Grafarvogsbladid1.tbl 2012

Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 1. tbl. 23. árg. 2012 - janúar

#

# #

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

# $ " !

ÚPPS! Tími til að smyrja og yfirfara bílinn!

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir

Komdu til okkar að Tangarhöfða 8. Viðurkennd þjónusta fyrir allar tegundir bíla!

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili Sérfræðingar í bílum

590 2000

Nansý Davíðsdóttir, nemandi í Rimaskóla, fékk þrjá bikara afhenta fyrir afrek sín á Íslandsmóti barna í skák auk þess að fá 25.000 kr úttekt frá Bónus og þátttökurétt á Norðurlandamótinu í skólaskák sem fram fer í Finnlandi í febrúar. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var viðstaddur og skemmti sér vel. Sjá nánar um mótið á bls. 10-11.

Tjónaskoðun . hringdu og við mætum

Gleðilegt ár! Þökkum viðskiptin á liðnu ári Jón Sigmundsson Skartgripaverslun Laugavegi 5 Sími 551-3383

Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­ Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686 www.kar.is

Spönginni Sími 577-1660

]Xjk\`^eX$ jXc Xe el _m\i]` He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

Gerðu verðsamanburð.

Fáðu tilboð

Opið

mán. til fös. kl. 8.00-17.00


2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Ólaf Ragnar áfram Það verða forsetakosningar í vor. Beðið er enn eftir ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar. Ætlar hann að yfirgefa Bessastaði eða gefa kost á sér áfram? Þetta er stóra spurningin og við henni þarf að fást svar sem allra fyrst. Ólafur má ekki draga það mikið lengur að segja af eða á. Óvissan sem ríkt hefur frá áramótaávarpi forsetans er óheppileg fyrir margra hluta sakir. Ólafur Ragnar hefur lengi verið umdeildur maður. Hann var um langt árabil harðskeyttur stjórnmálamaður sem almenningur annað hvort dáði eða hataði eina og pestina. Ólafur hefur hins vegar fækkað andstæðingum sínum linnulítið undanfarin ár í embætti forseta Íslands. Það hefur hann gert með skeleggri frammistöðu í embætti. Hann stóð í báðar fætur þegar margir stjórnmálamenn lágu kylliflatir hver um annan þveran og hvöttu landsmenn til að samþykkja galinn samning um Icesave. Samning sem hefði líklega getið af sér gjaldþrot Íslands. Ég er ekki viss um að allir hafi enn gert sér grein fyrir því hvernig staðan væri hér á landi í dag ef farið hefði verið eftir fyrirmælum og óskum Steingríms og Jóhönnu varðandi Icesave á sínum tíma. Skuldir þjóðarbúsins væru þá líkast til 500-700 milljarðar króna og við værum varla borgunarmenn fyrir vöxtunum af þeirri hrikalegu upphæð hvað þá meiru. Ábyrgð þeirra stjórnmálamanna sem hvöttu íslernska þjóð til að samþykkja það brjálæði sem fyrstu Icesave samningarnir voru er mikil. Og þessir stjórnmálamenn hafa því miður sloppið ótrúlega vel frá þessum afglöpum sínum og eru því miður enn við völd hér á landi. Til allrar lukku áttum við Íslendingar forseta á Bessastöðum sem treysti sinni þjóð og reyndist sannur Íslendingur þegar mest á reyndi. Hann fól Íslendingum að segja sína skoðun í þjóðaratkvæðagreiðslum og vitanlega var það eina rétta skoðunin í málinu. Ólafur Ragnar barðist með kjafti og klóm fyrir málstað Íslendinga erlendis og í erlendum fjölmiðlum. Á sama tíma mættu íslenskir ráðamenn ekki í vinsæla umræðuþætti í stærstu erlendu fjölmiðlunum til að verja og kynna málstað Íslands. Menn geta haft mismunandi skoðanir á Ólafi Ragnari en betri frambjóðanda til embættis forseta Íslands eigum við ekki í dag. Þjóðin virðist styðja Ólaf Ragnar sem aldrei fyrr og forsetinn á að koma sem allra fyrst fram og tilkynna þjóðinni að hann muni sitja eitt kjörtímabil enn. Vonandi gerist það sem allra fyrst. Þetta fyrsta Grafarvogsblað ársins markar upphaf tuttugasta ársins sem við gefum blaðið út. Við viljum nota tækifærið og óska Grafarvogsbúm gleðilegs árs og færum ykkur þakkir fyrir síðustu 19 árin.

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is

Afreksfólk Fjölnis ásamt Málfríði íþrótta- og félagsmálastjóra og Jóni Karli formanni. Afreksfólkið frá vinstri: Fimleikar Emilía Dögg Arnardóttir, Frjálsar Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Sunddeild og afreksmaður Fjölnis Jón Margeir Sverrisson, Karatedeild Kristján Örn Kristjánsson, Knattspyrnudeild Bergsveinn Ólafsson, Taekwondodeild Ingólfur Óskarsson, Fjölnismaður ársins Helgi Árnason. Á myndina vantar: Handknattleiksdeild Einar Örn Einarsson, Körfuknattleiksdeild Ægir Þór Steinarsson, Skákdeild Dagur Ragnarsson, Tennisdeild Hera Björk Brynjarsdóttir.

Afreks- og Fjölnismaður ársins 2011 - Jón Margeir og Helgi skólastjóri hrepptu hnossið

Á dögunum voru kjörnir Fjölnismaður ársins og Afreksmaður Fjölnis 2011 við hátíðlega athöfn í íþróttamiðstöðinni Dalhúsum. Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis, byrjaði á því að heiðra Fjölnismann ársins. Helgi Árnason formaður skákdeildar varð fyrir valinu í ár. Helgi er vel að þessum titli kominn en hann stofnaði skákdeildina ásamt Hróksmönnum árið 2004 og hefur stýrt deidinni síðan sem formaður með miklum sóma. Tímamót urðu í sögu skákdeildar þegar fyrsti Íslandsmeistaratitillinn í liðakeppni vannst núna í nóvember þegar A sveit deildarinnar vann með óvenju miklum yfirburðum Íslandsmót unglingasveita. Þetta er aðeins lítið brot af árangri deildarinnar. Helgi er vakinn og sofinn yfir starfsemi deildarinnar, það eru fáir laugardagar síðan 2004 sem hann hefur ekki mætt í Rimaskóla á æfingar hjá skákdeildinni. Skákdeildin er með engin æfingagjöld, Helgi hefur með dugnaði og elju aflað styrkja til að deildin beri sig svo allir geti æft án gjalda. Allar deildirnar 10 hafa valið afreksmann og voru þeir allir boðaðir á viðurkenningahátíðina þar sem þau voru kölluð upp og fengu rós frá félaginu. Svo kom stóra stundin þar sem afreksmaður Fjölnis 2011 var tilkynntur. Jón Margeir Sverrisson sundmaður hlaut þann heiður að vera afreksmaður Fjölnis 2011. Jón Margeir var á dögunum einnig kjörinn afreksmaður fatlaðra 2011 en hann keppir í flokki S14 sem er flokkur þroskaheftra. Jón Margeir hefur staðið sig einstaklega vel í ár sem og undanfarin ár en hann hefur æft og keppt með félaginu í tvö og hálft ár og náð gríðalegum framförum og bætingum. Hér eru talin helstu afrek hans á árinu: 4 heimsmet, Olympiulágmörk á OL fatlaðra 2012, gull og silfur á heimsmeistaramóti fatlaðra í haust. Jón Margeir er á topp 10 heimslista IPC í 6 greinum þar af tveimur í 1. sæti. Þessi duglegi sundmaður hefur bætt Íslandsmetið í sínum fötlunarflokki 38 sinnum á árinu 2011.

Vadim Forafonov þjálfari Jóns Margeirs, Jón Margeir og Helgi Árnason.



