__MAIN_TEXT__

Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 5. tbl. 24. árg. 2013 - maí

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Alltmilli

himins og jarðar NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +Sækjum ef óskað er föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Gleðilegt sumar Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og sr. Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogi ræða málin í heimsókn Safnaðarfélags Grafarvogskirkju til Bessastaða á dögunum. Hjá þeim stendur Elín Pálsdóttir, eiginkona Vigfúsar Þórs. Sjá nánar á bls. 13.

TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN AMÁLUN · RÉTTINGAR Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík w.kar .karr.is Sími 567 86866 - www www.kar.is VVottað ottað réttingarverkstæði - sam samningar við öll tryggingarfélög.

Stúdentastjarnan 2013 14 k gull kr. 16.900,- Silfur kr. 5.900,Hálsmen eða prjónn Jón Sig munds son Skart gripa versl un

Lauga­vegi­5 Sími:­­551-3383

Spöng­inni Sími:­­577-1660

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] ` HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Safnað fyrir orgeli Glöggir lesendur blaðsins hafa tekið eftir því að með blaðinu að þessu sinni fylgdi orðsending frá Grafarvogskirkju vegna orgelsöfnunar sem er farin í gang. Þar eru allar upplýsingar um söfnunina og hvernig hægt er að láta fé af hendi rakna. Grafarvogskirkja er ein glæsilegasta kirkja landsins og þar er hljómburður betri en í mörgum öðrum kirkjum ef ekki flest öllum. Það er hins vegar staðreynd að frá því Grafarvogskirkja var vígð fyrir rétt tæpum 13 árum hefur sárvantað hljófæri við hæfi í kirkjuna. Orgelið sem fyrir er í kirkjunni er agnar smátt og hefur alls enga burði til að sinna svo stórri og mikilli kirkju sem Grafarvogskirkja er. Um leið og við skorum á Grafarvogsbúa að lesa orðsendinguna frá kirkjunni sem fylgir blaðinu og eins grein organistans hér til hliðar, þá vonum við að sem flestir íbúar í Grafarvogi geti veitt þessu þarfa málefni stuðning. Það er útbreiddur misskilningur meðal fólks að það sé hlutverk stjórnvalda að standa straum af kostnaði eins og þeim sem orgelkaup eru. Grafarvogskirkja og söfnuður hennar verður einn og sér að greiða fyrir orgel í kirkjuna. Það sjá engir aðrir um það fyrir Grafarvogssöfnuð. Og þar verður kirkjan að treysta á fjárframlög frá fólkinu í söfnuðinum og velviljuðum einstklingum og fyrirtækjum. Í dag eru til í sjóði um 60% af andvirði orgelsins. Það vantar því ekkert óskapleg mikla fjármuni til að hægt sé að panta hljóðfærið og að smíði þess geti hafist. Það tekur vissulega langan tíma að smíða orgel eins og safnað er fyrir. Vonandi verður þess ekki langt að bíða að við Grafarvogsbúar getum notið þess að hlusta á undurfagra orgeltóna í kirkjunni okkar. Orgelið verður punkturinn yfir i-ið í öllu starfi Grafarvogskirkju. Það er allt annað til staðar. Frábær kirkjubygging, gríðarlega öflugt safnaðarstarf, starfsfólk í fremstu röð og þar með talinn afar fær organisti og tónlistarstjóri. Hann á alla mína samúð þegar maður hugsar til þess hljóðfæris sem hann hefur mátt búa við í kirkjunni mörg undanfarin ár. Vonandi taka Grafarvogsbúar vel við sér. Margt smátt gerir eitt stórt og það munar um öll framlög. Leggjum okkar af mörkum til að fá glæsilegt orgel í Grafarvogskirkju sem allra fyrst.

Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

gv@skrautas.is

Hér sést hvernig orgelið mun líta út í Grafarvogskirkju.

Orgelið gefur helgihaldinu sveigjanleika og lit

- beðið með mikilli eftirvæntingu eftir nýju orgeli í Grafarvogskirkju Nú þegar Grafarvogssókn hefur slitið bernskuskóm sínum í hart nær 25 ár, byggt stóra og fallega kirkju til að sinna helgum verkum sínum, er afar mikilvægt fyrir þennan stærsta söfnuð landsins að fullkomna kirkjubygginguna með kaupum á nýju veglegu orgeli. Það er afar brýnt að þessi glæsilega kirkjubygging, sem flest allir Reykvíkingar þekkja, ein afkastamesta kirkja landsins, eignist hljóðfæri við sitt hæfi. Hljóðfærið sem nú er notað í kirkjunni er aðeins 4 radda og er varla nægilega aflmikið til þess að þjóna minnstu helgirýmum kirkjunnar, litlum kapellum og bænhúsum.

Grafarvogskirkja var vígð árið 2000 en nú þrettán árum síðar, er ljóst að brýn þörf er á að þessi glæsilega kirkja fái hljóðfæri sem endurspeglar ágæti hennar. Í ljósi þess að í Grafarvogskirkju er mikilvirkasti og fjölmennasti söfnuður landsins, er nauðsynlegt að þar sé hljóðfæri sem henti fjölbreyttum athöfnum hennar. Kirkjan er í dag ein sú eftirsóttasta á öllu Reykjavíkursvæðinu er varðar helgar athafnir, svo sem jarðarfarir, skírnir og hjónavígslur. Auk þess stendur Grafarvogssókn að mjög fjölbreyttu og fjölmennu helgihaldi allt árið um kring, svo sem messum og hátíðum hvers konar.

Allt frá frumdögum kristninnar hefur söngur verið í öndvegi við flutning tónlistar í kirkjunni. Vegna þess hversu vel orgel styður söng, hefur orgelið allt frá því á miðöldum skipað sér sess sem aðalhljóðfæri kirkjunnar. Orgelið er drifið áfram af lofti og tónar þess blandast því einstaklega vel við mannsröddina. Orgelið hefur yfir að ráða litrófi sem spannar heila sinfóníuhljómsveit, bæði í litbrigðum og styrk. Sum af helstu tónskáldum heimsins hafa orðið til í kringum orgelið og þar rís hæst meistari Jóhann Sebastian Bach, eitt mesta tónskáld allra tíma. Orgelið gefur helgihaldinu sveigjanleika og lit. Inntak þess er á helgum stundum ómetanlegt. Hátíðarstund verður að ógleymanlegri og merkingarþrunginni hátíðarstund þegar tónar orgelsins lyfta messunni upp í efri hæðir. Blíðir tónar orgelsins hugga þjáða sál á sorgarstundu þegar engin orð fá að komist til þess að hugga sorgmætt hjarta. Þannig virkar orgelið sem eins konar magnari sem ítrekar merkingu og inntak helgihaldsins með sínum fjölskrúðugu og blíðu tónum.

Fyrir nokkrum árum var hafin söfnun fyrir stóru orgeli í hina nýbyggðu Grafarvogskirkju. Heilmiklu fé var safnað til framkvæmdanna. En efnahagshrunið dró sjóðinn töluvert saman vegna óhagstæðs gengismunar krónunnar við erlenda gjaldmiðla. Í sjóði eru þó í dag einar 60 milljónir króna. Fengnar voru tillögur ýmissa orgelsmiða að smíði orgels. Orgelsmiðurinn sem varð fyrir valinu er hinn virti þýski orgelsmiður Roman Seifert, frá bænum Kevelaer í Þýskalandi. Hr. Seifert er frægur fyrir framúrskarandi handverk og fagmennsku. Seifert fjölskyldan hefur byggt orgel frá árinu 1885 eða í 127 ár. Saga verksmiðjunnar er vörðuð velgengni og áföllum eins og gengur, þá helst vegna umbreytinga í sögunni. Árið 1907 byggði Ernst Seifert stærsta orgel sinnar tíðar í Þýskalandi í Kirkju heilagrar Maríu í Kevelaer. Það hljóðfæri er enn í dag mjög merkilegur gripur og kaþólskir pílagrímar koma til að heyra í því og njóta á hverju ári. Einnig var Seifert fjölskyldan nafntoguð fyrir að smíða mikið af orgelum fyrir kvikmyndahús á fyrri hluta

.

síðustu aldar eins og þá tíðkaðist. Seifert orgelin eru í dag fræg fyrir gott handbragð, sérstaka hönnun á viðnámi spilaborðs við loftstraum og eins fyrir sérstæða hljómfegurð. Hljóðfærið sem til stendur að byggja er af fullkomnustu tegund og er sett saman úr 43 röddum. Það verður þrískipt í rýminu, eitt pípuhús sitt hvoru megin við altari, svo kölluð aðalverk (Hauptwerk) og svellverk (Swellwerk). Einnig verður svokallað fjarverk (Fernwerk) byggt á vegg kapellunnar fyrir aftan söfnuðinn. Raddval hljóðfærisins er með þeim hætti að það á að geta þjónað hvers kyns tónlist. Allt frá svifléttu barokki að dramatískri og hátíðlegri rómantík. Eins mun hljóðfærið sóma sér gríðarvel í flestri nútímatónlist. Margir af helstu organistum landsins hafi lokið upp lofsyrði um hönnun og raddval orgelsins. Það mun taka vel á annað ár að byggja hljóðfærið í rýmið. Það þarf að endurhanna að nokkru leyti endurómun kirkjunnar þar sem endurómunin er stór hluti af hönnun og hljómi orgelsins. Það er því með töluverðri eftirvæntingu sem hljóðfærisins er beðið. Það er nú einlæg von okkar í Grafarvogskirkju að hljóðfærið megi verða að veruleika í nánustu framtíð. Söfnun er í gangi og vænlegar gjafir í vændum. Orgelið verður án nokkurs vafa eitt eftirsóttasta hljóðfæri landsins fyrir organista og orgeleinleikara víða að úr heiminum. Hljóðfærið mun verða mikill aflvaki fyrir tónlistariðkun og almennt tónleikahald í kirkjunni. Þeim sem áhuga hafa á byggingu orgelsins er góðfúslega bent á orgelsjóð Grafarvogskirkju. Hákon Leifsson tónlistarstjóri Grafarvogskirkju

8.945

Tékkland Aðalskoðun

10.320 9.600

Frumherji

Samanburður á verðskrá aðalskoðunar bifreiða undir 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd, skv. vefsíðum fyrirtækjanna 15. apríl 2013

Borgartún

Holtagarðar

Reykjavíkurvegur

Akureyri

Sími 414 9900

tekkland@tekkland.is

www.tekkland.is


15%

Dekk, smur og smáviðgerðir

afsláttur af vinnu við smurningu og umfelgun til 5. júní 2013

Smur

Er ekki kominn tími til að smyrja og yfirfara bílinn?

