Page 1

GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/07/19 14:51 Page 1

Vottaðir varahlutir sem viðhalda verksmiðjuábyrgð bílsins þíns.

Þinn hagur í bílavarahlutum Funahöfða 9 | 567-6020 | ab.is | ab@ab.is

Graf­ar­vogs­blað­ið 7. tbl. 30. árg. 2019 - júlí

Ódýri ísinn

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs eðli af mats ð r æ t s Mið gos 0,5 lítra

R. 1.600 K 1–16 ef þú sækir

á1 a daga fr Gildir all

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili Starfsfólk og nemendur Húsaskóla innleiddu síðasta haust mýtt verkefni í frímínútum sem kallast Vinaliðar. Vinaliðaverkefníð felur í sér að nemendur sjá sjálfir um að leiða nemendahópinn í leikjum. Mikil breyting sást á skólalóð inni þar sem þátttaka nemenda í leikjum óx verulega. Sjá nánar á bls. 6

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

S VO

T T UÐ ÞJ Ó NUS

TA

T TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 ((GRÆN GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Vantar V a tar þig aðst an aðstoð oð við sölu á þinni fast fasteign! eign! Kæru Kæru ru íbúar, íbúarr,, við hjá Helgafell Helgafffell ell fast fasteignasölu eignasölu bjóðum yk ykkur: kur: • SSanngjarna anngjarna söluþók söluþóknun nun • FFrítt rítt söluv söluverðmat erðmat • FFagljósmyndun agljósmyndun • TTraust raust og vvönduð vinnubrögð önduð vinnubr ögð

Vertu V ertu í sambandi í síma 893 3276

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] ` Stórhöfða 33, 110 Reykjavík

Hólmar Björn er samstarfsaðili handknattleiksdeildar Fjölnis og styður við uppbyggingu handknattleiks í Grafarvogi

Spöngin 11

HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

löggiltur iltur fasteignafasteigna- og skipasali skipasali / Holmar@helgafe Holmar@helgafellfasteignasala.is ellfa eignasala.is ellfast HÓLMAR HÓLM AR BJÖRN SIGÞÓRSSON lögg Re ykja vík | S næf ellsbæ | Höfn Hornafirði

S íðumúla 27 | 58 8 77 44 | www.v alholl.is S í ð a n

Ingólfur Geir Gissurarson Heiðar Friðjónsson

Framkvæmdastjóri, lögg. Sölustjóri. Löggiltur fasteignasali og leigumiðlari fasteignasali B.Sc

896 5222

693 3356

Snorri Snorrason

Löggiltur Fasteignasali

895 2115

Úlfar F. Jóhannsson

hdl. Lögfræðingur. Löggiltur Fasteignasali. Skjalagerð.

692 6906

1 9 9 5

Nútímaleg, kr kr aftmikil og frr amsækin fasteignasala fas sem b y ggir á ár atuga r e ynslu star fsmanna!

Fagle g þjónusta usta - V Vönduð önduð vi vinnubr innubrrögð ögð

Margrét Sigurgeirsdóttir Pétur SteinarJóhannsson Anna F F.. Gunna Gun rsdóttir Skrifstofustjóri margret@valholl.is

588 4477

Aðstoðarm. fasteingasala Löggiltur Fasteignasali Snæfellsnesi Lista og innanhús Stílisti

893 4718

892 8778

Sturla Pétursson

Löggiltur Fasteignasali.

899 9083

Allir þur fa þak y fir höfuðið


GV 2019_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 01/07/19 15:59 Page 2

2

GV

Frรฉttir

Grafยญarยญvogsยญblaรฐยญiรฐ รštgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Netfang Grafarvogsblaรฐsins: gv@skrautas.is Ritstjรณrn og auglรฝsingar: Leiรฐhamrar 39 - Sรญmi 698-2844 og 699-1322. รštlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: Einar รsgeirsson og fleiri. Dreifing: รslandspรณstur og Landsprent. Grafarvogsblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs og fyrirtรฆki รญ Grafarvogi. Einnig รญ Bryggjuhverfi og รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 112.

Ert รพรบ skussi? รžaรฐ er undantekningalaus skilda รญbรบa รญ hverfum borgarinnar aรฐ รพeir gengi vel um hverfiรฐ sitt og sรฝni รพaรฐ รญ verkum sรญnum aรฐ tekiรฐ sรฉ tillit til nรกgranna รญ hverfunum. ร รพessu hafa stundum veriรฐ leiรฐinlegar undantekningar en รพรฆr eru sem betur fer fรกar. Yfirleitt gengur fรณlk vel um hverfiรฐ sitt og vรญรฐa eru sรฉrstakir dagar tileinkaรฐir hreinsun hverfanna. รžaรฐ er vel til fundiรฐ aรฐ hafa fastan dag til hreingerninga รก hverju รกri og jafnvel mรฆttu slรญkir dagar vera tveir, aรฐ hausti og vori. รžaรฐ er sannaรฐ mรกl aรฐ borgin sinnir รพessum stรถrfum seint og illa og undirverktakar borgarinnar eru afar misjafnir svo ekki sรฉ sterkar aรฐ orรฐi kveรฐiรฐ รญ รพeim efnum. Enn hafa รญbรบar รญ hverfunum okkar samband og kvarta undan eigendum hunda og katta รพegar kemur aรฐ รพvรญ aรฐ รพrรญfa upp skรญtinn eftir dรฝrin. รžaรฐ eru รพvรญ miรฐur enn til hundaeigendur sem hafa ekki meรฐferรฐis poka รญ gรถngutรบra meรฐ hunda sรญna og skilja skรญtinn eftir fyrir nรกgranna sรญna. รžetta er รฆgilega dรถpur staรฐreynd og linnulausar kvartanir รกrum saman hafa ekki skilaรฐ nรฆgilega gรณรฐum รกrangri. Og รพaรฐ eru lรญka til hundaeigendur sem virรฐast ekki hafa hugmynd um aรฐ lausaganga hunda er bรถnnuรฐ og รพรก skal alltaf hafa รญ รณl. ร‰g hef stundum รก gรถnguferรฐum mรญnum meรฐ hundinn minn gert viรฐ รพetta athugasemdir en oftar en ekki setiรฐ undir skรญtkasti frรก viรฐmรฆlendum mรญnum eรฐa fรณlk hefur strunsaรฐ รก brott og gefiรฐ mรฉr allt annaรฐ en hรฝrt auga. Kattaeigendur eru lรญka misjafnir eins og รพeir eru margir. Kettir eiga auรฐvitaรฐ ekki aรฐ ganga lausir รก sumrin eรฐa รก varptรญma fugla. Kettir gera รพarfir sรญnar รญ sandkassa รก leikvรถllum og รพaรฐ getur haft alvarlegar afleiรฐingar รญ fรถr meรฐ sรฉr eins og dรฆmin sanna. รžegar รถllu er รก botninn hvolft gengur รพorri fรณlks vel um og meirihluti hunda- og kattaeigenda er til fyrirmyndar. รžaรฐ eru skussarnir sem รพurfa aรฐ taka sig รก og viรฐ รพurfum aรฐ halda รพeim viรฐ efniรฐ. StefยญรกnยญKristยญjรกnsยญson

