Page 1

GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/07/17 01:21 Page 1

Við viljum hafa pláss fyrir allt H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 7 - 0 2 1 4

Arion bílafjármögnun brúar bilið í bílakaupunum. Kynntu þér kjörin og ólíkar leiðir á arionbanki.is.

Graf­ar­vogs­blað­ið 7. tbl. 28. árg. 2017 - júlí

Ódýri ísinn

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili Heilsugæslan Höfði opnaði á dögunum að Bíldshöfða 9. Á myndinni er Þórarinn Ingólfsson yfirlæknir í Höfða. Við GV-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir greinum nánar frá á bls. 6.

Sparaðu fyrir útborgun í fyrstu íbúðina landsbankinn.is/sparadufyrirutborgun Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

Frábærar snyrtivörur frá Coastal Scents

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] ` Spöngin 11

HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

Leikföng KlifurffjaLL - hús - SandkaSSar SandkaSS - Bilar

Öryggi - Gæði - Leikur Gylfaflöt 7 587-8700 kruMMa@kruMMa.is WWw.kruMMa.is

. rumma.is eða á www.k r a k k o n lu alið í vers va ð úrv koðaðu Sk


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 04/07/17 22:01 Page 2

2

GV

FrĂŠttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautås ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og åbm.: Stefån Kristjånsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 698-2844 og 699-1322. Útlit og hÜnnun: Skrautås ehf. Auglýsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: �msir. Dreifing: �slandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í Üll hús og fyrirtÌki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og Üll fyrirtÌki í póstnúmeri 110 og 112.

Blauta sumarið 2017 Veðrið hefur ekki leikið við okkur Það sem af er sumri. Undanfarið hefur verið leiðinda vÌtutíð og núna Þegar tÌp vika er liðin af júlí er farið að leggjast að manni så grunur að rigningasumar geti verið í vÌndum. Ég er ekki með tÜlfrÌði å reiðum hÜndum varðandi veðurfar liðanna åra í Reykjavík en man Þó Það langt aftur að síðustu år hafa verið nokkuð góð sumur og ekki of mikið um rigningu. Kannski er komið að Því í sumar að rigningin taki vÜldin. � lengstu lÜg vonar maður Þó að svo fari ekki. Nýverið så Êg í veðurfrÊttum sjónvarps að ågÌtur veðurfrÌðingur så glytta í góðviðrisdag eftir eina viku. à ður åtti að vera frekar kalt og vÌtusamt og merkilegur kuldapollur sem staddur var við vesturstrÜnd GrÌnlands gaf sÊr viku í að koma sÊr suður fyrir GrÌnland og renna sÊr síðan í ått að �slandi. Veðurfarið er að breytast, allavega gangur lÌgða frå Því sem åður var. Fyrir einum til tveimur åratugum gengu lÌgðir nÌr undantekningalaust að �slandi úr suðvestri og komu upp að landinu suðvestanlands. � dag koma ÞÌr úr Üllum åttum og fara í allar åttir. Hvað sem veðrinu líður Þå hefur Það vakið gleði og furðu íbúa í hverfinu að sjå starfsmenn borgarinnar eða verktaka hennar gera sig líklega til að bÌta gÜtur hverfisins. Slíkir menn hafa varla sÊst í hverfinu síðustu årin enda gÜturnar margar hverjar ónýtar og varasamar yfirferðar. Menn vona að í framhaldinu verði farið í að laga gÜturnar en ekki mjókka ÞÌr og breyta Þeim í Þågu Þeirra Ürfåu sem nota reiðhjól sem samgÜngumåta miðað við allann fjÜldann sem kýs að ferðast um å bifreiðum. Þetta er síðasta blað fyrir sumarfrí en nÌsta blað er í dreifingu 17. ågúst. GlÜggir lesendur taka eftir Því að Það eru ekki mataruppskriftir í Þessu blaði. SÌlkerabúðin í Bitruhålsi så um Þennan Þått í blaðinu síðasta misserið en hefur nú hÌtt starfsemi. Við erum að meta stÜðuna Þessar vikurnar og Þann 17. ågúst kemur í ljós með hvaða hÌtti við afgreiðum matarmålin í blaðinu. Hafið Það sem best í sumar. Stef­ån­Krist­jåns­son,­rit­stjóri­Graf­ar­vogs­blaðs­ins

gv@skrautas.is

160 nemendur voru brautskrĂĄĂ°ir frĂĄ BorgarholtsskĂłla.

