__MAIN_TEXT__

Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 7. tbl. 22. árg. 2011 - júlí

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Alltmilli

himins og jarðar

Ný DVD + ein gömul á 450,-

=PS[\NLMH& LRRPOLUKH :¤RQ\TLM }ZRHóLY M€[I¤R\Y O‚ZN€NULóHHUUHó ZLTô‚NL[\YZtóHM

Skalli

:[HUNHYO`S\Y¶9L`RQH]xR 6WPóHSSH]PYRHKHNHRS¶ ZxTHY! 

Hraunbæ 102 Sími: 567-2880

Kvennahlaup ÍSÍ var á dagskrá nýverið og gestir á Hjúkrunarheimilinu Eir létu sitt ekki eftir liggja og tóku virkan þátt í hlaupinu. Að hlaupinu loknu hvíldu þátttakendur lúin bein á Eir og hlýddu á ljúfa tóna frá tónlistarmanninum Svavari Knúti sem söng og lék fyrir viðstadda. Nánar á bls. 15.

Morgungjafir í miklu úrvali Laugavegi 5 Sími 551-3383

Jón Sigmundsson Skartgripaverslun

Tjóna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mæt­um

Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­ Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686 www.kar.is þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

Spönginni Sími 577-1660

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h


2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Eigið ánægjulegt sumar Sumarið kom að lokum en lét bíða óþægilega lengi eftir sér. Við hér í Reykjavíkinni getum þó ekki kvartað ef mið er tekið af framvindu mála fyrir norðan og austan þar sem flest vor- og sumarverk eru mánuði á eftir áætlun. Í síðasta blaði minntist ég á hverfið okkar og mikilvægi þess að halda því hreinu og snyrtilegu. Nokkuð margir lesendur blaðsins hafa haft sambanad við okkur og tekið undir þessar óskir en jafnframt lýst yfir vonbrigðum sínum með stöðu mála. Er jafnan kvartað mikið yfir lélegum slætti og hirðingu á grasi við og á umferðareyjar og mikilli órækt á þessum stöðum. Einnig berast okkur stöðugar kvartanir um sóðaskap og viljum við nota tækifærið og hvetja fólk og fyrirtæki til að ganga vel um umhverfi sitt. Taka verður fram að greinilegt er að borgin hefur dregið úr hreinsun og skorið hefur verið niður á þeim vettvangi sem öðrum. Engu að síður hefði mörgum þótt eðlilegt og ekki mikið tiltökumál að veita mörgum skólakrökkum takmarkaða vinnu við að hreinsa hverfi borgarinnar en það var ekki gert. Um tíma bárust okkur margar kvartanir frá lesendum vegna sóðaskapar hundaeigenda sem stóðu sig afar illa í því að þrífa upp úrgang hunda sinna. Vonandi hafa hundaeigendur tekið sig á í þessum efnum. Í það minnsta hefur kvörtunum snar fækkað og vonandi er fólk farið að skilja mikilvægi þess að hirða upp skítinn eftir hunda sína. Um tíma leit út fyrir að köttum væri að fjölga ört í hverfinu en svo virðist sem þeirri óheillaþróun hafi verið snúið við einhverra hluta vegna og ekki annað að gera en kætast yfir því. Frá þessu blaði til þess næsta líður ögn lengri tími en vanalega. Algengur tími milli blaða hjá okkur er fjórar vikur en næsta Grafarvogsblað mun koma út seinni partinn í ágúst. Við óskum Grafarvogsbúum ánægjulegs sumars og góðs gengis í öllu því sem þeir taka sér fyrir hendur.

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

Eirborgir við Fróðengi 1-11 í Grafarvogi.

Þjónustumiðstöð í tengslum við öryggisíbúðir Eirar við Fróðengi

Borgarráð samþykkti á fundi sínum 16. júní sl. að hefja undirbúning að byggingu þjónustumiðstöðvar í Fróðengi í tengslum við öryggisíbúðir Eirar í samstarfi við Eir hjúkrunarheimili, Grafarvogskirkju og Korpúlfa. Frumkostnaðaráætlun þessa nýja húss er 600 mkr. Um er að ræða 1300-1500 fermetra byggingu. Í þjónustumiðstöðinni verður starfsemi og aðstaða fyrir aldraða, kirkjuna og Korpúla. Jafnframt verður byggingin tengd með þjónustuinngangi yfir í íbúðir Eirar. Gert er ráð fyrir að þjónustumiðstöðin verði tekin í notkun fyrri hluta árs 2014. Einnig er gert er ráð fyrir rekstri dagdeildar fyrir heilabilaða í þjónustumiðstöðinni á vegum Eirar og að

Reykjavíkurborg leggi til húsnæði fyrir þá starfsemi. Birna Kr. Svavarsdóttir hjúkrunarforstjóri segir þessa niðurstöðu mikil gleðitíðindi fyrir íbúa í Grafarvogi og nærliggjandi byggð, þar sem til viðbótar við þá fjölbreyttu þjónustu sem nú er veitt í öryggisíbúðum Eirborga verði í boði ýmis konar félagsstarfsemi eins og dæmi eru um í öðrum félagsmiðstöðum Reykjavíkurborgar. Eir selur og eða leigir út öryggisíbúðirnar til þeirra einstaklinga sem óska eftir því að komast í umhverfi sem tryggir þeim öryggi og eru þær á þremur stöðum. Í Eirarhúsum við Eir hjúkrunarheimili, á Eirhömrum við Langatanga í Mosfellsbæ og í Eirborgum við Fróðengi.

Markmið þjónustunnar sem veitt er tekur mið af því að auðvelda íbúum að búa á eigin heimili sem lengst þrátt fyrir veikindi eða heilsubrest. Sú þjónusta sem nú er veitt í Eirborgum byggir á samvinnu allra aðila sem koma að velferð hans svo sem: fjöldskyldu, starfsfólki Eirar sem veitir í umboði velferðar¬sviðs Reykjavíkur heimahjúkrun og félagslega heimaþjónustu. Starfsfólks Eirar kemur að félagsstarfi, sölu matar í sal, sjúkraþjálfun, hárgreiðslu, fótaaðgerðarþjónustu, snyrtingu og fl. Starfsfólk Eirar er ætíð tilbúið til þess að sýna og kynna íbúðirnar í Fróðengi og er unnt að hafa samband í síma 522-5700.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

ERUM MEÐ KAUPENDUR AÐ: REYRENGI Mjög björt og vel skipulögð 4ra herbergja endaíbúð með sér inngangi af svölum á 2. hæð auk stæði í opinni bílageymslu. Eignin er 103,6 fm, þar af er geymsla á jarðhæð 5,2 fm. V. 24.9 millj.

H†b^*,*-*-*

VÆTTABORGIR - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á 2. hæðum með innbyggðum bílskúr við Vættaborgir. Frábært útsýni er úr eigninni. Stór bílskúr. Gólfefni eru granítflísar, keramikflísar og parket. Baðherbergi nýlega innréttað á glæsilegan hátt. Stórt opið eldhús með eyju. Arinn í stofu. Lítil auka íbúð með sér inngangi á 1. hæð. Glæsilegur garður með stórum palli, heitum potti og sundlaug. V. 67.9 millj.

JÖTNABORGIR - PARHÚS Virkilega fallegt parhús með skjólgóðum og fallegum garði á afar góðum útsýnisstað við Jötnaborgir. Húsið sem er á tveimur hæðum og alls 211,5 fm er með innbyggðum 28,3 fm bílskúr. Hægt er að nýta hluta neðri hæðar fyrir studíó íbúð með sér inngangi. Gólfefni eru parket og flísar. Upptekin loft eru á efri hæð. Útsýni er einstakt. V. 46.5 millj.

1. Hjón sem eru að minnka við sig vantar par- eða raðhús fyrir allt að 45.000.000.2. Hjón sem vilja flytja í Grafarvoginn vantar einbýlishús fyrir allt að 50.000.000.3. Ungt par með mótorhjól vantar 3ja herbergja íbúð með bílskúr fyrir allt að 25.000.000.-

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


REA SALE SALDI SOLDES ÚTSALA UDSALG REBAJAS WYPRZEDAZ’ UITVERKOOP AUSVERKAUF

Girnilegasti lagermarkaður landsins! Verið Verið með í leiknum á Facebook, Facebook, flottir flottir vinningar! vinningar! KORPUOUTLET, KORPUOUTLET, KORPUTORGI KORPUTORGI • OOpið pið m mánudag ánudag ttilil llaugardags augardags ffrá rá 1111 ttilil 1188 • Sunnudaga Sunnudaga frá frá 12 12 til til 18 18 • S. S. 578 578 99400 400

Ráðandi - auglýsingastofa ehf.

REA SALE SALDI SOLDES ÚTSALA UDSALG REBAJAS WYPRZEDAZ’ UITVERKOOP AUSVERKAUF


4

Matgoggurinn

GV

Spænsk súpa og franskur kjúklingur - að hætti Birnu Jóhannsdóttur Birna Jóhannsdóttir er matgoggur okkar að þessu sinni og fara uppskriftir hennar hér á eftir.

