Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 10. tbl. 23. årg. 2012 - október

Dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs Ă­ Grafarvogi

Alltmilli

himins og jarĂ°ar NĂ?TT! HĂşsgagnamarkaĂ°ur FunahĂśfĂ°i 19 - OpiĂ° 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! +SÌkjum ef óskað er fÜt, bÌkur, húsgÜgn eða annað sem Þú getur sÊð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

ip a grla r i e M nag ån Þú getur sett Toyo harðskeljadekkin undir strax 'PS¼BTUVCJ¼SB¼JS PHTLJQUVU�NBOMFHB

BifreiĂ°averkstĂŚĂ°i Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir GylfaflÜt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

ĂžjĂłnustuaĂ°ili %FLLKBÂĄKĂ•OVTUBt5BOHBSIĂ—GÂĽB 4t4LJQUJC XXXCFOOJJT

FjÜlnir fer mjÜg vel af stað í úrvalsdeildinni og eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum er FjÜlnir í toppsÌtinu í úrvalsdeildinni og ekki å hverjum degi sem Það gerist. Fimmtudaginn 18. október leikur FjÜlnir í Dalhúsum gegn Skallagrími kl. 19.15 og Þar eru mjÜg góðar líkur å Þriðja sigrinum. à myndinni er einn besti maður FjÜlnis, à rni Ragnarsson, að leika å andstÌðing sinn. Sjå nånar å bls. 2

TjĂłna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mĂŚt­um ]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] ` HeÂŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

Bíla­mål­un­&­RÊtt­ing­ar­ BÌjarflÜt­10­-­Sími:­567-8686

lll#[b\#^h

www.kar.is

Þjón­ust­an­å­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svÌð­ið

OpiĂ° p

l ní laus lå a t x a v r Vissa Nýttu Þ1Ê2 månuði fråfåðu allltt að stercard eða lått. eða Mataðgreiððsluafs 10% s

virka i k da daga d ga 8 – 17 laugardaga laugarda ga 9 – 13


2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Aðför að kirkjunni Það er ekki bara þjóðkirkjan í heild sinni sem á undir högg að sækja. Sú staðreynd blasir við að ríkið skilar ekki 30% af sóknargjöldum sem Íslendingar greiða til kirkjunnar eins og því ber að gera. Þetta kemur niður á starfi kirkjunnar eins og gefur að skilja og er ekki viðunandi til lengdar. Innanríkisráðherra hefur reyndar lofað úrbótum og mun vonandi standa við þau loforð. Aðför er einnig gerð að Grafarvogskirkju eða öllu heldur Grafarvogssöfnuði. Nýverið hvarf sr. Bjarni Þór Bjarnason til annarra starfa eftir að hafa starfað sem prestur við Grafarvogskirkju til margra ára. Eftir eru þá í Grafarvogskirkju prestarnir sr. Len Rós Matthíasdóttir, sr. Guðrún Karlsdóttir og sóknarpresturinn sr. Vigfús Þór Árnason. Ekki er deilt um að gert er ráð fyrir að hver prestur þjóni 4000 íbúum. Áðurnefndir prestar þjóna því 12 þúsund íbúm. Í Grafarvogssókn, sem er fjölmennasta sókn landsins, eru um 18 þúsund íbúar og því eru um 6000 íbúar í raun sem enginn er að sinna. Kirkjuráð sér um að auglýsa lausar stöður presta þegar þær losna. Nú hefur þetta merka ráð gefið út þau skilaboð að ekki verði um sinn auglýst eftir fjórða prestinum í Grafarvogssókn. Engan veginn er hægt að una þessum vinnubrögðum og hefur sóknarnefnd Grafarvogskirkju mótmælt hástöfum. Einnig ræddi sr. Vigfús Þór Árnason þetta alvörumál í prédikun í útvarpi á dögunum sem vakti þónokkra athygli. Allavega náði hún að ýta við annrs yfirleitt sofandi þingmönnum og formaður fjárlaganefndar varð sér enn einu sinni til skammar með yfirlýsingum sínum í útvarpsfréttum. Það verður ekki við það unað að ekki verði bætt við presti í Grafarvogsókn sem allra fyrst. Verði ekki fjórði presturinn ráðinn má telja víst að það bitni strax á kirkjustarfinu. Barnamessur leggjast þá fljótlega af og ýmis önnur mikilvæg þjónusta sem kirkjan veitir. Varla getur það verið stefrna Kirkjuráðs að skaða svo safnaðarstarfið í stærsta söfnuði landsins að hann verði ekki samur eftir. Það verður fylgst með þessu máli áfram og hér má ekkert gefa eftir.

Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

gv@skrautas.is

Jón Sverrisson er einn besti leikmaður Fjölnis í körfunni en félagið trónir nú á toppi úrvalsdeildarinnar. Hér er hann á fleygiferð með knöttinn og andstæðingurinn má sín lítils.

Fjölnir á toppnum í úrvalsdeildinni - eftir sigra gegn KR og KFÍ. Heimaleikur gegn Skallagrími 18. okt.

Það hefur oft verið minni ástæða fyrir Grafarvogsbúa að gefa körfuknattleiksliði Fjölnis gaum en í vetur. Liðið hefur byrjað keppnistímabilið mjög vel. Sigur vannst gegn KR í fyrsta leik úrvalsdeildarinnar og stórsigur leit dagsins ljós í öðrum leiknum gegn KFÍ á Ísafirði. Að tveimur umferðum loknum er Fjölnir sem sagt í toppsæti úrvalsdeildarinnar og framundan er þriðja

umferð deildarinnar en þar mætir Fjölnir liði Skallagríms í Dalhúsum. Ekkert er öruggt í íþróttum en töluverðar líkur verða að teljast á því að Fjölnir vinni Skallagrím og vermi þannig toppsætið einnig eftir þriðju umferðina. Lið Fjölnis er afar skemmtilegt og til alls líklegt undir stjórn Hjalta Þórs Vilhjálmssonar. Í liðinu eru margir ungir og bráðefnilegir leikmenn sem eiga að geta gert mjög góða hluti í úrvalsdeildinni

í vetur. Eins og oft áður veltur gengi liðsins mikið á stuðningi Grafarvogsbúa á áhorfendapöllunum. Mikill stuðningur er öflugur bandamaður í erfiðum leikjum sem framundan eru í vetur. Lið Fjölnis hefur sýnt að það á skilið að Grafarvogsbúar fjölmenni á leikina og það væri liðinu afar mikilvægt að geta byggt upp mjög öflugan heimavöll í Dalhúsum. Mætum öll og hvetjum Fjölnisliðið til dáða í vetur.

Aðalskoðun, faggildur faggildur skoðunar skoðunaraðili aðili í 17 ár

Fáðu Fáðu áminningu

HJÁ AÐALSKOÐUN AÐALSKOÐUN ERT ÞÚ

Skráðu Skráðu þig á póstlistann okkar okkar þegar þú k kemur emur í skoðun skoðun og veldu veldu í hvaða hvaða mánuði þú vilt að við minnum þig á að láta láta skoða skoða bílinn á næsta ári.

Í GÓÐUM HÖNDUM

/ = Ð ;(  / Ø : 0 ð  : Ð (  ¶        

Þú úg gætir unnið

200 20 00 lítr lítra a bensínúttekt bensínúttekt hjá Atlantsolíu Atlantsolíu eða 50.000 50 0.000 kkr.r. útt úttekt ekt hjá P Pústþjónustu ústþjónustu BJB BJB.. V inningar v erða dr egnir út Vinningar verða dregnir mánaðarlega úr sk ráningum skráningum á póstlistann.

HVAR HV VAR HENT HENTAR TAR AR ÞÉR AÐ LÁTA LÁTA SK SKOÐA? KOÐ O OÐA? Við erum með fjór Við fjórar ar skoðunarst skoðunarstöðvar öðvar á höfuðbor höfuðborgarsvæðinu garsvæðinu og eina í R eykjanesbæ. Þaulr menn Reykjanesbæ. Þaulreyndir eyndir og þjónustulipr þjónustuliprir ir fag fagmenn tak takaa á móti þér á þeim öllum. HL HLÖKKUM ÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG!

www.adalskodun.is Reykjavík

Reykjavík

Hafnarfjörður

Kópavogur

Reykjanesbær

Grjóthálsi 10 Sími 590 6940

Skeifunni 5 Sími 590 6930

Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900

Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935

Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970


FORD KA Trend Plus frá 1.780.000 kr. Komdu og kynntu þér nýjan Ford Ka í dag. Veldu ódýrasta nýja bílinn. Veldu sparneytinn Ford Ka og hafðu rekstrarkostnaðinn lágan. Fær frítt í stæði í 90 mínútur í senn í Reykjavík. Frábær í endursölu. Nútímaþægindi og lipur í innanbæjarakstri. Vel búinn og með frábæra aksturseiginleika. Fáðu Ford Ka á aðeins 1.780.000 kr. Spyrðu um 5 ára verksmiðjuábyrgð. Vertu í hópi þeirra bestu. Veldu Ford, nýtt tákn um gæði. ford.is

ÞÉRIN U T ÖR

NN KJ KY IÐSLU ílinn upmpí E

la b u u am yrð a. u g og sp leikan. t t Se ýjan ögu kaffi n nam du í lá om K

GR

FORD KA TREND PLUS FRÁ *

9.866 kr./mán.

* FFord ord K Kaa T Trend rend Pl Plus us 3 dyr dyraa 1,2i bensín, 6 69 9 hö hö,, beinskiptur beinskiptur.. El Eldsneytisnotkun dsneytisnotkun í bl blönduðum önduðum ak akstri stri 4, 4,9 9 l/100 km. Losun Losun koltvísýrings koltvísýrings CO CO2 115 g/km. Miðað er erðmæti 1.200 .000 kr ökum al lar ttegundir egundir bíl upp í nýja. nýja. Hl við grænan grænan óverðtryggðan óverðtryggðan bílasamning bílasamning til 7 ára ára og uppítökubíl uppítökubíl / útbor útborgun gun að vverðmæti 1.200.000 kr.. T Tökum allar bílaa upp Hlutfallstala utfallstala erði og búnaði án fyrir vara. Útbúnaður og gerð gerð getur getur verið verið frábrugðin frábrugðin mynd mynd í auglýsingu. kostnaðar kostnaðar 10,88%. 10,88%. Brimborg Brimborg og Ford Ford áskilja áskilja sér sér rrétt étt til að br breyta eyta vverði fyrirvara. auglýsingu.

Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Trryyggvabraut 5, sími 515 7050 | ford.is Nýir og notaðir bílar: bílar: Söludeildir eru eru opnar opnar alla allavirka virkada da daga ga kl. 9-17 og laugarda laugardaga ga kl. 12-16 Aukin þjónusta Bíldshöfða 6: 6: VVarahlutaverslun arahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugarda laugardaga ga kl. 12-16


4

Matgoggurinn

GV

Rækjukokteill og kjúllaréttur - að hætti Hildar og Steindórs

Hjónin Hildur Arnardóttir og Steindór Guðnason eru matgoggar Grafarvogsblaðsins að þessu sinni. Við skorum að venju á lesendur að reyna eldamennsku eftir þessum girnilegu uppskriftum.

Rækjukoktell í forrétt ½ kg rækjur. 1 dós sýrður rjómi. 2 tsk. sítrónusafi. 1 tsk. sykur. 1 tsk. salt. 1 laukur lítill smátt brytjaður. 4 matsk. tómatsósa. 1 matsk. HP sósa. ½ peli rjómi - þeyttur.

Aðferð Kjúklingurinn er tættur niður og allt sett saman í eldfast mót. Síðan er osturinn settur yfir. Því næst er rétturinn settur inn í ofn á 180 gráður í um það bil 30-40 mínútur. Rétturinn er borinn fram með hrísgrjónum. Salat Um það bil tvær lúkur af vínberjum. 2-3 græn epli. 1/4 dl. Rjómi. 5 cm sellerí. Súkkulaði spænir. Furuhnetur. Aðferð

Aðferð Allt sett saman. Salatblað sett í skálarnar og síðan er rækjukotellinn settur ofan á. Skreytt með sítrónu. Borið fram með ristuðu brauði.

Vínberin og eplin eru skorin í bita. Selleríið er skorið smátt og rjóminn þeyttur. Súkkulaðispænir og furuhnetur fara síðan yfiur réttinn, er stráð yfir eftir smekk.

Kjúklingarettur í aðalrétt

Girnilegur eftirréttur

1 kjúklingur. 1 dós grænn aspas. 500 gr. brokoli. 1 bolli mæjónes. 1 til 2 mtsk. karry. 3 matsk. sítrónusafi. 2 dósir Cambells kjúklinga súpur.

