Page 1

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/01/17 14:07 Page 1

Við viljum hafa pláss fyrir allt H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 7 - 0 2 1 4

Arion bílafjármögnun brúar bilið í bílakaupunum. Kynntu þér kjörin og ólíkar leiðir á arionbanki.is.

#

'

Graf­ar­vogs­blað­ið 1. tbl. 28. árg. 2017 - janúar

Ódýri ísinn

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili Á uppskeruhátíð hjá Fjölni við lok nýliðins árs var tilkynnt um val á íþróttamanni ársins og Fjölnismanni ársins fyrir árið 2016. Á þessari mynd sjást verðlunahafar en við greinum nánar frá kjörinu á bls. 2.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn ]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] ` Spöngin 11 HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Veiðiflugur - Langholtsvegi 111 - Sími 527-1060

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 17/01/17 12:12 Page 2

2

GV

Frรฉttir

Grafยญarยญvogsยญblaรฐยญiรฐ รštgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Netfang Grafarvogsblaรฐsins: gv@skrautas.is Ritstjรณrn og auglรฝsingar: Leiรฐhamrar 39 - Sรญmi 698-2844 og 699-1322. รštlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: รmsir. Dreifing: รslandspรณstur og Landsprent. Grafarvogsblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs og fyrirtรฆki รญ Grafarvogi. Einnig รญ Bryggjuhverfi og รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 112.

Millibilsรกstand รžaรฐ hefur fariรฐ minna fyrir รพvรญ en mรถrg undanfarin รกr aรฐ landsliรฐ okkar รญ handknttleik karla er aรฐ keppa รก stรณrmรณti. Heimsmeistaramรณtiรฐ รญ Frakklandi er langt komiรฐ og fariรฐ aรฐ nรกlgast 16 liรฐa รบrslit รพegar รพetta er skrifaรฐ. Frammistaรฐa รญslenska liรฐsins hefur veriรฐ afar kรถflรณtt. Frรก รพvรญ aรฐ vera stรณrbrotin eins og รญ fyrri hรกlfleiknum รญ fyrsta leiknum gegn Spรกnverjum og yfir รญ รพaรฐ aรฐ vera nรกnast รณviรฐunandi. Hafa verรฐur รพรณ รญ huga aรฐ รพaรฐ eru aรฐ eiga sรฉr staรฐ kaflaskil hjรก landsliรฐinu og kynslรณรฐaskipti aรฐ ganga yfir. รžaรฐ mรก meรฐ gรณรฐum rรถkum segja aรฐ of seint hafi veriรฐ fariรฐ รญ aรฐ skipta eldri leikmรถnnum รบt og รพvรญ komi breytingarnar nokkuรฐ bratt til รพessa dagana. รžaรฐ breytir รพรณ ekki รพvรญ aรฐ nรฝir leikmenn รญ liรฐinu hafa staรฐiรฐ sig frรกbรฆrlega vel รก mรณtinu รญ Frakklandi og lofa svo sannarlega gรณรฐu fyrir framtรญรฐina. รžaรฐ hefur vakiรฐ athygli margra aรฐ fyrirliรฐi รญslenska liรฐsins, Guรฐjรณn Valur Sigurรฐsson og รพjรกlfarinn Geir Sveinsson hafa veriรฐ meรฐ stรฆla viรฐ blaรฐamenn รก mรณtinu en mig rekur varla minni til รพess aรฐ leikmenn eรฐa รพjรกlfarar landsliรฐsins รญ handbolta hafi รกรฐur hegรฐaรฐ sรฉr meรฐ รพessum hรฆtti. Guรฐjon Valur brรกst viรฐ sjรกlfsagรฐri spurningu frรฉttamanns RรšV meรฐ hroka og stรฆlum sem sรฆma ekki fyrirliรฐa landsliรฐs. Daginn eftir var hann lรบpulegur รญ viรฐtali en hafรฐi ekki รพann mann aรฐ geyma aรฐ biรฐja frรฉttamanninn afsรถkunar รก lรฉlegri framkomu daginn รกรฐur. Geir Sveinsson landsliรฐsรพjรกlfari er greinilega mjรถg stressaรฐur รก mรณtinu og hefur รพaรฐ sรฉst รญ leikjum รญslenska liรฐsins. Eftir leik รslands og Slรณvenรญu svaraรฐi hann mjรถg eรฐlilegum spurningum blaรฐamanns Morgunblaรฐsins af รณtrรบlegu monti og hroka og reiddist blaรฐamanni mjรถg. รžrรกtt fyrir aรฐ blaรฐamaรฐurinn benti Geir รก hversu รฆstur hann var orรฐinn sรก hann ekki aรฐ sรฉr og varรฐ bara รฆstari og dรณnalegri ef eitthvaรฐ var. Aรฐ lokum rauk hann รบt รบr viรฐtalinu. ร“lรญkt Guรฐjรณni fyrirliรฐa hafรฐi รพรณ Geir vit รก รพvรญ aรฐ koma skรถmmu sรญรฐar til blaรฐamanns og biรฐjast afsรถkunar รก framferรฐi sรญnu. รžrรกtt fyrir aรฐ รก รฝmsu gangi รก HM รญ Frakklandi er framtรญรฐin afar bjรถrt inn รก vellinum hjรก landsliรฐinu. Yngri landsliรฐ รslands eru รญ allra fremstu rรถรฐ รญ Evrรณpu og heiminum og hafa nรกรฐ frรกbรฆrum รกrangri undanfarin misseri. Engin รกstรฆรฐa er til aรฐ รถrvรฆnta รพรณ รก รฝmsu gangi รญ Frakklandi. StefยญรกnยญKristยญjรกnsยญson,ยญritยญstjรณriยญGrafยญarยญvogsยญblaรฐsยญins

gv@skrautas.is

Viรฐar Ari Jรณnsson knattspyrnumaรฐur er รญรพrรณttamaรฐur รกrsins 2016 hjรก Fjรถlni.