Forréttur Köld spænsk súpa Garpacho. ½ gurka. 1 dós tómatar. 1 græn paprika. 1 rauð paprika. Hvítlaukur 2 rif. 4 fransbrauðsneiðar, ekki skorpan. Tæpur lítri tómatsafi, kannski best að hafa helming vatn og helming safi. Rauðvínsedik ca 3 msk. Salt ca 2-3 tsk. Olía, slatti. Tomatpúrra ca 2 msk. Pipar á hnífsoddi. Tabasco sósa, örlítið. Setjið allt grænmetið, hvítlaukinn, saltið, vatnið og safann, rauðvínsedikið og brauðið í matvinnsluvél og sigtið svo ofan í súpuskál. Setjið þá olíuna, tómatpúrruna, smá vatn, pipar og það krydd sem þið viljið bæta í. Kælið súpuna vel í ísskáp. Takið nokkrar brauðsneiðar og skerið í teninga og steikið þá upp úr smjöri og berið fram með súpunni. Líka er gott að saxa paprikur, gúrku og tómata og bera fram líka.

Aðalréttur Franskur kjúklingur

Matgoggarnir

1 stór kjúklingur, brytjaður í sundur í hæfilega bita. Settur í mareneringu. Marenering: ½ flaska rauðvín. 1 gulrót. 1 laukur. Timian. Steinselja. 1 lárviðarlauf (má sleppa). Bitarnir er settir í löginn og látnir standa í nokkrar klst., helst yfir nótt. Pottrétturinn samanstendur af: 50-100 gr. Beikon. 100 gr. sveppir. 100 gr. laukur smár. Gulrætur. Sætar kartöflur. Þurrka bitana og steikja þá í smjöri í stórum potti. Laukurinn, beikonið, sveppirnir og gulræturnar skornar smátt og sætu kartöflurnar settar í pottinn og steiktar með. Þá er grænmetið tekið úr mareneringunni og bætt út í pottinn og ca 2 dl af leginum bætt út í. Kryddað með salti og pipar og gott er að setja smá tómatsósu líka. Síðan er bætt við ca 3 dl af (kjúklinga)

Birna Jóhannsdóttir. soði. Sósan þykkt með smá hveiti. Soðið í ca 30-40 mínútur eða bakað í

GV-mynd PS 1 botn púðursykurmarens. ½ lítri rjómi.

2 box jarðaber.

Hverjir verða næstu matgoggar? Birna Jóhannsdóttir, Reyrengi 33, skoraði ekki á næstu matgogga eins og venjan er. Við munum því sjálf skora á einhverja góða listakokka og birta uppskriftir þeirra í næsta blaði sem kemur út í ágúst.

Nóakroppið er sett á botninn á góðu fati. Síðan er settur rjómi yfir það (ég set smá lime safa og kannski smá mulinn ananas í rjómann). Næst er marensinn brotinn og hann settur yfir rjómann. Þá eru kókosbollurnar smurðar yfir allt saman og best að nota gaffal. Loks er settur rjómi aftur yfir allt saman og síðast eru brytjuð jarðarber sett yfir allt saman. Látið standa í ísskáp í ca 34 klukkustundir. Verði ykkur að góðu, Birna Jóhannsdóttir

ofni í eldföstu móti í sama tíma við 200 gráðu hita. Gott er að hafa gróft brauð með og kannski hrísgrjón líka.

Eftirréttur Mjög auðveldur 2 pokar Nóa kropp. 3-4 kókosbollur.

Hressar vinkonur í drullubolta.

Sumar í Sólgyn

Það var mikil gleði í Gufunesbænum miðvikudaginn 22. júní. Þá var haldin hin árlega sumarhátíð félagsmiðstöðva í Grafarvogi, Árbæ og Breiðholti. Krakkar úr öllum hverfum mættu og fögnuðu sumrinu með að gæða sér á pylsum, Candy floss og öðru góðgæti. Einnig var boðið upp á klifur og blak sem ungmennin nýttu sér. Drullubolti er orðinn árlegur sumarviðburður í Gufunesbænum. Lítill völlur var grafinn upp í fyrra og hann fylltur af vatni. Heppnaðist þetta svo vel að það varð að endurtaka viðburðinn. Átta lið skráðu sig til leiks og var nokkuð jöfn kynjaskipting í liðunum. Þó svo að það hefði verið svolítið kalt þá létu þessi hörkutól engan bilbug á sér finna og spiluðu í þrjá tíma. Aftur á næsta ári? Já takk! Plast + vatn + sápa = Sólgyn skellti í gang vatnsrennibraut í Gufunesbænum. Heppnaðist hún vel og þeir sem mættu skemmtu sér í sól og sumaryl.

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


Frábærar vörur frá Coastal Scents og Sigma á Gloss.is á mjög góðu verði 88 Ultra Shimmer eye shadow palette

88 color eye shadow palette

88 augnskugga-pallettur - Margar gerðir - Frábær verð 88 Warm palette

88 Metal Mania palette

12 burstar í setti

7 burstar í setti

Hágæða burstasett frá Sigma

Tvær fallegar snyrtibuddur frá Sigma

www.gloss.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


6

Þarft þú að losna við köngulær?

GV

Fréttir

Fjölnir í fararbroddi Ungmennafélagið Fjölnir hefur um árabil verið fyrirmynd annara félaga varðandi rekstur og fjármál, enn á ný tekur félagið forystu í þessum málum þar sem það hefur staðið að þróun og

A{iijn[^g[VgV[ZgÂVkV\c^cc[ng^ghjbVg^ ;Zaa^]Åh^"=_‹a]Åh^"EVaa]Åh^"=hW†aVg"I_VaYkV\cVg

™ 6a]a^ÂVW†aVgV[bV\chk^Â\ZgÂ^g ™ K^Â\ZgÂ^g{hiŽgijgjb! VaiZgcVidgjbd\[aZ^gj# H‚g]¨[jbd``jg†Vaag^Ä_‹cjhij d\k^Â\ZgÂjb{[ZgÂVkŽ\cjbd\ i_VaYkŽ\cjbV[Žaajb\ZgÂjb# N[^g'*{gVgZnchaV#

TÆKNIVÉLAR ehf.

innleiðingu á nýju skráningar- og greiðslukerfi Nóra fyrir iðkendur og forráðamenn, sem hefur verið tekið í notkun á heimasíðu félagsins eins og sumir þekkja til. Kerfið nefnist Nóri og er framleidd af fyrirtækinu Dynax ehf, en þar er í forsvari Birgir Gunnlaugsson sem einnig hannaði eldri kerfin sem notuð voru hjá Fjölnir. Kerfið hefur nú fengið eldskírn sína á flestum sviðum og ríkir almenn ánægja bæði starfsmanna, foreldra og annara notenda með kerfið. Þar er sérstaklega áhugavert að skráning á t.d. sumarnámskeið hefur gengið mjög vel en eins hefur stuðningsmannaklúbbur knattspyrnudeildarinnar tekið mjög vel við sér. Stjórn Knattspyrnudeildar var fljót að taka við sér og setja í gang sölu á ársmiðum og eins skráningu á félagsmönnum í stuðningsmannaklúbbs knattspyrnudeildar. Og má segja að viðbrögð hafi verið mjög góð og væntir deildin mikils af þessu í framtíðinni. Kristján Einarsson formaður Knattspyrnudeildar tók þannig til máls í viðtali við blaðið „Innheimtukerfið Nóri hefur reynst okkur hjá knattspyrnudeildinni frábær-

lega þessa fyrstu mánuði sem kerfið hefur verið í notkun. Fyrir okkur sem stýra deildinni og foreldra iðkenda er þetta algjör bylting í innheimtu á æfingagjöldum og ýmis konar námskeiðum og viðburðum á okkar vegum. Kerfið er líka að reynast okkur mjög dýrmætt í að halda utanum ýmis konar hópa s.s. stuðningsmannaklúbb deildarinnar og gerir okkur svo miklu auðveldara að vera í virkum og góðum samskiptum við þessa hópa þar sem allar samskiptaupplýsingar s.s. netföng og GSM númer eru skráðar inn í kerfið. Þó kerfið hafi reynst algjör bylting fyrir okkur á þessum fáu mánuðum þá erum við sannfærð um þetta sé einungis byrjunin og að Nóri eigi eftir að reynast okkur enn dýrmætari í framtíðinni.“ Geta má þess að flest stærri íþróttafélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa þegar tekið kerfið í notkun og eru enn fleiri í undirbúningi fyrir kerfið, það bæði á suðvesturhorni landsins sem og út á landi. Má nefna félög á borð við KR, Fram, Víkingur, Björninn, Breiðablik,Grótta, Afturelding, Þróttur, Haukar og Ármann.

Ijc\j]{ah^*"H†b^*,,&*%% lll#iVZ`c^kZaVg#^h

Eðalbón Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr. Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

Láttu þér líða vel, mikið úrval af frábærum snyrtivörum á góðu verði munið gjafakortin

Pantaðu tíma í síma 848-5792

SG Snyrtistofa Grafarvogs

Hverafold 1-3 III hæð sími: 587-6700 www.ssg.is


G>H6=6B7DG<6G> 

;GDHC>GC6JI6=6B7DG<6G6G ;GDHC>GC6JI6=6B7DG< 6G 6G HR REINT KKJ JÖTT!!:C<J7¡I IÏ 1100% 00 % H HREINT KJÖT!:C<J7¡IIÏ

10 x 100 GRÖMM 1398 KR. 4 x 175 GRÖMM 998 KR.

