GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/07/16 20:54 Page 1
Grafarvogsblaðið # ' 7. tbl. 27. árg. 2016 - júlí
Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi
Ódýri ísinn
Bifreiðaverkstæði Grafarvogs
Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477
www.bilavidgerdir.is
Fjölnisstrákarnir eru enn í toppmálum Lið Fjölnis hefur komið skemmtilega á óvart í Pepsídeildinni í sumar og staða liðsins er mjög góð um þessar
mundir. Fjölnir átti möguleika á að ná toppsætinu með sigri í síðasta leik en það mistókst. Fjölnir er í 2. sæti deildar-
Þjónustuaðili
innar og framundan er mjög mikilvægur leikur gegn Breiðabliki í Grafarvogi á sunnudagskvöld. Sjá bls. 2
]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] ` Spöngin 11 He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+
lll#[b\#^h Hlíðasmára 8 og Spönginni 13
Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - Persónuleg og falleg gjöf
Íslenskt birki
,,Mahoný’’
Langholtsvegi 111 Sími: 527-1060 - Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/07/16 20:41 Page 2
2
GV
Fréttir
Grafarvogsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.
Menn ársins 2016
Martin Lund Pedersen í Fjölni hefur reynst liðinu betur en enginn í leikjum sumarsins. Hér skorar hann mark gegn ÍBV fyrr í sumar en Pedersen skoraði mark Fjölnis gegn Stjörnunni á dögunum.
Íslenska landsliðið í knattspyrnu er skipað mönnum ársins á Íslandi 2016. Stórkostlegur árangur liðsins á EM í Frakklandi hefur vakið mikla athygli víða um heiminn enda er knattspyrnan vinsælasta íþróttagreinin sem stunduð er í heiminum í dag. Óþarfi er að fara mörgum orðum um leiki íslenska liðsins á EM hér. Þeim hefur verið gerð góð skil á öðrum vettvangi. Lýsingar voru ágætar frá leikjum íslenska liðsins og EM stofan hans Þorsteins Joð stóð fyrir sínu eins og venjulega. Sérstaklega eftir að hann skipti út fyrirsætunni sem hann var með sem viðmælanda til að byrja með en sá knattspyrnumaður talaði íslensku og ensku í bland og kann hvorugt tungumálið. Þegar komnir voru reyndir og talandi menn í stofu Þorsteins var hrein unun að hlusta á útskýringar þeirra og í heildina séð var ,,dekkunin” á EM mjög góð. Frammistaða íslenska landsliðsins var með hreinum ólíkindum á EM en hún nær þó ekki að slá út það afrek handboltalandsliðsins hér um árið að leika til úrslita um gullverðlaun á Ólympíuleikum. Það er mesta afrek sem íslenskir íþróttamenn hafa unnið til þessa og verður seint en þó vonandi fljótlega bætt. Og við eigum ekki bara frábært landslið í knattspyrnu karla. Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu á mjög góða möguleika á að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni Evrópukeppninnar en það kemur í ljós í haust hvort liðinu tekst að vinna það afrek. Víst er að mun betur verður fylgst með stelpunum okkar í kjölfar frammistöðu karlalandsliðsins í Frakklandi og vonandi tekst þeim að komast í lokakeppni EM. Hér heima hefur lið Fjölnis verið að standa sig mjög vel í Pepsídeildinni og skömmu áður en þetta er skrifað átti liðið möguleika á að tylla sér í toppsæti deildarinnar með því að sigra Stjörnuna í Garðabæ. Leikurinn tapaðist 2-1 en sigurmark Stjörnunnar kom 15 mínútum fyrir leikslok og gat sigurinn alveg eins hafnað hjá Fjölni. Frammistaða Fjölnis er töluvert betri en menn bjuggust við fyrir mótið og ef ég man rétt voru sparkspekingar ekki að tala mikið um lið Fjölnis fyrir mótið sem þátttakanda í toppbaráttunni í deild þeirra bestu. Næsti leikur Fjölnis er á heimavelli gegn Breiðabliki og er von á miklu fjölmenni á þeim leik. StefánKristjánsson,ritstjóriGrafarvogsblaðsins
gv@skrautas.is
Lið Fjölnis hefur komið á óvart í Pepsídeildinni:
Fjölnismenn korteri frá að ná efsta sætinu í Pepsídeildinni - næsti leikur í Grafarvogi gegn Breiðabliki á sunnudag Fjölnismenn hafa staðið sig frábærlega í Pepsídeildinni í sumar og mun betur en bjartsýnir menn áttu von á fyrir leiktíðina. Fjölnir mætti sterku liði Stjörnunnar í Garðabæ á dögunum og munaði ekki miklu að Fjölnir sigraði í leiknum en sigur hefði tryggt liðinu toppsætið í Pepsídeildinni. Leikurinn tapaðist hins vegar og skoraði Stjarnan sigurmark
leiksins þegar korter var til leiksloka. Bæði lið fengu tækifæri til að skora nokkur mörk í leiknum og hefði sigurinn alveg getað endað Fjölnismegin. Það var danski leikmaðurinn Martin Lund Pedersen sem skoraði mark Fjölnis er hann jafnaði leikinn í 1-1. Pedersen hefur leikið mjög vel í sumar eins og allt lið Fjölnis og verður fróðlegt að sjá hvert framhaldið verður hjá liðinu. FH
er efst með 21 stig, Fjölnir 19, Víkingur Ólafsvík 18 og Stjarnan 17. Vonandi fær Fjölnir mikinn styrk frá Grafarvogsbúum til að láta til sín taka í næstu leikjunum í Pepsídeildinni. Næsti leikur er mikilvægur heimaleikur gegn Breiðabliki á sunnudagskvöldið og hefst leikurinn klukkan 20. Mætum öll og áfram Fjölnir!
