GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 03:06 Page 1
Grafarvogsblaðið # ' 4. tbl. 27. árg. 2016 - apríl
Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi
Ódýri ísinn
Bifreiðaverkstæði Grafarvogs
Allar almennar bílaviðgerðir GV-mynd Björg Vigfúsdóttir
Forsetinn mætti í kveðjumessu sr. Vigfúsar Þórs Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands var á meðal 800 gesta sem lögðu leið sína í Grafarvogskirkju sl. sunnudag til að hlýða á kveðjumessu sr. Vigfúsar Þórs Ár-
nasonar sem lauk þar með 27 ára farsælu starfi sem sóknarprestur Grafarvogsbúa. Grafarvogsbúar horfa á eftir Vigfúsi með miklum söknuði og erfitt verður fyrir
Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477
www.bilavidgerdir.is
Þjónustuaðili
eftirmann hans að feta í hans fótspor. Á myndinni eru hjónin Elín Pálsdóttir og Vigfús Þór ásamt forseta Íslands eftir kveðjumessuna. Sjá nánar á bls. 16 og 17
]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] ` Spöngin 11 He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+
lll#[b\#^h Hlíðasmára 8 og Spönginni 13
Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki
,,Mahoný’’
Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 03:08 Page 2
2
GV
Fréttir
Grafarvogsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.
Gleðilegt sumar Sumarið er tíminn stendur einhvers staðar og það er skammt undan. Aðeins nokkrir dagar þangað til fyrsti dagur nýs sumars rennur upp og þá léttist brún okkar til muna. Vorið er þó sá tími ársins sem er í fyrsta sæti hjá þeim er þetta ritar. Þá kviknar líf eftir langan vetur, það hlýnar í veðri. Og fyrir veiðidellukall og áhugamann um golf er vorið fyrsta greinilega merkið um að tímar þessara áhugamála margra eru innan seilingar. Það er líka augljóst merki um að sumarið er í nánd þegar menn fara að ræða um íslenska knattspyrnu og hvað geti verið í vændum á þeim vígstöðvum á komandi sumri. Síðustu vikur hafa verið erfiðar mörgum í stjórnmálunum hér á landi. Ekki á hverjum degi sem forsætisráðherra landsins lætur af störfum. Og ekki á hverjum degi sem fjölmiðlamenn gera sig seka um afglöp í starfi með hreint ótrúlegum hætti. Hér verður ekki tekin nein pólitísk afstaða en framganga þeirra fréttamanna sem stóðu að Kastljósþættinum fræga á dögunum var þeim til lítils álitsauka. Reyndar til ævarandi minnkunnar. Hafa margir lærðir menn stigið fram og gagnrýnt vinnubrögðin harðlega og fullyrt að þau brjóti í bága við flest lög sem fréttamenn eiga að starfa eftir. Hlutdrægni fréttastofa RÚV og Stöðvar 2 í dag er með hreinum ólíkindum að mínu mati. Hægt væri að nefna mýmörg dæmi. Í fréttatíma Stöðvar 2 á dögunum hljóp eitt fréttabarnið með nokkrum eftirlegukindum mótmæla eftir Suðurlandsbraut á leið til Valhallar og hrópaði fréttabarnið að byltingin væri hafin. Ég var mjög hissa að sjá daginn eftir á Stöð 2 að þetta fréttabarn væri þar enn í vinnu eftir frammistöðuna daginn áður. Nóg um stjórnmál. Þau eiga varla heima í blaði eins og okkar. Samt getur maður ekki orða bundist þegar mestu hörmungarnar dynja yfir á ljósvakanum. Sumarið er framundan eins og áður sagði. Vonandi verður þetta gott sumar og víst er að tíðarfar undanfarið lofar góðu um framhaldið. Gróður er kominn vel af stað og vonandi verðum við laus við hret sem oft hafa gert vart við sig í maímánuði á undanförnum árum og sá mánuður oft verið kaldur og þá um leið leiðinlegur. Við sem stöndum að Grafarvogsblaðinu óskum Grafarvogsbúum gleðilegs sumars. StefánKristjánsson,ritstjóriGrafarvogsblaðsins
gv@skrautas.is
Ragnar Ingi skrifar sögu sr. Vigfúsar Þórs:
Skrautleg saga og léttleikinn í fyrirrúmi Samtalsbókin við séra Vigfús Þór Árnason, prest í Grafarvogi, er langt komin. Skrásetjari er Ragnar Ingi Aðalsteinsson rithöfundur og kennari, sem búsettur hefur verið í Grafarvogi síðastliðin þrjátíu ár, þekkir vel sögu svæðisins og er auk þess vel kunnugur prestinum frá fornu fari. Sagan spannar lífsferil Vigfúsar. Hún hefst í Hlíðunum á frásögn af föður hans sem var leigubílstjóri og átti meðal annars að fastakúnnum þá Jóhannes Kjarval og Þorvald í Síld og fisk og móður sem var kornung tekin í fóstur eftir að faðir hennar drukknaði í sjóróðri. Þaðan berst leikurinn inn í Voga þar sem pilturinn fór í Langholtsskóla, þaðan í Vogaskóla og á kaf í safnaðarstarfið hjá séra Sigurði Hauki Guðjónssyni og Árelíusi Níelssyni. Eftir að skyldunámi lauk lá leiðin út til Bandaríkjanna. Þar var Vigfús skiptinemi í eitt ár, lærði að borða pizzur og tók í höndina á Nixon forseta, kom svo heim og fór í Kennaraskólann, þar sem hann kom að stórkostlegum árshátíðartilþrifum með Árna Johnsen, stundaði nám í þýskum stúdentasöngvum og ræddi um saltfisk og rúgbrauð við dr. Brodda Jóhannesson. Á sumrin vann hann sem lögregluþjónn, var lengst af í umferðardeildinni og fór vítt um landið í búningnum. Svo innritaðist hann í Guðfræðideild Háskóla Íslands og var þar næstu árin, var um tíma formaður félags guðfræðinema. Stór hluti deildarinnar fór í heimsókn til Færeyja; í þeirri ferð henti það að flugvélin lenti í þvílíkri ókyrrð að allt fór á
segir frá upphaflegri skrifstofu sóknarprestsins í ræstikompu í einum skólanum, ferð til Norðurlandanna til að kynna sér kirkjubyggingar og svo átakinu við að koma upp þessari stóru og veglegu kirkju sem í dag stendur við Grafarvoginn. Gárungarnir segja að hún sé í laginu eins og brauðrist en þegar betur er að gáð má sjá í þessari byggingu mörg dæmi um táknmál kirkjunnar sem skýrð eru í bókinni. Kirkjan er bæði sérstæð og falleg en jafnfram afar hagnýt og þjónar vel sem menningarmiðstöð fyrir söfnuðinn. Hér segir einnig frá þeirri ákvörðun að koma upp kirkjuseli í stað þess að skipta sókninni í tvennt eins og virtist liggja beinast við þegar fjölgaði í sókninni. Þetta var ekki alveg einfalt mál enda voru tveir borgarstjórar búnir að taka fyrstu skóflustungu að kirkjuselsbyggingunni áður en upp var staðið, þó að reyndar hafi aldrei verið tekin nein skóflustunga á þeim stað þar sem selið stendur núna. Þetta er skrautleg saga og kemur víða við, hér er alls konar léttleiki í fyrirrúmi, margar sögur af sérkennilegum uppákomum og skemmtilegu fólki, en svo er líka alvarlegur undirtónn. Hlutverk prestsins er ekki endilega alltaf neinn rósadans eins og lesa má í bókinni. Aftast í bókinni verður Tabula Gratulatoria og þar gefst fólki kostur á því að heiðra séra Vigfús Þór á þessum tímamótum með því að fá nafn sitt skráð og gerast þá um leið áskrifandi að bókinni. Áskriftarverðið er kr. 6.980 og er hægt að skrá sig í s. 557-5270 og í netfangið holar@holabok.is
Ragnar Ingi Aðalsteinsson ásamt sr. Vigfúsi Þór. Þeir hafa lengi þekkst og nú er Ragnar Ingi að leggja lokahönd á samtalsbók þeirra félaga sem verður án efa afar forvitnileg lesning.
Sumarið byrjar y j snemma hjá j mikið ikið úrval ú l aff sumarvörum ö
Færanleg K Karfa arfa Verð nú 32,605.Verð Verð V erð áður ur 54,343.-
-40%
Kíktu við í verslun okkar að Gylfaflöt 7 eða .web.is á vefverslun okkar á krumma. krumma.web.is
Justice LLeauge eauge fígúrur gúrur Verð V erð frá 2,035.-
annan endann. Meðal annars brotnuðu nokkrar vínflöskur og innihaldið helltist yfir farþegana. Vigfús angaði að eigin sögn eins og spritttunna þegar hann heilsaði biskupnum í Færeyjum og fékk föðurlega áminningu varðandi skemmtanalífið. Vigfús og kona hans, Elín Pálsdóttir, fluttu svo til München þar sem Vigfús nam trúfræði og siðfræði, þar fæddist fyrsta barnið. Vigfús ferðaðist til AusturÞýskalands og víðar um Evrópu meðan á náminu stóð en svo kom að því að hinn nýútskrifaði guðfræðingur var kallaður heim til starfa. Vigfús vígðist til Siglufjarðarprestakalls. Á Siglufirði starfaði hann auk þess sem kennari, kenndi ensku og sá svo um fermingarfræðslu, leiddi æskulýðsstarf með tilþrifum, dreif Siglfirðinga upp í Hvanneyrarskál og messaði þar yfir þeim, messaði úti á Siglunesi og yfir í Héðinsfirði, messaði um borð í togurunum. Og Siglfirðingar létu sér vel líka. Hann sat um tíma í bæjarstjórn á Siglufirði en hætti því eftir eitt kjörtímabil. Hann kom að endurreisn gömlu síldarárabygginganna, hann stóð af miklum dugnaði að því að láta innrétta safnaðarheimili á loftinu yfir kirkjunni og naut þar óvenjulegrar fyrirgreiðslu eins af ráðherrunum. Haustið 1988 fór hann í námsleyfi til Berkeley í Kaliforníu en þegar heim kom sótti hann um Grafarvog og fékk embættið. Þar hófst hann handa við uppbygginguna og hefur verið þar síðan. Í Grafarvogi hefur sitthvað breyst síðan Vigfús Þór kom þangað fyrst. Hér
-40%
Berg Balanz hjól Verð erð nú 40 40,905.,905.V Verð áður 68,175.-
-40% Berg B Buddy B dd hjól Verð 66,900.®
Miniland fötur Verð V erð errð nú 468.Verð 780..V erð áður 780
/ ȝ/krumma.is
Gylfaflöt aflöt 7 Gylf faflöt
112 Reykjavík Reykjavík
587 8700
krumma@krumma.is
krumma.is
Opið mánudaga til föstudaga föstudaga 8:30 - 18:00 og laugardaga 11 - 16
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/04/16 23:04 Page 3
LIÐADAGAR Í INTERSPORT 12. - 19. APRÍL SÝNISHORN M AF BÚNINGUNUM ERU KOMIN
KOMDU OG MÁTAÐU! Við tökum niður pantanir.