&(. &(.KR. KR. 5 stk stk

7ÓC JHE N A HJ 7G 6J Á

250g 0g ''.* .*KR. KR. 25

7 Ö G ; : A A H 7G 6 J Á H @ > C @ 6 ' * % \

70g &.- &.-KR. KR. 7770g

BNAAJ;?yA@DGC67G 6JÁ,,%\

((.* .*KKR. R. PK

7

s tk &.- &.-KKR. R. 4 stk <AA

&&(. (.KR. KR. 4 stk stk

= 6 B 7 D G< 6 G 6 7 G 6 J Á

&%). &%).KR.KG KR.KG

0 0g ''%* %*KKR. R. 3300g

150g .- .-KKR. R. 150g

< D J 96D H I J G ' + C R U N C H Y C H O C O LAT E

120g 0g ..- -KKR. R. 12

7ÖG;:AAH=6C<>@?yIHÌA:<<&)(\

300g &&,. ,.KKR. R. 300g 1989 BÓNUS 2011

U R S Ú K KU U LA Ð I K E X M E Ð M J Ó L KU

kassar *.- *.-KKR.R. 3 kassar

EG>CH7>I6G"¡Á>7>I6G"=G6JC7>I6G

TR. F FJÓRAR JÓ R A R C COKE O KE 11.5 . 5 LLTR. G GOSDÓS OSDÓS 3 33 3 C CL L

69 KR KKR. RR.. S TK TK STK

6 65 5 59 9K RT R.. 659 KR. SAM MTA TA L S 6 L LT

COKE C O KE 2 LTR. LT R .

1Z E95 19 9R5 K R. 195 KR. O & LIGHT

''. .KKR.R. 885g5g

:J GD H= D E E :GC Ö Á A J G - *\


8

GV

Fréttir

Jákvæðar niðurstöður í skýrslu rannsóknarnefndar kirkjuþings - horft til framtíðar

Væntalega hafa niðurstöður rannsóknarnefndar kirkjuþings náð eyrum margra í þjóðfélagi okkar. Eðlilega hafa hinir alvarlegu atburðir í svo nefndu biskupsmáli vakið athygli þó frá þeim hafi áður verið greint í fjölmiðlum. Kirkjan hefur beðist fyrirgefningar í þeim málum – reyndar mjög ítrekað í gegnum kirkjuráð og kirkjuþing formlega, sem og á prestafundum persónulega. Í hinni stóru skýrslu sem er unnin að frumkvæði kirkjunnar kemur einnig mjög margt jákvætt fram. Í fyrsta lagi að innan kirkjunnar starfar nú fagráð þar sem fjallað er um öll málefni kirkjunnar sem aflaga hafa farið, hvor sem þau tengjast afbrotum á sviði kynferðismála eða öðrum málaflokkum. Í öðru lagi hefur farið mikil kynning innan kirkjunnar á kynferðisafbrotum og þeim farvegi sem þau mál hafa í meðförum kirkjunnar. Í þriðja lagi eru mál nú rannsökuð vel þegar að ráðið er í stöður kirkjunnar, svo kölluð skimun á sér stað. Þetta fyrirkomulag hefur þegar skilað árangri og leitt af sér verklag sem útilokar að áreiti eða ofbeldi geti átt sér eða skiljist fyrir að eiga sér stað. Enn

fremur eru viðbrögð og ferli þannig úr garði gerð að hvort sem ábendingar, grunur eða kvartanir eru á rökum reist eður ei þá njóti hugsanleg fórnarlömb ætíð vafans. Það er gott að geta lesið um hvernig biskupsmálið kom inn á borð í Grafarvogssókn. Sóknarbarn bað um viðtal vegna þess að framundan var ferming sonar hennar í Grafarvogskirkju. Fermingarfræðsluna stundaði fermingarbarnið á Þingeyri í Dýrafirði. Í samtalinu greindi sóknarbarnið frá atburðum sem höfðu átt sér stað í Bústaðakirkju árið l978. Sóknarbarnið lýsti þeirri skoðun sinni að aðalatriðið væri að koma biskupnum frá. Sóknarpresturinn benti á að það væri hvorki hlutverk hans né á valdi hans að koma biskupnum frá, sjálfum hirði prestanna og kirkjunnar. Bauð hann fram aðstoð frá Fjölskylduþjónustu kirkjunnar hvar þá störfuðu prestur, félagsráðgjafi og sálfræðingur, - sjálfur var hann í stjórn þeirrar stofnunar sem oft hefur verið nefnd óskabarn kirkjunnar. Einnig bauð hann fram aðstoð frá kvenpresti í þessum viðkvæmu málum. Það næsta sem átti sér stað var að

málið var tilkynnt til siðanefndar Prestafélags Íslands. Þar náðust sættir þar sem eins segir orðrétt í skýrslunni „enda málið ekki séra Vigfúsar Þórs heldur biskupsins“. Með þeirri tilkynningu var málið komið inn á „dagskrá“, en það var firnt að lögum þar sem tilkynntur atburðurin átti að eiga sér stað árið 1978. Að frumkvæði séra Vigfúsar Þórs var síðan haldinn sáttarfundur með biskupnum og kæranda í málinu. Eins og má lesa í skýrslu, sem er mjög nákvæm, um fundinn - náðust ekki sættir. Þetta virðist vera eini sáttafundurinn sem haldin var með báðum aðilum málsins. Í skýrslu rannsóknarnefndar er fjallað um hvort „vígðir þjónar eða aðrir starfsmenn þjóðkirkjunnar hafi gert mistök eða orðið uppvísir að vanrækslu eða þöggun í merkingu 1. gr. starfsreglna’’. Því miður vor gerðar athugasemdir við framgöngu alls 22 aðila. Þá ber að skoða þessar ávirðingar í ljósi málsatvika eins og þau lágu fyrir sem og í ljósi vanbúinna úrræði sem kirkjan hafði úr að spila á þeim tíma. Það skal og taka skýrt fram að með þessu er ekki verið að gera lítið úr aðstæðum og

miska þeirra er urðu fyrir áreitinu og ofbeldinu. En nú hefur það átakanlega komið á daginn sem fæstir gátu al-

Björn Erlingsson. mennilega að trúað og viss efi og/eða afneitun ríkti um. Tími úrræðaleysis og afneitunar í þessum efnum er liðinn. Þess ber að geta að ekki voru gerðar at-

hugasemdir við framgöngu sóknarprestsins okkar Séra Vigfús Þórs í þeim málefnum sem honum tengdust varðandi þessa atburði. Nú þegar kirkjan okkar er að taka á þessum viðkvæma málflokki mannlífsins sem kynferðisafbrot eru, er það von mín og ótrúlega margra kirkjuvina að sáttargjörðin, kærleikurinn og umhyggjan skapi og leiði af sér frið í hinu mikilvæga starfi kirkjunnar okkar á fjölmörgum sviðum samfélagsins fyrir þegna þessa þjóðfélags. Það er algjört undirstöðuatriði að haga málum sé þannig komið að öll þau sem leita til kirkjunnar verði örugg í skjóli hennar geti notið þess áfallalaust. Kirkjan hefur sömu hagsmuna að gæta og skjólstæðingar hennar í þessum efnum og hefur sett sjálfskoðun, gagnrýni og umbætur rækilega á dagskrá og tekur stöðu með þeim veika í anda Jesú Krists og mun upp úr þessum áföllum rísa sem betri og sterkari kirkja. Björn Erlingsson, hafeðlisfræðingur og safnaðarfulltrúi Grafarvogskirkju

ER V VAGNINN AGNINN RAFMA RAFMAGNSLAUS GNSLAUS ?

Opið lengur í Nettó - og frábær tilboð í gangi

Bíldshöfða 12 · 110 R RVK · 577 1515 · sk skorri.is orri.is · Opið frá kl. l. 8:15 - 17:30

Nettó í Torginu við Hverafold hefur ákveðið (eftir fjölmargar fyrirspurnir frá fólki í hverfinu) að framlengja opnunartímann til klukkan 21:00 á virkum dögum og Laugardögum. Aðalástæðan fyrir þessu er sú staðreynd að mjög margir Grafarvogsbúar vinna utan Grafarvogs og á hinum ýmsu tímum þannig það vantaði búð sem þjónustaði þennen hóp að mati Nettó. ,,Í tilefni af breyttum opnunartíma var ákveðið að keyra í gang nokkur tilboð sem eru bara í boði í Nettó í Grafarvogi. Þar má nefna Nettó borgara á 399 kr/pk, kjúklingabringur á 1799 kr/kg, grillaður Kjúklingur á 799 kr/kg og grillkjöt á 1599 kr/kg ásamt fjölbreytilegum tilboðum um helgar, sagði Hallgrímur Ástráðsson, verslunarstjóri Nettó +í Hverafold í samtali við GV. ,,Einnig var ákveðið að færa garnbúðina inni í búðina sjálfa og sameina hana við aðra sérvöru. Þetta var gert til að bjóða fólki að kaupa garn & prjónavöru um helgar því garnbúðin var lokuð um helgar. Einnig var ákveðið að stækka ,,bakað á staðnum” og hefur það aldrei litið betur út. Viðbrögðin hafa verið geysilega góð og viðbrögð frá fólki í hverfinu hafa verið á þá leið að þetta hefur sárlega vantað frá því að við opnuðum,” sagði Hallgrímur ennfremur.

Sumar arr er er Sangria Sa S ang an angr grria ria ia Komdu á Tapas barinn rinn inn n og g sma sm smakkaðu ma ak akkaðu kka aðu á sum s sumrinu. mriinu mrinu.

Ísköld sköld Sangría Sa Sangría, ngría, stútfull stú full af ferskum fe skum m ávöxtum xtum m með eð Fresita es ja jarðab ab b jafreyðivíni, berjafreyðivíni, yð ni, appelsínusafa ppelsínusafa e ínusafa elsínusafa afa jarðaberjafreyðivíni, og ley og leyn leyniblöndu ynibl niblö blöndu ndu u af sterku sterku áfengi gi og g líkjörum. rum

890 8 89 90 k 90 kr. r. K Ka Kanna, a, 1 l 2.89 2.890 2 890 0k kr. r. G Gla Glas

Láttu það eftir þé Láttu þér, r vertu r, tu frjáls, frjáls, njóttu njótttu tu lífsins. lífs sins.

R STAUR RESTAURANTRESTA RA A ANTANT BAR V stu gö u 3B | 101 Reykjav Vesturgötu y ykjav í ík Reykjavík Sím S mi 551 2344 344 44 | www.tapas.is w pas.is Sími


SÌktu um skuldalÌkkun strax í dag SkuldalÌkkun Landsbankans verður aðeins í boði til 15. júlí. SÌktu strax um að lÌkka skuldir Þínar åður en frestur rennur út.

15. jĂşlĂ­

LĂŚkkun annarra skulda Â?Ă&#x17E;TÂ?LJSVNĂ&#x201C;OFUCBOLBOVN

JĂ&#x201C;NSSON & LEâ&#x20AC;&#x2122;MACKS

â&#x20AC;˘

jl.is

â&#x20AC;˘

SĂ?A

SkilmĂĄla og nĂĄnari upplĂ˝singar um skuldalĂŚkkun Landsbankans NĂ&#x2C6;mOOBĂ&#x2C6;IFJNBTĂ&#x201C;§VPLLBS MBOETCBOLJOOJT F§BĂ&#x201C;OÂ?TUBĂ&#x17E;UJCĂ&#x17E;J

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


10

GV

Fréttir

Krakkarnir í Skólahljómsveit Grafarvogs leika fyrir gesti og gangandi í Eschwege í Þýskalandi.

Skólahljómsveit Grafarvogs í Þýskalandi:

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Ertu í atvinnuleit? Sendu inn almenna umsókn í dag og vertu á skrá - www.hugtak.is

Krakkarnir voru landi og þjóð til mikils sóma Prúður hópur unglinga á aldrinum 10-17 ára í Skólahljómsveit Grafarvogs fór í lista- og menningarferð til Þýskalands 10-20. júní. Lokahnykkurinn í þeirri heimsókn var þátttaka þeirra í veigamikilli skrúðgöngu á bæjarhátíðinni í Eschwege sem sést á myndbandi á netslóðinni http://www.youtube.com/watch?v=9E4vLgCBvsU Einnig tóku krakkarnir þátt í nokkrum tónleikum og skoðuðu söfn, kirkjur, námu og kastala (sjá nánar á heimasíðu skólahljómsveitarinnar í dagbók fararstjóra úr þessari ferð http://grafarvogur.skolahljomsveitir.is/index.php?option=com_content&view=article&id=5 02&Itemid=100035) Nú þegar eru komnar óskir til Skólahljómsveitar Grafarvogs þess efnis að hópurinn komi aftur út að ári og árið þar

á eftir til að spila meira því ánægjan var mikil með tónlistarflutning þeirra. Ekki spillti fyrir að hópurinn stóð sig vel í alla staði, ekki bara hvað varðar tónlistarflutning heldur í allri þátttöku í því sem gert var og var hópurinn rómaður fyrir góða hegðun og framkomu alla hjá þeim sem til sáu. Óhætt er að segja að hópurinn hafi verið Íslenskri þjóð til mikils sóma. Sýndu þau að íslenskir unglingar geta komið vel fram og getum við verið stolt af framkomu þeirra. Vaknað hafa hugmyndir um að gera þetta að árlegum viðburði en það er erfitt fjárhagslega nema að fá stuðning utan frá. Nokkur fyrirtæki gerðu okkur auðveldara að fara í þessa ferð að þessu sinni, en þau eru: Norvik, Ölgerðin, Ellingsen, Gámaþjónustan, Rafport og S.

Guðjónsson. Nú er því komið að því að safna fé fyrir næstu ferð og einnig fyrir nýjum búningum á hljómsveitina, kannski í svipuðum dúr og sést hjá hinum sem spiluðu einnig í skrúðgöngunni. Einnig vantar fjármagn til að geta haldið þessum hópi saman áfram en einhver af þeim eru komin á „aldur“ til að vera í skólalúðrasveit en vilja gjarnan æfa áfram með þessum skemmtilega hópi. Til þess að það sé mögulegt þarf að koma til auka fjármagn. Stofnaður hefur verið hollvinareikningur þar sem þeir sem vilja styrkja sveitina geta gefið frjáls framlög og styrkt þetta skemmtilega starf hennar. Reikningurinn er 0114-05-069078 og kt: 610305-1480.

112an starfandi þriðja árið Sumarhópur Gufunesbæjar, 112an, er nú starfandi þriðja árið í röð. Í sumar höfum við unnið við að ákveða og skipuleggja viðburði fyrir íbúa Grafarvogs á öllum aldri. Við höfum reynt að leggja áherslu á að halda fjölbreytta viðburði svo að þeir höfði til sem flestra aldurshópa og höfum við skipulagt atburði eins og strandíþróttamót fyrir 16-20 ára, sundlaugapartý fyrir 14 ára og nú síðast héldum við kaffihúsadag fyrir eldri borgara þar sem var sungið, spilað og drukkið kaffi og með því. Margir okkar viðburða hefðu verið ómögulegir án hjálpar fyrirtækja í hverfinu sem hafa verið dugleg við að styrkja okkur með vinningum og öðru. Við höfum svo sannarlega haft gaman af því að skemmta Grafarvogsbúum og vonum að 112an haldi störfum sínum áfram um ókomna tíð. Fyrir hönd 112unnar, Einar Lúðvík Ólafsson og Rakel Þorsteinsdóttir

Sandblásum og púðurlökkum felgur - boddíhluti - mótorhjólastell - járnleiðiskrossa og margt fleira

Krakkar á fullu í strandblaki við Gufunesbæ.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


11

GV

Fréttir

Frisbígolf vinsælt í Grafarvogi Það eru ekki allir sem vita að við Gufunesbæ er flottur 18 holu Frisbígolfvöllur. Frisbígolf eða Folf hefur verið að vinna sér sess á Íslandi síðustu ár en um er að ræða skemmtilega fjölskylduíþrótt sem hentar bæði ungum sem öldnum. Reglurnar eru líkar þeim sem notaðar eru í golfi en í stað golfkúlu eru notaðir frisbídiskar. Kastað er í sérstakar körfur og sá sigrar sem nær að kasta ofan í körfuna í fæstum skotum. Ekkert kostar að spila á völlunum auk þess sem flestir eiga frisbídiska. Þetta er ódýr fjöldskylduíþrótt þar sem allir geta verið með. Allir þeir sem geta kastað frisbídiski eru gjaldgengir og er þessi íþrótt stunduð víða um heim og sem dæmi þá eru komnir 128 frisbígolfvellir í Svíþjóð. Haldin eru heimsmeistaramót í Frisbígolfi og eru nokkur þúsund atvinnumenn sem stunda þessa íþrótt, flestir í Bandaríkjunum en þar eru vellirnir orðnir rúmlega 2500 enda íþróttin upprunin þaðan. Á Íslandi eru 5 sérhannaðir frisbígolfvellir. Sá stærsti er við Gufunesbæ í Grafarvogi en hann er með 18 körfur. Auk hans eru 9 holu vellir að Hömrum á Akureyri, Úlfljótsvatni og nýr völlur á Klambratúni. Einnig er nýr völlur á svæði VR í Úthlíð við Laugavatn. Þessir vellir eru öllum opnir og hægt að fá lánaða diska á staðnum. Einnig eru körfur á nokkrum tjaldsvæðum í kringum landið. Hægt er að nota alla venjulega frisbídiska en best er að nota sérhannaða diska sem fljúga mun lengra en venjulegir diskar auk þess sem vindur hefur ekki mikil áhrif á þá. Hægt er að spila allt árið en sumarmánuðirnir eru vinsælastir. Spilamennska á veturnar er þó mjög skemmtileg og getur verið mjög skrautleg vegna veðurs. Við hvetjum alla áhugasama sem vilja kynnast þessari skemmtilegu íþrótt að koma á völlinn í Gufunesi (við blakvöllinn) og fá lánaða diska á opnunartíma Gufunesbæjar. Þar er stórt kort af vellinum með leikreglum. Á góðviðrisdögum eru yfirleitt einhverjir að spila sem geta leiðbeint og gefið allar upplýsingar.