Smur bónus rir hverja smurþjónustu ærðu 3.78 lítra af Rain-x ðuvökva að verðmæti 590 kr. í kaupbæti. boðið gildir til 5. júní eða meðan birgðir endast

Opnunartími: Opið virka daga frá kl. 08-17

Nesdekk Grjóthálsi 10 110 Reykjavík Sími: 561 4200


4

Mat­gogg­ur­inn

GV

Sjávarréttasæla­og lasagnea -­að­hætti­Aldísar­Rutar­og­Ívars Hjónin Ívar Björnsson og Aldís Rut Gísladóttir, Niðhúsum 4, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Við skorum á lesendur okkar að prófa uppskriftirnar.

Sjávarréttasæla­í­forrétt 1/2 kg. rækjur. 1/2 kg. hörpuskel. 1 púrra í sneiðum. 1 rauð paprika, niðurskorin. 1/2 bolli olía. 1/2 bolli hvítvín. 1 msk karrý. 1/2 bolli sykur. 2-3 hvítlauksrif, pressuð. Safi úr einni sítrónu. Öllu blandað saman í skál. Sósa 1 lítil dós majónes. 1/4 dl. þeyttur rjómi. 1 msk. sætt sinnep. Mango chutney eftir smekk. Borið fram með sósunni og ristuðu brauði.

Rjómalagað­lasagnea­ í­aðalrétt

Kjötsósa 600-700 gr. nautahakk. Smjör. 2 hvítlauksrif pressuð. 1 laukur fínhakkaður. 1/2-1 dl. chilisósa. 1 grænmetis eða nautateningur. 1 dós niðursoðnir hakkaðir tómatar. Salt og pipar.

Mat­gogg­arn­ir Ívar Björnsson og Aldís Rut Gísladóttir ásamt sonum sínum.

Hitið ofninn í 180 gráður. Steikið hakkið, laukinn og hvítlaukinn á pönnu upp úr smjörinu, bætið niðursoðnu tómötunum, chilisósunni, teningi, salti og pipar á pönnuna og látið sjóða við vægan hita á meðan ostasósan er gerð. Ostasósa 5 dl. rjómi. 5 dl. mjólk. 1 dl. hveiti. 100 gr. smjör. 3 dl. rifinn ostur. Salt og pipar.

Passið að hafa ekki of háan hita undir svo sósan brenni ekki. Kryddið með smá salti og pipar. Látið sjóða í nokkar mínútur og takið svo af hitanum. Bætið rifna ostinum saman við og látið bráðna í sósunni Setjið smá ólífuolíu í botninn á eldföstu móti og þekið hann með ostasósu. Leggið lasagnaplötur yfir, þar næst kjötsósu, síðan ostasósu.

Bræðið smjörið og hrærið hveitinu saman við. Hellið mjólkinni og rjómanum saman við í nokkrum skömmtum og hrærið vel á milli.

Endurtakið eins oft og formið leyfir og endið á sósunni. Stráið rifnum osti yfir ostasósuna. Setjið í ofninn í 20-25 mínútur eða þar til osturinn er kominn með fallegan lit.

GV-mynd PS

Helga­og­Guðni­eru næstu­mat­goggar Ívar Björnsson og Aldísi Rut Gísladóttur, Miðhúsum 4, skora á Helga Ósk Friðriksdóttur og Guðna Kristinsson, Mosarima 7, að vera næstu matgoggar. Við birtum girnilegar uppskriftir hennar í Grafarvogsblaðinu í júní.

Lu­sæla­í­eftirrétt 1 pakki af Lu piparkökukexi. 1 peli rjómi. 1 dós af KEA vanilluskyr. Bláber. Jarðaber. Vínber.

Myljið LU kexið niður, setjið það á heita pönnu ásamt klípu af smjöri, veltið því uppúr smjörinu og setjið í eldfast mót. Hrærið vel saman skyrinu og rjómanum og setjið yfir kexið. Því næst eru ávextir skornir niður og settir yfir.

A.T.H. ÞÚ GREIÐIR AÐEINS FYRIR DÝRARI GLERAUGUN!

Spönginni | Sími: 569 9112 | www.prooptik.is

Verði ykkur að góðu, Aldís Rut og Ívar


Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum ,,= 6( "

.( ( +#( 1+ ! (!#< .( #+

(

Grafarvogur

Dominos

Veiðibúðin Krafla Prentsmiðjan Oddi

Varist lélegar eftirlíkingar Erum með allt í veiðitúrinn

Krónan

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500 $

#

Frábærar gjafir á góðu verði "$

#$

"$ !


6

GV

Fréttir Ritsmiðja í Foldasafni

18. - 21. júní, kl. 10-12:30 fyrir alla krakka á aldrinum 8 - 12 ára. Umsjón: Kristjana Friðbjörnsdóttir. Skráning og nánari upplýsingar fást í Foldasafni.

foldasafn@borgarbokasafn.is - s. 4116230

Guðrún Helgadóttir höfundur Óvita í hópi leikara úr 7. bekk Rimaskóla.

Óvitar á Barnamenningarhátíð í Rimaskóla:

Höfundurinn heiðursgestur Nemendur í 7. bekk Rimaskóla buðu upp á glæsilega leiksýningu í sal skólans á Barnamenningarhátíð Reykjavíkurborgar 2013. Krakkarnir sýndu leikritið Óvita eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikritið var sýnt tvívegis fyrir fullum sal áhorfenda sem skemmtu sér greinilega mjög vel. Nemendum grunnskólanna í Grafarvogi var boðið að sjá leikritið og mættu þau í fylgd kennara og starfsmanna.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Í Óvitum snýst allt á hvolf hvað varðar raunveruleikann. Börnin fæðast ósköp stór og minnka svo með aldri og þroska. Afinn og amman eru minnstu persónurnar og foreldrar óska börnum sínum þess helst að þau minnki sem mest með aldrinum. Skemmtilegur söngur og tónlist eru í leikritinu auk þess sem dans-og fimleikaatriði setja svip sinn á sýninguna. Rimaskóli fékk góðfúslegt leyfi Guðrúnar Helgadóttur rithöfundar að setja upp Óvita í Rimaskóla og hún var ekki síður spennt fyrir því að sjá sýninguna hjá 7. bekk. Guðrún mætti á síðari sýninguna og skemmti sér ljómandi vel. Þetta skynjuðu leikararnir greinilega því að þau gáfu allt í leikinn og sýndu frábæra frammistöðu að mati höfundar. Guðrún hrósaði þeim óspart fyrir skýran framburð og mikla leik-

Gestir í afmælisveislu Gumma. Amma hans mætt prúðbúin og minnst allra. hæfileika. Leikritið Óvitar var sýnt á jólaskemmmtunum Rimaskóla í vetur við mikla hrifningu. Einnig var haldin sérstök foreldra-og vinasýning þar sem aðgangseyrir fór upp í skólabúðaferð nemenda að Reykjum í Hrútafirði.

Leikstjóri sýningarinnar var Eggert Kaaber leikari og leiklistarkennari. Hann naut dyggrar aðstoðar list- og verkgreinakennara skólans.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

Örn Helgason Sölumaður 696-7070

BLÁHAMRAR 2JA HERB. AÐGENGI FYRIR HJÓLASTÓLA Góð 65 fm endaíbúð með glæsilegu útsýni auk 25,8 fm stæðis í bílageymslu. Íbúðin er á 5. hæð í fallegu lyftuhúsi með suð-vestursvölum. Stofan er rúmgóð og björt, með parketi á gólfi, litlum glerskála. Eldhúsið er með ljósri innréttingui. Hjónaherbergið er rúmgott, með góðum skáp og parketi á gólfi. Sjá myndir á fmg.is

H†b^*,*-*-*

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

VEGNA GÓÐRAR SÖLU VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA!

BREIÐAVÍK 3. HERBERGJA Eign í sérflokki. Afar fallega innréttuð 100.5 fm, 3ja herb. íbúð með sér inngangi af svölum á 3. og efstu hæð. Parket og náttúrusteinn á gólfum. Innréttingar, fataskápar og hurðir úr kirsuberjavið. Stórar suð-vestur svalir.

FUNAFOLD DARAÐHÚS

5

HERBERGJA

EN-

Vorum að fá til sölu 227 fm fallegt endaraðhús á tveimur pöllum ásamt innbyggðum 35,7 fm tvöföldum bílskúr, fallegum garði og útsýnissvölum.