1/2 líter rjómi. 100 gr. sykur. 6 til 7 egg. 10 blöð matarlím. Kokteil ávextir. Aðferð Byrjað er á því að þeyta eggjahvít-

Tælenskur matur fyrir sælkera

OPIÐ OPIÐ Langarima: Langarima:

Alla Allavirka virkdaga: a dag11-21 a: 11-21 Laugard. sunnud. 17-21 Helgar:og17-21

,ůƂŬŬƵŵƟůĂĝƐũĄƊŝŐ

>ĂŶŐĂƌŝŵĂϮϭͻ^͗ϱϳϴͲϳϮϳϮͻ >ĂŶŐĂƌŝŵĂϮϭͻ^͗ϱϳϴͲϳϮϳϮͻwww.rakangthai.is www.rakangthai.is

Matgoggarnir Hildur Arnardóttir og Steindór Guðnason ásamt dóttur sinni, Gunnhildi Ósk. urnar og rjómann. Því næst eru eggjarauðurnar og sykurinn hrærðar saman. Safinnn úr kokteilávöxtunum er síðan settur í pott og matarlímið leyst upp í köldu vatni og síðan brætt í pottinum. Loks eru eggjarauðurnar og sykurinn settar í þeyttan rjómann og síðan síðan ávextirnir. Þá er matarlímið sett út í og síðust út í er eggjahvítan. Skreitt með kokteilberjum og súkkulaðispæni.

Alda Diljá og synir eru næstu matgoggar Hildur Arnardóttir og Steindór Guðnason, Barðastöðum 73, skora á Öldu Diljá og syni hennar, Daníel Raúl og Rafael Anton, Breiðuvík 35, að vera matgoggar í næsta blaði. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í Grafarvogsblaðinu í nóvember.

Verði ykkur að góðu, Hildur og Steindór

Engin ákvörðun um vínbúð í Grafarvogi Í janúar 2013 verða liðin fjögur ár frá því að ÁTVR lokaði vínbúð sinni í Spönginni í Grafarvogi. Óhætt er að fullyrða að lokun vínbúðarinnar hafi mælst illa fyrir meðal Grafarvogsbúa og í þessi fjögur ár hafa lesendur oft spurst fyrir um þetta mál. Ef marka má svör frá ÁTVR í dag þá var ástæðan einföld fyrir lokuninni árið 2009. Það var einfaldlega ekki nægilega mikil sala í versluninni í Spönginni. Þessi svör stangast reyndar á við svö-r sem komu frá ÁTVR 2009 en þá var ástæðan sögð vera sú ð verslunarhúsnæðið hafi verið mjög óhagstætt fyrir vínbúð. Við höfðum samband við Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur sem er aðstoðar forstjóri ÁTVR og spurðum hvort til stæði að opna vínbúð í Grafarvogi. ,,Engin ákvörðun hefur verið tekin um að opna Vínbúð í Grafarvogi. Staðsetning Vínbúðar í Spönginni

virtist á sínum tíma ekki henta íbúum Grafarvogs sérstaklega vel. Ef borin er saman aðsókn (árið 2007) að Vínbúðum sem staðsettar eru í íbúðabyggðum sem eru með svipaðan íbúafjölda og Grafarvogur, eins og Breiðholt og Akureyri, þá komu tvöfalt fleiri viðskiptavinir í fyrrgreindar Vínbúðir en í Vínbúðina í Spönginni. Það bendir eindregið til þess að staðsetning Vínbúðarinnar í Spönginni hentaði mun færri viðskiptavinum en við mátti búast miðað við íbúafjölda,” sagði Sigrún Ósk. ,,Við höfum og munum áfram fylgjast með því hvernig verslun er að þróast á þessu svæði, sérstaklega með tilkomu nýrra verslunarmiðstöðva og stórverslana í útjöðrum hverfisins. Þegar ákvörðun um nýja Vínbúð eru tekin er t.d. tekið mið af þeirri reynslu að Vínbúðir nálægt stofnbrautum og

stærri verslunarsvæðum virðast henta viðskiptavinum betur en Vínbúðir sem eru inn í íbúðahverfum eða við smærri verslunarvæði,” sagði Sigrún Ósk.

Sigrún Ósk Sigurðardóttir.

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


Signý Kolbeinsdóttir hönnuður

UMHVERFISVOT TUÐ PRENTSMIÐJA

1.200 umhverfisvottuð kort í sátt við náttúruna

Oddi ffy yrir þig, þegar hentar, eins og þér hentar.

Oddi – umhver fisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reyk kjavík, sími 515 5000, w w w.oddi.is

Prentun Prentun frá frá A ttil il Ö


6

Legsteinar og fylgihlutir

GV

Fréttir

Í tilefni af 60 ára starfsafmæli okkar bjóðum við fría uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu og fría pökkun á legsteinum sem fara út á land Mikið úrval - Vönduð vinna - Gott verð

MOSAIK Hamarshöfða 4 • 110 Reykjavík sími 587 1960 • www.mosaik.is

GV

Sími 587-9500

Verslun X-zedra í Spönginni er glæsileg og úrvalið þar mikið af fötum fyrir allar konur.

X-zedra opnar í Spönginni

Ný verslun hefur verið opnuð í Spönginni. Þann 28. september s.l. opnaði þar glæsileg X-zedra kvenfataverslun. Verslunin hefur verið starfrækt und-

anfarin tvö ár að Fitjum í Njarðvík og býður upp á fatnað í stærðum 36 – 56 fyrir allar konur. Eigendur X-zedra eru Guðrún Sigríður Kristjánsdóttir, Magnús Jón

Björgvinsson , Sigríður St. Björgvinsdóttir og Stefán Þorsteinsson. Meðfylgjandi myndir voru teknar við opnun verslunarinnar.

Blöð, tímarit og kaffisopi á Foldasafni Afgreiðslutími: mánud. - fimmtud. 10-19 föstud. 11-19 laugard. 12-16

Mikill fjöldi fólks mætti í verslun X-zedra þegar hún var opnuð í Spönginni í lok september. Á myndinni til hliðar eru eigendurnir, Guðrún Sigríður Kristjánsdóttir, Magnús Jón Björgvinsson, Sigríður St. Björgvinsdóttir og Stefán Þorsteinsson.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

Örn Helgason sölumaður 696-7070

BREIÐAVÍK - 3JA HERBERGJA Á 3. og efstu hæð, mjög rúmgóð 3ja herbergja íbúð í góðu vel viðhöldnu húsi. Stórar suður svalir. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu og baðkari. Stigagangur ný málaður og með nýju teppi. V. 22.9 millj.

H†b^*,*-*-*

15% AFMÆLIS AFSLÁTTUR AF SÖLUÞÓKNUN SKRÁIR ÞÚ EIGN HJÁ OKKUR Í OKTÓBER!

SPORHAMRAR 3JA HERBERGJA Góð 109,7 fm íbúð á jarðhæð í góðu 2ja hæða fjölbýlishúsi á góðum stað innst í botnlanga. Stofan er björt, með parketi á gólfi og dyr út á hellulagða afgirta suðurverönd. Eldhúsið er með flísum á gólfi og á milli skápa. Baðherbergið er með gólfhita og nýjum tækjum. Hjónaherbergið er með nýlegum skáp og parketi. Barnaherbergið er með parketi. Seljendur skoða skipti í stærra húsnæði.

STARARIMI GLÆSILEGT 172 FM EINBÝLISHÚS Húsið er með 4 svefnherbergjum, stórri stofu, stórum bílskúr, stórum sólpalli, glæsilegri lóð og getur losnað fljótlega. Stofan er björt með góðri lofthæð, parketi á gólfi og dyr út á stóran sólpall. Eldhúsið er með fallegri kirsuberja innréttingu, flísum á gólfi og á milli skápa, gólfhita, keramik helluborði, ofni, örbylgjuofni og uppþvottavél frá Simens.

BERJARIMI 3JA HERB. VERÖND & BÍLAGEYMSLA

VIÐARRIMI - EINBÝLI OG BÍLSKÚR Á EINNI HÆÐ

Falleg innrétting í eldhúsi, gas eldavél og SMEG blástursofni. Góð gólfefni eru á íbúðinni. Tvö rúmgóð svefnherbergi bæði með skápum. Stór verönd út af stofu með skjólveggjum. V. 23.9 millj.

Fallega innréttað186,1 fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr á góðum stað í litlum botnlanga. Þrjú svefnherbergi. Parket og flísar á gólfum. Baðherbergið er með hornbaðkari og sturtu. Skjólgóður suð-vestur sólpallur í garði. V. 48.9 millj.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


7

GV

Fréttir

Sameining unglingadeilda í Foldaskóla – nokkur orð í byrjun vetrar

Strætó Í aðdraganda sameiningarinnar bentu foreldrar á að ekki gengju strætisvagnar á milli hverfanna. Foreldrar sáu fyrir sér að þurfa að keyra börn sín í skólann með tilheyrandi töfum og umferðaöngþveiti ekki síst fyrir íbúa Foldahverfis. Við fengum þau skilaboð að til stæði að setja upp strætóleiðir innan hverfis í Grafarvogi sem gætu nýst unglingum hverfisins á leiðinni í skólann og í frístundir. Leið 31 hóf áætlunarferðir um miðjan ágúst. Þessi nýja strætisvagnaleið hefur ekki verið kynnt íbúum í Grafarvogi sem skyldi og því viðbúið að fáir nýti sér þessar ferðir aðrir en skólabörn. Höfum við af því nokkrar áhyggjur að það verði til þess að hægt verði að réttlæta að leggja leiðina niður innan skamms tíma. Ferðirnar eru einungis farnar í byrjun skóladags og svo eftir hádegi til kl. 19. Þó að við fögnum því að Hamrahverfi sé aftur hluti af leiðakerfi strætó, mætti ýmislegt fara betur. Sem dæmi gengur vagninn ekki nógu lengi á daginn til að nýtast unglingum sem vilja fara í félagsmiðstöðina Fjörgyn í Foldaskóla (félagsmiðstöðin Græðgyn í Hamraskóla var lögð niður) eða eru lengur en þetta í öðru félags- og tómstundastarfi. Einnig hefði mátt hugsa fyrir því að samræma leið 31 við leiðir 6 og 24. Þannig munar tveimur mínútum að þeir sem fara út úr Hamrahverfi t.d. í framhaldsskóla nái strætó sem fer áfram niður í bæ. Enn er ólokið uppsetningu strætóskýla við þær stoppistöðvar sem unglingar þurfa að bíða í til að komast í skólann. Af sjö stoppistöðvum í Hamrahverfi eru aðeins skýli við fjórar. Það er von okkar að lokið verði við uppsetningu annarra stætóskýla eins fljótt og auðið er. Þegar skólastarfið hófst í haust fengu foreldrar nemenda í unglingadeild tölvupóst þar sem þeim var tilkynnt að þeim stæði til boða að kaupa nemendakort í strætó fyrir tæpar 40 þúsund krónur fyrir árið. Við teljum þetta í raun auka skatt/viðbótarkostnað fyrir fjölskyldur til að koma barni í lögbundið nám í grunnskóla. Einnig má benda á að hluti kennslunnar fer fram í íþróttamiðstöðinni Dalhúsum og leiðin þangað úr Hamrahverfi er rúmir tveir kílómetrar sem er umfram þá vegalengd sem miðað er við varðandi skólaakstur. Þess má svo geta í framhjáhlaupi að í skóla í norðanverðum Grafarvogi með sameinaða unglingadeild er skólabíll fyrir unglingana sem fara á milli hverfa. Þykir okkur foreldrum því að börnum og fjölskyldum sé mismunað þegar kemur að skólaakstri. Kór Hamraskóla Eitt af því sem foreldrar höfðu áhyggjur af

í sameiningarferlinu, var hvað yrði um hið öfluga og vinsæla starf kórs Hamraskóla. Foldaskóli var fenginn til þess að bjóða upp á kórstarfið sem val fyrir utan skóla fyrir þá unglinga sem höfðu verið í kórnum og höfðu áhuga á að halda því áfram. Margir unglinganna völdu áframhaldandi kórstarf en í skólabyrjun kom í ljós að ekkert tillit hafði verið tekið til tilmæla kórstjórans varðandi tímasetningu æfinga og því reyndist ekki unnt að samræma stundatöflur þannig að kórstarfið gæti haldið áfram óbreytt. Því fór sem foreldrar óttuðust að uppbyggingarstarf kórsins og framtíðaráætlanir líða verulega

fyrir sameininguna. Að lokum Því miður er það svo að alltof margt af því neikvæða sem foreldrar sáu fyrir varðandi sameiningu unglingadeilda skólanna hefur ræst. Hins vegar er það ekki svo að ekki megi finna líka jákvæða punkta við sameininguna. Sem betur fer eru unglingar frábært fólk með mikla aðlögunarhæfni og flest þeirra hafa ákveðið að gera það besta úr því sem komið er. Unglingar eru einnig viðkvæmur þjóðfélagshópur og því ber að vanda til allra verka er lúta að breytingum á háttum þeirra og dagsskipulagi. Ferðir voru

skipulagðar í vor af foreldrum til að þjappa saman nemendum, bæði í 8. og 10. bekk. Þá fóru nemendur 9. bekkjar í ferð í haust. Starf félagsmiðstöðvarinnar Fjörgyn hefur farið vel af stað og unglingarnir hlakka til þess öfluga starfs sem þar er haldið úti. Þó svo að búið sé að sameina unglingadeildir skólanna, er ferlið engan veginn búið. Foreldrum er í mun að skólarnir þrír taki sig saman og vinni að samræmingu á námsefni og námsmati þannig að ekki verði sama skörun á því í framtíðinni líkt og nú í vetur. Þá teljum við einnig mjög mikilvægt að vinna áfram með félagslega þáttinn, með

sameiginlegum ferðum, hópefli og almennt meira samstarfi skólanna, einkum í 6. og 7. bekk. Betur má gera ef duga skal! Að lokum má þess geta að foreldrar unglinga úr Hamra- og Húsaskóla hafa kært sameiningarferli skólanna til innanríkisráðuneytisins Erindi foreldra fór upphaflega til ráðuneytisins um miðjan apríl og um miðjan maí var erindinu breytt í kæru. Enn hafa engin svör borist frá ráðuneytinu. Árni Guðmundsson Eggert Teitsson Marta Kristín Hreiðarsdóttir HVÍTA HÚSIÐ/SÍA 12-1751