รรพrรณttamaรฐur รกrsins 2016 hjรก Fjรถlni:

Jรณn og Jarรพrรบรฐur hlutskรถrpust Viรฐar Ari Jรณnsson, knattspyrnumaรฐur, var valinn Fjรถlnismaรฐur รกrsins og Jarรพrรบรฐur Hanna Jรณhannsdรณttir, formaรฐur fimleikadeildar, Fjรถlnismaรฐur รกrsins รญ hรณfi sem Fjรถlnir efndi til รพann 30. desember. Einnig voru afreksmenn hverrar deildar heiรฐraรฐir sรฉrstaklega. รžetta var รญ 28. skipti sem valiรฐ fer fram. ร fyrra var Kristjรกn ร–rn Kristjรกnsson, handboltamaรฐur valinn รญรพrรณttamaรฐur รกrsins og Hermann Kristinn Hreinsson valinn Fjรถlnismaรฐur รกrsins. Val รก รญรพrรณttamanni รกrsins fer รพannig fram aรฐ รรพrรณttamenn deilda eru kjรถrnir รกr hvert af deildum fรฉlagsins og skulu deildirnar velja einn รญรพrรณttamann karl eรฐa konu sem skaraรฐ hefur fram รบr รถรฐrum iรฐkendum og skal fylgja รพeirra vali skrรก yfir afrek viรฐkomandi. Afrekaskrรก skal vera minnst fimm lรญnur og mest tรญu lรญnur. Fulltrรบi aรฐalstjรณrnar fรฉlagsins afhendir farandbikar sem รรพrรณttamaรฐur รกrsins varรฐveitir รญ eitt รกr. รรพrรณttamaรฐur รกrsins fรฆr einnig afhentan eignarbikar sem gjรถf frรก aรฐalstjรณrn Fjรถlnis. Val รก Fjรถlnismanni รกrsins fer รพannig fram aรฐ, Fjรถlnismaรฐur รกrsins er kjรถrinn รกr hvert af aรฐalstjรณrn fรฉlagsins. Fjรถlnismaรฐur รกrsins skal vera รญslenskur rรญkisborgari og hafa lagt til framรบrskarandi framlag til fรฉlagsins รญ formi sjรกlfboรฐavinnu, hvatningu og eรฐa annaรฐ sem tekiรฐ hefur veriรฐ eftir og unniรฐ รณeigingjarnt starf. Deildir fรฉlagsins geta komiรฐ meรฐ รกbendingar um einstakling sem gรฆti komiรฐ til greina. Fulltrรบi aรฐalstjรณrnar fรฉlagsins afhendir farandbikar sem Fjรถlnismaรฐur

รกrsins varรฐveitir รญ eitt รกr. Fjรถlnismaรฐur รกrsins fรฆr einnig afhentan eignarbikar sem gjรถf frรก aรฐalstjรณrn Fjรถlnis. Valnefndin er skipuรฐ aรฐalstjรณrn fรฉlagsins og starfsmaรฐur nefndarinnar er Mรกlfrรญรฐur Sigurhansdรณttir รญรพrรณtta- og fรฉlagsmรกlafulltrรบi Fjรถlnis.

son. Kรถrfuboltadeild: Rรณbert Sigurรฐsson. Skรกkdeild: Dagur Ragnarsson. Sunddeild: Jรณn Margeir Sverrisson. Tennisdeild: Hera Bjรถrk Brynjarsdรณttir.

Afreksmenn hverrar deildar fyrir รกriรฐ 2016 eru eftirfarandi:

Tilnefningar fyrir verรฐlaunin Fjรถlnismaรฐur รกrsins voru aรฐ รพessu sinni:

Fimleikadeild: รsta Kristinsdรณttir. Frjรกlsรญรพrรณttadeild: Helga รžรณra Sigurjรณnsdรณttir. Handboltadeild: Sveinn Jรณhannsson Karatedeild: Viktor Steinn Sighvatsson. Knattspyrnudeild: Viรฐar Ari Jรณns-

Guรฐlaug Karlsdรณttir, kรถrfuknattleiks deild. Guรฐmundur Bรบi Guรฐmundsson knattspyrnudeild. Jarรพrรบรฐur Hanna Jรณhannsdรณttir, fimleikadeild. Sveinn รžorgeirsson handboltadeild.

Jarรพrรบรฐur Hanna Jรณhannsdรณttir, formaรฐur fimleikadeildar, var valin Fjรถlnismaรฐur รกrsins fyrir รกriรฐ 2017.

Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning Viรฐ vinnum m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 14:35 Page 3

Sýndu Sýndu h hvað vað í þér þér býr bý b ýr Við h hjjálpum þér að koma auga á þá hæfileika sem í þér búa og yfirst íga það sem heldur aftur af þér. Við munum hv vetja þig t il að taka stærri skref með skýrari markmið, virkja sköpunarkraft inn og koma ssjjálfum þér og öðr um á óvart með því að springa út og blómstra. Það er okkar markmið.

R eykjavík: Reykjavík: Námskeið Námskeið Á hrifarí kar kynningar Á rangursrí k framsögn

Á rangursrí k sala Dale Carnegie á kvöldin Dale Carnegie f yrir framakonur Dale Carnegie morgunnámskeið Dale Carnegie þriggja daga Framúrskarandi ör yggismenning Leiðtogaþjálfun f yrir stjórnendur

L andsbyggðin: Landsbyggðin: Hef Hefst fst 23. febr úar 16. maí 15. febr úar

Stjórnendaþjálfun

16. og 31. janúar 10. febr úar 9. febr úar 7. a prí l 21. febr úar 14. f ebr úar 22. febr úar

Þjálfun fyrir þ þjjálfara

17. maí

Skráning á: www.dale.is Sími: 555 7080

Námskeið Námskeið Akranes: Dale Carnegie kv öldnámskeið Akureyri: Árangursrík sala Akureyri: Dale Carnegie kvöldnámskeið Akureyri: Framúrskarandi öryggismenning Akureyri: Stjórnendaþjálfun Reyðarffjörður: Dale Carnegie g 3 3jja daga

Hefst Hefst 22. febrúar 23. febrúar 22. febrúar 28. apríl 26. apríl 28. apríl

Ókeypis Ók keypis kynningartímar kynningartímar í Ármúla 11, 3. hæð Fullorðnir Ungtt fólk 10 til 15 ár a Ungtt fólk 16 til 25 ár a

25. janúar 24. janúar 24. janúar

kl. 20.00 til 21.00 kl. 19.00 til 20.00 kl. 20.00 til 21.00


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/01/17 14:10 Page 4

4

Matur

GV

ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA

20-50% AFSLÁTTUR - 20-50% AFSLÁTTUR - 20-50% AFSLÁTTUR KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

PROOPTIK - SPÖNGINNI, SKEIFUNNI OG KRINGLUNNI


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 09:44 Page 5


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 14:28 Page 6

6

GV

Fréttir

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - Uppl. á Krafla.is

Langholtsvegi 111 - Sími 527-1060

Meðfylgjandi er mynd frá undirrituninni. Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri handsala samninginn að lokinni undirritun.

Frístundakort Reykjavíkurborgar:

Kortið hækkaði í 50.000 krónur um áramótin

Frístundakort Reykjavíkurborgar sem verið hefur 35.000 krónur hækkar í 50.000 krónur nú um áramótin og er það hækkun upp á 42,8 prósent. Frístundakortið er styrkjakerfi í frístundastarfi fyrir 6 - 18 ára börn og unglinga með lögheimili í Reykjavík. Hægt er að nýta sér styrkinn fyrir íþrótta-, lista og tómstundastarf.

Hágæðabón

Í samstarfssamningi sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR undirrituðu í dag kemur fram að hækkunin tekur gildi þann 1. janúar 2017. Nýting frístundakortsins er mjög góð, og nýta liðlega 80 prósent ungmenna í Reykja-

vík sér styrkinn til tómstundaiðkunar.

Í samningnum kemur fram að íþróttafélögin muni leita allra leiða til að vinna gegn því að efnahagsleg staða barna og fjölskyldna þeirra ráði því hvort börn og ungmenni geti tekið þátt í skipulögðu íþróttastarfi. Meðal annars verður skoðað hvort veita megi systkinaafslætti til barnmargra fjölskyldna. Þá er í skoðun að setja upp skiptimarkaði á fatnaði og búnaði sem börn eru hætt að nota, auk annarra leiða að þessu markmiði. ÍBR og ÍTR munu vinna í samvinnu við félögin að gerð tillagna í þessu verkefni.

Hágæðabón ehf. var stofnað 7. september árið 2007. og er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin. Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, mössun, djúphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn.

Nýting á Frístundakorti öll börn í Reykjavík

Í samningnum er enn fremur lagður grunnur að stuðningi Reykjavíkurborgar við íþróttafélögin í borginni en árlegur heildarstyrkur til íþróttastarfs í borginni er 2,2 milljarðar. Þar af fá íþróttafélögin um 820 milljónir vegna eigin rekstrar, húsaleigu og vegna íþróttafulltrúa hverfafélaganna. Á samingstímanum munu Reykjavíkurborg og ÍBR taka til nánari skoðunar og umræðu ýmis málefni sem tengjast málaflokknum s.s. þjálfarakostnað, launakostnað og rekstarstyrki félaga sem reka eigin mannvirki auk afreksíþróttastefnu og íþróttastarfs fyrir aldraða.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/01/17 14:14 Page 7

H Á R O G S N Y R T I S T O FA

OPNUNARTÍMI Mán-Mið: 9-18 Fim: 9-20 Fös: 9-18 Lau: 10-14

MANHATTAN HÁR OG SNYRTISTOFA HEFUR OPNAÐ GLÆSILEGA STOFU Í EGILSHÖLLINNI, ÞAR SEM VIÐ BJÓÐUM UPP Á ALLT ÞAÐ HELSTA SEM TENGIST HEILSU OG ÚTLITI.

Á snyr snyrtistofunni tistofunni okkar er boðið upp á fjölbr fjölbreytt eytt úr úrval val meðferða. eru hand-og fótsnyr Þar á meðal eru fótsnyrtingar, tingar, vvaxmeðferðir, axmeðferðir, úrval andlitsmeðferða. N meðferðir fyrir augu og úrval Notast otast er við Comfort Zone Zone og W hágæðavörur Weleda okkar,, hágæðavörur frá Comfort eleda í meðferðum meðferðu okkar einnig bjóðum við upp á lífrænar meðferðir fyrir þá sem það Notalegt og rólegt rólegt andrúmsloft andrúmsloft er í hávegum hávegum haft en kjósa. Notalegt gott er að komast úr amstri dagsins og njóta þeirrar slökunar sem fylgir því að koma í meðferðirnar okkar okkar..

Hárgreiðslustofa Hár greiðslustofa Snyrtistofa Snyrtistofa Nuddarii Nuddar Neglur Förðun Förðun Permanent tattoo P ermanent make up ta ttoo

Einnig bjóðum við uppá vvaranlega aranlega fförðun permanent tattoo ör örðun per manent makeup ta ttoo ss.s. .s. EEyeliner, yeliner, vvaralínu aralínu eða heillitun á vvarir. arir. Nuddarinn höfuðverki, beinhimnabólgu,, str streitu, öðvabólgu, höfuðv Nuddarinn okkar okkar meðhöndlar vvöðvabólgu, erki, beinhimnabólgu eitu, kkvíða víða og almenna verki. býður heilsunudd,, sv svæðanudd, verki. Einnig b ýður hann upp á heilsunudd æðanudd, þrýstipunktanudd þrýstipunktanudd og rráðgjöf. áðgjöff. Naglafræðingurinn býður akrýl gelneglur.. ýður uppá vvandaðar andaðar ak rýl og gelneglur Naglafræðingurinn b Förðunarfræðingurinn fyrir Brúðkaup, árshátíðir, örðun fyr ir ýmis tilefni, ss.s. .s. Brúðk aup, árshá Förðunarfræðingurinn er með fförðun tíðir, ffermingar ermingar og háttar. þess há ttar.

