Page 1

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 6:16 PM Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 7. tbl. 25. árg. 2014 - júlí

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Nýja húsnæði Foldasafns í Spönginni þar sem áður var líkamsræktarstöð.

Foldasafnið flytur í Spöngina

Borgarráð hefur samþykkt húsaleigusamning Reykjavíkurborgar og Reita I ehf. um leigu á húsnæði að Spönginni 41 í Reykjavík sem Foldasafn Borgarbókasafns mun flytja í innan tíðar. Foldasafn Borgarbókasafns hefur undanfarin 18 ár verið staðsett í 702 fermetra húsnæði í kjallara Grafarvogskirkju. Við flutning í nýtt og stærra hús mun skapast tækifæri til að breyta áherslum í rekstri bókasafnsins en nýtt húsnæði að Spönginni 41 er um 1300 fermetrar að stærð en þar var áður lík-

amsræktarstöð. Í leigusamningnum er gert ráð fyrir að húseigendur sjái um breytingar þannig að það henti fyrir bókasafn. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir safnið hugsað sem miðstöð menningar og mannlífs í Grafarvogi. „Það er mikilvægt að í einu fjölmennasta hverfi borgarinnar sé til gott bókasafn. Bæði fyrir íbúana í hverfinu og aðra borgarbúa sem vilja geta notið fjölbreyttrar afþreyingar, þjónustu og menningarstarfsemi,“ segir Dagur.

Í safninu verða góð borð og stólar til afnota fyrir lestraraðstöðu sem kemur nemum að góðum notum en Borgarholtsskóli er í næsta nágrenni við safnið. Safnið er einnig á mörkum fjögurra grunnskólahverfa í Grafarvogi en í núverandi húsnæði er engin slík aðstaða fyrir hendi. Þá er einnig gert ráð fyrir fjölnota sal og tveimur minni fundarsölum sem nýtast munu undir ráðstefnur, fundi og aðra viðburði. Ahending verður 1. september næstkomandi.

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Glæsilegar vörur á góðu verði Frábær gjöf fyrir veiðimenn ]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] ` Sp ngin 11

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 7/8/14 6:19 PM Page 2

2

GV

Frรฉttir

Grafยญarยญvogsยญblaรฐยญiรฐ รštgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Netfang Grafarvogsblaรฐsins: gv@skrautas.is Ritstjรณrn og auglรฝsingar: Hรถfรฐabakki 3 - Sรญmi 587-9500 / 698-2844. รštlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingastjรณri: Sรณlveig J. ร–gmundsdรณttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: Pjetur Sigurรฐsson. Dreifing: รslandspรณstur og Landsprent. Grafarvogsblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs og fyrirtรฆki รญ Grafarvogi. Einnig รญ Bryggjuhverfi og รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 112.

Sรฉrstรถk vinnubrรถgรฐ Sรฉrstรถk vinnubrรถgรฐ stjรณrnmรกlamanna skjรณta oft upp kollinum og รก undanfรถrnum vikum mรก nefna tvรถ dรฆmi um sรฉrstรถk vinnubrรถgรฐ svo ekki sรฉ sterkara aรฐ orรฐi kveรฐiรฐ. Sjรกvarรบtvegsrรกรฐherra, Sigurรฐur Ingi Jรณhannsson, tรณk รพaรฐ nรกnast upp hjรก sjรกlfum sรฉr aรฐ tilkynna um flutning Fiskistofu frรก Hafnarfirรฐi til Akureyrar. Formaรฐur samstarfsflokksins รญ rรญkisstjรณrn, Bjarni Benediktsson, frรฉtti af mรกlinu daginn รกรฐur en รพaรฐ var gert opinbert. รžessi undarlega รกkvรถrรฐun setti allt lรญf 60 starfsmanna og fjรถlskyldna รพeirra รญ uppnรกm svo kalla varรฐ til รกfallahjรกlp fyrir starfsfรณlkiรฐ. รžaรฐ kann aรฐ vera nauรฐsynlegt aรฐ flytja einhverjar rรญkisstofnanir frรก hรถfuรฐborgarsvรฆรฐinu til landsbyggรฐarinnar. Gera verรฐur hins vegar รพรฆr sjรกlfsรถgรฐu krรถfur til rรกรฐherra รญ rรญkisstjรณrn รslands aรฐ รพeir hafi til aรฐ bera nรฆgilegan รพroska til aรฐ taka ekki รกkvarรฐanir sem รพessar. รžessi รกkvรถrรฐun Sigurรฐar Inga er algjรถrlega รณskiljanleg og honum til mikillar skammar. ร–nnur undarleg รกkvรถrรฐun stjรณrnmรกlamanna. ร dรถgunum var skipuรฐ nefnd รก vegum fjรกrmรกlarรกรฐherra sem รก aรฐ meta hรฆfni รพess fรณlks sem sรฆkir um stรถรฐu seรฐlabankastjรณra. Flestir reiknuรฐu meรฐ aรฐ rรกรฐherrann myndi skipa reynslumikla menn รญ nefndina og lรญklega myndu flestir leita til fรณlks meรฐ mikla reynslu รญ hagfrรฆรฐi og efnahagsmรกlum. Niรฐurstaรฐan varรฐ hins vegar sรบ aรฐ fjรกrmรกlarรกรฐherrann รกkvaรฐ aรฐ skipa lรถgreglustjรณra hรถfuรฐborgarsvรฆรฐisins formann nefndarinnar. Algjรถrlega galin รกkvรถrรฐun og fyrir henni ekki fรฆrรฐ nein rรถk. ร‰g veit ekki til รพess aรฐ lรถggustjรณrinn hafi yfirgripsmikla รพekkingu รก efnahagsmรกlum og รพaรฐ hlรฝtur aรฐ รพurfa aรฐ beita vandaรฐri vinnubrรถgรฐum en hรฉr um rรฆรฐir รพegar veriรฐ er aรฐ meta hรฆfni umsรฆkjenda til aรฐ gegna jafn mikilvรฆgri stรถรฐu og staรฐa seรฐlabankastjรณra er. รžvรญ miรฐur vรฆri hรฆgt aรฐ nefna mรถrg fleiri dรฆmi um sรฉrstรถk vinnubrรถgรฐ stjรณrnmรกlamanna sem hafa รญ senn vakiรฐ athgyli og furรฐu. รžaรฐ verรฐur ekki gert hรฉr aรฐ รพessu sinni. ร lengstu lรถg verรฐur maรฐur aรฐ vona aรฐ til รพรกtttรถku รญ stjรณrnmรกlum veljist hรฆft fรณlk รญ framtรญรฐinni og mun hรฆfara fรณlk en viรฐ eigum aรฐ venjast รญ dag. รžaรฐ val er aรฐ miklu leyti รญ okkar hรถndum. Stef รกn Krist jรกns son, rit stjรณri Graf ar vogs blaรฐs ins

gv@skrautas.is

Veรฐriรฐ lรฉk viรฐ รพรกtttakendur sem voru รก รถllum aldri. Allir fengu verรฐlaun og komu รกnรฆgรฐir รญ mark.

