__MAIN_TEXT__

Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 2. tbl. 22. árg. 2011 - febrúar

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Tölvu & Símavaktin Dvergshöfða 27

Tölvuverkstæði 15% afsl.af tölvuvinnu út mars

BlackBerry þjónusta Opnunartími Verkstæðið er opið 8:30-17:00 alla virka daga

Sími : 445-4500

Alltmilli

himins og jarðar

Ný DVD + ein gömul á 450,-

=PS[\NLMH& LRRPOLUKH :¤RQ\TLM }ZRHóLY M€[I¤R\Y O‚ZN€NULóHHUUHó ZLTô‚NL[\YZtóHM

Skalli

:[HUNHYO`S\Y¶9L`RQH]xR 6WPóHSSH]PYRHKHNHRS¶ ZxTHY! 

Hraunbæ 102 Sími: 567-2880

Lífshlaupið var sett í Víkurskóla á dögunum og er um það bil hálfnað. Hér sjást ráðherrarnir Katrín Jakobsdóttir og Guðbjartur Hannesson spreyta sig á setningarathöfninni. Sjá nánar á bls. 6

Skartgripir í miklu úrvali Laugavegi 5 Sími 551-3383

Jón Sigmundsson Skartripaverslun

Tjóna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mæt­um

Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­ Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686 www.kar.is þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

Spönginni Sími 577-1660

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h


2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

www.kjosum.is Þegar þetta er skrifað stendur til að klára Icesave á alþingi. Eitt ömurlegasta mál sem komið hefur fyrir þing þessarar þjóðar. Og þegar þetta er skrifað hafa tæplega 30 þúsund Íslendingar skrifað undir áskorun á kjosum.is sem hljóðar svona: ,,Ég skora á Alþingi að hafna frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninga Landsbankans. Ég heiti jafnframt á forseta Íslands, herra Ólaf Ragnar Grímsson, að synja því lagafrumvarpi staðfestingar, verði það samþykkt á Alþingi. Ég vil að þjóðin fái að úrskurða um þetta mál.” Útlit er fyrir að mikill fjöldi skrifi undir þessa áskorun og svo gæti hæglega farið að þeir yrðu jafn margir eða fleiri en þeir sem skrifuðu undir síðast. Og þá tók forseti Íslands það til bragðs að skjóta málinu til þjóðarinnar sem frægt er orðið. Íslendingar eiga ekki að greiða eina einustu krónu vegna Icesave. Það hefur verið nöturlegt að fylgjast með þekktum íslenskum stjórnmálamönnum í tengslum við þetta mál. Sérstaklega Steingrími J. Sigfússyni og Jóhönnu Sigurðardóttur. Þessir ,,lýðræðissinnar” hvöttu Íslendinga til að sitja heima við þjóðaratkvæðagreiðsluna síðustu. Skoruðu á fólk að nýta ekki kosningarétt sinn. Þvílíkir boðberar lýðræðis. Bæði eiga að segja af sér strax. Er fólk búið að gleyma því þegar þau spáðu nánast heimsendi ef alþingi myndi ekki samþykkja Svavarssamninginn. Samning sem verður Svavari Gestssyni, Indriða H. Þorlákssyni og fleirum til ævarandi skammar. Ef samningurinn hefði verið samþykktur þá væri íslensk þjóð verulega illa stödd í dag með 500 milljarða skuld á herðunum. Það eitt að forsætisráðherrann og fjármálaráðherrann skuli ekki sjá sóma sinn í því að segja af sér eftir svona frammistöðu segir meira en mörg orð um viðkomandi stjórnmálamenn og ást þeirra á ráðherrastólum. Tveir einstaklingar hafa borið höfuð og herðar yfir aðra í tengslum við Icesave. Forsetinn, Ólafur Ragnar Grímsson, sem staðið hefur sig stórkostlega og sérstaklega á erlendum vettvangi í að kynna málstað Íslands. Hinn er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. Hann og reyndar fleiri þingmenn í hans flokki, hafa reynt að spyrna við fótum svo eftir verður munað. Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is

Kort sem sýnir breytta leið 18. Kortið er frá AP Almannatengsl.

Breytingar á akstri Strætó - leið 18 tengist Korputorgi

Frá og með 27. febrúar mun Strætó bs. breyta akstri sínum á leið 18 í Grafarholti auk þess sem aðrar almennar breytingar verða á akstri Strætó. Með breytingunni mun leið 18 tengjast Korputorgi auk þess sem aksturinn breytist þannig að þegar komið er úr vestri er farið inn í Grafarholt við Víkurveg og keyrt í gegnum Grafarholtið áður en farið er í Úlfarsárdal. Þar með snýst hringurinn um Grafarholtið við og farþegar þurfa að hafa í huga að vagninn kemur hinum megin við götuna eftir breytinguna. Þessi breyting er gerð til að koma til móts við óskir íbúa sem hafa sagt að núverandi akstursleið, þar sem farþegar í Grafarholti hafa þurft að fara í gegnum Úlfarsárdal á leið sinni niður í bæ, taki of langan tíma. Hér er því um þjónustubætingu að ræða, því auk þess að tengja nú Korputorg við strætisvagnakerfið í fyrsta sinn styttir breytingin ferðatíma íbúa Grafarholts nokkuð. Aðrar almennar breytingar verða gerðar á akstri Strætó þann 27. febrúar.