FANNAFOLD ENDARAÐHÚS M/BÍLSKÚR 234,2 fm fallegt endaraðhús, þar af er innbyggður 29,4 fm bílskúr og óskráð ca. 40 fm rými í kjallara. Fallegur garður og stórar útsýnissvalir. Stofan er björt með góðri lofthæð, panelklæddu lofti, sólstofu, gegnheilu eikarparketi á gólfi og dyr út á stórar suðvestur svalir. Fallegt bað með hornbaðkari m/nuddi, glugga og sturtu. 4 svefnherbergi. Skipti mögul. á minni eign. V. 53,9 millj.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

MARTEINSLAUG 4 HERB. MEÐ BÍLAGEYMSLU OG ÚTSÝNI Falleg 128 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er með glæsilegu útsýni yfir Úlfarsárdal og stórum suður svölum. Stofan er rúmgóð og björt, parket á gólfi. Eldhús er með fallegri eikarinnréttingu. Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfi og skápum. Íbúðinni fylgir bílastæði í bílageymslu.

lll#[b\#^h


7

GV

Fréttir

SU SUMARFRÍSTUND MARFRÍSTUND 2013 2013

! ! ! ! ! ! ! !

FYRIR FYRIR 6 6-9 -9 ÁRA (F(FÆDD ÆDD 2 2003-2006) 003-2006) FRÍSTUNDAMI!STÖ!IN FRÍSTUNDAMI!STÖ!IN G GUFUNESBÆR U F UN E S B Æ R

Starfsemi S tarfsemi frístundaheimilanna frístundaheimilanna í G Grafarvogi rafarvogi ver!ur ver!ur sameinu! sameinu! á "remur "remur sstö!um: tö!um:

• Re Regnbogaland g n b o g a la n d í F Foldaskóla o ld a s k ó la • Tí Tígrisbær vi! Rimaskóla g r is b æ r v i! R im a s k ó la • Ví Vík Kelduskóla-Vík kíK elduskóla-Vík Fjölmenni mætti á árshátíðina í Kelduskóla.

Árshátíð hjá Kelduskóla Árshátíð Kelduskóla var haldin 18. apríl síðastliðinn. Mætingin var hreint út sagt frábær og voru einungis örfáir nemendur sem gátu ekki mætt og var það þá vegna veikinda. Þemað þetta árið var Harry Potter og var skólinn endurskírður í Hogwarts í þemavikunni fyrir árshátíðina sjálfa og var haldin keppni milli allra árganga og bekkja og fékk hver árangur úthlutað deild frá Hogwartsskóla. Þannig varð 10. bekkur Slytherin, 9. bekkur var Gryffindor og 8. bekkur var Ravenclaw. Það var svo Slytherin sem bar sigur úr bítum í árgangakeppninni. Það var mikil stemming á þemadögunum en það var samt ekkert á borð við stemminguna á árshátíðinni sjálfri. Þar voru það Viðar og Jón Hlífar í 10. bekk sem voru veislustjórar og sýndur var fjöldinn allur af skemmtiatriðum. Þegar búið var að borða og afhenda titlana þá var slegið upp heljarinnar balli þar sem enginn annar en DJ Andi frændi mætti á svæðið og hélt uppi stemmingunni langt fram eftir kvöldi. Virkilega vel heppnuð árshátíð og krakkarnir skemmtu sér konunglega.

Sumarstarfi! byggirr á ááralangri me! S umarstarffii! byggi ralangri reynslu reynslu og allir allir sstarfsmenn tarffsmenn hafa hafa sstarfa! tarffa! m e! Gufunesbæjar. Miki! börnum m í frístundaheimilum ffrí rístundaheimilum G uffunesbæjar. M ffrj rjálsum iki! eerr llagt agt upp úr útiveru, útiveru, frjálsum Áhersla lleik, eik, skapandi skapandi starfi tyttri sem sem lengri lengri fer!um. ffeer!um. Á starfffii og sstyttri ! sskipta kipta hersla ver!ur ver!ur lög! lög! á aa! hópnum "annig ólík hóp óp ópnum " annig a! a! börnin börnin fáist ffááist vi! vi! ól ík vi!fangsefni vi!fangsefn ni eftir eftir aldri. ver!ur lög! lög! aldri. Einnig Einnig ver!ur áhersla áhersla á a! a! virkja virkja börnin börnin vi! vi! ákvar!anatöku ákvar!anatöku um val val vi!fangsefna. vi!fangsefna. Sta!irnir hér Sta!irnir eeru ru opnir opnir ssem em h ér segir: segir:

Allir:

10. jjúní 10. úní - 14. 14. júní j ú ní 18. jjúní úní - 21. 21. jjúní ú ní 24. jjúní úní - 28. 28. jjúní ú ní 01. jjúlí úlí - 0 05. 5. júlí júlí! Tí Tígrisbær: grisbær:

08. jjúlí úlí - 1 12. 2. jjúlí úlí Allir:

06. ágúst ágúst - 09. 09. ágúst ágússt 12. ágús ágústt – 1 16. 6. ágúst ágús úst 19. ágús ágústt - 2 20. 0. ágúst ágússt ! !!!

Frístundaheimilin Frístunda und heimilin eru eru opin opin kl. kl. 8.00 – 17.00. G Grunngjaldi! runngjaldi! eerr m mi!a! i!a! vi! vi! ttímann ímann m milli illi kl. kl. 9.00 greitt yrir vi vi!bótarstund/-ir "ess utan. og 16.00 een n gre itt eerr ffyrir !bótarstund/ und/-ir " ess ut an.

! !

Grunngjald ffyri yrir eeina viku kl.. 9.00-16.00 9.00-16.00 eerr kr. 7.940 og ffyrir yrir vi vi!bótarstund Grunngjald fyrir ina vi ku í sumarfrístund sumarffrístund kl !bótarstund 8.00-9.00 9.00 aa! !m orgni ee!a !a kl .16.00-17.00 ffrá rrá kl kl.. 8.00-9.00 morgni kl.16.00-17.00 17.00 kr. 2. 2.310.!

Sk Skráning ráning he hefst fst 29. apríll á Rafrænni Rafrænni Reykjavík Reykjavík ra rafraen.reykjavik.is fraen.reykjavik.is !

Verðlaunahafar á árshátíð Kelduskóla.

!

Í

N NÁNARI ÁNARI UPPL"SINGAR UPPL"SINGAR WWW. GUFUNES.IS OG SU MAR.ITR.IS WWW.GUFUNES.IS SUMAR.ITR.IS Í

Aðra hvora viku í allt sumar Mán: Hamrar og Foldir - Þri: Hús og Rimar - Mið: Borgir, Engi og Víkur - Fim: Staðir og Bryggjuhverfi

Íss fyrir fyrir r alla alalllaa

BBara Ba Bar arra í Ísb ÍsÍÍsbílnum sbí bbílnum ílnu num

Í fy Ís fyrir yrir ffólk ók m með eð ðo ofnæmi, fnæ æmi, ssykursýki, yku ursýki, mjólkuróþol m mjólkuróþ jó ku óþ þol ol o og g þá sem em eeru ru að ð passa p assa a upp pp á llínurnar. nurnar

Margar M a gar gerðir gerð g ðir af a gómsætum góm msæ æt m ís ís nema Í bílnum. sem sem m ffást á t hvergi hve gi ne n m ma a í Ísbílnum.

Heitasti pinni Ísbílsins

Sjá nánar áætlun og vöruúrval á www.isbillinn.is

Við erum á Facebook c www.facebook.com/isbillinn

www.isbillinn.is


8

GV

Fréttir

Í sumar verður lokið við að leggja göngu- og hjólastíg yfir ósa Elliðaánna ásamt því að reisa brýr yfir báðar kvíslar Elliðaánna. Fullbúnar munu þær líta svona út.

Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík:

Framkvæmdasumar framundan í Grafarvoginum Stærsta einstaka framkvæmdin í þágu Grafarvogsbúa sem Reykjavíkurborg klárar í sumar eru nýjar hjóla- og göngubrýr yfir Elliðaárósa og Geirsnef. Þar

 

er um að ræða stærstu framkvæmdina innan hjólreiðaáætlunar borgarinnar og er hún unnin í samstarfi við Vegagerðina sem greiðir helming kostnaðar. Þá verður umtalsverður kraftur í byggingu félagsmiðstöðvar í Spönginni en alls er ráðgert að verja 350 mkr til þess verks.

Grafarvogsbúar fjölmargar skemmtilegar framkvæmdir víðs vegar um hverfið. Í sumar verður m.a. þetta gert: Snyrta aðkomu Grafarvogslaugar og setja upp bekk og ruslastamp. Gróðursetja til skjóls á opnum svæðum í Grafarvogshverfi.

Dag­ur­B.­Egg­erts­son,­odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar­í­Reykjavík og­formaður­borgarráðs­,­skrif­ar:

D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg

Skólalóðir og útivistarsvæði Við Engjaskóla verður lokið við gerð battagerðis og einnig á að ljúka við nýja skólalóð Hamraskóla. Við golfvöllinn í Korpu verður komið fyrir brú í samvinnu við GR. Þá á að ganga frá gönguleiðum, ræktun og frágangi við Borgarveg og endurgerða leiksvæði við Veghús. Útivistarsvæðinu við Gufunes verður líka gert til góða með stígagerð og gróðursetningu. Skíðabrekka hverfisins verður einnig lagfærð og sett upp ný innsiglingarsljós við litlu höfnina í Bryggjuhverfinu. Íbúar kusu margvíslegar framkvæmdir Í kosningunni um betri hverfi völdu

<g‹ÂgVghiŽÂ^c

Alicante licante FRFRÁÁ 19. A 19.900 00 FRÁ 1 Billund B illund FRÁ 17.480 7.480 FLUG F LUG MEÐ MEÐ SKÖTTUM, SKÖTTUM, AÐRA AÐRA LEIÐINA LEIÐINA

N NORRÆNT ORR ÆN T F FLUGFÉLAG LU GF É L A G NÁNAR NÁNARII UPPLÝSINGAR UP P LÝ S I N G A R Á

ÍMI 5 27 6 10 0 SÍMI 527 6100 WWW.PRIMERAAIR.IS W W W. P RI MER A A I R . I S – S

Leggja göngu/hjólastíg meðfram Gufuneskirkjugarði. Gróðursetja runnagróður meðfram íþróttasvæði Fjölnis. Setja merkingar og gróður í höggmyndagarð Hallsteins í Gufunesi. Þá verða tré gróðursett og settir upp ruslastampar við stíg ofan Gylfaflatar. Setja á upp vatnshana við göngustíg fyrir botni Grafarvogs, malbika malarstíg frá Hamrahverfi að Rimaflöt/Gufunesvegi og setja upp umferðarspegil við Dofraborgir 5. Höfundur er formaður borgarráðs


9

GV

Skólahljómsveit Grafarvogs og Grafarholts hefur verið að gera það gott og er orðið mjög vinsælt að fá hljómsveitina til að spila við hin ýmsu tækifæri.