Eirhlaupiรฐ tรณkst framar vonum:

Sรบ elsta รก 101. รกrinu

- 99 รกr skildu aรฐ yngsta og elsta keppandann

Sjรณvรก Kvennahlaup รรพrรณttasambands รslands var haldiรฐ รก Eir og รญ Eirborgum รญ Grafarvogi 3. jรบnรญ sl.. Hlaupiรฐ tรณkst meรฐ eindรฆmum vel, veรฐurguรฐirnir voru รพรกtttakendum hliรฐhollir รก meรฐan รก hlaupinu/gรถngunni stรณรฐ og sรณlin skein! Alls tรณku um 100 konur รพรกtt og nokkrir herramenn lรญka. Farinn var hringur รญ kring um hรบsiรฐ og รก marklรญnu fengu allir verรฐlaunapening og hressingu. รžaรฐ er gaman aรฐ sjรก hvernig kynslรณรฐir sameinast รญ viรฐburรฐi eins og Kvennahlaupinu, en 99 รกr voru รก milli elsta og yngsta รพรกtttakandans. Elsti รพรกtttakandinn, Margrรฉt Helgadรณttir sem er รก 101 aldursรกri, var heiรฐruรฐ sรฉrstaklega meรฐ viรฐurkenningu og rรณs. รžaรฐ voru รกnรฆgรฐir รพรกtttakendur sem komu รญ mark og einkunnarorรฐ Kvennahlaupsins รพetta รกriรฐ: โ€žรžaรฐ skiptir ekki mรกli รก hvaรฐa hraรฐa รพรบ ferรฐ, รพรบ ferรฐ alltaf fram รบr รพeim sem sitja heimaโ€œ รกttu vel viรฐ.

Margrรฉt Helgadรณttir, aldursforsetinn รญ hlaupinu รก sรญnu 101. aldursรกri.

Tvรฆr gรณรฐar saman, รพetta eru รพรฆr Gerรฐur Anna Lรบรฐvรญksdรณttir, hjรบkrunarfrรฆรฐingur og Svava Ingimundardรณttir, kynslรณรฐir mรฆtast รก รพessari mynd enda 70 รกr รก milli รพeirra!

Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. SSjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 12:36 PM Page 3

OSTAR x STEIKUR x ÁLEGG x GJAFAVARA x OSTABAKKAR x OSTAKÖRFUR x NESPRESSO x HRÁSKINKA x KRYDDBAR x OSTAKÖKUR x PATE xNAUTASTEIKUR x MEÐLÆTI x OLÍUR x PARMA x PASTA x LAMBAKJÖT x SULTUR x KEX x SVÍNAKJÖT x SÚKKULAÐI x GRAINN LAX x VILLIBRÁÐ x CORRIZO x TE

Allt í matinn og veisluna

ÁRNASYNIR

2V»XN^Qe``¿^bMXMR_«XWQ^Mb»^aRe^U^»XXS¸µ`UXQRZU       

MJÓLKURSAMSALAN

Opnunartími:

Bitruhálsi 2 x 110 Reykjavík x Sími 578 2255

HÁLS BITRU

11:00-18:00 virka daga 11:00-16:00 á laugardögum

DRAGHÁLS

BÆJ

ARHÁ

LS


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/7/14 12:52 PM Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Tandoori kjúlli og fljótlegasta eplakakan - að hætti Lillýar og Páls

Hjónin Lillian Jacobsen og Páll Hjálmarsson, Vallengi 4, eru listakokkar og þau eru matgoggar okkar að þessu sinni.

Allt sett í matvinnsluvél og maukað vel. Síðan er þessu bætt við og hrært varlega saman.

,,Hér ætlum við að deila uppskrift af Tandoori kjúlla með döðluchutney, nanbrauði, sætum kartöflum og salati. Og að sjálfsögðu komum við svo með eina lummu í desert.”

1 dl. sýrður rjómi. 2 dl. grísk jógurt. Salt og pipar.

Grillaður Tandoori kjúklingur 800-1000 gr. úrbeinuð kjúklingalæri. 1/2-1 dós tandoori paste frá Pataks. 2 dl. ab mjólk eða grísk jógurt. Kjúklingurinn er mareneraður í 24 tíma Döðluchutney 1 Laukur. 5 hvítlauksrif. 1/2 grænn chilli. 2 cm ferskur engifer. 30 gr. ferskt koriander. 10 stk. döðlur steinlausar. 1/2 dl. feta ostur.

Sætar kartöflur 2 stk. sætar kartöflur skornar í litla kubba. 2 hvítlauksrif pressuuð. Timian. Salt og pipar. Olifuolía. Velta vel upp úr kryddinu og olíunni. Allt sett saman í ofnskúffu sem er klædd smjörpappír og bakað við 220 gráðu hita í 30 mínútur. Hræra stökum sinnum í. Nanbrauð sem ekki þurfa að hefast 3 dl. hveiti. 1,5 dl. ab-mjólk. 1 tsk. lyftiduft. 1/2 tsk. salt. 1 msk. olía.

Lillian Jacobsen og Páll Hjálmarsson ásamt dætrum sínum. Hnoða létt saman í höndum eða í hræriAllt sett í eldfast mót. vél. Skipta deiginu í ca 6-8 bita og móta með höndundum lítil nanbrauð. Steikt á 150 gr. sykur. pönnu með mikilli olíu, gott að salta með 150 gr. hveiti. grófu salti og sesamfræjum þegar þau eru 150 gr. smjör. ný steikt, eða jafnvel hvítlauksolíu. Hnoðað saman og mylja þetta yfir eplablönduna. Salat Ferskt spínat. Bláber. Mangó. Döðlur. Fetakubbur. Fljótlegasta eplakaka í heimi 2-3 græn epli skorin í bita. Súkkulaðirúsínur ca 250 gr. Salthnetur.

GV-mynd PS Bakað í ca 30 mínútur við 160 gráður. Þeyttur rjómi eða ís er lífsnauðsynlegur með þessari. Verði ykkur að góðu, Lillý og Palli

Þórdís og Friðrik eru næstu matgoggar Lillian Jacobsen og Páll Hjálmarsson, Vallengi 4, skora á Þórdísi Ólafsdóttur og Friðrik Hreinsson, Vættarborgum 12, að vera næstu matgoggar. Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði í ágúst.

Spönginni - 5 700 900 - www.prooptik.is


รrbรฆ 7. tbl. Jan 2014_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 7/8/14 12:34 PM Page 5

Grillum fisk รญ sumar!

Framรบrskarandi hrรกefni - topp รพjรณnusta - sanngjarnt verรฐ Fiskispjรณt Hafsins รšrval af risarรฆkjuspjรณtum Stรณr humar รsamt รถllu hinu... Veriรฐ hjartanlega velkomin รญ verslanir okkar รญ Hlรญรฐasmรกra og Spรถnginni.

/Hร„รณร„ZR]LYZS\UIรปรณ\Y\WWmSHUKZPUZTLZ[H ย‚Y]HSHMZยคSRLYHร„ZRPILPU[mNYPSSPรณO]VY[ZLT OHUULYTHYPULYHรณ\YxVRRHYSQย‚ษˆLUN\RY`KK\T LรณHMLYZR\YILPU[ย‚YOHร„U\ ,PUUPNIQ}รณ\T]Pรณ\WWmZยคSRLYHTLรณSยค[PTLรณ ร„ZRPU\TZ]VZLTNYยคUTL[PZISย€UK\/HMZPUZ MQย€SIYL`[[ย‚Y]HSRHY[ย€ร…\Yt[[HVNUรปQHSxU\HM gรฆรฐa grillsรณsum sem lagaรฐar eru รก staรฐnum.

Opiรฐ รก laugardรถgum 11-15

/SxรณHZTmYH2}WH]VNPVN:Wย€UNPUUP9L`RQH]xR :xTPc OHร„K'OHร„KPZc ^^^OHร„KPZc viรฐ erum รก


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 7:26 PM Page 6

6

GV

Fréttir

Starfsmenn Sumarféló, frá vinstri Brynjar - Fjörgyn, Andrea - Púgyn, Laufey - Dregyn og Andrés - Fjörgyn.

