__MAIN_TEXT__

Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 3. tbl. 22. árg. 2011 - mars

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Tölvu & Símavaktin Dvergshöfða 27

Tölvuverkstæði 15% afsl.af tölvuvinnu út mars

BlackBerry þjónusta Opnunartími Verkstæðið er opið 8:30-17:00 alla virka daga

Sími : 445-4500

Alltmilli

himins og jarðar

Ný DVD + ein gömul á 450,-

=PS[\NLMH& LRRPOLUKH :¤RQ\TLM }ZRHóLY M€[I¤R\Y O‚ZN€NULóHHUUHó ZLTô‚NL[\YZtóHM

Skalli

:[HUNHYO`S\Y¶9L`RQH]xR 6WPóHSSH]PYRHKHNHRS¶ ZxTHY! 

Hraunbæ 102 Sími: 567-2880

Þessar hressu vinkonur tóku þátt í wipeout-keppni hjá ÍTR í vetrarfríi grunnskólanna. Við greinum nánar frá því sem boðið var upp á í vetrarfríinu á bls. 12.

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

15 til 40%

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

afmælisafsláttur!

Þjónustuaðili

Spönginni. Sími 577-1660

Tjóna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mæt­um

Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­ Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686 www.kar.is þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h


2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Reiði á leynifundi Í Grafarvogi ríkir heiftarleg reiði í garð meirihlutans í Reykjavík í kjölfar opins fundar í Rimaskóla á dögunum þar sem kynnt voru áform meirihlutans um sameiningar og niðurskurð í leik- og grunnskólum hverfisins. Reiðin er annars vegar tilkomin vegna þeirra tillagna sem meirihlutinn virðist ætla að þvinga í gegn á sem skemmstum tíma. Hins vegar vegna þeirra furðulegu vinnubragða sem einkenna allt varðandi málið. Fólki í Grafarvogi er ofboðið þegar litið er til vinnubragða menntasviðs með Oddnýju Sturludóttur í broddi fylkingar. Þá hefur þeim fjölgað stórlega í Grafarvogi undanfarna daga sem telja Jón Gnarr ekki starfi sínu vaxinn sem borgarstjóri. Fundurinn í Rimaskóla var svo sannarlega leynifundur og bar öll merki þess að þeir sem til hans áttu að boða en gerðu það ekki var illt í samviskunni. Greinilega von þess fólks að sem fæstir myndu mæta og fundurinn yrði alls ekki áberndi í fjölmiðlum. Jón Gnarr og Oddný Sturludóttir vita ekki að í okkar hverfi er gefið út blað sem heitir Grafarvogsblaðið. Okkur barst ekkert boð um fundinn frekar en mörgum öðrum. Þau skötuhjú höfðu ekki einu sinni fyrir því að láta Hverfisráð Grafarvogs vita af fundinum frekar en marga stjórnendur leik- og grunnskóla í hverfinu enda líklega best að hafa sem minnst af slíku fólki, bæði á fundinum og í vinnu hjá skólum borgarinnar. Í upphafi leynifundarins reyndist fundarstjórinn, Hjálmar Sveinsson, ónýtur og engin dagskrá var til um fundinn. Fór svo að fundarmenn tóku fundarstjórn yfir og var formaður Íbúasmtaka Grafarvogs kosinn fundarstjóri. Þegar við á Grafarvogsblaðinu fréttum af leynifundinum var skammur tími þar til prenta átti blaðið. Af þeim sökum og leyndarinnar sem yfir fundinum hvíldi er umfjöllun um fundinn og málið í heild ekki ítarlegri í blaðinu en hún er. Nánar verður fjallað um þetta mál í næsta blaði 14. apríl. Því hefur verið haldið fram að aðalástæða þess að núverandi meirihluti í borginni ákvað að ráðast að leikskólum og grunnskólum væri fjárhagslegur sparnaður. Það verður að teljast undarleg ákvörðun að veitast að afar nauðsynlegu og frábæru starfi sem unnið er í leikskólum og grunnskólum. Margir halda því fram að leikskólastigið sé besta menntastigið í okkar landi í dag. Þar hafa leikskólastjórnendur og starfsfólk unnið þrekvirki á launum sem eru þeirra vinnuveitendum til ævarandi skammar. Setja ætti borgarstjóra og formann menntaráðs á þau sultarlaun strax í dag. Gífurleg reiði var á meðal 350 fundarmanna í Rimaskóla og það skildi enginn halda að þessu máli sé lokið. Svona aðför lýkur ekki með ónýtum leynifundi. Slíkur fundur gerir ekkert nema afhjúpa lélegan málstað borgaryfirvalda og vankunnáttu í boðun funda og skorti á sjálfsögðum og kurteislegum samskiptum við fólk og fjölmiðla. Nú síðast bárust svo fréttir af því að borgarstjórinn og formaður menntaráðs borgarinnar hefðu ekki verið viðstödd þegar þessi árás á leik- og grunnskólana var tekin fyrir í borgarstjórn. Mun borgarstjórinn vera að kynna nýja kvikmynd um hann sjálfan erlendis en ekkert er vitað um formann menntaráðsins. Þetta er líkast til eitt heitasta málið í umræðunni í dag og verður því að teljast með hreinum ólíkindum að höfuðpaurarnir stingi af þegar ræða á málið í borgarstjórn. Hvernig er hægt að treysta svona fólki fyrir heilli höfuðborg?

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is

Þessi mynd er frá íbúafundi í Rimaskóla en ekki þeim sem fréttin er um hér að neðan enda um leynifund að ræða og þeir sem áttu að boða til fundarins gerðu það ekki enda málstaðurinn ömurlegur. Um 350 manns mættu á fundinn, aðallega foreldrar leik- og grunnskólabarna.

Leynifundur í Rimaskóla - mikill hiti í fólki í Grafarvogi vegna sameiningar í leik- og grunnskólum

Jón Gnarr borgarstjóri og Menntasvið borgarinnar með Oddnýju Sturludóttur í broddi fylkingar héldu fund í Rimaskóla um liðna helgi þar sem ætlunin var að kynna fyrirhugaðar sameiningar í leikog grunnskólum borgarinnar. Fundurinn spurðist út meðal foreldra og um 350 foreldrar mættu á fundinn. Mjög illa var staðið að boðun fundarins og fréttum við á Grafarvogsblaðinu af honum þegar hann var afstaðinn. Mjög margir aðilar hafa kvartað undan því að hafa ekki vitað um fundinn. Þar má nefna stjórnendur leikskóla og grunnskóla í Grafarvogi. Geta má þess að Hverfisráð Grafarvogs hafði ekki hugmynd um fundinn og hefur ráðið ekkert verið haft með í ráðum varðandi sameiningar og niðurskurð í leik- og grunnskólunum. Verður það að teljast undarlegt og alveg forkastanleg vinnubrögð. Elísabet Gísladóttir, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs hafði þetta um málið að segja þegar við höfðum samband við hana skömmu fyrir útgáfu blaðsins: ,,Þjóðin er búin að lifa erfiða tíma og fundið fyrir rótleysi og óöryggi í einu og öllu. Því má segja að það sé ekki tímabært að róta við málefnum barnanna á eins afgerandi hátt og um ræðir. Það má

vel endurskoða alla þætti skólamálanna en þá þarf það að gerast innan hverrar einingar fyrir sig. Ef um heildarstefnu þá þarf að ígrunda hana miklu betur og gefa fólki tíma til að aðlagast hugmyndunum. Þetta hefur valdið vanlíðan og ótta hjá fjölda fólks en ekki síst geysilegri reiði þar sem fólk upplifir börnin sín sem þátttakendur í rússneskri rúllettu. Á fundinum var samþykkt tillaga foreldra og hafa Íbúsamtök Grafarvogs nú tekið undir hana, þeim til stuðnings. Við í stjórn ÍG teljum að í tillögunni felist alltof róttækar breytingar m.t.t. þess sparnaðar sem henni er ætlað að ná fram og að í henni felist of margir óvissuþættir til að réttlætanlegt sé að fólk samþykki þetta með svo stuttum fyrirvara. Við leggjum til að menntasvið vinni málið betur áður en breytingum er hrundið í framkvæmd því eflaust má finna innan um tillögur sem eiga rétt á sér. Í heild sinni hafnar stjórn Íbúasamtaka Grafarvogs þessari tillögu. Við köllum eftir umræðu um þessi mál. Við vorum að opna síðu á Facebook ibuasamtok grafarvogs og svo er alltaf hægt að hafa samband við okkur á ibuasamtok.com og www.ibuasamtok.com “ sagði Elísabet.

Hér er ályktun fundarins sem samþykkt var af öllum fundarmönnum nema einum: ,,Fundur foreldra leik- og grunnskólabarna í Grafarvogi, sem borgarstjóri og borgarfulltrúar Besta flokks og Samfylkingar boðuðu til þann 12. mars 2011, hafnar fyrirliggjandi tillögum um sameiningar í leik- og grunnskólum Grafarvogs. Þá átelur fundurinn vinnubrögð starfshóps undir forsæti Oddnýjar Sturludóttur og telur niðurstöðu starfshópsins órökstudda og illa ígrundaða. Fundarmenn telja að engan veginn sé sýnt fram á faglegan eða fjárhagslegan ávinning í tillögum starfshópsins. Einnig áréttar fundurinn að á meðan borgin sóar umtalsverðum fjármunum í ólögbundin gæluverkefni, séu ekki forsendur til frekari skerðinga í skólastarfi en orðnar eru. Fundurinn hafnar alfarið tillögum starfshópsins um sameiningar skóla í Grafarvogi. Við krefjumst þess að Reykjavíkurborg forgangsraði fjármunum sínum í þágu lögbundinna verkefna, hætti gæluverkefnum og sýni ábyrgð í meðferð fjármuna að öllu leyti. Við viljum ekki frekari niðurskurð og höfnum öllum breytingum sem gerðar eru í andstöðu við skóla- og foreldrasamfélagið.”

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00

Grafarvogsblaðið -Ritstjórn og auglýsingar - Sími: 587-9500


markhonnun.is

LAMBAHHRRYYGGGVVÖÖÐVI (FILE) LE FEERSKU RS R M/FITU

23 % afsláttur

2.995

kr/kg áður áður 3.890 3.89 0 kr/kg kr/ kg

FRÁBÆR HELGAR HELGARTILBOÐ TILBOÐ ALIFUGLAHAKK ALIFUGLA LAHAKK

FOLADAHRYGGVÖÐVI FFOLA LADAHRYYGGGVVÖÖÐVI ((FILE (FILE) F LE) E

AAPPELSÍNUR AP PPELSÍNUR PELSÍ

6600 0 G FR FROSIÐ ROSIÐ I

FERSKUR FFE ERSKUR ER RSK R KKRYDDAÐUR RYDDAÐURR

Í LAUSU LLAUS AUSSU

2.495

kr/kg kr/kg ááður ður 4498 98 kr/ kg

The co-operative

24 % afsláttur

BAKAÐAR BA AKAÐAR BA BAUNIR A R

5500 0 G

25 % afsláttur

179

kr/stk. áður á ður 459 4 59 kr/stk. kr/ s t k.

