Grafarvogsblaðið 9. tbl. 22. árg. 2011 - september
Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi
Ný DVD + ein gömul á 450,-
Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880
Rimaskóli Norðurlandameistari í skák
Ung og efnileg skáksveit Rimaskóla gerði sér lítið fyrir og varð Norðurlandameistari barnaskólasveita í skák en Norðurlandamótið fór fram á dögunum í Danmörku. Á myndinni, sem tekin var skömmu eftir verðlaunaafhendingu, eru frá vinstri: Helgi Árnason skólastjóri, Jóhann Arnar Finnsson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Oliver Aron Jóhannesson fyrirliði, Nansý Davíðsdóttir, Svandís Rós Ríkharðsdóttir og Hjörvar Steinn Grétarsson liðstjóri og þjálfari. Sjá nánar á bls. 6
Fagur gripur er æ til yndis Laugavegi 5 Sími 551-3383
Jón Sigmundsson Skartgripaverslun
Tjónaskoðun.hringduogviðmætum
Bílamálun&Réttingar Bæjarflöt10-Sími:567-8686 www.kar.is þjónustanáaðeinsviðStór-Reykjavíkursvæðið
Spönginni Sími 577-1660
Bifreiðaverkstæði Grafarvogs
Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477
www.bilavidgerdir.is
Þjónustuaðili
]Xjk\`^eX$ jXc Xe el_m\i]` Hec\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk` Hb^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+
lll#[b\#^h
2
GV
Fréttir
Grafarvogsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.
Skrítið ástand Forseti Íslands og ráðherrar hafa verið að kítast í fjölmiðlum undanfarna daga og er það miður. Það er ekki gott til afspurnar þegar samband forseta lýðveldis er stirt við sitjandi stjórnvöld.
Íris Erlingsdóttir segir að þegar hafi áhugasamir karlmenn haft samband við sig og hún sé bjartsýn á framtíð Karlakórs Grafarvogs. GV-mynd PS
Samband forsetans og fjármálaráðherrans virðist afar erfitt svo ekki sé meira sagt. Og það er slæmt fyrir þá þjóð sem þessir menn eru að vinna fyrir. Sá síðarnefndi hefur staðið sig afar illa í Icesave málinu og með hreinum ólíkindum að hann skuli vera enn við völd eftir sína framgöngu þar. Forsetinn hefur aftur á móti staðið sig frábærlega í Icesave málinu og verið nánast eini opinberi aðilinn hér á landi sem talað hefur máli þjóðarinnar erlendis. Og reyndar gert það á stórbrotinn hátt svo eftir hefur verið tekið.
- fyrsta æfing Karlakórs Grafarvogs nálgast óðum
Ekki er tekin afstaða hér í deilum forsetans við fjármálaráðherrann og eiga eflaust báðir sök á því hvernig komið er. Margir vilja meina að deilur þeirra megi rekja til innbyrðis deilna í gamla Alþýðubandalaginu. Ef svo er væri líklega best fyrir þessa þjóð að þeir Ólafur og Steingrímur leituðu sér að nýrri vinnu. Gamaldags illindi og pólitískar deilur frá fortíðinni er ekki það sem íslensk þjóð þarfnast á þessum tímum. Reyndar eru deilur þessara aðila ekki bundnar við þá tvo. Utanríkisráðherra getur aldrei þagað og forsætisráðherrann er greinilegur óvinur forsetans. Allt er þetta fólk á sama væng stjórnmálanna og sundrungin ein virðist halda þessu fólki gangandi. Vonandi getur þetta ágæta fólk hagað sér eins og fullorðið fólk í framtíðinni. Ef ekki verða landsmenn að taka sig saman í andlitinu og tryggja nýju fólki vinnu á alþingi og Bessastöðum í framtíðinni. Þjóðin á betra skilið en það sem hún býr við núna.
Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins
gv@skrautas.is
Karlakór í burðarlið
„Það bráðvantar karlakór í Grafarvoginn. Það er ekki til það sveitarfélag úti á landi sem er ekki með einn eða fleiri kóra innan sinna vébanda sem setja svip á mannlífið. Til að mynda eru sjö sjálfstæðir kórar í nágrannasveitarfélaginu okkar, Mosfellsbæ og taka þeir allir mikinn þátt í menningarlífinu í bænum. Þessum kórum vegnar öllum mjög vel og eru skemmtanir hjá þeim fjölsóttar. Hjá okkur hér í Grafarvogi – svo ótrúlega sem það kann að hljóma – er enginn sjálfstæður kór og mér finnst tími til kominn að breyta því,“ segir Íris Erlingsdóttir söngkona, söngkennari og kórstjóri sem hefur ráðist í það stórvirki að stofna Karlakór Grafarvogs. Væntanlega hafa einhverjir Grafarvogsbúar tekið eftir tilkynningum um stofnun kórsins sem hengdar hafa verið upp á áberandi stöðum í hverfinu, en áformað er að kynningarfundur með væntanlegum kórfélögum verði haldinn í Grafarvogskirkju mánudaginn 19. september næstkomandi kl. 20:00. Eru allir áhugasamir söngmenn hvattir til að mæta og kynna sér hvað á döfinni er. Eins og íbúar Grafarvogs þekkja hefur enginn kór kenndur við hverfið verið starfandi í Grafarvogi allt frá því fólk tók sér búsetu hér árið 1984 og má það undr-
um sæta, því eins og Íris nefnir eru ekki færri en sjö kórar starfandi í Mosfellsbæ. Íris þekkir reyndar þá starfsemi ágætlega, því hún hefur stjórnað einum kóranna í Mosfellsbæ síðustu ellefu ár. „Mér var boðin staða kórstjóra Reykjalundarkórsins árið 2000 í kjölfar þess að Lárus Sveinsson, stofnandi kórsins, lést fyrir aldur fram. Ég hef stjórnað kórnum síðan þá og ég verð að segja að samstarfið með kórnum hefur tekist mjög vel. Fjöldi kórfélaga hefur tvöfaldast frá því ég tók við Reykjalundarkórnum og við höfum tekist á við ýmis krefjandi verkefni á þessum árum og haldið tónleika bæði hér á landi og erlendis. Í kórnum er öflugt félagslíf og þar eru afskaplega góðir og samrýmdir félagar. Í Reykjalundarkórnum er talsvert um að hjón taki þátt, en einnig einstaklingar bæði úr Mosfellsbæ og nærsveitum,“ segir Íris. - En af hverju að stofna karlakór í Grafarvogi? „Mér finnst að það vanti karlakór hér í Grafarvoginn. Þegar ég flutti hingað í hverfið fyrir meira en tíu árum tók ég eftir því að Grafarvogurinn var eins og sérstakt sveitarfélag, sagt var; Við Grafarvogsbúar, við hin og þessi tækifæri.
Íbúar Grafarvogs virðast líta á sig sem sérstaka einingu, að einhverju leyti aðskilda frá Reykjavík. Það er ekki síst vegna þessarar samkenndar sem ég upplifi í þessum góða bæjarhluta, að mér finnst blasa við að stofna Karlakór Grafarvogs. Auðvitað er kórinn opinn öllum þeim karlmönnum sem gaman hafa að því að syngja og þurfa þeir ekki endilega að búa í Grafarvogi, en Grafarvogabúar eru auðvitað boðnir sérstaklega velkomnir,“ segir Íris. - Ert þú búin að fá einhver viðbrögð frá söngmönnum? „Það hafa þegar nokkrir áhugasamir haft samband við mig og á ég er full bjartsýni með þennan kór. Ég á sannarlega von á því að karlmenn í Grafarvogi og nærsveitum bregðist skjótt við og taki þátt í því að móta og þróa karlakórinn þannig hann skipi veglegan sess meðal hinna fjölmörgu karlakóra í landinu. Við verðum með æfingar í Grafarvogskirkju og kórfélagar í Grafarvogi geta auðveldlega gengið á æfingar. Við verðum einnig í samstarfi við kirkjuna og fáum vonandi tækifæri til að koma fram á hennar vegum. En fyrst um sinn verða æfingar á léttu nótunum með góðum raddæfingum og léttum karlakórslögum,“ segir Íris Erlingsdóttir.