Strætó mun frá þeim tíma ljúka akstri klukkutíma fyrr öll kvöld og hefja akstur tveimur klukkustundum síðar á laugardögum. Jafnframt hætta leiðir 5 og 2 að aka á kvöldin og um helgar. Ástæður þessara almennu breytinga er samdráttur á framlögum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu til Strætó bs. Auk ofangreindra breytinga í Grafarvogi verða einnig breytingar á leiðum 16, 19, 28 og 36. Breytingin á kvöldakstri leiðir til

þess að síðasta ferð allra strætisvagna verður klukkustund fyrr en áður. Þetta þýðir að síðasta ferð allra vagna fellur niður að leiðum 1, 3 og 6 undanskildum, en þar falla síðustu tvær ferðir kvöldsins niður. Á laugardögum fer fyrsta ferð allra vagna tveimur klukkustundum síðar af stað en áður. Farþegum er bent á að kynna sér nánar nýtt leiðakerfi og tímatöflur á vefnum Strætó.is og í nýrri leiðabók sem fæst á öllum sölustöðum Strætó.

ÓDÝRARI LYF Í

SPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00

Grafarvogsblaðið -Ritstjórn og auglýsingar - Sími: 587-9500


NÚ END ENDURTÖKUM URTÖKUM VIÐ VIÐ LEIKINN LEIKINN

KONUKVÖLD KONUKVÖLD

Í NNETTÓ ETTÓ HVERAFOLD HVERAFOLD

118. 8. FFEB. EB. KKL. L. 220.00-22.00 0.00-22.00

FFrábær rábær ttilboð ilboð í gan gangi! n gi !


4

Mat­gogg­ur­inn

GV

Ristaffel pottréttur og­áströlsk bomba -­að­hætti­Steinunnar­og­Tómasar Hjónin Steinunn Sigurbjörnsdóttir og Tómas Roland Hanson, Fannafold 151, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Við skorum á lesendur að prófa þessar girnilegu uppskriftir.

Ristaffel­(Pottréttur) 1 kg. svínalundir. 2 stk. laukur. 2 msk. paprikkuduft. 1 msk. karrý sterkt. Salt og pipar. 1 lítil dós tómatpúrra. Vatn. Chili pipar (má sleppa). 200 gr. Óðalostur. ¼ l rjómi. Meðlæti Bananar. Ananas. Rúsínur. Kókosmjöl. Salthnetur. Hrísgrjón. Brauð ef vill. Svínalundir skornar, brúnaðar og kryddaðar ásamt lauk. Tómatpúrru og vatni bætt við. Soðið í 30 mínútur og ca. 200 grömm af rifnum óðalosti sett ofan í ásamt ¼ l rjóma. Soðið aftur í ca. 10 mínútur eftir

að osti og rjóma hefur verið bætt í. Smakkað til með kjötkrafti og þykkt með maizenajafnara ef þarf. Í fimm skálar setur maður niðurskorna banana, ananas, rúsínur, kókosmjöl og salthnetur og ber fram með réttinum. Þessu er svo dreift yfir réttinn þegar á diskinn er komið.

Mat­gogg­arn­ir

Rétturinn er borinn fram með hrísgrjónum og brauði.

Áströlsk­bomba­ með­heitri­sósu 235 gr. döðlur. 1 tsk. matarsódi. 120 gr. mjúkt smjör. 5 msk sykur. 2 egg. 3 dl. hveiti. ½ tsk. salt. ½ tsk. vanilludropar. 1 1/3 msk. lyftiduft. Setjið döðlur í pott og látið vatn fljóta yfir. Látið suðuna koma upp, slökkvið á hitanum og látið döðlumaukið standa í pottinum í 3 mínútur. Bætið matarsóda út í. Þeytið smjör og sykur vel saman og bætið eggjunum við, einu í senn. Þeytið vel og blandið síðan hveiti,

Steinunn Sigurbjörnsdóttir og Tómas Roland Hanson, Fannafold 151, ásamt heimilishundinum. salti og vanilludropum saman við.

GV-mynd PS

upp, hiti lækkaður og soðið í 3 mín-

Ragnheiður­og­Skúli­næstu­mat­gogg­ar Steinunn Sigurbjörnsdóttir og Tómas Roland Hanson, Fannafold 151, skora á Ragnheiði Jónasdóttur og Skúla Jónsson, Fannafold 149, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út í mars.

Bætið lyftidufti í ásamt ½ dl af döðlmaukinu og hrærið varlega (deigið á að vera eins og vöffludeig). Að lokum er afgangnum af döðlunum bætt í. Sett í form eða eldlfast mót og bakað í 30-40 mínútur eða þar til miðjan virðist bökuð.

Sósan:

útur.

120 gr smjör 115 gr púðursykur ½ tsk vanilludropar ¼ bolli rjómi

Sósan skal vera heit þegar þetta er borið fram og að sjálfsögðu er með þessu þeyttur rjómi. Verði ykkur að góðu, Steinunn og Tómas

Allt sett í pott. Látið suðuna koma

VIÐ ERUM HÉR FYRIR ÞIG Við erum 8 manna samhentur hópur hér í Hraunbæ sem starfar með það að markmiði að veita þér persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf. Við erum hér alla virka daga frá 9.00-16.00. Einnig getur þú hringt eða sent okkur tölvupóst og við finnum hentugan tíma handa þér. Okkur er ávallt sönn ánægja að taka vel á móti þér. Með bestu kveðju, Ýlfa Proppé Einarsdóttir, útibússtjóri í Árbæ arbaer@byr.is

BYR | Sími 575 4000 | www.byr.is

70% Graf­ar­vogs­búa­lesa­allt­af Gra­far­vogs­blað­ið

Aug­lýs­ing­arn­ar­skila­ár­angri -­ Aug­lýs­inga­sím­ar:­­587-9500­/­698-2844


6

GV

Fréttir

Fjölmargir nemendur Víkurskóla á öllum aldursstigum skólans voru viðstaddir upphaf Lífshlaupsins.