2200 000 G

kr/kg áður á ður 219 2 19 kr/kg kr/ kg

KKORNFLÖGUR ORNFLÖGUR R LÖ

349

CCAPRI APRI PR SÚKKULAÐIBITAR SSÚKKULAÐIBI Ú LA TAR

99

kr/kg kr/kg ááður ður 22.998 .9 98 kr/ kg

OLÍFUOLÍA OLÍ L F OLÍAA

KLETTA KLETTA GOS/VATN GGOS OS/ S/VAATTN

179

kr/pk. áður á ður 249 249 kr/pk. kr/ p k.

2L

4420 42 2 G 20

20 % afsláttur 79

kr/pk. áður á ður 239 239 kr/pk. kr/ p k.

28 % afsláttur

55%

afsláttur

kr/stk. kr/stk. ááður ður 9999 kr/ s t k.

CCOCA-COLA OCA-COLA 6 X 3330 30 ML

33 % afsláttur

Íslensk vara

179

kr/stk. FFrábært rá b æ r t vverð! erð !

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is www.netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær

The co-operative

299

EEXTRA XXTTRA VIRGIN VVIRG RGIN 500 550 00 ML ML

25%

afsláttur

398

kr/pk. áður á ður 589 589 kr/pk. kr/ p k.

T Tilboðin ilboðin gilda 17. - 20. mars eða meðan birgðir endast

Birt Birt með fyrirvara fyrirvara um prentvillur prentvillur og myndavíxl. myndavíxl.

40%

afsláttur


4

Mat­gogg­ur­inn

GV

Kjúlli­og kókosbollur -­að­hætti­Ragnheiðar­og­Skúla Ragnheiður Jónasdóttir og Skúli Jónsson eru matgoggar okkar að þessu sinni. Við skorum á lesendur að prófa þessar girnilegu uppskriftir. Forréttur: Kryddlegnar rækjur

300 gr. rækjur. 1 rauð paprika, fínt söxuð. 1 græn paprika, fínt söxuð. ½ blaðlaukur, hvíti hlutinn fínt saxaður. Lögur

Mat­gogg­arn­ir

Safi úr einni sítrónu. Ragnheiður Jónasdóttir.

GV-mynd PS

½ dl. olífuolía. ¼ tsk. Chilipipar. 2 msk. Tómatsósa. ½ tsk. Jurtasalt. 1 hvítlauksrif pressað.

smurt yfir og bakað áfram í 15 mínútur. Borið fram með hrísgrjónum og brauði. Eftirréttur: Marens-kókósbollueftirréttur

Aðalréttur: Mangókjúklingur 6 kjúklingabringur skornar þrennt hver, sett í eldfast mót.

í

Brætt saman i potti:

1 brúnn marensbotn. ½ líter rjómi. Kókosbollur. Jarðaber. Bláber.

Kári­og­Kristín­eru­ næstu­mat­gogg­ar Ragnheiður Jónasdóttir og Skúli Jónsson, Fannafold 149, skora á Kára Kort Jónsson og Kristínu Alfreðsdóttur, Hesthömrum 8, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði sem er páskablað og kemur út í apríl.

250 gr. smjör. 3-4 msk. karrý. 1 bolli hvítvín. Hellt yfir bringurnar, bakað í ofni við 180 ¨c í ca 25 mínútur. Mangó chutney 1-2 krukkur,

Marensbotninn mulinn í skál, þeyttur rjómi settur yfir, kókosbollurnar þar yfir og skreytt með jarðaberjum og bláberjum. Verði ykkur að góðu, Ragnheiður og Skúli

Dyn am o Rey kja vík

Þú... … skiptir máli.

Komdu við í útibúinu okkar í Hraunbæ 119. Með persónulegri þjónustu TG[PWOXKÌCÌƂPPC hvað við getum gert fyrir þig.

Sími 575 4000 I hraunbaer@byr.is I www.byr.is HRAUNBÆR

70% Graf­ar­vogs­búa­lesa­allt­af Gra­far­vogs­blað­ið

Aug­lýs­ing­arn­ar­skila­ár­angri -­ Aug­lýs­inga­sím­ar:­­587-9500­/­698-2844


ÍSLENSKA SIA.IS ARI 53117 03/11

Velkomin í nýtt útibú Arion banka á Höfða

Miðvikudaginn 23. mars opnum við nýtt útibú á Bíldshöfða 20. Í nýja útibúinu veita ráðgjafar okkar alhliða fjármálaþjónustu og sérhæfða ráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja. Aðstaðan í Höfðaútibúi er öll hin besta og mikið lagt upp úr því að gera heimsókn þína í útibúið sem ánægjulegasta. Við erum hér fyrir þig og hlökkum til að taka á móti þér á nýjum stað.


6

GV

Fréttir

350 unglingar á Samféshátíð

Verið velkomin í

Urðarapótek - nýtt einkarekið apótek í Grafarholti

Dagana 4.-5. mars fóru um 350 unglingar úr félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar á Samfés-hátíðina í Laugardallshöll. Samféshátíðin er tónlistarhátíð á vegum Samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi þar sem unglingar fá tækifæri til að koma fram en um leið fá þeir tækifæri til að sjá nokkur af stærstu böndum landsins. Í ár voru það Dikta, Friðrik Dór, Jón Jónsson og Sykur ásamt unglingaböndum sem sáu um tónleikana á föstudagskvöldinu. Á laugardeginum

var það svo söngkeppni Samfés þar sem 29 atriði frá félagsmiðstöðvum af öllu landinu tóku þátt. Frá okkur í Grafarvogi tóku tvö atriði þátt í söngkeppninni. Jökull Smellur og Helgi Dragon úr Græðgyn tóku þátt með lagið Suðrænt og seiðandi og hún Theodóra Gríma úr Sigyn með lagið Ástarsorg. Þó svo fyrsta sætið hafi ekki verið okkar í ár stóðu keppendurnir okkar sig alveg ótrúlega vel og voru til mikillar fyrirmyndar alveg eins og allir hinir 350 unglingarnir sem fóru á hátíðina.

Theodóra Gríma úr Sigyn.

Helgi Dragon úr Græðgyn.

Þessar stúlkur skemmtu sér vel á Samfés-ballinu.

Við bjóðum upp á alla hefðbundna lyfjafræðilega þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, blóð- þrýstingsmælingar og heimsendingar lyfja. Vekjum athygli á að allir rafrænir lyfseðlar gilda hjá okkur.

Hlökkum til að sjá þig!

Vínlandsleið 16, Grafarholti 113 Reykjavík - Sími 577 1770 urdarapotek@urdarapotek.is www.urdarapotek.is

Friðrik Dór fór á kostum.

Unglingahljómsveitin Gáva.

Jökull Smellur úr Græðgyn.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

LAUFRIMI - 3JA HERBERGJA OG BÍLSKÚR

GULLENGI ÍBÚÐ

HERBERGJA

BARÐASTAÐIR 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ

FUNAFOLD - EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ

SÓLEYJARIMI - 2JA HERB. SÓLPALLUR - BÍLAGEYMSLA

Mjög fallega skipulögð og björt 3ja herbergja 78 fm. íbúð á 1. hæð ásamt 16.8 fm bílskúr við Laufrima, samtals 94,8 fm. Góðar svalir í vestur út af eldhúsi. Rúmgóð stofa og borðstofa. Tvö rúmgóð svefnherbergi.

Mjög notaleg og falleg 2ja herbergja íbúð á 3. og efstu hæð við Gullengi í Reykjavík. Parket er á öllum gólfum nema baðherbergi og þvottahúsi en þar eru gólf flísalögð. Þvottahús er innan íbúðar.

Verulega falleg 2ja herbergja 76,9 fm., íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli við Barðastaði.

Glæsilegt 191,5 fm, einbýlishús með bílskúr á einni hæð við Funafold. Húsið var allt endurinnréttað 20042006. Stórt eldhús með einstaklega glæsilegri Antik Vanilla Alno innréttingu. Nýlegur arinn í stofu. Iberaro parket og ljósar flísar á gólfum. Stórt og glæsilegt baðherbergi með steyptum sturtuklefa og baðkari. Innangengt í rúmgóðan bílskúr. V. TILBOÐ

LAUS STRAX. Falleg 2ja herbergja endaíbúð á 1. hæð með stæði í bílageymslu í nýlegu húsi fyrir 50 ára og eldri við Sóleyjarima. Nýlegur sólpallur með skjólveggjum út frá stofu. Sér inngangur er í íbúðina sem er 60,8 fm auk stæðis í bílageymslu. Þvottahús og geymsla er innan íbúðar. V. 18.9 millj.

V. 22.4 millj.

V. 17.5 millj.

2JA

Nýleg glæsileg hvít eldhúsinnrétting með granítborðplötum, spanhellum og nýlegum tækjum í eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Svalir í suður. V. 18.9 millj.

H†b^*,*-*-*

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


8

GV

Frétt­ir

Frá afhendingu bifreiðanna sem Lkl. Fjörgyn gaf BUGL á dögunum. Sannarlega frábært framtak.

Rit­stjórn­og­ aug­lýs­ing­ar­GV­­ Sími­­587-9500

Stór­gjöf­til­BUGL

Klúbbfélagar í Lionsklúbbnum Fjörgyn afhentu nýlega Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL, til eignar tvær bifreiðar, Renault Trafic og Renault Clio. BUGL fékk bifreiðarnar til afnota fyrir þremur árum en fær þær nú til eignar. Þær hafa verið nýttar fyrir starf með börnum og unglingum sem hafa verið á legudeildum BUGL og fyrir vettvangsteymi göngudeildar. Önnur bifreiðin er ætluð fyrir vettvangsteymi til að sinna eftirfylgd eftir útskrift ung-

