__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 1

GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/05/20 10:47 Page 1

!

Graf­ar­vogs­blað­ið !

5.­tbl.­­31.­­árg.­­­2020­­-­­maí

Ódýri­ísinn

Dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Graf­ar­vogi

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Ólafur Theódór Skúlason, Bjarki Steinarsson og Steinar Magnússon að plokka rusl við Gullinbrúna. Þeir Ólafur og Steinar eru nú komnir í land eftir farsælan feril hjá Eimskip til áratuga en gera mikið gagn með því að minnka ruslið í hverfinu.

Duglegir­,,plokkarar”

Margir íbúar sem láta umhverfismálin og snyrtimennsku sig varða tóku til hendinni og gengu um sitt

nánasta umhverfi á ,,Plokkunardaginn” nú nýverið. Við gengum fram á þrjá vini sem

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]`

voru með poka og plokkara við Gullinbrú og þar var mikið rusl en þeir félagar plokkuðu rusl í fulla kerru.

FINNUR

ÞÚ

Spöngin 11 HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

?

Ný Happaþrenna á næsta sölustað. söölustað. ö ölu ölustað kr. Þú ggætir ætir unniðð 20.000 0 kr r.. í einum hvelli! ve

PIZZUR MÁNAÐARINS

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­ og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Ís­lenskt­birki

Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­uppl.­í­síma­698-2844

EIN STÓR PIZZA

1.790 KR. AÐEINS EF ÞÚ PANTAR Á NETINU EÐA MEÐ APPINU, GREIÐIR FYRIRFRAM OG SÆKIR

,,Ma­honý’’

DOMINOS.IS | DOMINO’S APP


GV 2020_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 05/05/20 11:43 Page 2

2

GV

Frรฉttir

Grafยญarยญvogsยญblaรฐยญiรฐ รštgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Netfang Grafarvogsblaรฐsins: gv@skrautas.is Ritstjรณrn og auglรฝsingar: Leiรฐhamrar 39 - Sรญmi 698-2844 og 699-1322. รštlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: Einar รsgeirsson og fleiri. Dreifing: Pรณstdreifing. Grafarvogsblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs og fjรถlmรถrg fyrirtรฆki รญ Grafarvogi. Einnig รญ Bryggjuhverfi.

รžakkir og aftur รพakkir Viรฐ hรถfum veriรฐ aรฐ upplifa mjรถg einkennilega tรญma undanfarnar vikur, tรญma sem varla nokkurt okkar hรถfum upplifaรฐ รกรฐur og รฉg segi nรบ bara sem betur fer. Kรณrรณnuveiran herjaรฐi รก okkur af miklum krafti. Til allrar lukku var รกkveรฐiรฐ aรฐ taka mรกliรฐ fรถstum tรถkum frรก upphafi. Til รพess var fengiรฐ รถflugt liรฐ forystufรณlks meรฐ grรญรฐarlega sterkan her starfsfรณlks รญ heilbrigรฐiskerfinu. ร grunninn var tekin rรฉtt รกkvรถrรฐun รญ blรกbyrjun รก faraldrinum. รžaรฐ aรฐ lรกta vรญsindafรณlk og forystufรณlk รญ heilbrigรฐiskerfinu vera รญ fremstu rรถรฐ barรกttunnar og aรฐ stjรณrnmรกlamenn vรฆru รพar fyrir aftan sem รถflugur stuรฐningsaรฐili รพegar รก รพyrfti aรฐ halda, reyndist afar rรฉtt รกkvรถrรฐun. Er hรฆgt aรฐ benda รก mรถrg dรฆmi รพar sem รพessu var รถfugt fariรฐ. Mรก nefna Bandarรญkin sem dรฆmi en hlegiรฐ er aรฐ forseta รพess lands um allan heim enda รกkvarรฐanir hans og ummรฆli meรฐ รพeim hรฆtti aรฐ รฆtla mรฆtti aรฐ um รณvita vรฆri aรฐ rรฆรฐa. รžaรฐ vรฆri hรฆgt aรฐ skrifa margar bรฆkur um bulliรฐ og รณsannindin รญ รพessum รพjรณรฐarleiรฐtoga. Lรญklega nรกรฐi รพetta allt hรกmarki รพegar hann velti รพvรญ fyrir sรฉr hvort hรฆgt vรฆri aรฐ stรถรฐva Covid19 meรฐ รพvรญ aรฐ nota klรณr og frostlรถg. Nรบ eรฐa drepa veiruna meรฐ รบtfjรณlublรกum ljรณsum. รžrรญeykiรฐ frรฆga, รžรณrรณlfur Guรฐnason sรณttvarnalรฆknir, Vรญรฐir Reynisson yfirlรถgregluรพjรณnn embรฆttis rรญkislรถgreglustjรณra og Alma Mรถller landlรฆknir, hafa sinnt starfi sรญnu afar vel og svo frรกbรฆrlega hafa รพau staรฐiรฐ sig aรฐ eftir hefur veriรฐ tekiรฐ vรญรฐa um heim. En gleymum ekki rakningarteyminu, รถllu starfsfรณlkinu รก veirudeild Landsspรญtalans og bara รถllu starfsfรณlki spรญtalans. Og hlut รญslenskrar erfรฐagreiningar og Kรกra Stefรกnssonar. รžaรฐ var okkar gรฆfa aรฐ til var svona fรณlk รก meรฐal okkar รพegar รพessi svakalega รณgรฆfa skall รก okkur. รžaรฐ er รพakkarvert รก svona tรญmum aรฐ hafa innanborรฐs รญ okkar samfรฉlagi fรณlk sem er รญ fremstu rรถรฐ รญ heiminum รก sรญnu sviรฐi. Framundan er aรฐ rรฉtta skรบtuna viรฐ. รžegar sรบ barรกtta hefst og lagt verรฐur af staรฐ รญ mjรถg รถfluga markรฐsherferรฐ fyrir รsland, verรฐur รณmetanlegt aรฐ geta flaggaรฐ frรกbรฆrum รกrangri รslendinga รญ barรกttunni gegn Covid19. Kynnt landiรฐ sem vonandi veirulaust land, hreina og fagra eyju sem aldrei fyrr. En viรฐ รพurfum aรฐ fara varlega, muna handรพvott, spritta og Stefรกn Kristjรกnsson virรฐa tveggja metra regluna.

Tรณmir gangar รก tรญmum Covid.

Borgรณ รก tรญmum Covid19

Vegna samkomubanns var Borgarholtsskรณla, eins og รถรฐrum framhaldsskรณlum landsins, lokaรฐ fyrir nemendum รพann 16. mars sรญรฐastliรฐinn. รkvรถrรฐun var tekin um aรฐ halda skรณlastarfi รกfram samkvรฆmt stundatรถflu en nรฝta tรฆknina til aรฐ bjรณรฐa nemendum upp รก fjarnรกm. รžannig var mรฆtingaskylda รกfram รญ alla tรญma รพrรกtt fyrir aรฐ nemendur sรฆtu hver รก sรญnu heimili. รžetta var mjรถg krefjandi fyrir allt starfsfรณlk skรณlans en รพetta รพรฝddi aรฐ yfir eina helgi รพurfti aรฐ kรบvenda รถllu skรณlastarfi. Sรบ vinna gekk framar bjรถrtustu vonum og nemendur hafa staรฐiรฐ sig meรฐ stakri prรฝรฐi รญ รพessum erfiรฐu aรฐstรฆรฐum. Hafa รพeir mรฆtt einstaklega vel og stundaรฐ nรกm sitt af miklu kappi. Kennarar hafa nรฝtt hinar รฝmsu tรฆknilausnir viรฐ kennsluna og รพannig leitast viรฐ aรฐ tryggja sem mesta fjรถlbreytni รญ

nรกminu. Mest hafa รพeir notaรฐ Innu en einnig รถnnur forrit eins og Teams. Borgarholtsskรณli er sรญmatsskรณli svo ekki er um lokaprรณfatรญma aรฐ rรฆรฐa og auรฐveldar รพaรฐ mรกlin heilmikiรฐ. Nemendur hafa veriรฐ aรฐ sanka aรฐ sรฉr einkunnum alveg sรญรฐan รญ janรบar og รพvรญ geta kennarar byggt einkunnir รก verkefnum gerรฐum fyrir samkomubann og รถllum รพeim fjรถlbreyttu verkefnum sem nemendur hafa unniรฐ รญ samkomubanninu. Nรกms- og starfsrรกรฐgjafar skรณlans hafa gegnt mikilvรฆgu hlutverki viรฐ aรฐ hvetja nemendur รกfram og venja รพรก viรฐ รพetta nรฝja fyrirkomulag. รžeir hafa veriรฐ รถtulir viรฐ aรฐ hringja รญ รพรก nemendur sem hafa รกtt viรฐ erfiรฐleika aรฐ etja en einnig hafa รพeir sett saman nรกmstรฆknifyrirlestra fyrir nemendur til aรฐ auรฐvelda รพeim lรญfiรฐ รญ fjarnรกminu. รžessir nรกmstรฆknifyrirlestrar eru aรฐgengilegir รก vef

skรณlans, www.borgo.is. Eftir aรฐ samkomubanninu lรฝkur munu nemendur รญ greinum sem krefjast sรฉrhรฆfรฐs tรฆkjabรบnaรฐar og verklegrar kennslu koma inn รญ skรณlann en aรฐrir nemendur munu ljรบka รถnninni รญ fjarnรกmi. Brautskrรกning frรก skรณlanum er รกรฆtluรฐ รพann 6. jรบnรญ og verรฐur hรบn vรฆntanlega meรฐ รถrlรญtiรฐ breyttu sniรฐi รพar sem fylgt verรฐur รถllum fyrirmรฆlum almannavarna um sรณttvarnir. Nemendur og starfsfรณlk Borgarholtsskรณla hafa sรฝnt รพaรฐ undanfarnar vikur aรฐ meรฐ jรกkvรฆรฐu hugarfari og dugnaรฐi er hรฆgt aรฐ gera miklar breytingar รก skรถmmum tรญma og sigrast รพannig รก erfiรฐum hindrunum. En mikiรฐ verรฐur gott รพegar skรณlastarf verรฐur aftur orรฐiรฐ eรฐlilegt.

gv@skrautas.is Borgรณ fyrir Covid.

Vottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningar mรกlningarverkstรฆรฐi verkstรฆรฐi Vottaรฐ o GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningar verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig sk uli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig skuli

& "

(

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

"

" Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

'(

" "

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir.

" "Dekkjaรพjรณnusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl.

"

#

Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

"

$ "

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

%

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/05/20 12:13 Page 3

Stærsta verkstæði landsins í næsta nágrenni

Breiðhöfða 13

Grjóthálsi 10

Nesdekk Breiðhöfða 13. Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins. Tímapantanir á nesdekk.is Nesdekk Grjóthálsi 10. Engar tímapantanir. Þú mætir með bílinn og ferð í röð.

STÆRÐIN SKIPTIR EKKI MÁLI Nýja verkstæðið að Breiðhöfða 13 er sérhannað fyrir starfsemina, með tækjabúnaði og aðstöðu til að veita öllum bílum fyrsta flokks hjólbarðaþjónustu. Þetta glæsilega verkstæði býður m.a. upp á þá nýjung að vera gegnumkeyranlegt fyrir vöruflutningabíla.

Breiðhöfði 13 110 Reykjavík 590 2080

Grjótháls 10 110 Reykjavík 561 4210

Fáðu ráðleggingar fagmanna okkar við val á réttum dekkjum. 561 4200 / nesdekk.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/05/20 12:13 Page 4

4

Fréttir

GV

Verðum að hugsa út fyrir boxið - eftir Vigdísi Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins Nú er farið að sjá til sólar á öllum sviðum mannlífsins og einnig á dagatalinu. Við sem þjóð verðum að ná okkur upp úr þessari lægð hratt og vel. Við megum aldrei tapa gleðinni og bjartsýninni. Þrátt fyrir miklar hömlur þá fikrum við okkur áfram samkvæmt tilmælum þar til lífið hefur færst í sitt horf. Það er agaleg staðreynd hversu margir hafa misst lífsviðurværi sitt og hugur minn er hjá því fólki. Ríkið er að koma með aðgerðir til að brúa bilið – en minna eða lítið kemur frá borginni. Tillögur borgarinnar ganga allar út á frestun gjalddaga, en engar tillögur eru um niðurfellingu gjalda. Reykjavíkurborg er svo skuldsett að ekkert má út af bera og hefur því ekki bolmagn í að mæta fólki með niðurfellingum. Frestun á gjalddögum er einungis gálgafrestur og leiðir til aukinnar skuldsetningar. Einu tillögur borgarinnar eru sóttar til ríkissins samkvæmt nýsamþykktum lögum um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Ég hef lagt fram tvær tillögur

sem koma eiga til móts við fólk vegna ástandsins. Þær liggja nú inn í borgarkerfinu og hafa ekki verið teknar til afgreiðslu. Þær eru eftirfarandi: 1. Miðflokkurinn leggur til að frístundakortið hækki úr 50.000 kr. í 100.000 kr. Þessa tillögu lagði ég til við vinnu við fjárhagsáætlun fyrir árið 2020, en hún var felld. Á fundi borgarráðs þann 26. mars 2020 var samþykkt tillaga borgarstjóra, að fyrstu aðgerðum Reykjavíkurborgar til viðspyrnu vegna Covid-19. Kallað var eftir fleiri tillögum sem miða að því að koma til móts við borgarana og leggur því borgarfulltrúi Miðflokksins hér fram á ný tillögu sína um hækkun á frístundakorti úr 50.000 kr. í 100.000 kr. Íþróttafélögin horfa upp á mikla erfiðleika og viðbúið er að þau þurfa að endurgreiða æfingagjöld og lenda í ýmsum öðrum kostnaði. Þessi tillaga er samt fyrst og fremst lögð fram til að létta undir með foreldrum á þessum fordæmalausu tímum. 2. Miðflokkurinn leggur til lækkun útsvars á eldri borgara. Ég lagði þessa tillögu

líka til í umræðu um fjárhagasáætlun fyrir árið 2020. Hún var líka felld. Því lagði ég hana fram aftur nú. Tillagan gengur út á að fella niður útsvar fyrir 67 ára og eldri sem eingöngu njóta greiðslna frá Tryggingastofnun og hafa ekki greiðslur úr skyldubundnum atvinnutengdum lífeyrissjóðum. Sveitarfélög leggja á útsvar og í fjárhagsáætlun fyrir 2020 er áætlað að Reykjavíkurborg leggi á hæsta mögulega útsvar eins og undanfarin ár, eða 14,52%. Tekjuskattslögin eru þannig uppbyggð að fyrstu tæplega 15% álagningarinnar fari til sveitarfélaganna og þegar því er náð fer fólk fyrst að borga tekjuskatt til ríkissins. Heimild þessi er sótt í 25. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga en hún hljóðar svo: „Sveitarstjórn er heimilt að taka til greina umsókn manna um lækkun eða niðurfellingu álagðs útsvars þegar svo stendur á telji hún ástæðu til að veita frekari lækkun en ríkisskattstjóri veitti við afgreiðslu á umsókn um lækkun útsvarsstofns. Á sama hátt getur sveitarstjórn lækkað eða fellt niður álagt útsvar þeirra