gv@skrautas.is

Frรก undirritun รก dรถgunum. Lรกrus Dagur Pรกlsson framkvรฆmdastjรณri Bjรถrgunar og Gรญsli Gรญslason hafnarstjรณri Faxaflรณahafna sitja. Dagur B. Eggertsson borgarstjรณri og Kristรญn Soffรญa Jรณnsdรณttir borgarfulltrรบi og stjรณrnarformaรฐur Faxaflรณahafna standa fyrir aftan. Skrifaรฐ var undir samkomulag รก milli Faxaflรณahafna og Bjรถrgunar um frรกgang svรฆรฐisins og dรฝpkun aรฐ smรกbรกtahรถfn Bryggjuhverfisins auk undirritunar lรณรฐavilyrรฐisins.

Bjรถrgun fรฆr lรณรฐ รญ รlfsnesvรญk

Bjรถrgun og Reykjavรญkurborg undirrituรฐu samkomulag รญ gรฆr um aรฐ Bjรถrgun fรกi lรณรฐ undir starfsemi sรญna รญ รlfsnesvรญk. Reykjavรญkurborg hefur veitt Bjรถrgun vilyrรฐi um lรณรฐ undir starfsemi sรญna viรฐ รlfsnesvรญk. Bjรถrgun sem vinnur aรฐ dรฝpkun og uppdรฆlingu steinefna รบr sjรณ er hรฆtt starfsemi sinni viรฐ Sรฆvarhรถfรฐa. Samkvรฆmt samningi viรฐ Faxaflรณahafnir vinnur Bjรถrgun aรฐ รพvรญ aรฐ ljรบka viรฐ landfyllingu sem nรฝtt verรฐur fyrir stรฆkkun Bryggjuhverfisins รญ Reykjavรญk og dรฝpkun innsiglingarrennu รญ smรกbรกtahรถfn hverfisins. Bjรถrgun hefur hins vegar ekki starfsleyfi lengur รก Sรฆvarhรถfรฐa til uppdรฆlingar og vinnslu รก efni. Fyrirtรฆkiรฐ er hins vegar meรฐ einhverjar birgรฐir af steinefnum รก athafnasvรฆรฐinu sem verรฐa klรกraรฐar รก nรฆstunni. Lรณรฐavilyrรฐiรฐ sem Reykjavรญkurborg hefur veitt Bjรถrgun er upp รก 7,5 hektara lรณรฐ viรฐ รlfsnesvรญk รก รlfsnesi รญ Reykjavรญk og heimilar byggingu 1.200 fermetra hรบsnรฆรฐis. รžaรฐ er hรกรฐ รพeim skilyrรฐum aรฐ landnotkun รก svรฆรฐinu verรฐi skilgreind fyrir iรฐnaรฐarstarfsemi meรฐ breytingu รก svรฆรฐisskipulagi hรถfuรฐborgarsvรฆรฐisins og Aรฐalskipulagi Reykjavรญkur sem auglรฝst verรฐur รก nรฆstunni. รžegar nauรฐsynlegar breytingar รก skipulagi svรฆรฐisins hafa veriรฐ samรพykktar mun borgarrรกรฐ รบthluta Bjรถrgun lรณรฐ viรฐ รlfsnesvรญk til 40 รกra รก fyrirhuguรฐu iรฐnaรฐarsvรฆรฐi. Bjรถrgun mun sjรก um aรฐ mรณta lรณรฐina รญ tiltekna

hรฆรฐ og sjรก um nauรฐsynlegar framkvรฆmdir viรฐ mรณtun hennar.

Lรณรฐarleiga lรณรฐarinnar รกkvarรฐast samkvรฆmt gjaldskrรก Reykjavรญkurborgar. Gatnagerรฐargjald greiรฐist ekki รพar sem lรณรฐin er utan skilgreinds รพรฉttbรฝlis samkvรฆmt aรฐalskipulagi. Bjรถrgun greiรฐir byggingarrรฉttargjald aรฐ fjรกrhรฆรฐ 14.500 kr. fyrir hvern fermetra ofanjarรฐar sem

heimilaรฐur verรฐur samkvรฆmt samรพykktu deiliskipulagi รก lรณรฐinni. Fjรกrhรฆรฐin skal framreiknast รญ samrรฆmi viรฐ รพrรณun byggingarvรญsitรถlu miรฐaรฐ viรฐ grunn รญ maรญ 2019. Bjรถrgun mun bera kostnaรฐ viรฐ landmรณtun svรฆรฐisins, bรฆรฐi รญ sjรณ og รก landi, fyllingagerรฐ, grjรณtvarnir, mรถn viรฐ lรณรฐarmรถrk, gerรฐ viรฐlegumannvirkja og dรฝpkun รก siglingarleiรฐ

Myndatextar. Bjรถrgun vinnur aรฐ รพvรญ aรฐ ganga frรก athafnasvรฆรฐi sรญnu viรฐ Sรฆvarhรถfรฐa og ganga frรก landfyllingu sem nรฝtt verรฐur fyrir stรฆkkun Bryggjuhverfisins.

Vottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningar mรกlningarverkstรฆรฐi verkstรฆรฐi Vottaรฐ o GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningar verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig sk uli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig skuli

& "

(

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

"

" Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

'(

" "

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir.

" "Dekkjaรพjรณnusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl.

"

#

Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

"

$ "

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

%

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 03/06/19 17:57 Page 3

Smurþjónusta Opnunartímar Virka daga Laugardaga

07:45 til 18:00 12:00 til 16:00

Engar tímapantanir!

Motormax er þjónustufyrirtæki í glæsilegu silegu húsnæði að Vatnagörðum 12. Við leggjum áherslu á varahluti í alla bíla smurþjónustu og bílaþrif. Renndu við ð engar tímapantanir í smurþjónustu. Tímabókanir fyrir bílaþrif eða varahlutapantanir í síma 545 4040 og á: motormax@motormax.is

Við notum eingöngu hágæðaolíur frá Motul

motormax@motormax.is


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/19 19:12 Page 4

4

Fréttir

GV

Leiksvæði í Grafarvogi og Vesturbæ endurnýjuð Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir vegna sex opinna leiksvæða í Grafarvogi og Vesturbæ. Um er að ræða endurgerð leiksvæða við Berjarima, Flétturima, Hrísrima, Frostaskjól, Granaskjól og Öldugötu. Endurgerðin felur í sér landmótun, endurnýjun gróðurbeða, leiktækja og yfirborðsefna eftir þörfum. Áhersla er lögð á öryggismál, betri fallvarnarefni, bætta lýsingu og aðgengi fyrir alla. Endurgerðin tekur mið af leiksvæðastefnu Reykjavíkurborgar og unnið er með hugmyndafræði snjallvæðingar. Áætlað er að framkvæmdir hefjist í júní og verði lokið í september 2019. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 120 milljónir króna.

Þyrí Dröfn Konráðsdóttir, markaðsstjóri N1 og Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fjölnis, innsigla nýjan samning N1 og Fjölnis. GV-mynd Baldvin Örn Berndsen

N1 endurnýjar samning við Fjölni til þriggja ára

Á dögunum endurnýjaði N1 samning sinn við íþróttafélagið Fjölni. Samningurinn er til þriggja ára og gerir N1 að einum af aðal styrktaraðilum knattspyrnudeildar Fjölnis.

Komið er að viðhaldi á opnum leiksvæðum víða i Grafarvogi.

,,Það er okkur hjá Fjölni mikil ánægja að framlengja samning okkar við öflugan bakhjarl eins og N1 sem hefur stutt við bakið á Fjölni til fjölda ára, “ segir Guðmundur L. Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Fjölnis í samtali við

Grafarvogsblaðið.

dögunum.

Þyrí Dröfn Konráðsdóttir, markaðsstjóri N1 segir að N1 leggi mikið upp úr því að styðja og styrkja við uppbyggingu við íþróttastarf ungmenna í landinu og að samningurinn við Fjölni sé hluti af því: ,,Það er okkur því sönn ánægja að framlengja samning okkar við Fjölni,” sagði Þyrí Dröfn. markaðsstjóri N1 þegar búið vr að undirrita samninginn á

Óhætt er að fagna þessum samningi. Hann kemur sér afar vel og hjálpar Fjölni mikið í öflugu starfi knattspyrnudeildar. Á myndinni má sjá Guðmund L Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Fjölnis og Þyrí Dröfn Konráðsdóttir markaðsstjóra N1 ásamt ungu afreksfólki úr Fjölni sem var viðstatt undirskriftina.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/19 19:18 Page 5

Súrdeigsbrauð . með spíruðum rúg . með kúmen . hefðbundið

779

kr/stk

NÝJUNG Brauðsalötin okkar eru gerð úr sérvöldum gæðahráefnum. Rækju-, laxa- og túnfisksalat

599

Opið allan sólarhringinn Garðabæ og Skeifunni

kr/stk


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/19 23:32 Page 6

6

GV

Fréttir

Krítarkrot.

Grifjabolti.

Umbreyting frímínútna í Húsaskóla:

Mikil gleði og samhugur

Og meira krítarkrot.

Starfsfólk og nemendur Húsaskóla innleiddu síðasta haust mýtt verkefni í frímínútum sem kallast Vinaliðar. Vinaliðaverkefníð felur í sér að nemendur sjá sjálfir um að leiða nemendahópinn í leikjum. Hafa nemendur fengið tækifæri til að auka eigið sjálfstraust með því að fá tækifæri til að útskýra reglur fyrir framan hópinn, nemendahópurinn er virkari en áður og allir taka þátt saman. Þannig heyrir það líka sögunni til að sjá nemendur eina úti í frímínútum. Verkefnið hvatti einnig starfsfólk skólans til dáða og ákváðu nokkrir kennarar að byggja enn fremur á grunninum sem Vinaliðaverkefnið lagði. Þeir prófuðu sig áfram með leiki og máluðu svo „grind“ að leikjunum á skólalóðina eins og t.d. pogo, millu og skæri, blað, steinn. Nemendur voru ekki lengi að nýta sér þetta til frekari leikja í frímínútum og nú í

vor bættist svo við stórt taflborð, snákaspil og fleira skemmtilegt. Hefur það verið virkilega ánægjulegt að sjá skólalóðina lifna við, nemendur virkari í leikjum í frímínútum og allir með bros á vör. Skólastjóri Húsaskóla, Katrín Cýrusdóttir, segir: „Það er virkilega gaman að fylgjast með börnunum í frímínútum þvi þar ríkir mikil gleði og samhugur. Skólabragurinn hefur eflst með verkefninu Vinaliðar og nemendur hafa lært að bera virðingu fyrir hvor öðrum og þeir passa upp á að enginn sé einn frímínútum. Auk þess sem verkefnið eflir hreyfingu nemenda og smellpassar því inn í verkefnið sem er heilsueflandi grunnskóli.“ Nemendur eru þegar farnir að leggja drög að því hverju þau vilja bæta við á næsta ári og það má því með sanni segja að framtíðin sé björt í Húsaskóla.

Skákborð.

