd og Grænir skátar vilja gera betur,” segir framkvæmdastjóri Grænna skáta „Okkar takmark er að öllum dósum og flöskum verði skilað til endurvinnslu. Grænir skátar reka skilasstaði á höfuðborgarsvæðinu og hagnaðurinn af því starfi er mikilvægur fyrir uppbyggingu á fjölbreyttu æskulýðsstarfi. Staðreyndin er hins vegar sú að umbúðir með skilagjaldi fyrir nærri tvö hundruð milljónir króna voru urðaðar hjá Sorpu í fyrra. Þetta er dapurleg staðreynd og við viljum breyta þessu öllum til góða, ekki síst umhverfinu,“ segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Grænna skáta. Á undanförnum árum hafa Grænir skátar byggt upp 120 skilastaði á höfuðborgarsvæðinu fyrir dósir og flöskur með skilagjaldi. Auk þess bjóða þeir upp á sérþjónustu fyrir húsfélög og fyrirtæki þar sem umræddar umbúðir eru sóttar reglulega gegn sanngjarnri þóknun. Þeir fjármunir safnast eru notaðir til þess að standa straum af rekstri Grænna skáta, til að standa straum af ýmis konar æskulýðsstarfi og til að borga fötluðum fólki fyrir vel unnin störf en 30 starfsmenn starfa hjá

! !

Grænum skátum í gegnum átakið ,,Atvinna með stuðningi“. Í nýlegri rannsókn sem var gerð á sorpi borgarbúa kom í ljós að misbrestur sé á því að borgarbúar skili inn umbúðum með skilagjaldi. Var reiknað út að frá því árið 2012 hafi slíkum umbúðum verið hent og eytt í Sorpu fyrir rúman milljarð króna.

!

30 30/41/5614$!7890.(&!:;..($<!! /41/5614$!7890.(&!:;..($<!!

! !"#$%&'(&)*+,%-./0/12(343*/ "#$%&'(&)*+,%-./0/12(343*/

Kristinn segir að tilgangurinn með starfsemi Grænna skáta sé þríþættur. Með þessu verkefni vilja skátar efla vitund þjóðarinnar um mikilvægi flokkunar og endurvinnslu og hins vegar að afla fjár sem kemur æskulýðsstarfi ungs fólks til góða. Einnig bendir hann á að þetta verkefni hafi skapað hópi fatlaðs fólks vinnu. „Við viljum hvetja alla til þess að gera betur og ganga í lið með okkur í Grænum skátum og láta það heyra sögunni til að við köstum í ruslið umbúðum með skilagjaldi“, segir Kristinn. Frekari upplýsingar um Græna skáta er hægt að fá í gegnum: graenir@skatar.is og dosir.is

!

=' />&%'.(.?<! ='/>&%'.(.?<! ! @A 2&:%(>(>!5%B&'<! @A2&:%(>(>!5%B&'<! CB (. ? / $< ! ! CB(.?/$<! !

Á undanförnum árum hafa Grænir skátar byggt upp 120 skilastaði á höfuðborgarsvæðinu fyrir dósir og flöskur með skilagjaldi.

