Grafarvogsblaðið 8. tbl. 24. árg. 2013 - ágúst
Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi
Alltmilli
himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA
Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af
Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996
Bifreiðaverkstæði Grafarvogs
Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477
www.bilavidgerdir.is
Þjónustuaðili
Félagar í Korpúlfum tóku sig til í sumar og stóðu fyrir fegrunarátaki í Grafarvogi. Þessir hressu félagar létu ekki sitt eftir liggja og snyrtu til í nágrenni við Spöngina. Sjá nánar á bls. 8 GV-mynd PS
Hjarta úr hvítagulli
Gullhálsmen
25 punkta demantur
Handsmíðað 14K, 2 iscon
99.000,-
Demantssnúra
Gullhringur
9 punkta demantur, 14K
Handsmíðaður 14K, 2 iscon
57.000,-
45.700,-
]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] `
TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN AMÁLUN · RÉTTINGAR Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík w.kar .karr.is Sími 567 86866 - www www.kar.is
26.000,-
Demantssnúra 30 punkta demantur, 14K
157.000,-
VVottað ottað réttingarverkstæði - sam samningar við öll tryggingarfélög.
Hec\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk` Hb^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+
lll#[b\#^h
ÓDÝRARI LYF Í
SPÖNGINNI
–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00
2
GV
Fréttir
Grafarvogsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.
Mikið í húfi Eins og fram kemur annars staðar í blaðinu á 1. deildarlið Fjölnis í knattspyrnu í afar harðri baráttu um að komast upp í deild þeirra bestu í knattspyrnu karla, Pepsídeildina. Ekki eru mörg ár síðan Fjölnir lék í efstu deild og þar viljum við Grafarvogsbúar að liðið leiki sína leiki. Í Grafarvogi búa hátt í 20 þúsund manns. Svo stórt hverfi á að eiga knattspyrnulið í fremstu röð. En til að svo megi vera þurfa margir liðir að falla saman og virka vel. Leikmennirnir þurfa að vera í lagi, þjálfararnir, stjórn knattspyrnudeildarinnar og svo verða íbúarnir í hverfinu að standa sig. Það er lítið gagn í íbúum og stuðningsmönnum sem nenna ekki á völlinn en eru svo fyrstu aðilarnir til að gagnrýna allt og alla. Leikmennirnir í Fjölni hafa verið að standa sig vel í sumar og við getum verið stolt af þeim. Þeir, ekki frekar en þjálfararnir, gáfust ekki upp þó á móti blési í upphafi sumars. Þá er það einkenni góðra liða og góðra þjálfara að rífa sig upp, breyta hlutum og leggja enn harðar að sér á æfingum en áður. Þeir Ágúst Þór og Kristófer eru greinilega að gera góða hluti með lið Fjölnis þrátt fyrir að illa hafi gengið í síðasta leik gegn Tindastóli á heimavelli. Fjölnir á enn eftir að leika fimm leiki í deildinni og vonandi verða það síðustu fimm leikir liðsins í 1. deild í langan tíma. Grafarvogsbúar vilja eiga íþróttafólk í fremstu röð og knattspyrnumenn félagsins eru þar engin undantekning. Þessir sömu íbúar verða hins vegar að gera sér alveg grein fyrir því að það skilar góðu liði Fjölnis engum stuðningi að sitja heima og nenna ekki á völinn. Nú dugar ekkert minna en að fylla völlinn í Dalhúsum í þeim tveimur heimaleikjum sem þar eru eftir í sumar. Og vissulega ættum við líka að fylgja liðinu í útileikina gegn Grindavík og ég tala nú ekki um síðasta leik sumarsins gegn Leikni í Breiðholtinu. Við vonum að okkar mönnum gangi vel og þeir megi ná sínum bestu leikjum á komandi vikum. Vikum sem verða afar spennandi svo ekki sé sterkar að orði kveðið. Nú skuum við taka okkur tak og mæta á völlinn og styðja strákana. Þeir eiga það svo sannarlega skilið eftir góðan og tímafrekan undirbúning fyrir tímabilið og góða frammistöðu í sumar. Mætum öll á næsta leik Fjölnis í Grafarvogi gegn Þrótti.
Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins
gv@skrautas.is
Harðir stuðningsmenn Fjölnis. Liðið þarf á mörgum slíkum að halda í lokaleikjum 1. deildar þar sem spennan er mikil.
Lið Fjölnis í hnífjafnri baráttu um sæti í Pepsídeild karla í knattspyrnu næsta sumar:
Fjölnir þarf á öflugum stuðningi að halda - helmingur liðanna í 1. deild getur enn náð sæti í Pepsídeildinni Fjölnismenn eru í gríðarlega harðri baráttu á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu. Fjölnir gerði jafntefli á heimavelli, 2-2, í síðasta leik sínum gegn Tindastóli í Grafarvogi sl. þriðjudag og má segja að þar hafi tapast tvö dýrmæt stig í toppslagnum. Helmingur liðanna í 1. deildinni eiga í svakalegri baráttu um tvö laus sæti í Pepsídeildinni. Sem stendur er Grindavík efst með 33 stig, Haukar í öðru sæti með 31 stig eins og Fjölnir í þriðja sæti og síðan koma Víkingur með 30 stig, Leiknir með 28 stig og loks BÍ frá Bolungarvík með 27 stig. Öll liðin hafa leikið 17 leiki að BÍ undanskildu sem á að baki 16 leiki. Fimm umferðum er ólokið í deildinni.
Elmar Örn Hjaltalín ráðinn yfirþjálfari Fjölnis Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ráðið Elmar Örn Hjaltalín í fullt starf sem yfirþjálfari yngri flokka deildarinnar frá og með 1. ágúst. Ráðning þessi er mikilvægt skref í því verkefni að halda áfram að efla enn frekar gæðin í starfi yngri flokka deildarinnar. Auk þess að þjálfa 3. flokk drengja og 6. flokk stúlkna mun Elmar vera í fullu starfi sem yfirþjállfari deildarinnar. Hlutverk Elmars mun m.a. felast í að innleiða með markvissari hætti langtímastefnu í starfi yngri flokka deildarinnar auk þess sem aukin áhersla verður lögð á að efla afreksstarf. Á meðfylgjandi mynd má sjá Guðmund L. Gunnarsson framkvæmdastjóra Fjölnis og Elmar Örn Hjaltalín eftir að ráðningin var frágengin.
Lið Fjölnis á eftir að leika fimm leiki í deildinni, tvo heimaleiki og þrjá útileiki. Leikirnir eru útileikur gegn Völsungi á Húsavík, heimaleikur gegn Þrótti, útileikur gegn Grindavík, heimaleikur gegn Selfossi og útileikur gegn Leikni í Breiðholtinu þann 21. september. Árangur Fjölnis í sumar undir stjórn Ágústs Þórs Gylfasonar aðalþjálfara og Kristófers Sigurgeirssonar aðstoðarþjálfara, hefur vakið mikla athygli. Liðið byrjaði frekar rólega. Að vísu vannst sigur í fyrsta leik gegn KF 2-1 en Fjölnir tapaði síðan tveimur stigum gegn KA, heimaleik gegn Víkingi 2-5 og gegn BÍ á Ísafirði 4-2. Strákarnir í Fjölni tóku sig svo saman í andlitinu og
hafa verið á mikilli siglingu undanfarið og liðið á mjög góða möguleika á ð tryggja sér sæti í Pepsídeildinni á næsta sumri, deild þeirra bestu í knattsprnu karla. Lengst af í sumar hefur aðsókn á heimaleiki Fjölnis verið frekar döpur og rétt er að skora á Grafarvogsbúa að mæta á leiki Fjölnis og hvetja strákana til dáða. Stuðningur áhorfenda skiptir miklu máli og getur hreinlega skipt sköpum þegar upp verður staðið þann 21. september þegar síðasta umferð 1. deildar karla fer fram. Við skulum öll mæta á völlinn og ekki láta okkar eftir liggja í þeim mikla slag sem framundan er. Áfram Fjölnir!