Fjör í Sumarféló

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Fyrir þá sem ekki vita þá er Sumarféló miðlæg félagsmiðstöð í Grafarvogi fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára. Félagsmiðstöðin er starfrækt á vegum Gufunesbæjar í rúman mánuð yfir sumartímann. Það er mikilvægt fyrir alla að vera virkur í félagsstarfi og er markmið Sumarféló að halda virkni unglinganna áfram yfir sumartímann en félags- og tómstundastarf er mikilvægur þáttur í þroska barna og unglinga og hefur áhrif á líkamlega og andlega líðan þeirra. Í Sumarféló er markvisst verið að vinna að því að efla sjálfstraust, sjálfsaga og félagsfærni einstaklinga. Þegar dagskrá Sumarféló var sett saman var starfsfólkið og sumarráð unglinganna örlítið of bjartsýn en þau ætluðu sér að fá sól og blíðu alla daga, eyða sumrinu úti í góðu veðri í hjólaferðum og baða sig í fossum. Því miður var veðrið ekki að leika við Reykvíkinga framan af sumri og hefur starfið þar af leiðandi farið meira fram innandyra en ætlunin var. Starfið hófst með Bubblebolta í Sigyn en það vakti heldur betur mikla lukku og mættu 70 unglingar til að prófa. Bubblebolti er þannig að þátttakendur klæðast uppblásnum plastkúlum meðan spilaður er fótbolti eða aðrir leikir. Margt annað hefur verið brallað í sumar, t.d horft á HM, farið í fílafótbolta,

Larpað, tjúttað á sumarballi o.fl ásamt því að svangir magar hafa gætt sér á ljúffengum ís og pylsum. Í lok júní hélt Sumarféló sumarhátíð í samstarfi við Vinnuskóla Reykjavíkurborgar þar sem krakkarnir komu á vinnutíma á Guf-

unesbæjarsvæðið og tóku þátt í allskyns keppnum eins og t.d stígvélakasti, Nerfbyssó, stultuhlaupi ásamt því að grillað var fyrir mannskapinn. Sumarféló lauk starfinu með útilegu farin var 7. – 8. júlí í Hraunborgir í Grímsnesi.

Hressar stúlkur á sumarhátíð Sumarféló og Vinnuskóla Reykjavíkurborgar.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Spöngin 11 - 112 Reykjavík HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Daníel Fogle sölumaður 663-6694

VANTAR, VANTAR 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR!

JÖKLAFOLD - SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR

SMÁRARIMI 4 HERB. OG BÍLSKÚR

Stórglæsileg 194,5 fm efri sérhæð í tvíbýli auk 27,3 fm bílskúr sem innangengt er í frá íbúð. Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Íburðarmikil stofa með hárri lofthæð. Sérsmíðaðar innréttingar.

Fallegt 195,5 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Arinn í stofu. Falleg 84 fm, 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með Sérsmíðuð innrétting í eldhúsi með eyju. Fjögur sér inngangi, stórri s-vestur verönd og stæði í svefnherbergi. bílageymslu. Parket og flísar á gólfum.

H†b^*,*-*-*

BERJARIMI - STÓR VERÖND - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU

SÓLEYJARIMI - 3JA HERB. - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Góð 105 fm, 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð fyrir 50+ með stæði í bílageymslu, lyftu og lokuðum svölum. Parket og flísar á gólfum. Eldhús opið að stofu með fallegri innréttingu.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

VÆTTABORGIR EINBÝLI MEÐ BÍLSKÚR Fallegt og vandað 190,8 fm einbýlishús á þremur pöllum með bílskúr, ca, 100 fm harðviðarverönd og stóru hellulögðu bílaplani. Glæsilegt sjávarútsýni úr stofu. Vandaðar innréttingar, tæki, gólfefni og loftklæðning.

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 11:32 AM Page 7

Besti smábíllinn - aftur... Evrópubúar eru sammála þessari niðurstöðu því síðustu tvö ár hefur Ford Fiesta selst betur en nokkur annar smábíll í Evrópu. Hann höfðar jafnt til þeirra sem meta akstursánægju og þeirra sem velja sparneytni og öryggi. Komdu og prófaðu þennan snilldar bíl.

FORD FIESTA FRÁ

BEINSKIPTUR

2.450.000

KR.

SJÁLFSKIPTUR FRÁ

Ford Fiesta var valinn besti smábíllinn árið 2013 og nú aftur árið 2014 af sérfræðingum virta bílablaðsins Bilmagasinet.

2.790.000

KR.

ford.is ford.is Brimbor Brimborg gR Reykjavík eykjavík Bíl Bíldshöfða dshöfða 6 S Sími ími 515 7 7000 000

Brimbor g Ak ureyri Brimborg Akureyri T ryggvabraut 5 Tryggvabraut S ími 515 7 050 Sími 7050

Nýir og not notaðir aðir bíl bílar: ar: Söl Söludeildir udeildir eru opnar al alla la virk virkaa da daga ga kkl.l. 99-17. 17.

Kynntu K ynntu þér nánar me mest st s selda elda smábíl E Evrópu: vrópu: framsætum ommu uppl upplýsingaskjár ýsingaskjár í mæl mælaborði. aborði. F Farangursrýmið arangursrýmið er eins einstaklega lítra). CO Hiti er í fr amsætum og 3,5 ttommu taklega rúmt ((290 290 lítr a). C O2 gil gildin din eru ó óvenju venju llág ág fyrir bensín bensínvél vél og hann fær fær frítt frítt í stæði stæði í miðbor miðborg gR Reykjavíkur eykjavíkur (b (bæði æði d MyK ey, br ekkuaðstoð og E asyFuel er s sjál sjálfskiptur fskiptur og beinskiptur). For Ford MyKey, brekkuaðstoð EasyFuel staðalbúnaður. taðalbúnaður. Öry Öryggispúðarnir ggispúðarnir eru ó óvenju venju mar margir gir eða 7 ttalsins, alsins, þ þar ar a aff einn fyrir hné ök ökumanns. umanns. Sérstakt Sérstakt hitaelement hitaelement er í miðs miðstöð töð og er em er a far hentu gt á k öldum v etrarmorgnum! hann þ því ví mjög fljótur að hitna s sem afar hentugt köldum vetrarmorgnum! dsneytisnotkun í bl önduðum ak For Ford d Fie Fiesta, sta, bensín 6 65 5 hö hö,, beinskiptur beinskiptur.. El Eldsneytisnotkun blönduðum akstri stri 4 4,3 ,3 l/ l/100 100 km. C CO O2 99 g/km. fskiptur. El dsneytisnotkun í bl For d Fie sta, Ec oBoost bensín 100 hö 4 g/km. Ford Fiesta, EcoBoost hö,, sjál sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun blönduðum önduðum akstri akstri 4,9 4,9 l/100 l/ 100 km. CO CO2 11 114 a beinskiptur dsneytisnotkun í bl For d Fie sta S T, Ec oBoost bensín 182 hö O2 138 g/km. K ST hefur hefur nú þegar þegar hlotið hlotið 22 alþjóðl egar viðurk enningar. Ford Fiesta ST, EcoBoost hö,, 6 gír gíra beinskiptur.. El Eldsneytisnotkun blönduðum önduðum akstri akstri 5,9 5,9 l/100 l/ 100 km. C CO Kraftaútgáfan raftaútgáfan Fie Fiesta sta ST alþjóðlegar viðurkenningar. ýja. Brimbor g og For dá skilja s ér rrétt étt til að br ar ttegundir egundir bíl a uppí n ynd í auglýsingu. auglýsingu. eyta verði verði og búnaði án fyrirvara. fyrirvara. Útbúnaður g Tökum allar bíla nýja. Brimborg Ford áskilja sér breyta getur etur v verið erið fr frábrugðinn ábrugðinn m mynd T ökum all


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 7/8/14 8:04 PM Page 8

8

GV

FrĂŠttir

bbfo.is fo.is 77^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

SV

SV

OT T U Ă? Ăž J Ă“ N U S

TA

OT TUĂ? ĂžJĂ“NUS

TA

SMI�JUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GAATTA) ¡ 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI ¡ S�MI: 567 7360 SÌlkerabúðin við Bitruhåls er ótrúleg verslun og við skorum å Grafarvogsbúa að bregða sÊr í heimsókn Þangað.