Lífshlaupið 2011

Lífshlaupið 2011 var formlega ræst við opnunarhátíð í íþróttasal Víkurskóla á dögunum að viðstöddum nemendum af öllum aldursstigum skólans, mennta- og menningarmálaráðherra Katrínu Jakobsdóttur, velferðaráðherra Guðbjarti Hannessyni, formanni ÍTR Evu Einarsdóttur, forseta Lýðheilsustöðvar Margréti Björnsdóttur og forseta ÍSÍ Ólafi Rafnssyni og fleiri góðum gestum. Stutt ávörp voru flutt og síðan hófu gestir opnunarhátíðarinnar Lífshlaupið formlega með því að taka þátt í léttri þraut. Andrés Guðmundsson setti upp lauflétta og skemmtilega lífshlaupsþraut sem nemendur ásamt Árnýju Ingu skólastjóra og fleiri gestum spreyttu sig á. Nemendur í Víkurskóla eru allir hvattir til að taka þátt og vera dugleg að hreyfa sig. Í fyrra uppskáru nemendur gullverðlaun fyrir frábæra þátttöku og markmiðið er að gera jafn vel í ár.

Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ ásamt Árnýju Ingu skólastjóra Víkurskóla.

Hér er greinilega eitthvað skemmtilegt í gangi.

Ráðherrarnir á fleygiferð í lífshlaupsþrautinni.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

JÖTNABORGIR - PARHÚS Virkilega fallegt parhús með skjólgóðum og fallegum garði á afar góðum útsýnisstað við Jötnaborgir. Húsið sem er á tveimur hæðum og alls 211,5 fm er með innbyggðum 28,3 fm bílskúr. Hægt er að nýta hluta neðri hæðar fyrir studíó íbúð með sér inngangi. Gólfefni eru parket og flísar. Útsýni er einstakt. V. 46.5 millj.

H†b^*,*-*-*

VEGHÚS - 4RA-5 HERBERGJA AUK BÍLSKÚRS

VÆTTABORGIR 3ja HERB.- SÉR INNGANGUR - BÍLSKÚR

FUNAFOLD - EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ

SÓLEYJARIMI - 2JA HERB. SÓLPALLUR - BÍLAGEYMSLA

Mjög góð 124,2 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt 23,6 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni og auk þess er 13,8 fm herbergi á 4. hæð sem tilheyrir íbúðinni. Gólfefni eru parket og flísar. Upptekið loft er í stofu. Þvottahús innan íbúðar. SKIPTI Á 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í SAMA HVERFI.

Stór þriggja herbergja íbúð með sér inngangi af svölum á 2. og efstu hæð auk bílskúrs við Vættaborgir. Parket og flísar á gólfum. Stórar flísalagðar suður svalir. Íbúðin er 83,6 fm, þar af er geymsla 4,3 fm. Bílskúr er 23,9 fm.

Glæsilegt 191,5 fm, einbýlishús með bílskúr á einni hæð við Funafold. Húsið var allt endurinnréttað 20042006. Stórt eldhús með einstaklega glæsilegri Antik Vanilla Alno innréttingu. Nýlegur arinn í stofu. Iberaro parket og ljósar flísar á gólfum. Stórt og glæsilegt baðherbergi með steyptum sturtuklefa og baðkari. Innangengt í rúmgóðan bílskúr. V. TILBOÐ

LAUS STRAX. Falleg 2ja herbergja endaíbúð á 1. hæð með stæði í bílageymslu í nýlegu húsi fyrir 50 ára og eldri við Sóleyjarima. Nýlegur sólpallur með skjólveggjum út frá stofu. Sér inngangur er í íbúðina sem er 60,8 fm auk stæðis í bílageymslu. Þvottahús og geymsla er innan íbúðar. V. 18.9 millj.

Samtals 107,5 fm. V. 23.9 millj.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


';H%AÌ I I JG

6 HA

9H J ; :GH@ IJC<C 6J I6 = 6 @ @ B:G@ IK :G Á/&) . -@ G#@<#

&&. KKR.R KKGG &&.-

JC<C 6J I6 =

 *.* . KKR .KR.P KR. R PK PK

FERSKT FERSK T ÍÍSLENSKT SL E N SK T 100% HREINT UNGNAUTAKJÖT C C”II ”II @DGI6IÏB67>A @DGI6IÏB67>A &&,#;:7GÖ6G ,#;:7GÖ6G JC<C 6J I6 6 = 6 B 7DG< 6 G'H I @ #&' % \B: Á7G 6J Á>D<HÓHJ

). ) )..- KKR KR. R PK PK

'% 6 ; HA ÌI

I JG

ÏHA 6 C9HC 6J I/; :GH@ IJC<C 6J I6 HC> I H:A B : G @ I K : G Á 0 ' ) . - @ G # @ <

&..& .. KKR.R KG KG

ÏHA 6 C9HC 6J I/ ; :GH@JC<C 6J I6 E >E6 GH I :>@

&..& .. KKR.R KKGG

'% 6 ; HA ÌI

I JG

ÏHA 6 C9HC 6J I/; :GH@ IJC<C 6J I6<ÖA A 6 H B: G@ IK : G Á0') . -@ G#@<

&..&. .- KKR.R KKGG

ÏHA 6 C9HC 6J I/&%; GDHC>G&% % \JC<C 6J I6 7DG< 6 G 6 G

&'.& '. KR KKR.PK RR.PK PK


8

GV

Fréttir

Teikningar og málverk Svölu Sóleygar eru hreint stórkostleg listaverk og ber handbragðið höfundinum fagurt vitni. Er engu líkara en að um ljósmyndir sé að ræða. Efst til vinstri er teikning Svölu af Baldri Möller.

