__MAIN_TEXT__

Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 6. tbl. 22. árg. 2011 - júní

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Alltmilli

himins og jarðar

Ný DVD + ein gömul á 450,-

=PS[\NLMH& LRRPOLUKH :¤RQ\TLM }ZRHóLY M€[I¤R\Y O‚ZN€NULóHHUUHó ZLTô‚NL[\YZtóHM

:[HUNHYO`S\Y¶9L`RQH]xR 6WPóHSSH]PYRHKHNHRS¶ ZxTHY! 

Skalli Rimaskóli vann grunnskólahlaupið

Hraunbæ 102 Sími: 567-2880

Keppnin um Barnasmiðjubikarinn fór fram í sjöunda sinn á Grafarvogsdaginn 28. maí. Um er að ræða boðhlaup á milli allra grunnskólanna í hverfinu. Líkt og fyrri ár voru það krakkarnir í Rimaskóla sem hlupu hraðast og unnu hlaupið nokkuð örugglega. Lið Víkurskóla lenti í öðru sæti. Við verðlaunaafhendingu var Rimaskóla veittur eignabikar fyrir sigur fyrir árin 2008 2010. Síðan var hinum glæsilega Barnasmiðjubikar lyft hátt á loft af ánægðum nemendum Rimaskóla. Fjórtán krakkar eru í hverju skólaliði úr 1. – 7. bekk, einn drengur og ein stúlka úr hverjum árgangi. Undir styrkri stjórn Eyrúnar Ragnarsdóttur íþróttakennara hafa krakkarnir í Rimaskóla mætt einbeitt og nokkuð sigurviss til leiks. Grunnskólahlaupið fór að þessu sinni fram við Egilshöll í ákjósanlegu veðri. Keppendur fengu mikla hvatningu frá skólafélögum, skólastjórnendum og foreldrum sem fjölmenntu til að hvetja sín skólalið.

Útskriftagjafir í miklu úrvali Laugavegi 5 Sími 551-3383

Jón Sigmundsson Skartgripaverslun

Tjóna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mæt­um

Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­ Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686 www.kar.is þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

Spönginni Sími 577-1660

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h


2

GV

Frétt­ir

Graf­ar­vogs­blað­ið Út­gef­andi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Rit­stjóri­og­ábm.: Stefán Kristjánsson. Net­fang­Graf­ar­vogs­blaðs­ins: gv@skrautas.is Rit­stjórn­og­aug­lýs­ing­ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Út­lit­og­hönn­un: Skrautás ehf. Aug­lýs­inga­stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prent­un: Landsprent ehf. Ljós­mynd­ari: Pjetur Sigurðsson. Dreif­ing: Íslandspóstur. Graf­ar­vogs­blað­inu­er­dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­og­fyr­ir­tæki­í­Graf­ar­vogi. Einnig­í­Bryggj­uhverfi­og­öll­fyr­ir­tæki­í­póst­núm­eri­110­og­112.

Haustar­snemma Það haustar snemma þetta sumarið en reyndar hefur sumarið enn ekki látið á sér kræla. Ótrúelga kalt hefur verið í veðri, öllum til ama og leiðinda. Þó getum við hér sunnan heiða varla kvartað. Þegar þetta er skrifað er grá jörð fyrir norðan og fólk í sveitum, til að mynda Skagafirði, hefur þurft að fresta sjálfsögðum sumarverkum vegna kulda og hríðar. Og ég sem hélt í fávisku minni að loftslag væri að hlýna á jörðinni. Reyndar hafa mörg undanfarin sumur verið mjög hlý og notaleg. Og ef eitthvað er þá hefur veður farið hlýnandi. Svo koma þessi ósköp núna og maður veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Hverfið okkar er ekki enn komið í fullan skrúða sökum kulda en vonandi fer að rætast úr þessu sem fyrst. Ánægjulegt er þó að taka eftir því að sláttur og snyrting hverfisins er hafinn en síðasta sumar var mikill misbrestur á þrifum í hverfinu og var það oft mjög sóðalegt. Vonandi verður þessu betur farið í sumar því fátt er leiðinlegra en sóðalegt umhverfi og illa eða ekki slegnar umferðareyjar. Þó hefði mátt tryggja þrifalegt hverfi í sumar með því að útvega börnum og unglingum vinnu, þó ekki væri nema í nokkrar vikur. Það hefur ekki verið gert og er bagalegt.

Þessir krakkar voru í feiknastuði á lokaballinu eins og sjá má.

Lokaball­félagsmiðstöðva

Lokaball félagsmiðstöðvanna var haldið föstudaginn 27. maí í Engyn í Engjaskóla. Þema kvöldsins var „rok“ og var búið að fá lánaðar rok-vélar til að blása á fólkið á ballinu.

Ballið gekk alveg einstaklega vel og þeir sem mættu á svæðið komu til að dansa, skemmta sér og klára vetrastarfið með stæl. Starfsfólk félagsmiðstöðvanna vill nota tækifærið og þakka unglingunum í

Grafarvogi fyrir góðan félagsmiðstöðvavetur um leið og 10. bekkingum er óskað til hamingju með þann merka áfanga að hafa lokið grunnskólanámi og útskrifast úr félagsmiðstöðvastarfinu.

Að knattspyrnu. Fjölnisliðið okkar í 1. deildinni í knattspyrnu byrjaði vel í deildinni en síðan hefur liðið tapað síðustu tveimur leikjunum. Enn er ástæða til að hvetja fólk til að mæta á leiki hjá Fjölni og styðja við bakið á okkar ágæta liði og því starfi sem þar er unnið. Lið Fjölnis er að langmestu leyti skipað leikmönnum sem eru aldir upp í Fjölni og er ólíku saman að jafna við mörg önnur lið. Og í lokin skora ég á Ólaf Jóhannesson landsliðsþjálfara í knattspyrnu að hætta með landsliðið sem fyrst. Þvílíkur hrokagikkur á ekki heima nálægt íþróttum og landsliðsþjálfari sem ræður ekki einu sinni við blaðamannafundina eftir landsleiki á að finna sér aðra atvinnu.

