Page 1

GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 11:51 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 4. tbl. 29. árg. 2018 - apríl

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Ódýri ísinn

FFrá rá kl.

111-16 1-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir

Fjör í lögguheimsókn

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Krakkarnir á frístundaheimilinu Ævintýralandi fóru í heimsókn til lögreglunnar á dögunum. Hér eru þau Valdís, Frosti og Sara að prófa löggumótorhjólin og fannst þeim mikið til koma. Sjá nánar á bls. 14

bfo.is b fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W W[d5W[d#^h [d5W[d#^h

ði! Ný r m i

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] ` Spöngin 11

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓP KÓPAVOGI AVOGI · SÍMI: 567 7360

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 14:56 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 698-2844 og 699-1322. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Einar Ásgeirsson og fleiri. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Áfram úthverfafólk Núna þegar vorið er handan við hornið er það líklega aldrei meira áberandi hversu sóðaleg höfuðborgin Reykjavík er orðin. Það virðist ekki vera forgangsmál lengur hjá þeim sem ráða ferðinni að hafa þrifalegt í kringum sig. Það þarf ekki að fara í langan bíltúr um úthverfin til að sjá hversu sóðaskapurinn er víða yfirgengilegur. Að ekki sé nú minnst á miðbæinn sem er okkur öllum til háborinnar skammar hvað veggjakrot og annan sóðaskap varðar. Erlendir ferðamenn sem hingað koma tala mikið um veggjakrotið og sóðaskapinn í miðbænum og ljóst að miðbærinn í Reykjavík ber Íslandi ekki fagurt vitni. Það styttist í kosningar og enn fjölgar framboðum. Það er mikilvægt að almenningur sem býr í úthverfum Reykjavíkur geri sér grein fyrir því að þeir sem ná kjöri í komandi kosningum og búa í úthverfunum eru mun líklegri til að vinna vel fyrir úthverfin en þeir sem ekki búa þar. Þetta sanna dæmin. Úthverfin hafa átt undir högg að sækja nánast frá því að fyrstu húsin risu þar. Endalaus slagsmál um fjármagn til framkvæmda í hverfunum. Djörfu fólki frá úthverfunum sem hefur um tíma fundist það spennandi að fara í stjórnmál og reyna fyrir sér í prófkjörum flokka hefur linnulaust verið hafnað í gegnum árin og áratugina og svo er enn og líklega sem aldrei fyr. Ekki er óalgengt að þetta ágæta fólk hafni í 12. til 15. sæti á listum flokkanna og þá ættu allir að sjá hve líklegt það er að þessir sömu flokkar setji málefni úthverfanna á oddinn. Á þessu eru þó undantekningar og ég hvet lesendur til að skoða vel framboðslista flokkanna fyrir kosningarnar í maí. Úthverfin þurfa á einhvern hátt og með einhverjum ráðum að tryggja sér meiri sess í borgarappratinu. Íbúar úthverfanna hafa fengið nóg af svikum og prettum stjórnmálamanna síðustu áratugina. Líklegasta leiðin til að breyta algjörlega óviðunandi ástandi er að koma að úthverfafólki og eina leiðin til þess er í gegnum stjórnmálaflokkana. Ef úthverfafólk fær brautargengi eru bjartari tímar framundan. Annars óbreytt ástand. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Graf­ar­vogs­blaðs­ins

gv@skrautas.is

Rykfallinn loforð - eftir Valgerði Sigurðardóttur sem skipar 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Hægt er að líkja Reykjavíkurborg við þjónustufyrirtæki þar sem henni ber að þjónusta íbúana á margvíslegan hátt, s.s. að sinna margs konar grunnþjónustu eins og daggæslu, leik- og grunnskólum, umhirðu, hreinsun gatna, þjónustu við aldraða og fatlaða svo dæmi séu tekin. Það segir sig svo sem sjálft að mikil ábyrgð hvílir á herðum þeirra sem stjórna í stærsta sveitarfélagi landsins. Ekki síst vegna þess að þeir bera ábyrgð því að grunnþjónustan virki og að henni sé sinnt. Nú þegar kemur að kosningum er rétt að spyrja sig hvort núverandi meirihluta hafi tekist vel til í þeim efnum? Sé horft til árlegrar þjónustukönnunar Gallup má sjá að Reykjavík fær falleinkunn á flestum sviðum frá Íbúum borgarinnar. Könnunin mælir árlega viðhorf og ánægju íbúa allra sveitarfélaga á landinu. Reykjavíkurborg skrapar botninn í samanburði við önnur sveitarfélög þegar kemur að þjónustu bæði leikskóla og grunnskóla, þjónustu við eldri borgara og þjónustu við fatlaða. Þannig er svarið við spurningunni einfaldlega nei. Í bullandi afneitun Í stað þess að nýta könnunina til þess að horfast í augu við vandann ákvað núverandi meirihluti að skella skolla eyrum við öllu tali um könnunina. Raunar ákvað meirihlutinn að ganga enn lengra og draga úr vægi hennar með því að

Valgerður Sigurðardóttir skipar 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí. varpa rýrð á hana og segja að hún mældi fremur ímynd þjónustunnar en ánægju þeirra sem nýti sér hana. Þannig ákvað meirihlutinn að það væri óþarfi að kaupa könnunina í þeirri viðleitni að nýta hana sem tól til að þekkja upplifun borgarbúa. Í stað þess var ákveðið að bregða á það ráð að kaupa nýja könnum, sem skilaði niðurstöðum sem komu mun betur út

fyrir núverandi meirihluta. Þessi farsi hljómar eins og niðurstaðan hafi verið pöntuð. Ef Reykjavíkurborg væri þjónustufyrirtæki á markaði en ekki stjórnvald hefð forstjórinn að öllum líkindum verið látinn fara. Þannig er rétt að velta þeirri spurningu upp hvort það dugi meirihlutanum einfaldlega að dusta rykið af rykföllnu kosningaloforðum þriðja kjörtímabilið í röð? Loforðaflaum sem allir þekkja en ekki hefur staðið steinn yfir steini þegar kemur að efndum. Við þekkjum þessi loforð flest. Hver kannast ekki við að öll börn fái leikskólapláss við 18 mánaða aldur, að byggðar verði upp 2500-3000 leiguíbúðir og byggingarlóðirnar sem lofað var? Og þetta er aðeins brotabrot af því sem lofað var. Fögur fyrirheit en engar efndir. Við í Sjálfstæðisflokknum bjóðum ykkur upp á val í komandi kosningum. Val um breytt vinnubrögð og nýja nálgun þar sem horfst verður í augu við vandann. Val um borg þar sem grunnþjónustan verður ávallt í fyrsta sæti. Val um breytta borg, borg sem býður upp á fjölbreytileika og valfrelsi íbúanna. Borg sem hentar öllum. Breytum borginni! Höfundur er frambjóðandi í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Til hamingju Grafavarvogsbúar! Ég óska íbúum til hamingju með að loksins hefur barátta okkar sjálfstæðismanna um lengri opnunartíma sundlaugarinnar í Grafarvogi skilað sér en sjálf flutti ég tillögu þess efnis borgarstjórn í fyrra. Nánar tiltekið í september í fyrra en auk tillögunnar skipti ekki minna máli þrýstingur íbúa með undirskriftasöfnun. Sundið er sú íþrótt sem flestir stunda og því mikilvægt að hafa opið lengur í öllum sundlaugum borgarinnar en ekki bara í sumum. Ástæða þess að ég flutti tillöguna á sínum tíma var sú að mér þótti leitt til þess að vita að ekki gætti jafnræðis í þjónustu milli hverfa borgarinnar. Þannig var, eins og kannski einhverjir muna, að ekki stóð til að lengja afgreiðslutímann í sundlauginni í Grafarvogi sem er þó eitt stærsta hverfið í Reykjavík og fjölmennt barnahverfi. Sundlaugar borgarinnar gegna mikilvægu hlutverki til eflingar lýðheilsu og hafa jafnframt félagslegt gildi fyrir

KÆRU GRAFARVOGSBÚAR

borgarbúa. Lengri opnunartími á að gilda um allar laugar borgarinnar þannig að íbúum sé ekki mismunað eftir hverfum. Ég vil að allir Reykvíkingar njóti þeirrar góðu þjónustu og aðstöðu sem sundstaðir borgarinnar hafa upp á að bjóða. Sundlaugar borgarinnar gegna mikilvægu félagslegu hlutverki og eru mjög gjarnan samastaður þar sem íbúar hittast og spjalla um lífsins gagn og nauðsynjar. Í heita pottinum eins og flestir þekkja hittast grannar og kynnast jafnvel nýju fólki. Sérstaða okkar hérlendis felst einmitt í sundlaugamenningu, margir fara daglega í sund annað hvort eldsnemma morguns eða kjósa að fara eftir vinnu og fá sér sundsprett. Einmitt þess vegna er nauðsynlegt að laugarnar séu opnar lengur fram á kvöld til að allir hafi tækifæri á nýta sér þess frábæru aðstöðu sem laugarnar hafa upp á bjóða .

