__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 19

19

GV

Fréttir

Heilsulindir í Reykjavík

Prjónaval í Engjaskóla

Í­Engjaskóla­var­boðið­upp­á­val­fyrir­8.­9.­og­10.­bekk­í­prjóni.­Það­voru­8 stelpur­ úr­ Engjaskóla­ og­ 4­ stelpur­ úr Víkurskóla­ sem­ völdu­ „Prjón“­ í­ haust. Upp­kom­sú­hugmynd­að­prjóna­lopapeysu,­ annað­ hvort­ á­ þær­ sjálfar­ eða barnapeysu.­ Ístex­ lagði­ til­ lopann­ í­ peysurnar­ og voru­ stelpurnar­ mjög­ áhugasamar.­ Þær gerðu­allar­prjónfestuprufu­og­lærðu­að reikna­út­lykkjufjölda­eftir­máli.­

Flestar­höfðu­ekki­áður­prjónað­peysur­og­var­þetta­því­mikil­áskorun­fyrir þær.­Tímana­nýttu­þær­vel­og­prjónuðu af­ákafa,­einnig­voru­þær­mjög­duglegar­að­prjóna­heima. Í­janúar­þegar­þessu­vali­var­að­ljúka voru­flestar­peysurnar­tilbúnar­og­stelpurnar­ mjög­ stoltar­ af­ verkum­ sínum. Hulda­Hákonardóttir­markaðs­og­kynningarstjóri­ hjá­ Ístex­ kom­ í­ heimsókn­ í síðasta­tímann­og­var­mjög­ánægð­með þessar­framtíðar­prjónakonur.

Stelpurnar með peysurnar sínar ásamt Huldu Hákonardóttur og textílkennara sínum Guðnýju Maríu Höskuldsdóttur.

Alva Lena og Sandra Ýr stoltar af peysunum sínum.­

ER EKKI TILVALIÐ AÐ SKELLA SÉR Í SUND UM PÁSKANA? Lyk i ll i að g óðr hei lsu

Afgreiðslutími um páska Skírdagur

Föstud. langi

Laugardagur

Páskadagur

Annar í Páskum

1. maí

21. apríl

22. apríl

23. apríl

24. apríl

25. apríl

1. maí

kl. 11-19

kl. 10-18

kl. 9-17

kl. 10-18

kl. 11-19

kl. 10-18

BREIÐHOLTSLAUG

kl. 10-18

Lokað

kl. 9-17

Lokað

kl. 10-18

Lokað

GRAFARVOGSLAUG

kl. 10-18

Lokað

kl. 10-18

Lokað

kl. 10-18

Lokað

KLÉBERGSLAUG

kl. 11-17

Lokað

kl. 11-17

Lokað

kl. 11-17

Lokað

LAUGARDALSLAUG

kl. 8-22

kl. 10-18

kl. 8-22

kl. 10-18

kl. 8-22

kl. 8-22

SUNDHÖLLIN

kl. 10-18

Lokað

kl. 8-16

Lokað

kl. 10-18

Lokað

kl. 11-19

Lokað

kl. 9-17

Lokað

kl. 11-19

Lokað

ÁRBÆJARLAUG

Frábær árangur hjá 7. flokki kvenna í vetur Það­ voru­ aðeins­ þrjár­ stelpur­ sem byrjuðu­ í­ 7.­ flokki­ í­ handboltanum­ í haust­hjá­Fjölni.­­Þær­spiluðu­á­Haukamóti­í­byrjun­nóvember­og­spiluðu­einum­færri­alla­leikina­þar­sem­það­eiga að­ vera­ fjórir­ leikmenn­ í­ fullskipuðu liði.­­­ Stelpurnar­ stóðu­ sig­ vel­ og­ sigruðu alla­sína­leiki.­­Í­janúar,­í­kringum­HM­í handbolta­kviknaði­áhugi­hjá­fleirum­og í­ febrúar­ á­ HK-móti­ voru­ þær­ sjö­ sem kepptu.­­Aftur­stóðu­þær­sig­með­prýði og­voru­enn­ósigraðar.­­Helgina­1.-2.apríl­héldu­tíu­stelpur­á­Landsbankamótið á­Selfossi.­­Nú­voru­liðin­semsagt­orðin tvö!­ ­ Mikil­ tilhlökkun­ ríkti­ í­ hópnum, spennandi­ dagskrá­ og­ nú­ átti­ að­ gista

eina­nótt.­­Á­föstudeginum­spiluðu­liðin þrjá­leiki­hvort­fyrir­sig­og­um­kvöldið var­ kvöldvaka­ þar­ sem­ Ingó­ í Veðurguðunum­ kom­ og­ spilaði­ ásamt fleiri­skemmtiatriðunum.­­Á­laugardeginum­ vöknuðu­ stelpurnar­ snemma­ og skelltu­sér­í­sund­áður­en­leikar­hófust. Síðan­kepptu­liðin­aftur­þrjá­leiki­hvort fyrir­ sig.­ ­ Stelpurnar­ spiluðu­ rosalega vel­ og­ gaman­ að­ sjá­ hvað­ þeim­ hefur farið­fram.­­Ferðin­heppnaðist­mjög­vel, foreldrar­ voru­ duglegir­ að­ aðstoða­ og hvetja­sínar­stelpur.­­Skemmtilegur­vetur­með­skemmtilegum­og­hæfileikaríkum­ stelpum­ og­ vonandi­ halda­ þær áfram.

VESTURBÆJARLAUG

www.itr.is

ı sími 411 5000

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011  

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011  

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011

Profile for skrautas
Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded