Page 1

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/10/16 13:45 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið # ' 10. tbl. 27. årg. 2016 - október

Dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs Ă­ Grafarvogi

Ódýri ísinn

BifreiĂ°averkstĂŚĂ°i Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir GylfaflÜt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Til Ă­ slaginn fyrir haustvertĂ­Ă°ina

ĂžjĂłnustuaĂ°ili

Veturinn nĂĄlgast og ĂžrĂĄtt fyrir sannkallaĂ°a sumarblĂ­Ă°u undanfarnar vikur kemur aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° GrafarvogsbĂşar Ăžurfi aĂ° skipta yfir ĂĄ vetrardekkin. StrĂĄkarnir hans Ăžorsteins LĂĄrussonar hjĂĄ HjĂłlbarĂ°averkstĂŚĂ°i Grafarvogs Ă­ GylfaflĂśtinni eru klĂĄrir Ă­ slaginn Ăžegar ĂĄ Ăžarf aĂ° halda. SjĂĄ nĂĄnar ĂĄ bls. 14. GV-mynd SK

AT

M

LU

SĂ–

FRĂ?TT VERĂ?MAT MIKIL SALA

HRINGDU NÚNA XXXGSJT Þórdís Davíðsdóttir Nemi til lÜggildingar fasteignasala Hlíðasmåra 8 og SpÜnginni 13

862-1914 / thordis@fr.is

SylvĂ­a G. WalthersdĂłttir LĂśggiltur fasteignasali

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] ` SpĂśngin 11 HeÂŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

477-7779 / sylvia@fr.is

Gjafir fyrir veiĂ°imenn og fyrirtĂŚki GrĂśfum nĂśfn veiĂ°imanna ĂĄ boxin - PersĂłnuleg og falleg gjĂśf

Ă?slenskt birki

,,Mahoný’’

Langholtsvegi 111  SĂ­mi: 527-1060 - SjĂĄ nĂĄnar ĂĄ Krafla.is og Ă­ sĂ­ma 698-2844


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 11:34 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Hvað ætlar þú að kjósa? Það eru alþingiskosningar á Íslandi eftir nokkrar vikur og hefur það ekki farið framhjá nokkrum manni. Útlitið er frekar undarlegt í stjórnmálunum hér heima um þessar mundir. Alþingismenn og stjórnendur þingsins finna enga leið til þess að ljúka þingstörfum þrátt fyrir að kosningar séu á næsta leyti. Útlit er því fyrir að kosningabaráttan verði stutt og snörp og kannski er það bara betra þegar öllu er á botninn hvolft. Íslensk stjórnmál hafa því miður ekki verið mjög aðlaðandi fyrir unga fólkið okkar síðustu misserin og árin. Kenna má mörgu um þá stöðu. Eitt atriði er algjört agaleysi á alþingi. Unga fólkið sér framgöngu þingmanna í fjölmiðlum og blöskrar oft á tíðum hegðun þingmanna. Þessi dapra staða á alþingi er ekki til að hvetja unga fólkið til að mæta á kjörstað og kjósa. Það er dapurleg staðreynd að mikill hluti unga fólksins mætir ekki á kjörstað. Margir af þeim sem það þó gera mæta vegna foreldra sinna sem hafa þá oftar en ekki sagt þeim hvað þeir eiga að kjósa. Við eigum að hvetja börnin okkar til að mæta á kjörstað þegar þau hafa aldur til. Við eigum líka að hvetja börnin okkar til að fylgjast með gangi mála í þjóðfélaginu. Leggja grunninn að fróðlegri og skemmtilegri umræðu á heimilunum um lífsins gagn og nauðsynjar. Og umfram allt að hvetja börnin okkar til að nýta þann rétt okkar að kjósa. Ekki sitja heima og virða kosningaréttinn að vettugi. Vonandi munu þeir þingmenn sem verða kjörnir á nýtt alþingi Íslendinga í lok þessa mánaðar ná að breyta þessari stöðu sem er algjörlega óviðunandi. Og vonandi lánast mönnum að breyta leikreglum á alþingi þannig að almenningur fari aftur að bera virðingu fyrir alþingi. Það er óþolandi með öllu að þeir alþingismenn sem eru ósáttir við gang mála á alþingi geti nánast endalaust tafið vinnuna þar með endalausu málþófui og innantómu röfli og gildir þá einu hverjir eru í stjórn eða stjórnarandstöðu. Virðingu alþingis þarf að endurvinna eins fljótt og hægt er. Kjósum öll og kjósum rétt.

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Graf­ar­vogs­blaðs­ins

gv@skrautas.is

Fulltrúum BUGL færður styrkur 2013. Frá vinstri Eggert J Levy, þáverandi formaður Lkl. Fjörgynjar, Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir, yfirlæknir göngudeildar BUGL, Linda Kristmundsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar BUGL, Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir á BUGL, Vilborg G. Guðnadóttir, deildarstjóri BUGL, Sigurjón Andrésson, markaðsstjóri Sjóvár og Þyrí Dröfn Konráðsdóttir, markaðssérfræðingur N1.

Tónaveisla 3. nóvember - ,,landslið” tónlistarfólks mætir í Grafarvogskirkju

Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi leggur ríka áherslu á að beita sér fyrir bættri heilsu barna og unglinga. Frá stofnun klúbbsins hafa helstu verkefni klúbbsins tengst stuðningi við Barnaspítala Hringsins og Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). Með aðstoð fyrirtækja og einstaklinga hefur Fjörgyn getað fjármagnað kaup á magvíslegum lækningatækjum fyrir Barnaspítalann og leikföng fyrir skjólstæðinga spítalans. Frá árinu 2002 hefur Lionsklúbburinn Fjörgyn svo staðið fyrir stórtónleikum í Grafarvogskirkju til styrktar BUGL og líknarsjóði Fjörgynjar. BUGL rekur göngudeildar- og vettvangsþjónustu fyrir börn og unglinga, þar sem áhersla er lögð á að gefa sjúklingum kost á að dvelja heima á meðan þeir sækja þjónustu til göngudeildarinnar. Svo hægt sé að veita slíka þjónustu þarf meðferðarteymi að vera hreyfanlegt og geta vitjað sjúklings á sínum heimavelli. Lionsklúbburinn Fjörgyn hefur unnið að því að auðvelda BUGL þessa vettvangsþjónustu m.a. með kaupum á bifreiðum til afnota fyrir meðferðarteymi og hefur klúbburinn jafnframt kostað rekstur þeirra í samstarfi við N1 og Sjóvá. Á næstunni verða stórtónleikar Fjörgynjar haldnir í Grafarvogskirkju í fjórtánda sinn. Frá upphafi hefur Fjörgyn notið mikils velvilja hjá „landsliði” tónlistarfólks og í hvert sinn vilja fleiri taka þátt en komast að á einni kvöldstund. Tónleikarnir eru vinsælir og hafa hlotið fastan sess hjá mörgum fjölskyldum, því á efnisskrá tónleikanna er ætíð góð blanda klassískrar tónlistar, popptónlist-

ar, einsöngs, kóra og hljómsveita, sem fólk á ólíkum aldri getur notið í aðdraganda aðventunnar. Tekjur af tónleikunum munu veita klúbbnum tækifæri til að halda áfram stuðningi sínum við BUGL. Einnig við önnur mikilvæg mannúðarverkefni, svo sem stuðning við bágstaddar fjölskyldur en á hverju ári sendir Fjörgyn matargjafir til um 50 heimila í Grafarvogi og Grafarholti í tilefni jólanna. Þetta er gert í góðu samstarfi við Grafarvogskirkju og fyrirtæki á matvörumarkaði.