Grafarvogsbúar, mig langar enn og aftur að óska ykkur til hamingju með lengdan opnunartíma og hvet ykkur sem flest til að nýta ykkur hann.

Marta Guðjónsdóttir skipar 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí.

Við bjóðum ykkur: Frítt söluverðmat · Fagljósmyndun Vönduð og fagleg vinnubrögð Við erum Grafarvogsbúar, fögnum nýjum viðskiptavinum úr okkar hverfi.

Linda Björk Ingvadóttir

Hólmar Björn Sigþórsson

Knútur Bjarnason

Í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala

Í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala

Löggiltur fasteigna-, fyrirtækjaog skipasala

868 7048 893 3276 775 5800 Linda@helgafellfasteignasala.is

Holmar@helgafellfasteignasala.is

Knutur@helgafellfasteignasala.is

Helgafell fasteignasala · Stórhöfða 33 · 110 ReykjavíkS. 566 0000 · www.helgafellfasteignasala.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 16:20 Page 24

KEYRÐU Á ÖRYGGI! Kauptu Nokian gæðadekk á frábæru verði Á Íslandi vitum við að sumarveður getur þýtt allskonar veður. Þess vegna hefur Nokian þróað sumar- og heilsársdekk sem henta fjölbreyttu veðurfari norðlægra slóða og tryggir öryggi farþega bílsins.

FINNDU DEKKIN ÞÍN Á MAX1.IS

MI: VERÐDÆ

LI N E NOKIAN

R1 6 20 5 / 5 5 u ásetning / 4 stk m R.* 48.100 K

MI: VERÐDÆ

VERÐDÆ

WR D4

16 205/55 R tningu se á / m 4 stk

6 0 .1 0 0 K

R.*

MI:

INE SUV NOKIAN L 17 235/55 R tningu se á / 4 stk m

90.292 K

R.*

MI: VERÐDÆ

R S UV 3 NOKIAN W7 1 235/55 R tningu se á / 4 stk m

98.282 K

R.*

*FAST VERÐ Bíldshöfða 5a Reykjavík S. 515 7190

Jafnaseli 6 Reykjavík S. 515 7190

Dalshrauni 5 Hafnarfirði S. 515 7190

Opnunartími: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga sjá MAX1.IS

MAX1.IS


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/04/18 09:29 Page 4

4

Fréttir

GV

Leikskólauppbygging í Grafarvogi strax í haust:

Klárum að brúa bilið á næsta kjörtímabili - eftir Skúla Helgason sem er í 3. sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík Leikskólarnir í borginni eru í hæsta gæðaflokki enda eru 96 prósent foreldra ánægðir með leikskóla barna sinna samkvæmt nýjustu þjónustukönnun. Fátt skiptir meira máli fyrir lífsgæði barna en að fá að þroskast, læra og leika við örvandi aðstæður. Þess vegna leggur Samfylkingin í Reykjavík höfuðáherslu á að öll börn eigi þess kost innan fárra ára að vera á leikskóla frá lokum fæðingarorlofs. Í Grafarvogi verða opnaðar tvær nýjar ungbarnadeildir strax í haust og í hinu nýja Bryggjuhverfi stefnir í að byggður verði nýr leikskóli fyrir a.m.k. 150 börn. Skýr aðgerðaáætlun Markmiðið er skýrt: Öllum 12 til 18 mánaða börnum í Reykjavík bjóðist leikskólarými á næstu fjórum til sex árum. Er það hægt? Já, engin spurning. Meirihlutinn í borgarstjórn hefur lagt fram útfærða og ítarlega áætlun um það hvað þarf að gera, hvernig og hvenær, til að ná þessu skýra markmiði – og hvað það kostar. Það þarf að bæta við allt að 800 nýjum leikskólaplássum, byggja 5 til 6 leikskóla, opna fleiri ungbarnadeildir og fjölga starfsfólki á leikskólum um 150 til 170 manns. Þetta kallar á fjárfestingu upp á rúma þrjá milljarða á næstu árum í nýjum leikskólum og rúman milljarð í rekstrarkostnað. Við opnuðum 7 nýjar

ungbarnadeildir síðasta haust og opnum 7 til viðbótar strax í haust. Þá verða ungbarnadeildir í boði í öllum borgarhlutum. Við munum samhliða þessu styðja frekari uppbyggingu sjálfstætt rekinna leikskóla og efla dagforeldrakerfið.

Skúli Helgason skipr 3. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Uppbygging í Grafarvogi Hér í Grafarvogi munu tvær ungbarnadeildir opna í haust, við leikskólana Sunnufold og Engjaborg. Þær verða sérhæfðar, þar sem leikrými,

skiptiaðstaða, útisvæði og búnaður miðast við þarfir yngstu barnanna. Í haust komast yngri börn á ungbarnadeildirnar en verið hefur. Fyrst um sinn 16 til 18 mánaða börn en síðar enn yngri. Okkar áætlun gerir ráð fyrir að í Grafarvogi verði bætt við plássum fyrir allt að 200 börn á leikskólaaldri á næstu árum, einkum í hinu nýja Bryggjuhverfi þar sem stefnt er að því að byggður verði nýr leikskóli fyrir um 150 börn. Hvað með mannekluna? Mannekla hefur oft verið vandamál á leikskólum, einkum á þenslutímum. Við stóðum frammi fyrir mikilli manneklu síðasta haust en með samstilltu átaki tókst að ráða 110 manns til starfa á rúmlega hálfu ári og þar með leysa mesta vandann. Mönnun leikskólanna verður áfram stórt verkefni og takmarkið er að fjölga leikskólakennurum, m.a. með því að gera leikskólana að eftirsóknarverðari vinnustöðum. Í því skyni höfum við unnið mjög náið með Félagi leikskólakennara og fleirum að því að bæta starfsumhverfi leikskólakennara í Reykjavík. Þessi samvinna skilaði fjölda tillagna og koma 14 þeirra til framkvæmda strax á þessu ári. Við munum auka leikrými barna, fjölga starfsfólki á elstu deildum, fjölga undirbúningstímum, tryggja fjármagn til heilsueflingar

Skúli Helgason við Hjalparfoss. og liðsheildarvinnu, bæta móttöku nýliða,bjóða sumarstörf fyrir ungt fólk á leikskólum og halda áfram að kynna störf á leikskólum sem eftirsóknarverð og gefandi. Þá hafa kjör leikskólakennara batnað þó enn sé sannarlega verk að vinna við að bæta kjör starfsfólks á leikskólum. Klárum dæmið Við í borgarstjórnarflokki Samfylkingarinnar setjum markið hátt en treyst-

um okkur til að standa við stóru orðin því við höfum sýnt í verki að skólamálin njóta forgangs í borginni. Framlög til skólamála hafa aukist um heila 9 milljarða á kjörtímabilinu og með bættum hag borgarsjóðs treystum við okkur til að fjármagna þessa miklu uppbyggingu leikskóla á næsta kjörtímabili. Við óskum eftir þínum stuðningi og annarra Grafarvogsbúa til að klára þetta stóra verkefni með sóma.

TILBOÐ

20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM GLERAUGUM

FRÍ SJÓNMÆLING VIÐ KAUP Á GLERJUM

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

TILBOÐIÐ GILDIR FRÁ 12. - 19. APRÍL

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 00:34 Page 7

Breiðhöfða

Nýtt Nesdekk verkstæði í þínu hverfi

Tangarhöfða

Grjóthálsi

Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins að Breiðhöfða

STÆRÐIN SKIPTIR EKKI MÁLI Nýja verkstæðið að Breiðhöfða 13 er sérhannað fyrir starfsemina, með tækjabúnaði og aðstöðu til að veita öllum bílum fyrsta flokks hjólbarðaþjónustu. Þetta glæsilega verkstæði býður m.a. upp á þá nýjung að vera gegnumkeyranlegt fyrir vöruflutningabíla.

Breiðhöfði 13 110 Reykjavík 590 2080

Tangarhöfði 15 110 Reykjavík 590 2045

Grjótháls 10 110 Reykjavík 561 4210

Fáðu ráðleggingar fagmanna okkar við val á réttum dekkjum. 561 4200 / nesdekk.is


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/18 04:05 Page 6

6

GV

Fréttir

Setjum hverfin í forgang

Öryggismyndavélar settar upp í Vættaskóla Starfrænar öryggismyndavélar hafa verið settar upp í Vættaskóla bæði í Engi og Borgum. Vélarnar eru flestar utan húss en eru líka í anddyrum skólans. Öryggismyndavélunum er fyrst og fremst ætlað að hafa fælingarmátt og koma í veg fyrir skemmdarverk séu unnin á eigum skólans. Einnig er tilgangur þeirra að varna að farið sé inni í skólahúsnæðið í leyfisleysi. Myndefnið verður einungis skoðað ef upp koma atvik er varða eignavörslu eða öryggi einstaklinga s.s. þjófnaður, skemmdarverk og slys.

Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson hdl. og löggiltir fasteignasalar

- eftir Eyþór Arnalds sem leiðir lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Góð borg er samsett af öflugum hverfum. Reykjavík er samsett af nokkuð ólíkum hverfum sem öll eiga það sammerkt að íbúarnir vilja hafa góða og fjölbreytta þjónustu nálægt sér. Við sem skipum framboðslista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum viljum auka sjálfstæði hverfanna. Við viljum bæta úrval á þjónustu, veitingarekstri og verslun svo hverfin verði sjálfbærari en nú er. Við ætlum að efla hverfisráðin og leyfa íbúunum að kjósa sitt fólk beint í hverju hverfi. Grafarvogur og Árbæjarhverfi eru tvö af fjölmennustu hverfum borgarinnar.

Við viljum að stofnanir og fyrirtæki geti dafnað í austurhluta Reykjavíkur og sjáum fyrir okkur Keldur sem uppbyggingarsvæði sem mun Árbæjarhverfi í heild er fjölmennara styrkja nágrannahverfin. Framtíðaren Mosfellsbær og Grafarvogur er fjöluppbygging sjúkrahúss væri liður í mennari en Reykjanesbær og slagar upp þeirri uppbyggingu. Eitthvað af þjóní Akureyri. Það er ljóst að útsvarstekjur ustu við ferðamenn, veitingastaði og borgarinnar og fasteignagjöld af þesshótel mætti leyfa í hverfum austan um fjölmennu hverfum eru mjög mikil. Elliðaáa. Allt eru þetta þættir sem Mörgum finnst að meira megi gera fyrstyrkja hverfin sem atvinnusvæði, ir stóru hverfin í austurhluta borgarinnjafna umferð og bæta lífsgæði. Með ar. Ég er því sammála. Sjálfur var ég al- Eyþór Arnalds leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í þessum aðgerðum viljum við setja inn upp í fjölbýlishúsi í Árbæjarhverfi Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í hverfin í forgang. Minnka stjórnen fullbyggði síðar hús í Grafarholti. maí. kerfið og veita fjármagninu til hverfÞannig þekki ég vel bæði kosti og galla anna og skólanna í hverfunum. þetta kostir sem er verðmætt að vernda. þess að búa í austurhluta Reykjavíkur. Aðrir þættir eins og skortur á þjónustu og Breytum borginni til hins betra. TreystNálægðin við náttúruna. Sterk sam- þungar samgöngur eru þættir sem við vilj- um íbúunum og aukum sjálfstæði hverfkennd íbúa. Ró, öryggi og friður. Allt eru um bæta. Almenningssamgöngur hafa ekki anna í Reykjavík. staðið undir væntingum og þarf að bæta

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali Sími: 695 5520

Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali Sími: 822 2307

Sími:

Bryndís Alfreðsdóttir lögg. fasteignasali 569 7024

Sími:

Axel Axelsson lögg. fasteignasali 778 7272

Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali Sími: 899 1178

Sími:

Svan G. Guðlaugsson lögg. fasteignasali 697 9300

Jason Ólafsson lögg. fasteignasali Sími: 775 1515

Sími:

leiðakerfi og aðstöðu í biðskýlum og víðar. Umferðin sjálf hefur þyngst mjög mikið enda hefur staðið yfir framkvæmdastopp í mörg ár. Í stað þess að þrengja viljandi að umferð viljum við fækka ljósastýrðum gatnamótum og hafa örugga tafalausa umferð. Bæta ljósastýringu og auka öryggi gangandi vegfarenda. Hlusta á ábendingar íbúana varðandi það sem betur má fara í umferðarmálum í hverfunum.

Fasteignasalan

Miklaborg !"#$%&'(')'*+,'-./01&230')'43#5'678'9+++ :::;#50%&<=>";5?

Gunnar S. Jónsson lögg. fasteignasali 899 5856

Gunnar Helgi Einarsson lögg. fasteignasali 615 6181

Sími:

Páll Þórólfsson aðstm. fasteignasala 893 9929

Sími:

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali 897 0634

Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali Sími: 845 8958

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 773 6000

Ásgrímur Ásmundsson hdl. og lögg. fasteignasali Sími: 865 4120

Sími:

Helgi Jónsson aðstm. fasteignasala Sími: 780 2700

Hilmar Jónasson lögg. fasteignasali Sími: 695 9500

Ragnheiður Pétursdóttir Harpa Rún Glad hdl. og löggiltur hdl. og löggiltur fasteignasali fasteignasali


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/18 20:07 Page 5

Meira fljótlegt

Salatbar Alltaf ferskur

1.799 kr/kg

Pasta og núðlur: Pasta rautt Pasta hvítlauks Pasta með basilpestó Pasta í sinneps- og dilldressingu Maccarónur í tómatpestó Núðlur í súrsætri sósu Salat: Spínat Garðsalat Kínakálsblanda Klettasalat

Opið í Spönginni 8-24 alla daga

Grænmeti: Paprikublanda Gulrætur Rauðlaukur Rauðrófusalat Spergilkál !"#$%&"'()*+, Mangó hrásalat Maíssalat Ferskt salsa Prótein: Grísa- og eplasalat

-./00#$1+$2.03)& Steikt beikon Surimi salat 41+$2.03%5622)&#7#809:;&,$&.#,<,) 41+$2.03%5622)&#7#,%2,%,<,) =+0/,$)& Egg Kotasæla Fetaostur Tzatziki Grænbaunamauk Spínathummus


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/18 19:18 Page 8

8

GV

Fréttir

Hæfi hefur opnað í Egilshöllinni Hæfi endurhæfingarstöð hóf starfsemi sína í janúar 2018. Starfsemin er staðsett í sérhönnuðu nýju húsnæði í Egilshöll. Í allri hönnun var lögð áhersla á að skapa hlýlegt og þægilegt umhverfi þar sem bæði starfsfólki og þeim sem sækja þjónustuna getur liðið vel. Það er ekki tilviljun að Egilshöll varð fyrir valinu sem staðsetning. Þar er glæsileg aðstaða til hreyfingar og þjálfunar sem að nýtist vel í allri þeirri þjónustu sem að Hæfi stendur fyrir. Í Hæfi eru sjúkraþjálfarar , læknar og sálfræðingar með starfsemi sem getur verið einstaklingsmeðferð, en þessir fagaðilar leggja áherslu á þverfaglega samvinnu fyrir einstaklinga þegar það á við.

meðferð er mikil þörf í samfélagi nútímans.. Sérhæfð hópameðferð Hjá Hæfi starfa sumir af okkar fremstu sérfræðingum í bak-og verkjmeðferð. Þessir sérfræðingar bjóða upp á námskeið, Bakmennt, þar sem stuðst er við viðurkenndar aðferðir byggðar á vísindalegum grunni. Í Bakmennt færðu markvissa fræðslu hjá lækni, sjúkraþjálfurum og sálfræðingum. Auk þess er um verklega tíma að ræða þar sem kenndar eru æfingar, slökun, líkamsvitund og rétt líkamsbeiting. Þá eru kenndar aðferðir til að takast á við verki með hugrænum og atferlistengdum aðferðum ásamt núvitund. Kennsla fer

Samvinna við íþróttafélagið Fjölni Fjölnir og Hæfi endurhæfingastöð vinna markvisst saman að því að tryggja greitt aðgengi íþróttafólks Fjölnis að sérfræðingum innan Hæfi. Samvinnan inniber einnig að unnið sé sameiginlega að því að þessi þjónusta þróist áfram í takt við þarfir og væntingar og lögð er mikil áhersla á þétt samstarf við þjálfara félagsins. Einstaklingar sem slasast á æfingum eða í keppni geta í samvinnu við sinn þjálfara pantað tíma hjá lækni og/eða sjúkraþjálfara stöðvarinnar og fengið þar greiningu og mat á sínum meiðslum sem

Markmiðið með stofnun Hæfis er að sinna þverfaglegri endurhæfingarþjónustu sem mikil vöntun er á. Lögð er þá áhersla á markvissa samvinnu við heilsugæsluna snemma í ferlinu. Meðferð getur því hentað þeim sem er talið að þurfi ekki eins viðamikið úrræði eins og á Reykjalundi eða háls- og bakdeild í Stykkishólmi. Meðferð getur þá einnig brúað bilið á milli greiningar og endurhæfingar á þessum stöðum og mögulega þegar meðferð þar er lokið. Nálgunin í meðferð í Hæfi er að að gera viðkomandi kleift að fást við sínar hindranir af eigin rammleik. Sókn sjúklingsins í heilbrigðiskerfið verður minni sem dregur úr ónauðsynlegum rannsóknum, meðferð, lyfjanotkun, skurðaðgerðum og þess háttar. Í upphafi setur fagfólk hér upp greiningar- og meðferðaráætlun með raunhæfum markmiðum. Sú áætlun er svo endurskoðuð reglulega og meðal annars metið, hvort þörf sé á aðkomu annarra sérfræðinga eða inngripum af einhverju tagi. Þetta módel er núorðið það, sem opinberar leiðbeiningar um víða veröld mæla með – og á þessari nálgun í

fram þrisvar sinnum í viku í tvær vikur í tvo tíma í senn. Þá standa sjúkraþjálfarar stöðvarinnar að hópameðferð, Hreyfiflæði, sem er sérhæft æfingakerfi og hefur sýnt sig að gefa góða raun. Æfingakerfið hentar vel fyrir einstaklinga sem eiga við langvinna verki að stríða, finna fyrir hræðslu við að hreyfa sig eða finna fyrir kvíða og streitu. Þá hafa þessir tímar einnig gefið góða raun fyrir íþróttafólk, bæði sem fyrirbyggjandi og eftir meiðsli.Í tímum er markvisst unnið að því að auka hreyfanleika en á sama tíma að hafa áhrif á þá þætti taugkerfisins sem hafa slakandi áhrif á líkamann.

og ráðleggingar um framhaldið. Einnig getur íþróttafólk Fjölnis leitað til sjúkraþjálfara vegna greiningar og meðferðar á stoðkerfismeinum almennt.