BrautskrĂĄning Ă­ BorgarholtsskĂłla 2017:

160 nemendur settu upp hĂşfurnar Ă­ HĂĄskĂłlabĂ­Ăłi

Formlegu skólastarfi Borgarholtsskóla lauk Þetta skólaårið Þegar brautskråðir voru 160 nemendur af hinum ýmsu brautum skólans. Brautskråningin fór fram í Håskólabíói. Ingi Bogi Bogason aðstoðarskólameistari sagði frå starfsemi skólans. � lok vorannar voru nemendur við Borgarholtsskóla alls 1116, nåm í dagskóla stunduðu 937 og í dreifnåmi voru 179 nemendur, en dreifnåm er fjarnåm með staðbundnum nåmslotum. 135 manns voru við stÜrf í skólanum, Þar af 97 kennarar. Óskar Andri Bjartmarsson útskriftarnemi af fÊlagsfrÌðibraut sÜng tvÜ lÜg við undirleik Guðbjargar Sigurjónsdóttur. Fyrst sÜng hann Rimpianto eftir Enrico Toselli og síðar Þú ert, lag eftir Þórarinn Guðmundsson við texta Gests (Guðmundur BjÜrnson). à rsÌll Guðmundsson skólameistari brautskråði nemendur og kennslustjórar afhentu Þeim birkiplÜntur til gróðursetningar, en Það er hefð sem fyrsti skólameistari Borgarholtsskóla, Eygló Eyjólfsdóttir, innleiddi. Margir hlutu viðurkenningar fyrir góðan årangur í ýmsum nåmsgreinum en

Arnar Huginn Ingason, útskriftarnemandi af viðskipta- og hagfrÌðibraut, hlaut hÌstu einkunn å stúdentsprófi Þetta vorið en hann var með einkunnina 9,32. Eitt af kjÜrsviðum listnåmsbrautar er leiklist. Fyrsti nemandinn til að ljúka prófi af Þessu sviði er Elísabet Arna Þórðardóttir sem brautskråðist nú. Guðrún Guðmundsdóttir flutti åvarp útskriftarnema en hún brautskråðist úr viðbótarnåmi leikskólaliða og Elísa Ósk Viðarsdóttir flutti åvarp 10 åra stúdenta. Torfi Ólafs Viðarsson fråfarandi formaður nemendaråðs flutti einnig åvarp.

� kveðjuorðum à rsÌls skólameistara til brautskråðra kom fram sú skoðun hans að menntakerfið Ìtti að Þróast eins og annað og íhaldssemi Þar vÌri ekki góð. Borgarholtsskóli mun taka breytingum og hluti af Því er að å nÌsta dagatali hafa hefðbundnir prófadagar verið felldir niður og er með Því verið að fÌra Þungann í mati å hÌfni og Þekkingu nemenda frå lokaprófum yfir í leiðsagnarmat. Hann hvatti nemendur til að gera krÜfur til sín og reyna åvallt að nå årangri, en jafnframt að hafa mannúð og kÌrleika að leiðarljósi. Hann bað nemendur að hafa trú å sÊr, lÌra af sÜgunni og búa til nýja

sÜgu, vera skapandi og lÌra af mistÜkum svo Þau geti orðið styrkur í nýjum verkefnum. Hann benti å að góða menntun og gagnrýna hugsun Þyrfti að Üðlast og að mikilvÌgt vÌri að hafa góð verkfÌri, verkvit og menntun sem byggðist å heiðarleika, rÊttlÌti og sanngirni. Hann vonaði að nåmið í Borgarholtsskóla hefði veitt Þeim gott veganesti og Það hefði fÌrt Þeim kjark og Þor til að standa vÜrð um góðan målstað og sannfÌringu og elju til að skapa og miðla. à rsÌll hvatti nemendur til að sÌkja sÊr alltaf meiri Þekkingu, reynslu og hÌfni. Ekki bara menntun sem fÌst í skóla heldur einnig með Því að nýta Þå Þekkingu sem búið er að afla. Hann sagðist vona að líf Þeirra allra yrði hamingju- og gÌfuríkt.

Tveir starfsmenn skólans låta af stÜrfum vegna aldurs Þetta vorið, en Það eru Þau à sa Kristín Jóhannsdóttir kennari í dÜnsku og lífsleikni og Matthías Nóason kennari í målm- og vÊltÌknigreinum. Þessum kennurum voru fÌrðar gjafir og Þeim ÞÜkkuð farsÌl stÜrf við skólann. Að lokum risu gestir úr sÌtum og sungu saman �sland er land Þitt, lag eftir Magnús Þór Sigmundsson við texta MargrÊtar Jónsdóttur.

Vottað V ottað rÊttinga- o og g målningarverkstÌði målningarverkstÌði Tjónaviðgerðir GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- og og målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Við V ið tryggjum tryggjum håmarksgÌði håmarksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað og og efni. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð.

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning Við vinnum m efftir tir stÜðlum framleiðenda og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 04/07/17 13:48 Page 3

320kr

verðlækkun pr pr.r.. kg

ÍSLENSKT Grísakjöt

1.259 krr. kg

1.298 krr. kg

459

Brau uðosturr, 26% Verð áður á 1.579 kr. kg

Bón nus Grísakótilettur Kryddaðar

P.. Grillolía G Caj P 500 ml

krr. 500 50 ml

BÓNUS KEM KEMUR UR MEÐ LÁG LÁGA ÁG GA A VER VERÐIÐ RÐIÐ TIL ÞÍN ÓDÝRARA ÓD DÝRARA ÍSLENSKT Lambakjöt

ÍSLENSKT Lambakjöt

2.598 krr. kg 1.298 krr. kg Íslandslamb Bógsneiðar Kryddaðar

ÍSLENSK ÍSLENSK framleiðsla

að krydda sjálfur

Miðlærissneiðar

EINFALDAR EINF INFFALDAR

Íslandslamb Lærissneiðar 1. flokkur, kryddaðar

d R E V A M SA d allt um lan

Kótilettur

2.298 krr. kg

1.398 krr. kg

SS Lambakótilettur Frosnar

KS Lambalærissneiðar Frosnar

kr. 330 ml

kr. 250 0 ml

krr. 145 g

69

359

Pepsi eða Pepsi Max 330 ml

ES Orkudrykkur 250 ml, 3 teg.