Skemmdir unnar á Brekkuborg Þegar starfsfólk og börn komu í leikskólann Brekkuborg 14. júní sl. þá blöstu við miklar skemmdir sem unnar höfðu verið á sumarblómunum í fallega garðinum við skólann. Pottar og blóm brotin og mold út um allt. Þótti öllum þetta mjög leiðinlegt því í Brekkuborg er lögð áhersla á virðingu við umhverfi og náttúru. Hvert vor er gróðursettur fjöldinn allur af sumarblómum sem hefur kostað mikla natni og tíma að sá fyrir og rækta. Börnin rækta líka kartöflur og grænmeti. Er þetta stór partur af fræðslu sumarsins. Starfsfólk í Brekkuborg vill að garðurinn sé nýttur eftir leikskólatíma og fólk njóti þess að koma í garðinn með börn og að börnin í hverfinu sæki í hann. En fólk er beðið að sýna garðinum sömu virðingu og börnunum í Brekkuborg er kennd.
Krakkar á Brekkuborg lagfæra skemmdirnar.
La Siesta dropann má nota úti og inni. Dropinn er úr veðurþolnu efni sem þornar fljótt. Dropinn er 150 cm langur og 70 cm breiður. Hann þarf a.m.k. 200 cm lofthæð og tekur allt að 80 kg.
Verð frá kr. 19.900,Einning mikið úrval af hengirúmum & hengirólum
®
Gylfaflöt 7
112 Reykjavík
587 8700
krumma.is
krumma@krumma.is
Opið 08.30 - 18.00 mán-fös
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/07/16 17:27 Page 3
Gott á
Íslenskt Lam
grillið
bakjöt
1.298 RY RN
1.998 RY RN
2.598 RY RN
2.598 RY RN
Bónus Grísakótile ettur 4Ló ILPUP RY`KKHóHY
Íslandslamb Lambalærissneiðar 2Y`KKSLNUHY ISHUKHóHY MLYZRHY
Íslandslamb Lambakótilettur 2Y`KKSLNUHY MLYZRHY
Íslandslamb Lambalærissneiðar mbalærissneiðar 2Y`KKSLNUHY ÅVRR\Y MLYZRHY
GO GOTT TT VERÐ Í BÓNUS 1ÍsÍ 0len0sk%t
4stk 80 g
ungnautakjjöött
1y0 lsur
P
598 RY _ N
549 RY _ N
Íslandsnaut Ungnautaborgarar 2x120 g eða 4x80 g
198
359
198
Bónus Vínar Vínarpylsur N Z[R
Heinz Tómatsósa 500 ml - 570 g
RY WR
RY TS
RY TS
109 RY N
Steiktur Laukur 100 g
Bónus Hamborgarasósa 300 ml
eið í ERTU á la g?
Ferðal
298 RY Z[R
398
698 RY RN
298
159
Heima Einnota Grilll 600 g
Heima Uppkveikilögur Uppkveikilögu 1 lítri
Royal Oak Grillkol RN
Bónus Pappadiskar JT Z[R
Gatorade Cool Blue 500 ml
RY S
RY Z[R
RY TS
Opnunartími í Bónus: 4mU\KHNH -PTT[\KHNH" ! ! - Z[\KHNH" ! ! 3H\NHYKHNH" ! ! :\UU\KHNH" ! ! =LYó NPSKH [PS VN TLó 17. 17. júlí LóH TLóHU IPYNóPY LUKHZ[
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/07/16 23:37 Page 4
4
Matgoggurinn
GV
Mozzarella og tómata bruchetta, ofnbakaður lax og frönsk súkkulaðikaka - að hætti Jóns Inga og Fjólu Hjónin Fjóla Hauksdóttir og Jón Ingi Ólafsson, Sporhömrum 12, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Eins og alltaf skorum við á lesendur að prófa uppskriftir þeirra sem eru mjög girnilegar að venju. Mozzarella og tómata bruchetta 2 baguette brauð – þessi frosnu frönsku. 4 tómatar. 1 kúla af mozzarella osti. Olía. Krydd: þurrkuð basilika, salt og pipar. Brauðið tekið úr frosti og látið þiðna. Skerið það niður í litlar sneiðar og leggið á ofnplötu. Penslið með olíu og kryddið með salti og pipar. Leggið bút af tómati og mozzarella ostinum ofan á hverja brauðsneið. Kryddið með basiliku yfir ostinn. Hitið í ofni við 180 gráður þar til osturinn er bráðinn og endarnir á brauðinu orðnir bakaðir.