lings og aðstoða fjölskyldur í nærumhverfi barnanna. Hin bifreiðin er níu manna og ætluð til ýmissa hópferða börnin og unglingana. Bifreiðarnar hafa m.a. skipt sköpum í starfseminni þannig að hún fer ekki aðeins fram inni á deildum. Eru bifreiðarnar löngu búnar að sanna gildi sitt. Fjörgyn ætlar jafnframt að veita árlegt framlag til að standa undir almennum rekstrarkostnaði bifreiðanna í 3 ár, meðal annars í samvinnu við N1, Sjóvá og Bifreiðar og landbúnaðarvélar. Við sama tækifæri afhenti Fjörgyn fartölvu, skjávarpa og sýningartjald að gjöf. Helsta fjáröflun Lionsklúbbsins til stuðnings Barna- og unglingageðdeild Landspítala hafa verið stórtónleikar í nóvember hvert ár, þar sem listamenn gefa vinnu sína. Á tónleikunum hafa safnast um 14 milljónir króna og eiga allir þeir sem lagt hafa klúbbnum lið við tónleiknana og tónleikagestir miklar þakkir skildar fyrir frábæran stuðning. Lkl. Fjörgyn var stofnaður árið 1990 í Grafarvogi og er því orðinn 20 ára. Í klúbbnum eru rúmlega 30 félagar. Á þessum 20 árum hefur Lionsklúbburinn Fjörgyn beitt sér fyrir verkefnum tendum Grafarvogi, m.a. unnið með íþróttafélaginu Fjölni og skátafélaginu Vogabúum, stutt við Foldaskóla, tónlistarskólann í Grafarvogi, skólahljómsveit Grafarvogs, félagsmiðstöð Rimaskóla og æskulýðsstarf í Grafarkirkju. einnig veitir klúbburinn árlega viðurkenningu til ungra íþróttamanna í Umf. Fjölni sem sýna góðan félagsanda í sinni íþróttaiðkun og viðurkenningu til nemanda í Foldaskóla fyrir góðan árangur í stærðfræði í 10 bekk. Einnig hefur

klúbburinn stutt við hjúkrunarheimilið Eir með skemmtunum fyrir vistemenn. Stærstu verkefni klúbbsins hafa verið stuðningur við Barnaspítala Hringsins og BUGL. Meðal tækja sem klúbburinn hefur gefið Barnaspítalanum eru; Maga- og lungnaspeglunartæki fyrir börn, heilasíriti ásamt nauðsynlegum hliðarbúnaði, sérhannað bað fyrir brunasjúkinga ásamt hitalampa, speglunartæki fyrir maga og lungu, sýrustigsmælir til að greina bakflæði hjá börnum, ristilspeglunarbúnaður fyrir börn, hitakassar og öndunarvél fyrir fyrirbura ásamt ýmis konar leikföngum. Einnig búnaður til að fylgjast með hjartslætti, öndun, súrefnismetun blóðs og blóðþrýstingi hjá börnum. Frá 2004 hefur klúbburinn haldið tónleikar í Grafarvogskirkju annan fimmtudag í nóvember ár hvert. Afraksturinn eru 2 bifreiðar sem BUGL hefur fengið til eignar auk ýmis konar búnaðar. Lionsklúbburinn Fold var stofnaður á sama tíma og Fjörgyn og hafa þessir tveir klúbbar starfað mikið saman í gegnum tíðina. Sameiginlega færðu þeir augndeild Landspítlans sjónhimnurita að gjöf og voru með skemmtanir fyrir Hjúkrunarheimilið Eir. Allt þetta hefur verið gert með góðum stuðningi Grafarvogsbúa. Lionsklúbburinn Fjörgyn þakkar þann hlýhug sem stuðningsaðilar klúbbsins hafa sýnt þegar til þeirra hefur verið leitað. Án stuðnings frá velunnurum hefði ofangreindur árangur ekki náðst. F.h. Lionsklúbbsins Fjörgyn, Einar Þórðarson, einarthordar@gmail.com


9G”<?JBA6JC>CK:GHAJBÏ7ÓCJH 9 G”<?JBA6JC>CK:GHAJBÏ 7G6JÁÌ<ÓÁJK:GÁ>  BÌ;GNHI6 

DH &&..- KKR.450 .R 4 50 g KR.450g

<DIIÌA:<<Ì7G6JÁ>Á  7ÓCJH@DGC7G 6JÁ'+HC:>Á6G

'.-KR.R 250g

& .-KR. &.-( .-KRKR.. 14143g 43g (.-

7ÓCJH=G:>CCÌK6MI6H6;> 

*. KR. 3 x 250ml 250ml ÃG?ÌG;:GCJG'*%ba#  & &*. 

&&*. &*. *.KKR R.350g KR.350g(* R 85g R. (*KR KR.* .*.;ADG>96H6;>&aig#

&&.* &.* .*KKR.R 11ltrltrtr

DI6=6;G 6B?yA'@< :H=6;G 6B?yA*%%\

,,* *KKR R. 5500 00g ,* KR. 500g

++.- +..-KKR.R 2 kg

@ @G#E@ G#E@

7ÓCJH:A9=ÖHGÖAAJG+m + %7Ay Á

( + %7AyÁÏÃ:HHJBE6@@6 #

* .*.@G#E@ @G#E@

7ÓCJHL8E6EE>G&- m'' % %7Ay Á

( + % %7AyÁÏÃ:HHJBE6@@6 #

FE ERSKUR U KJÚKLINGUR K JÚ J ÚKLI Ú L INGUR G U R FFRÁ RRÁÁ KKJÖRFUGLI J ÖR ÖRFF UG GLL I FÍ G F ÍÍN NT N TV VER E Ð Í BÓN ERÐ ER B Ó N US US FERSKUR FÍNT VERÐ BÓNUS

FERSKUR HEILL KJÚKLINGUR

+*. KR.KG.

FERSKIR KJÚKLINGAVÆNGIR

'*. KR.KG.

H I TA ! ÞA R F AÐEIN S A Ð

FERSKAR KJÚKLINGABRINGUR

&-.- KR.KG.

FERSKIR KJÚKLINGABITAR

).- KR.KG.

<‹Âjgi^aW^ccbVijg[ng^g(")   VÂZ^ch..-`g#WV``^cc 

BÓNUS

BÓNUS

BÓNUS

BÓNUS

heilsuréttur

burritos 4 stk

ítalskt Lasagne

ítalskar kjötbollur


10

GV

Fréttir

Rimaskóli og Engjaskóli með sterkustu skáksveitirnar á Miðgarðsmótinu Rúmlega 100 grunnskólanemendur mættu á hið árlega Miðgarðsmót, sveitakeppni grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Mótið var nú haldið í 6. sinn og sem fyrr sigraði Asveit Rimaskóla, nú með nokkrum yfirbuðrum, sveitin fékk 46,5 vinninga af 48 mögulegum. Keppnin um önnur sæti var mjög jöfn og hörð. A sveit Engjaskóla náði öðru sæti á Miðgarðsmótinu hálfum vinningi ofar en B-sveit Rimaskóla. Keppt var í átta manna sveitum og að þessu sinni sendu sex grunnskólar þrettán sveitir til leiks sem er metþátttaka. Skákmótið fór fram í íþróttasal Rimaskóla. Það er fjölskylduþjónustan

Miðgarður í Grafarvogi sem hélt mótið í samstarfi við skákdeild Fjölnis. Keppt var um glæsilegan farandbikar en auk þess fékk vinningsskólinn eignarbikar að launum. Allir þátttakendur fengu glæsilegt viðurkenningarskjal með nafni sínu til minja um þátttökuna. Tefldar voru sex umferðir eftir Monradkerfi. Þrátt fyrir þessa gríðarlegu þátttöku þar sem margir voru að taka þátt í sínu fyrsta skákmóti þá gekk keppnin mjög vel fyrir sig. Í skákhléi var öllum þátttakendum boðið upp á hagstæðar veitingar og krakkarnir voru undantekningarlaust afar ánægðir með þátttökuna í lokin. Sigursveit Rimaskóla er á öllum borðum skipuð kunnum afrekskrökkum: Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harðarson, Oliver Aron Jóhannesson, Hrund Hauksdóttir, Kristinn Andri Kristinsson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Nansý Davíðsdóttir og Jóhann Arnar Finnsson. Mótstjórar voru þau Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis og Hera H. Björnsdóttir frístundafulltrúi Miðgarðs.

A sveit Rimaskóla, sigurvegarar Miðgarðsmótsins í skák 2011: Oliver Aron Jóhannesson, Hrund Hauksdóttir, Dagur Ragnarsson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Jón Trausti Harðarson, Kristinn A. Kristinsson, Nansý Davíðsdóttir og Jóhann A. Finnsson.

Miðgarðsmótið í skák 2011 - Úrslit:

Glæsilegur farandbikar Miðgarðsmótsins sem Rimaskóli mun varðveita sjötta árið í röð.

1. Rimaskóli A 46, 5 2. Engjaskóli A 3. Rimaskóli B 4-5. Húsaskóli B 4-5. Foldaskóli A 6. Húsaskóli A 7. Borgaskóli A 8. Engjaskóli C 9. Engjaskóli B 10. Engjaskóli D 11. Klébergsskóli A 12. Rimaskóli D 13. Rimaskóli C

vinningar 31,5 31 25 25 23 22 21 19 18 17,5 17 16 Baráttan um 2. sætið: Engjaskóli A - Rimaskóli B, lauk 5-3.

Eðalbón Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr. Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

SMURT BRAUÐ

einfaldlega betri kostur

Brauð með hangikjöti.

490,-

Pantaðu tíma í síma 848-5792 ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík, sími 522 4500 www.ILVA.is mánudaga - föstudaga 11-18:30 laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18


2 HVÍT HVÍTA A HÚSIÐ / SÍA 10-11-0594

o

Komdu og kynntu þér lausnir fyrir lántakendur 6WP [PS RS ¬ ¥TT[\K´N\T ® THYZ

Það verður opið til kl. 18.00 í útibúum Íslandsbanka alla ¥TT[\KHNH ¥TT[\KHNH ®® T THYZ HYZ 9 9¬NQHMHY ¬NQHMHY V VRRHY RRHY ] ]LYH LYH YYLP\I°UPY LP\I°UPY H H ]LP[H ] LP[H \ \WWSÚZPUNHY WWSÚZPUNHY \T \T °YYxP °YYxP V VN N Q¯U\Z[\ Q¯U\Z[\ I IHURHUZ HURHUZ -PUUPN PUUPN ] LY\Y V WP O Q¬ N QHSKRLY\T VN VN OxN[ OxN[ H ZZPUUH PUUH ´ SS\T ] LUQ\]LY\Y VWP OQ¬ NQHSKRLY\T H ´SS\T ]LUQ\SSLN\T LYPUK\T LN\T LYPUK\T

Húsnæðislán H ú ússnæðiisslán Íslenskt h húsnæðislán úsnæðislán

Erlen Erlentt húsnæðislán húsnæðislán

,xTP \T °YYxP ® IVP" , xTP \T °YYxP ® IVP" Endur útreikningur Endurútreikningur LH O´M\Z[¯SZSxRR\U LH O´M\Z[¯SZSxRR\U

k -UK\Y°[YLPRUPUN\Y LYSLUKYH O°ZUxPZS¬UH -UK\Y°[YLPRUPUN\Y LYSLUKYH O°ZUxPZS¬UH =P O´M\T OH¥ LUK\Y°[YLPRUPUN ¬ LYSLUK\T S¬U\T ZHTR]xT[ =P O´M\T OH¥ LUK\Y°[YLPRUPUN ¬ LYSLUK\T S¬U\T ZHTR]xT[ S´N\T 9LPRUH T¬ TL H O´M\Z[¯SS ŒLZ[YH LYSLUKYH O°ZUxPZS¬UH S´N\T 9LPRUH T¬ TL H O´M\Z[¯SS ŒLZ[YH LYSLUKYH O°ZUxPZS¬UH SxRRP ¬ IPSPU\ [PS ĺ SxRRP ¬ IPSPU\ [PS ĺ