H^\gcHiZaaV :^cVghYii^g
A\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^
Hec\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk` Hb^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐUM EIGNA Á SKRÁ Í GRAFARVOGI. EIGANDI AÐ EINBÝLISHÚSI VILL SKIPTA Á MINNA RAÐ-, PAR- EÐA EINBÝLISHÚSI
JÖTNABORGIR - PARHÚS Virkilega fallegt parhús með skjólgóðum og fallegum garði á afar góðum útsýnisstað. Húsið er á tveimur hæðum og alls 211,5 fm með innb. 28,3 fm bílskúr. Hægt að nýta hluta neðri hæðar fyrir studíó íbúð með sér inng. Gólfefni parket og flísar. Upptekin loft á efri hæð. Útsýni einstakt. V. 44.9 millj.
Hb^*,*-*-*
VÆTTABORGIR - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á 2. hæðum með innb. bílskúr við Vættaborgir. Frábært útsýni. Stór bílskúr. Gólfefni eru granítflísar, keramikflísar og parket. Baðherb. nýlega innréttað. Stórt opið eldhús með eyju. Arinn í stofu. Lítil íbúð með sér inng. á 1. hæð. Glæsilegur garður með stórum palli, heitum potti og sundlaug. V. 67.9 millj.
VEGHÚS - 4RA HERBERGJA Á 1. HÆÐ falleg 92,2 m² íbúð í góðu lyftuhúsi á góðum stað í rótgrónu hverfi. Íbúðin er á 1. hæð með afgirtri suðurlóð. Þrjú svefnherbergi. Parket á gólfum. Þvottahús innan íbúðar og geymsla við hlið íbúðar. V. 21.9 millj.
SÓLEYJARIMI - 50 ÁRA OG ELDRI Falleg 99,4 fm þriggja herbergja íbúð með vönduðum innréttingum og stæði í bílageymslu í nýlegu lyftuhúsi. Íbúðin er á 4. hæð með stórum suður svölum og góðu útsýni. Parket og flísar á gólfum. V. 26.7 millj.
]Xjk\`^eXjXc Xe el_m\i]`
LAUFRIMI - 3JA HERBERGJA OG BÍLSKÚR Mjög fallega skipulögð og björt 3ja herbergja 78 fm. íbúð á 1. hæð ásamt 16.8 fm bílskúr við Laufrima, samtals 94,8 fm. Góðar svalir í vestur út af eldhúsi. Rúmgóð stofa og borðstofa. Tvö rúmgóð svefnherbergi. SKIPTI Á ÓDÝRARI. V. 20.4 millj.
lll#[b\#^h
59 5 595
4 95 495
69 0 G K R . 690G KR.
R JUMBÓSAMLOKA + 330ML FERSKUR A EÐA TRÓPÍÍ ÁVAXTASAFI FLORIDANA
COCOA PUFFS
K PPAAKKKI GRAMMA PAKKI 690 GRAMMA 690
5 659 659
CHEERIOS
K PPAAKKKI GRAMMA PAKKI 51 GRAMMA 518
95 89 895
G K R . 11.9 .9 K KR. KG
51 8 G K R . 518G KR.
..-@G#@<#
K KR K R. KG KR.
159 159 4 59 459
G KR . K KR. KG
LAUS KARTÖFLUR Í LAUSU ÍSLENSKAR KARTÖFLUR NÝJAR ÍSLENSKAR NÝJAR RAUÐAR OG RAUÐAR GULLAUGA OG GULLAUGA
359 359
98 59 598
PK KR. PK KR.
MSSG RÍ M MM M GRÍMSGRÖM 0 GRÖMM 40 00 400 PLOKKFISKUR PLOKKFISKUR
KR. KG KR.
UR FISKBOLLU AR FISKBOLLUR EIKTA ST TEIKTAR STEIKTAR
198 9 198
1 98 198
LT R K R . 1 LTR KR.
29 29
11//2 KG KG KR. 1/2 KR.
K R . 950G. 9 5 0 G. KR.
NÝ FERSK LÍFRÆN EPLI
RÚGBRAUÐS B Ó N U S RÚGBRAUÐSBÓNUS MM GRÖMM 500 GRÖMM KUBBUR 500 KUBBUR
LTR. LT PÍÍ 1 LTR. TRÓP TRÓPÍ
8 85 5G KR. 85G KR.
Ú Ð LU R PP P ER N SH S H OP URO ROSH EURO E EUROSHOPPER NÚÐLUR
<Âjgi^aW^ccbVijg[ng^g(") 998 kr. bakkinn
BÓNUS
heilsuréttur
I TA ! EIN S A Ð H IT RFF AÐEI AR Þ ÞA
BÓNUS
ítalskar kjötbollur
59 3 359
1498 1498
K R . 1/2 1/2 KG. KG. KR.
AKURSEL LÍFRÆNAR GULRÆTUR
KR. 900G KR.900G BÓNUS
burritos 4 stk
BÓNUS
BÓNUS
ítalskt Lasagne
pasta carbonara
AR SN NA FROS EUROSHOPPER FROSNAR NGABRINGUR KJÚKLIN KJÚKLINGABRINGUR
4
Matgoggurinn
GV
Grillspjót, hrefnukjöt ogberjakaka -aðhættiMaríuogSveins
María Hauksdóttir og Sveinn Þrastarson,Leiðhömrum 7, eru matgoggar okkar að þessu sinni og uppskriftir þeirra fara hjér á eftir: Þetta eru allt fljótlegir en góðir réttir sem taka ekki mikinn tíma. Maturinn er lauslega áætlaður fyrir um 6 manns Forrétturinn er grillspjót með hörpuskel, risarækju ásamt rauðri og grænni papriku. Einn poki frosin hörpuskel Einn poki frosin risarækja 1 stk. rauð paprika 1 stk. Græn paprika Maldonsalt eftir smekk Best er að setja tréspjótin í bleiti í vatnsbaði áður en raðað er á þau. Þau vilja nefnilega brenna ef þau eru þurr. Raða skal þannig að paprikan kemur alltaf fyrst og síðust og á milli hörpuskelin og risarækjan. Að síðustu er saltinu stráð varlega yfir. Með grillpinnunum er gott að hafa með hvítlaukssósu og jafnvel snittubrauð. Hrefnukjöt í aðalrétt Ég hef valið að bjóða upp á hrefnukjöt sem smakkaðist einstaklega vel á grillinu í
sumar en Dagný vinkona mín úr Kópavoginum bauð mér upp á þessa fínu steik í einni af útileigunum okkar í sumar. Best er að láta sérskera fyrir sig kjötið af fagmanni í kjötborðinu þannig að eldunin verði sem best en hrefnukjöt þarf að vera akkúrat rétt steikt til að vera gott. Kjötið skal skorið í eins til tveggja sentimetra þykkar sneiðar. 1,2 - 1,5 kg Hrefnukjöt Marinering er einföld Heila flösku LA CHOY Teriyaki marinade og sauce 3 hvítlauksrif skorin mjög fínt. Sósan og hvítlaukurinn eru sett í skál og kjötið út í. Kjötið látið marinerast í 2 til þrjá tíma en alls ekki lengur Þá kemur að því að grilla en best er að allt meðlæti og sósur sem á að hafa með séu komin á borðið. Grillið á að vera funheitt á mesta styrk og gott er að hafa aðstoðarmann til að taka með sér tíman. Þá er það grilltíminn 32 sekúndur á fyrri hliðinni og 36 á þeirri síðari. Ef maður passar vel upp á eldunartímann þá er maður nokkuð öruggur um að fá
Matgoggarnir María Hauksdóttir og Sveinn Þrastarson ásamt tíkinni Pílu.
GV-mynd PS
SæunnogKristinn næstumatgoggar Við hjá GV vorum sjálf með uppskriftirnar í síðasta blaði og skoruðum því sjálf á Maríu Hauksdóttur og Svein Þrastarson, Leiðhömrum 7. Nú birtum við uppskriftir þeirra og þau skora á Sæunni Kjartansdóttur og Kristinn Þór Arnarsson, Rauðhömrum 5. Við birtum uppskriftir þeirra í blaðinu í október. þessa líka fínu hrefnusteik. Eftirréttur Tillögur að meðlæti eru t.d gott ferskt sallat og bökuð kartafla ásamt bernessósu.