Ofnbakaður lax fyrir 4 Freskur lax ca 1200 gr. 2 hvítlauksgeirar. ½ rautt chilli, fræhreinsað eftir smekk. 3 cm engifer. 1 krukka fetaostur í kryddolíu. 1 lime ávöxtur. Krydd: salt og sítrónupipar. Laxinn er skolaður og þerraður vel áður en hann er lagður ofan á álpappír. Kryddið með salti og sítrónupipar. Hvítlaukur, engifer og chilli saxað smátt og dreift yfir laxinn ásamt rifnum berki af lime ávextinum. Fetaostinum dreift ofan á laxinn og hann bakaður í ofni við 175 gráður í 12-15 mínútur. Þegar laxinn er tilbúinn er safinn út lime ávextinum kreistur yfir. Borið fram með soðnum kartöflum, fersku salati og sósu ef þarf. Við notum stundum piparrótarsósu. Frönsku súkkulaðikaka 150 gr. suðusúkkulaði.
LER G T P I K S G MAR E UMGJÖRÐ og SELEST 49.900 kr!
1
A RIN KOM ÖLL GLE MPAPU-, GLA MEÐ RIS UVÖRN OG MÓÐ
Fullt verð:
Matgoggarnir Fjóla Hauksdóttir og Jón Ingi Ólafsson ásamt dóttur sinni Júlíu Margréti og syninum Hauki Óla. 100 gr. 56% dökkt súkkulaði. 220 gr. smjör. 5 eggjahvítur. 120 gr. sykur. 5 eggjarauður. 40 gr. hveiti (sigtað). 20 gr. vanillusykur (sigtað). Bræðið súkkulaði og smjör í vatnsbaði eða varlega í örbylgjuofni og kælið lítillega. Þeytið saman í hrærivél eggjahvítur og sykur í marengs. Bætið því næst eggjarauðum, hveiti og vanillusykri saman við súkkulaðið. Marengs blandan er svo sett varlega saman við súkkulaðiblönduna með sleif. Sett í 24 cm form og bakað við 160
gráður í 23 mínútur. Skreytt með flórsykri (sigtað yfir) og berjum. Borið fram með ís eða rjóma.
Verði ykkur að góðu, Fjóla og Jón Ingi
Anna Rut og Íris eru næstu matgoggar Fjóla Hauksdóttir og Jón Ingi Ólafsson, Sporhömrum 12, skora á Önnu Rut Guðmundsdóttur og Írisi Andrésdóttur, Rauðhömrum 8, að koma með uppskriftir í næsta blað sem kemur fyrir augu lesenda í ágúst.
ÚTSA LA - Ú TSAL A-Ú TSAL A-Ú TSA
95.800 kr
2
AIRWEIGHT TITANIUM UMGJÖRÐ og létt harðplast gler með glampa-, rispu- og móðuvörn. Þú getur valið um margskipt eða nær eða fjærstyrkleika.
Nær eða fjær styrkleiki
19.9553.7000 kkrr. Fullt verð:
Margskipt gler og umgjörð
59.901009.10k0rk.r
3
50á% ttur
afsl
gjarðir frá: Jil Sander um
kr. 17.5030 5.000 kr Fullt verð:
Fullt verð:
SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS
5
% afsl0 áttur
KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!
PROOPTIK - SPÖNGINNI
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/07/16 17:48 Page 5
5
GV
Fréttir
Þakkir frá séra Vigfúsi Eins og safnaðarfólki í Grafarvogi er kunnugt lét ég af stöfum sem þjónandi sóknarprestur þann 1. maí síðast liðinn. Kveðjumessa og hátíðartónleikar fóru fram í Grafarvogskirkju þann 22. apríl. Ánægjulegt hve margir tóku þátt í hátíðar* höldum dagsins eða um átta hundruð manns. Mig langar til að þakka af einlægum huga allar kveðjurnar, símskeytin sem og tölvupósta og blómin sem okkur hjónunum bárust á þessum ógleymanlega degi, en dagskráin stóð frá kl. 14:00 til 18:30. Sérstaklega vil ég þakka öllum þeim sem fluttu ávörp og öllu tónlistarfólkinu sem setti sterkan svip á daginn. Efst í huga eru höfðinglegar gjafir eins eins og „portraitið“ eftir Siglfirðinginn og hinn góðkunna myndlistarmanns Ragnar Pál. Sérstakar þakkir vil ég færa þeim hjónum Bergþóru Valsdóttur og Birni Erlingssyni safnaðarfulltrúa sem og sóknarnefndarmönnunum Ingjaldi Eiðssyni og Steingrími Björgvinssyni sem vildu og vilja minnast fyrsta sóknarprests Grafarvogsprestakalls á þennan hátt. Hafi allir þeir sem færðu fram gjafir til að kaupa listaverkið bestu þakkir fyrir einstakan hlýhug í minn garð. Ég vil einnig þakka ákvörðun Kórs
Grafarvogskirkju að gera undiritaðan að fyrsta heiðursfélaga kórsins, en prestar safnaðarins eru félagar í Kirkjukórnum. Ég vil einnig þakka heiðursmerki og gjafir frá *#Frímúrararstúkunni ( 2 () ' (# $$ . Glitni+ 'og*# !8 '" ) Lionsklúbbnum Fjörgyn sem ég á sínum tíma tók þátt í að stofna hér í Grafarvogi. Það gladdi mig sem Valsara að Knattspyrnufélagið Valur sæmdi mig gullmerki félagsins. Eitt heiðursmerki bættist svo við í svo nefndri Siglufjarðarmessu, en það er gullmerki Siglfirðingafélagsins. Það var og !'2!!*$*# % er yndislegt að skynja huga allra þessara aðila við tímamót í lífi mínu og okkar hjóna. Margir færðu Elínu blóm og gjafir við þessi tímamót. Án Elínar hefði starfið orðið annað en það varð. Það er góð tilfinning að vita að allt starfið er í góðum höndum í prestakallinu og brátt veljum við nýjan prest til þjónustu. Ég vil í lok þessa ávarps þakka Stefáni Kristjánssyni ritstjóra Grafarvogsblaðsins fyrir það að greina vel fráöllu safnaðarstarfi í Grafarvogi allt frá því að blaðið hóf göngu sína. Slík umfjöllun hefur góð og mikilvæg áhrif. Með blessunaróskum, Vigfús Þór Árnason fyrrverandi sóknarprestur Grafarvogsprestakalls.
Pílagrímaguðsþjónusta á Nónholti 17. júlí kl. 11:00 - Gengið og hlaupið í útimessu
Árviss sameginleg guðsþjónusta Grafarholts-, Grafarvogs- og Árbæjarsafnaðar verður haldin á Nónholti 17. júlí kl. 11:00. Nónholt er við botn Grafarvogs og gengið verður frá kirkjunum þremur. Lagt verður af stað frá hverri kirkju kl. 10:30. Einnig verður í boði að hlaupa í messuna frá Grafarvogskirkju og þá verður farin lengri leiðin um voginn, tæpir 3 km. Hægt er að komast langleiðina að Nónholti á bíl og er þá farið niður hjá meðferðarheimilinu Vogi. Í ár eru það prestar Grafarholtssafnaðar sem leiða guðsþjónustuna og hafa veg og vanda að undirbúningi hennar. Prestar allra safnaðanna taka þátt. Að messu lokinni verður boðið upp á veitingar. sr. Vigfús Þór Árnason.
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/07/16 23:38 Page 6
Þökkum Grafarvogsbúum við helmingi stærra Gullne
1 lít er af ís og köld sósa á að eins 890KR Tilboðin gilda til 21. júlí 2016
Veldu Os
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/07/16 16:30 Page 7
m fyrir frábærar móttökur esti
stborg ara eða Bernai seborg ara
1090KR
1090KR
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/07/16 23:46 Page 8
8
GV
Fréttir
Er Guð Íslendingur? Ef Guð er Íslendingur þá verður ekki skorað meira í þessum leik,” sagði Gummi Ben í lýsingu sinni á leik Íslendinga við Englendinga í EM fyrr í sumar. Og það var ekki skorað meira í þessum leik og Ísland fór í átta liða úrslit. Gummi Ben hefur átt marga frábæra spretti í lýsingum sýnum á fótboltaleikjum og fór svo sannarlega á kostum þegar hann lýsti leikjum á EM nú í sumar.
