Grafarvogsblaðið 7. tbl. 24. árg. 2013 - júlí
Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi
Alltmilli
himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA
Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af
Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996
Bifreiðaverkstæði Grafarvogs
Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477
www.bilavidgerdir.is
Þjónustuaðili
Sigurður Gunnsteinsson býr í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi og er 72 ára. Hann hleypur 40 til 100 km á viku og stefnir á að klára tvö maraþonhlaup í haust. Við ræðum við þennan mikla afreksmann á bls. 2.
ƤĄ
ƤĄ
TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN AMÁLUN · RÉTTINGAR Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík w.kar .karr.is Sími 567 86866 - www www.kar.is VVottað ottað réttingarverkstæði - sam samningar við öll tryggingarfélög.
]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] ` Hec\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk` Hb^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+
lll#[b\#^h
ÓDÝRARI LYF Í
SPÖNGINNI
–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00
2
GV
Fréttir
Grafarvogsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.
Hundar og kettir Nú þegar hásumarið er að nálgast er enn og aftur ástæða til að hvetja íbúa til að hugsa vel um gæludýr sín og háttalag þeirra. Sjaldan eða aldrei hefur verið meiri þörf á þessum áminningum en einmitt í dag. Við fáum linnulausar kvartanir yfir hundaskít á gangstéttum og göngustígum og lausaganga katta og hunda er að verða mjög vaxandi vandamál. Í klukkutíma göngutúr á dögunum urðu með reglulegu millibili á vegi mínum skítahrúgur eftir hunda og voru margar þeirra hreinlega á göngustígnum sjálfum og í næsta nágrenni við hann. Fólk sem ekki getur rogast með lítinn plastpoka í vasanum á göngutúrum sínum með hundinn sinn og hirt upp skítinn er alls ekki fært um að eiga hund og ætti að losa sig við hann sem fyrst. Hundaeigendur sem haga sér með þessum hætti eru mjög margir og eru að sýna samborgurum sínum fádæma dónaskap og yfirgang og ættu að sjá sóma sinn í því breyta þessu háttalagi sínu í einum grænum hvelli. Eitt er hundaskíturinn og annað lausaganga hunda sem er bönnuð samkvæmt lögum. Enn gengur fólk með hunda sína lausa og heldur alltaf að hundurinn sinn sé svo gæfur og góður að hann megi hlaupa laus. Þetta er mikill misskilningur og einnig mikill dónaskapur og tillitsleysi gagnvart öðru fólki. Mörg dæmi eru um að rólegustu hundar breytist í óargadýr með engum fyrirvara þegar aðrir hundar og börn eru annars vegar. Rétt er að hvetja enn einu sinni hundaeigendur til að hugsa betur um dýrin sín. Oft er sagt að hundarnir endurspegli eigandann og fólk sem lætur það ógert að þrífa upp skítinn eftir hunda sína ætti að líta í eigin barm og taka sig á. Hvað kettina varðar þá er lausaganga þeirra mjög algeng. Mjög er lagt að kattaeigendum að draga mikið úr lausagöngu katta á þessum tíma þegar fuglavarp er í hámarki. Þá er mjög mikill óþrifnaður af köttunum og algengt að þeir geri þarfir sínar í heimilisgarða hjá fólki. Um leið og við tökum fram að margir hundaog kattaeigendur hugsa vel um dýrin sín, hvetjum við þá sem málið varðar að breyta nú til og þrífa upp skítinn og taka fram ólina. Það er einfaldlega ekki hægt að bjóða fólki upp á þetta lengur.
Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins
gv@skrautas.is
Sigurður Gunnsteinsson er í senn undrabarn og afreksmaður. 72 ára æfir hann langhlaup af miklum krafti. Hann hleypur 40 til 100 kílómetra á viku. Geri aðrir betur.