4

Mat­gogg­ur­inn

GV

­Kjúllasúpa með­nanbrauði -­að­hætti­Súsönnu­og­Auðuns

Hjónin Súsanna Kristín Knútsdóttir og Auðunn Jónsson í Laufrima 16 eru matgoggar okkar að þessu sinni og fara uppskriftir þeirra hér á eftir. ,,Þetta er kjúklingasúpa fyrir 4 með sætum kartöflum sem ég geri oft á köldum vertrarkvöldum,” segir Súsanna. 1-2 sætar kartöflur. 1-2 msk olía. 1 laukur eða rauðlaukur. Börkur af hálfri sítrónu (1 msk.). 2-3 hvítlauksrif. 1/4 tsk. cayenne-pipar. 500-600 gr. kjúklingur. 1 msk. karrí. 1 l kjúklingasoð. Salt. 1 dós(400 ml) kókosmjólk. 1 dós soðnar kjúkingabaunir. Aðferð Flysja kartöflur og skera í teninga. Saxa lauk. Rífa sítrónubörk og pressa hvítlaukinn. Skera kjúklinginn í bita. Matreiðsla Mýkja kartöflur á pönnu eða í potti í olíunni í nokkrar mínútur (ekki brúna). Bæta lauknum út í þar til fer að mýkjast. Blanda sítrónuberki og hvítlauk saman við ásamt cayenne pipar, láta krauma í 1-2 mínútur. Setja kjúkling út í og steikja með grænmeti í 1-2 mínútur. Strá karrí yfir og hræra vel í nokkrar mínútur. Hella kjúklingasoðinu yfir, láta suðuna koma upp og bragðbæta með salti. Láta sjóða í 4-6 mínútur eða

þar til kartöflur eru orðnar mjúkar. Láta renna af kjúklingabauninum og hella þeim ásamt kókosmjólk út í og sjóða í 6-8 mínútur eða þar til baunirnar eru orðnar heitar. Berið súpuna fram vel heita með nan brauði. Nan brauð 500 gr. hveiti. 1 1/2 tsk. salt. 20 gr. pressuger. 250 ml. vatn. 80 gr. jógúrt. 1 tsk. cummin. Aðferð Setjið allt saman í hrærivél og vinnið saman rólega með krók í 2 mínútur og svo á miðjuhraða í 5 mínútur. Látið deigið standa í 1 klukkustund undir rökum klút. Skerið deigið niður í þá stærð sem þið viljið. Hitið pönnu og hafið hana mjög heita, fletjið deigið út mjög þunnt. Setjið olíu og smjör á pönnuna og steikið brauðið þar til góður litur er kominn á það, snúið þá við og steikið hina hliðina. Mjög gott er að setja hvítlaukssmjör yfir heitt brauðið áður en það er borið fram. Að lokum er ein virkilega djúsí og ótrúlega mjúk súkkulaðikaka 2 bollar hveiti. 1 1/2 bolli sykur. 1/2 bolli kakó.

Mat­gogg­arn­ir Súsanna Kristín Knútsdóttir og Auðunn Jónsson ásamt börnum sínum. 2 tsk. matarsódi. 1 tsk. salt. 1 tsk. lyftiduft. 2 stór egg. 1 bolli súrmjólk eða Ab mjólk. 3/4 bollar matarolía (alls ekki ólífuolía). 2 tsk. vanilludropar. 1 bolli sjóðandi vatn. Litlir sykurpúðar eða venjulegir skornir í tvennt Aðferð Öllu nema vatninu skellt í skál og hrært aðeins saman, svo er vatnið sett við og klárað að hræra. Mikilvægt svo eggin sjóði ekki með heita vatninu. Bakið í miðjum ofni við 160°c í 3040 mínútur. Notið prjón til þess að athuga með kökuna þegar svona 25 mín útur eru liðnar af tímanum. Takið kökuna út og þekið hana með litlum sykurpúðum, það verður að vera smá bil á milli samt því þeir þenjast út þegar þeir eru hitaðir. Setjið kökuna aftur í ofninn og bakið púðana í ca. 5 mínútur eða þar til þeir

eru orðnir smávegis gylltir.

GV-mynd PS Aðferð við sósuna Setjið smjörið í lítinn pott og bræðið við vægan hita, hrærið kakói, flórsykri og vanilludropum út í og þynnið með

Sósan 100 gr. smjör.

Dagný­og­Björn næstu­mat­gogg­ar Súsanna Kristín Knútsdóttir og Auðunn Jónsson í Laufrima 16, skora á Dagnýju Eddu Þórisdóttur og Braga Þorfinnsson, Laufengi 23, að vera matgoggar í næsta blaði. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í jólablaði okkar í febrúar.

3 msk. kakó. 300 gr. flórsykur. 1 tsk. vanilludropar.

mjólk. Pískið vel.

Smávegis af mjólk eða þar til áferðin á sósunni er orðin aðeins þynnri en glassúr

Hellið yfir sykurpúðana í mjórri bunu, kakan mun svo drekka sósuna í sig. Verði ykkur að góðu, Súsanna og Auðunn

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00

70% Graf­ar­vogs­búa­lesa­allt­af Gra­far­vogs­blað­ið Aug­lýs­ing­arn­ar­skila­ár­angri -­ Aug­lýs­inga­sím­ar:­­587-9500­/­698-2844


Frábær tilboð út janúar á www.gloss.is 30 % afsláttur af öllum “Gel liner” augnlínulitum 20 % afsláttur af 78 augnskugga og kinnalita pallettu frá Coastal Scents

25 % afsláttur af “Lip quad “ varalitapallettum

ÚTSALA

25 % afsláttur af öll stökum “Hot pot” augnskuggum og tómum pallettum

www.gloss.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

FÖÐURLANDIÐ AUGLÝSINGASTOFA

STÓR PIZZA AF MATSEÐLI 1.990 KR. MINNI PIZZA AF MATSEÐLI 1.490 KR.

ÞINN STAÐUR ER Í HRAUNBÆ % -$5/,1' +5$81% *5(16É69(*,

...því eldbakað er einfaldlega betra!


6

GV

Fréttir

Frábær kennsla í Hamraskóla

Leshringur Foldasafns er fyrsta mánudag í mánuði. Næst hittumst við mánudaginn 6. febrúar þar sem Rán eftir Álfheiði Gunnlaugsdóttur verður tekin fyrir.

Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir! Nánari upplýsingar fást í síma 411 6230

Borgarbókasafn Foldasafn Opnunartími: Mánudaga - fimmtudaga 10-18 Föstudaga 11-18 Laugardaga 13-17

Haustið 2011 unnu starfsmenn Menntasviðs Reykjavíkur (nú Skóla- og frístundasvið) heildarmat á skólastarfi í Hamraskóla. Heildarmatið nær til allra þátta skólastarfsins. Nú liggja niðurstöður matsins fyrir og eru þær afar jákvæðar fyrir skólann þótt vissulega megi alltaf bæta skólastarf. Helstu styrkleikar eru góður starfsandi og ánægja foreldra með kennara, framfarir nemenda og kennsluhættir sem skila góðum árangri í íslensku og ánægðum nemendum. Það sem kom best út í Hamraskóla voru almenn gæði kennslu. Myndin hér að neðan sýnir gæði kennslu í skólanum og til samanburðar gæði kennslustunda að meðaltali í þeim skólum í Reykjavík þar sem heildarmat hefur farið fram. Tæplega 30% kennslustunda voru metnar frábærar, 65% góðar og 6% viðunandi. Engin kennslustund var met-

in óviðunandi. Til samanburðar eru að meðaltali 10% kennslustunda frábærar, 58% góðar, 29% viðunandi og 3%

óviðunandi í þeim skólum í Reykjavík þar sem fram hefur farið heildarmat.

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+

Örn Helgason sölumaður 696-7070

GOÐABORGIR - 3JA HERBERGJA. Stór 3ja herbergja íbúð á 2.hæð. Mikið útsýni. Stórar suður svalir. Mikið endurnýjuð íbúð með sér inngangi. Laus fljótlega. V. 23.7 millj.

H b^ *,* -*-*

Óskum Grafarvogsbúum gleðilegs árs og þökkum viðskiptin 2011

BREIÐAVÍK - 3JA HERBERGJA Á 1. HÆÐ - SÓLPALLUR Falleg, björt og vel skipulögð 94,6 fm þriggja herbergja íbúð í góðu fjölbýlishúsi á góðum stað í litlum botnlanga. Íbúðin er á jarðhæð með sérinngangi og fallegum afgirtum suðurgarði.

BARÐASTAÐIR - Tveggja herbergja íbúð með bílskúr við golfvöllinn. Íbúðin er á 3ju og efstu hæð. Stór stofa og góðar suð-vestur svalir. Rúmgóður bílskúr. V. 19.9 millj.

LAUFRIMI 4RA HERBERGJA - SÉR INNGANGUR Falleg og rúmgóð 4ra herbergja endaíbúð með sér inngangi af svölum á 2. og efstu hæð við Laufrima. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni. Skálagt parket á gólfum, flísar á baðherbergi. Nýleg hvít innrétting í eldhúsi. Nýlegar hurðir með eikarspón eru í íbúðinni. V. 24.9 millj.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

BREIÐAVÍK - 3JA HERBERGJA Á 3. og efstu hæð, mjög rúmgóð 3ja herbergja íbúð í góðu vel viðhöldnu húsi. Stórar suður svalir. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu og baðkari. Stigagangur ný málaður og með nýju teppi. V. 23.5 millj.

lll#[b\#^h

Opið hús sunnudaginn 22. janúar 2012 kl. 14-16 Íbúðir fyrir eldri borgara og þá sem gera kröfur um öryggi Stella og Örn hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs kynna sölu á búseturétti/leigu á þjónustu- og öryggisíbúðum í Eirborgum Grafarvogi

H b^ *,* -*-*

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

lll#[b\#^h


Signý Kolbeinsdóttir hönnuður

UMHVERFISVOT TUÐ PRENTSMIÐJA

1.200 umhverfisvottuð kort í sátt við náttúruna

Oddi ffy yrir þig, þegar hentar, eins og þér hentar.

