Grafarvogsblaðið 8.tbl 2012

Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 8. tbl. 23. årg. 2012 - ågúst

Dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs Ă­ Grafarvogi

Alltmilli

himins og jarĂ°ar NĂ?TT! HĂşsgagnamarkaĂ°ur FunahĂśfĂ°i 19 - OpiĂ° 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA

Viltu gefa? . . . Ekki henda! + SÌkjum ef óskað er fÜt, bÌkur, húsgÜgn eða annað sem Þú getur sÊð af

Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996

Er ekki kominn tĂ­mi aĂ° smyrja og yfirfara bĂ­linn?

BifreiĂ°averkstĂŚĂ°i Grafarvogs

7J¯ FSVN  O¼TUB O HSFOOJ PH WFJUVN WJ¯VSLFOOEB ½K²OVTUV GZSJS BMMBS UFHVOEJS CMB

Allar almennar bílaviðgerðir GylfaflÜt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

ĂžjĂłnustuaĂ°ili Hann virtist Ă­ fremur slĂŚmu skapi hrafninn sem BjĂśrn Ingvarsson, ĂĄhugamaĂ°ur um fuglaskoĂ°un og ljĂłsmyndari, rakst ĂĄ Ă­ Grafarvoginum ĂĄ dĂśgunum. Krummi byrsti sig er ĂłboĂ°inn gestur nĂĄlgaĂ°ist og kĂŚrĂ°i sig ekki um fĂŠlagsskapinn. FuglalĂ­f er stĂłrbrotiĂ° Ă­ Grafarvogi og ĂĄ bls. 13 fjĂśllum viĂ° nĂĄnar um ĂžaĂ° Ă­ mĂĄli og myndum. SjĂĄ bls. 13

5BOHBSI¾G¯B Ţ 3FZLKBWL 4NJ Ţ XXX CFOOJ

ŒƒƤ” •‡Â? ‰Ž‡ĄŒƒ ŒƒƤ” •‡Â? ‰Ž‡ĄŒƒ TjĂłna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mĂŚt­um ]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ ˆ e l _ m \ i] ` HeÂŽc\^c (,! '# ]¨Ă‚ &&' GZn`_Vk†` H†b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

Bíla­mål­un­&­RÊtt­ing­ar­ BÌjarflÜt­10­-­Sími:­567-8686

lll#[b\#^h

www.kar.is

Þjón­ust­an­å­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svÌð­ið

FĂĄĂ°u tilboĂ°

OpiĂ°

mĂĄn. til fĂśs. kl. 8.00-17.00


2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Allir sem einn Við Grafarvogsbúar erum upp til hópa mikið fyrir íþróttir og vitaskuld fyllumst við stolti þegar félaginu okkar gengur vel. Við viljum að Fjölnir sé í baráttu á meðal þeirra bestu og undanfarin ár hefur íþróttafólki í Fjölni gengið ýmislegt í haginn. Nú ber svo við að knattspyrnulið félagsins á í miklum slag við nokkur önnur lið um sæti í deild þeirra bestu í knattspyrnu karla næsta sumar. Fjölnir er í mikilli toppbaráttu í 1. deildinni eins og sjá má hér til hliðar. Nú er fimm leikjum ólokið í deildinni og mikil spenna framundan þar sem hvert stig skiptir gríðarlegu máli. Svo virðist sem þrjú félög hafi mesta möguleika á að hreppa sætin tvö í efstu deildinni næsta sumar. Fjölnir, Þór og Víkingur frá Ólafsvík. Öll liðin eiga erfiða leiki eftir og ljóst er að strákarnir í Fjölni þurfa á öllum þeim stuðningi að halda sem fáanlegur er. Grafarvogsbúar þurfa að taka sér tak og flykkjast á völlinn í næstu leikjum Fjölnis. Öflugur stuðningur Grafarvogsbúa er ígildi tólfta leikmannsins á vellinum og leikmenn hafa sjálfir sagt að það sé mikill munur á því að leika fyrir hálftómum velli eða finna fyrir miklum stuðningi áhorfenda. Við hvetjum því Grafarvogsbúa, alla sem einn, að skunda á völlinn á lokaleiki sumarsins og láta vel í sér heyra. Aðrir flokkar í Fjölni hafa verið að ná góðum árngri í sumar. Kvennalið Fjölnis í meistaraflokki á einnig í harðri toppbaráttu í ariðli í 1. deild kvenna. Fjölnisstúlkur eiga eftir einn leik gegn ÍA á Akranesi næsta föstudag og þá ræðst það hvort Fjölnir kemst í úrslit. Fjölnir á víða afreksfólk. Körfuknattleiksdeildin er vel rekið apparat innan félagsins og Fjölnir leikur næsta vetur í deild þeirra bestu í körfuboltanum. Skynsamleg stefna hefur verið rekin í leikmannamálum innan körfuboltans hjá Fjölni og mikið byggt á leikmönnum sem eru aldir upp hjá Fjölni. Slík vinnubrögð eru til fyrirmyndar og eftirbreytni fyrir önnur félög. Við munum fylgjast með gangi mála hjá Fjölni næstu vikurnar og vonandi verðum við með góðar fréttir af okkar fólki í næsta blaði.

Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

gv@skrautas.is

Eitilharðir stuðningsmenn Fjölnis létu ekki rigningu á sig fá á Fjölnisvellinum sl. þriðjudag. Þeir mættu og sýndu sínum mönnum stuðning. Nokkuð sem allir Grafarvogsbúar ættu að gera í komandi leikjum. GV-mynd PS

Fjölnir ennþá í mjög spennandi toppbaráttu - eftir góðan heimasigur gegn Leikni 2-1

Knattspyrnulið Fjölnis í 1. deild karla á enn mjög góða möguleika á að tryggja sér sæti í Pepsídeildinni í knattspyrnu eftir góðan heimasigur á Leikni Reykjavík í Grafarvogi sl. þriðjudgskvöld. Leiknir náði forystu í leiknum en Haukur Lárusson jafnaði fyrir Fjölni og Guðmundur Karl Guðmundsson skoraði sigurmark Fjölnis með glæsilegu langskoti í upphafi síðari hálfleiks.

um. Liðin sem berjast um lausu sætin í Pepsídeildinni virðast vera mjög jöfn að getu og því getur öflugur stu’ningur frá áhorfendum algjörleg skipt sköpum. Lið Fjölnis hefur leikið skemmtilega knattspyrnu lengst af í sumar og ekkert lið í 1. deildinni hefur til að mynda skorað fleiri mörk en Fjölnir. Staðan þegar fimm umferðum er ólokið í 1. deildinni er þannig eftir umferðina sl. þriðjudag:

Fimm umferðum er ólokið í 1. deild karla og í raun hefur um helmingur liðanna í deildinni enn möguleika á að tryggja sér sæti í efstu deild næsta sumar. Flestir eru þó á því að lokaslagurinn muni standa á milli Þórs frá Akureyri, Víkings Ólafsvík og Fjölnis og jafnvel KA. Liðin eiga erfiða leiki fyrir höndum. Topplið Þórs á til að mynda eftir að leika gegn KA á Akureyri og á heimavelli sínum gegn Fjölni. Auk leiksins á heimavelli Þórs nyrðra á lið Fjölnis eftir að leika gegn Tindastóli á Sauðárkróki, gegn Hetti frá Egilsstöðum í Grafarvogi, Þrótti Reykjavík í Grafarvogi og síðasti leikur Fjölnis verður gegn Haukum í Hafnarfirði. Hafi einhvern tíman verið ástæða fyrir Grafarvogsbúa til að fjölmenna á leiki Fjölnis þá er það á næstu vikum og mikill stuðningur áhorfenda verður öflugur liðsmaður á lokakaflan-

Þór Víkingur Ó. Fjölnir KA Víkingur R. Þróttur R. Haukar BÍ/Bolungarvík Tindastóll Leiknir R. Höttur ÍR

16 17 17 17 17 17 17 17 16 17 17 17

10 2 4 29:19 10 1 6 25:16 7 8 2 36:17 7 5 5 31:25 6 6 5 24:19 6 6 5 24:23 6 6 5 16:20 5 7 5 24:29 5 3 8 27:27 3 6 8 24:30 3 6 8 19:31 4 2 11 18:41

aðili í 17 ár Aðalskoðun, faggildur faggildur skoðunar skoðunaraðili

Fáðu áminningu Fáðu

HJÁ AÐALSKOÐUN AÐALSKOÐUN ERT ÞÚ

Skráðu Skráðu þig á póstlistann okkar okkar þegar þú k kemur emur í skoðun skoðun og veldu veldu í hvaða hvaða mánuði þú vilt að við minnum þig á að láta láta skoða skoða bílinn á næsta ári.