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks:

Neikvætt fyrir Elliðaárnar Þegar fyrirhugaðar stórframkvæmdir á reit sem nefnist Þ73 (þar sem Biodome á að rísa) í Elliðaárdalnum voru kynntar í byrjun árs 2017 komu strax fram efasemdir um svona umfangsmikil mannvirki á jafn gróðursælum útivistarstað og dalurinn er. Ætla mætti að fáir hefðu hugmyndaflug í að reisa 4.500 fermetra byggingu á lóð sem nær yfir meira en 12.000 fermetra, þar sem að auki færu um 5.000 fermetra í bílastæði. Þó hefur meirihlut-

Fjör í frímínútum í Húsaskóla.D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg 

<g‹ÂgVghiŽÂ^c

inn í borginni keyrt þessar hugmyndir áfram. Athyglisvert er að skoða nýlega umsögn Umhverfisstofnunar um fyrirhugaðar stórframkvæmdir en hægt er að færa rök fyrir því að sú umsögn sé mikill áfellisdómur yfir núverandi skipulagi og þeim hugmyndum sem uppi eru á svæðinu. Vert er að lesa umsögn Umhverfisstofnunar í heild sinni, en að mati hennar: • Eru mörk vatnasviðs Elliðaáa inni á miðju áætluðu framkvæmdasvæði. • Er verið að áætla framkvæmdir inni á svæði á náttúruminjaskrá. • Er verið að áætla mikið rask inni á vatnasviði Elliðaánna sem getur haft neikvæð áhrif á Elliðaárnar. • Mun ofangreind áætlun yfirtaka stóran hluta af útivistarsvæði sem nú er fyrir almenning og þrengja að vatnasviði Elliðaánna. • Á þétting byggðar, sem er af stofnuninni talin mikilvæg, að gerast án þess að gengið sé á græn svæði borgarinnar. • Er með nýrri deiliskipulagstillögu gengið á þetta græna svæði, niðurgrafnar byggingar munu skapa mikið rask og munu upplýstar byggingar rýra það útsýni sem nærliggjandi íbúar hafa nú þegar. Í aðalskipulagi Reykjavíkur kemur fram að reiturinn, Þ73 þurfi að henta vel í nálægð við útivistarsvæði, tengjast útivist, samfélagsþjónustu eða íþróttastarfsemi. Að mati Umhverfisstofnunar kemur enn fremur fram að fyrirhugaðar framkvæmdir falli ekki undir þessar kröfur. Það er því ljóst að þær efasemdaraddir sem heyrst hafa vegna stórfram-

kvæmda í dalnum eigi við rök að styðjast þegar litið er til umsagnar Umhverfisstofnunar. Góður bragur væri á því ef meirihlutinn í borginni tæki ákvörðun um að bakka með þessar framkvæmdir, umhverfinu og svæðinu til góða. Ég gæti séð Elliðaárdalinn fyrir sem áframhaldandi útivistarsvæði þar sem laxveiði, útreiðar, hjólreiðar og gangandi vegfarendur njóta sín í óspilltri náttúru. Einnig eru möguleikar á að auka gæði Dalsins með aukinni umhirðu í Dalnum og með því að bæta

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. aðkomu að honum. Enn fremur er hægt að byggja svæðið upp sem fjölskyldusvæði með leiktækjum fyrir börn, grillaðstöðu eða öðru sem ýtir undir útiveru fólks á öllu aldri. Egill Þór Jónsson Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins egill.thor.jonsson@reykjavik.is


g e v #

ENNEMM / SÍA / NM93967

GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/19 19:21 Page 7

9 1 f é ab r

5 6

3 1 4 2

Leikurinn sem gerir sumarið skemmtilegra Fylltu bílinn af fjöri með því að safna stimplum í Vegabréfið þitt á N1 stöðvum um allt land. Hver stimpill færir þér skemmtilegan glaðning og þegar Vegabréfið er fullstimplað skilar þú því inn á næstu N1 þjónustustöð til að eiga möguleika á frábærum vinningum í leikslok. Góða skemmtun!

VEGABRÉF


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/07/19 14:44 Page 8

8

GV

Fréttir

Svæðið er vel staðsett í borginni.

Nýr borgarhluti í miðju höfuðborgar:

Dráttarbeisli

X XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD QGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD

Setjum undir á staðnum F. VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Grafarvogsblaðið Ritstjórn/Auglýsingar - Sími 698-2844

Uppbygging á Ártúnshöfða og í Elliðaárvogi Á næstu árum mun verða mikil umbreyting á Ártúnshöfða og svæðinu við Elliðaárvog þar sem grófur iðnaður mun víkja fyrir uppbyggingu íbúða og almennri atvinnustarfsemi og þjónustu. Borgarráð samþykkti í gær samningsramma sem gerðir verða við lóðarhafa um þessa fyrirhuguðu uppbyggingu og í dag var skrifað undir fyrsta samkomulagið byggt á honum. Ártúnshöfði við Elliðaárvog er lykilsvæði í aðalskipulagi Reykjavíkur. Með þessu er verið að leggja grunninn að einu stærsta uppbyggingarverkefni höfuðborgarsvæðis þar sem góð nýting lands og innviða á besta stað á höfuðborgarsvæðinu er höfð að leiðarljósi. Að sögn lóðarhafa er um að ræða einstakt tækifæri til að þróa nýjan borgarhluta frá grunni þar sem hugað verður að öllum þáttum til að móta gott umhverfi til að búa á og starfa. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Ingvi Jónasson framkvæmdastjóri Klasa og Pétur Árni Jónsson framkvæmdastjóri Heildar fyrir hönd Árlands skrifuðu undir samkomulag um fyrirhugaða uppbyggingu á lóðum á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog. Lóðirnar sem samkomulagið nær til eru um 10 hektara og í dag er aðeins hluti þeirra