Sigurður Gunnsteinsson er 72 ára og ætlar að hlaupa tvö maraþonhlaup í haust:
72 ára og skráður í tvö maraþon í haust 72 ára íbúi í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi er að gera ótrúlega hluti. Hann hleypur mjög langar vegalengdir í hverri viku, allt að 100 km og í haust ætlar hann í tvö maraþonhlaup. Sigurður Gunnsteinsson er fæddur í Reykjavík og alinn upp í Kleppsholtinu. Hann er giftur Guðmundu Jóhannsdóttur og eiga þau saman 9 uppkomin börn og stóran hóp af barna og barnabörnum. Sigurður hefur starfað sem áfengis- og vimuefnaráðgjafi hjá SÁÁ síðastliðni 35 ár. Við hittum þennan eldhressa hlaupara á dögunum. - Hver var ástæðan fyrir því að þú byrjaðir að hlaupa? ,,Á árinu 1979-1980 Byrjaði ég að breyta mínum lifsstíl. Ég hætti að drekka árið 1978 og byrjaði þá að æfa í líkamsrækt af fullum krafti og gerði í mörg ár. Kappið var kannski meir en forsjáin. Ég fór óvarlega í líkamsræktinni og meiddi mig og þurfti að fara í aðgerð og gat ekkert æft. Vinur minn og starfsfélagi, Þórarinn Tyrfingsson, var að hlaupa á Laugardalsvelli og bauð
mér að koma með sér og hlaupa á brautinni sem ég og gerði. Þar með var hlaupaferill minn settur af stað en það var árið 1994.” - Var þetta ekki bara skokk í byrjun og hvenær fórstu að lengja vegalengdir? ,,Árið 1995 í júní hljóp ég mitt fyrsta Marathon. Ég hljóp nokkur maraþon fyrstu 14 mánuðina hér heima og erlendis. Í Boston og Memphis, Cape Cod í Bandaríkjunum, í London og Berlín. Í dag eru Maraþonhlaupin orðin rúmlega 40 samtals. Þar af eru tvö 100 km hlaup. 100 km fjallahlaup á Ítalíu í del Passatore 1999 og heimsmeisatramót í 100 km hlaupi í Frakklandi 2001 í de Cleder. Einnig 55 mílu hlaup í Englandi í London og Brighton og árið 2000 í október,” segir Sigurður og greinilegt að ferillinn er í senn sérstakur og glæsilegur. - Hvernig er ein venjuleg vika hjá þér varðandi hlaupin? ,,Vikan í hlaupum hjá mér er misjöfn. Þetta fer eftir verkefnum hverju sinni. Ég hleyp allt frá 40-50 km á viku upp í
100 km á viku eða meira ef verkefnin eru þess eðlis. Ég reyni að hlaupa á morgnana fyrir vinnu og tek svo löng hlaup á laugardögum. Þá hleyp ég bæði einn og með félögum.” - Hverju þakkar þú þína hestaheilsu eftir 72 ár? ,,Ég er reglusamur og hreyfi mig mjög mikið. Á veturna er ég í leikfimi tvisvar í viku. Varðandi mataræðið þá borða ég flestan mat.” - Veistu um marga menn eða konur á þínum aldrei sem hlaupa jafn mikið? ,,Ég þekki nokkra sem eru fæddir milli 1940 og 1950 sem stunda hlaup reglulega. Sumir eru hófsamir í því en aðrir eru aðeins öfgafyllri,” segir Sigurður og er hlédrægur í yfirlýsingum. - Hvert verður stærsta verkefni þitt í sumar á hlaupabrautinni og hvert verður takmarkið þar? ,,Ég er skráður í tvö maraþon í ágúst og óktóber. Takmarkið í báðum hlaupum er að klára hlaupin á fjórum og hálfri klukkustund. Ég yrði rosalega sáttur við það.”
Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð
Nú er grilltíminn kominn í Hafið. Mikið úrval af ferskum og kryddlegnum fiski á grillið. Fiskispjót Hafsins, tigrisrækjuspjót, stór humar og allt hitt góðgætið.
Verum dugleg að grilla fisk í sumar, það er hollt og gott. Jóhannes Steinn, meðlimur Kokkalandsliðsins og matreiðslumaður ársins 2008 og 2009 mælir með Hafinu Fiskverslun
Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi og Spönginni 13, 112 Reykjavík Sími 554 7200 | hafid@hafid.is | www.hafid.is | við erum á
4
Matgoggurinn
GV
Nachos, Tortilla og himnesk súkkulaðikaka - að hætti Arndísar og Þórarins Hjónin Arndís Kristjánsdóttir og Þórarinn Ásmundsson, Frostafold 34, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Við skorum á lesendur að prófa uppskriftir þeirra. Nachos með rjómaostasósu í forrétt Rjómaostur smurður í botninn á eldföstu móti eftir smekk hvers og eins. Salsasósu dreift yfir rjómaostinn, einnig eftir smekk. Sett í ofn við 200 gráður í um það bil 15-20 mínútur eða hitað í örbylgjuofni í 5-7 mínútur. Borið fram með nachos Chimichangas með grænmeti fyrir 3-4 í aðalrétt
1 dós sýrður rjómi. 1 poki gratínostur. 1 – 2 pakkar af tortillakökum. 1 sæt kartafla. 2 paprikur (hvaða litur sem er). 1 laukur. Grænmetið er skorið í jafna bita og steikt á pönnu. Þegar það er tilbúið er hver tortillakaka smurð með sýrðum rjóma, ostur settur yfir og svo grænmetið. Hverri tortillaköku þarf að loka vel, þ.e öllum hliðum svo ekkert leki út. Hægt að festa með snæri sem má elda, tannstöngli eða eins og við gerum á þessu heimili með sílikonteygjum. Tvær leiðir til að elda þetta, holla og óholla leiðin. Holla aðferðin er að baka