Lionsklúbburinn Fjörgyn er þakklátur fyrir þann hlýhug sem stuðningsaðilar klúbbsins sýna þegar til þeirra er leitað. Við Fjörgynjarmenn vonumst til að sjá þig á tónleikunum þann 3. nóvember næstkomandi og einnig félagar í Lionsklúbbnum Fold, en Foldarkonur annast veitingasölu í hléi á tónleikunum í fjáröflunarskyni fyrir líknarsjóð klúbbsins. F.h. Lkl. Fjörgynjar Sigmar Arnar Steingrímsson, formaður félaga- og kynningarnefndar

Hljómsveitin Kaleo flytur flotta útsetningu á gömlum slagara, Vor í Vaglaskógi.

Einstaklega fallegt grill frá OFYR Grillið frá OFYR býr yfir einstakri sköpun og eldurnar eiginleikum. Veglegur grillflöturinn gefur grillaranum kleift á að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn.

Kíktu við og skoðaðu úrvalið eða á www.krumma.is

®

Gylfaflöt 7

112 Reykjavík

587 8700

krumma.is

krumma@krumma.is

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös 11.00 - 16.00 lau


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/10/16 23:15 Page 3

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Grafarvogi, frá vinstri: Lilja Birgisdóttir, Árni Árnason, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Þórdís Pálsdóttir, Jónas Jón Hallsson og Ásta V. Roth.

Við erum á réttri leið Fullkominn viðsnúningur hefur orðið á Íslandi á kjörtímabilinu. Við höfum horfið af braut stöðnunar og sóaðra tækifæra til meiri og langvinnari hagsældar en dæmi eru um. Vöxtur og gróska eru hér meiri en í öðrum vestrænum löndum, atvinnuleysi er í lágmarki og við fáum meira fyrir peningana en áður. Við erum á réttri leið. Framundan eru mörg brýn verkefni. Við ætlum að treysta velferð aldraðra og öryrkja, halda áfram uppbyggingu heilbrigðiskerfisins og smíða nýjan Landsspítala, ná betur utan um ferðamálin og styrkja innviðina. Við ætlum að verja glæsilegan árangur í efnahagsmálum, halda áfram að borga niður ríkisskuldir, sýna aðhald og lækka skatta. Við erum í óskastöðu og megum ekki glata henni fyrir gáleysi eða glannaskap. Við þurfum að treysta hagsældina, byggja upp velferð og ýta undir öflugt atvinnulíf, svo allir Íslendingar njóti árangursins.

Endurreisn heilbrigðiskerfisins

Viðreisn vegakerfisins

Í Evrópu en utan ESB

Við hófum endurreisn heilbrigðiskerfisins og munum ótrauð halda henni áfram, með auknum fjárframlögum til fjárfestinga og reksturs, tækjakaupa og mannahalds.

Við höfum og munum halda áfram að tryggja tímabært viðhald og uppbyggingu vegakerfis landsins.

Ísland á að standa utan ESB, en rækta EESsamstarfið. Við ætlum að treysta tengslin við Breta samhliða úrsögn þeirra úr ESB og leita fríverslunarsamnings við þá.

Heilbrigð húsnæðisstefna Nýsköpun

Við munum auðvelda ungu fólki að eignast fyrstu íbúðina. Séreignarsparnaðarleiðin verður fest í sessi, byggingarreglugerð einfölduð til að lækka fasteignaverð og auka fjölbreytileika á húsnæðismarkaði.

Heilbrigðisþjónusta óháð efnahag

Við verðum að efla nýsköpun, sprotastarf og fjölbreytni í íslensku atvinnulífi og þróa frumgreinar í átt að þekkingariðnaði. Við ætlum að efla vísinda- og rannsóknarstarf til muna.

Almannavæðing banka

Í sátt við náttúruna

Lægri skatta

Við viljum almenningsvæða banka, svo að almenningur fái vænan hluta eignar sinnar milliliðalaust í hendur.

Nýting náttúruauðlinda þarf að hafa sjálfbærni og náttúruvernd að leiðarljósi. Við munum ekki leyfa lagningu raforkuloftlínu yfir hálendið.

Við ætlum að lækka skatta enn frekar, bæði tekjuskatt, fjármagnstekjuskatt og tryggingar- gjald, auk þess sem við munum lækka tolla á ýmis matvæli.

Efnahagur má ekki vera nokkrum hindrun í að leita sér lækninga. Á nýju ári tökum við upp nýtt og sanngjarnt greiðsluþátttökukerfi með greiðsluþaki.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/16 01:40 Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Ostakúla, kjúllabringur og nammikaka - að hætti Rutar og Jóhannesar

Rut Friðriksdóttir og Jóhannes Má Sigurðsson, Logafold 70, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Við skorum að venju á lesendur að prófa uppskriftir þeirra. Ostakúla með hunangsristuðum hnetum í forrétt 400 gr. rjómaostur. 1 lítill rauðlaukur. 1 rauð paprika. 1 poki hunangsristaður hnetur. 1 pakki Ritz kex. Rjómaosturinn er hafður við stofuhita. Rauðlaukurinn og paprikan söxuð smátt og hrærð saman við rjómaostinn. Myndið kúlu og setjið á disk. Saxið hneturnar smátt (gott er að mylja þær niður í pokanum) og hellið yfir ostakúluna. Borðið með Ritz kexi. Dorritos kjúklingur fyrir 4-6. 4 Kjúklingabringur í aðalrétt 1 Salsasósa (medium). 1 Ostasósa.

1 Dorritos snakkpoki (þessi appelsínuguli). 1 Poki rifinn ostur. Byrjið á því að skera kjúklingabringurnar niður í litla bita og kryddið þá með kjúklingakryddi. Steikið svo kjúklinginn á pönnu og leggið til hliðar. Svo myljið þið dorritos flögurnar niður í eldfast mót og hellið salasósunni yfir. Því næst takið þið kjúklingabitana og raðið þeim ofan í eldfasta mótið og smyrjið ostasósunni yfir. Að lokum er rifna ostinum dreift jafnt yfir allt saman og rétturinn bakaður í ofni í 15-20 mínútur við 200 gráðu hita. Tilvalið meðlæti er hrísgrjón og hvítlauksbrauð. Nammikaka í eftirrétt 1 poki af súkkulaðihjúpuðu lakkrískurli. 6 stk. mars. 100 gr. smjör. 4 bollar af rice krispies. 200 gr. rjómasúkkulaði.

Matgoggarnir Rut Friðriksdóttir og Jóhannes Már Sigurðsson ásamt barni þeirra og heimilishundinum. lakkrískurlinu og Rice Krispies saman við blönduna. Hellið blöndunni ofan í eldfast mót og þjappið niður. Kælið í 10 mínútur í ísskáp. Bræðið saman rjómasúkkulaði og 30 grömm af smjöri við vægan hita. Hellið yfir Rice Krispies blönduna og kælið aftur í að minnsta kosti 45 mínútur.

Helena Björk og Birgir næstu matgoggar

Fyrir barnaafmæli er tilvalið að skipta út lakkrískurlinu fyrir lítil smarties.

Bræðið saman mars stykkin og 70 grömm af smjöri við vægan hita. Hellið

Verði ykkur að góðu, Rut og Jóhannes

Rut Friðriksdóttir og Jóhannes Má Sigurðsson, Logafold 70, skora á Helenu Björk Pálsdóttur og Birgir Heiðar Guðmundsson í Hesthömrum 4, að koma með uppskriftir í næsta blað í nóvember.

NÆR- EÐA FJÆRSÝNI? Við sjáum vel um þig - Kíktu við!

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!

PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 15:15 Page 5


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 15:20 Page 6

6

GV

Fréttir Intersport í Bíldshöfða:

Breytt búð og ný Nikedeild ,,Við höfum verið að gera miklar breytingar á búðinni og þær hafa staðið yfir í um eitt ár. Fæstir viðskiptavina okkar hafa tekið eftir breytingunum en búðin hefur verið minnkuð um 360 fermetra og þá aðallega á kostnað veiðideildarinnar,” sagði Sveinn Snorri Sverrisson hjá Intersport í samtali við Grafarvogsblaðið. ,,Við erum mjög ánægð með breytingarnar enda er búðin mun þéttari og bjartari eftir þær og viðskiptavinir okkar hafa verið mjög ánægðir með breytingarnar.

uno, Sauchony, Scarpa og Didriksons og Nokian í barnastærðum. Nýverið var opnunarteiti fyrir nýja Nike deild hjá Intersport. Sú deild er mikil andlitslyfting fyrir búðina og var unnin að undirbúningi hennar í samstarfi við Nike á Íslandi. ,,Við erum mjög ánægð með þessa nýju deild í Intersport og að geta boðið viðskiptavinum okkar upp á þessar frábæru vörur. Intersport leggur áherslu á að bjóða mjög gott vöruúrval á að bjóða vörurnar á frábæru

Verslun Intersport í Bíldshöfða er glæsileg eftir miklar breytingar. verði,” segir Sveinn Snorri ennfrem- áherslu á að eiga úrval í öllum ur og bætir við: ,,Við erum einnig stærðum þannig að sem flestir ættu með stærstu sundfatadeild á landinu að finna fatnað við sitt hæfi hjá okkog bjóðum upp á frábært úrval þar frá ur. Speedo og Arena. Við leggjum Við viljum sérstaklega bjóða okk-

ar nágranna í Grafarvogi og Árbæ velkomna til okkar í Bíldshöfðann,” sagði Sveinn Snorri Sveinsson hjá Intersport.

Við erum enn með góða útivistardeild og erum afar ánægð með að í þessari viku vorum við að fá inn mikið úrval af úlpum frá McKinley, Didriksons, Puma og Etirel. Í vikunni fer í loftið úlpubæklingur sem verður aðgengilegur á heimasíðu Intersport. www.intersport.is og á Facebook,” sagði Sveinn Snorri. Ný og glæsileg skódeild hefur verið opnuð í Intersport ,,Við erum hvað stoltust af nýrri skódeild. Skódeildin hefur tvöfaldast að stærð og höfum við aukið úrvalið mjög í þeirri deild. Ný merki hafa komið og gömul komið aftur. Helstu merki hjá okkur í dag eru: Nike, Adidas, Asics, Salamon, Reebok, Puma, McKinley, Mammút, Haglöfs, Hummel, Miz-

Nikedeildin er ný hjá Intersport í Bíldshöfðanum.

Nýja skódeildin í Intersport er mjög glæsileg og úrvalið hreint ótrúlegt.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/16 10:40 Page 7

Kirkjufréttir Sjálfstyrking fyrir fráskilið fólk Boðið verður upp á námskeiðið ,,Að ná áttum og sáttum” í Grafarvogskirkju nú í haust. Námskeiðið er sjálfstyrkingarnámskeið fyrir fráskilið fólk og hefst þann 11. október nk. með fyrirlestri kl. 20. Næstu 6 þriðjudagskvöld er síðan boðið upp á sjálfstyrkingarhópa undir handleiðslu prests. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu. Umsjón hefur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og nánari upplýsingar má fá í Grafarvogskirkju í síma 587-9070 eða hjá srarna@grafarvogskirkja.is

Kyrrðarstundir í Kirkjuselinu Í hádeginu á hverjum fimmtudegi, kl. 12:15 er kyrrðarstund á vegum Grafarvogssafnaðar í Kirkjuselinu í Spönginni (Í Borgum). Það getur verið notalegt að draga sig undan í hádeginu og kyrra hugann, hlýða á ljúfa tónlist og sækja næringu í samfélag kirkjunnar. Þessar stundir byggjast upp á söng, stuttri altarisgöngu og fyrirbænum. Að kyrrðarstund lokinni er boðið upp á kaffi. Hægt er að koma fyrirbænarefnum til prestanna eða ritara kirkjunnar.

Barnakór Grafarvogskirkju auglýsir eftir krökkum úr 5. -7. bekk Æfingar eru á þriðjudögum kl 16:15- 17:45 í Kirkjuseli í Spöng. Árgjaldið er 5000 kr. Kórinn kemur oft fram við messur og ýmis önnur skemmtileg tækifæri. Stjórnandinn er Sigríður Soffía Hafliðadóttir en hún er menntuð í söng og skapandi tónlistarmiðlun frá Listaháskóla Íslands. Hún var alin upp í Stúlknakór Reykjavíkur hjá móður sinni Margréti Pálmadóttur. Aðstandendur Grafarvogskirkju eru afar glaðir að fá hana til sín til kórsjórnar. Undirleikari kórsins er Hákon Leifsson organisti. Áhugasöm mæti eða hafi samband við Sigríði Soffíu í síma 846 8241.

Langar þig að læra að syngja Nokkrar stöður eru lausar í Kór Grafarvogskirkju. Laus er ein staða í bassa, tvær stöður í 1. og 2. tenór, og tvær stöður í 1. sópran. Söngkennsla hefur verið starfrækt við kórinn í fjögur ár og hefur reynst mjög vel. Kórmeðlimir fá 10 söngtíma á ári, en söngkennararnir eru Laufey Geirsdóttir og Magnea Tómasdóttir. Kórinn hefur á undaförnum árum sungið ýmis kórverk með einsöngvurum og hljómsveit, þar á meðal Requiem eftir Gabriel Faure, og Requiem eftir John Rutter, Arfrican Sanctus e. Fanshaw, Gloriu eftir A. Vivaldi , Carmina Burana e. Carl Orff og Mass of the Children eftir Rutter. Áhugasöm hafi samband við Hákon Leifsson í síma 6181551 eða sendi póst á hakon@vortex.is.

Velkomin í kirkjuna þína! Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is / erna@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www.grafarvogskirkja.is Facebooksíða: Grafarvogskirkja Grafarvogi


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/16 23:47 Page 8

8

GV

Fréttir

Stöðugleiki eða efnahagsleg óstjórn - Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður

- Eru fleiri Grafarvogsbúar framboðslistanum?

á

„Já, það er gaman að þú skulir minnast á þetta. Tæplega þriðjungur frambjóðenda okkar í Reykjavík norður er búsettur í Grafarvogi, eða sjö frambjóðendur af tuttugu og tveimur. Fjögur okkar eru nú meira að segja í tíu efstu sætunum. Ég hef alltaf talið mikilvægt að framboðslistar okkar endurspegli fjölbreytileika, - þar sé fólk úr öllum hverfum borgarinnar, með mismunandi menntun og bakgrunn. Þannig tryggjum við best að stjórnarmið íbúa

,,Það eru líka gríðarlega miklir hagsmunir í húfi fyrir kjósendur og það skiptir heimilin og fyrirtækin í landinu miklu máli að hér takist að viðhalda þeim stöðugleika sem náðst hefur í ríkisfjármálunum í tíð sjálfstæðismanna,” segir Guðlaugur Þór Þórðarson sem leiðir lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík suður.

háls há ghháls ragh Dra Drag

Rétta rháls

Bæja

Bæja rbrau t r Hábæ

ur sveg

Fiskislóð 11, 101 Reykjavík

ls áls Kletth

Tunguháls 8, 110 Reykjavík

Rofa bær

Í næ æsta t nágrenni á i við ið þig! þ ! þi Við höfum opnað að Tunguhálsi 8, Reykjavík.

Notaðu plássið heima til þess að stækka heimilið og geymdu hlutina hjá okkur.