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Graf­ar­vogs­blaðs­ins Stuð og aftur stuð.

Kátar vinkonur á lokaballi.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

LAUFRIMI - 4RA HERBERGJA SÉR INNGANGUR Falleg og rúmgóð 4ra herbergja endaíbúð með sér inngangi af svölum á 2. og efstu hæð við Laufrima. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni. Skálagt parket á gólfum, flísar á baðherbergi. Nýleg hvít innrétting í eldhúsi. Nýlegar hurðir með eikarspón eru í íbúðinni. V. 24.9 millj.

H†b^*,*-*-*

VÆTTABORGIR - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á 2. hæðum með innbyggðum bílskúr við Vættaborgir. Frábært útsýni er úr eigninni. Stór bílskúr. Gólfefni eru granítflísar, keramikflísar og parket. Baðherbergi nýlega innréttað á glæsilegan hátt. Stórt opið eldhús með eyju. Arinn í stofu. Lítil auka íbúð með sér inngangi á 1. hæð. Glæsilegur garður með stórum palli, heitum potti og sundlaug. V. 67.9 millj.

JÖTNABORGIR - PARHÚS Virkilega fallegt parhús með skjólgóðum og fallegum garði á afar góðum útsýnisstað við Jötnaborgir. Húsið sem er á tveimur hæðum og alls 211,5 fm er með innbyggðum 28,3 fm bílskúr. Hægt er að nýta hluta neðri hæðar fyrir studíó íbúð með sér inngangi. Gólfefni eru parket og flísar. Upptekin loft eru á efri hæð. Útsýni er einstakt. V. 46.5 millj.

FUNAFOLD - EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ

SÓLEYJARIMI - 2JA HERB. SÓLPALLUR - BÍLAGEYMSLA

Glæsilegt 191,5 fm, einbýlishús með bílskúr á einni hæð við Funafold. Húsið var allt endurinnréttað 20042006. Stórt eldhús með einstaklega glæsilegri Antik Vanilla Alno innréttingu. Nýlegur arinn í stofu. Iberaro parket og ljósar flísar á gólfum. Stórt og glæsilegt baðherbergi með steyptum sturtuklefa og baðkari. Innangengt í rúmgóðan bílskúr. V. TILBOÐ

LAUS STRAX. Falleg 2ja herbergja endaíbúð á 1. hæð með stæði í bílageymslu í nýlegu húsi fyrir 50 ára og eldri við Sóleyjarima. Nýlegur sólpallur með skjólveggjum út frá stofu. Sér inngangur er í íbúðina sem er 60,8 fm auk stæðis í bílageymslu. Þvottahús og geymsla er innan íbúðar. V. 18.9 millj.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BOLUM

Ráðandi Ráð a nd i - auglýsingastofa aug l ýsi ng a sto fa ehf. ehf.

FRÁBÆRT ÚRVAL FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA!

Verð með 20% afslætti

Verð með 20% afslætti

Verð með 20% afslætti

kr. 1.996

kr. 1.596

kr. 1.596

NÁTTFÖT, fyrir börn

T-BOLIR, fyrir dömur

T-BOLIR, f/dömur

Outlet verð kr. 2.495

Outlet verð kr. 1.995

Outlet verð kr. 1.995

Verð með 20% afslætti

Verð með 20% afslætti

Verð með 20% afslætti

kr. 1.596

kr. 1.596

kr. 1.516

T-BOLIR, f/herra

T-BOLIR, f/herra

T-BOLIR, f/börn

Outlet verð kr. 1.995

Outlet verð kr. 1.995

Outlet verð kr. 1.895

GGirnilegasti irnilegasti llagermarkaður agermarkaður llandsins! andsins! VVerið erið með í leiknum á Facebook, Facebook, fflottir lottir vinning vinningar! ar! KKORPUOUTLET, ORPUOUTLET, KORPUTORGI KORPUTORGI • Opið Opið m mánudag ánudag ttilil llaugardags augardags ffrá rá 1111 ttilil 1188 • Sunnudaga Sunnudaga frá frá 12 12 ttilil 1188 • S. S. 578 578 9400 9400


4

Matgoggurinn

GV

Saltfiskhnakkar með ólífum og hvítlauk - að hætti Óskar og Steingríms Hjónin Ósk Einarsdóttir og Steingrímur Friðriksson, Fannafold 125, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Við skorum á lesendur að prófa þessar frábæru uppskriftir.

Sósan: Bræðið ostinn í rjómanum Setjið smátt söxuðu paprikuna út í sósuna

Humar í Tagliatelle fyrir 3 í forrétt

Saltfiskhnakkar með hvítlauk og ólífum fyrir 3 í aðalrétt

3 stk. Taglietelle. 9 til 12 humrar (ekki í skelinni) – 3-4 á hvern disk. 2 hvítlauksrif – smátt söxuð. Smátt söxuð rauð og græn paprika (ca. ½ af hvorum lit). 3 til 5 beikonsneiðar (fituhreinsaðar). 3 msk. beikonostur; 3 msk paprikuostur og 3 dl af rjóma. 3 msk. ólífuolía til steikingar. 1-2 msk. ólífuolía í suðuvatnið.

3 hæfilega skornir hnakkabitar. Hveiti til að velta upp úr. Ólífuolía til steikingar. Nokkrir smátt saxaðir hvítlauksgeirar. 2 stk. rauður chilipipar, fræhreinsaður og smátt saxaður. 1 rauðlaukur. 1-2 dl. svartar ólífur (steinlausar) – skornar í þunnar sneiðar. 1 dl. hvítvín.