Maryland Kex 145 g, 4 tegundir

Þykkvabæjar Grillkartöflur Forsoðnar, 3 stk., ca. 700 g

69

59

krr. pk.

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Verð gildir til og með 9. júlí eða meðan birgðir endast


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/07/17 22:29 Page 4

4

Fréttir

GV

Leikskólinn Fífuborg:

Öflugt samstarf við Landshut í Bæjaralandi Síðastliðin tvö ár hefur leikskólinn Fífuborg tekið þátt í Erasmus+ samstarfi við Þýskaland. Skólinn hefur fengið til sín þrjá kennaranema ár hvert. Þetta sumar eru það þau Martin, Franziska og Tanja sem koma frá Landshut í Bæjaralandi. Þau hafa verið í Fífuborg í 5 vikur og unnið þemaverkefni um skip með börnunum í Fífuborg. Búin voru til skip úr ýmsum efnivið og skoðað hvaða efniviður gæti flotið. Ein-

nig var farið í fjöruferð og skoðað hvað á heima í fjörunni og hvað ekki. Ýmislegt var búið til úr skeljum, s.s. hálsfestar sem borað var göt í gegnum með handsnúnum bor. Nemarnir hafa verið á tveimur elstu deildunum. Einnig hafa þrír kennarar í Fífuborg fengið að fara til Þýskalands og skoðað skólastarfið þar. Þetta hefur verið mjög gefandi og skemmtilegt samstarf.

Varðskipið Þór skoðað.

Borað í skeljar.

Hvaða efni flýtur?

Það á margt heima í fjörunni.

BARNA REYKJAVÍK EYES UMGJÖRÐ OG GLER FRÁ

47.900 KR.

Frí sjó nmæli ng fylgir ö llum keyptu m glerau gum. KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

PROOPTIK - SPÖNGINNI, SKEIFUNNI OG KRINGLUNNI


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/06/17 21:10 Page 5

Ti l b o ð

Eldgrillaður kjúklingur og 2 l. af Coca Cola, Zero eða Light

1.699 kr/pk


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/07/17 15:17 Page 6

6

GV

Fréttir

Gunnlaugur Sigurjónsson er fæddur árið 1966 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1985 og embættispróf við Læknadeild Háskóla Íslands 1991.

Þórarinn Ingólfsson yfirlæknir er fæddur í Reykjavík þann 13. apríl 1963. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1982 og embættisprófi við Læknadeild HÍ 1989. Stundaði sérnám í heimilislækningum í Noregi

Læknastöðin Höfði er í glæsilegu húsnæði við Bíldshöfða 9.

GV-Myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Heilsugæslan Höfði opnar í gamla Hampiðjuhúsinu að Bíldshöfða 9:

Áhersla lögð á stuttan biðtíma Jóhanna Ósk Jensdóttir er fædd í Reykjavík þann 9. janúar 1978. Stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi árið 1998. Hún lauk embættisprófi frá Læknadeild HÍ 2006. Stundaði sérnám í heimilislækningum á Íslandi. Hún lauk diplómanámi í Jákvæðri sálfræði frá EHÍ 2015.

Hildur Björg Ingólfsdóttir er fædd í Reykjavík þann 5. ágúst 1973. Hún lauk stúdentsprófi frá VÍ árið 1993 og embættisprófi við Læknadeild HÍ 2001. Hún stundaði sérnám í heimilislækningum á Íslandi og í Kaupmannahöfn og fékk sérfræðileyfi árið 2011.

Þórarinn H. Þorbergsson er Seyðfirðingur fæddur 1960. Stúdent frá ML, embættispróf frá Læknadeild HÍ 1989. Sérfræðinám í heimilislækningum í Falun í Svíþjóð. SFAM próf 1996.

