GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 11:09 Page 1
Grafarvogsblaðið # ' 5. tbl. 27. árg. 2016 - maí
Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi
Ódýri ísinn
Bifreiðaverkstæði Grafarvogs
Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477
www.bilavidgerdir.is
Þjónustuaðili
Skákdeild Fjölnis bauð sínu fólki í skákbúðir til Vestmannaeyja í tilefni af því að skákvertíðinni er að ljúka
með sumarkomunni. Það var samstilltur hópur skákkrakka sem nýtti sér ævintýraferðina til Vestman-
naeyja og var ferð krakkanna frábær í alla staði. Sjá nánar á bls. 19
]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] ` Spöngin 11 He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+
lll#[b\#^h Hlíðasmára 8 og Spönginni 13
Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki
,,Mahoný’’
Langholtsvegi 111 Sími: 527-1060 - Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 01:36 Page 2
2
GV
Fréttir
Grafarvogsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.
Gleðilegt sumar
Fólk skemmti sér vel á sumardaginn fyrsta í Grafarvogi að venju.
Sumarið er framundan og ljóst að forsetakosningar í lok júní verða einn af hápunktum sumarsins. Þessar forsetakosningar verða fyrir margra hluta sakir skrítnar. Eftir 20 ár hefur Ólafur Ragnar Grímsson ákveðið að stíga til hliðar og hleypa nýrri manneskju að Bessastöðum. Og ekki skortir áhugann ef marka má fjölda þeirra sem boðið hafa sig fram. Í grunninn er regluverkið í kringum fortsetakosningar hér á landi í mikilli óreiðu. Það að frambjóðandi þurfi aðeins að safna nöfnum 1500 stuðningsmanna er auðvitað alveg ófært og þessu þarf að breyta sem fyrst. Tvöfalda eða þrefalda þessa tölu. Þegar þetta er skrifað eru frambjóðendur líklega um 10 en einhverjir hafa gefist upp við að ná þessum 1500 nöfnum á undirskriftalista sem lög segja til um. Með þessu fyrirkomulagi er möguleiki á því að forseti sé kjörinn með afar litlu magni atkvæða í stað þess að þorri þjóðar velji forseta sinn. Það er alveg með ólíkindum að svona sé málum komið þegar forsetakosningar eru annars vegar og enn skrítnara að kosning utankjörstaðaatkvæða sé þegar hafin áður en ljóst er hverjir verða í framboði. Og í gær var greint frá því í fréttum að um 100 manns hefðu þegar greitt atkvæði í forsetakosningunum. Einhverjir þeirra hafa kannski greitt brasaranum á Grandanum atkvæði sitt en hann er nýlega hættur við framboð og reyndist söfnun 1500 stuðningsmanna honum ofviða. Þegar Ólafur Ragnar Grímsson ákvað að gefa aftur kost á sér fyrir nokkru var píratinn og lýðræðissinninn Birgitta Jónsdóttir aðaláhugamál fjölmiðla. Átaldi hún Ólaf Ragnar harðlega fyrir að gefa kost á sér. Enginn fjölmiðlamaður hafði kjark í sér til að spyrja Birgittu hvort það væri ekki lýðræðislegur réttur Ólafs Ragnars eins og allra annarra að bjóða sig fram. Komið hefur í ljós að Birgitta og aðrir píratar flagga ekki lýðræðinu nema það henti þeirra hagsmunum hverju sinni. Þetta fólk er að margra mati að dæma sig úr leik í íslenskri pólitík og hefur alveg séð um það sjálft. Og skildi það ekki vera eðlilegt framhald að í hvert sinn sem Birgitta opnar munninn í fjölmiðlum minnkar fylgi Pírata? StefánKristjánsson,ritstjóriGrafarvogsblaðsins
Sumardagurinn fyrsti í Grafarvogi:
Bjart og svalt í sumarbyrjun Sumardeginum fyrsta var fagnað þann 21. apríl síðastliðinn í björtu en svölu veðri. Að venju fjölmenntu Grafarvogsbúar til þess að fagna sumarkomunni á hefðbundinn hátt með þátttöku í skrúðgöngu frá Spöng að Rimaskóla en skátar og skólahljómsveit leiddu gönguna. Fjölbreytt dagskrá var í boði inni
og úti. Börn úr frístundaheimilum, unglingar úr félagsmiðstöðvum og meðlimir úr skólahljómveitinni fluttu atriði auk þess sem hljómsveitin Kyrrð, Gréta Slóme og Sirkus Íslands komu fram. Þá var hægt að fara í leiktæki, hoppukastala, bandý og fá andlitsmálningu. Margir gæddu sér á pylsum, kaffi
og vöfflum gegn vægu gjaldi. Kynning fór einnig fram á sumarstarfi fyrir börn og unglinga á vegum nokkurra aðila í hverfinu. Skemmtunin fór í alla staði vel fram og enn eitt árið fjölgaði þeim sem lögðu leið sína á hátíðina. Vonandi verður sumarið bjart og skemmtilegt eins og fyrsti dagur þess.
Samstarfi Hamra og Kelduskóla lokið Á vordögum lauk formlegu samstarfi Leikskólans Hamra og Kelduskóla Vík þetta samstarf hefur staðið frá árinu 2006. Elstu nemendur frá Hömrum komu í nokkra vikna sögurammavinnu tvisvar yfir skólaárið. Fyrri ramminn er tekinn á haustönn og sá síðari á vorönn. Á haustönn er að jafnaði unnið með gömul íslensk ævintýri. Þá er lögð áhersla á að nemendur efli orðaforða sinn, kynnist málsháttum og orðatiltækjum og jafnframt er unnið með bókstafi, ritun og orð.
Samhliða þessu er lögð áhersla á samvinnu og sköpun og síðast og ekki síst að fara á vit ævintýrsins. Á vorönn er tekinn fyrir sögurammi þar sem umfjöllunarefnið er vinátta, tilfinningar og aðlögun að því að nemendur eru að fara yfir á annað skólastig. Á þessu skólaári voru 30 nemendur sem tóku þátt í þessu samstarfi. Við lok sögurammans buðu nemendur foreldrum sínum á sýningu á sal skólans og kynntu afrakstur vinnu sinnar.
gv@skrautas.is Börnin bregða á leik í leikskólanum Hömrum.
PLUSPLUS PL US P kubbana fáið þið við Gylfaflöt
PICK&MIX
Þú velur sjálf/ur hvaða liti þú vilt í þinn poka 50% afsláttur ur aff PL PLUSPLUS USPLUS PICK&MIX barnum á laugardögum augardögum
Gylfaflöt 7
112 Reykjavík
587 8700
krumma.is
Opið 08.30 - 18.00 mán-fös / 11.00 - 16.00 lau
®
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 03:10 Page 3
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 01:53 Page 4
4
Matgoggurinn
GV
Grillspjót, kjúlli og frönsk súkkulaðikaka - að hætti GV Við neyðumst að þessu sinni til að bera fyrir ykkur uppskriftir frá okkur á blaðinu þar sem okkur tókst ekki að ná í þá aðila sem áttu að vera þátttakendur við vinnslu blaðsins. Slíkt getur alltaf komið fyrir og við vonumst eftir því að kippa þessu í liðinn í næsta blaði í júní. Afar girnilegt grillspjót Forrétturinn er grillspjót með hörpuskel, risarækju ásamt rauðri og grænni papriku. Einn poki frosin hörpuskel. Einn poki frosin risarækja. 1. stk. rauð paprika. 1. stk. Græn paprika. Maldonsalt eftir smekk. Best er að setja tréspjótin í bleiti í vatnsbaði áður en raðað er á þau. Þau vilja nefnilega brenna ef þau eru þurr. Raða skal þannig að paprikan kemur alltaf fyrst og síðust og á milli hörpuskelin og risarækjan. Að síðustu er saltinu stráð varlega yfir. Með grillpinnunum er gott að hafa með hvítlaukssósu og jafnvel snittubrauð. Austurlenskur kjúklingur 3 kjúklingabringur. 2 paprikur.
1 zucchini. 3 vorlaukar. 2 skarlottulaukar. 3-4 hvítlauksrif. 2 cm ferskt engifer. 2 msk. sesamolía. 3 dl. Teryaki Kikkoman sojasósa. 1 dós kókosmjólk. 1 dós baby maís. 1 pakki eggjanúðlur. ólífuolía til steikingar. Skerið kjúklinginn í bita og setjið í skál, blandið saman við hann sesamolíunni, teriyaki sojasósunni, rífið engiferið út í og kreistið hvítlaukinn saman við. Blandið þessu vel saman og látið standa í 30 mínútur. Setjið eggjanúðlurnar í skál og hellið sjóðandi vatni yfir þær, látið standa í 5 mínútur, skolið þær síðan með köldu vatni, sigtið frá vatnið og látið standa í skálinni. Takið kjúklinginn og steikið hann á pönnunni með öllum vökvanum þangað til hann er tilbúinn. Takið þá kjúklinginn af pönnunni og setjið í skál. Skerið allt grænmetið í bita og setjið smjör á pönnu. Byrjið á að steikja skarlottulaukinn og setjið svo allt grænmetið saman við og steikið saman í c.a 8 mínútur eða þar til grænmetið er orðið mjúkt. Kryddið með salti, pipar og chillipipar. Setjið svo núlurnar, kjúklinginn og kókosmjólkina út á
40 % 40% kynningarkynningar arrafsláttur á nýjum merk merkjum kjum
Grillspjótin eru afar girnileg og hreint lostæti. pönnuna og látið malla í smá stund og 1/2 dl. púðursykur. reynið að blanda þessu vel saman. 3 msk. rjómi. Pecan hnetur. Berið fram með góðu brauði og/eða hrísgrjónum. Allt soðið saman í karmellu nema pecan hneturnar. Kælið í smástund. Kaka tekin út eftir 15 mínútur, bráðin Frönsk Súkkulaðikaka með hellt ofan á ásamt pecan hnetum og kakan pecan hnetum sett aftur inn í 15 mínútur. 300 gr suðusúkkulaði (konsúm). 200 gr smjör. 2 dl sykur. 4 egg. 1 dl hveiti. Egg og sykur þeytt vel saman. Bræðið Smjör og súkkulaði við vægan hita. Látið kólna og blandað saman við eggin og sykurinn Bakað við 180 gráður í um það bil 30 mínútur. Bráðin: 100 gr. smjör.
Bráðin lekur af kökunni þegar hún bakast og best er að setja smjörpappír sem má leka á, auðveldar þrifin. Láta kólna og borið fram með þeyttum rjóma. Verði ykkur að góðu
Steinunn og Arnar eru næstu matgoggar Steinunn Ólöf Benedikstdóttir og Arnar H Ágústsson, Vegghömrum 25, áttu að vera matgoggar okkar að þessu sinni en ekki náðist í þau við vinnslu blaðsins. Við vonum að okkur takist að hafa uppi á þeim og vonumst eftir uppskriftum þeirra í næsta blaði í júní.
Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 19:24 Page 5
at oð! EM hamb hambor orgarratilb atilboð! hamborgaratilboð! arrar á 270 krr.. st sttykkið* ykkið* 140 gr nautahamborgar 140 gr BBQ beikon nautahamborgarar 270 0 krr.. sttykkið* ykkið* Báðar tegundir gerðar úr 100% ungnautahakki án nokkurra viðbættra efna Brauð fylgir FRÍTTTT með öllum hamborgurum
270
kr. stk. með brauði
* Gildir til 10. júlí
Kíktu við í glæsilegustu sælkerabúð landsins og láttu verðið koma þér á óvart!