Ber eru sett í kringlótt kökuform, t.d bláberin sem þú tíndir í berjamó nú í haust eða þá frosin úr poka úr búðnni. Uppskriftin þín af hvítum botni eða þessi uppskrift helt yfir berin. 2 egg 100 gr. sykur 80 gr. hveiti 1 tesk. liftiduft 1/2 matsk. vatn Bakað í 15 til 20 mínútur á 16 gráðum. Leift að kólna augnablik og hvolt á disk þannig að berin snúa nú upp. Bráðið súkkulaði látið drjúpa yfir kökuna og rjómi eða ís hafður með. Verði ykkur að góðu, María og Sveinn
Berjakaka með ís
ÓDÝRARI LYF Í
SPÖNGINNI
–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00
Frábærar vörur frá Coastal Scents og Sigma á Gloss.is á mjög góðu verði 88 Ultra Shimmer eye shadow palette
88 color eye shadow palette
88 augnskugga-pallettur - Margar gerðir - Frábær verð 88 Warm palette
88 Metal Mania palette
12 burstar í setti
7 burstar í setti
Hágæða burstasett frá Sigma
Tvær fallegar snyrtibuddur frá Sigma
www.gloss.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500
6
GV
Fréttir
Stund milli stríða. Hjörvar Steinn liðstjóri fer yfir skákirnar með krökkunum og gefur þeim góð ráð sem oftast dugðu..
Rimaskóli vann Norðurlandamót barnaskólasveita MYNDLISTANÁMSKEIÐ fyrir börn, ungt fólk og fullorðna BAKKASTÖÐUM kennsla fer fram í vinnustofu Brynhildar Þorgeirsdóttur myndlistarm. Bakkastöðum 113, 112 Rvk.
4-5 6-9 10-12 13-16
ára ára ára ára Listnám 60+
- glæsilegur árangur og gullverðlaun til Rimaskóla annað árið í röð Nemendur Rimaskóla unnu enn eitt afrekið við taflborðið þegar ung og efnileg skáksveit skólans gerði sér lítið fyrir og vann annað árið í röð gríðarsterkt Norðurlandamót barnaskólaskáksveita. Norðurlandamótið fór að þessu sinni
fjöfn barátta þessarra tveggja skóla og norska skólans út allt mótið. Rimaskóli hafði vinningsforskot fyrir síðustu umferðina og áttu að mæta norska skólanum í lokaumferðinni. Sænski skólinn fékk léttari andstæðing og þegar ljóst
við keflinu. Þetta var í tíunda sinn frá því árið 2003 sem skólinn fær að taka þátt í Norðurlandamóti skólasveita. Þetta var fjórði Norðurlandatitill skólans en skólinn hefur í átta skipti hreppt verðlaunasæti. Norðurlandameistarar
kennsla hefst 19.9.11
S K R Á N I N G stendur yfir
www.myndlistaskolinn.is sími 551 1990
Ágætu viðskiptavinir Hef flutt mig um set og starfa nú með Snyrtistofunni Dimmalimm, Hraunbæ 102 a (fyrir aftan Árbæjarblóm) Nýja símanúmerið mitt er 896 0791 Býð alla gamla og nýja viðskiptavini velkomna Marína Svabo Ólason Snyrtifræðimeistari
Séð yfir keppnissalinn. Fremst eru Rimaskólakrakkarnir að tefla til sigurs við sænsku meistarana í 1. umferð. fram í bænum Hadsten í Danmörku, dagana 9. - 11. september. Rimaskóli vann Íslandsmót barnaskólasveita með yfirburðum í byrjun aprílmánaðar og sigurinn veitti þeim rétt á að keppa á Norðurlandamóti með bestu skákskólum hinna Norðurlandanna. Það voru sex skólar sem kepptu um Norðurlandatitilinn eftirsótta og strax í fyrstu umferð lögðu Rimaskólakrakkar grunninn að sigrinum með því að vinna helstu andstæðingana, Mälerhöjdens-skólann frá Svíþjóð. Mótið reyndist síðan hní-
var að Rimaskóli náði aðeins jafntefli varð að treysta á að dönsku meistararnir næðu a.m.k. einum vinningi af Svíunum. Það gekk eftir og Rimaskóli vann Norðurlandameistaratitilinn annað árið í röð. Skólinn fékk 14 vinninga af 20 Séð yfir keppnissalinn. Fremst eru Rimaskólakrakkarnir að tefla til sigurs við sænsku meistarana í 1. umferð.jafnt og sænski skólinn en innbyrðisviðureignin gilti til sigurs. Sveit Rimaskóla var nokkuð breytt frá Norðurlandamótinu í fyrra og yngri krakkar teknir
Rimaskóla eru þau Oliver Aron Jóhannesson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Nansý Davíðsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson og Svandís Rós Ríkharðsdóttir. Þau verða öll, utan eins, gjaldgeng á næsta Íslandsmóti barnaskólasveita og illviðráðanleg ef að líkum lætur. Hjörvar Steinn Grétarsson hinn efnilegi landsliðsmaður í skák og fyrrverandi nemandi Rimaskóla var liðstjóri og þjálfari krakkanna á mótinu og fararstjóri var að venju Helgi Árnason skólastjóri.
Laust starf hjá Eir Laus er nú þegar staða í félagslegri heimaþjónustu í Eirborgum. Um er að ræða morgun-, kvöld- og helgarvinnu. Nánari upplýsingar fást hjá Ragnheiði Gunnarsdóttur deildarstjóra, sími 8928121.
Styrkir til forvarnarverkefna í Grafarvogi Reykjavíkurborg augl!sir eftir umsóknum um styrki úr Forvarnarsjó"i Reykjavíkur til forvarnarverkefna í Grafarvogshverfi. Hverfisrá" Grafarvogs veitir styrkina. Uppl!singar um heildarupphæ" styrkja, úthlutunarreglur, umsóknarey"ublö" og tengili"i er a" finna á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/forvarnarsjodur Umsóknum skal skila" á vef Reykjavíkurborgar eigi sí"ar en 23. september 2011. .
Sýning hjá Eir 25. september Sýning á öryggisíbúðum fyrir 60 ára og eldri í Eirborgum í Fróðengi 1-11 við Spöngina í Grafarvogi SUNNUDAGINN 25. SEPTEMBER. KL. 14 – 17 • Þægilegar íbúðir og góð þjónusta í glæsilegu umhverfi
Sundsamlega gott! Heilsulindir í Reykjavík
• Útborgun að hluta og leiga • Matsalur, fjölþætt félagsstarf og öryggisvöktun allan sólarhringinn
Hjúkrunarheimili Sími 522-5700
www.itr.is
ı
sími 411 5000
8
9
Hvítir Golden retriever hvolpar til sölu
GV
Fréttir
Til sölu þessir fallegu hvítu hreinræktuðu hvolpar sem verða ættbókarfærðir skv. reglum HRFÍ. Frábærir fjölskylduhundar með einstaklega gott geðslag. Upplýsingar á art@mi.is
GV
Fréttir
Geirmundur á Gullöldinni - sveiflukóngurinn í Grafarvogi á laugardag
Rétt er að vekja athygli Grafarvogsbúa á því að sveifluklóngurinn Geirmundur Valtýsson mætir á Gullöldina í Hverafold næsta laugardagskvöld og heldur þar uppi linnulausu stuði eins og honum einum er lagið. Geirmundur er einn mesti stuðbolti
landsins þegar kemur að danstónlist og er löngu landsþekktur fyrir sína skagfirsku sveiflu. Geirmundur leikur fyrir dansi á Gullöldinni til klukkan 3 aðfararnótt sunnudagsins.
Karlmenn, strákar, strákar gæjar ákarr, herramenn, gumar, gæjar, jarr, peyjar piltar og sérstaklega s tilmenn, peyjar, sént yjarr, piltar séntilmenn,
SÖNGMENN ÓSKAST!