Geymslur ehf. sími 555 3464 www.geymslur.is geymslur@geymslur.is

Bæja rháls Hrau nbæ r

rland

VANTAR ÞIG IG RA A PLÁSS? PLÁ MEIRA

áls gháls yyngh LLy Lyng

Suðu

rháls

hálss K hál Krók

thá ls

„Á sama tíma og tekist hefur að styrkja almannatryggingakerfið og byggja upp heilbrigðiskerfið, hefur

„Ég er bjartsýnn á það, já. Það eru líka gríðarlega miklir hagsmunir í húfi fyrir kjósendur og það skiptir heimilin og fyrirtækin í landinu miklu máli að hér takist að viðhalda þeim stöðugleika sem náðst hefur í ríkisfjármálunum í tíð sjálfstæðismanna. Verðbólga er lág, kaupmáttur aukist verulega og hjól atvinnulífsins hafa tekið að snúast og tækifærin hafa líklega aldrei verið meiri. Í mínum huga snúast kosningarnar í lok október um það hvort landsmenn vilja áframhaldandi efnahagsstöðugleika eða veita þeim flokkum sem hafa staðið fyrir þeirri óstjórn og undarlegu forgangsröðun sem við þekkjum hér í Reykjavíkurborg, þar sem gæluverkefni eru almennt sett skör hærra en grunnþjónusta,“ sagði alþingismaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson.

Kle t

- Hvernig telur þú Sjálfstæðisflokkinn hafa staðið sig í þessum málum á núverandi kjörtímabili?

Framundan er almenningsvæðing bankana, þ.e. að afhenda landsmönnum hlutafé í bönkunum, sem er eitt af lykilstefnumálum okkar í þessum málaflokki. Það mun styrkja fjárhagsstöðu heimilanna.“

Ertu vongóður á að flokkurinn haldi áfram í ríkisstjórn eftir kosningar?

Tung uhál s

„Sjálfstæðisflokkurinn hefur stýrt efnahagsmálum landsins inn á rétta braut. Við höfum greitt niður skuldir ríkisins og ríkissjóður hefur verið rekinn með afgangi öll árin. Okkur hefur tekist að forgangsraða ríkisútgjöldum með því að hefja endurreisn heilbrigðiskerfisins og bæta stöðu eldri borgara og öryrkja. En það verður að halda vel á spilunum svo við glötum ekki niður árangrinum. Staðan er sterk og tækifærin til að bæta lífskjörin enn meira hafa aldrei verið meir.

heyrist hvort heldur er á Alþingi eða í borgarstjórn. Og við í Grafarvoginum vitum hversu mikilvægt það er ekki síst þegar kemur að samgöngu- og öryggismálum.”

Stuð lahá ls

- Hvaða mál leggið þið Sjálfstæðismenn áherslu á og afhverju ættu Grafarvogsbúar að veita ykkur atkvæði sitt?

verið hægt að lækka álögur á almenning og fyrirtæki. Tekjuskattur hefur verið lækkaður, vörugjöld felld niður og tollar á föt og skó afnumdir. Framundan eru enn frekari breytingar gangi stefna okkar Sjálfstæðismanna eftir – milliþrep í tekjuskatti fellt niður og haldið áfram afnámi tolla.”

b aut Hálsabrau Hálsabra Hálsabra

Kosningabaráttan fyrir alþingiskosningarnar er komin á fullt hjá flestum flokkum. Grafarvogsbúinn Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður.

Fiskislóð 25, 101 Reykjavík

Miðhraun 4, 210 Garðabær

Iðavellir 13, 230 Reykjanesbær


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 15:26 Page 9

VERTU KLÁR FYRIR

HAUSTIÐ! SKOÐAÐU NÝTT ÚLPUBLAÐ INN Á INTERSPORT.IS

17.990

GOTT VERD! MCKINLEY IVAR ZIP IN JACKA Úlpa með jakka inní, hægt að nota á 3 vegu.Herrastærðir.

11.990

MCKINLEY Y IDA

PUMA ACTIVE NORWAY JACKA

Dúnúlpa. Margir litir. Dömustærðir.

Úlpa. Hægt að taka hettu af. Litur: Blár, rauður, svartur. Barnastærðir.

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 11 - 17. SUN. 13 - 17.

9.990


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/16 14:39 Page 10

10

GV

Fréttir

*

Brimborg hefur sölu á Blaleigubílum Brimborg hefur hafið sölu á bílaleigubílum. Bílarnir eru af árgerðum 2015, 2014 og 2013 og eru því flestir í ábyrgð. Eitthvað er um bíla af árgerð 2012.

*# ( 2 () ' (# $$ .

+ ' *#

!8 '" )

!'2!!*$*# %

Um er að ræða gott tækifæri til að eignast nýlegan bíl á lægra verði. Nýlegir bílar lækka rekstrarkostnaðinn með lægri eyðslu og minna viðhaldi. Þeir eru jafnframt öruggari en eldri bílar. Bílarnir eru af vörumerkjum Ford, Volvo, Mazda og Citroën. Frá Ford eru t.d. til sölu Ford Ka, Ford Fiesta, Ford B-MAX, Ford Focus, Ford Galaxy (7 sæta), Ford CMAX, Ford Mondeo, Ford Kuga, Ford Edge, Ford Explorer og Ford Expedition. Frá Mazda eru meðal annars Mazda3, Mazda6 og Mazda CX-5 . Frá Citroën má nefna Citroën C1, Citroën C3, Citroën C4, Citroën C4 Cactus, Citroën Grand C4 Picasso (7 sæta) og Citroën Berlingo Multispace. Frá Volvo eru til sölu Volvo V40, Volvo XC70 og Volvo XC60. Frá Peugeot eru til sölu Peugeot 3008, Peugeot 5008 og Peugeot 2008. Vel á annað hundrað bíla verða til sölu og eru þeir til sýnis á sölusvæðum Brimborgar í Reykjavík við Bíldshöfða 6 og 8 og í umboði Brimborgar á Akureyri, Tryggvabraut 5. Opið er virka daga kl. 9-17 og laugardaga 12-16.

Lið Fjölnis sem leikur í 1. deild í vetur.

Meistaraflokkur Fjölnis í vetur

Nú er körfuknattleikstímabilið að hefjast og mun Fjölnir eiga karlalið í 1.deild í ár. Í fyrra endaði Fjölnir í öðru sæti í 1.deild og fór í úrslitakeppni deildarinnar um laust sæti í deild þeirra bestu þar sem við unnum ÍA í fyrstu umferð en mistóks svo að leggja Skallagrím í oddaleik í úrslitaeinvíginu um að komast upp. Nú erum við Fjölnismenn staðráðnir í að gera betur en í fyrra og koma liði Grafarvogsbúa upp í deild þar sem þeir eiga heima. Strákarnir hafa lagt mikið á sig í sumar og koma mun beittari til leiks heldur en fyrir ári síðan. Undirbúningstímabilið hefur gengið vel og hafa verið spilaðir alls 14 æfingaleikir. Liðið lenti í öðru sæti í Reykjavíkurmótinu á eftir KR. Í lok September var farið í æfingaferð til Danmerkur þar sem spilaðir voru 4 leikir og unnust 2 af þeim leikjum. Fjölnisliðið er líkt og áður mest megnis byggt upp á heimamönnum. Ekki hafa orðið miklar breytingar á hópnum frá því í fyrra en tveir Fjölnisdrengir hafa tekið fram skónna á ný og ætla að spila með liðinu í

vetur þeir Elvar Sigurðsson og Björn Tyler Björnsson. Við munum tefla fram einum útlending en það er Collin Pryor líkt og í fyrra. 15 manna hópur Fjölnis 2016-2017: Nr. 5 Sigmar Bjarnason Bakvörður 17 ára Nr. 6 Elvar Sigurðsson Bakvörður 24 ára Nr. 7 Alexander Hafþórsson Bakvörður 21 árs Nr. 8 Björn Tyler Björnsson Framherji 24 ára Nr. 10 Davíð Magnússon Bakvörður 17 ára Nr.11 Róbert Sigurðsson Bakvörður 22 ára Nr. 12 Hlynur Logi Ingólfsson Framherji 17 ára Nr. 13 Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson Bakvörður 21 árs Nr. 14 Þorgeir Freyr Gíslason Framherji 21 árs Nr. 23 Garðar Sveinbjörnsson fyrirliði Bakvörður 29 ára Nr. 24 Collin Pryor Framherji 25 ára Nr. 31 Helgi Hrafn Halldórsson Miðherji 33 ára Nr. 33 Bergþór Ægir Ríkharðsson Bakvörður 19 ára Nr. 36 Sindri Kárason Miðherji 27 ára