562+17228/9:++(2%"&-/;! 56-2+17228/9:++(2%"&-/;! ;<=/:,> :,>?@%#/ABA;/,2C/;DCEB!! ;<=/:,>?@%#/ABA;/,2C/;DCEB!! F)&3'( )&3'(6(/:6/*-.G-,3'(6(/,2/;DCEB/ F)&3'(6(/:6/*-.G-,3'(6(/,2/;DCEB/ :6/ H#$)2+/*I>-&6/*%./1?4&3*/)/ :6/H#$)2+/*I>-&6/*%./1?4&3*/)/ H**>3'763*/:6/2(36(#'763*! H-**>3'763*/:6/2(36(#'763*! J /G-,3#/:6/H#(*1(2'+IH-&6(#/K>/)#-.! DE 2/0%.?*<! DE2/0%.?*<! ! J/G-,3#/:6/H#(*1(2'+IH-&6(#/K>/)#-.! F8 A0B/$/$< /$ ! ! L& 6G(#/M$(#>(#+:&/:6/!#(6-/!-#6-++:&/ F8A0B/$/$<! ! L&6G(#/M$(#>(#+:&/:6/!#(6-/!-#6-++:&/ G% $><! ,# E=BBB8N! G%$><! ! ! ,#/;E=BBB8N! /;E =: $A.(.?!H?!?$%(>&0/<! M% -*(+0.(/9$72&-+/3&'-#/OL.,%&'(+,#)&-&6P/ =:$A.(.?!H?!?$%(>&0/<! M%-*(+0.(/9$72&-+/3&'-#/OL.,%&'(+,#)&-&6P/ @A ./$(!4110I&(.?/$<! (.?J/$KLM5H'2/(0N)H2!O! @A./$(!4110I&(.?/$<! (.?J/$KLM5H'2/(0N)H2!O! P$/?(NP($?(&&H.M?2/(0N)H2!! P$/?(NP($?(&&H.M?2/(0N)H2!! :6/Q,#Q,#-H+>:H(/9$72&-+8/+0*-/RD</ADBB/ :6/Q,#-H+>:H(/9$72&-+8/+0*-/RD</ADBB/ !

! !

!


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 23:42 Page 16

16

GV

Fréttir

Grafarvogurinnátta hverfa sýn - málverkasýning Maríu Loftsdóttur í Bókasafninu í Spönginni verður opin frá 16. október til 11. nóvember

,,Allir sem þekkja mig vita að ég er heimshornaflakkari og tek oft vatnslitablokk með mér á ferða-lögum. En þar sem tímarnir eru breyttir og lítil tækifæri hafa verið á flakki erlendis síðustu misserin þá hafa innalandsferðir og

gönguferðir tekið yfir,” segir listmálarinn og Grafarvogsbúinn María Loftsdóttir í samtali við Grafarvogsblaðið. Að nokkrum dögum liðnum, nánar tiltekið þann 16. október, verður opnuð

sýning á myndum Maríu í listasal í Borgarbókasafninu í Spönginni. Þetta er 10. einkasýning Maríu. ,,Að vinna að þessari sýningu hefur verið mikil áskorun en jafnframt hefur þetta veitt mér mikla gleði. Ég vona að sem flestir Grafarvogsbúar komi við í Spönginni og kíki á sýninguna,” segir María. Sýningin verður opin á þeim tíma sem safnið er opið. Mánudaga til fimmtudaga er safnið opið frá klukkan 10 til 19, frá klukkan 11 til 18 á föstudögum og loks er safnið opið á laugardögum frá klukkan 11 til 16. Lokað er á sunnudögum. Sýningunni lýkur þann 11. nóvember.

Tvær myndir eftir Maríu. Við látum lesendum eftir að finna út úr því hvaða hverfum í Grafarvogi myndirnar tilheyra.

Myndirnar á sýningunni eru allar með tilvísun í Grafarvoginn. Um er að ræða 8 akrýlmyndir abstrakt og þeir sem koma á sýninguna eiga að geta fundið út hvaða hverfi hver mynd tilheyrir. ,,Á einni göngu minni um hverfið mitt í Grafarvogi kviknað snilldar hugmynd. Mér datt í hug að gaman væri að mála myndir sem væri tilvísun í hvefin átta í Grafarvogi og hófst ég handa við að mála 8 stórar akryl myndir þar sem áhorfandinn finnur út hvað mynd tilheyrir hverju hverfi. Þetta er svona nokkurs konar ratleikur. Einnig fangaði ég í vatnslitum 8 sjávarsýnir úr hverju hverfi, sem var áhugavert. Og að lokum fór ég að ströndinni við Grafarvog og málaði fallega gróðurinn og auðvitað átta myndir. Ég veit ekki um neinn sem hefur fengið svona hugmynd og vonandi verða þeir Grafarvogsbúar sem koma á sýninguna ánægðir,” segir María.