Afhending eftir 2-3 vikur
15% AFSLÁTTUR
EF ÞÚ PANTAR Á LIÐADÖGUM
KOMDU – MÁTAÐU – PANTAÐU INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 11 - 17. SUN. 13 - 17.
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/16 00:43 Page 4
4
Matgoggurinn
GV
Avakadó, lambaprime og frönsk súkkulaðikaka - að hætti Sigrúnar og Guðbjarna Hjónin Sigrún Rós Elmers og Guðbjarni Eggertsson, Funafold 16, eru matgoggar okkar að þessu sinni og fara uppskriftir þeirra hér á eftir. Við skorum að venju á lesendur að prófa uppskriftirnar. Forréttur fyrir 6 Avakadó með rækjusalati 3 þroskuð Avakado. 500 gr. rækjur. 2 eggjarauður. 2 ½ dl. ólífuolía. 2 tsk. Dijon sinnep. 2 tsk. sítrónusafi. 1 tsk. edik. Smá salt og pipar. Mæjónes Setjið eggjarauðurnar, olíuna, sinnepið, sítrónusafann, edikið og saltið saman í skál og blandið saman í 30 sekúndur, hrært áfram og olíunni bætt saman við. Blandið saman þangað til majónesið þykknar. Rækjunar eru blandaðar saman við mæjónesið og kryddað til með salt og pipar. Avakadóið er skorið í tvennt og steinninn tekinn úr, avakadóið er skafið út með matskeið og sett á disk og rækjusalatið sett ofan í Avakadoið. Aðalréttur fyrir 6
– grillað lambaprime Um það bil 200 gr. af lambaprime á mann.
Matgoggarnir
Marinering fyrir lambaprime Um það bil 200 ml. af BBQ olíu frá Caj P. Kjötið látið liggja í marineringunni í um það bil 3 klst. í ísskáp. Grillið hitað vel og penslað með matarolíu svo steikin festist ekki við teinana. Kjötið er grillað á meðalhita í u.þ.b. 10 mín og kjötinu snúið reglulega.
Sigrún Rós Elmers og Guðbjarni Eggertsson ásamt sonum sínum. Sósa 1 dós grísk jógúrt. 3 hvítlauksgeirar. ½ gúrka.
Salat Klettakál. Avakadó. Furuhnetur. Döðlur. Jarðaber. Agave syrup.
Setjið jógúrtið í skál og hrærið. Skerið hvítlaukinn smátt niður og setjið saman við. Rífið gúrkuna niður með rifjárni yfir skálinni og hræri öllu saman.
Klettakálinu er raðað fallega á disk. Skerið jarðaberin, avakadóið og döðlurnar í litla bita og setjið yfir salatið. Hitað furuhneturnar á pönnu og set smá agave syrup yfir þær, helli þeim svo yfir allt salatið.
2 dl. sykur. 200 gr. smjör. 200 gr. suðursúkkulaði. 1 dl. hveiti. 4 stk. egg.
Maís 3 stórir maís, soðnir í 20 mínútur. Skornir í tvennt eða þrennt og settir á grillið í u.þ.b. 5 mínútur, eða þar til þeir eru farnir að brúnast.
Botn Þeytið eggin og sykurinn vel saman. Bræðið smjörið og súkkulaðið saman við vægan hita í potti. Blandið hveitinu saman við eggin og sykurinn. Bætið bráðnu súk-
Frönsk súkkulaði kaka
kulaðinu og smjörinu að lokum varlega út í deigið. Bakið í vel smurðu tertuformi við 170 gráður í um 30 mínútur.
Bræðið súkkulaðið og smjörið saman og hrærið reglulega í pottinum, bætið svo 1-2 matskeið af sýrópi saman við. Kælið aðeins og setjið svo yfir kökuna.
Krem 150 gr. suðusúkkulaði. 70 gr. smjör. 2 msk. síróp.
Verði ykkur að góðu, Sigrún Rós og Guðbjarni
Steinunn og Arnar eru næstu matgoggar Guðbjarni Eggertsson og Sigrún Rós Elmers, Funafold 16, skora á Steinunni Ólöfu Benedikstdóttur og Arnar H Ágústsson, Vegghömrum 25, að vera næstu matgoggar. Við munum birta uppskriftir þeirra í næsta blaði sem dreift verður í maí.
Gildir frá 14. apríl til og með 20. apríl
SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS
KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!
PROOPTIK - SPÖNGINNI
Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/16 19:04 Page 5
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 00:36 Page 6
6
Barnamenningarhátíð
á Borgarbókasafninu í Spönginni Tónskóli Hörpunnar Nemendur bjóða til tónleika miðvikudaginn 20. apríl kl. 16 Dúó Stemma leikur listir sínar laugardaginn 23. apríl kl. 14
Allir velkomnir - enginn aðgangseyrir
GV
Fréttir
Fréttatilkynning frá Íbúasamtökum Bryggjuhverfis
Í lok janúar s.l. lagði Björgun ehf. fram brottflutningsáætlun sína að kröfu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Þar er gert ráð fyrir að síðasta löndun malarefna á lóð Björgunar ehf. við Sævarhöfða fari fram í nóvember 2016 og brottflutningi af lóðinni verði lokið fyrir árslok 2016. Síðasta löndun sanddæluskips ákveðin 11. nóvember 2016 Bryggjuráðið, sem er stjórn Íbúasamtaka Bryggjuhverfisins, hefur barist fyrir því í meira en áratug að Björgun fari úr hverfinu. Íbúunum sem keyptu íbúðir af Björgun á árunum eftir 1999 var lofað að Björgun myndi færa starfsemi sína af svæðinu innan 1-2 ára. Í staðinn fyrir að efna loforð sín, hefur Björgun ehf. þráast við og beitt ýmsum brögðum til að hanga á lóðinni þó lóðarleigusamningurinn sé löngu útrunninn. Með aðkomu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur hefur brottflutningur Björgunar úr Bryggjuhverfinu þó verið tekinn föstum tökum. Samkvæmt brottflutningsáætlun Björgunar, sem samþykkt hefur verið af Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, mun sanddæluskip koma í
síðasta skipti til löndunar í Bryggjuhverfinu 11/11 2016. Aukin bjartsýni íbúanna Margt hefur gerst sem eykur íbúunum bjartsýni og má þar nefna að öflugur verktaki ÞG verk ehf. er að ljúka byggingu hverfisins skv. deiliskipulagi. Í Bryggjuhverfinu búa nú um 770 íbúar og þegar ÞG verk ehf. hefur lokið framkvæmdum verður íbúafjöldinn um 1.700. Á síðasta ári gekkst Reykjavíkurborg fyrir hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Bryggju- og Höfðahverfis. Skipulagstillagan, sem valin var hefur mælst vel fyrir meðal íbúa, sem sjá nú fyrir sér staðsetningu leikskóla, skóla og annarar þjónustu ásamt vegakerfi og tengingu Bryggjuhverfisins við önnur hverfi. Fullbyggt mun íbúafjöldi Bryggju- og Höfðahverfis verða nálægt 17.000. Það er því ljóst að hagsmunir verktaka og ýmissra tengdra aðila eru hundrað sinnum meiri en hagsmunir Björgunar að hanga á lóðinni.
Með samningi dags. 3/11 2015 afhenti Reykjavíkurborg íbúasamtökum Bryggjuhverfisins allan ráðstöfunarrétt er varðar aðstöðu fyrir flotbryggjur, sjósetningu, legufæri og ýmsa tengda starfsemi. Aðalfundur íbúasamtakanna skipaði sérstaka hafnarnefnd til að vinna að eflingu hafnarinnar. Bryggjuhverfishöfn er eign Reykjavíkurborgar, sem annast viðhald og rekstur kajans, sjósetningarrennu, hreinsun, lýsingu, viðhald trégólfs og grindverks og grjótgarðs niður að sjólínu. Reykjavíkurborg annast einnig viðhald innsiglingaljósa og sér um að dýpi í innsiglingarrennu og innan hafnarinnar sé viðunandi. Hafnarnefndin mun kynna fyrirhugaða ráðstöfun hafnarinnar og semja við rekstraraðila flotbryggja og eigendur skemmtiibáta og aðra er hafa áhuga á að nýta hafnaraðstöðuna. Hafnarnefndin mun gera skriflega samninga við þá sem nýta hafnaraðstöðuna þar sem kveðið er skýrt á um fullnægjandi viðhald, öryggismál og slysavarnir.
Átak til eflingar Bryggjuhverfishöfn
Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844) Loksins virðist Björgun vera á leiðinni úr Bryggjuhverfinu. Síðasta dæling úr sanddæluskipi verður í nóvember og fagna því íbúar Bryggjuhverfis ákaft þessa dagana. GV-mynd SK
H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g
A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^
Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687
Spöngin 11 - 112 Reykjavík He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+
Margir kaupendur á skrá vegna eigna í Grafarvogi
FLÉTTURIMI - 3JA HERBERGJA Snyrtileg og vel umgengin 98.7 fm., 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli, þar af 6.6 fm geymsla á jarðhæð. Rúmgóðar svalir í vestur. Fallegar innréttingar og gólfefni.
H b^ *,* -*-*
BARÐASTAÐIR EINBÝLI Á EINNI HÆÐ OG BÍLSKÚR Glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr og sólskála. Stór sólpallur sem snýr til suðurs og vesturs. Á pallinum er heitur pottur. Fallegt útsýni er til austur í átt að Esjunni. Húsið er skráð 172,4 fermetrar og þar af er bílskúr 38,3 fermetrar. GLÆSILEGAR OG VANDAÐAR INNRÉTTINGAR.
TRÖLLABORGIR- 4RA HERB.- STÓR SÓLPALLUR Falleg og björt 4ra herbergja 102.8 FM., íbúð með sér inngangi á 2. hæð. Gólfefni eru parket og flísar. 30-35 fm sólpallur í suð-austur.
BARÐASTAÐIR – 3. HERBERGJA Mjög falleg þriggja herbergja 91,5 fm íbúð þar af 6,1 fm geymsla á þriðju hæð með suðvestur svölum. Mjög fallegar innréttingar og gólfefni.