Svala Sóleyg Jónsdóttir:

Listakona í Víkurhverfinu

Svala Sóleyg, myndistarkona, hefur fengist við að teikna frá barnsaldri og síðar við málun og listsköpum. Hún hefur sótt ýmis myndlistarnámskeið á sínum ferli, m.a. í Handíðaog myndlistarskólanum á sinni tíð, Listadeild FB, sem og fjölmörg önnur námskeið í meðferð olíu-, akrýl-, pastel og vatnslita og postulínsmálun. Meðal kennara hennar voru Benedikt Gunnarsson, Hringur Jóhannesson, Sara Vilbergsdóttir, Harpa Björnsdóttir, Einar Garibaldi og Sólrún Björk. Svala Sóleyg hefur gert ýmsar blýantsteikningar af þjóðkunnum mönnum, af landslagi og fengist við að teikna myndir af börnum. Hún sérhæfði sig á tímabili í blómamyndum, síðar englamyndum og loks dýramyndum. Gantast hún stundum með það og segist hafa farið í hundana. Svala Sóleyg hefur haldið þrjár málverkasýningar á undanförnum árum. Hún var með sýningarnar ,,Blómaljóð” í Eden 2003 og ,,Ljósengla” í Gallerí Galileó í Hafnarstæti 2006, auk þess að hengja upp málverk eftir sig í Kaffistofu Þjóðmenningarhússins vorið 2004. Vinnustofa Svölu Sóleygar er í Víkurhverfinu í Grafarvogi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. Þeir sem hafa áhuga á að láta Svölu Sóleygu mála fyrir sig myndir geta haft samband við listakonuna. ,,Jú, ég teikna gjarnan og mála myndir fyrir fólk eftir pöntunum. Hvað verðið varðar þá fer það eftir því hvort það er olíumálverk, pastel, teikning og svo framvegis og auðvitað líka eftir því hversu stórt verkið er. Þetta er svona frá 10 til 50 þúsund krónur fyrir myndina eða eftir samkomulagi,” sagði Svala Sóleyg. Þeir sem hafa ´huga á ð hafa samband við Svölu Sóleygu get hringt í síma 557-4074. Þá er hún einnig með netfang en það er svalasoleyg@gmail.com Þá má einnig sjá fjölmargar myndir eftir hana á vefsíðu á nettorginu: http://galleryskak.net/


10

GV

Fréttir Davíðsvika í Fjörgyn:

Þið eruð hetjur

Vikuna 7. – 11. febrúar hélt félagsmiðstöðin Fjörgyn fjáröflunarviku sem nefndist Davíðsvikan. Hugmyndin að þessari viku fæddist hjá unglingaráði Fjörgynar sem vildi styðja við bakið á starfsmanni skólans sem nú berst við illvígan sjúkdóm. Ráðið vildi með þessarri viku rétta honum hjálparhönd á þessum erfiðu tímum. Í byrjun vikunnar gengu unglingar hverfisins hús úr húsi í Foldahverfinu og söfnuðu dósum. Það má svo sannarlega segja að íbúar hverfisins hafi tekið vel við sér því bílfarmar af dósum söfnuðust. Þessi konunglegu viðbrögð urðu til þess að ekki náðist að klára að ganga í allt hverfið. Þið sem eigið dósir og viljið gefa er bent á að fara með þær í Endurvinnsluna og láta leggja skilagjaldið inn á söfnunarreikning nr. 0324-26-171105, kennitala 171180-5549. Fimmtudaginn 10. febrúar bauð Fjörgyn svo Grafarvogsbúum á fjölskyldukvöld. Foreldrar í Foldaskóla lögðu til kökur og snúða og svignuðu borðin undan kræsingunum. Frístundaheimilin Regnbogaland og Kastali bökuðu einnig og fór því enginn svangur heim. Unglingaráðið var búið að vera duglegt að safna vinningum í happadrætti en einnig var boðið upp á spurningakeppni þar sem æskan skoraði á hina eldri. Spiluð var lifandi tónlist en þar léku gamlir Foldskælingar og fyrrum tónmenntakennari skólans. Fjörgyn vill þakka öllum þeim sem komu og lögðu hönd á plóg. Í lok kvölds afhenti unglingaráð félagsmiðstöðvarinnar starfsmanninum afrakstur vikunnar en alls söfnuðust um 460 þúsund krónur. Unglingar og aðrir sem komu að vikunni – þið eruð hetjur.

Eins og sjá má á þessari mynd gekk dósasöfnunin einstaklega vel. Krakkarnir sem að henni stóðu og þeir íbúar í Foldahverfi sem gáfu eru sannar hetjur.

Alls söfnuðust rúmlega 460 þúsund krónur til handa starfsmanni Foldaskóla sem glimir við illvígan sjúkdóm.

Boðið var upp á skemmtileg tónlistaratriði á fjölskyldukvöldi Fjörgynjar.

Eðalbón Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr. Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

SÓFA TILBOÐ

einfaldlega betri kostur

50% afsláttur af SHARON sófum

Pantaðu tíma í síma 848-5792

SHARON. 3ja sæta sófi m/legubekk. Brúnt/grátt leður. H:90, D:88/160, L:310. Verð áður 299.900,- NÚ 149.950,-

ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík, sími 522 4500 www.ilva.is mánudaga - föstudaga 11-18:30 laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18


Guðrún Jónsdóttir fjármálastjóri

UMHVERFISVOT TUÐ PRENTSMIÐJA

5.000 umslög af heppilegri stærð.

Oddi ffy yrir þig, þegar hentar, eins og þér hentar.