Í GÓÐUM HÖNDUM

/ = Ð ;( / Ø : 0 ð : Ð ( ¶

Þú ú gætir g unnið

200 20 00 lítr lítra a bensínúttekt bensínúttekt hjá Atlantsolíu Atlantsolíu eða 50.000 50 0.000 kkr.r. útt úttekt ekt hjá P Pústþjónustu ústþjónustu BJB BJB.. V inningar v erða dr egnir út Vinningar verða dregnir mánaðarlega úr sk ráningum skráningum á póstlistann.

HVAR HV VAR HENT HENTAR TAR AR ÞÉR AÐ LÁTA LÁTA SK SKOÐA? KOÐ O OÐA? Við erum með fjór Við fjórar ar skoðunarst skoðunarstöðvar öðvar á höfuðbor höfuðborgarsvæðinu garsvæðinu og eina í R Reykjanesbæ. eykjanesbæ. Þaulr Þaulreyndir eyndir og þjónustulipr þjónustuliprir ir fag fagmenn menn tak takaa á móti þér á þeim öllum. HL HLÖKKUM ÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG!

www.adalskodun.is Reykjavík

Reykjavík

Hafnarfjörður

Kópavogur

Reykjanesbær

Grjóthálsi 10 Sími 590 6940

Skeifunni 5 Sími 590 6930

Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900

Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935

Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970

32 31 29 26 24 24 24 22 18 15 15 14


39 398 98 @G# @G# *%% <G *%% <G

69 698 9 8 @ @G# G# @ @< <

B BÓ BÓNUS NU S H HREINN REINN EPLA EPLA OG OG A PPELSÍNUSAFI APPELSÍNUSAFI ÞRJÁR RJÁR 250 250 ML ML FERNUR FERNUR I P PAKKA A KK A

1159 59 KR

B BÓNUS ÓN U S H HREINN REINN EPLA EPLA OG OG A PPELSÍNUSAFI 1 L TR. APPELSÍNUSAFI LTR. F FROSIN ROSIN JARÐARBER JARÐARBER 1.2 KG KG 1.2

4 459 59 KR

F FRÁ RÁ N NOREGI: OREGI:

F FROSIN ROSIN L LÚÐA ÚÐA

2 2798 798 K KR R

ÍÍSLENSKAR SLENSKAR KARTÖFLUR KARTÖFLUR

1195 95 KR KR

59 598 9@< 8 @ @G# G# @ < FERSKIR KJÚKLINGABITAR

27 279 7@< 9 @ @G# G# @ < FERSKIR KJÚKLINGAVÆNGIR

11798 79 9@<<8 @ @G# G# @ FERSKAR KJÚKLINGABRINGUR

1129 29 KR KR


4

Mat­gogg­ur­inn

GV

Humar,­kjúlli og­kaka -­að­hætti­Guðnýar­og­Hafdísar

Mæðgurnar Guðný Ósk Eyjólfsdóttir og Hafdís Eyja Vésteinsdóttir eru matgoggar okkar að þessu sinni. Uppskriftir þeirra fara hér á eftir og við skorum á lesendur Grafarvogsblaðsins að prófa þessar girnilegu uppskriftir.

Humar í forrétt Humar.

Brauð. Hvítlauksgeiri. Smjör. Pillið humarinn, penslið hann með bræddu smjöri og hvítlauk. Eldið í innigrilli í 1-2 mínútur. Ristið eða hitið brauðið í ofni, skerið það í helminga, penslið með bræddu smjöri og hvítlauk.

Tælenskur matur fyrir sælkera OPIÐ Langarima: Alla virka daga: 11-21 Helgar: 17-21

Mat­gogg­arn­ir Mæðgurnar Guðný Ósk og Hafdís Eyja. Setjið humarinn á brauðið og kreistið hnetur. jafnvel sítrónu yfir.

Kjúklingaréttur í aðalrétt

,ůƂŬŬƵŵ Ɵů Ăĝ ƐũĄ ƊŝŐ

>ĂŶŐĂƌŝŵĂ Ϯϭ ͻ ^͗ ϱϳϴͲϳϮϳϮ ͻ >ĂŶŐĂƌŝŵĂ Ϯϭ ͻ ^͗ ϱϳϴͲϳϮϳϮ ͻ www.rakangthai.is www.rakangthai.is

Bringur (ca 1 á mann). Salsasósa (stór Mariachi krukka). Ostasósa (lítil krukka). Snakk (tortilla með ostabragði er mjög gott). Rifin ostur. Steikið kjúllann á pönnu, setjið í eldfast mót, sósur yfir, myljið snakkið yfir og síðan aftur sósur. Ostinum stráð yfir og síðan inn í ofn við 180 – 200 gráður, þangað til osturinn er bráðnaður. Gott er að hafa ferskt salat með, til dæmis ruccola salat, gúrku, tómata, vínber, papriku, fetaost og jafnvel furu-

GV-mynd PS 2 dl. sykur. 1 dl. hveiti

Sædís­og­Björn­Arnar eru­næstu­mat­gogg­ar Mæðgurnar Guðný Ósk Eyjólfsdóttir og Hafdís Eyja Vésteinsdóttir, Berjarima 4, skora á Sædísi Pétursdóttur og Björn Arnar Kristbjörnsson, Dvergaborgum 12, að vera matgoggar í næsta blaði. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í Grafarvogsblaðinu í september.

Súkkulaðikaka í eftirrétt

Blaut súkkulaðikaka með ís eða rjóma. 4 egg.

200 gr. suðusúkkulaði. 200 gr. íslenskt smjör. Verði ykkur að góðu, Guðný Ósk og Hafdís Eyja

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00

.

Tékkland

8.395

Aðalskoðun

9.460

Frumherji

8.900

Samanburður á verðskrá aðalskoðunar bifreiða undir 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd, skv. vefsíðum fyrirtækjanna 1. mars 2012

Borgartúni

Reykjavíkurvegi

Holtagörðum

Sími 414 9900

tekkland@tekkland.is

www.tekkland.is


GULLN­ESTI Ódýrasti­ísinn­í­bænum Allt að

i m r o f ð u a r b Ís í Smábarnaís

Lítill ís

100,-

145,-

50% Stór ís

lækkun

200,-

Þú velur

Gamla ísinn Vanilluís eða Jarðarberjaís

e k a Sh Lítill

r u f e r a ð g Bra Lítill

Miðstærð

Miðstærð

Stór

350,- 450,- 550,-

Stór

550,- 650,- 750,-

ÍS 1 Lítri 700,-

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


6

Legsteinar og fylgihlutir

GV

Fréttir

Í tilefni af 60 ára starfsafmæli okkar bjóðum við fría uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu og fría pökkun á legsteinum sem fara út á land Mikið úrval - Vönduð vinna - Gott verð

MOSAIK Hamarshöfða 4 • 110 Reykjavík sími 587 1960 • www.mosaik.is

GV

Sími 587-9500

Á þessari mynd eru frá hægri þeir Hjalti þjálfari, Arnþór, Jón Sverrisson, Árni Ragnarsson, Tómas Heiðar og Ingi varaformaður.

Spennandi tímar framundan hjá Fjölni í körfunni - búið að semja við alla lykilmenn fyrir veturinn

Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við alla lykil leikmenn liðsins fyrir komandi leiktíð. Eins og fram hefur komið áður, þá hefur Hjalti Vilhjálmsson tekið við starfi þjálfara meistaraflokks karla og nú hefur hann myndað sterkan hóp sem verður undirstaðan fyrir komandi vetur. Skúli Ingibergur Þórarinsson hefur verðið ráðinn honum til aðstoðar hjá meistaraflokki og einnig mun hann sjá um þjálfun á unglinga- og drengjaflokki. Þeir leikmenn sem Fjölnir hefur samið við eru þessir: Jón Sverrisson - Uppalinn Fjölnismaður - þjálfari 8. og 9. flokks - yfirþjálfari yngri flokka Fjölnis. Árni Ragnarsson - Uppalinn Fjölnismaður - þjálfari yngstu flokka Fjölnis.

Tómas Heiðar Tómasson - uppalinn Fjölnismaður - þjálfari minnibolta 11 ára. Arnþór Guðmundsson - uppalinn Fjölnismaður - þjálfari 7. flokks. Chris Matthews - USA. Morgan Grim - USA. Aðrir ungir og efnilegir Fjölnis leikmenn fylla svo hópinn, því nægur er efniviðurinn. Körfuknattleiksdeildin er mjög stolt af þessum leikmannahóp og ekki síst þar sem liðið verður skipað nánast eingöngu uppöldum Fjölnis mönnum, bæði leikmenn og þjálfari ! Það er því ljóst að það eru spennandi tímar framundan í Dalhúsunum og er gleðin og eftirvæntingin mikil í herbúðum Fjölnismanna.