Þann 1. júní opnaði ný heilsugæslustöð, Heilsugæslan Höfði, að Bíldshöfða 9, í gamla hampiðjuhúsinu. Þetta er fyrsta heilsugæslustöðin til að opna á höfuðborgarsvæðinu í mörg ár og staðsetning hennar er valin til þess að þjónusta sem stærst upptökusvæði enda er hún staðsett við mikla umferðaræð, Ártúnsbrekkuna. Íbúar Grafarvogs, Grafarholts og Árbæjar eru að sjálfsögu sérstaklega velkomnir á þessa nýju heilsugæslustöð en ætlunin er að þjónustu fólk búsett á öllu höfuðborgarsvæðinu og nágrenni þess. Um áramótin voru innleiddar breytingar hjá Sjúkratryggingum Íslands þannig að fólk getur valið sér heimilislækni og heilsugæslustöð óháð búsetu, það er því öllum velkomið að skrá sig á Heilsugæsluna Höfða óháð því hvar þeir búa. Almennt gerir fólk sér ekki grein fyrir þessum breytingum á réttindum sínum til að sækja heilsugæsluþjónustu þar sem það óskar enda hefur það lítið verði kynnt. Allir skjólstæðingar Heilsugæslunnar Höfða,sem þess óska, munu fá sinn eigin heimilislækni og geta þá einnig skráð fjölskylduna alla hjá sama lækni. Á Heilsugæslunni Höfða verður lögð áherslu á gott aðgengi og stuttan biðtíma. Þess vegna hefur sú nýjung verið innleidd að auk hefðbundinna tímabókana og síðdegisvakta frá 16-18 verði opin móttaka milli kl 8 og 10 á morgnana þar sem óþarft er að bóka tíma fyrirfram, ætlað fyrir stutt eða bráð erindi. Þannig verður stuðlað að því að engum sé vísað frá og skjólstæðingar þurfi ekki að leita annað nema í algerri neyð utan dagvinnu. Heilsugæslan Höfði mun þannig leitast

við að gera heilsugæsluna að raunverulegum fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu. Heilsugæslan Höfði mun að sjálfsögðu bjóða upp á alla grunnþjónustu eins og mæðravernd, ungbarnavernd, hjúkrunarmóttöku og einnig verður ákveðin áhersla á lífstílssjúkdóma og vinnu í teymum fyrir skjólstæðinga með langvinna sjúkdóma. Gjaldtaka er eins og á öllum öðrum heilsugæslustöðvum og ák-

Þórdís Anna Oddsdóttir er fædd í Reykjavík 11. september 1972. Stúdent frá MS 1992. Lauk embættisprófi í læknisfræði 2005 frá Kaupmannahafnar Háskóla. Hóf sérfræðinám í heimilislækningum 2007 við HÍ.

Guðbjörg Sigurðardóttir er fædd í Reykjavík 31. desember 1960. Stúdent frá MH 1979. Hún lauk embættisprófi í læknisfræði 1986. Sérfræðinám í heimilislækningum við University of Massachusetts MC í Massachusetts.

vörðuð af Sjúkratryggingum Íslands. Með haustinu mun svo starfsemin í húsinu aukast þegar Heilsuborg og Röntgen Domus munu taka þar til starfa og þá verða möguleikar skjólstæðinga á að sækja fjölbreyta þjónustu á einn stað stórauknir. Að heilsugæslunni standa 10 heimilislæknar og á henni starfa 6 hjúkrunarfræðingar þar af 2 ljósmæður, 5 ritarar og framkvæmdastjóri. Allt er þetta

starfsfólk með mikla reynslu og mikinn áhuga á að bæta og styrkja heilsugæsluþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Þegar hafa um 4500 manns skráð sig á Heilsugæslustöðina Höfða en ætlunin er að sinna a.m.k. þrefalt þeim fjölda og því er opið fyrir skráningu og öllum velkomið að skrá sig á meðan ennþá er pláss. Upplýsingar um skráningu eru á hgh.is, en einnig er hægt að skrá sig á staðnum eða rafrænt á sjukra.is

Þórarinn Ingólfsson yfirlæknir til vinstri ásamt Gunnlaugi Sigurjónssyni lækni í Höfða.

Hanna Torp Hanna er fædd árið 1980. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 2000 og embættisprófi við Læknadeild HÍ 2009. Stundaði sérnám í heimilislækningum á Íslandi

Árni Scheving Thorsteinsson er fæddur í Reykjavík 1962 Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1982 og embættisprófi frá Læknadeild Háskóla Íslands 1988.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/07/17 16:12 Page 9

SUMARSÆLA SU S UMA ARS SÆLA ÆLA Made by Lavor

pace 180 háþrýstidæla 180 Max bar 510min Litrar Pallahreinsirr, bursti og aukaspíssar.

33%

R ÁTTU AFSL

24.990 Dicht-Fix þéttiefni. 750ml

1.795 ið Flott í ferðalag

ODEN EÐAL OLÍA á ppalla. Hágæða l konalkyd Háá ð Silik f i 3 l. lk d efni.

Bakki, 25 cm rúlla, grind og pensill. - Sett

3.680

1.490

þrep

790 Leca blómapottamöl 10 l.

ing DEKAPRO útimálning, 10 lítrar

990

7.490

Garðkanna n 10 L

895 95 Meister jarðvegsdúkur 9961360 5x1,5 meter

PVC húðað vírnet 65cmx15 metrar

4.69 95 990

PRETUL úðadæla 5 l. Trup 24685

2.490

680

695

Pretul greinaklippur

895

Mesto 3130G úðabrúsi Universal al 1,5 líter

1 1.

rbursti Cibon Fúgu vírbursti 3x10 laga m/skafti

T

440-490

Strákústur 30cm breiður

kr. pr. stk.