sem nutu bóta skv. III. kafla laga um almannatryggingar og lögum um slysatryggingar almannatrygginga. Í 2. mgr. fyrrgreindrar 25. gr. segir að ríkisskattstjóri skuli veita sveitarstjórn aðgang að skattframtölum hlutaðeigandi einstaklinga, svo og veita henni þær upplýsingar sem nauðsynlegar teljast. Sveitarstjórn skal tilkynna lækkun útsvars til ríkisskattstjóra og innheimtuaðila og hlutaðeigandi einstaklings. Þessi tillaga er kvenlæg því konur eru í meirihluta þessa hóps. Á árum áður voru þær ekki á vinnumarkaði og höfðu þar að leiðandi ekki tækifæri á að safna upp lífeyrisréttindum eins og karlmenn á sama aldri. Það eru breyttir tímar og nú þurfa bæði kyn að vinna fullan vinnudag til að ná endum saman og lögbundinn lífeyrissparnaður hleðst upp þar til lífeyrisaldri er náð. Við eigum að sýna því fólki sem undir þennan hóp falla þá virðingu að hætta að rukka útsvar af þeirri lágu upphæð sem til fellur frá Tryggingastofnun. Sveitarfélögin eru nú þegar með undanþágu frá fasteignagjöldum

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins. vegna lágra tekna gjaldenda. Ekkert er því til fyrirstöðu að fara sömu leið varðandi útsvarið. Þegar svona högg skekur þjóðina þá verða stjórnmálamenn að hugsa út fyrir boxið og koma með framsæknar tillögur. Finna nýjar leiðir sem ekki hafa verið farnar áður. Mér finnst þessa framsýni skorta hjá borgarstjóra og meirihlutanum í Reykjavík.

Lumar þú á frétt úr hverfinu? - Grafarvogsblaðið er á skrautas.is

Ef þú lesandi góður lumar á góðri frétt eða hugmynd að efni í Grafarvogsblaðið þá hafðu endilega samband við okkur. Við tökum glöð á móti tillögum að efni í blaðið og allar ábendingar eru vel þegnar. Ef þeir sem hafa samband við okkur óska nafnleyndar þá verðum við að

sjálfsögðu við því. Hægt er að hafa samband við okkur í síma 698-2844 eða 699-1322 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á gv@skrautas.is Öll Grafarvogsblöð, mörg ár aftur í tímann, er hægt að sjá á tölvutæku formi og fletta blöðunum á www.skrautas.is

Við tökum við ábendingum um efni í blaðið í símum 698-2844 eða 699-1322 og á gv@skrautas.is

SÓLGLER FYLGJA ÖLLUM KEYPTUM GLERJUM!

FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/05/20 12:14 Page 5

Gleðilegt sumar! Á MÚRBÚÐARVERÐI

K alib ber Kaliber asgrill g gasgrill

Lavor háþrýstidæla NJ Plus 130

rennarar (9kW). 3 bbrennarar Gr rillflötur 60 Grillflötur 60x42cm

Orka Max: 1800W Þrýstingur Max: 130 bör Vatnsflæði Max: 420 l/klst

14.990

53.990

39.990

Kaliber gasgrill

Made by Lavor

ýs Þr Þrýstijafn na jafnarar fy ylg lgj fylgja öllum öl grillum illl gr

4 brennarar, (12kW) Grillflötur 62x41cm

Lavor háþrýstidæla æla STM 160 ECO Orka: 2500 W max Hámarksþrýstingur: 160 60 bör

b Kali berr Kaliber gril illl Ferða ag gassgr Ferðagasgrill

28.980

44.985

31.885

kW) 2 bbrennarar rennarar (5kW) (5kW Grillflötur 53x37cm

67.985

MO M WER CJ18 MOWER

MOWER CJ20G

&Stratton &S BS 3,5hp Briggs Briggs&Stratton mótor, or, rúmtak 125 CC, mót m/18” 8 . skurðarvídd 46cm/18”. skurða sku rðarvídd 46cm/1 npoki að aftan 60 L, Saf Safnpoki skurðhæð staða sku k rðh ðhæðð ogg sta aðða 25-80mm/10

Sláttuvél m/drifi, Briggs&Stratton mótor, rúmtak 150CC, skurðarvídd 51cm 20‘‘ Safnpoki að aftan 65L, hliðarútskilun. Skurðhæð og staða 25-75mm/8

28.985

Sláttuorf: 1cylinder cylinder k loftkældur mótor. 0,7 kW CC, Rúmtak 31CC, íntanks 0,655 L Stærð bensíntanks

Sláttuorf Mow FBC310

Pretul Laufhrífa

765 Truper 10574

1.855,Bensínbrúsi

m/stút - rauður 5 L

1.295

Truper haki /tréskaft

2.735,5,,-

Hjólbörur 80L

4.185

2.490,- 2.295,-

Malarhrífa

1.995,1.990,1

2.190,-

MARGAR GERÐIR AF HJÓLBÖRUM

2.390,0,-

Garðskafa

1 1.495 495,1.495,-

1.790,1.7

Strákústur m/stálfestingu 30cm breiður

2.695,-

895

apottar Mikið úrv m ó l b al Verð frá 195 kr. tir t o l F

Meister Slöngu-kerra

5.490 Bíla & gluggaþvottakústur, gegn um rennandi 116>180cm, hraðtengi með lokun

Meister garðyfirbreiðsla margar stærðir verð frá

2.995 Pretul greinaklippur

995

Gróðurmold 20 l.

Blákorn 5 kkgg

1.685

595

40 l kr. 1.095

Grasfræ 1 kg

1.235

Creative Super Seal 5 litrar

11.990 25 litrar 28.985

Bíla/glugga þvottakústur 3 metrar

3.497

295 25 stk. 110 lítra ruslapokar 1 1.295 10 stk. 200 lítra ruslapokar 895 25 stk. 110 lítra flokkunarpokar 1.295 10 stk. 200 lítra flokkunarpokar 990

10 kg 2.635

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Reykjanesbær

495

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

20m Meister garðslanga með tengjum

2.790

Steypugljái á stéttina – þessi sem endist


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/05/20 09:50 Page 6

6

GV

Fréttir

Hjóladónar í Grafarvogi Það hefur verið gaman að sjá mikinn fjölda fólks nýta sér göngu- og hjólastíga hverfisins undanfarnar vikur. Það varð nett sprenging í þessum málum þegar veiran gerði innrásina. Íbúar voru hvattir til að drífa sig í gönguskóna og fara í göngutúra. Fjöldinn á stígunum hefur vaxið með hverjum veirudeginum en vonandi heldur þessi mikli áhugi velli er veiran hverfur.

Þetta skilti er á göngustígnum í Hamrahverfi og ætti hjólreiðafólk að taka tillit til þess sem á skiltinu stendur.

Skammt fyrir neðan skiltið á hinni myndinni er þetta viðvörunarskilti til hjólreiðamanna. Það er ekki að ástæðulausu að þessi skilti eru þar sem þau eru.

En það hefur ekki allt gengið snuðrulaust fyrir sig og alltaf skulu vera einhverjir sauðir í hópnum sem skemma fyrir heildinni. Við höfum fengið miklar kvartanir frá gangndi fólki sem talar um gríðarlegan hraða á hjólreiðafólki á göngustígunum. Hefur oft legið við stórslysum þegar hjólreiðamennirnir koma æðandi á ofurhraða og þeir sem gangandi eru verða einskis varir fyrr en hjóladónarnir strjúkast við þá á miklum hraða. Sjálfur hef ég lent oft í þessu á gönguferðum mínum í Grafarvoginum en það skal ítrekað að hér eru fáir sauðir á ferð en samt alltof algengt að hraðinn á hjólreiðafólkinu sé alltof mikill. Hjólreiðafólkið á að nota bjölluna og láta vita af sér og minnka hraðann þegar farið er fram úr gangandi fólki. Þeir sem hafa efni á að kaupa sér rándýr reiðhjól hljóta að hafa efni á því að gera vel við sig og láta bjölluna fylgja með í kaupunum. Og svo er það eitt mál enn sem þarf að laga þegar stígarnir eru annars vegar. Merkingar á stígunum eru nánast horfnar og borgin hefur alls ekki staðið sig í stykkinu hvað varðar merkingar stíganna og verður vonandi breyting þar á.

Loksins þrifið í úthvefum;

Útivera, umhirða og framtakssemi borgarbúa - eftir Björn Gíslason borgarfulltrúa Sjálfsstæðisflokksins Það er óhætt að segja að mörgum Reykvíkingum blöskrar hirðuleysi Reykjavíkurborgar og hvað seint gengur að þrífa hverfið. Þó nokkuð er síðan að snjóa leysti og farið var að vora og ekki sér þess stað að þrif séu hafin. Borgarbúar taka vel eftir þessu enda hefur notkun á helstu útivistarsvæðum borgarinnar aukist töluvert í kórónufaraldrinum.

BORÐPLÖTUR OG SÓLBEKKIR

F Fanntófell anntóffell he hefur fur sérhæ sérhæft ft sig í fr framleiðslu amleiðslu á bor borðplötum ðplötum og sólbekkjum síðan 1987. an 1987 7. Fanntófell ehf. | Gylfaflöt 6-8 | 112 Reykjavík | Sími 587 6688 | fanntofell.is

Fólk hefur nýtt tímann vel til að stunda útiveru með fjölskyldunni. Borgarstjóri nýtir sér vágestinn í pólitískum tilgangi Í stað þess að gera borgarbúum auðveldara fyrir að njóta útiverunnar í borginni með því að þrífa, hirða rusl í kringum ruslatunnur og sópa göngu-, hjóla- og hlaupstíga situr borgarstjórinn einbeittur við í þeirri viðleitni sinni að loka t.d. Laugaveginum. Með öðrum orðum nýta sér vágestinn í pólitískum tilgangi. Hann gekk meira að segja svo langt að reyna að véla sóttvarnarlæknir með sér í þessa vegferð sína en sem betur fer sá þríeykið góða fljótt við honum og í gegnum þennan blekkingarleik borgarstjórans. Skömm að því að ekki sé hlúð betur að útivistarsvæðum Sjálfur fór ég um Elliðaárdalinn, dalinn okkar allra, um þarsíðustu helgi og enn þá mátti sjá gangstéttir og göngustíga þar fulla af sandi og sóðaskap. Þetta skapar slysahættu fyrir bæði hjólreiðarmenn, hlaupandi og gangandi vegfarendur. Margar götur koma jafnframt illa undan vetri og kantsteinar víða illa farnir. Þá mátti einnig sjá trjábeð full af alls konar rusli. Elliðaárdalurinn er ein af útivistarperlum okkar Reykvíkinga og þess vegna er grátlegt til þess að vita hvernig borgarstjórinn í Reykjavík hefur vanrækt alla umhirðu þar. Það er skömm að því að ekki sé hlúð betur að útivistarsvæðum borgarbúa og lögð meiri rækt við að halda þeim hreinum, snyrtilegum og aðlaðandi fyrir íbúa. Framtakssemi íbúa skiptir sköpum Þrátt fyrir slóðaskap Reykjavíkurborgar er ánægjulegt til þess að vita að íbúar hafa tekið til hendinni og reynt að leggja sitt af mörkum til að halda hverfununum snyrtilegum. Þar koma að frábærir og framtakssamir íbúar en víða mátti sjá íbúa plokka rusl á plokkdeginum þarsíðustu helgi. Við Íbúar í efri byggðum erum orðin langþreytt á því að byrjað sé á þrifum í miðbænum og hreinsun þar nánast lokið þegar farið er í þrif í úthverfum. Mikið eðlilegra væri ef farið yrði í þrif í allri borginni samtímis. Kórónuveirufaraldurinn sannar að umferð er ekki það eina sem veldur svifryki Þá er það stórundarlegt að svifryksmengun hér, í ekki nema rúmlega 126 þúsund manna borg, jafnvel á tímum kórónuveiruf-

araldursins þar sem umferð er í algjöru lágmarki jafnist á við mengunina í stórborgum erlendis. Ástæðan fyrir því er einföld: Göturnar eru hvorki þvegnar né rykbundnar eins oft og þarf að gera til að draga úr svifryksmenguninni. Þetta sannaði kórónuveirufaraldurinn, svifrykið mældist mikið þrátt fyrir litla umferð bíla. Hirðuleysið er algjört og umhverfi áningarstaðanna til háborinnar skammar. Það er ekki hægt að sitja þegjandi lengur yfir svona slóðaskap. Þess vegna vöktum ég og Egill Þór Jónsson borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins athygli á þessu í umhverfis- og heilbrigðisráði borgarinnar. Það var ekki fyrr en þá sem borgin fór að gefa út dagsetningar um þrif í úthverfum. Borgaryfirvöld verða að gera betur Almennt séð á borgin að ganga á undan með góðu fordæmi, halda borgarlandinu hreinu og snyrtilegu en það er trygging fyrir því að gengið sé betur um borgina og að fólk hendir síður rusli á víðavangi. Það liggur á að farið verði í markvissar aðgerðir til að draga úr svifryksmenguninni enda geta ábyrg borgaryfirvöld ekki unað því að rekja megi allt að 80 dauðsföll á ári til svifryksmengunar. Með hvoru tveggja aukum við lífsgæði og betri loftgæði borgarbúa, þetta er þjóðþrifamál sem allir eiga að láta sig varða. Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 05/05/20 12:03 Page 7

Smash Style Hamborgarar

100 % ÍSLENSKT

ungnautakjöt

2X 100 g

2X 120 g

2X 140 g

479 kr. 539 kr. 598 kr.

EKKERT

BRUDL

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg og Skeifan: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 15. maí eða meðan birgðir endast.


GV 2020_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 05/05/20 12:25 Page 8

8

GV

FrĂŠttir FjĂślnir og Fylkir sameinast Ă­ handknattleik kvenna:

Gísli Steinar og Gunnar Valur - taka við Þjålfun nýja liðsins

ĂžjĂĄlfararnir GĂ­sli Steinar JĂłnsson og Gunnar Valur Arason.

GV-myndir Ăžorgils G.

HugsaĂ°u fyrst til okkar Ă­ vetur!

Gísli Steinar Jónsson og Gunnar Valur Arason taka við Þjålfun FjÜlnis/Fylkis í meistaraflokki kvenna. FÊlÜgin kynntu samstarfið í handknattleik kvenna å fundi å dÜgunum. Þeir taka við góðu búi af Þeim Sigurjóni Friðbirni hjå FjÜlni og Ómari Erni hjå Fylki. Markmið samstarfsins er að bÌta umgjÜrð meistaraflokks og styðja enn frekar við uppbyggingu kvennastarfs í fÊlÜgunum. FÊlÜgin vilja byggja upp samkeppnishÌfan meistaraflokk sem mun með tímanum festa sig í sessi í efstu deild. Samningur fÊlaganna nÌr til nÌstu Þriggja åra. Gísli Steinar Jónsson er fÌddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann hefur undanfarin tvÜ år Þjålfað yngri flokka kvenna hjå FjÜlni åsamt Því að sinna hlutverki aðstoðarÞjålfara meistaraflokks kvenna å liðnu tímabili. Fyrir Þann tíma bjó hann í Noregi og Þjålfaði yngri flokka hjå Fet IL í sex år. Gísli hlakkar til að takast å við krefjandi og skemmtileg verkefni sem tengjast samstarfi fÊlaganna og að fylgja åfram Üllum Þeim efnilegu stelpum sem hann hefur Þjålfað síðustu tvÜ år og auk Þess kynnast nýjum leikmÜnnum sem eru að bÌtast í hópinn fyrir nÌsta tímabil. Gunnar Valur Arason er uppalinn �R-ingur Þar sem hann spilaði í yngri flokkunum og loks í meistaraflokki. Hann å einnig að baki leiki í meistaraflokki fyrir lið Víkings, Fylkis og Gróttu. Gunnar byrjaði ungur að Þjålfa hjå �R og Þjålfaði yngri flokka hjå fÊlaginu í fjÜlmÜrg år. Hann var einnig Þjålfari yngri flokka Víkings í rúm tvÜ år. Það var svo å tímabilinu 2014-2015 sem hann snÊri aftur til �R, Þå hjå 3. flokki, 4. flokki og sem aðstoðarÞjålfari í meistaraflokki kvenna. Vorið 2015 tók Gunnar svo tímabundið við sem aðalÞjålfari meistaraflokks kvenna hjå �R og svo aftur sem aðstoðarÞjålfari meistaraflokksins årið 2017. Gunnar hefur Þjålfað 3. og 4. flokk kvenna hjå �R frå 2014-2020. Loks må nefna að Gunnar hefur einnig komið að Þjålfun afrekshóps hjå HS�.

HeilsugÌslan í SpÜnginni er opin alla virka daga í vetur å milli kl. 8 og 16 Við minnum å dagvakt hjúkrunarfrÌðinga og lÌkna kl. 8-16 fyrir skemmri erindi, bråð vandamål og erindi sem Þola litla bið. Hringdu eða komdu! Síðdegisvakt lÌkna er opin å milli kl. 16 og 17 alla virka daga. Skråning å vaktina er frå kl. 15:30 Við tÜkum vel å móti ÞÊr å heilsugÌslunni Þinni í Grafarvogi VINSAMLEGAST ATHUGI� VEGNA N�JU CORONAVEIRUNNAR COVID19: Ef Þið veikist með versnandi kvef, hósta eða hita Þå mÌlum við með að hringja í okkur í síma 513 5600 til að få símtal við hjúkrunarfrÌðing. Sjå einnig upplýsingar å Covid.is vefsíðunni Utan dagvinnutíma hringja í símanúmer 1700 - Vegna faraldursins ber Üllum að varast að mÌta å heilsugÌsluna veikur með hósta/kvef ån Þess að sammÌlast símleiðis við okkur. Vinsamlegast fylgist vel með uppfÌrðum frÊttum og tilkynningum frå embÌtti sóttvarnarlÌknis

Samningar undirritaĂ°ir.

Arna Hrund ArnardĂłttir formaĂ°ur hkd. Fylkis og DavĂ­Ă° Arnar Einarsson formaĂ°ur hkd. FjĂślnis.

ĂšTFARARFČąA žÄ?‹›Ž””žȹŗǰȹ à ™ŠÂ&#x;˜Â?Â’

sĂ­Ă°an 1996

q0ȹȊ VIR�ING ȊȹȹȊȹ

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

Sverrir Einarsson

MargrĂŠt Ă sta GuĂ°jĂłnsdĂłttir

Ă‡Â–ÂŠÂ›ČąÂŠÂ•Â•ÂŠÂ—ČąÂœĂ Â•ÂŠÂ›Â‘Â›Â’Â—Â?’——ǹȹśŞŗȹřřŖŖȹǭȹŞĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜ ČŠ    ǯžÂ?Â?Â˜Â›Â’Â—ÇŻÂ’Âœ Â˜Â–ÂžÂ–ČąÂ‘ÂŽÂ’Â–ČąÂ?’•ȹŠÄ?ÂœÂ?Š—Â?Ž—Â?ÂŠČąÂ˜Â?ȹ›ŽÄ?ÂžÂ–ČąÂœÂ”Â’Â™ÂžÂ•ÂŠÂ?ȹøÂ?Â?Š›Š›ȹŽÂ?ČąĂ ÂœÂ”ÂŠÄ?ȹŽ›ǯ

ĂšTFFA HAFNARFJARĂ?AR •ŠÂ?Š‘›Šž—ȹśŠȹȊȹ   ǯžÂ?Â?Š›Š›œÂ?˜Â?ÂŠÇŻÂ’ÂœČąČŠČąĂ‡Â–ÂŠÂ›ÇąČąĹ›ĹœĹ›ČąĹ›ĹžĹ&#x;Ĺ˜ČąÇ­ČąĹžĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/05/20 12:30 Page 9

9

GV

Fréttir

Hreinsun gatna og gönguleiða:

Hreinsun í Grafarvogi lýkur 11. júní Það verða ekki nema 10 dagar í að daginn taki að stytta þegar ,,Vorhreinsun” borgarinnar lýkur í Grafarvogi. Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en Grafarvogur er síðasta hverfi borgarinnar sem getur skartað hreinum götum eftir veturinn. Reykjavíkurborg sér um hreinsun á götum og gönguleiðum. Megináherslan er hreinsun gatna og gönguleiða á vorin og fram á sumar.

Hvernig gengur þetta fyrir sig? Vorhreinsun hefst í apríl og fer fram í öllum hverfum Reykjavíkur þegar svæði koma skítug undan snjó. Við byrjum á að sópa helstu stíga sem og stofnbrautir og safngötur. Í framhaldi eru húsagötur sópaðar og þvegnar. Tilkynningar um hreinsun eru sendar út á samfélagsmiðlum og á hverfasíðum, ásamt því að settar eru upp merkingar í hverfunum. Að hausti er svo farin ein umferð af sópun á götum og gönguleiðum til að viðhalda góðu ástandi eftir að laufblöð eru byrjuð að falla. Gert er ráð fyrir að hausthreinsun hefjist í október.

Neshamrar, Leiðhamrar, Krosshamrar, Hesthamrar, Salthamrar, Rauðhamrar, Hlaðhamrar, Gerðhamrar, Sporhamrar, Geithamrar, Lokinhamrar, Dyrhamrar, Dverghamrar, Bláhamrar, Lokinhamrar, Vegghamrar, Svarthamrar, Stakkhamrar. Fimmtudaginn 11. júní 2020: Garðsstaðir, Brúnastaðir, Bakkastaðir, Barðastaðir. Unnið er daglega við þrifin frá kl. 08:00-18:00.

,,Vorhreinsun” gatna hefst í Grafarvogi 29. maí og henni lýkur 11. júní.