Mynd: Jói Fel
taúrvval al Við bjóðum upp á eitt besta ostaúrv landsins, nýskorið álegg, kjötborð og ýmislegt annað góðgæti Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 – 578 2255 Alltaf í leiðinni!
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/05/16 19:02 Page 6
6
Teflt inn í sumarið!
á Borgarbókasafninu í Spönginni Laugardagurinn 28 maí kl. 13-15 Á Grafarvogsdeginum kynnir Skákakademía Reykjavíkur starfsemi sína á Borgarbókasafninu Spönginni. Grunnatriði skáklistarinnar og hrókeringar fyrir lengra komna. Taflborð á staðnum.
Ó Ókeypis keypis
Allir velkomnir
aðgangur
Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - Uppl. á Krafla.is
Langholtsvegi 111 - Sími 527-1060
GV
Fréttir
Erindi sem Árni Guðmundsson varaformaður ÍG flutti á fundi með borgarstjóra í Grafarvogi nýverið:
Mikilvægt að íbúar í Grafarvogi verði upplýstir Kæri borgarstjóri! Um leið og ég fagna heimsókn þinni í okkar frábæra hverfi langar mig að segja örfá orð. Hér í Grafarvogshverfum búa hátt í 20 þúsund manns og eru lang flestir sáttir við sitt nærumhverfi. Hverfið (hverfin) var hannað á árunum uppúr 1980 byggðist hratt upp og taldist nánast fullbyggt uþb. 20árum síðar. Grafarvogshverfi eru í raun 8 hverfi sem hönnuð voru og byggð hvert með sinn grunnskóla. Byggðin er frekar dreifð, tengd saman með tengibrautum og góðu göngu/hjólastígakerfi og var til skamms tima með allri þeirri þjónustu sem telst nauðsynleg í nærumhverfi ( þar á ág við heilsugæslu, verslanir, banka, pósthús, löggæslu, íþróttasvæði, sundlaug, losunarstaði sorps, kirkju, almenningssamgöngur og fl. þh. ) . Flestir sem hér búa völdu einmitt búsetu sína vegna ofangreindra atriða, þ.e. vildu búa dreift, í nálægð við skóla og með öruggar leiðir milli hverfa og þjónustukjarna. Það er því mikilvægt að við hönnun hverfa sé einmitt þetta haft í huga því alltaf verður erfitt að koma með breytingar eftirá sem varða búsetu og hagi fólks, fólks sem valdi einmitt heimili sínu stað vegna ofangreindra atriða. Með þessu á ég við breytingar á grunnskólum, breytingar á deiliskipulagi ( t.d. vegakerfi, byggingamagni einstakra lóða, þéttingu byggðar og s.frv. ) og breytingar á grunnþjónustu ( almenna umhirðu og viðhald, sorphirðu, staðsetningu stofnana og fl. ). Það er því lykilatriði ef vel á að takast til við breytingar að unnið sé í sátt við og umfram allt hlustað á raddir íbúa. „Íbúar eru mestu sérfræðingarnir í sínu nærumhverfi“ er einmitt eitt af slagorðum íbúasamtakanna og tel ég að í þeirri setningu sé þónokkur viska. Því miður hefur þetta ekki verið reyndin í þeim breytingum öllum sem átt hafa sér stað af hálfu borgarinnar í Grafarvogshverfi. Miklar breytingar voru gerðar á velflestum grunn og leikskólum hverfisins fyrir örfáum árum, einhliða breytingar af hálfu borgarinnar,
sem voru framkvæmdar án samráðs og samvinnu við íbúa hverfanna og hlutaðeigandi. Einnig höfum við þurft að horfa uppá síminnkandi þjónustu og niðurskurð, stofnanir hafa horfið á braut svo sem pósthús, bankar, lögreglustöð og soprmóttaka, dregið hefur verið mjög úr ungmennastarfi svo sem gæsluvöllum, unglingavinnu, skólagörðum
við Elliðaáarvog og furðum okkur á að hvergi í kynningum á þeim hverfum sé Sundabraut eða tengingar að henni að finna, en ætla má að stofnæð með umferðarmagn uppá c.a. 30 – 40 þúsund bíla á sólarhring skipti verulegu máli við hönnun og uppbyggingu nýrra hverfa. Nú nýlega bárust fréttir af því að borgin hafi eignast stórt land í Gufunesi.
Árni Guðmundsson, varaformaður Íbúasamtaka Grafarvogs. og smíðavöllum. Dregið hefur mjög úr almennri umhirðu á vegum borgarinnar á borð við gatnaviðhald, grasslátt, umhirðu opinna svæða, hreinsun veggjakrots, trjáklippinga og sorphreinsunar svo eitthvað sé nefnt. Þessi eru einmitt helstu atriðin sem við heyrum fólk kvarta yfir og rædd eru á torgum. Það er því gríðarlega mikilvægt að nú þegar aðaláherslan liggur í þéttingu byggðar að sátt ríki um málið í nærumhverfinu og að passað sé uppá að hönnun stórra mannvirkja á borð við Sundabraut verði gerð þannig að hún komi engum á óvart, þjónu sínum tilgangi og unnið sé að henni í sátt við hlutaðeigandi. Við Grafarvogsbúar höfum fylgst með hönnun hverfa við sundin vestan
Mjög mikilvægt er að við íbúar í Grafarvogi verðum upplýstir og fyrir okkur verði kynntar áætlanir og hugmyndir af væntanlegri notkun þess svæðis. Mörg okkar hafa áhyggjur af framtíðaráætlunum um skipulag og notkun Geldingarness og eins áætlana varðandi legu Sundabrautar, en lega og tengingar hennar munu skipta hverfið miklu máli. Það er því ósk okkar að borgin gæti vel að hagsmunum íbúa og að samtal, samráð og samvinna muni eiga sér stað í öllum þeim breytingum og framkvæmdum sem framundan eru í og við hverfið okkar. Árni Guðmundsson, varaformaður Íbúasamtaka Grafarvogs.
H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g
A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^
Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687
Spöngin 11 - 112 Reykjavík He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+
Margir kaupendur á skrá vegna eigna í Grafarvogi
LEIÐHAMRAR PARHÚS Bjart og rúmgott steinsteypt parhús á tveimur hæðum 172,3 fm. ásamt 22,8 fm. bílskúr alls 195,1 fm. Í dag eru tvær íbúðir í húsinu. EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING
H b^ *,* -*-*
BARÐASTAÐIR EINBÝLI Á EINNI HÆÐ OG BÍLSKÚR Glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr og sólskála. Stór sólpallur sem snýr til suðurs og vesturs. Á pallinum er heitur pottur. Fallegt útsýni er til austur í átt að Esjunni. Húsið er skráð 172,4 fermetrar og þar af er bílskúr 38,3 fermetrar. GLÆSILEGAR OG VANDAÐAR INNRÉTTINGAR.
BAKKASTAÐIR 3-4 HERBERGJA AUK BÍLSKÚRS - 122,7 fm., íbúð með sér inngangi á 1.hæð. Bílskúr 25,2 fm. Stór sólpallur með skjólveggjum. Rúmgóð borðstofa og stofa auk þess sjónvarpshol. Innréttingar, hurðir og skápar úr kirsuberjavið. Parket og flísar á gólfum. Stórt þvottaherbergi og góð geymsla innan íbúða. Geymsluloft í bílskúr. Tveggja hæða lítið fjölbýli.
LAUFENGI 3ja HERBERGJA Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sérinngang af svölum. Íbúðin sjálf er 75,6 fm auk 5,2 fermetra geymslu í sameign. Alls 80,8 fermetrar. Húsið var málað að utan síðastliðið sumar.
]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`
SOGAVEGUR STÓR SÉRHÆÐ OG BÍLSKÚR – LAUS FLJÓTLEGA Mjög falleg 149.7 fm sérhæð ásamt 28.8 fm bílskúr við Sogaveg. Samtals 178.5 fm. Glæsileg innrétting og vönduð tæki í eldhúsi. Þrjú svefnherbergi, geta verið fjögur. Stór stofa, borðstofa. Sér inngangur. Tvö baðherbergi. Útsýni.
lll#[b\#^h
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 17:20 Page 7
Í SPÖNGINNI
G LEG
A
B
A
D
L
ÚIÐ TI
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 16/05/16 23:53 Page 8
8
GV
SUMARFRĂ?STUND 2016 FrĂŠttir FYRIR 6-7 Ă RA (FÆDD 2008-2009) FRĂ?STUNDAMIĂ?STĂ–Ă?IN GUFUNESBÆR Starfsemi frĂstundaheimilanna fyrir 6 og 7 ĂĄra bĂśrnin verĂ°ur ĂĄ Ăžremur stÜðum:
¡ Hvergiland Ă VĂŚttaskĂłla-Borgum ¡ Regnbogaland Ă FoldaskĂłla ¡ TĂgrisbĂŚr viĂ° RimaskĂłla SumarstarfiĂ° byggir ĂĄ ĂĄralangri reynslu og allir starfsmenn hafa starfaĂ° meĂ° bĂśrnum Ă frĂstundaheimilum GufunesbĂŚjar. MikiĂ° er lagt upp Ăşr Ăştiveru, frjĂĄlsum leik, skapandi starfi, Ăžemaverkefnum og styttri ferĂ°um. LĂśgĂ° verĂ°ur ĂĄhersla ĂĄ aĂ° virkja bĂśrnin viĂ° ĂĄkvarĂ°anatĂśku um hina Ă˝msu ÞÌtti starfsins. StaĂ°irnir eru opnir sem hĂŠr segir:
Allir:
13. jĂşnĂ - 16. jĂşnĂ 20. jĂşnĂ - 24. jĂşnĂ 27. jĂşnĂ - 01. jĂşlĂ 04. jĂşlĂ - 08. jĂşlĂ TĂgrisbĂŚr:
11. júlà – 15. júlà 02. ågúst - 05. ågúst Fyrir alla aldurshópa
Allir:
08. ĂĄgĂşst - 12. ĂĄgĂşst 15. ĂĄgĂşst - 19. ĂĄgĂşst FrĂstundaheimilin eru opin frĂĄ kl. 8:00-17:00. GrunngjaldiĂ° miĂ°ast viĂ° tĂmann milli kl. 9:00 og 16:00 en greitt er fyrir viĂ°bĂłtarstund/-ir Ăžess utan. Grunngjald fyrir viku (5 dagar) Ă sumarfrĂstund er kr. 8.470 og fyrir viĂ°bĂłtarstund frĂĄ kl. 8:00-9:00 eĂ°a kl. 16:00-17:00 er kr. 2.470. SkrĂĄning hefst 25. aprĂl ĂĄ: http://sumar.fristund.is NĂ NARI UPPLĂ?SINGAR WWW.GUFUNES.IS OG FRISTUND.IS FRĂ?STUNDAMIĂ?STĂ–Ă?IN GUFUNESBÆR SĂ?MI 411 5600
FjĂślnishlaupiĂ° 26. maĂ NĂş lĂĂ°ur senn aĂ° hinu ĂĄrlega FjĂślnishlaupi sem er einn af elstu ĂĂžrĂłttaviĂ°burĂ°um hverfisins, en Ăžetta er Ă 28. sinn sem hlaupiĂ° er haldiĂ°. HlaupiĂ° verĂ°ur rĂŚst fimmtudaginn 26. maĂ kl 19:00 viĂ° Grafarvogslaug. FrjĂĄlsĂĂžrĂłttadeild FjĂślnis heldur hlaupiĂ° meĂ° dyggri aĂ°stoĂ° HlaupahĂłps FjĂślnis sem nĂş er orĂ°inn hluti af starfsemi deildarinnar. Keppt verĂ°ur Ă tveimur vegalengdum 10 km og 1,4 km skemmtiskokk. Ă? ĂĄr verĂ°ur hlaupaleiĂ°inni Ă 10 km hlaupinu breytt lĂtillega frĂĄ ĂžvĂ sem hĂşn hefur veriĂ° undanfarin ĂĄr og hlaupiĂ° verĂ°ur um nĂ˝ju brĂ˝rnar yfir GeirsnefiĂ°.