Aðferðin: Steikið humarinn og hvítlauk í heitri olíu í 1 til 2 mínútur. Leggið til hliðar. Sjóðið pastað í 4-6 mínútur í léttsöltu vatni (setjið 1-2 msk af olíu í vatnið). Takið svo úr pottinum og skolið vel af með vatni og látið vatnið drjúpa vel af pastanu, setjið það heitt á diska. Raðið humrinum ofan á pastað eða í kring, hellið sósunni yfir og skreytið með smátt söxuðu, stökk steiktu beikoni.

Aðferðin: Fiskbitarnir þerraðir vel áður en þeim er velt upp úr hveiti og síðan steiktir í ólífuolíu. Bitunum er raðað í eldfast mót og svartur pipar malaður yfir. Ólífum stráð yfir fiskinn. Hvítlaukur, rauðlaukur og chilipipar steiktur örstutt í ólífuolíu. Hvítvíni hellt yfir pönnuna og látið sjóða. Sósunni er því næst hellt yfir fiskinn. Þessu er síðan skellt í heitan ofn í ca. 10 til 15 mínútur. Með fiskinum er framborin kartöfl-

Matgoggarnir Hjónin Ósk Einarsdóttir og Steingrímur Friðriksson ásamt dóttur sinni.

Birna næsti matgoggur Ósk Einarsdóttir og Steingrímur Friðriksson, Fannafold 125, skora á Birnu Jóhannsdóttur, Reyrengi 33, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út í júlí.

GV-mynd PS með sleif. Bakað í 2 hringlaga formum við 170° í 30 – 40 mín. Þegar botnarnir hafa kólnað eru þeir lagðir saman með þeyttum rjóma og flórsykur sigtaður yfir. Einnig má hugsa sér að bera aðeins fram annan botninn og jafnvel hafa vanilluís með. Verði ykkur að góðu, Ósk Einarsdóttitr og Steingrímur Friðriksson

umús, svona ekta, þykk og mjúk.

Döðluterta í eftirrétt 3 egg. 1 bolli púðursykur. 5 msk. hveiti. 1 tsk. lyftiduft. 100 gr. suðusúkkulaði, saxað. 250 gr. döðlur, saxaðar. Egg og púðursykur þeytt vel saman, lyftidufti og hveiti blandað saman við súkkulaði og döðlur. Öllu hrært saman

Geirmundur Valtýsson mætir á Gullöldina í Grafarvogi 26. júní.

Geirmundur spilar á Gullöldinni 26. júní

Stuðboltinn Geirmundur Valtýsson leikur fyrir dansi á skemmtistaðnum Gullöldinni í Hverafold þann 26. júní nk. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem þessi frábæri tónlistarmaður leikur í Grafarvogi. ,,Við höfum verið að auka veg Gullaldarinnar skipulega undanfarið og bjóðum nú upp á lifandi tónlist öll laugardagskvöld. Við viljum hvetja Grafarvogsbúa til að leita ekki langt yfir skammt og mæta á Gullöldina og skemmta sér á heimavelli,” segir Davíð Þór Rúnarsson, annar eigandi á Gullöldinni. Miðaverði verður stillt í hóf á Geirmund eða 1000 krónur og þeir sem mæta fyrir kl. 11.30 fá frítt inn.

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00


Frábærar vörur frá Coastal Scents og Sigma á Gloss.is á mjög góðu verði 88 Ultra Shimmer eye shadow palette

88 color eye shadow palette

88 augnskugga-pallettur - Margar gerðir - Frábær verð 88 Warm palette

88 Metal Mania palette

12 burstar í setti

7 burstar í setti

Hágæða burstasett frá Sigma

Tvær fallegar snyrtibuddur frá Sigma

www.gloss.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


6

Þarft þú að losna við köngulær?

GV

Fréttir

Það kostar peninga að ala upp börn

Borgaryfirvöld verða að gera sér grein fyrir því að það kostar peninga að ala upp börn og reka borg. Hvað eiga svo unglingarnir að gera af sér í sumar ? Nú þegar sumarið er farið að láta á sér kræla þá blasir við eitt mesta atvinnuleysi í manna minnum hjá krökkunum okkar, bæði í grunn- og framhaldsskólum. Það er bara heimskulegt að vita af mörg hundruð skólakrökkum atvinnulausum sem hafa ekkert fyrir stafni, á meðan að hverfið okkar og örugglega fleiri hverfi í borginni eru að drukkna í sóðaskap. Það þarf víða að taka til og það vantar vinnandi hendur. Þær eru í buxnavösunum heima! Borgaryfirvöld verða að greiða götur til að finna leiðir til að bregðast við í þessu ástandi þegar foreldrar hafa engin ráð. Það verður að koma krökkunum frá tölvunum og frá því

að hanga í aðgerðaleysi.

Það harnar enn á dalnum! Meðan að ástand fjölskyldna í landinu fer hríðversnandi og afkoma verður æ erfiðari þannig að foreldrar eru ekki lengur aflögufærir og eiga hvorki fyrir námskeiðum eða tómstundum fyrir krakkana, þá er sannarlega ástæða fyrir stjórnvöld að endurskoða stefnu sína. Æ fleiri borgarbúar eru að missa móðinn. Það er svo merkilegt að

El­ísa­bet­Gísla­dótt­ir, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs, skrif­ar:

A{iijn[^g[VgV[ZgÂVkV\c^cc[ng^ghjbVg^ ;Zaa^]Åh^"=_‹a]Åh^"EVaa]Åh^"=hW†aVg"I_VaYkV\cVg

™ 6a]a^ÂVW†aVgV[bV\chk^Â\ZgÂ^g ™ K^Â\ZgÂ^g{hiŽgijgjb!  VaiZgcVidgjbd\[aZ^gj# H‚g]¨[jbd``jg†Vaag^Ä_‹cjhij d\k^Â\ZgÂjb{[ZgÂVkŽ\cjbd\ i_VaYkŽ\cjbV[Žaajb\ZgÂjb# N[^g'*{gVgZnchaV#

TÆKNIVÉLAR ehf.