Dale Carnegie færir manni í hendur verkfæri sem nýtast frá degi til dags í stóru sem smáu. Þau hjálpa til við að bæta samskipti við aðra, ná markmiðum sínum og ekki síst að njóta lífsins til fulls. Námskeiðið hjálpaði mér að finna eldmóðinn og brrjótast út úr þægindahringnum í leik og starfi. // Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og hlaupari
s kr á ð u þi g n ú n a
DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐ n ý n á m s ke i ð a ð h e f j a s t Ko m d u í h ó p m e ð þ e i m s e m n á á r a n g r i . Þ Þjj á l f u n D a l e C a r n e gi e ví s a r þ é r l e i ð i n a t i l a ð n j ó t a þ í n b e t u r á m e ð a l ffó ó l k s, h a f a g ó ð á h r i f á a ð r a o g n ý t a h æ fil e i k a þ í n a t i l f u l l n u s t u , a f ffó ólki se m sk arar f ram úr í h v o r t s e m e r í s t a r fi e ð a e i n k a l í fi . Á h v e r j u m d e gi h e y r i r þ ú af a t h a f n a l í fi n u , s t j ó r n s ýs l u , í þ r ó t t u m , ffjj ö l m i ð l u m o g á s vi ð i m e n n i n g a r o g l i s t a . Þ e t t a fó fólk e r í h ó p i þ e i r ra 20.0 0 0 Ísl e n d i n ga s e m h a fa s ó t t þ þjj á l f u n D a l e C a r n e gi e .
// Komdu í ókeypis kynningartíma
// Kynningartímar fyrir önnur námskeið
Fullorðnir fimmtudaginn 29. ágúst kl. 20:00 Ungt fólk 10–15 ára þriðjudaginn 27. ágúst kl. 19:00 Ungt fólk 16–25 ára þriðjudaginn 27. ágúst kl. 20:00
Kynningartími fyrir sölunámskeið 4. sept. kl. 8:30– 9.30 Kynningartími fyrir stjórnendanámskeið 10. sept. kl. 8:30– 9:30 Kynningartími fyrir þjálfun í kynningum 11. sept. kl. 8:30– 9:30
Sjáðu fleiri dagssetningar kynningartíma á dale.is
Skráðu þig á dale.is/fyrirtaeki
555 7 0 8 0 HRINGDU NÚNA EÐA SKRÁÐU ÞIG Á
w w w.d a l e.is
Ármúla 11, 108 Reykjavík ı Sími 555 7080 ı www.dale.is
4
Matgoggurinn
GV
Reyktur svartfugl, skötuselur og skyrterta - að hætti Aðalheiðar og Helga Hjónin Helgi Jökull Hilmarsson og Aðalheiður Stefánsdóttir, Hrísrima 19, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Við skorum á lesendur að reyna uppskriftir þeirra.
1/2 hvítlauksostur. 1/2 dós sveppasmurostur. 2-4 msk rjómaostur. Hvítlauksduft, salt og pipar.
Snittur með reyktum svartfugli í forrétt
Skötuselur snyrtur til og skorinn niður í sneiðar ca 1 1/2 - 2 cm þykkar. Lagður a plötu og kryddaður með sítrónupipar. Látinn brjóta sig í 10-15 min og allur vökvi sem rennur af geymdur og nýttur i sósuna. Skerið niður papriku, sveppi, lauk. Laukur og paprikka svissuð á pönnu og kryddað með hvítlauksdufti. Geymið grænmetið i skál og steikið fiskinn í olíu á pönnu. Allur vökvi nýttur i sósuna. Geymið fiskinn og hellið öllu soði a pönnuna og bætið í einum fiskitening. Látið suðu koma upp og bætið við mjólk. Tilvalið er að nýta afganga af ostum i sósuna. Skerið t.d. hvitlauksost, sveppasmurost og rjómaost út í soðið. Þykkið með sósuþykkni. Bætið sveppunum, grænmetinu og fiskinum út í. Lækkið hitann og látið malla þar til fiskurinn er full-
Skerið snittubrauð í sneiðar og smyrjið með piparrótarsósu. Leggið smátt salatblað yfir og raðið sneiðum af svartfugli á. Látið svo litla teskeið af rauðlaukssultu ofan á.
Skötuselur í ostasósu í aðalrétt Fyrir um það bil 4 600 gr. Skötuselur. 1 paprika. 1 box sveppir. 1 laukur. 1 fiskiteningur. 1/2 l mjólk.
Matgoggarnir Helgi Jökull Hilmarsson og Aðalheiður Stefánsdóttir ásamt börnum sínum. eldaður, ca 5-10 min. Salt og pipar eftir þörfum. Berið fram með salati og hrísgrjónum.
Skyrterta með bláberjum í eftirrétt 1 pakki hafrakex. 1 dós vanilluskyr. 1/2 líter rjómi. Bláber eftir smekk. Myljið hafrakex og setjið í glermót. Hrærið skyrið vel, þeytið rjómann og hrærið varlega saman við skyrið. Ef þú átt mikið af bláberjum er gott að setja ca
GV-mynd PS
Ingibjörg og Sveinn eru næstu matgoggar
Helgi Jökull Hilmarsson og Aðalheiður Stefánsdóttir, Hrísrima 19, skora á Ingibjörgu Gunnlaugsdóttur og Svein Björnsson, Stararima 47, að vera næstu matgoggar. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði í september. 200 gr í pott ásamt 2 msk af sykri og láta suðuna koma upp og stappa vel í. Kælið aðeins og hellið svo yfir skyrkökuna. Þekjið með heilum herjum og látið í kæli
í a.m.k. í klukkutíma, annars er hún betri daginn eftir og vel hægt að frysta. Verði ykkur að góðu, Helgi og Heiða
Dekk, smur og smáviðgerðir
25% afsláttur Nesdekk býður spennandi hausttilboð fyrir góða granna! Við gefum nágrönnum okkar gott tilefni til að kynnast þjónustunni í Nesdekk Grjóthálsi 10. Næstu daga verður borið í öll hús í nágrenni okkar spennandi tilboð sem kemur sér vel fyrir öryggi og endingu bílsins og er upplagt að nýta sér fyrir haustið. Fylgstu með póstlúgunni þinni og kynntu þér tilboðið vel.
Nesdekk Grjóthálsi 10 110 Reykjavík Sími: 561-4200 Opnunartími: Opið virka daga frá kl. 08-18
6
GV
Fréttir
liviing ng w it h
sttyyle le l
SPEEDY Skrifborðsstóll, svar tur með svör tu, rauðu eða bláu. 29.90 0,-
IILVA 52 2 4 4500 5 0 0 www.ILVA.is w w w. I LVA . i s LVA Korputorgi, K o r p u to r g i , ss:: 522 llau. au. 10-18, 10-18, ssun. un. 12-18, 12-18, mán. mán. - fös. fös. 1 11-18:30 1-18:30
Eyþór Andrason og Marta Carrasco.
Javier Fernandez Valino og Telma Rut Sigurðardóttir.
Dansskóli Reykjavíkur:
Tvö pör á leiðinni á heimsmeistaramótið Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)
,,Það er alltaf spennandi þegar pör vinna sér inn rétt til þess að keppa á heimsmeistaramótum,” segir Ragnar Sverrisson danskennari hjá Dansskóla Reykjavíkur. Tvö pör úr Dansskóla Reykjavíkur hafa unnið sér inn rétt til þess að keppa á heimsmeistaramótum fyrir hönd Íslands. Eyþór Andrason og Marta Carrasco, bæði 14 ára gömul, keppa í Moskvu í Rússlandi þann 25. október á þessu ári. Þau keppa í sígildum samkvæmisdönsum eða ballroom dönsum. Javier Fernandez Valino og Telma Rut Sigurðardóttir keppa í flokki fullorðinna í suður-amerískum dönsum eða latin dönsum í Berlín í Þýskalandi þann 30. nóvember. Þessir dansarar hafa dansað lengi og lagt mikið á sig og fært margar fórnir til þess að ná þessum árangri en finnst það vel þess virði. ,,Þessi árangur er hvetjandi fyrir marga unga dansara sem eru að stíga sín
fyrstu spor í dansinum og eru jafnvel einungis búnir að skrá sig á byrjendanámskeið í dansskólanum í haust,”
Óli Maggi.
segir Ragnar. Almenn námskeið í dansskólanum byrja mánudaginn 9. september þó svo að keppnisdansarar séu nú þegar byrjaðir að æfa eftir gott sumarfrí. Dansskólinn býður upp á sívinsæl barnadansanámskeið frá 2 ára, samkvæmisdansa frá 6 ára og að sjálfsögðu byrjendahópa fyrir fullorðna. Einnig ætlar Javier að kenna áhugasömum break dans en Javier er mikill áhugamaður um Break dansa. Einnig má geta þess að nýr kennari hefur bæst í hópinn og heitir hann Ólafur Magnús Guðnason. Hann er margfaldur Íslandsmeistari á sínum keppnisferli og er nýfluttur heim frá Hong Kong þar sem hann kenndi dans við góðan orðstír. Það lítur út fyrir að það sé bjart yfir dansheiminum og margt spennandi framundan. Allar upplýsingar og skráning eru í síma 586-2600 og á www.dansskolireykjavikur.is
H^\gcHiZaaV :^cVghYii^g
A\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^
Hec\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk` Hb^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+
Daníel Fogle sölumaður 663-6694
Örn Helgason Sölumaður 696-7070
FROSTAFOLD - 2ja .HERBERGJA Rúmgott eldhús. Stofan er björt með útgengi á suðursvalir. Baðherbergi er flísalagt. Svefnherbergi mjög rúmgott. Geymsla er innan íbúðar. Íbúðin er parketlögð fyrir utan baðherbergi og geymslu. V. 17.9 millj.