5Ú[[ ®ZSLUZR[ 5Ú[[ ®ZSLUZR[ h úsnæðislán húsnæðislán

k ĺ HS´N\U k ĺ HS´N\U -M O´M\Z[¯SS S¬UZPUZ ®UZ LY OxYYP LU ĺ HM THYRHZ]PYP O°ZZPUZ -M O´M\Z[¯SS S¬UZPUZ ®UZ LY OxYYP LU ĺ HM THYRHZ]PYP O°ZZPUZ Z[LUK\Y ­Y [PS IVH H SxRRH OHUU ZLT ]® ULT\Y H \WWM`SS[\T Z[LUK\Y ­Y [PS IVH H SxRRH OHUU ZLT ]® ULT\Y H \WWM`SS[\T ¬R]LU\T ZRPS`Y\T ¬R]LU\T ZRPS`Y\T

ĺ HS´N\U O°ZUxPZS¬UH ĺ HS´N\U O°ZUxPZS¬UH

k :­Y[xR ZR\SKHHS´N\U :­Y[xR ZR\SKHHS´N\U :­ MYLRHYP °YYxH ´YM Z[LUK\Y ­Y Z­Y[xR ZR\SKHHS´N\U [PS IVH :­ MYLRHYP °YYxH ´YM Z[LUK\Y ­Y Z­Y[xR ZR\SKHHS´N\U [PS IVH ZLT NL[\Y OHĘ ® M´Y TL Z­Y LUU MYLRHYP UP\YMxYZS\ ZR\SKH ZLT NL[\Y OHĘ ® M´Y TL Z­Y LUU MYLRHYP UP\YMxYZS\ ZR\SKH

:­Y[xR ZR\SKHHS´N\U :­Y[xR ZR\SKHHS´N\U

§VTK\ VN MHY\ `¥Y ®U T¬S TL Y¬NQ´M\T VRRHY §VTK\ VN MHY\ `¥Y ®U T¬S TL Y¬NQ´M\T VRRHY :[HYMZM¯SR ÑZSHUKZIHURH /\SSPUIY° :[HYMZM¯SR ÑZSHUKZIHURH /\SSPUIY° )[O\NP H SVRH ]LY\Y OQ¬ M`YPY[xRQHY¬NQ´M\T TPSSP RS VN )[O\NP H SVRH ]LY\Y OQ¬ M`YPY[xRQHY¬NQ´M\T TPSSP RS VN 


12

Bókhald

GV

Fréttir

og launaútreikningur minni fyrirtækja, húsfélaga, félagasamtaka og einstaklinga Skattframtöl einstaklinga Sveinbjörn Bjarnason bókhaldsstofa Sóleyjarima 7 112 Reykjavík S: 898 5434 - fax 587 5211 netfang svbjarna@simnet.is Hressir krakkar sem tóku þátt í Wipeout-keppninni.

Barnapössun Skemmtilegt vetrarleyfi óskast

Okkur vantar góða stelpu eða strák til að passa 9 mánaða son okkar. Um er að ræða einhverja seinni parta í viku og ef til vill einstaka kvöld/ hugsanlega svo allan daginn einhvern part úr sumrinu. Við búum í Foldahverfi. Viðkomandi þarf að vera hress og skemmtilegur og til í að leika bæði úti og inni við drenginn. Skilyrði er að hafa lokið Rauðakross námskeiðinu. Áhugasamir hafi samband við Brynhildi s: 5519502 /6592279

Í vetrararleyfum grunnskólanna í Grafarvogi buðu Gufunesbær og Grafarvogslaug upp á fjölskylduskemmtun í Íþróttamiðstöðinnu í Dalhúsum. „Wipeout-keppni“ var í sundlauginni og var frítt í laugina fyrir yngri kynslóðina á meðan á keppni stóð. Allmargir tóku þátt og stóðu keppendur sig vel og allir kláruðu brautina. Í anddyri sundlaugarinnar var „fjölskylduperl” þar sem börn komu með foreldrum og perluðu saman. Þeir sem mættu áttu þarna góða samverustund og afraksturinn var fallegar myndir. Á þriðjudeginum var haldið skákmót í Hlöðunni við Gufunesbæinn í samstarfi við skákdeild Fjölnis. Tuttugu keppendur mættu til leiks og greinilegt er að mikið er um stórefnilegt skákfólk í Grafarvogi. Í tveimur efstu sætunum urðu jafnir Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson með 5,5 vinninga og í þriðja sæti Kristófer J. Jóhannesson með 4,5 vinninga.

Þessar flottu dömur voru að perla.

Einbeitingin var mikil í skákinni.

Áhugasöm stúlka að perla.

Frá skákmótinu í Hlöðunni.


5 x 40 Toyota


14

GV

Fréttir

þessara hverfa. Vissulega eiga þeir sem næst bjuggu gömlu útibúunum ef til vill eftir að sakna þeirrar nálægðar sem þeir höfðu við útibúið sitt. Það er einfaldlega alltaf svo að öllum breytingum fylgja kostir og gallar. Við vonum þó innilega að þessi breyting eigi eftir að mælast vel fyrir. Þessi staðsetning er ein sú besta í bænum þar sem okkar viðskiptavinir geta verslað í matinn og sinnt öðrum erindum, þar sem það er afar fjölbreytt starfsemi í Höfðanum. Við vonum að okkar viðskiptavinir komi sem fyrst og heimsæki okkur. Við starfsfólkið bíðum spennt eftir að taka á móti okkar núverandi viðskiptavinum sem og nýjum sem kunna að bætast í hópinn.” - Hvenær opnar nýja útibúið í Bíldshöfða og hvað koma margir starfsmenn til með að vinna þar? ,,Útibúið mun opna 23.mars næstkomandi. Þar munu starfa 37 starfsmenn, þar af aðeins 4 karlmenn, þannig að konur eru í miklum meirihluta starfsmanna. Stjórnendateymið samanstendur af fjórum aðilum. Mér sem útibússtjóra, Ragnheiði Jóhannesdóttur

aðstoðarútibússtjóra, Fannari Jónassyni viðskiptastjóra sem hefur umsjón með fyrirtækjaþjónustunni og Arnfríði Hjaltadóttur þjónustustjóra sem hefur umsjón með einstaklingsþjónustunni.” - Verður boðið upp á einhverjar nýungar í útibúinu? ,,Við viljum tryggja að viðskiptavinir okkar hafi aðgang að sérhæfðri þjónustu og því bjóðum við þjónustu sérmenntaðra fjármálaráðgjafa, hvort sem er fyrir einstaklinga eða fyrirtæki. Vissulega hafa viðskiptavinir okkar hingað til fengið góða fjármálaþjónustu en með sérhæfðum fjármálaráðgjöfum tökum við þá þjónustu upp á nýtt stig. Í okkar röðum eru öflugir og reynslumiklir starfsmenn sem veita viðskiptavinum faglega þjónustu varðandi almennan sparnað, sparnað í sjóðum, lífeyrissparnað og verðbréfaviðskipti. Við erum stöðugt að meta hvernig við getum komið betur til móts við þarfir okkar viðskiptavina það er okkar megin takmark að viðskiptavinir séu ánægðir og að við eigum gott samband við þá. Við munum líka bjóða uppá fræðslu og námskeið fyrir viðskiptavini í nýja útibúinu.” - Hver verða helstu markmið hins nýja útibús og þín sem útibússtjóra? ,,Að veita, fyrirtækjum og einstaklingum sem þurfa fjölbreytta og sérsniðnar lausnir, góða alhliða bankaþjónustu. Við munum leggja mikið upp úr frumkvæði, persónulegri þjónustu og að greina og skilja þarfir okkar viðskiptavina. Hvað starfsfólkið varðar þá munum við leggja áherslu á að viðhalda þekkingu og hæfni þess, enda er það grunnurinn að því að skapa traust og virðisauka fyrir viðskiptavini okkar. Ég mun leggja mikla áherslu á að skapa hér lifandi vinnustað þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku og metnaði og vona ég að viðskiptavinir okkar verði þess áskynja.” - Hvað gerir þú helst þegar þú ert ekki í vinnunni? Helstu áhugamál? ,,Við hér í nýju útibúi eigum fjölmörg áhugamál, prjónaklúbbur er starfræktur sem og fluguhnýtingarhópur. Hópurinn er duglegur að taka sig saman, fara í fjallgöngur á fjöllin hér í nágrenninu og kemur skemmtilega á óvart hvað mörg fjöll (sumir myndu sennilega aðeins kalla þau hóla) eru hér í túnfætinum. Einhverjir þjóta um bæinn á mótorfákum, aðrir stunda hestamennsku af kappi og enn aðrir svífa um hjólastíga á fótstignum fák. Hópurinn er mjög samheldinn og samstíga og oftar en ekki bíður manns dýrindis heimabakað bakkelsi á morgnana,” segir Ásgerður Hrönn.

Ásgerður Hrönn Sveinsdóttir útibússtjóri.

Ragnheiður Jóhannesdóttir aðstoðarútibússtjóri.

Fannar Jónasson viðskiptastjóri í fyrirtækjaþjónustu.

Arnfríður Hjaltadóttir þjónustustjóri í einstaklingsþjónustu.

Hluti starfsfólksins í nýja útibúinu við Bíldshöfða.

Viljum bjóða góða alhliða þjónustu - Arion banki opnar nýtt útibú í Bíldshöfða 23. mars

Eftir nokkra daga, þann 23. mars, opnar Arion banki nýtt útibú við Bíldshöfða. Verða þar sameinuð útibú bankans við Hraunbæ, Hverafold og Suðurlandsbraut. ,,Ég er fædd og uppalin í Reykjavík. Ég er viðskiptafræðingur með MBA gráðu og 18 ára bankastarfsreynslu. Hins vegar er starfsreynsla alls hópsins sem starfa mun í hinu nýja útibúi gríðarlega mikil, spannar árhundruð,” segir Ásgerður Hrönn Sveinsdóttir sem verður útibússtjóri í nýja útibúinu.