Sumarfrístund FIMLEIKAR - FÓTBOLTI - FRJÁLSAR - HANDBOLTI*

*einungis í ágúst

Hver er forgangsröðunin í vorhreinsun? Byrjað er á hreinsun helstu göngu- og hjólastíga - sem og stofnbrauta og tengibrauta gatna og stíga í kringum þær Síðan hefst hreinsun og þvottur húsagatna, stétta og stíga við þær. Að lokum er farið í götuþvott á stofnog tengibrautum.

Hvenær er hreinsað í þinni götu? Föstudaginn 29. maí 2020: Gagnvegur, Dalhús, Grundarhús, Vallarhús, Hlíðarhús, Garðhús, Brekkuhús, Völundarhús, Veghús, Vesturhús, Baughús, Miðhús, Sveighús, Suðurhús. Þriðjudaginn 2. júní 2020: , Breiðavík, Ljósavík, Gautavík, Mosavegur, Vallengi, Fróðengi, Gullengi, Reyrengi, Laufengi, Starengi. Miðvikudaginn 3. júní 2020: Vættaborgir, Móavegur, Dísaborgir, Álfaborgir, Æsuborgir, Tröllaborgir, Jötnaborgir, Hulduborgir, Dofraborgir, Melavegur, Goðaborgir, Dvergaborgir. Fimmtudaginn 4. júní 2020: Gylfaflöt, Bæjarflöt, Stararimi, Smárarimi, Viðarrimi, Sóleyjarimi, Hrísrimi, Flétturimi, Berjarimi, Langirimi, Laufrimi, Klukkurimi, Mosarimi, Lyngrimi, Rósarimi, Mururimi, Hvannarimi, Grasarimi, Fífurimi. Föstudaginn 5. júní 2020: Fjallkonuvegur, Reykjafold, Logafold, Hverafold, Funafold.

Í sumar verður samstarf milli Gufunesbæjar og Fjölnis fyrir börn í 1. til 3.bekk (fædd 20112013). Þar býðst þeim að vera á íþróttanámskeiði á móti sumarfrístund frá kl. 08:30-16:30. Heitur matur í hádeginu er innifalinn í grunngjaldi. Hægt að kaupa viðbótarstund frá kl. 08:0008:30 og frá kl. 16:30-17:00. Starfsemin fer fram í Egilshöll.

Námskeið verða: 8.júní - 12.júní 15.júní - 19.júní* 22.júní - 26.júní 29.júní - 3.júlí 4.ágúst - 7.ágúst* 10.ágúst - 14.ágúst Gjald pr. viku: 14.818 kr. *11.856 kr. Viðbótarstund: 1.370 kr. *1.098 kr.

Þriðjudaginn 9. júní 2020: Fannafold, Jöklafold, Frostafold, Austurfold, Vesturfold. Miðvikudaginn 10. júní 2020:

Grafarvogsblaðið Ritstjórn og auglýsingar Sími 698-2844

Skráning hefst 28.apríl á: sumar.fristund.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/05/20 12:23 Page 10

10

GV

Fréttir

Tekið á móti garðaúrgangi á þremur nýjum stöðum Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að bjóða upp á móttöku garðaúrgangs frá íbúum borgarinnar nú í vor. Þessi þjónusta verður í boði á þremur stöðum í borginni. Með garðaúrgangi er átt við trjágreinar og trjáafklippur en ekki jarðveg. Jarðveg verður að skila á endurvinnslustöð Sorpu. Staðirnir þrír eru ný hverfastöð borgarinnar við Fiskislóð 37c, Sævarhöfði 33 þar sem gamla sementsstöðin var til húsa og hverfastöðin á Kjalarnesi við Vallargrund 116. Þjónustan er hafin á Fiskislóð en fer í gang á Sævarhöfða og Kjalarnesi frá og með næstkomandi föstudegi, 24. apríl og verður í boði til 16. maí. Opnunartímar á Fiskislóð og Sævarhöfða verða í samræmi við opnunartíma endurvinnslustöðva Sorpu.

VERIÐ VELKOMIN

Fiskislóð: Alla daga frá 11.30 til 19. Sævarhöfði: Alla daga frá 11.30 til 19. Kjalarnes: Virka daga 07.30 til 17 og 14 til 18 um helgar. Þetta er sérstök ráðstöfun í ljósi aðstæðna í samfélaginu til að létta undir með endurvinnslustöðvum Sorpu en þar hafa myndast langar raðir að undanförnu. Reynsla síðustu daga á Fiskislóð hefur verið góð og hefur fólk lýst ánægju sinni með framtakið. Vonandi geta sem flestir nýtt sér þessa þjónustu við tiltekt í garðinum þetta vorið.

Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

INNRITUN 6. maí - 10. júní fyrir nýnema 6. apríl - 31. maí fyrir eldri nemendur –

AFREKSÍÞRÓTTASVIÐ

BÍLIÐNGREINAR

BÓKNÁM

FÉLAGSVIRKNIOG UPPELDISSVIÐ

FRAMHALDSSKÓLABRAUT

MÁLMIÐNGREINAR

LISTNÁM

Fylgstu með okkur

Borgarholtsskoli

Borgarholtsskoli

SÉRNÁ ÉRNÁMSBRAUT SÉRNÁMSBRAUT


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/05/20 12:22 Page 11

Langar þig í FMOS í haust? Opið er fyrir umsóknir til 31. maí fyrir eldri nemendur (fædd 2003 eða fyrr) Lokainnritun nema sem munu útskrifast úr 10. bekk í vor er 6. maí - 10. júní Innritun fer fram í gegnum vef Menntamálastofnunar www.menntagatt.is Kynnið ykkur málið nánar á vefsíðu skólans www.fmos.is Hægt er að bóka heimsókn hjá Svanhildi, náms- og starfsráðgjafa skólans, svanhildur@fmos.is

Brautir sem eru í boði: • Félags- og hugvísindabraut • Náttúruvísindabraut • Opin stúdentsbraut - Almennt kjörsvið - Hestakjörsvið - Íþrótta- og lýðheilsukjörsvið • Framhaldsskólabraut • Framhaldsskólabrú • Sérnámsbraut

www.fmos.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/05/20 15:31 Page 12

12

GV

Fréttir

Takk fyrir mig - sr. Þóra Björg Sigurðardóttir kveður Grafarvogssöfnuð ,,Þóra Björg, vilt þú hafa Jesú Krist að leiðtoga lífs þíns?“ Þessarar spurningar spurði séra Vigfús Þór Árnason, fyrrum sóknarprestur Grafarvogskirkju, mig á páskunum fyrir 17 árum síðan í Grafarvogskirkju. Þegar ég svaraði spurningunni játandi óraði mig þó ekki fyrir hversu mikil áhrif trúarafstaða mín myndi hafa á líf mitt. Trúin hefur alltaf verið hluti af lífi mínu og gefið mér von, styrk og fullvissu um að ég sé ekki ein. Þegar ég var 18 ára gömul fór ég að vinna í kristilegum sumarbúðum, Ölveri, og þar styrktist trúin enn frekar. Það var síðan ég kjölfarið af því sem ég hóf störf í Grafarvogskirkju, þá 21 árs gömul.

Skráning í sumarstarf unglingasviðs Gufunesbæjar hefst 13. maí

Fyrst byrjaði ég með sunnudagaskóla í Borgarholtsskóla, en síðan tók ég yfir barna- og unglingastarfið í söfnuðinum og að lokum var ég einnig orðin ritari í Grafarvogskirkju. Ég hef verið svo lánsöm undanfarin 9 ár að kynnast söfnuðinum í Grafarvogi og þá sérstaklega börnunum og unglingunum og hef átt góðar stundir sem aldrei gleymast.