TÍMAP TÍMAPANTANIR ARA FR FRAM AM Í SÍM SÍMA: A: 571-6111 PANT TANIR FFARA


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 17:32 Page 8

8

GV

Fréttir

Verðlaunatillaga fyrir Gufunes

Arkitektastofan jvantspijker + Felixx hreppti fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um Gufunessvæðið. Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafni – Menningarhúsi í Spönginni í Grafarvogi á dögunum. Sex tillögur bárust í hugmyndasamkeppnina frá arkitektastofum sem valdar voru til þátttöku að undangengnu forvali. Arkitektastofan jvantspikjer+Felixx hlaut fyrstu verðlaun fyrir tillögu sína Fríríki frumkvöðla. Í áliti dómnefndar segir m.a. að allar tillögurnar sex séu vandaðar og vel unnar. „Vinningstillagan sýnir einstaklega vandaða vinnu og tekst það vandasama

verk að vera frumleg á sama tíma og hún fer vel með anda staðar. Þetta er sannfærandi og raunhæf tillaga með skýra heildarhugmynd. Borgarmiðað og skilvirkt gatnakerfi ásamt góðum útirýmum og mannlegum kvarða eru sterkir og mótandi þættir í byggðinni á svæðinu sem fær sitt eigið aðdráttarafl með spennandi áherslu á frumkvöðla og framtíðaratvinnuþróun á svæðinu,“ segir m.a. í álitinu. Sjálfbærar samgöngur og borgarbragur Í vinningstillögunni segir að Gufunes eigi að verða eins konar ventill fyrir ungt fólk sem kýs grósku og borgarbrag Sólarlag í Gufunesi samkvæmt verðlaunatillögu Jvantspijker + Felixx.

Mynd: jvantspijker + Felixx

í stað úthverfa. Tillagan nýtir óhefluð umhverfisgæði og staðaranda sem grunn að samfélagi þar sem tækifæri, hagkvæmni og upplifun verða í forgrunni. Í Gufunesi verður blönduð byggð fyrir íbúðir, smærri atvinnurekstur, skapandi iðnað, menningu, menntun, sýningar- og atburði, ferðamannaiðnað og sjálfbærar samgöngur. Tillöguhöfundar telja að Gufunes geti orðið einstakt hverfi í borginni þar sem iðnaðarmannvirki, manngert landslag, afþreying- og útivist, og stórfengleg fjallasýn við sjávarsíðu mynda órjúfanlega heild. Plús Arkitektar og Landslag fengu sérstaka viðurkenningu fyrir sterka framtíðarsýn á uppbyggingarmöguleikum svæðisins.

Tillaga jvantspijker + Felixx gerir m.a. ráð fyrr öflugum ferjusamgöngum á milli Gufuness og miðborgarinnar þar sem m.a. er gert ráð fyrir að fólk geti tekið með sér reiðhjól.

Arkitektastofan jvantspijker + Felixx hreppti fyrstu verðlaun. Frá vinstri Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður dómnefndar, Marnix Vink, Julio Gil, Jaakko van 't Spijker, Orri Steinarsson, og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.

Tvær aðrar tillögur fengu viðurkenningu Dómnefndin ákvað að veita tveimur öðrum tillögum sérstaka viðurkenningu. Hornsteinar arkitektar fengu viðurkenningu fyrir frábæra landslagshönnun og hönnun útivistarsvæða, ásamt Plús arkitektum og Landslagi sem fengu viðurkenningu fyrir sterka framtíðarsýn á frekari uppbyggingarmöguleika á svæðinu. Báðar tillögurnar voru álitnar hafa þætti sem gætu styrkt vinningstillöguna við frekari úrvinnslu. Svona lítur Gufunes út í dag en miklar breytingar munu verða á svæðinu þegar það byggist upp. Mynd: jvantspijker + Felixx

Hornsteinar arkitektar fengu sérstaka viðurkenningu fyrir frábæra landslagshönnun og hönnun útivistarsvæða.

Þróunin í Gufunesi Í mars 2013 skipaði borgarstjóri hóp til að fjalla um tækifærin í Gufunesi. Vinnuhópurinn, sem starfaði undir stjórn Dags B. Eggertssonar þáverandi formanns borgarráðs, lagði m.a. til að framtíðarskipulag svæðisins færi í opna hugmyndasamkeppni meðal fagaðila. Hugmyndasamkeppnin var síðan auglýst í mars sl. og haldin í samstarfi við Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA). Markmiðið með samkeppninni var að kalla eftir hugmyndum að skipulagi og hönnun í samræmi við gildandi aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030. Megintilgangur samkeppninnar var að skoða hvernig svæðið nýtist best fyrir nærliggjandi hverfi og borgina í heild. Leitað var eftir sterkri heildarsýn fyrir Gufunessvæðið. Þáttakendur í hugmyndasamkeppninni Samkeppnin var skilgreind sem

Sólarlag í Gufunesi samkvæmt verðlaunatillögu Jvantspijker + Felixx. Mynd: jvantspijker + Felixx lokuð hugmyndasamkeppni um rammaskipulag. Valdir voru sex aðilar að undangengnu forvali en þeir voru: April arkitekter, Hornsteinar arkitektar, jvantspijker + Felixx, Karl Kvaran + OLGGA architects, Plús arkitektar og Landslag og VA arkitektar. Í dómnefndinni á vegum umhverfis og skipulagsráðs sátu eftirtaldir: Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, fyrir hönd umhverfis- og skipulagsráðs, formaður dómnefndar, Marta Guðjónsdóttir, f.h. umhverfis- og skipulagsráðs, Björn Axelsson skipulagsfulltrúi f.h. umhverfisog skipulagssviðs, Helgi B. Thóroddsen, f.h. Arkitektafélags Íslands og Áslaug Traustadóttir, f.h. FÍLA. Björn Ingi Edvardsson landslagsarkitekt og verkefnisstjóri hjá skipulagsfulltrúa var ritari dómnefndar.

Allir þátttakendur í samkeppninni fá greitt fyrir tillögur sínar kr. 1,5 milljónir króna auk vsk. Verðlaunatillagan fær að auki eina milljón króna auk virðisaukaskatts. Reykjavíkurborg áskilur sér rétt til að nýta hverja tillögu að hluta eða í heild. Áframhaldandi skipulagsvinna á svæðinu er ekki bundin við þátttakendur né verðlaunahafa eingöngu. Talsverðar breytingar á starfsemi í Gufunesi hafa þegar verið ákveðnar. Reykjavík Studios hefur keypt gömlu Áburðarverksmiðjuna og hyggst reka þar kvikmyndaver. Þá hefur verið samið við Íslensku gámaþjónustuna um að flytja starfsemi sína úr Gufunesi upp á Esjumela.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 17:32 Page 9

9

GV

Fréttir

Mikill mannfjöldi á Þrettándabrennu

Góð stemning var á þrettándabrennunni við Gufunesbæinn föstudaginn 6. janúar þegar haldin var árleg brenna á vegum þjónustumiðstöðvarinnar Miðgarðs, frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar, Skólahljómsveitar Grafarvogs, Hjálparsveit í skáta Reykjavík og hverfastöðvarinnar.