Hb^*,*-*-*
VEGNA GÓÐRAR SÖLU VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA!
MARTEINSLAUG 4 HERB. MEÐ BÍLAGEYMSLU OG ÚTSÝNI Falleg128 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni, stórar suður svalir. Rúmgóð og björt stofa, parket á gólfi. Eldhús með fallegri eikar innréttingu. Þrjú svefnherbergi öll með parketi og skápum. Stæði í bílageymslu.
KRÓKABYGGÐ 4 HERB. ENDARAÐHÚS Fallegt 97 fm endaraðhús með stórri verönd og fallegum garði á góðum stað í Mosfellsbæ. Stofan er rúmgóð og björt, með flísum á gólfi. Eldhúsið er með ljósri innréttingu og útskotsglugga. Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfum. V. 32.9 millj.
REYRENGI- 4RA HERB.- OPIN BÍLAGEYMSLA Björt 4ra herbergja endaíbúð með sér inngangi af svölum á 2. hæð auk stæði í opinni bílageymslu við Reyrengi í Grafarvogi. Eignin er 103,6 fm, þar af er geymsla á jarðhæð 5,2 fm. V. 23.9 millj.
]Xjk\`^eXjXc Xe el_m\i]`
FANNAFOLD ENDARAÐHÚS MEÐ ÚTSÝNI Fallegt 234,2 fm endaraðhús. Fallegur garður og stórar útsýnissvalir. Stofan er björt með góðri lofthæð, sólstofu, gegnheilu eikarparketi á gólfi. Fallegt baðherbergi með hornbaðkari með nuddi og sturtu. Fjögur svefnherbergi. Seljandi skoðar skipti á minni eign.
lll#[b\#^h
Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð
Ég vel aðeins það besta sem völ er á þegar kemur að hráefni. Hafið býður uppá einstakt úrval spennandi hráefna sem gerir matargerðina einstaklega ánægjulega. Ég get alltaf leitað til þeirra með séróskir og fæ framúrskarandi þjónustu. Jóhannes Steinn, meðlimur Kokkalandsliðsins og matreiðslumaður ársins 2008 og 2009
Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi og Spönginni 13, 112 Reykjavík Sími 554 7200 | hafid@hafid.is | www.hafid.is | við erum á
8
GV
Fréttir Fegrunarátak í Grafarvogi:
Frábært framtak hjá Korpúlfum Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi, er fyrir margar sakir merkilegur félagsskapur. Þar á bæ dettur fólki margt gott í hug og ein snjöll hugmynd fæddist í sumar er nokkuð var liðið á júlí. Þá hittust félagar í Korpúlfum að Korpúlfsstöðum og týndu rusl í Grafarvogi, aðallega í nágrenni við Spöngina. Þátttakendur voru á öllum aldri og fólki raðað niður á starfsstöðvar. Þar var allt til alls, pokar áhöld og hvað eina. Miklu magni af rusli var safnað á um það bil tveimur klukkustundum og því komið sína leið í Sorpu en að góðu verki loknu var safnast saman í Gufunesbæ þar sem slegið var upp grillhátíð. Þar voru grillaðar SS pylsur á útigrilli og allir skemmtu sér hið besta. Þetta lofsverða framtak Korpúlfa hefur vakið mikla athygli og er enn eitt frábæra verkið sem Korpúlfar vinna í hverfinu. Og samkvæmt okkar heimildum eru fleiri góðar hugmyndir Korpúlfa í vinnslu og við fylgjumst með gangi mála.
Eftir gott verk og góða útiveru var notalegt að fá sér grillaða pylsu í Gufunesbæ.
GV-myndir PS
Nikulás Fr. Magnússon sló ekki slöku við í fegrunarátakinu en hann er einn af stofnendum síðunnar Hreinsum Grafarvog á fésbókinni.
Það var nóg af ruslinu og þátttakendur mættu margir þrátt fyrir að veðrið hefði mátta vera betra.
Þær gátu ýmislegt af grillaranum lært konurnar sem fylgdust spenntar með þegar einn Korpúlfurinn grillaði pylsurnar og var öryggið uppmálað á grillinu.
Óskað er eftir góðri þátttöku íbúa í nýju hverfaskipulagi Hverfaskipulag sem borgin er að kynna þessa dagana er fyrir margra hluta sakir merkilegt. Þetta er stærsta skipulagsverkefnið sem farið hefur verið í á síðari árum og það skipir miklu að íbúar séu vel upplýstir svo þeir geti tekið þátt í að skipuleggja sitt hverfi. Verið er að vinna hverfisskipulag í átta borgarhlutum í Reykjavík en Kjalarnes og Miðborgin eru undanskilin en verða tekin fyrir síðar. Hverfiskipulagi borgarinnar er ætlað það metnaðarfulla hlutverk að leggja grunn að þróun hverfa borgarinnar inn í framtíðina á vistvænum forsendum. Reykjavíkurborg hefur undanfarið stefnt að auknu samráði við íbúa og með hverfisskipulagsvinnu verður kominn skýr vettvangur fyrir samráð er varðar skipulags-, samgöngu- og umhverfismál. Slíkur vettvangur hentar til að mynda vel þegar fara á í breytingar á skipulagi, götum eða öðru er varðar umhverfi íbúa. Íbúar verða hvattir til þess að koma sínum sjónarmiðum á framfæri í gegn-
um þær samráðsleiðir sem hverfisskipulagsvinnan mun bjóða upp á. Það verður meðal annars samráðsvefur þar sem íbúa geta skrifað ábendingar og hugmyndir ásamt því sem hugmyndakössum verður komið upp víðsvegar um hverfin og vinnufundir íbúa verða haldnir. Íbúar þekkja alla jafna umhverfið sitt mjög vel og það er markmið Reykjavíkurborgar að nýta sér þann þekkingarauð sem býr í íbúum inn í
hverfisskipulagsvinnuna. Á menningarnótt verður Hlemmur helgaður samráði og verðum íbúum Reykjavíkur boðið velkomið að leggja leið sína þangað og kynna sér verkefnið betur. Í kjölfarið verður verkefnið kynnt enn betur. Boðað verður til íbúafunda í september. Hér má síðan nálgast frekari upplýsingar: www.hverfisskipulag.is
Öll verð verð eru birt með fyrirvara fyrirvara um prentvillur prentvillur og/eða myndabrengl. myndabrengl.
NIKE BAKPOKI Góður bakpoki í skólann. Litir: Bleikurr, svartur, rauður, blár.
4 4.490 .490 FULL FULLT T VERÐ: 5.490
3.490 3.490 FULL FULLT T VERÐ: 4.490
NIKE BAKPOKI Góður bakpoki í skólann. Litir: Blár, bleikur.
2.490 .490 2 .990 2.990
1.490 1. 490 FULLT FULLT VERÐ: 1.990
ENERGETICS GIGI TOP
ENERGETICS GLISS TIGHTS
ENERGETICS TRIAD SHORT
ENERGETICS CUBE TEE
Hlýrabolur. Litur: Fjólublár, grár. Stærðir: 116-152.
Leggings úr Dry Plus efni. Litur: Sv artarr. Stærðir: 120-160.
Stuttbuxur úr Dry Plus efni. Litur: Svartar. Stærðir: 120-160.
Stuttermabolur úr Dry Plus efni. Litur: Dökkblár. Stærðir: 120-160.