Sjúkraþjálfarar Hæfi útbúa áætlun í samvinnu við þjálfara og íþróttamanninn sem um ræðir ef um langvarandi meiðsl er að ræða.

Merki / logo Hæfi samanstendur af þremur hringjum sem tákna mismunandi tengingu við þjónustuna og lýsir áherslum okkar í þverfaglegri nálgun: líkamleg, sálfræðileg og félagsleg (bio-psycho-social). Í miðju hringanna má sjá manneskju sem er tilvitnun í sameiginlegan þátt þessara þriggja hringja-heilsu. Græni liturinn stendur fyrir vöxt, samræmi, heilsu og öryggi. Höfundur merkisins er Elsa Nielsen.

Öll aðstaða hjá Hæfi er til fyrirmyndar.

Nálgunin í meðferð í Hæfi er að að gera viðkomandi kleift að fást við sínar hindranir af eigin rammleik.

GV - 698-2844 Hreinsum stóla, sófa, dýnur urr,, rúm, mottur og margt fleira.

Mygluþrif og lyktareyðing á öllum ökutækjum og oson-meðferð ef þess þarf Sækjum og sendum

Starfsemin hjá Hæfi er staðsett í sérhönnuðu nýju húsnæði í Egilshöll.

IR FYR

EFT

IR

Verum tímanlega í ár

Hjá Hæfi starfar reynslumikið fagfólk á sviði heilsueflingar og endurhæfingar. Má þar nefna læknar, sjúkraþjálfarar, félagsráðgjafar og sálfræðingar. Við bjóðum upp á meðferðarúrræði, greiningar og inngrip, tillögur, sértæka þjónustu ásamt námskeiðum og fyrirlestrum fyrir hópa og fagfólk. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni hæfi.is


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/04/18 00:00 Page 9

9

GV

Fréttir

Karlakórinn Stefnir í Mosfellsbæ er með tónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti í kvöld. Stutt að fara fyrir Grafarvogsbúa á góða tónleika.

Stefnir syngur í Guðríðar kirkju í kvöld Karlakórinn Stefnir var stofnaður í Mosfellssveit í janúar 1940 og hefur starfað óslitið síðan ef undan eru skilin örfá ár um og uppúr 1970. Starfið hefur verið kraftmikið öll árin og hefur kórinn komið víða fram bæði hérlendis og erlendis. Síðustu misseri hefur kórinn haft æfingaaðstöðu í glæsilegu húsnæði Framhaldsskólans í Mosfellsbæ og að jafnaði er æft einu sinni í viku. Æfingatíminn er bættur örlítið upp með einni langri helgi þar sem farið er út fyrir bæinn í æfingabúðir og svo tökum við einn til tvo laugardaga undir aukaæfingar. Fyrir íbúa í norðurhverfum Reykjavíkur er stutt til æfinga í Mosfellsbæinn ef með lesendum leynist áhugi á þátttöku í kórastarfi. Kórinn getur bætt við sig söngmönnum í allar raddir en geta má þess að núna koma félagar alla leið sunnan úr Hafnarfirði. Framundan eru hinir árlegu vortónleikar en að þessu sinni verða þeir í Guðríðarkirkju í dag, 12. apríl og hefjast kl. 20:00. Dagskráin er fjölbreytt að vanda, íslensk og erlend lög, klassík, karlakóraperlur og smá gospel. Stjórnandi kórsins er Sigrún Þorgeirsdóttir og Vignir Þór Stefánsson mun leika með í nokkrum lögum á píanó. Miðaverði er stillt í hóf eða kr. 3.000,- og selt er við innganginn.

GV Ritstjórn og auglýsingar

Sími 698-2844


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 08/04/18 13:32 Page 10

10

*UDIDUYRJXU-KYHUILรจPLWW

GV

Frรฉttir

/-ร60<1'$6$0.(331,

%RUJDUEyNDVDIQLรจt6S|QJLQQLVWHQGXUI\ULU OMyVP\QGDVDPNHSSQLPHรจDOtE~D*UDIDUYRJV 0\QGLQรฌDUIDรจYHUDWHNLQt*UDIDUYRJLRJPiYHUD VYDUWKYtWHรจDtOLWK~QPiYHUDDIVNUรชWQXPIDOOHJXP VpUVW|NXPVNHPPWLOHJXPVWDรจDIODQGVODJLQiWW~UX IyONLRJPDQQYLUNMXP 1iQDULXSSOรชVLQJDUiZZZERUJDUERNDVDIQLV 0\QGLUVNXOXVHQGDUi VSRQJLQ#ERUJDUERNDVDIQLV 6NLODIUHVWXUHUWLOPDt 6รชQLQJYHUรจXURSQXรจtVDIQLQXM~Qt RJWLON\QQWXPYHUรจODXQDKDID

&ว‡ฦŒลฦŒฤจลฟลฏลฌฤ„ ฦ‚ลฏลฏฦตลตฤ‚ลฏฤšฦŒล

6S|QJLQQLVtPL VSRQJLQ#ERUJDUERNDVDIQLV ZZZERUJDUERNDVDIQLV

Drรกttarbeisli

XQGLUร€HVWDUWHJXQGLUEtOD XQGLUร€HVWDUWHJXQGLUEtOD

Nemendur 5. bekkjar voru รถnnum kafnir viรฐ leirmรณtunarvinnu en hรถfรฐu รกnรฆgju af aรฐ sรฝna รญtรถlskum gestum handbrรถgรฐin.

Hรณpur รญtalskra kennara heimsรฆkir Rimaskรณla รกrlega

Rimaskรณli hefur รก undanfรถrnum รกrum, รญ samstarfi viรฐ ACLE, รญtรถlsk samtรถk รก sviรฐi menntunar, menningar og mรกlvรญsinda, boรฐiรฐ รญtรถlskum kennurum af รถllum skรณlastigum upp รก dagsheimsรณkn รญ skรณlann. Aรฐsรณkn aรฐ รพessum heimsรณknum hefur veriรฐ grรญรฐarlega mikil. ร fyrra heimsรณttu 100 kennarar skรณlann en รญ รกr var fjรถldinn bundinn viรฐ 50 kennara. Helgi รrnason skรณlastjรณri skipuleggur dagskrรก heimsรณknarinnar รกr hvert. Fimmtudaginn 22. mars mรฆtti รญtalskur kennarahรณpur รญ Rimaskรณla og eftir mรณttรถkuathรถfn meรฐ sรถng og upplรฝsingum um skรณlann var boรฐiรฐ upp รก rรบmlega รพriggja tรญma leiรฐsรถgn um kennslustofur. Gestirnir heilluรฐust af skรณlastarfinu, gรณรฐum aรฐbรบnaรฐi og vingjarnlegum mรณttรถkum bรฆรฐi frรก nemendum, kennurum og รถรฐru starfsfรณlki skรณlans. List-og verkgreinakennsla eru nรกnast รณรพekktar greinar meรฐ รพeim hรฆtti sem รญslenskir skรณlar bjรณรฐa upp รก og รพaรฐ var รกnรฆgjulegt aรฐ fylgjast meรฐ hversu mjรถg gestirnir heilluรฐust af viรฐfangsefnum nem-

Siv Heiรฐa textรญlkennari fรฉkk margar spurningar frรก รญtรถlskum kennurum varรฐandi verkefni nemenda og aรฐstรถรฐu รพeirra, tรฆki og tรณl. enda og nutu รพess aรฐ eiga spjall viรฐ รพรก og kennara รพeirra รก รถllum skรณlastigum. Heimsรณkninni lauk meรฐ girnilegri fiskimรกltรญรฐ

sem gestirnir borรฐuรฐu vel af รกรฐur en รพeir kvรถddu fullir รพakklรฆtis og รกnรฆgju.

Setjum undir รก staรฐnum VรKURVAGNAR VรKUR VAGNAR EHF EHF. F.

Vรญkurvagnar ehf. | Hyrjarhรถfรฐa 8 | 110 Reykjavรญk Sรญmi 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is Jรณnรญna ร“marsdรณttir lรญffrรฆรฐikennari Rimaskรณla kynnti gestunum verรฐlauna verkefni sitt โ€žHugsaรฐ um barniรฐโ€œ sem er hluti af kynfrรฆรฐslu 9. bekkjar รกr hvert.

Vottaรฐ V ottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi Tjรณnaviรฐgerรฐir GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. Viรฐ V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmarksgรฆรฐi hรกmarksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ og og efni. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ.