Hressir krakkar í Engyn.
Rúnar Geirmundsson
Sigurður Rúnarsson
Elís Rúnarsson
Þorbergur Þórðarson
Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is
Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990
GV
Sími 587-9500
Félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar að hefja vetrarstarfið
Þessa dagana er vetrarstarf félagsmiðstöðvanna að fara aftur í gang eftir sumaropnanir og sumarfrí. Í félagasmiðstöðvunum býðst börnum á aldrinum 10-16 ára upp á fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í allan vetur. Starfsemi félagsmiðstöðvanna fer fram inni í öllum grunnskólum í hverfinu og þar sem það getur reynst þrautinni þyngra að muna nöfnin á þeim öllum er best að rifja þau aðeins upp; Borgyn er í Borgaskóla, Engyn er í Engjaskóla, Fjörgyn er í Foldaskóla, Græðgyn er í Hamraskóla, Nagyn er í Húsaskóla, Púgyn er í Víkurog Korpuskóla og síðast en ekki síst er Sigyn í Rimaskóla. Meginmarkmið félagsmiðstöðvanna er að mæta þörfum barna fyrir fjölbreytt frítímastarf og samveru með jafnöldrum auk þess að lögð er áhersla á að þjálfa samskiptahæfni, auka félagsfærni, styrkja sjálfsmynd og efla samfélagslega virkni og
þátttöku. Allar nánari upplýsingar um starfsemi félagsmiðstöðva Gufunesbæj-
NÝTT FÉLAG á traustum grunni
BDO ehf. er nýtt endurskoðunarfyrirtæki sem veitir alhliða þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar. BDO ehf. er aðili að alþjóðlegu neti sérfræðifyrirtækja sem öll starfa undir merkjum BDO. www.bdo.is BDO ehf. | Köllunarklettsvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 531 1111
ar er að finna á heimasíðum þeirra undir www. gufunes.is.
því að syngja! Að hafa gaman af því
Æfingar verða á mánudagskvöldum mánudagskvöldum í Grafarvogskirkju. Grafarvogskirkju. skirkju. rkju. Kynning og fyrsta æfing verður kl. 20:00 þann 19. september y ptember t mber b n.k. k Allar nánari upplýsingar eru gefnar í síma 698 4760. Einnig má senda fyrirspurnir í tölvupósti á irise@simnet.is.
Suðboltinn Geirmundur Valtýsson mætir í Grafarvoginn á laugardaginn og heldur uppi fjörinu á Gullöldinni.
Þessir duglegu krakkar í Borgaskóla tóku sig til og söfnuðu peningum fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Efri röð vinstri: Arnar Máni, Goði Ingvar, Gauti Snær, Gabríel, Daníel Freyr, Orri Gretar. Neðri röð vinstri: Sara Dögg, Harpa Katrín, Oddný Guðrún, Guðný Margrét, Ingunn Birta Á myndina vantar Berglindi, Birgittu ýr, Svandísi, Kristófer Óskar og Elvar Otra.
Duglegir krakkar söfnuðu 51.500,-
Nokkrir nemendur í 5. bekk Borgaskóla í Grafarvogi, nú í 6 bekk, tóku sig til í byrjun sumars og söfnuðu flöskum og seldu kökur sem þau bökuðu sjálf. Þau söfnuðu alls 51.500 krónum sem þau færðu Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna.
Skiptumumbremsuklossaogdiska
Karlakór Grafarvogs Grafarvogs Karlakór
Nýstofnaður óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátttt í blómlegu og skemmtilegu söngstarfi. Þeir mega vera af öllum stærðum rðum m og gerðum um og þurfa að uppfylla aðeins eitt skilyrði:
Eirborgir Eirborgir
Öryggisíbúvið ðir viFróðengi ð Fróðengi 1-1-11 11 í GríafGrafarvogi arvogi Öryggisíbúðir
gilegar nýjar öryggisíbúðir af ýmsum stærðum til ráðstöfunar. egir garðar og góð bílastæði. sileg þjónustumiðstöð með tengigangi við öryggisíbúðir Eirar verður tekin í notkun fyrri hluta árs 2014. Ö yggisvakt allan sólarhringinn, tengd hjúkrunarvakt Eirar. salur og fjölþætt félagsstarf. j kraþjálfun og dagdeild í nýrri þjónustumiðstöð. Eir hjúkrunarheimili hefur lokið við að byggja 110 glæsilegar öryggisíbúðir við Fróðengi í Grafarvogi, í nálægð við verslunarkjarna í Spönginni. Eir ráðstafar íbúðum til einstaklinga, 60 ára og eldri, sem óska eftir að komast í umhverfi og íbúðir sem veita öryggi, en markmið þjónustunnar í Eirborgum er að auðvelda íbúum að búa sem lengst á eigin heimili. Borgarráð samþykkti á fundi sínum, 16. júní 2011, að hefja undirbúning að byggingu þjónustumiðstöðvar við Fróðengi í samvinnu við Eir hjúkrunarheimili, Grafarvogskirkju og Korpúlfa, samtök eldri borgara í Grafarvogi. Hjónin Helga Mattína Einarsdóttir og Ólafur Guðnason: ͞XĞŐĂƌǀŝĝŬĞLJƉƚƵŵşďƷĝşŝƌďŽƌŐƵŵůĞŝƚƵĝƵŵǀŝĝĞĨƚŝƌ öryggi og tryggri þjónustu. Við teljum öryggisíbúðir eins og reknar eru af Eir vera bestu lausnina í búsetumálum eldri borgara. Þeir sem þurfa á slíku úrræði að halda ættu ekki draga of lengi að flytja í svona íbúðir. Okkar reynsla af þjónustu og starfsemi Eirborga er mjög góð. ůůƚƐƚĂƌĨƐĨſůŬŝƌďŽƌŐĂĨčƌĄŐčƚŝƐĞŝŶŬƵŶŶ͘͟
Eir hjúkrunarheimili ,ůşĝĂƌŚƷƐƵŵϳ͕ϭϭϮZĞLJŬũũĂǀşŬ͕ƐşŵŝϱϮϮϱϳϬϬ
Hjónin Ásta Jónsdóttir og Jóhann Þór Sigurbergsson: ͞XĞŐĂƌǀŝĝŬĞLJƉƚƵŵşďƷĝşŝƌďŽƌŐƵŵƐſƚƚƵŵƐƚ við eftir öryggi. Við vorum búin að fá vitneskju um þjónustuna sem yrði í boði. Reynsla okkar er mjög góð og hefur staðist væntingar. Starfsfólkið er frábært og leysir úr öllum vanda
8
9
Hvítir Golden retriever hvolpar til sölu
GV
Fréttir
Til sölu þessir fallegu hvítu hreinræktuðu hvolpar sem verða ættbókarfærðir skv. reglum HRFÍ. Frábærir fjölskylduhundar með einstaklega gott geðslag. Upplýsingar á art@mi.is
GV
Fréttir
Geirmundur á Gullöldinni - sveiflukóngurinn í Grafarvogi á laugardag
Rétt er að vekja athygli Grafarvogsbúa á því að sveifluklóngurinn Geirmundur Valtýsson mætir á Gullöldina í Hverafold næsta laugardagskvöld og heldur þar uppi linnulausu stuði eins og honum einum er lagið. Geirmundur er einn mesti stuðbolti
landsins þegar kemur að danstónlist og er löngu landsþekktur fyrir sína skagfirsku sveiflu. Geirmundur leikur fyrir dansi á Gullöldinni til klukkan 3 aðfararnótt sunnudagsins.
Karlmenn, strákar, strákar gæjar ákarr, herramenn, gumar, gæjar, jarr, peyjar piltar og sérstaklega s tilmenn, peyjar, sént yjarr, piltar séntilmenn,
SÖNGMENN ÓSKAST!
Hressir krakkar í Engyn.