Einstæð móðir óskar eftir íbúð í Grafarvogi Einstæð 2ja barna móðir óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð í Grafarvogi. Aðeins langtímaleiga kemur til greina. Er traust, heiðarleg, reyklaus og reglusöm. Nánari upplýsingar á langtimaleiga2013@gmail.com
SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS
Matgoggarnir Arndís Kristjánsdóttir og Þórarinn Ásmundsson. þetta inn í ofni við 200 gráður í um það bil 15-20 mínútur og óholla aðferðin er að djúpsteikja í 5 mínútur. Bæði ótrúlega gott. Borið fram með hrísgrjónum, gucamole, salsasósu og sýrðum rjóma. Himnesk súkkulaðikaka í eftirrétt ½ bolli sterkt kaffi. 200 gr. púðursykur. 200 gr sykur. 350 gr. smjör. 300 gr. suðusúkkulaði. 100 gr. ljóst súkkulaði. 5 stór egg. Kaffið er sett í pott og sykrinum bætt út í. Látið suðuna koma upp. Takið af hellunni og bætið smjöri og súkkulaði saman við sykurblönduna. Hrærið vel og
GV-mynd PS
Aðalheiður og Helgi eru næstu matgoggar Þórarinn Ásmundsson og Arndís Kristjánsdóttir, Frostafold 34, skora á Helga Jökul Hilmarsson og Aðalheiði Stefánsdóttur, Hrísrima 19, að vera næstu matgoggar. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í Grafarvogsblaðinu í ágúst. þetta má ekki sjóða. Eggin eru hrærð saman, bætt útí og allt hrært vel saman. Takið stórt sílikonform, ef það er ekki til takið þið spring form og klæðið að innan með bökunarpappír þannig að deigið
leiki ekki úr forminu. Bakað í 60 mínútur við 180 gráður. Kakan kæld í 4 klst. áður en hún er borin fram. Verði ykkur að góðu, Arndís og Þórarinn
KRINGLUNNI • SPÖNGINNI • SKEIFUNNI
Aktu รก vit รฆvintรฝranna! x o b rs u g n rir y a f r Fa kaplรกss inn Au angur far
Framlengd speglar fyrir ferรฐafรณlkiรฐ Olรญur og hreinsiefni
Sรฆtisรกklรฆรฐi fyrir veiรฐiferรฐina
Sumariรฐ er tรญmi ferรฐalaga og รพรก gefst tรฆkifรฆri til aรฐ halda รก vit รฆvintรฝra รก รพjรณรฐvegum landsins. Viรฐ hjรก Bรญlabรบรฐ Benna erum รพรฉr innan handar viรฐ undirbรบninginn รก vel heppnaรฐri ferรฐ. Lรกttu okkur รพekkja รพaรฐ, viรฐ erum sรฉrfrรฆรฐingarnir. Komdu รญ verslun okkar รญ Vagnhรถfรฐanum, รบrvaliรฐ, รพjรณnustan og verรฐiรฐ munu koma รพรฉr skemmtilega รก รณvart.
Fjรถlbr Fjรถlbreytt eytt v vรถruรบrval รถruรบrval fyrir ffรณlk รณlk รก fferรฐinni erรฐinni
Hjรณlagrindur fyrir hjรณlreiรฐakappann
Bogar fyrir farangurinn, skรญรฐin eรฐa hjรณliรฐ
Opnunartรญmi verslunar: Opiรฐ virka daga frรก kl. 08-18
Bรญlabรบรฐ Benna verslun: 7BHOIรGยฅBt3WL
KN loftsรญur, minnka eyรฐsluna
Sรญmi: 590 2000 www.benni.is
6
GV
Fréttir
Útsölulok 7. júlí Komdu og gerðu frábær kaup I LV VA K o r p u t o r g i , s: 52 2 4 50 0 w w w. I LVA . i s lau. 10-18, sun. 12-18, mán. - fös. 11-18:30 Skrúðgangan var glæsileg.
Skrúðganga á Sjónarhóli
Börnin á leikskólunum Sjónarhóli og Brekkuborg í Grafarvogi héldu upp á þjóðhátíðardaginn okkar þann 17. júní og fóru í skrúðgöngu um hverfið. Börnum á leikskóla finnst fátt skemmtilegra en að fara út fyrir hefðbundið svæði leikskólans og því er það alltaf mikið ævintýri þegar tilbreyting eins og skrúðganga er í boði. Börnin voru prúðbúin og yndisleg að venju og skemmtu sér konunglega.
Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur
Nokkrir meðlimir úr skólahljómsveit Grafarvogs léku undir við mikinn fögnuð barnanna og allra viðstaddra. Fóstrurnar höfðu í nógu að snúast og fylgdust vel með öllu.
Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844) Öflugir hljóðfæraleikarar úr Skólahljómsveit Grafarvogs fóru fyrir skrúðgöngunni.
H^\gcHiZaaV :^cVghYii^g
A\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^
Hec\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk` Hb^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+
Daníel Fogle sölumaður 663-6694
Örn Helgason Sölumaður 696-7070
FROSTAFOLD - 2ja .HERBERGJA Rúmgott eldhús. Stofan er björt með útgengi á suðursvalir. Baðherbergi er flísalagt. Svefnherbergi mjög rúmgott. Geymsla er innan íbúðar. Íbúðin er parketlögð fyrir utan baðherbergi og geymslu.
VEGNA GÓÐRAR SÖLU VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA!
ANDRÉSBRUNNUR 5 HERB. BÍLAGEYMSLA Falleg 126,9 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Gott útsýni, stórar suður svalir. Rúmgóð og björt stofa. Eldhús með kirsuberja innréttingu. Fjögur svefnherbergi með skápum. Gólfefni parket og flísar. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu.
SKELJATANGI - 4RA HERB. - SÉR INNGANGUR Rúmgóð 4ja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu hverfi í Mos. Þrjú svefnherbergi, rúmgóð stofa og opið eldhús. Stórar svalir. Gott geymslupláss. Parket og flísar á gólfum. Skipti á 2ja herb.íbúð á jarðhæð æskileg.
REYRENGI- 4RA HERB.- OPIN BÍLAGEYMSLA Björt 4ra herbergja endaíbúð með sér inngangi af svölum á 2. hæð auk stæði í opinni bílageymslu við Reyrengi í Grafarvogi. Eignin er 103,6 fm, þar af er geymsla á jarðhæð 5,2 fm. V. 23.9 millj.
GULLENGI - 3JA HERB. OG BÍLSKÚR Falleg og björt 3ja herbergja íbúð á 3. og efstu hæð auk bílskúrs við Gullengi í Grafarvogi. Íbúðin sem er mjög vel skipulögð er 74,8 fm og bílskúrinn er 24,5 fm, samtals 99,3 fm. V. 25 millj.
V. 17.9 millj.
Hb^*,*-*-*
]Xjk\`^eXjXc Xe el_m\i]`
lll#[b\#^h
T Tilboðin ilboðin gilda til 30 30.. júlí
FATNAÐUR F FA A ATN TNAÐUR TNA NAÐUR NAÐU UR Á AR A ARLE RLEGU GU SUMARLEGU UMARLE ÐI ÐI VERÐI
Kræsingar & kostakjör
-25%
-40%
T unik unik ka a Tunika dö dömu ömu
He ett et ttu tu upe peys ey ey ysa sa sa Hettupeysa
1.499 kr áður 1.998 9
2.399 kr áður 3.998
H lý ýrabo ý olir Hlýrabolir m í sumarlitum Verð frá 999 kr/stk áður 1.299
Yogabuxur Yogabuxur oga og o ga ab bu ux u xur 2.099 krónur áður 3.498
-36%
S tret tr ettc chc ch hStretchbuxur bu b ux xur 3.199 99 kr 9 áður 4.998 4 99
SUM S SU UMA MAR MARSK RSKÓR RS K R KÓ SUMARSKÓR 11998 199 19 998 8 KR K PARIÐ PA P ARIÐ ARIÐ ST S TÆ T TÆRÐIR Æ ÆRÐIR RÐIR 25 2 25--3 35 5 STÆRÐIR 25-35
-50% N ærbux xur Nærbuxur á börn börn o g ffu ullorð ðna og fullorðna 999 kr/pk áður 1.998
.netto.is | Mjódd · Salavegur www.netto.is www.n Salavegur · Hverafold Hverafold · Akureyri Akureyri · Höfn · Grindavík Grindavík · Reykjanesbær Reykjanesbær · Borgarnes Borgarnes · Egilsstaðir Egilsstaðir · Self Selfoss oss | Tilboðin gilda meðan birgðir birgðir endast. endast. | Birt með fyrirvara fyrirvara um prentvillur prentvillur og myndavíxl. myndavíxl. | Vöruúrval Vöruúrval getur getur verið verið breytilegt breytilegt milli verslana. verslana.
8
GV
Fréttir
Ryksuguúrval Ryksuguúrval úrva M C 2
Umhverfisráð tekur við Grænfánanum.
Foldaskóli í fjórða sinn með Grænfánann
Foldaskóli fagnaði endurnýjun grænfánans í fjórða skiptið síðasta skóladag sem einnig er kallaður Vordagur. Að loknum leikjum og útivist fyrr um daginn komu allir nemendur og starfsfólk saman og framkvæmdastjóri Landverndar, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, afhenti umhverfisráðinu nýjan fána og leyfi til að flagga honum til næstu tveggja ára. Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning fyrir öflugt umhverfisstarf og virka umhverfisstefnu þar sem sífell eru tekin fleiri skref í átt að sjálfbærni á sem flestum sviðum. Meðal þess sem fengist er við í Foldaskóla er fræðsla um umhverfismál, flokkun úrgangs og söfnum rafhlaðna í samvinnu við Olís.
Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri – Afslátt eða gott verð?
Vestmannaeyjum
Að hátíðinni lokinni var öllum boðið upp á pylsur og ávaxtasafa.
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www w.murbudin.is .murbudin.is
D``Vgeacijg[{`¨gaZ^`hg`i jeeZaY^k^ÂhaZch`VgVÂhi¨Âjg
Pylsuveislan.
<gÂgVghiÂ^c
Guðmundur Ingi frá Landvernd, Kristinn Breiðfjörð skólastj. og Hafdís Ragnarsdóttir verkefnistjóri og kennari.
i m r o f ð u a r b Ís í
,&
"
#
e k a Sh
(
ÁRBÆR GRAFARVOGUR GRAFARHOLT
Ný móttökustöð fyrir Endurvinnsluna er nú í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123. Sem fyrr er skilagjaldið 14 krónur á einingu. Opnunartími: Mánudaga - föstudaga kl. 12-18 Laugardaga kl. 12-16.30
&
10
GV
Fréttir
Nemendur sem hlutu verðlaun við útskrift. Frá vinstri: Hanna Kristín Steinarsdóttir, Margrét Ásta Valdimarsdóttir, Hera Björk Brynjarsdóttir, Davíð Phuong Xuan Nguyen, Eyjólfur Brynjar Brynjólfsson, Steinunn Margrét Bogadóttir, Fhlerri Nazario Oriol, Guðjón Máni Blöndal og Kristín Lilja Sigurðardóttir.