Nr. 91 Egill Egilsson Framherji 25 ára Í 1.deild eru 9 lið í ár og er spiluð þreföld umferð alls 24 leikir og þar af 12 heimaleikir sem fara fram í Íþróttamiðstöðinni okkar í Dalhúsum. Við kvetjum alla til að mæta og styðja okkar lið. Heimaleikirnir í vetur: 7.okt gegn Hetti 18:30 14.okt gegn Ármann 18:00 23.okt gegn Breiðablik 18:30 13.nóv gegn Hamri 18:00 27.nóv gegn Vestra 15:00 9.des gegn Val 18:00 13.jan gegn FSU 19:30 22.jan gegn ÍA 17:00 27.jan gegn Hetti 19:30 5.feb gegn Ármann 19:30 24.feb gegn Breiðablik 19:30 6.mars gegn Hamar 19:30


รrbรฆ 9. tbl. okt._รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 07/10/16 16:33 Page 17

FFรกรฐu รกรฐu 20% a afslรกtt fslรกtt a aff jju um og g sstyrktu tyrk y ktu NOKIAN dekk tyrktu dekkjum jum funa um l รฐ Bleik u slaufu slaufuna Bleiku m leiรฐ Veldu margverรฐlaunuรฐ finnsk gรฆรฐadekk sem eru sรฉrstaklega hรถnnuรฐ fyrir krefjandi aรฐstรฆรฐur norรฐlรฆgra slรณรฐa MAX1 bรฝรฐur 20% afslรกtt af hรกgรฆรฐa Nokian dekkjum og hluti sรถluรกgรณรฐa rennur til Krabbameinsfรฉlagsins ein รถruggustu dekk sem vรถl er รก รญtrekaรฐ valin bestu dekkin รญ gรฆรฐakรถnnunum breitt รบrval nagla-, vetrar- og heilsรกrsdekkja eigum dekk fyrir fรณlksbรญla, jeppa og sendibรญla

Skoรฐaรฐu dekkjaleitarvรฉlina รก MAX1.is Bรญldshรถfรฐa 5a, Reykjavรญk Jafnaseli 6, Reykjavรญk 'DOVKUDXQL+DIQDUยฟUรจL 'DOVKUDXQL+DIQDUยฟUรจL (Knarrarvogi 2, Reykjavรญk Ath. ekki dekkjaรพjรณnusta)

Opiรฐ: Virka V irka daga kl. 8-17 Laugardaga: sjรก MAX1.is

Aรฐalnรบmer:

515 7190

SENDUM UM ALLLT LAND Flutningur meรฐ Flytjanda 500 kr. hvert dekk


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 13:02 Page 12

12

GV

Fréttir

Geymslur opna að Tunguhálsi 8 - geymslur í boði frá einum fm upp í marga tugi fm. Opið alla daga ársins Fyrirtækið Geymslur ehf. er að færa ört út starfsemi sína og nú hafa Geymslur ehf opnað útibú að Tunguhálsi 8 í Árbæjarhverfi. Þar með eru Geymslur staðsettar á fimm stöðum og síðan munu Geymslur opna í Reykjanesbæ á næstu dögum. Geymslur bjóða hentugan kost fyrir ýmsa hluti. Þar má nefna Búslóðir. Dánarbú, Bókhaldsgögn og skjöl, lager fyrir fyrirtæki, efni og áhöldageymsla verktaka og bara allt annað sem þarf að geyma á góðum og öruggum stað. Þá má nefna að gott getur verið að geyma vetrarvörur í geymslu á sumrin, svo sem skíði og nagladekk. Almennt séð eru Geymslur afar hentugt dæmi og það getur komið sér vel fyrir fyrirtæki og einstaklinga að eiga þess kost að leigja geymsluhúsnæði í hinum ýmsu stærðum hjá Geymslum ehf. ,,Self Storage Centers” eru vinsælt fyrirbæri í Bandaríkjunum og víðar. Geymslur ehf., var fyrsta fyrirtækið til að bjóða þessa þjónustu á Íslandi. ,,Við fylgjum ströngustu stöðlum um hreinlæti, öryggi, aðgang, innréttingar o.s.frv.,” segir Ómar Jóhannsson framkvæmdastjóri hjá Geymslum ehf. Og hann heldur áfram: ,,Einkageymsla er húsnæði sem þú leigir í sérhæfðu geymsluhúsnæði. Húsnæðið er sérstaklega innréttað til að uppfylla strangar öryggiskröfur varðandi brunaog innbrotavarnir, auk þess að vera vaktaðar með öryggismyndavélum sem tengdar eru stjórnstöð Securitas.”

Mikið öryggi hjá geymslum ehf Þeir sem leigja sér geymslu geta verið öryggir um að fyllsta öryggis sé gætt varðandi til dæmis bruna og innbrot. ,,Þeir sem leigja geymslur hjá okkur geta alltaf haft aðgang að geymslunni., Allan sólarhringinn, alla daga ársins. Svo einfalt er það. Það er aldrei lokað hjá okkur,” segir Ómar. Geymslurnar sem um ræðir eru í hinum ýmsu stærðum eða allt frá einum fermeter og upp í marga tugi fermetra en alls eru geymslurnar í yfir 100 mismunandi stærðum. ,,Þeir sem byrja smátt og vilja síðan kannski stækka við sig geta gert það á mjög einfaldan hátt. Þetta fer allt eftir þörfum hvers og eins og við leggjum okkur fram við að þjónusta viðskiptavini okkar eins vel og okkur er kostur.” Allur kostnaður innifalinn ,,Verðin fara vitanlega eftir stærð hverrar geymslu en allur kostnaður við geymslurnar er innifalinn í leiguverðinu. Allur kostnaður af rekstri húsnæðisins er innifalinn. Hiti, rafmagn, brunaviðvörunarkerfi, öryggiskerfi, eftirlitsmyndakerfi, aðgangsstýringakerfi og fleira,” segir Ómar Jóhannsson framkvæmdastjóri. Hvort sem þig vantar geymslu í lengri tíma eða skemmri þá eru Geymslur ehf. með húsnæðið sem hentar þér! Leigutími getur verið frá 30 dögum eða bara eins lengi og hentar fyrir hvern og einn viðskiptavin.

Geymslurnar eru frá einum fermetra upp í marga tugi fermetra eða í yfir 100 stærðum.

Ómar Jóhannsson framkvæmdastjóri hjá Geymslum ehf.

Geymslur ehf hafa nú opnað að Tunguhálsi 8.

Kæru Grafarvogsbúar! Ykkur er hér með boðið að fagna með okkur 30 ára afmæli Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi Veislan verður haldin í Hverafold 3–5, Grafarvogi þann 22 . október á milli kl. 1400-1600 Tónlistaratriði, skemmtun fyrir yngri kynslóðina og léttar veitingar verða í boði


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 11:03 Page 13

1.279 kr. 900 g

abringur Frosnar, 900 g

498 kr. kg

1.279 krr. 700 g

úklingur Danskur, heill, frosinn

Rose se Kjúklingalæri Frosin, úrbeinuð, 700 g

GOTT GOTT VERÐ Í BÓNUS 1L 1.698 kr. kg Íslandsnaut Ungnautahakk U Ferskt

NÝTT Í BÓNUS

198 krr. pk.

Heima Basmati Hrísgrjón Í suðupokum, 5x100 g

259

98

PP Hvítlauksbrauð 10 sneiðar, frosið

Trönuberjasafi, 1 l Eplasafi, 1 l

kr. 1 l

krr. pk.

LED LJÓSAPERUR R

98

98

398 kr. stk.

498

Ceres Hvítöl Danskt, 330 ml

Attralux Ljósapera LED, E27, 5,5W=40W.

