19
GV
Fréttir
Heilsulindir í Reykjavík
Prjónaval í Engjaskóla
ÍEngjaskólavarboðiðuppávalfyrir8.9.og10.bekkíprjóni.Þaðvoru8 stelpur úr Engjaskóla og 4 stelpur úr Víkurskóla sem völdu „Prjón“ í haust. Uppkomsúhugmyndaðprjónalopapeysu, annað hvort á þær sjálfar eða barnapeysu. Ístex lagði til lopann í peysurnar og voru stelpurnar mjög áhugasamar. Þær gerðuallarprjónfestuprufuoglærðuað reiknaútlykkjufjöldaeftirmáli.
Flestarhöfðuekkiáðurprjónaðpeysurogvarþettaþvímikiláskorunfyrir þær.Tímananýttuþærvelogprjónuðu afákafa,einnigvoruþærmjögduglegaraðprjónaheima. Íjanúarþegarþessuvalivaraðljúka voruflestarpeysurnartilbúnarogstelpurnar mjög stoltar af verkum sínum. HuldaHákonardóttirmarkaðsogkynningarstjóri hjá Ístex kom í heimsókn í síðastatímannogvarmjögánægðmeð þessarframtíðarprjónakonur.
Stelpurnar með peysurnar sínar ásamt Huldu Hákonardóttur og textílkennara sínum Guðnýju Maríu Höskuldsdóttur.
Alva Lena og Sandra Ýr stoltar af peysunum sínum.
ER EKKI TILVALIÐ AÐ SKELLA SÉR Í SUND UM PÁSKANA? Lyk i ll i að g óðr hei lsu
Afgreiðslutími um páska Skírdagur
Föstud. langi
Laugardagur
Páskadagur
Annar í Páskum
1. maí
21. apríl
22. apríl
23. apríl
24. apríl
25. apríl
1. maí
kl. 11-19
kl. 10-18
kl. 9-17
kl. 10-18
kl. 11-19
kl. 10-18
BREIÐHOLTSLAUG
kl. 10-18
Lokað
kl. 9-17
Lokað
kl. 10-18
Lokað
GRAFARVOGSLAUG
kl. 10-18
Lokað
kl. 10-18
Lokað
kl. 10-18
Lokað
KLÉBERGSLAUG
kl. 11-17
Lokað
kl. 11-17
Lokað
kl. 11-17
Lokað
LAUGARDALSLAUG
kl. 8-22
kl. 10-18
kl. 8-22
kl. 10-18
kl. 8-22
kl. 8-22
SUNDHÖLLIN
kl. 10-18
Lokað
kl. 8-16
Lokað
kl. 10-18
Lokað
kl. 11-19
Lokað
kl. 9-17
Lokað
kl. 11-19
Lokað
ÁRBÆJARLAUG
Frábær árangur hjá 7. flokki kvenna í vetur Það voru aðeins þrjár stelpur sem byrjuðu í 7. flokki í handboltanum í hausthjáFjölni.ÞærspiluðuáHaukamótiíbyrjunnóvemberogspiluðueinumfærriallaleikinaþarsemþaðeiga að vera fjórir leikmenn í fullskipuðu liði. Stelpurnar stóðu sig vel og sigruðu allasínaleiki.Íjanúar,íkringumHMí handboltakviknaðiáhugihjáfleirumog í febrúar á HK-móti voru þær sjö sem kepptu.Afturstóðuþærsigmeðprýði ogvoruennósigraðar.Helgina1.-2.aprílhéldutíustelpuráLandsbankamótið áSelfossi.Núvoruliðinsemsagtorðin tvö! Mikil tilhlökkun ríkti í hópnum, spennandi dagskrá og nú átti að gista
einanótt.Áföstudeginumspiluðuliðin þrjáleikihvortfyrirsigogumkvöldið var kvöldvaka þar sem Ingó í Veðurguðunum kom og spilaði ásamt fleiriskemmtiatriðunum.Álaugardeginum vöknuðu stelpurnar snemma og skelltusérísundáðurenleikarhófust. Síðankepptuliðinafturþrjáleikihvort fyrir sig. Stelpurnar spiluðu rosalega vel og gaman að sjá hvað þeim hefur fariðfram.Ferðinheppnaðistmjögvel, foreldrar voru duglegir að aðstoða og hvetjasínarstelpur.Skemmtilegurveturmeðskemmtilegumoghæfileikaríkum stelpum og vonandi halda þær áfram.
VESTURBÆJARLAUG
www.itr.is
ı sími 411 5000