Útskrift 10. bekkjar Foldaskóla í Grafarvogskirkju:
98 nemendur útskrifaðir í kirkjunni í fyrsta skipti
Útskrift 10. bekkinga Foldaskóla fór fram í Grafarvogskirkju fimmtu-
daginn 6. júní s.l. Fjölmenni var við athöfnina þar sem á þriðja hundrað
gestir mættu til að samfagna með nemendum. Að þessu sinni vor 98 nemendur útskrifaðir en langt er síðan svo fjölmennur árgangur hefur verið í skólanum. Í vetur voru nemendur Foldaskóla rétt rúmlega 500 og þar af um 260 á unglingastigi sem stækkaði verulega s.l. haust þegar Foldaskóli var gerður að safnskóla fyrir sunnanverðan Grafarvog, þ.e. Hamra-, Húsa- og Foldahverfi. Á næsta ári er gert ráð fyrir að nemendur verði um 480 talsins og mun þeim fækka hægt og rólega næstu árin ef spár ganga eftir.
b bfo.is fo.is 77^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][
Við athöfnina í Grafarvogskirkju voru nemendum færðar rósir frá foreldrum og veitt ýmis verðlaun og viðurkenningar eins og hefð er fyrir í grunnskólum landsins. Þá fluttu nemendur tónlist og þrír fulltrúar nemenda rifjuðu upp minnisverð atvik frá liðnum árum. Að lokum var slegið upp mikilli veislu sem foreldrar nemenda höfðu útbúið.
W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h
BG
BG
S VO
SV
T T UÐ ÞJ Ó N US
TA
OT TUÐ ÞJÓNUS
TA
SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360
Kristinn Breiðfjörð, skólastjóri Foldaskóla, flytur ávarp við útskriftina í Grafarvogskirkju.
Skiptumumbremsuklossaogdiska
Þetta var í fyrsta skipti sem Foldaskóli útskrifar nemendur í Grafarvogskirkju. Við stofnun Grafarvogssóknar árið 1989 fékk safnaðarnefnd aðstöðu fyrir kirkjustarf og skrifstofu sóknarprests í Foldaskóla og hélst það fyrirkomulag allt fram til 1993 þegar fyrsti áfangi Grafarvogskirkju var tekinn í notkun.
11
GV
Fréttir
10. EJ.
10. HM.
10. KA.
10. KJ.
Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum
Grafarvogur
Dominos
Veiðibúðin Krafla Prentsmiðjan Oddi
Varist lélegar eftirlíkingar Erum með allt í veiðitúrinn
Krónan
Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500
12
GV
FrĂŠttir
Stemning með allra %& &'( besta móti à sumarfÊló
&"
!"
###$$
RĂşnar Geirmundsson
Sigurður Rúnarsson
ElĂs RĂşnarsson
Þorbergur Þórðarson
Alhliða ĂştfararĂžjĂłnusta SĂmar: 567 9110 & 893 8638
Sameiginleg fĂŠlagsmiðstÜð fyrir unglinga Ăşr FjĂśrgyn, Sigyn, PĂşgyn og Dregyn er starfandi Ă sumar Ă RimaskĂłla, Ăžar sem Sigyn er til hĂşsa, og oft er einnig farið Ă GufunesbĂŚ og ĂĄ svÌðið Ăžar Ă kring. Stemningin hefur verið með besta mĂłti og ekki annað að sjĂĄ en að unglingarnir Ă Grafarvogi sĂŠu Ă góðu stuði Ăžessa dagana. FĂŠlagsmiðstÜðvastarfið verður Ă fullum gangi fram Ă miðjan jĂşlĂ og endar með Ăştilegu 9.-10. jĂşlĂ. Meðal Ăžess sem hefur verið ĂĄ dagskrĂĄ Ă sumarfĂŠlĂł er fĂlafĂłtbolti og candyfloss ĂĄt, lazertag, sumardraumurinn (sem er nokkurs konar ratleikur Ăžar sem samvinna er lykilatriði) og strandblaksteiti sem unglingum VinnuskĂłlans Ă Grafarvogi var boðið Ă. Ăžar voru grillaðar pylsur og fleira skemmtilegt baukað. NĂ˝lega var farið Ă Ăsleiðangur Ă miðbĂŚinn Ăžar sem hinar Ă˝msu bragðtegundir af Ăs voru smakkaðar Ă nĂ˝rri Ăsbúð sem heitir ValdĂs. Ăžað sem er samt best af Ăžessu Ăśllu er að eyða skemmtilegum tĂma saman Ă
www.utfarir.is • runar@utfarir.is
ÚtfararÞjónustan ehf. Stofnað 1990
Verið velkomin
Sumarstemning Ă sumarfĂŠlĂł.
FråbÌr gjÜf fyrir veiðimenn og konur GrÜfum nÜfn veiðimanna å boxin Uppl. å www.Krafla.is (698-2844) Lazertag.
góðra vina hópi enda unglingar à Grafarvogi aldeilis fråbÌrir. Nånari upplýsingar og myndir er að finna å
BlakpartĂ˝.
www.gufunes.is og Facebook-sĂðum fĂŠlagsmiðstÜðvanna.
13
GV
Fréttir
Páll Pálsson, verslunarstjóri í Hafinu fiskverslun í Spöng og einn þriggja eigenda.