kostar 1.000 kr ĂĄ mann og hĂĄmark 3.000 kr fyrir fjĂślskyldu (4 og fleiri). Ekki er hĂŚgt aĂ° forskrĂĄ sig Ă skemmtiskokkiĂ°. Afhending gagna og skrĂĄning ĂĄ staĂ°num verĂ°ur kl. 17:00-18:45 Ă anddyri Grafarvogslaugar Ă Ă?ĂžrĂłttamiĂ°stÜðinni Ă DalhĂşsum. HlaupiĂ° verĂ°ur rĂŚst frĂĄ FjĂślnisvellinum (viĂ° Grafarvogslaug). VerĂ°launagripir verĂ°a veittir fyrir fyrstu ĂžrjĂş sĂŚtin Ă 10 km hlaupi og 1. sĂŚti Ă skemmtiskokki hjĂĄ bĂĄĂ°um kynjum auk Ăžess sem veglegir farandbikarar eru fyrir 1. sĂŚti karla og kvenna Ă 10 km hlaupi. VerĂ°launapeningar eru veittir fyrir 1. sĂŚti Ă Ăśllum aldursflokkum Ă bĂĄĂ°um vegalengdum og ÞåtttĂśkupeningar eru Ă skemmtiskokki. ĂštdrĂĄttarverĂ°laun verĂ°a dregin Ăşt eftir hlaup. Powerade drykkir verĂ°a Ă boĂ°i VĂfilfells viĂ° 5 km snĂşningspunkt og Ă markinu. Einnig verĂ°ur boĂ°iĂ° uppĂĄ hressingu Ă markinu. FrĂtt er Ă sund eftir hlaupiĂ°.
Ă? fyrra sigraĂ°i Arnar PĂŠtursson frĂĄ Ă?R karlaflokkinn Ă 10 km hlaupinu ĂĄ tĂmanum 31:55 ĂĄ nĂ˝ju brautarmeti og Helga GuĂ°nĂ˝ ElĂasdĂłttir FjĂślni sigraĂ°i kvennaflokkinn ĂĄ tĂmanum 41:46. Ă? skemmtiskokkinu sigruĂ°u systkinin og Ă?R-ingarnir Ă rni Kjartan Bjarnason og GuĂ°bjĂśrg JĂłna BjarnadĂłttir en Ăžau voru nĂĄnast hnĂfjĂśfn Ă mark. Lengi vel gekk hlaupiĂ° undir nafninu 1. maĂ hlaup FjĂślnis, en ĂĄriĂ° 2009 fĂłr ĂžaĂ° inn Ă sumarhlauparÜð Powerade Ăžar sem fimm hlaup ĂĄ vegum frjĂĄlsĂĂžrĂłttafĂŠlaganna Ă ReykjavĂk og ReykjavĂkurmaraĂžons telja til stiga. Var Þå hlaupiĂ° flutt til seinnihluta maĂ Ăžannig aĂ° hlaupin fimm Ă hlauparÜðinni eru ĂĄ um eins mĂĄnaĂ°ar fresti yfir sumartĂmann. SjĂĄ nĂĄnar ĂĄ heimasĂĂ°u hlaupanna: http://marathon.is/powerade
Aldursflokkar Ă hlaupunum eru: 10 km hlaup: 18 ĂĄra og yngri 19-39 ĂĄra 40-49 ĂĄra 50-59 ĂĄra 60 ĂĄra og eldri Skemmtiskokk: 10 ĂĄra og yngri 11-12 ĂĄra 13-14 ĂĄra 15 ĂĄra og eldri
BoĂ°iĂ° er upp ĂĄ tvĂŚr vegalegndir Ă hlaupinu; 1,4 km skemmtiskokk fyrir yngri aldurshĂłpa og fjĂślskyldur og 10 km hlaupaleiĂ° sem telur til stiga Ă Powerade hlauparÜðinni. FlĂśgutĂmataka verĂ°ur Ă 10 km hlaupinu, en hlaupaleiĂ°in er mjĂśg flĂśt nema ĂĄ upphafs- og lokakĂlĂłmetra og hefur reynst vĂŚnleg til bĂŚtinga. Brautin er lĂśglega mĂŚld og ĂžvĂ eru met sem kunna aĂ° falla ĂĄ brautinni tekin gild Ă afrekaskrĂĄ FRĂ?.
FrjĂĄlsĂĂžrĂłttadeildin hvetur alla til aĂ° koma og taka Þått Ă hlaupinu og hefur veriĂ° gaman aĂ° sjĂĄ afrekshlaupara jafnt sem frĂstundaskokkara taka Þått og hafa gaman af. 10 km hlaupaleiĂ°in hefur reynst einkar vel til bĂŚtinga. Ă? skemmtiskokkinu er ĂĄvallt góð stemmning og er ĂžaĂ° sĂŠrstaklega vel til falliĂ° fyrir yngri hlaupara. Einnig er gaman fyrir ĂŚfingahĂłpa Ă FjĂślni aĂ° brjĂłta upp starfiĂ° meĂ° ÞåtttĂśku Ă hlaupinu og fyrir fjĂślskyldur Ă Grafarvogi aĂ° taka Þått.
ÞåtttÜkugjald fyrir 10 km er 2.000 kr à forskråningu å hlaup.is til miðnÌttis 25. maà en 2.500 kr ef skråð er samdÌgurs å staðnum. Skemmtiskokkið
ĂšTFARARSTOFA ĂšT FA R A R S TO FA Ă?SLANDS
$XèEUHNNX .ySDYRJL ĂštfararĂžjĂłnusta ĂštfararĂžj Ăłnust st ta s ĂĂ°an 1996 sĂĂ°an
Sverrir Einarsson
KristĂn IngĂłlfsdĂłttir
ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJAR�A HAFNARFJAR�AR R )ODWDKUDXQ D ‡ ZZZ XWIDUDUVWRID LV ‡ 6tPDU
Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 09:52 Page 13
NÝR FORD FIESTA
FORD FIESTA
2.390.000
KR.
SJÁLFSKIPTUR FRÁ
Hann höfðar jafnt til þeirra sem kunna að meta framúrskarandi akstursánægju og þeirra sem velja sparneytni og öryggi.
FRÁ
BEINSKIPTUR
Ford Fiesta er mest seldi smábíll Evrópu. Það kemur ekki á óvart því útlitið er rennilegt og staðalbúnaðurinn glæsilegur. Þar á meðal er SYNC samskiptakerfi með Bluetooth og neyðarhringingu í 112.
2.740.000
KR.
Fiesta er fáanlegur með margverðlaunuðu EcoBoost vélinni sem hefur verið valin vél ársins (International Engine of the Year), þrjú ár í röð. Upplifðu frábæra aksturseiginleika Ford Fiesta, mest selda smábíls Evrópu - komdu og prófaðu
Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000
Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050
ford.is ford.is
Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16.
Kynntu þér Ford Fiesta betur: Hiti er í framsætum og 4,2” TFT upplýsingaskjár í mælaborði. Farangursrýmið er einstaklega rúmt (290 lítra). CO2 gildin eru óvenu lág fyrir bensínvél. Beinskiptur Fiesta fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur. Ford MyKey, brekkuaðstoð og EasyFuel er staðalbúnaður. Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns. Sérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna sem er afar hentugt á köldum vetrarmorgnum! Ford Fiesta, bensín 65 hö/EcoBoost 100 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/ 100 km. C O2 99 g/km. Ford Fiesta, Ec oBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/ 100 km. CO2 114 g/km. Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 02:16 Page 10
10
GV
Fréttir Lokasýning Listnámsbrautar Borgarholtsskóla á Borgarbókasafninu í Spöng:
„Stofa 224 er algjör undraheimur!“ Níunemendur,semallirhafasérhæft sig í grafískri hönnun á listnámsbraut Borgarholtsskóla,sýnanúlokaverkefni sínáBorgarbókasafninuMenningarhúsi Spönginni.Sýningþeirraberyfirskriftina SÝN og var opnuð 10. maí, hún stendurtil31.maí,áopnunartímasafnsins.Verkineruafarfjölbreytt;þarnamá sjáljósmyndir,skjáverk,textíl-,gler-og prentverkúrsmiðjuhæfileikaríkranemenda. Fjölbreytnin sýnir vel þá miklu breidd viðfangsefna sem grafískir hönnuðirfástviðogljósteraðnemendanna níu bíða margvísleg tækifæri í framtíðinni. Þau Eva Riley, Eva Dögg Halldórsdóttir, Jón Konráðsson og Nana Finns voruaðhengjauppverksínaðmorgni opnunardagsins. Þau eru mjög ánægð með námið á listnámsbraut, þar sem skapandimiðluneríforgrunni.„Þettaer svofrjálst,þóttmaðurþurfilíkaaðlæra aðbeitasigaga“segirNana.Ólíktþví semmargirhaldasegjaþaugóðateikni-
kunnáttuekkiendilegaforsendugóðrar grafískrarhönnunar.Ínáminuhafaþau notast við tölvur og allskyns forrit og ljósmyndunermikilvægurþáttur. „Þaðeruforréttindiaðfáaðvinnavið áhugamálsitt“segirEvaRiley,„námið erkrefjandiensamtmikillleikur“segir EvaDögg.Nemendurnirníuhafaverið samstígaínokkrarannirogmikilsamkennd hefur skapast í hópnum, „stofa 224íBorgarholtsskólaeralgjörundraheimur“segjaþau,enþarhafaþaufarið samanígegnumsúrtogsætt,„viðlærumlíkaaðvinnasamanogleyfastyrkleikumhversogeinsaðnjótasín“,segir Jón. Hugmyndavinna er stór hluti námsins,„viðlærumaðsetjaframhugmyndirogþróaþær“segirNana,„það getur verið tímafrekt, en skiptir miklu máli.“ Verkin á sýningunni eru ólík, en þó mágreinaíþeimákveðinnþráð,semer manneskjan, rætur hennar og rými, tilfinningar, fortíð og framtíð, uppruni.