Frístundamiðstöðin Gufunesbær ætlar að bjóða upp á aukna þjónustu fyrir börn fædd 2007 – 2009 sumarið 2020. Bryddað verður upp á þeirri nýbreytni að bjóða upp á vikunámskeið þar sem börnum er boðið upp á ákveðin þemu í hverri viku. Námskeiðin kallast Ævintýranámskeið þar sem allt kapp er lagt á að gera upplifun barnanna ógleymanlega. Námskeiðsdagar hefjast kl. 09:00 og standa til 15:00. Samhliða Ævintýranámskeiðunum verður boðið upp á 50 mismunandi smiðjur og námskeið sem standa yfir hálfan eða heilan dag. Smiðjurnar hafa reynst vel undanfarin ár og hefur aðsókn verið mikil. Dagskráin er fjölbreytt og því ættu öll börn á þessum aldri að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Tímabil sumarstarfsins er frá 8. júní til 10. júlí. Nauðsynlegt er að skrá börn í smiðjurnar og Ævintýranámskeiðin á www.sumar.fristund.is og hefst skráning 13. maí kl. 10:00. Mikil aðsókn er í þessa þjónustu, því er gott að vera tilbúin þegar skráning hefst. Upplýsingar með smiðju- og námskeiðalista verða auglýstar síðar á heimasíðu Gufunesbæjar www.gufunes.is Grafarvogskirkja.

J JEPPADEKK.IS D

38” rradíaldekk adíaldekk sem hefur mar gsannað margsannað sig á hálendi Íslands.

VIÐ Ð SÆKJUM SÆKJUM BÍLINN TIL ÞÍN OG SKIL UM! SKILUM! HREINLÆTISLEIÐBEININGUM VE GNA C OVID-19 ER FYL GT VEGNA COVID-19 FYLGT

S

Í kirkjustarfinu höfum við brallað ýmslegt síðustu ár ásamt því að ferðast mikið bæði innnanlands sem og til útlanda. sr. Þóra Björg Sigurðardóttir. Á meðan ég starfaði í Grafarvogskirkju jókst áhugi minn á prestsstarfinu og prestur á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit, kristilegu safnaðarstarfi almennt og en ég hlaut prestsvígslu í Dómkirkjunni ákvað ég því að skrá mig í guðfræði árið þann 1. mars síðastliðinn. 2012. Ég lauk síðari gráðunni minni í Ég sendi einlægar kveðjur í Grafarguðfræði vorið 2019 og útskrifaðist því voginn og í Grafarvogskirkju og sérsem guðfræðingur. stakar þakkir til allra þeirra sem sótt Starfi mínu í Grafarvogskirkju lauk hafa starfið undanfarin ár. formlega 31. mars síðastliðinn á þeim Einnig vil ég þakka bæði starfsfólki undarlegu tímum sem við lifum nú. Aðstæður breyttust hratt í mars og Grafarvogskirkju og öðrum sem hafa barnastarfið í kirkjunni hætti mjög komið að starfinu fyrir ánægjulegt samskyndilega vegna samkomubanns. Ég starf í gegnum árin. Ég hlakka til að fylgjast áfram með fékk því ekki tækifæri til að kveðja söfnuðinn eins og ég hefði viljað, en ég starfinu í Grafarvogssöfnuði vaxa og verð þó eitthvað með í barnastarfinu í dafna. Guð blessi ykkur! Grafarvogskirkju í maí og í júní og hlakka mikið til að hitta börnin á ný og Með kærri kveðju, fá að kveðja þau almennilega. Nú hef ég verið kölluð á ný mið sem

Sr. Þóra Björg Sigurðardóttir


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/05/20 16:45 Page 13

13

GV

Fréttir

Fjórtán nemendur úr 7. bekk grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi lásu til úrslita í Grafarvogskirkju og fluttu textana sína samkvæmt einkunnarorðum keppninnar, með "ánægju, vandvirkni og virðingu". Verðlaunahafar í Stóru upplestrarkeppninni 2020: Hugrún Björk Ásgeirsdóttir 2. sæti, Gígja Björk Jóhannsdóttir 1. sæti og Snævar Steffensen Valdimarsson 3. sæti.

Glæsileg upplestrarhátíð 2020 í Grafarvogskirkju Gígja Björk Jóhannsdóttir í 7. bekk Rimaskóla bar sigur úr bítum þegar 14 nemendur í 7. bekk, úr öllum grunnskólum Grafarvogs og Kjalarness, lásu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni 2020. Keppnin fór að venju fram í Grafarvogskirkju að viðstöddu fjölmenni. Í öðru sæti keppninnar varð Hugrún Björk Ásgeirsdóttir Foldaskóla og Snævar Steffensen Valdimarsson Húsaskóla hreppti þriðja sætið. Allir 14 keppendurnir höfðu unnið sér sæti í úrslitakeppninni með góðum árangri innan síns skóla. Krakkarnir komu allir vel undirbúnir og héldu athygli áheyrenda með lestri á skemmtilegum söguköflum úr sögu Birkis Blæs Ingólfssonar „Stormsker fólkið sem fangaði vindinn“, ljóðum Jóns úr Vör og sjálfvöldum ljóðum. Inn á milli lestrarlota var boðið upp á tónlistaratriði sem nemendur Skólahljómsveitar Grafravogs, þær Elísabet Hauksdóttir, Helga María Harðardóttir og Þyrí ágústsdóttir, léku við undirleik Einars Jónssonar skólastjóra. Formaður dómnefndar, Björk Einisdóttir tilkynnti úrslit dómnefndar og hrósaði um leið öllum flytjendum fyrir góða frammistöðu. „Þið eruð öll sigurvegarar með því að komast svona langt í keppninni“ sagði Björk í upphafi ræðu sinnar. Verðlaunahafarnir þrír fengu vegleg peningaverðlaun að launum. Allir þátttakendur fengu afhenta bókargjöf frá Félagi íslenskra bókaútgefenda, fallega rós og gjafabréf frá Gullnesti. Umsjón með stóru upplestrarkeppninni í Grafarvogi hafði Fjalar Freyr Einarsson kennsluráðgjafi í Miðgarði.

Grafar vogsblaðið Ritstjórn/Auglýsingar - Sími 698-2844

SUMARFRÍSTUND 2020 FYRIR 6-9 ÁRA (FÆDD 2010-2013) FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR Í sumar verður starfsemi frístundaheimila Gufunesbæjar fyrir börn úr 1. - 4. bekk í: ·

Brosbæ í Vættaskóla Engjum

· Regnbogalandi í Foldaskóla

· Hvergilandi í Vættaskóla Borgum

· Simbað sæfara í Hamraskóla

· Kastala í Húsaskóla

· Tígrisbæ við Rimaskóla

Sumarstarfið byggir á áralangri reynslu og allir starfsmenn hafa starfað með börnum í frístundaheimilum Gufunesbæjar. Í upphafi hverrar viku er gerð dagskrá sem byggir á frjálsum leik, hreyfingu, útiveru, skapandi starfi, smiðjum, þemadögum og ferðum. Áhersla er lögð á að virkja börnin til ákvarðanatöku um hina ýmsu þætti starfsins. Við dagskrárgerð er reynt að hafa mismunandi dagskrá fyrir ólíka aldurshópa og samstarf verður milli frístundaheimila varðandi börnin úr 3. og 4. bekk og munu þau t.d. fara í lengri ferðir og fá meiri krefjandi viðfangsefni. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.sumar.fristund.is

Staðirnir eru opnir sem hér segir:

Allir: 08. júní - 12. júní 15. júní – 19. júní* 22. júní - 26. júní 29. júní – 03. júlí Tígrisbæ: 06. júlí – 10. júlí Allir: 04. ágúst - 07. ágúst* 10. ágúst - 14. ágúst 17. ágúst - 21. ágúst * færri dagar = lægra gjald

Skráning fer fram á: http://sumar.fristund.is NÁNARI UPPLÝSINGAR WWW.GUFUNES.IS OG FRISTUND.IS FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR SÍMI 411 5600


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/05/20 12:23 Page 14

14

GV

­Frétt­ir

6-7­herbergja­með tvöföldum­bílskúr -­til­sölu­hjá­Fasteignamiðlun­Grafarvogs­Spönginni­11

Fasteignamiðlun Grafarvogs s: 575-8585 kynnir stóra 6-7 herbergja íbúð á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr í þríbýlishúsi að Hrísrima 35 eignin er 260,3 fm samkvæmt þjóðskrá. Komið er inn í forstofu, þaðan er gengið inn í forstofuherbergi og gestansyrtingu einnig er gengið úr forstofu inn í opið rými þar sem eru eldhús, stofa, borðstofa og sjónvarpshol, innaf sjónarpsholinu er hjónaherbergi og baðherbergi. Á efri hæð eru tvö herbergi opið rými og baðherbergi. Í kjallara er stór geymsla og sameiginlegt þvottahús. Nánari lýsing: Forstofa er flísalögð og með innbyggðum fataskáp. Gestasnyrting með lítilli innréttingu, gólf er flísalagt og gluggi er á gestasnyrtingunni. Forstofuherbergi er með parketi á gólfi. Eldhús er með góðri hvítri innréttingu, parket á gólfi, gengt er úr eldhúsi út á rúmgóðan sólpall. Borðstofa er rúmgóð, parket á gólfi. Stofa er björt og rúmgóð, arinn er í stofu og útgengt á vestursvalir, parket á gólfi. Sjónvarpshol er rúmgott, parket á gólfi. Svefnherbergi hjóna er rúmgott með góðum skápum, parket á gólfi og gengt er út á vestursvalir. Inn af svefnherbergi er flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og baðkari og góðum innréttingum. Á efri hæð er opið rými, tvö rúmgóð herbergi með harðparketi á gólfum, gengt er út á suðursvalir af efri hæð, einnig er á efri hæð baðherbergi sem er flísalagt og með innréttingu og sturtuklefa. Í kjallara er rúmgott þvottahús og stór geymsla. Stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu verslun og þjónustu.

Eldhús er með góðri hvítri innréttingu og parketi á gólfi.

Stofa er björt og rúmgóð, arinn er í stofu og útgengt á vestursvalir, parket á gólfi.

Íbúðin er stór og rúmgóð á tveimur hæðum.

Í kjallara er rúmgott þvottahús og stór geymsla.

Rit­stjórn­og­aug­lýs­ing­ar­GV­­ Sími:­­698-2844­-­699-1322­ Á efri hæð er baðherbergi sem er flísalagt og með innréttingu og sturtuklefa.

Sigrún Stella Árni Steinsson rekstrarEinarsdóttir hagfræðingur. M.Sc. H^\gcHiZaaV löggiltur fasteignasali löggiltur fasteigna- og :^cVghY‹ii^g skipasali s. 898 3459

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Ólafur Kristjánsson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 786-1414

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst Sigurður Nathan Jóhannesson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 868-4687

Páll Bergþór Sæþórsson, markaðsstjóri s. 697-6527

Jóhann Helgason lögmaður, almenn lögmannsstörf, johann@fmg.is s. 663-8765

BERJARIMI 4. HERB. Á 1. HÆÐ - SÓLPALLUR BÍLAGEYMSLA Sérlega falleg og vel innréttuð íbúð á 1. hæð með afgirtri verönd. Nýleg glæsileg innrétting og gólfefni í eldhúsi. Stæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu.

H†b^*,*-*-*

LEITUM EFTIR EINBÝLI Í FOLDAHVERFI

LOGAFOLD - PARHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ Mjög fallegt parhús á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr við Logafold. Eignin er samkvæmt þjóðskrá 246,6 fm og þar af er bílskúr 50,8 fm. Húsið er á tveimur hæðum og glæsilega innréttað. Stór lóð með stórum sólpöllum og skjólveggjum.

HAMRAVÍK - 4ra HERB. ENDAÍBÚÐ Verulega falleg 4ra herbergja endaíbúð. Íbúðin er með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Stórar suður svalir og mikið útsýni.

FLÉTTURIMI - 4ra HERBERGJA ÍBÚÐ Mjög góð og björt 86,1 fm. íbúð á þriðju og efstu hæð. Þrjú svefnherbergi. Svalir í vestur. Útsýni.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

STÍFLUSEL - 4ra HERB. ENDAÍBÚÐ 113,4 fm björt endaíbúð á 3. og efstu hæð. Nýleg innrétting í eldhúsi og baðherbergi nýlega endurnýjað. Þrjú svefnherbergi. Suður svalir.

lll#[b\#^h


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/05/20 12:28 Page 15

Kirkjufréttir Starfið í Grafarvogskirkju verður með eftirfarandi hætti í maímánuði: Kyrrðar- og fyrirbænarstundir: Á þriðjudögum kl. 12. Barnastarf 6-9 ára starf í Grafarvogskirkju Alla þriðjudaga kl. 17:15 – 18:15 7-11 ára starf í Kirkjuseli í Spöng Alla fimmtudaga kl. 16 – 17 10 – 12 ára starf í Grafarvogskirkju Alla þriðjudaga kl. 15 – 16 Barnakór Æfingar verða þriðjudagana 5. og 12. maí klukkan 16:15 Helgihald Sunnudaginn 17. maí: Messa í Grafarvogskirkju Fimmtudaginn 21. maí, Uppstigningardag: Upptaka frá helgihaldi í Grafarvogskirkju send út á Facebook síðu kirkjunnar. Karlakór Grafarvogskirkju syngur Sunnudaginn 24. maí: Messa í Grafarvogskirkju Sunnudaginn 31. maí, hvítasunnudag: Helgihald þann dag verður auglýst síðar. Allt starf í Grafarvogskirkju nema barnastarfið miðast við hámarksfjölda 50 manneskjur og 2 metra regluna. Öll eru velkomin meðan húsrúm leyfir.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is (Guðrún er í námsleyfi á vormisseri) Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða á facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/05/20 15:38 Page 16

ÞJÓNUS J TUVERKSTÆÐI Æ ARCTIC ARCT TRUCKS

VIÐ LÁNUM É Í

ARCTIC TRUCKS T TAK AKA ÞÁTT Í ÁTAKINU ALLIR VINNA Við lánum þér bíl á meðan viðgerð stendur, endurgjaldslaust* *Nánari upplýsingar á arctictrucks.is

HRE REINLÆ NLÆTIS ISLEIÐ LEIÐBEINIINGUM UM VE VEGNA G COVID-19 9 VERÐUR VE FYLGT Allir vinna átakið, verður í boði til 31. desember 2020.

Arctic Trucks Ísland ehf

Kletthálsi 3 110 Reykjavík

Sími: 540 4900

Netfang: info@arctictrucks.is

www.arctictrucks.is

Með fyrirvara um ritvillur. 04.04.2020

Virðisaukaskattur verður endurgreiddur af vinnu við fólksbíla (utan rekstrar) á þjónustuverkstæði ef upphæðin er 25.000 kr. eða hærri án vsk.

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 5.tbl 2020  

Grafarvogsblaðið 5.tbl 2020  

Profile for skrautas
Advertisement