INTERSPORT T LINDUM / SÍMI 585 7260 / LINDIR@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 11 - 19. L LA AU. 11 - 18. SUN. 12 - 18. INTERSPORT SPORT T BÍLDSHÖFÐ ÐA A / SÍMI 585 7220 / BILDSHOFDI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17. INTERSPORT T AKUREYRI AKUREY / SÍMI 460 4890 / AKUREYRI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. L LA AU. 10 - 16. INTERSPORT NTERSPORT T SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / SELFOSS@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.
10
GV
Fréttir
Útibússtjórarnir Ólafur Ólafsson og Ýlfa Proppé Einarsdóttir.
Þrjú útibú Íslandsbanka sameinast á Höfðabakka
Við tókum púlsinn á Ólafi Ólafssyni og Ýlfu Proppé Einarsdóttir sem bæði eru útibússtjórar hjá Íslandsbanka, Ólafur hjá útibúinu við Gullinbrú og Ýlfa í Íslandsbanka í Hraunbæ. Tilefnið er sameining þriggja útibúa Íslandsbanka í nýtt útibú að Höfðabakka 9. Þar munu útibúin tvö ásamt útibúi bankans í Mosfellsbæ sameinast á nýjum stað. Höfðabakki 9 er mörgum kunnuglegt húsnæði en þar var áður Tækniskóli Íslands til húsa. Auk þess er margvísleg þjónusta í nærliggjandi húsum, til dæmis pósturinn, verkfræðistofa, veitingastaður, sjúkraþjálfun og margt fleira. Viðskiptavinir Íslandsbanka munu því geta nýtt sér ferðina í útibúið til að sinna margvíslegum öðrum erindum í leiðinni. Öflug bankaþjónusta fyrir einstaklinga og fyrirtæki „Framkvæmdirnar ganga mjög vel,
nú er verið að leggja lokahönd á innréttingar inni í útibúinu auk þess sem bílastæðum verður fjölgað töluvert við húsið og ljóst að þar mun verða opnað afar glæsilegt og vel búið útibú þann 9. september næstkomandi,“ sagði Ólafur.
Að sögn útibússtjóranna er markmið sameiningar þessara þriggja útibúa að bjóða upp á öflugt útibú í austurhluta höfuðborgarinnar sem veitir bæði fyrirtækjum og einstaklingum alhliða fjármálaþjónustu. „Sameiningin er einnig liður í að auka hagræði í rekstri útibúanets Íslandsbanka en Íslandsbanki mun reka 19 útibú eftir sameininguna,“ bætti Ólafur við. Mikil reynsla og kunnugleg andlit Að sögn Ýlfu verður samankomin mikil þekking og reynsla frábærra
starfsmanna allra þessara útibúa á nýjum stað. „Við leggjum áherslu á að það verði lítil sem engin röskun fyrir viðskiptavini okkar, önnur en breytt staðsetning. Til að mynda munu öll reikningsnúmer viðskiptavina haldast óbreytt og viðskiptavinir allra útibúanna munu sjá kunnugleg andlit úr sínum útibúum,“ sagði Ýlfa ennfremur. Opnunarhátíð þann 9. september Stefnt er að opnunarhátíð nýja útibúsins mánudaginn 9. september og að sögn þeirra Ýlfu og Ólafs verður mikið um að vera þann daginn, bæði fyrir fullorðna sem og börn. „Það verður auglýst nánar síðar og við bjóðum alla viðskiptavini okkar velkomna til að koma og fagna nýju og glæsilegu útibúi með okkur,“ sagði Ólafur að lokum.
6NUiQLQJHUKDÀQi
VETRARNÁMSKEIÐ
2013
Nýtt útibú barna- og unglingadeildar í Miðbergi Breiðholti
www.myndlistaskolinn.is
NÝ VERSL VERSLUN UN NE NETTÓ TTÓ GR GRANDA RAND AND DA OPIÐ DAG&NÓTT D AG&NÓTT
i p a k s r a í sum KJÚKLINGABRINGUR DANSKKAR - 900GR
1.399 1.399
NAUTTA PIPPARS ARSSTEIK FERSKKT
2 2.659 .659 ÁÐUR 3.799 KR/KG
30%
ÁÐUR 1.794 KR/PK
KJÚKLINGALEGGIR BBQ
699
ÁÐUR 998 KR/KG
EKKTA HRÁSALAT KARTÖFLUSALAT
30%
3 375 75 ÁÐUR 469 KR/STK NAUTAABO ABORGARAR 4X90GR M/BRAUÐI
599
ÁÐUR 798 KR/PK
25%
PETER L. KAFFI RAUÐUR
479
40%
PEPSI - PEPSI MAX 33CL DÓS
79
ÁÐUR 799 KR/STK
ÁÐUR 99 KR/STK
LAMBAPRIME KRYDDLEGIÐ
2.299 2.299
30%
ÁÐUR 3.284 KR/KG
Tilboðin gilda 22. - 25. ágús ágústt Tilboðin gilda meðan bir birgðir gðir endas endast.t. | Birt með ffyrirvara yrirvara um prentvillur prentvillur og m myndavíxl. yndavíxl. | Vöruúrv Vöruúrval al ge getur tur vverið erið br breytilegt eytilegt milli vverslana. erslana.
18
GV
FrĂŠttir
%"&' ( )(
!"
###$$ Viðskiptavinur Nettó við nýju frystana með glerlokunum.
RĂşnar Geirmundsson
Sigurður Rúnarsson
ElĂs RĂşnarsson
Þorbergur Þórðarson
Alhliða ĂştfararĂžjĂłnusta SĂmar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is
- mikill orkusparnaður, stÜðugra hitastig, minni Ăsmyndun og meiri gÌði frystra matvara
ÚtfararÞjónustan ehf. Stofnað 1990
b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][
W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h
BG
BG
S VO
SV
T T UĂ? ĂžJ Ă“ N US
Frystar með glerlokum à Nettó spara 13 milljónir króna å åri
TA
OT TU� ÞJÓNUS
TA
SMI�JUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) ¡ 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI ¡ S�MI: 567 7360
Unnið hefur verið markvisst að ĂžvĂ að spara raforku og bĂŚta meðhĂśndlun og gÌði frystivara Ă lĂĄgvĂśruverðsverslunum NettĂł. Ăžetta er m.a. gert með ĂžvĂ að setja glerlok ĂĄ 28 frysta Ă NettĂł verslunum landsins að erlendri fyrirmynd. Með Ăžessum breytingum sparar hver frystir fyrir sig um 35.000 kĂlĂłvattstundir ĂĄ ĂĄri, eða sem nemur orkunotkun 9 meðalstĂłrra heimila. Ă? krĂłnum talið nemur ĂĄrlegur sparnaður hvers frystis um 470 Þús. kr. miðað við raforkuverð til heimila. NettĂł mun með Ăžessum hĂŚtti spara ĂĄrlega tĂŚplega milljĂłn kĂlĂłvattstundir rafmagns eða ĂĄlĂka orku og ĂĄrsnotkun 250 meðalstĂłrra heimila. Heildarsparnaður vegna Ăžess-
ara breytinga å frystunum verður Þvà samtals um 13 milljónir króna miðað við raforkuverð til heimila.
verður lokið à Üllum ellefu verslunum Nettó um allt land å nÌstu 12 til 18 månuðum.
Með Ăžessum breytingum haldast gÌði matvĂśrunnar enn betur Ăžar sem hitastig er mun stÜðugra, Ăsmyndun minni, auk Ăžess sem orkusparnaðurinn mun leiða til verðlĂŚkkunar ĂĄ frystum matvĂśrum. Raforkusparnaðurinn er hluti af stefnu NettĂł Ă gÌða- og umhverfismĂĄlum. Ă? lok maĂ sl. voru lokaðir frystar komnir notkun Ă NettĂł Ă MjĂłdd, ReykjanesbĂŚ, Borgarnesi og Akureyri. Ă? byrjun ĂĄgĂşst bĂŚtist við nĂ˝ NettĂł-verslun ĂĄ Grandanum við GĂśmlu hĂśfnina Ă ReykjavĂk. EndurbĂłtunum ĂĄ frystum
Það er mat forråðamann Nettó, eftir að hafa fylgst með mÌlingum à lokuðum frystum undanfarið, að gÌði frosinna matvÌla hafi aukist mikið vegna Þess að kÌling er bÌði meiri og stÜðugri en à opnum frystum. EndurbÌturnar leiða einnig til Þess að minna verður fargað af skemmdum frystivÜrum sem er jåkvÌtt umhverfisvÌnt skref à meðhÜndlun frystivara hjå Nettó. UmhverfisvÌn LED lýsing er à lokum frystana sem eykur sýnileika matvaranna og auðveldar val neytenda å frystivÜrum.