GV-mynd PS
Hafið - ný og glæsileg fiskbúð opnuð í Spönginni:
,,Erum strax komnir með fastakúnna”
Heilsulindir í Reykjavík
R U Ð R E V R Ú U N G N E L OPI Ð AR! M U S Í í þí nu hv erfi
fyrir alla fjölsky lduna
- segir verslunarstjórinn í Hafinu í Spöng, Páll Pálsson
HafiðFiskverslunsemnýlegaopnaði glæsilegafiskversluníSpönginniersérverslun sem selur fyrsta flokks fiskafurðir. Páll Pálsson er verslunarstjóri og jafnframt eigandi búðarinnar ásamt bróður sínum, Eyjólfi Pálssyni og vini þeirraHalldóriHalldórssyni. Ævintýrið hófst árið 2006 þegar EyjólfurogHalldóropnuðufiskverslunina Hafið í Hlíðarsmáranum í Kópavogi. Markmiðið hjá þeim félögum var að bjóða upp á ferskasta hráefnið og góða þjónustu og skapaði búðin sér fljótlega gott orðspor meðal viðskiptavina sem komu hvaðanæva að af höfuðborgarsvæðinu. Það var meðal annars drifkrafturinn að opnun nýrrar verslunar í SpönginniíGrafarvoginumsemopnaði 24. júní síðastliðinn. Í Grafarvoginum varenginnstarfræktfiskverslunogvildu þeirfélagarbætaúrþví. -Enhvaðankemurhráefniðsemþið bjóðið upp á í búðinni glæsilegu í Spönginni? ,,Allurfiskursemviðseljumerkeyptur á fiskmarkaði Íslands. Það fer fram uppboðánetinuáhverjumdegiogfiskurinnsemkeypturerkemurhvaðanæva að af fiskimiðum Íslands. Við kaupum aðallega fisk af minni bátum sem er veiddur á línu, því sá afli er talinn gæðameiri en fiskur sem veiddur er í trolleðanet,”segirPállverslunarstjórii samtaliviðGrafarvogsblaðið. - Á hvað leggið þið mesta áherslu varðandivöruúrvalið? ,,Okkar helsta stolt eru fiskréttirnir
okkar.Fiskborðiðokkareralltafsneisafullt af allskyns fiskréttum sem gerðir eru daglega. Einnig bjóðum við upp á gottúrvalafferskumfiskisvoallirættu aðfinnaeitthvaðviðsitthæfi.Fiskréttirnar okkar hafa náð vinsældum vegna þessaðviðnotumeinungisfyrstaflokks hráefnienekkiafgangaígerðþeirra. Allurfiskurífiskborðikemurdaglega oghanneralltafglænýr.Einnigerumvið meðmikiðúrvalaffrosnusjávarfangi,til dæmis risa-humar, túnfisk og hina ómótstæðileguHumarsúpuHafsins.” - Einhverjar sérstakar áherslur varðandiþjónustuna? ,,Það er ekki hægt að bjóða upp á góðanfiskángóðrarþjónustu.Viðerum með gott viðmót, erum persónulegir og ráðleggjum fólki ef það eru einhverjar spurningarvarðandieldunogmeðhöndlunfisksinsogafurðanna.Viðviljumað viðskiptavinurinn fari ánægður út úr versluninni.” -Núervarlahægtaðsegjaaðfiskbúð hafiveriðstarfræktíGrafarvogifráþví að hverfið byggðist fyrir tæpum 30 árum. Reyndar var um tíma fiskbúð í Spönginni en hún lognaðist útaf eftir stuttan tíma. Hvað ætlið þið að gera til þessaðbúðinnáiaðfestasigísessiog Grafarvogsbúar eigi þar með greiðan aðgangíframtíðinniaðferskumfiskiog fiskréttumíhverfinu? ,,Áralöng reynsla af fiskverslunarrekstri,góðþjónustaogferskurfiskurer okkaruppskriftaðvelgengni.Viðerum vakandiyfirþvíhvaðviðskiptavinirokk-
arvilja,enerumeinnigóhræddirviðað prufaeitthvaðnýttþegarkemuraðfiskréttunum. Við vekjum athygli á okkur með því að dreifa tilboðsmiðum í hús, vera sýnilegir í prentmiðlum og einnig erumviðalltafmeðtilboðáþriðjudögum og fimmtudögum. Svo erum við mjögvirkiráFacebook. Við í Hafinu vitum að ef fólk fær góðanfiskþákemurþaðaftur. -Núopnuðiðþiðverslunina24.júní, hvernighafaviðtökurverið? ,,Viðtökurnarhafaveriðvonumframar.Staðsetninginhjálparauðvitaðmikið til, þar sem margir leggja leið sína í Spönginatilaðgerainnkaup.Áþessari rúmuvikusemviðhöfumhaftopiðhafa þónokkrirverslaðoftogmáþvísegjaað viðséumstraxkomnirmeðfastakúnna. Helstu vandræði viðskiptavina okkar erhversumikiðúrvaliðerhjáokkurog fáflestirvalkvíðaþegarkemuraðþvíað veljahvaðþaðáaðfásér.Einnigerum við algjörir snyrtipinnar og leggjum miklaáhersluáhreinlæti. Sjón er sögu ríkari, við bjóðum fólk velkomiðíversluninaogvonumaðíbúar í Grafarvogi taki vel á móti okkur,” segirPállPálsson. Hafið Fiskverslun er opin alla virka dagafrá10-18:30ogsímanúmeriðþar er554-7200.SlóðináheimasíðuHafsins erhttp://www.hafid.issvoerumviðeinnigmeðmjögvinsælaFacebooksíðuog þið getið fylgst með þar undir nafninu HafiðFiskverslun.