Oddi – umhver fisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reyk kjavík, sími 515 5000, w w w.oddi.is

Prentun Prentun frá frá A ttil il Ö


8

GV

Fréttir

Fundarröð opinna íbúafunda, fræðsla skemmtun, mál málanna ofl.

Kæru Grafarvogsbúar! Við í sjórn Íbúasamtakanna óskum ykkur gleðilegs árs á nýju ári. Nú í upphafi ársins erum við að fara yfir farinn veg. Stöðu mála í dag og reynum að horfa til framtíðar. Það eru geysilega mörg mál sem brenna á íbúum Grafavogs sem ekki hafa skilað sér sem skildi. Því höfum við í stjórn Íbúasamtakanna ákveðið að halda röð opinna funda með íbúum í hverjum mánuði þar sem ákveðið málefni verður tekið fyrir auk þess sem við ætlum að bjóða uppá fyrirlestra um áhugaverð, uppbyggjandi og skemmtileg mál. Með von um að íbúar sjái sér hag í að nýta þá. Þessir fundir verða auglýstir í hverjum mánuð í Grafarvogsblaðinu auk þess sem við ætlum að nota heimasíðu okkar meira en verið hefur. Grafarvogsbúar! Nýtum okkur Betri Reykjavík! Nú í byrjun árs var sendur út bæklingur sem leiðbeinir íbúum hvernig

hver og einn getur haft áhrif á framkvæmdir í hverfinu sínu í gegnum vefinn wwwbetrireykjavik.is Þar sem hugmyndirnar byggjast á að safna fjölda (like)! þá verðum við að standa saman um að fá hugmyndir til framfara í okkar hverfi. Því skulum við vera virk í að taka þátt í að skoða hugmyndir sem koma upp í Grafarvogi. Og STANDA saman um að koma þeim í gegn. Þetta er tilraunaverkefni okkar til að sjá hvort að hugmynd borgaryfirvalda virkar í raun en er ekki aðeins sniðug hugmynd til að afgreiða á einfaldan hátt íbúalýðræðið. Skelfileg vinnubrögð og afstaða borgarinnar í hreinsun gatna Ástand sem skapaðist nú í ófærðinni kallaði á að Íbúasamtök í Reykjavík þurfa að að vinna miklu meira saman. Öll íbúasamtök í Reykjavík furðuðu sig á fordæmalust lélegri hreinsun á illfærum götum og gangstéttum borgarinnar. Og við sammæltumst um það öll að koma í veg fyrir að þetta gerist aftur. Það brá mörgum í brún við yfirlýsingar borgarstjóra um að borgin

héldi að sér höndum með að hreinsa götur og gangsterttir í ófærðinni nú á dögunum. Rökin voru þau að það tæki því ekki að sanda og salta þar sem það yrði að hreinsa það upp að vori. Einhver snillingurinn hafði séð í hendi sér að það sparaði einhverjar krónur. Nú er það svo að við borgum fyrir ákveðna þjónustu í borginni og við krefjumst þess að öryggi borgaranna sé gætt af ábyrgum mönnum! Með sparnaði borarinnar urðu

Á meðan að borgin taldi sig spara einhverjar krónur með þeim afleiðingum að borgin hefur aldrei verið eins illa hreinsuð, þá áttaði borgin sig ekki á því að með þeim sparnaði þá olli það óheyrilegu eignatjóni hjá borgarbúum á bílum, slysum á fólki og vinnutapi. Einnig var heldur ekki tekið tilllit til þess eða þeir gerðu sér ekki grein fyrir því að aðgengi aldraðara og fatlaðra var með þeim hætti heft. Margt af því fólki komst ekki út úr húsi. Gat ekki sótt sér

El­ísa­bet­Gísla­dótt­ir, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs, skrif­ar: margir íbúar fyrir stórtjóni og heftu ferðafrelsi. Þessir sömu snillingar gleymdu að taka allt með í sparnaðarútreikningana.

mat né farið sinna ferða til læknis nema með að leggja út í auka kostnað sem margir eiga ekki fyrir eða að þurfa að biðja

einhverja velgjörðarmenn um hjálp þó í mörgum tilfellum sé það ekki heldur mögleiki. Borgarstjóri benti réttilega á að við byggjum á Íslandi og einmitt þess vegna þurfa borgaryfirvöld að taka tillit til þess og af því að við búum á Íslandi höfum við alltaf þar til nú gengið að því sem vísu að um öryggi okkar og velferð sé hugsað. Um síðustu helgi höfðu borgaryfirvöld brugiðst þannig við að þeir buðu uppá viðbótarþjónustu með að sanda og símatíma til að benda á ófærð. Við fögnum þeim viðbrögðum. Verum vakandi! Ef við viljum stefna að bjartri framtíð þá er það í höndum okkar allra. Ekki yfirvalda. sem eru starfandi í þjónustu við okkar íbúana. Til að ná því takmarki þurfa allir að njóta þess að vinna saman og hlúa hvert að öðru. Þannig getum við skapað fyrirmyndarþjóðfélag. Opnir fundir íbúasamtaka verða auglýstir á komandi mánuðum í Grafarvogsblaðinu. www:ibuasamtök.com

Sameiningar- og nýárshátíð í Kelduskóla

Korpu- og Víkurskóli voru sameinaðar í einn skóla nú um áramótin og heitir sameinaður skóli Kelduskóli. Í Kelduskóla eru 500 nemendur og starfsmenn 76. Skólinn verður starfræktur á tveimur starfsstöðvum og verða þær kallaðar Korpa og Vík. Sameiningar- og nýárshátíð Kelduskóla var haldin 5. janúar. Nemendur í Korpu fóru með rútu í Vík og heimsóttu jafnaldra sína þar í þeirra heimastofur. Starfsfólk og nemendur fóru síðan út á skólalóð og mynduðu ljósakeðju með stjörnuljósum. Að því loknu var gengið út í Korpu, þar sem hópnum var fagnað með blysum og á sal skólans var boðið upp á heitt kakó og kleinur. Víkur nemendur heimsóttu þá heimastofur nemenda í Korpu og héldu að því loknu með rútu yfir í Vík. Hátíðin tókst í alla staði vel og var þetta góð byrjun á spennandi samstarfi.

Nemendur mynduðu ljósakeðju með stjörnuljósum.

Tveir nemendur í nýjum Kelduskóla með stjörnuljósin.

Nemendurnir í Korpu og Vík skoðuðu skólastofurnar hjá hvor öðrum en sameinaður skóli gamla Korpuskóla og Víkurskóla heitir nú Kelduskóli.


opn ar fös t uda gin n

20. ja n ú a r

Hi m ne sk he ils ub ót

fyrir alla

fjölskyl duna

Eimbaðið i Grafarvogi er hluti af miklum endurbótum í sundlaugum Reykjavíkur árið 2011 og 2012


10

Fréttir Forseti Íslands viðstaddur Íslandsmót barna í skák í Rimaskóla:

GV

Sögulegur sigur þegar Nansý varð Íslandsmeistari, fyrst stúlkna

Það var mikið um dýrðir og mikið fjölmenni þegar Íslandsmót barna var sett í 19. sinn í Rimaskóla. Heiðursgestur mótsins var Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands. Keppendur voru alls 90, ellefu ára og yngri, grunnskólanemendur sem æfa skákíþróttina í skólum og með helstu taflfélögum landsins. Nansý

Davíðsdóttir 10 ára nemandi Rimaskóla og einn af Norðurlandameisturum skólans sigraði nokkuð örugglega á þessu sterka Íslandsmóti og braut þar með blað í íslenskri skáksögu með því að verða fyrst stúlkna og kvenna til að vinna Íslandsmót í skák í opnum flokki. Eitt af síðustu strákavígjunum féll með mikillli

sæmd. Það var mat stórmeistara sem viðstaddir voru mótið að taflmennska Nansýjar væri ótrúlega þroskuð miðað við ungan aldur hennar og þarna væri mikið skákefni á ferðinni sem gaman yrði að fylgjast með í framtíðinni. Nansý hlaut 8,5 vinninga úr 9 skákum og komst taplaus í gegnum mótið.

Forseti Íslands leikur fyrsta leikinn á Íslandsmóti barna 2012 í Rimaskóla fyrir Vigni Vatnar Stefánsson, stigahæsta skákmann mótsins.

Með sigrinum krækti hún sér í sæti í ungmennalandsliði Íslands sem keppir á Norðurlandamótinu í skólaskák í Finnlandi í febrúar. Nansý æfir og keppir fyrir skákdeild Fjölnis og er þar í fjölmennum hópi mikilla afrekskrakka á grunnskólaaldri. Þeir Fjölnisdrengir Hilmir Hrafnsson og Kristófer Halldór Kjartansson stóðu sig einnig mjög vel á Íslandsmóti barna og urðu í efstu tíu sætunum. Eins og áður segir mætti Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands í Rimaskóla til að setja Íslandsmót barna og gaf hann sér góðan tíma til að fylgjast með skákmeisturum framtíðarinnar að tafli. Hann virtist vita allt um hið öfluga skákstarf Grafarvogsbúa og átti stutt spjall við Helga Árnason skólastjóra Rimaskóla og formann skákdeildar Fjölnis um skákstarfið í hverfinu. Eftir að hafa þegið vandað taflsett að gjöf frá Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands hélt forsetinn setningarræðu og kynnti hugmynd þeirra Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra, sem einnig var viðstaddur mótsetninguna og Anatolys Karpov fv. heimsmeistara að koma á Norðurskautsskákmóti fyrir börn með aðild þeirra átta landa sem tilheyra Norðurskautsráðinu. Utanríkisráðherra lagði þá til að mótið hæfist í Rimaskóla þar sem ,,grettistaki hefði verið lyft í eflingu skákíþróttarinnar” eins og ráðherrann orðaði það. GV óskar Nansý og Grafarvogsbúum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn.