Að gefnu tilefni vill hópur foreldra í Hamraskóla sem síðasta vetur barðist gegn sameiningu unglingadeildar skólans í unglingasafnskóla í Foldaskóla, fjalla aðeins um sameininguna og hvernig hefur gengið það sem af er skólaári. Foreldrar höfðu áhyggjur af fjölmörgum atriðum varðandi sameininguna t.d. ónógum undirbúningi og hvernig staðið var að framkvæmd hennar. Þar má nefna, samræmingu kennsluefnis og námsmats, samhristing nemenda og kennara, samgöngumál o.fl. Almennt um skólastarfið í unglingadeild Foldaskóla Þó stutt sé liðið á skólaárið hefur ýmislegt komið upp sem betur hefði mátt fara. Skólastofurnar í unglingadeildinni voru sumar hverjar ekki tilbúnar þegar skólinn hófst, hvað þá að þær væru fullbúnar húsgögnum og kennslutækjum. Ekki er pláss fyrir alla unglingana í matsalnum á sama tíma og ekki hefur tekist nógu vel að skipuleggja matmálstímana þannig að allir geti sest við borð með matinn sinn. Það er því neyðarlending hjá sumum að sitja í tröppum skólans þegar þeir matast. Unglingarnir kvarta líka mjög undan matnum í skólanum, finnst hann vondur auk þess sem hann klárast nokkuð oft áður en allir hafa fengið að borða. Þeir bera saman matinn nú við það sem þeim bauðst í sínum gamla skóla og finnst mikil afturför frá því sem þar var boðið upp á. Hvað námsgreinakennslu varðar hefur komið í ljós að ekki var búið að samræma námefni nægjanlega og voru námsbækur ekki valdar með tilliti til þess hvað hefði verið kennt í skólunum þremur áður. Sem dæmi má nefna að í stærðfræði eru nemendur í 8. og 9. bekk að nota tvær námsbækur, þar sem ekki var búið að samræma með nægjanlega markvissum hætti hvaða námsefni skyldi kenna. Svipaða sögu má segja úr fleiri námsgreinum t.d. landafræði hjá 9. bekk og dönsku hjá 10. bekk.

PENINGA FRÆÐSLUFUNDUR UM PENING A FRAMHALDSSKÓLAALDRI FYRIR FÓLK Á FRAMHALDSSK ÓLAALDRI Jón Jónsson, tónlistarmaður og hagfr æðingur, fr ólk æð ðir ungt ffólk hagfræðingur, fræðir skemmtilegan hátt um fjármál. á skemmtilegan Hv Hvernig virka ernig virk a peningar? Mikilvægi að Mik ilvægi g þess þ a setja sér markmið Hvernig ernig er hægt að Hv a láta peninginn endast aðeins lengur? len

Fundurinn verður verður haldinn banka, Borgartúni 19, n í Arion banka, tóber október. þriðjudaginn 23. ok tóbe . Húsið v l. 19.00 – pítsa og gos. erður opnað k verður kl. yrjar stundvíslega k l. 19.30. 19.30. byrjar kl. Fundurinn b Nánari upplýsingar og skr áning á arionbanki.is arionbanki.is skráning


8

Fréttir

Ályktun sóknarnefndarfundar Í tilefni af þeirri ákvörðun kirkjuráðs að fresta ráðningu fjórða prests í Grafrarvogi birtum við hér ályktun Sóknarnefndar Grafarvogskirkju sem samþykkt var á fundi nefndarinnar nýverið: ,,Sóknarnefnd Grafarvogskirkju mótmælir því harðlega að ákveðið hefur verið að slá ráðningu fjórða prests í Grafarvogi á frest. Sóknarnefndin harmar það fall í þjónustu við Grafarvogssöfnuð sem er afleiðing þessa. Til þess að koma í veg fyrir skerta þjónuustu við íbúana á viðkvæmum tíma verður að bregðast snarlega við. Sóknarnefndin áréttar að viðmið um embættisveitingar taki mið af fjölda íbúa og bendir á að íbúafjöldi hverfisins eru tæp 19 þúsund, en viðmið þjóðkirkjunnar er að hver prestur þjóni að hámarki 4 þúsund íbúum. Sóknarnefnd skorar á biskup Íslands að auglýsa fjórða embætti prests við Grafarvogssöfnuð sem allra fyrst.” Samþykkt samhljóða á sóknarnefndarfundi 8. október 2012.

Týndir lyklar Lyklakippa með þremur lyklum tapaðist í Grafarvoginum, sunnudaginn 30. september sl. um kl. 14. Einhvers staðar á leiðinni frá Hamravík, Breiðuvík, Strandvegi í áttina að Gullinbrú. Vinsamlega hafið samband við Fríðu s. 868 1180

GV

Þjónusta Þjóðkirkjunnar í vaxandi sóknum - eftir Bjarna Kr. Grímsson og Björn Erlingsson

Þjónusta þjóðkirkjunnar á Íslandi er margháttuð. Þjónustan tekur mið af sóknum og íbúa fjölda þeirra. Í kirkjusóknunum fer fram uppbygging og sífelld endurnýjun hinnar lifandi kirkju, sér í lagi í barna-, unglinga og fermingarstarfi sem á sér stað í samstarfi við fjölskyldurnar og heimilin í kirkjusókninni. Búsetumynstrið í landinu hefur breyst mikið tvo til þrjá síðustu áratugi. Fjölskyldur hafa flutt búferlum og nýjar hafa verið stofnaðar í nýjum byggðarkjörnum. Í Reykjavík hefur Grafarvogshverfi vaxið hvað hraðast. Þar er vöxtur og þjónustuþörf þjóðkirkjunnar mestur og starfið þar snýst því ekki minnst um barna-, ferminga- og unglingastarfið. Þetta starf tekur sífelldum breytingum í aðlögun að nýjum hópum barna. Fermingarbörn í Grafarvogi eru nú um 250 og verða væntanlega um það bil 280 árið 2014. Í Grafarvogi eru rúmlega átta þúsind 16 ára og yngri, eða rúm 40% íbúa. Breytingar á búsetumynstri kalla eðilega á breytingar í sóknaskipaninni og er þjóðkirkjunni skylt að bregðast við og halda uppi viðunandi þjónustustigi þar sem fólkið er. Eitt af mikilvægustu verkefnum þjóðkirkjunnar er að sinna ungum fjölskyldum í landinu. Ennfremur er þjóðkirkjan kölluð til ábyrgðar í safnaðaruppbyggingu þar sem breytingar verða á högum fólks. Henni ber að leggja sitt af mörkum og vera jákvætt félagsmótandi afl í heimabyggð fólks, ekki síst fyrir aðflutta sem eru að fóta sig a nýjum stað í nýju samfélagi eða breyttu. Þjónusta presta er miðuð við að hver prestur nái að þjóna að hámarki fjögur þúsund íbúa byggð. Fjölgi í sóknunum

Birgir Jónsson.

Hugleiðingar um mannlífið í Grafarvogi Ég heiti Birgir og bý í Rimahverfinu. Er að velta ýmsu fyrir mér núna þegar aldurinn færist yfir mann. En það er ekkert við því að gera. Ég missti konuna mína fyrir tveimur árum. Ég sá fljótlega að þýddi ekkert að hanga yfir sjálfum sér og láta sér leiðast. Svo ég snéri mér til Korpúlfa sem er félagsskapur eldra fólks hér í hverfinu. Mér þykir nokkuð vænt um Korpúlfsstaði því foreldrar mínir kynntust þar í vinnumennsku í gamla daga. Ef það hefði ekki gerst væri ég sennilega ekki til. Það er gott að búa í Grafarvogi. Hér eru góðar gönguleiðir um allt hverfið en samt svolítið ónotalegt þegar það rjúka að manni geltandi hundar í göngutúrum, alveg óvænt. En aftur að Korpúlfum. Þar er hægt að finna eitthvað við sitt hæfi, spila vist eða bridds og svo er boðið upp á föndur. Hún Birna og konurnar í Miðgarði gæta okkar vel og einnig allir hinir sem eru að vinna frábær störf í sjálboðavinnu. Munum að maður er manns gaman. Lifið heil. Birgir Jónsson Laufrima 4

er annað hvort um að ræða að fjölga prestum eða sóknum er skipt. Standi hver einstakur prestur frammi fyrir þjónustu við fjölmennari byggðir en sem nemur þessum fjölda bitnar það á öllum þáttum starfsins sem og prestinum sjálfum. Sjálfgefið er að verkefni eins og safnaðaruppbygging, barna- og fermingarstarf verða halloka í þessum aðstæðum því mörgum öðrum verkefnum presta er einfaldlega ekki hægt annað en að sinna. Fjari undan safnaðaruppbyggingunni samfara auknu álagi blasir við prestinum kulnun í starfi og safnaðaruppbyggingin molnar vegna lítillar endurnýjunar, starf meðal yngri fjölskyldna fjarar út og börn og unglingar fara á mis við þjónustu sóknarkirkjunnar. Margir nýjir/ungir söfnuðir berjast í bökkum hvað varðar safnaðaruppbyggingu þar sem fjölgun prestsembætta helst nær undantekningalaust ekki í hendur við fjölgun íbúa. Þjóðkirkjunni hefur ekki lánast að skipuleggja embættisráðningar sínar þannig að auðvelt sé að flytja til presta og/eða embætti í takti við breytingar á þjónustuþörfinni. Nýverið skipti einn presta Grafarvogssóknar um starfsvettvang að eigin frumkvæði og forsendum og tók við embætti í annarri sókn. Eftirsjá er í góðum og dyggum þjóni safnaðarins. Það lá beint við að bregðast hratt við til að tryggja samfellu í þjónustunni með því að ráða prest til afleysinga og auglýsa laust starf til umsóknar til að koma í veg fyrir minnkun í þjónustunni. En þess í stað þá fer yfirstjórn þjóðkirkjunnar fram á að meta þörfina fyrir viðkomandi prestembætti upp á nýtt. Á meðan veldur þetta miklu álagi á eftir sitjandi presta, raskar viðkvæmu safnaðaruppbyggingar-, barna- og fermingarstarfi á mjög óheppilegum tíma.

Bjarni Kr. Grímsson, formaður sóknarnefndar.

Björn Erlingsson, safnaðarfulltrúi.