EndurvinnslustÜð à HraunbÌnum FråbÌr gjÜf fyrir veiðimenn GrÜfum nÜfn veiðimanna å boxin Uppl. å www.Krafla.is (698-2844)
Ă? SkĂĄtamiðstÜðinni sem staðsett er Ă HraunbĂŚ 123, við hliðina ĂĄ BĂłnus, hefur verið opnuð tĂŚknivĂŚdd mĂłttĂśkustÜð ĂĄ vegum Endurvinnslunnar og GrĂŚnna skĂĄta. Heilar umbúðir eru flokkaðar og taldar Ă fullkominni talningarvĂŠl sem skilar viðskiptavinum kvittun sem Ăžeir fĂĄ svo greidda Ă greiðslukassa sem leggur andvirðið inn ĂĄ debet- eða kreditkort. Beyglaðar umbúðir eru flokkaðar og taldar af starfsmĂśnnum stÜðvarinnar og fĂĄ viðskiptavinir kvittun sem er sĂðan greidd með sama hĂŚtti Ă greiðslukassanum. Tekið er við Ăśllum flĂśskum og dĂłsum, en einungis er greitt fyrir umbúðir sem greitt hefur verið skilagjald fyrir Ăžegar ÞÌr voru keyptar. Ă? stuttu mĂĄli mĂĄ segja að allar drykkjarumbúðir Ăşr plasti, gleri og ĂĄli undan Ăśli, vĂni, gosi, ĂĄvaxtasĂśfum og vatni og hĂŚgt er að drekka beint Ăşr umbúðunum sĂŠu skilagjaldsskildar og ĂžvĂ endurgreiddar Ă mĂłttĂśkustÜðinni. Skilagjald fyri hverja einingu er kr. 14.-
Ăžað er einfalt og ÞÌgilegt að koma til SkĂĄtanna Ă HraunbĂŚinn, Ăžar eru nĂŚg bĂlastÌði, ÞÌgilegt starfsfĂłlk og heitt ĂĄ kĂśnnunni. Ăžað er óÞarfi að flokka og telja umbúðirnar heima, vĂŠlar og starfs-
fólk endurvinnslustÜðvarinnar sjå um Það. Allir eru velkomnir à Endurvinnsluna à SkåtamiðstÜðinni en opið er virka daga kl. 12:00 – 18:00 og å laugardÜgum kl. 12:00 – 16:30.
Endurvinnslan er til húsa að HraunbÌ 123.
Við el V ið ttökum ökum vvel móti þér ám óti þ ér samhentur h ÍL Landsbankanum andsbankanum í Grafarholti Grafarholti starfar starfar samhentur hópur ópur ffólks ólks sem g faglega ffa aglega þ sem veitir veitir þér þér persónulega persónulega o og þjónustu jónustu með með áherslu áherslu á lausnir lausnir ssem em h henta enta h hverjum verjum og og einum. einum. A Afgreiðsla fgreiðsla í Á Árbæ r bæ
Við erum erum stolt stolt af af því því að að vera vera með með ánægðustu ánægðustu v iðskiptaVið viðskiptavinina meðal meðal fj ffjármálafyrirtækja. jármálafyrirtækja. B ankaviðskipti eiga eiga að að vinina Bankaviðskipti vera ánægjuleg ánægjuleg o gb yggjast á ttrausti rausti og og skilningi. skilningi. vera og byggjast
Ú tibúið rrekur ekur a fgreiðslu v ið K lettháls 1 í Á rbæ, ssem em eerr o pin alla alla v irka Útibúið afgreiðslu við Klettháls Árbæ, opin virka daga frá frá 9-16. 9-16. Þar Þar er er hægt hægt a ð ssinna inna ö llum helstu helstu bankaviðskiptum bankaviðskiptum daga að öllum ssem em gjaldkerar gjjaldkerar veita. g veita.
JÓNSSON & LE’MACKS
•
jl.is
•
SÍA
Á Ánægðir nægðir v viðskiptavinir iðskiptavinir
Við tökum móti þér Vínlandsleið Grafarholti o og gáK Kletthálsi letthálsi í Á Árbæ. r bæ . V ið tö kum vvel el á m óti þ ér vvið ið V ínlandsleið í Grafarholti Starfsfólk Landsbankans. S tarfsfólk L andsbankans.
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
14
GV
Fréttir
Feitabollurnar í Veggsport
Á hverjum virkum degi mætir hópur af miðaldra karlmönnum í Veggsport kl. 7:30. Það eru Feitabollurnar í Veggsport sem eru að æfa eftir ákveðnu kerfi sem kallast Fat-fit. Hópurinn æfir í 30 mínútur og svo er sturta og síðan er samverustund á meðan menn drekka eins og einn kaffibolla áður en menn halda til vinnu. Þessir karlar eru af ýmsum gerðum, flestir of feitir eða of stirðir og svona almennt séð hálfslappir, hvernig sem á það er litið. En þeir eiga sameiginlega þá ósk að vera betur á sig komnir en þeir eru. Að minnsta kosti þá eru þeir að berjast gegn því að líkamlegt ástand þeirra versni. Það eru ákveðnir mælikvarðar sem hægt er að nota til að meta líkamlegt ástand. Þessi hópur hefur það markmið að það sé þeim sem auðveldast að klæða sig í sokkana á morgnana. Í fyrstu má álykta að það sé ekki svo háleitt markmið, en í rauninni er það afar mikilvægt markmið hvers manns. Til þess að það sé auðvelt að klæða
sig í sokkana þá þurfa menn að vera þokkalega á sig komnir. Ekki of feitir þannig að ístran þvælist fyrir, ekki aumir í bakinu þannig að teygja niður í fótinn framkalli verki og síðan að vera þokkalega liðugir þannig að þessi hreyfing sé þægileg. Auðvitað er best ef menn geta klætt sig í sokkana standandi og engir verkir fylgja. Hver æfing er aðeins í 30 mínútur og skiptist í þrjá hluta. Í fyrsta lagi, að auka styrk í fótum og reyna aðeins á lungu og hjarta þannig að blóðstreymi um líkamann aukist. Í öðru lagi æfum við bakvöðva og magavöðva. Í þriðja lagi gerum við jafnvægisæfingar. Þessar æfingar eru við allra hæfi. Reynslan sýnir að menn sem eru með slatta af aukakílóum léttast um 8 – 12 kg á fyrstu 6 mánuðum. Að losna við slatta af aukakílóum er mikill kostur. En með svona hæfilegri áreynslu reglulega þá byrja menn að finna fyrir ýmsum vöðvum í líkamanum sem hafa legið í dvala í langan tíma en eru að vakna aftur til lífsins.
Fjórar flottrar fitubollur. Jón Þorbjörnsson er í rauða bolnum. Eitt af þeim einkennum sem menn að gerast meðlimur umfram það að finna eftir nokkrar æfingar er að menn kaupa sér aðgang að stöðinni. Auðvitað svitna meira við hreyfingu en áður. Það er hægt að koma í prufutíma án þess að er merki um að vöðvarnir séu byrjaðir kaupa aðgangskort. Það er í raun enginn að vinna og þá eru menn á réttri leið. einn leiðbeinadi í þessum hópi. Það er Nú er tilefni til að taka sér tak og fremur þannig að einhver einn tekur forganga til liðs við Feitabollurnar í Vegg- ustuna og stjórnar viðkomandi æfingu. sport. Raunar þurfa menn ekki að vera Hópurinn hefur greiðan aðgang að neitt feitir til að ganga til liðs við okkur. tveimur íþróttakennurum sem eru eigÞað er enginn sérstakur kostnaður við endur Veggsports en það eru þeir Hafsteinn og Hilmar auk þess sem hópurinn hefur greiðan aðgang að sjúkraþjálfara og nuddara sem er Rósa Jónsdóttir. Hafsteinn, Hilmar og Rósa gefa hópnum
ráð eftir þörfum. Það þarf enginn að óttast neitt við það að mæta. Það er enginn óvelkominn í hópinn. Það er gleði og glens sem einkennir þennan hóp. Félagsskapurinn er góður. Hópurinn er með Facebook síðu Fatfit þar sem meðlimir láta í sér heyra og óvæntir atburðir boðaðir eins og til dæmis göngutúrar um helgar. Það væri gaman ef við sæjum ný andlit í hópnum á næstu dögum. Jón Þorbjörnsson
Lipurðin leynir sér ekki.