En sem guðfræðingur hef ég sérstakan áhuga á þessum ummælum hans um Guð sem Íslending. Auðvitað er Guð ekki af neinu þjóðerni eða kyni. Það held ég að við séum flest sammála um þó stundum gætum við haldið annað þegar algengasta myndmálið sem notað er um Guð er skoðað. Þrátt fyrir að Guð sé fyrirbæri sem hafið er yfir kyn, þjóðerni og annað, sem er hluti af tilveru okkar
mannfólksins, þá er eðlilegt að við notum myndlíkingar sem við þekkjum þegar við lýsum Guði. Þó er mikilvægt að við munum að þetta er aðeins myndmál. En þrátt fyrir að Guð sé ekki Íslendingur í alvörunni þá þótti mér vænt um þessa líkingu Gumma Ben. Ekki vegna þess að mig langi til að líkja Guði við Íslending heldur vegna þess að hann skyldi nefna Guð yfirleitt í þessu samhengi á tímum þegar ég upplifi oft að
trúmál séu hálfgert “tabú”, eitthvað sem ekki má tala um. Í okkar heimshluta hefur trúin oftar en ekki tengst íþróttum. Við sjáum táknmál kristinnar trúar gjarnan fyrir stóríþróttamót þar sem margir leikmenn signa sig í bak og fyrir áður en þeir fara inn á völlinn og jafnvel þegar þeir skora mark. Einnig er þekkt að sumt íþróttafólk fari með bænir fyrir leiki og íþróttakeppnir. Þannig hafa t.d. prestar beðið
bara hluti af því að vera í samtali við Guð að biðja fyrir því sem við tökum okkur fyrir hendur og okkur er ekki sama um. Þannig bað ég fyrir öllum leikjum Íslendinga á EM eins og ég biðji núna fyrir öllum keppnum sem fólið okkar tekur þátt í á EM í frjálsum íþróttum þessa dagana. Það er kannski ekki rétt að líkja Guð við Íslending því Guð er fyrst og fremst kærleikur. Það var samt svolítið gaman
með og fyrir íþróttaliðum fyrir mikilvæga leiki og keppnir á Íslandi í gegnum tíðina. Það er alveg sjálfsagt að biðja fyrir íþróttakeppnum eins og hverju öðru sem skiptir okkur máli í lífinu. Það er
að Gummi Ben skyldi segja það í hita leiksins og þannig minna okkur á að við getum treyst og trúað á eitthvað æðra en okkur sjálf. Guðrún Karls Helgudóttir
H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g
A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^
Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687
Spöngin 11 - 112 Reykjavík He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+
Margir kaupendur á skrá vegna eigna í Grafarvogi
LEIÐHAMRAR PARHÚS
LAUFRIMI 4RA HERBERGJA
Bjart og rúmgott steinsteypt parhús á tveimur hæðum 172,3 fm. ásamt 22,8 fm. bílskúr alls 195,1 fm. Í dag eru tvær íbúðir í húsinu.
LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Björt og vel Íbúð 205 er 143,3 fm þriggja herbergja íbúð, skipulögð 100.4 fm., 4.herbergja endaíbúð á 3. þar af er sér geymsla í kjallara 7,9 fm. Tvö og efstu hæð við Laufrima. svefnherberg eru í íbúðinni. Auðvelt er að setja upp þriðja herbergið. Íbúðin er með þrenSér inngangur er í íbúðina af opnum svalagangi. num svölum. Íbúðin er tilbúin og afhendist við Stórar suður svalir. Fallegt útsýni. kaupsamning án endanlegra gólfefna á stofu, Tvær geymslur. eldhúsi og herbergjum.
EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING
H b^ *,* -*-*
SÓLEYJARIMI NÝBYGGING
SÓLEYJARIMI 3ja HERBERGJA Falleg 3.herbergja íbúð í lyftuhúsi við Sóleyjarima. Góðar innréttingar og gólfefni. Útsýni.
]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`
FLÉTTURIMI 5 HERBERGJA AUK STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Mjög góð endaíbúð með stæði í lokaðri bílageymslu við Flétturima. Nýlegt parket. Fjögur svefnherbergi. Vestur svalir.
lll#[b\#^h
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 12/07/16 10:15 Page 9
9
GV
Frรฉttir
ร rni Friรฐleifsson frรก lรถgreglunni mรฆtti รก mรณtorhjรณli og vakti mikla athygli.