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA

Listmálarinn og Grafarvogsbúinn María Loftsdóttir.

GV Rit stjórn og aug lýs ing ar Sími 698-2844 / 699-1322

keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 16:42 Page 17

Meira fyrir minna Lavor háþrýstidæla 160 WPS með aukahlutapakka

15

RISA

%

afsllá áttur

• • • • • • • • • • •

2500w 160 bör (245 m/turbo) 510 l. klst. Stór palla bursti Þvottabursti f. bílinn m/snúningi Þvottabursti Úðabrúsi f. sápu Barki til að hreinsa stíflur Túrbó stútur Stillanlegur stútur Eco stútur

20

%

afsláttur

33.146 Áður kr. 38.995

KAI dökkgrá bílskúrsflís

KA KAI bílskúrsflís

33,3x33,3 cm, þykkt 7mm

1.836 pr. m 2.295

M d b by LLavor Made

Áður

kr.

%

afsláttur

1.836 pr. m 2.295 Áð Áður

2

kr.

afsláttur

%

%

2

20

20

20

33,3x33,3 cm, þykkt 7mm 33

afsláttur

Colorex Eminent Pro 2RF loftamálning, 10 lítrar

Colorex Projekt 10, 10 lítrar (Málarahvítt)

6.716 8.395

7.516 9.395

Áður

20

kr.

%

Áður

20

Austurrískt harðparket Kibo Eik 12mm 18,8x184,5cm

kr. 3.180 pr. m Áður 3.975 kr.r.

AQUA 25 baðmálning, 10 lítrar

afsláttur

8.796 Áður 10.995 kr.

afsláttur

Colorex Vagans PRO Stofn A innimálning 9L

7.516 Áður 9.395 kr.

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

20

%

kr.

%

afsláttur

2

Nýir litir


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/21 11:23 Page 18

!

"

70% Grafarvogsbúa lesa Grafarvogsblaðið

Mest lesni fjölmiðillinn í 20.000 manna hverfi? Auglýsingarnar skila árangri í GV gv@skrautas.is/ 698-2844


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 16:44 Page 19

ÞARFTU NAUÐSYNLEGA NAGLADEKK Í VETUR? NAGLADEKKIN ERU SLÍTANDI


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 16:39 Page 20

20

Fréttir

GV

Hlaupahópur

Fjölnis - góður og hvetjandi féagsskapur Innan íþróttafélagsins Fjölnis starfar einn af elstu hlaupahópum landsins, stofnaður haustið 1992 þegar Grafarvogshverfið var að byggjast upp af Erlu Gunnarsdóttur íþróttakennara í Hamraskóla sem sinnti utanumhaldi og þjálfun í tæp 25 ár, hefur hópurinn verið starfræktur í hart nær 30 ár og er nú undir frjálsíþróttadeild Fjölnis. Hlaupahópur Fjölnis.

Hér fyrir þig! Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga á milli kl. 8 og 17 Við minnum á dagvakt hjúkrunarfræðinga og lækna kl. 8-16 fyrir skemmri erindi, bráð vandamál og erindi sem þola litla bið. Í ljósi núverandi faraldurs mælumst við því til að hringja alltaf og ræða við hjúkrunarfræðing ef um er að ræða sýkingareinkenni eða grun um sýkingu. Hægt að koma þá í samráði við hjúkrunarfræðing. Síðdegisvakt lækna og hjúkrunarfræðinga er opin á milli kl. 16 og 17 alla virka daga. Skráning á vaktina er frá kl. 15:30 Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi VINSAMLEGAST ATHUGIÐ VEGNA COVID19: Ef þið veikist með versnandi kvef, hósta eða hita þá mælum við með að hringja í okkur í síma 513 5600 til að fá símtal við hjúkrunarfræðing. Sjá einnig upplýsingar á Covid.is vefsíðunni Utan dagvinnutíma hringja í símanúmer 1700