Á svæði Grafarvogssóknar búa vel yfir átján þúsund íbúar. Viðmiðið um að hver prestur nái að þjóna að hámarki fjögur þúsund íbúum þýðir að sex þúsund íbúar Grafarvogs eru nú án þjónustu prests og jafngildir því að engin prestur þjónaði prestakalli á stærð við Bústaðasókn. Þetta þýðir 35% þjónustuskerðingu í sókninni sem er óviðunandi. Þess má geta að þessi hópur án þjónustu er er á stærð við Grafarholtssókn sem hefur einn sóknarprest og djákna. Það er mikilvægt fyrir kirkjustjórnina að skoða öll mál gaumgæfilega og einnig mál sem snúa að hlutverki þjóðkirkjunnar gagnvart íbúunum. Skírnarskipunin er skýr hvað þetta varðar ,,Farið því og gerið allar þjóðir að lærisveinum og sjá ég mun vera með ykkur allt til enda veraldar’’ og beinir hún sjónum þjóðkirkjunnar að þessum sex þúsund sálum þar sem börn eru í miklum meirihluta. .

sóknir sem má sameina meira en að gert er. Við vitum að það getur verið sársaukafullt en styrkir stöðuna oft til lengri tíma, bæði fyrir samfélagið í sóknunum og þjóðkirkjuna í heild. Það er auk þess mikilvægt að þjóðkirkjan stækki sóknirnar sem sjálfbærar félagseiningar, auki samstöðu og styrki innviði samfélagsins með nýjum og bættum sóknarböndum. Það er gert með því að fjölga í sóknum með því að stækka þær þar sem fólkinu fækkar. En að fækka prestum í sóknum þar sem fólkinu fjölgar er að byrja á öfugum enda. Það þarf ekki að verja miklum tíma í að skoða þetta og það liggur á. Þjóðkirkjustjórn kirkjuþing sem snýr baki við fólki í fjölmennasta barnasöfnuði landsins er á rangri leið og ávinnur sér ekki traust kirkjunnar, fólksins í söfnuðunum, með því. Bjarni Kr. Grímsson, formaður sóknarnefndar. Björn Erlingsson, safnaðarfulltrúi

Víðsvegar um landið eru fámennar

Getur ekki staðist að 6 þúsund íbúar eigi ekki kost á þjónustu kirkjunnar

Stjórnvöld vega illilega að starfi kirkjunnar. Blasað hefur við í nokkurn tíma að 30% sóknargjalda er ekki skilað af hinu opinbera til kirkjunnar. Kirkjunnar menn hafa vilyrði innanríkisráðherra fyrir því að þetta verði leiðrétt og treysta orðum hans. Nú síðast hefur Kirkjuráð frestað því að auglýsa lausa stöðu fjórða prests í Grafarvogssókn. Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogi, kom inn á þetta í prédikun í útvarpi á dögunum og sagði þá meðal annars: ,,Um þessar mundir er vegið að hinu mikilvæga starfi kirkjunnar á meðal þjóðirnnar með því að skila ekki til hennar yfir 30 % af innheimtum sóknargjöldum sem er það félagsgjald sem fólk greiðir til Þjóðkikrjunnar og allra trúfélaga í landinu. Á hverjum skyldi það helst bitna auðvitað eins og svo víða í niðurskurði á börnunum í barna- og æskulýðsstarfi kirkjunnar. Við hér í okkar kirkju, Grafarvogskirkju, þurftum að leggja niður þrjá barna- og unglingakóra sem voru orðnar sterkar félagslegar einingar.. Höfðu unnið til verðlauna á erlendri grund m.a á Spáni og Ítalíu. Innanríkisráðherra hefur heitið því að lagfæra þessa skerðingu. Hann og þeir sem af okkur eru kosnir þurfa að

gæta að því að einhverjir embættismenn í Fjármálráðuneyti ráði ekki ferðinni, heldur þeir sem við kjósum til að ráða málefnum þjóðar okkar.. Ráðherrann á án efa eftir að leiðrétta sóknargjöldin. Hann hefur komið ýmsu góðu til leiðar. Við treystum því að leiðrétting fáist sem alla fyrst. Niðurskurðurinn er mikill víða en það er ekki réttlætanlegt að hann sé 2530% meiri hjá kirkjunni en öðrum stofunum sambærilegum. Hér í okkar sókn er spurt hvenær að fjóðri presturinn komi til starfa þar sem einn af fjórum prestunum, hefur hafið strarf á öðrum vettvangi. Sagt er að hver prestur innan þjóðkirkjunnar eigi að hámarki að þjóna 4 þúsund íbúum. Þá þjóna þrír prestar 12 þúsund íbúum að hámarki. Hér í Grafarvogssókn eru yfir 18 þúsund íbúar. Ekki getur það staðist að 6 þúsund íbúar eigi ekki rétt á þjónustu í þessu fjölmennsta barnahverfi landsins. Slík ályktun stenst auðvitað ekki. Stjórnvöld hljóta að leiðrétta hinn mikla niðurskurð gagnvart kirkjunni. Starf hennar er svo miklivægt öllu samfélaginu og aldrei mikilvægara en á erfiðum tímum.” sr. Vigfús Þór Árnson, sóknarprestur í Grafarvogssókn.


10

GV

Fréttir Börn eru snillingar

Snillingarnir hófu sitt þriðja starfsár 1. ágúst síðastliðinn. Þeir hafa hlotið einstaklega góðar móttökur meðal barna og foreldra þeirra frá upphafi og hafa greinilega verið þeim kærkominn stuðningur. Þeim fer fjölgandi sem vita af Snillingunum og einnig þeim er sækja þá þjónustu sem þar er í boði. Þó Snillingarnir séu staðsettir í Grafarvogi þá þjónusta þeir ekki aðeins börn úr Grafarvoginum heldur koma börnin alls staðar að, einnig frá nærliggjandi sveitarfélögum. Boðið er upp á námskeið í íslensku og stærðfræði fyrir öll 4-12 ára börn, í hóp- eða einkatímum. Til að veita áhrifaríka og sem besta þjónustu eru grunnskólabörnin aldrei fleiri en 3 saman þegar um hóptíma er að ræða og aðeins 2 þegar leikskólabörnin koma. Börn þurfa mikla nánd og góð tengsl við kennarann, sem aðstoðar þau við að ná tökum á og yfristíga þann námslega hjalla sem þau glíma við eða opnar þeim frekari sýn inn í heim íslenskunnar og stærðfræðinnar sem þau hafa ekki ennþá fengið að glíma við. Mikið er lagt upp úr því í allri vinnu með börnunum að styrkja sjálfsöryggi og sjálfsímynd þeirra. Liggur þá megin þunginn á að styrkja tilfinnglegt og andlegt svið þeirra. Það er gert m.a. með því að sýna einstaklingum virðingu og kærleika, færa honum ábyrgð og hrósa fyrir hvert það skref sem hann tekur. Þessi styrking er án efa grunnur að góðri færni í námi. Foreldrar eru beðnir að gefa Snillingunum umsögn eftir að námskeiðum lýkur til þess að hægt sé að bæta þjónustunan enn frekar. Hér fylgja tvær umsagnir: „Syni mínum hefur farið mikið fram í lestri og hafa þessar vikur gert ótrúlega mikið fyrir hann. Nú staldrar hann við í auglýsingum og les „notaðir bílar“ hátt og skýrt. Ég var ekki viss um að hann gæti verið svona marga daga og á hverjum degi á „lestrarnámskeiði“ en honum finnst alveg frábært að mæta og segir öllum frá hve gaman er í Snillingaskólanum sínum og ljómar.“ „Börnin mín sem eru í 2. og 4. bekk hafa átt í erfiðleikum með lestur. Ég var búin að leita eftir lestraraðstoð fyrir þau þegar ég sá auglýsingu frá Snillingunum. Eftir 3 vikna námskeið eru miklar framfarir hjá börnunum. Við erum virkilega ánægð með kennsluna og viðmótið sem við fengum hjá Erlu. Það er ekki mikið í boði fyrir börn á þessum aldri og við mælum hiklaust með þjónustunni hjá Snillingunum.“ Það er mikilvægt að börn séu vel undirbúin fyrir grunnskólagönguna og að fyrstu árin í skólanum verði þeim létt svo að þau finni hvernig styrkur þeirra og öryggi vex við að takast á við þau verkefni sem fyrir þau eru lögð. Foreldrar og forráðamenn barna vilja ekki að börn þeirra fari kvíðin í skólann heldur glöð og brosandi og komi líka glöð og brosandi heim á hverjum degi. Snillingarnir vilja leggja sitt að mörkum til að þetta megi verða og bjóða þess vegna fram þjónustu sína við þennan aldurshóp. Einkunnarorð Snillingann er: Góður grunnur – gulls ígildi. Snillingarnir Erla Björk Steinardóttir Grunnskóla- og lífsmenntakennari snillingarnir.is

Til í slaginn Það er vaskur hópur sem tekur á móti viðskiptavinunum hjá Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs. Fyrirtækið er nú 15 ára og býður jafnan frábæra þjónustu og mjög góð verð sem Grafarvogsbúar eru farnir að þekkja. GV-mynd PS

Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs 15 ára:

15% afsláttur til 15. nóvember

Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs var opnað þann 1. nóvember 2997. 15 ára afmæli er því innan seilingar eftir nokkra daga og viðskiptavinir fyrirtækisins eiga eftir að verða varir við það. Í tilefni af afmælinu býður Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs viðskiptavinum sínum 15% afslátt frá 15. október til 15. nóvember. ,,Það munur mjög mikið um þennan afslátt og við vitum að þetta á eftir að koma sér vel fyrir okkar viðskiptavini,” segir Þorsteinn Lárusson, eigandi Hjólbarðverkstæðis Grafarvogs í samtali við Grafarvogsblaðið. ,,Þegar við opnuðum hjólbarðaverkstæðið 1997 var ekki margt um manninn hér í Gylfaflötinni. Húsið

okkar var þriðja húsið sem tekið var í notkun á þessu athafnasvæði. Það var vissulega ekki mikið að gera til að byrja með en það hefur heldur betur breyst með árunum,” segir Þorsteinn þegar hann rifjar upp fyrstu árin í Gylfaflötinni. ,,Hér fjölgaði fólki og fyrirtækjum mjög ört og við höfum fundið vel fyrir því að Grafarvogsbúar vilja versla í sinni heimabyggð og eiga samskipti við þau fyrirtæki sem eru í hverfinu,” segir Þorsteinn.

Smurstöð eftir sex ár ,,Árið 2003, sex árum eftir að við opnuðum hjólbarðaverkstæðið, bættum við við okkur smurstöð og fljótlega í framhaldi af því einnig bremsu- dempara- og gormaskiptum. Við erum með

mjög gott úrval á lager af olíu- og loftsíum og þannig tilbúnir að þjóna okkar viðskiptavinum,” segir Þorsteinn. - Nú er haustvertíðin framundan í dekkjaskiptunum. Eru þú og þínir menn ekki tilbúnir í slaginn? ,,Jú við erum algjörlega tilbúnir. Við erum með góðan lager af dekkjum undir fólksbíla og GENERAL TIRE jeppadekkjum sem ég flyt inn sjálfur. Við tökum vel á móti okkar viðskiptavinum og svo munar auðvitað mikið um 15% afmælisafsláttinn. Grafarvogsbúar vita að hverju þeir ganga hjá okkur og við erum komnir með mjög stóran hóp viðskiptavina sem vill ekki fara neitt annað en til okkar,” sagði Þorsteinn

Ekki bara Hjólbarðaverkstæði Þorsteinn Lárusson rekur ekki ein-

ungis Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs við Gylfaflöt. Húsnæði fyrirtækisins er 800 fermetrar og þar er einnig Gúmmísteypa Þ. Lárusson til húsa en starfsemi þess hluta fyrirtækisins er mjög öflug. Gúmmísteypan þjónustar öll álver landsins og verktaka sem eru í malarvinnslu með færibönd. ,,Það er því ljóst að ég og starfsmenn mínir ferðumst vítt og breytt um landið til að sinna þessari þjónustu. Einnig erum við að þjónusta loðnu-, síldar- og netabáta með gúmmívörur. Það halda margir að við séum bara hjólbarðaverkstæði en það er öðru nær,” segir Þorsteinn Lárusson. Við óskum honum til hamingju með afmælið.

Lionsklúbburinn Fjörgyn með stórtónleika í Grafarvogskirkju 8. nóv. Erum með opið kertagallerí frá kl. 10 - 14 Verið velkomin Íslensk framleiðsla Kertagerðin Norðurljós Gylfaflöt 20 - S: 554-3082

Þann 8. nóvember n.k., kl. 20:00, verður Lionsklúbburinn Fjörgyn í tíunda skiptið með stórtónleika í Grafarvogskirkju til styrktar Barna- og unglingageðdeild LSH (BUGL) og Líknarsjóði Fjörgynjar. Þessir árlegu tónleikar eru orðnir að föstum lið í lífi stórs hóps fólks sem kemur ár hvert og styrkir gott málefni og nýtur um leið tónlistarveislu fjölda listamanna. Fyrir þennan stuðning þakkar Fjörgyn. Á síðustu tónleikum komu fram um þrjátíu listamenn auk þriggja kóra. Fjörgynjarmenn standa í mikilli þakkarskuld við þessa tónlistarmenn og einnig marga aðra sem í gegnum árin hafa gefið vinnu sína í þessum tilgangi.

Á síðasta ári afhenti Fjörgyn BUGL, til eignar, tvær bifreiðar sem hafa verið nýttar fyrir starf með börnum og unglingum geðdeildarinnar og fyrir vettvangsteymi göngudeildar. Klúbburinn mun einnig kosta rekstur bifreiðanna í þrjú ár, meðal annars í samvinnu við N1, Sjóvá og BL. Við sama tækifæri afhenti Fjörgyn fartölvu, skjávarpa og sýningartjald að gjöf. Nýr heilsu- og meðferðargarður var opnaður við BUGL þann 5. október síðastliðinn og á þeim tímamótum afhenti Lionsklúbburinn Fjörgyn garðinum gjafir. Um þessar mundir ræðir klúbburinn við BUGL um hvar þörfin er brýnust og hvernig best megi verja frekara söfnunarfé. Loks hefur Líknarsjóður

Fjörgynjar m.a. stutt við unglingastarf Grafarvogskirkju og tugir bágstaddra fjölskyldna í Grafarvogi hafa þegið matarpakka að gjöf fyrir hver jól. Allt þetta hefur verið fjármagnað með ágóða stórtónleika klúbbsins í gegnum árin. Allir, sem tök hafa á, eru hvattir til að tryggja sér miða á komandi tónleika og hlýða á marga af bestu listamönnum landsins flytja tónlist sína við mjög góðar aðstæður í einni stærstu kirkju landsins. Verð aðgöngumiða er kr. 3.500. Miðasala verður frá 22. október til 7. nóvember hjá N1, Ártúnshöfða, Bíldshöfða og Gagnvegi. Einnig hjá Olís, Álfheimum og Gullinbrú.