Skák og mát í síðustu skákinni. Nansý fékk ofa með meistaralegri taflmennsku. Til hæg

Forsetinn gaf sér góðan tíma til að spjalla v landsmóti barna í Rimaskóla.

Vel heppnaðir skólafundir Sjálfstæðisflokksins í Grafarvogi - kvartað yfir slælegri upplýsingagjöf frá borginni

Umræður um breytingar á skólahaldi voru áberandi á opnum spjallfundum um skóla- og frístundamál, sem borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins efndu nýlega til í samvinnu við foreldrafélög allra grunnskóla í Grafarvogi. Á flestum fundanna var kvartað yfir slælegri upplýsingagjöf frá Reykjavíkurborg í tengslum við þær breytingar, sem nú eiga sér stað á skólahaldi í hverfinu. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi og Marta Guðjónsdóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, eru fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í hinu nýstofnaða Skóla- og frístundaráði Reykjavíkur og efndu þau til fundanna í samvinnu við foreldrafélög allra grunnskóla í Grafarvogi en þeir eru átta talsins. Eftir því sem næst verður komist, hefur það ekki gerst áður að borgarfulltrúar heimsæki alla skóla í ákveðnu hverfi með þessum hætti og gefi foreldrum þannig kost á beinu samtali við sig um

sérmálefni hvers skóla. Fyrirkomulagið var þannig að farið var yfir þær breytingar, sem eiga sér stað á yfirstjórn skóla- og frístundamála í borginni og síðan fjallað um hvern skóla fyrir sig. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi segir að fundirnir hafi gengið vel og þar hafi fjölmargar góðar ábendingar komið fram frá foreldrum um það sem betur mætti fara. ,,Foreldrar í Grafarvogi eru mjög áhugasamir um menntun barna sinna og óhræddir við að láta skoðanir sínar í ljós á fundum sem þessum. Eðlilega var mest spurt um þær breytingar, sem nú eiga sér stað á skólamálum í Grafarvogi en þær ná með verulegum hætti til sjö af átta skólum hverfisins. Töldum við því betra að funda í hverjum skóla fyrir sig í stað þess að halda einn fund fyrir allt hverfið þar sem sérmálefni hvers skóla hefðu lítt eða ekki komist á dagskrá.“

Kallað eftir upplýsingum Kjartan segir að á fundinum hafi komið skýrt fram að umræddar breytingar á skólamálum í hverfinu séu umdeildar en það sé þó nokkuð misjafnt eftir skólum. ,,Þá er almennt talið að meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins hafi alls ekki staðið nægilega vel að upplýsingagjöf til foreldra vegna breytinganna. Höfum við þegar óskað formlega eftir því í Skóla- og frístundaráði að úr þessu verði bætt hið fyrsta. Og það eru fleiri dæmi um að við höfum borið ábendingar frá þessum fundum með foreldrum í Grafarvogi beint inn á fundi Skóla- og frístundaráðs eða Íþrótta- og tómstundaráðs, annað hvort í málflutningi okkar eða með beinum tillögum. Ég vil þakka öllum þeim, sem sóttu fundina, fyrir málefnalegar umræður og gagnlegar ábendingar“ segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi að lokum.

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi og Marta Guðjónsdóttir varaborgarfulltrúi hafa að undanförnu fundað um skóla- og frístundamál í öllum grunnskólum í Grafarvogi.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


11

GV

Frétt­ir

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands á tali við Helga Árnason skólastjóra og formann skákdeildar Fjölnis.

mikla athygli áhorfenda sem fylgdust agndgri er hún með bikarana þrjá.

við þá efnilegu skákmenn sem tóku þátt í Ís-

Nansý Davíðsdóttir teygir sig langt yfir taflborðið til að máta andstæðinginn.

indverskt & himneskt ;gVbVcY^ kZ^haV 6jhijgaVcYV"]gVöaZhi^cc^ He c\^cc^

TILBOÐ 1

< <g²cbZi^h HVbdhV g²cbZi^h HVbdhV

& &-.* -.* `g# `g# { bVcc { bVcc

7 7VhbVi^"]g h\g_ c VhbVi^"]g h\g_ c = Z^bVa \jö GV^i]V =Z^bVa \jö GV^i]V

[ng^g ikd ZöV ÓZ^g^ [ng^g ikd ZöV ÓZ^g^

9 {hVbaZ\ WaVcYV V[ `Vgi Ójb! WVjcjb 9{hVbaZ\ WaVcYV V[ `Vgi Ójb! WVjcjb dd\ bhj `gnYY^ " kVÒö YZ^\ d\ Y_ ehiZ^`i \ bhj `gnYY^ " kVÒö YZ^\ d\ Y_ ehiZ^`i

B Bjg\] BVc\Vadg^ jg\] BVc\Vadg^

@_ `a^c\ViZc^c\Vg bZö Zc\^[Zg^! ` `dh d\ ]k iaVj` @ _ `a^c\ViZc^c\Vg bZö Zc\^[Zg^! ` `dh d\ ]k iaVj`

?? \ gih hV " a ii`gnYYjö bZö V\ g`jb \ gih hV " a ii`gnnYYjö bZö V\ g`jb

>>abVcY^ c WV`Vö CVVc WgVjö abVcY^ c WV`Vö CVVc WgVjö

ð og Komið r fið nýjaa pró i n matsseðillin okkar

Pöntunarsími: 578 3838 hradlestin.is 6JHIJGA6C96"=G6ôA:HI>C! HEyC<>CC> I6@IJ B:ô :ô6 7DGô6ôJ Û HI6ôCJB 6 JHIJGA6C96" 6 =G6ôA:HI>C! HEyC<>CC> I6 I6@IJ B:ô :ô6 7DGô6ôJ Û HI6 I6ôCJB


12

MYNDLISTANÁMSKEIÐ

kennsla fer fram í vinnustofu Brynhildar Þorgeirsdóttur myndlistarmanns Bakkastöðum 113, 112 Rvk

6-9 ára 10-12 ára

GV

Fréttir

S K R Á N I N G stendur yfir

www.myndlistaskolinn.is sími 551 1990

Fjölmenni mætti á Kffihúsadaginn í Hvergilandi.

Kaffihúsadagur í Hvergilandi

Eitt af frístundaheimilunum sem Frístundamiðstöðin Gufunesbær rekur er Hvergiland sem staðsett er við gamla Borgaskóla, nú Vættaskóla. Þann 25. nóvember síðastliðinn var kaffihúsadagur haldinn þar. Börnin skipulögðu daginn og sáu alfarið um að útbúa veitingar og rekstur á kaffihúsinu. Dyraverðir tóku á móti og buðu fólk velkomið á kaffihúsið. Næst tók við að afhenda „peninga“ (tappa af gosflösk-

GV

um) sem var gjaldmiðill á kaffihúsinu og við innganginn var starfandi móttökustjóri sem sá jafnframt um að setja peninginn í búðarkassann og bjóða fólk velkomið. Á kaffihúsinu sjálfu störfuðu þjónar sem höfðu útbúið matseðla og að sjálfsögðu var starfsfólk í eldhúsi sem sá um að hella í glös og setja á diska það sem fólk pantaði. Á kaffihúsadaginn var boðið upp á myndlistarsýningu og myn-

Góð stemning í Hvergilandi.

Ritstjórn/Auglýsingar Sími 587-9500

dasýningu þar sem sýndar voru ljósmyndir úr starfi barnanna í Hvergilandi. Einnig stóð foreldrum og öðrum gestum til boða að spreyta sig í leikjum og spilum sem til eru í Hvergilandi. Kaffihúsadagurinn heppnaðist mjög vel að mati barnanna og gestanna. Öll börnin höfðu hlutverk og stóðu sig með prýði. Til stendur að halda aftur kaffihúsadag á vormánuðum.

Þessdar flottu stelpur sáu um gestabókina.