Innleiรฐing vinรกttuverkefnis รก ร jรณรฐhรกtรญรฐ Fรญfuborgar Leikskรณlinn Fรญfuborg er orรฐinn vinรกttuleikskรณli og er fyrsti leikskรณlinn รญ Reykjavรญk sem nรบ hefur innleitt kennsluverkefniรฐ ,,Vinรกttunaโ sem Barnaheill hefur staรฐiรฐ fyrir kynningu รก. Vinรกttan er kennsluefni sem er hugsaรฐ sem forvarnarefni gegn einelti. Gildi kennsluefnisins eru: umhyggja, virรฐing, umburรฐarlyndi og hugrekki. Efniรฐ heitir รก frummรกlinu Fri for mobberi og er รพรฝtt, staรฐfรฆrt, framleitt og gefiรฐ รบt af Barnaheill โ Save the Children รก ร slandi รญ samstarfi viรฐ Red barnet โ Save the Children og Mary Fonden รญ Danmรถrku. Vinรกtta eรฐa Fri for mobberi byggir รก nรฝjustu rannsรณknum รก einelti og รก รกkveรฐinni hugmyndafrรฆรฐi og gildum sem skulu samofin รถllu skรณlastarfinu auk raunhรฆfra verkefna fyrir nemendur, starfsfรณlk og foreldra. Kennsluefninu fylgir bangsinn Blรฆr sem kennir bรถrnunum um gildi vinรกtturnnar. Vinรกttuverkefniรฐ var formlega innleitt รญ leikskรณlanum รพegar lรถgregluรพjรณnn รก mรณtorhjรณli heimsรณtti bรถrnin รญ Fรญfuborg รณvรฆnt รก รพjรณรฐhรกtรญรฐ leikskรณlans รพann 10 jรบnรญ s.l. Hann fรฆrรฐi okkur vinรกttubangsann Blรฆ sem var tรฝndur รญ miรฐbรฆ Reykjavรญkur og baรฐ lรถgregluna um hjรกlp til รพess aรฐ komast รญ Fรญfuborgina. Bรถrnin voru mjรถg glรถรฐ aรฐ sjรก Blรฆ, en hann hafรฐi sent รพeim brรฉf og รพau voru farin aรฐ bรญรฐa eftir honum.
Njรณttu sumarsins Sumariรฐ er yndislegur tรญmi en sรณlin getur รพurrkaรฐ og reynt mikiรฐ รก รณvarรฐa hรบรฐ. ร ar sem hรบรฐin er stรฆrsta lรญffรฆri mannslรญkamans er afar mikilvรฆgt aรฐ hugsa vel um hana og vernda eins og kostur er. Viรฐ bjรณรฐum fjรถlbreytt รบrval hรบรฐvara, jafnt fyrir andlitiรฐ, hendurnar, fรฆturna og kroppinn allan.
ร TFARARSTOFA ร T FA R A R S TO FA ร SLANDS
$XรจEUHNNX .ySDYRJL ร tfararรพjรณnusta ร tfararรพj รณnust st ta sรญรฐan sรญรฐan 1996
Okkar metnaรฐur er aรฐ veita รกvallt faglega og gรณรฐa รพjรณnustu.
Sverrir Einarsson
Hlรถkkum til aรฐ sjรก รพig รญ sumar!
Kristรญn Ingรณlfsdรณttir
ร T ร TFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARร A HAFNARFJARร AR R )ODWDKUDXQ D ย ZZZ XWIDUDUVWRID LV ย 6tPDU
Opiรฐ virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00
Vรญnlandsleiรฐ 16 Grafarholti urdarapotek.is Sรญmi 577 1770
Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda
Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.
Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.
Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst Sjรกum jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. S rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.
Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.
Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.
$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS
Skiptยญumยญumยญbremsuklossaยญogยญdiska
Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/07/16 21:01 Page 10
10
GV
Fréttir
Sóleyjarimi–nýjarglæsilegar íbúðirtilafhendingarstrax -tilsöluhjáFasteignamiðlunGrafarvogsíSpönginni11 Sóleyjarimi 13 – nýjar glæsilegar íbúðir til afhendingar strax – 7 íbúðir eftir
stella@fmg.is, s.824-0610 til að bóka skoðun.
Glæsilegar nýjar íbúðir í tveggja hæða fjölbýli við Sóleyjarima í Grafarvogi. Íbúðirnar hafa allar sér inngang, stórar stofur og opin glæsileg eldhús. Tvö baðherbergi. Fataherbergi og baðherbergi inn af hjónaherbergi. Full innréttað þvottaherbergi. Steyptar verandir við íbúðir á 1.hæð, tvennar til þrennar svalir á íbúðum efri hæðar. Afar vandaður og glæsilegur frágangur í alla staði. Sjón er sögu ríkari, hafið samband og við sýnum eignirnar með stuttum fyrirvara.
Íbúðirnar eru 141,5 – 144,1 fm., að stærð. Tvö svefnherberg eru í íbúðunum. Auðvelt er að setja upp þriðja herbergið í endaíbúðum. Íbúðirnar er með tvennum til þrennum svölum eða veröndum. Íbúðirnar eru tilbúnar og afhendast við kaupsamning án endanlegra gólfefna á stofu, eldhúsi og herbergjum. Þær eru með sér smíðuðum innréttingum og innihurðum frá RH innréttingum. Eldhús innrétting er með eyju, hún er hvít sprautulökkuð með inngreyptum höldum. Gráar steinborðplötur eru í innréttingu og eyju. Eldunartæki, keramikhelluborð og veggofn eru frá AEG og er
Hafið samband við Sigurð á sigurdur@fmg.is, s.868-4687 eða Stellu á
Allur frágangur er mjög vandaður í Sóleyjarimanum.