11

GV

Fréttir

Heilsulindir í Reykjavík

Tvöfaldur sigur Rimaskóla Á Reykjavíkurmóti grunnskóla í knattspyrnu fyrir drengi og stúlkur í 8. – 10. bekk fóru nemendur í Rimaskóla mikinn og sigruðu í báðum flokkum drengja og stúlkna. Í liðum Rimaskóla eru krakkar sem hafa á undangengnum árum unnið samskonar mót fyrir 7. bekk og yngri. Rimaskóli hafði ekki unnið eldri flokkinn áður og því var það afar ánægjulegt að sigurinn vannst bæði hjá drengjum og stúlkum. Drengirnir unnu alla sína leiki í undanriðli og úrslitaleikjum og fengu ekki mark á sig alla keppnina. Frábær árangur hjá frábærum strákum sem æfa allir með knattspyrnudeild Fjölnis. Í úrslitaleiknum unnu Rimaskólastrákar KR-ingana í Hagaskóla 2-0. Stelpurnar, sem líka æfa með Fjölni, stóðu sig ekki síður vel og þær unnu meistara síðustu ára, stúlkurnar frá Réttarholtsskóla, 2- 0 í hreinum úrslitaleik. Það er mikinn fjölda afrekskrakka í íþróttum að finna í Rimaskóla og margir sigrarnir unnist í fótbolta, hlaupum og körfubolta. Glæsilegir verðlaunagripir fylgdu meistaratitlinum í grunnskólamótinu og skólastjóri heiðraði fótboltakrakkana með því að bjóða þeim út að borða á pítsustað.

k s e n m i H ubót heils

Reykjavíkurmeistarar drengja, lið Rimaskóla, Aftari röð: Helgi Sævar, Jökull, Georg, Torfi Tímóteus. Fremri röð: Ísak Atli, Hallvarður Óskar, Vilhelm Norðfjörð og Jónas Breki. Auk þeirra voru í liðinu Ásmundur Þór og Valdimar Ingi.

Reykjavíkurmeistarar stúlkna 2012, lið Rimaskóla, Aftari röð: Kolbrún Tinna, Guðbjörg Elsa, Stella og Elvý Rut. Fremri röð: Sigríður Ósk, Jasmín Erla, Erna og María Eva.

Skapar tölvan vandamál á heimilinu? Eins og við þekkjum flest eru tölvur farnar að skipa töluverðan sess í lífi okkar, starfi og samskiptum. Hins vegar er það hlutverk okkar að fylgjast með því hvað börnin okkar eru að gera í tölvunum og stuðla að uppbyggilegri tölvunotkun þeirra. Mælt er með því að foreldar og forráðamenn setji reglur um tölvunotkun í samvinnu við börnin sín. Ef þig sem foreldri/forráðamaður grunar að tölvunotkun á þínu heimili sé óhófleg er vert að skoða eftirfarandi punkta og vefsíður: Meðal einkenna tölvufíknar: - Minnkandi félagsáhugi. - Þrá í meiri tölvuviðveru. - Tölvunotkun truflar daglegt amstur. Endurteknar tilraunir til að minnka tölvunotkun. - Áhyggjur aðstandenda af tölvunotkun. Varnarhættir tölvufíkils: - Afneitun á vandanum. - Gerir lítið úr tölvunotkun. - Afsakanir á reiðum höndum. - Réttlæting á mikilli notkun. - Ásakanir á hendur þeim sem setja út á tölvunotkun.

Á ráðstefnu á vegum SAFT um tölvunotkun barna og unglinga var bent á nokkrar gagnlegar vefsíður fyrir foreldra/forráðamenn sem þeir geta notfært sér til að stjórna netnotkun afkvæma sinna. Þrjár þeirra eru nefndar hér: getcoldturkey.com: Forrit sem getur lokað á valdar vefsíður á ákveðnum tímum, t.d. er hægt að loka á facebook milli kl. 15.00 – 18.00.

Himnesk heilsubót

fyrir alla fjölsky lduna

í þí n u hv erf i

saft.is: Stendur fyrir Samfélag, fjölskylda og tækni sem er vakningarátak um örugga og jákvæða tölvu- og nýmiðlanotkun barna og unglinga á Íslandi. Margar gagnlegar ábendingar og fróðleiksmolar um tölvunotkun. parentalcontrolbar.org: Forrit þar sem hægt er að búa til gagnagrunn af vefsíðum og/eða leikjum sem foreldar/forráðamenn vilja leyfa börnum sínum að skoða. Þorsteinn V. Einarsson, verkefnisstjóri hjá Gufunesbæ www.itr.is

ı

sími 411 5000


12

13

GV

Fréttir

GV

Fréttir

Hugsað um barn Nemendur í unglingadeild Rimaskóla hafa undanfarin níu ár fengið tækifæri til að taka þátt í verkefni sem heitir ,,Hugsað um barn. ” Verkefnið er mjög vinsælt af nemendum og hafa þeir sóst eftir þessari reynslu. Með því að virða þessa ósk nemenda fær skólinn tækifæri til að iðka nemendalýðræði. Það er hlutverk hinna fullorðnu að hlusta á börn þegar að þau sýna ábyrgð. Foreldrafélagið styrkir verkefnið en síðan greiða foreldrar nemenda mismuninn. Verkefnið er á vegum Ólafs Grétars Gunnarssonar fjölskyldu- og hjónsráðgjafa og frumkvöðuls í forvarnarmálum.“ Verkefnið hefur vakið mikla eftirtekt og kom t.d. vefsjónvarp Morgunblaðsins á dögunum í Rimaskóla til að taka viðtöl við nemendur um reynslu sína.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Loftnet-Diskar-Netsjónvarp Viðgerðir, uppsetningar á loftnetum, diskum, Síma- tölvulagnir ADSL-ljósleiðaralagnir, tengingar á tækjum, flatskjám, heimabíóum ofl.

loftnetstaekni.is S-8942460 SG

Snyrtistofa Grafarvogs

Láttu það eftir þér!, komdu til okkar persónuleg og góð þjónusta Berglind, Helga, Auður og Heiðbjört

Snyrtifræðingar og meistarar

Áhuginn leynir sér ekki.

Tölvufærni námskeið fyrir eldri borgara

Með tilkomu vefsins hefur orðið bylting í þjónustu opinberra aðila og fyrirtækja þar sem þjónusta sem áður var veitt maður á mann er nú aðgengileg á netinu. Sama má segja um alla upplýsingagjöf og upplýsingaflæði, hvort sem um er að ræða fréttir, umræður eða upplýsingagjöf opinberra aðila og fyrirtækja. Þessi nýi veruleiki krefst þess að fólk tileinki sér netið og læri að nota það sér til hagsbóta. Þar sem netvæðingin hefur þróast mjög hratt er ljóst að ýmsir hópar í samfélaginu hafa setið eftir og kunna lítið sem ekkert á netið og veigra sér við að nota það sökum kunnáttuleysis. Reykjavíkurborg hefur núna annað árið í röð hafið tölvufærni námskeið í félagsmiðstöðvum borgarinnar. Námskeiðin byggja á þeirri hugmyndafræði að yngri kynslóðin kennir þeirri eldri að nota tölvur og netið undir handleiðslu fullorðinna tölvufærra sjálfboðaliða. Námskeiðin byggja þannig brýr milli kynslóða. Gerir þeim eldri kleift að öðlast tölvufærni og stuðla þannig að auknu sjálfstæði þeirra, sjálfshjálp og þátttöku í samfélaginu. Námskeiðin veita að sama skapi yngri kynslóðinni tækifæri til að miðla þekkingu sem þeim er svo sjálfsögð. Ungir miðla - eldri læra Síðastliðin sex ár hafa verið haldin tölvufærni námskeið eftir þessari hugmyndafræði í félagsmiðstöðinni í Hæðargarði í samtarfi við Breiðagerðisskóla. Tólf ára nemendur við skólann taka að sér hlutverk kennara og hefur samstarfið heppnast mjög vel. Þátttakendur á námskeiðunum eru misjafnlega í sveit settir hvað tölvuþekkingu varðar. Í ljós hefur komið að margir eiga fartölvu og hafa notað tækifærið og tekið hana með á námskeiðin til þess að læra á tölvuna. Sumir hverjir höfðu aldrei kveikt á tölvunni því þeir vissu ekki hvað átti að gera næst og því kærkomið að fá aðstoð á nám-

skeiðinu. Enn aðra vantaði sértæka aðstoð við myndvinnslu eða leiðbeiningar um hvernig nota ætti Facebook og Skype. Þannig eru námskeiðin einstaklingsmiðuð og reyna krakkarnir að koma til móts við mismunandi þarfir allra. Undantekningalaust hafa þátttakendur verið mjög ánægðir með leiðsögn krakkanna enda fátt sem þau gátu ekki aðstoðað með. Það er óhætt að fullyrða að þetta verkefni hefði ekki getað orðið að veruleika nema með velvilja þeirra grunnskóla sem tóku þátt. Skólarnir og nemendur þeirra eiga hrós skilið!

Foreldrar framtíðarinnar. Krakkarnir í Rimaskóla tóku sig vel út með ,,börnin sín”.

Vesturgötu, Þriðjudaga kl. 10:55-12:00 Hvassaleiti, Mánudaga, kl. 14:00 15:00 Bólstaðarahlíð, Fimmtudaga kl.13:2514:25 Hraunbæ, Miðvikudaga kl. 14:30 – 15:30 Aflagranda, þriðjudaga kl. 13:00 – 14:00 Gerðubergi, verður auglýst síðar. Á námskeiðunum verður hægt að fá aðgang að fartölvum en þátttakendum er einnig velkomið að koma með eigin fartölvu. Hvetjum við alla áhugasama til að

Bjarndís Arnardóttir.

Bjarni Bjarnason.

Tölvufærni námskeiðin í næsta nágrenni Námskeiðin hafa verið vinsæl og vel sótt sem sýnir að þörfin á slíkum námskeiðum er fyrir hendi. Á síðastliðnu ári voru alls sjö félagsmiðstöðvar sem buðu upp á námskeið og eru þau framkvæmd í dyggri samvinnu við grunnskólana í hverfunum. Núna í haust munu hefjast námskeið á eftirtöldum stöðum: Hæðargarði, Þriðjudaga kl. 13:1514:30

nýta sér þessi gjaldfrjálsu tölvufærni námskeið, því án þátttakenda verða engin námskeið. Allir áhugasamir geta skráð sig á námskeiðin hjá félagsmiðstöðvunum en einnig er hægt að hafa samband við verkefnisstjóra verkefnisins í gegnum netfangið bjarndís.arnardottir@reykjavik.is

Hverafold 1-3 III hæð sími: 587-6700 www.ssg.is

Verkefnið felst í því að nemendur eru ,,foreldrar” með öllu því sem tilheyrir að leggja til hliðar sínar þarfir og sinna ,,barni" yfir eina helgi. Nemendur fá ungbarnshermi með sér heim og fá tækifæri til að læra, gera mistök og leiðrétta þau, án þess að það hafi áhrif á raunverulegt ungbarn. Ungbarnahermirinn gefur frá sér öll þau hljóð sem venjuleg ungabörn gefa frá sér. ,,Barnið” hjalar, grætur, ropar og það heyrist þegar ,,barnið” drekkur úr pelanum. Þegar ,,barnið” grætur þurfa nemendur að finna út hvort ,,barnið” þurfi að drekka, þurfi nýja bleyju, þurfi að ropa eða þurfi að láta rugga sér. ,,Barnið” hættir að gráta þegar rétt umönnun hefur átt sér stað og gefur frá sér ánægjuhljóð þegar umönnun er lokið. Ef ,,barnið” verður fyrir harkalegri meðferð fer það að gráta og þá þarf að rugga ,,barninu” þar til það hættir að gráta. Einnig þarf að fara varlega með höfuð. Í lok verkefnisins fá nemendur einkunn um frammistöðu sem búnaðurinn sér sjálfur um að gefa. Kennsluaðferð verkefnisins er sú sem hentar flestum, þ.e. að læra með því að gera, (learning by doing). Nemendur hafa staðið sig mjög vel í þessu verkefni og lært um leið að halda sem lengst í barnið í sjálfu sér og bíða með barneignir. Betri forvörn er vart hægt að hugsa sér.

Bjarni Bjarnason, fulltrúi upplýsingar og vefdeildar hjá Reykjavíkurborg Bjarndís Arnardóttir, verkefnisstjóri tölvufærninámskeiða hjá Reykjavíkurborg

Þessar tóku sig vel út í móðurhlutverkinu.

Fjölmiðlar höfðu mikinn áhuga á verkefninu í Rimaskóla.

