GV 1. tbl. Mars 2013_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/13 2:12 PM Page 16
16
GV
Fréttir
Hópur Korpúlfa sem fór í ferðina í Þórsmörk á dögunum.
Frábær Þórsmerkurferð Korpúlfa
Haust og vetrarstarf Korpúlfa, félags eldri borgara í Grafarvogi hefur farið af stað af miklum krafti. Ný fjölbreytt starfsskrá hefur verið send út til tæplega 600 félagsmanna og er margt nýtt á dagskrá. Skemmtinefnd félagsins stóð fyrir grillhátíð í Hlöðunni í lok ágúst, þar sem Svavar Knútur söngvaskáld kom óvænt sem leynigestur og skemmti við góðan orðstír. Ferðanefndin stóð síðan fyrir dagsferð í Þórsmörk 4. september með viðkomu á Þorvaldseyri og endaði ferðina með kvöldverði á Hótel Örk í Hveragerði. Þórsmerkurferðin tókst afar vel en þátttakendur voru 110 í þremur hópferðabílum.
Nokkrir Korpúlfanna með bondanum á Þorvaldseyri.
Það var gott að slaka á og gera nestinu góð skil.
Bento Bento Box Box á miðvik miðvikudögum udögum Fjórir F ó i frábærir rábærir djúsi júsi smáréttir m ré ti kr. á amtt léttvínsglasi, ásamt éttvínsglasi, é v nsg asi, á aðeins aðe eins ns 2.990 2.990 kr k
s sh amba sushisamba Farðu F arðu á ffacebook arðu acebook ac ebook og náð náðu n áðu u þér þ r í tilboð tilboð. i boð.
Þingholts Þingholtsstræti Þ i gho sstr træti æt 5 t 101 101 Reykjavík Reykja ykj vík ví S mi 5 Sími 568 8 6600 00 0 t ssushisamba.is ushisamba.is his mb .i hi
Skiptumumbremsuklossaogdiska