Rúnar Geirmundsson
Sigurður Rúnarsson
Elís Rúnarsson
Þorbergur Þórðarson
Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is
Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990
GV
Sími 587-9500
Félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar að hefja vetrarstarfið
Þessa dagana er vetrarstarf félagsmiðstöðvanna að fara aftur í gang eftir sumaropnanir og sumarfrí. Í félagasmiðstöðvunum býðst börnum á aldrinum 10-16 ára upp á fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í allan vetur. Starfsemi félagsmiðstöðvanna fer fram inni í öllum grunnskólum í hverfinu og þar sem það getur reynst þrautinni þyngra að muna nöfnin á þeim öllum er best að rifja þau aðeins upp; Borgyn er í Borgaskóla, Engyn er í Engjaskóla, Fjörgyn er í Foldaskóla, Græðgyn er í Hamraskóla, Nagyn er í Húsaskóla, Púgyn er í Víkurog Korpuskóla og síðast en ekki síst er Sigyn í Rimaskóla. Meginmarkmið félagsmiðstöðvanna er að mæta þörfum barna fyrir fjölbreytt frítímastarf og samveru með jafnöldrum auk þess að lögð er áhersla á að þjálfa samskiptahæfni, auka félagsfærni, styrkja sjálfsmynd og efla samfélagslega virkni og
þátttöku. Allar nánari upplýsingar um starfsemi félagsmiðstöðva Gufunesbæj-
NÝTT FÉLAG á traustum grunni
BDO ehf. er nýtt endurskoðunarfyrirtæki sem veitir alhliða þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar. BDO ehf. er aðili að alþjóðlegu neti sérfræðifyrirtækja sem öll starfa undir merkjum BDO. www.bdo.is BDO ehf. | Köllunarklettsvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 531 1111
ar er að finna á heimasíðum þeirra undir www. gufunes.is.
því að syngja! Að hafa gaman af því
Æfingar verða á mánudagskvöldum mánudagskvöldum í Grafarvogskirkju. Grafarvogskirkju. skirkju. rkju. Kynning og fyrsta æfing verður kl. 20:00 þann 19. september y ptember t mber b n.k. k Allar nánari upplýsingar eru gefnar í síma 698 4760. Einnig má senda fyrirspurnir í tölvupósti á irise@simnet.is.
Suðboltinn Geirmundur Valtýsson mætir í Grafarvoginn á laugardaginn og heldur uppi fjörinu á Gullöldinni.
Þessir duglegu krakkar í Borgaskóla tóku sig til og söfnuðu peningum fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Efri röð vinstri: Arnar Máni, Goði Ingvar, Gauti Snær, Gabríel, Daníel Freyr, Orri Gretar. Neðri röð vinstri: Sara Dögg, Harpa Katrín, Oddný Guðrún, Guðný Margrét, Ingunn Birta Á myndina vantar Berglindi, Birgittu ýr, Svandísi, Kristófer Óskar og Elvar Otra.
Duglegir krakkar söfnuðu 51.500,-
Nokkrir nemendur í 5. bekk Borgaskóla í Grafarvogi, nú í 6 bekk, tóku sig til í byrjun sumars og söfnuðu flöskum og seldu kökur sem þau bökuðu sjálf. Þau söfnuðu alls 51.500 krónum sem þau færðu Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna.
Skiptumumbremsuklossaogdiska
Karlakór Grafarvogs Grafarvogs Karlakór
Nýstofnaður óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátttt í blómlegu og skemmtilegu söngstarfi. Þeir mega vera af öllum stærðum rðum m og gerðum um og þurfa að uppfylla aðeins eitt skilyrði:
Eirborgir Eirborgir
Öryggisíbúvið ðir viFróðengi ð Fróðengi 1-1-11 11 í GríafGrafarvogi arvogi Öryggisíbúðir
gilegar nýjar öryggisíbúðir af ýmsum stærðum til ráðstöfunar. egir garðar og góð bílastæði. sileg þjónustumiðstöð með tengigangi við öryggisíbúðir Eirar verður tekin í notkun fyrri hluta árs 2014. Ö yggisvakt allan sólarhringinn, tengd hjúkrunarvakt Eirar. salur og fjölþætt félagsstarf. j kraþjálfun og dagdeild í nýrri þjónustumiðstöð. Eir hjúkrunarheimili hefur lokið við að byggja 110 glæsilegar öryggisíbúðir við Fróðengi í Grafarvogi, í nálægð við verslunarkjarna í Spönginni. Eir ráðstafar íbúðum til einstaklinga, 60 ára og eldri, sem óska eftir að komast í umhverfi og íbúðir sem veita öryggi, en markmið þjónustunnar í Eirborgum er að auðvelda íbúum að búa sem lengst á eigin heimili. Borgarráð samþykkti á fundi sínum, 16. júní 2011, að hefja undirbúning að byggingu þjónustumiðstöðvar við Fróðengi í samvinnu við Eir hjúkrunarheimili, Grafarvogskirkju og Korpúlfa, samtök eldri borgara í Grafarvogi. Hjónin Helga Mattína Einarsdóttir og Ólafur Guðnason: ͞XĞŐĂƌǀŝĝŬĞLJƉƚƵŵşďƷĝşŝƌďŽƌŐƵŵůĞŝƚƵĝƵŵǀŝĝĞĨƚŝƌ öryggi og tryggri þjónustu. Við teljum öryggisíbúðir eins og reknar eru af Eir vera bestu lausnina í búsetumálum eldri borgara. Þeir sem þurfa á slíku úrræði að halda ættu ekki draga of lengi að flytja í svona íbúðir. Okkar reynsla af þjónustu og starfsemi Eirborga er mjög góð. ůůƚƐƚĂƌĨƐĨſůŬŝƌďŽƌŐĂĨčƌĄŐčƚŝƐĞŝŶŬƵŶŶ͘͟
Eir hjúkrunarheimili ,ůşĝĂƌŚƷƐƵŵϳ͕ϭϭϮZĞLJŬũũĂǀşŬ͕ƐşŵŝϱϮϮϱϳϬϬ
Hjónin Ásta Jónsdóttir og Jóhann Þór Sigurbergsson: ͞XĞŐĂƌǀŝĝŬĞLJƉƚƵŵşďƷĝşŝƌďŽƌŐƵŵƐſƚƚƵŵƐƚ við eftir öryggi. Við vorum búin að fá vitneskju um þjónustuna sem yrði í boði. Reynsla okkar er mjög góð og hefur staðist væntingar. Starfsfólkið er frábært og leysir úr öllum vanda
10
GV
Fréttir
b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][
W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h
BG
BG
S VO
SV
T T UÐ ÞJ Ó N US
TA
OT TUÐ ÞJÓNUS
TA
SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla Sverrir Einarsson
Hermann Jónasson
Íslenskar og vistvænar líkkistur Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn Kristín Ingólfsdóttir Jón G. Bjarnason Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Saumanámskeið að hefjast fyrir byrjendur og lengra komna Aðeins 3 í hóp Uppl. í síma 567-0806 og 696-0848 ÁSG. Ósk Júl. klæðskeri
Frá skákæfingu hjá Fjölni.
Skákæfingar Fjölnis á laugardögum byrja 24. sept.
Vikulegar skákæfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hefjast laugardaginn 24. september og verða þær framvegis alla laugardaga í vetur frá kl. 11:00 – 12:40. Æfingarnar eru í Rimaskóla og er gengið inn um íþróttahús skólans. Árangur þeirra nemenda sem sótt hafa reglulega skákæfingar Fjölnis hefur verið mjög góður undanfarin ár og um þessar mundir eiga Fjölnismenn líkast til flesta afreksmenn í barna-og unglingaflokkum í skák. Foreldrar áhugasamra barna í Grafarvogi eru hvattir til að nýta sér þessar frábæru skákæfingar Fjölnis sem eru ókeypis. Nauðsynlegt er að foreldrar yngstu barna fylgi þeim á æfingarnar frá kl. 11:00 – 12:00. Reynt er að hafa æfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar, kennsla og skákmót til skiptis. Skákdeild Fjölnis heldur líkt og fyrri ár vegleg skákmót í vetur svo sem Torgmót Fjölnis, páskaeggjaskákmót og sumarskákmót Fjölnis í kringum sumardaginn fyrsta. Helstu viðburðir skákdeildarinnar eru þó þátttaka í Skákmóti Árna-
messu í Stykkishólmi laugardaginn 1. október og æfingabúðir í Vatnaskógi yfir eina helgi á vorönn. Umsjón með ská-
kæfingum Fjölnis í vetur hefur Helgi Árnason formaður skákdeildarinnar.