- Í upphafi þegar sú ákvörðun var tekin að sameina útibú Arion banka í Hverafold, Suðurlandsbraut og Hraunbæ í nýju útibúi í Bíldshöfða, hverjar voru helstu ástæður þess að sú ákvörðun var tekin? ,,Við viljum líta svo á að í sameiningunni felast ótal tækifæri fyrir viðskiptavini, við styttum boðleiðir, eflum þjónustuna og náum fram auknu hagræði. Hluti af stefnuArion banka er búa yfir öflugum útibúum sem geta veitt viðskiptavinum umfangsmikla þjónustu á sviði fjármála – fjölbreytt-

Ármúla 36 ʹ 108 Reykjavík s. 588 1560

ari þjónustu en kannski þekkist í dag. Útibúið okkar að Höfða verður í raun eitt af kjarnaútibúum Arion Banka, sem ekki aðeins þjónustar viðskiptavini sína, heldur styður einnig stærðar sinnar vegna við starfsemi annararra útibúa bankans.” - Nú höfum við orðið vör við all nokkra óánægju meðal íbúa í Grafarvogi og Árbæ. Hvað vill bankinn segja við þessa viðskiptavini sína á þessari stundu? ,,Ég held að ný staðsetning útibúsins sé mjög góð og í raun í alfaraleið fyrir íbúa

www.joiutherji.is

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


NÝTT

TEINT MIRACLE

LANCÔME DAGAR Í HAGKAUP SPÖNGINNI 17. – 19. MARS Vertu velkomin í hverfisverslunina þína og fáðu sérfræðiráðgjöf. Freistaðu gæfunnar. 3 heppnir viðskiptavinir sem kaupa Lancôme vörur á kynningunni og setja nafn sitt í pott vinna Genifique 50 ml næturkrem að verðmæti 12.725 krónur. Kaupaukinn* þinn þegar þú kaupir 2 Lancôme vörur: ~ Teint Miracle nýi farðinn 5 ml ~ Genifique dagkrem 15 ml ~ Genifique augnkrem 5 ml ~ Absolue varalitur ferðastærð ~ Lancôme maskari ferðastærð ~ Bi-Facil augnfarðahreinsir 30 ml

Verðmæti kaupaukans 12.500 krónur. Einnig aðrar gerðir kaupauka.

*Gildir á kynningunni meðan birgðir endast. Gildir ekki með Bocage og blýöntum eða öðrum tilboðum. Einn kaupauki á viðskiptavin.

NÁTTÚRULEGUR LJÓMI - FULLKOMNUN LÍKT OG ÁN FARÐA


16

GV

Fréttir

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Dansað af miklum krafti í Tígrisbæ. Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Yvonne Dorothea Tix

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Árshátíð Tígrisbæjar Fríkaðir föstudagar eru mánaðarlegir viðburðir í frístundaheimilinu Tígrisbæ við Rimaskóla. Þeir eru alltaf síðasta föstudaginn í mánuðinum. Í lok febrúar var á fríkuðum föstudegi haldin árshátíð barnanna í Tígrisbæ. Starfsfólk og börn komu í fínni klæðnaði og svo var ball og leikir í hátíðarsal Rimaskóla. Börnin fengu pizzu í matinn og svo ís í eftirrétt. Árshátíðin tókst vel og allir skemmtu sér vel. Fríkaðir föstudagar hafa slegið í gegn og eiga börnin stóran þátt í því hvað er gert á þessum dögum. Næsti fríkaði föstudagur verður föstudaginn 25. mars og það á ennþá eftir að koma í ljós hvað verður gert spennandi þá. Auglýsingar birtast á heimasíðu Tígrisbæjar og Gufunesbæjar.

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

GV Sími 587-9500 Þessi skemmtu sér vel í afmælisveislunni í Tígrisbæ.

NÝTT FÉLAG

Sæt saman - eins og stundum er sagt.

á traustum grunni

BDO ehf. er nýtt endurskoðunarfyrirtæki sem veitir alhliða þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar. BDO ehf. er aðili að alþjóðlegu neti sérfræðifyrirtækja sem öll starfa undir merkjum BDO. www.bdo.is BDO ehf. | Köllunarklettsvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 531 1111

Krúttulegar vinkonur.


Í titil illef efn fnni 1100 ár ááraa vveru eru ookkar eru kkkaar í tilefni S pönggi ginn nni ni bjó bbjóðum bj jóðum ð m við við Spönginni

1155 til ttiil 40% 40% afmælisafslátt! affm f ællilis isaffs f lát lláát átttt! Afslátturinn gildir frá 17. til 26 mars.

Spönginni. Sími 577-1660

Velkomin á nýja Gullöld

Bestu pizzurnar í bænum

Boltinn í beinni í bestu mögulegu gæðum HD (high definition)

Pub-quiz alla fimmtudaga kl. 22:00 Verið velkomin

LÉTTÖL

Hverafold 5 - Sími: 587-8111 Gulloldin.is Opið mán-fim 17-01, fös 17-03, lau 12-03, sun 12-01


18

Nú er rétti tíminn til að panta fermingarmyndatöku

Stúdíó Mynd ljósmyndastofa

Stúdíó Mynd er ný ljósmyndastofa á 1. hæð í verslunarmiðstöðinni Glæsibæ. Sérstakt opnunartilboð á myndatökum, sem dæmi má nefna fermingarmyndatöku á 19.900 kr. 12 myndir í albúmi + 1 stækkun. Einnig er tilboð á eftirfarandi myndatökum: barnamyndum, fjölskyldumyndum, útskriftarmyndum, brúðkaupsmyndum og óléttumyndum.

Pantið tímanlega

Sími: 557 2900 / 863 2910

»EURO« GÍNUR DÖMU, LANGUR BÚKUR MEÐ ÞRÍFÆTI ÚR ASKI

GÓÐ FERMINGARGJÖF

17.475,-

Fermingar í Grafarvogi 2011 Fermingar í Grafarvogskirkju, 20. mars kl. 10:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða: Alexander Leonard Vidal, Hamravík 30 Almar Snær Þórsson, Bakkastöðum 155 Andri Már Jónsson, Ljósuvík 56 Anna Lind Fells Snorradóttir, Breiðuvík 5 Benjamín Arnarsson, Hamravík 72 Birgir Ingason, Garðstöðum 11 Breki Valdimarsson, Fróðengi 20 Bryndís Inga Draupnisdóttir, Bakkastöðum 153 Díana María Jakobsdóttir, Bakkastöðum 13 Elma Rebekka Högnadóttir, Sóleyjarima 23 Elvar Snær Ólafsson, Ljósuvík 6 Elvar Sveinn Jóhannsson, Gullengi 33 Fannar Sveinn Ólafsson, Brúnastöðum 15 Gabríela Gunnarsdóttir, Gautavík 10 Gunnar Andri Viðarsson, Ljósuvík 15 Helgi Steinar Ólafsson, Breiðuvík 45 Hjalti Jóhannsson. Ljósuvík 54 a Hrönn Kristín Angantýsdóttir, Hamravík 28 Hulda Dagsdóttir, Hamravík 20 Irma Gná Jóngeirsdóttir, Bakkastöðum 79 Kristófer Aron Ægisson, Barðastöðum 19 Magnús Máni Dagsson, Garðsstöðum 53 Orri Steinn Guðfinnsson, Garðstöðum 25 Valgerður Hirst Baldursdóttir, Garðstöðum 2 Þorsteinn Orri Eyjólfsson, Brúnastöðum 40 Fermingar í Grafarvogskirkju, 20. mars kl. 13:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karlsdóttir.

Sjá meira úrval á www.supersellers.is

Hringdu / Komdu á Barðastaði / www.supersellers.is - FLJÓTLEGT - EINFALT - ÓDÝRT

Barðastaðir 1-5 112 Reykjavík Sími: 511 4100

HJORTH design +45 22 31 94 34

Stúdíó Mynd - Glæsibæ, Álfheimum 74 - studiomynd@gmail.com - www.studiomynd.is

GV

Fréttir

Netfang: sala@supersellers.is www.supersellers.is

Fermd verða: Bergþór Ægir Ríkharðsson, Rauðhömrum 5 Einar Gunnar Matthíasson, Frostafold 50 Elísabet Ösp Arnarsdóttir, Fannafold 86 Eygló Mery Chavez Rosento, Frostafold 40 Guðmundur Karl Þorkelsson, Logafold 123 Gunnar Orri Guðmundsson, Logafold 167 Hanna Kristín Steinarsdóttir, Hverafold 39 Hrund Steinarsdóttir, Fannafold 227 Jónína Sif Axelsdóttir, Fannafold 92 Leó Snær Emilsson, Fannafold 249 Páll Edwald, Funafold 40 Ragnar Logi Albertsson, Frostafold 20 Sigríður Magnúsdóttir, Logafold 116 Viktor Sævarsson, Frostafold 23 Viktoria Hlíf Theodórsdóttir, Austurfold 6 Þór Blöndahl Arngrímsson, Funafold 20 Fermingar í Grafarvogskirkju, 27. mars kl. 10:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karlsdóttir. Fermd verða: Aldís Þorvaldsdóttir, Laufrima 45 Alexander Hjalti Kjartansson,Vegghömrum 19 Bjarni Þór Jónsson, Laufengi 14 Dagur Kristinn Sigurðsson, Fannafold 59a Eiríkur Ingi Þórðarson, Frostafold 25 Erla Björg Haraldsdóttir, Smárarima 81

Eyþór Tumi Valdimarsson, Stakkhömrum 3 Felix Lindberg Eggertsson, Salthömrum 2 Guðjón Guðmundsson, Dverghömrum 38 Jón Hermann Jóhannesson, Svarthömrum 4 Kristín Lilja Sigurðardóttir, Dverghömrum 12 María Lovísa Arnardóttir, Naustabryggju 54 María Þorsteinsdóttir, Dynhömrum 6 Sara Rós Alfreðsdóttir, Dynhömrum 22 Sindri Snær Árnason, Stakkhömrum 14 Steinar Ingi Kolbeins, Dverghömrum 8 Tanja Líf Davíðsdóttir, Naustabryggju 21 Tómas Ingi Gunnarsson, Vættaborgum 62 Vigdís Björg Valgeirsdóttir, Bláhömrum 21 Viktor Matthías Bonilla, Rauðhömrum 10 Þorgeir Óðinsson, Klörustöðum, Kjós, 276 Mosfellsbæ Fermingar í Grafarvogskirkju, 27. mars kl. 13:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða: Árni Rúnar Friðriksson, Álfaborgum 15 Bára Guðmundsdóttir, Hvannarima 4 Birna María Ellingsen, Dvergaborgum 2 Hallfríður Birna Sivertsen, Vættarborgum 118 Harpa Kristinsdóttir, Flétturima 33 Hendrik Þórisson, Vættaborgum 6 Jón Bjartmar Þórisson, Vættaborgum 6 Marólína Fanney Friðfinnsdóttir,Vættaborgum 6 Silja Björk Þórðardóttir, Vættaborgum 42 Torfi Ólafs Viðarsson, Vættaborgum 52 Svava Gunnarsdóttir, Tröllaborgum 44 Fermingar í Grafarvogskirkju, 3. apríl kl. 10:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Bjarni Þór Bjarnason Fermd verða: Alda Þyri Þórarinsdóttir, Laufrima 65 Andri Jökulsson, Mururima 13 Anika Linda Hjálmarsdóttir, Laufrima 16 Friðfinnur Bjarni Gestsson, Hraunbæ 176 Guðbjörg Ragna Vilhelmsdóttir, Hverafold 2 Guðlaugur Andri Eyþórsson, Stararima 13 Halla Steingrímsdóttir, Fífurima 40 Íris Sóley Barðadóttir, Flétturima 11 Ísak Bjarmi Benediktsson,Vættaborgum 152 Margrét Gígja Hermannsdóttir, Dalhúsum 93 Ólafía Ósk Finnsdóttir, Fannafold 21 Óskar Már Einarsson, Laufrima 57 Ragnheiður Tara Dagmar Karenardóttir, Flétturima 21 Róbert Óliver Bjarnason, Viðarrima 11 Sigurður Örn Jónsson, Hrísrima 4 Silja Björk Axelsdóttir, Berjarima 63 Sindri Hannesson, Grasarima 8 Svana Rós Helgadóttir, Hrísrima 19 Theódóra Karlsdóttir, Gullengi 4 Viðar Snær Jóhannsson, Sóleyjarima 73 Vilborg Edda Kristjánsdóttir, Grasarima 6 Vordís Sól Snorradóttir, Smárarima 60

