Árbæ 1. tbl. Okt 2013_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/12/13 5:56 PM Page 3
` _ p c i j ¼ L q _ @grpsf jqg 0 (áður Ostabúðin Bitruhálsi)
Ný og glæsileg sælkerabúð hefur verið opnuð að Bitruhálsi 2 sem áður hýsti Ostabúðina Bitruhálsi. Á boðstólum verður fjölbreytt sælkeravara þar sem allir ættu að finna eitthvað fyrir sig. Nautakjöt í öllum stærðum og gerðum. Lambakjöt fyrir alla fjölskylduna. Villibráð á hvers manns disk. Hráskinkur og fleira gott álegg, eitthvað fyrir alla. Ljúffengir ostar og unaðslegar ostakökur. Mikið úrval af kryddum og olíum sem henta fyrir hvaða mat sem er.
Dómhildur er á staðnum og gefur fólki góð ráð varðandi veislumat og annað góðgæti.
Opnunartími: 11:00-18:00 virka daga, 10:00-14:00 á laugardögum. Fylgist með tilboðum og fleiru á: www.faacebook.com/saelkerabudin
Bitruhálsi 2 - 110 R