Þessir hressu krakkar standa sig vel í sundinu hjá Fjölni.
Mikil gróska í sundinu í Grafarvogi
Í sumar var mikið um að vera á sundnámskeiðum hjá sunddeild Fjölnis en alls sóttu um 150 krakkar námskeiðin sem þar voru í boði. Var þetta mikil fjölgun frá seinustu árum og með því mesta sem verið hefur frá því að sunddeildin hóf að bjóða uppá sumarnámskeið. Nú í lok ágúst hófust síðan námskeið í innilauginni. Þar eru krakkar frá 2-6 ára á námskeiðum og hafa skráningar farið vel af stað. Sunddeildin er einnig að fara af stað með ungbarnarsund í Grafarvogslauginni eftir langt hlé og er vonast til að sem flestir nýti sér það. Vikuna 22-26 ágúst var boðið uppá prufutíma fyrir þá sem vildu prufa sundæfingar í útilauginni. Má segja að það hafi mælst vel fyrir því margir mættu á æfingar og var skemmtilegt að sjá hvað krakkarnir voru áhugasamir. Fyrir marga var spennan einnig mikil að byrja aftur æfingar og hitta gömlu vinina. Eins og undanfarinn ár verður sunddeildin með eitthvað fyrir alla aldurshópa því boðið verður uppá skriðsundsnámskeið og garpasund fyrir þá eldri. Garpasundið er kjörinn vettvangur fyrir þá sem hafa hug á setja sér háleit markmið og takast á við þríþrautina, en áhugi á þeirri grein fer ört vaxandi í þjóðfélaginu. Í þríþrautinni reynist mönnum sundið oft erfiður hjalli, en með góðri þjálfun úr garpasundinu verðu það lítil hindrun.
11
GV
Fréttir
Björt framtíð körfuboltastrákar úr Fjölni stóðu sig vel á Landsmóti
Unglingalandsmót UMFÍ var haldið á Egilsstöðum dagana 29.-31. júlí í blíðskaparveðri, sól og 26-27 stiga hita. Mótið var afar vel skipulagt sem og tjaldsvæði keppenda sem var merkt hverju félagi fyrir sig og vel vaktað. Umferð keppenda t.d. á keppnisstað eða á hátíðarsvæðið og aftur á tjaldsvæði var eins konar hringakstur þannig að maður lenti aldrei í neinum umferðartöfum þrátt fyrir mikinn fjölda þátttakenda. Mótið var sett við hátíðlega athöfn á Vilhjálmsvelli þar sem keppendur gengu fylktu liði inn á völlinn, hvert félag með sinn fána (þeir sem höfðu tekið hann með) og keppendur í búningum sinna félaga. Þetta var glæsileg sýning og á eftir fylgdu nokkur skemmtiatriði. Kvöldvökur með ýmis konar afþreyingu, hoppukastalar og sölutjöld styttu fjölskyldum stundir öll kvöldin. Karfan Yngsta lið Fjölnisdrengja 11-12 ára kallaði sig Rjómann og stóð sig frábærlega. Í þessum flokki voru skráð 8 lið. Rjóminn sigraði í öllum sínum leikjum en aðeins 5 strákar voru í liðinu og því var ekki hægt að skipta inná, en þeir voru óþreytandi og spiluðu vel saman. Á öðrum degi mótsins lentu Breiðabliksmenn í vandræðum þegar nokkrir liðsmenn þeirra þurftu að keppa í fótbolta á sama tíma og þeir áttu að keppa í körfu við lið USVH/HSS. Þjálfari þeirra bað þá um að fá þrjá stráka lánaða úr Rjómaliðinu og var því vel tekið enda höfðu Rjómastrákar valtað yfir Breiðablik daginn áður. Samþykki var fengið hjá þjálfara
Lið Fjölnis þar sem leikmenn eru fæddir ´93 og ´94. Árangur: silfur.
Lið Fjölnis, leikmenn fæddir ´95 og ´96. Árangur: silfur.
Rjóminn lið 11-12 ára stráka úr Fjölni. Árangur: gull. Aftari röð: Arnar Hörður Bjarnason, Sigmar Jóhann Bjarnason, Arnar Geir Líndal. Fremri röð: Rafn Kristjánsson, Kristófer M. Kristjánsson. norðanmanna,með þvi skilyrði að þeir veldu ekki þann stærsta úr Rjómaliðinu. Þegar Rjómastrákar byrjuðu síðan að raða í körfuna runnu á hann tvær grímur og þegar leiknum lauk með sigri
Breiðabliks var hann ekki sáttur. En allt var þetta hin mesta skemmtun og gaman að segja frá því að liðsmenn úr Rjóma gengu líka til liðs við Keflvíkinga og enduðu síðan á því að spila úrslitaleikinn við Keflavík og sigra.
Dans fyrir alla Í Dansskóla Ragnars Sverrissonar eru nemendur á aldrinum 2 ára til 72 ára. Allir ættu því að geta fundið sér dansnámskeið við hæfi. Dansskólinn er á Bíldshöfða 18, í næsta húsi við Húsgagnahöllina. Ragnar Sverrisson danskennari á að baki langan keppnisferil bæði sem áhugamaður og atvinnumaður. Síðastliðin átján ár hefur hann hins vegar kennt öðrum að dansa bæði börnum og fullorðnum. Dansskóli Ragnars Sverrissonar var stofnaður fyrir fjórum árum og hefur vaxið og dafnað og er orðinn einn af öflugustu dansskólum á landinu. Barna- og unglingastarfið er einstaklega öflugt hjá Dansskóla Ragnars og er dansskólinn eini skólinn sem býður upp á dansnámskeið fyrir tveggja og þriggja ára börn en það hefur verið
mjög vinsælt. Börnin koma þá með foreldrum sínum sem dansa með börnum sínum vinsæla barnadansa og leiki. Lögð er áhersla á gleði og að barnið læri að hreyfa sig skipulega við tónlist. Þegar börnin eru orðin 4-5 ára er boðið upp á almenna barnadansa í bland við fyrstu sporin í almennum samkvæmisdönsum. Þegar börnin eru orðin 6 ára er unnið með almenna samkvæmisdansa í bland við aðra skemmtilega dansa. Einnig er boðið upp á freestyle-dansa fyrir 10-14 ára. Að sjálfsögðu eru einnig námskeið fyrir fullorðna og er þar farið í nokkra samkvæmisdansa sem er þá hægt að nota við hin ýmsu tilefni. Skráning stendur yfir í síma 586-2600 eða á dansskoli@dansskoliragnars.is www.dansskoliragnars.is
Lið Fjölnis, leikmenn fæddr ´97 og ´98. Árangur: gull. Frá vinstri Karl, Guðlaugur, Haraldur, Mikael. Neðri röð; Bergþór, Bergur, Steinar, Birgir, Árni.
Ungir og efnilegir dansarar í Dansskóla Ragnars Sverrissonar.