Félagsskapurinn er góður og hvetjandi og í hópnum eru reynslumiklir hlauparar sem hafa þjálfað sig reglulega og tekið þátt í mörgum og mismunandi krefjandi hlaupaviðburðum hérlendis og erlendis, þó að metnaðurinn sé mismunandi hafa þó allir náð að sigra sjálfan sig. Hafa margir innan hópsins náð að ljúka hinum margrómaða áfanga að klára „sex stóru maraþonin“ sem haldin eru vítt og breitt um heiminn. Innan hópsins hefur alla tíð verið öflugt félagslíf svo sem árshátíð, fjallgöngur innanlands og hlaupaferðir erlendis, sem hafa styrkt félagsandann og samheldnina innan hópsins. Á vorin hefur hópurinn í samvinnu við frjálsíþróttadeild Fjölnis haldið hið margrómaða Fjölnishlaup sem er eitt af elstu hlaupaviðburðum á landinu þar sem boðið er upp á 1,4km skemmtiskokk 5km og 10km keppnishlaup. Núverandi þjálfari hópsins er Ingvar Hjartarson, sem hóf hlaupaferil sinn með hópnum og hefur orðið mikla reynslu af þjálfun, hann hefur verið í landsliði Íslands í langhlaupum og utanvegahlaupum. Hann kann vel til verka og stillir upp æfingum sem henta hverjum og einum. Hlaupahópurinn er ætlaður öllum sem eru eldri en 16 ára, byrjendum sem lengra komnum, er ekki getuskiptur heldur hugsaður sem heilsueflandi líkamsrækt í nærumhverfi okkar sem bíður upp á fjölda frábærra hlaupaleiða. Hópurinn hittist á sama tíma og hleypur mismunandi langar vegalengdir eftir getu og hittist síðan aftur og tekur saman liðkandi og styrkjandi æfingar undir stjórn þjálfarans. Hlaupahópur Fjölnis hittist 4 sinnum í viku; mánud. og miðvikud. kl. 17:30 – 19:00 við Egilshöll. Á fimmtudögum er hist kl. 17:30 á breytilegum stöðum en yfir sumartímann eru oft tekin utanvegahlaup og er þá Hólmsheiðin og Úlfarsfellið oft fyrir valinu, en á veturna er hlaupið inn á braut í Laugardalshöll. Laugardagarnir eru nýttir til lengri hlaupa og hist við Gullinbrú kl. 09:30 þar sem auðvelt er að nálgast frábærar hlaupaleiðir innanhverfis og lengri leiðir utan hverfisins. Við tökum fagnandi á móti nýjum hlaupafélögum og viljum hvetja sem flesta til að koma og prófa að hlaupa með okkur í fallegu umhverfi og njóta útiveru um leið að auka lífsgæði sín með góðri hreyfingu. Hægt er að finna nánari upplýsingar um hópinn bæði á Facebook síðunni okkar Skokkhópur Fjölnis eða á heimasíðu Fjölnis https://fjolnir.is/frjalsar/hlaupahopur Þar má einnig finna upplýsingar um nýliðanámskeið sem haldin eru reglulega af hópnum og frábær kostur fyrir þá sem eru algerir byrjendur og vilja fara rólega af stað. Stefnt er á nýliðanámskeið nú í Október. Haustið er góður tími til að byrja að ganga og skokka reglulega. Sjáumst sem flest á hlaupum.

Er hleðslukerfi rafbíla hausverkur í húsfélaginu?

Vinsamlegast fylgist vel með uppfærðum fréttum og tilkynningum frá embætti sóttvarnarlæknis Bílastuð Eignaumsjónar - þrjár þjónustuleiðir í boði:


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 16:40 Page 21

21

GV

Fréttir

Tveir framtíðarmenn í handboltanum hjá Fjölni........