]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`
SOGAVEGUR STÓR SÉRHÆÐ OG BÍLSKÚR – LAUS FLJÓTLEGA Mjög falleg 149.7 fm sérhæð ásamt 28.8 fm bílskúr við Sogaveg. Samtals 178.5 fm. Glæsileg innrétting og vönduð tæki í eldhúsi. Þrjú svefnherbergi, geta verið fjögur. Stór stofa, borðstofa. Sér inngangur. Tvö baðherbergi. Útsýni.
lll#[b\#^h
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 03:12 Page 7
Vortónleikar kirkjukóra í Grafarvogskirkju Laugardaginn 7. maí kl. 16.00 Gloria eftir Vivaldi og Requiem eftir John Rutter Flytjendur: Kór Grafarvogskirkju, Kór Fella- og Hólakirkju, Vox Populi og Óperukór Mosfellsbæjar Kórstjórar: Hákon Leifsson, Arnhildur Valgarðsdóttir, Hilmar Örn Agnarsson og Julian Hewlett
Vortónleikar barnakórsins í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 3. maí kl. 18.00 Vináttubönd Barnakór Grafarvogskirkju Stúlknakór Reykjavíkur Hljóðfæraleikur Hilmar Örn Agnarsson píanó, Gunnar Hrafnsson bassi Stjórnendur Guðrún Árný Guðmundsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir Sigríður Soffía Hafliðadóttir Miðasala hjá domus vox í síma 3737 511 Verð kr. 1.500 kr.
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/04/16 11:38 Page 8
8
ĂšTFARARSTOFA ĂšT FA R A R S TO FA Ă?SLANDS
$XèEUHNNX .ySDYRJL ĂštfararĂžjĂłnusta ĂštfararĂžj Ăłnust st ta sĂĂ°an sĂĂ°an 1996
GV
FrĂŠttir
Sverrir Einarsson
KristĂn IngĂłlfsdĂłttir
ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJAR�A HAFNARFJAR�AR R )ODWDKUDXQ D ‡ ZZZ XWIDUDUVWRID LV ‡ 6tPDU
Ă–flugri og fegurri hverfi Hverfissjóður ReykjavĂkur auglĂ˝sir eftir styrkumsĂłknum til verkefna sem stuĂ°la aĂ° einhverjum eftirtalinna Þåtta Ă hverfum borgarinnar: • • • •
BĂŚttu mannlĂfi og eflingu fĂŠlagsauĂ°s Fegurri ĂĄsĂ˝nd borgarhverfa Auknu Ăśryggi Ă hverfum borgarinnar Samstarfi ĂbĂşa, fĂŠlagasamtaka eĂ°a fyrirtĂŚkja viĂ° borgarstofnanir.
HĂŚgt er aĂ° sĂŚkja um styrki til verkefna Ă einu eĂ°a fleiri hverfum eĂ°a almennt Ă borginni. Einstaklingar, hĂłpar, fĂŠlagasamtĂśk og stofnanir geta sĂłtt um. HĂĄmarksupphĂŚĂ° styrkja er 700.000 krĂłnur.
UmsĂłknarfrestur er til miĂ°nĂŚttis fĂś Ăśstu udagin nn 15. aprrĂl 2016
!"#$%&'(()*+%",#$&-$'&!&.-/&0-123#.42'$56$,#$&7&&8889$-123#.%29%+:;.-$/%++36<'$&
Krakkarnir ĂĄ Sunnuborg.
HundaskĂtur Ă Grafarvogi:
BĂśrnin alveg agndofa LeikskĂłlabĂśrn 4-5 ĂĄra Ă ljĂłnahĂłp ĂĄ Sunnufold Funa vilja koma skilaboĂ°um til hundaeiganda sem bĂşa Ă nĂĄgrenni leikskĂłlans. GĂśngustĂgar Ă nĂĄnast umhverfi leikskĂłlans sem notaĂ°ir eru af bĂśrnum og kennurum leikskĂłlans eru Ăžaktir hundaskĂt. BĂśrnin hĂśfĂ°u Ăžetta um mĂĄliĂ° aĂ° segja: â&#x20AC;&#x17E;FĂłlkiĂ° sem ĂĄ hundana ĂĄ aĂ° taka hundakĂşkinn af stĂŠttinniâ&#x20AC;&#x153;. â&#x20AC;&#x17E;Ef ĂŠg ĂŚtti hund tĂŚki ĂŠg alltaf hundakĂşkinn upp Ăşr stĂŠttinniâ&#x20AC;&#x153;. â&#x20AC;&#x17E;Ef viĂ° stĂgum ĂĄ hann verĂ°a stĂgvĂŠlin okkar skĂtugâ&#x20AC;&#x153;. â&#x20AC;&#x17E;ViĂ° verĂ°um aĂ° horfa alltaf niĂ°ur Ăžegar viĂ° erum aĂ° labbaâ&#x20AC;&#x153;. â&#x20AC;&#x17E;MaĂ°ur Ăžarf alltaf aĂ° horfa ĂĄ gangstĂŠttina fram fyrir sig ĂžvĂ getur maĂ°ur rokist ĂĄ eitthvaĂ°â&#x20AC;&#x153;. â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;aĂ° mĂĄ ekki skamma hundana, fĂłlkiĂ° sem ĂĄ hundana ĂĄ aĂ° taka kĂşkinn upp meĂ° pokaâ&#x20AC;&#x153;. â&#x20AC;&#x17E;Hundarnir eiga aĂ° kĂşka Ă garĂ°inn sinn og fĂłlkiĂ° ĂĄ aĂ° taka hann upp straxâ&#x20AC;&#x153;.
â&#x20AC;&#x17E;Hundarnir kunna ekki aĂ° taka kĂşkinn uppâ&#x20AC;&#x153;. â&#x20AC;&#x17E;FĂłlkiĂ° verĂ°ur bara aĂ° selja hundana
ef ĂžaĂ° nennir ekki aĂ° taka skĂtinn uppâ&#x20AC;&#x153;. KĂŚr kveĂ°ja ljĂłnahĂłpur ĂĄ Sunnufold Funa
Okkur ĂĄ GrafarvogsblaĂ°inu berast oft kvartanir vegna hundaskĂts sem eigendur hunda hirĂ°a ekki upp Ă poka. MikiĂ° vĂŚri nĂş gott ef hundaeigendur Ă Grafarvogi fĂŚru aĂ° taka sig ĂĄ Ă Ăžessum efnum.
Arna Maren vann bikarinn HjĂĄ sunddeild FjĂślnis Ă Grafarvogi er Ă gangi hvatning til aĂ° fĂĄ unga sundliĂ°a til aĂ° mĂŚta sem best ĂĄ sundĂŚfingar hjĂĄ fĂŠlaginu, meĂ° ĂžvĂ aĂ° veita Ăžeim sem mĂŚta best (100%) ĂĄ ĂŚfingarnar, far-
andbikar, â&#x20AC;&#x17E;HĂĄhyrningabikarinnâ&#x20AC;&#x153;. Arna Maren JĂłhannesdĂłttir, sem er 10 ĂĄra og er Ă 5. bekk GĂ?A Ă RimaskĂłla fĂŠkk Ăžennan bikar og virĂ°urkenningu fyrir sĂĂ°asta mĂĄnuĂ°.
Arna Maren JĂłhannesdĂłttir meĂ° bikarinn.
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/16 13:50 Page 9
www www.n1.is .n1.is
facebook.com/enneinn facebook.com//e enneinn
Rúllaðu inn í sumarið á nýjum dekkjum Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is
Michelin C CrossClimate rossClimate
Michelin E Energy nergy S Saver aver Mich
Michelin P Primacy rimacy 3
Sérhönnuð érhönnuð ffyrir yrir nor norðlægar ðlægar slóðir slóðir.. S
Margverðlaunuð veggrip, argverðlaunuð ffyrir yrir v eggrip, endingu eldsneytissparnað. ending ytissparnað. dingu og eldsne
Einstakir aksturs aksturseiginleikar. eiginleikarr.
margbreytilegum Dekk ssem em henta mar gbreytilegum íslenskum aðstæðum vel íslensk um aðstæð um ssérlega érlega v el veita aksturseiginleika. og v eita frábæra aksturs eiginleika.
Frábært vatnslosun. rábært grip og góð v atnslosun. F umardekkin Ein bestu ssumardekkin markaðnum aðnum í dag. á mark
Hjólbar Hjólbarðaþjónusta ðaþjónusta N1 Bíldshöf ða Bíldshöfða F ellsmúla Fellsmúla R éttarhálsi Réttarhálsi Æ gisíðu Ægisíðu
440-1318 440-1322 440-1326 440-1320
Lang atanga Mosfellsbæ Mosfellsbæ Langatanga R eykjavíkurvegi H afnarfirði Reykjavíkurvegi Hafnarfirði Grænásbra ut R eykjanesbæ Grænásbraut Reykjanesbæ Dalbra ut Akranesi Dalbraut
440-1378 440-1374 440-1372 440-1394
Opið fös kl. 08-18 mán – fös laugardaga kl. 09-13 laugardaga www.n1.is www.n1.is
Hluti Hluti a aff v vorinu orinu
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/16 13:45 Page 10
10
GV
Fréttir
Borgarstjóri flytur skrifstofuna í Grafarvog Dagur B. Eggertsson borgarstjóri flutti skrifstofu sína í félagsheimilið Borgir í Spönginni 43 mánudaginn 11. apríl. Á meðan á veru hans stendur í hverfinu mun hann heimsækja skóla, stofnanir, íþróttafélög og fyrirtæki í hverfinu. Þetta er í sjötta sinn sem borgarstjóri færir sig um set innan borgarinnar en hann var í Árbæjarhverfi í mars, í Breiðholti í apríl, í Hlíðum og Norðurmýri í september, í Laugardal í nóvember á síðasta ári. Í janúar á þessu ári var hann í Háaleiti-Bústöðum og að þessu sinni er komið að Grafarvogi. Dagur segir heimsóknirnar í hverfin vera mikilvæga leið til að kynnast þjónustunni, íþróttafélögunum og hvað íbúum finnst. „Grafarvogurinn er frábært og fjölmennt hverfi með mörgum skól-
um og leikskólum. Í Fjölni er rekið öflugt íþróttastarf og nýtt fimleikahús við Egilshöll hefur eflt það enn frekar. Í félagsstarfi eldri borgara eru Korpúlfarnir öðrum hverfum borgarinnar fyrirmynd þar sem félagsstarfið er að öllu leyti skipulagt af Korpúlfum sjálfum. Ég hlakka til samtals við íbúana og starfsfólk og heyra hvað helst brennur á þeim“ segir Dagur að lokum. Haldinn verður opinn hverfafundur með íbúum í hverfinu í Rimaskóla þriðjudaginn 19. apríl nk. Til umræðu á fundinum verður allt sem tengist hverfinu, framkvæmdir, þjónusta og hverfisskipulag verður kynnt. Hverfisskipulaginu er ætlað að auðvelda skipulag, áætlanagerð og hvetja fólk til að hafa aukin áhrif á hverfið sitt.