Skólahljómsveit Grafarvogs:

Fékk verðlaun Nótunnar 2013

Tónlistarskólar landsins fögnuðu á dögunum uppskeru vetrarstarfsins á lokahátíð Nótunnar í Eldborgarsal Hörpu 14.apríl. 24 tónlistaratriði höfðu öðlast þátttökurétt á hátíðinni eftir að valnefndir höfðu sagt álit sitt á svæðistónleikum. Því var langur aðdragandi fyrir margan að komast á sviðið í Hörpu. Skólahljómsveit Grafarvogs – C sveit - var meðal níu atriða sem fengu verðlaun fyrir frábæra frammistöðu á hátíðinni. Einar Jónsson stýrði flutningi sveitarinnar á verkinu Earthdance eftir Michael Sweeney – og fékk sveitin viðurkenningu fyrir samleik í miðnámi. Hljóðfæraleikararnir fóru ljómandi heim úr Hörpunni – enda höfðu þau ærna ástæðu til að vera stolt af uppskerunni. Annars hefur undanfarið verið annasamt hjá Skólahljómsveit Grafarvogs. Foreldrafélagið hélt vel heppnaða afmælistónleika í tilefni tuttugu ára starfsafmælis í Háskólabíó þann 23. mars s.l. Þar komu fram um 100 nemendur í þremur sveitum ásamt Brassbandi eldri félaga sem rifjuðu upp gamla takta. Sveitinni bárust margar góðar kveðjur í tilefni áfangans meðal annars myndarlegur styrkur frá skólaog tómstunda ráði

GV

Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3

Sími 587-9500

Fréttir


10

GV

Fréttir

Systkynin Anna S. Magnúsdóttir og Nikulás Fr. Magnússon.

Hreinsum Grafarvog

Opnuð hefur verið heimasíða á Facebook með heitinu Hreinsum Grafarvog. Tilgangurinn er að virkja einstaklinga og hópa með jákvæða umhverfisvitund til góðra verka í umhverfismálum. Síðan er í formi hóps sem áhugasamir geta sótt um aðgang að, og verið virkir í starfinu. Einkum verður hreinsun hverfisins í forgangi, en fleiri atriði koma til álita í framhaldinu. Af reynslu okkar af ruslatínslunni, er þetta skemmtilegur siður, og holl hreifing úti í náttúrunni. Með von um góðar undirtektir. Anna S. Magnúsdóttir og Nikulás Fr. Magnússon.

Frí uppsetning á höfuðborgarsvæðinu og frí sending út á land á öllum keyptum legsteinum

SU SUMARSMI!JUR MARSMI!JUR 201 2013 3

! ! ! ! ! ! ! !

FYRIR FYRIR 10-12 10-12 0 ÁRA

(F (FÆDD ÆDD 2 2000-2002) 000-2002)

FR FRÍSTUNDAMI!STÖ!IN ÍSTUNDAMI!STÖ!IN G GUFUNESBÆR U F UN E S B Æ R

Fjölbreyttar Fjölbreyttar og skemmtilegar skemmtilegar smi!jur smi!jur - eitthva! eitthva! fyrir fyrir alla alla !etta ! etta ver"ur veer"ur fimmta fi fimmta ssumari" umari" ssem em G Gufunesbær ufunesbær b b#"ur #"ur upp á $ $essar essar frábæru frá frábæru smi"jur smi"jur sem sem hafa hafa ssvo h vo ssannarlega annarlega slegi" slegi" í gegn gegn undanfarin undanffarin sumur. sumur. Hægt er er a" a" velja velja smi"jur smi"jur sem sem standa standa yfir yffiir í hálfan hálfan e"a heilan dag dag og Hægt e"a heilan áhugasvi"i hverju hverju sinni sinni e"a velja velja sér sér vi"fangsefni vi"fangsefn ni eftir eftir áhugasvi"i e"a $á $á prófa próffaa eitthva" eitthva" n#tt n#tt og spennandi. spennandi. Útieldun, Útieldun, kökubakstur, kökubakstur, ljósmyndun, lj ljósmyndun, hellafer"ir hellafer"ir og stuttmyndasmi"ja stuttmyndasmi"ja eru eru dæmi dæmi um $ær $ær smi"jur smi"jur sem sem í bo"i bo"i ver"a. ver"a. Margar haldnar Margar af af smi"junum smi"junum ver"a ver"a ha ldnar í Hlö"unni Hlö"unni vi" vi" Gufunesbæinn Guffunesbæinn og á svæ"inu svæ"inu $ar $ar í kring kring en en einnig einnig ver"ur ver"ur aa"sta"a "sta"a n n#tt #tt ví ví"ar "ar um hverfi" hverffii" og borgina borgina aalla. lla. Starfsfólki" Starffsfólki" í sumarsmi"junum sumarsmi"junum ve ver"a r"a gó gó"kunningjar "kunningjar barnanna barnanna úr vetrarstarfi vetrarstarffii félagsmi"stö"vanna. fféélagsmi"stö"vanna.

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

!!!!!!! !

S Smi"jurnar mi"jurnar he hefjast ffja jast m mánudaginn ánudaginn 10. 10. júní júní og sstanda tanda yf yfir fiir aallt llt til til föstudagsins ffös östudagsins 12. 12. jjúlí. úlí.

!!!!!!!

Skráning llar smi"jur smi"jur og vi"bur"i vegna S kráning eerr í aallar vi"bur"i ve gna takmörkunar takmörkunar á hópastær". hópastær".

BG

BG

S VO

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

!

Sk Skráning ráning he hefst fst 15. maí maí á Rafrænni Rafrænni Reykjavík Reykjavík ra rafraen.reykjavik.is fraen.reykjavik.is !

SV

OT TUÐ ÞJÓNUS

!

TA

!

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360 !

Í

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska

N NÁNARI ÁNARI UPPL"SINGAR UPPL"SINGAR WWW. WWW.GUFUNES.IS GUFUNES.IS OG SU SUMAR.ITR.IS MAR.ITR.IS Í


11

GV

Fréttir

Kaffihúsastemning í Hvergilandi Í einu af frístundaheimilum Gufunesbæjar, Hvergilandi sem staðsett er í Vættaskóla Borgum, var svo sannarlega nóg um að vera miðvikudaginn 24. apríl síðastliðinn. Börnin skipulögðu svokallaðan „kaffihúsadag“ og fengu þau að bjóða fjölskyldum sínum í heimsókn í Hvergiland. Þennan dag var búið að umbreyta frístundaheimilinu í kaffihús. Undirbúningurinn var mikill og sáu börnin meðal annars um að þrífa og skreyta frístundaheimilið með blöðrum, dúkum, kertastjökum, matseðlum, myndum og veggspjöldum. Þau fengu líka að baka og var boðið upp á veglegar veitingar á kaffihúsinu. Á matseðlinum voru kókoskúlur, möffins, kex, djús, mjólk, epli og bananar. Hvert barn fékk svo að velja sitt hlutverk þennan dag. Boðið var upp á að vera dyravörður, gjaldkeri, þjónn, eldhússtarfsmaður og umsjónarmaður í klúbb, sem var til þess að sýna fjölskyldunum hvað væri í boði í frístundaheimilinu. Klúbbarnir sem voru í boði voru litaklúbbur, kósýklúbbur, legóklúbbur, spilaklúbbur og kaplaklúbbur. Gaman er að segja frá því að börnin dönsuðu flugdrekadansinn, sem börn á öllum frístundaheimilum Gufunesbæjar voru búin að vera að æfa og var sá gjörningur liður í þátttöku þeirra í Barnamenningarhátíð. Dansinn var dansaður tvisvar og í seinna skiptið fengu fjölskyldur barnanna að dansa með. Börnin tóku hlutverkum sínum mjög alvarlega og stóðu sig ótrúlega vel. Það var þétt setið á kaffihúsinu nánast allan daginn og voru flest börnin mjög þreytt eftir reynslumikinn dag.

Gert hreint fyrir sumarið í hverfunum Þessa dagana er verið að sópa og háþrýstiþvo götur, gangstéttar og stíga í íbúðahverfum. Notaðir eru vélsópar og götuþvottabílar til verksins.

Þessar voru að gera sig fínar.

Ábendingar frá borgarbúum um hreinsun eru að sjálfsögðu ávallt vel þegar og er rétt að vekja athygli á ábendingavef sem er sérsniðinn fyrir ábendingar um þjónustu í borgarlandinu. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/borgarland Inn á ábendingavefinn má að sjálfsögu einnig setja hrós og hvatningu. Sannkölluð kaffihúsastemning í Hvergilandi.

Starfið í Höllinni

Höllin er frístundaklúbbur sem starfræktur er af frístundamiðstöðinni Gufunesbæ fyrir fötluð börn og unglinga á aldrinum 10-16 ára. Starfsemin fer fram í Egilshöllinni. Aðstaðan er frábær og býður upp á margvíslega möguleika í starfinu. Þessar voru alveg með þetta.

Í Höllinni hefur margt verið brallað upp á síðkastið. Í mars fóru nokkrir í unglingar á Samfestinginn sem er hátíð sem haldin er af Samfés (Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi). Þar spilaði Páll Óskar á ballinu og má segja að bæði unglingarnir og starfsmennirnir hafi skemmt sér konunglega þar sem bæði var dansað og sungið með. Það sama má segja um söngkeppnina sem var næsta dag en á hana hlustuðu allir af miklum áhuga enda flottir söngvarar þar á ferð. Framundan er margt að gerast þar sem hinar ýmsu smiðjur og klúbbar eru að fara af stað, t.d. bílaklúbbur, listasmiðja, brjóstsykurssmiðja og fleira. Eins mun undirbúningur sumarstarfsins hefjast í maí. Í Höllinni er nú þegar farið að setja niður alls konar hugmyndir um hvað hægt verður að gera og er hægt að lofa skemmtilegu sumri í Höllinni. Starfsfólk ætlar að vera duglegt að koma með upplýsingar og myndir á heimasíðu Hallarinnar og þar verður hægt að fylgjast með því sem verið er að gera á www.gufunes.is/hollin

Bogfimi í Fjörgyn Það er margt brallað i Höllinni.

LAN-mót hjá Púgyn og Botninum Laugardaginn 20. apríl stóð klúbburinn Botninn fyrir LAN-móti en LAN gæti útlistast á íslensku sem staðbundin samspilun. Botninn er áhuga(karl)mannaklúbbur um tölvuleikinn League of Legends sem er í daglegu tali kallaður LoL. Klúbburinn er keyrður áfram af félagsmiðstöðinni Púgyn og er tilgangurinn með klúbbnum margþættur og þurfa drengirnir að taka þátt í hinum ýmsu verkefnum sem félagsmiðstöðin leggur fyrir þá. Eitt af þessum verkefnum var að þeir myndu halda LAN fyrir allar félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar. Þeir fóru nú heldur betur létt með það og buðu öllum félagsmiðstöðvunum að taka þátt í LoL-móti. Alls mættu 40 drengir á mótið en fimm voru saman í liði, því alls átta lið. Spilað var í tveim riðlum og mættust svo tvö lið í úrslitaleiknum. Það var lið úr Púgyn sem bar sigur úr bítum en liðið skipuðu þeir Viðar, Orri, Baldur, Helgi og Þossi.

Hér fyrir neðan er tímasett áætlun frá Umhverfis- og skipulagssviði sem sér um þessi vorverk. Unnið er eftirtala daga á milli kl. 8:00-12:00 og 12:30-18:00. 31. maí 2013 Hallsvegur, Gagnvegur, Dalhús, Grundarhús, Vallarhús, Hlíðarhús, Garðhús, Brekkuhús, Völundarhús, Veghús, Vesturhús, Baughús, Miðhús, Sveighús, Suðurhús, Garðstaðir, Brúnastaðir, Bakkastaðir og Barðastaðir. 3. júní 2013 Hamravík, Breiðavík, Ljósavík, Gautavík, Mosavegur, Vallengi, Fróðengi, Gullengi, Reyrengi, Laufengi, Starengi. Vættaborgir, Móavegur, Dísaborgir, Álfaborgir, Æsuborgir, Tröllaborgir, Jötnaborgir, Hulduborgir, Dofraborgir, Melavegur, Goðaborgir og Dvergaborgir. 4. júní 2013 Gylfaflöt, Bæjarflöt, Stararimi, Smárarimi, Viðarrimi, Sóleyjarimi, Hrísrimi, Flétturimi, Berjarimi, Langirimi, Laufrimi, Klukkurimi, Mosarimi, Lyngrimi, Rósarimi, Mururimi, Hvannarimi, Grasarimi og Fífurimi. 5. júní 2013 Fannafold, Fjallkonuvegur, Reykjafold, Logafold, Hverafold, Funafold, Jöklafold, Frostafold, Austurfold og Vesturfold.

Andrés, Alexander og Freyr ́i hörkukeppni.

Nokkrir unglingar úr félagsmiðstöðinni Fjörgyn, sem er ein af félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar, skelltu sér í bogfimi hjá Bogfimisetrinu í Kópavogi 23. apríl síðastliðinn. Fæstir höfðu prófað að skjóta af boga áður en flestir náðu þó góðum tökum á honum þegar leið á kvöldið. Unglingarnir fengu kennslu á bogana og farið var yfir öryggisatriði, skottækni, stigagjöf og svo framvegis af starfsfólki Bogfimisetursins. Mikil keppni myndaðist milli unglinga og starfsfólks Fjörgynjar sem endaði með jafntefli.

Íbúum er gert viðvart með bréfi og eru þeir beðnir um að liðka fyrir og færa bíla sína af þeim götum sem þrífa á hverju sinni. Í bréfinu sem dreift er í hús er vakin athygli á að mögulega þurfi að fara fleiri en eina umferð yfir hverja götu og íbúar því beðnir um að leggja ekki strax í götuna þó vélsópur hafi farið yfir svæðið.

Mikill fjöldi keppti á Lan-mótinu.

6. júní 2013 Neshamrar, Leiðhamrar, Krosshamrar, Hesthamrar, Salthamrar, Rauðhamrar, Hlaðhamrar, Gerðhamrar, Sporhamrar, Geithamrar, Lokinhamrar, Dyrhamrar, Dverghamrar, Bláhamrar, Lokinhamrar, Vegghamrar, Svarthamrar og Stakkhamrar.


12

SG

Snyrtistofa Grafarvogs

GV

FrĂŠttir

VOR

�slenskar húðvÜrur virkni-gÌði-hreinleiki Hverafold 1-3 III hÌð sími: 587-6700

www.ssg.is

Ă nĂŚgĂ°ir guttar ĂĄ Fossakoti meĂ° gjĂśfina glĂŚsilegu frĂĄ einu foreldri barns ĂĄ leikskĂłlanum.

RĂşnar Geirmundsson

SigurĂ°ur RĂşnarsson

ElĂ­s RĂşnarsson

GlĂŚsileg gjĂśf foreldris til sĂŠrkennslu Fossakots

Ă&#x17E;orbergur Ă&#x17E;ĂłrĂ°arson

AlhliĂ°a ĂştfararĂžjĂłnusta SĂ­mar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is â&#x20AC;˘ runar@utfarir.is

Ă&#x161;tfararĂžjĂłnustan ehf.

Ă&#x17E;aĂ° voru kĂĄtir fĂŠlagar og yfirĂžroskaĂžjĂĄlfi leikskĂłlans sem tĂłku viĂ° sannkallaĂ°ri sumargjĂśf frĂĄ einu foreldri leikskĂłlans en hĂşn hafĂ°i haft samband

StofnaĂ° 1990

HJĂ AĂ? AĂ?ALSKOĂ?UN ALSKOĂ?UN ERT RT Ă&#x17E;Ă&#x161; Ă&#x17E;

um fariĂ° Ă­ 5 vinaheimsĂłknir Ă­ leikskĂłla Ă­ Grafarvogi og einn grunnskĂłla Ă­ MosfellsbĂŚ og rĂŚtt um vinĂĄttuna viĂ° Ăśnnur bĂśrn, en ĂžaĂ° eru vinafulltrĂşar Ăşr leikskĂłlanum Fossakoti sem fara Þå og segja frĂĄ verkefninu okkar og rĂŚĂ°a um hvaĂ° vinĂĄtta skiptir miklu mĂĄli og aĂ° engin sĂŠ einn Ă­ leik eĂ°a einmanna. Ă&#x17E;etta er mikiĂ° forvarnarstarf sem viĂ° erum afar stolt af og mikil og góð umrĂŚĂ°a hefur skapast Ă­ kringum verkefniĂ°, einnig er ĂžaĂ° okkur mikill heiĂ°ur aĂ° sjĂĄ aĂ° vinatrĂŠiĂ° okkar er komiĂ° Ă­ nokkra leikskĂłla sem segir okkur hversu jĂĄkvĂŚtt verkefniĂ° okkar og starf leikskĂłlans Fossakots er. ViĂ° Ă­ leikskĂłlanum Fossakot Ăłskum Ăśllum GrafarvogsbĂşum gleĂ°ilegs sumars meĂ° Ăłsk um uppbyggilega vinĂĄttu allra Ă­ fallega hverfinu okkar.