ÞVÍ ELDBAKAÐ ER EINFALDLEGA BETRA

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+

Örn Helgason sölumaður 696-7070

BREIÐAVÍK - 3JA HERBERGJA Á 3. og efstu hæð, mjög rúmgóð 3ja herbergja íbúð í góðu vel viðhöldnu húsi. Stórar suður svalir. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu og baðkari. Stigagangur ný málaður og með nýju teppi. V. 22.9 millj.

H b^ *,* -*-*

ERUM MEÐ KAUPANDA AÐ RAÐHÚSI Í FOLDAHVERFI OG ÍBÚÐ FYRIR 50 ÁRA OG ELDRI Í RIMAHVERFI

SÓLEYJARIMI - 4RA HERBERGJA BÍLAGEYMSLA Falleg 120 fm fjögurra herbergja endaíbúð ásamt stæði í bílageymslu í húsi fyrir 50 ára og eldri. Parket og flísar á gólfum. Eikar innréttingar. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Rúmgóðar svalir sem má byggja yfir. Íbúðin er á 1.hæð og hægt að fara í hana um sér inngang. V. 30.9 millj.

SVARTHAMRAR - 3JA HERBERGJA SÉR INNGANGUR. Stór 3ja herbergja endaíbúð með sér inngangi af svölum við Svarthamra í Grafarvogi. Íbúðin er 92,4 fm. Svefnherbergin eru stór, bæði með góðum skápum. Parket og flísar. Rólegt hverfi, stutt í leik- og grunnskóla. MIKIÐ ÁHVÍLANDI.

BERJARIMI 3JA HERB. VERÖND & BÍLAGEYMSLA Falleg innrétting í eldhúsi, gas eldavél og SMEG blástursofni. Góð gólfefni eru á íbúðinni. Tvö rúmgóð svefnherbergi bæði með skápum. Stór verönd út af stofu með skjólveggjum. V. 23.9 millj.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

STARARIMI - EINBÝLI Á 1. HÆÐ Húsið sem er 172 fm. er með 4 svefnherbergjum, stórri stofu, stórum bílskúr, stórum sólpalli, glæsilegri lóð og getur losnað fljótlega. Stofan er björt með góðri lofthæð, parketi á gólfi og dyr út á stóran sólpall. Eldhúsið er með fallegri kirsuberja innréttingu, flísum á gólfi og á milli skápa, gólfhita, keramik helluborði, ofni, örbylgjuofni og uppþvottavél frá Simens. V. 52.9 millj.

lll#[b\#^h


STÓR PIZZA AF MATSEÐLI 1.990 KR. MINNI PIZZA AF MATSEÐLI 1.490 KR.

ÞINN STAÐUR ER Í HRAUNBÆ BÆJARLIND t HRAUNBÆ t GRENSÁSVEGI

...því eldbakað er einfaldlega betra!


8

9

Heilsulindir í Reykjavík

k s e n m i H ubót heils

GV

Fréttir

Lifandi Tónlist í Lifandi kirkju

Himnesk heilsubót

í þí n u hv erf i

www.itr.is

ı

sími 411 5000

Fréttir

- rætt við Hákon Leifsson tónlistarstjóra við Grafarvogskirkju Grafarvogsblaðið fór á stúfana um daginn og ræddi við Hákon Leifsson tónlistarstjóra í Grafarvogskirku og innti hann eftir því hvað væri efst á baugi í tónlistarstarfi kirkjunnar í vetur. ,,Tja, þar ber að nefna ýmislegt,” segir Hákon og sígur eilítið drýgindalega upp í nefið. ,,Þetta haustið fögnum við því mikla láni að fá til okkar tvo frábæra og þekkta kórstjóra, þau Margréti Pálmadóttur og Hilmar Örn Agnarsson. Sú frétt ætti í rauninni að koma sem fyrsta frétt í kvöldfréttum RÚV,” segir Hákon, því þau séu bæði í meistaradeildinni og löngu landsþekkt fyrir myndarlegt framlag sitt til tónlistar og kóramála hérlendis. - Hvað mun Margrét hafa með höndum í starfi kirkjunar? ,,Margrét, eða Magga Pálma eins og flestir kalla hana, mun vinna að því að

fólks. Þar hefur starfað sönghópur sem heitir Vox Populi og mun Hilmar m.a. halda utan um þann hóp. Þau flytja meðal annars eina Gospelmessu í Borgarholtsskóla í mánuði, svo hann mun semsagt halda uppi stuðinu þar. Annars er Hilmar mikið ólíkindatól og ómögulegt að segja hvað hann muni gera. Hilmar er einn af þessum mönnum sem er sífellt að. Hann er til dæmis nú um stundir á listamannalaunum við að flytja og kynna leyndardómsfulla Grísk Kaþólska nútímakirkjutónlist með Kammerkór Suðurlands auk þess að breiða út nútímatónlist eftir ungt og alvörugefið fólk. Annað dæmi um ólíkindi hans er að einhvern tíma fyrir skemmstu fékk hann Röggu Gísla til þess að semja fyrir sig plötu með krökkunum í kórnum hans í Biskupstungum og fór síðan með allt heila galleríið á

Hilmar Örn Agnarsson, Margrét Pálmadóttir og Hákon Leifsson.

fyrir alla fjölsky lduna

GV

koma hjá okkur á laggirnar barnakór í samstarfi við kirkjuna. Við hrunið mikla 2008 var opinbert fjárframlag til Kirkjunnar stórkostlega skert, svo við í Grafarvogskirkju urðum að skera niður og segja upp stórum fjórum kórum við kirkjuna. Þetta var mjög bagalegt og sorglegt því niðurskurðarhnífinn bar helst niður þar sem síst skildi, á börnin. Nú verður reynt að gera þar bragarbót á og barnakór mun starfa hjá okkur í kirkjunni í vetur á þriðjudögum kl 16:15. Kórinn á að heita Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju og verður fyrir börn á því aldurskeiði sem tilheyrir bekkjardeildum 4.-7. bekkjar grunnskólans. Kórinn mun reglulega koma fram við athafnir kirkunnar. “ - Hvernig vildi til að Margrét fékkst til þess að ljá ykkur lið sitt? ,,Ég veit það ekki alveg. Ég hringdi bara í hana og hún virtist hafa áhuga á hugmyndum okkar um kóruppeldi. Margrét er líka með feiknarlegt brautryðjandaeðli og því fylgir vilji til þess stöðugt að læra og þróa verk sitt. Þannig að hún er alltaf að gera eitthvað nýtt og ferskt. Vafalaust er sú viðleitni hennar ein af helstu örsökum þess að okkur hlotnast sá heiður að fá hana til starfa. Ég sagði við hana að við værum að leggja áherslu á að fólk syngi fyrir okkur og við kenndum þeim söng í staðinn. Þá sagði Magga eitthvað sem svo, ,,Ég er fyrst og fremst í þessu til þess að koma öðrum til góða. Nú ert þú greinilega kominn í það líka”. Ég tók þessu sem svo að eitthvað gott væri að gerast hjá okkur. Þannig hófst okkar samstarf. Auk þess er Magga Pálma mjög kirkjuvön og var lengi með barnakór við Grensáskirkju og þekkir því þennan kirkjuakur mjög vel. “ - En Hilmar Örn, hvað á hann að gera? ,,Sniðug spurning sem erfitt er að svara. Jú, hann á að vera með léttu deildina til að byrja með. Hilmar mun nú fyrst um sinn hafa veg og vanda af messunum í Borgarholti, en þar hefur einna helst verið haldið á lofti tónlist sem höfðar til ungs