Attralux Ljósapera LED, E27, 8W=60W.

398 kr. stk.

398

Attralux Ljósapera LED, E27, 3,2W=25W.

Attralux Ljósapera LED, GU10, 4,7W=50W.

kr. 65 g Olw Popco orn Sjávarsalt, 65 g

NÝTT Í BÓNUS

98

kr. 63 g Nissin Núðlusúpa 63 g

kr.. 330 mll kr

98 krr. stk.

Mars, Snickers, Bounty eða ða Twix Twix

kr. stk.

kr. stk.

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Verð gilda til og með 16. október eða meðan birgðir endast


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 15:00 Page 14

14

GV

Fréttir

,,Erum til í slaginn” - segir Þorsteinn Lárusson, eigandi Hjólbarðverkstæðis Grafarvogs ,,Jú við erum algjörlega tilbúnir í slaginn fyrir haustvertíðina og bjóðum Grafarvogsbúa velkomna til okkar. Við erum með góðan lager af dekkjum frá Sailun og Toyo og við tökum vel á móti okkar viðskiptavinum. Sailun dekkin eru til bæði negld og ónegld og Toyo dekkin eru harðskelja. Grafarvogsbúar vita að hverju þeir ganga hjá okkur og við erum komnir með mjög stóran hóp viðskiptavina sem vilja ekki fara neitt annað en til okkar,” segir Þorsteinn Lárusson, eigandi Hjólbarðverkstæðis Grafarvogs í samtali við Grafarvogsblaðið. Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs býð-

ur ekki einungis upp á allt er viðkemur dekkjunum. Þar er líka smurstöð og einnig sjá Þorsteinn og félagar um að skipta um allt í bremsum, dempara og gormaskipti. Smurstöð eftir sex ár ,,Árið 2003, sex árum eftir að við opnuðum hjólbarðaverkstæðið, bættum við við okkur smurstöð og fljótlega í framhaldi af því einnig bremsu- dempara- og gormaskiptum. Við erum með mjög gott úrval á lager af olíu- og loftsíum og þannig tilbúnir að þjóna okkar viðskiptavinum,” segir Þorsteinn.

,,Þegar við opnuðum hjólbarðaverkstæðið 1997 var ekki margt um manninn hér í Gylfaflötinni. Húsið okkar var þriðja húsið sem tekið var í notkun á þessu athafnasvæði. Það var vissulega ekki mikið að gera til að byrja með en það hefur heldur betur breyst með árunum,” segir Þorsteinn þegar hann rifjar upp fyrstu árin í Gylfaflötinni. ,,Hér fjölgaði fólki og fyrirtækjum mjög ört og við höfum fundið vel fyrir því að Grafarvogsbúar vilja versla í sinni heimabyggð og eiga samskipti og viðskipti við þau fyrirtæki sem eru í hverfinu,” segir Þorsteinn.

Strákarnir hjá Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs í Gylfaflötinni eru til í slaginn en nú hlýtur að fara að styttast í að haustvertíðin hefjist og Grafarvogsbúar fari að skipta yfir í vetrardekkin.

Nemendur Rimaskóla unnu Grunnskólamótið í frjálsum í öllum árgöngum:

Aníta og Guðni mættu í skólann með fjóra bikara

GV

Ritstjórn/Auglýsingar Sími 698-2844

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Nemendur Rimaskóla hafa oftsinnis sýnt það og sannað að þeir eru afar áhugasamir og fjölhæfir í íþróttum. Þeir hafa unnið marga sigra á grunnskólamótum í skák, boltaíþróttum og hlaupum. Nýjasta afrek þeirra er yfirburðarsigur á Grunnskólamótinu í frjálsum 2016 í öllum árgöngum frá 6. – 9. bekk. Skólastjóri og umsjónarkennarar hvöttu krakkana til að fjölmenna í Laugardagshöll og leiða skólann til sigurs með

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu.

samheldnum liðsanda og metnaði. Þetta reyndist krökkunum sem eru á aldrinum 11 – 15 ára ekki mikill vandi og það voru um 70 nemendur sem komu, sáu og sigruðu. Sigur Rimaskóla var afgerandi, skólinn hlaut þrisvar sinnum fleiri stig en skólinn sem kom næstur. Rimaskólakrakkar unnu líka til flestra verðlauna í efstu sætum, 8 gull, 4 silfur og 5 brons. Keppt var í fjórum greinum, 60 m og 600 m hlaupum, langstökki og kúluvarpi. Það var einmitt í kúluvarpinu sem flestir sigrar unnust í hópi Rimaskólakrakka. Til að halda upp á glæsilegan árangur var haldin mikil verðlaunahátíð í Rima-

skóla þegar fulltrúar Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur mættu með fjóra glæsilega verðlaunabikarara í hátíðarsal skólans. Frjálsíþróttastjörnurnar og ólympíufararnir Aníta Hinriksdóttir og Guðni Valur Guðnason heiðruðu krakkana með því að mæta í Rimaskóla og afhenda afrekskrökkunum bikarana. Gáfu þau sér góðan tíma með krökkunum sem vildu spjalla og spyrja þau um afrek þeirra og fá af sér myndir með þessum íslensku íþróttastjörnum. Skólinn bauð þátttakendum upp á pítsu í tilefni af sigrunum sem þeir höfðu svo sannarlega unnið til og kunnu vel að meta.

Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

Nemendur 6. bekkjar kepptu fyrsta mótsdaginn og lögðu línurnar að sigri Rimaskóla í öllum aldursflokkum.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/16 14:22 Page 15

#dominos365

DOMINO’S-DEILDIN 2016 –2017

Þvílík skemmtun! Framundan eru spennandi leikir í Domino’s-deildinni. Fylgstu vel með, því hlutirnir gerast hratt í deild þeirra bestu.

SJÁUMST Á VELLINUM!

STJARNAN Hlynur Bæringsson

HAUKAR Finnur Atli Magnússon

VALUR Hallveig Jónsdóttir

ÍR HAUKAR

Matthías Orri Sigurðarson

Dýrfinna Arnardóttir

KR Jón Arnór Stefánsson

STJARNAN Ragna Margrét Brynjarsdóttir


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 15:33 Page 16

16

GV

Fréttir

Stormar og skjól - eftir sr. Guðrúnu Karls Helgudóttur sóknarprest í Grafarvogi Haustinu fylgja blendnar tilfinningar. Mörg okkar taka því fagnandi þegar aukin rútína kemst á lífið, skólinn hefst á ný og lífið kemst í fastar skorður eftir frelsi sumarsins. Öðrum þykir erfitt að þurfa að fara að vakna aftur á morgnana og takast á við raunveruleikann á ný. Svo eru enn önnur sem eru bara ekkert

að velta þessu fyrir sér því þetta breytir litlu fyrir daglegt líf, nema þá helst að veðrið var aðeins betra í sumar. Það verður þó seint sagt að þetta haust hafi byrjað rólega þó vonandi hafi skólastarf og tómstundarstarf farið vel af stað. Jarðskjálftar eru reglulega í fréttum, haustlægðirnar streyma yfir

landið (reyndar frekar seint á ferðinni) og ekki er lognmollunni fyrir að fara í stjórnmálunum. Ég held að við getum með réttu kallað þetta dramatískt haust. Stormar og jarðskjálftar eru svo sem engin nýmæli hér á eyjunni okkar og oft dettur mér í hug að lundarfarið okkar beri nokkurn keim af því, ekki síst þeg-

ar kemur að því að reyna að stjórna landinu. En öll hljótum við að vilja bara það allra besta þegar kemur að því að forgangsraða í landsmálum. Við erum bara ekki alltaf sammála um hvað það allra besta er. En þegar vindurinn blæs úti, jörðin hristist og fólk berst um bestu sætin á alþingi, þá er gott að sumir hlutir séu í föstum skorðum. Það er nefnilega nauðsynlegt manneskjunni að geta haft stjórn á einhverju í sínu lífi. Þegar óveðrið virðist mikið í andrúmsloftinu er mikilvægt að geta treyst því að ákveðnir hlutir breytist ekki. Þess vegna eru það grundvallarmannréttindi að eiga heimili, geta gengið í skóla, að eiga fyrir mat, geta ræktað sína trú og að vera í tengslum við annað fólk. Fyrir flest okkar hér á landi eru þetta sjálfsagðir hlutir en þó ekki fyrir okkur öll. Það hlýtur því að vera markmið

sr. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafasrvogi. okkar allra sem byggjum þetta land að öll höfum við aðgang að þessum grundvallar mannréttindum. Það hlýtur einnig að vera markmið okkar og skylda að deila með okkur af þeim gæðum sem við höfum með þeim sem hvergi eiga höfði sína að halla og geta ekki sótt í skjól frá stormunum í sínu lífi, þeim sem ekki geta haft stjórn á neinu. Guð gefi okkur glimrandi haust með rútínu, góðu veðri, umburðarlyndi og ást! sr. Guðrún Karls Helgudóttir