Vígsla í nýjum Vættaskóla Nýr sameinaður Vættaskóli tók formlega til starfa um áramótin og á þrettándanum var haldið upp á þau tímamót með skemmtilegri vígslu þar sem blöðrum var sleppt til himins og flugeldum skotið á loft. Nemendur úr báðum starfsstöðvum Vættaskóla; Borgum og Engi, gengu fylktu liði í snjónum að almenningnum við Borgarholtsskóla þar sem myndað var sameiginlegt skólalið með starfsfólki og skólastjórnendum. Fremstir í

flokki voru elstu og yngstu nemendur skólanna, formaður nemendafélagsins og skólastjórinn Jóhanna S. Vilbergsdóttir, en einnig tóku margir foreldrar þátt í göngunni. Kiwanisfélagið Höfði og foreldrafélög skólanna færðu nýja skólanum flugelda í tilefni dagsins. Fyrr um daginn var haldið skólaþing allra nemenda í 7.-10. bekk Vættaskóla þar sem unglingarnir ræddu ýmis málefni er snerta skólastarfið í sameinuðum skóla, s.s. skólabrag og félagsstarf.

,Y Z[xÅHó&

-1(93 .1<4 :;Ð-3<9

/YLPUZ\T IY\UUH YV[ôY¤Y UPó\YM SS ôHRUPó\YM SS Ä[\ZRPSQ\Y VSx\ZRPSQ\Y SHNUPY :[HóZL[UPUN SHNUH VN KûW[HYT¤SPUNHY

îLRRPUN VN mYH[\NH YL`UZSH

VALUR H ELGASON ehf. Sími 896 1100 & 568 8806 ^^^ Z[PÅH PZ

Mjög margir mættu við vígslu Vættaskóla.

Nafnið á nýja skólanum dregur nafn af hinum friðlýstu Vættaborgum sem eru í næsta nágrenni hans. Alls stunda um 560 nemendur nám í Vættaskóla í vetur. Þrír aðrir sameinaðir skólar hófu starfsemi um áramótin, Kelduskóli sem einnig er í Grafarvogi og sameinar Víkurskóla og Korpuskóla, Háaleitisskóli sem sameinar Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla og Ártúnsskóli sem sameinar leikskóla, grunnskóla og frístundaheimili í Ártúnsholti.


13

GV

Fréttir

LÍFIÐ – Eitthvað meira? Stundum líður mér eins og ég hafi hlaupið heilt maraþon á hverjum degi án þess að vita hvaðan ég var að koma eða hvert ég er að fara. Ég bara hleyp vegna þess að allir hinir gera það líka. Ég er hrædd um að ef ég hætti ekki að hlaupa verði ég eftir. Ég vil ekki verða eftir. Samt velti ég því fyrir mér hvaða ávinning ég hafi af þessum endalausu hlaupum. Hvers vegna lagði ég af stað og hvert ætla ég að fara? Sumt fólk elskar vinnuna sína, finnur til sín, skiptir máli, fyllist orku og kemur síðan endurnýjað heim í lok vinnu-

Þorrablót Fjölnis Þorrablót Fjölnis verður haldið laugardaginn 21. Janúar 2012 Stærsti skemmtiviðburður í Grafarvoginum þar sem konur og karlar hittast og skemmta sér saman á RISA balli. Hjónahópar, félagarnir, stuðningsmenn, foreldrar og allir hinir, þetta er ykkar stund. Frábær dagskrá, þar sem Karlakór Grafarvogs tekur nokkur lög, Örn Árnason verður veislustjóri, happdrætti og síðan tekur TODMOBILE fjörið inní rauða nóttina. Þorrakóngurinn í Múlakaffi sér um þorramatinn af stakri snilld og auðvitað verður íslenskt lambakjöt og fleira fyrir þá sem ekki þora í þorrann. Miðasala í Hagkaup spönginni Þorrablótsnefnd hvetur alla grafarvogsbúa sjá sig og taka með sér gesti. Nú stöndum við öll saman og mætum félaginu til stuðnings og okkur til skemmtunar.

RISAball í Dalhúsum 20. janúar

dags. En þrátt fyrir það myndu fæst þeirra segja: ,,Þetta er það sem lífið snýst um“. Lífið snýst um svo miklu meira en það sem við gerum á vinnutíma. Þegar ég horfist í augu við sjálfa mig og spyr mig hvað það er sem raunverulega skiptir máli, verða svörin mín á þessa leið: ,,Fjölskyldan, líkamlegt og andlegt hreysti, hamingja og samvera með þeim sem ég elska“. Svo þegar ég skoða betur í hvað tími minn fer, kemur í ljós að hann uppsvelgist meira eða minna í vinnu og önnur skyldustörf. Eitthvað er ekki rétt hjá mér, hlaupa-

Grafarvogskirkju og Kristskirkju, að vera næstu þriðjudagskvöld í uppbyggjandi, fræðandi og umfram allt nærandi samverum á Alfanámskeiði. Þar munum við leita svara við spurningum lífsins. Má bjóða þér með? Námskeiðið hefst þriðjudaginn 24. Janúar kl. 19:00 með sameiginlegum léttum kvöldverði, í húsnæði Íslensku Kristskirkjunnar að Fossaleyni 14, (rétt hjá Egilshöll). Upplýsingar um námskeiðið fást í símum: 8991552 (Böðvar) og 8976789 (sr. Lena Rós).

Séra Lena Rós Matthíasdóttir.

Heimilisbókhald Arion banka

Byrjaðu árið með betri yfirsýn Meniga er sjálfvirkt og einfalt heimilisbókhald sem veitir þér betri yfirsýn yfir fjármál heimilisins. Byrjaðu árið á því að setja þér markmið í fjármálum og nýttu þér Meniga, sem er viðskiptavinum að kostnaðarlausu í Netbanka Arion banka. Námskeið í Meniga

Næstu námskeið

Boðið er upp á byrjendanámskeið í Meniga heimilisbókhaldi sem haldin eru í Háskólanum í Reykjavík.

Fimmtud. 19. jan. kl. 20.00 Miðvikud. 25. jan. kl. 17.30 - Fullbókað Fimmtud. 26. jan. kl. 12.00

Hvað skiptir þig máli?

RISAFJÖLNISBALL í Dalhúsum 20. janúar 2012 Fram koma : STEINDI JR FRIÐRIK DÓR DJ- DANNI DELUXE Flottasta ballið í Grafarvoginum fyrir alla krakka 14 – 16 ára í Austurborginni. Miðaverð 1.500 kr Húsið opnar kl. 19:45 og ballið er til kl. 23:00. Miðasala eingöngu í félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar og Miðbergs. Á ballinu gilda reglur félagsmiðstöðvanna

Lumar þú á bláum hljómsveitar búningi? Kæru fyrrverandi hljóðfæraleikarar í Skólahljómsveit Grafarvogs Skólahljómsveit Grafarvogs er í vandræðum með að fá nýja bláa hljómsveitarjakka og auglýsum við því eftir bláum hljómsveitarjökkum sem gætu hafa gleymst í skápum fyrrverandi hljóðfæraleikara. Ef einhver lumar á slíkum jakka biðjum við hann vinsamlega um að skila jakkanum til SHG (í Foldaskóla) sem fyrst. Kveðja, stjórn foreldrafélags SHG

stíllinn skakkur eða prógrammið rangt. Líðandi stund væri svo undur notaleg ef ég aðeins kynni betur að nýta hana. Kannski þarf ég að stoppa í smá stund. Gefa mér tíma til að kynnast sjálfri mér betur, nýju fólki og læra að horfa á lífið frá nýju sjónarhorni. Hver er tilgangurinn með þessu öllu saman? Kannski er það áskorun mín á nýju ári að stíga út fyrir rammann, upplifa eitthvað alveg nýtt og endurnýja tengslin við ræturnar, lífið, æðri mátt, fjölskylduna og síðast en ekki síst, sjálfa mig. Einmitt þess vegna ætla ég, ásamt

arionbanki.is – 444 7000


14

GV

Fréttir

Mikil óánægja íbúa Hamrahverfis með fyrirhugaða sameiningu unglingadeilda - Reykjavíkurborg hundsar raddir íbúa. Oddný Sturludóttir neitaði ósk um íbúafund Frá því umræður um sameiningar skóla í Grafarvogi hófust hefur að mati íbúa lítið sem ekkert raunverulegt samráð verið haft við hagsmunaaðila. Þegar fyrstu hugmyndir um sameiningu skóla í Grafarvogi litu dagsins ljós þá var megin ástæða sameininganna fjárhagsleg hagræðing eins og kom fram í máli borgarstjóra á fundi í Rimaskóla sem hann hélt ásamt Oddnýju Sturludóttur formanni menntaráðs með foreldrum leik- og grunnskólabarna í Grafarvogi þann 12. mars 2011. Á fundinum kom fram megn óánægja með fyrirhugaðar sameingingarhugmyndir meirihlutans eins og sést glöggt á ályktun fundarins sem samþykkt var með yfirgnæfandi meirihluta. Í ályktuninni sagði m.a.: „...Þá átelur fundurinn vinnubrögð starfshóps undir forsæti Oddnýjar Sturludóttur og telur niðurstöðu starfshópsins órökstudda og illa ígrundaða. Fundarmenn telja að engan veginn sé sýnt fram á faglegan eða fjárhagslegan ávinning í tillögum starfshópsins.” Ennfremur kom fram í ályktuninni að „Fundurinn hafnar alfarið tillögum starfshópsins um sameiningar skóla í Grafarvogi.“ Borgarstjórn tók ekkert tillit til at-