Á leiðinni heim Ráðherrar og þingmenn lesa úr Passíusálmunum alla virka daga föstunnar 2011 í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Einar K. Guðfinnsson Unnur Brá Konráðsdóttir Guðbjartur Hannesson Guðfríður Lilja Grétarsdóttir Guðlaugur Þór Þórðarson Guðmundur Steingrímsson Þorgerður K. Gunnarsdóttir Eygló Harðardóttir Illugi Gunnarsson Jónína Rós Guðmundsdóttir Katrín Jakobsdóttir

17. mars 18. mars 21. mars 22. mars 23. mars 24. mars 25. mars 28. mars 29. mars 30. mars 31. mars

Sigmundur Ernir Rúnarsson 1. apríl Ólína Þorvarðardóttir 4. apríl Árni Johnsen 5. apríl Ölöf Nordal 6. apríl Pétur H. Blöndal 7. apríl Ragnheiður Ríkharðsdóttir 8. apríl Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 11. apríl Oddný G. Harðardóttir 12. apríl Álfheiður Ingadóttir 13. apríl Vigdís Hauksdóttir 14. apríl Lilja Rafney Magnúsdóttir 15. apríl Tryggvi Þór Herbertsson 18. apríl Sigurður Kári Kristjánsson 19. apríl Árni Páll Árnason 20. apríl


19

GV Fermingar í Grafarvogskirkju, 3. apríl kl. 13:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karlsdóttir. Fermd verða: Alma Finnbogadóttir, Vesturhúsum 8 Andri Freyr Guðmundsson, Vallarhúsum 4 Aníta Mjöll Bessadóttir, Vallarhúsum 34 Bryndís Muller, Baughúsum 47 Ellen Elísabet Bergsdóttir, Baughúsum 24 Guðbjörg Inga Axelsdóttir, Bakkastöðum 91 Jóhann Blær Jónsson, Dalhúsum 19 Lína María Ingólfsdóttir, Vesturhúsum 18 Magnús Kári Noðdahl, Vallarhúsum 21 Sandra Sif Haraldsdóttir, Vallarhúsum 13 Fermingar í Grafarvogskirkju, 10. apríl kl. 10:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða: Agnes Guðlaugsdóttir, Vættaborgum 154 Alexander Ernir Þrastarson, Dvergaborgum 8 Birgitta Hrönn Jónsdóttir, Frostafold 14 Guðmundur Hrafn Baldvinsson, Ljósuvík 46 Júlía Diljá Sveinbjörnsdóttir, Vallengi 4 Jökull Blængsson, Tröllaborgum 3 Kristín Una Mikaelsdóttir, Dvergaborgum 2 Kristján Orri Daðason, Goðaborgum 3 Lilja Dögg Júlíusdóttir, Vættaborgum 8 Ólöf Rún Guttormsdóttir, Jöklafold 43 Sigurveig Steinunn Helgadóttir, Æsuborgum 5 Sóley Ólöf Rún Guðmarsdóttir, Logafold 110 Vilhelm Norðfjörð Árnason,Vættaborgum 150 Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir, Garðhúsum 34 Fermingar í Grafarvogskirkju, 10. apríl kl. 13:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karlsdóttir. Fermd verða: Arnór Harðarsson, Logafold 154 Axel Orri Jóhannsson, Logafold 97 Bragi Snær Hallsson, Fannafold 197 Edwald Árni Pálsson, Fannafold 219a Elísabet B. Shen Jóhannesdóttir, Fannafold 111 Halldór Ásgeir Svansson, Laufrima 21 Harpa Rut Sigurgeirsdóttir, Logafold 103 Hlín Axelsdóttir, Logafold 93 Jessý Rún Jónsdóttir, Gautavík 11 Katrín Guðjónsdóttir, Fannafold 110

Fréttir Ragnar Geir Ragnarsson, Funafold 87 Sigurður Gunnarsson, Fannafold 247 Stefanía Dröfn Óskarsdóttir, Smárarima 43 Steinunn Margrét Bogadóttir,Vesturfold 50 Fermingar í Grafarvogskirkju, Pálmasunnudag 17. apríl kl. 10:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Bjarni Þór Bjarnason. Fermd verða: Andri Hrafn Árnason, Reyrengi 39 Andri Már Magnason, Rósarima 2 Aron Freyr Bergsson, Laufengi 148 Auður Gísladóttir, Gullengi 6 Auður Huld Gunnarsdóttir, Æsuborgum 15 Ásgeir Páll Ásgeirsson, Reyrengi 21 Ástdís Eik Aðalsteinsdóttir, Sóleyjarima 17 Birta Sif Georgsdóttir, Reyrengi 10 Breki Örn Sigurðarson, Mæri v/Vesturlandsveg Daníel Andri Eggertsson, Laufengi 80 Guðjón Óli Ólafsson, Gullengi 3 Guðlaugur Þór Gunnarsson, Sóleyjarima 103 Halldór Rúnar Vilhjálmsson, Starengi 84 Haraldur Ólafsson, Bakkastöðum 99 Ingvar Hjartarson, Starengi 28 Jens Berg Guðmundsson, Dvergaborgum 12 Jón Bjarki Hlynsson, Gullengi 11 Katla Samúelsdóttir, Fróðengi 8 Lilja Sóley Hermannsdóttir, Dofraborgum 38 Ólafur Jónsson, Reyrengi 17 Stefán Óli Sommer, Bakkastöðum 161 Stella María Smáradóttir, Laufengi 24 Yrsa Ósk Finnbogadóttir, Starengi 20 Þórólfur Kolbeinsson, Gullengi 15. Fermingar í Grafarvogskirkju, Pálmasunnudag 17. apríl kl. 13:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Bjarni Þór Bjarnason. Fermd verða: Aðalheiður Maak Lárusdóttir, Funafold 61 Alex Uni Torfason, Grasarima 10 Arnar Freyr Guðjónsson, Klukkurima 95 Aron Hannes Emilsson, Flétturima 16 Atli Þór Barðdal Valdimarsson, Langarima 14 c Bára Steinsdóttir, Smárarima 13 Einar Jón Hjálmarsson, Smárarima 32

Erna Gunnarsdóttir, Flétturima 24 Eva Rós Birgisdóttir, Laufrima 20 Fjölnir Ingi Björnsson, Flétturima 21 Guðjón Hrafn Þórarinsson, Flétturima 7 Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir, Fífurima 36 Guðný Ósk Guðnadóttir, Mosarima 7 Hafþór Andri Helgason, Hrísrima 21 Hanna Margrét Heimisdóttir, Smárarima 89 Haraldur Garðarsson, Smárarima 118 Helga Dís Halldórsdóttir, Sóleyjarima 11 Helgi Sævar Þorsteinsson, Smárarima 21 Ísak Örn Ívarsson, Laufrima 18 Karl Jakob Bragason, Stararima 8 Katrín Myrra Þrastardóttir, Smárarima 30 Kjartan Vignisson, Hrísrima 30 María Eva Eyjólfsdóttir, Smárarima 88 Theódóra Gyrðisdóttir, Flétturima 33 Unnur Björk Berndsen, Laufrima 11 Fermingar í Grafarvogskirkju, Skírdag 21. apríl kl. 10:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karlsdóttir. Fermd verða: Arnar Bragi Magnússon, Berjarima 34 Aron Freyr Heimisson, Vallarhúsum 36 Bergmann Óli Aðalsteinsson, Veghúsum 25 Bjarki Páll Jónsson, Veghúsum 3 Eggert Ólafsson, Veghúsum 17 Eyjólfur Brynjar Brynjarsson, Grundarhúsum 34 Fanney Svanborg Ívarsdóttir, Vallarhúsum 25 Kolka Máney Magnúsdóttir, Suðurhúsum 7 Kristján Guðmundsson, Miðhúsum 11 Margrét Ásta Valdimarsdóttir, Gullengi 2 Salka Arney Magnúsdóttir, Suðurhúsum 7 Sigríður Agnes Sigurðardóttir Hammer, Laufengi 3 Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir, Garðhúsum 38 Sæmundur Freyr Erlendsson, Dalhúsum 13 Þorsteinn Sigurðsson, Miðhúsum 26 Fermingar í Grafarvogskirkju, Skírdag 21. apríl kl. 13:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða: Aníta Ýr Óðinsdóttir, Hamravík 20 Birgir Steinn Hermannsson, Breiðuvík 16 Elmar Ingvi Haraldsson, Barðastöðum 13

Eyþór Daði Hauksson, Bakkastöðum 7a Guðrún Gígja Sigurðardóttir, Brúnastöðum 39 Hafsteinn Þór Hinriksson, Barðastöðum 17 Hekla Rún Lýðsdóttir, Berjarima 6 Hera Björk Brynjarsdóttir, Jöklafold 15 Hermann Ingi Skúlason, Brúnastöðum 34 Marinó Kristjánsson, Hamravík 86 Rakel Kjartansdóttir, Bakkastöðum 105 Tumi Snær Kristófersson, Barðastöðum 19 Viðar Stefánsson, Úlfarsbraut 12, 113 Rvk Fermingar í Grafarvogskirkju, Annar í páskum 25. apríl kl. 10:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða: Arnar Grímsson, Breiðuvík 17 Aron Snær Bjarkason, Gautavík 1 Ásmundur Jóhannsson, Bakkastöðum 75 Baldur Þór Haraldsson, Hamravík 34 Bergur Björn Stefánsson, Flétturima 25 Elvý Rut Búadóttir, Flétturima 8 Helena Perla Ragnarsdóttir, Barðastöðum 39 Kristín Eva Ólafsdóttir, Breiðuvík 79 Marít Grímsdóttir, Brúnastöðum 22 Sara Dögg Gunnarsdóttir, Hrísrima 26 Sigurður Ívar Skúlason. Jöklafold 9 Fermingar í Grafarvogskirkju, Annar í páskum 25. apríl kl. 13:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Bjarni Þór Bjarnason. Fermd verða: Bergrós Björk Bjarnadóttir, Viðarrima 49 Brynjar Halldórsson, Viðarrima 44 Dagur Ragnarsson, Hrísrima 34 Daníel Sigurðsson, Lyngrima 13 Elín Bjarney Ragnhildardóttir, Danmörk Hlynur Örn Þrastarson, Fífurima 50 Ingibjörg Lára Óskarsdóttir, Ljósuvík 3 Jóhann Axel Viðarsson, Sóleyjarima 53 Jón Trausti Harðarson, Lyngrima 3 Karl Friðrik Kristjánsson, Stararima 33 Kolbeinn Valur Víðisson, Laufrima 20 Kristinn Andri Kristinsson, Gullengi 17 Sigurður Bjarki Þórðarson, Laufrima 4