þó borgin okkar sé ekki fjölmenn þá eru borgarfulltrúar ekki í því sambandi við borgarbúa né þann raunveruleika sem þeir lifa í. Þegar við lítum á sveitarfélögin úti á landi þá eru sveitastjórnarmenn almennt meðvitaðir um gildi uppbyggjandi verkefna fyrir ugmenni þeirra svæða. En krakkarnir okkar í höfuðborginni vilja svolítið gleymast. Þeir teljast til afgangsstærðar of eru alls ekki í forgangi. Aðeins lítill hluti krakkanna fær vinnu. Vinnu sem má telja í nokkrum klukkutímum, ekki vikum né mánuðum. Nú sem aldrei fyrr verða þau að eiga sjálf fyrir vasapeningum til að létta á heimilunum. Það eru örugglega alveg til jákvæðir úrræðagóðir foreldrar og krakkar sem finna sér eitthvað uppbyggjandi að gera í sumar. Meira að segja hafa nú nokkrar fjölskyldur leigt sér kálgarða á svæðum þar sem skólagarðarnir voru áður. Þá veltir maður fyrir sér hvað varð um það starfsfólk sem hafði atvinnu af því að kenna ungum börnum okkar lögmál ræktunar? Eru þeir kannski atvinnulausir á atvinnuleysisbótum? Vita menn hvað það kostar þjóðina? Hefði ekki verið

nær að halda þessu fólki í vinnu og leiðbeina krökkunum?

Það þarf þorp til að ala upp barn! Til að koma í veg fyrir að einhverjir þeirra krakka sem ekki fá vinnu verði fórnarlömb undirheimanna, sölumanna götunar. Það þarf að byggja þau upp líkamlega, andlega og verklega til að gera þau klár í skólann í haust og að taka við framtíðinni með því að vera virk í þessu landi. Við sem höfum unnið með ungum fíklum þekkjum ástæður og aðstæður sem skapa það umhverfi þegar ungir góðir krakkar lenda í eiturlyfjum, síðan á götunni og öllum þeim djöfuldómi sem því fylgir. Nú sem aldrei fyrr sjáum við merki þess að undirheimunum er að vaxa fiskur um hrygg. Börnin okkar eru óvarðari fyrir áreiti frá þeim. Við Íslendingar eigum fullt af bjargráðum til að nýta við svona aðstæður. Gefum krökkunum hlutverk í sumar í þágu hverfisins og okkar allra. Við þurfum einhverjar krónur í það og þeim krónum er vel varið og skila sér margfallt til borgarinnar og þjóðarinnar. Það ætti að vera hægt að setja upp skapandi vinnustofur þar sem blandað er saman vinnu og uppbyggjandi skemmtun. Við þurfum þá ekki að eyða þeim krónum í að leita og eltast við þau í undirheimunum, þau valda þá ekki skaða, með því að brjóta, stela, dópa og djúsa, sjálfum sér og öðrum ómældri sorg. Það er ekkert mál að koma í veg fyrir að þetta gerist. Við þurfum bara að vinna saman og borgaryfirvöld þurfa að fara að vakna af sínum Þyrnisrósarsvefni og vinna með fólkinu, ekki á móti okkur. Ég kalla borgaryfirvöld til ábyrgðar, framtíð margra barna er í ykkar höndum. Forgangsraðið af skynsemi og til framtíðar.

Ijc\j]{ah^*"H†b^*,,&*%% lll#iVZ`c^kZaVg#^h

Eðalbón Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr. Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

Láttu þér líða vel, mikið úrval af frábærum snyrtivörum á góðu verði munið gjafakortin

Pantaðu tíma í síma 848-5792

SG Snyrtistofa Grafarvogs

Hverafold 1-3 III hæð sími: 587-6700 www.ssg.is


7ร“CJHรHHร“H6('%ba  

'*.`g# '*. `

498 KR.

7ร“CJHรH'aig   

'.-`g# '.`gg# g

bรณnus pylsur stk b รณn us p ylsur 110 0s tk 59 99 9k kr. r. r.kg bรณnus pylsubrauรฐ stk 1129 b รณn us p ylsubrauรฐ 5 s 29 k kr kr. r

298 8 .1/2 kr .1 1 /2 / kg kg

b. 290 รพ..b u..รพ

200g **.- .-KKR.R.200g EUROSHOPPER

 >CHI6CI@6;;>*%%<

GRILLOLรA RILLOLรA 500ml 500ml

:JGDH=DEE:G

ร“MISSANDI M ISSA A N DI ร lambaKJร–TIร a m ba KJร–TIร

 @6;;>*%%<

7G 6<ร6G:;JG'  aig

398 9 8 KR. KKRR

KALD LDA AR GRILLSร“SUR 270 ML: PIPARSร“SA- HVรTLAUKSSร“SA

(.-`g# (.`gg# g

6stk t ((*. *.KKR.R. 336stk : J G D H = D E E : G @ 6;;>Eร–ร6G

60g &&.- .-KKR.R.3360g

200g 0g &&*. *.KR. KR. 20

:J GD H HI:>@ I J 

7ร“CJH7G 6JรH6A 66III00Iร–C;>H@JG A 6 MGยก@?JG =6C<>@?yI&&,. ,.KKR.R.35350g0g

รถ k ur ..- -KKR.R. 5 kkรถkur

7ร“CJH=GรŒH6AI 7ร“ AI(+%\ssar **.- .-KKR.R. 3 kakassar

E:EH>E:EH>B6 M":<>AH6EE:AHรC'aig#"&.-

<ร“JรƒG:CC6CEG>CH7>I6G"ยกร>7>I6G"=G6JC7>I6G

0VZKY`RRPYv JSK {Z\T# & R YKZ

)).- .-KKR.PK R.PK

ร“ 

NรB รBAKA KAร V E R S LU N U M Bรร“ N US

BAGUETTE BRAU ร

1 2 9 KR.S .STK
8

GV

Fréttir

Hressar vinkonur á lokahátíðinni hjá Turninum.