Sælar og ánægðar með sitt hlutskipti.

sp ar N na ý ða rl ei ð

Fáðu allt að 4,7% vexti Spar Sparnaður: naður: V Vaxtaþrep axtaþrep 30 dagar p 30 dagar er n ný ýr bundinn ó V Vaxtaþrep axtaþrep nýr óverðtryggður verðtryggður innláns innlánsreikningur reikningur og hækk hækka av vextirnir þrepum eftir innistæðunnar. tæðunnar. epum ef ftir tirr ffjárhæð járhæð innis extirnir í þr 5,0%

Úttektir af rreikningnum eikningnum þar þarff að tilk tilkynna y nna með 30 daga ffyrirvara fy yrir vara en á móti er eru uv vextirnir extirnir hær hærri ri en á almenn almennum um ó óbundnum bundnum iinnlánsreikningum nnláns r eikning um og er uþ eru þeir eir gr greiddir eiddir ú útt mánaðarlega inn á

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

ráðstöfunarreikning vali.Vaxtaþrep ali.Vaxtaþrep 3 30 0 dagar dagar ráðstöfunarreikning að eigin v hentar örugga u gga og háa á ávöxtun vöxtun hentar því þv í þeim þeim sem sem vilja v illja ör us með sk ömmum en jafnframt laus skömmum jafnframt að innistæðan innistæðan sséé la fyrirvara. fyrir vara.

4,7%

, 4,4%

4,5% 4,1% 4,0%

3 8% 3,8%

3,5% 3,0% 0–5 m.kr. m.kr.

Þú getur getur stofnað stofnað V Vaxtaþrep Netbankanum næsta útibúi Íslandsbanka. axtaþrep 30 dagar í N anum eða í næ tibúi Íslandsbank a. a etbanka sta ú Nánari Nánari uppl upplýsingar ýsingar á islandsbanki.is BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

Við b jóðum bjóðum góða þjónustu g óða þ jónustu

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Krakkarnir fá hressingu eftir vel heppnaðan tíma.

islandsbanki.is | Sími 440 4000 islandsbanki.is | Sími 440 4000

5–20 m.kr. m.kr. 20–75 m.kr. m.kr. +75 m.kr. m.kr.

v. vaxtatöflu vaxtatöflu 22.09.12: Vextir Vextirr er u sstighækkandi stighækk tighækkandi eftir efftir tir inns stæðu. tæðu. Ársvextir Ársvextir sk skv. eru innstæðu.


12

13

GV

Fréttir

GV

Fréttir

Hugsað um barn Nemendur í unglingadeild Rimaskóla hafa undanfarin níu ár fengið tækifæri til að taka þátt í verkefni sem heitir ,,Hugsað um barn. ” Verkefnið er mjög vinsælt af nemendum og hafa þeir sóst eftir þessari reynslu. Með því að virða þessa ósk nemenda fær skólinn tækifæri til að iðka nemendalýðræði. Það er hlutverk hinna fullorðnu að hlusta á börn þegar að þau sýna ábyrgð. Foreldrafélagið styrkir verkefnið en síðan greiða foreldrar nemenda mismuninn. Verkefnið er á vegum Ólafs Grétars Gunnarssonar fjölskyldu- og hjónsráðgjafa og frumkvöðuls í forvarnarmálum.“ Verkefnið hefur vakið mikla eftirtekt og kom t.d. vefsjónvarp Morgunblaðsins á dögunum í Rimaskóla til að taka viðtöl við nemendur um reynslu sína.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Loftnet-Diskar-Netsjónvarp Viðgerðir, uppsetningar á loftnetum, diskum, Síma- tölvulagnir ADSL-ljósleiðaralagnir, tengingar á tækjum, flatskjám, heimabíóum ofl.

loftnetstaekni.is S-8942460 SG

Snyrtistofa Grafarvogs

Láttu það eftir þér!, komdu til okkar persónuleg og góð þjónusta Berglind, Helga, Auður og Heiðbjört

Snyrtifræðingar og meistarar

Áhuginn leynir sér ekki.

Tölvufærni námskeið fyrir eldri borgara

Með tilkomu vefsins hefur orðið bylting í þjónustu opinberra aðila og fyrirtækja þar sem þjónusta sem áður var veitt maður á mann er nú aðgengileg á netinu. Sama má segja um alla upplýsingagjöf og upplýsingaflæði, hvort sem um er að ræða fréttir, umræður eða upplýsingagjöf opinberra aðila og fyrirtækja. Þessi nýi veruleiki krefst þess að fólk tileinki sér netið og læri að nota það sér til hagsbóta. Þar sem netvæðingin hefur þróast mjög hratt er ljóst að ýmsir hópar í samfélaginu hafa setið eftir og kunna lítið sem ekkert á netið og veigra sér við að nota það sökum kunnáttuleysis. Reykjavíkurborg hefur núna annað árið í röð hafið tölvufærni námskeið í félagsmiðstöðvum borgarinnar. Námskeiðin byggja á þeirri hugmyndafræði að yngri kynslóðin kennir þeirri eldri að nota tölvur og netið undir handleiðslu fullorðinna tölvufærra sjálfboðaliða. Námskeiðin byggja þannig brýr milli kynslóða. Gerir þeim eldri kleift að öðlast tölvufærni og stuðla þannig að auknu sjálfstæði þeirra, sjálfshjálp og þátttöku í samfélaginu. Námskeiðin veita að sama skapi yngri kynslóðinni tækifæri til að miðla þekkingu sem þeim er svo sjálfsögð. Ungir miðla - eldri læra Síðastliðin sex ár hafa verið haldin tölvufærni námskeið eftir þessari hugmyndafræði í félagsmiðstöðinni í Hæðargarði í samtarfi við Breiðagerðisskóla. Tólf ára nemendur við skólann taka að sér hlutverk kennara og hefur samstarfið heppnast mjög vel. Þátttakendur á námskeiðunum eru misjafnlega í sveit settir hvað tölvuþekkingu varðar. Í ljós hefur komið að margir eiga fartölvu og hafa notað tækifærið og tekið hana með á námskeiðin til þess að læra á tölvuna. Sumir hverjir höfðu aldrei kveikt á tölvunni því þeir vissu ekki hvað átti að gera næst og því kærkomið að fá aðstoð á nám-

skeiðinu. Enn aðra vantaði sértæka aðstoð við myndvinnslu eða leiðbeiningar um hvernig nota ætti Facebook og Skype. Þannig eru námskeiðin einstaklingsmiðuð og reyna krakkarnir að koma til móts við mismunandi þarfir allra. Undantekningalaust hafa þátttakendur verið mjög ánægðir með leiðsögn krakkanna enda fátt sem þau gátu ekki aðstoðað með. Það er óhætt að fullyrða að þetta verkefni hefði ekki getað orðið að veruleika nema með velvilja þeirra grunnskóla sem tóku þátt. Skólarnir og nemendur þeirra eiga hrós skilið!

Foreldrar framtíðarinnar. Krakkarnir í Rimaskóla tóku sig vel út með ,,börnin sín”.

Vesturgötu, Þriðjudaga kl. 10:55-12:00 Hvassaleiti, Mánudaga, kl. 14:00 15:00 Bólstaðarahlíð, Fimmtudaga kl.13:2514:25 Hraunbæ, Miðvikudaga kl. 14:30 – 15:30 Aflagranda, þriðjudaga kl. 13:00 – 14:00 Gerðubergi, verður auglýst síðar. Á námskeiðunum verður hægt að fá aðgang að fartölvum en þátttakendum er einnig velkomið að koma með eigin fartölvu. Hvetjum við alla áhugasama til að

Bjarndís Arnardóttir.

Bjarni Bjarnason.

Tölvufærni námskeiðin í næsta nágrenni Námskeiðin hafa verið vinsæl og vel sótt sem sýnir að þörfin á slíkum námskeiðum er fyrir hendi. Á síðastliðnu ári voru alls sjö félagsmiðstöðvar sem buðu upp á námskeið og eru þau framkvæmd í dyggri samvinnu við grunnskólana í hverfunum. Núna í haust munu hefjast námskeið á eftirtöldum stöðum: Hæðargarði, Þriðjudaga kl. 13:1514:30

nýta sér þessi gjaldfrjálsu tölvufærni námskeið, því án þátttakenda verða engin námskeið. Allir áhugasamir geta skráð sig á námskeiðin hjá félagsmiðstöðvunum en einnig er hægt að hafa samband við verkefnisstjóra verkefnisins í gegnum netfangið bjarndís.arnardottir@reykjavik.is

Hverafold 1-3 III hæð sími: 587-6700 www.ssg.is

Verkefnið felst í því að nemendur eru ,,foreldrar” með öllu því sem tilheyrir að leggja til hliðar sínar þarfir og sinna ,,barni" yfir eina helgi. Nemendur fá ungbarnshermi með sér heim og fá tækifæri til að læra, gera mistök og leiðrétta þau, án þess að það hafi áhrif á raunverulegt ungbarn. Ungbarnahermirinn gefur frá sér öll þau hljóð sem venjuleg ungabörn gefa frá sér. ,,Barnið” hjalar, grætur, ropar og það heyrist þegar ,,barnið” drekkur úr pelanum. Þegar ,,barnið” grætur þurfa nemendur að finna út hvort ,,barnið” þurfi að drekka, þurfi nýja bleyju, þurfi að ropa eða þurfi að láta rugga sér. ,,Barnið” hættir að gráta þegar rétt umönnun hefur átt sér stað og gefur frá sér ánægjuhljóð þegar umönnun er lokið. Ef ,,barnið” verður fyrir harkalegri meðferð fer það að gráta og þá þarf að rugga ,,barninu” þar til það hættir að gráta. Einnig þarf að fara varlega með höfuð. Í lok verkefnisins fá nemendur einkunn um frammistöðu sem búnaðurinn sér sjálfur um að gefa. Kennsluaðferð verkefnisins er sú sem hentar flestum, þ.e. að læra með því að gera, (learning by doing). Nemendur hafa staðið sig mjög vel í þessu verkefni og lært um leið að halda sem lengst í barnið í sjálfu sér og bíða með barneignir. Betri forvörn er vart hægt að hugsa sér.

Bjarni Bjarnason, fulltrúi upplýsingar og vefdeildar hjá Reykjavíkurborg Bjarndís Arnardóttir, verkefnisstjóri tölvufærninámskeiða hjá Reykjavíkurborg

Þessar tóku sig vel út í móðurhlutverkinu.

Fjölmiðlar höfðu mikinn áhuga á verkefninu í Rimaskóla.

Sælar og ánægðar með sitt hlutskipti.

sp ar N na ý ða rl ei ð

Fáðu allt að 4,7% vexti Spar Sparnaður: naður: V Vaxtaþrep axtaþrep 30 dagar p 30 dagar er n ný ýr bundinn ó V Vaxtaþrep axtaþrep nýr óverðtryggður verðtryggður innláns innlánsreikningur reikningur og hækk hækka av vextirnir þrepum eftir innistæðunnar. tæðunnar. epum ef ftir tirr ffjárhæð járhæð innis extirnir í þr 5,0%

Úttektir af rreikningnum eikningnum þar þarff að tilk tilkynna y nna með 30 daga ffyrirvara fy yrir vara en á móti er eru uv vextirnir extirnir hær hærri ri en á almenn almennum um ó óbundnum bundnum iinnlánsreikningum nnláns r eikning um og er uþ eru þeir eir gr greiddir eiddir ú útt mánaðarlega inn á

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

ráðstöfunarreikning vali.Vaxtaþrep ali.Vaxtaþrep 3 30 0 dagar dagar ráðstöfunarreikning að eigin v hentar örugga u gga og háa á ávöxtun vöxtun hentar því þv í þeim þeim sem sem vilja v illja ör us með sk ömmum en jafnframt laus skömmum jafnframt að innistæðan innistæðan sséé la fyrirvara. fyrir vara.

4,7%

, 4,4%

4,5% 4,1% 4,0%

3 8% 3,8%

3,5% 3,0% 0–5 m.kr. m.kr.

Þú getur getur stofnað stofnað V Vaxtaþrep Netbankanum næsta útibúi Íslandsbanka. axtaþrep 30 dagar í N anum eða í næ tibúi Íslandsbank a. a etbanka sta ú Nánari Nánari uppl upplýsingar ýsingar á islandsbanki.is BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

Við b jóðum bjóðum góða þjónustu g óða þ jónustu

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Krakkarnir fá hressingu eftir vel heppnaðan tíma.

islandsbanki.is | Sími 440 4000 islandsbanki.is | Sími 440 4000

5–20 m.kr. m.kr. 20–75 m.kr. m.kr. +75 m.kr. m.kr.

v. vaxtatöflu vaxtatöflu 22.09.12: Vextir Vextirr er u sstighækkandi stighækk tighækkandi eftir efftir tir inns stæðu. tæðu. Ársvextir Ársvextir sk skv. eru innstæðu.