ĂšT ĂšTFARARSTOFA FA R A R S TO FA Ă?SLANDS

Gullmoli nĂĄnast Ă­ gĂśngufĂŚri fyrir GrafarvogsbĂşa:

6XðurhOtèè5, RvtN ‡ 6tPDU 51 00  ‡ZZZXttIRULnLV

Sverrir Einarsson

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

Verðin fråbÌr og gÌðin í sÊrflokki í SÌlkerabúðinni

Hinrik Valsson

ĂšTFARARSTOFA ĂšTFARARSTOFA HAFNARFJARĂ?A HAFNARFJARĂ?AR R

­Við­ å­ Grafarvogsblaðinu­ hÜfum­ verið óÞreytandi­við­að­benda­Grafarvogsbúum å­ spennandi­ valkosti­ å­ ýmsum­ sviðum­ í

)ODWDKUDXQD‡ZZZXWWIDUDUVWRIDLV‡6tPDU D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg 

gegnum­ årin­ og­ nú­ er­ komið­ að­ einum slíkum. SÌlkerabúðin­sem­staðsett­er­að­Bitruhålsi­er­tiltÜlulega­ný­verslun­en­Þar­var Ostabúðin­åður­til­húsa.­SÌlkerabúðin­er verslun­fyrir­Þå­sem­kera­miklar­krÜfur­en Þar­er­boðið­upp­å­fyrsta­flokks­kjÜtvÜrur, krydd­ í­ lausu,­ osta­ og­ ótal­ margt­ fleira. Verðlag­í­SÌlkerabúðinni­er­ótrúlega­gott og­ fullyrt­ er­ að­ Það­ sÊ­ Það­ langlÌgsta­ å markaðnum.­ HÌgt­er­að­få­nånast­allt­kjÜt­í­SÌlkerabúðini,­ alls­ kyns­ steikur,­ lambakjÜt, nautakjÜt,­ svínakjÜt,­ villibråð­ og­ hamborgarar­ SÌlkerabúðarinnar­ eru­ alvÜru hamborgarar.­Þeir­verða­ekki­að­småskífum­å­grillinu­við­eldun.­Allt­kjÜt­verkað að­hÌtti­meistara­og­Það­skilar­sÊr­í­bestu hugsanlegum­gÌðum­å­grillinu.

Yfir­sig­ånÌgðir­viðskiptavinir­SÌlkerabúðarinnar­hafa­haft­samband­við­okkur­å­Grafarvogsblaðinu.­Teljum­við­okkur skilt­að­koma­Þeirra­skilaboðum­å­framfÌri­svo­fleiri­geti­notið.­ ,,Ég­fer­oft­í­Þessar­búðir­sem­gera­sig út­fyrir­að­vera­sÌlkeraverslanir.­Ég­fór­í SÌlkerabúðina­å­dÜgunum­og­varð­eiginlega­alveg­orðlaus.­Ég­geri­miklar­krÜfur en­Þessi­verslun­er­glÌsilegasta­matvÜruverslun­sem­Êg­hef­komið­inn­í­å­�slandi. Ég­er­vÜn­Því­að­verð­sÊu­himinhå­Þegar boðið­er­upp­å­toppgÌði­en­Því­er­ekki­að heilsa­ í­ SÌlkerabúðinni.­ Þar­ eru­ gÌðin hreint­ ótrúleg,­ búðin­ stórkostleg­ í­ alla staði­og­verðið­Það­langbesta­sem­Êg­hef sÊð,�­sagði­yfir­sig­ånÌgður­viðskiptavinur­ sem­ hafði­ samband­ við­ Grafarvogsblaðið.

<gÂ&#x2039;Ă&#x201A;gVghiÂ&#x17D;Ă&#x201A;^c

Ă&#x161;rval osta Ă­ SĂŚlkerabúðinni er ĂłtrĂşlegt og verĂ°in koma verulega ĂĄ Ăłvart.

SumarvĂśrurnar eru komnar

GylfaflĂśt 7, 112 ReykjavĂ­k SĂ­mi: 587-8700 www.krumma.is OpiĂ° virka daga: 8:30-18:00 Laugardaga: 11:00-16:00


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 8:05 PM Page 9

9

GV

Fréttir

20 sóttu

um starf 4. prests í Grafarvogi Tuttugu umsækjendur voru um embætti fjórða prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Embættið veitist frá 1. september 2014. Umsækjendur eru: Mag. theol. Anna Þóra Paulsdóttir Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Séra Arndís G. Bernharðsdóttir Linn Cand. theol. Davíð Þór Jónsson Cand. theol. Elín Salóme Guðmundsdóttir Cand. theol. Erla Björk Jónsdóttir Cand. theol. Eva Björk Valdimarsdóttir Mag. theol. Fritz Már Berndsen Jörgensson Cand. theol. Guðrún Áslaug Einarsdóttir Séra Gunnar Jóhannesson Mag. theol. Halla Rut Stefánsdóttir Cand. theol. Jóhanna Magnúsdóttir Séra Karl V. Matthíasson Cand. theol. María Gunnarsdóttir Cand. theol. Móeiður Júníusdóttir Cand. theol. Oddur Bjarni Þorkelsson Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir Séra Sigurður Grétar Helgason Mag. theol. Viðar Stefánsson Cand. theol. Þórður Guðmundsson Frestur til að sækja um embættið rann út 5. júní. Biskup Íslands skipar í embættið að fenginni umsögn valnefndar. Valnefnd skipa níu manns úr prestakallinu auk prófasts í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra.

GV

Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3

Sími 587-9500

VIÐ ERUM Þ AR ÞAR SEM FYRIR TÆKIN ERU FYRIRTÆKIN Fyrirtækjaþjónusta Arion bank Fyrirtækjaþjónusta bankaa er þar sem m fyrirtæk fyrirtækin in starfa. starfa. Í útibúi okk ar á Höf ðanum starf áðgjafar sem bjóða okkar Höfðanum starfaa fyrirtækjar fyrirtækjaráðgjafar aglega rráðgjöf áðgjöf á öllum þínu fyrirtæk fyrirtækii sérsniðna þjónustu og ffaglega sviðum sem lúta að bank aþjónustu við fyrirtæk bankaþjónustu fyrirtæki.i. Við leggjum áherslu á að vvera era í næsta nágrenni við viðsk iptavini viðskiptavini ar og teljum að í þ ví ffelist elist betri bank aþjónusta en ella. okkar okk því bankaþjónusta Líttu við hjá okk ur í útibúinu Bíldshöf ða 20. okkur Bíldshöfða


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/5/14 4:43 PM Page 14

10

Laugarnar í Reykjavík

GV

Sverrir Traustason sérlegur umsjónarmaður félagsaðstöðu Korpúlfa og Nikulás Friðrik Magnússon sem er ábyrgðarmaður verkefnisins Fegrum Grafarvog með afrakstur hreinsunardagsins, fulla kerru af rusli.