Við breytum tómum dósum í frábært skátastarf! Söfnunarkassar um alla borg!

Við Hlöðuna í Gufunesbæ lék Skólahljómsveitin nokkur vel valin lög og foreldrafélag Skólahljómsveitarinnar sá um að heitt kakó og glóljós væru í boði. Eftir að hafa heyrt skólahljómsveitina spila var farið frá Hlöðunni að brennustæði þar sem Söngvasveinar spiluðu og sungu og síðustu jólasveinunum sást bregða fyrir á leið sinni til fjalla. Fjöldi fólks lagði leið sína á brennuna í frábæru veðri. Herlegheitunum lauk formlega með glæsilegri flugeldasýningu. Aðstandendur vilja færa öllum þeim sem á einhvern hátt komu að þessum viðburði og studdu hann bestu þakkir.

– gefðu okkur tækifæri! Nánari upplýsingar eru á vefnum okkar www.dosir.is Þrettándabrennan fuðraði upp í Gufunesi í góðu veðri.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 11:28 Page 10

10

GV

Fréttir Barnaþing Grafarvogs og Kjalarness:

200 börn mættu á þingið Föstudaginn 2. desember komu saman yfir 200 börn úr 6. bekkjum grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi til þess að ræða málefni sem snertir þau öll, hvernig tæknin hefur áhrif á líf þeirra. Barnaþingið er samvinnuverkefni sem Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness, SAFT og grunnskólar Grafarvogs og Kjalarness standa fyrir með það að markmiði að auka samfélagsvitund nemenda á miðstigi og stuðla að skoðanaskiptum milli jafningja um málefni sem þau varðar. Á þinginu fengu börnin hugvekju frá SAFT þar sem rætt var um eðli samskipta á netinu en auk hugvekjunnar unnu börnin í umræðuhópum verkefni

sem snúa að þeirra upplifun af tækninni sem þau nota í dag, þá tækni sem þau telja úrelta og þá tækni sem þau telja að verði nauðsynleg í framtíðinni. Að hópavinnunni lokinni gafst börnunum tækifæri á að koma sér saman um ályktanir út frá þeim viðfangsefnum sem rædd voru og hér að neðan má sjá nokkrar af ályktunum nemendanna: Tæknin má aldrei fara illa með manneskjuna. Síminn er mikilvægasta tækið. Tölum fallega á netinu. Skólinn þarf meiri pening. Internetið er ekki mannréttindi en það getur verið mjög gagnlegt samt. Það á að nota internetið á jákvæðan hátt en ekki neikvæðan. Yfir 200 börn úr 6. bekkjum grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi mættu á barnaþing til þess að ræða málefni sem snertir þau öll, hvernig tæknin hefur áhrif á líf þeirra.

Það var vel unnið á þessu borði á barnaþinginu.

Það var unnið af miklu kappi í hópavinnunni.

Velkominn á æfingar hjá Taekwondodeild Fram

– gefðu okkur tækifæri! Söfnunarkassar í þínu hverfi: Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi

Við hvetjum alla til að nýta sér ókeypis prufutíma og kynnast þannig skemmtilegri fjölskylduíþrótt sem hentar ungum sem öldnum. Sér í lagi má benda á að Taekwondo er tilvalin íþrótt fyrir byrjendur á öllum aldri því greinin sameinar allt í senn snerpu, styrk, einbeitingu, þol og liðleika. Taekwondo er ein fjölmennasta bardagalist heims í dag og keppnisgrein á Ólympíuleikunum. Í Taekwondo gefst fólki tækifæri til að læra sjálfsvörn og stunda skemmtilega og örugga íþrótt. Það hljómar eflaust ótrúlega en slysatíðni í Taekwondo er aðeins 0.34% sem er ein sú lægsta sem finnst í íþróttum. Taekwondo er fyrir fólk á öllum aldri sem er að hreyfa sig í fyrsta skipti í langan tíma. Við erum með iðkendur á aldrinum 5 til 50 ára og erum samheldinn hópur bæði á æfingum sem og utan. Það eru forréttindi að geta stundað skemmtilega og krefjandi íþrótt með börnunum sínum. Ef þú vilt njóta slíkra forréttinda þá er Taekwondo hjá FRAM fyrir þig. Æfingar eru í Ingunnarskóla á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum

kl 18 og laugardögum kl 12. Komdu með fjölskylduna í frían prufutíma, Taekwondo er nefnilega fyrir alla. ) Þú getur fundið okkur á Fa-

Ungir iðkendur í Taekwondo.

cebook undir Taekwondo FRAM. Framarar bjóða alla velkomna en þess má geta að íþróttin er ekki lengur stunduð hjá Fjölni í Grafarvogi.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 10:44 Page 11

Kirkjufréttir Sunnudagaskólarnir Sunnudagaskólarnir eru byrjaðir aftur Sunnudagaskólar verða á tveimur stöðum í vor. Í Grafarvogskirkju alla sunnudaga kl. 11:00 og í Kirkjuselinu í Borgum alla sunnudaga kl. 13:00.

Messur Messur eru alla sunnudaga í Grafarvogskirkju kl. 11:00 og í Kirkjuselinu í Borgum kl. 13:00. Í kirkjunni er yfirleitt hefðbundið og klassískt helgihald en í Kirkjuselinu eru Selmessur sem eru einfaldari og með aðeins öðru sniði.

Kyrrðarstund Kyrrðarstundin er nú alla fimmtudaga í Kirkjuselinu í Borgum. Stundin hefst kl. 12:15 og er stutt altarisganga og fyrirbænastund.

Barnakórinn æfir í kirkjunni á vorönn Barnakór Grafarvogskirkju er fyrir öll börn á aldrinum 7-12 ára. Æfingar eru í Grafarvogskirkju á þriðjudögum kl. 16:15 – 17:15. Stjórnandi er Sigga Soffía Hafliðadóttir.

Fermingarfræðsla á laugardögum Nú styttist í fermingar en á vorönn fer fermingarfræðslan fram á laugardögum og verður aðeins í þrjú skipti, 21. janúar, 11. febrúar og 4. mars frá 10:00 – 14:00. Þar verður í boði skemmtilegt hópastarf, upplifun, tónlist, íhugun, samtal um tilvistarmálin, fjölbreytt fræðsla og frábær matur.