Rætt við forsvarsmenn GR: F.v. Ómar Örn Friðriksson, framkvæmdastjóri GR, Hrólfur Jónsson, sviðsstjóri skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi, Pétur Krogh Ólafsson, aðstoðarmaður borgarstjóra, Björn Víglundsson, formaður GR, Sigrún Sandra Ólafsdóttir, dagskrárfulltrúi og S. Björn Blöndal borgarfulltrúi og formaður borgarráðs. Borgarstjóri hélt yfirstjórnarfund í Rimaskóla í gærmorgun og gaf sér svo tíma til að heilsa upp á nemendur skólans.
-+, +-& *+, * 3 * *.( " -& * % 0+"' ."9 ;*" !#1 %- # *+$"),-& 4% 0# *"& 3 *
Heimsókn á Korpúlfsstaði f.v. S.Björn Blöndal, formaður borgarráðs, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi, Sigrún Sandra Ólafsdóttir, dagskrárfulltrúi, Signý Pálsdóttir, Menningar- og ferðamálasviði, Friðrik Weisshappel, Sambandi íslenskra myndlistarmanna og Ingibjörg Gunnlaugsdóttir framkvæmdastjóri Sambands íslenskra myndlistarmann.
*.( "
+ ." 4+$ * ,"* 9 *19 +-& *+, * +& '' 3 ;*" ,3& "%"9 #6'3 #6%3 ( 1 6+, 3 %- # *+$"), +,59"'''" - -' +" & * 9 *79 ."''-,3& *1 $% ,"% !. *' ."*$ ' 1 +$ &&,"% -& ( ,* -+,-& ."''-+, 9 *5 -* *-
*9 * -& +,-' .3+" ( (,, 9+% % -*+&5*$ 1 "%"'1* 8!- + &"* , ' "9 9 $(& 1 ."''-+, 9"'' ,"% 9 $0'' +2* +, * "9
))%:+"' * -& +, * "9 . ","* %% *3&-* " -*9++(' 3 +3& 9 & "% ! %% *"&-* +" -* ++(' "+ ." "+ 8!- + &"* + ,#" "'' -&+4$' 1 * *7'- (*&" /// "+ ."
Umsóknarfrestur til (og með &+4$' * * +,-* er* ,"% & 9 1. maí & 3 2016
Oddvitar funduðu í Borgarbókasafninu Menningarhúsi Spönginni. Frá v. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi og forseti borgarstjónar, Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi og S. Björn Blöndal, borgarfulltrúi og formaður borgarráðs.
Verið velkomin Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00
,."'' Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770
Skiptumumbremsuklossaogdiska
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/16 13:46 Page 11
11
GV
Fréttir
Læknamistök - eftir Örnu Pálsdóttur hjá OPUS Lögmenn
Einstaklingar geta átt rétt á bótum verði þeir fyrir tjóni við læknismeðferð. Bótarétturinn getur annars vegar verið byggður á reglum skaðabótaréttarins og hins vegar á lögum um sjúklingatryggingu. Skaðabótaábyrgð lækna og heilbrigðisstofnana
íræðan bótarétt. Skiptir þá ekki máli hvort um sök heilbrigðisstarfsmanns hafi verið að ræða eða ekki. Í upphafi þarf því ávallt að skoða hvort atvik falli undir lög um sjúklingatryggingu eða hvort um skaðabótaábyrgð sé að ræða. Ef ein-
staklingur telur sig hafa orðið fyrir tjóni vegna læknamistaka er mikilvægt að hann leiti til lögmanns með reynslu á þessu sviði og fái ráðgjöf. Erna Pálsdóttir OPUS Lögmenn
Lækniir eða sjúkrastofnun getur borið skaðabótaábyrgð vegna mistaka sem eiga sér stað við læknismeðferð ef mistökin valda tjóni og rekja megi þau til gáleysis eða ásetnings læknis eða heilbrigðisstarfsmanns. Ef gera á kröfu um skaðabætur vegna skaðabótaábyrgðar hvílir sönnunarbyrðin á sjúklingnum. Ef mistök eiga sér stað inn á heilbrigðisstofnun beinist krafan um bætur almennt gegn sjúkrastofnuninni en ef mistök eiga sér stað á einkareknum læknastofum beinist krafan gegn lækninum sjálfum eða að því tryggingafélagi sem viðkomandi læknir er með ábyrgðartryggingu. Lög um sjúklingatryggingu nr. 111/2000 Það getur verið erfitt fyrir einstaklinga að sýna fram á með óyggjandi hætti að mistök hafi átt sér stað við læknismeðferð. Lög um sjúklingatryggingu voru sett til að auðvelda sjúklingum að sækja bætur vegna tjóns sem þeir hljóta við læknismeðferð. Til þess að eiga rétt á bótum samkvæmt lögum um sjúklingatryggingu þarf ekki að sýna fram á sök læknis eða annars heilbrigðisstarfsmanns. Samkvæmt lögunum þarf tjón að öllum líkindum að vera rakið til einhverra eftirtalinna atvika: •Ástæða er til að ætla að komast hefði mátt hjá tjóni, ef rannsókn eða meðferð hafði verið hagað eins vel og unnt hefði verið og í samræmi við þekkingu og reynslu á viðkomandi sviði. •Tjón hlýst af bilun eða galla í tækjum eða búnaði, sem er notaður við rannsókn eða sjúkdómsmeðferð. •Að komast hefði mátt hjá tjóni með því að beita annarri meðferðaraðferð eða meðferðartækni, og hefði frá læknisfræðilegu sjónarmiði gert sama gagn. •Tjón hlýst af meðferð eða rannsókn, þ.m.t. aðgerð, sem ætlað er að greina sjúkdóma, og tjónið er af sýkingu eða öðrum fylgikvilla, sem er meiri en svo að sanngjarnt sé að sjúklingur þoli það bótalaust. Falli atvik undir lög um sjúklingatryggingu skapar það sjúklingi ótv-
Íbúafundur með borgarstjóra í Rimaskóla þriðjudaginn 19. apríl kl. 20.00 Borgarstjóri býður til fundar með íbúum Grafarvogs þriðjudaginn 19. apríl, kl. 20.00 í Rimaskóla. Heitt á könnunni frá kl. 19.45 Farið verður yfir þjónustu í hverfinu, kynntar fyrirhugaðar framkvæmdir og vinna við hverfisskipulag, auk þess sem ungmenni úr Grafarvogi fjalla um hverfið sitt. Hlustað verður eftir óskum og ábendingum frá íbúum í Grafarvogi um það sem betur má gera.
Arna Pálsdóttir hdl.
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/04/16 23:48 Page 12
12
GV
Fréttir Málverk af sr. Vigfúsi Þór yfirlýsing um virðingu og þakklæti og verður varðveitt í Grafarvogskirkju:
Kveðjugjöf til sr. Vigfúsar Þórs Um miðjan febrúar tók nokkur hópur vina og velunnara sr. Vigfúsar Þórs höndum saman um að safna fyrir málverki af honum. Tilefnið var að hann lætur nú af störfum í Grafarvogssókn eftir 27 ára farsæla þjónustu. Leitað var til Grafarvogsbúa, vina og velunnara um stuðning við þetta verkefni. Undirtektirnar hafa farið fram úr björtustu vonum og er fjármögnun verkefnisins nú lokið. Þau hjónin sr. Vigfús Þór og Elín Pálsdóttir hafa verið sérstaklega samstíga í uppbyggingu safnaðarstarfsins allt frá því að söfnuðurinn var stofnaður 1989. Sr. Vigfús Þór, ásamt prestum og safnaðarfólki, hefur verið í fararbroddi fyrir afskaplega gróskumikið starf í sókninni, farið ótroðnar slóðir og verið frumkvöðull í safnaðarstarfi þannig að eftir hefur verið tekið. Prestsstarfið hefur verið hans köllun, lífsstíll og helsta áhugamál. Eins og allir vita, sem hafa kynnst þeim hjónum, þá hefur frú Elín verið í stjórn safnaðarfélagsins frá stofnun þess fyrir 25 árum. Hún hefur haft veg og vanda af því að byggja upp umgjörð og kærleiksþjónustu í kirkjunni með yfirbragði örlætis, gestrisni
og hlýju. Málverkið af sr. Vigfúsi Þór er yfirlýsing um virðingu og þakklæti fyrir gjafir og framlag þeirra beggja, sr. Vigfúsar Þórs og frú Elínar, til uppbyggingar prestþjónustu og kærleiksþjónustu í Grafarvogssókn. Það var afhjúpað að lokinni kveðjumessu sr. Vigfúsar Þórs sunnudaginn 10. apríl og afhent Önnu Guðrúnu Sigurvinsdóttur, formanni sóknarnefndar Grafarvogskirkju, sem tók við málverkinu fyrir hönd sóknarnefndar. Málverkið verður varðveitt í Grafarvogskirkju. Við viljum þakka af alhug öllum þeim fjölmörgu sem lögðu þessu verkefni lið. Þær undirstöður standa traustar sem sr. Vigfús Þór og frú Elín Pálsdóttir hafa átt svo ríkan þátt í að byggja undir safnaðarstarf í Grafarvogssókn. Fyrir það erum við afskaplega þakklát. Fyrir hönd verkefnahópsins, Bergþóra Valsdóttir, formaður Safnaðarfélags Grafarvogskirkju Björn Erlingsson, sóknarnefndarmaður og safnaðarfulltrúi í Grafarvogssókn
– gefðu okkur tækifæri! Söfnunarkassar í þínu hverfi: Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi
Rúnar Geirmundsson
Sigurður Rúnarsson
Elís Rúnarsson
sr. Vigfús Þór Árnason og Elín Pálsdóttir ásamt börnum sínum, Björgu, Þórunn Hulda og Árni Þór. Fyrir miðri mynd er málverkið á sr. Vigfúsi Þór sem listamaðurinn Ragnar Páll málaði.