háfur yfir eyju. Gólfhiti er í íbúðunum með hitastýringu frá Danfoss. Baðherbergi eru tvö og fullbúin, flísalögð og með sturtuklefum. Þvottaherbergi er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu með upphækkun fyrir þvottavél og þurrkara. Forstofa er með flísum á gólfi og fataskáp. Fullinnréttað fataherbergi er inn af hjónaherbergi og fataskápur er í hinu svefnherberginu. Nánari skilalýsingu má nálgast hér: http://php.onno.is/vefir/sbj/soleyjarimi13/pdf/soleyjarimi13-skilalysing.pdf Byggingaraðili er SBJ eignir ehf.
Baðherbergin eru í algjörum sérflokki.
– gefðu okkur tækifæri! Söfnunarkassar í þínu hverfi: Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi
)"0""( "" ( * # # ") & * # + $
Eldhúsið er sérlega glæsilegt.
Týndur Þarft þú að eyrna- losna við lokkur köngulær?
Mánudagsmorguninn 4. júlí fannst silfureyrnalokkur á göngustígnum við Grafarvog. Eyrnalokkurinn fannst á móts við Grafarvogskirkjuna. Ef einhver saknar eyrnalokks sem týnst hefur á þessum slóðum má sá hinn sami hafa samband við Helgu í GSM 8679455.
GV Rúnar Geirmundsson
Sigurður Rúnarsson
Elís Rúnarsson
Þorbergur Þórðarson
Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is
Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990
Sími 587-9500
meindyraeidir@simnet.is www.meindyraeydir.is
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/07/16 10:54 Page 11
11
GV
Fréttir Soroptimistaklúbbur Grafarvogs:
Gefur sambýli myndarlega gjöf Að Vættaborgum 82 í Grafarvogi búa 6 fatlaðar konur, hver í sinni íbúð. Heimilið var reist árið 1998 og er nú rekið af Reykjavíkurborg. Umhverfis húsið er stór garður með sameiginlegri verönd. Það hefur lengi verið draumur íbúa og starfsfólks að reistir verði skjólveggir umhverfis veröndina. Notalegri og skjólbetri garður mun auka tækifæri íbúa til útiveru og þar með lífsgæði þeirra. Leitað var eftir styrkjum til verkefnisins síðastliðið ár. Soroptimistaklúbbur Grafarvogs brást vel við þeirri beiðni og stóð fyrir fjáröflun með Bingói í Rimaskóla. Nú í júnímánuði unnu svo hagleikssmiðirnir Gísli Rúnar Magnússon og Unnar Gíslason verkið. 20. júní áttu íbúar og konur úr Sorptimistaklúbbi Grafarvogs gæðastund í notalegum garðinum. Við það tækifæri afhenti Þórunn Kristjánsdóttir formaður Soroptimistaklúbbsins, Ólafíu Ágústsdóttur, einum íbúa Vættaborga gjafakort að upphæð 300.000 kr. Auk Soroptimistaklúbbs Grafarvogs komu að byggingunni Hollvinafélag Vættaborga, sem veitti 190.000 kr. styrk til verksins. Viljum við einnig koma á framfæri þakklætiskveðjum til Hollvinafélagsins. Mikil ánægja ríkir með breytinguna á garðinum, og sjá íbúar fram á margar nota-
legar stundir við útivist, afslöppun, sólböð og fleira. Það hefur verið ánægjulegt að kynnast konunum í Soroptimistaklúbbnum og því frábæra starfi sem þær vinna. Þetta er vonandi bara byrjunin á góðri vináttu við þær og óskum við þeim alls hins besta. Soroptimistasystur - eru samtök kvenna fyrir konur.
- hvetja konur úr öllum stéttum til að láta í sér heyra þegar óréttlæti er annars vegar. - leitast við að bæta lífskjör kvenna og stúlkna á afgerandi hátt. - veita konum vettvang til að læra og deila þekkingu og reynslu. - sýna fram á hvernig konur geta veitt innblástur.
LEKUR ÞAKIÐ? BIÐIN GETUR VALDIÐ SKEMMDUM HAFÐU SAMBAND OG FÁÐU TILBOÐ
Þak.is tekur að sér að laga þakrennur, niðurföll, bárujárnsklæðningar, leka á þökum, þakmálun, hreinsun úr þakrennum, stíflulosun ásamt allri annari blikk- og smíðavinnu.
Við gerum tilboð í verkið þitt.
