Page 1

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 14:53 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 10. tbl. 26. árg. 2015 - október

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Ódýri ísinn

Hér sést hvernig orgelið mun líta út í Grafarvogskirkju.

Átak í orgelmálum Eins og Grafarvogsbúum er kunnugt hefur um árabil staðið yfir söfnun fyrir nýtt orgel í Grafarvogskirkju. Mjög vel tókst til við upphaf söfnunar er nokkir þjóðþekktir athafnamenn gáfu í söfnunina myndarlegar fjárhæðir. Rétt fyrir bankahrunið var staðan sú að Grafarvogssönfuður átti nánast fyrir 45 radda orgeli. Gerður var samingur við hina þekktu orgelverksmiðju Roman Seifert í þýzkalandi. Eftir hrunið var ljóst að ekki voru til peningar til að greiða fyrir þessa stærð af orgeli. Nú hefur orgelnefnd lagt til við sóknarnefnd að minnka orgelið niður í 30 raddir. Slíkt orgel myndi kosta um það bil 90 milljónir. Í sjóði eru til um 60 milljónir þannig að það vantar um það bil 30 milljónir til að

ná takmarkinu. Langar orgelnefnd að leita allra ráða til að ná takmarkinu með því að leita til velvildarmanna og fyrirtækja um framlag. Það er gífurlega mikilvægt að kirkjan okkar eignist orgel. Vitna má í orð fyrrverandi organista kirkjunnar Hörð Bragason en hann sagði um árið ,,að Grafarvogskirkja sem einstklega fallegt guðshús, sé eins og Rolls Roce með Trabant mótor”. Nú er mikilvægt að við sameinumst í því að leita að leiðum til að láta drauminn rætast. Það er óendanlega mikilvægt fyrir söfnuðinn að eignast sitt orgel, sem flestar kirkjur á Reykjavíkursvæðinu hafa eignast. Vigfús Þór Árnason sóknarpestur, Hákon Leifsson organisti, Hilmar Örn Agnarsson organisti

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Frábær gjöf fyrir veiðimenn ]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] `

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

Spöngin 11 HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844)

Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Umboðsaðilar Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | vidskiptatengsl@vidskiptatengsl.is | vidskiptatengsl.is


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 23:19 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Nýir stjórnmálamenn Staða eldri borgara versnar stöðugt í okkar samfélagi. Það er ömurleg staðreynd að Íslendingar sem komnir eru til efri ára eru lítils sem einskis metnir, að ekki sé nú talað um ævistarf þessa fólks og alla reynsluna. Daglega heyrist af gömlu fólki sem á varla til hnífs né skeiðar. Innan eldri borgara eins og allra annarra þjóðfélagshópa er vissulega til fólk sem á nóg af peningum en stór hópur eldri borgara lifir við kröpp kjör og ömurlegar aðstæður. Stjórnvöld vilja ekkert fyrir eldri borgara gera. Þá skiptir engu máli hvaða flokkar eiga í hlut. Allir tala þeir um að rétta hlut þessa fólks sem svo sannarlega hefur skilað sínu til þjóðfélagsins en þegar kemur að því að koma hlutum í verk gerist ekki neitt. Stjórnmálamenn allra flokka mega skammast sín fyrir aðgerðarleysi sitt og aumingjaskap þegar eldri borgarar eru annars vegar. Miklum peningum er eytt í hreina vitleysu á meðan eldra fólk sem misst hefur heilsuna líður miklar kvalir á hverjum degi. Við heyrum dæmi þess að hjón til margra áratuga séu aðskilin á hjúkrunarheimilum þegar heilsan bilar og aðstaða til að sinna þessu fólki er ekki til staðar. Ég bið lesendur að setja sig í spor þessa fólks sem þarf að sjá á eftir lífsförunaut sínum í annað húsnæði á lokakafla ævinnar. Þetta er ömurleg staða og maður skammast sín fyrir að búa í þjóðfélagi sem getur ekki gert betur við eldra fólkið sitt en þetta þegar það á njóta þess sem það hefur áorkað og á að eiga áhyggjulaust ævikvöld. Á sama tíma eru til staurblindir stjórnmálamenn sem treysta sér til að koma fram í sjónvarpi og kynna áætlanir um lagningu hjólastíga í höfuðborginni fyrir 350 milljónir á ári í mörg ár. Og enginn segir neitt. Á sama tíma eru götur borgarinnar nánast ófærar og alls ekki boðlegar. Göturnar sem nánast allir íbúarnir nota. Á sama tíma er stór hópur fólks sem á ekki fyrir mat. Á ekki fyrir fötum. Forgangsröðunin í íslenskri pólítík er kolröng og henni þarf að breyta. Líklega verður það ekki gert nema með nýjum stjórnmálamönnum. Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is

Skrítnir útsýnispallar í Grafarvogi:

Borgin játar mistök og lagfærir pallana - athugull Grafarvogsbúi kom auga á mistökin Nýverið lauk undirverktaki á vegum Reykjavíkurborgar við að setja upp útsýnispalla í Húsahverfi sunnan við Eir og í nágrenni við Spöngina. Ílla tókst til í báðum tilfellum svo ekki sé meira sagt. Á umræddum útsýmispöllum eru stór skilti þar fjallahringurinn er nafngreindur og eru þetta mjög auðlesin og góð skilti. Á útsýnispallinum við Eir þarf að lesa beggja megin á skiltið eftir því í hvaða átt er horft en við gerð pallsins var ekki gert ráð fyrir því og er ekki hægt að standa nema öðru megin við skiltið. Á útsýnispallinum við Spöng snýr skiltið í öfuga átt og passar því skiltið engan veginn við útsýnið. Hallgrímur N. Sigurðsson, íbúi í Grafarvogi lét okkur vita af umræddum útsýnispöllum. ,,Framkvæmdir eins og þessar vekja upp spurningar hjá mér sem skattgreiðanda um það hvernig eftirliti með opinberum framkvæmdum er háttað. Það er augsljóst í þessu tilfelli að eftirlitið er ekkert og framkvæmdaaðilinn með verksvit á við Mr. Bean,” segir Hallgrímur í samtali við Grafarvogsblaðið en hann er fyrrverandi formaður Íbúasamtaka Grafarvogs.

Skiltið á útsýnispallinum við Spöng snýr öfugt og sýnir ekki Úlfarsfellið sem blasir við þegar horft er yfir skiltið. En allt er gott sem endar vel. Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi hjá Reykjavíkurborg sendi okkur eftirfarandi svar þegar við spurðum út í málið: ,,Það blasir við að þarna voru gerð mis-

tök. Farið verður yfir þetta með verktaka og lagfært þannig að íbúar og gestir geti notið eins og vera ber. Takk fyrir ábendinguna.”

Útsýnispallurinn við Eir í Húsahverfi. Hér er ekki gert ráð fyrir plássi fyrir fólk til að skoða skiltið nema öðru megin. Ótrúleg mistök sem verða lagfærð fljótlega. GV-myndir Hallgrímur


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 10:58 Page 3

Októberfest í Sælkerabúðinni • • • • • • •

Camenbert í borði - 372,- kr /100 gr. Prima Donna - 450,- kr / 100 gr. Hamborgari ferskur og BBQ - 230,- kr. stk. Hamborgarbrauð - 45,- kr. stk. Nautamjöðm - 3.128.- kr. kg. Nautahakk og pasta - 20% afsláttur. Boska gjafavörur - 20% afsláttur.

Kíktu við í glæsilegustu sælkerabúð landsins og láttu verðin koma þér á óvart Við bjóðum upp á eitt besta ostaúrval landsins, nýskorið álegg, kjötborð og ýmislegt annað góðgæti

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 - 578-2255 - Alltaf í leiðinni


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 10:39 Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Laxalostæti, kjúlli og döðludásemd - að hætti Elsu og Vilhjálms

Hér koma uppskriftirnar frá okkur hjónum, við erum þekkt fyrir að borða kjúkling í flest mál svo jaðrar við að við séum orðin fiðruð af öllu því áti svo eitthvað kemur hann við sögu núna. Laxinn er forrétturinn, kjúklinga tagliatelle í aðalrétt og döðlu dásemd í eftirrét. Sendi hvert skjal fyrir sig og þar koma fram eldunarleiðbeiningar með hverjum rétti. Laxa lostæti (fyrir fjóra) 400 gr. reyktur lax. 1 msk. hunang. 4 msk. möndluflögur. Safi úr 1/2 sítrónu. Graslauksssósa 1,5 dl. sýrður rjómi. 2 msk. majónes. 2 msk. saxað ferskt grænt dill. 3 msk. saxaður ferskur graslaukur. Sítrónusafi. Salt og pipar. Hunangið er hitað í potti með möndlunum og sítrónusafanum. Blöndunni hellt yfir laxinn og hann látinn standa í kæliskáp í 4 tíma. Þá er hann skorinn í þunnar sneiðar

og raðað fallega á diska, skreyttur með fersku dilli, möndlum og borinn fram með graslaukssósu og ristuðu brauði eða snittubrauði. Graslaukssósa: Blandið saman sýrðum rjóma og majónesi, hrærið kryddjurtunum saman við. Bragðbætið með sítrónusafa, salti og pipar. Kjúklinga Tagliatelle 600 gr. kjúklingur, t.d. kjúklingabringur eða úrbeinuð læri. 500 gr. Tagliatelle. 15 sólþurrkaðir tómatar, grófsaxaðir. 1 væn lúka basilblöð, grófsöxuð. 1 væn lúka ferskt spínat, grófsaxað. 3-4 hvítlauksgeirar, fínsaxaðir. 1 bréf parmaskinka skorin niður. 2,5 dl rjómi. Parmesan. Sjóðið pasta. Skerið kjúklinginn í litla bita. Hitið smjör í þykkum potti og steikið kjúklingabitana. Piprið vel og saltið ef vill. Bætið hvítlauknum saman við eftir 3-4 mínútur. Þegar kjúklingurinn er nær fulleldaður er sólþurrkuðu tómötunum og parmaskinkunni bætt út í pottinn. Hrærið saman og eldið áfram í