Barna- og unglingastarf Fjölbreytt og skemmtilegt barna- og unglingastarf verður í Grafarvogskirkju og í Kirkjuselinu þessa vorönn. Starf fyrir 6-9 ára börn verður á fimmtudögum í Kirkjuselinu kl. 17-18. Starf fyrir 10-12 ára börn verður á neðri hæð Grafarvogskirkju á mánudögum kl. 18-19. Æskulýðsfélagið (8-10. bekkur) verður á mánudagskvöldum á neðri hæð Grafarvogskirkju kl. 20:00 – 21:30. Hægt er að nálgast dagskrárnar á heimasíðu kirkjunnar.

Opið hús fyrir eldriborgara Opið hús er í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00. Söngur, helgistund, spil, handavinna, spjall og kaffi. Stundum koma góðir gestir í heimsókn.

Þorragleði Þorragleði eldri borgara verður þriðjudaginn 24. janúar kl. 12:00. Þorvarldur Halldórsson stjórnar söng og Níels Árni Lund fer með ýmis gamanmál. Skráning fer fram í kirkjunni.

Velkomin í kirkjuna þína! Prestar safnaðarins: Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur srgudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur srarna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur siggigretarhelga@gmail.com Grétar Halldór prestur gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 11:54 Page 12

12

GV

Fréttir

Allt hefur sinn tíma - eftir sr. Guðrúnu Karls Helgudóttur

Nú þegar við pökkum niður jólunum og slökkvum á jósaljósunum koma mér í hug uppáhaldsorð úr einni bók Biblíunnar, Prédikaranum. Þar segir: „Öllu er afmörkuð stund og sérhver hlutur undir himninum hefur sinn tíma. Að fæðast hefur sinn tíma og að deyja hefur sinn tíma… að gráta hefur sinn tíma og að hlæja hefur sinn tíma,

að harma hefur sinn tíma og að dansa hefur sinn tíma“. Þetta eru uppáhaldsorð því þau eru sönn. Jólin hafa sinn tíma með birtunni sem lýsir upp myrkrið í heiminum og hjörtum okkar. Jólin hafa sinn tíma með öllum sínum fallegu ljósum, jólatrjám, stjörnum, konfekti og góðum mat. Í desember verð ég

að viðurkenna að mér finnst næstum allt jólaskraut fallegt og þegar ég fer inn í blómabúð langar mig næstum því að fara með allar seríurnar, grenið og jólastjörnurnar heim og skreyta í kringum mig. Mest langar mig þó í fallega upplýsta kirkju sem spilar jólalög og fer vel í hillu. Ég læt þó ekki verða af þessu, sem betur fer, enda

sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogi

Grafarvogskirkja.

Rangur pistill birtist í jólablaði Grafarvogsblaðsins Þau leiðu mistök urðu við vinnslu síðasta Grafarvogsblaðs að rangur pistill birtist í blaðinu frá Grafarvogskirkju og er algjörlega við blaðið að sakst i þeim efnum. Tölvutæknin var að stríða okkur og við biðjum alla hlutaðeigandi afsökunar.

er þessi löngun heldur yfirdrifin. Svo þegar líður að þrettándanum er eins og þetta renni af mér. Þá er jólatréð farið að missa lit og reisn, skrautið er ekki alveg eins fallegt í janúarskímunni og það var í desembermyrkrinu. Janúar og þorrinn hafa sinn tíma. Fyrir mörg okkar er það tími átaks í mataræði og hreyfingu. Áramótaheitin eru enn fersk í huga okkar. Fyrir önnur er þetta tími saknaðar og myrkurs þegar jólaljósin lýsa ekki lengur upp myrkrið. Því er kannski gott, í vetrarmyrkrinu, að leyfa nokkrum jóla-

ljósum að lýsa áfram. Við getum kallað þau janúarljós eða þorraljós. Reykjavíkurborg og mörg sveitarfélög láta ljósin sín lýsa aðeins lengur upp skammdegið í stað þess að slökkva á þeim á þrettándanum. Og það ekkert að því að við gerum það líka. Allt hefur sinn tíma. En tímarnir renna þó inn í hvern annan og mætast. Þannig getur birta jólanna lýst okkur áfram inn í vorið bæði með því að leyfa ljósunum að loga aðeins lengur en einnig með því að leyfa boðskap jólanna að lifa áfram í hjörtum okkar óháð árstíð.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687

Spöngin 11 - 112 Reykjavík HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

þökkum Grafarvogsbúum mikil og góð viðskipti á nýliðnu ári Óskum eftir 2. herb. íbúð fyrir herramann sem þarf að minnka við sig. Óskum eftir 3. herb. íbúð fyrir fjárfesti sem er tilbúinn með greiðslu. Óskum eftir 3-4 herb. á 1. hæð eða í lyftuhúsi, með bílskúr fyrir hjón sem eru að fara úr sérbýli. Óskum eftir 3.-4. herb. íbúð í lyftuhúsi fyrir hjón sem eru að minnka við sig. Óskum eftir góðri 3.-4. herb. íbúð eða litlu sérbýli fyrir fólk sem er búið að selja.

Óskum eftir stóru einbýli í foldahverfi fyrir fjölskyldu sem þarf að stækka við sig. Þurfa 4. svefnherbergi og vinnuaðstöðu. Óskum eftir 3.-4. herb. íbúð, á 2. eða 3. hæð, fyrir afa og ömmu sem vilja búa nálægt barnabörnum sínum í Grafarvogi.

H†b^*,*-*-*

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 23:03 Page 13

13

GV

Fréttir

Nýtt íþróttahús í Grafarvogi á næsta ári Nýtt 3.000 fermetra alhliða íþróttahús verður reist við Egilshöll og tekið í notkun í byrjun næsta árs. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins og Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis skrifuðu á dögunum undir samkomulag um uppbyggingu, framkvæmd og rekstur hússins.

Gulir og glaðir Fjölnismenn á góðri stund ásamt gestum.