GV

Ritstjórn/Auglýsingar Sími 587-9500 Grafarvogskirkja.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687

Spöngin 11 - 112 Reykjavík HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

Viltu selja? Fáðu ókeypis sölumat hjá okkur

FANNAFOLD – PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR

FANNAFOLD – PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR

SÓLEYJARIMI NÝBYGGING

Mjög fallegt 168 fm parhús þar af er 28 fm bílskúr, með snyrtilegum garði, sólpalli og sólarsvölum í suður.

Mjög gott parhús á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr við Fannafold. Húsið stendur neðst í botnlanga og er með mikið útsýni. Fjögur svefnherbergi, stofa og sólstofa. Innangengt í bílskúr úr íbúð.

Íbúð 205 er 143,3 fm þriggja herbergja íbúð, þar af er sér geymsla í kjallara 7,9 fm. Tvö svefnherberg eru í íbúðinni. Auðvelt er að setja upp þriðja herbergið. Íbúðin er með þrennum svölum. Íbúðin er tilbúin og afhendist við kaupsamning án endanlegra gólfefna á stofu, eldhúsi og herbergjum.

Flott útsýni er yfir Grafavoginn og yfir í Grafarholtið. Þrjú til fjögur svefnherbergi.

H†b^*,*-*-*

ÁSHOLT ÍBÚÐ OG TVÖ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU

FLÉTTURIMI 5 HERBERGJA AUK STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU

Einstök útsýnisíbúð á 10.hæð og efstu hæð við Ásholt við miðbæ Reykjavíkur.

Mjög góð endaíbúð með stæði í lokaðri bílageymslu við Flétturima.

Íbúðin er ein á hæðinni og henni fylgja tvö stæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu.

Nýlegt parket. Fjögur svefnherbergi. Vestur svalir.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 10/10/16 11:09 Page 17

17

GV

Frรฉttir

Pรบgyn hรฉlt uppteknum hรฆtti รก frรกbรฆrum Grafarvogsleikum Jรณlin koma รกr hvert og รพaรฐ gera einnig Grafarvogsleikarnir sem haldnir voru 19. til 23. september vรญรฐsvegar um Grafarvoginn. ร leikunum keppa fรฉlagsmiรฐstรถรฐvarnar รญ Grafarvogi um titilinn eftirsรณtta Grafarvogsleikameistarar, sem hefur undanfarin fimm รกr veriรฐ รญ hรถndum fรฉlagsmiรฐstรถรฐvarinnar Pรบgyn (Kelduskรณli). Keppnin hรณfst รญ Egilshรถll รพar sem keppt var รญ fรณtbolta og hefรฐbundnum รญรพrรณttagreinum en sรญรฐari keppniskvรถldin voru haldin รญ Fjรถrgyn og Dregyn รพar sem keppt var einnig รญ รณhefรฐbundnum greinum, kappรกti, mรกlaรฐ eftir fyrirmynd og ofl. Fรฉlagsmiรฐstรถรฐvarnar keppast viรฐ aรฐ hvetja sitt liรฐ รกfram til sigurs meรฐ hinum รฝmsu leiรฐum, eins og sรถngvum, mรกluรฐum skiltum eรฐa einfaldlega รกfram XXXgyn. Punkturinn yfir i-iรฐ var sรญรฐan Grafarvogsleikaballiรฐ sem haldiรฐ var รญ Sigyn รก fรถstudeginum รพar sem Grafarvogsbรบinn Aron Can kom fram og allt varรฐ hreinlega vitlaust. ร lokin voru sigurvegarar Grafarvogsleikanna 2016 krรฝndir og sigurvegarnir voru Pรบgyn #6

Sigurvegararnir รก Grafarvogsleikunum 2016, Pรบgyn #6.

Himnasending? Nรฝ Happaรพrenna er komin รก nรฆsta sรถlustaรฐ.

รšTFARARSTOFA รšT FA R A R S TO FA รSLANDS

$XรจEUHNNX.ySDYRJL รštfararรพjรณnusta รštfararรพj รณnust st ta sรญรฐan sรญรฐan 1996

 

 Sverrir Einarsson

  Kristรญn Ingรณlfsdรณttir

รšT รšTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARรA HAFNARFJARรAR R )ODWDKUDXQDย‡ZZZXWIDUDUVWRIDLVย‡6tPDU 

Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst Sjรกum jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. S rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Skiptยญumยญumยญbremsuklossaยญogยญdiska

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/16 17:35 Page 18

18

GV

Fréttir

Aðeins ein íbúð eftir við Sóleyjarima - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11 AÐEINS EIN ÍBÚÐ EFTIR! Fasteignamiðlun Grafarvogs sími 575-8585 kynnir: Glæsilegar nýjar íbúðir í tveggja hæða fjölbýli við Sóleyjarima í Grafarvogi.

Íbúð 201 er 143,2 fm þriggja herbergja íbúð, þar af er sér geymsla í kjallara 7,9 fm. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni. Íbúðin er með þrennum svölum. Íbúðin er tilbúin og afhendist við kaupsamning án endanlegra gólfefna á stofu, eldhúsi og herbergjum. Hún er með sérsmíðuðum innréttingum og innihurðum frá RH innréttingum. Eldhúsinnrétting er með eyju, hún er hvít sprautulökkuð með inngreyptum höldum. Gráar steinborðplötur eru í innréttingu og eyju.

Eldunartæki, keramikhelluborð og veggofn eru frá AEG og er háfur yfir eyju. Gólfhiti er í íbúðinni með hitastýringu frá Danfoss. Baðherbergi eru tvö og fullbúin, flísalögð og með sturtuklefum. Þvottaherbergi er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu með upphækkun fyrir þvottavél og þurrkara. Forstofa er með flísum á gólfi og fataskáp. Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Nánari skilalýsingu má nálgast hér: http://php.onno.is/vefir/sbj/soleyjarimi13/pdf/soleyjarimi13-skilalysing.pdf Byggingaraðili er SBJ eignir ehf.

Baðherbergi eru tvö og fullbúin, flísalögð og með sturtuklefum. Gólfhiti er í íbúðinni með hitastýringu frá Danfoss.

Er leiðin greið? Sýnum samborgurum okkar tillitssemi og tryggjum greiðar og öruggar göngu- og hjólaleiðir. Hugum að trjágróðri sem vex út fyrir lóðarmörk Eldhúsinnrétting er með eyju, hún er hvít sprautulökkuð með inngreyptum höldum.

yfir gangstéttir og stíga.

Biblíumatur í Grafarvogskirkju

Umferðarmerki eiga að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs þar sem vélsópar, snjóruðningstæki og sorphirðubílar þurfa að fara um.