Oddi – umhver fisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reyk kjavík, sími 515 5000, w w w.oddi.is

Prentun Prentun frá frá A ttil il Ö


12

Bókhald

GV

Fréttir

og launaútreikningur minni

Frábærar vörur frá Coastal Scents og Sigma

fyrirtækja, húsfélaga, félagasamtaka og einstaklinga Skattframtöl einstaklinga Gel liner - augnlínulitir

Sveinbjörn Bjarnason bókhaldsstofa Sóleyjarima 7 112 Reykjavík S: 898 5434 - fax 587 5211 netfang svbjarna@simnet.is

88 augnskuggapallettur Margar gerðir Frábært verð

Þessir kappar unnu sér inn inneign hjá Jóa Útherja í FIFA 11 í Playstation.

7 bursta ferðasett 1 bursti að gjöf fylgir með

Frístundastarf fyrir alla á aldrinum 16-25 ára:

Frískar frístundir

Öflugir TUDOR High Tech rafgeymar fyrir jeppa.

„Frískar frístundir“ er heiti samstarfsverkefnis Miðgarðs, Gufunesbæjar, Borgarholtsskóla, Grafarvogskirkju og Fjölnis. Markmið verkefnisins er að efla framboð jákvæðs frístundastarfs í Grafarvogi fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára, að skapa aðstöðu í hverfinu fyrir ýmiskonar frístundastarf þar sem lögð er áhersla á að ungt fólk tileinki sér jákvæðan lífsstíl og að styðja ungt fólk til heilbrigðs lífernis í formi samskipta, hreyfingar og frístundastarfs. Verkefnið er opið fyrir allt ungt fólk en verkefnið er unnið í samvinnu við nemendafélag Borgarholtsskóla. Eins og staðan er í dag hefur þessi aldurshópur ekki aðgang að samkomustað til frístundastarfs í hverfinu.

Miðvikudaginn 26. janúar var haldið bíókvöld í Hlöðunni við Gufunesbæinn þar sem mættu rúmlega 40 ungmenni til að horfa saman á bíómynd. Miðvikudaginn 9. febrúar var haldið FIFA 11 mót í Hlöðunni þar sem saman komu um 30 strákar og spiluðu fótbolta á Playstation tölvur. Búið er að setja upp dagskrá fyrir annan hvern miðvikudag fram í apríl í Hlöðunni. Má þar meðal annars nefna tónleika þar sem ungt og upprennandi tónlistarfólk í hverfinu

stígur á stokk, CupCake námskeið þar sem Rikka mun kenna þátttakendum handtökin við kökuskreytingar, bíókvöld, stelpukvöld þar sem boðið verður meðal annars upp á fræðslu, kynningar o.fl.

www.gloss.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Auk þess er fyrirhugað að halda fótboltamót. Nánari upplýsingar um dagskrá verkefnisins er að finna á heimasíðu Miðgarðs www.midgardur.is, heimasíðu Gufunesbæjar www.gufunes.is og á Facebooksíðu nemendafélags Borgarholtsskóla. Verkefnið er ætlað öllum á aldrinum 16-25 ára.

Bíókvöld í Hlöðunni.

Grafarvogsdagurinn 28. maí 2011 Undanfarin ár hefur Grafarvogsdagurinn verið haldinn hátíðlegur á hverju hausti. Í ár verður breyting þar á því ákveðið hefur verið að halda Grafarvogsdaginn laugardaginn 28. maí næstkomandi. Hátíðarhöldin munu að mestu leyti fara fram í íþróttahúsinu við Dalhús þó ýmislegt verði í boði á öðrum stöðum í hverfinu. Ætlunin er að í Dalhúsum verði mynduð markaðsstemmning í bland við hinar ýmsu uppákomur og kynningar frá félögum og stofnunum í hverfinu. Fastir liðir verða auðvitað á sínum stað líkt og pottakaffið, sögugangan og helgistund undir berum himni. Þá verður að venju opið hús hjá ýmsum aðilum í hverfinu þar sem gestir geta kynnt sér starfsemi á viðkomandi stað. Minnt er á litaskiptingu hverfanna sem er eftirfarandi: Borgahverfi blár, Engjahverfi bleikur, Foldahverfi grænn, Hamrahverfi hvítur, Húsahverfi appelsínugulur, Staðahverfi fjólublár, Rimahverfi gulur og Víkurhverfi rauður. Grafarvogsbúar eru hvattir til að taka daginn frá og vera þátttakendur í deginum með okkur. Allar ábendingar um uppákomur og atriði eru vel þegnar á netfangið hera.hallbera.bjornsdottir@reykjavik.is eða í gegnum ábendingahnapp á heimasíðu Miðgarðs www.midgardur.is.

Ármúla 36 ʹ 108 Reykjavík s. 588 1560

www.joiutherji.is


12

Bókhald

GV

Fréttir

og launaútreikningur minni

Frábærar vörur frá Coastal Scents og Sigma

fyrirtækja, húsfélaga, félagasamtaka og einstaklinga Skattframtöl einstaklinga Gel liner - augnlínulitir

Sveinbjörn Bjarnason bókhaldsstofa Sóleyjarima 7 112 Reykjavík S: 898 5434 - fax 587 5211 netfang svbjarna@simnet.is

88 augnskuggapallettur Margar gerðir Frábært verð

Þessir kappar unnu sér inn inneign hjá Jóa Útherja í FIFA 11 í Playstation.

7 bursta ferðasett 1 bursti að gjöf fylgir með

Frístundastarf fyrir alla á aldrinum 16-25 ára:

Frískar frístundir

Öflugir TUDOR High Tech rafgeymar fyrir jeppa.