Frisbígolfari tekur miðið.

Verið velkomin í

Urðarapótek - nýtt einkarekið apótek í Grafarholti

Við bjóðum upp á alla hefðbundna lyfjafræðilega þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, blóð- þrýstingsmælingar og heimsendingar lyfja. Vekjum athygli á að allir rafrænir lyfseðlar gilda hjá okkur.

Hægt er að leika frisbígolf allan ársins hring.

Hlökkum til að sjá þig!

Vínlandsleið 16, Grafarholti 113 Reykjavík - Sími 577 1770 urdarapotek@urdarapotek.is www.urdarapotek.is

Þetta flug á diskinum lítur vel út.

Disknum kastað af löngu færi.

'ĂƌĝƐůĄƩƵƌ ĞĝĂŚƌĞŝŶƐƵŶ dƌũĄŬůŝƉƉŝŶŐĂƌ ^ſůƉĂůůĂƐŵşĝŝ ŽŐƂŶŶƵƌŐĂƌĝǀĞƌŬ

EƷůşĝƵƌĂĝƐƵŵƌŝŵĞĝƟůŚĞLJƌĂŶĚŝ ŐĂƌĝǀĞƌŬƵŵ͘>ĄƟĝŽŬŬƵƌƐũĄƵŵǀĞƌŬŝŶĨLJƌŝƌ LJŬŬƵƌĄŐſĝƵǀĞƌĝŝ͘sŝĝůĞŐŐũƵŵŵŝŬŝĝƵƉƉ ƷƌŐſĝƌŝƊũſŶƵƐƚƵŽŐǀƂŶĚƵĝƵŵ ǀŝŶŶƵďƌƂŐĝƵŵ͘,ƌŝŶŐĚƵŶƷŶĂŽŐǀŝĝŬŽŵƵŵ ƟůLJŬŬĂƌŽŐŐĞƌƵŵǀĞƌĝƟůďŽĝLJŬŬƵƌĂĝ ŬŽƐƚŶĂĝĂƌůĂƵƐƵ͘ 

DĞĝŬčƌƌŝƐƵŵĂƌŬǀĞĝũƵ͊ 'ſĝŝƌ'ĂƌĝĂƌ

2 4 9 3 7 6 8 : S

@ r a d r a g r i d o g om c . l i a gm

Gott verð


12

GV

FrÊttir Rótarýklúbburinn Reykjavík - Grafarvogur:

Afhenti SkĂĄkdeild FjĂślnis veglega gjĂśf Ă fundi RĂłtarĂ˝klĂşbbsins ReykjavĂ­k Grafarvogur Ăžann 11. maĂ­ var Helgi Ă rnason skĂłlastjĂłri RimaskĂłla og formaĂ°ur SkĂĄkdeildar FjĂślnis gestur RĂłtarĂ˝fĂŠlaga. KlĂşbburinn afhenti viĂ° ĂžaĂ° tilefni skĂĄkdeild FjĂślnis tĂ­u vĂśnduĂ° skĂĄksett sem RĂłtarĂ˝fĂŠlagar hĂśfĂ°u safnaĂ° fyrir meĂ° aĂ°stoĂ° fyrirtĂŚkja Ă­ hverfinu; Arion banka, Landsbanka Ă?slands, VarĂ°ar og SvalÞúfu ehf. Ă fundinum flutti Helgi erindi og sagĂ°i frĂĄ Ăśflugu og ĂĄrangursrĂ­ku starfi skĂĄkdeildar FjĂślnis sem hann og Hrafn JĂśkulsson stofnuĂ°u ĂĄriĂ° 2004 Ă­ kringum hĂłp nemenda Ă­ RimaskĂłla sem Þå Ăžegar hĂśfĂ°u unniĂ° til fjĂślda verĂ°launa viĂ° skĂĄkborĂ°iĂ°. Ă&#x17E;aĂ° var forseti RĂłtarĂ˝klĂşbbsins ReykjavĂ­k Grafarvogur, ElĂ­sabet GĂ­sladĂłttir, sem afhenti gjĂśfina formlega en Helga til

aĂ°stoĂ°ar mĂŚttu Ă?slandsmeistarar barnaskĂłlasveita, skĂĄksveit RimaskĂłla, til aĂ° taka viĂ° Ăžessari frĂĄbĂŚru gjĂśf. Ă? skĂĄksveitinni eru fimm krakkar ĂĄ aldrinum 9 - 13 ĂĄra sem Ăśll tefla fyrir FjĂślni. Ă&#x17E;au eru ĂĄ leiĂ° til Danmerkur Ă­ haust ĂĄ NorĂ°urlandamĂłt barnaskĂłlasveita. RĂłtarĂ˝fĂŠlĂśgum til heiĂ°urs og ĂĄnĂŚgju tefldu Ăžau hvert viĂ° annaĂ°. Ă horfendur Ăžurftu ekki frekar vitnanna viĂ°, Ăžarna voru greinilega ĂĄ ferĂ°inni mikil skĂĄkefni sem vert vĂŚri aĂ° fylgjast meĂ° Ă­ framtĂ­Ă°inni. Helgi Ă rnason formaĂ°ur skĂĄkdeildar FjĂślnis ĂžakkaĂ°i RĂłtarĂ˝klĂşbbnum ReykjavĂ­k - Grafarvogur fyrir mikinn hlĂ˝hug til skĂĄkstarfsins og Ăžessa hĂśfĂ°inglegu gjĂśf. Einnig fĂŚrĂ°i hann Ăžeim fyrirtĂŚkjum sem studdu klĂşbbinn viĂ° framtakiĂ° bestu Ăžakkir. Helgi sagĂ°i Ăžessi vĂśnduĂ°u

Tvenn verĂ°laun ĂĄ LandsbankamĂłti Stelpurnar Ă­ 6. og 7. flokki Ă­ knattspyrnu hjĂĄ FjĂślni skruppu ĂĄ SauĂ°ĂĄrkrĂłk helgina 24-26. jĂşnĂ­ til aĂ° taka Þått Ă­ LandsbankamĂłti TindastĂłls. Ă&#x17E;rĂĄtt fyrir afleita spĂĄ upp ĂĄ rok og leiĂ°indi ĂĄkvĂĄĂ°u veĂ°urguĂ°irnir aĂ° senda blĂ­Ă°una Ăşr Grafarvogi meĂ° stelpunum norĂ°ur ĂĄ land Ăžar sem heimamenn tĂłku góða veĂ°rinu fagnandi.

Stelpurnar okkar stóðu sig vel eins og alltaf og sĂ˝ndu taktana sem MargrĂŠt ĂžjĂĄlfari hefur veriĂ° aĂ° kenna Ăžeim undanfariĂ° meĂ° góðum ĂĄrangri. Ă&#x17E;ĂŚr spiluĂ°u vel saman og gĂĄfu ekkert eftir gegn mĂłtherjum sĂ­num sem oft ĂĄ tĂ­Ă°um vissu ekki hvaĂ°an ĂĄ Þå stóð veĂ°riĂ°. FjĂślnir vann til tvennra verĂ°launa aĂ° Ăžessu sinni. 6.flokkur nĂĄĂ°i ĂžriĂ°ja sĂŚti

skĂĄksett koma aĂ° afar góðum notum nĂş og Ă­ framtĂ­Ă°inni og lofaĂ°i ĂĄframhaldandi Ăśflugu skĂĄklĂ­fi Ă­ hverfinu. Ă&#x17E;etta er ekki Ă­ fyrsta sinn sem RĂłtarĂ˝klĂşbburinn ReykjavĂ­k - Grafarvogur styĂ°ur viĂ° barna-og unglingastarf skĂĄkdeildarinnar ĂžvĂ­ ĂĄ hverju ĂĄri hefur klĂşbburinn gefiĂ° alla verĂ°launagripi ĂĄ hin vinsĂŚlu sumarskĂĄkmĂłt FjĂślnismanna.

Elísabet Gísladóttir formaður Rótarýklúbbsins í Grafarvogi afhendir Helga à rnasyni formanni skåkdeildar FjÜlnis taflsettin að viðstÜddum efnilegum skåkkrÜkkum úr �slandsmeistarasveit barnaskólasveita í Rimaskóla.

Frå afhendingu skåksettanna. à myndinni eru FjÜlniskrakkar og Þeir RótarýfÊlagar sem hÜfðu forystu um framkvÌmdina. hjå B-liðum eftir gríðarharða keppni Þar sem markatala rÊði endanlegum úrslitum. 7.flokkur nåði síðan fyrsta sÌti í flokki B-liða, eins og í fyrra, eftir spennandi framlengingarleik gegn Víkingi Þar sem leikar rÊðust å síðustu stundu með glÌsilegu marki FjÜlnis við mikinn fÜgnuð foreldra. GlÌsilegur årangur hjå stelpunum

FĂśngulegur hĂłpur krakka Ă­ GufunesbĂŚ.