Lokahátíð hjá Turninum

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Nýlega hélt Turninn, sem er frístundarheimili við Húsaskóla samhliða Kastala, lokahátíð vetrarins. Í Turninum fer fram frístundastarf fyrir börn úr 3. og 4. bekk á meðan Kastali er með frístundastarf fyrir börn úr 1. og 2. bekk. Lokahátíð Turnsins í ár var með breyttu sniði frá því sem verið hefur þar sem allir í Turninum hjóluðu niður í Gufunesbæ - auðvitað með hjálminn á höfðinu - og þar var farið í strandblak, klifur, hoppað í hoppukastala og snæddir grillaðan hamborgarar.

Frá Heilsugæslu Grafarvogs Síðdegisvaktin Síðdegisvakt Lækna (16-18) fellur niður á miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum frá og með 8. júní til og með 26. ágúst. Áfram er opin dagvakt 08-16 alla virka daga á þessu tímabili og síðdegisvakt opin mánudaga og þriðjudaga.

Þegar komið var aftur í Turninn var farið í bíó á myndina Dýrafjör sem var mjög skemmtileg. Dagurinn tókst vel

og ekki skemmdi fyrir að það var sumarveður allan tímann. Frábær dagur og frábærir krakkar!

Þessi stilltu sér upp í sandinum fyrir ljósmyndarann.

Gallerí Korpúlfsstaðir Gallerí Korpúlfsstaðir er nýtt gallerí í gamla bænum að Korpúlfsstöðum, þar sem 20 listakonur hafa vinnustofur. Þær vinna í hina fjölbreyttustu miðla. Meðal annars málverk, leirlist, grafík, textíll og gler svo eitthvað sé nefnt. Á Korpúlfsstöðum eru vinnustofur yfir 40 listamanna og hafa 20 þar af tekið sig saman og leigt húsnæði semsagt framlenging á vinnustofunum sínum til að selja afrakstur sinn til fólks sem áhuga hefur á að kaupa list beint úr búi listamannsins. Listaverkin eru af öllum stærðum og gerðum og verðið eftir því. Hægt er að kaupa dýrar sem ódýrar tækifærisgjafir. Listamennirnir skiptast á að vinna í galleríinu, þannig að í hvert skipti sem þú kemur kynnistu nýjum. Opnunartímar eru frá fimmtudegi til sunnudags kl 14 til 18. Verið velkomin. Síminn er 7744111. Netfangið er art@isl.is

Stór hluti listamannanna í Gellerí Korpúlfsstaðir.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


'ĂƌĝƐůĄƩƵƌ ĞĝĂŚƌĞŝŶƐƵŶ dƌũĄŬůŝƉƉŝŶŐĂƌ ^ſůƉĂůůĂƐŵşĝŝ ŽŐƂŶŶƵƌŐĂƌĝǀĞƌŬ

EƷůşĝƵƌĂĝƐƵŵƌŝŵĞĝƟůŚĞLJƌĂŶĚŝ ŐĂƌĝǀĞƌŬƵŵ͘>ĄƟĝŽŬŬƵƌƐũĄƵŵǀĞƌŬŝŶĨLJƌŝƌ LJŬŬƵƌĄŐſĝƵǀĞƌĝŝ͘sŝĝůĞŐŐũƵŵŵŝŬŝĝƵƉƉ ƷƌŐſĝƌŝƊũſŶƵƐƚƵŽŐǀƂŶĚƵĝƵŵ ǀŝŶŶƵďƌƂŐĝƵŵ͘,ƌŝŶŐĚƵŶƷŶĂŽŐǀŝĝŬŽŵƵŵ ƟůLJŬŬĂƌŽŐŐĞƌƵŵǀĞƌĝƟůďŽĝLJŬŬƵƌĂĝ ŬŽƐƚŶĂĝĂƌůĂƵƐƵ͘ 

S:

DĞĝŬčƌƌŝƐƵŵĂƌŬǀĞĝũƵ͊ 'ſĝŝƌ'ĂƌĝĂƌ

2 4 9 3 7 86

@ r a d r a g r i d go m o c . l i a gm

Gott verð


10

GV

Fréttir

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Fríður hópur á glæsilegum tónleikum.

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Íslenskar og vistvænar líkkistur

Glæsilegir tónleikar

Þann 7. maí síðastliðinn voru 20 ára afmælistónleikar Tónlistarskólans í Grafarvogi haldnir í Grafarvogskirkju. Þetta voru þrennir glæsilegir tónleikar

þar sem nemendur fluttu verk sem þeir voru búnir að æfa af miklum dugnaði. Þetta voru einleiksatriði, samspilsatriði og hljómsveitarstykki. Mikill kraftur

hefur verið í skólanum undanfarin ár og hafa allir lagt sig fram um að gera sitt besta. Nemendur eru á öllum aldri eða frá 5 ára til 22 ára.

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn Kristín Ingólfsdóttir Jón G. Bjarnason Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

GV

Ritstjórn og auglýsingar Sími 587-9500 Þessir flottu hljóðfæraleikarar skipuðu sextett og stóðu sig mjög vel.

Páll Edwald leikur listir sínar á píanó.

Fjölnir Skaptason lék á píanó og stóð sig mjög vel.