heimsýningurna Expo í Japan árið 2005, þar sem þátt tók slagverksmaður sem spilaði með þeim á japanska steina. Þannig að þú sérð að framtíðin er spennandi spurningamerki. En Hilmar mun líka ganga í almenn organistastörf kirkjunnar, því Grafarvogskirkja er mjög annasöm kirkja en við hana starfa til að mynda fjórir athafnasamir og duglegir prestar. “ - En þú sjálfur? ,,Ég ætla færa þeim kaffið, halda uppi stemningunni og svo tosumst við áfram, kirkjukórinn og ég. Síðastliðið vor fluttum við Carmina Burana eftir Orff, það var mjög gaman. Þar áður fluttum við stóra kórverkið African Sanctus og þar áður Requiem eftir Faure. Við höldum sem sagt áfram á svipuðum nótum. Okkur langar að endurtaka Carminu í vetur auk þess að takast á við messu eftir Rossini. Við höfum verið að reyna að flytja þessi stóru klassísku verk á undanförnum árum. Svo erum við reyndar líka dugleg að fara í söngtíma. Það eru tveir hámenntaðir söngkennarar við kirkjuna núna, þær Hlín Pétursdóttir og Laufey Geirsdóttir og fara meðlimir kórsins reglulega í tíma til þeirra. Þeir þurfa að æfa sig heima og una vel við það. Þannig má segja að kirkjukórinn sé orðinn einkonar söngskóli, og reyndar sönglífið allt í kirkunni. Enda er það eitt mikilvægasta hlutverk kirkjunnar að vera menningarlega virk og skapa sér stöðu meðal þeirra sem vilja gera betur. Þannig að, ef fólk langar að læra að syngja þá er upplagður vettvangur til þess hjá okkur. Fyrir hverja sungna messu fær hver kórmeðlimur söngtíma. Við erum að miða að því að styðja fólk í gegnum grunnstigin við tónlistarskólana, alla vegana fyrstu fimm stigin til að byrja með. Þannig að það er stórhugur í Grafarvogskirkju einsog þú heyrir.” Með þessum stórhuga niðurlagsorðum kveðjum við Hákon í Grafarvogskirkju og þökkum fyrir spjallið. Við óskum Hákoni og samstarfsmönnum öllum í Grafarvogskirkju velfarnaðar.

Á myndinni eru Ingvi Á. Hjörleifsson sem hefur umsjón með félagaskrá Korpúlfa, Birna tengiliður Miðgarðs við Korpúlfa, Halldóra Helga Jóhannesdóttir varaformaður Korpúlfa, Helga G. Sigurðardóttir félagsmaður Korpúlfa og Magnús Jónasson 500. félagsmaður Korpúlfa. Magnús Fjeldsted formaður Korpúlfa var því miður fjarverandi við afhendinguna.

500

félagsmenn í Korp úlfum Í lok júní s.l. var 500. félagsmaðurinn skráður í samtök eldri borgara hér í Grafarvogi, Korpúlfa. Félagið var stofnað fyrir 14 árum og hefur sífellt aukið og eflt starfsemi sína í gegnum árin samfara fjölgun félagsmanna. Í tilefni þessa merku tímamóta afhenti varaformaður Korpúlfa, Halldóra Helga Jóhannesdóttir, þeim hjónum Helgu G. Sigurðardóttir og Magnúsi Jónassyni blómvönd frá félaginu og bauð þau velkomin til starfa í Korpúlfunum sem 499. og 500. félagsmaður. Félagsmaður Korpúlfa númer eitt er Ólína Halldórsdóttir sem gengt hefur ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið í gegnum árin og fagnaði 90 ára afmæli sínu nýlega. Meðalaldur í félaginu er 76 ár og elstu félagsmenn 93 ára. Ingvi Á. Hjörleifsson hefur haft umsjón með félagaskrá Korpúlfa frá upphafi. Þá hefur Ragnar L. Benediktsson lagst í stórt verkefni við að vinna að félagatali með ljósmyndum af öllum félagsmönnum sem gengur afar vel. Þegar Helga og Magnús voru spurð hvar þau hefðu fengið fregnir af Korpúlfunum sögðust þau hafa lesið grein um félagið einmitt í Grafarvogsblaðinu og í framhaldinu ákveðið að láta skrá sig sem félagsmenn. Jafnframt er bent á að fleiri áhugsamir eru velkomnir að skrá sig í félagið í síma 411-1439 hjá Birnu Róbertsdóttir í Miðgarði. Félagsstarfið fer á fullt skrið í september og verður fagnað með grillhátíð Korpúlfa 23. ágúst í Hlöðunni við Gufunesbæ. Núverandi stjórn Korpúlfa skipa Magnús Fjeldsted formaður, Halldóra Helga varaformaður, Ólafur Kristjánsson gjaldkeri, Fríða Hjálmarsdóttir ritari, Sverrir Traustason og Gísli Ingólfsson meðstjórnendur. Ný starfsskrá félagsins fyrir árið 2012-2013 hefur verið útgefin sem jafnframt verður afmælisár því Korpúlfar fagna 15 ára afmæli í apríl 2013.

Nýr og enn markvissari Árangur að hefjast!

STERK, HEILBRIGÐ, FLOTT OG ÁNÆGÐ Taktu heilsuna og útlitið föstum tökum. Fyrir þær sem vilja losa sig við aukakílóin á öruggan og heilbrigðan máta og komast í sitt besta form. Nýtt og enn betra. Endurnýjað fræðsluefni.

Allar nánari upplýsingar um Þinn árangur og Árangur-dans fitness, tímasetningu og skráningu finnur þú á www.hreyfing.is

• Þjálfun 3x í viku • Þjálfun og mataræði tekið í gegn Þú kynnist mataræði sem er bragðgott, fjölbreytt og grennandi • Sérhannað æfingakerfi sem miðar að því að „ögra“ líkamanum, að komast út úr stöðnun, ná eftirbruna og tryggja að þú styrkir líkamann, aukir þol og losnir við aukakíló • Þol- og styrktaræfingar með lóðum í fjölbreyttum og fjörugum tímum • Auka æfingaáætlun til að tryggja þátttakendum hámarksárangur á námskeiðinu • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum • Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti og gufuböðum • Aðhald, hvatning, fróðleikur og uppskriftir frá Ágústu Johnson og Guðbjörgu Finns á lokuðu heimasvæði • Mælingar – vigtun og fitumælingar – fyrir og eftir


8

9

Heilsulindir í Reykjavík

k s e n m i H ubót heils

GV

Fréttir

Lifandi Tónlist í Lifandi kirkju

Himnesk heilsubót

í þí n u hv erf i

www.itr.is

ı

sími 411 5000

Fréttir

- rætt við Hákon Leifsson tónlistarstjóra við Grafarvogskirkju Grafarvogsblaðið fór á stúfana um daginn og ræddi við Hákon Leifsson tónlistarstjóra í Grafarvogskirku og innti hann eftir því hvað væri efst á baugi í tónlistarstarfi kirkjunnar í vetur. ,,Tja, þar ber að nefna ýmislegt,” segir Hákon og sígur eilítið drýgindalega upp í nefið. ,,Þetta haustið fögnum við því mikla láni að fá til okkar tvo frábæra og þekkta kórstjóra, þau Margréti Pálmadóttur og Hilmar Örn Agnarsson. Sú frétt ætti í rauninni að koma sem fyrsta frétt í kvöldfréttum RÚV,” segir Hákon, því þau séu bæði í meistaradeildinni og löngu landsþekkt fyrir myndarlegt framlag sitt til tónlistar og kóramála hérlendis. - Hvað mun Margrét hafa með höndum í starfi kirkjunar? ,,Margrét, eða Magga Pálma eins og flestir kalla hana, mun vinna að því að

fólks. Þar hefur starfað sönghópur sem heitir Vox Populi og mun Hilmar m.a. halda utan um þann hóp. Þau flytja meðal annars eina Gospelmessu í Borgarholtsskóla í mánuði, svo hann mun semsagt halda uppi stuðinu þar. Annars er Hilmar mikið ólíkindatól og ómögulegt að segja hvað hann muni gera. Hilmar er einn af þessum mönnum sem er sífellt að. Hann er til dæmis nú um stundir á listamannalaunum við að flytja og kynna leyndardómsfulla Grísk Kaþólska nútímakirkjutónlist með Kammerkór Suðurlands auk þess að breiða út nútímatónlist eftir ungt og alvörugefið fólk. Annað dæmi um ólíkindi hans er að einhvern tíma fyrir skemmstu fékk hann Röggu Gísla til þess að semja fyrir sig plötu með krökkunum í kórnum hans í Biskupstungum og fór síðan með allt heila galleríið á

Hilmar Örn Agnarsson, Margrét Pálmadóttir og Hákon Leifsson.