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning Viรฐ vinnum m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst Sjรกum jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. S rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/18 20:18 Page 11

GULLN­ESTI Ódýri­ísinn­í­bænum

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974

Gildir til 19. apríl 2018

Lítill Bragðarefur á aðeins 690,-


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 11:37 Page 12

12

GV

Fréttir Ragnar Karl Jóhannsson skipar þrettánda sæti hjá VG í Reykjavík:

Borgin þarf að gera meira til að draga úr plastmengun, en ábyrgðin er líka okkar Plastmengun í drykkjarvatni og hafinu umhverfis Ísland hefur verið mikið til umræðu undanfarið. Sem betur fer er vandamálið hér á landi minna en víða annarstaðar. Magn örplasts í drykkjarvatni borgarbúa er t.d. aðeins brotabrot af því sem gerist í öðrum löndum. En hver einasta ögn er einni ögn of mikið, og plastruslið er ekki bara lýðheilsuvandamál, það er ömurlegt lýti á borgarlandinu. Við verðum að taka höndum saman um að eyða þessu vandamáli. Borgin þarf að gera betur Það er vitað að bróðurparturinn af öllu plasti í sjónum kemur af landi. Íbúar Grafarvogs þekkja það vandamál mjög vel. Eftir hressilegan storm eru

runnar og beð full af plastpokum og öðru rusli. Annað eins fýkur á sjó út. Plastpokabann er mikilvægt en dugar ekki til. Borgin þarf að gera sitt til að koma í veg fyrir fjúkandi rusl með því að fjölga ruslatunnum á förnum vegi. Það þarf líka að passa betur upp á að plastrusl safnist ekki upp í kringum grenndarstöðvar þaðan sem það svo fýkur í burt í næsta roki. Ábyrgðin er þó á endanum okkar sjálfra Mikilvægasta skrefið til að draga úr plastmengun verður hins vegar ekki stigið af borginni, heldur okkur borgurunum. Það er ekki nóg að fjölga grennd-

arstöðvum eða bjóða fólki upp á flokkunartunnur: Við þurfum sjálf að vera duglegri að flokka ruslið. amkvæmt tölum frá Sorpu jókst magn plasts sem fór í endurvinnslu frá heimilum um 130% í fyrra. Engu að síður er einungis 10% af plasti sem fellur til endurunnið. Afgangurinn er urðaður á öskuhaugum. Þar brotnar plastið smám saman niður í örplastagnir sem enda með einum eða öðrum hætti í náttúrunni. Fullorðna fólkið þarf að gera betur Nú eru margir skólar grænfánaskólar þar sem sjálfbærni og sorpflokkun eru fléttuð inn í annað nám. Foldaskóli er einn þessara skóla. Þegar ég var strákur var ég í Foldaskóla og í dag á ég barn í

þeim skóla. Og mikið hefði ég viljað fá þá kennslu í umhverfisvernd sem börnin mín munu fá! Það er samt ekki nóg að börnin fái fræðslu um umhverfisvernd og sorpflokkun, við verðum að vera móttækileg þegar þau koma með þessa þekkingu heim. Við fullorðna fólkið þurfum nefnilega að grípa boltann og fara fyrir með góðu fordæmi og innleiða umhverfisvernd, sjálfbærni og sorpflokkun í okkar daglega líf, inni á heimilinu. Við getum ekki bara ætlast til þess að skólarnir og borgin leysi plastvandamálið. Við þurfum sjálf að axla ábyrgð og breyta lifnaðarháttum okkar.

Ragnar Karl Jóhannsson skipar þrettánda sæti á framboðslista VG í Reykjavík. Því plastið sem við flokkum ekki í dag mun enda í drykkjarvatni barnanna okkar. Ragnar Karl Jóhannsson Höfundur er Grafarvogsbúi og skipar 13. sæti á framboðslista VG fyrir borgarstjórnarkosningarnar

Ljósmyndakeppni meðal íbúa Grafarvogs:

Taktu mynd og vertu með! Vilborg Magnúsdóttir, deildarstjóri á Hulduheimum, dregur Grænfánann að húni.

Hulduheimar fengu Grænfánann

Leikskólinn Hulduheimar í borgarhverfinu í Grafarvogi hélt daginn hátíðlegann þann 20. mars síðastliðinn þegar skólanum var veitt Grænfána viðurkenning í annað sinn. Leikskólar sem starfa undir Grænfánanum þurfa að endurnýja viðurkenninguna annað hvert ár til þess að stuðla að því að stöðug þróun eigi sér stað í þágu umhverfismenntunar. Börn og starfsfólk Hulduheima hafa unnið ötullega að því síðustu tvö ár að minnka umfang úrgangs sem fellur til á leikskólanum og læra um mikilvægi endurvinnslu og því að nýta hlutina betur. Í ár hefur leikskólinn svo sett sér allskyns markmið

sem stuðla að því að efla lýðheilsumál til viðbótar við fyrri markmið. Leikskólinn hefur tvær umhverfisvikur á ári þar sem börnin gerast umhverfisálfar og læra um jörðina okkar og ræða hvað við getum gert til þess að hlúa að henni. Margrét, starfsmaður Landverndar, afhenti viðurkenninguna og gaf leikskólanum sjálfan Grænfánann. Hann var dregin að húni við undirsöng barnanna, en lag leikskólans varð fyrir valinu. Í tilefni dagsins fengu börnin máluð græn laufblöð á kinnarnar og nokkur börn úr eldri hóp fengu það hlutverk að vera fánaberar, sem sló aldeilis í gegn.

Borgarbókasafnið í Spönginni efnir til ljósmyndasamkeppni meðal íbúa Grafarvogs nú á vormánuðum, sem ber titilinn Grafarvogur – hverfið mitt! Keppnin er fyrir fólk á öllum aldri, það eina sem þarf er myndavél af einhverju tagi – í símanum, í spjaldtölvunni eða vél upp á gamla mátann. Með snjallsímavæðingu undanfarinna ára er svo komið að fjölmargir, jafnt ungir sem aldnir, eru með hágæðamyndavél í vasanum! Grafarvogurinn er eitt fjölmennasta hverfi Reykjavíkur, hér er blómlegt skólalíf, margvísleg atvinnustarfsemi og síbreytileg náttúran allt um kring, myndefni skortir ekki. Bókasafnið hvetur íbúa til að taka myndir af umhverfi sínu, þær mega vera af skrýtnum/fallegum/sérstökum/skemmtilegum stöðum, af landslagi, fólki og mannvirkjum. Markmiðið er að vekja athygli á áhugaverðum stöðum í hverfinu, jafnvel leynistöðum, sem gaman væri að kanna nánar á göngu- og hjólaferðum

sumarsins sem framundan er. Ekki síður áhugavert er að bregða nýju ljósi á hversdagsleg fyrirbæri sem blasa við okkur á hverjum degi hér í Grafarvoginum. Minjar um búsetu á fyrri tíð er áreiðanlega hér að finna, það mætti leita þær uppi og taka af þeim mynd. Taktu mynd einhvers staðar í Grafarvogi og sendu á netfagnið spongin@borgargokasafn.is. Ef þú tekur ekki stafrænar myndir, framkallaðu þá myndina og komdu með hana til okkar, eða sendu hana í pósti. Hver þátttakandi má senda inn 1-5 myndir, svarthvítar eða í lit. Skilafrestur er til 14. maí, en 1. júní mun dómnefnd, skipuð fagfólki, tilkynna um verðlaunahafa, vegleg verðlaun eru í boði. Síðast en ekki síst verður í júnímánuði haldin sýning á innsendum ljósmyndum allra þátttakenda, í sýningarsalnum á Borgarbókasafninu Menningarhúsi Spönginni. Hvernig er þinn Grafarvogur?

Margrét Hugadóttir frá Landvernd veitir Gróu Þórdísi Þórðardóttur, deildarstjóra á Hulduheimum og meðlim umhverfisnefndar leikskólans, viðurkenningu Grænfánans.

Krakkarnir á Hulduheimum voru ánægð með daginn og stilltu sér upp fyrir ljósmyndarann.

Þau eru mörg og flott myndefnin í Grafarvoginum.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/04/18 00:12 Page 13

Nýbýlavegur 8. - 200 Kópavogur - S: 527 1717 - domusnova@domusnova.is - www.domusnova.is

Traust og Fagleg þjónusta

ÞJÓNUSTA Í ÞÍNA ÞÁGU

Vera Sigurðardóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali vera@domusnova.is

S: 866 1110

Vantar eignir á skrá mikil eftirspurn Legg mig fram við vönduð vinnubrögð fagljósmyndun eftirfylgni og reggluleg uppfærsla svo eignin þín seljist sem fyrst

GOTT NÁM Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Borgarholtsskóli er fjölbreyttur og framsækinn skóli sem leggur áherslu á að allir fái nám við sitt hæfi. Boðið eru upp á margar námsleiðir í bóknámi, listnámi, iðnnámi og starfsnámi.