Flottir handboltataktar

Laugardaginn 11. september sl. hélt handknattleiksdeild Fjölnis Reykjavíkurmót barna í 7. flokki (börn fædd 2012 og 2013). Lið frá 5 félögum mættu til leiks. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og sýndu fullt af flottum handboltatöktum. Næsta mót í þessum aldursflokki, sem verður það fyrsta í Íslandsmótaröð HSÍ, var einnig haldið af Fjölni dagana 8.-10. október. Úrslitaleikir Reykjavíkurmótsins í 6; 5; og 4. flokki kvenna voru einnig haldnir af Fjölni í Dalhúsum þann 19. september. Stelpurnar stóðu sig vel og buðu uppá skemmtilega leiki og flotta spilamennsku. Helgina 21. -23. ágúst voru æfingar hjá Reykjavíkurúrvali drengja sem fæddir eru árið 2006. Fjölnir/Fylkir átti tvo fulltrúa í æfingahópnum, þá Matthías Inga Magnússon og Gabríel Jónsson Kvaran. Við óskum þeim til hamingju með valið. Fjölnir handbolti tekur vel á móti öllum þeim krökkum sem vilja koma og prófa handboltann. Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar Fjölnis.

....og tvær framtíðarkonur í handboltanum hjá Fjölni.

GULLN­ESTI Ódýri ísinn Grillið í Grafarvogi Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 16:41 Page 22

22

GV

Fréttir

Glæsilegt einbýlishús við Lyngrima - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11 Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir einbýli á tveimur hæðum við Lyngrima 13 í Reykjavík, húsið er teiknað af Kjartani Sveinsyni arkitekt. Eignin er samkvæmt þjóðskrá 216,4 fm, íbúðin er 181,9 fm og bílskúrinn 34,5 fm. Efri hæðin er undir súð þannig að gólfflötur er meiri en fram kemur í fasteignaskrá. Á neðri hæð eru forstofa, hol, eldhús, stofa, borðstofa, sólstofa, gestasnyrting og þvottahús. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi, sjónvarpshol og baðherbergi. Í bílskúr hefur verið innréttað herbergi með eldhúsaðstöðu sem breyta má í stúdíóíbúð. Geymsluskúr er í garði hússins.

Barnaherbergin eru þrjú og eru öll rúmgóð og björt og með harðparketi á gólfum. Baðherbergi er flísalagt með baðkari, upphengdu salerni og góðri innréttingu. Í garði er um 10 fm geymsluskúr. Á bakvið húsið er opið og gróið

leiksvæði sem nýtist fyrir húsin í götunni. Stutt er í alla þjónustu svo sem leikskóla grunnskóla og framhaldskóla og í Spöngina þar sem er Heilsugæsla, apótek, matvöruverslanir, veitingastaðir og bókasafn.

Eldhús er rúmgott með góðum borðkrók og vönduðum innréttingum.

Nánari lýsing. Neðri hæð: Forstofa er með góðum skápum og flísum á gólfi. Hol er rúmgott með parketi á gólfi. Eldhús er rúmgott með góðum borðkrók og vönduðum innréttingum, granít er á öllum borðum, parket er á eldhúsgólfi og flísar á borðkrók. Stofa og borðstofa eru bjartar og rúmgóðar með parket á gólfi. Sólstofa er rúmgóð, steinflísar eru á gólfi og gengt út á suðursólpall úr sólstofunni. Gestasnyrting er flísalögð, með upphengdu salerni og innréttingu. Þvottahús er rúmgott með flísum á gólfi, gengt er úr þvottahúsi út í garð vestan megin við húsið. Bílskúr hefur verið innréttaður sem aukaherbergi. Stigi milli hæða er vel hannaður með parketi á þrepum. Efri hæð: Bjart og rúmgott sjónvarpshol, harðparket á gólfi, gengt er út á suðursvalir úr sjónvarpsholi. Hjónaherbergi er rúmgott með innbyggðum skápum og harðparketi á gólfi.