Hluti nemendanna sem nú útskrifast úr grafískri hönnun: Jón Konráðsson, Nana Finns, Eva Riley og Eva Dögg Halldórsdóttir. Allt er sett fram með næmu auga hönnuðarins,hvortsemþaðerljósmynd afaugumeðaeyjum,fjallsræturámynd sem verða að hangandi þráðum, veggspjöldíglaðlegumlitummeðskýruletri eðapersónulegviðtölviðviniogvandamenn. En hvað bíður handan við hornið? Flesterunúþegarmeðýmisverkefnií höndunum: hönnun dreifibréfa, bæklinga, lógóa og vefsíðna. Sífellt fleiri leitatilfagfólksþegarkemuraðþvíað
kynna starfsemi fyrirtækja og stofnana ogsetjaframefni,hönnunermikilvæg, ímynd er mikilvæg. Enda segjast þau fjórmenningarnir horfa allt öðruvísi á heiminn eftir að hafa varið nokkrum misserumíaðskoðahlutföll,litioglínur,leturgerðirogform.Þauerufljótað sjá hvað gengur upp og hvað ekki. Langtímamarkmið útskriftarnemanna snúaaðfrekaranámieftirstúdentspróf, í grafískri hönnun, myndlist og tölvuleikjahönnun.Danmörk,NoregurogÍr-
land heilla - og ekki má gleyma foreldrahlutverkinu,semýmsirúrþessum glæsilegaútskriftarhópitakastnúávið. Hér á eftir fara nöfn nemenda listnámsbrautar sem sýna í Spönginni: Alex Harri Jónsson, Brynja Björk Guðmundsdóttir, Eva Dögg Halldórsdóttir, Eva Riley, Jón Konráðsson, Kristján Jónasson, María Sigríður Ágústsdóttir, Nana Finns og Þorbjörn JóhannÞorbjörnsson.
Miklar vonir bundnar við nýtt íþróttahús við Egilshöll BorgarráðsamþykktifyrirskemmstuaðvinnaaðsamningiviðReginnumuppbygginguíþróttahússviðEgilshöll.Komþettaframáíbúafundimeðborgarstjórasemhaldinn varíRimaskólafyrirskemmstu.ByggingíþróttahússinsvaraðalefnifundarsemborgarstjóriáttimeðforsvarsmönnumFjölnisvikufyrr.Þettahúsmunleysaþannvandasem handboltinnogkörfuboltinnhefurþurftaðglímaviðáundanförnumárum.NúverandiástandhefurbitnaðhvaðverstáiðkendumhandboltadeildarsemhafaþurftaðsækjaæfingarmeðalannarsíKórinníKópavogioghafaiðkendurágrunnskólaaldrijafnvelþurftað æfatilkl.23:00ákvöldinsökumaðstöðuleysis. AðvonumeruFjölnismennvongóðiroghefurþessiákvörðunborgarinnarhleyptnýju lífiídeildirnarþvínúloksvirðistsjáfyrirendannáþvíófremdarástandisemríkthefurí Grafarvoginum vegna aðstöðuleysis. Vonir standa til að gengið verði frá samningum í sumarogþvímegireiknameðaðnýtthúsverðitekiðínotkunhaustið2017. ÍþróttahúsiðmunrísaviðEgilshöllaustanfimleikahússogmunþaðtengjastaðalinngangiEgilshallarogmunþettaverðakærkominviðbótviðþaðmiklaungmennastarfsem ásérstaðíEgilshöllinniogverðurmeðþessumiðpunkturallraríþróttastarfsemiGrafarvogs. Ungmennafélagið Fjölnir var stofnað árið 1988 og hefur það vaxið jafnt og þétt. Á nýliðnuEvrópumótiíkörfuboltavoruþrírleikmennsemeigaupprunasinníyngriflokka starfiFjölnisoghafatveirhandboltamennleikiðAlandsleikiaukmikilsfjöldafulltrúaí yngrilandsliðumbæðiíkörfuboltaoghandbolta,íkvennaflokkiekkisíðurenkarla. Þaðmáþvíbúastviðmikilliveisluíþessumgreinummeðtilkomunýsíþróttahússog verðurspennandiaðfylgjastmeðþróuninnihjáFjölninæstuárinþökkségóðumvilja borgaryfirvalda. ÍþróttaakademíaBorgarholtsskólaerstarfræktísamstarfiviðFjölniogerþaðmikill styrkurfyrirbáðaaðilaenbættaðstaðamunaðöllumlíkindumaukamöguleikaskólansí að efla það frábæra starf enn frekar. Grafarvogurinn er hverfi íþróttanna en um 3.000 iðkendurstundasínaíþróttíFjölniíalls10deildu
4. flokkur karla hjá Fjölni - Íslandsmeistarar 2016.
Velheppnuð árshátíð unglinga í Kelduskóla ÁrshátíðunglingadeildarKelduskóla fórframfimmtudaginn14.apríl. ÞemaðíárvarStarWars.Nemendur völdusérákveðinverkefnimeðaðstoð kennarasemþeirunnuaðáþemadögum tilaðgerakvöldiðsemglæsilegast.Af-
raksturinnfórframúrbjörtustuvonum; fallegar skreytingar og fín skemmtiatriði. Kokkar skólans, þeir Dóri og Teddi elduðunautakjötmeðgirnilegumeðlæti ogíeftirréttvarsúkkulaðikakameðís.
Kynnar kvöldsins (frá vinstri) Steinþór og (til hægri) Jón Þór. Í miðjunni er Daníel Bjarki, vinur þeirra.
Starfsfólkskólanssásíðanumaðþjóna tilborðs. Kynnar kvöldsins voru Steinþór og Jón Þór í 10. bekk og stóðu þeir sig mjögvelognáðuaðhaldagóðristemmingu allt kvöldið með flottum atriðum.
Nemendur í 8. bekk.
Allir árgangar sýndu skemmtiatriði og kennararnirsýndunemendumKennarahreysti, sem er þeirra útgáfa af Skólahreysti. Kvöldiðendaðisíðanmeðkrýningarathöfn og í beinu framhaldi af því
byrjaðiballiðþarsemtendraðvarvelí dansgólfinu í Kelduskóla og spiluð dúndranditónlistaðhættinemenda. Nemendur og starfsfólk eiga hrós skiliðfyrirflottaframmistöðu. Takkfyrirfrábæraárshátíð!
Magnús Björgvin, starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar Púgyn fyrir miðju ásamt strákum úr 10. bekk.
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 09:48 Page 11
SÉRÞEKKING OG FAGMENNSKA Í SLYSAMÁLUM
Þegar slys ber að garði þá aðstoðum við þig alla leið: Við sækjum um endurgreiðslu á öllum útlögðum kostnaði. Fáum tekjutap þitt greitt. Innheimtum bætur vegna varanlegra afleiðinga.
Arna Pálsdóttir lögmaður Sviðsstjóri skaðabótasviðs
FYRSTA VIÐTAL FRÍTT Engar bætur – engin þóknun
415 2200 Nánar á www.opus.is – opus@opus.is
Austurstræti 17 \ Sími 415 2200
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/05/16 15:50 Page 12
Helmingi stærra opnar á næst Lítill barnaís með dýfu á aðeins 99,- kr á la
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/05/16 15:50 Page 1
Grafarvogsblaðið # ' 5. tbl. 27. árg. 2016 - maí
Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi
Ódýri ísinn
Bifreiðaverkstæði Grafarvogs
Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477
www.bilavidgerdir.is
Þjónustuaðili
Skákdeild Fjölnis bauð sínu fólki í skákbúðir til Vestmannaeyja í tilefni af því að skákvertíðinni er að ljúka
með sumarkomunni. Það var samstilltur hópur skákkrakka sem nýtti sér ævintýraferðina til Vestman-
naeyja og var ferð krakkanna frábær í alla staði. Sjá nánar á bls. 19
]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] ` Spöngin 11 He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+
lll#[b\#^h Hlíðasmára 8 og Spönginni 13
Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki
,,Mahoný’’
Langholtsvegi 111 Sími: 527-1060 - Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 19:06 Page 14
14
GV
Fréttir
iKort–ekkert greiðslumat, engineyðublöð– allirfákort iKort er alþjóðlegt Mastercard inneignar kreditkort sem hefur nú verið á markaði hér á landi í á þriðja ár. Viðtökurnar hafa verið frábærar að sögn Ingólfs Guðmundssonar framkvæmdarstjóra hjá iKort.
Viðtökurnar hafa verið frábærar að sögn Ingólfs Guðmundssonar framkvæmdarstjóra hjá iKort.
SUMARFRÍSTUND 2016 FYRIR 8-9 ÁRA (FÆDD 2006-2007) FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR
Ævintýranámskeið Sumarfrístund í Sigyn í Rimaskóla Sumarstarfið byggir á áralangri reynslu og allir starfsmenn hafa starfað með börnum í frístundaheimilum Gufunesbæjar. Mikið er lagt upp úr útiveru, frjálsum leik, skapandi starfi, þemaverkefnum og styttri sem lengri ferðum. Börnin taka þátt í dagskrárgerð og ýmsum ákvarðanatökum varðandi starfið.
Sigyn:
Allir fá kort Allir 18 ára og eldri geta fengið iKort. Ekki þarf að fara í gegnum greiðslumat eða fylla út eyðublöð. Unglingar yngri en 18 ára geta fengið kort með samþykki forráðamanna. Tvær gerðir eru af iKortum. Annars vegar ópersónugert iKort (iKort án nafns) og hins vegar persónugert iKort (iKort með nafni). Persónugerðu kortin eru hefðbundnari útlits, með nafninu á. Hægt er að fá kort án nafns afhent strax á skrifstofu okkar í Skipholti 25 eða á næsta pósthúsi en iKort með nafni tekur að jafnaði um 10 virka daga að fá. Einnig má sækja um kort á heimasíðu iKorts, www.ikort.is Kostir iKorts Hægt er að fá kortið strax og enginn annar en þú hefur aðgang að kortaupplýsingum þínum. Þú hefur góða yfirsýn yfir fjármálin og þarft ekki að hafa áhyggjur af kortareikningi um hver mánaðarmót. Hægt er að láta skuldfæra helstu útgjöld heimilisins s.s. tryggingar, rafmagn, hita, fasteignagjöld o.fl af kortinu með boðgreiðslum. Kortið heldur alltaf utan um rétta stöðu þannig að ekki er hægt að eyða meiru en maður á. Korthafi getur sjálfur lokað kortinu ef það glatast og opnað það aftur ef það finnst aftur. Hægt er að nota iKort hvar sem er í heiminum Tekið er við MasterCard kortum á yfir 32 milljón stöðum um allan heim, allsstaðar þar sem þú sérð MasterCard merkið er hægt að nota iKort, þar með talið í hraðbönkum og á netinu. Hagkvæmt að senda peninga til vina og vandamanna erlendis Kortið er einkar hentugt fyrir þá sem vilja senda peninga til vina og ættingja sem eru búsettir erlendis. Í staðinn fyrir að þurfa að millifæra af íslenskum bankareikningi inn á erlendan banareikning er hægt að hlaða kortið beint í íslenskum heimabanka og peningurinn er kominn samstundis inn á kortið. Hefðbundnum millifærslum á milli landa fylgir kostnaður og eins tekur nokkra daga fyrir peninginn að berast. Hver sem er getur lagt inn á kortið og þegar iKort er hlaðið er ekki um neinn kostnað eða biðtíma að ræða.