13

Frétt­ir

MYND LJÓSMYNDASTOFA

Sumaropnanir félagsmiðstöðva Gufunesbæjar Í sumar opna sumarfélagsmiðstöðvarnar Sólgyn og Ingyn dyr sínar annað sumarið í röð fyrir unglingum sem eru að ljúka 8. – 10. bekk nú í vor. Sólgyn verður að þessu sinni í Foldaskóla og beinir athygli sinni að unglingum úr Folda-, Húsa-, Hamra- og Rimahverfi. Ingyn verður eins og síðast liðið sumar í Engjaskóla og beinir sjónum sínum að unglingum í Engja-, Víkur- Staða- og Borgahverfi. Sumarfélagsmiðstöðvarnar opna 6. júní og síðasta opnun verður 30. júní. Opnunartímarnir verða eins á báðum stöðum: Mánudaga og miðvikudaga kl. 14-17 Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19.3022 Ekki er búið að festa niður alla dagskrá sumarsins en sem dæmi má nefna að 9. júní ætlar Sólgyn í klifur og grill í Gufunesbænum og 16. júní liggur leiðin í strandblak. Ingyn ætlar að heimsækja Gufunesbæinn og fara í útileiki og grilla 7. júní og vera með eftirréttakeppni 9. júní. Sólgyn og Ingyn ætla svo í samstarfi við félagsmiðstöðvar úr Árbæ og Breiðholti að halda sameiginlega sumarhátíð 22. júní sem enginn má láta sig vanta á. Unglingar og foreldrar þeirra eru hvött til að fylgjast með dagskránni í Sólgyn á www.gufunes.is/graedgyn og dagskránni í Ingyn á www.guf-

557 2900 / 863 2910 Glæsibæ, Álfheimum 74 www.studiomynd.is

unes.is/pugyn. Sumarfélagsmiðstöðvarnar eru að sjálfsögðu líka virkar á fésbókinni.

ÍSLENSKA ÍSLENSKA SIA.IS ARI ARI 54916 06/11

GV

„ Að geta ferðast til framandi landa til að upplifa eitthvað alveg nýtt.“

Ný íbúðalán

Hvað skiptir þig máli? Það skiptir máli að geta fengið íbúðalán á góðum kjörum. Þess vegna bjóðum við hjá Arion banka viðskiptavinum okkar ný íbúðalán. Um er að ræða verðtryggð íbúðalán með föstum 4,3% vöxtum í 25 eða 40 ár.

„ Að bankinn minn vinni með mér að markmiðum mínum.“

Komdu við í næsta útibúi eða reiknaðu þitt dæmi á arionbanki.is.

„ Að heimilið mitt endurspegli það hver ég er.“

„Það skiptir máli að hafa aðgang að íbúðalánum á hagstæðum kjörum.“ Verið velkomin í

Urðarapótek

Sigríður Dögg Arnardóttir 28 ára

- nýtt einkarekið apótek í Grafarholti

Við bjóðum upp á alla hefðbundna lyfjafræðilega þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, blóð- þrýstingsmælingar og heimsendingar lyfja. Vekjum athygli á að allir rafrænir lyfseðlar gilda hjá okkur.

4,3%

Hlökkum til að sjá þig!

„ Að geta boðið vinum mínum í eftirminnileg matarboð.“

Vínlandsleið 16, Grafarholti 113 Reykjavík - Sími 577 1770 urdarapotek@urdarapotek.is www.urdarapotek.is

Haffðu samband við okkur í síma 444 7000, á arionbanki.is el á móti þér. eða komdu í næsta útibú. Við tökum vvel


12

www.remax.is

BĂ&#x2020;R

GV

FrĂŠttir

Haraldur A. Haraldsson LĂśggiltur fasteignasali ViĂ°skiptafrĂŚĂ°ingur bsc SĂ­mi 512 3458 FarsĂ­mi 690 3665 hallihar@remax.is BĂŚr â&#x20AC;˘ MalarhĂśfĂ°a 2 â&#x20AC;˘ 110 ReykjavĂ­k â&#x20AC;˘ SĂ­mi 512 3400 â&#x20AC;˘ Fax 512 3461

Ă horfendur fluttu sig ĂĄ milli ,,leiksviĂ°aâ&#x20AC;? - leikurinn barst um allan skĂłginn.

Ertu Ă­ atvinnuleit? Sendu inn almenna umsĂłkn Ă­ dag og vertu ĂĄ skrĂĄ - www.hugtak.is

,YZ[xĂ&#x2026;HĂł& -1(93Â&#x201D;.1<4:;Ă?-3<9

/YLPUZ\TIY\UUHÂ&#x2039;YV[Ă´Y¤YÂ&#x2039;UPĂł\YMÂ&#x20AC;SS Ă´HRUPĂł\YMÂ&#x20AC;SSÂ&#x2039;Ă&#x201E;[\ZRPSQ\YÂ&#x2039;VSx\ZRPSQ\YÂ&#x2039;SHNUPY :[HĂłZL[UPUNSHNUHVNKĂťW[HYT¤SPUNHY