hugasemda og óska íbúa sem komu fram á fundinum og samþykkti sameiningartillögurnar á fundi þann 19. apríl. Í framhaldinu var stofnaður stýrihópur sem vinna átti að því að Foldaskóli verði heildstæður safnskóli á unglingastigi og taki á móti nemendum 8.-10. bekkjar Hamra- og Húsaskóla haustið 2012 í samræmi við ákvörðun borgarstjórnar. Í stýrihópnum áttu sæti m.a. tveir fulltrúar foreldra úr hverjum skóla. Þann 13. desember var haldinn upplýsingafundur í Foldaskóla fyrir foreldra um stöðu mála í sameiningarferlinu. Þar kom fram að vinnan við sameininguna er afar skammt á veg komin. Fjölmörgum spurningum foreldra á fundinum vísaði formaður stýrihópsins Auður Árný Stefánsdóttir til pólitískt kjörinna fulltrúa meirihlutans í borgarstjórn, en enginn þeirra var viðstaddur fundinn. Þar kom fram að aðalástæða sameiningarinnar sé ekki lengur fjárhagslegur heldur eingöngu faglegur. Ekki reyndist unnt að fá upplýsingar um hver nákvæmlega þau rök væru, hver væru fagleg markmið með sameiningunni, hvaða leiðir ætti að fara að þeim markmiðum og hvernig árangurinn yrði mældur þegar uppi væri staðið. Fundargerð sú sem rituð var á fundinum endurspeglar engan veginn

þær umræður sem fóru fram á fundinum en þar kom enn og aftur fram mikil óánægja og andstaða við fyrirhugaða sameiningu og hvernig að henni er staðið.

inn skóli í Reykjavík hefur komið betur út í þessu mati og ýtir það undir þá upplifun foreldra að fagstarf í Hamraskóla sé með því besta sem gerist.

Enn sátu foreldar eftir með fjölmargar ósvaraðar spurningar. Í framhaldi fundarins ákváðu foreldrar í Hamrahverfi að óska eftir fundi með Oddnýju Sturludóttur og öðrum borgarstjórnarfulltrúum til að fá skýr svör um stöðu mála. Oddný sá ekki þörf á öðrum opnum fundi um sameingarmál Hamraskóla og hafnaði beiðninni.

Með því að flytja unglingadeildina úr hverfinu okkar og þar með að leggja félagmiðstöðina niður, er enn verið að skerða grunnþjónustu við íbúa hverfisins. Fyrir nokkrum árum voru strætósamgöngur inn í hverfið aflagðar og ekki er fyrirséð að þær breytingar gangi til baka. Það mun torvelda nemendum unglingadeildar ferðir í skóla og aðrar frístundir og félagsstarf. Fyrirsjáanlegar afleiðingar þess eru aukin umferðarþungi út úr hverfinu með tilheyrandi umferðaröngþveiti. Auk þess er gatnakerfi við og í kringum Foldaskóla engan veginn undirbúið til að taka á móti aukinni umferð.

Óánægja foreldra í Hamrahverfi beinist að því hvernig málið hefur verið unnið frá upphafi. Við teljum að raunverulegt samráð við foreldra hafi algerlega skort, opinberar fundargerðir lýsa engan veginn upplifun foreldra af fundum, upplýsingapóstar geyma litlar sem engar upplýsingar og að okkar mati hefur allt samráð verið nafnið eitt. Við teljum að faglegt starf í Hamraskóla sé framúrskarandi og efumst um að það myndi batna með breytingum á skólastarfinu. Okkar máli enn frekar til stuðnings viljum við benda á skýrslu um heildstætt mat á skólastarfi í Hamraskóla. Eng-

Ef áætlanir borgaryfirvalda ganga eftir verður ekki lengur heildstæður skóli í Hamrahverfi. Með flutningi unglingadeildarinnar verður skólinn sem eftir stendur orðinn enn minni eining og þar af leiðandi óhagkvæmari í rekstri. Má því ætla að honum verði hugsanlega lokað á næstu árum.

var boðið upp á heildstæðan skóla í hverfinu, félagsmiðstöð sem starfrækt var í skólanum, val um tvo leikskóla, gæsluvöll og góðar almenningssamgöngur. Miðað við þá skerðingu sem þegar er orðin á grunnþjónustu, auk fyrirhugaðra breytinga á skóla- og félagsstarfi, má reikna með að Hamrahverfi missi aðdráttarafl sitt og fasteignaverð hríðfalli í verði. Við finnum glöggt að foreldrar og sérstaklega börnin eru áhyggjufull og kvíðin vegna breytinganna, ekki síst þar sem engin svör fást, óvissan er algjör. Hópur foreldra í Hamrahverfi mun halda opinn fund um framtíð skólans og hverfisins fimmtudaginn 26. janúar kl. 19:30 á sal skólans. Ítrekað fundarboð hefur verið sent til Oddnýjar Sturludóttur, formanns skóla- og frístundaráðs og annarra borgarstjórnarfulltrúa til að fá skýr svör við þeim spurningum sem við krefjumst svara við. Við hvetjum forelda í Hamraskóla og aðra íbúa hverfisins til að láta sig málið varða og fjölmenna á fundinn. Nánari upplýsingar veita: Sigurður Kári Björnsson, gsm 857 1701. Sigurður Freyr Stefánsson, gsm 865 7593. Marta Kristín Hreiðarsdóttir, gsm 891 8035.

Þegar Hamrahverfi byggðist upp

Jólaferð hjá Fjörgyn:

Keila og Bláa lónið Unglingar í félagsmiðstöðinni Fjörgyn í Grafarvogi skelltu sér í jólaferð á milli jóla og nýárs og var það samdóma álit allra að ferðin hafi tekist einstaklega vel í alla staði. Um 20 krakkar skemmtu sér konunglega í keilu og Bláa lóninu auk þess sem krakkarnir fengu hamborgaraveislu í Salthúsinu í Grindavík áður en haldið var heim á leið. Góður endir á frábærri önn í Fjörgyn sem er ein af sjö félagsmiðstöðvum fyrir börn og unglinga sem frístundamiðstöðin Gufunesbær starfrækir í hverfinu.

Krökkunum leið að sjálfsögðu mjög vel í Bláa Lóninu.

í að skapa Taktu þátt Betri Reykjavík Á samráðsvettvangnum Betri Reykjavík getur þú komið hugmyndum á framfæri varðandi rekstur og þjónustu Reykjavíkurborgar, stutt eða hafnað hugmyndum annarra og skrifað rök með eða á móti hugmyndum. Tökum virkan þátt í að efla íbúalýðræði í Reykjavík. Nú þegar hafa 25.000 manns heimsótt Betri Reykjavík.

Viltu bæta hverfið þitt? Reykjavíkurborg leitar nú eftir hugmyndum að framkvæmdum m og viðhaldsverkefnum í hverfum borgarinnar. Kosið verður í rafrænni kosningu um þau verkefni sem mestan stuðning hljóta. Íbúar geta komið hugmyndum sínum á framfæri á samráðsvettvangnum Betri Reykjavík. Hægt er að setja inn hugmyndir á vefinn Betri hverfi til 15.janúar.

www.betrireykjavik.is


15

GV

Fréttir

Makamissir og sorg Makamissir og sorg Maðurinn hvílir á laufblaði sínu og kallar það veröldina á nakta hlið laufblaðsins falla skuggar mannsins. Hann syngur líðandi stundu lof, mjúkum vörum lofsyngur hann þá tryggð sem heldur veröldinni saman einmitt þar hvílir hjartað og horfir hlæjandi framan í lífið. Í þeirri sömu andrá losnar blaðið frá grein sinni skuggar hans missa jafnvægið og falla. Sandro Key-Åberg – þýð. Lena Rós Matthíasdóttir

að óttast morgundaginn, myndum bara vakna inn í nýjan dag af gömlum vana og ganga til daglegra starfa í kæruleysislegum friði við Guð og menn. Lítið vissum við þá um lán okkar og líf. Þau sem upplifað hafa missi náins ástvinar þekkja höggið sem af því hlýst, einmannakenndina, tilfinningalega óreiðu og ólýsanlegan harm sem rænir mann allri orku. Veröldin tekur umskiptum, það sem áður var er ekki lengur. Við tekur ferðalag sjálfsskoðunar og uppbyggingar þar sem hinn syrgjandi glímir við spurningar um tilgang lífsins og um sjálfsmynd sem var áður bundin

í fyrstu persónu fleirtölu ,,Við“ en er núna bundin í fyrstu persónu eintölu ,,ég“. – Hver er ég? Fimmtudaginn 19. janúar kl. 20:00 verður fluttur fyrirlestur um sorg og sorgarviðbrögð í Grafarvogskirkju. Fyrirlesturinn verður sérstaklega sniðinn að þörfum þeirra sem misst hafa maka. Í kjölfarið verður viðstöddum boðið að skrá sig í samfylgdarhóp. Skipt verður í hópa eftir aldri, ef fjöldi leyfir. Nánari upplýsingar veitir sr. Lena Rós Matthíasdóttir í síma 8976789 og á netfanginu srlenaros@grafarvogskirkja.is