AFREKSÍÞRÓTTIR

LISTNÁMSBRAUT TIL STÚDENTSPRÓFS

BÍLTÆKNIBRAUTIR

MÁLM- OG VÉLTÆKNIBRAUTIR

BÓKNÁM TIL STÚDENTSPRÓFS

SÉRNÁMSBRAUT

FRAMHALDSSKÓLABRAUT

FÉLAGSVIRKNIOG UPPELDISSVIÐ

Forinnritun nemenda í 10. bekk stendur til 13. apríl. Lokainnritun 10. bekkinga verður 4. maí – 8. júní. Innritun annarra nema en 10. bekkinga stendur til 31. maí. Nánar á www.menntagatt.is

www.bhs.is


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/18 21:04 Page 14

14

GV

Fréttir Körfumótið Scania Cup í Svíþjóð:

Fjölnir mætti með þrjú lið til leiks

3 lið frá Fjölni tóku þátt í körfuboltamótinu Scania Cup í Svíþjóð yfir páskana. Drengir fæddir 2005 ásamt þjálfara sínum Sævaldi Bjarnasyni. Drengir fæddir 2002 og U19 drengir ásamt þjálfara sínum Halldóri Steingrímssyni. Við spjölluðum við Halldór um mótið. - Hvað getur þú sagt okkur um mótið? ,, Cup er mjög sterkt mót og hefur verið kallað Norðurlandamót félagsliða. Fyrsta mótið var árið 1981. Ég kom hingað í fyrsta skipti í fyrra sem liðsstjóri hjá syni mínum sem er fæddur 2004. Hjalti Vilhjálmsson var þjálfari liðsins. Ég er að þjálfa 10. flokk drengja sem enduðu í 2. sæti á Íslandsmótinu í fyrra og eru ríkjandi bikarmeistarar. Í samvinnu við foreldra var ákveðið að fara á Scania Cup í ár. Einnig er ég að þjálfa drengja- og unglingaflokk og þar sem m.fl.ka komst ekki í úrslitakeppnina var bara tilvalið að senda einnig út lið í U19 aldursflokknum (strákar fæddir 1999 og 2000) en það eru elsti keppnishópurinn á mótinu. “ - Hvaða þýðingu hefur þátttaka fyrir leikmenn? ,,Þetta er frábær reynsla fyrir leikmennina. Þeir fá að kynnast hvernig lið á Norðurlöndunum spila og fá tækifæri til að mæta liðum sem þeir þekkja ekki. Svona mót er líka mjög erfitt þar sem leikmenn þurfa að halda fókus allan tímann meðan á mótinu stendur. Þeir spila 5 leiki og lítil pása er á milli. Stundum spila þeir líka tvo leiki sama daginn.

Þannig að fókus og liðsandinn skipa ótrúlega miklu máli. Svona fer í reynslubankann hjá strákunum og býr til skemmtilegar minningar með liðsfélögunum.” - En fyrir þig sem þjálfara? ,,Þetta var ómetanleg reynsla fyrir mig sem þjálfara. Að fara á Scania Cup í fyrsta skipti á ferlinum og fara með tvö lið var bæði ótrúlega gaman en á sama tíma ótrúlega erfitt. Að stýra 2-3 leikjum á dag og halda haus tekur mikið á andlega. Svo þetta var mögnuð reynsla fyrir mig. Og já ég fer alveg pottþétt aftur á þetta mót. Langar helst að fara aftur á morgun.” - Hvað kom þér mest á óvart? ,,Ég held að það sem hafi komið mér mest á óvart var dugnaðurinn og eljusemin í strákunum mínum í báðum liðum. Þeir gáfust aldrei upp og liðsandinn var frábær. Það má líka segja að það kom mér á óvart hvað þetta var í raun erfitt. En skemmtilega erfitt.” - Hvernig gekk liðunum, voruð þið sáttir við árangurinn? ,,Báðum liðum gekk mjög vel. Við settum okkur þau markmið að koma báðum liðum í 8. liða úrslit. Það tókst og gott betur. Bæði liðin sigruðu sína riðla og komust alla leið í 4ra liða úrslit. Við vorum taplausir með 7 sigra og ekkert tap áður en U19 liðið tapaði sínum fyrsta leik í 4ra liða úrslitum. Þeir

Lögguheimsókn í Dymbilviku í Ævintýralandi Nú eru páskarnir nýafstaðnir og þar af leiðandi lengd viðvera í frístundaheimilinu Ævintýralandi í Kelduskóla, Korpu en það er eitt af átta frístundaheimilum á vegum Gufunesbæjar. Þegar skólarnir eru með starfsdaga, fara í jólafrí og páskafrí eru sum börnin skráð allan daginn í frístundaheimilin. Oft eru þeir dagar notaðir til að gera eitthvað extra skemmtilegt og fara í ferðir. Á mánudegi dymbilviku fóru börnin í Ævintýralandi í strætó ásamt börnum úr Hvergilandi (Vættaskóli, Borgir) á Lögreglustöðina á Hverfisgötu. Vegna smá misskilnings á milli Lögreglunnar og Ævintýralands þá bjóst Lögreglustöðin í Grafarholti við hópnum en ekki höfuðstöðvarnar á Hverfisgötu svo kynningin beið okkar ekki niðri í bæ. Lögreglan brást þó ekki ungum aðdáendum heldur tók sjálfur lögreglustjórinn á móti hópnum ☺ Börnin voru þá ekki lengi að biðja um að fá að sjá fangelsið svo túrinn byrjaði í fangaklefunum. Þau fengu einnig að setjast á mótorhjól og í lögreglubíl svo aðdáendurnir voru ekki sviknir og voru mjög sáttir með ferðina. Eftir það skiptist hópurinn upp, Hvergiland hélt af stað niður í bæ en Ævintýraland skellti sér á Subway áður en haldið var aftur heim í Ævó. ,,Heima“ fengu þau að fara í tölvur og nákvæmlega þegar við sögðum að nú væru tölvur að fara að loka fór rafmagnið af í skólanum. Krakkarnir skildu ekki alveg hvað var að gerast, sum urðu pínu hrædd en öðrum fannst þetta spennandi. Öryggiskerfið fór líka í gang svo upplifunin varð extra hræðileg/spennandi. Við áttuðum okkur svo á að skólinn var ekki einungis rafmagnslaus heldur allt Staðarhverfið. Krakkarnir fóru hlaupandi um skólann og athuguðu hvort þau sæju ljós í einhverju húsanna í kring. Þau fundu ekkert hús með ljósi í svo þau vissu að heima biði þeirra einnig rafmangsleysi. Á ferð þeirra um húsið fundu þau svo bleytu í einum glugganum þar sem verið var að laga þakið svo þau hlupu saman inn í þvottahús, fundu bala og handklæði og redduðu málunum með því að moppa gólfið undir tónum Heimilistóna (Kúst og fæjó). Það er alltaf jafn gaman að sjá hvað Ævókrakkarnir eru samrýndir en oft eru þau í sjálfsprottnum leik þar sem þau leika öll saman óháð aldri og kyni ☺ Á þriðjudegi og miðvikudegi fórum við í bíó, í bakarí, föndurheimsókn í frístundaheimilið Kastala í Húsaskóla og leituðum svo að páskaeggjum og ávaxtanammi um skólann áður en börnin fóru í páskafrí. Starfsmennirnir í Ævintýralandi elska að fá að eiga dekurdaga með krökkunum okkar þar sem við fáum tækifæri til að gera eitthvað smá auka með þeim. Takk fyrir okkur Ævókrakkar ☺

Leikmenn Fjölnis sem fæddir eru árið 2002 á Scania Cup í Sviþjóð. töpuðu gegn sterku dönsku liði sem endaði á að vinna mótið. Strákarnir í 10. flokki töpuðu líka sínum fyrsta leik í 4ra liða úrslitum gegn Val sem endaði einnig á að sigra mótið. Leikurinn endaði með sigri Val í framlengdum leik. Bæði liðin skildu allt eftir á vellinum og því miður tókst okkur ekki að næla í sigur í þessum magnaða körfuboltaleik. Bæði liðin spiluðu um bronsið og voru félagi sínu til sóma. Við göngum því stoltir frá þessu móti og erum reynslunni ríkari. Stuðningurinn sem við fengum frá strákunum í 7.flokki sem komu á leikina til að hvetja okkur var einnig frábær. Þeir stóðu sig mjög vel í sínum leikjum, töpuðu þremur naumlega og unnu leik í Fjölnisliðið í 7. flokki, leikmenn fæddir árið 2005. lokinn, mikil reynsla fyrir þessa ungu upprennandi körfuboltastráka.” - Hvað er framundan hjá liðunum hér heima? ,,Framundan er lokamót á Íslandsmótinu hjá 10. flokki. Við ætlum við að klára það með stæl og ganga stoltir og glaðir frá þessu tímabili. Árangurinn hefur verið frábær þetta tímabi, ríkjandi bikarmeistarar eftir magnaðan úrslitaleik, 4. sætið á Scania Cup og frábærir strákar. Hjá drengjaflokki eigum við eftir 3 leiki á Íslandsmótinu hjá bæði A og B liði. A liðið er í 6. sæti í 1. deild á Íslandsmótinu og er markmiðið að koma okkur í úrslitakeppnina. 6. sætið dugar til þess svo nú er bara að klára deildina með stæl. En sex lið úr 1. deild og tvö úr 2. deild komast áfram í 8. liða úrslit. B liðið er í 7. sæti af 12 liðum í 2. deildinni. Frábær flokkur sem er stöðugt að eflast. Unglingaflokkurinn hefur klárað sína leiki í deildinni. A liðið er í 3. sæti eins og er en nokkur lið eiga eftir að klára sína leiki svo það er líklegt að við endum í 3.-4. sæti í 1. deildinni. Svo þeir eru öruggir í úrslitakeppnina. Við erum einnig með B lið í unglingaflokki. Flokkur sem vill ná langt í körfuboltanum og hefur alla getu til þess. Það eru því næg verkefni framundan þótt lítið sé eftir af tímabilinu. Við höldum áfram að bæta okkur eitt skref í einu. Framtíðin er björt í Grafarvoginum.”