1.490 g með tengjum

tilboð gildir til 19/7/17

rar

25 stk. 110 lítra ruslapokar Einnig 200 lítra 10 stk. kr. 795 (65my)

Steypugljái á stéttina – þessi sem end endist Reykjavík Reykjanesbær

1.390 995

ter kr.

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

580

Gott verð ffyrir y alla, alltaf ! yrir

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/07/17 16:19 Page 8

8

GV

Frétt­ir

Rit­stjórn­og­aug­lýs­ing­ar GV­­-­­­Sími­­698-2844

Helgi Árnason tók við styrkveitingunni úr hendi félagsmálaráðherra við hátíðlega athöfn í Hörpunni á kvenréttindadaginn 19. júní..

Jafnréttissjóður­Íslands­styrkir skákdeild­Fjölnis:

Viltu vinna með okkur næsta vetur? Frístundamiðstöðin Gufunesbær býður upp á skemmtileg og gefandi hlutastörf með 6-9 ára börnum í frístundaheimilum.

Sterkar skákkonur fengu­styrk Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis tók við styrk úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn í Hörpunni á kvenréttindadegi 19. júní. Skákdeildin fær styrkinn fyrir verkefnið Sterkar skákkonur og er ætlaður að ýta enn frekar undir þátttöku stúlkna og ungra kvenna í skákviðburðum innan lands og utan. Skákdeild Fjölnis hefur vakið athygli fyrir öflugt stúlknastarf og eru Grafarvogsstúlkur sigursælar á Íslands-og Reykjavíkurmótum grunnskóla hvert ár. Þrjár efnilegar skákkonur úr Fjölni eru í landsliðshópi kvenna í skák.

Kynntu þér málið á www.reykjavik.is/laus-storf eða sendu tölvupóst á gufunesbaer@reykjavik.is

Þær hafa allar orðið Norðurlandameistarar með skáksveitum Rimaskóla og fer þar fremst í flokki Nansý Davíðsdóttir 15 ára gömul, efnilegasta skákkona landsins. Sjö ungar skákkonur á aldrinum 10 – 25 ára munu í haust taka þátt í Västerås Open 2017, fjölmennasta opna skákmóti Norðurlanda hvert ár en mótið fer fram í samnefndum bæ í Svíþjóð.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/07/17 22:36 Page 9

Gómsætur í næsta nágrenni

Þú velur bát, vefju eða salat

ÞRENNA

400

kr.

PIPAR \ TBWA • SÍA

Bæ við gosi og snakki eða Bættu ggosi og súkkulaði fyrir aðeins

Bátur vikunnar

HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ:

LANDSBYGGÐIN:

NORÐLINGAHOLTI · GULLINBRÚ ÁLFHEIMUM · SÆBRAUT · MJÓDD GARÐABÆ · MOSFELLSBÆ

BORGARNESI · AKRANESI AKUREYRI · REYÐARFIRÐI KEFLAVÍK · SELFOSSI · HELLU

quiznos.is

AÐEINS

699

kr.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/07/17 17:25 Page 10

10

GV

Fréttir

Áhorfendur eru í mikilli nánd við leikarana og eiga því auðveldara með að heyra vel og sjá allt sem fram fer á ,,sviðinu“.

Leikhús ævintýranna

Plötur til sölu á hálfvirði

- í grenndarskógi Rimaskóla

Nemendur 6. bekkjar Rimaskóla sýndu snilldartakta í leiklist þegar þeir settu upp klukkustundar sýningu á ævintýrum H.C. Andersen í grenndarskógi skólans. í landi Brekku, innst í Grafarvogi.

Ert þú að stofna fyrirtæki eða byrja með verslun? Hér er tækifæri til að ná í MDF veggjaplötur á hálfvirði. Plöturnar eru 10 talsins og lítið sem ekkert notaðar. Með í kaupunum fylgir mikið magn af járnum (pinnum) í ýmsum stærðum og gerðum. Uppl. í síma 698-2844

Leiksýningin nefnist Klaufar og kóngsdætur, þrjú bestu ævintýri danska ævintýraskáldsins; Eldfærin, Svínahirðirinn og Hans klaufi. Grenndarskógur Rimaskóla er eitt stórt leiksvið, þrjú rúmgóð rjóður fyrir

leikara og áhorfendur. Skrautlegir búningar, myndræn sviðsmynd og að sjálfsögðu skógurinn setja sterkan svip á sýninguna. Nemendum og foreldrum er boðið í leikhúsið undir berum himni og kunna vel að meta. Þetta er áttunda árið í röð sem að nemendur 6. bekkjar Rimaskóla

setja upp leiksýningu í skóginum að vori og er þetta því orðin ómissandi hefð í lok skólaárs. Leikstjóri að þessu sinni var Agnar Jón Egilsson leikhússtjóri Leynileikhússins með dyggri aðstoð umsjónarkennara og list-og verkgreinakennara skólans.

Leikstjórinn Agnar Jón Egilsson ásamt sællegum leikurum í lok velheppnaðra sýninga.