/ = Ă? ;(  / Ă&#x2DC; : 0 Ă°  : Ă? (  Âś        

Snjallt aĂ° kkĂ­kja Ă­kja ĂĄ okkur okkur ĂĄ adal.is

viĂ° vinnufĂŠlaga sĂ­na eftir aĂ° yfirĂžroskaĂžjĂĄlfi ĂłskaĂ°i eftir ĂĄheitasĂśfnun fyrir ipad til kennslu og ĂžjĂĄlfunar sem er aĂ° koma meiri og meira inn Ă­ ĂžjĂĄlfun barna sem ĂĄ Ăžurfa aĂ° halda Ă­ sĂŠrkennslu. MeĂ° Ăžessari frĂĄbĂŚru gjĂśf opnst margar nĂ˝jar leiĂ°ir til ĂžjĂĄlfunar og kennslu aĂ° sĂśgn FriðÞórs Ingasonar yfirĂžroskaĂžjĂĄlfa leikskĂłlans. Ă&#x17E;aĂ° mĂĄ nĂŚrri segja aĂ° viĂ° getum pakkaĂ° nĂĄnast flestum ĂžjĂĄlfunargĂśgnum Ă­ kassa fyrir ipadinn, mĂśguleikarnir eru ĂžaĂ° miklir Ă­ slĂ­ku tĂŚki. NĂşna ĂĄ nĂŚstu vikum munum viĂ° svo innleiĂ°a Ăžessa nĂ˝ju leiĂ° fyrir Ăžau bĂśrn sem ĂĄ Ăžurfa halda innan leikskĂłlans. AĂ°rar frĂŠttir af okkur er ĂžrĂłunnarverkefniĂ° okkar (vinatrĂŠiĂ°) sem hefur gengiĂ° mjĂśg vel. Allt okkar starf snĂ˝st nĂş um vinĂĄttuna og ĂžvĂ­ tengdu. ViĂ° hĂśf-

Ă? GĂ&#x201C;Ă?UM HĂ&#x2013;NDUM DU VViĂ° iĂ° erum meĂ° fjĂłr ar skoĂ°unarst Üðvar ĂĄ hĂśfuĂ°bor garsvĂŚĂ°inu fjĂłrar skoĂ°unarstÜðvar hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu inu og eina Ă­ RReykjanesbĂŚ. eykjanesbĂŚ. Ă&#x17E;aulr eyndir og ĂžjĂłnustulipr ir fag menn tak Ă&#x17E;aulreyndir ĂžjĂłnustuliprir fagmenn takaa ĂĄ mĂłti ÞÊr ĂĄ HlĂśkkum Ăžeim Ăśllum. H lĂśkkum til aĂ° sjĂĄ Ăžig! AĂ°alskoĂ°un, faggildur skoĂ°unaraĂ°ili Ă­ 19 ĂĄr

ViĂ° getum minnt Ăžig ĂĄ Ăžegar Þú Ăžarft aĂ° lĂĄta skoĂ°a bĂ­linn ĂĄ nĂŚsta ĂĄri. SSkrĂĄĂ°u krĂĄĂ°u Ăžig ĂĄ pĂłstlistann hjĂĄ okkur Ăžegar Þú kemur meĂ° bĂ­linn Ă­ skoĂ°un og Þú gĂŚtir unniĂ° 200 lĂ­tra eld eldsneytisĂşttekt dsneytisĂşttekt. O OpiĂ° piĂ° kkl.l. 8-17 8 -17 virka virka daga â&#x20AC;&#x201C; sĂ­mi 590 6900

HĂĄrgreiĂ°slustofa Helenu- Stubbalubbar OpiĂ°: ĂžriĂ°judaga og fimmtudaga 12:00-18:00 miĂ°vikudaga og fĂśstudaga 10:00-18:00 laugardaga 10-16 BoĂ°iĂ° er upp ĂĄ 20% afslĂĄtt fyrir eldri borgara og Ăśryrkja fyrir kl 14:00 ĂĄ daginn HĂŚgt er aĂ° panta tĂ­ma Ă­ sĂ­ma 5861717 frĂĄ kl 8-18 virka daga

ReykjavĂ­k

ReykjavĂ­k

HafnarfjĂśrĂ°ur

KĂłpavogur

ReykjanesbĂŚr

GrjĂłthĂĄlsi 10 SĂ­mi 590 6940

Skeifunni 5 SĂ­mi 590 6930

Hjallahrauni 4 (viĂ° Helluhraun) SĂ­mi 590 6900

Skemmuvegi 6 (bleik gata) SĂ­mi 590 6935

HoltsgĂśtu 52 (viĂ° NjarĂ°arbraut) SĂ­mi 590 6970

www.adalskodun.is og www.adal.is

Vertu velkomin hlÜkkum til að sjå Þig Gleðilegt sumar KÌr kveðja : Magga Dóra -Helena Hólm - Helga Þóra Bender


13

GV

Fréttir

Vorferð Safnaðar félags Grafarvogskirkju 2013 Haldið var af stað í hina árlegu vorferð Safnaðarfélags Grafarvogskirkju í blíðskaparveðri mánudaginn 6. maí sl. Rúmlega sjötíu manns lögðu af stað frá kirkjunni og var ferðinni heitið á Álftanesið þar sem fyrsta stopp var í Bessastaðakirkju. Þar tók á móti okkur Halldóra Pálsdóttir, umsjónarmaður kirkjunnar, sem sagði á skemmtilegan hátt frá sögu kirkjunnar. Að því loknu gekk hópurinn fylktu liði að Bessastöðum þar sem forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, tók á móti hópnum. Forsetinn bauð hópinn velkominn, ræddi um sögu Bessastaða, tengslin við stofnun lýðveldisins og þróunina til dagsins í dag. Að því loknu var hópnum boðin hressing og því næst voru Bessastaðir, fornminjar og ýmsar gjafir sem embættinu hafa borist í gegnum tíðina skoðuð. Þetta var allt kryddað með skemmtilegum sögum að hætti Ólafs. Svo var haldið út í yndislega vornóttina, ekið um Álftanesið og sólarlagsins notið fyrir síðasta stopp sem var kaffisopi og terta í Garðaholti. Það var glaður hópur sem kom til baka í Grafarvogskirkju og sennilega óhætt að segja að þessi ferð hafi verið með þeim ánægjulegri sem farin hefur verið undanfarin ár. Ber þar óneitanlega hæst, að öðru ólöstuðu, heimsóknin á Bessastaði og einstaklega höfðinglegar og hlýlegar móttökur forsetans.

Sannur herramaður. Þessi lét sig ekki muna um að fær konunum kaffibolla á Bessastöðum.

Fjölnishlaupið hlaupið í 25. sinn fimmtudaginn 23. maí

Forsetinn tók einstaklega vel á móti þátttakendunum í vorferðinni og voru móttökur hans í senn höfðinglegar og hlýlegar.

Erna Reynisdóttir, ritari í Grafarvogskirkju, í heitu sæti við borðið fræga á Bessastöðum.

Rimaskóli efnir til 20 ára afmælishátíðar föstudaginn 24. maí Það verður mikið um dýrðir þegar Rimaskóli heldur upp á 20 ára afmæli sitt, föstudaginn 24. maí. Í samstarfi við Foreldrafélag skólans hefst vegleg hátíðardagskrá í íþróttahúsi skólans kl. 16:00 þar sem Skólahljómsveit Grafarvogs mun taka á móti gestum með dúndrandi tónlist. Ávörp verða flutt þar auk þess sem boðið verður upp á söng-og dansatriði. Eftir dgaskrá í íþróttahúsinu verður boðið upp á sýningar á vinnu nemenda og samfellda sögusýningu í máli, myndum og myndböndum á bókasafni skólans. Tvö listaverk eftir kennara og nem-

endur verða vígð og prjónaormur sem nemendur hafa útbúið fer á kreik í fyrsta sinn. Boðið verður upp á ratleikog fjöltefli, leiktæki og hoppukastalar verða staðsett á skólalóð og síðast en ekki síst verður gestum boðið upp á veitingar þar sem 20 metra löng afmælisterta verður á borðum. Nemendur Rimaskóla hafa í gegnum árin náð árangri sem vakið hefur mikla athygli, svo sem í skák, matreiðslu og leiklist, verkefni sem skólinn hefur fengið Hvatningarverðlaun SFS fyrir. Rimaskóli og Foreldrafélag Rimaskóla vænta þess að sem flestir núverandi og

fyrrverandi nemendur og foreldrar við skólann sjái sér fært að mæta við

hátíðarhöldin sem munu standa yfir frá kl. 16:00 – 18:00 þennan dag.

Íbúð óskast til leigu Óska eftir 3-4 herbergja íbúð til leigu Erum tvö í heimili og góður hundur Skilvísar greiðslur og trygging Katla, s. 8965853

Eins og margir Grafarvogsbúar þekkja er Fjölnishlaupið einn af elstu árlegu viðburðum hverfisins, en það hefur verðið haldið samfellt í 25 ár eða frá stofnun félagsins. Að framkvæmd stendur Frjálsíþróttadeild Fjölnis með aðstoð frá Hlaupahóp Fjölnis. Hlaupið verður ræst í 25. sinn fimmtudaginn 23. maí kl. 20. Lengi vel gekk hlaupið undir nafninu 1. maí hlaup Fjölnis, en árið 2009 fór það inn í sumarhlauparöð Powerade þar sem 5 hlaup á vegum frjálsíþróttafélganna í Reykjavík og Reykjavíkurmaraþons telja til stiga. Var þá hlaupið flutt til seinnihluta maí þannig að hlaupin 5 í röðinni eru á eins mánaðar fresti yfir sumartímann. Sjá nánar á heimasíðu http://marathon.is/powerade Boðið er upp á tvær vegalegndir í hlaupinu; um 1,4 km skemmtiskokk fyrir yngri aldurshópa og fjölskyldur og 10 km löglega mæld hlaupaleið sem telur til stiga í Powerade hlauparöðinni. Tekinn er tími í báðum hlaupum, handtímataka í skemmtiskokki en flögutímataka í 10 km hlaupi. Þátttökugjald fyrir 10 km er 2.000 kr í forskráningu á hlaup.is og 2.500 kr á keppnisdag. Skemmtiskokkið 1,4 km er 800 kr á mann og hámark 2.500 kr. fyrir fjölskyldu (4 og fleiri). Opið verður fyrir forskráningu á hlaup.is til miðnættis 22.maí. Afhending gagna og skráning á staðnum verður kl. 18-19:45 í andyri Grafarvogslaugar í Íþróttamiðstöðinni í Dalhúsum. Hlaupið verður ræst frá Fjölnisvellinum (við Grafarvogslaug) og göngustígur hlaupinn út Grafarvoginn í 10 km hlaupinu, um Gullinbrú, Bryggjuhverfi, Elliðaárós og yfir brú að enda göngustígarins við Endurvinnsluna í Knarrarvog. Sama leið er hlaupin til baka. Í skemmtiskokkinu verður 1,4 km hringur hlaupinn um Dalhús og yfir á Fjallkonuveg (sjá kort af hlaupaleiðum). Verðlaunagripir verða veittir fyrir fyrstu 3 sætin í 10 km hlaupi og 1. sæti í skemmtiskokki hjá báðum kynjum auk þess sem veglegir farandbikarar eru fyrir 1. sæti karla og kvenna í 10 km hlaupi. Verðlaunapeningar eru veittir fyrir 1. sæti í öllum aldursflokkum. Þátttökupeningar eru í skemmtiskokki. Aldursflokkar í hlaupunum eru: 10 km hlaup, 18 ára og yngri, 1939 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri. Skemmtiskokk 10 ára og yngri, 11-12 ára, 13-14 ára, 15 ára og eldri. Búast má við spennandi keppni í 10 km hlaupinu. Á síðasta ári var brautarmet í karlaflokki bætt og er nú 33;33 mín, en það setti Tómas Zoëga Geirsson, ÍR. Er næsta víst að hinn stórefnilegi Fjölnishlaupari Ingvar Hjartarson geri atlögu að þessu meti. Kvennametið setti Íris Anna Skúladóttir, Fjölni, árið 2009 og er 36;59 mín sem er jafnframt hennar besti tími í vegalengdinni. Nú er Íris Anna aftur komin á fulla ferð eftir langt meiðslatímabil og barneignafrí og verður því spennandi að fylgjast með hvort hún komist nærri sínu gamla meti. Skemmtiskokkið er sérstaklega vel til fallið fyrir yngri hlaupararana og því tilvalið fyrir æfingahópa í Fjölni að brjóta upp starfið með þátttöku í hlaupinu eða fyrir fjölskyldur í Grafarvogi að taka þátt. Frítt er í sund eftir hlaupið auk þess sem boðið verður upp á Powerade drykki og viðbit frá Kelloggs. Fjöldi happdrættisvinninga er í boði og gildir þá hlaupanúmer. Frjálsíþróttadeildin hlakkar til að sjá sem flesta Grafarvogsbúa í Fjölnishlaupinu fimmtudaginn 23. maí kl. 20 á 25. afmælisári félagsins.