Y

Lengri

i afgreiðslutím * r a m í su

Árbæjarlaug

Vesturbæjarlaug

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 20:00

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 20:00

Laugardalslaug

Sundhöll Reykjavíkur

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 22:00 Helgar 8:00 – 22:00

Mánud. – fimmtud. Föstudaga Laugardaga Sunnudaga

Breiðholtslaug

Grafarvogslaug

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 19:00

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 19:00

Klébergslaug

Fréttir

6:30 – 22:00 6:30 – 20:00 8:00 – 16:00 10:00 – 18:00

Fegrum Grafarvog

Á vormánuðum 2013 sóttu Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi, um styrk til Hverfissjóðs Reykjavíkur með það að markmiði að stuðla að fegrun umhverfisins, bættu mannlífi og eflingu félagsauðs. Umsóknin fékk hljómgrunn hjá Hverfissjóðnum og samþykkt var að styrkja verkefnið „Fegrum Grafarvog“. Í framhaldinu var stofnuð hreinsunarnefnd meðal Korpúlfa og hefur verkefninu verið stýrt af þeim hópi með miklum myndarbrag og er þar forsvarsmaður Nikulás Friðrik Magnússon Korpúlfur. Hægt er að fullyrða að verkefnið sem hófst sem hugmynd hjá einum félagsmanni Korpúlfa, varð meira og öflugra en farið var af stað með í upphafi. Ennfremur hefur hreinsunarátakið fengið mikil og góð viðbrögð frá íbúum hverfisins, stofnunum í hverfinu og meðal félagsmanna Korpúlfa hefur myndast áhugaverður metnaður um að fegra umhverfið okkar öllum til gagns og gleði. Upphaflega hafði verið ákveðið að halda einn hreinsunarátaksdag en þeir hafa nú verið þrír og þátttaka framar björtustu vonum. Félagið hefur fengið hvatningu og jákvæða athygli víða að fyrir framtak sitt. Tilfinning er fyrir því að þessi baráttuandi um að fegra hverfið okkar hafi smitast til annara íbúa hverfisins. Að vitundarvakning hafir orðið meðal íbúa a.m.k. meðal yngri kynslóðarinnar en hún hefur verið þátttakandi í hreinsunarátakinu. Áhöld og ýmis hreinsunarverkfæri voru keypt og hafa verið lánuð út til Grafarvogsbúa. Þeir aðilar sem hafa yfirsýn yfir ásýnd Grafarvogs eru sammála um að íbúar gangi nú snyrtilegar um hverfið, en alltaf má gera betur og vonandi verður þetta framtak Korpúlfa hvatning til þess að virða umhverið okkar ennþá betur. Korpúlfar hafa verið í ánægjulegu samstarfi við Kelduskóla/Korpu s.l. 2 ár og að hugmynd nemenda í 7. bekk komu þau að vorhreinsun í nokkrum görðum hjá félagsmönnum Korpúlfa í vor sem gekk afar vel og er það gott dæmi um það hvernig góðar fyrirmyndir geta verið uppörvandi fyrir aðra.

Hreinsunarátaksdagar Korpúlfa hafa verið þrír: 11. júlí 2013 með 44 þátttakendur, síðan var endað við útigrillið í Gufunesi í samstarfi við starfsfólk Gufunesbæjar, grillaðar pylsur og sungið. 12. sept. 2013 með 48 þátttakendur í rigningu og kulda en boðið var upp á rjúkandi kaffi og veisluborð að hætti Korpúlfakvenna eftir hreinsunina á Korpúlfsstöðum og endað með mikilli sönggleði. Þriðji og síðasti formlegi hreinsunarátaksdagurinn var 11. júní 2014 og þá tóku alls 56 Korpúlfar þátt í framtakinu. Um hádegisbilið voru síðan allir velkomnir í grillaða hamborgara með öllu tilheyrandi við Gufunesbæ, kaffi og konfekt. Þar var síðan sungið og slegið á létta strengi. Á þessum þremur hreinsunardögum hafa safnast alls 560 kíló af rusli sem afhent var Sorpu til eyðingar. Í framhaldinu varð til nýtt gleðinafn Korpúlfa, Sorpúlfar. Félagsmenn eru sammála um að þessi hugmynd hafi þróast á afar jákvæðan hátt innan hverfisins, þó áhugi hafi verið fyrir hendi að fá fleiri íbúa með til þátttöku, en lögð var áhersla á að auglýsa verkefnið sem víðast undir markmiðinu, margar hendur vinna létt verk. Ennfremur voru margir af eldri kynslóðinni með í stuðningsmannaliðinu, sem af heilsufarsástæðum treystu sér ekki til að vera þátttakendur í átakinu. Meðal Korpúlfa eru gönguhópar starfandi sem hafa nýtt sér hreinsunaráhöld sem keypt voru til verkefnisins í sínum vikulegu gönguferðum um hverfið. Hreinsunarnefnd Korpúlfa vill að lokum þakka öllum þeim sem komu að verkefninu fyrir gleðilegan baráttuanda, samstarfsaðilum fyrir stuðninginn, hverfisbækistöðinni fyrir lán á ruslatínum og öllum þeim sem sendu okkur hvatningarorð og þakklæti fyrir framtakið. Lagt var upp með að gera verkefnið skemmtilegt fyrir alla, um leið og unnið var að góðu málefni og er von okkar að vel hafi til tekist. Höldum áfram að hjálpast að við að fegra umhverfið okkar. Birna Róbertsdóttir.

*Sumarafgreiðslutími gildir frá 1. júní – 31. ágúst

Mánud. – fimmtud. 15:00 – 21:00 Föstudaga 15:00 – 21:00 Helgar 11:00 – 15:00

Laugarnar í Reykjavík

Framtakssemi og dugnaður Korpúlfa er aðdáunarverð og hér eru tveir hressir þátttakendur vopnaðir ruslatínum og ruslapoka.


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 7/8/14 6:41 PM Page 15

11

GV

FrĂŠttir

LĂ­f og fjĂśr ĂĄ ĂştivistarsvĂŚĂ°inu viĂ° GufunesbĂŚ MikiĂ° var um aĂ° vera miĂ°vikudaginn 2. jĂşlĂ­ Ăžegar frĂ­stundaheimilin TĂ­grisbĂŚr og Hvergiland komu Ă­ heimsĂłkn ĂĄ ĂştivistarsvĂŚĂ°iĂ° viĂ° GufunesbĂŚ.

MeĂ°al Ăžess sem krakkarnir gerĂ°u var aĂ° klifra Ă­ Turninum og keyra um ĂĄ kassabĂ­lum sem er alltaf vinsĂŚlt. Einnig var ĂştivistarhĂłpurinn Styrkurinn aĂ° und-

irbĂşa ferĂ° en hĂłpurinn ĂŚtlar aĂ° ganga frĂĄ Ă lftavatni og Ă­ Ă&#x17E;ĂłrsmĂśrk. AĂ° kunna aĂ° tjalda er eitt af lykilatriĂ°um fyrir Þå ferĂ°. Unglingar Ă­ ĂştivistarhĂłpnum aĂ° tjalda. Ef myndin er skoĂ°uĂ° vel, mĂĄ sjĂĄ Vilborgu Ă&#x2013;rnu PĂłlfara, en hĂşn tekur Þått Ă­ verkefninu.

Dekk og smur fyrir ferĂ°alagiĂ° GĂŚĂ°adekk frĂĄ viĂ°urkenndum aĂ°ilum

Krakkar aĂ° undirbĂşa sig fyrir klifur Ă­ Turninum.

Dekkin eru eina snerting bílsins við veginn og Üryggi Þitt veltur Því å gÌðum Þeirra. Bílabúð Benna og Nesdekk bjóða upp å gÌðadekk frå viðurkenndum framleiðendum eins og Toyo, Pirelli, BFGoodrich, Maxxis og Interstate.