Matgoggarnir Elsa Kristín Helgadóttir og Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson í Laufrima 14c. 1-2 mínútur. Hellið rjómanum út í. Látið malla á vægum hita þar til að sósan fer að þykkna. Takið af hitanum. Bætið soðnu pastanu saman við ásamt basil og spínati. Bragðið til með nýmuldum pipar. Berið fram með rifnum parmesanosti og snittu- eða hvítlauksbrauði Með þessu er sérlega gott að hafa kalt Elsa Kristín Helgadóttir og Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson í Laufrima 14c, hvítvín eða milt ítalskt rauðvín eftir skora á matgæðingana Eydísi Eyjólfsdóttur og Davíð Sveinsson, Naustasmekk. Döðlu dásemd bryggju 21, að vera næstu matgoggar. Við munum birta uppskriftir þeirra 500 gr. döðlur. í fyrra jólablaði Grafarvogsblaðinu sem dreift verður 19. nóvember. 60-70 gr. kókosolía. 50-100 gr. suðusukkulaði, brytjað. í ásamt haframjöli og kókosolíu. með þeyttum rjóma. Eins má setja 1 bolli haframjöl. Maukið sett í eitt stórt form, t.d. eldfast þeytta rjómann ofan á maukið áður en 2 bananar. mót eða tvö lítil og haft í kæli (eða flögum, berjum og súkkulaði er dreift Fersk jarðaber. frysti) í smá tíma. Síðan eru kókosflög- yfir. Kókosflögur. Verði ykkur að góðu, Döðlurnar eru hitaðar í potti og ur, fersk jarðaber og brytjað suðusúkElsa og Vilhjálmur maukaðar. Stöppuðum bönunum bætt út kulaði sett ofan á og kakan borin fram

Eydís og Davíð eru næstu matgoggar

MARGSKIPT MAR GLER OMA ERIN K ÖLL GL AMPAPU-, GL MEÐ RIS N ÐUVÖR OG MÓ

Á TILBOÐI Hin margverðlaunuðu margver frönsku Evolis gler fást nú á sérstöku tilboðsverði í verslunum Prooptik

Fullt verð ð: 75.900,TILBOÐSVERÐ FRÁ:

49.300,SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 18:04 Page 5

Ford Fiesta er mest seldi smábíll Evrópu

Nýi besti vinur þinn? Ford Fiesta frá 2.390.000 kr.

naður staðalbú r u g e il s Glæ g prófaðu Komdu o ábíl Evrópu a sm mest seld

5 dyra • MyKey • Fáanlegur með vél ársins (International Engine of the Year) þrjú ár í röð • Hiti í framsætum 3,5 tommu upplýsingaskjár • AUX og USB tengi • Fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur • Samlitaðir stuðarar Rafdrifnir og upphitanlegir hliðarspeglar • Tvískipt niðurfellanleg aftursæti 60/40 • Samlituð vindskeið • 6 hátalarar Einstaklega rúmt farangursrými (290 lítra) • Frábær í endursölu • Start Stop spartækni • Brekkuaðstoð Sérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna • Samlitaðir hliðarspeglar • EasyFuel ESP stöðugleikastýrikerfi með spólvörn • Ofnæmisprófuð efni í innréttingu • Fáanlegur sjálfskiptur á frábæru verði 5 stjörnu öryggi • Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns

æli ára afm rd hjá Brimborg Ford

20

eykjavík Brimbor Brimborg gR Reykjavík dshöfða 6 Bíl Bíldshöfða 000 S ími 515 7 Sími 7000

Brimbor g Ak Brimborg Akureyri ureyri ry yggvabraut 5 T Tryggvabraut S ími 515 7050 7050 Sími

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16.

Ford Fiesta, bensín 65 hö/EcoBoost 100 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/ 100 km. CO2 99 g/km. Ford Fiesta, EcoBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/ 100 km. CO2 114 g/km. Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

ford.is ford.is


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 11:52 Page 6

6

GV

Fréttir

RUMSK

Sigrún og Ólöf Einarsdætur sýna gler og textíl

Allir velkomnir

Sýningaropnun fimmtudag 15. október kl. 17 (fimmtudaginn fimmtánda október klukkan fimm)

,,Áskorunin var að finna hina hárfínu línu þar sem efnin tvö mætast á jafnréttisgrundvelli og halda þar jafnvægi”

Spönginni 41, sími 411 6230 spongin@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is

Guðbrandur Guðmundsson, Inga Lára Karlsdóttir og Ólafur Kr. Guðmundsson fulltrúar í umferðaröryggishóp Hverfisráðs Grafarvogs. Á myndina vantar Árna Guðmundsson.

Hverfisráð Grafarvogs leiðandi í umferðaröryggismálum:

Þverpólitisk samstaða um umferðarmál í Grafarvogi Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Hverfisráð Grafarvogs mun standa fyrir opnum íbúafundi í Hlöðunni í Gufunesi þann 21. október næstkomandi. Fundurinn mun fjalla um skipulagsmál hverfisins með sérstakri áherslu á umferðaöryggi enda hafa umferðaröryggismálefni fengið mikla athygli hjá Hverfisráðinu undanfarið ár. Síðastliðið haust skipaði Hverfisráðið umferðaröryggishóp sem gerði úttekt á málaflokknum og skilaði myndarlegri skýrslu um umferðaröryggi í Grafarvogi og Bryggjuhverfi. Úttektin sem unnin var í sjálfboðavinnu er sú fyrsta sinnar tegundar á landinu. Umferðaröryggishópinn skipuðu Árni Guðmundsson áheyrnarfulltrúi íbúasamtaka Grafarvogs hjá Hverfisráði Grafarvogs, Guðbrandur Guðmundsson varaformaður Hverfisráðs Grafarvogs, Inga Lára Karlsdóttir áheyrnarfulltrúi Íbúasamtaka Bryggjuhverfis hjá Hverfisráði Grafarvogs og Ólafur Kr. Guðmundsson varafulltrúi í Hverfisráði Grafarvogs. Í samtali við Guðbrand og Ólaf sagði

Guðbrandur að samstarf innan hópsins hafi verið sérstaklega gott og skemmtilegt. Hópurinn fór um allt Grafarvogsog Bryggjuhverfið og skoðaði aðstæður gangandi, hjólandi og akandi umferðar. Í ljós kom að margt er vel gert en mörgu er líka ábótavant. Heilmiklar umræður sköpuðust í hópnum og eftir því sem kafað var lengra niður í málið óx áhugi manna á málefninu. Þegar svo kom að því að skila af sér niðurstöðu lögðu allir i púkk og köstuðu texta sín á milli þar til allir voru ánægðir. Búið er að kynna niðurstöðuna fyrir Hverfisráðinu og formaður þess afhenti Borgarstjóra skýrsluna formlega fyrir síðustu jól. Síðastliðið vor mætti umferðaröryggishópurinn svo á fund hjá Umhverfis og skipulagsráði Reykjavíkur og hópurinn fékk hrós fyrir vinnu sína. Guðbrandur sagðist telja þessa úttekt vera fordæmisgefandi fyrir önnur hverfisráð og vera stoltur af því að Hverfisráð Grafavogs sé leiðandi á þessu sviði.

Ólafur tók undir með Guðbrandi um hve ánægulegt og árangursríkt hefði verið að stafa í umferðaröryggishópnum og saðist sérlega ánægður með hvernig starfið hefði verið algjörlega laust við flokkapólitík. Allir hefðu komið að málinu með það að leiðarljósi að bæta umferðaröryggið í hverfinu. Til dæmis hefði talsverð umræða verið um aukningu á umferð hjólreiðarmanna og þær áskoranir sem hún veldur varðandi umferðaröryggi jafnt gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda. Hann sagði vinnuna hafa verið góðan skóla fyrir þá sem tóku þátt í henni og allir nefndamenn væru tilbúnir til að leiðbeina fólki í öðrum hverfum sem áhuga hafa á að fara í svipað verkefni. Guðbrandur og Ólafur sögðu báðir að þeir hlakka til að kynna skýrsluna fyrir íbúum Grafarvogs og Bryggjuhverfis á íbúafundinum 21. október og fá viðbrögð og hugmyndir frá því fólki sem er í beinni snertingu við umhverfið sem fjallað var um. Þeir vona að sem flestir sjái sér fært að mæta á fundinn.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

Berjarimi - Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með sér stæði í bílakjallara. Þvottahús innan íbúðar. Virkilega snyrtileg og mikið endurnýjuð íbúð. Í húsi sem hefur fengið gott viðhald.