Sumar og sĂłl hjĂĄ frĂ­stundaheimilum og frĂ­stundaklĂşbbi

Knattspyrnukonur framtĂ­Ă°arinnar hjĂĄ FjĂślni.

Ă&#x2122;\ Q TyN [ [ S~T Q0 IU I Z[W O,I T JÂ&#x192;IJÇ˝Ç&#x2C6;] Z] XXn[ X M V V I V L Q[ ] U I Z VnU [ S M QÇ&#x2C6; Ă&#x2122;\QTyN[[S~TQ0IUIZ[WO,ITJÂ&#x192;IJÇ˝Ç&#x2C6;]Z]XXn[XMVVIVLQ[]UIZVnU[SMQÇ&#x2C6; Na Z Q ZS Z I S S I nZ I aZQZSZISS InITLZQV]U nI T L Z Q V ] U nZI

Ă? sumar var starfsemi frĂ­stundaheimila GufunesbĂŚjar sameinuĂ° ĂĄ ĂžrjĂĄ staĂ°i, Regnbogaland Ă­ FoldaskĂłla, TĂ­grisbĂŚ viĂ° RimaskĂłla og VĂ­k Ă­ VĂ­kurskĂłla og hefur Þåtttaka veriĂ° mjĂśg góð. Ă&#x17E;etta sumariĂ° var horfiĂ° frĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° hafa Ăžematengdar vikur en Þó er ekkert slegiĂ° af Ă­ fjĂślbreyttum viĂ°fangsefnum sem taka miĂ° af ĂĄhuga barnanna. Ă mĂĄnudagsmorgnum eru lagĂ°ar lĂ­nur um dagskrĂĄ vikunnar. Sem dĂŚmi um viĂ°fangsefni mĂĄ nefna Ă˝mis konar Ăştivist og leiki, bĂŚĂ°i Ă­ nĂĄgrenni frĂ­stundaheimilanna og ĂĄ GufunesbĂŚjarsvĂŚĂ°inu. FariĂ° er Ă­ Ă˝msar ferĂ°ir s.s. bĂŚjarferĂ°ir, Ă­ FjĂślskyldu- og hĂşsdĂ˝ragarĂ°inn og Ă­ NauthĂłlsvĂ­k. Sund er fastur liĂ°ur Ă­ hverri viku og einnig eru margvĂ­slegir Ăžemadagar haldnir eins og AfrĂ­kudagur, Ă­ĂžrĂłttadagur og fĂĄrĂĄnleikar. SĂŠrstaklega hefur veriĂ° unniĂ° meĂ° 3.- 4. bekkjar hĂłpinn sem hefur hist ĂĄ barnafundi Ă­ TĂ­grisbĂŚ ĂĄ mĂĄnudĂśgum ĂĄsamt starfsmanni frĂĄ hverjum staĂ° til Ăžess aĂ° skipuleggja sameiginlegan viĂ°burĂ° ĂĄ fimmtudĂśgum. Ă&#x17E;au hafa m.a. skipulagt ferĂ° Ă­ leiser-tag, keilu og skemmt sĂŠr saman tĂŚkjunum Ă­ FjĂślskyldu- og hĂşsdĂ˝ragarĂ°inum. Ă? frĂ­stundaklĂşbbnum HĂśllinni Ă­ EgilshĂśll er bĂşiĂ° aĂ° vera lĂ­f og fjĂśr Ă­ sumar Ăžar sem krakkarnir taka Þått Ă­ fjĂślbreyttu frĂ­stundastarfi sem Ăžau skipuleggja meĂ° starfsmĂśnnum. Ă&#x17E;au hafa fariĂ° Ă­ sund, bĂŚjarferĂ°, minigolf, aĂ° dorga ĂĄ hĂśfninni og margt fleira. Unglingarnir Ă­ HĂśllinni eiga kost ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° vera Ă­ VinnuskĂłlanum og hafa Ăžeir tekiĂ° til hendinni ĂĄ Ă˝msum sviĂ°um, s.s. viĂ° ruslatĂ­nslu og arfahreinsun ĂĄ svĂŚĂ°inu viĂ° GufunesbĂŚinn. Starfsemi frĂ­stundaheimilanna og klĂşbbsins verĂ°ur fram haldiĂ° til 15. jĂşlĂ­. LokaĂ° verĂ°ur Ă­ ĂžrjĂĄr vikur eĂ°a til 8. ĂĄgĂşst en Þå verĂ°a aftur tvĂŚr vikur Ă­ sumarstarfi fram aĂ° skĂłlabyrjun. Eins og sjĂĄ mĂĄ af myndunum Þå er margt brallaĂ° Ă­ sumarstarfinu Ăžar sem allir ĂŚttu aĂ° finna eitthvaĂ° viĂ° sitt hĂŚfi.

-VVMZWXQÇ&#x2C6;N  aZQZ[SZnVQVO]N  aZ[\QZSWUIN  aZ[\QZNn 6nVIZQ]XXTÇ˝[QVOIZnwww.utilifsskoli.is  MÇ&#x2C6;Iy[yUI  ! Slegist um plĂĄssiĂ° ĂĄ grillinu.


Mesta úrval landsins af íslenskum flugum í 8 m löngu fluguborði Glæsileg íslensk flugubox Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Mikið úrval af flugustöngum

ECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum. Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 6,6 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10. Verðin koma verulega á óvart. Sjón er ögu ríkari.

Vöðlur m/rennilás, belti og skór aðeins 38.900,-

Gildir meðan birgðir endast.

Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


14

GV

Fréttir

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Íslenskar og vistvænar líkkistur Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn Kristín Ingólfsdóttir Jón G. Bjarnason Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

GV

Ritstjórn og auglýsingar Sími 587-9500

Svanur Kristjánsson bakarameistari í bakaríi sínu í Torginu Hverafold.

GV-mynd PS

Nýtt bakarí í Hverafold

Svanur Kristjánsson bakarameistari hefur opnað Svansbakarí að Hverafold þar sem Bakarí Sandholt var áður til húsa. Svanur rak lengi vel bakarí undir sama nafni í Hafnarfirði sem var mjög vinsælt og í Danmörku þegar hann var búsettur þar í landi. ,,Ég starfaði í nokkur ár sem sölumaður fyrir heildsölufyrirtæki með bakstursvörur en hef nú ákveðið að snúa mér aftur að bakstrinum. Ég tel mig vera með mikla reynslu og ég hlakka mikið til að takast á við þetta verkefni,” sagði Svanur í samtali við Grafar-

vogsblaðið. ,,Við verðum með mikið úrval af brauðmeti og sætabrauði og verðum með mjög goð tilboð alla dga vikunnar. Það er því um að gera fyrir Grafarvogsbúa að kíkja við og nýta sér þessi góðu tilboð hjá okkur,” segir Svanur Kristjánsson og bætir við: ,,Við legjum mikla áherslu á að bjóða gæðavöru á mjög sanngjörnu verði. Auk þess að bjóða upp á allt þetta hefðbundna sem fólk fær í bakaríum þá verðum við með mikið af nýungum sem ég hvet Grafarvogsbúa til að kynna sér.” Svanur segir enfremur að hann muni

baka brúðkaupstertur og afmælistertur eftir pöntunum og einnig geti Svansbakarí tekið að sér veislur ef því er að skipta. ,,Við viljum nota tækifærið og bjóða alla Grafarvogsbúa velkomna í nýtt og betra bakarí í Torginu við Hverafold. Við verðum með formlega opnunarhelgi aðra helgina í júlí (8. til 10. júlí) og opnum þá undir merkinu Svansbakarí ehf. Heimasíðan okkar er í vinnslu en slóðin er www.svansbakari.is sagði Svanur Kristjánsson.

Smíðavöllur við Rimaskóla Í sumar hefur frístundamiðstöðin Gufunesbær starfrækt smíðavöll við Rimaskóla og hefur aðsóknin verið mjög góð.

Þar hafa risið upp fínustu kofar sem krakkar á aldrinum átta til tólf ára hafa smíðað. Smíðavöllurinn lokar þann 8. júlí n.k.

Án vafa húsasmiðir framtíðarinnar.

og í framhaldi af því má búast við að sjá þessar nýbyggingar í görðum og á lóðum víða um Grafarvoginn.


15

GV

Fréttir

Kvennahlaup á hjúkrunarheimilinu Eir „Föstudaginn 27. maí var blásið til Kvennahlaups ÍSÍ í fyrsta sinn hér á hjúkrunarheimilinu Eir. Aðsókn var umfram allar væntingar og mættu um 170 heimiliskonur, aðstandendur og starfsfólk. Genginn var hringur í kringum heimilið í blíðaskapar veðri og hreinu lofti þar sem úrkoman féll fyrrihluta dagsins. Þegar komið var í mark fengu þátttakendur verðlaunapening, en auk þess gaf Ölgerðin Egils kristal, ÍSÍ Nivea kremprufur og Innnes gaf orkustöng og konfekt. Ljúfir tónar tónlistarmannsins Svavars Knúts hljómuðu í anddyri Eirar, þar sem góð stemning myndaðist með söng og hlátrasköllum. Mikil ánægja var með framtakið og lýsa myndirnar því best.“

s n a v SBAKA A ARÍ ARÍÍ Hverafold 12 spennandi Reykjavík bakarí Við höfum opnað1-3 nýtt| 1og s. 567-1919 www .svansbakari.is að Hverafold 1-3, |þar sem Bakarí Sandholt var áður til húsa (hjá Nettó) Við höfum opnað o nýtt og betra bakarí. Á næstu misserum munum við vera með Opnunartilboð: Öll ítölsk brauð með eða án fyllingu allskyns tilboð og uppákomur .