Messur fram að pálmasunnudegi Sunnudagur 20. mars Ferming kl. 10:30 Ferming kl. 13:30 Sunnudagaskóli kl. 11:00 í Grafarvogskirkju Guðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla Sunnudagur 27. mars Ferming kl. 10:30 Ferming kl. 13:30 Sunnudagaskóli kl. 11:00 í Grafarvogskirkju Guðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla Sunnudagur 3. apríl Ferming kl. 10:30 Ferming kl. 13:30 Sunnudagaskóli kl. 11:00 í Grafarvogskirkju Guðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla Sunnudagur 10. apríl Ferming kl. 10:30 Ferming kl. 13:30 Sunnudagaskóli kl. 11:00 í Grafarvogskirkju Guðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla


20

GV

Fréttir

Á myndinni eru þau, frá vinstri til hægri: Karl, Pétur, Hrafnhildur og Daníel.

Landskeppni í eðlisfræði

Ritstjórn og auglýsingar GV

Forkeppni Landskeppninnar í eðlisfræði 2011 fór fram þriðjudaginn 22. febrúar. Landskeppnin er fyrir nemendur á framhaldsskólastigi og á hverju ári taka um 200 nemendur þátt í keppninni. Að þessu sinni eru fjórir fulltrúar frá Borgarholtsskóla; Daníel Óli Ólafsson, Hrafnhildur Jónsdóttir, Karl Einarsson og Pétur Rafn Bryde. Keppnin felst í því að svara spurningum sem tengjast því eðlisfræðinámsefni

sem kennt er í framhaldsskólum (EÐL103-EÐL403). Megintilgangur keppninnar er að velja nemendur til að skipa keppnislið Íslendinga á Ólymíuleikunum í eðlisfræði. Einnig er markmiðið að auka áhuga framhaldsskólanema á eðlisfræði og gefa þeim kost á að glíma við erfiðar og skemmtilegar eðlisfræðiþrautir. Forkeppnir eru haldnar í hverjum

framhaldsskóla fyrir sig og allir nemendur þreyta sama próf við svipaðar aðstæður. Úr hópi hinna efstu í forkeppninni eru síðan valdir 14 nemendur til að keppa í úrslitakeppninni sem fer fram í Háskóla Íslands 19.-20. mars. Af þeim 14 eru síðan 5 nemendur valdir í keppnislið Íslendinga á Ólymíuleikunum í eðlisfræði sem fram fara í Bangkok í Taílandi dagana 10-18. júlí

Sími 587-9500

500 fermetra verslun gæludyr.is er glæsileg og úrvalið mikið.

GV-mynd PS

Ein stærsta gæludýraverslun landsins - miðstöð fyrir gæludýraeigendur í Korputorgi

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

,,Verslun okkar er alls um 500 fermetrar og því ein stærsta ef ekki stærsta gæludýraverslun landsins. Við ákváðum strax og við opnuðum verslunina að hafa vöruúrvalið frábært og okkur hefur tekist það. Við höfum einnig stefnt að því að bjóða lágt vöruverð og ég get fullyrt að við erum að bjóða mjög góð verð,” segir Ingibjörg Salome Sigurðardóttir hjá gæludýraversluninni gæludyr.is í samtali við Árbæjarblaðið. ,,Og Ingibjörg Salome heldur áfram: ,,Allir sem hafa átt eða eiga gæludýr vita að fóðrið skiptir miklu máli. Við erum með mjög mikið úrval af fóðri í öllum verðflokkum. Við leggjum mikla áherslu á að bjóða verð á fóðrinu við allra hæfi. Við hjá gæludyr.is viljum veita hágæða þjónustu. Þess vegna erum við mjög ánægð með að geta boðið fría heimsendingarþjónustu alla virka daga. Viðskiptavinir okkar þurfa aðeins að

panta hjá okkur fyrir klukkan tvö á daginn og þá fá þeir vörurnar sendar frítt heim og samdægurs. Rétt er að taka fram að það eru sömu verð hjá okkur í versluninni og á heimasíðunni. Við viljum leggja okkar að mörkum

Mikið úrval fiska fæst hjá gælydyr.is í Korputorgi.

til samfélagsins og með hjálp viðskiptavina okkar höfum við styrkt Kattholt um fóður ásamt því að styrkja deildir HRFÍ um aðstöðu fyrir sýningar og sýningarþjálfanir enda höfum við hjá Gæludýr.is 500 fm sal þar sem hafa verið uppákomur um helgar tengdar gæludýrum. Við höfum til dæmis verið með stúdio og fría myndatöku fyrir gæludýrin, sýningu á hundafimi. Sleðahundaklúbburinn kom til okkar og bauð börnum í sleðaferð þar sem hundar drógu sleðana. Það var mikið fjör og mæltist vel fyrir. Framundan er mikið húllumhæ meðal annars hundasýning, sjampópartý og fleira. Nú hefur hafið starfsemi hjá okkur í Gæludýr.is Hundasnyrtistofan Hundavinir og Mio minn hundaskóli. Þetta er frábær viðbót hjá okkur og má segja að á Korputorgi sé nú komin miðstöð fyrir gæludýraeigendur,” sagði Ingibjörg Salome Sigurðardóttir.


21

GV

Fréttir

Þjónusta er númer 1, 2 og 3 Útibú Íslandsbanka við Gullinbrú fagnaði nýlega 20 ára afmæli sínu í Grafarvogi, en útibúið var stofnað árið 1990. Bankinn er því rótgróinn í hverfinu og margir Grafarvogsbúar sem nýta sér þjónustu hans eins og fram kemur í viðtali við þá Ólaf Ólafsson útibússtjóra og Brynjólf Gíslason viðskiptastjóra einstaklinga. Opið lengur alla fimmtudaga í mars Íslandsbanki hefur ákveðið að hafa opið til kl. 18:00 í öllum útibúum á fimmtudögum í marsmánuði. „Í samtölum við viðskiptavini höfum við heyrt að viðskiptavinir myndu gjarnan vilja að við hefðum opið lengur þar sem margir þeirra eiga ekki kost á að koma í útibúið á hefðbundnum vinnutíma“ segir Ólafur. Bankinn hafi því ákveðið að bregðast við þessu og vera með opið til kl. 18:00 alla fimmtudaga í marsmánuði til reynslu. „Ég vona að viðskiptavinir nýti sér þessa auknu þjónustu okkar og komi til okkar í útibúið til að fara yfir fjármálin með ráðgjöfum okkar, sérstaklega þeir sem vilja fræðast um húsnæðislána úrræðin og endurútreikning erlendra lána“ segir Ólafur, en bendir á að einnig verði hægt að sinna almennum bankaviðskiptum. Þjónusta og lausnir í fyrirrúmi Brynjólfur segir að helsti styrkur útibúsins liggi í öflugu starfsfólki en starfsmenn útibúsins eru 14 talsins. „Starfsaldur í útibúinu er langur og sumir starfsmenn hafa verið í útibúinu nánast frá upphafi og býr útibúið því að viðamikilli reynslu í fjármálaþjónustu fyrir heimili og fyrirtæki“ segir hann. Markmið bankans

hafi ætíð verið að tengjast viðskiptavinum vel og leita bestu leiða og lausna fyrir hönd þeirra. „Sem liður í auknum tengslum buðum við viðskiptavinum að koma á stefnumótunarfund starfsmanna í janúar síðastliðnum og taka þátt í umræðum um hvernig við gætum bætt þjónustu okkar og vinnubrögð“ segir Brynjólfur.“ Fundurinn tókst afar vel og margar mjög góðar ábendingar komu fram á fundinum og vil ég þakka kærlega þeim viðskiptavinum útibúsins sem sáu sér fært að mæta á fundinn“ segir hann ennfremur. Framtíðin er Fésbók! Nýlega opnaði Íslandbanki við Gullinbrú síðu á Facebook, eða Fésbókinni svokölluðu. Ætlunin er að miðla upplýsingum um það sem er að gerast hverju sinni, t.d. ýmsum fróðleik um fjármál og upplýsingum frá bankanum í bland við það sem er á döfinni í Grafarvogi. Ólafur segir markmiðið vera að viðskiptavinir geti nýtt sér Fésbókina í samskiptum útibúið og til að fá nauðsynlegar upplýsingar um hvað er að gerast hverju sinni. „Við ætlum að hafa síðuna lifandi og skemmtilega og vonumst til að sjá sem flesta“ segir Ólafur og bætir við að lokum: „Ég hvet alla til að kynna sér þjónustu okkar í útibúi Íslandsbanka við Gullinbrú með því að kíkja til okkar í heimsókn í útibúið og fylgjast með okkur á Fésbókinni“ segir Ólafur að lokum. „Okkar markmið númer eitt, tvö og þrjú er góð þjónusta“

Þeir eru með mottumars á hreinu félagarnir í Íslandsbanka við Gullinbrú, Brynjólfur viðskiptastjóri og Ólafur útibússtjóri.

Heimsmet jafnað í körfubolta Nýlega jafnaði Tómas Heiðar Tómasson, 19 ára nemandi á afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla heimsmetið í því að hitta körfubolta í körfuna frá miðju. Metið er 8 körfur á einni mínútu. Tómas Heiðar hefur verið fastamaður í liði Fjölnis í Iceland Express-deildinni í vetur og staðið sig mjög vel. Af liði Fjölnis er það annars að frétta að liðið var nálægt því að komast í úrslitakeppni úrvalsdeildar en missti nánast af lestinni í síðast leik sínum. Þrátt fyrir það er framtíðin ekki dökk hjá Fjölni og má alveg reikna með því að liðið komi sterkt til leiks á næsta keppnistímabili. Liðið sýndi marga góða leiki í vetur og lofar góðu. Tómas Heiðar.

Heilsulindir í Reykjavík

1. apríl breytist afgreiðslutími lauganna í Reykjavík

Lyk i ll i að g óðr hei lsu

!

Afgreiðslutími frá 1. apríl 2011

!

Mánudagar fimmtudagar

Föstudagar

Laugardagur

Sunnudagur

Árbæjarlaug

06.30 - 22:00

06.30 - 20:00

09:00 - 17:00

11:00 - 19:00

!