13. júní - 16. júní 20. júní - 24. júní 27. júní – 01. júlí 04. júlí - 08. júlí Tígrisbær fyrir allan aldur:
11. júlí – 15. júlí 02. ágúst – 05. ágúst Sigyn:
08. ágúst – 12. ágúst 15. ágúst – 19. ágúst
Í Sigyn er opið kl. 8:00 – 17:00. Grunngjaldið er miðað við tímann milli kl. 9:00 og 16:00 en greitt er fyrir viðbótarstund/-ir þess utan.
Grunngjald fyrir eina viku (5 dagar) er kr. 8.470 og fyrir viðbótarstund frá kl. 8:00-9:00 eða kl. 16:00-17:00 er kr. 2.470. Skráning hefst 25. apríl á: http://sumar.fristund.is NÁNARI UPPLÝSINGAR WWW.GUFUNES.IS OG FRISTUND.IS FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR SÍMI 411 5600
Verið velkomin Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770
Skiptumumbremsuklossaogdiska
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 18/05/16 10:28 Page 15
15
GV
FrĂŠttir
HandboltanĂĄmsk eiĂ° HandboltanĂĄmskeiĂ°
BĂśrn fĂŚdd 2007-2010
ĂštivistarklĂşbburinn Ă TĂgrisbĂŚ TĂgrisbĂŚr er eitt af frĂstundaheimilum sem GufunesbĂŚr rekur fyrir bĂśrn Ă 1. 4. bekk og er ĂžaĂ° staĂ°sett viĂ° RimaskĂłla. NĂ˝veriĂ° fĂłr TĂgrisbĂŚr af staĂ° meĂ° ĂştivistarklĂşbb. KlĂşbburinn nĂŚr yfir 6 vikna tĂmabil Ăžar sem Ă˝mislegt skemmtilegt, fjĂśrugt og fjĂślbreytt verĂ°ur ĂĄ dagskrĂĄ. Fyrsti hittingur klĂşbbsins fĂłr Ă aĂ° ĂştbĂşa fĂĄna, allir alvĂśru klĂşbbar verĂ°a aĂ° eiga sinni eiginn! ĂžaĂ° reyndi ĂĄ samvinnu og samskipti liĂ°sheild-
arinnar Ăžegar fĂĄninn var bĂşinn til og gekk Ăžeim vel aĂ° ĂĄkveĂ°a Ăştlit hans. MeĂ° fĂĄnann aĂ° vopni gengu Ăştivistargarparnir af staĂ° Ă sĂna fyrstu ferĂ° sem heitiĂ° var Ă FrĂstundamiĂ°stÜðina GufunesbĂŚ sem ĂĄtti vel viĂ° Ăžar sem Ăžar er starfandi ĂłtrĂşlega flott Ăştivistardeild. HĂśfĂ°inginn Nils tĂłk ĂĄ mĂłti hĂłpnum Ăžar sem bĂşiĂ° var aĂ° ĂştbĂşa sĂŠrstakt prĂłgram fyrir klĂşbbmeĂ°limi ĂĄsamt klifri Ă sĂşrheysturninum. NĂŚst ĂĄ dagskrĂĄ hjĂĄ klĂşbbnum
er; fleiri Ăştileikir sem reyna ĂĄ samvinnu og samskipti ĂĄĂ°ur en meĂ°limir fĂŚra sig yfir Ă nĂĄttĂşru og vĂsindi Ăžar sem litlir nĂĄttĂşruunnendur fĂĄ sko heldur betur aĂ° njĂłta sĂn meĂ° smĂĄsjĂĄ, stĂŚkkunargler og fleira Ă Ăžeim dĂşr. Ă? lok maĂ verĂ°ur svo fariĂ° Ă ĂştinĂĄm undir handleiĂ°slu fagmanns ĂĄ Ăžessu sviĂ°i Ăžar sem ĂŚvintĂ˝ri og upplifun verĂ°ur Ă fararbroddi. SumariĂ° er svo sannarlega handan viĂ° horniĂ° hjĂĄ snillingunum Ă TĂgris!
FrĂstundagarĂ°urinn viĂ° GufunesbĂŚ Undanfarin ĂĄr hefur ĂştivistarsvĂŚĂ°iĂ° Ă kringum gamla GufunesbĂŚinn veriĂ° rĂŚktaĂ° upp og gert aĂ° skemmtilegum frĂstundagarĂ°i. SvĂŚĂ°iĂ° er tilvaliĂ° fyrir fjĂślskyldur og hĂłpa til aĂ° gera sĂŠr glaĂ°an dag og njĂłta Ăştiveru Ă fallegu umhverfi sem hefur upp ĂĄ margt aĂ° bjóða. TvĂś stĂłr kolagrill eru ĂĄ svĂŚĂ°inu
ĂĄsamt bekkjum og borĂ°um. MeĂ°al annars er hĂŚgt aĂ° spila strandblak eĂ°a folf (frĂsbĂgolf), fara rathlaupsbrautina eĂ°a leika sĂŠr Ă ĂŚvintĂ˝raleik ĂĄ ĂĄlfahĂłlnum og stĂłra leikkastalanum. SvĂŚĂ°iĂ° er opiĂ° fyrir alla.
TĂmabil: 1. 13. - 16. jĂşnĂ (4 dagar) 2. 20. - 24. jĂşnĂ 3. 27. jĂşnĂ - 1. jĂşlĂ 4. 2. - 5. ĂĄgĂşst (4 dagar) 5. 8. - 12. ĂĄgĂşst 6. 15. - 19. ĂĄgĂşst
TĂmi: NĂĄ MĂśguleiki g ĂĄ gĂŚslu fr VerĂ° nĂĄmsk (nema 4.400 kr VerĂ° gĂŚsla: LĂĄgmarksfjĂśldi Þåtttak
BĂśrn fĂŚdd 2004-2006 TĂmabil: 1. 13. - 16. jĂşnĂ (4 dagar) 2. 20. - 24. jĂşnĂ 3. 27. jĂşnĂ - 1. jĂşlĂ 4. 2. - 5. ĂĄgĂşst (4 dagar) 5. 8. - 12. ĂĄgĂşst 6. 15. - 19. ĂĄgĂşst
TĂmi: Æfingar milli kl. VerĂ°: 4.500 kr. vi (nema 3.600 kr. v LĂĄgmarksfjĂśldi Þåtttak
BĂśrn fĂŚdd 2003 og eldri TĂmabil: 1. 13. - 16. jĂşnĂ (4 dagar) 2. 20. - 24. jĂşnĂ 3. 27. jĂşnĂ - 1. jĂşlĂ 4. 2. - 5. ĂĄgĂşst (4 dagar) 5. 8. - 12. ĂĄgĂşst 6. 15. - 19. ĂĄgĂşst
TĂmi: Æfingar milli kl. VerĂ°: 4.500 kr. vik (nema 3.600 kr. v LĂĄgmarksfjĂśldi Þåtttak
FjĂślbrautaskĂłli Vesturlands Akranesi Herbergi laus ĂĄ heimavist nĂŚsta skĂłlaĂĄr StĂşdentsbrautir – I!nnĂĄm – BrautabrĂş - AfreksĂ"rĂłttasvi!
SkĂśpunargleĂ°in var Ă aĂ°alhlutverkinu Ă RĂĄĂ°hĂşsinu.
TrommaĂ° ĂĄ striga Ă takt viĂ° tĂłnlist Ă FĂfuborg BĂśrnin Ă leikskĂłlanum FĂfuborg Ă Grafarvogi tĂłku Þått Ă BarnamenningarhĂĄtĂĂ°. Ăžau voru meĂ° viĂ°burĂ° Ă RĂĄĂ°hĂşsi ReykjavĂkur Ăžann 20. aprĂl. BorgarstjĂłrinn Ă ReykjavĂk opnaĂ°i viĂ°burĂ°inn. FĂfuborgarbĂśrn ĂĄ aldrinum 4-5 ĂĄra trommuĂ°u meĂ° litum ĂĄ striga Ă takt viĂ° tĂłnlist ĂĄsamt listakonunni SigrĂşnu HarĂ°ardĂłttur. ViĂ°burĂ°urinn var opinn Ăśllum og var vel sĂłttur.
!SĂmi 433-2500 skrifstofa@fva.is www.fva.is VottaĂ° rĂŠttinga- og og mĂĄlningarverkstĂŚĂ°i VottaĂ° mĂĄlningarverkstĂŚĂ°i viĂ°gerĂ°ir er rĂŠttinga- o g mĂĄlningarverkstĂŚĂ°i mĂĄlningarverkstĂŚĂ°i vottaĂ° vottaĂ° af BĂlgreinasambandinu. BĂlgreinasambandinu. GB TjĂłna TjĂłnaviĂ°gerĂ°ir og V iĂ° tryggjum tryggjum hĂĄmar ksgĂŚĂ°i meĂ° ĂžvĂ aĂ° nota fyrsta flokks tĂŚkjabĂşnaĂ° o g efni. ViĂ° hĂĄmarksgĂŚĂ°i og S tyĂ°jumst viĂ° tĂŚk niupplĂ˝singar fr amleiĂ°anda um hvernig hvernig skuli skuli staĂ°iĂ° aĂ° viĂ°gerĂ°. StyĂ°jumst tĂŚkniupplĂ˝singar framleiĂ°anda
TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂlinn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.
RĂŠtting og mĂĄlning m efftir tir stÜðlum framleiĂ°enda ViĂ° vinnum og notum aĂ°eins viĂ°urkennd efni og tĂŚkjabĂşnaĂ° sem stenst Ătrustu krĂśfur.
Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ăśnnumst SjĂĄum jĂĄum um Ăśll annars konar rúðuskipti. S rúðutjĂłn jafnt lĂmdar rúður sem og aĂ°rar, ĂĄsamt glerhreinsun ĂĄ bĂl.
BĂlaĂžvottur / djĂşphreinsun Bjóðum viĂ° upp ĂĄ almennan bĂlaĂžvott, djĂşphreinsun, bĂłn ofl.. FrĂr Ăžvottur fylgir Ăśllum viĂ°gerĂ°um.
MĂśssun / snyrting ĂĄ lakki ViĂ° bjóðum upp ĂĄ rĂĄĂ°leggingar og gerum tilboĂ° Ă lakkmĂśssun og blettanir. DekkjaĂžjĂłnusta SparaĂ°u tĂma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂlnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă viĂ°gerĂ°.
$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS
InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 02:47 Page 16
16
GV
Fréttir
Huppa opnar í Spönginni Ísbúðin Huppa opnar 2. júní í Spönginni í Grafarvogi. Þetta verður þriðja Huppuísbúðin en hinar eru starfræktar á Selfossi og í Álfheimum 4 í Reykjavík. Ísbúð Huppu opnaði á fallegum sumardegi þann 24. júlí 2013 á Selfossi að Eyrarvegi 3. Ísbúðin skipti um húsnæði núna í vetur og fór í nýtt, stærra og betra húsnæði vð Eyrarveg 2. Á vordögum 2015 opnaði Ísbúð Huppu í Álfheimum 4 þar sem hin fornfræga ísbúð var til húsa í mörg ár. Huppa leggur áherslu á að vera með góðan ís gerðan úr fyrsta flokks hráefni. Huppa býður upp á tvær tegundir af ís úr vél, Sveitaís sem er ekta rjómaís og svo Huppuís sem er ískaldur mjólkurís (gamli ísinn). Þá býður Huppa einnig upp á flott úrval af kúluís með frábærum bragðtegundum. Huppa mætir sem sagt í Grafarvoginn 2. júní og hlakka eigendur mikið til þess að mæta með ísinn sinn í Grafarvog. Lögð er áhersla á góðan ís á góðu verði, mikið magn flottra bragðarefa, framúrskarandi þjónustu og umfram allt góða tónlist og góða stemmningu. Loks má geta þess að þann 2. júní verða allar Bragðarefir verða í öndvegi vörur á hálfvirði í Huppu í Spönginni. hjá Huppu.