á 350 kr. Súkkulaðiterta 999 kr. Við viljum við bjóða ykkur innilega Rúgkjarna- og maltbrauð í sneiðum YHONRPLQtQêMDKYHU¿VEDNDUtLè\NNDU á 198 kr. pakkinn Þessar hressu konur tóku þátt í kvennahlaupinu hjá Eir.

Verið velkomin ykkar ávallthverfisbakaríið velkomin - Verið er í nýja

Ik¨g\‹ÂVgaZ^Â^g hZba‚iiVĂg\VgÂk^ccjcV

<{bVÄ_‹cjhiVc][WÅÂjg\VgÂZ^\ZcYjb{]Ž[jÂWdg\Vg" hk¨Â^cjjee{hŽ[cjc\VgÂVg\Vc\hbZÂikZ^bjg b^hbjcVcY^aZ^Âjb!<VgÂVed`Vd\<VgÂVijccj#

<VgÂVed`^ccZgkZ\aZ\jgd\igVjhijgeaVhied`^[ng^g\VgÂVg\Vc\#ÃZ^gZgjhZaY^g *hi`#†eV``Vd\Zg]^gÂ^c\ed`VccV{hVbi^cc^]VaY^^cc^[Va^c†kZgÂ^#ÐeVciVg <VgÂVed`Vcc{lll#\VgYVed`^cc#^h![¨gÂhiVÂ[Zhi^c\j{eŽcijcd\k^ hZcYjbĂgh†ÂVced`VcV]Z^b# ÃZ\VgĐeVciVg]^gÂ^c\j{ed`jcjb[ZgÂj^cc{lll#\VgYVed`^cc#^h d\[naa^giWZ^Âc^#:^cc^\Zg]¨\iVÂ]g^c\_V†h†bV*(*'*%%d\ eVciV]^gÂ^c\j#ÏW{Âjbi^a[ZaajbkZgÂVed`Vgc^gh‹ii^ghVb`k¨bi {¨iajchZb]¨\iZgVÂh_{{]Z^bVh†Âjcc^# <VgÂVijccVcZg')%a†igVijccVhZb†WVg\ZgVhi{h`g^[ZcYjgVÂ# ÐeVciVg<VgÂVijccjcV{lll#\VgYVijccVc#^h![naa^gi WZ^Âc^d\ijccVckZgÂjghZcYi^aĆc#=cZgadhjÂ{ ikZ\\_Vk^`cV[gZhi^n[^ghjbVgb{cjÂ^cVd\Zg]¨\iV h_{adhjcVgYV\V{lll#\VgYVijccVc#^h#

<VgYVijccVc#^h

<VgÂVg\Vc\jg <VgÂVed`^cc#^h Ã_‹cjhiV[ng^g\g¨cV[^c\jg Ïed`Vccb{Z^c\Žc\j [VgV\VgÂVg\Vc\jg ;naa^iWZ^Âc^{lll#\VgYVed`^cc#^h ZÂV]g^c\^†h†bV*(*'*'% d\ed`^cckZgÂjgh‹iijg#

#

EINN, TVEIR OG ÞRÍR 21.705

Ã_‹cjhiVc\^aY^g{]Ž[jÂWdg\Vghk¨Â^cj

<VgYVijccVc#^h

<VgYVed`^cc#^h

=g^c\]Zaaj+™''&=V[cVg[_ŽgÂjg™H†b^/*(*'*%%™\VbVg5\VbVg#^h™lll#\VbVg#^h


16

Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá www.remax.is

GV

Fréttir

BÆR

Haraldur A. Haraldsson Löggiltur fasteignasali Viðskiptafræðingur bsc Sími 512 3458 Farsími 690 3665 hallihar@remax.is Bær • Malarhöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 512 3400 • Fax 512 3461

Geir Birgisson sviðsstjóri og Guðlaugur Örn Hauksson framkvæmdastjóri.

GV-mynd PS

,,Nýjar leiðir fyrir fyrirtæki”

- segja Geir Birgisson og Guðlaugur Örn Hauksson hjá Hugtaki Hugtak er nýtt ráðninga- og ráðgjafafyrirtæki í mannauðsmálum sem fór af stað í mars síðastliðnum. Starfsemin snýr annarsvegar að ráðningaþjónustu til fyrirtækja og hinsvegar að ráðgjöf í mannauðsmálum. Þá er einnig í boði ýmis þjónusta og ráðgjöf til atvinnuleitenda. - Hverjir standa að baki þessu nýja fyrirtæki? „Við erum þrjú saman sem stöndum að baki stofnun Hugtaks. Guðlaugur og Jóhanna Ella höfðu gengið með hug-

 

myndina í maganum í lengri tíma og ákváðu í lok árs 2010 að láta slag standa. Þau höfðu í kjölfarið samband við mig og voru ekki lengi að sannfæra mig. Hugmyndin var góð og vel útfærð og síðast en ekki síst tel ég okkur mynda sterka heild á þessu sviði með okkar menntun og reynslu. Ég og Guðlaugur vorum saman í sálfræðinámi á sínum tíma og hittumst svo að nýju í framhaldsnámi okkar í mannauðsstjórnun nokkrum árum seinna. Hann hafði reyndar þá einnig lokið námi í alþjóðaviðskiptum í millitíðinni, ég hef hann grunaðan um að vera að safna háskólagráðum. En ætli ég stoppi hann ekki af núna, enda komið gott,“ segir Geir Birgisson, sviðsstjóri ráðninga. - Hvernig er að fara af stað með fyrirtæki á þessu sviði í dag? „Ákvörðun um að fara af stað með rekstur var í sjálfu sér auðveld, við höfum öll brennandi áhuga á þessu sviði og ákveðnar hugmyndir um hvernig megi gera hlutina öðruvísi. Reksturinn hefur farið vel af stað og viðtökurnar verið framar vonum. Við höfum haft það að leiðarljósi að hafa yfirbyggingu fyrirtækisins litla og geta þar af leiðandi boðið hagstæð verð á þjónustu, sem er þó um leið fagleg og árangursrík.“ segir Guðlaugur Örn Hauksson framkvæmdarstjóri. „Ég tel einnig að það sé mikill styrkleiki að við erum öll mjög samstíga og svipað þenkjandi, enda öll með bakgrunn í sálfræði, ásamt því að hafa svo framhaldsmenntun í vinnusálfræði, mannauðsstjórnun og viðskiptafræði“.

D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg

<g‹ÂgVghiŽÂ^c

- Nú er atvinnuleysi mikið og talað um að fyrirtæki haldi að sér höndunum, samkeppnin hlýtur að vera mikil? „Í takt við aðstæður fyrirtækja í dag höfum við verið að kynna nýjar leiðir í

mannauðsmálum sem margar henta mjög vel fyrirtækjum sem horfa meira í kostnað en þurfa samt sem áður að sinna starfsmannamálum með faglegum hætti. Við höfum kynnt til sögunnar svokallaðan starfsmannastjóra til leigu, þar sem fyrirtæki úthýsa grunnverkefnum hefðbundins starfsmannastjóra til Hugtaks gegn hóflegu mánaðargjaldi. Einnig bjóðum við upp á ráðgjafa til leigu þar sem við komum inn í ákveðin verkefni innan fyrirtækja sem er einskonar viðbót við mannauðsdeild þess. Við tökum svo nýja nálgun á hefðbundnari þjónustuleiðir ásamt því að leggja mikla áherslu á eftirfylgni og mælanlegan árangur“ segir Guðlaugur. - Ykkar viðskiptavinir eru því aðallega fyrirtækin sjálf, hvað með fólk í atvinnuleit? „Þrátt fyrir að okkar tekjur komi frá fyrirtækjum teljum við mjög mikilvægt að veita atvinnuleitendum góða þjónustu. Við bjóðum fólki upp á að senda almenna umsókn og vera þar af leiðandi á skrá, mörg fyrirtæki kjósa að leita einungis eftir fólki þaðan og fara ekki í frekari leit með auglýsingu starfa og því mikilvægt að sem flestir skrái sig til að koma til greina í þau störf“ segir Geir, „við hvetjum líka sem flesta til að koma í almennt viðtal þar sem við förum yfir málin, hvernig þeir hagi sinni atvinnuleit, hvort eitthvað megi betur fara og þar fær fólk einnig tækifæri til að skýra nánar frá sínum högum og hverskonar starfi það sækist helst eftir“. „Við erum einnig með áhugasviðspróf sem getur hentað vel þeim sem eiga í erfiðleikum með að staðsetja sig á vinnumarkaði og hafa ekki mótað sér ákveðna stefnu,“ segir Guðlaugur.