FjĂślbreytt ĂžjĂłnusta viĂ° bĂ­la og tĂŚki

Fyrsta flokks smurÞjónusta Hjå okkur fÌrðu fyrsta flokks smurÞjónustu fyrir allar gerðir ÜkutÌkja. BílvÊlar eru jafn mismunandi og ÞÌr eru margar og Því mikilvÌgt að rÊtt olía sÊ notuð. RÊtt smurolía verndar vÊlina og fyrirbyggir kostnaðarsamt viðhald. Smurolíurnar frå Shell uppfylla hÌstu gÌðastaðla. Við erum å Facebook

Bjóðum vaxtalaus lån frå Visa og Mastercard í allt að 12 månuði

Nånari upplýsingar å benni.is

Ă&#x17E;jĂłnustusĂ­mi: 561 4200

Bílabúð Benna - DekkjaÞjónusta

Reykjavík: Grjóthålsi 10 og Fiskislóð 30 ReykjanesbÌ: Njarðarbraut 9

3FZLKBWĂ?Lt5BOHBSIĂ&#x2014;GÂĽBt4Ă?NJ XXXCFOOJJTtÂ&#x153;KĂ&#x2022;OVTUVCPSÂĽ

Diesel Center

Âť NĂ? OG STĂ&#x2020;RRI VERSLUN Âť DIESELVERKSTĂ&#x2020;Ă?I Âť VARAHLUTAĂ&#x17E;JĂ&#x201C;NUSTA Âť TĂ&#x161;RBĂ?NUVIĂ?GERĂ?IR OG SALA Âť SĂ&#x2030;RPANTANIR

NĂ?TT

DVERGSHĂ&#x2013;FĂ?I 27 110 ReykjavĂ­k SĂ­mi 535 5850 - blossi.is

Alicante licante FRFRĂ Ă 19. A 19.900 00 FRĂ 1 Billund B illund FRĂ 17.480 7.480 FLUG F LUG MEĂ? MEĂ? SKĂ&#x2013;TTUM, SKĂ&#x2013;TTUM, AĂ?RA AĂ?RA LEIĂ?INA LEIĂ?INA

N NORRĂ&#x2020;NT O R R Ă&#x2020; N T FLUGFĂ&#x2030;LAG F LU GF Ă&#x2030; L A G NĂ NAR NĂ NARII UPPLĂ?SINGAR UP P LĂ? S I N G A R Ă

Ă?MI 5 27 6 10 0 SĂ?MI 527 6100 WWW.PRIMERAAIR.IS W W W. P RI MER A A I R . I S â&#x20AC;&#x201C;Â S


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/5/14 3:05 PM Page 16

12

GV

Fréttir

Grafarvogsbúar, viljið þið fá Sundabraut fyrr en seinna? Haustið 2012 skrifaði undirritaður tvær greinar um samgöngumáli og birtust þær í Verktækni, blaði verk- og tæknifræðinga. Nú í aðdraganda sveitastjórnarkosninga og vegna breyttra forsenda leyfi ég mér að rifja upp tillögur mínar varðandi þessi tvö stóru samgöngumál og er þetta seinni grein mín sem fjallar um 1. áfanga Sundabrautar. Nýlegar ákvarðanir Sundabrautin er stórt samgöngumál fyrir Reykjavík og Höfuðborgarsvæðið og fullgerð verður hún samgöngubót fyrir allt landið. Síðan ég skrifaði greinina um

Sundabraut haustið 2012 hefur tvennt gerst sem styrkir tillögu mína: 1. Sú lega 1. áfanga Sundabrautar um Kleppsvík sem ég taldi heppilega þá er staðfest í nýju Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. 2. Innanríkisráðherra hefur sett af stað vinnu við að Sundabraut verði að hluta til byggð sem einkaframkvæmd og að þar verði sett á veggjöld. Botngöng og kostnaður Í tillögu minni um 1. áfanga Sundabrautar nefndi ég eftirfarandi sem helstu forsendur og hlutverk framkvæmdarinnar:

Þarft þú að losna við köngulær?

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Elliðavogur og Sundabraut. • Að fá aðra tengingu yfir Elliðavoginn til að tengja saman austur og vestur hluta Reykjavíkur. Ártúnsbrekkan er að verða umferðarþung og hún ein dugar ekki til langframa og stórslys þar væri afdrifaríkt. • Tengingin væri í fyrstu aðallega hugsuð fyrir Grafarvogshverfið (hverfið notar þá Ártúnsbrekkuna minna og því léttir á henni) og síðar fyrir umferð frá Gufunesi og Geldinganesi og loks væri leiðin hluti af nýrri tengingu við Vesturog Norðurland. • Tengingin væri frá Sæbraut sunnan við Klepp og niður á Vogabakka (um 400 m), síðan áfram niður í 800 m löng botngöng og þaðan að Strandvegi gegnt Rimaflöt (um 1.000 m), samtals um 2,4 km (sjá meðfylgjandi drög leiðarinnar). • Botngöngin væru 4 akreina vegur með hönnunarhraða t.d. 80 km/klst (leyfilegur hraði 70 km/klst) og gætu þau annað allt að 40 þús. bílum á sólarhring. • Hér er áætlað að umferðin fyrstu árin verði 15-20 þús. bílar á sólarhring. • Ístak og undirritaður hafa gróft áætlað að botngöngin sjálf og rampar upp á yfirborð kosti um 12-15 milljarða króna (tæpur einn km leiðarinnar af samtals 2,4 km). • Miðað við dæmið 16 þús. bíla/sólarhring og 150 kr. veggjald fyrir ferðina fást í tekjur tæpar 900 milljónir kr./ári sem standa undir ca. 14 milljarða króna fjárfestingaláni til 25 ára. Ef/þegar umferðin nær 25 þús. Bílum/sólarhring ætti veggjaldið að lækka í 100 kr. ferðin. Hér eru veggjöldin að borga botngöng Sunda-

brautar og ekki aðra vegagerð á leiðinni. Botngöng eða hábrú Með þessari grein fylgir teikning af því hvernig lega 1. áfanga nýrrar Sundabrautar gæti verið. Samkvæmt nýju Aðalskipulagi Reykjavíkur verður Sundabraut annaðhvort lögð um Kleppsvíkina með hárri brú eða botngöngum, þarna verður ekki lágbrú vegna siglinga að Vogabakka. Skoða þarf mjög vel hvort sé betra og ódýrara: að byggja hábrú eða botngöng, en undirritaður telur að botngöng séu ódýrari og betri hvað varðar umferðarskipulag og umhverfismál. Ef botngöng verða byggð, er mikilvægt vegna kostnaðar að byggja þau áður en Vogabakkinn verður byggður austan Kleppsspítala því núna er þar svæði laust sem athafnasvæði fyrir byggingu botnganga-eininga sem væri svo fleytt á réttan stað í Kleppsvíkina. Líklega koma botngöng ekki til greina vegna kostnaðar og erfiðleika í framkvæmd eftir að stækkaður Vogabakki verður kominn í gagnið. Grafarvogsbúar eiga völina og kvölina Hvort svona framkvæmd og veggjöld á leiðinni verði að veruleika byggir á því hvort Grafarvogsbúar séu sáttir við framkvæmdina og noti sér vegstyttinguna og tímasparnaðinn. Grafarvogsbúar sem sækja vinnu og önnur erindi til vesturs á svæði við Miklubraut og norðan og vestan hennar væru að stytta sína leið um 2-6 km