Afgreiðslutími 1. Júní – 1. September LAUGARDALSLAUG
ÁRBÆJARLAUG Mánud.–fimmtud.
6:30 – 22:00
Mánud.–fimmtud.
Föstudagar
6:30 – 20:00
Föstudagar
6:30 – 22:00
Helgar
9:00 – 19:00
Helgar
8:00 – 22:00
Mánud.–fimmtud.
6:30 – 22:00
Mánud.–fimmtud.
6:30 – 22:00
Föstudagar
6:30 – 20:00
Föstudagar
6:30 – 20:00
Helgar
9:00 – 19:00
Laugardagar
8:00 – 16:00
Sunnudagar
10:00 – 18:00
Mánud.–fimmtud.
6:30 – 22:00
Föstudagar
6:30 – 20:00
Helgar
9:00 – 19:00
KLÉBERGSLAUG Virkir dagar Helgar * 8. Júní – 21. ágúst
VESTURBÆJARLAUG
GV-mynd PS
6:30 – 22:00
SUNDHÖLLIN
BREIÐHOLTSLAUG
GRAFARVOGSLAUG
Úrval fiskrétta í Hafinu í Spönginni er hreint ótrúlegt og réttirnir hver öðrum girnilegri.
550 kr. Ful lorðni r 130 kr. Bör n
Mánud.–fimmtud.
6:30 – 22:00
Föstudagar
6:30 – 20:00
Helgar
9:00 – 19:00
10:00 – 22:00 * 11:00 – 17:00 *
14
GV
Fréttir
Frábær neðri hæð við Vesturhús - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni VESTURHÚS - NEÐRI HÆÐ Í TVÍBÝLI
Kominn er tími á viðhald og þarf að laga þak, dren á afmörkuðum stað og utan-
hússklæðningu við inngang en búið að að fá múrara til að laga klæðningu. Eignahlutur eignar er um 25%.
Flott 90,9 fm björt 3ja herbergja neðri hæð í tvíbýli með frábæru útsýni, glæsilegum garði og sér inngangi. Eldhús er opið inn í stofu, flísalagt með ágætis innréttingu og tengi fyrir uppþvottavél. Nýr ofn og keramik helluborð eru í innréttingu. Stofan er parketlögð með góðri sólstofu og útgengi út í garð. Svefnherbergi eru rúmgóð og bæði parketlögð. Baðherbergi er snyrtilegt með sturtuklefa. Sjónvarpshol er skemmtilegt þríhyrnt rými sem nýtist mjög vel.
Útsýnið er frábært.
Forstofa er rúmgóð og flísalögð með náttúruflísum auk fatahengis. Geymsla er inn af forstofu þar sem tengt er fyrir þvottavél. Sér bílastæði fylgir eigninni.
Eldhús er opið inn í stofu, flísalagt með ágætis innréttingu og tengi fyrir uppþvottavél.
Stofan er parketlögð með góðri sólstofu og útgengi út í garð.
Þarft þú að losna við köngulær?
GV Ritstjórn og auglýsingar
Sími 587-9500
15
GV
Fréttir
Félagsmiðstöð í Spöng er prófsteinn á líftímaútreikning - ekki hægt að spara nema vita hvar kostnaðurinn liggur, segir Guðmundur Pálmi Kristinsson, verkefnisstjóri Framkvæmdir ganga vel við nýja félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi, en þar verður kirkja, félagsstarf Korpúlfa og dagdeild eldri borgara. Merkum áfanga, uppsteypu hússins lauk nú í maí. Í sumar verður hafist handa við að ganga frá húsinu að utan, setja í glugga, einangra að utan og setja upp lerki- og flísaklæðningar. Gengið verður frá lóð að mestu fyrir veturinn, malbikað, hellulagt, gróðursett og snjóbræðsla verður sett í gönguleiðir. Hagnýta reiknilíkan um líftímakostnað Við stjórnun framkvæmda félagsmiðstöðvarinnar í Spöng er notað reiknilíkan vegna líftímakostnaðar mannvirkja (LCC- Life Cycle Cost). Þar er horft í samhengi annars vegar á stofnkostnað og hins vegar árlegan umsýslu-, rekstrar- og viðhaldskostnað. Þannig er fundinn út árskostnaður yfir líftíma mannvirkisins. Byggt er á reynslu norðmanna, en Statsbygg í Noregi hefur frá árinu 1998 gert kröfu um að gerðir séu árskostnaðarreikningar