Fimm fræknar fitubollur. Hér eru allir að verða tálgaðir og flottir enda æfingar stundaðar af kappi.
Árskort á tilboði 10% afsláttur
til 10. september
Opnir tímar:
af öllum kortum til 10. sept. 4 flottir skvass salir Körfuboltasalur Einn besti golfhermir landsins Einn Velbúinn tækjasalur tækjasalu Gufubað 7 Cross bells tímar á viku 6 Spinning tímar á viku Einkaþjálfarar Skvass kennsla Persónuleg þjónusta
Stórhöfða ða 17 | Sími 577 5555 5 55 | veggsport.is
Hér er tekið vel á því enda álagið mikið á höndunum.
Menn eru í góðu jafnvægi.
Hluti af prógramminu hjá fitubollunum er að fara reglulega í góða göngutúra.
ENNEMM / SÍA / NM58266
„Þetta er ekkert flókið! Bara heita á sem flesta.“ Láttu gott af þér leiða á hlaupastyrkur.is
tt málef fni ni Sty Styrktu rktu g gott ott málefni
Við k kynnum ynnum Maraþ Maraþonmanninn onmanninn
Á hla hlaupastyrkur.is upasty rkur.is g getur etur þú hei heitið tið á hla hlauparana uparana í R Reykjavíkurmaraþoni eykjav íkur maraþoni
anni Sigfússyni ússy ni Fylgstu Fylgstu með Pétri Pétr i Jóhanni Jóhanni Sigffús búa sig undir að hlaupa hlaupa hálfmaraþon hálfmaraþon Reykjav íkur maraþoni Íslandsbanka. í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka.
Íslandsbank Íslandsbanka góðgerðarfélögin þeir hlaupa fyrir. upa ffy y r ir. a og sstyrkt ty rkt g óðgerðar félögin ssem em þ eir hla Láttu g gott þér ott af þ ér leiða.
V ertu v in nur: Vertu vinur: ma Facebook.com/marathonmadurinn Facebook.com// marathonmadur inn
Íslandsbanki, sstoltur toltur sstuðningsaðili tuðningsaðili í 1 16 6á árr
16
Tónlistarskólinn Fyrirhyggjuleysi í gerð í Grafarvogi hjólreiðastíga hjá borginni veldur áhyggjum
GV
Fréttir
Getum enn tekið við nokkrum nemendum í forskólann og einnig í hljóðfæranám á kontrabassa og harmóníku Innritun stendur yfir
Á undanförnum mánuðum hafa íbúar og aðrir vegfarendur borgarinnar horft upp á miklar framkvæmdir í gerð hjólreiðastíga. Það er gleðilegt en það fellur þó í skuggann á vaxandi áhyggum af því hvernig að þessum málum er staðið. Ósamræmi í framkvæmdunum og fyrirhyggjuleysi í kynningu.
Hverafold 5 - 112 Reykjavík Sími 5676680 - tongraf@simnet.is www.tongraf.is
GV
Sími 587-9500
Borgin hefði átt að fara sér hægar, gæta ábyrgðar og hafa samráð Við veltum fyrir okkur hvort nýjar umferðareglur gildi í borginni í dag? Einu sinni var það í umferðareglum að hjólreiðafólk átti að hjóla á móti umferð og gefa merki með því að rétta út handleggi til að gefa til kynna í hvað átt viðkomandi ætlaði að beygja eða hvort hann hygðist stöðva. Hjólreiðamaðurinn átti að víkja fyrir akandi umferð, alla vega vera vel á varðbergi. Skylt var að hafa bjöllu, ljós og glitaugu á hjólinu ef hjólað var á götum. Nú er hægt að hjóla á göngustígum og þar til gerðum hjólastígum en einnig á akbrautum en þá í sömu átt og umferðastefnan, yfirleitt hægra megin á akgreininni. Nú má einnig sjá hvítmáluð hjól á miðri akgrein. Hvað þýðir það? Er borgin að brjóta lög eða að setja ný? Oft fær fólk á tilfinninguna að hjólreiðafólk telji sig eiga réttinn í öllum tilfellum eins og þekkist í Danmörku. En við búum á Íslandi. Hér gilda aðrar relgur og önnur lög. (Sjá heimild).
Um daginn var ég á leið frá Sævarhöfða og ætlaði yfir gömlu brúna yfir Elliðaárnar. Ég tók eftir ungri fallegri hjólandi fjölskyldu, pabbinn með lítinn aftanívagn, tvö ung börn á hjóli og mamman síðust. Þegar ég ætlaði að taka beygju og aka yfir brúna sá ég nýja upphækkun sem var nýkomin og hafði verið lögð í beinu framhaldi af hjólastígnum sem fjölskyldan var á. Fjölskylan nálgaðist meðan ég hægði á mér til að beygja. Ég tók eftir að fjölskyldan var á góðri ferð en fjöskyldufaðirinn gerði sig ekkert líklegan til að hægja neitt ferðina á fjölskyldunni sem á eftir kom né stoppa til að kanna aðstæður og aðkomandi umferð sem getur verið mjög þung á þessum stað. Ég snarstoppaði og hleypti fjölskyldunni yfir. Það sem kom mér á óvart var að ekkert þeirra hægði á sér né horfði til hægri eða vinstri, þau héldu bara áfram á fullri ferð á eftir pabbanum. Hver á réttinn í umferðinni í borginni t.d. við gatnamót og upphækkannir? Ég fór að rifja upp umferðareglurnar og velti fyrir mér hver ætti réttinn í umferðinni við þessar aðstæður? Þarna var upphækkun sem fjölskyldufaðirinn gerði eflaust ráð fyrir að væri
Elísabet Gísladóttir, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs, skrifar:
Skráninng Skráning h fi hafin Upplý Upplýsingar singar í síma 561 56 20
Fyrir hverja eru þessar grænu götur með bleiku, bláu og gulu hjólunum? Þrengt hefur verið að akandi umferð víða í borginni með blómakerum og öðrum þrengingum svo umferðahnútar hafa myndast. Einnig hafa akreinar verið hlutaðar niður með ámáluðum hjólum í öllum regnbogans litum. Þar er líklegt að hjólandi umferð hafi forgang en það er spurning hvort mótorhjól eða hjól með aukabúnaði sé leyfilegt að aka á þessum hjólamerktu akreinum. Það er ekki ljóst. Hvað þýða litir hjólanna? Er munur á blámáluðum götum, grænmáluðum götum, hvítum hjólum eða lituðum hjólum? Ég veit það ekki? Ég veit aftur á móti að yngri börnin nýta ekki þessa lituðu götureinar til að hjóla á heldur halda áfram að hjóla á gangstéttinni. Hvernig verður þetta í vetur þegar snjórinn liggur yfir öllu? Hvað verður um blómakerin og þrengingar sem hefta mokstur? Hafa borgaryfirvöld velt því fyrir sér? Þetta er ekki ljóst í hugum allra, sem er bagalegt, en verra er ósamræmið í öllum þessum framkvæmdum. Þar liggur hundurinn grafinn í þessum geggjaða fjölbreytileika borgarinnar í umferðamerkingum. Sífelt kemur eitthvað nýtt sem vegfarendur velta fyrir sér hvað geti þýtt og hvernig beri að umgangast. Fólk spyr hvernig ber það sig að og hver er í rétti við hinar ýmsu aðstæður? Ósamræmið veldur óöryggi fyrir akandi og hættu fyrir hjólandi og gangandi
gangbraut eða þá að hann taldi að hann ætti allan rétt. Upphækkanir eru ekki gangbrautir og gefa EKKI forgang eftir því sem ég best veit. Þennan misskiling verður að leysa. Hvað sem það er þá verða þeir sem ferðast um borgina að vita hvaða reglur gilda í Reykjavík, áður en skaðinn er skeður. Eins verða að gilda sömu umferðareglur í landinu. Og borgaryfirvöld verða að fara eftir þeim. Borgaryfirvöld verða því að taka þessi mál alvarlega til endurskoðunnar. Tryggingarfélgög hafa nú þegar komið með athugasemdir þar sem tíðni slysa á hjólreiðamönnum fer vaxandi. Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur varað við því að ekki sé farið eftir neinum stöðlum í framkvæmdum heldur virðist hentisemi eða geðþótti ákvarða valið á merkingunum. Það er því hægt að rekja mikið af slysum til óvandaðra, ófaglegra vinnubragða borgarinnar. Hver borgar? Það er ljóst að þessar framkvæmdir eru grýðarlega kostnaðarsamar og fólk veltir fyrir sér hvaðan peningarnir koma? Er þetta fjármagnið sem bíleigendur greiða með gjöldum sínum? Eða greiðir hjólreiðafólk einhvern sérstakan skatt til að standa undir þessum framkvæmdum t.d. með viðbótarálögum á seldum hjólum? Eru þessar framkvæmdir á kostnað þjónustu í borginni eða viðhalds á götum borgarinnar sem eru farnar að láta á sjá