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Sundabraut 1 - Elliðavogur og Sundabraut.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska

og miðað við að aksturstengdur kostnaður bifreiðar sé 40 kr./km eru þeir að spara bæði peninga og tíma með því að fara nýja leið um Kleppsvík. Þess vegna legg ég til að Grafarvogsbúar svari eftirfarandi: Hvort viljið þið fá fljótlega 1. áfanga Sundabrautar þar sem þið greiðið 100 – 150 kr. í veggjald fyrir ferðina og sparið samsvarandi í aksturskostnaði eða viljið

Bjarni Gunnarsson, verkfræðingur. þið bíða í 10 til 20 ár eftir Sundabraut með tilheyrandi kostnaði og tímatöfum. Linkurinn á grein mína í Vertækni haustið 2012 er: http://www.vfi.is/utgafa/verktaekni/ og var greinin birt í tölublaði 5 það ár. Bjarni Gunnarsson, verkfræðingur


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 5:38 PM Page 17

13

GV

Fréttir

Fyrsta ár Hafsins í Spönginni - ,,Okkur var vel tekið strax í upphafi” Hafið fiskverslun í Spönginni hefur nú verið starfræk í rúmlega eitt ár. Það var engin starfandi fiskbúð í Grafarvoginum og þær sem á undan höfðu verið höfðu lagt upp laupana. En sagan nær lengra en þetta eina ár. Fyrsta verslun Hafsins opnaði dyrnar árið 2006 í Hlíðasmára í Kópavogi. Það voru þeir æskuvinirnir og Hafnfirðingarnir Eyjólfur Júlíus Pálsson og Halldór Heiðar Halldórsson sem tóku slaginn og óx fyrirtækið jafnt og þétt hjá þeim með árunum. Bróðir Eyjólfs, Páll Fannar Pálsson, opnaði svo nýtt útibú Hafsins í Spönginni sumarið 2013 í samráði við þá félaga í Kópavogi. Versluninni var vel tekið strax frá byrjun, mikil reynsla og gott hráefni sem spiluðu stóra rullu í því. ,,Það er mikil eftirspurn eftir góðum fiski og fólk kemur allstaðar að af höfuðborgarsvæðinu til að smakka fiskinn og fiskréttina okkar. Sumir sem koma langt að hafa kallað okkur ,,falinn

demant”. Við eigum mjög breiðan og tryggan kúnnahóp en þrátt fyrir að hafa verið starfandi í rúmlega 1 ár í Grafarvoginum þá eru margir ennþá að uppgötva Hafið í Spönginni. Stefnan er því tekin á það að hætta að vera falin, en demantur hljómar ansi vel,” segir Páll Fannar. Hvað er svona gott við fiskinn í Hafinu? ,,Við kaupum okkar fisk af línubátum til að tryggja gæðin. Svo er mjög hröð velta á fiskinum, þar sem um tvær vinsælar búðir er að ræða og svo þjónustar Hafið í Hlíðasmára mikið magn mötuneyta og veitingastaða á höfuðborgarsvæðinu. Hröð velta er því á fiskinum og hann nær því aldrei að verða gamall. Við meðhöndlum okkar fisk sjálfir án aðkomu véla og tækja í vinnslunni okkar út á Granda. Svo má auðvitað ekki gleyma því mikilvægasta, að rækta gott samband við viðskiptavinina. Í Hafinu er mikil áhersla lögð á að viðskiptavin-

Páll Fannar Pálsson, Eyjólfur Júlíus Pálsson og Halldór Heiðar Halldórsson í Hafinu. irnir séu ánægðir og deili með okkur sósum undir okkar nafni og þær fást er á sínum stað og svo gerum við okkar sínum skoðunum, og þannig getum við eingöngu í Hafinu. Við erum svo hepp- eigin plokkfisk og fiskibollur. fylgst vel með hvað við erum að gera in að vera með færan matreiðslumeistVið komum einnig mjög vel út úr rétt og hvað ekki.” ara á okkar snærum, hann Ingimar Alex, síðustu verðkönnun ASÍ. Af þeim 23 sem töfrar fram nýja rétti fyrir Hafið vöruflokkum sem bornir voru saman í Gourmet fiskréttir og meðlæti reglulega,” segir Páll Fannar. 27 verslunum sem selja fisk á ,,Við bjóðum upp á mikið úrval af tilhöfuðborgarsvæðinu vorum við ekki búnum fiskréttum og fiski, hvort sem er Komum vel út úr verðkönnunum dýrastir í neinum flokki. Við erum á pönnuna, ofninn eða á grillið. Við ,,Þrátt fyrir að við viljum kenna okk- kannski ekki ódýrastir en bjóðum upp á bjóðum líka upp á hið ýmsa meðlæti og ur við lúxusinn þá bjóðum við einnig framúrskarandi hráefni á sanngjörnu höfum nýlega verið að vinna í úrvali af upp á hefðbundna fiskrétti, ýsan í raspi verði,” sagði Páll Fannar Pálsson.

GULLN­ESTI Ódýri­ísinn­í­bænum

mi r o f ð u Ís í bra

Lítill

630,-

ÍS 1 Lítri 800,-

ur f e r a ð Brag Miðstærð

730,-

Smábarnaís

115,-

Lítill ís

170,-

Stór ís

240,-

Stór

830,Lítill

400,-

Shake

,-

Miðstærð

500

Stór

,-

600

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 6:45 PM Page 18

14

GV

Fréttir

Eign sem hentar barnafjölskyldu mjög vel - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11 REYRENGI 5 HERBERGJA ÍBÚÐ

4 svefnherbergi * sér stæði í yfirbyggðu skýli * frábær fjölskyldueign. 5 herbergja, 112 fm íbúð á 3ju (efstu) hæð með sér stæði í yfirbyggðu bílskýli. Eign sem hentar barnafjölskyldu einstaklega vel þar sem grunnskólinn er í næsta húsi og hægt er að horfa á eftir börnunum alla leið inn í skólann. Lýsing eignar: Komið er inn í flísa-

Baðherbergi er með baðkari og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

lagða forstofu með ágætis fatahengi. Stofa er stór og nýtist vel. Útgengt er út á suðvestur svalir frá stofu. Eldhús er rúmgott með góðum borðkrók. Gaseldavél er í innréttingu og tengi fyrir uppþvottavél. Inn af eldhúsi er geymsla. Hjónaherbergi er með góðu skápaplássi. Barnaherbergi eru þrjú. Fataskápur er í öllum barnaherbergjum. Gólfefni: Plast parket er á allri íbúð fyrir utan forstofu, eldhús, baðherbergi og

geymslu. Forstofa, eldhús og baðherbergi eru flísalögð. Í geymslu er dúkur á gólfi. Í sameign er vagna og hjólageymsla. Húsið hefur fengið gott viðhald og var málað að utan fyrir 3 árum.

Útgengt er út á suðvestur svalir frá stofu.

Stofa er stór og nýtist vel.

Upprennandi smiðir og hönnuðir Frístundamiðstöðin Gufunesbær bauð upp á fjögur námskeið í sumar fyrir 10-12 ára krakka sem bera nafnið „sköpun, smíðar og útivist“ og þar var ýmislegt brallað. Það er alltaf vinsælt að smíða kofa og þeir voru allnokkrir smíðaðir í sumar en einnig voru smíðuð fuglahús, kassabíl-

Flottur bekkur hjá Hrönn og Evu.

ar, bekkir, stólar, naggrísahús og tálgaðar tréperlur í hálsfestar. Á lokadegi hvers námskeiðs var farið í heimsókn á útivistarsvæðið við Gufunesbæinn til að leika sér og grilla sem var skemmtilegur lokasprettur á námskeiðunum. Á þessum námskeiðum læra krakk-

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

arnir ákveðin vinnubrögð, að nota verkfæri, að nota hugmyndaflugið og koma hugmyndum sínum í framkvæmd, þeir eignast nýja vini og síðast en ekki síst sjá þeir afrakstur eigin vinnu í gegnum hlutina sem þeir búa til. Kannski verða þarna til nokkrir upprennandi smiðir og hönnuðir.