Hvað gerist þegar ástin í lífi þínu hverfur þér sjónum í hinsta sinn? Við munum öll þær stundir þegar tilfinningin fyrir því að allt væri eins og það ætti að vera, var ekkert nema hversdagleg upplifun. Kannski var það einmitt þá sem okkur fannst bara sjálfsagt að lífið væri með þeim hætti. Við þurftum ekki

Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa Ný göngu- og hjólaleið yfir Elliðaárósa verður lögð næsta sumar og mun hún stytta leiðina milli Grafarvogs og miðborgar umtalsvert eða um 0,7 km. Gert er ráð fyrir aðskilnaði gangandi og hjólandi umferðar með það í huga að stuðla að bættu umferðaröryggi og gera leiðina greiðari. Umferð hjólandi og gangandi yfir Elliðaár er mikil og má gera ráð fyrir að hún aukist með tilkomu nýju leiðarinnar. Til að fá fram frjóar og áhugaverðar hugmyndir um hina nýju göngu- og hjólaleið yfir Elliðaárósa hafa Reykjavíkurborg og Vegagerðin efnt til opinnar hugmyndasamkeppni. Gert er ráð fyrir að samið verði við höfunda fyrstu verðlaunatillögu um áframhaldandi hönnun á verkefninu til útboðs og er stefnt að hefja framkvæmdir við brýrnar og stígana hefjist næsta sumar og að verkinu verði lokið um haustið.

Carmina Burana í Grafavogskirkju Kirkjukór Grafarvogskirkju hyggst flytja hið víðfræga tónverk Carmina Buarana eftir Carl Orff 5, maí næstkomandi í Gararvogskirkju. Æfingar eru að hefjast og eru á miðvikudagskvöldum í Grafarvogskirkju kl 19:30. Það er ennþá hægt að bæta við röddum í kórinn, sérstaklega karlaröddum einsog svo algengt er. Að sögn Hákons Leifssonar kórstóra kórsins er karlafæð mjög útbreitt vandamál á Íslandi í blönduðum kórum. Og þá helst skortur á tenórum. Af einhverjum ástæðum fæðast mun færri tenórar en barintónar í henni veröld. Barintónar er svona millirödd sem eru hvorki háar raddir né lágar en geta verið undur fagrar. Eins eru alvöru bassar nánast í útrýmingarhættu. Í Carmina Burana rúmast hinsvegar allar raddir og allir karlar og allar konur eru hvattir til að taka þátt í flutningi á þessu magnaða verki. Í fyrra flutti kórinn African Sanctus eftir David Fanshaw við mjög góðar undirtektir í kirkjunni. Carmina verður flutt með 7 slagverksleikurum, tveimur píanóleikurum, þremur einsöngvurum og barnakór. Hér er því um magnaða upplifun að ræða. Að sögn Hákons er verkið eitt vinælasta kórverk allra tíma og fjallar það að stórum hluta um megin viðfangsefni mannkyns, ástir og unað, lífið og náttúruna. Textar verksins er gamlir miðaldatextar að mestu úr Bæheimi og eru þeir margir hverjir það gamlir að þeir eru á latínu. Áhugasamir söngvarar láti í sér heyra og hringi í Hákon í 6181551 eða sendið honum póst á <hakon (hjá) vortex.is>

SKEMMTUN & ÞJÁLFUN NÝTT!

Club fit - einfalt og skothelt kerfi. Eina sinnar tegundar á Íslandi.

Kerfið er samsett og þróað úr mörgum vinsælustu og áhrifaríkustu æfingakerfum heims.

ÞOLÞJÁLFUN – LYFTINGAR – HÓPSTEMNING – ÁRANGUR Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Hraði og þyngdir sem henta hverjum og einum. Æfingar og hörku keyrsla undir handleiðslu þjálfara sem leiðbeinir og hvetur áfram. Þrumu stemning! Aðeins 20 manns í hóp í 45 mínútna tímum. Vertu með og prófaðu! Opnir tímar - frítt fyrir alla meðlimi Hreyfingar. Upplýsingar um tíma á www.hreyfing.is

Frír prufutími* Skráðu þig í frían prufutíma á www.hreyfing.is *16 ára aldurstakmark.


16

Kæru viðskiptavinir

GV

Fréttir

gleðilegt nýtt ár, Berglind, Helga, Auður og Heiðbjört

SG Snyrtistofa Grafarvogs

Hverafold 1-3 III hæð sími: 587-6700 www.ssg.is

GV

Stúlknalið Fjölnis og gestirnir frá Kanada.

Sími 587-9500

Handboltalið frá Kanada í heimsókn í Grafarvogi - strákarnir í Fjölni sigruðu en Fjölnisstelpur gerðu jafntefli

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

Þann 31. desember s.l. fékk handknattleiksdeild Fjölnis lið frá Alberta í Kanada í heimsókn. Kanadíska liðið kom hingað í pílagrímsferð til að spila við íslensk lið á sama aldri. Þegar deildinni barst þetta tilboð var hún ekki lengi að bjóða þeim að koma í heimsókn í Dalhúsin. Liðið er skipað leikmönnum á aldrinum 15-18 ára, eitt piltalið og annað stúlknalið. Það var sérstaklega gaman að taka á móti þessu liði frá landi sem vinnur að því að byggja upp handboltann. Ferðir

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla

Hermann Jónasson

Íslenskar og vistvænar líkkistur Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn

Kristín Ingólfsdóttir

Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Piltalið Fjölnis og gestirnir frá Kanada.

til Evrópu eru hluti af þeirri viðleitni. Kanadamennirnir virðast vera á réttri leið með handboltann. Leikmenn Alberta sýndu fínustu tilþrif og var liðið í fínu líkamlegu formi. Mikill agi einkenndi leik liðsins, til að mynda mótmæltu þeir aldrei dómurum leiksins. Góð mæting var á leikinn og stemmning meðal áhorfenda var mjög góð í Dalhúsum á þessum síðasta degi ársins.

Meðfylgjandi eru myndir af bæði stráka- og stelpuliðinu sem tekin var eftir leik liðanna. Strákarnir í Fjölni unnu sinn leik eftir að Kanadamennirnir höfðu staðið vel í okkar mönnum fyrstu 20 mínúturnar. Stelpurnar gerðu jafntefli í leik sem einkenndist af góðri vörn og markvörslu. Með kveðju og ósk um gleðilegt nýtt ár, Ragnar Hermannsson, Grétar Eiríksson, Sveinn Þorgeirsson, Arnór Ásgeirsson og nefndir um Fjölni 2014.


17

GV

Fréttir

Foreldrafélaga Hamraskóla í félagsskap jólasveina Jólasýning Árbæjarsafns hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Því ákvað Foreldrafélag Hamraskóla að breyta til þessi jól og þann 4. desember hittust foreldrar, börn, ömmur og afar á safninu og fylgdust með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Gömlu hrekkjóttu jólasveinarnir voru á vappi og tóku þátt í að dansa í kringum jólatré ásamt því að stríða gestum og auðvitað hver öðrum. Sumir fóru í messu í gömlu kirkjunni á meðan aðrir bjuggu til jólakort, músastiga og jólapoka. Við gátum líka fylgst með laufabrauðsútskurði og kertagerð, smakkað á hangikjöti og hlustað á harmonikkuspil. Frábær dagur í góðum félagsskap þar sem jólaandinn sveif yfir í annars frekar köldu veðri. En þá var bara að fá sér kakó og kleinu og koma svo við í krambúðinni og suða um smá jólanammi

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Nikkan tekin til kostanna.

GV

Sími 587-9500

Gömlu hrekkjóttu jólasveinarnir vöktu mikla athygli yngri kynslóðarinnar í Hamraskóla.

Rimaskóli vann á fjölmennasta jólaskákmótinu frá upphafi Á jólaskákmóti grunnskóla Reykjavíkur fyrir nemendur 1. - 7. bekk varð í ár metþátttaka. Mótið var haldið í aðalstöðvum Taflfélags Reykjavíkur og voru 32 skáksveitir skráðar til leiks. Stútfullt var út úr dyrum af skákkrökkum, liðstjórum og foreldrum. Flestir grunnskólarnir í Grafarvogi sendu skáksveit á mótið og Rimaskóli sendi fimm skáksveitir sem allar reyndust einstaklega sigursælar. A sveit Rimaskóla sigraði örugglega á mótinu og fékk 23 vinninga af 24 mögulegum. B - sveit Rimaskóla varð í 3. sæti og hlaut bronsverðlaunin. Stúlknasveitin varð í efsta sæti stúlknaflokksins og í 3.-4. sæti mótsins. Rimaskóli sýndi því þann einstaka árangur að vera með þrjár af fjórum efstu skáksveitunum. Afrekskrakkarnir í Rimaskóla eru á öllum aldri barnaskólastigsins og sá yngsti aðeins 6 ára, Það er Joshua Davíðsson sem hlaut

5 vinninga úr sex skákum á mótinu. Rimaskólakrakkarnir eru einstaklega samheldnir, kenna hver öðrum og eiga

það sameignlegt að mæta á allar laugardagsæfingar skákdeildar Fjölnis.