Ólafur - Sími 699 6980 Email thak@thak.is
Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/07/16 23:42 Page 12
SKYACTIV
MAZDA CX-5 AWD FRÁ 5.490.000 KR. SKYACTIV Technology
]j Y^ Y^ kk fme fme Õ gcca ]f\Y ]f\Y kl j_dµkad]_mj E EYr\Y Yr\Y ;P%- ;P%- b]hhaff b]hhaff Z Z]j Õgcca kl j_dµkad]_mj Y Y d lY d lY g_ g_ Z aff Z aff ddm ddm n n Z]klY Z]klY ^j ^j EYr\Y& EYr\Y& E] E] Zqdlaf_Yjc]ff\ja Kcq9[lan lµcfa `]^mj EYr\Y f ^ \µeY jYf_ja Y \jY_Y j ]q kdm g_ e]f_mf f ]kk Y ^ jfY Z qdlaf_Yjc]ff\ja Kcq9[lan lµcfa `]^mj EYr\Y f ^ \µeY jYf_ja Y \jY_Y j ]q kdm g_ e]f_mf f ]kk Y ^ jfY YÕa ] Y na ZjY_ a Æ ]f\Y ]j ^jYe jkcYjYf\a Ycklmjkmhhda^mf ]all Y Ydke]jca EYr\Y& F cqfkd Kcq9[lan ^b j`b dY\ja^k Y Õa ] Y na ZjY_ a Æ ]f\Y ]j ^jYe jkcYjYf\a Ycklmjkmhhda^mf ]all Y Ydke]jca EYr\Y& F cqfkd Kcq9[lan ^b j`b dY\ja^k _]jaj EYr\Y ;P%- j k^YklYja g_ ]ff khjµcYja& 9 cgeYkl d]a Yj kaffYj n]j mj d]acmj ]aff& _]jaj EYr\Y ;P%- j k^YklYja g_ ]ff khjµcYja& 9 cgeYkl d]a Yj kaffYj n]j mj d]acmj ]aff& EYr\Y ;P%- 9O< `dYml - klb jfmj Y^ - e _md]_me jq__akhj ^mfme =mjg F;9H g_ ]j n ]aff jm__Ykla Z dd `]aea& E Yr\Y ;P%- 9O< `dYml - klb jfmj Y^ - e _md]_me jq__akhj ^mfme =mjg F;9H g_ ]j n ]aff jm__Ykla Z dd `]aea& F bm Y d _mfYj`µ^m D=< ^jYedb kaf n]alY e]aja Zajlm$ YmcY jq__a$ \jY_Y j ]q kdm g_ _]^Y Z dfme kcYjhYjY ldal& bm Y d _mfYj`µ^m D=< ^jYedb kaf n]alY e]aja Zajlm$ YmcY jq__a$ \jY_Y j ]q kdm g_ _]^Y Z dfme kcYjhYjY ldal& F F affj llaf_ g_ Z]lja `db ]afYf_jmf klm dY Y ]ff e]aja µ_af\me& F ll `jY najcl eYj_ea dmfYjc]jÔ Z mj mhh F affj llaf_ g_ Z]lja `db ]afYf_jmf klm dY Y ]ff e]aja µ_af\me& F ll `jY najcl eYj_ea dmfYjc]jÔ Z mj mhh ? HK n]_Yd]a k _f$ `Yf\^jb dkYf Z fY ^qjaj ^Yjk eY g_ Y jY ^b dZj]qllY e _md]acY& ?HK n]_Yd]a k _f$ `Yf\^jb dkYf Z fY ^qjaj ^Yjk eY g_ Y jY ^b dZj]qllY e _md]acY&
C ge\m g_ j]qfkdmYclm EYr\Y ;P%- 9O< Cge\m g_ j]qfkdmYclm EYr\Y ;P%- 9O<
F aj g_ fglY aj Z dYj2 K dm\]ad\aj ]jm ghfYj YddY najcY \Y_Y ^j cd& 1%)/& Gha dYm_Yj\ _me ^j g_ e] .& _ kl F aj g_ fglY aj Z dYj2 K dm\]ad\aj ]jm ghfYj YddY najcY \Y_Y ^j cd& 1%)/& Gha dYm_Yj\ _me ^j g_ e] .& _ kl :jaeZgj_ J]qcbYn c2 : d\k` ^ Y 0$ k ea -)- /(,( A :jaeZgj_ 9cmj]qja2 Ljq__nYZjYml -$ k ea -)- /(-( A eYr\Y&ak : jaeZgj_ J]qcbYn c2 : d\k` ^ Y 0$ k ea -)- /(,( A :jaeZgj_ 9cmj]qja2 Ljq__nYZjYml -$ k ea -)- /(-( A eYr\Y&ak Brimbor Brimborg g og Maz Mazda da áskilja ssér ér rrétt étt til að br breyta eyta v verði erði og búnaði án fyrirvara. fyrirvara. Útbúnaður getur getur verið verið frábrugðinn frábrugðinn mynd mynd í auglýsingu. auglýsingu.
Nýr vefur