Skiptumumbremsuklossaogdiska
og skapa hættu í umferðinni og eyðileggingu á ökutækjum? Nú er verið að byggja brú fyrir hjólandi umferð yfir Elliðár. Það er ekki hægt að segja að hún falli inn í umhverfið, lítur út eins og enn einn byginga- eða skipakraninn. Er þetta forgangsverkefni þegar verið er að skera niður í öllu? Hentar þetta skipulagi framtíðar t.d. m.t.t. skipulags vegna Sundabrautar? Maður bara spyr sig? Getum við treyst yfirvöldum? Úr umferðarelgum landsins. VI. Sérreglur fyrir reiðhjól. Reiðhjól. 39. gr. Hjólreiðamenn skulu hjóla í einfaldri röð. Þar sem nægilegt rými er mega tveir þó hjóla samhliða, ef það er unnt án hættu eða óþæginda. Ef gefið er merki um framúrakstur mega hjólreiðamenn eigi hjóla samhliða, nema aðstæður leyfi eða nauðsyn krefji. Hjólreiðamaður skal hjóla hægra megin á akrein þeirri, sem lengst er til hægri. Akreinina við hlið hennar má þó nota til framúraksturs, ef eigi er unnt að fara fram úr hægra megin. Hjólreiðamaður, sem nálgast vegamót og ætlar að fara beint áfram eða beygja til vinstri, má vera áfram hægra megin á vegi. Ætli hann til vinstri skal hann fara beint áfram yfir vegamótin og beygja þá fyrst, þegar það er unnt án óþæginda fyrir aðra umferð. Gildir þetta þrátt fyrir umferðarmerki eða önnur merki, nema þau séu sérstaklega ætluð hjólreiðamönnum. Heimilt er að hjóla á gangstétt og gangstíg, enda valdi það ekki gangandi vegfarendum hættu eða óþægindum. Hjólreiðamaður á gangstétt eða gangstíg skal víkja fyrir gangandi vegfarendum. Hjólreiðamaður skal að jafnaði hafa fætur á fótstigum og a.m.k. aðra hönd á stýri. Hjólreiðamaður má ekki hanga í öðru ökutæki á ferð eða halda sér í ökumann eða farþega annars ökutækis. Læsa skal reiðhjóli, sem lagt er, nema því sé lagt um stutta stund, og ganga þannig frá því, að eigi stafi hætta eða truflun af. 40. gr. Barn yngra en 7 ára má eigi hjóla á akbraut nema undir leiðsögn og eftirliti manns sem náð hefur 15 ára aldri. Eigi má reiða farþega á reiðhjóli. Þó má vanur hjólreiðamaður, sem náð hefur 15 ára aldri, reiða barn yngra en 7 ára, enda sé barninu ætlað sérstakt sæti og þannig um búið að því stafi eigi hætta af hjólteinunum. Eigi má flytja á reiðhjóli þyngri hluti eða fyrirferðarmeiri en svo að ökumaður geti haft fullkomna stjórn á reiðhjólinu og gefið viðeigandi merki. Eigi má heldur flytja á reiðhjóli hluti, sem valdið geta öðrum vegfarendum óþægindum. Heimild: sótt 15. 08. 2013: http://www.althingi.is/lagas/140a/19870 50.html Elísabet Gísladóttir formaður ÍG
17
GV Ævintýri alla daga í Grafarvogskirkju Undanfarnar vikur hafa verið haldin ævinvintýanámskeið í Grafarvogskirkju. Boðið var upp á fjögur námskeið fyrir 6 – 9 ára börn í júní og júlí. Hvert námskeið stóð yfir í viku. Fullt var á öll námskeiðin og komust mun færri að en vildu. Þetta er annað árið sem boðið er upp á þessi námskeið í kirkjunni og eru þau í höndum Þóru Bjargar Sigurðardóttur ( hefur lokið BS gráðu í sálfræði og stundar nú nám í guðfræði) og Arnars Ragnarssonar (nema í íþróttafræðum). Á námsskeiðum störfuðu einnig Ásta Margrét Einarsdóttir, Ásta Jóhanna Harðardóttir, Ólöf Inaba Árnadóttir og Kristinn Snær Sigurðsson. Það er ekki undarlegt að námskeiðin séu vinsæl því á þeim er boðið upp á ævintýri alla daga. Dagskráin hefst á rólegu nótunum og boðið upp á hafragraut fyrir þau sem vilja. Eftir hafragrautinn er róleg stund þar sem sungnir eru söngvar og börnin fá að heyra kristilega hugvekju. Þá er farið í leiki, sungið, föndrað allt eftir veðri og aðstæðum. Á hverjum degi er síðan boðið upp á ævintýri sem geta t.d. verið útilega í Grafarvoginum, vatnsrennibraut í brekkunni við kirkjuna og ratleikur um hverfið svo eitthvað sé nefnt. Svo eru alltaf nokkrir þemadagar og einn öfugur dagur þar sem allt er öfugt hvort sem það er klæðnaður eða hegðun. Foreldrar fá að fylgjast með námskeiðinu á lokaðri facebook síðu þar sem á hverjum degi eru sett inn myndbönd, myndir og upplýsingar um dagskrá og annað er skiptir máli. Eins og sjá má eru það glöð og ánægð börn sem hafa sótt námskeið í kirkjunni sinni síðustu vikurnar þrátt fyrir kalda sumarbyrjun.
Sumarstarfi frístundaheimila Gufunesbæjar lýkur og vetrarstarfið hefst
Fréttir
Kátar vinkonur á ævintýranámskeiði.
ÁSKORUN Nýtt og uppfært átaksnámskeið fyrir þær sem vilja taka heilsuna og útlitið föstum tökum.
STERK, HEILBRIGÐ, FLOTT OG ÁNÆGÐ
Sumarfrístund Gufunesbæjar lauk 20. ágúst en lokahátíð var haldin síðastliðinn föstudag á svæðinu við gamla Gufunesbæinn.
6-vikna námskeið fyrir þær sem vilja losna við aukakílóin á öruggan og heilbrigðan máta og komast í sitt besta form. Nýtt og enn betra. Endurnýjað fræðsluefni. Sérhannað æfingakerfi sem miðar að því að ögra líkamanum, komast út úr stöðnun, byggja upp grunnbrennslu líkamans og losna varanlega við aukakílóin
Börn og starfsfólk sumarfrístundarinnar skemmti sér vel í leikjum, leiktækjum, þrautabraut og á sirkussýningu. Starfsfólk Gufunesbæjar þakkar öllum þátttakendum fyrir góða samveru í sumar. Vetrarstarf frístundaheimilanna átta sem frístundamiðstöðin Gufunesbær starfrækir í hverfinu er nú að hefjast og standa vonir til þess að vel gangi að manna stöður svo hægt verði að bjóða öllum börnum pláss.
Það er nóg um að vera á ævintýranámskeiði kirkjunnar.
Aðhald, hvatning, fróðleikur og hollar og léttar uppskriftir.
Allar nánari upplýsingar um tímasetningu og skráningu finnur þú á www.hreyfing.is
• Lokaðir tímar 3x í viku • Leiðbeiningar um mataræði sem er sérstaklega samsett til að tryggja þátttakendum árangur • Auka-æfingaáætlun til að tryggja þátttakendum hámarksárangur á námskeiðinu • Mælingar og vigtun fyrir og eftir fyrir þær sem vilja • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum • Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu - jarðsjávarpotti og gufuböðum
%
)#
+'
#
# % + (" $ * ,
-$ * #
#'!