14

GV

Fréttir

,,Við bjóðum hjálparhönd” Ólafur Ólafsson útibússtjóri Íslandsbanka við Gullinbrú stóð vaktina í söfnunarátaki Rauða krossins „Göngum til góðs“ föstudaginn 5. október s.l. en þessi söfnun Rauða krossins lagði áherslu á að styðja við hjálparstarf Rauða krossins vegna vannærðra barna í Sómalíu. Þetta framlag Ólafs tengist því boði Íslandsbanka til handa starfsmönnum sínum sem kallast „Við bjóðum hjálparhönd“ en þar býður Íslandsbanki starfsmönnum sínum að leggja sitt af mörkum til góðgerðarmála á vinnutíma. Ólafur útibússtjóri sá þetta sem þarft verkefni sem gott væri að leggja lið. Ólafur segir þetta hafa verið hressandi tilbreytingu og mannbætandi að leggja sitt af mörkum til góðra verkefna. Mikið hafi verið spjallað og einnig safnaðist ágætlega fyrir þetta mikilvæga verkefni Rauða krossins. Ólafur hvetur fólk til að senda bankanum ábendingar og hugmyndir um slík verkefni sem starfsfólk bankans gæti lagt lið. Slíkum ábendingum er hægt að koma á framfæri á heimasíðu Íslandsbanka. Ólafur Ólafsson útibússtjóri Íslandsbanka við Gullinbrú stóð vaktina í söfnunarátaki Rauða krossins „Göngum til góðs“ á dögunum. GV-mynd PS

Smiðjur og krukkupartý í Simbað sæfara Eitt af frístundaheimilum Gufunesbæjar, Simbað sæfari, er staðsett í Hamraskóla. Þar er alltaf líf og fjör enda er smiðjustarfið hafið og margt skemmtilegt í boði eins og skylmingasmiðja, perlusmiðja, prjónasmiðja,

oregamismiðja og fleira skemmtilegt sem krökkunum dettur til hugar. Á dögunum var svo partýdagur í Simbað. Þá höfðu krakkarnir náð að safna fullri krukku af perlum vegna góðrar hegðunar, kurteisi og vinsemdar. Í partýinu

voru pylsur með öllu borðaðar í tuga vís og þeim rennt niður með djús. Allir komu með bangsa af öllum stærðum og gerðum eins og t.d. hunda, ljón, gíraffa, kisur, fugla, risa-bangsa og litla bangsa. Einnig var boðið upp á að horfa á mynd

Vinaband gert fyrir besta vininn. á stóra tjaldinu þar sem hægt var að kúra í grjónapúðunum með bangsann sinn og vinunum. Vinabandagerðin vakti líka mikla lukku í partýinu og greip um sig mikið vinabandaæði. Það verður

spennandi að sjá hvernig næsta krukkupartý verður. Minnum á að hægt er að fylgjast með fréttum úr starfinu á heimasíðunni: www.gufunes/simbad

Notaleg stund í krukkupartýinu.

ÞVÍ ELDBAKAÐ ER EINFALDLEGA BETRA


15

GV

Fréttir

Hrein úrslitaskák á Västerås Open skákmótinu. Nansý Davíðsdóttir lagði eistneska skákmanninn Jüri Reinson með óverjandi máti og vann öll verðlaun sem í boði voru.

Heilsudagar í Urðarapóteki Má bjóða þér að láta kanna heilsuna þína? Þann 23. og 24. október nk. verða heilsudagar í Urðarapóteki. Hjúkrunarfræðingar verða á staðnum kl. 12-18 báða dagana og bjóða upp á eftirfarandi mælingar þér að kostnaðarlausu: • Öndunarmælingar • Blóðþrýstingsmælingar • Blóðsykurmælingar • Blóðfitumælingar

Fyrir utan skákstað í Västerås í Svíþjóð. F.v. Svandís Rós Ríkharðsdóttir, Nansý Davíðsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson og Kristófer Jóel Jóhannesson.

Frábær árangur 10 ára stúlku á fjölmennu skákmóti í Svíþjóð

Fjórum ungum og efnilegum nemendum Rimaskóla var boðið að taka þátt í 300 manna skákmóti í bænum Västerås í Svíþjóð. Það var Stiftelsen svensk – isländska samarbetsfonden sem var svona rausnarleg við krakkana, en þau mynduðu sigursveit Rimaskóla á NM barnaskólasveita 2011. Ferðin tók fimm daga og auk þátttöku í skákmótinu stöldruðu krakkarnir við í Stokkhólmi og skoðuðu þar söfn og merka staði. Börnin, þau Nansý Davíðsdóttir, Kristófer Jóel Jóhannesson, Svandís Rós Ríkharðsdóttir og Jóhann Arnar Finnsson nýttu sér boðið á skákmótið vel og stóðu sig öll frábærlega þrátt fyrir ungan aldur. Þau unnu 16 skákir, gerðu 9 jafntefli og töpuðu aðeins 7 skákum. Nansý sem er yngst þeirra og aðeins 10 ára gömul sló svo sannarlega í gegn á þessu fjölmenna skákmóti. Hún vann stigalægri flokkinn mjög örugglega og fékk 7,5 vinninga af 8 mögulegum. Nansý hélt forystu á mótinu allan tímann og vakti taflmennska þessarar ungu stúlku gífurlega athygli og ánægju viðstaddra. Nansý hlaut að launum fimm verðlaun, fyrsta sætið, kvennaverðlaunin, efst undir 16 ára , efst undir 13 ára og flokkaverðlaun. Allt voru þetta peningaverðlaun upp á ca. 90.000 íslenskar krónur. Árangur Nansýjar vakti ekki aðeins athygli meðal fjölmiðla og skákáhugamanna á Íslandi heldur gerðu sænskar skák-heimasíður afreki stúlkunnar góð skil. Nansý er núverandi Íslandsmeistari barna og hefur tvívegis unnið til gullverðlauna á Norðurlandamóti grunnskóla. Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla var fararstjóri með krökkunum í Svíþjóð og var hann mikið spurður um skákstarfið í Rimaskóla og út í árangursríkt skákstarf við skólann.

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


16

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

GV

Frétt­ir

Alúð - virðing - traust Áratuga reynsla Suðurhlíð 35, Rvk • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242

Sverrir Einarsson

Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kristín Ingólfsdóttir

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Skólahljómsveit Grafarvogs.

Skólahljómsveit­Grafarvogs­byrjar­vetrarstarfið

Helgina 21.-23. september s.l. héldu elsta sveit Skólahljómsveit Grafarvogs og Skólahljómsveit Morfellsbæjar sameiginlegar æfingabúðir í Klébergsskóla á Kjalarnesi. Alls voru mættir 57 hljóðfæraleikarar og einvala lið foreldra. Á föstudagskvöldi var æft fram til kl. 22.00 og þá voru flesti orðnir lúnir eftir langan vinnudag. Laugardagurinn var tekinn snemma með samæfingu og eftir hádegismat skellti hópurinn sér í sund. Eftir langa æfingadag var pizzuveisla og að henni lokinni var kvöldvaka þar sem krakkarnir sáu sjálf um skemmtiatriðin. Á sunnudag fengu

Bíldshöfði 12 · 110 Rvk · 5771515 · skorri.is

krakkarnir að sofa lengi og voru vakin kl. 09.00 og æfingar hófust kl. 10.00 Kl. 15.00 mættu foreldrar barnanna og léku hljómsveitirnar saman verkefni helgarinnar sem þau sáu fyrst á föstudegi. Hljómsveitirnar vilja koma á þakklæti til skólastjórnenda í Klébergsskóla fyrir aðstöðuna og til foreldranna sem gáfu sér tíma til að vera á staðnum og sjá um frábæran mat handa svöngum hljóðfæraleikurum. Það sem hljómsveitirnar æfðu og léku í lok æfingabúðanna var Þursafónía - Syrpa af lögum Þursaflokksins í útsetningu Össurar Geirs-

sonar Spilverksspil - Syrpa af lögum Spilverks þjóðanna í útsetningu Össurar Geirssonar First Suite in Es eftir Gustav Holts Gengið á regnbogann, fyrir tvær lúðrasveitir samið og útsett af Einari Jónssyni Abba lögin úr myndinni „Mamma Mia“ Skólahljómsveit Grafarvogs flutti í lok ágúst úr Foldaskóla í Húsaskóla og er að verða búin að koma sér fyrir á nýja staðnum.

Rit­stjórn­og­aug­lýs­ing­ar GV­­-­­­Sími­­587-9500

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


GULLNESTI Fjölskyldutilboð )

4 hamborgarar 2 lítrar kók stór franskar sósa

2.995,­Gild­ir­til­og­með­25.­október­2012

Grillið­í­Graf­ar­vogi­­-­­Gylfa­flöt­1­­-­­Sími:­567-7974

Frábærar á Gloss.is # & vörur og gjafir # """ #

#

# &' % ' # # # &

"""

! '

% '

$


18

GV

Fréttir

350 strengjanemar í Grafarvoginum 350 strengjanemar í hinum ýmsu tónlistarskólum æfðu stíft í Grafarvogi helgina 5.-7. október síðast liðinn. Þá hélt Tónlistarskólinn í Grafarvogi ásamt Foreldrafélagi skólans Landsmót strengjanema á Íslandi. Þáttakendur voru allstaðar að af landinu, og á öllum aldri. Sveitirnar skiptust í gula- rauða- græna- og bláa- eftir getu. Æft var stíft alla helgina í Foldaskóla, Húsaskóla, Hamraskóla og í Grafarvogskirkju. Krakkarnir undu sér vel við æfingar undir stjórn frábærra listamanna, en það voru þau Wilma Young, Guðni Kristmundsson, Helga Þórarinsdóttir og Guðný Guðmundsdóttir sem stjórnuðu sveitinni. Helgin endaði síðan með stórkostlegum tónleikum í Hörpu. Gula sveitin á æfingu í Foldaskóla.

Róbert og Aron.

Græna sveitin. Þarna eru þær Guðrún Gígja og María.

María Þorsteinsdóttir.

BJARNI ARA ELVIS GOSPEL Útgáfutónleikar Út tgáfut g futónleikar Guðríðarkirkju í Guðríðarkirk Guð ð ju

Ingibjörg Ragna ásamt móður sinni.

Þarna eru Hafdís Rós, Sara Margrét og Sigríður Ósk á æfingu í Hamraskóla.

1 nó 15. nóvember, vember, emberr, kl 20:30 20:

Miðasala ala á midi.is www.bjarniara.com w www w .b jarni n iar a a.com Æfing í Norðurljósasal Hörpu. Þarna sést Guðjón Máni víóluleikari.


19

GV

Fréttir

Meðlimir X- klúbbsins.

Jón Hermann sígur með tilþrifum.

X-klúbburinn í Fjörgyn

X-klúbbur félagsmiðstöðvarinnar Fjörgynjar tók til starfa á dögunum en klúbburinn samanstendur af 12 hressum unglingum sem hafa gaman af því að prófa nýja hluti. Klúbburinn hittist fjórum sinnum en krakkarnir munu fara í klifur, köfun, hellaferð og í loftbelgjagerð. Fyrsti viðburður klúbbsins var klifur en Nils starfsmaður Fjörgynjar sér um klúbbinn og fór yfir ýmis atriði sem tengjast klifri og loks fengu krakkarnir að spreyta sig í klifurturni Gufunesbæjar með góðum árangri. Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrsta viðburði klúbbsins en fleiri myndir má nálgast á heimasíðu Fjörgynjar www.gufunes.is/fjorgyn

Vilt þú að hlutirnir breytist? Finnst þér allt í jafn góðu lagi eins og sumir vilja halda fram? Frá hruni hefur því miður margt slæmt gerst og ekki mikið til hins betra þótt tími til aðgerða hafi verið nægur. Það var afar óskynsamlegt og reyndar ófyrirgefanlegt þegar ríkisstjórnin afhenti bankana erlendum vogunarsjóðum, sem nutu niðurfærslunnar ranglega, en ekki almenningur. Þá var ekki verið að hugsa um fólkið, heldur fjármálafyrirtækin og kom þá stefna velferðarstjórnarinnar vel í ljós. Ólögleg verðtryggingin og afleiður hennar eru enn viðhöfð með tengingu við vísitölur, sem mæla ýmislegt, sem er ekki allt í takti við íslenskan veruleika. Ríkisstjórnin er heldur ekki enn búin að taka af skarið vegna ólöglegra gengislána, svo furðulegt, sem það líka er. Aðlögunin að ESB er áfram í fullum gangi við ærinn kostnað þrátt fyrir að það henti ekki þjóðinni og mikill meirihluti hennar samkvæmt skoðanakönnunum sé andvígur innlimun. Það er ennþá gjaldeyrishöft og ekki er tekið á snjóhengjunni. Það má ekki virkja og nýta auðlindir landsins í þágu fólksins eða að grípa þau tækisfæri, sem gefast til uppbyggingar og atvinnusköpunar. Fjöldinn allur er á vonarvöl vegna atvinnuleysis og skuldakreppu og þannig má því miður lengi telja. Þetta þekkja allir og vita. Þetta eru arfsgjafir stjórnarinnar. Meira af því sama eða bara eitthvað? Ég hef orðið fyrir vonbrigðum með stjórnarandstöðuna og finnst flokkarnir ekki vera með nægilega öfluga framtíðarsýn eða markaðar lausnir eins og er. Þeir tvístíga í afstöðu sinni til málanna, fara gjarnan út og suður og eru bitlitlir. Sömu sögu er að segja af nýju framboðunum, sem segja margt almennum orðum, en lítið er útfært. Mér finnst kominn tími til þess að meiri einurð taki við, að við köstum burtu ríg og

þrasi og förum að vinna að því í alvöru og af áræði að leysa verkefnin. Þau eru vissulega mörg og brýn.