Huppa mælir með í maí

Huppurefur mánaðarins

Njóttu sumarsins Sumarið er yndislegur tími en sólin getur þurrkað og reynt mikið á óvarða húð. Þar sem húðin er stærsta líffæri mannslíkamans er afar mikilvægt að hugsa vel um hana og vernda eins og kostur er. Við bjóðum fjölbreytt úrval húðvara, jafnt fyrir andlitið, hendurnar, fæturna og kroppinn allan.

Verð Ve

6690 KR. mið 79 790 KR. stór 8 890 KR.

lítill

Oreo Kökudeig Hvítt súkkulaði

Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu.

Hlökkum til að sjá þig í sumar! Vínlandsleið 16

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

ísbúð huppu selfoss

Álfheimar

Spöng


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/07/17 10:59 Page 11


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/17 11:37 Page 12

12

Þarft þú að losna við meindýrin?

Guð fer ekki í frí

- eftir sr. Örnu Ýrr Sigurðardóttur Mörgum finnst sumarið besti tími ársins. Það er ekki bara birtan og ylurinn (svona aðeins hlýrra en á veturna), heldur líka þetta uppbrot á rútínunni sem er svo nauðsynlegt. Mörg hver byrjum við að skipuleggja sumarfríið strax upp úr áramótum, og þegar líður á vorið verður umræðuefnið í heita pottinum og fjölskyldusamverum, jæja, eruð þið búin að plana sumarið? Í Grafarvogskirkju er búið að vera mikið fjör síðustu þrjár vikurnar. Hér eru krakkar á aldrinum 7 – 9 ára á ævintýranámskeiði, koma hér í kirkjuna á morgnana og dvelja hér yfir daginn í góðu yfirlæti. Aðrir krakkar fara á ýmiss konar námskeið og það er ótrúlega ánægjulegt hversu mikið framboð er af slíku fyrir börn.

Sigurður Rúnarsson

þurfi frí án barnanna. Ég vona að þetta muni aldrei tíðkast hér, enda ekki boðið upp á það hér að börn séu í vistun allt sumarið. Og sem betur fer stendur fólki sem er utan vinnumarkaðarins allt mögulegt til boða á sumrin á vegum ýmissa aðila. T.d. býðst öldruðum að fara í sumardvöl á Löngumýri í Skagafirði á vegum þjóðkirkjunnar, og eru það mjög vinsælar ferðir. En þó að við manneskjurnar þurfum okkar frí, fer Guð ekki í frí. Þrátt fyrir uppbrot á rútínu, eru sumir hlutir eins þótt það sé sumar. Börn fæðast og fólk deyr. Fólk gengur í gegnum erfiðleika og glímir við vandamál og sorg, og starfið í Grafarvogskirkju fer ekki í frí.

sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, prestur í Grafarvogssókn. Við erum hér til staðar í allt sumar fyrir öll þau sem þurfa að sækja hvers konar þjónustu, skírnir, útfarir, hjónavígslur, sálgæslu og samfélag. Og jafnvel þótt þú farir í frí út á land, þá er kirkjan þar ekki heldur í fríi. Þú getur alltaf fundið kirkju í næsta nágrenni þar sem er messað á sunnudögum, og prestur eða annað starfsfólk kirkjunnar er til reiðu ef eitthvað kemur upp á. Því að Guð fer ekki í frí.

En börn þurfa líka sinn hvíldartíma. Þó að það sé gott að brjóta upp rútínuna með annars konar tómstundastarfi en er á veturna, er líka mikilvægt að fjölskyldan geti verið saman og notið hvíldar frá öllu áreiti og daglegu amstri. Við þurfum öll frí, bæði börn og fullorðnir. Frí þar sem enginn fjölskyldumeðlimur þarf að mæta kl. 8 á morgnana, frí þar sem hægt er að skipta algjörlega um umhverfi, fara í útilegu, skreppa í bíltúr eða taka strætó út á land. Nú eða fara til útlanda...

meindyraeidir@simnet.is www.meindyraeydir.is

Rúnar Geirmundsson

GV

Fréttir

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Dráttarbeisli

Sumt fólk er ekki svo lánsamt að geta tekið frí. Fólk sem er ekki á vinnumarkaðnum og á því í raun ekki frí, þarf líka að breyta um rútínu á sumrin. Komast í burtu, skipta um umhverfi. Og sum börn búa við það að vera send á leikskólann jafnvel þótt foreldrarnir séu komnir í frí. Þetta er vonandi ekki stórt vandamál hér á landi, en í Danmörku er þó nokkur umræða um það að ákveðinn hópur barna fái aldrei frí, heldur séu alltaf send á leikskólann, því foreldrarnir

Grafarvogskirkja.

 

XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR VÍKUR VAGNAR EHF EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg

<g‹ÂgVghiŽÂ^c


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/07/17 10:57 Page 13

13

GV

Fréttir

Frekar dapurt í fótboltanum

Liðum Fjölnis í meistaraflokki hefur gengið misjafnlega það sem af er sumri og sem stendur er staðan þannig að ekki veitir af öllum þeim stuðningi sem mögulegur er.

og Fjölnir þarf ekki að vinna marga leiki til koma sér hratt upp töfluna. Ekkert lið hefur náð að stinga önnur af í deildinni í sumar og deildin virðist jafnari en mörg undanfarin ár.