Ísbúð Hupu opnar í Spönginni 2. júní á sama stað og Ísfólkið var áður.
SUMARFRÍSTUND & FÓTBOLTI Í Brosbæ og Egilshöll
Ísbúð Huppu í Álfheimum 4.
FYRIR 6-9 ÁRA (FÆDD 2006-2009) Í sumar verður samstarf á milli Gufunesbæjar og Fjölnis þar sem börnum býðst að vera í fótboltaskóla frá kl. 08:30 – 12:30 og í sumarfrístund frá kl. 12:30 – 16:30 eða í 8 tíma. Hægt er að kaupa viðbótarstund frá kl. 08:00 – 08:30 og frá kl. 16.30 - 17:00. Börnunum verður fylgt á milli staða. Í sumarfrístund er lögð áhersla á útiveru, frjálsan leik, skapandi starf, þemaverkefni
– gefðu okkur tækifæri!
og styttri ferðir. Lögð verður áhersla á að virkja börnin við ákvarðanatöku um hina ýmsu þætti starfsins. Í fótboltanum er lögð ááhersla á knattspyrnuæfingar og skemmtilega hreyfingu. Starfsfólk í sumarfrístund hefur rreynslu af starfi í frístundaheimilum og í fótboltanum verða þjálfarar sem starfa þ starfað ð hafa hjá de deildinni undanfarin ár og unnið mikið með börnum.
Skráning hefst 25.apríl
Grunnverð 11.830 kr
Söfnunarkassar í þínu hverfi: Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi
Námskeiðin verða í júní, júlí og ágúst Vika 1: 13.júní - 16.júní Vika 2: 20.júní - 24.júní
• Opið er frá kl. 8:00-17:00. Grunngjaldið miðast við tímann milli kl. 8:30 og 16:30 en greitt er fyrir viðbótarstund/-ir þess utan. • Grunngjald fyrir viku (5 dagar) er kr. 11.830 kr. og fyrir viðbótarstund frá kl. 8:00-8:30 eða kl. 16:30-17:00 er kr. 1.235.
• Skráningarvefur: http://sumar.fristund.is
Vika 3: 27.júní - 1.júlí Vika 4: 4.júlí - 8.júlí Vika 5: 8.ágúst - 12.ágúst Vika 6: 15.ágúst - 19.ágúst
Rúnar Geirmundsson
Sigurður Rúnarsson
Elís Rúnarsson
Þorbergur Þórðarson
Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is
Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 19:11 Page 17
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 02:00 Page 18
18
Fréttir
GV
Ef allir væru eins yrði engin þróun! Á góu unnu nemendur í sjötta árgangi Foldaskóla fjölbreytt verkefni um fjölmenningu. Tilurð verkefnisins var að endurvekja átti Barnaþing í Grafarvogi og var lagt upp með að þema þingsins yrði fjölmenning. Ekki varð af þinginu en nemendur í Foldaskóla unnu verkefni með umsjónarkennurum sínum þeim Svövu A. Kristjánsdóttur og Þórgunni Stefánsdóttur. Þá lögðu Sigríður Hrafnkelsdóttir myndmenntakennari og Kristín Benediktsdóttir tónmenntakennari þeim lið. Voru nemendum gefnar frjálsar hendur og úr varð frjó hugmyndavinna sem smám saman varð að veruleika í fjölbreyttum verkefnum þeirra. Meðal annars voru unnar klippimyndir, ljóð og teikningar sem sýna á lýsandi hátt hugmyndir nemenda um fjölmenningu. Þá gefur að líta myndverk hönnuð í glugga þar sem gægst er inn í menningu okkar og okkur gefst tækifæri á að kíkja á móti. Afrakstur vinnunnar var sýndur á bekkjarkvöldi með foreldrum í lok apríl og hefur nú verið settur upp á Borgarbókasafninu í Spönginni. Verður sýningin þar út maí mánuð.
Ungmenni með geðheilbrigði á oddinum
SUMARFRÍSTUND & FIMLEIKAR Í Brosbæ og Egilshöll FYRIR 6-9 ÁRA (FÆDD 2006-2009) Í sumar verður samstarf á milli Gufunesbæjar og Fjölnis þar sem börnum býðst að vera í sumarfrístund frá kl. 08:30 – 12:30 og í fimleikaskóla frá kl. 12:30 – 16:30 eða í 8 tíma. Hægt er að kaupa viðbótarstund frá kl. 08:00 – 08:30 og frá kl. 16.30 - 17:00. Börnunum verður fylgt á milli staða. Í sumarfrístund er lögð áhersla á útiveru, frjálsan leik, skapandi starf, þemaverkefni og styttri ferðir. Lögð verður áhersla á að virkja börnin við ákvarðanatöku um hina ýmsu þætti starfsins. Í fimleikunum er lögð áhersla á fimleikaæfingar og skemmtilega hreyfingu. Starfsfólk í
Ungmennaráð Grafarvogs stóð fyrir geðheilbrigðiskvöldi í Hlöðunni miðvikudaginn 11. maí. Þar var áhersla lögð á geðheilbrigði ungmenna og fékk ungmennaráðið til liðs við sig fólk sem hafði sitthvað um málið að segja. Fulltrúar frá ungmennaráði UNICEF voru með erindi ásamt því að myndin Heilabrot var sýnd, Marín Björk Jónasdóttir, sálfræðikennari úr Borgarholtsskóla talaði við gesti kvöldsins og svaraði auk þess spurningum úr spurningakassa. Að lokum flutti Elísabet Gísladóttir erindi um núvitund og kenndi gestum kvöldsins nokkrar laufléttar núvitundaræfingar. Ungmennaráðið byrjaði kvöldið með því að kynna sig, hvað ungmennaráð stæði fyrir og hver verkefni þess hefðu verið í vetur. Kvöldið heppnaðist vel og gekk framar vonum. Gestir og gangandi gæddu sér á bakkelsi og öðru meðfylgjandi frá bakaríinu Reynir bakari. Meðal gesta var Halldór Auðar Svansson, borgarstjórnarfulltrúi Pírata, en hann kom á kvöldið sem staðgengill Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra, sem sá sér ekki fært að mæta. Geðheilbrigðiskvöldið hafði verið lengi á döfinni hjá ungmennaráðinu, en ljóst var í byrjun starfsársins að meðlimir ráðsins vildu leggja áherslu á fræðslu til ungmenna. Fræðsla hefur verið ráðinu hugleikin og fjallaði t.a.m. tillaga ungmennaráðsins til hins árlega, sameiginlega borgarstjórnarfundar um bætta kynþroskafræðslu í grunnskólum. Hugmyndin um geðheilbrigðiskvöld kom snemma upp hjá ráðinu og hefur það verið eins konar hliðarverkefni allt starfsárið. Fyrst átti kvöldið aðallega að höfða til ungmenna Grafarvogs en þegar leið á undirbúningin taldi ráðið aðra, svosem foreldra, geta haft bæði gagn og gaman af slíkri fræðslu. Með viðburði sem þessum vonast ungmennaráð Grafarvogs til þess að umræðan um geðheilbrigði ungmenna opnist og verði minna tabú. Geðheilbrigði ungmenna er ekki síður mikilvægt en líkamleg heilsa og er oft tekin út fyrir sviga, eins og myndin Heilabrot sýnir vel.
sumarfrístund hefur reynslu af sstarfi í frístundaheimilum og í fimleikunum verða þjálfarar sem starfað hafa hjá deildinni undan undanfarin ár og unnið mikið með börnum.
Skráning hefst 25.apríl
Grunnverð 11.830 kr
Námskeiðin verða í júní, júlí og ágúst Vika 1: 13.júní - 16.júní Vika 2: 20.júní - 24.júní
• Opið er frá kl. 8:00-17:00. Grunngjaldið miðast við tímann milli kl. 8:30 og 16:30 en greitt er fyrir viðbótarstund/-ir þess utan. • Grunngjald fyrir viku (5 dagar) er kr. 11.830 kr. og fyrir viðbótarstund frá kl. 8:00-8:30 eða kl. 16:30-17:00 er kr. 1.235.
• Skráningarvefur: http://sumar.fristund.is
Vika 3: 27.júní - 1.júlí Vika 4: 4.júlí - 8.júlí Vika 5: 8.ágúst - 12.ágúst Vika 6: 15.ágúst - 19.ágúst
Elísabet Gísladóttir flytur erindi um núvitund. Til hægri má sjá hluta ungmennaráðs Grafarvogs.
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/05/16 03:00 Page 19
19
GV
Fréttir
Framtíðarskákmenn landsins á sumarskákmóti Fjölnis Sumarskákmót Fjölnis var frá upphafi til enda afar jafnt, skemmtilegt og spennandi. Það var haldið í Rimaskóla á hátíðarsvæði Grafarvogshverfis á sumardaginn fyrsta. Skákmótið var liður í dagskrá Barnamenningahátíðar í Reykjavík 2016. Bárður Örn Birkisson Smáraskóla í Kópavogi varð sigurvegari mótsins líkt og í fyrra með 5,5 vinninga af 6 mögu-
legum en nýir sigurvegarar voru krýndir í yngri- og stúlknaflokk. Joshua Davíðsson í 5. bekk Rimaskóla sem fór hamförum á Íslandsmóti grunnskóla helgina áður hélt áfram beittri taflmennsku og vann yngri flokkinn með 5 vinningum og hin kornunga Batel G. Haile sem varð efst stúlkna. Þessi þrjú hlutu glæsilega eignarbikara sem Gylfi Magnússon frá Rótarýklúbb Grafarvogs afhenti. Rót-
,,Peðaskákmeistararnir" Svandís María leikskólanum Lyngheimum og Emil Kári leikskólanum Langholti.
Skákæfingum vetrarins lauk með skákbúðum í Vestmannaeyjum
Sigurvegarar á sumarskákmóti Fjölnis ásamt Gylfa Magnússyni frá Rótarý Grafarvogi og Helga Árnasyni formanni skákdeildar Fjölnis. arýklúbbur Grafarvogs hefur í áratug stutt barna-og unglingastarf skákdeildar Fjölnis og gefið verðlaunagripi. Góðir vinningar voru í boði, 20 bíómiðar frá SAMbíóunum. Flestir sterkustu skákkrakkar landsins, 16 ára og yngri, tóku þátt í sumarskákmótinu en helmingur 52 þátttakenda eru félagar í Skákdeild Fjölnis. Teflt var í einum flokki en verðlaunað í þremur. Stefán Bergsson og Helgi Árnason voru skákstjórar og hrósuðu þeir þátttakendum óspart fyrir góða frammistöðu og hegðun. Samhliða Sumarskákmótinu var haldið fyrsta peðaskákmót Fjölnis fyrir leikskólakrakka og þar urðu efst Emil Kári Jónsson, Jósef Ómarsson og Grafarvogsstúlkan Svandís María Gunnarsdóttir leikskólanum Lyngheimum. Í verðlaun fengu þau glæsilegar húfur frá Mikil og góð þátttaka var á Sumarskákmóti Fjölnis og teflt til vinnings í 66°Norður. hverri skák.