fyrir alla fjölsky lduna

GV

koma hjá okkur á laggirnar barnakór í samstarfi við kirkjuna. Við hrunið mikla 2008 var opinbert fjárframlag til Kirkjunnar stórkostlega skert, svo við í Grafarvogskirkju urðum að skera niður og segja upp stórum fjórum kórum við kirkjuna. Þetta var mjög bagalegt og sorglegt því niðurskurðarhnífinn bar helst niður þar sem síst skildi, á börnin. Nú verður reynt að gera þar bragarbót á og barnakór mun starfa hjá okkur í kirkjunni í vetur á þriðjudögum kl 16:15. Kórinn á að heita Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju og verður fyrir börn á því aldurskeiði sem tilheyrir bekkjardeildum 4.-7. bekkjar grunnskólans. Kórinn mun reglulega koma fram við athafnir kirkunnar. “ - Hvernig vildi til að Margrét fékkst til þess að ljá ykkur lið sitt? ,,Ég veit það ekki alveg. Ég hringdi bara í hana og hún virtist hafa áhuga á hugmyndum okkar um kóruppeldi. Margrét er líka með feiknarlegt brautryðjandaeðli og því fylgir vilji til þess stöðugt að læra og þróa verk sitt. Þannig að hún er alltaf að gera eitthvað nýtt og ferskt. Vafalaust er sú viðleitni hennar ein af helstu örsökum þess að okkur hlotnast sá heiður að fá hana til starfa. Ég sagði við hana að við værum að leggja áherslu á að fólk syngi fyrir okkur og við kenndum þeim söng í staðinn. Þá sagði Magga eitthvað sem svo, ,,Ég er fyrst og fremst í þessu til þess að koma öðrum til góða. Nú ert þú greinilega kominn í það líka”. Ég tók þessu sem svo að eitthvað gott væri að gerast hjá okkur. Þannig hófst okkar samstarf. Auk þess er Magga Pálma mjög kirkjuvön og var lengi með barnakór við Grensáskirkju og þekkir því þennan kirkjuakur mjög vel. “ - En Hilmar Örn, hvað á hann að gera? ,,Sniðug spurning sem erfitt er að svara. Jú, hann á að vera með léttu deildina til að byrja með. Hilmar mun nú fyrst um sinn hafa veg og vanda af messunum í Borgarholti, en þar hefur einna helst verið haldið á lofti tónlist sem höfðar til ungs

heimsýningurna Expo í Japan árið 2005, þar sem þátt tók slagverksmaður sem spilaði með þeim á japanska steina. Þannig að þú sérð að framtíðin er spennandi spurningamerki. En Hilmar mun líka ganga í almenn organistastörf kirkjunnar, því Grafarvogskirkja er mjög annasöm kirkja en við hana starfa til að mynda fjórir athafnasamir og duglegir prestar. “ - En þú sjálfur? ,,Ég ætla færa þeim kaffið, halda uppi stemningunni og svo tosumst við áfram, kirkjukórinn og ég. Síðastliðið vor fluttum við Carmina Burana eftir Orff, það var mjög gaman. Þar áður fluttum við stóra kórverkið African Sanctus og þar áður Requiem eftir Faure. Við höldum sem sagt áfram á svipuðum nótum. Okkur langar að endurtaka Carminu í vetur auk þess að takast á við messu eftir Rossini. Við höfum verið að reyna að flytja þessi stóru klassísku verk á undanförnum árum. Svo erum við reyndar líka dugleg að fara í söngtíma. Það eru tveir hámenntaðir söngkennarar við kirkjuna núna, þær Hlín Pétursdóttir og Laufey Geirsdóttir og fara meðlimir kórsins reglulega í tíma til þeirra. Þeir þurfa að æfa sig heima og una vel við það. Þannig má segja að kirkjukórinn sé orðinn einkonar söngskóli, og reyndar sönglífið allt í kirkunni. Enda er það eitt mikilvægasta hlutverk kirkjunnar að vera menningarlega virk og skapa sér stöðu meðal þeirra sem vilja gera betur. Þannig að, ef fólk langar að læra að syngja þá er upplagður vettvangur til þess hjá okkur. Fyrir hverja sungna messu fær hver kórmeðlimur söngtíma. Við erum að miða að því að styðja fólk í gegnum grunnstigin við tónlistarskólana, alla vegana fyrstu fimm stigin til að byrja með. Þannig að það er stórhugur í Grafarvogskirkju einsog þú heyrir.” Með þessum stórhuga niðurlagsorðum kveðjum við Hákon í Grafarvogskirkju og þökkum fyrir spjallið. Við óskum Hákoni og samstarfsmönnum öllum í Grafarvogskirkju velfarnaðar.

Á myndinni eru Ingvi Á. Hjörleifsson sem hefur umsjón með félagaskrá Korpúlfa, Birna tengiliður Miðgarðs við Korpúlfa, Halldóra Helga Jóhannesdóttir varaformaður Korpúlfa, Helga G. Sigurðardóttir félagsmaður Korpúlfa og Magnús Jónasson 500. félagsmaður Korpúlfa. Magnús Fjeldsted formaður Korpúlfa var því miður fjarverandi við afhendinguna.

500

félagsmenn í Korp úlfum Í lok júní s.l. var 500. félagsmaðurinn skráður í samtök eldri borgara hér í Grafarvogi, Korpúlfa. Félagið var stofnað fyrir 14 árum og hefur sífellt aukið og eflt starfsemi sína í gegnum árin samfara fjölgun félagsmanna. Í tilefni þessa merku tímamóta afhenti varaformaður Korpúlfa, Halldóra Helga Jóhannesdóttir, þeim hjónum Helgu G. Sigurðardóttir og Magnúsi Jónassyni blómvönd frá félaginu og bauð þau velkomin til starfa í Korpúlfunum sem 499. og 500. félagsmaður. Félagsmaður Korpúlfa númer eitt er Ólína Halldórsdóttir sem gengt hefur ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið í gegnum árin og fagnaði 90 ára afmæli sínu nýlega. Meðalaldur í félaginu er 76 ár og elstu félagsmenn 93 ára. Ingvi Á. Hjörleifsson hefur haft umsjón með félagaskrá Korpúlfa frá upphafi. Þá hefur Ragnar L. Benediktsson lagst í stórt verkefni við að vinna að félagatali með ljósmyndum af öllum félagsmönnum sem gengur afar vel. Þegar Helga og Magnús voru spurð hvar þau hefðu fengið fregnir af Korpúlfunum sögðust þau hafa lesið grein um félagið einmitt í Grafarvogsblaðinu og í framhaldinu ákveðið að láta skrá sig sem félagsmenn. Jafnframt er bent á að fleiri áhugsamir eru velkomnir að skrá sig í félagið í síma 411-1439 hjá Birnu Róbertsdóttir í Miðgarði. Félagsstarfið fer á fullt skrið í september og verður fagnað með grillhátíð Korpúlfa 23. ágúst í Hlöðunni við Gufunesbæ. Núverandi stjórn Korpúlfa skipa Magnús Fjeldsted formaður, Halldóra Helga varaformaður, Ólafur Kristjánsson gjaldkeri, Fríða Hjálmarsdóttir ritari, Sverrir Traustason og Gísli Ingólfsson meðstjórnendur. Ný starfsskrá félagsins fyrir árið 2012-2013 hefur verið útgefin sem jafnframt verður afmælisár því Korpúlfar fagna 15 ára afmæli í apríl 2013.

Nýr og enn markvissari Árangur að hefjast!

STERK, HEILBRIGÐ, FLOTT OG ÁNÆGÐ Taktu heilsuna og útlitið föstum tökum. Fyrir þær sem vilja losa sig við aukakílóin á öruggan og heilbrigðan máta og komast í sitt besta form. Nýtt og enn betra. Endurnýjað fræðsluefni.

Allar nánari upplýsingar um Þinn árangur og Árangur-dans fitness, tímasetningu og skráningu finnur þú á www.hreyfing.is

• Þjálfun 3x í viku • Þjálfun og mataræði tekið í gegn Þú kynnist mataræði sem er bragðgott, fjölbreytt og grennandi • Sérhannað æfingakerfi sem miðar að því að „ögra“ líkamanum, að komast út úr stöðnun, ná eftirbruna og tryggja að þú styrkir líkamann, aukir þol og losnir við aukakíló • Þol- og styrktaræfingar með lóðum í fjölbreyttum og fjörugum tímum • Auka æfingaáætlun til að tryggja þátttakendum hámarksárangur á námskeiðinu • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum • Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti og gufuböðum • Aðhald, hvatning, fróðleikur og uppskriftir frá Ágústu Johnson og Guðbjörgu Finns á lokuðu heimasvæði • Mælingar – vigtun og fitumælingar – fyrir og eftir


10

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

GV

Fréttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson

Áratuga reynsla Íslenskar og vistvænar líkkistur Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn

Kristín Ingólfsdóttir

Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

SG

Snyrtistofa Grafarvogs

Láttu það eftir þér!, komdu til okkar persónuleg og góð þjónusta

Berglind, Helga, Auður og Heiðbjört Snyrtifræðingar og meistarar Hverafold 1-3 III hæð sími: 587-6700 www.ssg.is

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

Mikill fjöldi fólks mætti í messuna á Nónhiolti.