ĂŽLRRPUNVNmYH[\NHYL`UZSH

9$/85  + (/*$621 HKI 6tPL Â&#x2039;^^^Z[PĂ&#x2026;HPZLeikiĂ° Ă­ skĂłginum

Allir nemendur 6. bekkjar RimaskĂłla tĂłku Þått Ă­ leikritinu HrĂła hetti sem sĂ˝nt var fyrir nemendur og foreldra undir berum himni Ă­ grenndarskĂłgi skĂłlans Ă­ NĂłnholti innst Ă­ Grafarvogi. BoĂ°iĂ° var upp ĂĄ fjĂłrar sĂ˝ningar Ă­ mildu og hlĂ˝ju veĂ°ri. Ă&#x17E;etta er Ă­ annaĂ° sinn sem 6. bekkingar standa aĂ° leiksĂ˝ningu ĂĄ Ăžessum frĂĄbĂŚra staĂ°, en Ă­ fyrravor var Ăžarna sĂ˝nt leikritiĂ° um Ronju RĂŚningjadĂłttur. Ă&#x201C;hĂŚtt er aĂ° segja aĂ° leiksĂ˝ning krakkanna hafi tekist frĂĄbĂŚrlega enda mikiĂ° Ă­ hana lagt, stĂ­far ĂŚfingar, gerĂ° bĂşniga og uppsetning leikmyndar. Ă? leikritinu um HrĂła hĂśtt segir frĂĄ ĂžvĂ­ hvernig HrĂłi safnar aĂ° sĂŠr liĂ°smĂśnnum Ăşr rÜðum Ăştlaga Ă­ SkĂ­risskĂłgi. MarkmiĂ° Ăžeirra er aĂ° brjĂłta ĂĄ bak aftur yfrirgang fĂłgetans Ă­ Nottingham sem nýðist ĂĄ fĂĄtĂŚkum og dĂŚmdr Þå Ă­ fangelsi eĂ°a Ă­ ĂştlegĂ° Ă­ skĂłginum. HrĂłi fĂŚr Ă­ liĂ° meĂ° sĂŠr mikilvĂŚga liĂ°smenn eins og Litla-JĂłn, munkinn TĂłka og Marion, hugrakka og fallega stĂşlku, en Ăśll urĂ°u Ăžau fyrir barĂ°inu ĂĄ fĂłgetanum. Ă? leiksĂ˝ningunni nĂ˝ttu krakkarnir Ă­ 6.bekk RimaskĂłla sĂŠr Ăśll rjóður og opin skĂłgarsvĂŚĂ°i. SĂśgumaĂ°ur leiĂ°ir ĂĄhorfendur um skĂłginn ĂĄ milli leiksviĂ°a og ĂŚvintĂ˝ri HrĂła hattar verĂ°a Ăžeim ljĂłslifandi. SkĂłgurinn nĂ˝tist liĂ°smĂśnnum HrĂła til aĂ° leynast eĂ°a sitja fyrir hermĂśnnum fĂłgetans og oftar en ekki slĂŚst Ă­ bardaga meĂ° fylkingum HrĂła og fĂłgetans. Ă&#x17E;aĂ° er Eggert A. Kaaber leikari og kenn-ari við Rimaskóla sem leikstýrir krÜkkunum í 6. bekk. Honum til aðstoðar eru listog verkgreinakenarar skólans sem sjå um listilega gerð búninga, leikmuna og tónlist sem er åberandi í leikritinu. � Rimaskóla er kennd leiklist å mið-og unglingastigi, settir upp sÜngleikir og leikrit å jólaskemmtunum í desember og í grenndarskógi að vori. Rimakóli fÊkk veglegan styrk frå mennt-

aråði Reykjavíkur til að setja upp leikritið um Hróa hÜtt í skóginum og var Þar um að rÌða einn af hÌstu Þróunarstyrkjum til grunnskóla fyrir årið 2011. Foreldrar hafa lýst yfir mikilli ånÌgju og ÞakklÌti til skólans fyrir leiklistarkennsluna og hvatt til Þess að haldið verði åfram å sÜmu braut leiklistarstarfsins.

Fyrstu kynni Hróa og Tóka munks stefndu í blóðugan bardaga åður en vinir Þeirra skildu Þå að.

 

Ă markaĂ°inum Ă­ Nottingham er margt Ă­ boĂ°i og Ăžar leynist HrĂłi Ăžegar fĂłgetafrĂşin ĂŚtlar aĂ° versla varning fyrir ,,slikkâ&#x20AC;?.

D``VgeaÂ&#x17D;cijg[{`¨gaZ^`hgÂ&#x2020;`i jeeZaY^k^Ă&#x201A;Â&#x2020;haZch`VgVĂ&#x201A;hi¨Ă&#x201A;jg

<gÂ&#x2039;Ă&#x201A;gVghiÂ&#x17D;Ă&#x201A;^c FĂłgetinn og hans fagra frĂş yfirbuguĂ° Ă­ lokin Ăžegar allir Ăžegnarnir hĂśfĂ°u gengiĂ° Ă­ liĂ° meĂ° HrĂła hetti og fĂŠlĂśgum.


BÖRNIN BBORÐA ORÐA FRÍTT! áA Austurlanda-hraðlestinni usturlanda-hraðlestinni Spönginni Z\Vg[_Žah`nnaYVc\²ö^gh‚g{Z`iiV^cYkZgh`jb Vi]_{6jhijgaVcYV"]gVöaZhi^cc^†HeŽc\^cc^ dgöV`gV``Vgc^g[g†ii ]‚gcV!WaZhhjö`g†a^c&'{gVd\nc\g^ ZiVWdgöVö[g†ii{bZöVc[jaadgöc^ggVöV†h^\ YkZgh`jb`g²h^c\jbV[\a²c_jbbVihZöa^#

FFrríítttt fyrir börnin matseðil l

B6 6AA6 6>>@ @::767"`_`a^c\VWg^c\jW^ iVg\g^aaVö^g† IVcYddg^"d[c^cjb#7dgc^ g[gVbbZöWVhbVi^" ]g†h\g_‹cjb!hVaVi^d\cV VcWgVjö^# g†ii[ng^gWŽgc^cbVihZö^aa^cc\^aY^g Z\VgWdgöVöZg{hiVöcjbd\ ZneijgZgVöVag‚iijgV[c_jbbVihZöa^d``Vg#<^aY^g[ng^gWŽgc&'{gVd\nc\g^# {bVg` g_WŽgc[{[g†ii{[_Žah`naYj#I^aWdö^ö\^aY^gZ``^ Z\VgiZ`^öZgbZö]Z^b#

Pöntunarsími: 578 3838 www.hradlestin.is

og ið og mið Koom Ko ýa n ð ýj pprófffiið i nn ðilili a seeð mat ar ka k ok r


14

GV

Fréttir

Parhús í Baughúsum - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni

Fallegt parhús með innbyggðum bílskúr á 2. hæðum á einstökum útsýnisstað. Þrjú svefnherbergi auk vinnuherbergis inn af stofu. Tvö baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Nýleg glæsileg Invita innrétting og nýleg tæki í eldhúsi. Húsið er skráð 174,2 fm en nýleg garðstofa út frá millipalli er ekki inni í fermetratölu. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Innangengt er í bílskúrinn sem er 33 fm með góðri innréttingu og geymsluplássi, sjálfvirkur hurðaopnari er í bílskúr. Tvö rúmgóð barnaherbergi með stórum fataskápum eru á 1. hæðinni. Baðherbergi og þvottahús er einnig á 1. hæð. Útgengt er í garð úr þvottahúsi. Stigi á milli hæða er paketlagður og með handriði úr burstuðu stáli. Út frá millipalli er rúmgóð sólstofa, flísar eru á gólfi og gólfhiti. Útgengt er á pall með skjólveggjum úr sólstofu.