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS


GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 6:47 PM Page 19

15

GV

Fréttir

Sumarfrístund Gufunesbæjar Sumarfrístund Gufunesbæjar fer fram á fjórum stöðum í sumar, frístundaheimilinu Regnbogalandi í Foldaskóla, Tígrisbæ við Rimaskóla og Hvergilandi í Vættaskóla-Borgum þar sem áherslan er á starf fyrir 6 -7 ára börn og Brosbæ í Vættaskóla-Borgum þar sem starfið er eingöngu ætlað 8-9 ára börnum alls staðar að úr hverfinu. Mikil þátttaka hefur verið í starfinu það sem af er sumri en börnin eru skráð viku í senn. Dagskráin er fjölbreytt en börnin móta hana í upphafi hverrar viku í samstarfi við starfsfólk. Yngri börnin hafa fengist við skemmtileg og ögrandi viðfangsefni í nærumhverfi frístundaheimilanna en einnig farið í nokkrar lengri ferðir. Meðal þess sem þau hafa fengist við er klifur og leikir á svæðinu við Gufunesbæinn, fjölbreyttar smiðjur á heimavelli, heimsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, rannsóknarferð út í skóg og fjöru og sundferðir. Þau eldri

hafa auk viðfangsefna á heimaslóð tekist á við meiri áskoranir og ævintýri og farið í lengri ferðir, s.s. göngu á Úlfarsfellið, ferð á Víkingahátíð í Hafnarfirði, siglingu hjá Siglunesi í Nauthólsvík og kynnisferð til björgunarsveitar. Í sumar er gerð tilraun um samstarf milli sumarfrístundar yngri barnanna og sunddeildar Fjölnis sem felst í því að börnin geta byrjað daginn á sundnámskeiði og fá síðan fylgd starfsfólks út á frístundaheimilið. Þessi tilraun hefur gefist vel og fylltist strax á fyrsta sundnámskeiðið. Fréttir og myndir úr starfinu er hægt að skoða á heimasíðum þeirra frístundaheimila sem eru með sumarfrístundina á www.gufunes.is. Þar er einnig að finna upplýsingar um sumarstarfið. Sumarfrístundin er nú á leið í sumarfrí en verður opin á nýjan leik frá 5. – 20. ágúst. Skráning fer fram á www.rafraen.reykjavik.is og hægt er að skrá fram að hádegi föstudags áður en námskeið hefst.

Dundað í eldhúsinu í Hvergilandi.

Sími: Sími S í m i:: 578-7272 578 578 - 7 72 72 7272 L Langarima a n ga r i m a 21-23 112 Reykjavík

Þessi mynd er af krökkum í Brosbæ.

4 Vor Vorrúllur Voo r rúllur V r ú lllu r fylgja ffy y lgj ylgj ylgja l gjj a með lg eð eð Tilboðum Tilboð i lb o ðum ð u m í Júní Jún í ogg Júlí JJúlíí

FJÖLSKYLDUTILBOÐ FJÖL FJ Ö LS L KYLD U TILBOÐ LSKYLDUT T TILB OÐ Hrísgrjón sósa fylgja tilboðum ásamt ásamt 2 lítra lítrra gosi. Hrísggrrjón og sósa fy fylg ja öllum öllum tilboðum gos gosi.

Tilboð T iilb l b o ð Nr.1 Nr.1 (fyrir ( f y r i r 3/4)

+

Rækjur eða Rækjur eða fiskur. fiskurr. m/svínakjöti vínakjöti eða eða kjúkling. gjanúðlur eða kjúkling. Eggjanúðlur Egg eða Hrísnúðlur Hrísnúðlur m/s Kjúklingur Sateysósu. júklingur í Sateysósu. K

Verð Verrð Ve ð kr. kr. 5.400.5.4 .40 40 00.-

Tilboð Nr.2 Ti l b o ð N r.2 (fyrir ( f y r i r 4/5)

+

Krakkar í Regnbogalandi.

Rækjur eeða Rækjur ða fis fiskur. kurr. Egg eða Hrísnúðlur Hrísnúðlur m/s m/svínakjöti vínakjöti eða eða kjúkling. gjanúðlur eða kjúkling. Eggjanúðlur Kjúklingur Ostrusósu. strusósu. júklingur í O K Svínakjöt S vínakjöt í Panangsósu. Panangsósu.

Verð Verrð Ve ð kr. kr. 7.100.7.10 00.-

Tilboð T i l b o ð Nr.3 Nr.3 (fyrir ( f y r i r 5/6)

+

Rækjur fiskur. ækjur eeða ða fis kurr. R Eggjanúðlur m/svínakjöti vínakjöti eeða ða kjúkling. gjanúðlur eða kjúkling. eða Hrísnúðlur Hrísnúðlur m/s Egg K Sateysósu. Kjúklingur júklingur í Sateysósu. Svínakjöt S vínakjöt í Panangsósu. Panangsósu. L ambakjöt eða eða Nautakjöt Nautakjöt í ostrusósu. os ostrusósu. Lambakjöt

Verð Verrð Ve ð kr. kr. 9.600.9.6 60 00.-

O Opnunartími p n una r t ími a alla lla d daga ag a ffrá r á 17:00-21:00 w www.rakangthai.is w w.r a k a n g tha i .is / rrakangthai@rakangthai.is a k a n g tha i@rakangthai.is Flottir krakkar í Tígrisbæ.

SSumar Su Suma um um maar ar eerr Sangría Sanngggrrría Sangr ía ía

KKomdu om omdu mdu du á Tap TTapas appas bbarinn arr nnn ogg ssmakkaðu arinn sm makk kkaððu á ssumrinu umri um umrinu rinuu

FFresita Fre Fresit reessitta ta Sangria Sangri Sa anngr grriia Sang Sangría, gríía, með me eð ð ferskum fers sku um ávöxtum, ávvöx öxtum m, Fresita Fresitta F a jarðaberjafreyðivíni, jarða j ab berjafreyðivíni, j freyðivíni, eyð ðivín nii, appelsínusafa ppe els sínusa safa a og ley lleyniblöndu yn blö lön ndu u af sterku s erk ku áfengi á engi gi og líkjörum. kjörum. örum. um. m.

Glas as

1 690 kr 1.690 kr.

Kanna, K Ka anna, nna na 1 l

3 690 3.690 90 kr. krr.

Láttu Lá ttu það það eftir eftir ir þér, þér vertu vertu frjáls, ver ffrjáls, ls njóttu nnjóóttu lífsins. ins.

R RESTAURANTRESTAU UR RAN NT-- BAR Vesturgötu Ve t rgöt 3B B | 101 01 Reykjav kj vík í Reykjavík S mi 55 Sími 2344 44 | www www.t tapas.is pas.is 551 234 www.tapas.is


Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 12:11 AM Page 20

` g ‹ cjg`\ #

` g#`\#

 ` g#`\#

` g#`\

  

` g ‹ cj g`\ #

` g#' * % \

` g#, % \

 ` g* , % \

 

 ` g#* % % b a

 ` g#' )h i ` # 

`g&%hi`#&'%\

`g#*&%\#&%hi`

` g#( ( % ba

Vg

 ` g#&a i g#

  ` g#&# *a i g#

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014  

Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014  

Profile for skrautas
Advertisement