Sameiginleg útimessa Árbæjar-, Grafarholtsog Grafarvogssöfnuðar að Nónholti:

Fögnum og verum glöð Sameiginleg útimessa þriggja söfnuða, Grafarvogssafnaðar, Grafarholtssafnaðar og Árbæjarsafnaðar fór fram á dögunum að Nónholti, innst í Grafarvogi. Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogi prédikaði og fer prédikun hans hér á eftir: Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Sumarið hefur svo sannarlega tekið öll völd í sínar hendur. Nóttlaus veraldarnóttin blasir við er við komum hér saman á há sumri á Nónholti, í stærstu kirkju landsins, sjálfri kirkju náttúrunnar. Segja má að við íbúar hér á suðvestur horninu séum að fagna 7 vikna samfelldri blíðu. Við höfum átt yndislega daga svo ekki sé meira sagt á þessu sumri. Á settri stundu er sólin komin á loft. Það hefur verið yndislegt að fylgjast með fuglasöngnum hér við Grafarvoginn. Milljarðar sindrandi geislar sólarinnar hafa dreifst um jörðina. Á slíkum stundum finnum við fyrir því að

allt lífið er að vakna. Allt fær næringu sem nærast þarf. Liljan smá, eikin há, grasið, mold, haf, menn og málleysingjar. Allt mettast óumræðilegri gjöf og frjómagnið birtist í óteljandi myndum á meðan sólargeislarnir streyma endalaust hljóðlega og hávaðalaust að jörðu. Sérhver eftir sínu lögmáli. Kirkja Jesú Krists var kirkja náttúrunnar. Við upphaf fjallræðunnar – stjórnarskrá kristinnar trúar – mana chart kristindómsins segir: „En er hann sá mannfjöldann, gekk hann upp á fjallið og settist niður og kenndi“ Hann var reyndur úti í eyðimörkinni. Hér í dag valdi ég orð úr Fjallræðunni er tengdist umhverfinu og náttúrunni. „Lítið til fugla himinsins. Hvorki sá þeir né uppskera né safna í hlöður og faðir yðar himneskur fæðir þá. Eruð þér ekki miklu fremri þeim? Gefið gaum að liljum vallarins, hversu þær vaxa. Hvorki vinna þær né spinna. En ég segi yður: Jafnvel Salómon í allri sinni dýrð var ekki svo búinn sem ein þeirra“.

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

!!"#$%!&'()!*!+,-$./0!%.)12$2/3 "#$%!&'()!*!+,-$./0!%.)12$2/3 Bo Bo!i! ! i! v ver!ur er!ur u upp pp á aandlegt ndlegt ffer!alag er!alag í aanda nda T Tólf ólf ssporanna p o ran n a í Mo sfellsbæ í vetur. Mosfellsbæ v e tu r. Kynningarfundur ver!ur Safna!arheimili Lágafellssóknar Ky n n in g a r f u n d u r v er!u r í S a f n a ! a r h e im ili L á g a fells s ó k n a r "verholti aa! !" verholti 3, 3, mi!vikudagskvöldi! mi!vikudagskvöldi! 12. 12. september september kl. kl. 18:30. 1 8 :3 0 . Næstu og opnir mi!vikudaga á sama sama sta! s ta ! o g tíma, tíma, ver!a v er!a o p n ir Næ stu #rjá #rjá mi!vikudaga fundir kynningar. y n n in g a r. fu ndir ttil il frekari frekari k Allir velkomnir og ekki ekki #arf Al lir eeru ru v elkomnir á opnu #arf a! a! sskrá krá sig. s ig . opnu fundina fundina og

Sr. Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í Grafarholti, fylgist með harmonikkuleik Flemmings Viðars Valmundssonar í Nónholti á dögunum.

!

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska

Síðan benti hann á að við gætum varpað áhyggjum á hann.

Sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur. Verið ekki áhyggjufullir um morgundaginn, því morgundagurinn mun hafa sínar áhyggjur. Hverjum degi nægir sín þjáning. Sterkur þáttur í hinni kristnu kenningu er gleðin, fögnuður. Fögnum og verum glöð. Fögnum og verum glöð vegna samfélagsins við Drottinn. Við megum aldrei gleyma gleðinni sem kristallast í boðskap kristinnar trúar. Við sem tilheyrum þeirri kirkju sem svo oft hefur verið nefnd kirkja, eða trúarbrögð kærleikans. Hér á þessari stundu umvafinn af liljum vallarins og fuglum himinsins finnum við fyrir sannri gleði sem við viljum breiða út á meðal mannanna. Gerum það í sannri gleði og fögnuði vegna þess að við eigum hinn upprisna Drottinn okkar. Dýrð sé Guði, föður og syni og heilögum anda. Svo sem var í upphafi, er og verður um aldir alda. Amen. Takið postulegri blessun. Náðin Drottins vors Jesú Krists, kærleiki Guðs og samfélag heilags anda, sé með yður öllum. Amen.


11

GV

Fréttir

Æfingar skákdeildar Fjölnis á laugardögum í vetur Vikulegar skákæfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hefjast laugardaginn 15. september og verða þær framvegis alla laugardaga í vetur frá kl. 11:00 – 12:40. Æfingarnar eru í Rimaskóla og er gengið inn um íþróttahús skólans. Árangur þeirra sem sótt hafa reglulega skákæfingar Fjölnis hefur verið mjög góður á undanförnum árum og skákdeildin hlotið mörg verðlaun og viðurkenningar fyrir árangursríkt starf. Fjölnismenn eiga nánast alla Íslandsmeistara í barna-og unglingaflokkum í skák og á Íslandsmóti unglingasveita 2011 vann A - sveit Fjölnis yfirburðarsigur. Foreldrar áhugasamra barna í Grafarvogi eru hvattir til að nýta sér þessar frábæru skákæfingar Fjölnis sem eru ókeypis. Nauðsynlegt er að foreldrar yngstu barna fylgi þeim á æfingarnar frá kl. 11:00 – 12:00. Reynt er að hafa æfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar, kennsla og skákmót til skiptis. Meðal leiðbeinenda í vetur verða okkar efnilegustu unglingar í skáklistinni sem á síðustu árum hafa sótt kennslu og æfingar í úrvalsflokki Skákskóla Íslands og unnið til fjölda verðlauna jafnt á Íslandi sem erlendis. Skákdeild Fjölnis heldur líkt og fyrri ár vegleg skákmót í vetur svo sem Torgmót

Fjölnis, páskaeggjaskákmót og sumarskákmót Fjölnis í kringum sumardaginn fyrsta. Skákdeildin hefur einnig skipulagt og haldið utan um Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi æfingbúðir í Vatnaskógi yfir eina helgi. Umsjón með skákæfingum Fjölnis í vetur hefur Helgi Árnason formaður skákdeildarinnar.

!!!!!! !!!!!!"#$%&#'()*+,$#-.)+!./()!0,((!1#$!%#.!1/+&/*-234! "#$%&#'()*+,$#-.)+!./()!0,((!1#$!%#.!1/+&/*-234! !

!!!!"#$%&'()!*+,)!'&-.)!/$&00&/$12/'-2!34!-5546728! "#$%&'()!*+,)!'&-.)!/$&00&/$12/'-2!34!-5546728!

97 97$-:!&;!3$$-2!<=2$=>.?!>@2?2!>@2?20A$?!34!=?./0&$'?.4&8! $-:!&;!3$$-2!<=2$=>.?!>@2?2!>@2?20A$?!34!=?./0&$'?.4&8! B=$ B=$$?.4)!2=@./'&!34!>&4'=4!<?..-C274;8! $?.4)!2=@./'&!34!>&4'=4!<?..-C274;8! D55'1/?.4&2!E!/E:&!FFGHIJGK!34!L!<=>/E;-!MMM8N&'N-'-/8?/! D55'1/?.4&2!E!/E:&!FFGHIJGK!34!L!<=>/E;-!MMM8N&'N-'-/8?/! ! !

GV

Ritstjórn/Auglýsingar - 587-9500

Myndlistanámskeið fyrir börn og unglinga Kennsla fer fram í vinnustofu Brynhildar Þorgeirsdóttur, myndlistarmanns

BAKKASTÖÐUM Mikill áhugi er á skák innan Fjölnis. Æfingar vetrarins hefjast 15. september.