Karlalið Fjölnis í Pepsídeildinni er sem stendur í þriðja neðsta sæti deildarinnar með 9 stig eftir 9 leiki. Fjölnir hefur aðeins unnið 2 leiki, gert 3 jafntefli og tapað 4 leikjum. Fjölnir gerði 1-1 jafntefli í síðsta leik sínum gegn Val í Grafarvogi en þar áður tapaði liðið illa gegn ÍA á Akranesi 3-1. Næsti leikur Fjölnis í Pepsídeildinni er gegn KR í vesturbænum á morgun 7. júlí en síðan kemur ,,spútniklið” Grindavíkur í heimsókn í Grafarvoginn 17. júlí. Annar heimaleikur fylgir síðan í kjölfarið þann 23. júlí en þá koma Eyjamenn í Grafarvoginn og verða vonandi teknir þar í bakaríð. Staðan í Pepsí deildinni er mjög jöfn

Fallbaráttan mun örugglega verða mjög hörð. Víkingur frá Ólafsvík er sem stendur í neðsta sæti Pepsídeildarinnar með 7 stig eftir 9 leiki. Akranes er í næst neðsta sæti með 8 stig eftir 9 leiki og síðan er Fjölnir í þriðja neðsta sætinu eins og áður sagði. Næsta lið fyrir ofan Fjölni er ÍBV með 10 stig eftir 9 leiki en Breiðablik er með 11 stig eftir 10 leiki og KR er einnig með 11 stig en eftir 9 leiki. Í kvennaboltanum er meistaraflokkslið Fjölnis í 2. deildinni. Er þar sem stendur í öðru sæti með 14 stig en Afturelding/Fram er efst með 21 stig.

Heimilisþrif Óska eftir heimilisþrifum Er vön og vandvirk Upplýsingar í síma 844-0758 Kristín

Pílagrímaguðsþjónusta á Nónholti 16. júlí kl. 11:00 - Gengið í útimessu Árviss sameginleg guðsþjónusta Grafarholts-, Grafarvogs- og Árbæjarsafnaðar verður haldin á Nónholti 16. júlí kl. 11:00. Nónholt er við botn Grafarvogs og gengið verður frá kirkjunum þremur. Lagt verður af stað frá hverri kirkju kl. 10:00. Hægt er að komast langleiðina að Nónholti á bíl og er þá farið niður hjá meðferðarheimilinu Vogi. Í ár eru það prestar Grafarvogssafnaðar sem leiða guðsþjónustuna og hafa veg og vanda að undirbúningi hennar. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Að messu lokinni verður boðið upp á veitingar.

i


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/06/17 00:13 Page 14

14

GV

Fréttir

Fallegt einbýlishús á einni hæð - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir: Fallegt 183,8 fm einbýlishús á einni hæð, meðtalinn 27 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi, rúmgóð stofa, eldhúsinnrétting úr dökkum viði, útgengt úr stofu/borðstofu og sjónvarpsholi á sólpall í suðurátt með markísu og heitum potti. Komið er inn í forstofu með dökkum flísum á gólfi og rúmgóðum fataskáp, hiti er í gólfi forstofu. Úr forstofu er gengið inn í gang, þar er gengið inn í stofu, eldhús, baðherbergi og svefnherbergisgang, vinnuherbergi/þvottahús og bílskúr. Eldhús er með dökkri eldhúsinnréttingu, bakaraofn í vinnuhæð, mikið skápapláss er í Stofa/borðstofa er ágætlega rúmgóð og björt. eldhúsi, tengi er fyrir uppþvottavél, dökkar flísar eru á milli efri og neðri skápa, góður eldhúskrókur, eldhúsborð er fast við innréttingu og fylgir með, hiti er í gólfi eldhúss. Stofa/Borðstofa er ágætlega rúmgóð og björt, útgengt er á sólpall úr stofu/borðstofu, parket er á gólfi stofu og arinn.

Baðherbergi er flísalagt á gólfi og að hluta til á vegg með ljósum flísum.

Gestabaðherbergi er með ljósum flísum á gólfi, vaskalaug og salerni. Sjónvarpshol er með parket á gólfi, úr sjónvarpsholi er gengið út á sólpall í suðurátt. Sólpallur er mjög rúmgóður með heitum potti, rafmagns markísu og kaldri geymslu. Þvottahús er flísalagt með ljósum flísum, hvítir plastlagðir skápar eru í þvottahúsi, opnanleg

Eldhús er með dökkri eldhúsinnréttingu, bakarofn í vinnuhæð. Mikið skápapláss er í eldhúsi. hurð er í þvottahúsi, í dag er þvottahús notað sem vinnuherbergi. Inn af þvottahúsi er gengið inn í bílskúr sem er samkvæmt þjóðskrá 27 fm, ljósar flísar eru á gólfi bílskúrs, tengi er fyrir þvottavél og þurrkara í bílskúr, rafmagnshurðaopnari og geymsluloft er fyrir ofan bílskúr.

vaskalaug, hiti er í gólfi baðherbergis. Hjónaherbergi er með parket á gólfi, mjög gott skápapláss er í hjónaherbergi. Barnaherbergi 1 er með mjög rúmgóðum fataskáp, parket er á gólfi, Barnaherbergi 2 er með parket á gólfi og ágætum fataskáp. Snjóbræðsla er á bílaplani eignarinnar.