EGILSHÖLLINNI - Sími 571-6111

nýttur fyrir byggingar. Miðað við fyrirliggjandi nýtingarhugmyndir er áætlað að byggingarmagn ofanjarðar á lóðunum Klasa verði um 167.000 m2 og þar af 116.000 m2 fyrir íbúðarhúsnæði og 51.000 m2 fyrir atvinnuhúsnæði. Áætlað byggingarmagn á lóðum Árlands er um 80.000 m2. Byggingarmagn mun ráðast af endanlegu samþykktu deiliskipulagi. Lóðarhafar munu taka þátt í kostnaði við nauðsynlega uppbyggingu innviða hverfisins með greiðslu gjalda umfram gatnagerðargjald. Áætlað er að í fullbyggt hverfi geti rúmað allt að 13.000 íbúa auk ýmis konar þjónustu og atvinnustarfsemi. Fyrirhuguð borgarlína mun ganga í gegnum mitt þróunarsvæðið og renna enn frekar stoðum undir þessa uppbyggingu. Miðlæg staðsetning Ártúnshöfða og áhersla á öflugar almenningssamgöngur mun því stytta vegalendir innan borgar-

innar og styðja við umhverfisvæna þróun Reykjavíkurborgar með þéttri og nútímalegri borgarþróun. Gert er ráð fyrir blandaðri byggð og fjölbreyttu íbúðaformi þar sem tekið er mið af en samningsmarkmiðum Reykjavíkurborgar um að 20% íbúða skuli vera leiguíbúðir, stúdentaíbúðir, búseturéttaríbúðir og/eða íbúðir fyrir aldraða að meðtöldum kauprétti Félagsbústaða á 5% íbúða á fyrirframgefnu fermetraverði. Staðsetning svæðisins í þungamiðju höfuðborgar er einstaklega heppileg fyrir uppbyggingu atvinnuhúsnæðis svo sem fyrir verslun og þjónustu þannig að hverfið verði sjálfbært og vegalengdir í helstu þjónustu stuttar. Gert er ráð fyrir að deiliskipulag fyrir fyrstu áfanga liggi fyrir til kynningar í lok þessa árs. Framkvæmdir gætu því hafist á árinu 2021.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/19 19:24 Page 9

) . 8

J%4 ); &?41,1 6B.,)B4, 6,/ %H .20% 4(*/7/(*% )4%0 2* ?H/%56 70 /(,H !>05671',4 64@D (4 1I4 !(.,H

J>4% 1 7

-?4* @65.4,)%H,56 = +%756 0(H = 5;/)4BH, (1 +()74 J>4% -?4* (4 4(915/7&2/6, K(*%4 .(0 J; /B4H, +@1 5?1* 2* .(336, = 5%0.8B0,5'?1570 70

;

/

!>05671',4

F 6>05671'%56%4), .,4.-711%4 $),45.4,)6,1 = ?//7 &%41% 2* B5 =) = .B4/(,.%D 2* +/768(4. 56%4)5,15 %H 8(4% @64<66

) . +

8BH, 0,//, 0,H&B-%4,15 2* ?437 8%4 @

671',41%4 (,1.(11%56 %) /<664, 6>1/,56 733 64@D 8(4H74 0(H 5.(006,/(*% 733;.207 = 1B56%

6(/37.8?/' &4(96(1'%+>374 ; 1(H4, +BH .

i m r o f ð u a r b Ís í

,&

"

#

e k a h S

(

&


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/19 23:45 Page 10

10

Fréttir

GV

Réttlætið sigraði ranglætið - nemendur Rimaskóla settu á svið Hróa hött í grenndarskógi skólans

Liðsmenn Hróa hattar safna liði og eru einbeittir að fylgja stefnu Hróa um að krefjast réttlætis.

Heilsugæslan, hér fyrir þig! Heilsugæslan Í Spönginni er opin alla virka daga í sumar á milli kl 8 og 16. Ef erindið þolir ekki bið þá er dagvakt lækna og hjúkrunarfræðinga starfandi á dagvinnutíma. Hringdu eða komdu! Heilsuvera.is er önnur leið til samskipta, vegna óskar um lyfjaendurnýjun , tímabókanir ofl. Síðdegisvakt lækna er opin á milli kl 16 og 17 alla virka daga á tímabilinu 18/6 til 16/8. Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi.

Tíunda árið í röð léku nemendur 6. bekkjar Rimaskóla leikrit undir berum himni í grenndarskógi skólans innst í Grafarvogi.

liðsmenn Hróa hattar. Réttlætið sigraði ranglætið. Eins og áður segir er grenndarskógur heillandi svæði fyrir útileikhús.

Rjóður skógarins urðu að lifandi leiksviði þar sem leikritið var um Hróa hött og kappa hans. Skírisskógur varð ljóslifandi veruleiki í Grafarvoginum þegar 50 búningaklæddir krakkar léku út um allan skóg og þar tókust á liðsmenn Hróa og félaga annars vegar og fógetans illræmda í Nottingham hins vegar.

Ekki skemmdi fyrir að veðurguðirnir léku á alls oddi, með glampandi sól og skógarlogni.

Hrói höttur laðaði að sér dæmdum bardagamönnum og öðrum sveitungum sem misbauð óréttlæti fógetans. Hrói réttlætti gjörðir sínar með því að ræna frá þeim ríku og gefa hinum fátækari. Í lok leikritsins höfðu allir liðsmenn gerst liðhlaupar og gengið til móts við

Leikstjóri 6. bekkjar að þessu sinni var Íris Stefanía Skúladóttir leikari og naut hún aðstoðar umsjónarkennara árgangsins og handavinnukennaranna Jónínu Margrétar og Haralds Hrafnssonar. Rimaskóli hefur hlotið Hvatningarverðlaun Skóla- og frístundasviðs fyrir verkefnið Leikhús í skóginum. Að þessu sinni voru fjórar sýningar í grenndarskóginum ætlaðar nemendum, starfsfólki og foreldrum skólans.

Fógetinn í Nottingham ásamt sinni „fínu frú“. Þau hafa litla samúð með fátækum þegnum sínum og sælast frekari auð og völd. Með þeim á myndinni er Marion sem hrífst af hinum hugrakka Hróa.

Leikhús í skóginum í einstakri veðurblíðu. Mikil nálægð á milli leikenda og áhorfenda og leiksýningin því ljóslifandi.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/07/19 10:58 Page 11

ð i g a l a ð r Gott í fe FORELDAÐ

Aðeins að hita

56-60 -60 bitar ar

798 kr./500 g RibWorld Grísarif 500 g

1.498 kr./2,55 kg

1.598kr./stk. Bónus Súpur 1-1,2 kg 5 tegundir

Chick’n Hot Wings Kjúklingavængir frosnir - 2,5 kg

Bara

ÁVEXTIR

398 kr./255 g Pik-Nik Kartöflustrá 255 g

259 kr./250 ml Froosh Smoothie 250 ml, 2 tegundir

LÍFNIÐURBRJÓTANLEGAR

M

in min na pl ni m ast eng un

VÖRUR

259 kr./20 stk. Einnota Hnífar, Gafflar og Skeiðar 20 stk.