(,5%25*,5 x

*O VLOHJDU |U\JJLVtE~èLU (LUDU YLè )UyèHQJL - t *UDIDUYRJL t QiO Jè YLè YHUVOXQDUNMDUQD t 6S|QJLQQL WLO UièVW|IXQDU

x

%~VHWXJUHLèVOD Dè KOXWD RJ HèD OHLJD

x

gU\JJLVY|NWXQ DOODQ VyODKULQJLQQ

x

1RWDOHJ ìMyQXVWD t KOêOHJX RJ IDOOHJX XPKYHUIL )pODJVOHJ KHLPDìMyQXVWD KM~NUXQ RJ VM~NUDìMiOIXQ PDWVDOXU RJ IpODJVVWDUI

x

)UDPNY PGLU YLè IpODJVPLèVW|è VHP 5H\NMDYtNXUERUJ E\JJLU KHIMDVW i Q VWXQQL RJ YHUèXU K~Q WHNLQ t QRWNXQ I\UUL KOXWD iUVLQV

x

6DPVWDUI XP UHNVWXU RJ QRWNXQ IpODJVPLèVW|èYDULQQDU HU PLOOL 5H\NMDYtNXUERUJDU (LUDU .RUS~OID VDPWDND HOGUL ERUJDUD t *UDIDUYRJL RJ *UDIDUYRJVNLUNMX

sími 551 1990 - www. myndlistaskolinn.is

+MyQLQ ÈVWD -yQVGyWWLU RJ -yKDQQ ëyU 6LJXUEHUJVVRQ ëHJDU YLè NH\SWXP tE~è t (LUERUJXP OHLWXèXP YLè HIWLU |U\JJL RJ WU\JJUL ìMyQXVWX 9Lè WHOMXP |U\JJLVtE~èLU HLQV RJ UHNQDU HUX DI (LU YHUD EHVWX ODXVQLQD t E~VHWXPiOXP HOGUL ERUJDUD ëHLU VHP ìXUID i VOtNX ~UU èL Dè KDOGD WWX HNNL GUDJD RI OHQJL Dè IO\WMD t VYRQD tE~èLU 2NNDU UH\QVOD DI ìMyQXVWX RJ VWDUIVHPL (LUERUJD HU PM|J Jyè $OOW VWDUIVIyON

+MyQLQ +HOJD 0DWWtQD (LQDUVGyWWLU RJ ÏODIXU *XèQDVRQ ëHJDU YLè NH\SWXP tE~è t (LUERUJXP VyWWXPVW YLè HIWLU |U\JJL 9Lè YRUXP E~LQ Dè Ii YLWQHVNMX XP ìMyQXVWXQD VHP \UèL t ERèL 5H\QVOD RNNDU HU PM|J Jyè RJ KHIXU VWDèLVW Y QWLQJDU 6WDUIVIyONLè HU IUiE UW RJ OH\VLU ~U |OOXP YDQGD VWUD[

1iQDUL XSSOêVLQJDU XP YHUè OHLJX RJ NM|U YHLWWDU t VtPD i VNULIVWRIXWtPD


12

GV

Fréttir Nú getur !ú loksins fengi" fótame"fer" hjá fagmanni nálægt !ér. Á stofunni n#tur !ú gó"s af fótaa"ger"um og #msum me"fer"um : Svitame"fer", Vörtume"fer", Venjuleg og Lúxus me"fer" (15mín nudd), Tánagla vi"ger", Spangarme"fer", Sílícon me"fer" og Fótaa"ger" í heimahúsum (a"eins serstök tilfelli)

10-15% opnunar afsláttur eru í bo!i til 15 september 2012 Fótaa!ger!astofa PODIA. S: 5657072 / 8958099 www.podia.is, Spöngin 37, Gravavogi

Þessir listamenn fóru á kostum og gestirnir fylgdust spenntir með.

Lokahátíð sumarfrístundar Gufunesbæjar – vetrarstarfið að byrja

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Föstudaginn 17. ágúst var lokahátíð sumarfrístundar Gufunesbæjar haldin á svæðinu við gamla Gufunesbæinn. Börn og starfsfólk í Regnbogalandi, Brosbæ, Tígrisbæ, Ævintýralandi og Höllinni skemmti sér vel í leikjum, leiktækjum, hoppukastala og á sirkussýningu. Þátttaka í sumarstarfinu var góð, veðrið lék við þátttakendur og vonandi hafa allir notið sín í starfinu. Starfsfólk Gufunesbæjar þakkar öllum þátttakendum fyrir góða samveru í sum-

andi

Spenn

ð o b l i t ardaginn laug úst 25. ág

Ver ð velkomin e o ða apóte Verið íU Urðarapótek Í tilefni af hverfishátið Grafarholts Í holtinu heima ætlum við í Urðarapóteki að bjóða upp á margvísleg spennandi tilboð laugardaginn 25. ágúst. Kaffi og kökur í boði - hlökkum 12.00 -16.00 á laugardaginn. Opið kl. 12.00 facebook.com/urdarapotek Vínlandsleið 16, Grafarholti 113 Reykjavík Sími 577 1770 urdarapotek@urdarapotek.is www.urdarapotek.is

til að sjá ykkur.

ar. Framundan er vetrarstarf frístundaheimilanna, en frístundamiðstöðin Gufunesbær starfrækir þau við hvern skóla.

Vel hefur gengið að manna stöður og er það von okkar að ekki líði langur tími þar til hægt verður að bjóða öllum börnum pláss.


13

GV

FrĂŠttir

SandlĂła gĂŚtir unga sinna.

Steindepilsungi skoĂ°ar ljĂłsmyndara.

Tjaldur ĂĄ hreiĂ°ri.

JaĂ°rakan ĂžrĂ­fur sig.

MikiĂ° fuglalĂ­f Ă­ Grafarvogi

Sem ĂĄhugaljĂłsmyndari og fuglaĂĄhugamaĂ°ur, hef ĂŠg fariĂ° vĂ­Ă°a um hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°iĂ° Ă­ leit minni aĂ° fuglum og skemmtilegum tĂŚkifĂŚrum til aĂ° mynda Þå. Jafnan er talaĂ° um aĂ° bestu svĂŚĂ°in meĂ° fjĂślbreyttasta fuglalĂ­finu sĂŠ aĂ° finna fjarri Grafarvoginum og meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° eltast viĂ° slĂ­ka speki hef ĂŠg eytt miklum tĂ­ma viĂ° staĂ°i eins og BakkatjĂśrn, ReykjavĂ­kurtjĂśrn, ElliĂ°aĂĄrdal, GrasagarĂ°inn og aĂ°ra slĂ­ka sem fjarri eru heimahĂśgum. Ăžar hef ĂŠg nĂĄĂ° góðum myndum auk Ăžess aĂ° hafa fengiĂ° aĂ° fylgjast meĂ° fuglalĂ­fi og jafnvel fjĂślskyldum ala upp unga sĂ­na. En ĂŠg hef lĂ­ka komist aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° Grafarvogurinn er alger paradĂ­s fyrir fuglaskoĂ°ara og ljĂłsmyndara, en Ă­ hverfinu mĂĄ finna fjĂślmargar tegundir sem jafnan er auĂ°velt aĂ° nĂĄlgast og mynda meĂ° góðum aĂ°drĂĄttarlinsum. Ă? fjĂśrum Grafarvogs og vĂ­Ă°ar Ă­ hverfinu, mĂĄ finna grĂ­Ă°arlega fjĂślbreytt fuglalĂ­f sem jafnan er rĂŠtt viĂ° malbikaĂ°a gĂśngustĂ­ga, Ăžannig aĂ° fuglaskoĂ°un Ă­ Grafarvogi krefst ekki mikillar ĂĄreynslu eĂ°a ĂştsjĂłnarsemi aĂ° jafnaĂ°i. MĂĄ Ăžar nefna sjĂĄlfan voginn sem blĂłmstrar af lĂ­fi Ăžegar fjarar, Geldinganes og svĂŚĂ°iĂ° Ăžar Ă­ kring, sem og svĂŚĂ°iĂ° Ă­ kringum golfvĂśllinn viĂ° StaĂ°arhverfi, Ăžar sem SpĂłi, Tjaldur, SandlĂła, KrĂ­a, Stelkur,