H†b^*,*-*-*

Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687

Spöngin 11 - 112 Reykjavík HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

Mikil eftirspurn eftir eignum i Grafarvogi. Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá

BARÐASTAÐIR - 3JA HERB- SÓLPALLUR (mynd 378) Falleg þriggja herbergja 106,6 fm endaíbúð þar af 4,7 fm geymsla, sameiginlegur inngangur á jarðhæð með sirka 25 fm sólpalli. Parket og flísar á gólfum.

Grasarimi - Fallegt og mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum. Þrjú svefnherbergi, tvær stofur, tvö baðherbergi. Sólpallur og garður í suður. Smekklega innréttað.

LOGAFOLD - GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS 304,3 fm einbýlishús. Glæsileg lóð með stórum sólpöllum. Fimm svefnherbergi. 51 fm bílskúr. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Eignin stendur innst í botnlanga.

FRÓÐENGI - 5 HERBERGJA - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Stór fimm herbergja íbúð á efstu hæð með bílastæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin er á tveim hæðum og hefur nánast öll verið endurnýjuð á seinustu árum.

EIGN FYRIR VANDLÁTA.

Sameign og húsið sjálft hefur fengið gott viðhald. Tvennar suðursvalir.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 18:11 Page 7

GRINDAVÍK Jóhann Árni Ólafsson

SNÆFELL Stefán Karel Torfason

HAUKAR Helena Sverrisdóttir

dominosdeildin.is

kki.is


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 13/10/15 23:21 Page 8

8

GV

Frรฉttir Frรญstundasviรฐ รญ Grafarvogi og Kjalarnesi funduรฐu รญ Rimaskรณla:

800 starfsmenn skรณla- og frรญstundasviรฐs รญ Grafarvogi og Kjalarnesi รก starfsdegi รญ Rimaskรณla รžann 9. oktรณber sl. var haldinn รญ Rimaskรณla sameiginlegur starfsdagur allra starfsmanna skรณla- og frรญstundasviรฐs รญ Grafarvogi og รก Kjalarnesi. รžetta er รญ fyrsta skipti sem slรญkur starfsdagur er haldinn รญ รพessum borgarhluta en um er aรฐ rรฆรฐa starfsfรณlk leikskรณla, grunnskรณla , frรญstundaheimila, frรญstundaklรบbbs og fรฉlagsmiรฐstรถรฐva. Alls starfa um รกtta hundruรฐ manns รก รถllum รพessum starfsstรถรฐvum og รพvรญ var mikill fjรถldi sem mรฆtti รญ Rimaskรณla รพennan dag. Dagskrรกin byrjaรฐi รก รพvรญ aรฐ Atli Steinn รrnason, framkvรฆmdastjรณri frรญstundamiรฐstรถรฐvarinnar Gufunesbรฆr, setti starfsdaginn en sรญรฐan notaรฐi Helgi Grรญmsson sviรฐstjรณri skรณla- og frรญstundasviรฐs tรฆkifรฆriรฐ og รกvarpaรฐi samkomuna. Hafsteinn Hrafn Grรฉtarsson, deildarstjรณri รบtivistar รญ Gufunesbรฆjar kynnti รพvรญ nรฆst รพรก mรถguleika sem รบtivistarsvรฆรฐi Gufunesbรฆjar bรฝรฐur upp รก sem og hvernig hรฆgt er aรฐ nรฝta sรฉr svรฆรฐiรฐ รญ รบtinรกmi. Andri Snรฆr Magnason rithรถfundur var nรฆstur meรฐ gott erindi รพar sem hann lagรฐi m.a. รกherslu รก mikilvรฆgi uppeldishlutverks okkar og aรฐ bjรณรฐa bรถrnum og ungmennum frjรณtt umhverfi og tรฆkifรฆri รญ vรญรฐum skilningi til aรฐ vaxa og dafna hvort sem um er aรฐ rรฆรฐa รญ leikskรณla, grunnskรณla eรฐa รญ frรญstundastarfi.

Eftir kaffi kom Haraldur Sigurรฐsson framkvรฆmdastjรณri frรญstundamiรฐstรถรฐvarinnar Kringlumรฝrar meรฐ erindi um รพรฆgindahringinn og mikilvรฆgi รพess aรฐ รบtvรญkka hann meรฐ lรฆrdรณmi og aรฐ fara รบt รก svokallaรฐ teygjusvรฆรฐi. Rรบsรญnan รญ pylsuendanum var sรญรฐan leynigesturinn en รพaรฐ var enginn annar en Laddi sem kom fรณlkinu รญ sannkallaรฐ stuรฐ meรฐ brรถndurum og skemmtisรถng. Um kvรถldiรฐ var sรญรฐan boรฐiรฐ รก ball รญ Hlรฉgarรฐi รญ Mosfellsbรฆ Frรก starfsdegi starfsmanna Skรณla- og frรญstundarรกรฐs รญ Rimaskรณla. รพar sem blรบsband og hljรณmsveitin Stuรฐbandiรฐ lรฉku fyrir dansi ร heildina litiรฐ gekk starfsdagurinn vel og รกnรฆgjulegt aรฐ allt starfsfรณlk skรณla- og frรญstundasviรฐs รญ Grafarvogi og รžann 12. nรณvember verรฐa haldnir stรณr- miรฐasala รพann 17. oktรณber รก miรฐi.is og รก Kjalarnesi hafi fengiรฐ tรฆkifรฆri til aรฐ tรณnleikar รญ Grafarvogskirkju til styrktar รก tix.is. Einnig verรฐa miรฐar seldir รก hittast og frรฆรฐast um mikilvรฆg mรกlefni. BUGL, Barna - og unglingageรฐdeild bensรญnstรถรฐvum Olรญs viรฐ Gullinbrรบ og Landspitalans. รžetta eru 13. tรณnleikarnir sem Lionsklรบbburinn Fjรถrgyn heldur meรฐ dyggri aรฐstoรฐ bestu tรณnlistarmanna landsins.

Tรณnleikar til styrktar BUGL รญ Grafarvogskirkju Sรณlheimum รกsamt bensรญnstรถรฐvum N1 viรฐ รrtรบnshรถfรฐa og Gagnveg.

รšTFARARSTOFA รSLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 รštfararรพjรณnusta sรญรฐan 1996

ALรšร * VIRรING *(GH;I1G J%"#&F"(%>K'.!" L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8 Sverrir Einarsson

(+++,&#-/%0',0. ;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

Kristรญn Ingรณlfsdรณttir

รšTFARARSTOFA HAFNARFJARรAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

ร รกr verรฐa Ellen Kristjรกnsdรณttir, KK, Stefรกn Hilmarsson, Pรกll Rรณsinkrans, Fjallabrรฆรฐur, Voces Masculorium, Gissur Pรกll, Geir ร“lafsson, Glowie, Marรญa ร“lafsdรณttir, Matthรญas Stefรกnsson fiรฐluleikari, Ragnar Bjarnason meรฐ รžorgeiri รstvaldssyni ofl. Kynnir verรฐur Gรญsli Einarsson. Margir tรณnleikagestir koma รกrlega รก รพessa tรณnleika, sem eru รณmissandi ljรณs รญ skammdeginu. Viรฐ viljum hvetja fรณlk til aรฐ tryggja sรฉr miรฐa tรญmanlega. Miรฐaverรฐ er aรฐeins 4.500.- kr. og hefst

Frรก tรณnleikum BUGL รญ Grafarvogskirkju รญ fyrra.

Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst Sjรกum jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. S rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 11:56 Page 9

HLÝTT Í HAUST Flott úrval af úlpum, skóm og fylgihlutum fyrir fjölskylduna á frábæru verði! Allt fyrir útivistina!

14.990

Gildir til og með 18. október 2015. Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

14.990

1.290

FIREFLY OTIS

FIREFLY NEIL

Prjónahúfa. Litir: Appelsínugul, blá. Fullorðinsstærðir.

Prjónahúfa. Litir: Bleik, græn, blá. Barnastærðir.

TILBOÐ!

DIDRIKSONS ORBIT

DIDRIKSONS ORBIT

Létt úlpa, thermal system með góðri einangrun, vatnsfráhrindandi. Hentar vel sem innra lag. Litir: Svört, græn. Stærðir: S-XXL.

Létt úlpa, thermal system með góðri einangrun, vatnsfráhrindandi. Hentar vel sem innra lag. Litir: Svört, rauð. Stærðir: 36-44.

24.990

1.490

18.990

1.490 (fullt verð 1.890)

ETIREL BASE Fóðraðir og hlýir hanskar. Litir: Svartir, bleikir. Stærðir: 5-6,, 7-8,, 9-10.

9.490

MCKINLEY LENA Vindheld og vatnsvarin dúnúlpa, hægt er að taka hettuna af. 90/10 dúnn. Litir: Dökkblá, grá. Dömustærðir.

MCKINLEY OLIVER 3-1 parka úlpa, hægt er að renna innri jakkanum úr og hettunni af. Vindheld með 5000 mm vatnsvörn. Litur: Svört. Herrastærðir.

MCKINLEY LEY FLOAT/PEARL Barnaúlpa. Litir: Dökkblá, blá. Stærðir: 120-160.