„Frískar frístundir“ er heiti samstarfsverkefnis Miðgarðs, Gufunesbæjar, Borgarholtsskóla, Grafarvogskirkju og Fjölnis. Markmið verkefnisins er að efla framboð jákvæðs frístundastarfs í Grafarvogi fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára, að skapa aðstöðu í hverfinu fyrir ýmiskonar frístundastarf þar sem lögð er áhersla á að ungt fólk tileinki sér jákvæðan lífsstíl og að styðja ungt fólk til heilbrigðs lífernis í formi samskipta, hreyfingar og frístundastarfs. Verkefnið er opið fyrir allt ungt fólk en verkefnið er unnið í samvinnu við nemendafélag Borgarholtsskóla. Eins og staðan er í dag hefur þessi aldurshópur ekki aðgang að samkomustað til frístundastarfs í hverfinu.

Miðvikudaginn 26. janúar var haldið bíókvöld í Hlöðunni við Gufunesbæinn þar sem mættu rúmlega 40 ungmenni til að horfa saman á bíómynd. Miðvikudaginn 9. febrúar var haldið FIFA 11 mót í Hlöðunni þar sem saman komu um 30 strákar og spiluðu fótbolta á Playstation tölvur. Búið er að setja upp dagskrá fyrir annan hvern miðvikudag fram í apríl í Hlöðunni. Má þar meðal annars nefna tónleika þar sem ungt og upprennandi tónlistarfólk í hverfinu

stígur á stokk, CupCake námskeið þar sem Rikka mun kenna þátttakendum handtökin við kökuskreytingar, bíókvöld, stelpukvöld þar sem boðið verður meðal annars upp á fræðslu, kynningar o.fl.

www.gloss.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Auk þess er fyrirhugað að halda fótboltamót. Nánari upplýsingar um dagskrá verkefnisins er að finna á heimasíðu Miðgarðs www.midgardur.is, heimasíðu Gufunesbæjar www.gufunes.is og á Facebooksíðu nemendafélags Borgarholtsskóla. Verkefnið er ætlað öllum á aldrinum 16-25 ára.

Bíókvöld í Hlöðunni.

Grafarvogsdagurinn 28. maí 2011 Undanfarin ár hefur Grafarvogsdagurinn verið haldinn hátíðlegur á hverju hausti. Í ár verður breyting þar á því ákveðið hefur verið að halda Grafarvogsdaginn laugardaginn 28. maí næstkomandi. Hátíðarhöldin munu að mestu leyti fara fram í íþróttahúsinu við Dalhús þó ýmislegt verði í boði á öðrum stöðum í hverfinu. Ætlunin er að í Dalhúsum verði mynduð markaðsstemmning í bland við hinar ýmsu uppákomur og kynningar frá félögum og stofnunum í hverfinu. Fastir liðir verða auðvitað á sínum stað líkt og pottakaffið, sögugangan og helgistund undir berum himni. Þá verður að venju opið hús hjá ýmsum aðilum í hverfinu þar sem gestir geta kynnt sér starfsemi á viðkomandi stað. Minnt er á litaskiptingu hverfanna sem er eftirfarandi: Borgahverfi blár, Engjahverfi bleikur, Foldahverfi grænn, Hamrahverfi hvítur, Húsahverfi appelsínugulur, Staðahverfi fjólublár, Rimahverfi gulur og Víkurhverfi rauður. Grafarvogsbúar eru hvattir til að taka daginn frá og vera þátttakendur í deginum með okkur. Allar ábendingar um uppákomur og atriði eru vel þegnar á netfangið hera.hallbera.bjornsdottir@reykjavik.is eða í gegnum ábendingahnapp á heimasíðu Miðgarðs www.midgardur.is.

Ármúla 36 ʹ 108 Reykjavík s. 588 1560

www.joiutherji.is


14

GV

Fréttir

Músígyn Þann 1. mars næstkomandi ætla félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar að halda tónlistarkeppni, sem ber heitið Músígyn. Keppnin er fyrir ungmenni á aldrinum 13-18 ára í Grafarvogi. Hljómsveitirnar sem vilja taka þátt verða að hafa einhverja tengingu inn í félagsmiðstöðvarnar í Grafarvogi og skráning fer fram hjá verkefnisstjórum hverrar félagsmiðstöðvar. Músígyn er nokkurskonar undankeppni fyrir hina víðfrægu Músíktilraunir og mun sá sem sigrar Músígyn vinna sér inn þátttökurétt á þeim.

Lið Borgarholtsskóla í Gettu betur: Grétar Atli Davíðsson, Karl Kristjánsson og Valur Hreggviðsson.

Borgó komst í 8-liða úrslitin í Gettu betur

Það er því til mikils að vinna fyrir þá hljómsveit sem sigrar Músígyn. Músigyn verður eins og áður segir 1. mars n.k. og verður haldin í Hlöðunni, Gufunesbæ og hefjast leikar kl. 19.30. Við hvetjum alla áhugasama til að hafa samband við verkefnisstjóra sinnar félagsmiðstöðvar og skrá sig til leiks.

- og keppir í sjónvarpinu

Borgarholtsskóli vann Flensborg 21-13 í fyrstu umferð Gettu betur á Rás 2 31. janúar síðastliðinn. Viðureignin var í beinni útsendingu á Rás 2. Fulltrúar skólans voru Grétar Atli Davíðsson, Karl Kristjánsson og Valur Hreggviðsson. Lið frá 29 skólum spreyta sig í spurningakeppni framhaldsskólanna í þetta sinn. Keppnin er með útsláttarsniði og er keppt í tveimur umferðum á Rás 2. Sú keppni hófst 31. janúar og lauk 11. febrúar. Átta sigurlið úr útvarpskeppninni keppa síðan til úrslita í Sjónvarpinu og verður Borgarholtsskóli þar á meðal. Fyrsti sjónvarpsþátturinn verður 19. febrúar og úrslitaþátturinn 2. apríl. Örn Úlfar Sævarsson er höfundur spurninga og dómari.