Komdu í afmæli
Tapas barinn er 11 ára og þér er boðið í veisluna 10. og 11. október
Afmæ mæ ælisl sl ikurinn ur nn ur urinn n er er hafinn haf nn n Afmælisleikurinn Kom md du og taktu aktu þátt þ tt í léttum lét um leik. le k. Komdu Þú gætir gæ gætir unnið un nnið ferð erð r til Tenerife Te ene er fe e eða ð einhvern fjölmargra fj fjölmarg marg grra aukavinninga. inninga. einhvern
TA BA NN HINN HIN NN EINII SANNI NI Í 11 ÁR TAPAS BARINN
Afmælistilboð 11 vinsælustu réttir Tapas barsins ml Miller Mille err 330 ml Léttvín Lé éttv nsglas, glas l Campo Camp Viejo Viejo Léttvínsglas,
490 kr./stk. 390 kr./stk. kr./s stk k. 390 590 kr./stk. kr./s kr /stk. / k 590
Allir fá fá ljúffenga ljúffenga og o margrómaða marg ómaða súkkulaðiköku súk kku aðiköku kkulaðiköku . Tapas pas barsins b rsin í eftirrétt ftir
RE UR T- BAR RESTAURANTVes sturgötu urgötu 3B | 101 Reykjavík Reykjavík k | Sími 551 2344 | www.tapas.is Vesturgötu
12
GV
Fréttir
Miðgarðurflyturstarfsemina Heilmikið fjör var á starfsmönnum Miðgarðs, þjónustumiðstöðvar Grafarvogs og Kjalarness þegar skrifstofur Miðgarðs fluttu í nýtt húsnæði að Gylfaflöt 5 nýverið. Húsnæði þjónustumiðstöðvarinnar hefur lengi verið of lítið og óhentugt, en á undanförnum árum hafa skrifstofurnar verið í tveimur aðskildum húsnæðum og hefur það skapað tilheyrandi vandræði. Starfsmenn Miðgarðs hafa verið önnum
kafnir undanfarna daga við að skipuleggja flutningana og pakka niður gögnum, en gríðarlegt magn gagna fylgir starfsemi sem þessari. Það var því mikið gleðiefni þegar loks var flutt í stærra og betra húsnæði, raunar svo mikið að ákveðið var að blása til skrúðgöngu úr gamla húsnæðinu í það nýja og fengu starfsmenn skólahljómsveit Grafarvogs til þess að spila undir í skrúðgöngunni. Þrátt fyrir þröngan húsakost undanfarin
ár ríkti ávalt góður andi í Langarimanum og til þess að tryggja að þessi andi myndi fylgja með í flutningunum blésu starfsmenn honum í blöðrur sem þeir tóku svo með sér í skrúðgönguna. Þegar komið var í nýja húsnæðið slepptu starfsmenn svo loftinu úr blöðrunum svo góði andinn sem áður var í Langarima flæddi nú Gylfaflötina. Vegna flutningana var lokað í Miðgarði daginn sem flutningarnir stóðu yfir.
Starfafólk Miðgarðs í skrúðgöngu á leið í nýja húsnæðið.
FrístundaheimiliGufunesbæjar:
Vetrarstarfiðkomiðífullangang
Hrund hársnyrtimeistari, Sirry hársnyrtimeistari og Hafdís hársnyrtisveinn
Hár-XbýðurHrund velkomnatilstarfa
Vetrarstarf frístundaheimila á vegum Gufunesbæjar er nú óðum að komast í skorður. Enn eitt haustið fjölgaði börnunum sem taka þátt í starfinu og er það mikið gleðiefni. Þar munar mestu um aukningu á þátttöku eldri barnanna. Undanfarin ár hefur verið lögð aukin áhersla á að þróa starfið í þá átt að eldri börnin fái tækifæri til að fást við annars konar viðfangsefni en þau yngri. Í nokkrum frístundaheimilum hefur tekist að skapa þeim séraðstöðu, m.a. með samnýtingu húsnæðis með félagsmiðstöðvunum. Í starfinu er mikil áhersla lögð á barnalýðræði og að börnin hafi val um viðfangsefni þannig að þau njóti sín sem allra best í frítíma sínum. Dagskrá frístundaheimilanna er ólík því hún tekur mið af aðstæðum á hverjum stað og áhugasviði barna og starfsfólks. Alls staðar er þó lögð áhersla á að skapa öruggt umhverfi þar sem börnin geta tekið þátt í faglegu og fjölbreyttu frístundastarfi. Frjáls leikur, val, smiðjur, hópa- og klúbbastarf setur sterkan svip á starfið auk þess sem stundum er unnið út frá ákveðnu þema og farið í vettvangsferðir. Mikið er lagt upp úr góðri samvinnu við foreldra, skólann og aðra aðila sem koma að barninu. Á öllum frístundaheimilum Gufunesbæjar er haldin kynning á starfinu fyrir foreldra að hausti. Auk þess geta þeir og aðrir áhugasamir fylgst með fréttum og myndum úr starfinu á heimasíðum frístundaheimilanna á www.gufunes.is
Brekkuhúsum1-112-Reykjavík-Sími567-3530 Kátir drengir á frístundahimili.
Þjónustuaíþínuhverfi EHF
LöggiltuErrafverktaki Sími-699-7756
VARAHLUTVERSLUN
TANGARHÖFÐA 4 * 110 R sími 515-7200 * osal@osal.is
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A
11-1990
14
GV
FrĂŠttir
Falleg Ăbúð við MarĂubaug - til sĂślu hjĂĄ Fasteignamiðlun Grafarvogs Ă SpĂśnginni
Virkilega falleg 4ra herbergja Ăbúð auk bĂlskĂşr ĂĄ 3. og efstu hÌð við MarĂubaug. Mikil lofthÌð er Ă Ăbúðinni og stĂłrbrotið ĂştsĂ˝ni til allra ĂĄtta. NĂĄttĂşruflĂsar og parket er ĂĄ gĂłlfum. GlĂŚsileg innrĂŠtting Ă eldhĂşsi með granĂtborðplĂśtum. ĂžrjĂş svefnherbergi. RĂşmgóðar svalir Ă suður. Aðeins ĂžrjĂĄr Ăbúðir Ă stigagangi.
Ăbúðin sjĂĄlf er 121,7 fm og bĂlskĂşrinn er 25,7 alls 147,4 fm. Ă?búðin skiptist Ă ĂžrjĂş rĂşmgóð svefnherbergi, tvĂś með eikarparketi ĂĄ gĂłlfi og fataskĂĄpum og Ăžað Ăžriðja með plastparketi ĂĄ gĂłlfi. Stofa og borðstofa er stĂłr og hĂĄtt til lofts, fallegar nĂĄttĂşruflĂsar eru ĂĄ gĂłlfi og ĂştsĂ˝ni er afar fallegt. EldhĂşs er með
góðri maghony innrĂŠttingu frĂĄ Axis, Ăştdraganlegar skĂşffur, veggofn, keramikhellur og vifta. MosaikflĂsar eru ĂĄ milli skĂĄpa og nĂĄttĂşruflĂsar ĂĄ gĂłlfi. Ă? eldhĂşsi er eyja og eru granĂtborðplĂśtur ĂĄ eyju og innrĂŠttingu. Ăštgengt er ĂĄ rĂşmgóðar svalir Ă suður Ăşr eldhĂşsi, frĂĄbĂŚrt ĂştsĂ˝ni er af svĂślum. Inn af eldhĂşsi er Ăžvottaherbergi, Ăžar eru flĂsar ĂĄ gĂłlfi og gott geymslu-
/k-<ð3(<:509 /k-<ð3(<:509
MarĂubaugur. plĂĄss. Baðherbergið er rĂşmgott með flĂsum ĂĄ gĂłlfi og veggjum, upphengdu salerni og sturtuklefa. Góð innrĂŠtting er við vask ĂĄ baðherbergi. Ă jarðhÌð er 5,4 fm sĂŠr geymsla (hluti af heildarflatarmĂĄli Ăbúðar). Stigi Ă sameign er teppalagður og sameign er mjĂśg snyrtileg. BĂlskĂşrinn er flĂsalagður og fullbĂşinn með sjĂĄlfvirkum hurðaopnara. Eignin er vel staðsett Ă Grafarholti og nĂ˝tur mikils ĂştsĂ˝nis. IngunnarskĂłli er Ă sĂśmu gĂśtu og er gĂśnguleiðir fjarri umferðargĂśtu að skĂłlanum. Verslanir og ĂžjĂłnusta er stutt frĂĄ.
GlĂŚsilegt eldhĂşs.
Stórbrotið útsýni.
Rúmgóðar stofur.