Breiðholtslaug

06.30 - 22:00

06.30 - 20:00

09:00 - 17:00

10:00 - 18:00

!

Grafarvogslaug 06.30 - 22:00

06.30 - 20:00

10:00 - 18:00

10:00 - 18:00

!

Sundhöll

06.30 - 22:00

06.30 - 20:00

08:00 - 16:00

10:00 - 18:00

Vesturbæjarlaug 06.30 - 22:00

06.30 - 20:00

09:00 - 17:00

11:00 - 19:00

Laugardalslaug 06.30 - 22:00

06.30 - 22:00

08:00 - 22:00

08:00 - 22:00

!

!"##$%&'&()$**$)& +,-!"#$$%$&'(!')*+,--.(! /(0%)#$1'$2%*! *3456789:!;!5<=889:!

www.itr.is

ı sími 411 5000


22

GV

Fréttir

Fallegt parhús við Jötnaborgir

- til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni Virkilega fallegt parhús með skjólgóðum og fallegum garði á afar góðum útsýnisstað við Jötnaborgir. Húsið sem er á tveimur hæðum og alls 211,5 fm er með innbyggðum 28,3 fm bílskúr. Hægt er að nýta hluta neðri hæðar fyrir studíó íbúð með sér inngangi. Gólfefni eru parket og flísar. Upptekin loft eru á efri hæð. Útsýni er einstakt. Eignin skiptist þannig: Á efri hæð er forstofa með flísum á gólfi. svefnherbergi er á hægri hönd úr forstofu. Í holi er innbyggður fataskápur. Mjög rúmgott eldhús með borðkrók við háan glugga. Hvít plastklædd innrétting er í eldhúsi, Blomberg eldavél og vifta og tengt er fyrir uppþvottavél. Stofa og borðstofa eru stórar, útgengt er á stórar suðvestur svalir úr stofu. Parket er á holi, stiga, stofum og eldhúsi. Plast parket er á svefnherbergi og flísar á forstofu. Neðri hæð: Stórt barnaherbergi og hjónaherbergi bæði með parketi á gólfum og fataskápum. Sjónvarpsherbergi og hol með parketi á gólfum. Baðherbergi með glugga, ljósum flísum á gólfi og veggjum, baðkari með sturtuaðstöðu og hvítri innréttingu við vask. Á neðri hæð er stórt þvottaherbergi, þar er innrétting með eldunaraðstöðu og vaski. Inn af því eru tvær rúmgóðar geymslur. Sér

Borðstofan er stór og mjög rúmgóð.

inngangur er í þvottaherbergið og einnig innangengt úr íbúð. Þetta rými býður upp á þá möguleika að innrétta þar litla búð með sér inngangi eða rúmgott unglingaherbergi. Máluð gólf eru í þessum rýmum. Bílskúr er 28,3 fm, þar er hiti og rafmagn en loft eru óklædd og steyptir veggir ópússaðir en klæðning er á honum og einagrun utanfrá. Húsið er einangrað utan frá og klætt með garðastáli, lítill hitunarkostnaður er í húsinu. Suður og austurgaflar eru úr timbri, annars er húsið steypt. Innveggir eru gifsklæddir. Garðurinn er afar skjólgóður og í fallegri rækt. Pallur og skjólgirðing er framan við húsið. Pallur er einnig undir svölum. Þetta er eign í fallegri og friðsælli götu með einstöku útsýni. Stutt er í skóla og Borgarholtsskóli er í næsta nágrenni. Spöngin verslunar-og þjónustumiðstöð er einnig stutt frá. Fallegar útivistar og gönguleiðir eru í Grafarvogi, Egilshöllin og golfvöllur Útgengt er á stórar suðvestur svalir úr stórri stofu. eru innan hverfisins.

Parhúsið við Jötnaborgir er sérstaklega fallegt og með fallegum garði.

20% afsláttur af þessum frábæru TIGI vörum frá 17. mars – 14. apríl MASTERPICECE Massive Shine Hairspray og SUPERSTAR - Queen For A Day Frábærar vinnuvörur fyrir fermingarundirbúninginn

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

Pöntunarsími: 567-6330


23

GV

Fréttir

Stærðfræði er skemmtileg Á stærðfræðidegi Borgaskóla – ,,Stærðfræði er skemmtileg” er alltaf haldin svokölluð π keppni. Það eru nemendur í 7. – 10. bekk sem taka þátt og þurfa keppendur að muna sem flesta aukastafi af π. Nauðsynlegt er að hafa gott minni og skipuleggja sig vel til að ná árangri. Þessi keppni er mjög vinsæl og margir þáttakendur. Hörð keppni var milli

keppenda í 2. og 3. sæti en í 1. sæti var afgerandi sigur Ísaks Orra Björgvinssonar í 10. bekk en hann mundi 262 aukastafi. Í öðru sæti var Tómas Guðnason í 7. bekk og í þriðja sæti Þorgerður Erla Andrésdóttir í 10. bekk. Þessi stærðfræðidagur hefur verið haldinn undanfarin ár og er tilgangur hans að nemendur fái aðra sýn á námsgreinina en venjubundin verkefni. Verk-

efnin eru verkleg og tengjast öll einhverju sem nemendur geta unnið í höndum, eins og stækkun á líkönum, eða framkvæmt, eins og stökk og hlaup. Nemendur skólans hafa haft mjög gaman af þessum verkefnum og jafnframt fengið meiri áhuga á greininni. Það sýnir einnig árangur þeirra en þeir urðu í fimmta sæti af grunnskólum í Reykjavík í PISA könnuninni 2009.

Starfsstúlkur á Greifynjunni. Frá vinstri: Heiða, Þórdís, Alla Cirilla, Jóhanna, Drífa og Hulda. GV-mynd PS

Sprautað í hrukkur hjá Greifynjunni

Verðlaunahafar í π keppninni: Þorgerður, Tómas og Ísak Orri.

Nemendur við vinna við landakort, Sunneva, Gabríel og Daði Freyr, öll í 7. SÓ.

Þorsteinn K. Jóhannsson, stærðfræðikennari með upprunalegt og stækkað líkan.

Snyrtistofan Greifynjan verður 24 ára í september og er strax farin að leggja drög að stóra afmælinu á næsta ári. Ein af nýjungum sem tekin hefur verið inn er collagen sprautun í andlit. Um er að ræða náttúrulega hyaluronsýru sem viðheldur vökva og fyllir upp í húðina. Efnið heitir Juvederm ultra og hefur innbyggða deyfingu þannig að afar lítill sársauki finnst. Vinsælt er að fylla upp í línur við munnvik, milli augna og efri vör. Jóhanna Pálsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa hjá okkur eftir að hafa stundað nám í í London hjá viðurkenndri stofnun og mun hún sjá algerlega um þessa þjónustu. 20% kynningarafsláttur býðst viðskiptavinum á næstunni. Afar reyndir starfsmenn eru á stofunni og ber first að nefna meistarana Heiðu sem er góð í öllu en sérþekkingu í ipl háreyðingu og Huldu sem sérhæfir sig einkum í tattoo í andliti. Hulda sér einnig um tattonámskeið hjá snyrtiacademiunni. Cirila klárar sveinspróf í vor en orðspor hennar hefur þegar dregið að sér viðskiptavini alsstaðar af landinu einkum í nuddinu. Drífa er snyrti og naglafræðingur með íslandsmeistaratitil í naglaskreytingum og Alla er naglafræðingur með kennsluréttindi frá professionails. Hún starfar einnig sem kennari hjá snyrtiacademiunni. Einnig er á myndinni Þórdís förðunarfræðingur en hún býður upp á létta förðun (frítt)á föstudögum í vetur. Úrval meðferða er í boði og hægt er að skoða þær á www.greifynjan.is Greifynjan hefur einnig hafið eigin innflutning á náttúrukremum frá marziaclinic án parabena og jarðolíu og sýrukremum frá neoglis og fást þau á afar góðu verði. Hægt er að koma við og fá fría húðgreiningu og ráðleggingar. Opið er alla daga frá 08-20 Snyrtistofan mun halda veglega upp á afmælið með flutningi í nýtt 200fm húsnæði og verða fleiri nýjungar og tilboð kynnt eftir því sem nær dregur.

BÖRNIN BORÐA FRÍTT! á Austurlanda-hraðlestinni Spönginni Z\Vg[_Žah`naYVc\²ö^gh‚g{Z`iV^cYkZgh`jb bVi]_{6jhijgaVcYV"]gVöaZhi^cc^†HeŽc\^cc^ WdgöV`gV``Vgc^g[g†ii ?V]‚gcV!WaZhhjö`g†a^c&'{gVd\nc\g^ \ZiVWdgöVö[g†ii{bZöVc[jaadgöc^ggVöV†h^\ ^cYkZgh`jb`g²h^c\jbV[\a²c_jbbVihZöa^#

Frítt fyrir börnin matseðil

l*

B6A6>@:767"`_`a^c\VW g^c\jW^iVg\g^aaVö^g† IVcYddg^"d[c^cjb#7dgc^ g[gVbbZöWVhbVi^" ]g†h\g_‹cjb!hVaVi^d\cVV cWgVjö^#

I^aWdö^ö\^aY^g†bVghd\Veg†a'%&&{6jhijgaVcYV"]gVöaZhi^cc^†HeŽc\^cc^! <gV[Vgkd\^#;g†ii[ng^gWŽgc^cbVihZö^aa^cc\^aY^g Z\VgWdgöVöZg{hiVöcjbd\ `ZneijgZgVöVag‚iijgV[c_jbbVihZöa^d``Vg#<^aY^g[ng^gWŽgc&'{gVd\nc\g^# ={bVg` g_WŽgc[{[g†ii{[_Žah`naYj#I^aWdö^ö\^aY^gZ``^ Z\VgiZ`^öZgbZö]Z^b#

Pöntunarsími: 578 3838 www.hradlestin.is

Komið og prófið nýja matseðilinn okkar


Styrkir fyrir námsmenn

Námufélagar eiga nú kost á veglegum námsstyrkjum á framhalds- og háskólastigi fyrir skólaárið 2011-2012. Styrkjum hefur verið fjölgað og styrkupphæðir hækkaðar.

Veittir verða styrkir í fjórum flokkum

Umsóknarfrestur er til 25. mars. Sæktu um námsstyrk Námunnar á landsbankinn.is.

  

4 styrkir til framhaldsskóla- og iðnnáms, 200.000 kr. 4 styrkir til háskólanáms (BA/BS/BEd), 350.000 kr. 4 styrkir til framhaldsnáms á háskólastigi, 400.000 kr. 4 styrkir til listnáms, 400.000 kr.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 3.tbl 2011  

Grafarvogsbladid 3.tbl 2011

Grafarvogsbladid 3.tbl 2011  

Grafarvogsbladid 3.tbl 2011

Profile for skrautas
Advertisement