Skákdeild Fjölnis bauð öllum sínum áhugasömustu skákkrökkum í Sturlubúðir helgina 23. - 24. apríl. Sturlubúðir eru skákæfingabúðir sem að þessu sinni lágu til Vestmannaeyja. Það voru 25 krakkar sem þáðu boðið í skákbúðirnar og sigldu með Herjólfi á milli lands og Eyja. Ferðalagið reyndist mikið Eyjaævintýri frá byrjun til enda. Taflfélag Vestmannaeyja og grunnskólinn í Eyjum voru í samstarfi við Fjölnismenn, lánuðu öll taflsett og buðu krökkunum upp á góða aðstöðu fyrir skákkennslu og gistingu í skólanum. Veitingastaðurinn Gott sá um að elda ofan í krakkana og var þar boðið upp á góðan mat á fínum stað. Skákmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, stigahæsti skákmaður Íslands, og Skákakademíukennararnir Björn Ívar Karlsson og Stefán Bergsson sáu um skákkennsluna sem stóð í tvær klukkustundir í hvert sinn. Inn á milli kennslustunda var góður tími til að leika sér á skólalóðinni, fara í sund, spranga og skoða sig um í bænum. Í lok seinni dagsins var haldið skákmót með öllum þátttakendum og fengu allir krakkarnir sem voru á aldrinum 9 - 16 ára verðlaun í lokin. Sturlubúðir, skákbúðir Fjölnis bera nafn Sturlu Péturssonar, mikils skákfrömuður á 20. öld sem æfði marga unglingskrakka í skák hjá TR. Sonarsonur hans og alnafni hefur stutt skákbúðirnar dyggilega undanfarin ár og tileinkar stuðninginn minningu afa síns. Skákbúðirnar voru þátttakendum nánast að kostnaðarlausu sem þeir eiga ágætlega skilið eftir góða þátttöku á skákæfingum og skólaskákmótum í vetur. Skipuleggjandi skákbúðanna og fararstjóri var Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis.
Þar sem þú skiptir máli! STUNDASKRÁ FRÁ 16. MAÍ-29. ÁGÚST 2016
6:10 6:15 9:30 12:10 17:15 17:30 18:15 18:30
mánudagur Spinning Metabolic Yoga Metabolic
þriðjudagur
miðvikudagur Foam-Flex
Metabolic Metabolic Hot-Yoga
Metabolic Metabolic
HSC Hámark
föstudagur Spinning Metabolic
Metabolic Hot-Yoga
laugardagur
11:20 Hámark
HSC Hámark
Sumaropnunartími: mánudaga-fimmtudaga 5:45-21:00 / föstudaga 5:45-19:00 laugardaga 9:00-14:00 / sunnudaga 10:00-14:00 Árbæjarþrek • Fylkishöll • Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471 Visa- og MasterCard léttgreiðslur • www.threk.is / threk@threk.is
www.threk.is - www.facebook.com /arbaejarthrek Skákbúðunum lauk með spennandi skákmóti.
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 02:37 Page 20
20
Fréttir
GV
Alþjóðlegi rathlaupadagurinn í Gufunesi Miðvikudaginn 11. maí verður alþjóðlegi rathlaupadagurinn og af því tilefni mun Rathlaupafélagið Hekla bjóða grunnskólum í Grafarvoginum að prófa rathlaup á útivistarsvæðinu við Gufunesbæ. Jafnframt verður þetta opnun á föstu rathlaupabrautinni sem sett var upp þarna sem eitt af verkefnum í "betri Reykjavík" í fyrra. Það sem gerir þennan alþjóðlega rathlaupadag sérstakan er að það verður reynt að ná heimsmeti í fjöldra
ungra þáttakenda á sama degi. Stefnt er að ná 250.000 ungum iðkendum þennan dag, en gamla metið er frá 2003 þegar tæp 208 þúsund ungmenni hlupu rathlaup Nánari upplýsingar um alþjóðlega rathlaupadaginn og föstu rathlaupabrautina má finna á heimasíðu rathlaupafélagsins Heklu, www.rathlaup.is, http://rathlaup.is/2016/03/althjodlegi-rathlaupadagurinn/ Rathlaupafélagið Hekla var stofnað ári
2009 og hefur síðan haldið reglulega æfingar og mót og reynt að breiða út íþróttina á Íslandi. Rathlaup er nokkurskonar sambland af viðavangshlaupi og kortalestri. Iðkendur fá kort af svæðinu sem þeir eiga að hlaupa, og þeir eiga að finna ákveðna staði í réttri röð og eru merktir með sérstökum rathlaupafánum. Það sem gerir íþróttina m.a. skemmtilega er að hægt er að taka þátt á mismunandi forsendum. Bæði sem krefjandi hlaupaíþrótt
þar sem reynt er að hlaupa brautina á stystum tíma, eða sem skemmtilega útivist þar sem rölt er á mill staða með kort í hönd. Rathlaupafélagið verður einnig með kynningu á íþróttinni við Gufunesbæ á Grafarvogsdeginum sem verður haldinn 28. maí næstkomandi og vill félagið hvetja Grafarvogsbúa að koma reyna sig í rathlaupabrautinni.
Frábær árangur Kelduskóla í Skólahreysti
Byrjunin á föstu rathlaupabrautinni í Gufunesi. Lið Kelduskóla náði mjög góðum árangri í Skólahreysti og voru krakkarnir skóla sínum til mikils sóma. Á myndinni eru frá vinstri: Þorleifur, Arnar Leó, Aníta Lív og Tanja.
Kelduskóli keppti í úrslitum Skólahreysti miðvikudaginn 20. apríl. 12 skólar komust áfram og fór úrslitakeppnin fram í Laugardalshöll. Okkar keppendur stóðu sig frábærlega vel og náðu 7. sætinu sem er stórgóður árangur. Þeir sem kepptu fyrir hönd Kelduskóla voru Tanja í 8. bekk, Aníta Lív í 9. bekk og Þorleifur og Arnar Leó í 10. bekk. Varamenn voru 10. bekkingarnir og systurnar Heiða og Ásta. Stuðningslið úr skólanum fjölmennti og stóð þétt við bakið á keppendum. Yfir 70 nemendur mættu til að styðja sitt fólk og eiga skilið mikið hrós fyrir skemmtilega framkomu og góðan stuðning. Frábær árangur hjá flottum krökkum!
Spennandi ævintýradagskrá í Gufunesbæ Frístundamiðstöðin Gufunesbær í samstarfi við Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni stendur fyrir skemmtilegri Ævintýradagskrá nú á vordögum í maí og júní. Um er að ræða nokkra ævintýradaga við Gufunesbæ þar sem þátttakendur læra ýmislegt spennandi fyrir útivistina á stuttum tíma. Þetta er sannkallað ævintýranám sem skólar og frístundaheimili í Grafarvogi eru að nýta sér. Í bókinni Outdoor education: Methoods and Strategies er ævintýranám skilgreint m.a. sem nám til að þróa líkamlega færni, ákveðna hæfni eða persónulegan þroska við útivistariðju. Í ævintýranámi gefst tækifæri til að fást við sjálfan sig, samskipti við aðra og umhverfið. Algeng viðfangsefni ævintýranáms eru t.d. útilegur, klifur, rötun og siglingar. Í þessari dagskrá verður börnunum gefin innsýn í svipuð viðfangsefni. Þau læra á áttavita, byggja skýli og kveikja bál til að hita sér vatn í heitan drykk. Þá verður hægt að prófa að tálga og skapa þannig eitthvað úr trjágreinum og öðru efni sem finnst í umhverfinu. Dagskráin fer fram í maí og júní og er miðuð við nemendur í 3.– 5. bekk. Hóparnir koma bæði fyrir og eftir hádegi og hitta leiðbeinanda sem kennir þeim á stuttum tíma ýmislegt sem jafnvel Robinson Crusoe eða frægar Survivor hetjur hefðu verið full sæmdar af.
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 19:10 Page 21
21
GV
Fréttir
Golfskóli GR Sumarið 2016 verða námskeiðin 5 talsins og eru hugsuð fyrir börn og unglinga sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfíþróttinni. Kennt verður yfir sumarmánuðina – júní, júlí og ágúst og fara námskeiðin fram á æfingasvæði Bása í Grafarholti. Öllum er heimilt að taka þátt hvort sem viðkomandi er félagi í golfklúbbi eða ekki. Hér eru grunnatriði leiksins höfð að leiðarljósi ásamt því að hafa gaman í skemmtilegum hópi.
Stemmari í húsinu.
Velkomin í Púgyn
Félagsmiðstöðin Púgyn sem starfrækt er fyrir börn í 5. til 10. bekk í Kelduskóla Vík og Korpu, bauð um daginn alla fjórðu bekkinga velkomna á opnun. Með þessari opnun vildi starfsfólkið i Púgyn bjóða krakkana í 4. bekk velkomna í félagsmiðstöðina enda verða þau reglulegir gestir hjá okkur að sumrinu loknu. Áhuginn lét ekki á sér standa enda mættu um 40 börn á opnunina sem lukkaðist frábærlega. Boðið var uppá mót í Nurf Turf þar sem liðin keppast um ná flaggi andstæðinganna og einnig var í boði að spila Pool, borðtennis og allt það skemmtilega sem opið hús hefur uppá að bjóða. Það verður spennandi að fá þessa frábæru krakka í Kelduskóla í starfið okkar á næstu önn ef þetta er það sem koma skal.
Skráningar hefjast föstudaginn 29. apríl á www.grgolf.felog.is þátttökugjald er 17.500 kr. og er gengið frá greiðslu við skráningu. Veittur er 20% systkinaafsláttur (20% af gjaldi annars, þriðja og fleiri systkina). Námskeiðin hefjast klukkan 9:00 alla morgna og standa til klukkan 13:00. Mæting er í Básum í Grafarholti þar sem leiðbeinendur taka á móti krökkunum. Námskeiðin er frá mánudegi til fimmtudags og eru fyrir krakka á aldrinum 7-15 ára. Iðkendur eru beðnir um að koma klædd eftir veðri og hafa með aukafatnað, viðbúin öllu. Einnig er æskilegt að krakkarnir hafi með sér hollt nesti og drykk. Hægt er að fá kylfur lánaðar á staðnum. Eftir að hafa lokið námskeiði stíga krakkarnir mörg hver inn í starfið hjá klúbbnum og fara að stunda reglubundnar æfingar allt árið um kring. Innifalið: • Aðgangur að Grafarkotsvelli og Thorsvelli út sumarið 2016 • Boltakort í Bása • Aukafélagsaðild að Golfklúbbi Reykjavíkur • 4 daga kennsla í Golfskóla GR • Pizzuveisla á lokadegi • Allir þátttakendur fá Diploma í lok námskeiðs
Námskeiðin eru á eftirtöldum dagsetningum sumarið 2016: Námskeið 1 Námskeið 2 Námskeið 3 Námskeið 4 Námskeið 5
13.-16. júní 20.-23. júní 27.-30. júní 11.-14. júlí 8.-11. ágúst
Ávallt hressar þessar stelpur.