70% Grafarvogsbúalesa Grafarvogsblaðiðalltaf Mestlesnifjölmiðillinn í20.000mannahverfi Auglýsingarnarskila árangriíGV
587-9500
19
GV
Fréttir
OpnaToppform.is Jón Sverrisson og Arnór Ásgeirsson hafa opnað fjarþjálfun á Toppform.is Báðir eru þeir uppaldnir Fjölnismenn og hafa spilað og komið að starfi körfuknattleiks- sem og handboltadeildar Fjölnis í mörg ár. Ég frétt frá þeim félögum segir meðal annars: ,,Kæru Grafarvogsbúar! Við heitum Jón Sverrisson og Arnór Ásgeirsson og erum menntaðir íþróttafræðingar frá Háskóla Reykjavíkur. Við vorum að stofna fjarþjálfun sem heitir Toppform.is og okkur langar til að kynna fyrir ykkur þessa frábæru leið til að komast í toppform. Áhersla okkar er lögð á þrjá grunnþætti, en þeir eru árangur, vellíðan og fjölbreytileiki. Allir þeir sem skrá sig í fjarþjálfun hjá Toppform.is fá æfingaáætlun sérsniðna að sínum þörfum þar sem enginn er eins. Það er okkar draumur að öllum líði vel í fjarþjálfun hjá okkur og tileinki sér heilbrigðan lífsstíl til æviloka. Í tilfefni opnunar á Toppform.is höfum við ákveðið að bjóða upp á glæsileg tilboð út ágúst! Ekki hika við að hafa samband við okkur og við munum búa til frábæra æfingaáætlun fyrir þig! Hlökkum til að heyra í þér!”
Tónskóli Hörpunnar Hljóðfærakennsla í
grunnskólunum á skólatíma Innritun www.harpan.is s 567 0399 s 822 0398
Jón Sverrisson og Arnór Ásgeirsson eru báðir miklir Fjölnismenn og menntaðir íþróttafræðingar frá Háskólnum í Reykjavík.
Ritstjórnogauglýsingar GV-Sími587-9500
Latabæjarhlaupið Lata bæ æjarhlaupið Lata bæjarhlaupið er ætlað bör num m 8 ára Latabæjarhlaupið börnum ullorðinn og y ngr i, æ skilegt er að einn ffullorðinn yngri, æskilegt ylgi verrju bar ffylgi yl h ngr em er 6 ára eða y ni ssem hverju barni yngra. Íþr óttaálfur inn og Solla Stir ða sstjórna tjór j na Íþróttaálfurinn Stirða upphi tun við við rásmark rásmark í B jarkargötu. upphitun Bjarkargötu. Að lokn u hla upi v erður sk emm mtidagskrá t loknu hlaupi verður skemmtidagskrá á sv iði v ið suðurenda suðurenda Hl jómskálagarð sviði við Hljómskálagarðs.
„Þetta er ekkert flókið! Bara heita á sem flesta.“ Láttu gott af þér leiða á hlaupastyrkur.is
Allar nánar ýsingar er u á marathon.is nánarii uppl upplýsingar eru
Sty Styrktu rktu g gott málefni ott málef fni ni Á hla hlaupastyrkur.is upasty rkur.is g getur etur þú hei heitið tið á hla hlauparana uparana eykjav íkur maraþoni Íslandsbank íR Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka a og sstyrkt ty rkt em þeir þeir hlaupa hlaupa ffyrir. óðgerðar félögin ssem g góðgerðarfélögin y r ir. Láttu g ott af þ ér leiða. gott þér
Fylgstu með: Facebook.com/marathonmadurinn
Íslandsbanki, sstoltur toltur sstuðningsaðili tuðningsaðili í 1 16 6á árr
ENNEMM / SÍA / NM58858
í Hl Hljómskálagarðinum ágús ljómsk jómskálagarðinum 24. ágúst
20
GV
FrĂŠttir !!"#$%!&'()!*!+,-$./0!%.)12$2/3 "#$%!&'()!*!+,-$./0!%.)12$2/3 Bo Bo!i! !i! vver!ur er!ur uupp pp ĂĄ aandlegt ndlegt ffer!alag er!alag Ă aanda nda T TĂłlf Ăłlf ssporanna p o ran n a Ă Mo sfellsbĂŚ Ă vetur. MosfellsbĂŚ v e tu r. Kynningarfundur Safna!arheimili LĂĄgafellssĂłknar Ky nningarfundur vver!ur er!u r Ă S a f n a ! a r h e im ili L ĂĄ g a fells s Ăł k n a r "verholti aa! !" verholti 3, 3, mi!vikudagskvĂśldi! mi!vikudagskvĂśldi! 4. 4. september september kl. kl. 18:30. 18:30. NĂŚstu mi!vikudaga ĂĄ sama sama sta! sta! og og tĂma, tĂma, ver!a ver!a opnir o p n ir NĂŚstu #rjĂĄ #rjĂĄ mi!vikudaga fundir k y n n in g a r. fu ndir ttil il frekari frekari kynningar. Allir og ekki ekki #arf velkomnir ĂĄ opnu #arf a! a! sskrĂĄ krĂĄ sig. s ig . Allir eru eru velkomnir opnu fundina fundina og
!
Ă sgeir Baldursson framkvĂŚndastjĂłri og Konni ĂĄsamt dĂłttur sinni SĂłldĂsi DĂşnu og Siggu móður sinni keyptu að sjĂĄlfsĂśgðu Ăs hjĂĄ Ă?smanninum eins og hann er oft kallaður. GV-mynd KatrĂn J. BjĂśrgvinsdĂłttir
Ă?sbĂlnum er alltaf vel fagnað Ăžað hefur Ăśrugglega ekki farið framhjĂĄ neinum Ăžegar Ă?sbĂllinn kemur Ă hverfið, Ăžað Ăžekkja Ăžað allir ĂĄ bjĂśllunni Ăžegar Ă?smaðurinn er mĂŚttur ĂĄ svÌðið.
Innritun og upplĂ˝singar ĂĄ dansskoli.is eða Ă sĂma 553 6645
Ă sgeiri Baldurssyni framkvĂŚmdastjĂłra og hans aðstoðarmĂśnnum er alltaf vel fagnað Ăžegar Ăžeir mĂŚta ĂĄ ĂsbĂlnum. Ungir og aldnir flykkjast Ăşt ĂĄ gĂśtu Ăžegar Ăžau heyra Ă bjĂśllunni, enda góður og fjĂślbreyttur Ăs sem Ăžeir selja. Ăžeir bjóða upp ĂĄ Ăžað helsta frĂĄ EmmessĂs, KjĂśrĂs og Ăs beint frĂĄ bĂłnda.
Salsa Break Street Zumba Hip Hop Freestyle Brúðarvals Barnadansar SamkvÌmisdansar SÊrnåmsskeið fyrir hópa BÜrn - Unglingar - Fullorðnir
Eins flytja Ăžeir inn Ă˝msar gerðir af Ăs frĂĄ Ă?sbĂlnum ĂĄ NorðurlĂśndum sem hentar fĂłlki með bråðaofnĂŚmi, sykursĂ˝ki og mjĂłlkuróÞol og einng bjóða Ăžeir upp ĂĄ diet Ăs fyrir Þå sem eru að passa upp ĂĄ lĂnurnar. Ă?sbĂllinn er ĂĄ ferðinni flesta daga ĂĄrsins en tekur sĂŠr smĂĄ pĂĄsu Ă janĂşar og febrĂşar og Þå lĂður lengra ĂĄ milli ferða Ăžegar vetrarĂĄĂŚtlun fer Ă gang. HĂŚgt er að sjĂĄ ĂĄĂŚtlun bĂlsins ĂĄ heimasĂðu Ăžeirra isbillinn.is og einnig ĂĄ Facebook sĂðu Ăžeirra.
Kennslustaðir: Valsheimilið HlĂðarenda Ă rbĂŚr - SelĂĄsbraut 98
Danskennarasamband Ă?slands | FaglĂŚrðir danskennarar Valsheimilið HlĂðarenda | sĂmi 553 6645 | dans@dansskoli.is
DansfĂŠlag ReykjavĂkur
ĂžjĂłnusta Ă ĂžĂnu hverfi .™-3+%)¨). /++!2 %25 !¨ (%&*!34 'LERNšMSKEIĂˆ LEIRMĂ‹TUNARNšMSKEIĂˆ ',%2"2ž¨3,! ,%)2-ÂŤ45. OG Ă•MIS SKARTGRIPANšMSKEIĂˆ
,%)234%90! ',%23+!24'2)0)2 -IKIĂˆ Ă’RVAL AF SKARTGRIPAEFNI /'