Kjartan Örn Kjartansson. Lausnir og almenn skynsemi Mér finnst það aðeins vera einn flokkur, sem vill taka á málunum af festu og er með úhugsaðar raunsæjar þekkingarlaunsnir á flestum aðal vandamálum okkar. Það er mjög merkilegt og er byltingarkennt í sjálfu sér. Ef þú ert búin/n að fá nóg af ástandinu og stöðnuninni/afturförinni og þráir framfarir og ég endurtek lausnir, þá hvet ég þig til þess að kynna þér stefnuskrá Hægri grænna, flokks fólksins. Hana má finna á xg.is. Ég yrði ekki hissa á að þér finnist eins og mér að hér væri komið fram afl, nýtt, ferskt og óháð fortíð, sem ber að gefa mikinn styrk og tækifæri í næstu kostningum. Þá þurfum t.d. ekki lengur að kjósa neikvætt þ.e. einn vegna þess að við viljum ekki hinn. Þá getum við einfaldlega valið skynsemina. Kjartan Örn Kjartansson Höfundur er fyrrv. forstjóri


20

GV

Heilsustefna Grafarvogs Fréttir og Kjalarness Vinningsnúmer í október 2012:

1561

Vinningur í október er fjölskyldumáltíð í boði Nings. Vinning ber að nálgast í Miðgarði, Gylfaflöt 5. Framvísa þarf Heilsustefnu með viðkomandi númeri til að fá vinning afhentan. Ef ekki er búið að sækja vinning innan 3ja mánaða frá útdrætti fer hann aftur í pottinn. Október vinning þarf því að sækja fyrir lok janúar 2013. Frambjóðendur í Reykjavík austur, Kristín Lilja önnur frá vinstri með svartan hatt.

Lilja í ungmennaráð Samfés

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Landsmót Samfés (Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi) var haldið helgina 5.-7. október á Ísafirði. Þar komu saman unglingar úr félagsmiðstöðvum alls staðar af landinu og tóku þátt í fjölbreyttum smiðjum sem starfsmenn félagsmiðstöðva sáu um. Á landsmótinu var einnig kosið í ungmennaráð Samfés. Landsmótið er orðið órjúfanlegur hluti af vetrardagskrá Sam-

fés og verður glæsilegra með hverju árinu. Úr Grafarvoginum fóru tólf unglingar og voru þeir fulltrúar frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar og félagsmiðstöðvanna í Grafarvogi. Unglingarnir stóðu sig að sjálfsögðu vel og voru til mikils sóma. Kristín Lilja Sigurðardóttir úr félagsmiðstöðinni Fjörgyn komst að í ungmennaráði Samfés sem aðalkona úr Reykjavík, austurkjördæmi. Óskum við henni til hamingju með árangurinn.

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Ræðuskrif vegna framboðs í ungmennaráð Samfés.

Dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfum grunnskólanna Vetrarleyfi grunnskólanna í Grafarvogi eru framundan. Frístundamiðstöðin Gufunesbær ætlar af því tilefni að bjóða börnum á grunnskólaaldri og aðstandendum upp á skemmtilega dagskrá föstudaginn 19. október.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Kl. 11-13 Klifurturninn opinn fyrir þá sem vilja prófa að klifra sér að kostnaðarlausu. Kl. 11

Gufunesbær.

Skráning hefst í folf-mót og hægt er að fá lánaða diska á staðnum, þátttakendum að kostnaðarlausu. Kl. 11.15 Folf-mót hefst við Gufunesbæinn. Kl. 13-15Bingó hefst í Hlöðunni, gott að mæta tímanlega til að tryggja sér spjald. Spjaldið kostar 300 kr. og tvö spjöld 500 kr. Ágóðinn af bingóinu rennur til Sjónarhóls (ráðgjafarmiðstöð fyrir aðstandendur barna sem eiga við

langvarandi veikindi og fötlun að stríða). Veitingasala verður á staðnum. Mánudaginn 22. október og þriðjudaginn 23. október verður íþróttahúsið í Rimaskóla opið kl. 13-15 fyrir unglinga í 8. – 10. bekk í Grafarvogi. Starfsfólk í félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar verður á svæðinu og stýrir íþróttasprikli.


JÓNSSON & LE’MACKS

jl.is

SÍA

„Ég kaupi aðallega í matinn fyrir mínar Aukakrónur“

Næstum 30 þúsund manns nota Aukakrónur til að kaupa allt frá matvælum til trygginga hjá tæplega 300 fyrirtækjum um land allt. Byrjaðu að safna Aukakrónum strax í dag.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

STÓR PIZZA AF MATSEÐLI 1.990 KR. MINNI PIZZA AF MATSEÐLI 1.490 KR.

ÞINN STAÐUR ER Í HRAUNBÆ BÆJARLIND t HRAUNBÆ t GRENSÁSVEGI

...því eldbakað er einfaldlega betra!


22

GV

Fréttir

4ra herbergja íbúð með sér inngangi - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni Laufrimi, 4ra herbergja íbúð með sér inngangi. LAUS 1.NÓVEMBER! Falleg og rúmgóð 4ra herbergja endaíbúð með sér inngangi af svölum á 2. og efstu hæð við Laufrima. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni. Skálagt parket á gólfum, flísar á baðherbergi. Nýleg hvít innrétting í eldhúsi. Nýlegar hurðir með eikarspón

eru í íbúðinni. Íbúðin er í tveggja hæða Permaform húsi og er sér inngangur í hana. Íbúðin er í suður enda hússins og eru svalir í suðvestur. komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fatahengi. Til vinstri inn af forstofu er svefnherbergi, þar er skápur og parket á gólfi. Inn af gangi er hjónaherbergi og barnaherbergi, bæði með

fataskápum og parketi á gólfi. Inn af gangi er þvottaherbergi, þar er dúkur á gólfi, vaskur og hillur. Baðherbergið er rúmgott og með glugga, flísar eru á gólfi, hvít innrétting yfir og við vask, flísaþiljur eru á veggjum og á baðherberginu er baðkar með sturtuaðstöðu. Stofan er afar rúmgóð, þar er parket á gólfi. Eldhús er opið að stofu, þar er nýleg hvít innrétting

með gegnheilli viðarborðplötu, tengt er fyrir uppþvottavél og vifta er yfir eldavél. Útgengt er á suð-vestur svalir úr borðkrók. Geymsla er á svalagangi við hlið útihurðar. Eignin er vel staðsett í Rimahverfi, stutt er í skóla og leikskóla, Borgarholtsskóli og verslunarkjarnar eru stutt frá.

Laufrimi.

Nýleg hvít innrétting er í eldhúsi. Stofan er afar rúmgóð.

Rýmum til fyrir nýjum vörum. Allt að 50% afsláttur af völdum vörum. Opnunar tími Mán-fim: 9-18 Fös: 9-18 Lau: 10-14

Tímapantanir í síma

5676330

Foldatorginu Hverafold 1-3


23

GV

Fréttir

Heilsustefna Grafarvogs og Kjalarness Nýverið var bæklingurinn „Heilsustefna Grafarvogs og Kjalarness“ gefin út. Bæklingnum var dreift á öll heimili í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Heilsustefna Grafarvogs og Kjalarness er samstarfsverkefni forvarnateymanna „Gróska í Grafarvogi“ og „Búi á Kjalarnesi“. Forvarnateymin eru bæði skipuð fulltrúum ýmissa stofnana og félaga í hverfunum. Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness fer með stjórn forvarnateymanna.

Grafarvogi, er auk þess þátttakandi í verkefninu „Heilsueflandi framhaldsskóli“. Þessi verkefni eru bæði unnin í samvinnu við Embætti landlæknis.

Íbúar eru hvattir til að geyma bæklinginn því hvert eintak er númerað (frá 0001 – 6310) og verða mánaðarlega dregnir út glæsilegir vinningar. Skilyrði fyrir afhendingu vinninga er að viðkom-

andi geti framvísað númeraðri heilsustefnu. Í vinning er m.a. gjafakort í Bónus, fjölskyldumáltíð í boði Nings, fjölskylduspil, jólatré og margt margt fleira. Fyrsti vinningur verður dreginn út um

miðjan október. Vinningsnúmer verða birt á heimasíðu Miðgarðs, www.midgardur.is, sem og í Grafarvogsblaðinu og Kjalnesingi.

g Bííl ílav la av viið v ðg ge ger er e erð rð ðir ði ir Bííl íla ílav la avi av við viðg ðg ge erði er ðir ðir ir g Bííl ílav la av við viðg ðg ge ger erð erð er ðiiir r Bííl ílav íla la lav av viðg vi ðg ðg ger ge erð ðir ði ir Bííl ílav la av viðg vi ðger gerð ge ðir ði ir Bíl iðg ge ger erð ðir ði ir Bíla llav av viið v ðg g ge erð er ðiir ir Bí íl ið rð ðir ði ir ð Þjónusta í þínu hverfi

Tilgangur heilsustefnunnar er að hvetja börn og ungmenni til að tileinka sér heilsusamlegan lífsstíl. Til að svo geti orðið er mikilvægt að umhverfi, aðbúnaður, viðhorf og samskipti séu með þeim hætti að það efli sjálfstraust þeirra og styrkleika.

25% 25% afsláttur afsláttur af allri vinnu í október, o któber, nóvember nóvember og desember

Smurþjónusta, bremsuviðgerðir, pústviðgerðir og allar almennar bíla bílaviðgerðir. viðgerðir.

Útgáfa bæklingsins er jafnframt hluti af stærra verkefni sem stefnt er að fari af C stað í byrjun næsta árs og nefnist „GrafM arvogur og Kjalarnes, heilsueflandi hverfi“. Heilsueflandi hverfi byggir á Y öðru verkefni sem nú þegar er farið af stað í flestum grunnskólum hverfanna CM og kallast „Heilsueflandi grunnskóli“. MY Borgarholtsskóli, framhaldsskólinn í CY

CMY

K

Sími: 557-7717 / GSM: 774-7775

www.facebook.com/Breidfjord1 www.facebook.com/Breidfjord1

Löggiltur rafverktaki Sími - 699-7756

bila@bila.is

Þjónustuauglýsingar í Grafarvogsblaðinu eru ódýrar og skila árangri

587-9500

Látið garðyrkjumenn okkar nostra við garðinn þinn

NÝTT- Tréperlur Mikið úrval af skartgripaefni. Leðurólar og segullásar. Skartgripanámskeið Erum á Facebook

VALUR H ELGASON

ehf. Sími 896 1100 & 568 8806‹^^^Z[PÅHPZ


NÝTT KORTATÍMABIL O OPNUM PNNUM KL.11 KL.11 NÝTT KORT KORTATÍMABIL OPNUM KL.1

00% 1100% KJÖT K JÖT

NAUTAVEISLU FERSKIR NAUTAHAMBORGARAR NAUTAHAMBORGARAR 4 STK. STK . MEÐ MEÐ BRAUÐI BRAUÐI

KJÖRFUGL FERSKAR KJÚKLINGABRINGUR

11879 187 87 79 K 79 KR.KG. R KG. R. KG G.

695 69 95 K KR.PK R.PK

11898 89 98 K KR. R. KG NAUTAVEISLU FERSKT NAUTGRIPA SNITSEL

ISIO4 ISIO4 M MATAROLÍA ATAROLÍA 20% 20% MEIRA MEIRA MAGNMAGN- SAMA SAMA VERÐ VE R Ð

11998 9 98 K KR. R. KG NAUTAVEISLU FERSK NAUTGRIPA PIPARSTEIK

NEUTRAL NEUTRAL STURTUSÁPA STURTUSÁP Á A 1 LÍTRI LÍTRI 1 00% 100% KJÖT K J ÖT

11898 89 8 K KR. R. KG NAUTAVEISLU FERSKT NAUTGRIPA GÚLLAS

598 59 98 KR KR..

11295 29 95 K KR. R. KG NAUTAVEISLU FERSKT NAUTGRIPAHAKK 100% KJÖT

BÓNUS B ÓN U S N NÝBAKAÐ: ÝBAKAÐ: K KORNKUBBAR, ORNKUBBAR, B BIRKI-KORN-KJARNA IRKI-KORN-KJARNA

1198 98 K KR. R. 4S STK.-POKI TK.-POKI

Grafarvogsblaðið 10.tbl 2012  

Grafarvogsblaðið 10.tbl 2012

Grafarvogsblaðið 10.tbl 2012  

Grafarvogsblaðið 10.tbl 2012

Advertisement