GRÆNN FER ÞÉR VEL
Floridana GRÆNN er bragðgóður safi með spínati, fersku engifer, chili, hveitigrasi og spírulínu.
AF ÞÍNUM
ÁVÖXTUM Á DAG*
AF SPÍNATI Í EINUM LÍTRA
*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.
FLORIDANA.IS
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 01:15 Page 22
22
GV
Fréttir
Glæsilegar nýjar íbúðir í Sóleyjarima í 2ja hæða fjölbýli - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11
Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir: Glæsilegar nýjar íbúðir í tveggja hæða fjölbýli við Sóleyjarima 13. Íbúðirnar hafa allar sér inngang, stórar stofur og opin glæsileg eldhús. Tvö baðherbergi. Fataherbergi og baðherbergi inn af hjónaherbergi. Full innréttað þvottaherbergi. Steyptar verandir við íbúðir á 1. hæð, tvennar til þrennar svalir á íbúðum efri hæðar. Afar vandaður og glæsilegur frágangur í alla staði. Stærð íbúðanna er 141.5 144.1 fm. Sjón er sögu ríkari, hafið samband og við sýnum eignirnar með stuttum fyrirvara. Sími 575-8585, stella@fmg.is
Baðherbergin eru sérlega glæsileg.
Ekkert er til sparað í íbúðunum í Sóleyjarima.
Eldhúsið er í algjörum sérflokki.
Íbúðirnar eru mjög rúmgóðar.
Hverfisráð Grafarvogs:
Endurnýjun á lóð Húsaskóla í framkvæmd 2017 Ár 2016, þriðjudaginn 3. maí, var haldinn 129. fundur hverfisráðs Grafarvogs. Fundurinn var haldinn í Borgarholtsskóla og hófst fundurinn kl. 17:02. Viðstödd voru Bergvin Oddsson,
Guðbrandur Guðmundsson og Gísli Rafn Guðmundsson. Auk þeirra sátu fundinn Trausti Harðarson áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, Jóhannes Óli Garðarsson áheyrnar-
Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur
fulltrúi Korpúlfa, Stefán Garðarsson áheyrnarfulltrúi íbúasamtaka Bryggjuhverfis, Ingibjörg Sigurþórsdóttir framkvæmdarstjóri Miðgarðs og Þorvaldur Guðjónsson, verkefnastjóri félagsauðs
Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA
ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS
og frístunda í Miðgarði, sem einnig ritaði fundargerð. Þetta gerðist: 1. Kynning USK á framkvæmdum í Grafarvogi 2016. Eftirfaradi bókun var gerð af fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina: Það er hneyksli að yfirlýst vilyrði frá fyrra ári að í ár ætti að endurnýja lóð Húsaskóla og borgarstjóri lýsti því einnig yfir á íbúafundi í apríl mánuði þessa árs með íbúum hverfisins. Framkvæmd þessi hefur nú breyst í hönnun fram á næst komandi haust, verður svo sett í teikningu á vetrar mánuðum og í framkvæmd árið 2017. Þess til viðbótar verður verkefninu eflaust skipt í þrjá verkhluta sem gætu tekið jafn mörg ár í framkvæmd. Eftirfarandi bókun var gerð af fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina: Það er hneyksli að Reykjavíkurborg ætli aðeins í sumar að malbika 5 örstuttar vegalengdir eða jafngildi rúmlega 1 km í einu stærsta hverfi borgarinnar. 2. Umræður um fyrirkomulag Betri hverfa 2016. Eftirfarandi bókun var gerð af fulltrúa Framsóknar og flugvallarvina: Í ár 2016 verða engar framkvæmdir úr kosningu úr Betri hverfi og því fá Grafarvogsbúar ekki að hafa áhrif á þær framkvæmdir sem þeir vilja sjá né fá íbúar hverfisins þær rúmlega 50 millj-
ónir til að nýta til að bæta og byggja upp enn betra hverfi á árinu. Allt þetta á vakt meirihlutans í borgarstjórn og áhugavert er að sjá að á vakt Pírata sé dregið úr kosningum og áhrifum íbúa Grafarvogs og borgarinnar í heild. Þessu slegið upp sem frestun til næsta árs, kosið í ár, framkvæmd á næsta ári. Það þýðir í raun, minni áhrif íbúa og minna fé í hverfið. 3. Umræða um nýtingu atvinnuhúsnæðis í Grafarvogi. Styrkumsóknir í Forvarnarsjóð Reykjavíkurborgar kynntar. Upphæð til úthlutunar: 875.000 kr. 6 umsóknir bárust – Heildarupphæð umsókna: 2.652.000kr. Eftirfarandi bókun var gerð af hverfisráði Grafarvogs: Hverfisráð Grafarvogs ákveður að styrkja verkefnin Hjólakraftur í Grafarvogi um 300.000 krónur, Stafræn húðflúr hverfa aldrei um 250.000 krónur og Fræðsluerindi um andlega líðan íþróttamanna 92.000 krónur. Öðrum umsóknum var hafnað. Eftirfarandi bókun var gerð af hverfisráði Grafarvogs: Hverfisráð Grafarvogs ákveður að veita Galleríinu á Korpúlfsstöðum Máttarstólpann 2016. Fundi slitið kl. 18:54 Bergvin Oddsson Guðbrandur Guðmundsson Gísli Rafn Guðmundsson
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 01:21 Page 23
23
GV
Fréttir
Fréttir úr Brosbæ
Í Vættaskóla – Engjum er starfrækt frístundaheimili á vegum Gufunesbæjar sem ber nafnið Brosbær. Þar eru að öllu jöfnu rúmlega 70 krakkar og um sjö starfsmenn á degi hverjum. Mikið er lagt upp úr því að krökkunum líði vel og finni eitthvað við sitt hæfi og áhugasvið. Á hverjum degi er í boði fjölbreytt úrval af dægradvöl þar sem íþróttasalur, tölvustofa og bókasafn koma iðulega við sögu. Því er þannig skipt upp að allir eigi möguleika á að gera það sem þá langar til. Þá er einnig frjáls leikur í boði á öllum stundum. Margir af krökkunum í Brosbæ hafa gaman af íþróttum og því er íþróttasalurinn ávallt þétt skipaður. Einu sinni til tvisvar í mánuði er frjálsi leikurinn í íþróttahúsinu brotinn upp og farið í Tarzan leik sem er mjög vinsæll hjá krökkunum og alltaf mikil stemning í kringum hann. Nú nýlega tóku krakkarnir í Brosbæ þátt í hátíð sem haldin var á sumardaginn fyrsta í Rimaskóla. Atriðin voru í tengslum við Barnamenningarhátíð sem haldin var í Reykjavík frá 19. – 24. apríl. Þriðji og fjórði bekkur tók þátt í ljósmyndaverkefni með því að taka mynd af uppáhaldsstaðnum í hverfinu sínu. Valdar voru fjórar myndir til þess að hengja upp á ljósmyndasýningu í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta. Þar voru líka myndir frá börnum úr öðrum frístundaheimilum Gufunesbæjar. Krakkar í öðrum bekk æfðu dans undir stjórn Irmu Gunnarsdóttur en hún bjó dansinn til og æfði þau fyrir glæsilega danssýningu sem fram fór á hátíðinni 21. apríl í Rimaskóla. Börnin í fyrsta bekk tóku þátt í Barnamenningarhátíð með því að fara á tónleika sem tónskóli Hörpunnar hélt í Bókasafninu í Spöng. Við í Brosbæ teljum okkur bera nafn með rentu því hér ríkir mikil gleði á hverjum einasta degi og alltaf líf og fjör. Við erum stolt að geta boðið krökkunum upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Við hlökkum öll til að taka á móti vorinu en þá getum við fært leikina okkar meira út á flottu skólalóðina.
Ljósmyndahópurinn í Brosbæ.
Börnin í 1. bekk í Hvergilandi heimsóttu borgarstjóra Borgarstjóri talar við börnin í Hvergilandi.
Í barnamenningarvikunni fóru börnin í 1.bekk í frístundaheimilinu Hvergilandi í heimsókn til borgastjórans okkar sem var þá með aðsetur í Borgum í Grafarvogi. Börnin höfðu skrifað niður á blað hvað þeim finnst gaman að gera í hverfinu og á skólalóðinni og hvað þeim finnst að betur mætti fara í umhverfinu. Þau óskuðu m.a. eftir fleiri leiktækjum og trampólíni. Dagur B. Eggertsson tók sér hlé frá fundarsetu til að koma og hitta börnin og átti við þau gott spjall. Börnin voru
ófeimin og dugleg að spyrja Dag um hitt og þetta og að sjálfsögðu svaraði borgastjórinn okkar öllum þeim spurningunum sem hann fékk. Í lok heimsóknar tóku börnin nokkur lög fyrir gesti í matsal við góðar undirtektir. Við viljum þakka Degi B. Eggertssyni kærlega fyrir hlýlegar móttökur ásamt fólkinu i Borgum sem tók vinalega á móti okkur og bauð börnunum uppá drykk.
Lifandi tónlist alla föstudaga Boltatilboðin á sínum stað Pub - Quiz alla fimmtudaga
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/05/16 19:17 Page 24
1ÍsÍ 0len0sk%t
4stk 80 g
ungnautakjöt
579
598
kr. 2x140 g
kr. 4x80 g
549
1.698 kr. kg
1.298 krr. kg
Kjarnafæði Lambasirloinsneiðar asirloinsneiðar Kryddlegnarr, ferskar
Með beini, kryddaðar
kr. 2x120 g
Ísla andsnaut Ungnautaborgarar 2x140 g, 2x120 g eða 4x80 g
GOTT GO TT VERÐ Í BÓNUS
2.598 kr. kg
1.998 kr. kg
2.998 kr. kg
3.898 kr. kg
Íslandslamb Lærissneiðar 2Y`KKSLNUHY ÅVRR\Y MLYZRHY
Íslandslamb Lærissneiðar Kryddlegnarr, blanda blandaðar aðarr,, ferskar
Íslandslamb mb Lambaprime Ferskt
ÐZSHUKZSHTI 3HTIHÄSSL[ Ferskt
3.598 krr. kg
2: 3HTIHÄSSL[ -YVZPó
129 kr. 240 g
129
Euro Shopper T Tekex ekex 240 g
Euro Shopper Kex Digestive, 400 g
kr.. 400 g
1kg
2.598 kr. kg
2L
Íslandslamb Kóttilettur Kryddlegnar,, ferskar fer
98
179 krr. 450 g
kr. 145 g
998 kr. 1 kg
179
Euro Shopper Sulta 450 g, 2 teg.
Maryland Kex N [LN\UKPY
.L]HSPH 2HɉIH\UPY 1 kg, 2 teg.
Egils Kristall Mexican-Lime, 2 l
kr. 2 l
4mU\KHNH -PTT[\KHNH" ! ! - Z[\KHNH" ! ! 3H\NHYKHNH" ! ! :\UU\KHNH" ! ! Opnunartími í Bónus: Bónus: =LYó NPSKH [PS VN TLó 22. 22. maí LóH TLóHU IPYNóPY LUKHZ[