Stór stofa og borðstofa er á efri hæð, parket er á gólfum og útgengt er á vestur svalir. Mikið og glæsilegt útsýni er af hæðinni. Inn af stofu er rúmgott parketlagt herbergi sem er nýtt sem vinnuherbergi/skrifstofa en mætti nota sem svefnherbergi. Hjónaherbergi er á efr hæð og er það parketlagt og með stórum fataskáp. Baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari og innréttingu er á efri hæð. Eldhúsið er afar glæsilegt. Þar er nýleg innrétting frá Invita. Innréttingin er lökkuð antikhvít og er búin öllu því besta varðandi útdraganlegar skúffur og skápa, ljúflokun er á öllum hurðum og skúffum. Siemens keramikhellur og blástursofn auk viftu er í eldhúsi. Eldhúsið er

opið að stofunni. Frábært útsýni. Aðkoma að húsinu og bílastæði er hellulagt með hita undir. Suður garður er í góðri rækt og er sólpallur með skjólveggjum í við húsið. Skipti möguleg á íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Skipti möguleg á litlu sérbýli á Selfossi eða Hveragerði.

Eldhúsið er afar glæsilegt.

Parhúsið glæsilega við Baughús

Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf.

Sólpallur með skjólveggjum.

3 Fyrir 2 !!!!!!!! Vinsæl & flott tilboð á meðan birgðir endast í júní BED HEAD (undirstikaðar vörur fylgja FRÍTT með) Epic Volume: Sjampó, næring & Small Talk Extreme Straight: Sjampó, næring & After Party Queen For A Day, Masterpice & Hard Head Hárspray Kveðja Starfsfólk Höfuðlausna

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

Pöntunarsími: 567-6330


15

Veiðibúðin Krafla

Margir telja þetta flottasta fluguborð landsins Allt í veiðiferðina Íslenskar gæðaflugur Flugustengur frá 13.700,ECHO hágæða flugustengur ECHO fluguhjól Tilboð á vöðlum og skóm

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500 - 698-2844

Velkomin á nýja Gullöld

Geirmundur Valtýsson sér um stuðið 26. júní Lifandi tónlist alla laugardaga Pub-quiz alla fimmtudaga kl. 22:00 Verið velkomin LÉTTÖL

Boltinn í beinni í bestu mögulegu gæðum HD (high definition)

Hverafold 5 - Sími: 587-8111 Gulloldin.is

Opið mán-fim 17-01, fös 17-03, lau 12-03, sun 12-01


markhonnun.is

HVÍT TASUNNUDAGUR: LOKAÐ HVÍTASUNNUDAGUR:

NAR Í HVÍT TASUNNU: OP FRÁ 13-18 ANNAR HVÍTASUNNU: ASUNNU: OPIÐ

TAPIPARSTEIK NAUTA FFERRSK S

Kræsingar & kostakjör

40 % afsláttur

2.129kr/kg áður áður 3.549 3.5 49 kkr/kg r/ kg

LÍTTU VIÐ Í HVERAFOLD! opnunartíma Athugið nýjan opnunar tíma í Nettó Hverafold: Opið frá 10:00 - 21:00 mánudag – laugardags og 12:00 - 18:00 sunnudaga NNAUTAHAKK AAUUTTAAHAKK FER FFERSKT ERS RSKT 1122 %

LLA AMBAF AMB AFILE LE LAMBAFILE

SSÚ ÚÚKKK KKULLAAÐ AÐIKEX SÚKKULAÐIKEX

FER FFERSKT ERS RSKT M/FITU M/F M /FITU

TAR TA BITAR BITAR

34%

afsláttur

2.998

kr/kg ááður ður 11.498 .498 kr/ kr/kg kg

KKJÚKLINGAJÚKLINGAGR GRILLPYLSUR ILLPYLLSUR

kr/kg áður á ður 3.498 3.498 kr/kg kr/ kg

36 % afsláttur

2220 2 G

PPAMPERS AMP MPERS ERS LEYYJJUKKLLÚT LÚT ÚTAR BBLEYJUKLÚTAR

198

kr/pk. á ður 309 309 kr/pk. kr/ p k. áður

159

kr/pk.

SSértilboð ér t il b o ð í Hverafold H ver a fo l d

KKJÚKLINGABRINGUR JJÚKL ÚKLIN INGAB GABRIN RINGGUUR UR

GGLÓALDINSAFI LÓALLDI DDINSAFI NSSAAFFI

OKKAR OKKAR

1L

179

kr/pk.

SSértilboð ér t il b o ð í HHverafold ver a fo l d

PPAMPERS AAMPER M ERRS BLEYJUR BLLEYYJJURR AALLAR LLA TTÆ ÆRRÐIR LL R SSTÆRÐIR

1.499

kr/pk.

Sértilboð S ér t il b o ð í Hverafold H ver a fo l d

BÖKUN ÖÖKKUNAARRKA RKAARRTÖÖF ÖFL FLUR LUR BÖ BÖKUNARKARTÖFLUR

50 % afsláttur 1.799

kr/kg

Sértilboð S ér t il b o ð í HHverafold ver a fo l d

199

kr/stk.

SSértilboð ér t il b o ð í HHverafold ver a fo l d

www.netto.is Skráðu þig á póstlistann á www .netto.is

93

kr/kg á ður 185 185 kr/kg kr/ kg áður

Tilboðin T ilboðin gilda 9.-13. júní

Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes

eða meðan birgðir endast

Bir vara um pr entvillur og m yndavíxl. Birtt með fyrir fyrirvara prentvillur myndavíxl.

989

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 6.tbl 2011  

Grafarvogsbladid 6.tbl 2011

Grafarvogsbladid 6.tbl 2011  

Grafarvogsbladid 6.tbl 2011

Profile for skrautas
Advertisement