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 11 - 17. SUN. 13 - 17.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 14:57 Page 10

10

­Frétt­ir

GV

Ánægðir krakkar í Kelduskóla með Grænfánann.

Grænfáni­til­Kelduskóla

„Kelduskóli tók á móti grænfánanum til afhendingar í 6. skipti miðvikudaginn 30. September.. Það voru stuttar en skemmtilegar athafnir í sitt hvoru húsinu í morgun þegar fulltrúar Landverndar komu í heimsókn og færðu okkur fánann til næstu tveggja ára. Skólar á grænni grein er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja menntun til sjálfbærni í skólum. Skólar ganga í gegnum sjö skref í átt að aukinni umhverfisvitund og sjálfbærni. Þegar því marki er náð fá skólarnir að flagga Grænfánanum til tveggja ára og fæst sú viðurkenning endurnýjuð ef skólarnir halda áfram góðu starfi. Grænfáninn er umhverfisviðurkenning sem nýtur virðingar víða í Evrópu sem tákn um árangursríka fræðslu og umhverfisstefnu í skólum.“ Grænfáninn kominn á sinn stað.

Er leiðin greið?

Allt­löðrandi­í­Púgyn Það má með sanni segja að allt hafi verið löðrandi í sápu hjá félagsmiðstöðinni Púgyn eitt föstudagskvöldið í september. Í samstarfi við starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar plöstuðu unglingarnir í Púgyn íþróttahús skólans og sulluðu sápu um allt gólf til að gera allt tilbúið fyrir mót í Sápubolta. Sápufótbolti er geysilega vinsæll viðburður í Púgyn þar sem unglingar etja kappi í fótbolta á hálum velli. Mótið fór vel fram og urðu blessunarlega engin slys enda voru öllum öryggisstöðlum sápuboltans fylgt til hins ýtrasta. Hátt í 70 unglingar mættu til leiks og var ekki annað að sjá að hamingjustuðullinn hafi verið hár þetta kvöldið í Félagsmiðstöðinni Púgyn.

Sýnum samborgurum okkar tillitssemi og tryggjum greiðar og öruggar göngu- og hjólaleiðir. Hugum að trjágróðri sem vex út fyrir lóðarmörk yfir gangstéttir og stíga. Umferðarmerki eiga að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs þar sem vélsópar, snjóruðningstæki og sorphirðubílar þurfa að fara um.

R eykja vík ur bor g sept ember 2015/ JHJ

R E Y K J A V Í K U R B O R G

Rit­stjórn­og­aug­lýs­ing­ar­GV­­ Sími:­­587-9500­­-­­Höfðabakka­3

Íslandsmeistararnir í sápubolta - Arnar Snær, Broddi, Kristófer, Atli Fannar og Þorgeir.

Hugsum út fyrir garðinn svo leiðin sé greið allt árið! Nánari upplýsingar á reykjavik.is/trjagrodur Reykjavíkurborg ı Þjónustuver 411 1111 ı www.reykjavik.is

Jafnvægið hjá þessum stelpum er uppá 10.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 14:58 Page 11

U T P I ! K G S DA Í Lendir þú í biðröð í haust? Toyo harðskeljadekkin eru ekki nagladekk og mega fara undir bílinn strax! Eitt er öruggt; veturinn kemur og þá kemur hann með hvelli. Flestir hafa nóg annað við tímann að gera en að standa í biðröðum. Toyo harðskeljadekkin mega fara undir bílinn strax. Toyo harðskeljadekkin eru einstaklega gripsterk, hljóðlát og umhverfisvæn.

Tangarhöfði 15 T angarhöfði 1 5 Reykjavík 110 R eykjavík 590 2045 590 204 2045 5 | BENNI.IS

Grjótháls Grjó tháls 10 Reykjavík 110 R eykjavík 561 4210

Fiskislóð F iskislóð 30 Reykjavík 101 R eykjavík 561 4110

Lyngási Lyngási 8 210 Garðabæ 565 8600

Njarðarbraut Njarðarbraut 9 260 Reykjanesbæ Reykjanesbæ 420 3333 561 4200 / NESDEKK.IS


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/15 13:00 Page 12

12

GV

Fréttir

Glæsilegur hópur sem tók þátt í skólamóti Fjölnis.

Skólamót handboltans haldið í sjöunda sinn

Sunnudaginn 13. september sl. fór fram glæsilegt Skólamót Fjölnis í handbolta. Þar mættu vel á annað hundrað nemendur grunnskóla í 1.-8. bekk og skemmtu sér vel. Umgjörðin var góð og lögðu margir foreldrarar einnig leið sína í Fjölnishús til að fylgjast með upprennandi íþróttafólki Grafarvogs í handboltanum. Boðið var upp á vöfflur, kaffi, djús og ávexti á mótinu og því var eitthvað í boði fyrir alla. Mótið er liður í því að kynna starf deildarinnar sem hefur verið í miklum vexti að undanförnu.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Til marks um það er þátttaka kvennaliðs deildarinnar í Olísdeild kvenna. Þar keppa fyrir Fjölnis hönd margar ungar, uppaldar og efnilegar handknattleiksstúlkur. Allt stúlkur sem eru okkar yngstu iðkendum frábærar fyrirmyndir og verður gaman að fylgjast með í vetur. Þessar stúlkur og strákar úr meistaraflokki karla sáu meðal annars um dómgæslu og þjálfun liðanna sem tóku þátt. Fjölnir vill nota tækifærið og þakka öllum sem lögðu hönd á plóg við kynningu á mótinu kærlega fyrir þeirra framlag. Fjölnisfólk bíður spennt að taka á móti ykkur öllum í handbolta í vetur.

Elís Rúnarsson

Ungir handboltamenn framtíðarinnar.

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Það var hart barist í leikjunum og stelpurnar gáfu strákunum ekkert eftir.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 12:01 Page 13

Frábær boltatilboð í september og október Öl á krana.................................................................700 kr Pizza með 3 áleggjum og gos..................................1690 kr Pizza með 3 áleggjum og öl....................................1990 kr Currywürst í tilefni af októberfest..........................1490 kr Steikarloka..............................................................1990 kr Steikarloka og gos...................................................2190 kr Steikarloka og öl.....................................................2490 kr

Lifandi tónlist alla föstudaga í október


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 11:33 Page 14

14

Fréttir

GV

Þorrablót Fjölnis 23. jan Hið rómaða þorrablót Grafarvogsbúa sem haldið er af ungmennafélaginu Fjölni verður haldið í Dalhúsum þann 23. janúar næstkomandi. Þorrablótið hefur verið að skipa sér fastan sess undanfarin ár og hefur aðsókn á það stöðugt aukist. Að þessu sinni er öllu tjaldað til og stefnt að því að gera næsta blót að því allra glæsilegasta. Búið er að ganga til samninga við stórstjörnuna Pál Óskar sem mun halda uppi stuð fram á rauða nótt. Reynslan sýnir að þar sem Páll Óskar kemur fram, þar er fjörið og því hart barist um miðana! Þessvegna hefur verið ákveðið að hefja miðasölu í fyrra fallinu í ár, eða föstudaginn 23. október og hvetjum við alla að tryggja sér miða í tæka tíð. Einnig hefur verið ákveðið lækka miðaverð frá því í fyrra niður í 8900.- krónur fyrir þá sem vilja tryggja sér miða í forsölu. Færst hefur í vöxt að fólk hópi sig saman fyrir blótið og haldi fyrir partý og munu allir sem halda slíka gleði fá glaðning frá Ölgerðinni. Maturinn verður ekki af verri endanum og bæði verður boðið upp á hefðbundinn þorramat og svo aðrar kræsingar fyrir þá sem það vilja. Bæði verður hægt að kaupa 12 manna borð og svo að sjálfsögðu staka miða. Miðasala verður í Hagkaup Spönginni, á skrifstofu Fjölnis og í gegnum iðkendakerfi Fjölnis. Við viljum hvetja alla til að tryggja sér miða sem allra fyrst því það er ljóst að þetta verður ÞORRABLÓT ÁRSINS 2016 og þú vilt ekki missa af þessu!

Hugað að trjágróðri sem hindrar för

Starfsmenn Reykjavíkurborgar fara nú um borgina og skoða hvar trjágróður vex inn á stíga og götur. Gróður sem tilheyrir borginni er klipptur og eigendur garða þar sem trjágróður vex út fyrir lóðarmörk eru látnir vita. Reykjavíkurborg hvetur garðeigendur til að klippa þann trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk og hindrar vegfarendur, hylur umferðarskilti eða götulýsingu. Eftirfarandi atriði hættu garðeigendur að hafa í huga: - Umferðarmerki séu sýnileg. - Gróður byrgi ekki götulýsingu. - Gangandi og hjólandi eigi greiða leið um gangstíga. Þar sem vélsópar og snjóruðningstæki fara um má lágmarkshæð gróðurs yfir stígum ekki vera lægri en 2,8 metrar. Yfir akbrautum má gróður ekki slúta niður fyrir 4,2 metra og gildir þessi hæðarregla einnig þar sem sorphirðubílar, slökkvilið og sjúkrabílar þurfa að komast eftir stétt eða stíg.