Húsið sem er fyrst og fremst hugsað fyrir handknattleik og körfuknattleik auk annarra íþróttagreina verður eign Regins, byggt og rekið á vegum félagsins. Reykjavíkurborg leigir tíma í hinu nýja húsi fyrir íþróttastarf Fjölnis. Fjölnir og Reginn gerðu einnig með sér samkomulag um samstarf um rekstur þessa nýja mannvirkis auk annarra rekstrareininga í Egilshöll, en fyrir eru eldri samningar um knatthús, fimleikahús auk annarrar íþrótta- og félagsaðstöðu. Við sama tækifæri var skrifað undir samkomulag Reykjavíkurborgar, Borgarholtsskóla og Ungmennafélagsins Fjölnis um afnot Borgarholtsskóla af íþróttamannvirkjum Fjölnis, Egilshallar og Reykjavíkurborgar í Grafarvogi fyrir nemendur og sérstaklega afreksíþróttasvið skólans. Undir samkomulagið skrifuðu Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla, Dagur B Eggertsson,borgarstjóri og Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis. Borgarholtsskóli og Fjölnir gerðu af þessu tilefni sérstakan samstarfssamning um aðkomu þjálfara Fjölnis að starfi afreksíþróttasviðs Borgarholtsskóla með það fyrir augum að styrkja tengsl skólans og ungmennafélagsins.

Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis,Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins.

Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnism, Dagur B Eggertsson,borgarstjóri og Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla.

Fulltrúar Reykjavíkurborgar og Fjölnis voru viðstaddir undirritun.

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

Fjölnismenn eru áhugasamir um uppbyggingu.

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 12:05 Page 14

14

GV

Fréttir

Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni - fagnar 13 ára afmæli í ár. Hröð sala og vantar eignir á skrá Fasteignamiðlun Grafarvogs fagnar 13 ára afmæli sínu nú í ár og erum við afar stolt af því að hafa verið til staðar fyrir Grafarvogsbúa allan þann tíma. Við teljum okkur vera að gera rétt með því að veita þjónustu í fasteignaviðskiptum þar sem við einbeitum okkur að ákveðnu markaðssvæði og höfum aðstöðuna í nálægð við íbúana. Okkur þykir afar vænt um hversu íbúar Garafarvogs eru duglegir að nýta sér þjónustu okkar, kíkja við hjá okkur og fá upplýsingar og ráðgjöf enda erum við afar vel staðsett í Spönginni og hentugt að koma við á fasteignasölunni þegar keypt er í matinn t.d. Við verðum líka vör við að fólk stoppar mikið við og skoðar gluggann okkar en þar erum við með eignir til kynningar. Þetta fyrirkomulag er algengt erlendis en lítið

um þetta hér á landi. Staðsetning okkar á götuhæð í Spönginni hentar hins vegar afar vel til þessháttar kynningar á eignum. Þeir sem á annað borð leita eftir eignum í Grafarvogi setja sig í samband við okkur og höfum við því á hverjum tíma stóran kaupendalista, þarna kemur enn og aftur í ljós hvaða það er hentugt að fasteignasala einbeiti sér að ákveðnu markaðssvæði. Sigrún Stella Einarsdóttir hefur starfað sem löggiltur fasteignasali frá árinu 2003 og hefur mjög góða reynslu af öllum hliðum fasteignasölu hvort sem er varðandi sölumennsku eða skjalagerð. Sigurður Nathan Jóhannesson er húsasmíðameistari og með diplóma í byggingariðnfræði og getur því veitt greinagóðar upplýsingar um fasteignir ásamt því að hafa gott vit á þeim við skoðun. Sigurður er nú í námi til löggildingar

fasteignasala. Á undanförnum misserum hefur ásókn í eignir innan hverfisins aukist verulega, margt kemur þar til, hverfin eru gróin og barnvæn, um er að ræða frekar nýlegt húsnæði og þjónusta í Spönginni hefur verið stórbætt. Eftirspurn eftir eignum af öllum stærðum og gerðum í nánd við Spöngina hefur aldrei verið meiri. Við viljum hvetja þá sem eru að huga að sölu að nýta sér þjónustu okkar og ráðgjöf í upphafi viðskiptanna, fá skoðun okkar á eigninni, álit okkar á væntanlegau söluverði og ráðgjöf um að hverju beri að huga áður en eignin er sett á sölu. Þessi þjónusta kostar ekkert og er án skuldbindinga. Við vilum þakka viðskiptavinum okkar fyrir ánægjuleg viðskipti á liðnum árum og óskum þeim farsældar á nýju ári.

Lífið í Galdra slóð Foreldrar létu ekki sitt eftir liggja í málun á piparkökunum í Kelduskóla.

- foreldrum boðið í piparkökumálun

Sigurður Nathan Jóhannesson.

Sigrún Stella Einarsdðóttir.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Líf og fjör er einkennandi í frístundaheimilinu Galdraslóð en það er eitt af frístundaheimilum Gufunesbæjar og er staðsett í Kelduskóla Vík. Krakkarnir í Galdraslóð eru fjörugir snillingar og frístundaleiðbeinendur leggja sig fram við að gera fjölbreytta og skemmtilega hluti með þeim. Mikið er lagt upp úr því að hafa skipulagða dagskrá í bland við frjálsan leik til að hafa sem mest af fjölbreyttri afþreyingu og þroskandi möguleikum í boði fyrir þessa ungu eldhuga.

Foreldrar áttu mjög notalega stund með krökkunum.

Stundum er dagskráin út fyrir það hefðbundna. Sem dæmi má nefna þá var foreldrum boðið í kaffi og piparkökumálun í enda nóvember og eyddu góðum tíma með börnum sínum að skreyta piparkökur undir ljúfum jólatónum. Þetta var mjög notaleg stund og fór þátttakan langt fram úr væntingum. Foreldrar, börnin og starfsmenn Galdraslóðar voru rosalega ánægð og þetta er viðburður sem verður endurtekinn árlega.