Þessar stelpur eru snillingar Þetta voru tvær stelpur úr grafarvogi, þær heita Danía Margrét og Guðríður Halima þær eru í 8 bekk í Vættaskóla Engi , þær hreinsuðu upp allt rusla sem þær sáu við Vesturlandsveg, byrjuðu hjá hringtorginu við Keldnaveg og grafarholtsveg og gengu upp meðfram grindverkinu að aðreyn frá Víkurvegi yfir á Vesturlandsveg, sjá kort. Aðspurðar hvað hafði fengið þær til að hoppa í þetta svöruðu þær, ,,Danía var í bíl með móður sinni á leið úr Grafarvogi í jazzballet og sá þá allt draslið og fannst þetta rosalega sorgleg sjón og ljótt að horfa upp á þetta. Danía sagði síðan vinkonu sinni Halimu frá þessu daginn eftir í skólanum og fengu þær þá hugmyndina um að búa til skilti og fara á laugardeginum og taka til þarna í kring. Þær fengu leyfi hjá smíðakennaranum í Vættaskóla Engi að búa til skilti eftir skóla á föstudeginum. Á laugardeginum hjóluðu þær síðan á stað með skiltið og tvo svarta ruslapoka.
Það var miklu meira rusl þarna en þær grunaði og þær voru fljótar að fylla þessa 2 rusla poka en þær fundu 2 svarta ruslapoka í draslinu sem þær nýttu og fyrr en varði voru 4 fullir rusla pokar út í kannti. Ruslapokunum var síðan
komið á réttan stað í Sorpu. Stelpurnar voru rosalega stoltar og ánægðar með árangurinn og sögðust hafa fengið mikið hrós frá bæði gangandi og hjólandi vegfarendum sem fóru framhjá.
Þorbergur Þórðarson
Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is
Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990
Bláa línan sýnir svæðið þar sem stelpurnar fylltu fjóra sorpsekki.
Snillingarnir Danía Margrét og Guðríður Halima. Frábært framtak.
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/04/16 13:41 Page 13
13
GV
FrĂŠttir
Sumardagurinn fyrsti Ă Grafarvogi 21. aprĂl 2016 Kl. 11:00 Skrúðganga frĂĄ SpĂśng aĂ° RimaskĂłla SkĂĄtafĂŠlagiĂ° Hamar og SkĂłlahljĂłmsveit Grafarvogs leiĂ°a gĂśnguna
Kl. 11:30 FjĂślbreytt dagskrĂĄ Ă og viĂ° RimaskĂłla: ¡ GrĂŠta SalĂłme kemur og syngur ¡ Sirkus Ă?slands verĂ°ur meĂ° atriĂ°i ¡ KyrrĂ° Ăşr Ă?sland Got Talent kemur og spilar HĂŠr getur aĂ° lĂta verĂ°launahafana ĂĄsamt kennara sĂnum, EydĂsi AĂ°albjĂśrnsdĂłttur.
FrĂĄbĂŚr ĂĄrangur nemenda KelduskĂłla Ă samkeppni ASĂ?
Af tilefni 100 ĂĄra afmĂŚlis ASĂ? var nemendum 10.bekkjar Ă grunnskĂłlum landsins boĂ°iĂ° aĂ° taka Þått Ă samkeppni ĂĄ vegum AlÞýðusambands Ă?slands. MeginĂžema samkeppninnar voru rĂŠttindi og skyldur ĂĄ vinnumarkaĂ°i, rĂŠttindi sem hafa orĂ°iĂ° aĂ° veruleika vegna barĂĄttu verkalýðshreyfingarinnar. Alls skiluĂ°u sĂŠr 8 verkefni inn til ASĂ?, en aĂ°rir nemendur vĂśldu sĂŠr annaĂ° ĂĄhugavert aĂ° fĂĄst viĂ°. Verkefnin sem voru send inn til ASĂ? voru Ăśll unnin af miklum metnaĂ°i og voru mjĂśg fjĂślbreytt. 10 verĂ°laun voru veitt af ASĂ? og hlutu nemendur KelduskĂłla 5 Ăžeirra. Ă? Üðru sĂŚti voru trĂĂłiĂ° TrĂŠmenn: DanĂel, EyÞór og JĂłn Ă&#x17E;Ăłr Ăşr 10. T fyrir ljóðabĂĄlk sinn um jafnrĂŠtti. HĂŠr mĂĄ sjĂĄ vinningshafana flytja ljóðabĂĄlkinn. Ă? ĂžriĂ°ja sĂŚti voru Ă sta, HeiĂ°a, Katla og Rannveig Ă 10. P fyrir nĂĄmsspil um atvinnuleysisbĂŚtur. Ă? Ăžessu myndbandi mĂĄ sjĂĄ kynningu ĂĄ borĂ°spilinu sem ÞÌr unnu. Ă? fimmta sĂŚti voru Anna SigrĂşn, RĂłsa og SigrĂşn MarĂa Ă 10. K fyrir ljóðabĂĄlkinn â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;aĂ° var à Þå daga â&#x20AC;&#x17E;. HĂŠr mĂĄ sjĂĄ myndband af flutningi Ăžeirra Ă&#x2013;nnu SigrĂşnar og RĂłsu ĂĄ ljóðabĂĄlkinum. Ă? sjĂśtta sĂŚti voru Ă?rena og Ă&#x201C;sk Ă 10. P og 10. T fyrir nĂĄmsspil um ASĂ?. Ă? sjĂśunda sĂŚti var Ă&#x201C;lĂśf LĂĄra Ă 10. K fyrir rĂmnaflĂŚĂ°iĂ° sitt um jafnrĂŠtti. Ă&#x17E;ann 12 .mars fĂłru nemendur ĂĄsamt foreldrum sĂnum og kennara til aĂ° taka viĂ° verĂ°laununum ĂĄ afmĂŚlishĂĄtĂĂ° ASĂ? Ă HĂśrpu og eru eftirfarandi myndir teknar frĂĄ Ăžeim degi, sem einkenndist af stolti og gleĂ°i. MyndbĂśnd voru unnin meĂ° verĂ°launahĂśfum efstu fimm sĂŚtanna og voru Ăžau var sĂ˝nd um kvĂśldiĂ° Ă HĂśrpu ĂĄ afmĂŚlishĂĄtĂĂ°inni 12.mars. ASĂ? er meĂ° sĂŠrstaka Youtube rĂĄs og Ăžar getur aĂ° lĂta Ăśll myndbĂśndin og fleiri til.
¡ 7 ĂĄra bĂśrn Ăşr frĂstundaheimilum GufunesbĂŚjar dansa ¡ Fimleikadeild FjĂślnis verĂ°ur meĂ° sĂ˝ningu ¡ Krakkar Ăşr Kastala sĂ˝na atriĂ°i Ăşr sĂśngleiknum Grease ¡ AtriĂ°i frĂĄ fĂŠlagsmiĂ°stÜðvum GufunesbĂŚjar ¡ MeĂ°limir Ăşr skĂłlahljĂłmsveit Grafarvogs spila ¡ LjĂłsmyndasĂ˝ning eldri barna Ăşr frĂstundaheimilum GufunesbĂŚjar ¡ Kynningar ĂĄ sumarstarfi GufunesbĂŚjar, FjĂślnis, HokkĂdeildar Bjarnarins o.fl. ¡ BandĂ˝ Ă boĂ°i HokkĂdeildar Bjarnarins ¡ Hoppukastalar og leiktĂŚki ¡ Veitingasala ¡ AndlitsmĂĄlun Kl. 14:00 SumarskĂĄkmĂłt FjĂślnis ¡
OpiĂ° nemendum ĂĄ grunnskĂłlaaldri
¡
Skråning å staðnum og ókeypis Þåtttaka
¡
6 umferĂ°ir, veitingar og ĂĄhugaverĂ°ir vinningar
Nånari upplýsingar er að finna å: www.gufunes.is, www.midgardur.is og www.fjolnir.is
14 tĂma ljĂłsakort Ă staĂ° 10 ef komiĂ° er meĂ° auglĂ˝singuna SpĂśnginni 33 - SĂminn er 533-5552 - OpiĂ° virka daga kl. 10.30 til 22.00 og ĂĄ laugardĂśgum 10.30 til 19.00
VottaĂ° rĂŠttinga- o VottaĂ° og g mĂĄlningar mĂĄlningarverkstĂŚĂ°i verkstĂŚĂ°i viĂ°gerĂ°ir er rĂŠttinga- o g mĂĄlningarverkstĂŚĂ°i mĂĄlningarverkstĂŚĂ°i vottaĂ° vottaĂ° af BĂlgreinasambandinu. BĂlgreinasambandinu. GB TjĂłna TjĂłnaviĂ°gerĂ°ir og V iĂ° tryggjum tryggjum hĂĄmar ksgĂŚĂ°i meĂ° ĂžvĂ aĂ° nota fyrsta flokks tĂŚkjabĂşnaĂ° o g efni. ViĂ° hĂĄmarksgĂŚĂ°i og S tyĂ°jumst viĂ° tĂŚk niupplĂ˝singar fr amleiĂ°anda um hvernig hvernig skuli skuli staĂ°iĂ° aĂ° viĂ°gerĂ°. StyĂ°jumst tĂŚkniupplĂ˝singar framleiĂ°anda
TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂlinn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.
RĂŠtting og mĂĄlning m efftir tir stÜðlum framleiĂ°enda ViĂ° vinnum og notum aĂ°eins viĂ°urkennd efni og tĂŚkjabĂşnaĂ° sem stenst Ătrustu krĂśfur.
Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ăśnnumst SjĂĄum jĂĄum um Ăśll annars konar rúðuskipti. S rúðutjĂłn jafnt lĂmdar rúður sem og aĂ°rar, ĂĄsamt glerhreinsun ĂĄ bĂl.
BĂlaĂžvottur / djĂşphreinsun Bjóðum viĂ° upp ĂĄ almennan bĂlaĂžvott, djĂşphreinsun, bĂłn ofl.. FrĂr Ăžvottur fylgir Ăśllum viĂ°gerĂ°um.
MĂśssun / snyrting ĂĄ lakki ViĂ° bjóðum upp ĂĄ rĂĄĂ°leggingar og gerum tilboĂ° Ă lakkmĂśssun og blettanir. DekkjaĂžjĂłnusta SparaĂ°u tĂma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂlnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă viĂ°gerĂ°.