N

ýrr og spennand ý spennandi v eitingastaður veitingastaður Sush Sushisamba S ushisamba amba býður býð ýður upp upp á einstaka ei eins n tak taka b öndu af af japanskri jap panskr ans ri blöndu og suður-am og suðurr-am merískri e ís ri suður-amerískri m ma atar argerð ge g erð. e matargerð

Prófaðu Pr róf róf ó aðu a u djúsí d jússí sushi sushi

Jólaskákmeistarar barnaskólasveita 2011, A sveit Rimaskóla; Viktor Ásbjörnsson, Jóhann Arnar Finnsson, Nansý Davísdóttir og Kristófer Jóel Jóhannesson.

„„New „Ne New sstyle“ tyle ty e“ ssushi u hi með b bragðmiklum gðm ð iklum ðmiklum kl m með bragðmiklum sósum og sósum og óhefðhe ðbun nu h bundnu hráefni. áe ni.

Rimaskólastúlkur unnu stúlknaflokkinn örugglega líkt og í fyrra. Helgi Árnason skólastjóri, Tinna Sif Aðalsteinsdóttir, Ásdís Þórarinsdóttir, Svandís Rós Ríkharðsdóttir, Heiðrún Anna Hauksdóttir og Oliver Aron Jóhannesson liðstjóri.

Eldhúss ð er Eldhúsið er opið opið 117.00–23.00 17 7.00–23. 00– 0–23 00 00 ssun.–fim. n. f m m.. 117.00–24.00 17 7.00–2 00–24. 4 00 00 ffös.–lau. s – au. u.

sushisamba ushisamba sh amba shisamba Þingholtsstræti Þingholts ing olts tsstrræti æ 5 101 Reykjavík 10 01 R Re eykja kjavík ík sími 56 sími 5 568 68 6600 6 6600 s shisamba.is sushisamba.is h samba.is samb ba is


18

GV

Fréttir

Fallegt parhús við Grasarima - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni

Vorum að fá í sölu fallegt 157,1 fm parhús á góðum stað litlum botnlanga. Húsið skiptist í stofu, eldhús, bílskúr, þvottahús og fjögur svefnherbergi. Stofan er björt með nýlegu parketi á gólfi og dyr út á fallegan afgirtan sólpall. Eldhúsið er opið, það er með ljósri innréttingu, nýlegu parketi á gólfi, keramik helluborði, ofni, t.f.

Rúmgóð stofa og björt.

uppþvottavél (getur fylgt), viftu og flísum á milli skápa. Snyrtingin er með flísum á gólfi og skáp fyrir ofan vaski. Þvottahúsið er með dúk á gólfi og tengingu fyrir þvottavél og þurrkara. Á efri hæðinni er gott baðherbergi með stórri nuddsturtu með gufu, glugga, innbyggðri kommóðu og með flísum á gólfi og á þremur veggjum.

Hjónaherbergið er með parketi á gólfi, góðri lofthæð og dyr út á svalir. Þrjú barnaherbergi öll með parketi á gólfi. Fataherbergið er óklárað, það er með dúk á gólfi, hillum og fatahengi. Í risi er ókláruð geymsla.. Bílskúrinn er með lökkuðu gólfi og innangengt er í hann úr húsinu. Garðurinn er fallegur, hann er með fallegum

afgirtum sólpalli og hellulagðri innkeyrslu og stétt með hita í. Nýlega er búið að mála húsið að utan og efri hæð hússins að innan. Öll aðkoma að húsinu er mjög góð, mjög stutt er í alla helstu þjónustu svo sem heilsugæslu, skóla, leikskóla, verslanir, Spöngina og Egilshöll þar

Eldhúsið er með ljósri innréttingu.

Stofan er björt með nýlegu parketi á gólfi og dyr út á fallegan afgirtan sólpall.

sem er bíó og ein besta íþróttaraðstaða landsins. Seljendur eru skoða skipti á minni eign á höfuðborgarsvæðinu. Á eigninni hvíla há og góð lán frá Íbúðalánasjóði sem mögulegt er að yfirtaka.

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Janúar og febrúar tilboð 10-30% afsláttur af öllum vörum! 10% ef keypt er ein vara 20% ef keyptar eru tvær

30% afsláttur

ef keyptar eru þrjár vörur! Kíktu við á nýju heimasíðuna okkar. Alltaf einhver skemmtileg tilboð. www.hofudlausnir.is

ATH! Erum byrjaðar að bóka á fléttu og djammgreiðslu námskeiðin vinsælu.

Tímapantanir í síma

5676330


Þjónusta í þínu hverfi

19

Námskeiðin okkar eru að hefjast Glerbræðsla, leirmótun, leirsteypa, glerskartgripir og skartgripagerð. Mikið úrval af skartgripaefni.

Finnið okkur á Facebook

Glit ehf, Krókhálsi 5, 110 Rvk, Sími 587 5411 www.glit.is

Glit ehf. Krókhálsi 5, 110 Rvk. sími 587 5411

Bílaviðgerðir

Grafarvogsblað­ið Erum flutt að Höfðabakka 3 Sími: 587-9500

Löggiltur rafverktaki Sími - 699-7756

Velkomin á Gullöldina

Dansleikir alla laugardaga Pizzuhlaðborð fyrir alla fjölskylduna Föstudaga frá 18-20 1000 kr á mann

Enski boltinn í beinni í bestu mögulegu gæðum HD (high definition)

Spurningakeppni alla fimmtudaga kl 22:00 Svo erum við á facebook og sýnum alla leiki

LÉTTÖL

Hverafold 5 - Sími: 587-8111 Gulloldin.is

Opið mán-fim 17 til 01, fös 16 til 03, lau 12 til 03, sun 12 til 01


Í BÓNUS ÞÞORRAMATUR ORRAMATUR Í BÓNUS ÃDGG6B6IJG Ï 7ÓCJH BÓNUS ÃDGG6B6IJG Ï 7ÓCJH ÞORRAMATUR ÞO

2198 21 9 8 @ @G# G# &&#( @< #( @<

498 4 98

SS SB BLANDAÐUR BLA AND ND DAÐUR SÚRMATUR SÚRMATUR Í FÖTU FÖTU

11395 39 9@<<5 @ @G# G# @ T I L B Ú IÐ Í O FN F INN

FERSKT KRYDDAÐ HEIÐALAMB

N O RRÐAN Ð A N F IS I S KU K R

S J Ó M AAÐ Ð U RI R NN

HARÐFISKUR HARÐFISKUR 1135 35 GR GR..

SÚR S ÚR HVALUR HVALUR

HÁKARL H ÁKARL Í BITUM BITUM

L LANGREYÐUR ANGREYÐUR

' FFYRIR YR R &

I> A7 D Á

MY MYLLUTVENNA LLUT VENNA

1198 98 @G# (*% <G @ G# ( *% <G

SKÓLAOSTUR Í SNEIÐUM

K JJAR A R N AAF FÆ ÐI Ð AFÆÐI

RÓFUSTAPPA R ÓFUSTAPPA

498 498

200 KR. VERÐLÆKKUN

@@G# G # '' @y@JG @y@ JG

VERÐ ÁÐUR 1598 KR.KG

420 GR.MYLLU .MYLLU MÖNDLUKAKAN U AKAN UK

979 9 79 @G# @G# &(* <G &(* <G

2998 @G# @<

@G#EG# &%% <G @G#EG# &%%

11398 13 398 3 98 K KR.KG R .KG .

1998 19 98 @ @G# G# @ @< <

298 29 9@<8< @ @G# G# @

FROSNAR K JJAR A R N AAFÆÐI FÆ ÐI Ð F ROSNAR

K AAU P F É L AAGG S K AG A G F I RRÐI Ð N GGAA

LAMBAKÓTILETTUR LAMBAKÓTILETTUR Í RASPI RASPI

FROSIN FROSIN LAMBASVIÐ LAMBASVIÐ 3

7

5

9 6

4 8

3

9 8

9 4

1

2

398 39 98 @G# @G# ) 9ÓH>G ) 9ÓH>G H EI NNZ Z B E AN AANZ NZ

FJÓRAR FJÓRAR DÓSIR DÓSIR 4 X 415 415 GR

398 39 9 8 @G# @G# *%% <G *%% <G

7500 7 500 @ @G# G# &&'% HI@ '% HI@

HYDROXICUT HYDROXICUT BÓNUS BÓNUS KAFFI KAFFI HARDCORE HARDCORE

6

79 @G# *%% BA @ G# * %% BA PILSNER PILSNER THULE OG THULE

8

5

2

9 6

4 4

7

8

2 7

3

7

5

4

ÚRLAUSN SUDUKO Ú RLAUSN Á S U D U KO 25 GÁTU 25 ER BONUS.IS 5 E R Á B G ÁT U 2 ONUS.IS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.