Mikill fjöldi mætti í Galdraslóð og gekk kvöldið vonum framar.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/01/17 14:28 Page 15

15

GV

Fréttir Skautafélagið Björninn:

Alltaf góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Tíu efnilegir og afreksskautarar á aldrinum 8-15 ára sem æfa hjá Skautafélaginu Birninum koma úr sama hverfinu. Skautararnir, sem allir eru stúlkur, eru nemendur við Kelduskóla - Vík í Grafarvogi og eru um þriðjungur þeirra sem iðka listskauta hjá félaginu. Sitjandi formaður Bjarnarins, Ragnheiður Mjöll Baldursdóttir, telur að þessi fjöldi úr eina og sama hverfinu stafi af mikilli skautamenningu í Víkurhverfi og að börnin í hverfinu séu óhrædd við að prófa íþróttina. Dana Mjöll Haraldsdóttir er 13 ára efnilegur skautari hjá Birninum. Hún segir að flestar stelpurnar séu búnar að æfa skauta síðan þær voru sex ára. „Það er ótrúlega gaman að æfa listskauta og þótt það sé mikil samkeppni á milli okkar þá erum við alltaf góðar vinkon-

ur.“ Segir hún að áhuginn á íþróttinni sé mikill og margar stelpur úr hverfinu séu góðar á skautum. Hjá Birninum iðka um 200 börn og unglingar listskauta og koma iðkendur víðsvegar að af höfuðborgarsvæðinu, enda einungis tvær skautahallir sem hægt er að velja um; í Egilshöll og Laugardalshöll. „Það er stundum hægt að skauta á Rauðavatni og Ingólfstorgi á veturna en við sem æfum skauta getum ekki farið á þessa staði nema að leigja skauta því að blöðin undir skautunum eru viðkvæm fyrir sandi og steinum,“ segir Dana. „Það geta í raun allir leikið sér á skautum en ef krakkar ætla að ná langt, þá þarf að æfa mjög mikið.“ Ragnheiður Mjöll Baldursdóttir,sitjandi formaður Bjarnarins, segir að listskautar séu stór hluti af daglegu lífi

iðkenda og fjölskyldunnar því mikill tími fari í æfingar og undirbúning fyrir keppnir. Það sé því mikilvægt að eiga góðar vinkonur sem æfa saman svo hægt sé að viðhalda félagslífi í kringum æfingar líka. „Margir hafa ekki hugmynd um hvað það er að vera listskautari og fá kannski aldrei tækifæri til að prófa íþróttina en í Víkurhverfinu eru skautaíþróttir vinsælari íþrótt meðal barna og unglinga og mikil skautamenning sem foreldrar taka ekki síður þátt í.“ Segist Ragnheiður telja að fjöldi iðkenda úr Kelduskóla Vík sé tilkominn af því að margir þekki til stelpnanna sem æfa skauta og séu þar af leiðandi ekki feimnir við að prófa sjálfir. Skautasamfélagið fer ört vaxandi og hafa skautafélögin lagt metnað í að vera með vel menntaða og góða erlenda

Þessar stelpur voru að æfa í skautaskolanum í vetur.

Afreksskautarar hjá Birninum. Frá vinstri: Þórdís, Sara Lind, Dana Mjöll, Hildur B, Hildur H, Karen og Sara Kristine. (Á myndina vantar Berglindi, Grétu Lind og Helgu Karen). þjálfara sem setja markið hátt, að sögn og það er rosalega gaman enda er ekkert Ragnheiðar. Það skili sér í stigagjöfum betra en að fá að æfa og keppa íþróttir hér heima og á erlendum mótum og hafi með bestu vinkonum sínum.“ margir skautarar náð lág„Það má með sanni segja að það sé marksviðmiðum í stigagjöf og teljast nóg um að vera framundan í skautasamþar með afreksskautarar. „Hópur stúlkn- félaginu og við eigum fullt inni,“ segir anna sem koma úr Kelduskóla hafa til Ragnheiður Mjöll. Reykavíkurleikarnir að mynda allar byrjað á skautum í (RIG) verði haldnir 3. - 5. febrúar næstSkautaskóla Bjarnarins. Þær sýndu komandi og aldrei fyrr hafi jafn margir strax einstaka hæfileika á ísnum og með erlendir keppendur frá öllum heimsálfaðstoð góðra þjálfara hafa þær flestar um skráð sig til keppni á Íslandi í listnáð viðmiðum í stigagjöf, eða stefna skautum og erum við mjög spennt að sjá fast að því,“ segir Ragnheiður. hver niðurstaðan verður. Þá verði „Það skemmtilegasta við skauta- Norðurlandamót á listskautum haldið í íþróttina er að fá að taka þátt í keppnum Egilshöllinni 3. - 5. mars. og sýningum, því þá fáum við að sýna Nánari upplýsingar um skautaskólhvað við getum,“ segir Dana Mjöll. ann má finna á heimasíðu Bjarnarins „Einnig förum við til útlanda að keppa www.bjorninn.com

GV

Sími 698-2844

Yngstu iðkendurnir hjá Birninum í skautaskólanum og var yngsti iðkandinn aðeins 4 ára.

Hágæðabón Hágæðabón ehf. var stofnað 7. september árið 2007. og er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin. Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, mössun, djúphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn.

Bjarnarstelpur sem náðu þeim frábæra árangri að hafna í fimm fyrstu sætunum á Skautasambandsmóti. 1. sæti Hildur B., 2. sæti Berglind, 3 sæti Gréta Lind, 4. sæti Hildur H. og 5. sæti Tinna.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/01/17 17:07 Page 16

Íslenskt Ís Ísl slenskt ns skt t

lambakjöt l la am amb mb ba akj kj jöt jöt öt 2016 20 016 0 16 s sl slátrun lá átrun á trun

129 1 12 29 9

498

Klaki Kolsý ýrt vatn 2 lítrar, 3 tegundir

Danpo Kjúklingur Danskur, heill, frosinn

6 8 698

kr. kg

krr. 2 l

krr. kg

KS Lambasúpukjöt Frosið

GOTT GOTT VERÐ Í BÓNUS Gott í

! ð i t s o o B

598 8

598

398

398

Kellogg’s Corn Flakes 1 kg

Cheerios Morgunkorn 518 g

ES Jarðarber Frosin, 1 kg

ES Bláber Frosin, 500 g

kr. 1 kg

kr. 500 g

kr. 1 kg

kr. 518 g

1kg

298

298 kr. 500 g

kr. 500 g

89

259

1 8 198

Bónus Chiafræ 400 g

Bónus Rúsínur 500 g

ES Haframjöl 500 g

Bónus T Trröllahafrar 1 kg

Floridana Heilsusafi 1 lítri

kr. 400 g

krr. 1 kg

krr. 1 l

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Verð er gildir til og með 22. janúar eða meðan birgðir endast

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 1.tbl 2017  

Grafarvogsblaðið 1.tbl 2017  

Profile for skrautas
Advertisement