Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014

Page 1

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 6:16 PM Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 7. tbl. 25. árg. 2014 - júlí

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! + Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Nýja húsnæði Foldasafns í Spönginni þar sem áður var líkamsræktarstöð.

Foldasafnið flytur í Spöngina

Borgarráð hefur samþykkt húsaleigusamning Reykjavíkurborgar og Reita I ehf. um leigu á húsnæði að Spönginni 41 í Reykjavík sem Foldasafn Borgarbókasafns mun flytja í innan tíðar. Foldasafn Borgarbókasafns hefur undanfarin 18 ár verið staðsett í 702 fermetra húsnæði í kjallara Grafarvogskirkju. Við flutning í nýtt og stærra hús mun skapast tækifæri til að breyta áherslum í rekstri bókasafnsins en nýtt húsnæði að Spönginni 41 er um 1300 fermetrar að stærð en þar var áður lík-

amsræktarstöð. Í leigusamningnum er gert ráð fyrir að húseigendur sjái um breytingar þannig að það henti fyrir bókasafn. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir safnið hugsað sem miðstöð menningar og mannlífs í Grafarvogi. „Það er mikilvægt að í einu fjölmennasta hverfi borgarinnar sé til gott bókasafn. Bæði fyrir íbúana í hverfinu og aðra borgarbúa sem vilja geta notið fjölbreyttrar afþreyingar, þjónustu og menningarstarfsemi,“ segir Dagur.

Í safninu verða góð borð og stólar til afnota fyrir lestraraðstöðu sem kemur nemum að góðum notum en Borgarholtsskóli er í næsta nágrenni við safnið. Safnið er einnig á mörkum fjögurra grunnskólahverfa í Grafarvogi en í núverandi húsnæði er engin slík aðstaða fyrir hendi. Þá er einnig gert ráð fyrir fjölnota sal og tveimur minni fundarsölum sem nýtast munu undir ráðstefnur, fundi og aðra viðburði. Ahending verður 1. september næstkomandi.

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Glæsilegar vörur á góðu verði Frábær gjöf fyrir veiðimenn ]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] ` Sp ngin 11

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Grafarvogsblaðið 7.tbl 2014 by Skrautás Ehf. - Issuu