$RAGHĂ&#x2030;LS s 2EYKJAVĂ&#x201C;K SĂ&#x201C;MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS
InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 03:19 Page 14
14
Fréttir
GV
Ítalskir kennarar hrifust af skólastarfinu í Rimaskóla
Þriðja árið í röð heimsóttu ítalskir kennarar af öllum skólastigum Rimaskóla og kynntu sér skólastarfið eina morgunstund. Skipuleggjendur þessara heimsókna eru þau Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla og Sarah Specially kennslufræðingur og Íslandsvinur sem fyrir nokkrum árum var skiptinemi í HÍ í Rimaskóla. Sarah byggði meistaranámsritgerð sína í kennslufræðum á listgreinakennslu Rimaskóla. Sarah skipuleggur
nú náms-og kynnisferðir fyrir ítalska kennara til ýmissa landa og áhuginn á Íslandsheimsókn leynir sér ekki. Sl. haust höfðu 50 kennarar bókað sig í Íslandsferð miðað við 30 kennara árin tvö á undan. Ítalski hópurinn fékk við komuna í Rimaskóla kynningu á skólastarfinu og heimsótti í framhaldinu fjölmargar kennslustofur undir leiðsögn Helga skólastjóra, Hrafnhildar Ingu deildarstjóra, Sigrúnar Garciu námsráðgjafa og Jóhanns Þórs
verkefnastjóra. Alls staðar fengu ítölsku gestirnir frábærar móttökur kennara og nemenda og hrifning gestanna leyndi sér ekki. Ítölsku gestirnir sýndu öllu því sem við blasti í skólastofunum mikinn áhuga og tóku mikið af myndum. Eftir heimsóknina í Rimaskóla var komið við í Borgarholtsskóla, á síðasta starfsdegi Bryndísar Sigurjónsdóttur í starfi skólameistara og leikskólanum Laufskálum í Rimahverfi.
Helgi Árnason skólastjóri með hluta ítalska hópsins.
Bátur vikunnar 11.–17. APRÍL
Nemandi í 6. bekk Rimaskóla tók létta pítsameistarasveiflu við ákafa hrifningu Ítalanna.
MESQUITE Kjúklingur og beikon
Ítölsku kennararnir fylgdust með kennslu í stærðfræði í 7-EGG.
599
Fjölnir áfram í Hummel og mátað í Intersport
kr.
St Stó ór bá bátu turr Stór bátur Kjúklingur, beikon, maribo-o maribo-ostur, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og ranc ranch-sósa ch-sósa
Bátur Bátur, ur, vefja veffja eða eð ða salat
999 kr. 599 kr.
Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning til ársins 2019. Intersport við Bíldshöfða mun sjá um sölu á Fjölnis vörum eins og áður. Nýlína fyrir árin 2016/2017 er komin í verslun Intersport að Bíldshöfða. Liðadagar eru í Intersport 12.-19. apríl og þá er hægt að mæta og máta nýja fjölnisbúninginn í Intersport. 15% afsláttur er veittur ef pantað er á liðadögum.
PIPAR \ TBWA • SÍA PIPA
þú velur bát, vefju eða salat HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ: NORÐLINGAHOLTI · GULLINBRÚ ÁLFHEIMUM · SÆBRAUT · MJÓDD GARÐABÆ · MOSFELLSBÆ
LANDSBYGGÐIN: BORGARNESI · AKRANESI AKUREYRI · REYÐARFIRÐI KEFLAVÍK · SELFOSSI · HELLU
quiznos.is
Grillið í Grafarvogi Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/04/16 23:07 Page 15
15
GV
Fréttir
Afreksstefna íþróttafélaga á Íslandi - eftir Þorvald Guðjónsson verkefnastjóra í Miðgarði Í gegnum árin virðist vera kominn samnefnari milli íþrótta og forvarna. Það kann að vera rétt í mörgum tilfellum en um hvers konar forvarnir er verið að ræða? Forvarnir eru gríðarlega vítt hugtak. Það sem mörgum er efst í huga eru forvarnir gegn tóbaki og vímuefnum (áfengi þar á meðal) sem er vissulega mikilvægur þáttur í forvörnum. Það má hins vegar setja spurningarmerki við forvarnargildi íþrótta í þessum efnum, einkum hvað varðar munntóbak. Það virðist vera aukinn áhættuþáttur í tóbaksneyslu meðal ungra karlmanna að æfa fótbolta eða handbolta frekar en að það vinni gegn neyslunni. Þátt íþróttanna gagnvart öðrum áhættuþáttum forvarna er þó erfiðara að deila um. Þar má t.d. nefna kyrrsetu barna og unglinga. Kyrrseta ungs fólks á Íslandi hefur aukist gríðarlega og má tengja aukna kyrrsetu beint við marga lífsstílssjúkdóma s.s. offitu, sykursýki o.fl. Árið 2012 var gerð rannsókn á holdarfari framhaldsskólanema og kom í ljós 40% stráka og 30% stelpna væru yfir kjörþyngd, þar af 18% stráka og 8% stelpna að glíma við offitu. Börn og unglingar sem æfa íþróttir eru án efa líklegri til þess að hreyfa sig reglulega og koma í veg fyrir kyrrsetu sína. Til þess að vinna markvisst gegn kyrrsetu og afleiðinga hennar er mikilvægt að stuðla að því að börn temji sér hreyfingu sem hluta af lífsstíl sínum, ekki bara í keppnistilgangi. Það þýðir að sjálfsögðu ekki að við viljum ekki afreksfólk, heldur þurfum við bæði að hlúa að afreksfólkinu okkar og styðja við þau ásamt því að koma til móts við þann hóp barna og unglinga sem vilja hreyfa sig til heilsueflingar og ánægju. Á unglingsárunum skapast sá vandi að brottfallið úr íþróttaiðkun verður hvað mest. Það má koma með ýmsar kenningar um það af hverju brottfallið stafar, t.d. má nefna aukið álag í skóla, aukið álag í öðrum tómstundum og síðast en ekki síst aukið álag í þeirri íþrótt sem unglingurinn er að æfa. Það vilja nefnilega ekki allir æfa íþróttir til þess að verða heimsmeistarar. Margir vilja hreinlega fá tækifæri til þess að hreyfa sig og iðka íþrótt sem þau hafa gaman af í góðra vina hópi. Afreksstefnur íþróttafélaga á Íslandi kunna því að vera að ýta frá sér iðkendum í stað þess að koma til móts við þarfir einstaklinganna sem vilja iðka íþrótt sér til heilsueflingar og gamans frekar en að keppa til verðlauna. Það eru því oft þeir sem þurfa mest á íþróttum og hreyfingu að halda til að sporna við aukinni kyrrsetu sem falla úr hópnum því þeir hafa annað hvort ekki tíma til þess að æfa svo oft í viku eða hafa ekki hæfileikana til að „ná í liðið“ og falla því úr hópnum félagslega líka, sem hefur að sjálfsögðu aðrar slæmar afleiðingar fyrir sjálfsmynd og líðan unglinga. Þeir sem annað hvort sjá sér ekki fært um að mæta eins oft á æfingar í viku og þjálfarinn eða íþróttafélagið leggur upp með eða vilja frekar mæta á færri æfingar mæta oft miklu mótlæti þar sem slíkar áherslur í æfingum eru oft á tíðum illa séðar af íþróttafélögum og/eða þjálfurum. Þeir unglingar sem flosna upp úr íþróttaiðkun vegna álags eiga oftar en ekki erfitt með að finna vettvang til þess að iðka þá íþrótt sem þau vilja af því kappi sem þau kjósa sjálf að leggja í íþróttaiðkunina. Svokallaður „bumbubolti“ er þekkt hugtak þar sem fólk (því miður oftast karlar) hittast reglulega til þess að spila boltaíþróttir, einkum fótbolta. Auk þess eru áhugamannadeildir í mörgum íþróttum, s.s. utandeild í handbolta og fótbolta þar sem meiri áhersla er á skemmtun en árangur. Þar er til vettvangur sem hefur skapast af þörfinni til þess að hreyfa sig og iðka áhugamál sitt á þeim hraða og af þeirri ákefð sem hentar iðkandanum. Vandinn er að þessi vettvangur virðist ekki opnast iðkendum fyrr en þeir eru komnir um eða yfir 20 ára aldur. Það er því viðkvæmt tímabil þar á undan þar
sem hættan á aukinni kyrrsetu er mikil. Þess vegna má velta upp spurningunni hversu langt forvarnargildi íþróttanna gegn kyrrsetu nær, hversu miklu púðri íþróttafélögin eigi að eyða í að sinna þessu forvarnarstarfi og síðast en ekki síst hvort það fjármagn sem íþróttafélög fá frá ríki og sveitafélögum eigi að vera bundið kvöðum um markvissari áætlanir í forvarnarstarfi á
þeim sviðum sem búið er að nefna hér í greininni. Einnig er mikilvægt að börn, unglingar, foreldrar og aðrir sem koma að uppeldi barna séu almennt meðvitaðir um það forvarnarstarf sem verið er að vinna í kringum barnið, hverjir standi að því og hverjar helstu hætturnar sem steðja að barninu hverju sinni. Slík meðvitund gerir það að verkum að
uppeldisaðilar geta tekið opinskáa umræðu um kyrrsetu með börnunum og ef skortur er á upplýsingum þarf fólk að vita hvert það á að leita til að sækja sér upplýsingar. Þorvaldur Guðjónsson verkefnastjóri félagsauðs og frístunda Miðgarði, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness
Þorvaldur Guðjónsson, verkefnastjóri félagsauðs og frístunda Miðgarði.
U"((-785->-$+945-/H'%$))*%<U" ((-785->-$+945-/H'%$))*%<!
! ! ! ! ! !"#$%#&"'())*+',-.#-/01'2#.3((4#-"$-/#%5)6*,77-)*+',-).5-'.$$4#-8&.#)'4-8-%9-%'',#-/8,-785"#$%#&"'())*+',- .#- /01'2#.3((4#- "$- /#%5)6*,77- )*+',- ).5- '.$$4#- 8&.#)'4- 8- %9- %'',#- /8,- 785:, :,9-),((-&6/,;-!"9,9-.#-4<<-8-5%#$%#-785)'.,9,#=->-2+*785,?-',)(785,?-,97785,-"$-)(%#/)785,; 9-),((-&6/,;-!"9,9-.#-4<<-8-5%#$%#-785)'.,9,#=->-2+*785,?-',)(785,?-,97785,-"$-)(%#/)785,;
@/#.*)>A#+((,#@/#.*)>A#+((,#-
E, )(785)2#%4(E,)(785)2#%4(-
C:?)0'2D?EBB('"#$!)?!FBA($!G)3)GHI3!J! C:?)0'2D?EBB('"#$!)?!FBA($!G)3)GHI3!J! <E0 <E0GJ3'<?(IBI39!KJ3#$!@)GB(?!IG*I!&*! GJ3'<?(IBI39!KJ3#$!@)GB(?!IG*I!&*! ): ):G#A)*I!2D?EBB(:EA0#!')3!"#AA!:J!L:AI*(! G#A)*I!2D?EBB(:EA0#!')3!"#AA!:J!L:AI*(! D1 D1JA:IG!"#$!:A&BB(?!($'BF$I?!&*!:?F$'AI!2! JA:IG!"#$!:A&BB(?!($'BF$I?!&*!:?F$'AI!2! 'B 'B&$*?)#GI3!2D?EBB(9!KJ3#$!*)?#?!0?L:I?! & $ * ? ) #G I 3 !2D ? E B B ( 9!K J 3 #$ !* ) ? #?! 0 ? L : I ?! I3 I3!!GJ3'J?(G*I?+!1J0"FBB!"#$@&?:!&*! !!GJ3'J?(G*I?+!1J0"FBB!"#$@&?:!&*! :?J :?J<F?(!3FB#G*I9! <F?(!3FB#G*I9! !