bókaðu

5 700 90

sími:

tíma í sj

ónmælin

0

og veldu gu úr fjölda um heimsþe kktum fra gjarða frá mleiðend um á áður ó séðu ver ði.

spönginni í grafarvogi

BÖRNIN BBORÐA ORÐA FRÍTT! áA Austurlanda-hraðlestinni usturlanda-hraðlestinni Spönginni Z\Vg[_Žah`nnaYVc\²ö^gh‚g{Z`iiV^cYkZgh`jb Vi]_{6jhijgaVcYV"]gVöaZhi^cc^†HeŽc\^cc^ dgöV`gV``Vgc^g[g†ii ]‚gcV!WaZhhjö`g†a^c&'{gVd\nc\g^ ZiVWdgöVö[g†ii{bZöVc[jaadgöc^ggVöV†h^\ YkZgh`jb`g²h^c\jbV[\a²c_jbbVihZöa^#

FFrríítttt fyrir börnin matseðil l

B6 6AA6 6>>@ @::767"`_`a^c\VWg^c\jW^ iVg\g^aaVö^g† IVcYddg^"d[c^cjb#7dgc^ g[gVbbZöWVhbVi^" ]g†h\g_‹cjb!hVaVi^d\cV VcWgVjö^# g†ii[ng^gWŽgc^cbVihZö^aa^cc\^aY^g Z\VgWdgöVöZg{hiVöcjbd\ ZneijgZgVöVag‚iijgV[c_jbbVihZöa^d``Vg#<^aY^g[ng^gWŽgc&'{gVd\nc\g^# {bVg` g_WŽgc[{[g†ii{[_Žah`naYj#I^aWdö^ö\^aY^gZ``^ Z\VgiZ`^öZgbZö]Z^b#

Pöntunarsími: 578 3838 www.hradlestin.is

og ið og mið Koom Ko ýa n ð ýj pprófffiið i nn ðilili a seeð mat ar ka k ok r


18

GV

FrĂŠttir

Einstaklega falleg íbúð við Hamravík - til sÜlu hjå Fasteignamiðlun Grafarvogs í SpÜnginni

HAMRAVĂ?K EINSTAKLEGA FALLEG 3ja herbergja Ă­búð meĂ° sĂŠr inngangi ĂĄ 3. og efstu hĂŚĂ° viĂ° HamravĂ­k Ă­ Grafarvogi. Ă?búðin er 94,4 fm auk 9,6 fm geymslu eĂ°a alls 104 fm. Ă&#x17E;vottahĂşs er innan Ă­búðar. SkĂĄlagt eikarparket og flĂ­sar ĂĄ gĂłlfum. Mahogny viĂ°ur Ă­ innrĂŠttingum, skĂĄpum og innihurĂ°um.

Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskåp. Inn af rúmgóðu holi er eitt barnaherbergi og hjónaherbergi, bÌði með skålÜgðu parketi å gólfum og góðum fataskåpum. Baðherbergi er rúmgott, Það er flísalagt í hólf og gólf, Þar er góð innrÊtting við vask og sturtuklefi. Hol, stofa og borðstofa eru einnig

með skålÜgðu parketi å gólfum. Stofa og borðstofa er mjÜg rúmgóð og bjÜrt, Þar er nýr kerta-arinn og út af stofu er farið å rúmgóðar suður svalir. Eldhús er með fallegri innrÊttingu með góðu skåpaplåssi, flísar eru å eldhúsgólfi og einnig eru mosaikflísar å milli skåpa. Electrolux keramik og gas helluborð, veggofn og uppÞvottavÊl úr burstuðu ståli eru í

/ /k-<Ă°3(<:509 k-<Ă°3(<:509

HamravĂ­k. eldhĂşsi, uppĂžvottavĂŠlin fylgir meĂ°. HĂĄfur er yfir eldavĂŠl. Ă? eldhĂşsi er gluggi og borĂ°krĂłkur. Inn af eldhĂşsi er ĂžvottahĂşs, Ăžar eru flĂ­sar ĂĄ gĂłlfi, skolvaskur og gott vinnuplĂĄss. Ă jarĂ°hĂŚĂ° er sameiginleg hjĂłla- og vagnageymsla. Eigninni fylgir stĂłr

geymsla ĂĄ jarĂ°hĂŚĂ°. Ă&#x2013;ll sameign er mjĂśg snyrtileg. Eignin stendur viĂ° fallega gĂśtu, gott ĂştsĂ˝ni er Ăşr Ă­búðinni og er mjĂśg stutt Ă­ grunn-og leikskĂłla. FramhaldsskĂłli er Ă­ nĂŚsta nĂĄgrenni. SpĂśngin verslunar-og ĂžjĂłnustumiĂ°stÜð er Ă­ gĂśngufĂŚri.

EldhĂşsiĂ° er vel innrĂŠttaĂ° og skĂĄpaplĂĄss gott.

 /k-<Ă°3(<:509)øð<9<77Ă?5ø1(5(;<9(2,9(;05 /k-<Ă°3(<:509)øð<9<77Ă?5ø1(5(;<9(2,9(;05 :3i;;<5(94,Ă°-,9Ă°:,4.,-<941Ă&#x2DC;2;:3i;; :3i;;<5(94,Ă°-,9Ă°:,4.,-<941Ă&#x2DC;2;:3i;; /,03)90.Ă°;-(33,.;6..3(5:(5+0/Ă?9 /,03)90.Ă°;-(33,.;6..3(5:(5+0/Ă?9 

J $

Nýr kerta-arinn er í stofunni.

J$

/k-<Ă°3(<:509 /=,9(-63+   9,@21(=Ă?2 /k-<Ă°3(<:509/=,9(-63+9,@21(=Ă?2 6 70Ă°4(5-k:! 3(<!:Ă?40! 3(<!:Ă?40! 670Ă°4(5-k:!

Stofan er mjÜg rúmgóð.


15

Velkomin á Gullöldina

Lifandi tónlist alla laugardaga Pub-quiz alla fimmtudaga kl. 22:00 Verið velkomin LÉTTÖL

Boltinn í beinni í bestu mögulegu gæðum HD (high definition)

Hverafold 5 - Sími: 587-8111 Gulloldin.is

Opið mán-fim 17-01, fös 17-03, lau 12-03, sun 12-01


markhonnun.is

TAI AINN NAUTAI N RALLÆRI FFER ERSSKKT

Kræsingar & kostakjör

44 % afsláttur

1.998kr/kg ááður ður 33.549 .5 49 kkr/kg r/ kg

GRILL OG GOTTERÍ EKTTAARRÍNUR Í NEK NEKTARÍNUR 7750 50 G AAS KJJAA ASKJA

KKALKÚNAALKÚNAGR LSNEIÐAR GRILLSNEIÐAR ILLS

KKJÚKLINGAVÆNGIR J INGAAVÆ JÚKL VÆNGIR

50 % afsláttur

35%

NETTÓ NETTÓ

20%

afsláttur

afsláttur

1.169

189

kr/kg áður á ður 1.798 1.798 kr/kg kr/ kg

PPYLSUR YLLSUR S R 10 STK. 10 STK.

279

kr/pk. kr/pk. ááður ður 3378 78 kr/ p k.

20 % afsláttur

295

kr/pk. ááður ður 3369 69 kr/ p k. kr/pk.

kr/kg áður á ður 349 3 49 kr/kg kr/ kg

LLAM AMBBASIRLOINS NSNEIÐAR LAMBASIRLOINSNEIÐAR KKRYDDAÐAR KR RYDDAÐAR

KKJÚKLINGABRINGUR JÚKLINGABRINGUR NETTÓ NETTÓ

1.499

2.295

kr/kg ááður ður 11.698 .698 kr/ kg kr/kg

SKÚFFU KAKA SKÚFFUKAKA OODÝ DÝRT FFYRIR YYRI RIR HE ODÝRT HEIMILIÐ IMILIÐ IMI

kr/kg L ít tu á verðið! ve rð i ð ! Líttu

50%

RRISAAMÁKÖKUR ISSAAAMÁÁKKÖKUR BBAKAÐ BA AAKKAAÐ Á SSTAÐNUM* TTAAÐNUM* NUM* M JÓLKUR- EEÐA ÐA DDÖK KT SÚKK A I MJÓLKURDÖKKT SÚKKULAÐI ULLAÐ

afsláttur

349

kr/stk. áður á ður 499 49 9 kr/stk. kr/ s t k.

30 % afsláttur

99

ETTÓ SSALAVEGI* AL AAVE V E G I* GILDIRR EEKKI GILDI KKI UUM NNET NETTÓ

Skráðu þig á póstlistann á www www.netto.is .netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes

kr/stk. áður á ður 1198 kr/stk. 98 kr/ s t k.

T Tilboðin ilboðin gilda 7.-10. júlí eða meðan birgðir endast

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 7.tbl 2011  

Grafarvogsblaðið 7.tbl 2011

Grafarvogsbladid 7.tbl 2011  

Grafarvogsblaðið 7.tbl 2011

Profile for skrautas
Advertisement