Sigrún Stella Árni Þorsteinsson rekEinarsdóttir strar-hagfræðingur. M.Sc. H^\g c HiZaaV löggiltur fasteignasali löggiltur fasteigna- og :^cVghY ii^g skipasali s. 898 3459

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Baðherbergi er flísalagt með baðkari, upphengdu salerni og góðri innréttingu. Granít er á öllum borðum, parket er á eldhúsgólfi og flísar á borðkrók.

Sólstofa er rúmgóð, steinflísar eru á gólfi og gengt út á suðursólpall úr sólstofunni.

Stofa og borðstofa eru bjartar og rúmgóðar með parket á gólfi.

Ólafur Kristjánsson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 786-1414

He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst Jón Einar Sverrisson löggiltur fasteigna og skipasali s: 862-6951

MIKIL EFTIRSPURN EFTIR EIGNUM Í GRAFARVOGI

Seld SMIÐJUVELLIR - ATVINNUHÚSNÆÐI Smiðjuvellir 16 Akranesi, 774.2 fm stálgrindahús klætt með yl-einingum. Mjög vel innréttað og í alla staði fullbúið hús byggt árið 2007. Góður fjárfestingakostur. Nánari upplýsingar veitir Árni í síma 5758585 og 898-3459

H b^ *,* -*-*

LAMBHAGAVEGUR - LEIGA Glæsilegt nýtt atvinnuhús fyrir verslanir, skrifstofur og lager á 3.hæðum. Iðnaðar/lagerhúsnæði eru með góðri lofthæð og tveimur stórum innkeyrsluhurðum. Nánari upplýsingar veitir Árni í síma 898-3459 og 575-8585

SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - ATVINNUHÚSNÆÐI Bjart og vel skipulagt verslunarhúsnæði á jarðhæð á horni Skólavörðustígs og Týsgötu. Eignin er samkvæmt þjóðskrá 104,8 fm. Húsið stendur á eignarlóð.

SÓLEYJARIMI 3. HERB OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Virkilega falleg og björt 99,2 fm íbúð í góðu lyftuhúsi. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Húsið er fyrir 50 ára og eldri. Fallegar innréttingar og parket og flísar á gólfum. Rúmgóðar suður svalir. Staðsetning er afar góð í göngufæri við alla helstu þjónustu.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

Seld FLÉTTURIMI 3. HERB. OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Björt 3 herbergja 80,7 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket og flísar á gólfum. Hvitar fallegar innréttingar og skápar. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Virkilega falleg íbúð.