259 kr./10 stk. 298 kr./20 stk. 398 kr./20 stk. Einnota Kaffimál og Lok 10 stk. sett, 227 ml

Einnota Skálar 20 stk., 500 ml

Einnota Matardiskar 20 stk., 3ja hólfa

EKKERT

BRUDL

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg og Skeifan: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 7. júlí eða meðan birgðir endast.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/07/19 11:43 Page 12

12

Þarft þú að losna við meindýrin?

Fréttir

Kærleikurinn

GV

- eftir sr. Sigurð Grétar Helgason

meindyraeidir@simnet.is www.meindyraeydir.is

Í lok seinni heimsstyrjaldarinnar, ríkti mikil neyð i Þýskalandi. Í Berlín bjó lyfsali einn, máttfarinn af veikindum og langvarandi hungri. Dag einn kom pósturinn með böggul til hans frá einum vina hans. Í pakkanum var hálft brauð. Lyfsalanum varð hugsað til konu, sem átti heima í næstu íbúð og var veik. Ég er gamall, hugsaði hann. Hún hefur meiri þörf fyrir þetta en ég. Og hann lét færa nágrannanum brauðið. Nágrannakonan hugsaði til gamallar ekkju, sem bjó í risinu, við kulda og skort. Hún sendi brauðið þangað upp. En ekkjan átti dóttur, sem bjó í kjallaranum. Hún var alein með þrjú börn. Maður hennar var týndur á vígstöðvunum. Ekkjan vissi að þessi fjölskylda hafði lítið að borða. Þangað var farið með brauðið. En móðirin hugsaði, lyfsalinn uppi er veikur, hann gaf dóttur minni lyf þegar hún var veik. Hann hefur meiri þörf fyrir brauðið en við. Þegar lyfsalinn fékk brauðið í hendur á ný, þekkti hann það aftur. Hann setti það á borðið og horfði á það með lotningu. Þetta er heilagt brauð, hugsaði hann, tákn kærleikans sem verður að nægtum við að miðla með sér. Hér er falleg saga sem mér var eitt sinn sögð, um hvernig kærleikurinn fær að raungerast í erfiðum aðstæðum fólks. En um leið og ég velti fyrir mér þeirri dásamlegu líðan er kærleikurinn veitir þér og mér, þá varð mér hugsað til fjölskyldu sem ég hef komist í kynni við nú á síðustu vikum. Fjölskyldu er hefur

Grafarvogskirkja.

gengið í gegnum óskaplegar hamfarir síðustu árin og eru nú loksins komin í skjól og boðin velkomin á okkar fallega eyland. Netmiðlar eru duglegir að miðla okkur hvað er að gerast hverju sinni út um allan heim. Ekki fyrir löngu hætti ég að horfa á kvöldfréttirnar, því dóttir mín sem er sex ára var orðin hin áhugasamasta um hvað pabbi hennar var að horfa á. En reglulega á meðan fréttirnar voru á, þá spurði hún, „pabbi er stríð í þessu landi“. Já, það virðist heyra til undantekninga að friður ríki í okkar veröld. Skelfilegar afleiðingar vegna, pólitískra refskáka, orrusta og vígvéla, brölt þjóða og leiðtoga til sigurs valda hörmungum sem dynur yfir mannkynið dag eftir dag. En á sama tíma, þegar þessi skelfing er að gerast þá hefur heimurinn í raun aldrei haft betri tækifæri til að allir menn, jarðarbúar búi við mannsæmandi aðstæður. En hvers vegna er það ekki gert? Hvers vegna er ekkert gert til að allir heimsins jarðarbúar fái lifað við öryggi og frið? Hvers vegna fá ekki allir jarðarbúar grunnþarfir sínar til að lifa mannsæmandi lífi uppfylltar? Hvers vegna þarf þessi skipan að vera með þessum hætti eins og hún er í dag? Það er ekki úr vegi úr því að ég nefndi dóttur mína hér fyrr að ég deili því með ykkur því sem er skrifað upp á vegg á leikskóla hennar, undir yfirskriftinni, samskipti:

sr. Sigurður Grétar Helgason, prestur í Grafarvogssókn. Öryggi er: Að geta valið sjálfur, að ákveða sjálfur. Að eiga möguleika, að fá tækifæri. Ágæti lesandi, sérhver manneskja er borin frjáls og jöfn öðrum að virðingu og réttindum. Alveg sama hverrar þjóðar eða trúar hún er. Hvar sem hinn þjáði er, öllum sem líða og eru þurfandi ber okkur að hlúa að, hjálpa og sinna. Þetta var og er kjarninn í því, sem Jesús kenndi og eru ekki nýjar fréttir. Þú ert manneskja sem sköpuð ert til kærleika. Gefum kærleikanum, rými í huga okkar og lífi, þér og öðrum til blessunar, því það er kærleikurinn sem skiptir öllu, öllu máli. Örlæti, keltensk bæn: „Gleym fátækt þinni andartak, hugsaðu um örlætið í heiminum. Maríusonur vill gera þér gott og sérhver gestur fái sinn hlut. Iðulega mun það sem gefið er öðrum, snúa aftur til þeirrar handar sem gaf. Á meðan það sem haldið er eftir , hverfur skyndilega.“ sr. Sigurður Grétar Helgason


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/07/19 11:19 Page 13

13

GV

Fréttir

Sumerfrístund Gufunesbæjar í sumar Sumarfrístund Gufunesbæjar hefur verið í boði í sumar fyrir börn á aldrinum 6-9 ára í öllum frístundaheimilum nema Ævintýralandi í Kelduskóla Korpu sem sameinaðist Galdraslóð í Kelduskóla Vík. Eins og undanfarin ár er íþróttafrístund rekin í Egilshöll í samstarfi Gufunesbæjar og Fjölnis. Sú starfsemi er fyrir 6-8 ára börn sem stunda fótbolta eða fimleika hálfan daginn á móti dvöl í frístund og er þar boðið upp á heitan mat í hádegi. Einnig er samstarf milli frístundaheimilanna Kastala og Tígrisbæjar og sunddeildar Fjölnis þar sem börn byrja daginn á sundnámskeiði og fá þaðan fylgd á frístundaheimilið. Þátttaka í sumarfrístund hefur verið góð og alls staðar er lögð áhersla á að hafa fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem unnin er í samstarfi við börnin. Í byrjun hverrar viku er haldinn barnafundur til þess að fá fram hugmyndir þeirra að viðfangsefnum og ferðum vikunnar. Ávallt er verið mikið úti við í frjálsum og skipulögðum