Hlustað á þjálfarann. Leikmenn fæddir 1999 og 2000.

Halldór Steingrímsson þjálfari var ánægður með ferðina til Svíþjóðar.

Hvað er Pangea? Pangea er alþjóðleg stærðfræðikeppni þar sem nemendum í 8. og 9. bekk er boðið að taka þátt. Prófin hér eru að sjálfsögðu á íslensku. Pangea reynir á hugann og rökhugsun þar sem nemendur leysa þrautir án vasareiknis. Í upphafi hófu um 2700 nemendur í 8. og 9. bekk héðan og þaðan af landinu keppni. Prófin voru send í skólana og nemendur tóku þau í kennslustund. Tvær umferðir voru teknar í skólunum og fækkaði nemendum eftir hverja umferð. 89 nemendur tóku svo þátt í úrslitum sem fóru fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð, laugardaginn 17. mars 2018. Einar Andri og Sóley Vivian úr 9. bekk úr Vættskóla komust í úrslitin og þar hafnaði Einar Andri í 2. sæti eins og fram hefur komið. Nemendur í Vættaskóla sýndu mikinn áhuga á keppninni og allir í 8. og 9. bekk tóku þátt í fyrstu umferð. Frábær árangur hjá Vættaskóla í Pangeu stærðfræðikeppninni 2018. Einar Andri í 9. bekk varð í 2. sæti, en einungis munaði einu stigi á fyrsta og öðru sæti. Við erum afar stolt af þessum glæsilega árangri. Til hamingju Einar Andri!

Krakkarnir skemmtu sér vel ´heimsókninni til lögreglunnar.

Einar Andri Víðisson úr Vættaskóla sem varð í 2. sæti fyrir 9. bekk ásamt Elizu Reid forsetafrú.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/18 21:17 Page 15

15

GV

Fréttir Skíðaferð Púgyn til Akureyrar:

Mikil spenna og eftirvænting þegar lagt var í hann Það var mikil spenna og eftirvænting á bílaplaninu við Kelduskóla Vík þegar unglingarnir í félagsmiðstöðinni Púgyn sáu rútuna renna í hlað. Ferðin sem allir hafa beðið eftir í vetur var loks gengin í garð, hin árlega skíðaferð til Akureyrar. Þegar komið var til Akureyrar komu við okkur fyrir í Rósenborg sem er aðsetur samfélags- og mannréttindadeildar Akureryarbæjar, þar hefur púgyn gist undanfarin og alltaf líkað vel.

sem þurfti að græja og gíra, svo gott var að mæta fyrr því ekki má neinna tíma missa þegar komið er í skíðaparadísina Hlíðarfjall. Fyrri partur dagins var ágætur til skíða og bretta iðkunnar, en eins og við þekkjum vel hér á klakanum þá getur veðrið verið gott eina mínútna en hina skyggni ekkert. Því fengum við að kynnast þegar kl var 14:00 þurfti að loka vegna þess að of hvasst var í fjallinu.

Við flýttum okkur að taka okkur til fyrir heimferðina enda var kominn stormviðvörun og þurftum við að hafa hraðan á okkur. Heimferðin gekk vel en við fundum vel fyrir veðrinu á leiðinni heim. Starfsfólk Púgyn er yfir sig stolt hvað unglingarnir stóðu sig vel í þessari ferð. Þau sýndi ró og tóku öllum veðraáföllum með jafnaðargerði og horfðu alltaf á björtu hliðarnar. Takk fyrir ferðina kæru unglingar í Púgyn, þið eruð best!

Þegar hungrið fór að seðja að gekk hópurinn saman Greifann þar sem tekið var vel á móti hópnum. Hópurinn gekk stuttu síðar saddur og sáttur út enda veitingarnar og þjónustan þar til fyrirmyndar. Gengið var aftur í Rósenborg þar sem hópurinn átti góða kvöldstund saman.

Eðalvagninn og verðlaunabíllinn Volvo XC60.

Volvo XC60 valinn HEIMSBÍLL ársins 2018 af World Car Awards ,,Það er greinilegt að XC60 er með rétta blöndu af hönnun, öryggi og tækni sem höfðar vel til viðaskiptavina um allan heim.” sagði Håkan Samuelsson Forstjóri Volvo Cars við afhendingu verðlaunanna þegar Volvo XC60 var valinn Heimsbíll ársins af World Car Awards. Sigurvegarar verðlaunna voru tilkynntir á alþjóðlegu bílasýningunni New York International Auto Show.

Laugardagurinn var tekinn snemma enda öskraði Hlíðarfjall á mannskapinn. En hópurinn þurfti að sætta sig við þá staðreynd að lokað var í fjallinu vegna veðurs. Hópurinn gerði gott úr aðstæðum og naut þess sem Akureyri hefur fram að bjóða. Farið var í ný uppgerða sundlaug Akureyrar, smjattað á Brynjuís og þau sem höfðu áhuga fóru í bíó. Það var ótrúlegt hvað unglingar gerðu gott úr deginum þrátt fyrir að komast ekki upp í hlíðarfjall og fá þau hrós fyrir jákvætt hugarfar. Á sunnudeginum var stefnan tekin upp í Hlíðarfjall kl 9:00 en fjallað opnar á slaginu 10:00. Það voru margir sem þurftu að leigja búnað og það var margt www.n1.is

Þetta eru þriðju verðlaunin sem XC60 vinnur en áður var hann valinn Öruggasti bíll í heimi í EURO NCAP árekstrarprófununum sem og Jeppi ársins 2018 af Bandalagi íslenskra bílablaðamanna. Volvo á sigurbraut Nú nýlega var Volvo XC40 valinn Bíll ársins í Evrópu 2018 og Håkan Samuelsson Forstjóri Volvo var valinn World Car Person of the Year.

Krakkarnir í Pugyn skemmtu sér vel á Akureyri eins og sjá má.

Það er mikil viðurkenning fyrir það frábæra starf og þátt hans í velgengni Volvo síðustu ára.

facebook.com/enneinn

Öruggari á Michelin dekkjum Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is

Michelin CrossClimate+

Michelin Primacy 4

Michelin Pilot Sport 4

• Sumardekk fyrir norðlægar slóðir

• Öryggi frá fyrsta til síðasta kílómetra

• Sumardekk fyrir þá kröfuhörðustu

• Öryggi frá fyrsta til síðasta kílómetra

• Frábært grip og góð vatnslosun

• Gefa óviðjafnanlega aksturseiginleika

• Halda eiginleikum sínum vel

• Einstakir aksturseiginleikar

• Frábært grip og góð vatnslosun

• Gott grip við flest allar aðstæður um • Endingarbestu sumardekkin á markaðnum

• Endingarbestu dekkin á markaðnum í sínum flokki

Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða Fellsmúla Réttarhálsi Ægisíðu

440-1318 440-1322 440-1326 440-1320

Langatanga Mosfellsbæ Reykjavíkurvegi Hafnarfirði Grænásbraut Reykjanesbæ Dalbraut Akranesi Réttarhvammi Akureyri

440-1378 440-1374 440-1372 440-1394 440-1433

Opið mán – fös kl. 08-18 laugardaga kl. 09-13 www.n1.is

Alltaf til staðar


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/04/18 00:25 Page 16

16

GV

Fréttir

Gleðidagar

Huppa mælir með í apríl

- eftir sr. Guðrúnu Karls Helgudóttur Vissir þú að nú eru gleðidagar? Eftir fjörtíu daga föstu og bænadaga taka við fimmtíu gleðidagar þar sem lífinu er fagnað. Árið í kirkjunni fylgir annars vegar sögunni af lífi, störfum, fæðingu og dauða Jesú Krists. En um leið helst það í hendur við árstíðirnar og það samfélag sem kirkjan tilheyrir. Undanfarnar vikur, á föstunni, höfum við af alvöru litið inn á við og íhugað hvernig við getum sýnt aðhald, sjálfsfórn og iðrun. En nú er komið að því að líta upp og horfa til sólar. Horfa til lífs. Páskar og gleðidagarnir er tími gjafmildis, gleði, tækifæra og tilrauna. Hinu þunga og erfiða í lífi Krists er nú lokið og gleðin tekur við. Þeir atburðir páskana sem sagt er frá í Biblíunni gefa okkur von um að lífið sigri dauðann, að gleðin sigri sorgina og að hægt sé að rísa upp frá hvaða aðstæðum sem er. Þessir atburðir gefa okkur einnig

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

vísbendingu um að gleðin geti orðið svo miklu dýpri sé hún skoðuð í ljósi sorgar og erfiðleika. Að sú eða sá sem þekkir sorgir geti upplifað enn dýpri gleði, en manneskja sem einungis þekkir sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í gleðina. Grafarvogssókn.. Við heyrum um upprisusögur á hverjum degi. Við heyrum sögur að manni sem sigraðist á fíkniefnavanda sem hann hafði glímt við í fjölda ára. Hann reis upp. Við heyrum sögu um stúlku sem búið hefur við einelti og illa framkomu stóran hluta æsku sinnar en hún hefur komst á þann stað að láta ofbeldið ekki skilgreina sig, því hún er svo miklu meira en það. Hún reis upp. Við heyrum sögur af konum sem ætla ekki að láta áreita sig lengur og segja frá leyndarmálunum. Þær rísa upp. Og við heyrum sögur af körlum sem neita að láta staðalímyndir karla skilgreina sig og vilja bara vera þeir sjálfir. Þeir rísa upp.