R eykja vík ur bor g sept ember 2015/ JHJ

REYKJAVÍKURBORG

Íbúðirnar hafa allar sér inngang, stórar stofur og opin glæsileg eldhús. Tvö baðherbergi. Fataherbergi og baðherbergi inn af hjónaherbergi. Full innréttað þvottaherbergi. Steyptar verandir við íbúðir á 1.hæð, tvennar til þrennar svalir á íbúðum efri hæðar. Afar vandaður og glæsilegur frágangur í alla staði. Sjón er sögu ríkari, hafið samband og við sýnum eignirnar með stuttum fyrirvara. Hafið samband við

Sigurð á sigurdur@fmg.is, s.868-4687 eða Stellu á stella@fmg.is, s.824-0610 til að bóka skoðun.

Mánudagskvöldið 24. október verður Biblíumatur á boðstólnum á neðri hæð Grafarvogskirkju. Við fáum góðan gest í heimsókn og kynnum okkur þær matarhefðir sem birtast í Biblíunni og fáum að smakka á ljúffengum mat í þeim anda. Það er safnaðarfélagið sem sér um samveruna sem hefst kl. 19:30. Máltíðin kostar 1500 kr, máltíð fyrir tvo kostar 2500 þannig að það borgar sig að koma með vin! Hlökkum til að sjá sem flesta.

Rúnar Geirmundsson

Hugsum út fyrir garðinn svo leiðin sé greið allt árið! Nánari upplýsingar á reykjavik.is/trjagrodur Reykjavíkurborg ı Þjónustuver 411 1111 ı www.reykjavik.is

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/16 12:06 Page 19

19

GV

Fréttir Max 1 Bílavaktin:

Bleika slaufan í þriðja sinn MAX1 Bílavaktin, sem er söluaðili Nokian tires á Íslandi, mun nú í þriðja sinn ganga til samstarfs við Bleiku slaufuna. Í október og nóvember mun hluti ágóða af sölu Nokian dekkja renna til átaksins. Á meðan samstarfinu stendur mun MAX1 jafnframt bjóða viðskiptavinum 20% afslátt af Nokian dekkjum. Bleika slaufan er í senn árvekni- og fjáröflunarátak sem er nú haldið í tíunda sinn. Í ár verður lögð áhersla á brjóstakrabbamein og safnað verður fyrir endurnýjun á tækjabúnaði fyrir brjóstakrabbameinsleit. MAX1 og Bleika slaufan hafa átt farsælt samstarf og því var enginn vafi á að endurtaka samstarfið nú í ár. „Viðskiptavinir sem og starfsmenn okkar hafa tekið þessu samstarfi rosalega vel enda frábært málefni. Nokian í Finnlandi hefur kynnt samstarfið fyrir sínum markaðssvæðum og vonandi sjáum við samskonar samstarf um alla Evrópu á næstu misserum. Það er sönn ánægja að fá að taka þátt í að vekja athygli á eins þörfu málefni og krabbamein er“ segir Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdastjóri MAX1 Bílavaktar. Samstarfið verður út nóvember mánuð. Að sjálfsögðu verður Bleika slaufan til sölu á öllum verkstæðum MAX1 en þau eru fjögur talsins, þrjú í Reykjavík og eitt í Hafnarfirði. Viðskiptavinir MAX1 sem versla dekk í

október og nóvember leggja ekki einungis góðu málefni lið heldur fá einnig 20% afslátt af Nokian dekkjum. Nokian dekk koma frá Finnlandi og eru ein öruggustu dekk sem völ er á eins og kannanir hafa sýnt fram á. Nokian hefur sérhæft sig í framleiðslu dekkja fyrir þær akstursaðstæður sem finnast hér á Íslandi. „Við höfum reynt að efla fræðslu um öryggi í umferðinni. Það kemur mörgum á óvart að heyra að mismunur á hemlunarvegalengd tveggja

nýrra dekkja á 100 km hraða getur verið allt að 27 metrar. Þessi vegalengd getur skipt sköpum. Við bjóðum upp á dekk í öllum verðflokkum en við ráðleggjum fólki að velja gæðadekk því öryggi bílsins veltur mikið á gæðum dekkjanna“ segir Sigurjón Árni. „Við veitum fólki ráðgjöf um hvernig dekk séu best undir bílinn og erum einnig með góða heimasíðu sem er með miklum upplýsingum um ólík dekk.

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir, kynningar- og fjáröflunarstjóri, og Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdastjóri MAX1 Bílavaktar.

ÓKEYPIS GREIÐSLUMAT Á NETINU Nú geta viðskiptavinir Íslandsbanka fengið fullgilt greiðslumat án þess að mæta í útibú. Með rafrænum skilríkjum fyllir þú út umsókn á netinu, skilar fylgigögnum rafrænt og færð svar innan fárra daga. Ef þú óskar getur húsnæðislánaráðgjafi veitt þér sýnikennslu í Netgreiðslumatið í gegnum tölvu. Netgreiðslumat verður ókeypis til loka árs 2016. Ertu ekki örugglega með rafræn skilríki? Þú þarft rafræn skilríki til að nýta þér Netgreiðslumat. Kynntu þér málið á vefnum okkar. Við bjóðum góða húsnæðisþjónustu á netinu!

Kátir krakkar í Kastala.

Nýjustu Kastalafréttir

Frístundaheimilið Kastali, sem staðsett er í Húsaskóla, er eitt af átta frístundaheimilum sem frístundamiðstöðin Gufunesbær rekur. Dagleg dagskrá Kastala er mjög fjölbreytt og byggist mikið á frjálsum leik þar sem börnin velja á valtöflu hvað þau vilja fást við hverju sinni. Í Kastala er einnig góð aðsókn 3. og 4. bekkinga, þeirra aðstaða heitir Turninn og þar er boðið uppá tölvur einu sinni í viku ásamt margvíslegum klúbbum eins og leiklist. Afmælishátíð barnanna er nýtt af nálinni en þar fá afmælisbörn Kastala að skipuleggja einn dag á frístundaheimilinu. Skipulagið er með þeim hætti að afmælisbörn tveggja mánaða hittast með einum starfsmanni og ræða hvað þau vilja bjóða uppá í síðdegishressingu, hvað þau vilja gera þann daginn í Kastala og einnig hvaða vikudagur verður fyrir valinu. Fyrsta afmælishátíðin var föstudaginn 30. september en þá völdu afmælisbörn ágúst- og septembermánaðar pizzaveislu og leiki í sal þar sem farið var í ásadans, spilakapphlaup og dansað frjálst. Afmælisbörnin skreyttu kórónu nokkrum dögum áður, sem þau báru stolt á höfðinu, þau sátu saman á uppdekkuðu borði og fengu að velja sér afmælisdisk. Þennan dag ríkti mikil gleði og tilhlökkun hinna barnanna að halda sína afmælishátíð. Á döfinni er að fara í Egilshöll og fá kynningu á fótbolta hjá Fjölni en öll börnin í Kastala eru búin að fá kynningu á körfubolta í Dalhúsum sem heppnaðist mjög vel og hafa nokkrir iðkendur bæst í hópinn eftir hana.

HÚSNÆÐISÞJÓNUSTA ÍSLANDSBANKA

Netgreiðslumat Íslandsbanka endurgjaldslaust út árið 2016

Skjáspegill Íslandsbanka er keyrður af Crankwheel


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/16 16:14 Page 3

Framsókn

FYRIR FÓLKIÐ

Lilja Lilj a Al Alfrreð eðsd sdót sd ótti ót tiir 1 ssæt 1. æti æt Reyykjaaví Re vík k su suðu ðurr ðu

Karl Ka rll G Gar a ða ar ðars rsso on 1 sæt 1. ætii Re eyk ykjaví javvíík norð ja no orð rður ur

Heimilin áfram í öndvegi Réttlátara skattkerfi Hærri barnabætur Menntakerfi í fremstu röð

Nýtt námslánakerfi Betri heilsugæslu Fjölgum heimilislæknum

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 10.tbl 2016  

Grafarvogsblaðið 10.tbl 2016  

Profile for skrautas
Advertisement