leikjum og hefur veðrið ekki spillt fyrir því þetta sumarið. Farið er í styttri og lengri ferðir um höfuðborgarsvæðið ýmist fótgangandi eða með strætó en einnig hafa verið fjölbreyttar smiðjur, skapandi starf og leikur innandyra. Sameiginlegar ferðir fyrir öll börn úr 3. og 4. bekk eru í hverri viku og er þá farið með rútu út fyrir borgina. Í fyrstu vikunni var farið á Langasand og í skógræktina á Akranesi, þá var farið austur fyrir fjall í heimsókn í Sveitagarðinn og sund í Þorlákshöfn og þriðju vikunni var farið um Reykjanes, Gunnuhver skoðaður, heilsað upp á skessuna í Skessuhelli og farið í sundlaugina í Keflavík. Framundan eru lokanir í sumarleyfi en opið er í Kastala í Húsaskóla vikuna 8. 12. júlí og svo opna allir staðir aftur 6. ágúst og verða með sumarstarf fram til 21. ágúst. Allar upplýsingar er að finna á: http://www.fristund.is Skráning fer fram á: http://sumar.fristund.is

Helga Steffensen Reykvíkingur ársins með Maríulaxinn sinn úr Elliðaánum.

Helga Reykvíkingur ársins

Borgarstjóri óskaði eftir eftir tilnefningum frá borgarbúum að Reykvíkingi ársins í níunda sinn á dögunum. Helga Steffensen var tilnefnd og valin Reykvíkingur ársins 2019 en hún hefur rekið brúðuleikhús fyrir yngstu kynslóðina í tugi ára. Hún hóf rekstur Brúðubílsins árið 1980 og hefur verið að í 40 ár. Ein allra vinsælasta persóna Brúðubílsins er apinn Lilli sem hefur verið með Helgu í Brúðubílnum frá upphafi. „Ég er uppalin í Reykjavík og er stolt af borginni minni og því að vera valinn Reykvíkingur ársins. Þetta er mikill heiður fyrir mig og Lilla,“ sagði Helga í þegar tilkynnt var um valið við opnun Elliðaánna. Sú hefð hefur myndast að borgarstjóri býður Reykvíkingi ársins

að vera fyrstur til að renna fyrir lax í ánum. Helga lét sig ekki muna um það að ganga út á brúnina á Sjávarfossi og var kominn með lax á færið eftir um fimmtán mínútur. Hún naut dyggrar aðstoðar Ásgeirs Heiðars leiðsögumanns við veiðina. Hún rotaði Maríulaxinn sinn sjálf og át síðan veiðiuggann af honum og fannst það skemmtilegur siður. Helga fagnar 85 ára afmæli síðar í sumar og kvaðst vel geta fengið veiðibakteríuna nú þegar hún væri komin með Maríulaxinn á land. „Þetta var alveg einstök lífsreynsla,“ sagði hún um laxveiðina. Helga segir Brúðubílinn alltaf vera jafn vinsælan. Hún fer um alla borg með sýningar og býr til eina til tvær nýjar sýningar á hverju ári. „Við reynum að fara í öll hverfi borgarinnar á sumrin og

Fasteignamiðlun Eins og undanfarin ár er íþróttafrístund rekin í Egilshöll í samstarfi Gufunesbæjar og Fjölnis.

sýnum á völdum stöðum. Núna erum við til dæmis með sýningu í Hamravík í Grafarvogi. Þetta er búið að vera gott sumar því sólin hefur skinið á okkur. Stundum erum við með tvær sýningar á dag en hver sýning er um hálftími að lengd,“ segir hún. Eftir að Helga landaði sínum laxi fór Dagur B. Eggertsson og renndi í fossinn og var óðar kominn með lax á færið. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs fékk einnig vænan lax í Sjávarfossi. Að minnsta kosti fimm laxar voru komnir á land úr Elliðaánum fyrir kl. 10 fyrsta morguninn og var talsvert líf í strengjum og hyljum ánna.

Síðumúli 13 108 Reykjavík Atvinnueign.is

Jón Óskar Karlsson Löggiltur fasteignasali 693 9258 jonoskar@atvinnueign.is

ATVINNUHÚSNÆÐI TIL SÖLU

FOSSALEYNIR 16

Skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði til sölu eða leigu Um 400 fermetra húsnæði að Fossaleyni 16, Grafarvogi. Um er að ræða 200 fermetra skrifstofurými ásamt samtengdu 200 fermetra lager- / iðnaðarrými. Skrifstofurýmið er á einni hæð sem skiptist í opið rými með kaffistofu, ásamt tveimur opnum skrifstofum auk fundarherbergis. Tvö salerni og möguleiki að setja upp sturtu. Steinteppi á gólfum og niðurtekið loft, góð lofthæð. Samtengt skrifstofunni er svo iðnaðar- / lagerrými með stórri innkeyrsluhurð. Opið og gott rými með 5,4 metra lofthæð þar sem mest er. Gólfflöturinn er um 150 fermetrar og svo er um 50fm. milliloft með fínni lofthæð. Húsnæðið býður upp á mikla möguleika þar sem auðvelt er að endurskipuleggja rýmin. Húsið lítur mjög vel út að utan, þægileg aðkoma er að húsinu og stórt malbikað bílaplan er við húsið með miklu útiplássi. Húsnæðið er laust strax.