Upprisa á sér stað allt í kringum okkur, alla daga. Upprisa er að öllum líkindum eitthvað sem hefur átt sér stað í þínu lífi. Hún getur orðið fyrir dugnað, sjálfsaga og viljastyrk okkar sjálfra. Hún getur átt sér stað vegna þess að við erum umkringd dásamlegu fólki sem elskar okkar af öllu hjarta. Og hún getur orðið vegna þess að Guð, sem er kærleikur og sterkari dauðanum, getur gefið okkur styrk til þess að sigra hið dimma og þunga í okkar eigin lífi. Megir þú njóta birtu vors og gleðidaganna. sr. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogi

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Grafarvogskirkja.

AB varahlutir ehf - 567 6020 - ab@ab.is - ab.is

GV - ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 16:05 Page 17


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/04/18 00:49 Page 18

18

GV

Fréttir

Mjög góð 4ra herbergja endaíbúð við Dísaborgir - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Fasteignamiðlun Grafarvogs s. 575-8585 kynnir: Mjög góð 4ra herbergja endaíbúð með sérinngangi af opnum svalagangi við Dísaborgir 4 í Reykjavík er nú til sölu. Suður svalir, þrjú góð svefnherbergi. Íbúðin er 93,4 fm á 2. hæð og geymslan sem er á 1. hæð er 3,0 fm. Samtals er eignin því 96,4 fm. Komið er inn í rúmgóða flísalagða forstofu með dökkum flísum á gólfi, rúmgóður fataskápur er í forstofu. Hjónaherbergi er með rúmgóðum fataskáp og parket á gólfi. Stofa er rúmgóð með ljósu parketi á gólfi og útgengt er úr stofu á rúmgóðar suðursvalir. Barnaherbergin eru 2 og eru þau bæði með parketi á gólfi og eikar fataskápum. Eldhús er opið inn í stofu, eldhúsinnrétting er hvít með viðarköntum. Dökkar flísar á gólfi og milli efri og neðri skápa. Góður borðkrókur er í eldhúsi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum, baðkar með sturtu-

hengi, tengi er fyrir þvottavél og þurrkara inn á baðherbergi.

Eignin er tóm og verður til afhendingar við kaupsamning

Eldhús er opið inn í stofu.

Stofa er rúmgóð með ljósu parketi og útgengt er úr stofu á rúmgóðar suðursvalir.

Þjónustuverkstæði Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Eldhúsinnrétting er hvít með viðarköntum. Dökkar flísar á gólfi og milli efri og neðri skápa.

Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Sigurður Nathan Jóhannesson Löggiltur fasteignaog skipasali 868-4687

Árni Þorsteinsson Rekstrarhagfræðingur M.Sc. Löggiltur fasteigna- og skipasali Gsm 898 3459

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst

Við bjóðum Árna Þorsteinsson velkominn til starfa

Leitum að góðri 3ja herbergja íbúð VINDÁS - 3ja HERBERGJA STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Virkilega falleg 107 fm íbúð auk stæði í lokaðri bílageymslu. Nýleg innrétting og tæki í eldhúsi. Baðherbergi nýlega uppgert. Parket og flisar á gólfum.

H†b^*,*-*-*

SANDAVAÐ - 4ra HERB - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Mjög falleg og björt 4.herbergja íbúð á 1.hæð með verönd út af stofu og stæði í lokaðri bílageymslu við Sandavað í Reykjavík. Eikarparket og flísar á gólfum. Ljós viður í innihurðum, fataskápum og innréttingum.

ÞÓRUSTÍGUR NJARÐVÍK SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR

STÓRAGERÐI - 4ra HERBERGJA

Neðri sérhæð í tvíbýli að Þórustíg Njarðvík eignin er 130,1 fm, íbúðin 93,1 fm og bílskúr 37,0 fm. Nýjar innréttingar og gólfefni.

Falleg 103 fm íbúð með frábæru útsýni á þessum vinsæla stað. Þrjú svefnherbergi.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

með bílskúr og góðu útsýni í lyftuhúsi í Grafarvogi í skiptum fyrir gott parhús með bílskúr í Foldahverfi.

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/04/18 00:39 Page 19

Kirkjufréttir Djúpslökun Á miðvikudögum kl. 17-18. mun Grafarvogskirkja bjóða upp á djúpslökunaryoga. Tímarnir hefjast á rólegum og mjúkum teygjum sem hjálpa líkamanum að losa um spennu og undirbýr hann undir slökun með trúarlegu ívafi. Dýnur og teppi eru til staðar í kirkjunni. Tímarnir henta öllum hvort sem þú ert byrjandi í yoga eða lengra komin og stendur öllum til boða þeim að kostnaðarlausu.

Selmessa með KK 22. apríl KK eða Kristján Kristjánsson verður gestur í selmessu sunnudaginn 22. apríl. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson.

Síðasta Selmessa fyrir sumarfrí 29. apríl Þann 29. apríl verður síðasta Selmessan fyrir sumarfrí. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson.

Safnaðarfélag Grafarvogskirkju Viltu taka þátt í skemmtilegu og gefandi starfi? Skoðaðu facebook síðu okkar Safnaðarfélags Grafarvogskirkju. Næst á dagskrá er opið hús 8. maí kl. 20:00 og vorferð í lok maí. Verið hjartanlega velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur!

Kyrrðarstund Kyrrðarstund er í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Stundin er opin öllum og boðið er upp á súpu á eftir gegn vægu gjaldi.

Messur Í Grafarvogskirkju eru messur alla sunnudaga kl. 11:00. Prestar safnaðarins þjóna, Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson.

Sunnudagaskóli Sunnudagaskólinn er alla sunnudaga á neðri hæð Grafarvogskirkju kl. 11. 00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar.

Eldri borgarar Opið hús fyrir eldri borgara alla þriðjudaga frá kl. 13:00 – 15:30. Í upphafi er söngstund inni í kirkjunni og gestur kemur í heimsókn. Þá er í boði handavinna, spil og spjall fyrir þau sem vilja. Samverunni lýkur með kaffiveitingum kl. 15:00. Síðasta samvera eldri borgara fyrir sumarfrí verður þriðjudaginn 24. apríl.

Foreldramorgnar Á fimmtudögum eru foreldramorgnar í Kirkjuselinu í Spöng frá kl. 10-12. Það er alltaf heitt á könnunni og annað slegið koma fyrirlesarar í heimsókn til að fjalla um hin ýmsu málefni. Góð aðstaða er fyrir vagna.

Prjónaklúbbur Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir öll sem langar að hittast, spjalla yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð ásamt því að deila handavinnuupplýsingum. Hópurinn er bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Prjónaklúbburinn hittist 2. og 4. fimmtudag í mánuði kl. 20:00 - 22:00.

Vorhátíð barnastarfsins 13. maí Sunnudagaskóli og vorhátíð sunnudaginn 13. maí kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Grillaðar pylsur og hoppukastali.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/18 11:07 Page 24

Fullmeyrnað

ÍSLENSKT Ungnautakjöt

2.998 kr. kg Íslandsnaut Piparsteik Ungnautasteik, fersk

398 kr. 250 ml

4.598 kr. kg

Íslandsnaut Bernaissósa 250 ml

100 % ÍSLENSKT

Íslandsnaut Ungnauta Ribeye

4.598 kr. kg Íslandsnaut Fillet Ungnautakjöt

ungnautakjöt

119 kr. 2 stk.

Smash Style Hamborgarabrauð 2 stk. í pakka

459 kr. 2x100 g

498 kr. 2x120 g

598 kr. 2x140 g

Íslandsnaut Smash Style Hamborgarar 2x100 g, 2x120 g og 2x140 g

298 kr. 250 ml

Smash Style Hamborgarasósa 250 ml

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 25. febrúar eða meðan birgðir endast.

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 4.tbl 2018  

Grafarvogsblaðið 4.tbl 2018  

Profile for skrautas
Advertisement