fyrir allar opinberar byggingar í Noregi. Með þessari aðferð er hægt að bera saman ólíka kosti og taka ákvarðanir í mannvirkjagerðinni með tilliti til kostnaðar út líftíma hennar í stað þess að horfa eingöngu á byggingakostnaðinn. Útreikningana er síðar hægt að nota til að sannprófa raunkostnað við rekstur bygginga. Kostnaðarútreikningur á líftíma félagsmiðstöðvar í Spöng grundvallast á sundurliðaðri stofnkostnaðaráætlun og upplýsingum um endingartíma byggingarhluta og byggingarefna. Einnig opinberum upplýsingum um tryggingar, fasteignamat, orku-, vatns- og fráveitugjöld, sem og hreingerningar og fleiri útgjaldaliði. Ekki hægt að spara nema vita hvar kostnaðurinn liggur Guðmundur Pálmi Kristinsson, verkefnisstjóri Reykjavíkurborgar vegna Félagsmiðstöðvarinnar í Spöng, segir að með þessari ígrunduðu aðferð aukist líkur til mikilla muna á að finna hagkvæmustu byggingalausnina hverju sinni. „Það er mikilvægt að sýna má
fram á hvernig hægt er að lækka rekstrarkostnað með hagkvæmari og vandaðri byggingarefnum. Við verðum að þróa og mynda hagkvæmt jafnvægi milli stofn- og rekstrarkostnaðar“, segir hann. Guðmundur Pálmi er ekki í vafa um að þessi aðferð skili árangri. „Það er ekki hægt að spara nema vita hvar kostnaðurinn liggur og að auki veitir reiknilíkanið hönnuðum og ráðgjöfum ákveðið aðhald“. Hann veitti Fasteignastofu Reykjavíkurborgar forstöðu um langt árabil og þá var meðal annars innleidd áætluð húsaleiga (innri leiga). Á grundvelli útreikninga á líftímakostnaði til 60 ára við Félagsmiðstöðina hefur árskostnaður verið áætlaður 30.835 kr. á fermetra, sem þýðir að innri leiga á fermetra verður 2.570 krónur á mánuði. Sú upphæð tekur til fjárfestingakostnaðar, umsýslukostnaðar, rekstrarog viðhaldskostnaðar. Reiknilíkanið leggur þannig lóð á vogaskálar fyrir nákvæmari fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar næstu áratugina.
Sléttunarmeðferð NATURA KERATIN virkar þanníg að fljótandi keratin festist utanum hvert einasta hár og skapar verndunarskjöld um hárið og verður slétt, glansandi og sterkt hár. Hafið samband í síma 5676330 til að fá nánari upplýsingar um sléttunina.
Fyrir Kæru viðskiptavinir athugið erum komin í sumar skap. Svo það er breyttur opnunartími í júli og ágúst . Lokum klukkan 16 á föstudögum og höfum lokað á laugardögum.
Eftir
Foldatorginu Hverafold 1-3
Opið Mán-fim 9-18 Fös 9-16
Tímapantanir í síma
5676330
Þjónusta í þínu hverfi Tréperlur
Gæðavottað réttingar og málningarverkstæði Tjónaskoðun. Bílaleiga
Mikið úrval af skartgripaefni. Leðurólar og segullásar. Skartgripanámskeið Erum á Facebook
www.glit.is
GB Tjónaviðgerðir ehf. Dragháls 6-8 - 110 Rvk
S: 567-0690 tjon@tjon.is • www.tjon.is
Þjónustuauglýsingar í Grafarvogsblaðinu eru ódýrar og skila árangri
587-9500
& * . + & . ' ( ) % * , ' * . &@GG#+# &&%m&'%\g .% m& ' % \ g
&*.@G G## ` `\ \
@G# `\
@?6GC6;¡Á>;GDHC>G @ ?6GC6;¡Á>;GDHC>G C6JI6=6B7DG<6G6G C6JI6=6B7DG< 6G 6G K:GÁÌÁJG&..-@G#E@ K:GÁÌÁJG&..-@G#E@
&*. & *.
@?6GC6;¡Á><G>AAA6B76" A¡G>HHC:>Á6GB>ÁA¡G>
@G# @G# ))hi`# hi``#
(@)GG##.@@<<-
&@G#G-# )*%\g .)*%\g
MA"=6B7DG<6G67G6JÁ
C6JI6"G>7:N CC6JI6K:>HAJÃ@HI 6JI6K:>HAJÃ@HIC 6JI6"G>7:N
;;GDH>ÁÃH@I"C6JI6I"7DC: GDH>ÁÃH@ I"C6JI6I"7DC:
&@GG#(# ((*%\g .*%\g
;GDH>CÃH@" ;GDH>CÃH@"C6JI6@ÓI>A:II6 C6JI6@ÓI>A:II6
&@. G)hi` G)hi`
'@GGHI@ .HI@
'.' .E@-@ @ @G# G# E
EEÓAH@6GENAHJG Ó A H @ 6 G E N A H J G ((+%\gbb + %\gbb
& %*%%ba . @G# G# * %%ba
(.( .%@ @G# G# &&%hi` hi`
7ÓCJHENAHJG 7ÓCJHENAHJG )-*\gbb ) -*\gbb
&&*. *.
@G# @G# '--%\g %\g
*hi`# EENAHJ7G6JÁ NAHJ7G 6JÁ
,. , .
@ @G# G# * *%%ba %%ba
, . ,.
*,.
@G# G# (m'%%\g (m'%%\g
' *&@.< G# &@< @G#
&'.& '.
@G# @ G# ((Xa ((Xa
@ @G# G# ` `\
7 cjh[Zgh`Vg\ghV 7cjh[Zgh`Vg\ghV < G>AA@ÓI>A:I IJG <G>AA@ÓI>A:IIJG
&@&GG#. #@ < @<
&.@G# &aig#