14

GV

Fréttir

Vel staðsett og falleg íbúð í Laufengi - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni LAUFENGI 4RA HERB. SÉR INNGANGUR Vorum að fá í sölu á góðum stað fallega 101,9 fm fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð í góðu húsi. Íbúðin er með sér inngangi og stórri afgirtri suður verönd með blómabeði. Stofan er rúmgóð og björt, með dúk á gólfi og dyr út á verönd. Eldhúsið er með ljósri innréttingu, nýlegri

eldavél, nýlegum borðplötum, t.f. uppþvottavél, dúk á gólfi og flísum á milli skápa. Hjónaherbergið er rúmgott, með góðum skáp og dúk á gólfi. Bæði barnaherbergin eru rúmgóð, með dúk á gólfi og skáp. Baðherbergið er með sturtu, skápum, t.f. þvottavél og þurrkara, nýlegu klósetti og dúk á gólfi. Anddyri er með flísum á gólfi og skáp. Í sameign er geymsl með glugga og lökkuðu gólfi og sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Húsið er

klætt að utan og lítur vél út og lóðin er falleg með sameiginlegri verönd. Áhaldaskúrinn á veröndinni fylgir. Eigandinn skoðar skipti á stærri eign í Grafarvogi. Öll aðkoma að húsinu er mjög góð, mjög stutt er í alla helstu þjónustu svo sem skóla, leikskóla, verslanir, heilsugæslu og Egilshöll þar sem er bíó og ein besta íþróttaaðstaða landsins.

Áhaldaskúrinn á veröndinni fylgir með í kaupunum.

Eldhúsið er með ljósri innréttingu.

Stofan er rúmgóð og björt og dyr út á verönd.

Þarft þú að losna við köngulær?

Veröndin er stór og vel afgirt.

SUMARFÉLÓ SUMARFÉLÓ 201 2013 3

! ! ! ! ! ! ! !

!

FYRIR FYRIR 14 14 -16 ÁRA

(F (FÆDD Æ DD 1 1997-1999) 997-1999)

FR FRÍSTUNDAMI!STÖ!IN ÍSTUNDAMI!STÖ!IN G GUFUNESBÆR U F UN E S B Æ R

Starfsemi ffé élagsmi!stö!va Gufunesbæjar Gufunesbæjar í s umar: Starfsemi félagsmi!stö!va sumar:

Kvöldopnanir, Kvöldopnanir, kl klúbbastarf úbbastarf og smi!jur smi!jur K völdop p nir fara pna fa fara fram ffra ram í félagsmi!stö!inni ffé élagsmi!stö!inni S igyn í Ri maskóla í sumar sumar og "ar "ar Kvöldopnanir Sigyn Rimaskóla inga sem sem í vor ljúka bekk. fer unglinga fer einnig einniig fram fra fram smi!justarf smi!justarff ffyrir fyri yrir ungl lljjúka 9. og 10. bekk. Klúbbasmi!justarf unglinga Klúbba a- og s mi!justarff fyrir ffyri yrir ungl lljjúka 8. bekk bekk fer ffe er fram fra fram í inga sem sem í vor ljúka Fjörg ör yn í Foldaskóla Foldaskóla og í Dregyn Sumarrá! Fjörgyn Dregyn í Vættaskóla-Borgum. Vættaskóla-Borgum. Sumarrá! átt í a! starffii! í ssumar. r!ur ungl inga tekur tekur virkan virkan " umar. Á hersla ve unglinga "átt Áhersla ver!ur a! skipuleggja skipuleggja starfi! unglingum útiveru, allt "a! skemmtilega sem llög! ög! á út iveru, lleiki, eiki, fer!ir ffe er!ir og a llt " a! s kemmtilega s em unglingum

!

og starfsfólki dettur #átttaka umsjón starffsfólki de rístundastarffii í um sjón ttur í hug. # átttaka í skipulög!u skipulög!u ffrístundastarfi ffagfólks agffólks í öruggu um umhverfi hverffii he hefur fur m miki! iki! fforva forvarnargildi. orva orv rnargildi. S Starfsfólki! tarffsfólki! í ffélagsmi!stö!vunum élagsmi!stö!vunum í ssumar trarstarffii umar ve ver!a r!a gó gó!kunningjar !kunningjar ungl unglinganna inganna úr ve vetrarstarfi ffélagsmi!stö!vanna. élagsmi!stö!vanna.

Opi! Op i! starf sta rf félagsmi!stö!vanna er er félagsmi!stö!vanna gj aldfrjálst e n e instaka gjaldfrjálst en einstaka

!

da gskrárli!ir ge ta k a lla ! dagskrárli!ir geta kalla! á efniskostna! efniskostna! og "á "á er

!

Kvöldopnanir K Kv völdopnanir í S Sigyn igyn (3. júní júní – 4. júlí): júlí):

!

#ri!judags#ri!judags- og fi ffimmtudagskvöld immtudagskvöld kl. kl. 19.30-22.30 19.30-22.30

!

Smi!jur fyr Smi!jur fyrir ir 8. bekk bekk í Fjörgyn Fjörgyn og Dregyn Dregyn (10. júní júní – 5. jú júlí): lí):

" a! a ugl#st s érstaklega "a! augl#st sérstaklega á vegum vegum vi!komandi vi!komandi félagsmi!stö!var. félagsmi!stö!var.

!!

#ri!judaga #ri!judaga og fimmtudaga fi fimmtudaga kl. kl. 14-16 14-16 jörgyn og Dregyn K lúbbastarf fyr Klúbbastarf fyrir ir 8. bekk bekk í F Fjörgyn Dregyn (10. jú júní ní – 5. jú júlí): lí):

!!!!!!!

Mánudaga mi!vikudaga M ánudaga og m i!vikudaga kl. kl. 14-16.30 14-16.30 S mi!jur fyr Smi!jur fyrir ir 9. og 10. bekk bekk í Sigyn Sigyn (10. jú júní ní – 5. jú júlí): lí): Fimmtudaga F immtudaga kl. kl. 17-19 17 ! !

N NÁNARI ÁNARI UPPL"SINGAR UPPL"SINGAR WWW.GUFUNES.IS SUMAR.ITR.IS WWW. GUFUNES.IS OG SU MAR.ITR.IS


15

GV

Fréttir

Málmtækninám í Borgarholtsskóla Sl. vetur sóttu 60 nemendur úr 9. og 10. bekk grunnskóla málmtækninámnám í Borgarholtsskóla. Þeir komu úr 10 skólum víðsvegar að úr borginni. Kennt var einu sinni í viku 3 kennslustundir í senn í eitt skólaár. Þeir fengu ágæta innsýn í iðnnám og kynntust nokkrum verkþáttum þess. Að kennslunni komu 5 kennarar. Það fór eftir aðstæðum hverju sinni hvaða verkefni voru unnin. Námið var sett upp sem 4 lotur þar sem hver lota tók hálfa önn. Aðaláhersla var lögð á verklega þætti þar sem nemendur smíðuðu nytsamlega hluti og fóru með heim til sín. Í upphafi hverrar lotu var farið í öryggisþætti. Ágæti lesandi, að neðan koma upplýsingar um einstaka verkþætti en um leið smá fróðleikur um hvernig iðnnámið tengist málmtækninámi nemenda úr grunnskóla. En hvað er gert, hvernig eru loturnar og hverjir eru verkþættirnir? Logsuða Nemendur hafa m.a. búið til stresstæki, skálar, skúlptúra og kertastjaka. Reynt er að hafa verkefnin þannig að nemendur nái að ljúka smíði þeirra svo þeir geti farið með þau heim. Logsuða er skylda í iðnnámi. Nemandi sem vill læra málmiðngreinar (vélvrikjun, rennismíði, stálsmíði og blikksmíði) eða bíliðngreinar (bifvélavirkjun, bílamálun, bílasmíði) á að læra logsuðu. Það sem nemendurnir gera m.a. í logsuðu er að þekkja hætturnar og öryggisatriði sem tengjast logsuðunni. Hitinn á rétt stilltum tækjum er 3100°C þannig að betra er að fara gætilega. Þegar nemendur hafa náð tökum á að stilla tækin gera þeir suðuæfingar sjóða saman tvær plötur bæði með því að bræða þær saman og að nota vír. Einnig kynnast þeir koparkveikingu stundum kallað að brasa, en þá er efnið hitað í c.a.