Sendiherra Íslands í Svíþjóð, Estrid Brekkan, leikur fyrsta leik landskeppninnar í skák þeirra Vitus Buchert og Kristjáns Dags Jónssonar.

Hörð og jöfn barátta á hverju borði. Þarna tefla saman William Cardenas frá Svíþjóð og Sigríður Björg Helgadóttir Fjölni. GV-mynd Palli Kristmundsson

Skákfólk í Fjölni gerði góða hluti í landskeppni í Uppsala í Svíþjóð:

Sigraði sænska unglingalandsliðið Skákdeild Fjölnis bauð ungum afreksskákmönnum Fjölnis, drengjum og stúlkum á aldrinum 10 - 23 ára í æfinga-og keppnisferð til Uppsala í Svíþjóð dagana 1. - 5. október. Ferðin var skipulögð í samstarfi Helga Árnasonar formanns Skákdeildar Fjölnis við Carl Fredrik Johannsson forseta sænska skáksambandsins og Sverri Þór íslenskan skákfrömuð í Svíþjóð sem gekk í fyrra til liðs við Skákdeild Fjölnis. Í Fjölnishópnum voru afreksskákmenn Rimaskóla í gegnum árin sem unnið hafa til ótal verðlauna á Norðurlandamótum í skólaskák og eru vel kunnugir á meðal skákmanna á hinum Norðrulöndunum. Í kringum íslensku heimsóknina boðaði sænska skáksambandið unglingalandsliðið til æfingahelgar í Uppsala og æfðu hóparnir tveir saman og tókust á í landskeppni ungmennaliða. Landskeppnin fór fram við

bestu aðstæður á Hótel Park Inn í Uppsala og þangað mætti sendiherra Íslands í Svíþjóð, Estrid Brekkan, til að leika fyrsta leikinn. Teflt var á 11 borðum, fjórar umferðir með 90 mínutna umhugsunartíma og unnu Grafarvogsbúar glæsilegan sigur á sænska unglingalandsliðinu 24 - 20. Ísland vann sigur í fyrstu og síðustu umferðum landskeppninnar og náði jöfnu í hinum tveimur umferðunum. Fjölnismenn voru gríðarlega sterkir á efri borðunum með þá Dag Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson og Jón Trausta Harðarson í broddi fylkingar en þessir 17 og 18 ára drengir sýndu það og sönnuðu að þeir eru í hópi bestu skákmanna Norðurlanda 20 ára og yngri. Auk þeirra tefldu þau Hörður Aron Hauksson, Dagur Andri Friðgeirsson, Sigríður Björg Helgadóttir, Hrund Hauksdóttir, Nansý Davíðsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson, Joshua Davíðsson og Kristján Dagur Jónsson með skáksveit Fjölnis. Daginn fyrir landskeppnina fékk Fjölnishópurinn fjögurra tíma æfingu með sænska unglingalandsliðinu undir leiðsögn Svíanna Jesper Hall og Axel Smith þjálfurum sænska unglingalandsliðsins. Eins og áður segir voru móttökur og skipulag heimsóknarinnar til mikillar fyrirmyndar af hálfu frænda vorra í Svíþjóð. Auk þess sem sendiherra Íslands heiðraði skákkrakkanna með nærveru sinni þá bauð héraðsstjórn Uppsala sænska og íslenska hópnum til kvöldverðar á Hótel Park Inn þar sem gist var. Æfinga-og Á toppi skákmanna 20 ára og yngri á Norðurlöndum, keppnisferð Fjölnisþeir Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson. hópsins var afar árangGV-mynd Palli Kristmundsson. ursrík og ánægjuleg og

er mikill og gagnkvæmur áhugi á að koma á áframhaldandi samskiptum hópanna enda þekkjast íslensku og sænsku þátttakendurnir orðið ágætlega og þeir hafa margsinnis tekist á við skákborðið á Norðurlandamótum. Skákdeild Fjölnis fékk góðan stuðning til fararinnar með styrkjum frá Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum, Íslandsbanka Höfðabakkaútibúi, Landsneti og Skáksambandi Íslands. Fararstjóri í ferðinni var

Sáttir sigurvegarar.

Farið yfir leikreglur.

Á Grafarvogsleikum keppast félagsmiðstöðvarnar fjórar um titilinn sem meistarar leikanna og farandbikarinn fræga sem er búinn að safna ryki í verðlaunaskáp Púgyns undanfarin fjögur ár. Á leikunum eru bæði keppnisgreinar sem telja má hefðbundnar t.d. fótbolti, spretthlaup, borðtennis og kúluvarp en einnig er keppt í frekar óhefðbundnum greinum eins og minute 2 win it sem skiptist niður í margar litlar þrautir sem liðin hafa bara mínútu til þess að leysa, þar á meðal að raða sem hæsta turn úr kaplakubbum

eða skoppa kúlu ofan í glös úr ákveðinni fjarlægð. Leikarnir spanna yfir þrjá keppnisdaga frá mánudegi til miðvikudags og er leikunum svo slitið með heljarinnar balli og verðlaunaafhendingu í Sigyn Rimaskóla á fimmtudeginum. Á leikunum var mikill keppnisandi í öllum (unglingum og starfsmönnum) og margir krakkar sem komu að fylgjast með samnemendum keppa og hvetja þau áfram. Félagsmiðtöðin Púgyn tók titilinn þetta árið og fær því farandbikarinn að safna ryki í skápnum þeirra allavegana eitt ár í viðbót.

Fjölniskrakkarnir ásamt unglingalandsliðsþjálfurum Svía þeim Jesper Hall og Axel Smith í lok fjögurra tíma æfingar. Helgi Árnason formaður Skákdeildar Fjölnis. Ungmennin sem hann ferðaðist með eru nú þegar í hópi framtíðarskákmanna Íslands. Þeirra bíða fjölmörg spennandi vekefni, drengirnir á leið á heimsmeistaramót unglinga í Grikklandi í október og stúlkurnar valdar í landsliðshóp Íslands fyrir Evrópumót landsliða sem haldið verður á Íslandi í nóvember n.k.

Frá landskeppninni Svíþjóð – Ísland á Hótel Park Inn í Uppsala.

Þeir sem vilja fá nánari upplýsingar eða koma ábendingum á framfæri geta hringt í síma 411 11 11 eða sent skeyti á upplysingar@reykjavik.is Trjágróðri sé haldið innan lóðarmarka Byggingarreglugerð setur garðeigendum þá skyldu á herðar að halda gróðri innan lóðarmarka. Í reglugerðinni nr. 112/2012 gr. 7.2.2 segir: „Lóðarhafa er skylt að halda vexti trjáa eða runna á lóðinni innan lóðarmarka. Sinni hann því ekki og þar sem vöxtur trjáa eða runna fer út fyrir lóðarmörk við götu, gangstíga eða opin svæði er veghaldara eða umráðamanni svæðis heimilt að fjarlægja þann hluta er truflun eða óprýði veldur, á kostnað lóðarhafa að undangenginni aðvörun".

Púgyn sigraði á Grafarvogsleikunum 2015


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 14/10/15 15:39 Page 15

15

GV

Frรฉttir

Myndin sรฝnir augljรณsa slysagildru รก leiksvรฆรฐinu sem nรบ hefur veriรฐ lagfรฆrรฐ.

Slysagildra รญ Hamrahverfi lagfรฆrรฐ Undanfariรฐ hefur veriรฐ unniรฐ viรฐ uppsetningu leiktรฆkja viรฐ innsiglingarmerkiรฐ bak viรฐ Krosshamra รญ Hamrahverfinu. Athugull รญbรบi รญ Krosshรถmrum, Guรฐjรณn Sigurbergsson, tรณk eftir รพvรญ aรฐ ekki var allt meรฐ felldu og kom auga รก slysagildrur รญ framkvรฆmdinni. Guรฐjรณn hafรฐi samband viรฐ viรฐ Umboรฐsmann barna og Framkvรฆmdasviรฐ Reykjavรญkurborgar og sendi รพeim myndir af framkvรฆmdunum. Reykjavรญkurborg brรกst skjรณtt viรฐ og nรบ er veriรฐ aรฐ breyta svรฆรฐinu (vonandi til hins betra) Borgin รก hrรณs skiliรฐ fyrir skjรณt viรฐbrรถgรฐ. Guรฐjรณn รก ekki sรญรฐur hrรณs skiliรฐ fyrir aรฐ koma auga รก yfirvofandi hรฆttur fyrir bรถrnin รญ Hamrahverfinu og er lofsvert framtak hans talandi dรฆmi um รพaรฐ hvernig รญbรบar geta haft gรณรฐ รกhrif รก umhverfi sitt.