!> !>',97$#.,7%#',97$#.,7%#M!<2A#$GI3!)?I!D?1J?!*?)#G(?N!<#:?)#$('32$#+! M!<2A#$GI3!)?I!D?1J?!*?)#G(?N!<#:?)#$('32$#+! <#:"OA("#?01IG!&*!<2A(3JAIG9!P3!)?!($!?F$(! <#:"OA("#?01IG!&*!<2A(3JAIG9!P3!)?!($!?F$(! :(*A)*B!BF0G#GJ3!:/?#?!DJ!')3!@(:(!3)BG($! :(*A)*B!BF0G#GJ3!:/?#?!DJ!')3!@(:(!3)BG($! B#A!($!GJ!A(G*B9! B#A!($!GJ!A(G*B9! ! !
!+*785-(,'-)(BC.7()<#+/)!+*785-(,'-)(BC.7()<#+/)>E0GJ3'<?(IB#?!B#A!'BQH)GB'R?E:'!)?I! >E0GJ3'<?(IB#?!B#A!'BQH)GB'R?E:'!)?I! :O :OA(*'S!&*!@I*"2'#GH(<?(IB+! A(*'S!&*!@I*"2'#GH(<?(IB+! GJBBQ?I:?F$#<?(IB!&*!"#$'0#RB(S!&*! GJBBQ?I:?F$#<?(IB!&*!"#$'0#RB(S!&*! @(*:?F$#<?(IB9!KJ3!J!<?(IBIGI3!")#B#?! @(*:?F$#<?(IB9!KJ3!J!<?(IBIGI3!")#B#?! @(AH*E$(G!IGH#?<QG#G*!IGH#?! @(AH*E$(G!IGH#?<QG#G*!IGH#?! J:?(3@(AH(GH#!GJ3!&*!'(3:OA(*'DJBBBL0I9! J:?(3@(AH(GH#!GJ3!&*!'(3:OA(*'DJBBBL0I9! !
D#%5 D#%5&%'C))*+'%2#%4(-&%'C))*+'%2#%4(-T?(3@(AH''0EA(<?(IB!)?!FBA($!($!0&3(!B#A! T?(3@(AH''0EA(<?(IB!)?!FBA($!($!0&3(!B#A! 3E 3EB'!"#$!DJ!G)3)GHI?!')3!)00#!IRR:/AA(! B'!"#$!DJ!G)3)GHI?!')3!)00#!IRR:/AA(! #GGBL0I'0#A/?$#!J!($?(?!GJ3'<?(IB#?!'0EA(G'! #GGBL0I'0#A/?$#!J!($?(?!GJ3'<?(IB#?!'0EA(G'! &*!DJ!')3!)?I!EJ0")$G#?!I3!GJ3'"(A9! &*!DJ!')3!)?I!EJ0")$G#?!I3!GJ3'"(A9!
-
UBQH)GB'R?E:'<?(IB!")#B#?!*E$(!(A3)GG(! UBQH)GB'R?E:'<?(IB!")#B#?!*E$(!(A3)GG(! 3)GGBIG!&*!@)GB(?!B#A!:?)0(?(!GJ3'!2! 3)GGBIG!&*!@)GB(?!B#A!:?)0(?(!GJ3'!2! *?(:2'0?#!@LGGIG+!0"#03/GH(*)?$!&*!A)#0A#'B9! *?(:2'0?#!@LGGIG+!0"#03/GH(*)?$!&*!A)#0A#'B9! V#:(GH#+!'0)33B#A)*B!&*!'0(R(GH#!GJ3!')3! V#:(GH#+!'0)33B#A)*B!&*!'0(R(GH#!GJ3!')3! <W$I?!'R)GG(GH#!3L*IA)#0(9! <W$I?!'R)GG(GH#!3L*IA)#0(9!
F8'5G-"$-:H'(6*7,$#.,7%#F 8'5G-"$-:H'(6*7,$#.,7%#%J %JA3#$G*?)#G(?G(?!)?I!:1E?(?N!<A#00'32$#+! A3#$G*?)#G(?G(?!)?I!:1E?(?N!<A#00'32$#+! ?)GG#'32$#+!'BJA'32$#!&*!"OA"#?01IG9! ?)GG#'32$#+!'BJA'32$#!&*!"OA"#?01IG9! U(3 @A#$(!GJ3#GI!)?!@F*B!($!A1Q0(! U(3@A#$(!GJ3#GI!)?!@F*B!($!A1Q0(! 'BQH)GB'R?E:#!(:!D)''I3!<?(IBI39! 'BQH)GB'R?E:#!(:!D)''I3!<?(IBI39! !
IH IH#785)2#%4(#785)2#%4(KJ3#$!)?!)#G0I3!FBA($!G)3)GHI3!')3! KJ3#$!)?!)#G0I3!FBA($!G)3)GHI3!')3! @( @(:(!G&B#$!")?IA)*?(?!'O?0)GG'AI!2! :(!G&B#$!")?IA)*?(?!'O?0)GG'AI!2! *?IGG'0EA(+!")?#$!2!'O?H)#AH!)$(!'O?'0EA(9! *?IGG'0EA(+!")?#$!2!'O?H)#AH!)$(!'O?'0EA(9! !
J0 J0+74)(42#%4(,#+ 7 4 ) (4 2 # % 4 (,# X!D1EGI'BI<?(IBI3!)?!<&$#$!:?(3!D?)GG'! X!D1EGI'BI<?(IBI3!)?!<&$#$!:?(3!D?)GG'! 0&G(?!:(*GJ3N!:OA(*'A#$#+!A)#0'0EA(A#$#!&*! 0&G(?!:(*GJ3N!:OA(*'A#$#+!A)#0'0EA(A#$#!&*! :OA(*'3JA(S!&*!BE3'BIGH(GJ39!!YF*B!)?!($! :OA(*'3JA(S!&*!BE3'BIGH(GJ39!!YF*B!)?!($! A1Q0(!'BQH)GB'R?E:#!'(3@A#$(!:(*GJ3#GI! A1Q0(!'BQH)GB'R?E:#!'(3@A#$(!:(*GJ3#GI! )$(!2!A&0!D)''9!! )$(!2!A&0!D)''9!!
K% K%$7L(-5%#$5,9'47-$7L(-5%#$5,9'47-KJ3#$!)?!FBA($!:EA0#!')3!"#AA!L$A('B!(A@A#$(! KJ3#$!)?!FBA($!:EA0#!')3!"#AA!L$A('B!(A@A#$(! @F:G#!2!@LGGIG!&*!3#$AIG9!KJ3#$!)?!J!Z9! @F:G#!2!@LGGIG!&*!3#$AIG9!KJ3#$!)?!J!Z9! @F:G#D?)R#!&*!3L*IA)#0#!($!:J!D($!3)B#$!B#A! @F:G#D?)R#!&*!3L*IA)#0#!($!:J!D($!3)B#$!B#A! @J'0EA()#G#G*(9 @J'0EA()#G#G*(9
M87%#-45-2#%4(,#-)*+'%7)-8-NNN;-2&);,) M87%#-45-2#%4(,#-)*+'%7)-8-NNN;-2&);,)
!
O77#,(47-%77%##%-.7-PQ;-2.**,7$%-.#-R;-%<#>'-(,'-SP;-5%>;-O77#,(47-%77%##%-.7-PQ;-2.**,7$%-.#-R;-%<#>'-(,'-SP;-5%>;--E"*%,77#,(47-7.5.7C%->-PQ;-2.**-.#-R;-5%> E"*%,77#,(47-7.5.7C%->-PQ;-2.**-.#-R;-5%>-(,'-PQ;-0B7>9! - - %>>-(, -(,'-PQ;-0B7>9!I08-787%#=-&((<=TTNNN;5.77(%$%((;,) I0 8-787%# 8-787%#=-&((<=TTNNN;5.77(%$%((;,) %((;
! "#$!%&'(")*+!,,-!.)/01("20+!'23#!454!,677! "#$!%&'(")*+!,,-!.)/01("20+!'23#!454!,677! 8889:(;)<&&09;&3=>&?*(?@&AB''0&A#! 8889 :( ; ) < & & 0 9; & 3 = > & ?* ( ?@ & AB' ' 0 & A# !
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 02:17 Page 16
16
GV
Fréttir
Um 800 manns sótttu Kveðjumessu séra Vigfúsar Þórs - prestshjónin heiðruð á margan hátt. Vigfús Þór sæmdur gullmerki Vals og gerður að fyrsta heiðursfélaga kirkjukórs Grafarvogskirkju
Það var margt um manninn í Grafarvogskirkju sl. sunnudag er sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur stjórnaði þar kveðjumessu sinni eftir 27 ára farsælt starf í Grafarvogi. Það var mikill hátíðarbragur yfir kveðjumessunni og var athöfnin afar falleg. Í ræðu sinni leit Vigfús Þór yfir farinn veg allt frá því hann var ráðinn sóknarprestur á Siglufirði þar sem hann starfaði um 13 ára skeið. Vigfús Þór sló á létta strengi eins og honum einum er lagið og hægt er að fullyrða að sóknarbörn hans í Grafarvogi horfa á eftir sóknarpresti sínum með miklum söknuði. Þau hjónin Elín Pálsdóttir og Vigfús Þór voru heiðruð á margan hátt. Prestsmaddaman, eins og hún er oft nefnd, tók á móti mörgum blómvöndum fyrir frábært starf í þágu Grafarvogsbúa. Safnaðarfélagið, sóknarnefndin og kirkjuvinir afhjúpuðu og gáfu „portret“ mynd af séra Vigfúsi Þór en myndina gerði hinn þekkti myndlistarmaður og Siglfirðingur Ragnar Páll. Það er álit fólks að myndin sé afar vel heppnuð. Kór Grafarvogskirkju gerði séra Vigfús að fyrsta heiðursfélaga sínum, en hann er stofnfélagi kórsins. Frímúrarastúkan Glitnir færði séra Vigfúsi þór forkunnar fagra mynd af frímurahúsinu í Reykjavík steypt í messing en Vigfús Þór er æðsti kennimaður frímúrareglunnar á Íslandi. Allur ágóði af sölu þessara myndar rennur í líknarsjóð frímúrarareglunnar á Íslandi. Lionsklubburinn Fjörgyn færði séra Vigfús Þór 40 ára heiðursmerki Lionshreyfingarinnar á Íslandi. Knattspyrufélagið Valur færð valsaranum Vígfúsi Þór gullmerki félagsins. Hátíðarsamkoman eftir messu og messukaffi stóð til kl. 18:30 en þar sungu fjórir kórar og tólf þjóðþekktir söngvarar komu fram við góðar undirtektir gesta. Dagskárin var ógleymanleg þeim sem hana sóttu.