Músíktilraunir er gríðarlega vinsæl tónlistarhátíð sem hefur verið starfrækt af ÍTR síðan 1982. Fjölmargar hljómsveitir hafa slegið í gegn á Músíktilraunum en þar má tildæmis nefna Greifana sem unnu 1986, Botnleðju sem sigraði 1995 og XXX Rottweiler hunda sem vann keppnina árið 2000.

Spenntir áhorfendur úr Borgó fylgjast með í húsakynnum Rásar 2.

Konukvöld í Nettó föstudaginn 18. febrúar Nettó í Torginu við Hverafold hefur ákveðið að endurtaka Konukvöld í versluninni og verður Konukvöldið haldið föstudagskvöldið 18. febrúar.

Á síðasta konukvöldi mættu fjölmargar konur enda var hægt að gera mjög góð kaup, bæði í matvöruversluninni og eins í prjónadeildinni. Nú höfum við það fyrir víst að mörg glæsileg tilboð verði í gangi og má búast við skemmtilegu kvöldi. Konukvöldið hefst kl. 20 og stendur í tvær klukkustundir eða til kl. 22.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


Velkomin á nýja Gullöld

Bestu pizzurnar í bænum

Boltinn í beinni í bestu mögulegu gæðum HD (high definition)

Pub-quiz alla fimmtudaga kl. 22:00 Verið velkomin

Hverafold 5 - Sími: 587-8111 Gulloldin.is

LÉTTÖL

Opið mán-fim 17-01, fös 17-03, lau 12-03, sun 12-01

GULLNESTI 4 hamborgarar - 2 lítrar kók - stór franskar og sósa

­Gild­ir­út­febrúar­2011

2.790,-

1 lít er af ís og köld sósa að eins

720,-

Grillið­í­Graf­ar­vogi­­-­­Gylfa­flöt­1­­-­­Sími:­567-7974


16

GV

Fréttir  Skáksveit Rimaskóla, Íslandsmeistarar grunnskóla í stúlknaflokki. f.v. Sigríður Björg Helgadóttir þjálfari, Tinna Dögg Aðalsteinsdóttir, Nansý Davíðsdóttir, sem einnig varð Íslandsmeistari í einstaklingsflokki yngri, með Íslandsmeistarabikarinn, Ásdís Birna Þórarinsdóttir, Heiðrún Anna Hauksdóttir og Hrund Hauksdóttir sem einnig vann Íslandsmeistaratitil stúlkna í einstaklingsflokki eldri.b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Yvonne Dorothea Tix

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Rimaskólastúlkur unnu með fáheyrðum yfirburðum

Nemendur Rimaskóla halda áfram að sýna leikni sína við skákborðið og skólinn hampaði enn einum Íslandsmeistaratitlinum í skák þegar ungar en bráðefnilegar stúlkur unnu örugglega Íslandsmót grunnskólasveita í stúlknaflokki. Skólinn er ekki óvanur að sigra á þessu Íslandsmóti því skákdrottningar skólans urðu Íslandsmeistarar sex ár í röð 2003 - 2008. Nú er skólinn kominn með nýja afrekssveit sem vakið hefur mikla athygli fyrir ungan aldur stúlknanna og leikni þeirra. Þetta eru stelpur sem eru iðnar við skákæfingar í skólanum, heima hjá sér og taka þátt í öllum skákmótum sem þeim stendur til boða að taka þátt í. Alls mættu 10 skólaskáksveitir til leiks á Íslandsmótið. Tefldar voru sex umferðir og unnu Rimaskólastúlkurnar allar umferðirnar örugglega. Vinningarnir urðu 23 af 24 mögulegum. Stúlkurnar í Engjaskóla lentu síðan í öðru sæti með 16 vinninga. Grafarvogur er þarna í góðum málum. Íslandsmeistarar Rimaskóla eru þær systur Hrund og Heiðrún Anna Hauksdætur en Hrund varð einnig Íslandsmeistari stúlkna í skák í einstaklingskeppni. Nansý Davíðsdóttir 9 ára gömul ein efnilegasta skákdrottning á Íslandi frá upphafi og nýkrýndur Íslandsmeistari stúlkna í yngri flokki. Hún rúllaði öllum sínum andstæðingum upp líkt og bekkjarsystur hennar þær Ásdís Birna Þórarinsdóttir og Tinna Sif Aðalsteinsdóttir í 3-IAV. Þjálfari stúlknanna er Sigríður Björg Helgadóttir sem fyrir nokkrum árum varð Íslandsmeistari og Norðurlandameistari með skáksveit

FJARLÆGJUM  FJARLÆGJUM STÍFLUR úr vöskum, salernisrörum, baðkerum og STÍFLUR niðurföllum. • Röramyndavélar. • Hitamyndavélar. • Dælubíll Þekking og áratuga reynsla Staðsetning lagna

VALUR HELGASON ehf. VALUR HELGASON ehf.

Gylfaflöt 13 - 112 Rvk. - www.stifla.is SímiSími 896-1100 8806- 568 8806 896- 568 1100

Rimaskóla. Sigríður Björg er búin að kenna stúlkunum ungu helstu byrjanir og endatöfl sem skila sér síðan kröftug-

þá virðist skákáhuginn í Rimaskóla ekki eiga sér nein takmörk og skólinn er með stórefnilega skákmenn á öllum aldri.

