a product message image
{' '} {' '}
Limited time offer
SAVE % on your upgrade

Page 19

19

GV

Fréttir

Heilsulindir í Reykjavík

Prjónaval í Engjaskóla

Í­Engjaskóla­var­boðið­upp­á­val­fyrir­8.­9.­og­10.­bekk­í­prjóni.­Það­voru­8 stelpur­ úr­ Engjaskóla­ og­ 4­ stelpur­ úr Víkurskóla­ sem­ völdu­ „Prjón“­ í­ haust. Upp­kom­sú­hugmynd­að­prjóna­lopapeysu,­ annað­ hvort­ á­ þær­ sjálfar­ eða barnapeysu.­ Ístex­ lagði­ til­ lopann­ í­ peysurnar­ og voru­ stelpurnar­ mjög­ áhugasamar.­ Þær gerðu­allar­prjónfestuprufu­og­lærðu­að reikna­út­lykkjufjölda­eftir­máli.­

Flestar­höfðu­ekki­áður­prjónað­peysur­og­var­þetta­því­mikil­áskorun­fyrir þær.­Tímana­nýttu­þær­vel­og­prjónuðu af­ákafa,­einnig­voru­þær­mjög­duglegar­að­prjóna­heima. Í­janúar­þegar­þessu­vali­var­að­ljúka voru­flestar­peysurnar­tilbúnar­og­stelpurnar­ mjög­ stoltar­ af­ verkum­ sínum. Hulda­Hákonardóttir­markaðs­og­kynningarstjóri­ hjá­ Ístex­ kom­ í­ heimsókn­ í síðasta­tímann­og­var­mjög­ánægð­með þessar­framtíðar­prjónakonur.

Stelpurnar með peysurnar sínar ásamt Huldu Hákonardóttur og textílkennara sínum Guðnýju Maríu Höskuldsdóttur.

Alva Lena og Sandra Ýr stoltar af peysunum sínum.­

ER EKKI TILVALIÐ AÐ SKELLA SÉR Í SUND UM PÁSKANA? Lyk i ll i að g óðr hei lsu

Afgreiðslutími um páska Skírdagur

Föstud. langi

Laugardagur

Páskadagur

Annar í Páskum

1. maí

21. apríl

22. apríl

23. apríl

24. apríl

25. apríl

1. maí

kl. 11-19

kl. 10-18

kl. 9-17

kl. 10-18

kl. 11-19

kl. 10-18

BREIÐHOLTSLAUG

kl. 10-18

Lokað

kl. 9-17

Lokað

kl. 10-18

Lokað

GRAFARVOGSLAUG

kl. 10-18

Lokað

kl. 10-18

Lokað

kl. 10-18

Lokað

KLÉBERGSLAUG

kl. 11-17

Lokað

kl. 11-17

Lokað

kl. 11-17

Lokað

LAUGARDALSLAUG

kl. 8-22

kl. 10-18

kl. 8-22

kl. 10-18

kl. 8-22

kl. 8-22

SUNDHÖLLIN

kl. 10-18

Lokað

kl. 8-16

Lokað

kl. 10-18

Lokað

kl. 11-19

Lokað

kl. 9-17

Lokað

kl. 11-19

Lokað

ÁRBÆJARLAUG

Frábær árangur hjá 7. flokki kvenna í vetur Það­ voru­ aðeins­ þrjár­ stelpur­ sem byrjuðu­ í­ 7.­ flokki­ í­ handboltanum­ í haust­hjá­Fjölni.­­Þær­spiluðu­á­Haukamóti­í­byrjun­nóvember­og­spiluðu­einum­færri­alla­leikina­þar­sem­það­eiga að­ vera­ fjórir­ leikmenn­ í­ fullskipuðu liði.­­­ Stelpurnar­ stóðu­ sig­ vel­ og­ sigruðu alla­sína­leiki.­­Í­janúar,­í­kringum­HM­í handbolta­kviknaði­áhugi­hjá­fleirum­og í­ febrúar­ á­ HK-móti­ voru­ þær­ sjö­ sem kepptu.­­Aftur­stóðu­þær­sig­með­prýði og­voru­enn­ósigraðar.­­Helgina­1.-2.apríl­héldu­tíu­stelpur­á­Landsbankamótið á­Selfossi.­­Nú­voru­liðin­semsagt­orðin tvö!­ ­ Mikil­ tilhlökkun­ ríkti­ í­ hópnum, spennandi­ dagskrá­ og­ nú­ átti­ að­ gista

eina­nótt.­­Á­föstudeginum­spiluðu­liðin þrjá­leiki­hvort­fyrir­sig­og­um­kvöldið var­ kvöldvaka­ þar­ sem­ Ingó­ í Veðurguðunum­ kom­ og­ spilaði­ ásamt fleiri­skemmtiatriðunum.­­Á­laugardeginum­ vöknuðu­ stelpurnar­ snemma­ og skelltu­sér­í­sund­áður­en­leikar­hófust. Síðan­kepptu­liðin­aftur­þrjá­leiki­hvort fyrir­ sig.­ ­ Stelpurnar­ spiluðu­ rosalega vel­ og­ gaman­ að­ sjá­ hvað­ þeim­ hefur farið­fram.­­Ferðin­heppnaðist­mjög­vel, foreldrar­ voru­ duglegir­ að­ aðstoða­ og hvetja­sínar­stelpur.­­Skemmtilegur­vetur­með­skemmtilegum­og­hæfileikaríkum­ stelpum­ og­ vonandi­ halda­ þær áfram.

VESTURBÆJARLAUG

www.itr.is

ı sími 411 5000

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011  

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011  

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011

Profile for skrautas
Advertisement