Baðherbergi er flísalagt á gólfi og að hluta til á vegg með ljósum flísum, hornbaðkar, handklæðaofn og snyrtileg baðherbergisinnrétting úr dökkum viði og

Staðsetning er mjög góð, sunnanmegin í Rimahverfi. Stutt er í skóla og er öll helsta þjónusta til staðar í Spönginni sem er örstutt frá.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687

Spöngin 11 - 112 Reykjavík HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

Viltu selja? Fáðu ókeypis sölumat hjá okkur

Laufbrekka 1. Efri sérhæð í tvíbýlishúsi við Laufbrekku í Kópavogi.

Laufbrekka 1. Neðri sérhæð á jarðhæð í Rauðalækur 23. Fallega 51,7 fm 2ja herbergja tvíbýlishúsi við Laufbrekku í Kópavogi. íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi við Rauðalæk.

Kríuhólar 4. fjögurra herbergja 147,3 fm íbúð á fimmtu hæð í lyftuhúsi í Kríuhólum.

Stór stofa, þrjú svefnherbergi, steypt verönd með palli (hægt að byggja yfir).

Sér inngangur. Tvö svefnherbergi, nýlega uppgert baðherbergi, parket og flísar á gólfum.

Sér inngangur er í íbúðina. Nýlega uppgert baðherbergi og gólfefni á íbúð.

Þar af er 25,7 fm bílskúr, vestur svalir. Geymsla er í sameign.

Vinsæl staðsetning.

Sameign er mjög snyrtileg og góð, húsvörður er í húsinu

Nýlega uppgert baðherbergi. Geymsla á hæðinni.

H†b^*,*-*-*

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

Stóragerði 8. Mjög falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð auk bílskúrs við Stóragerði í Reykjavík. Nýuppgert eldhús, þrjú svefnherbergi, tvennar svalir. Parket og flísar á gólfum. Íbúðin er 95,8 fm og bílskúr 20,9 fm.

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/06/17 00:10 Page 15

Kirkjufréttir Helgihald í júlí og ágúst 2. júlí og 9. júlí verða hefðbundnar messur kl. 11 í Grafarvogskirkju. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson þjónar 2. júlí og sr. Þorvaldur Víðisson þjónar 9. júlí.

Pílagrímamessa Þann 16. júlí verður Pílagrímamessa í Nónholti við botn Grafarvogs. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Gengið verður frá Grafarvogskirkju kl. 10:00. Einnig verður gengið frá öðrum kirkjum á samstarfssvæðinu, Guðríðarkirkju og Árbæjarkirkju. Hægt er að leggja bílum fyrir neðan sjúkrahúsið Vog.

Kaffihúsaguðsþjónustur Þessar guðsþjónustur voru mjög vinsælar í fyrrasumar, en þá býðst kirkjugestum að sitja saman við borð, drekka kaffi og gæða sér á veitingum á meðan guðsþjónustan fer fram. Helgihaldið í lok júlí og fram í ágúst verður í þessu formi. Við hvetjum fólk til að koma og eiga góða morgunstund yfir kaffibolla og í góðum félagsskap.

Prjónaklúbbur Prjónaklúbburinn verður eftirfarandi fimmtudaga í sumar: 13. og 27. júlí, og 10. og 24. ágúst, kl. 20:00 – 22:00. Þarna er hægt að eiga notalega stund með hvaða handavinnu sem er. Í boði er kaffi, te og góður félagsskapur. Prjónaklúbburinn er með facebookhópinn Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju. Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur srgudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur srarna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur siggigretarhelga@gmail.com Grétar Halldór prestur gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/06/17 21:13 Page 16

Þökkum frábærar viðtökur Allir velkomnir, opið fyrir skráningu samkvæmt nýrri reglugerð er öllum frjálst að skrá sig á þá heilsugæslustöð sem þeir kjósa, óháð búsetu.

Upplýsingar á hgh.is og sjukra.is

Opin vakt án tímabókana virka daga kl. 8-10 og kl.16-18 • • • • •

Gott aðgengi að þjónustu Stuttur biðtími Bráðaerindum sinnt samdægurs Rafræn samskipti á heilsuvera.is Skráning á ákveðinn heimilislækni

Með kveðju, starfsfólk Heilsugæslunnar Höfða Heilsugæslan Höfða · Bíldshöfða 9 · sími 591 7000 · hgh@hgh.is

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 7.tbl 2017  

Grafarvogsblaðið 7.tbl 2017  

Profile for skrautas
Advertisement