Allar upplýsingar um eignina veitir Jón Óskar Karlsson, löggiltur fasteignasali, í síma 693 9258 eða á netfanginu jonoskar@atvinnueign.is


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/06/19 00:32 Page 14

14

GV

Fréttir

Vel staðsett einbýli innst í rólegum ,,botnlanga” - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir vel skipulagt einbýlishús á einni hæð auk bílskúrs að Smárarima 8 í Grafarvogi, fjögur til fimm svefnherbergi. Húsið er 178,9 fermetrar samkvæmt þjóðskrá, íbúðin er 137,1 fm og bílskúr 42,7 fm. Húsið er afar vel staðsett og stendur í rólegu umhverfi innst í botlanga við Smárarima. Mjög stutt er í alla helstu þjónustu og afþreygingu, skóla, leikskóla, heilsugæslu, Spöngina verslunakjarna og Egilshöll. Einnig eru mjög fallegar gönguog hjólreiðaleiðir í næsta nágrenni. Útsýni er til Esjunnar og Snæfellsjökuls. Lýsing eignar: Lóð: Stór og góð 867 fm lóð með góðum sólpalli og útgengi frá borðstofu. Húsið: Þetta er steniklætt timburhús. Öll gólf eru máluð með epoxy.

Komið er inn í forstofu með góðum skápum, úr forstofu er gengið inn á gang. Á vinstri hönd er gengið inn í opið rými þar sem eru stofa, borðstofa og eldhús. Á hægri hönd er svefnherbergja gangur með 4 rúmgóðum svefnherbergjum, fyrir enda svefnherbergisgangs er fataherbergi. Gengt forstofu eru baðherbergi og þvottahús. Nánari lýsing Forstofa: Rúmgóð með góðum fataskáp. Gólfhiti er í forstofu Eldhús: Rúmgott með hvítum innréttingum og borðkrók. Tveir bakaraofnar eru til staðar, auk þess eru búið að koma fyrir nýrri uppþvottavél, vask, blöndunartækjum og borðplötu. Stofa og borðstofa: Bjartar og rúmgóðar, gengt er úr borðstofu/stofu út á stóran skjólgóðan sólpall vestanmegin við húsið.

Baðherbergi: Rúmgott og mikið skápapláss í innréttingu, baðkar og upphengt salerni. Gólfhiti er á baðherbergi. Þvottahús: Rúmgott með innréttingu, þar hefur verið komið fyrir salerni og sturtuklefa. Góð úsogsvifta er til staðar. Svefnherbergi 1: 10,1 fm og glugga til norðausturs. Svefnherbergi 2: 10,1 fm, rúmgóðum skáp og glugga til norðausturs. Svefnherbergi 3: 10,6 fm og glugga til suðvesturs. Hjónaherbergi 4: 14,1 fm, stórir rúmgóðir skápar og glugga til suðvesturs. Bílskúr: Er 42,7 fm, stór og rúmgóður. Inn af bílskúr er rúmgott 11,6 fm herbergi parketlagt með fallegri lýsingu sem nýta má sem svefnherbergi eða skrifstofu.

Bjartar og rúmgóðar stofur, gengt úr borðstofu/stofu út á skjólgóðan sólpall.

Þjónustuverkstæði ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

Arctic Trucks notar aðeins Motul olíur.

Rúmgott og mikið skápapláss, baðkar og upphengt salerni. Gólfhiti er á baðherbergi.

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Rúmgott með hvítum innréttingum og borðkrók.

H^\gcHiZaaV Sigurður Nathan Jóhannesson löggiltur Sigrún Stella :^cVghY‹ii^g AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^ fasteigna- og skipasali Einarsdóttir. Gsm 868-4687 Löggiltur fasteignasali Árni Þorsteinsson Rekstrarhagfræðingur M.Sc. löggiltur fasteigna- og skipasali Gsm 898 3459

GULLENGI - 4ra HERB. OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Mjög falleg og vel skipulögð íbúð á 2. hæð með sér inngangi af opnum svalagangi. Stæði í bílageymslu með hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla. Nýlega uppgert eldhús með fallegri hvítri innréttingu. Nýlegt parket.

H†b^*,*-*-*

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst

Grafarvogur er okkar kjörsvæði

BERJARIMI - 5 HERB. OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Mjög falleg fimm herbergja íbúð á 1.hæð auk stæði í bílageymslu. Fjögur svefnherbergi og verönd í suð-vestur.

MOSARIMI - 2ja HERB. - SÉR INNGANGUR Björt íbúð á 3. og efstu hæð. Parket og flísar á gólfum. Mjög snyrtileg eign í litlu fjölbýlishúsi. Mikið útsýni og góðar svalir.

SVARTHAMRAR - 2ja HERB. - SÉR INNGANGUR Í tveggja hæða, litlu fjölbýli á efri hæð, mjög björt og falleg íbúð með sér inngangi. Ljósar innréttingar og gólfefni. Góð staðsetning í Hamrahverfi. Rúmgóðar svalir.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

ÁSAKÓR - 3ja HERB. Mjög falleg 100,7 fm, 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Stórar suð-vestur svalir. Eikarlitur í hurðum og skápum, hvít innrétting í eldhúsi með eyju. Parket og flísar á gólfi.

lll#[b\#^h


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/07/19 12:04 Page 15

Kirkjufréttir Helgihald yfir sumartímann Í sumar verða affihúsamessur verða alla sunnudaga í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Léttar og huggulegar messur yfir kaffibolla í góðu samfélagi. Helgistundir verða í Kirkjuselinu í Spöng alla þriðjudaga í sumar kl. 10:30. Útiguðsþjónusta við Reynisvatn Sunnudaginn 21. júlí verður boðið til guðsþjónustu við Reynisvatn ásamt samstarfssöfnuðunum okkar í Ábæ og Grafarholti. Grafarholtssöfnuður heldur utan um guðsþjónustuna. Boðið verður upp á pílagrímagöngu frá Grafarvogskirkju kl. 9:45 en einnig er auðvelt að aka að Reynisvatni á bíl. Boðið verður upp á veitningar að guðsþjónustu lokinni. Grafarvogskirkja er opin alla frá kl. 9 – 15 eða 16 yfir sumarið en alltaf er hægt að ná í kirkjuvörð í síma til kl. 16, nema á meðan athöfn stendur í kirkjunni. Ávalt er einhver af prestum safnaðarins við yfir sumartímann.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Like síða facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/06/19 22:12 Page 16

Sumargleði að hætti Jóa Fel Fögnum sumri og sól með góðu bakkelsi frá Jóa Fel.

Verið hjartanlega velkomin.

Holtagarðar & Smáralind & Spöngin & Garðabær & Hringbraut & Borgartún

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 7.tbl 2019  

Grafarvogsblaðið 7.tbl 2019  

Profile for skrautas
Advertisement