Tapasbarinn 11 ĂĄra
/ /k-<ð3(<:509)øð<9<77Ă?5ø1(5(;<9(2,9(;05 k-<ð3(<:509)øð<9<77Ă?5ø1(5(;<9(2,9(;05 :3i;;<5(94,ð-,9ð:,4.,-<941Ă˜2;:3i;; : 3i;;<5(94,ð-,9ð:,4.,-<941Ă˜2;:3i;; /,03)90.ð;-(33,.;6..3(5:(5+0/Ă?9 / ,03)90.ð;-(33,.;6..3(5:(5+0/Ă?9
J $
Tapas barinn er 11 ĂĄra um Ăžessar mundir og verður haldin glĂŚsileg afmĂŚlisveisla dagana 10.-11. oktĂłber. 11 vinsĂŚlustu tapas rĂŠttirnir verða ĂĄ sĂŠrstĂśku afmĂŚlistilboði, aðeins 490 kr. rĂŠtturinn. BjĂłrinn ĂĄ 390 kr. og lĂŠttvĂnsglas ĂĄ 590 kr. Og svo fĂĄ allir gestir sneið af hinni margrĂłmuðu og ljĂşffengu sĂşkkulaðitertu Tapas barsins Ă eftirrĂŠtt. Að vanda geta gestir Tapas barsins tekið Þått Ă skemmtilegu happdrĂŚtti fram yfir afmĂŚlisdagana. Vinningarnir eru sĂŠrstaklega veglegir að Ăžessu sinni. Fyrsti vinningur er draumaferð Ă eina viku fyrir tvo til Teneriefe Ăžar sem allt er innifalið. VerðmĂŚti ferðarinnar er um 400.000.- krĂłnur. Annar vinningur er 1 stk. I-Pad2 og einnig er fjĂśldi annarra spennandi vinninga t.a.m nĂĄmskeið Ă salsa-dĂśnsum, gjafabrĂŠf ĂĄ Tapasbarinn og kassar af eðalvĂni. Til að taka Þått Ă happdrĂŚttinu er nĂłg að lĂta við og fylla Ăşt happdrĂŚttismiða. Ăžað ĂŚtti enginn að lĂĄta 11 ĂĄra afmĂŚli Tapas-barsins framhjĂĄ sĂŠr fara. Bara mĂŚta. Fylla Ăşt happdrĂŚttismiða og hver veit nema heppnin sĂŠ ĂĄ nĂŚsta leiti? NĂĄnari upplĂ˝singar um afmĂŚlisveislu mĂĄ nĂĄlgast ĂĄ tapas.is.
J$
/k-<ð3(<:509 /=,9(-63+ 9,@21(=�2 /k-<ð3(<:509/=,9(-63+9,@21(=�2 670ð4(5-k:! 6 70ð4(5-k:! 3(<!:�40! 3(<!:�40!
Eigendur og starfsmenn Tapasbarsins.
15
! a l l a r i r y f s n a D Vespu stolið og hún eyðilögð
GV
Fréttir
Um síðustu mánaðamót var vepu stolið fyrir utan heimili eigandans í Grafarvogi. Vespan fannst tveimur dögum síðar í Húsahverfi og var þá búið að saga stýri hennar í sundur. Tjón eigandans er tilfinnanlegt en vespan var ekki kaskótryggð. Hann sagðist í samtali við Grafarvogsblaðið vonast til að þeir sem gerðu þetta eða voru vitni að þessu gefi sig fram. Allar ábendingar eru vel þegnar í síma 444-1000 (lögreglan) eða 894-2305.
Samkvæmisdansar Freestyle dansar Barnadansar frá 2 ára Brúðarvals Sérhópar
Búið að saga stýrið af vespunni sem var stolið.
8. bekkingar boðnir velkomnir Fjörgyn bauð 8. bekkinga velkomna í unglingadeildina með allsherjar veislu þann 1. september þar sem boðið var upp á pylsur og gos. Um 30 unglingar mættu og rífandi stemning var á svæðinu þar sem krakkarnir og starfsmenn Fjörgynar öttu kappi í hinum ýmsu leikjum. Meðal annars var keppt í pool, borðtennis, fótboltaspili og í play station en misjafnar sögur fara af því hvort starfsfólk eða unglingar hafi staðið sig betur í þessum kappleikjum. Áður en lætin og pylsuátið hófust settust unglingar og starfsfólk niður, kynntu sig og ræddu ýmis málefni sem varða félagsmiðstöðvastarfið. Þar á meðal var farið yfir atburði næstu vikna eins og t.d. Grafarvogsleikana og ekki annað að sjá en að krakkarnir séu afar áhugasamir og tilbúnir í fjörugan vetur í Fjörgyn.
Skráning hafin í síma 586 2600 og á dansskoli@dansskoliragnars.is
Fjör í Fjörgyn.
Velkomin á Gullöldina Lifandi tónlist alla laugardaga Laugardagurinnn 17.9 Dansleikur - Geirmundur Valtýsson Fimmtudagurinn 22.9 Pub-quis og trúbador Laugardagurinn 24.9 Dansleikur - Hermann Ingi Miðvikudagurinn 28.9 Bingó Fimmtudagurinn 29.9 Pub-quis og trúbador Laugardagurinn 1.10 Dansleikur - Hljómsveitin Hafrót Fimmtudagurinn 6.10 Pub-quis og trúbador Laugardagurinn 8.10 Dansleikur Borgarbandið Miðvikudagurinn 12.10 Bingó Fimmtudagurinn 13.10 Pub-quis og trúbador Laugardagurinn 15.10 Dansleikur - Hljómsveitin Berg og Malmkvist
Enski boltinn í beinni í bestu mögulegu gæðum HD (high definition)
Svo erum við á facebook og sýnum alla leiki Hefur þú smakkað pizzurnar okkar - þær eru þær bestu
LÉTTÖL
Hverafold 5 - Sími: 587-8111 Gulloldin.is
Opið mán-fim 17 til 01, fös 16 til 03, lau 12 til 03, sun 12 til 01
markhonnun.is
NAUTA TAHAKK
33 % afsláttur
Kræsingar & kostakjör
FERRSK SKT
998
kr/kg ááður ður 1. 1.498 498 kkr/kg r / kg
25%
afsláttur
1.799
kr/kg ááður ður 22.398 .398 kr/ kr/kg kg
NNAUTAINNRALÆRI AUTTAAINNRALÆRI L
GOURMET GGOURM R ET LLAMBA LAMBALÆRI BALÆRI L
FERSKT FER RSSKKT
FFERSKT FER ERSSKKT
1.998 SSVÍNALUNDIR VÍNALUNDIR L
FERSKUR FFE ERRSKUR ER SK R
FERSKAR FFER ERSSKKAR
kr/kg ááður ður 11.985 .985 kr/ kr/kg kg
SL N ÁT ÝRA Ð
GOURMET GGOURM O RMET LAMBAHRYGGUR LLAM AMBBAHRRYYGGGUR G R
1.699
PESTÓ PPE EESSSTTTÓÓ RAUTT/GRÆNT RRAUT AUTTT/GRÆNT
kr/kg ááður ður 5549 49 kr/ kr/kg kg
GRRÍSSAAKÓTEL GRÍSAKÓTELETTUR ÓT ETTUR FERSKAR FE ERRSSKKAR
42 % afsláttur
1.199
kr/kg LLíttu ít tu á vverðið! erðið !
GGRÆN RÆN
50 % afsláttur
kr/kg ááður ður 11.698 .698 kr/ kr/kg kg
1.495
VÍNBER VÍ VÍNBER ÍN EER
275
1.399
kr/kg FFrábært rá b æ r t vverð! erð !
kr/kg áður á ður 2.049 2.0 49 kr/kg kr/ kg
TTANNKREM AANNKREM NNKREM NN NKREEM 3 TEGUNDIR TEGUNDIR ND R
199
kr/stk. ááður ður 2259 59 kr/ kr/stk. s t k.
Skráðu þig á póstlistann á www www.netto.is .netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes
149
kr/pk. FRÁBÆRT FR ÁBÆRT VERÐ! VER Ð !
T Tilboðin ilboðin gilda 15.-18. sept. eða meðan birgðir endast
Birt Birt með fyrirvara fyrirvara um prentvillur prentvillur og myndavíxl. myndavíxl.
NNAUTAGÚLLAS AUTTAAAGÚLLAS AU G LA FERSKT FER RSSKKT
SL N ÁT ÝRA Ð
KRÆSINGAR & KOST KOSTAKJÖR ST TAKJÖR AKJ AKJÖR