JaĂ°rakan, Hrafn, SvartĂžrĂśstur, Þúfutittlingur, Steindepill, AuĂ°nutittlingur, KjĂłi , Himbrimi, Sanderla, HeiĂ°lĂła, MargĂŚs, Æðarfugl, SĂ­lamĂĄfur og fjĂślmargar aĂ°rar tegundir eru meĂ° hreiĂ°ur og unga sĂ­na yfir sumartĂ­mann eĂ°a kĂ­kja Ăžar viĂ°. Ă–rugglega mĂĄ finna fleiri tegundir en ÞÌr sem taldar eru upp hĂŠr, en ĂŠg lista hĂŠr eingĂśngu ÞÌr sem ĂŠg hef sjĂĄlfur nĂĄĂ°

að sjå eða mynda frå Því Êg byrjaði å slíku å síðasta åri. Fuglaskoðun er ekki verra åhugamål en hvað annað. HÌgt er að stunda hana í túnfÌtinum heima, ån mikils tilkostnaðar og hún hentar stórum sem småum auk Þess sem henni fylgir tÜluverð útivist sem og samvera fjÜlskyldunnar. Fuglar eru falleg dýr og hver

tegund hefur sĂ­n einkenni sem allir geta haft gaman af aĂ° kynna sĂŠr og skoĂ°a. Ăžannig er Tjaldurinn jafnan stressaĂ°ur ef einhver nĂĄlgast hann, LĂłan Ăžykist eiga bĂĄgt ef einhver kemur nĂĄlĂŚgt ungum hennar eĂ°a eggjum, SkĂłgarĂžrĂśsturinn heldur aĂ° enginn sjĂĄi hann ef hann er kyrr, Sanderlan kann hinsvegar ekki aĂ° vera kyrr o.s.frv. Allir fuglar hafa sĂ­n sĂŠrkenni er kemur aĂ° hegĂ°un, Ăştliti og hljóði sem Ăžeir gefa frĂĄ sĂŠr og ĂžaĂ° er bara gaman aĂ° vita hver er aĂ° blĂ­bba, vella, kalla, garga, kvaka, syngja, ropa, hlakka, hneggja og hvaĂ° Ăžetta heitir nĂş alltsaman, Ăžegar maĂ°ur rĂśltir um hverfiĂ° sitt. Grafarvogur er góður staĂ°ur til fuglaskoĂ°unar.

SpĂłaungi.

Þúfutittlingur å gaddavír.

HÜfundur er Grafarvogsbúi og åhugaljósmyndari. Myndir ÞÌr sem fylgja Þessari grein eru allar teknar í Grafarvogi. Spóinn og Lóan standa vÜrð.

BjĂśrn Ingvarsson

Stelkir ĂĄ flugi.

ĂžjĂłnusta Ă­ Þínu hverfi ĂžJĂ“NUSTA

TOYOTA ĂžJĂ“NUSTA ALLAR ALMENNAR BĂ?LAVIĂ?GERĂ?IR SMIĂ?JUVEGUR 2 KĂ“PAVOGUR

LĂśggiltur rafverktaki SĂ­mi - 699-7756 .™-3+%)¨). /++!2 %25 !¨ (%&*!34

www.bifreidaverkstaedi.is

LĂĄtiĂ° garĂ°yrkjumenn okkar nostra viĂ° garĂ°inn Ăžinn

S. 587-1350 SMIĂ?JUVEGI 2

'LERNšMSKEIĂˆ LEIRMĂ‹TUNARNšMSKEIĂˆ ',%2"2ž¨3,! ,%)2-ÂŤ45. OG Ă•MIS SKARTGRIPANšMSKEIĂˆ

,%)234%90! ',%23+!24'2)0)2 -IKIĂˆ Ă’RVAL AF SKARTGRIPAEFNI /' 3+!24'2)0!'%2¨ -)+)¨ GOTT VERĂˆ ²26!, !& 3+!24'2)0!%&.) !LLT TIL GLERVINNSLU OG LEIRVINNSLU

777 ',)4 )3

ALLAR ALMENNAR BĂ?LAVIĂ?GERĂ?IR VALUR H ELGASON

ehf. Sími 896 1100 & 568 8806 ‹ ^^^ Z[PÅH PZ


14

GV

Fréttir

Falleg íbúð við Flétturima - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni FIMM HERBERGJA ÍBÚÐ VIÐ FLÉTTURIMA Vorum að fá í sölu fallega 112,7 fm fimm herbergja íbúð á efstu hæð með tveimur svölum í þriggja hæða fjölbýlishúsi á góðum stað í rótgrónu hverfi í Grafarvogi. Stofan er rúmgóð og björt, með flísum á gólfi, hita í gólfi og dyr út á stórar s-vestur svalir. Eldhúsið er með fallegri ljósri innréttingu, Amica eldavél

með keramik helluborði, flísum á gólfi, viftu og hita í gólfi. Hjónaherbergið er með stórum skáp, dúk á gólfi og dyr út á n-vestur svalir. Barnaherbergin er þrjú, þau eru með dúk á gólfum og skápum. Baðherbergið er með innréttingu, glugga og flísum á veggjum við baðkar og á gólfi. Anddyrið er með skáp, fatahengi og flísum á gólfi. Geymslan/þvottahús er innan íbúðar, hún er með dúk á gólfi, glugga, vaski

og tengingu fyrir þvottavél og þurrkara. Á jarðhæð er sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Falleg skjólgóð lóð með leiktækjum. Öll aðkoma að húsinu er mjög góð, mjög stutt er í alla helstu þjónustu svo sem skóla, leikskóla, verslanir, heilsugæslu og Egilshöll þar sem er bíó og ein besta íþróttaaðstaða landsins. Seljendur skoða skipti á minni íbúð á Höfuðborgarsvæðinu.

Stofan og borðstofan eru rúmgóðar og bjartar, með flísum á gólfi, hita í gólfi og dyr út á stórar s-vestur svalir.

Eldhúsið er með fallegri ljósri innréttingu, Amica eldavél með keramik helluborði, flísum á gólfi, viftu og hita í gólfi.

Baðherbergið er með innréttingu, glugga og flísum.

VARA MÁNAÐARINS


Langmesta úrval landsins af sterkum og veiðnum íslenskum laxa- og silungaflugum

Kröfluflugur færð þú aðeins í Veiðibúðinni Kröflu

Grafarvogur

Dominos

Veiðibúðin Krafla Prentsmiðjan Oddi

Bestu flugurnar í haustveiðina og sjóbirtinginn Frábærar stengur frá Echo með lífstíðarábyrgð Opið virka daga 10-18

Krónan

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

bjóðum jóðum Við b Námsvild N ámsvild greiðir Stúdentakorti Íslandsbanka a Þegar þú gr eiðir með Stúden takor ti Íslandsbank Smárabíói, Háskólabíói Akureyri í Smára bíói, Há skólabíói og Borgarbíói Akureyri gos popp verði miðstærðar ffærðu ærðu sstórt tór t g os og po pp á v erði miðs tærðar og afslátt bíómiðanum 20% af slátt af bíómiðan um – alla daga. Afslátturinn Afsláttur inn gildir hvorki hvorki með öðrum öðr um tilboðum né á sýningar sýningar í lúxussölum. lúxussölum.

Sjáðu nánarii uppl upplýsingar S jáðu nánar ýsingar um Námsvild N ámsvild á islandsbanki.is Finndu okkur á Facebook. w www.facebook.com/ ww.ffacebook.com/ Islandsbanki.N Islandsbanki.Namsmenn amsmenn

Við b bjóðum jóðum góða góða þjónustu þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000

E N N E M M / S Í A / N M 5 376 1

sláttur 20% af afsláttur fsláttur slát af bíómiðan bíómiðanum um og meira po pp og g os popp gos


markhonnun.is

Tilboðin gilda 23. - 26. ágúst ágúst

DANSKAR DANSKAR

KJÚ KJÚKLINGABRINGUR KLINGABRINGUR Kræsingar & kostakjör

900 G FRO FROSNAR SNAR

R K 0 0 5 -

1.198 ÁÐUR 1.698 KR/PK

BESTU TILBOÐIN Í NETTÓ NAUTAHAKK FERSKT

TTUR 34% AFSLÁ

LLAMBABÓGUR AMBABÓGUR

SPELTBRAUÐ SPELTBRAUÐ

ÍTÍTALSKUR TALSKUR

MMYLLAN YLL

UR

TT 35% AFSLÁ

2 FYRIR 1

989 ÁÐUR 1.498 KR/KG

1.169 ÁÐUR 11.798 .798 KR/KG KG

SSPERGILKÁL/ PERGILKÁL/ HHVÍTKÁL VÍTKÁL

KAFFI

BAGUETTE

50% AFSLÁTTUR

115

TTUR 50% AFSLÁ

TTUR Á L S F A % 5 2

NÝBAKAÐ

PETER LARSEN

ÁÐUR 229 KR/STK *Gildir *G ildir ekki um Nettó Salaveigi

w ww.nett .ne o.is | Mjódd · SSalavegur alavegur · Hv erafold · Akureyri Akureyri · Höfn · Grindavík Grindavík · Reykjanesbær Reykjanesbær · Bor garnes · EEgilsstaðir gilsstaðir · Self oss | www.netto.is Hverafold Borgarnes Selfoss Tilboðin gilda meðan bir birgðir gðir endast. endast. | Birt með fyrirvara fyrirvara um prentvillur prentvillur og myndavíxl myndavíxl | Vöruúrval Vöruúrval getur getur verið verið breytilegt breytilegt milli vverslana. erslana.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.