Fรกรฐu Fรกรฐu 20% afslรกtt aff afslรกtt a NOKIAN dekkjum dekkjum tyrktu m og g sstyrktu Bleiku Bleiku slaufuna slaufun f a um leiรฐ Veldu margverรฐlaunuรฐ finnsk gรฆรฐadekk sem eru sรฉrstaklega hรถnnuรฐ fyrir krefjandi aรฐstรฆรฐur norรฐlรฆgra slรณรฐa MAX1 bรฝรฐur 20% afslรกtt af hรกgรฆรฐa Nokian dekkjum og hluti sรถluรกgรณรฐa rennur til Krabbameinsfรฉlagsins ein รถruggustu dekk sem vรถl er รก รญtrekaรฐ valin bestu dekkin รญ gรฆรฐakรถnnunum breitt รบrval nagla-, vetrar- og heilsรกrsdekkja eigum dekk fyrir fรณlksbรญla, jeppa og sendibรญla

SENDUM UM ALLLT LAND Flutningur meรฐ Flytjanda 500 kr. hvert dekk

Skoรฐaรฐu dekkjaleitarvรฉlina รก MAX1.is Bรญldshรถfรฐa 5a, Reykjavรญk Jafnaseli 6, Reykjavรญk 'DOVKUDXQL+DIQDUยฟUรจL 'DOVKUDXQL+DIQDUยฟUรจL

Opiรฐ: Virka V irka daga kl. 8-17 Laugardaga: sjรก MAX1.is

Aรฐalnรบmer:

515 7190

(Knarrarvogi 2, Reykjavรญk Ath. ekki dekkjaรพjรณnusta)

Leiksvรฆรฐiรฐ er glรฆsilegt og hรฆttulaust eftir athugasemdir รญbรบa.

VIร Tร“KUM รKVร–RรUN: Aร VEITA BESTU BANKAรžJร“NUSTU ร รSLANDI ... Sumar Sumar รกkvarรฐanir รกkvarรฐanir um fjรกrmรกl eru hhversdagslegar, versdagslegar, aรฐr aรฐrar ar me meรฐรฐ รพรพeim eim mikilv mikilvรฆgustu รฆgustu รก lรญfsleiรฐinni. O Okkar kkar hlut hlutverk verk er aรฐ vveita eita รพรพรฉr รฉr bbestu estu rrรกรฐgjรถf, รกรฐgjรถf, fr frรฆรฐslu รฆรฐslu oogg รพjรณnustu sem vvรถl รถl er รก til aรฐ auรฐv auรฐvelda elda รพรพรฉr รฉr aรฐ ttaka aka รพรญnar รกk รกkvarรฐanir. varรฐanir. nรฆstaa รบtibรบi oogg รก islandsbanki.is Viรฐ ttรถkum รถkum vvel el รก mรณti รพรพรฉr รฉr รญ nรฆst

2014

2015

... svo svo รพรบ eigir auรฐveldara auรฐveldara meรฐ meรฐ aรฐ taka taka รพรญnar รกkvarรฐanir รกkvarรฐanir


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 13/10/15 18:35 Page 16

16

GV

FrĂŠttir FundargerĂ°ir HverfisrĂĄĂ°s Grafarvogs:

Grafarvogur standi sem eitt stĂłrt hverfi Ă r 2015, ĂžriĂ°judaginn 15. september var haldinn 121. fundur hverfisrĂĄĂ°s Grafarvogs. Fundurinn var haldinn Ă­ Ă&#x17E;jĂłnustumiĂ°stÜð MiĂ°garĂ°s Ă­ Grafarvogi og hĂłfst kl. 17:15. ViĂ°staddir voru Bergvin Oddsson, formaĂ°ur, GĂ­sli Rafn GuĂ°mundsson og Tomasz Chrapek varamaĂ°ur GuĂ°brands GuĂ°mundssonar. Auk Ăžeirra sĂĄtu fundinn Trausti HarĂ°arson ĂĄheyrnarfulltrĂşi FramsĂłknar og flugvallarvina, JĂłhannes Ă&#x201C;li GarĂ°arsson ĂĄheyrnarfulltrĂşi KorpĂşlfa, samtaka eldri borgara Ă­ Grafarvogi og MargrĂŠt Richter rekstrarstjĂłri MiĂ°garĂ°is em jafnframt ritaĂ°i fundargerĂ°. Ă&#x17E;etta gerĂ°ist: 1. Stefnt er aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° halda opinn Ă­bĂşafund Ă­ Borgum 29. september meĂ° kynningu ĂĄ UmferĂ°arĂśryggismĂĄlum og Üðrum umhverfis og skipulagsmĂĄlum Ă­ hverfinu. Annar opinn Ă­bĂşafundur verĂ°ur haldinn 3. nĂłvember Ă­ DalhĂşsum Ăşt af Ă­ĂžrĂłtta, -og

tĂłmstundamĂĄlum og Ă­ĂžrĂłttamannvirkjum Ă­ hverfinu. HerdĂ­s Anna Ă&#x17E;orvaldsdĂłttir mĂŚtti kl. 17:50 2. UmfjĂśllun var um skĂ˝rslu starfshĂłps um ĂžjĂłnustuveitingu ReykjavĂ­kurborgar sem gefin var Ăşt Ă­ jĂşnĂ­ 2015. Eftirfarandi bĂłkun varĂ° gerĂ° frĂĄ ĂĄheyrnarfulltrĂşa FramsĂłknar og flugvallavinum: â&#x20AC;&#x17E;FulltrĂşi FramsĂłknar og flugvallavina vill hafna enn einni ĂştĂžynningar tillĂśgunni ĂĄ ĂžjĂłnustu viĂ° hverfiĂ° eins og ĂžjĂłnustuskĂ˝rslan stendur fyrir. Grafarvogur ĂĄ aĂ° fĂĄ aĂ° standa sem eitt stĂłrt hverfi.â&#x20AC;&#x153; Eftirfarandi bĂłkun var gerĂ° af hverfisrĂĄĂ°i Grafarvogs: â&#x20AC;&#x17E;HverfisrĂĄĂ° Grafarvogs telur skĂ˝rslu um ĂžjĂłnustu ReykjavĂ­kurborgar og niĂ°urstÜður hennar ĂžaĂ° ĂłljĂłsar aĂ° erfitt er

aĂ° mynda sĂŠr skoĂ°un um hana, Ăžar sem afar ĂłljĂłst er meĂ° hvaĂ°a hĂŚtti borginni verĂ°i skipt Ă­ borgarhluta eĂ°a hverfi.â&#x20AC;&#x153; Eftirfarandi bĂłkun var gerĂ° af fulltrĂşa Bjartrar framtĂ­Ă°ar: â&#x20AC;&#x17E;FulltrĂş Bjartrar framtĂ­Ă°ar telur vandamĂĄl Ă­ tengslum viĂ° ĂžjĂłnustuveitingu borgarinnar aĂ° hluta til tengjast byggĂ°arĂžrĂłun borgarinnar seinustu ĂĄratugi. MeĂ° ĂştĂženslu byggĂ°ar Ăžar sem byrjaĂ° hefur veriĂ° ĂĄ nĂ˝jum hverfum ĂĄĂ°ur en innviĂ°i hafa veriĂ° aĂ° fullu klĂĄraĂ° Ă­ yngri hverfum. Ă&#x17E;essi mĂĄl horfa Þó til betri vegar meĂ° nĂ˝ju aĂ°alskipulagi ReykjavĂ­kur Ăžar sem gert er rĂĄĂ° fyrir aĂ° stĂłr hluti nĂ˝rrar byggĂ°ar byggist upp innan nĂşverandi byggĂ°ar.â&#x20AC;&#x153; 3. Hugmyndir um breytingar ĂĄ hverfisrĂĄĂ°um. Ă kveĂ°iĂ° var aĂ° fresta umrĂŚĂ°u Ăžar til ĂĄ nĂŚsta fundi og ĂłskaĂ° Þå eftir nĂĄnari kynningu.

4. Eftirfarandi fyrirspurn var lĂśgĂ° fram frĂĄ ĂĄheyrnafulltrĂşa FramsĂłknar og flugvallavina: â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;aĂ° virĂ°ist vera sĂş regla Ă­ kringum grunnskĂłla almennt Ă­ Grafarvogi og ReykjavĂ­k sem heild, aĂ° lĂŚkkaĂ°ur sĂŠ umferĂ°arhraĂ°i niĂ°ur Ă­ 30 km Ăžar sem skĂłlabĂśrn eiga leiĂ° yfir umferĂ°argĂśtu ĂĄ leiĂ° sinni Ă­ skĂłlann. Ă&#x17E;Ăł virĂ°ist ein undantekning vera ĂĄ og er ĂžaĂ° yfir aĂ°alumferĂ°argĂśtu Hamrahverfishluta Grafarvogs Ăž.e. Lokinhamrar. Ă&#x201C;skaĂ° er eftir aĂ° Umhverfis- og skipulagssviĂ° gefi HverfisrĂĄĂ°i Grafarvogs skĂ˝ringu af hverju ekki sĂŠ tekinn niĂ°ur umferĂ°arhraĂ°i Ă­ kringum fjĂślfĂśrnustu gangbrautir ĂĄ leiĂ° grunnskĂłlabarna hverfishlutans ĂĄ leiĂ° Ă­ HarmaskĂłla.â&#x20AC;&#x153; Eftirfarandi tillaga var lĂśgĂ° fyrir fundinn frĂĄ ĂĄheyrnafulltrĂşa FramsĂłknar og flugvallavina:

â&#x20AC;&#x17E;HverfisrĂĄĂ° vill beina ĂžvĂ­ til SkĂłla- og frĂ­stundasviĂ°s aĂ° auglĂ˝sa Ăžegar Ă­ staĂ°, vel og mikiĂ°, Ă­ frĂŠttablÜðum, skjĂĄauglĂ˝singum, ĂştvarpsauglĂ˝singum, vefmiĂ°lum og samfĂŠlagsmiĂ°lum, eins og Facebook, aĂ° laus sĂŠu fjĂślmĂśrg tveggja til fimm daga, eftir hĂĄdegi, hlutastĂśrf fyrir tvĂ­tuga og eldri til aĂ° vinna Ă­ FrĂ­stundaheimilum Grafarvogs sem og annarra hverfa borgarinnar. Ă? barnastĂŚrsta hverfi borgarinnar Ăžar sem 20% barna og unglinga bĂşa, eru biĂ°listar inn ĂĄ FrĂ­stundaheimili mjĂśg svo langir, ĂžrĂĄtt fyrir aĂ° tvĂŚr vikur eru liĂ°nar ĂĄ skĂłlaveturinn vegna skorts ĂĄ starfsfĂłlki. Ă sama tĂ­ma, ĂžrĂĄtt fyrir aĂ° tugi starfsmanna vanti vinnu, sĂŠst varla auglĂ˝st frĂĄ skĂłla- og frĂ­stundasviĂ°i.â&#x20AC;&#x153; Tillaga samĂžykkt. Fundi slitiĂ° kl. 18:30 Bergvin Oddsson Tomasz Chrapek GĂ­sli Rafn GuĂ°mundsson HerdĂ­s Anna Ă&#x17E;orvaldsdĂłttir

Ă?slandsbanki styĂ°ur skĂĄkstarf FjĂślnis

Ă&#x201C;lafur Ă&#x201C;lafsson og BrynjĂłlfur GĂ­slason frĂĄ Ă?slandsbanka afhentu Helga Ă rnasyni og krĂśkkunum Ă­ SkĂĄkdeild FjĂślnis myndarlegan styrk til barna- og unglingastarfsins. GV-mynd SK

Ă?slandsbanki, ĂştibĂşiĂ° HĂśfĂ°abakka 9, er eitt af Ăžeim fyrirtĂŚkjum Ă­ Grafarvogi sem styĂ°ur myndarlega viĂ° bakiĂ° ĂĄ Ă­ĂžrĂłtta-og ĂŚskulýðsstarfsemi Ă­ hverfinu. SkĂĄkdeild FjĂślnis hefur svo sannarlega notiĂ° Ăžess aĂ° hafa fengiĂ° góðan stuĂ°ning frĂĄ Ă?slandsbanka sĂ­Ă°ustu ĂĄrin. NĂ˝lega mĂŚtti Helgi Ă rnason formaĂ°ur skĂĄkdeildar FjĂślnis Ă­ heimsĂłkn Ă­ Ă?slandsbanka Ă­ fylgd efnilegra skĂĄkkrakka Ăžar sem Ăžeir Ă&#x201C;lafur Ă&#x201C;lafsson og BrynjĂłlfur GĂ­slason yfirmenn ĂştibĂşsins afhentu SkĂĄkdeild FjĂślnis myndarlegan styrk til barna-og unglingastarfsins. SkĂĄkkrakkarnir stilltu upp taflsettum Ă­ bankanum og sĂ˝ndu fĂŚrni sĂ­na Ă­ skĂĄklistinni. StuĂ°ningur Ă?slandsbanka Ă­ gegnum ĂĄrin hefur komiĂ° sĂŠr mjĂśg vel viĂ° ĂĄhugaverĂ° verkefni, svo sem vikulegar skĂĄkĂŚfingar , skĂĄkmĂłt sem deildin hefur staĂ°iĂ° fyrir og til aĂ° styrkja einstklinga og skĂĄksveitir ĂĄ skĂĄkmĂłt erlendis. SkĂĄkdeild FjĂślnis vex stÜðugt fiskur um hrygg og er nĂş ein af Ăžremur Ăśflugustu skĂĄkdeildum landsins meĂ° skĂĄksveit Ă­ 1. deild Ă?slandsmĂłts fĂŠlagsliĂ°a, efnilegustu drengi og stĂşlkur landsins, 20 ĂĄra og yngri, og afrekskrakka ĂĄ grunnskĂłlaaldri sem unniĂ° hafa til fjĂślda Ă?slands-og NorĂ°urlandameistaratitla. Reglulegar skĂĄkĂŚfingar FjĂślnis Ă­ RimaskĂłla alla miĂ°vikudaga eru afar vinsĂŚlar og Ăžar hefur veriĂ° fullt Ăşt Ăşr dyrum ĂĄ fyrstu ĂŚfingum vetrarins. NĂ˝ir skĂĄkmeistarar bĂŚtast viĂ° ĂĄ hverju ĂĄri sem halda nafni hverfisins og einstakra skĂłla hĂĄtt ĂĄ lofti. SkĂĄkdeild FjĂślnis vill Ăžakka Ăžeim Ă&#x201C;lafi og BrynjĂłlfi hjĂĄ Ă?slandsbanka fyrir Ăžann ĂĄhuga og velvilja sem Ăžeir hafa sĂ˝nt skĂĄkstarfi FjĂślnis og ĂŚtĂ­Ă° fylgst meĂ° ĂĄrangri deildarinnar.

Vottað målningarverkstÌði Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. GB Tjóna Tjónaviðgerðir og V ið tryggjum tryggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHĂ&#x2030;LS s2EYKJAVĂ&#x201C;KSĂ&#x201C;MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 12:08 Page 17

17

GV

Fréttir

Opinn íbúafundur í Grafarvogi Umferðarmál

Glæsilegir krakkar í Hvergilandi.

Vetrarstarfið í Hvergilandi

Vetrarstarfið er hafið á ný í frístundaheimilinu Hvergilandi sem staðsett er í Vættaskóla Borgum. Að sjálfsögðu byrja krakkarnir af fullum krafti en í vetur er tekið á móti eldri börnunum á öðrum stað en yngri börnin koma. Það hefur vakið mikla lukku en einnig verður ýmislegt á dagskrá hjá þeim sem ekki er í boði fyrir þau yngri. Á síðustu önn komu fyrrum Hvergilandsbúar í heimsókn og gáfu gamla frístundaheimilinu leikföng sem þeir voru hættir að nota. Í gegnum árin höfum við verið svo heppin að fá svona gjafir frá góðvinum okkar, og þykir okkur vænt um það. Starfsfólk og börn eru full bjartsýni og gleði fyrir komandi vetri í Hvergilandi.

Hverfisráð Grafarvogs boðar til opins íbúafundar um samgöngumál í Grafarvogi í Hlöðunni í Gufunesi, miðvikudaginn 21. okt., kl. 20.00. Á fundinum verða kynntar niðurstöður úttektar umferðarnefndar sem skipuð var af Hverfisráði Grafarvogs sl. haust.

Dagskrá 20:00- 20:25 20:25-21:15 21:15-21:30

Kynning umferðarnefndar á umferðarskýrslu Umræður Önnur mál

Á fundinum verða nefndarmenn hverfisráðs Grafarvogs auk aðila frá umhverfisog skipulagssviði borgarinnar. Fundarstjóri: Herdís Þorvaldsdóttir ir

Það verður nóg að gera hjá krökkunum í vetrarleyfinu í Grafarvogi.

Vetrarleyfi í Grafarvogi

Vetrarleyfi grunnskólanna í Grafarvogi eru á næsta leiti. Frístundamiðstöðin Gufunesbær verður með ýmislegt í boði fyrir börn og aðstandendur. Til dæmis verður klifurturninn við Gufunesbæ opinn, kveiktur verður varðeldur þar sem kakó og fleira verður í boði. Hið árlega Folf-mót, eða frisbígolfmót, verður á sínum stað og einnig verður bingó í Hlöðunni ásamt ýmsum smiðjum fyrir krakka og fullorðna sem auglýstar verða þegar nær dregur. Grafarvogssundlaug mun einnig taka þátt í fjörinu með okkur eins og áður. Nánari upplýsingar um dagskrá munu birtast á vef Gufunesbæjar, www.gufunes.is eða á facebook síðu Gufunesbæjar.

Við hvetjum alla til að mæta sem hafa áhuga á vogi. bættum samgöngum og umferðaöryggi í Grafarvogi.

Hverfisráð Grafarvogs


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/10/15 15:12 Page 18

18

GV

Fréttir

Glæsilegt raðhús við Sóleyjarrima - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11

Sóleyjarimi 37. Glæsilegt raðhús á þessum eftirsótta stað. Húsið er byggt 2005 og er 208,3 fermetrar, þar af er bílskúr 29,5 fm. 4 svefnherbergi * glæsilegur sólpallur * heitur pottur * fallegar innréttingar * Bílskúr. Forstofa er flísalögð með góðum fataskápum. Þaðan er hægt að ganga inn í bílskúr. Stofa og eldhús eru á fyrstu hæð. Stofan er stór og þaðan er útgengi út í bakgarð þar sem heitur pottur er og grasblettur. Fallegt niðurlímt viðarparkert er á stofu. Eldhús er hið glæsilegasta. Dökk viðarinnrétting með granít borðplötum. Eldhúsið er opið inn í stofu. Pláss er fyrir góðan borðkrók í eldhúsi auk þess sem útgengt er út á stórann sólpall til suðurs frá eldhúsi. Smekkleg halogen lýsing er í stofu, eldhúsi og forstofu auk opinna

Fallegt niðurlímt viðarparkert er á stofu.

rýma á efri hæð. Gestasnyrting er á fyrstu hæð. Stiginn á milli hæða er verklegur steyptur hringstigi. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi. Baðherbergi, þvottahús og stórar svalir til suðurs. Eitt herbergið er nýtt sem sjónvarpsherbergi í dag. Í hinum herbergjunum eru fataskápar. Harðparket er á efri hæð fyrir utan þvottahús og baðherbergi sem eru flísalögð. Baðherbergið er hið glæsilegasta þar er baðkar og sturtuklefi. Stór geymsla er einnig á efri hæð.

