Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013

Page 17

17

GV

Fréttir

Framkvæmdaátak í Reykjavík Eitt fyrsta verk borgarstjórnarmeirihluta Besta flokksins og ingarmeginn hefur verið gerður samningur um kaup á umSamfylkingarinnar var að flýta framkvæmdaverkefnum fyrir ferðarmiðstöðinni, BSÍ. Hugmyndin er að miðstöð almenningshálfan milljarð sumarið 2010. Þetta voru mannaflsfrek verkefni amgangna flytjist af Hlemmi í Vatnsmýrina og háskólasvæðunsem voru tilbúin til framkvæmda með skömmum fyrirvara. um, miðborginni og spítalasvæðinu verði betur þjónað af strætó. Samhliða var ákveðið að efna til framkvæmdaátaks árin 2011, Skólabyggingum flýtt 2012 og 2013 þar sem varið yrði um 6,5 milljörðum í framStóru verkefnin framan af kjörtímabili voru að klára Sæmundkvæmdir á vegum borgarinnar hvert ár. Þetta voru alger umskipti arskóla og Norðlingaskóla. Framkvæmdum við hinn síðarnefnda og meira en tvöföldun framkvæmda frá þriggja ára áætlun fráfar- var flýtt sem og byggingu leikskóla í Norðlingaholti. Samþættur andi meirihluta sem hafði skorið framkvæmdastig gífurlega niður leik- og grunnskóli, Dalskóli, mun rísa í Úlfarsárdal í samræmi fyrir sömu ár eða um 70%. við hönnun sem lögð Áhersla á atvinnu og alhefur verið grunnur menning að með þátttöku Framkvæmdaátakið er einn fulltrúa íbúa. Þá hefDag­ur­B.­Egg­erts­son,­odd­viti af lykilþáttum í atvinnustefnu ur verið ákveðið að núverandi meirihluta en atráðast í byggingu á Sam­fylk­ing­ar­inn­ar­í­Reykjavík­, vinnuleysi er samfélagsmein, Klettaskóla, samsóun á mannauði, alvarleg einuðum sérskóla, í skrif­ar: staða fyrir þá sem eru atvinnuÖskjuhlíð. Þá hefur lausir og borgarsjóði dýrt. Það áfram verið lögð er einnig klassísk kreppuáhersla á endurgerð hagfræði að viðhalda framkvæmdastigi þegar slaki er í efnahagsskólalóða og nýja litla lífinu. Val verkefna hefur verið fjölbreytt en þau sem sett voru í gervigrasvelli (battavelli) í öllum hverfum. forgang kristallast í orðinu almenningur. Hjólreiðaáætlun hrint af stað Líflegri torg og opin svæði Efling hjóleiða og umbylting í aðstöðu til hjólreiða hefur verið Lögð hefur verði áhersla á almennings-rýmin: torg og opin sérstakt áherslumál borgarstjórnarmeirihlutans. Hjólreiðaáætlun svæði um alla borg. Ein stærsta einstaka framkvæmdin sem var samþykkt fyrir nokkrum árum en engir fjármunir höfðu verið hönnuð hefur verið og framkvæmd af þessu tagi er nýr stígur í á framkvæmdaáætlun fráfarandi meirihluta til næstu þriggja ára. Fellahverfi með nýjum torgum meðfram einni lengstu blokk Þar hefur orðið grundvallarbreyting. Jafnframt hafa náðst samnborgarinnar við Unufell. Svæði milli miðbæjarins og Hörpu var ingar við ríkið á grundvelli samgönguáætlunar Alþingis um útfært og fékk sú útfærsla raunar alþjóðlega viðurkenningu. kostnaðarþátttöku Vegagerðarinnar í stofnstígum innan borgarFuglafriðlandið í Vatnsmýri hefur verið stækkað. Þá hafa ótal markanna. Gert er ráð fyrir því að um 2 milljarðar verði settir í hugmyndaríkir hópar verið kallaðir til verka á við að lífga við framkvæmdir við hjólreiðastíga í borginni á næstu árum. torg og kveikja líf á þeim um alla borg undir yfirskriftinni Torg í Hverfin velja sjálf biðstöðu. Fá verkefni hafa gert jafn mikið til að skapa skemmtiSíðast en ekki síst hefur verið hrint í framkvæmd verkefnum legt mannlíf. sem hverfin hafa sjálf sett í forgang. Árið 2011 völdu hverfisráðin Sundlaugarnar teknar í gegn verkefni og 2012 var efnt til íbúakosningar milli hugmynda sem Í öðru lagi hefur verið lögð áhersla á almennings-laugar: efnt komu frá íbúum sjálfum. Alls eru þetta á annað hundrað mis-stór hefur verið til endurbóta og viðhalds í öllum sundlaugum borgar- verkefni sem gera hverfin betri, vistlegri og notarlegri að búa í. innar. Laugardalslaug hefur tekið stakkaskiptum og unnið er að Þessi fjölbreyttu verkefni hafa verið kynnt undanfarna daga í endurbótum, gerð nýrra heitra potta, eimbaða og nýrra leiktækja tengslum við hverfafundi borgarstjóra en verið er að safna hugí öðrum laugum. Aðsókn hefur hvarvetna aukist og borgarráð myndum í nýjar kosningar sem haldnar verða í mars. ákvað nýlega að efna til hönnunarsamkeppni um útilaug við Græn atvinnu- og framkvæmdapóltík Sundhöllina og auglýsa eftir samstarfsaðilum við byggingu líkFramkvæmdaátakið í borginni hefur tekist vel en einsog framamsræktaraðstöðu við Breiðholtslaug. Þá kynnti meirihlutinn til- angreind upptalning ber með sér hefur ekki síst verið fjárfest í lögur um nýja laug í Úlfarsárdal sem hafist verður handa við í ár. ýmsu sem hafði verið vanrækt í bankabólunni. Þetta eru ekki Miklu betri strætó aðeins góð verkefni til að skapa atvinnu heldur einnig fjárfesting Í þriðja lagi hefur verið áhersla á almennings-samgöngur. í lífsgæðum, vel valin verkefni til þess að búa til skemmtilegri, Stærstu tímamótin í því er að náðst hafa samningar við ríkið um grænni, heilbrigðari og betri borg. milljarð á ári í 10 ár til að bæta strætó. Þannig á að tvöfalda hlutHöfundur er formaður borgarráðs fall ferða sem farnar eru með strætó á næstu tíu árum. Fjárfest-

Barnagospel og ,,Tómstundir og trú“ Krakkaklúbbur kirkjunnar, sem ber heitið ,,Tómstundir & trú“ mun leika lykilhlutverk á mánaðarlegum stundum í Borgarholtsskóla, sem ber heitið: Barnagospel í Borgó. Þar fá börnin tækifæri til að koma reglulega fram og öðlast um leið færni í almennri framkomu og leiðtogahlutverki. ,,Tómstundir & trú“ er nýr krakkaklúbbur með áherslu á kærleiksmiðað líf, söng, dans, leik og listir. Tekið verður tillit til þess að hvert barn er einstakt og býr yfir hæfileikum sem þarfnast útrásar. Klúbburinn verður alla þriðjudaga kl. 17-18 í húsnæði Víkurskóla. Grafarvogssókn og KFUM/KFUK standa sameiginlega að þessu frábæra og uppbyggilega krakkastarfi undir handleiðslu Þóru Bjargar Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúa. Þóra Björg útskrifaðist í haust með BA í sálfræði en hefur nýverið hafið nám við Guðfræðideild H.Í. Þóra Björg er reynslubolti þegar kemur að starfi með börnum, jafnt í sumarbúðastarfi sem og tómstundastarfi kirkjunnar og KFUM/KFUK. Þá lærði hún söng og keppti í samkvæmisdönsum um árabil og nýtist hvort tveggja vel í þessum skemmtilega krakkaklúbbi, ,,Tómstundir & trú“. Barnagospel í Borgó Þriðja sunnudag í mánuði kl. 17:00 verður barnagospel í Borgarholtsskóla fyrir 6-9 ára börn og fjölskyldur þeirra. Stundirnar einkennast af léttri tónlist, upplifun og leik. ,,Tómstundir & trú“ verður með skemmtilega uppákomu í næsta Barnagospel sem verður sunnudaginn 17. febrúar kl. 17:00 í hátíðarsal Borgarholtsskóla. Barna- og æskulýðsstarf Grafarvogskirkju Það þarf heilt þorp til að ala upp barn og er áherslan á kristilegt siðgæði mikilvæg í samfélagi sem byggir á kristnum gildum. Í tómstundastarfi kirkjunnar fléttum við saman léttri fræðslu, söng og leik. Yfirskriftin í öllu barna- og æskulýðsstarfi safnaðarins er: ,,Líf í kærleika“ og hlutverk starfsins að vera útrétt hönd til foreldra í kristilegu uppeldi barna þeirra. Eftirfarandi dagskrá ber metnaði Grafarvogssafnaðar vitni í málefnum yngstu íbúa hverfisins: Mánudagar kl. 17:30 – 18:30 ,,Tómstundir & trú“ á neðri hæð kirkjunnar (6-9 ára) Mánudagar kl. 20:00 – 21:30 Æskulýðsfundir á neðri hæð kirkjunnar (13-16 ára) Þriðjudagar kl. 17 – 18 ,,Tómstundir & trú“ í Víkurskóla (6 – 9 ára) Miðvikudagar kl. 18:00 - 19:30 Stelpukvöld (breytendahópur) á neðri hæð kirkjunnar ( 8. Bekkur) Fimmtudagar kl. 17:30 – 18:30 TTT á neðri hæð kirkjunnar (10-12 ára) Fimmtudagar kl. 10:00 – 12:00 Foreldramorgnar á neðri hæð kirkjunnar (0-2 ára) Sunnudagar kl. 11:00 – 12:00 Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar (2-6 ára) 3. sunnudag í mánuði kl. 17:00 ,,Barnagospel í Borgó“ og ,,Tómstundir & trú“ Vart þarf að taka það fram að kristilegt tómstundastarf stendur öllum börnum hverfisins til boða, óháð trúfélagsaðild þeirra og er þeim að kostnaðarlausu. Prestar og æskulýðsfulltrúi Grafarvogskirkju Leiðtogar Grafarvogskirkju og KFUM/KFUK.

GULLNESTI Ódýri ísinn i m r o f ð u a r b Ís í

e k a Sh

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Grafarvogsblaðið 2.tbl 2013 by Skrautás Ehf. - Issuu