Hákon Leifsson organisti og kórstjóri ávarpar gesti í kveðjumessunni.
GV-myndir Björg Vigfúsdóttir
Elín og Vigfús Þór fylgjast með tónlistarflutningi fyrir miðri mynd.
Málverkið af Vigfúsi Þór kemur fyrir augu gesta í Grafarvogskirkju í fyrsta skipti.. Ragnar Páll málaði myndina sem er einkar vel heppnuð.
Elín Pálsdóttir, eiginkona sr. Vigfúsar Þórs fékk afhenta blómvendi fyrir mikið starf í tæpa þrjá áratugi fyrir Grafarvogssöfnuð. Anna Guðrún Sigurvinsdóttir, formaður sóknarnefndar, fylgist með.
Ódýri ísinn í bænum Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 03:22 Page 17
17
GV
Börnin sungu af mikilli innlifun.
Fréttir
Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson og biskupinn yfir Íslandi, Agnes M. Sigurðardóttir, sátu vitaskuld á fremsta bekk.
sr. Vigfús Þór og kona hans, Elín Pálsdóttir, ganga úr kirkju að kveðjumessunni lokinni.
Lærðir menn og leikir fóru með blessunarorð.
Síðasta prédikunin. Kveðjumessan í Grafarvogskirkju var falleg athöfn þar sem allir hlutir voru í öruggum höndum.
Útvarpsmesa 24. apríl Biskupinn yfir Íslandi, Agnes M. Sigurðardóttir, flutti ávarp.
Kveðjumessa sr. Vigfúsar Þórs á öldum ljósvakans Sunnudaginn 24 . apríl kl. 11:00 verður haldinn Kveðjumessa séra Vigfúsar Þórs Verður henni útvarpað á RÚV
Bergþóra Valsdóttir, formaður Safnaðarfélags Grafarvogskirkju, flutti ávarp en hjá henni stendur maður hennar Björn Erlingsson sem er í sóknarnefnd Grafarvogskirkju.
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari Kór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista og kórstjóra ásamt fleiri kórum. Einsöngur Gissur Páll Gissurarson Fiðluleikur Matthías Stefánsson Grafarvogskirkja
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/04/16 23:14 Page 18
18
GV
Fréttir
Rúmgóð endaíbúð í lyftuhúsi við Sóleyjarima - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11
Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir: Rúmgóða 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð í lyftuhúsi með stæði í lokaðri bílageymslu fyrir 50 ára og eldri við Sóleyjarima.
eikarparketi á gólfi.
Stórar suðursvalir. Eignin er skráð 101 fermetri og þar af er geymsla í sameign 6,7 fermetrar. Stutt í afhendingu.
Stofa er með eikarparketi á gólfi, útgengt er á rúmgóðar lokaðar svalir í suður úr stofu, ljósar flísar eru á svölum.
Komið er inn í forstofu með ljósum flísum á gólfi og rúmgóðum fataskáp úr eik.
Hjónaherbergi er með eikar parketi á gólfi og rúmgóðum fataskápum.
Úr forstofu er komið inn á gang með
Eldhús og stofa er opið rými, eldhúsinnrétting er mjög snyrtileg úr eik, parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, snyrtileg eikar innrétting, baðkar með sturtuhengi og upphengt salerni er á baðherbergi. Þvottahús er með ágætis innréttingu, vaskaaðstöðu og tengi fyrir þvottavél. Mjög rúmgóð geymsla með hillum fylgir íbúðinni í sameign ásamt bílastæði í lokaðri bílageymslu.
Barnaherbergi er með parket á gólfi og rúmgóðum fataskáp.
Eldhús og stofa er opið rými, parket á gólfi.
Eldhúsinnrétting er mjög snyrtileg úr eik, parket á gólfi.
Svalir eru lokaðar og yfirbyggðar.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, snyrtileg eikar innrétting.
Spennandi hjólaátaksverkefni fyrir unglinga í Grafarvogi Hjólakraftur hefur verið með hjólanámskeið fyrir unglinga í samstarfi við
frístundamiðstöðina Gufunesbæ og Miðgarð frá því í janúar 2016. Það hef-
Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur
ur gengið vonum framar, þar sem á ferðinni er rosalega flottur hópur sem
Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA
ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS
Það eru miklir ,,naglar” í Hjólakrafti. lætur ekkert stoppa sig, hvorki veðrið, vegalengdina né þreytuna. Þessir naglar halda alltaf áfram sama hvað á gengur. Hópurinn er allur kominn í betra hjólaform og vegalengdirnar eru alltaf að lengjast. Á sama tíma er
byrjað að fara erfiðari leiðir enda er stefnan að fara í wow cyclothon 2016. Þá verður hjólað hringinn í kringum landið með öllum Hjólakraftshópunum. Gríðarleg spenna ríkir í hópnum fyrir komandi verkefnum.
GV Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3 Sími - 587-9500
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 11:39 Page 19
19
GV
Fréttir
Ungmennaráð stuðlar að betri líkamsvirðingu unglingsstúlkna Í febrúar stóð ungmennaráð Grafarvogs fyrir líkamsvirðingarnámskeiði, The Body Project. Námskeiðið var fyrir stúlkur í 10. bekk í grunnskólum Grafarvogs og mættu stelpurnar í tvö skipti, tvo tíma í senn og ræddu hina ýmsu kanta á líkamsmynd og öllu sem henni viðkemur. Námskeiðið heppnaðist vel og stúlkurnar sem skráðu sig sögðu námskeiðið standa undir væntingum og meira til. Þær voru hæstánægðar og voru sammála um að allir hefðu gott af því að sækja samskonar námskeið. Ungmennaráðið stefnir að því að halda annað líkamsvirðingarnámskeið sem fyrst vegna ánægju þátttakenda og eftirspurnar og verður þá auglýst síðar. Sjálfsmynd stúlkna er misgóð á unglingsárunum og því taldi ungmennaráð Grafarvogs það mikilvægt að bjóða upp á námskeið sem eflir og stuðlar að betri líkamsog sjálfsmynd stúlkna. Námskeiðið er fræðandi og haldið af fagfólki en undanfarin ár hefur verið lögð áhersla á að halda námskeiðin fyrir framhaldsskólanema. Líkamsvirðingarnámskeiðið The Body Project er eitt af þeim verkefnum sem ungmennaráð Grafarvogs hefur sinnt á starfsári sínu, en meðal annarra verkefna má nefna tillögu flutta á sameiginlegum fundi Reykjavíkurráðs ungmenna og borgarstjórnar og einnig hafa ungmennaráðsmeðlimir sýnt mikinn áhuga á umhverfis- og skipulagsmálum innan Grafarvogs. Ráðið hyggst beita sér frekar fyrir þeim málum í gegnum áheyrnarfulltrúa sinn í hverfisráði Grafarvogs. Meðal stærri verkefna ráðsins á næstunni er geðheilbrigðiskvöld í Hlöðunni 11. maí sem verður auglýst betur síðar. Ljóst er að ungmennaráð Grafarvogs er að gera góða hluti sem vert er að fylgjast með og eru spennandi tímar framundan hjá ráðinu.
Hressir krakkar í ungmennaráði.
Róttæk tillaga frá ungmennaráði Grafarvogs
Karitas Bjarkadóttir flytur tillöguna á fundi borgarráðs og Reykjavíkurráðs.
Þann 23. febrúar flutti Karitas Bjarkadóttir tillögu fyrir hönd ungmennaráðs Grafarvogs á sameiginlegum fundi borgarstjórnar og Reykjavíkurráðs ungmenna.
aðgengilegri fyrir ungmenni innan árs. Með þessu vill ungmennaráð Grafarvogs koma því á framfæri hvað kynfræðslu og kynheilbrigði ungmenna er ábótavant.
Fundurinn er haldinn árlega og er vettvangur fulltrúa Reykjavíkurráðs ungmenna til að flytja tillögur úr sínum hverfum fyrir borgarstjórn. Markmið fundarins er að veita ungu fólki rödd og koma þeim hugmyndum sem þau brenna fyrir á framfæri.
Tillagan fékk mikinn meðbyr innan borgarstjórnar og var samþykkt einróma að vísa tillögunni annars vegar inn til SFS, skóla- og frístundaráðs borgarinnar, og hins vegar til innkauparáðs Reykjavíkur til kostnaðargreiningar. Spennandi verður að sjá hvort tillagan gangi í gegn en umræðan er, eins og Sóley Tómasdóttir borgarstjórnarfulltrúi nefndi á fundinum, löngu tímabær. Ungmennaráði Grafarvogs hefur með þessu móti tekist að opna umræðuna á opinberum vettvangi.
Tillaga ungmennaráðs Grafarvogs snerist að þessu sinni um að kynþroskafræðsla verði bætt í grunnskólum og kennd fyrr, að kynin verði ekki aðskilin þegar fræðslan fer fram ásamt því að túrvörur (túrtappar og dömubindi) og smokkar verði
Lifandi tónlist alla föstudaga Boltatilboðin á sínum stað Pub - Quiz alla fimmtudaga
GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 03:24 Page 20
skilar til viðskiptavina
ólöglegri gjaldtöku ríkisins við útboð á !" #$%&' ()*'+*$#+$%%,-*%$%&.+/+ !" #$%&' !0*$1
2 70kr. verðlækk un
magn ð a k r a m k Ta skammtur Fyrsti n ca. 50 ton
498
magn ð a k r a m k Ta skammtur fyrsti kar 55.000 po
kr. kg
1.279 kr. 900 g
Danbo Kjúklingur Danskur, heill, frosinn
Euro Shopper Kjúklingabringur Frosnar, 900 g - Verð áður 1549 kr.
Opnunartími í Bónus: !"#$%&'&()*++,$%&'&- ../00(.1/20 3 )45,$%&'&- .0/00(.6/20 3 7&$'&8%&'&- .0/00(.1/00 3 9$##$%&'&- .:/00(.1/00 ;<8= '*>%& ,*> ?' +<= 17. apríl <=& +<=&# @*8'=*8 <#%&5,