Baðherbergið er hið glæsilegasta þar er baðkar og sturtuklefi.

Eldhús er hið glæsilegasta. Dökk viðarinnrétting með granít borðplötum.

Aukið val við menntun Grunnskólabarna í Grafarvogi Reykjavik International School er fyrsti grunnskólinn á Íslandi sem starfar alfarið eftir alþjóðlegri námskrá og er eini sjálfstætt starfandi grunnskólinn í Grafarvogi

bæta spænsku og frönsku við námskrána á næstu misserum. Auk tungumála er lögð sérstök áhersla á raungreinar og stærðfræði og við þá kennslu er stuðst við námskrá frá Singapoor og námsefni þaðan, þá eru skapandi grein-

Reykjavík International School, RIS er nýr alþjóðlegur skóli sem hefur nú sitt annað starfsár í skemmtilegu húsnæði Hamraskóla í Grafarvogi, í álmu sem var laus eftir sameiningar undanfarinna ára. Ásta Valdís Roth er skólastjóri og einn af stofnendum Reykjavik International School. Hún lýsir skólandum sem litlum, metnaðarfullum skóla þar sem boðið er upp á einstaklingsmiðað nám sem sé lagað að þörfum hvers barns. Skólinn er aðili að Nordic Network of International Schools og á tvo svissneska vinaskóla. Við skólann starfa, auk Ástu, kennarar sem hafa reynslu af kennslu frá Íslandi, Bandaríkjunum, Bretlandi og meginlandi Evrópu. Kennt er til klukkan þrjú á daginn og fer kennslan fram á ensku en einnig er kennd íslenska og Ásta V. Roth er skólastjóri og einn af stofnenkínverska og er stefnt að því að dum Reykjavik International School.

ar eins og textíll og myndlist í hávegum hafðar. Í skólanum hefur hver nemandi aðgang að nýrri fartölvu og I-pad við námið þegar það á við. Ekki er nauðsnlegt að nemendur séu enskumælandi við upphaf náms því reynslan sýnir að þeir ná tökum á enskunni mjög fljótt. Ásta segir eftirspurn eftir viðurkenndu alþjólegu námi vera að aukast um allan heim. Með stofnun skólans sé verið að svara þeirri þörf sem skapast hefur vegna aukinnar kröfu um samkeppnishæfni á alþjóðlegum vettvangi í kjölfar aukins hreyfanleika starfs og náms og alþjóðlegra áhrifa á íslenskt samfélag. Ásta segir skólann höfða mjög vel til fjöltyngdra fjölskyldna og þeirra sem eru nýfluttar til landsins eða hyggjast flytja búferlum í framtíðinni. Hún segir þó skólann henta hverjum þeim grunnskólanemenda sem hafi áhuga á fjölbreytni, víðsýni og alþjóðlegri hæfni. Ýtarlegri upplýsingar um RIS má finna á heimasíðu skólans www.school.is og fyrir þá sem hafa áhuga á að fylgjast með daglegu starfi skólans má benda á Facebook-síðuna Reykjavík International School https://www.facebook.com/reykjavikinternationalschool.

Nemendur í Reykjavik International School.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/15 11:03 Page 19

19

r e b ó t k o n a l l a a l s i e v s i MAX1 Bílavaktin Afmæl 5 ára afmælil

GV

Fréttir

og Bleika slaufan í samstarf

MAX1 Bílavaktin, sem er söluaðili Nokian tires á Íslandi, mun nú í annað sinn hefja samstarf við Bleiku slaufuna. Í október og nóvember mun hluti ágóða af sölu Nokian dekkja renna til átaksins. Á meðan samstarfinu stendur mun MAX1 jafnframt bjóða viðskiptavinum 20% afslátt af Nokian dekkjum. Bleika slaufan er í senn árvekni- og fjáröflunarátak sem er nú haldið í níunda sinn. Árið 2015 hefur Krabbameinsfélag Íslands lagt áherslu á að auka þekkingu fólks á einkennum ristilkrabbameins og að skipulögð leit verði hafin að krabbameini í ristli. MAX1 og Bleika slaufan áttu farsælt samstarf í fyrra og því var ákveðið að endurtaka samstarfið í ár.

„Starfsmenn og viðskiptavinir tóku þessu verkefni gríðarlega vel í fyrra og eins var mikil ánægja meðal Nokian í Finnlandi. Það gleður að láta gott af sér leiða og Bleika slaufan er að vekja athygli á þörfu málefni. Mikilvægt er að hefja skipulagða leit að ristilkrabbameini,“ segir Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdastjóri MAX1 Bílavaktarinnar. Samstarfið hefst 1. október og verður út nóvember mánuð. Að sjálfsögðu verður Bleika slaufan til sölu á

Taktu þátt í léttum afmælisleik á Facebook – fjöldi spennandi vinninga • Benecos gjafapakki • Clinique gjafapakki • Omron M6 Comfort og Omron M2 Intellisense blóðþrýstingsmælar • Nutrilenk GOLD og Nutrilenk active • Tveir vítamínpakkar frá Hollustu Heimilisins

öllum verkstæðum MAX1 en þau eru fjögur talsins, þrjú í Reykjavík og eitt í Hafnarfirði.

20% afsláttur af Nokian gæðadekkjum Viðskiptavinir MAX1 sem versla dekk í október og nóvember leggja ekki einungis góðu málefni lið heldur fá einnig 20% afslátt af Nokian dekkjum. Dekk eru af ólíkum gæðum Nokian dekk koma frá Finnlandi og eru ein öruggustu dekk sem völ er á. Nokian er eini dekkjaframleiðandinn sem sérhæfir sig í akstursaðstæðum eins og finnast hér á Íslandi. „Við höfum reynt að efla fræðslu um öryggi í umferðinni. Það kemur mörgum á óvart að heyra að hemlunarvegalengd tveggja nýrra dekkja á 100 km hraða getur verið allt að 27 metrar. Þessi vegalengd getur skipt sköpum. Við bjóðum upp á dekk í öllum verðflokkum en við ráðleggjum fólki að velja gæðadekk því öryggi bílsins veltur mikið á gæðum dekkjanna“ segir Sigurjón Árni. „Við veitum fólki ráðgjöf um hvernig dekk séu best undir bílinn og erum einnig með góða heimasíðu sem er með miklum upplýsingum um ólík dekk.

i Fjöld isl afmæ

a tilbtoóbðer í ok

Opið virka daga kl. 09.0 09.00-18.30 0 -18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 12.00 -16.00

Starfsmenn MAX1 Bílavaktarinnar og Krabbameinsfélags Íslands innsigla hér samstarfið. Hluti ágóða af sölu Nokian dekkja mun renna til Bleiku slaufunnar. MAX1 mun einnig bjóða viðskiptavinum 20% afslátt af Nokian dekkjum. Frá vinstri: Ívar Ásgeirsson, Gunnlaugur Melsted og Sigurjón Árni Ólafsson frá MAX1 Bílavaktinni ásamt Þresti Árna Gunnarssyni og Söndru Sif Morthens frá Krabbameinsfélagi Íslands.

WWW.THREK.IS

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/10/15 18:01 Page 20

2 895 2.895 5 krr. 270 g

Amino Energy Fæðubótar ótarefni 270 g, 8 tegundir

SPARAÐU SP ARA ARAÐU AÐU M MEÐ BÓNUS! BÓ ÓNUS! Ó NÝTT Í BÓNUS

NÝTT Í BÓNUS

5.898 kr.. stk.

298

Nutrilenk Gold Eitt mest selda efnið hér á landi fyrir yrir þá sem þjást af verkjum og ZSP[PxSPóHT}[\T[€Å\Y

kr. stk.

39

95

kr. 300 g

krr. 100 g

uro Shoppe Hundamatur maturr, 300 g, 3 teg.

Euro Shopper Kattamatur,, 100 g, 4 teg.

kur Orkutiildl sryykkurlaus Líka

135 krr. 1 kg

kr. 1 kg

95

298 krr. 450 g

kr. 250 mll

59

198

Euro Shopper Sykurr, 1 kg

Euro Shopper Hveiti, 1 kg

Euro Shopper Hunang, 450 g

Euro Shopper Orkudrykkur Orkudrykkur,, 250 ml, 2 teg.

Euro Shopper Ostapizza, 300 g

kr. 300 g

Opnunartími í Bónus:4mU\KHNH-PTT[\KHNH"!!࠮-€Z[\KHNH"! !࠮3H\NHYKHNH"!!࠮:\UU\KHNH"!! Verð í þessari auglýsingu gilda til og með 18. október a.m.k.

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015  

Grafarvogsblaðið 10.tbl 2015  

Profile for skrautas
Advertisement