lll#[b\#^h


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 16:41 Page 23

Kirkjufréttir Í haust verður mikið um að vera í Grafarvogssöfnuði eins og ávallt og þú ert velkomin(n) í kirkjuna þína! Guðsþjónustur í kirkjunni Alla sunnudaga eru guðsþjónustur í kirkjunni kl. 11:00. Guðsþjónustuhald þar er fjölbreytt og messuformið klassískt. Kór Grafarvogskirkju leiðir þar söng. Til viðbótar við reglubundið helgihald verður Siglfirðingamessa sunnudaginn 17. október kl. 14:00. Guðsþjónustan er á vegum Siglfirðingafélagsins. Prestar og djáknar tengdir Siglufirði þjóna. Alma Möller landlæknir flytur hugleiðingu og Hlöðver Sigurðsson syngur einsöng. Kaffi eftir messu. 7. nóvember kl. 14:00 verður minningarguðsþjónusta í tengslum við allra heilagra messu. Eftir messu verður kaffisala til styrktar líknarsjóði Grafarvogssafnaðar. Guðsþjónustur í Kirkjuselinu í Spöng Selmessa er alla sunnudaga á veturna í Kirkjuselinu kl. 13:00. Messuformið er létt og einfalt. Vox Populi leiðir þar söng. Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er á neðri hæð kirkjunnar alla sunnudaga kl. 11:00. Brúðuleikhús, tónlist, sögur, leikir og annað skemmtilegt. Umsjón hafa Ásta Jóhanna Harðardóttir og Valbjörn Snær Lilliendahl. Undirleikari er Stefán Birkisson. Helgistundir á þriðjudögum í Kirkjuselinu Helgistundir eru alla þriðjudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 10:30. Stundirnar eru opnar öllum. Kyrrðarstundir á þriðjudögum í Grafarvogskirkju Kyrrðarstundirnar eru í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Þær eru opnar öllum og á eftir er boðið upp á léttan hádegisverð á afar vægu verði. Barna- og unglingastarfið Mikið starf er í boði fyrir börn og unglinga í Grafarvogssöfnuði. Þar er æskulýðsfélag og starf fyrir börn á öllum aldri vikulega í allan vetur. Nánari upplýsingar um starfið og dagskrár eru að finna á heimasíðu kirkjunnar www.grafarvogskirkja.is Eldri borgarar Opið hús í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00 – 15:00 fyrir eldri borgara og önnur sem áhuga hafa. Stundin hefst á helgistund og samsöng í kirkjunni. Þá er boðið upp á handavinnu, spil og spjall og síðan er kaffi og veitingar í boði á vægu verði. Upplagt er að skella sér í kyrrðarstund í hádeginu fyrir opna húsið. Djúpslökun Djúpslökunin er á alla fimmtudaga kl. 17:00 – 18:00 á neðri hæð kirkjunnar. Tímarnir hefjast á léttum jóga æfingum sem henta öllum. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Tímarnir eru gjaldfrjálsir og opnir öllum. Morgunsöngur (tíðasöngur) Alla virka morgna kl. 10:00 er boðið upp á morgunbæn og tíðasöng með gregorsku tónlagi í kapellu kirkjunnar. Þessi stund er opin öllum og notalegt að byrja daginn á morgunbæn í góðum hópi. Frekari upplýsingar eru veittar í kirkjunni eða hjá sr. Flóka Kristinssyni í síma 846 2020. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju Við Grafarvogssöfnuð er öflugur Barna- og unglingakór. Nánari upplýsingar er hægt að fá með því að senda póst á netfangið barnakorgrafarvogskirkju@gmail.com Börn 6-8 ára æfa kl. 16:40 – 17:20 Börn 9-10 ára æfa kl. 16:40 – 17:40 Börn 11-15 ára æfa kl. 17:30 – 18:45 Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi Kirkjukórinn æfir á miðvikudögum kl. 19:30 og nánari upplýsingar veitir Hákon Leifsson hakon@vortex.is Vox Populi æfir á föstudögum og nánari upplýsingar veitir Gísli Magna gislimagna@gmail.com Nýir félagar eru hjartanlega velkomnir! Safnaðarfélag og prjónaklúbbur Grafarvogskirkju Vetrarstarf Safnaðarfélags Grafarvogskirkju verður kynnt nánar í byrjun september. Við bjóðum nýja og eldri þátttakendur hjartanlega velkomna og viljum sjá sem allra flesta og einmitt þig! Nánari upplýsingar eru á Facebook síðu Safnaðarfélags Grafarvogskirkju.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Magnús Erlingsson prestur magnus.erlingsson@kirkjan.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða á facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Instagram: grafarvogskirkja_grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/21 11:28 Page 24

BÓNUS RÉTTUR MÁNAÐARINS LAMB Í KARRÍSÓSU

2.198 kr./pk. Bónus Lamb í Karrísósu 1 kg - verð áður 2.398 kr.

a n n i m m u r a n u m það Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg, Skeifan og Langholt: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 31. október eða meðan birgðir endast.


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.