1000°C í stað þess að bræða efnið saman. CNC computer numerical control (CNC) Lítill kertastjaki úr stáli er hannaður og búinn til. Það er frábært að nemendur fái tækifæri til að kynnast þessari tækni og er það í fyrsta sinn sem nemendurnir nota vél af þessari gerð. CNC er áfangi sem kenndur er í iðnnámi fyrir rennismíði og vélvirkjun. Samhliða því læra nemendur sem eru í iðnnámi að teikna og eru forrit eins og Inventor og Autocat notuð. En hvað er CNC? Í grófum dráttum er það tækni sem vél notar til að geta smíðað. Hún er forrituð. Í okkar tilfelli er um fræsivél að ræða. Á henni er skjár og eru gefnar forsendur í sérstöku forriti eins og hvað kertastjakinn á að vera í þvermál og hvernig formið á að vera. Á bak við smíðina á kertastjakanum liggur mjög sérhæfð kunnátta sem nemendur njóta góðs af. Þeir fá því tækifæri til að kynnast því hvernig hægt er að smíða með því að nota höfuðið og skapa þannig hina fjölbreyttustu hluti. Það er t.a.m. hægt að smíða taflmenn. Í BHS eru bæði CNC fræsivél og rennibekkur. Plötusmíði Smíðuð er verkfærakista úr áli sem er draghnoðuð saman. Hún er einnig innréttuð. Ef tími vinnst til er kökubakki úr ryðfríu stáli smíðaður og í einstaka tilfellum önnur aukaverkefni t.d. teningur. Nemendur sem ætla í iðnnám læra allir um plötusmíði. Nemendur í bílgreinum taka einn áfanga og nemendur í málmiðngreinum taka tvo áfanga. Í plötusmíðinni læra nemendur helstu aðferðir þegar smíðað er úr málmum. Í upphafi er farið í öryggisþætti og kennt að nota vélar og verkfæri. Það eru í raun mjög mörg atriði sem nemendur kynnast í plötusmíði eins og að lesa teikning-

Nemandi við beygjuvél.

Skúlptúrar - logsuða.

Nemandi við plötuklippur.

ar, merkja upp, nota algengar vélar eins og plötusax, beygjuvél, súluborvél, kynnast punktsuðuvélinni. Þeir nota ýmis handverkfæri eins og blikk klippur, þjöl, kantvinkil, rissnál, kjörnara, og kúluhamar svo eitthvað sé talið upp. Við það að nota þessar vélar og verkfæri þá læra nemendur að klippa, beygja, sverfa, merkja upp, og kjörna.

ritaður. Þegar því er lokið er rásin felld inn í t.d. plast eða málm eins og myndin að ofan sýnir. Plasmi Í fyrsta sinn fá nemendur innsýn í plasmaskurð. Þeir kynnast því hvernig hannað og teiknað er í tölvu og teikningin er síðan skorin út með tölvustýrðri plasmaskurðarvél. Með plasma er hægt að skera alla málma. Hitastigið í skurðinum er 10.000—30.000°C. Notað er rafmagn og loft. Með þessari tækni opnast ótrúlega miklir möguleikar í smíði og hönnun. Þannig fá nemendur innsýn í tækni sem mikið er notuð í iðnaði. Algengt er að skera stál með því að blanda saman acetylengasi og súrefni. Fyrir utan plasma er einnig til leiser og vatnskurður sem fyrirtæki eins og Héðinn og Marel nota.

legar æfingar en alltaf er farið í fagbóklegt námsefni samhliða. Í vélfræði þá klippa nemendur út útflatning úr þunnu blikki sem verður að bát. Hann er lóðaður saman. Nemendur eiga möguelika á að breyta útliti að hluta til. Í lokin er hann síðan málaður og getur þannig sköpunargleði nemenda notið sína. Einnig er útskýrður vinnuhringur mótorsins, hvað helstu einingar mótorsins heita og hlutverk þeirra.

Rafeindatækni Það er sett saman lítil rafrás ásamt átta pinna örgjörfa (PIC) sem er forritaður. Rásin er síðan felld inní plast eða blikk. Í iðnnáminu taka bílgreinanemendur áfanga sem heitir RAF 102 í grunndeild og læra síðan meira þegar þeir byrja í lotukerfi. Í málmiðngreinum taka nemendur áfanga sem heitir RAF 103, en þegar í sérnámið er komið t.d. vélvirkjun bætast við 6 einingar. Í rafeindatækninni kynnast nemendur íhlutum eins og ljósadíóðu, viðnámi, rofa, rafhlöðufestingu og örgjörfa. Þeir læra að stilla og nota lóðstöð. Þeir fortina, afeingangra víra og tengja saman samkvæmt teikningu. Sýnd er notkun á ohm mæli til að mæla viðnám. Þeir fá einnig að kynnast því hvernig örgjörfinn er forritaður í tölvu. Þegar rásin er farin að virka þá blikka ljósadíóðurnar eftir því hvernig örgjörfinn var for-

Vélfræði Í vélfræðinni setja nemendur vélar í gang. Það sem er sérstakt er að þær eru settar í gang annars vegar með lofti og hins vegar með fjarstýringu. Einnig á hefðbundinn hátt með lykli. Nemendur smíða bát úr blikki. Í grunndeild málmiðna, læra nemendur um uppbyggingu mótorsins þar sem farið er í námsefnið með því að nota bók. Einnig eru tveir verklegir áfangar þar sem nemendur gera verk-

Hver er ávinningur nemenda? Þeir eiga auðveldara að velja sér nám við hæfi. Í málmtæknináminu kynnast nemendur nokkrum af undirstöðuþáttum iðnnáms. Ef þeir koma í BHS þá hafa þeir náð ákveðnu forskoti t.d. eru þeir fljótari að ná tökum á smíðinni. Ef þeir ná að ljúka öllum verkþáttum þá fá þeir inn í sinn námsferil valáfanga sem heitir MSG—102. Ef þeir ná að ljúka tveimur verkþáttum þá fá þeir MSG— 101. Þeir ná að þroskast í framhaldsskóla og nota tæki og búnað sem er notaður í atvinnulífinu í dag. Hægt er að skoða nánar fleiri verkþætti sem hafa verið kenndir á vefslóðinni: http://www.bhs.is/egill/egill/htm_sid ur/Grunnskoli.htm Egill Þór Magnússon, kennari við Borgarholtsskóla

Sumar arr er er Sangria Sa S angr ngr gria ria ia Komdu á Tapas barinn rinn inn n og g smak sm smakkaðu mak k aðu á sum kka kkaðu ssumrinu. m inu mri mrinu.

Ísköld sköld Sangría, Sangría, stútfull Sangría sstú full af ferskum fe skum m ávöxtum á xtum m með eð Fresita es ja jarðaberjafreyðivíni, aberjafreyðivíni, jafreyðivíni, yð ni, appelsínusafa ppelsínusafa sínusafa ínu afa og leyniblöndu og leyyniblöndu af a sterku sterku áfengi á gi og g líkjörum. í rum íkjö íkjörum.

1.19 1.190 1 19 190 90 k kr. r. K Ka Kanna, a, 1 l 3.19 3.190 3 190 90 k kr. r. Gl s Glas

Láttu L áttu það eftir þér, vertu u frjáls, frjáls, njóttu njóttu lífsins. lífssins.

RESTA RESTAURANTSTAUR RANTANTT- BAR T Reykjavík V stu gö u 3B Vesturgötu B | 101 Reykjav y ykjav í ík Sími Sím S mi 551 2344 444 | www.tapas.is w pas.is

Þjónusta í þínu hverfi Tréperlur

Gæðavottað réttingar og málningarverkstæði Tjónaskoðun. Bílaleiga

Mikið úrval af skartgripaefni. Leðurólar og segullásar. Skartgripanámskeið Erum á Facebook

www.glit.is

GB Tjónaviðgerðir ehf. Dragháls 6-8 - 110 Rvk

S: 567-0690 tjon@tjon.is • www.tjon.is

Þjónustuauglýsingar í Árbæjarblaðinu eru ódýrar og skila árangri

587-9500


' . & . ( KJARNAFÆÐIS KJARNAFÆÐIS NAFÆÐIS GRILL GRIL BALÆRISNEIÐA LAMBALÆRISNEIÐAR

+,. + ,@. @G# @G# @< <

66A>;:GH@JG<GÏH67Ó<JG A>;:GH@JG<GÏH67Ó<JG

'@'G#G#.@< @<

&@&GG#. #@ @< <

&( .@<G## @< @G

&&.&@G# &.@@G# @< <

& .&.-

@G# @G# &&+*\ + *\

9DGG>IDHHC6@@&+*<G#ED@> 9 DGG>IDHHC6@@&+*<G# G E D@ >

& .&.-

@G# ' %%\g @G# '%%\g

&,. & ,'. aig# @G# @G# 'aig#

&.& .'aig# @ @G# G# ' aig##

, . ,.

@G# @G# ((Xa ((Xa

&.& .-

@G# '%%\g '%%\g @G#

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 5.tbl 2013  

Grafarvogsblaðið 5.tbl 2013

Grafarvogsblaðið 5.tbl 2013  

Grafarvogsblaðið 5.tbl 2013

Profile for skrautas
Advertisement