Stoltar stúlkur úr Engjaskóla fögnuðu öðru sæti á Íslandsmóti stúlknaskáksveita ásamt Jóhanni liðstjóra. lega við skákborðið. Draumur þessara stúlkna er að fá að taka þátt í stúlknaskákmótum erlendis og er ekki ólíklegt að draumur þeirra þar um rætist fyrr en síðar. Eins og áður hefur komið fram í GV

Skólinn hefur lagt áherslu á jafna þátttöku drengja og stúlkna og unnið í nánu samstarfi við skákdeild Fjölnis. Í samstarfi við Skákakademíu Reykjavíkur hefur nemendum í 1. - 6. bekk Rimaskóla verið boðið upp á skákkennslu í

Hrund og Nansý Íslandsmeistarar

Í framhaldi af Íslandsmóti grunnskóla í stúlknaflokki í skák mættu 25 sterkustu skákstúlkur landsins á Íslandsmót stúlkna í einstaklingskeppni. Keppt var í tveimur flokkum, 14 – 16 ára og 6 -13 ára. Eftir spennandi keppni urðu tvær stúlkur úr Rimaskóla efstar á mótinu og sigurvegarar í aldursflokkunum tveimur. Hrund Hauksdóttir í 9. bekk varði Íslandsmeistaratitil sinn í eldri flokki en í yngri flokki 13 ára og yngri vann hin stórefnilega Nansý Davíðsdóttir, sem nýlega er orðinn 9 ára, Íslandsmeistaratitilinn. Nansý er fjórum árum yngri en þær stúlkur sem hún barðist við um Íslandsmeistaratitilinn. Þessar tvær afreksstúlkur höfðu deginum fyrr leitt skáksveit Rimaskóla til Tvær skákdrottningar úr Rimaskóla, Íssigurs á Íslandsmóti grunn- landsmeistari stúlkna í skák 2011; Nansý Davíðsdóttir tv. í yngri flokki og Hrund Hauksdóttir í skólasveita stúlkna. efri flokki.


!

 13

GV

Frรฉttir

Kristjรกn Helgi karatemaรฐur รกrsins 2010

Karatesamband รslands hefur รบtnefnt Kristjรกn Helga Carrasco, Umf. Aftureldingu, karatemann รกrsins 2010. Kristjรกn Helgi er nemandi รก nรกttรบrufrรฆรฐibraut Borgarholtsskรณla. Fyrir stuttu var hann einnig kjรถrinn รญรพrรณttamaรฐur Mosfellsbรฆjar fyrir รกriรฐ 2010. ร bรกรฐum tilvikum voru bรฆรฐi veitt verรฐlaun รญ kvenna- og karlaflokki. Kristjรกn Helgi er landsliรฐsmaรฐur รญ karate og keppir รญ bรกรฐum greinum karate, kata og kumite. Hann nรกรฐi gรณรฐum รกrangri รก รกrinu 2010 bรฆรฐi innanlands og utan en Kristjรกn Helgi hefur keppt bรฆรฐi รญ unglinga- og fullorรฐinsflokkum. Helsti รกrangur Kristjรกns รก รกrinu er bikarmeistaratitill fullorรฐinna og bikarmeistaratitill unglinga, รslandsmeistartitill รญ kata unglinga รกsamt รพrennum verรฐlaunum รก erlendum mรณtum.

!"# !"#$%&'&(%)$*& $%&'&(%)$ & $%&'&(%)$*

"#$%& "#$%&'$$()*!+,!-./$,*0!.10/0!*))*!*)%#0(234*!5!+,-.-,/"0(1-%02!!! '$$()*!+,!-./$,*0!.10/0!*))*!*)%#0(234*!5!+,-.-,/"0(1-%02!!! "&06$/$,*0!6!$67(&'/8!('7!2'.9*(:!;<=.'>0?*0!$-(:&+7*$%/!(:*$%*!! "&06$/$,*0!6!$67(&'/8!('7!2'.9*(:!;<=.'>0?*0!$-(:&+7*$%/!(:*$%*!! 1./0 1./0!6!@@@=.9+)$/0=/(A(#$%!6(*7:!$6$*0/!#44)B(/$,#7=! !6!@@@=.9+)$/0=/(A(#$%!6(*7:!$6$*0/!#44)B(/$,#7=! & 3%)$$451$&6781)5(& 3% )$$451$&6781)5(&

!!(#$%%'/)%.9+)$/(C,7*/)=D+7! (#$%%'/)%.9+)$/(C,7*/)=D+7! ! ! ! !

05BC0

D C : : s C B

HA8A:>=DA d_TaucPZ55HA8A:>=DA CBbbd_TaucPZ B BCB

PZcd\u[X]Uยˆbcd\cยˆZd\ ^V bcยˆZZcd PU ZaPUcXbcaPg C CPZcd\u[X]Uยˆbcd\cยˆZd\^VbcยˆZZcdPUZaPUcXbcaPg UbcP ย€ ]YP] ^V QTcaX[ย€Ubbcย€[\TBCBZTaรŒ]d P PUbcPย€]YP]^VQTcaX[ย€Ubbcย€[\TBCBZTaรŒ]d BCBZTaรŒBW^RZCaPX]X]VBhbcT\Tab|aWP]]PcX[P BCBZTaรŒBW^RZCaPX]X]VBhbcT\Tab|aWP]]PcX[P ยฌรŒ]VPa]PaUaP\ZP[[XWu\PaZbuaP]VdaยŠUยฌabย€UT[[cP ยฌรŒ]VPa]PaUaP\ZP[[XWu\PaZbuaP]VdaยŠUยฌabย€UT[[cP V[ย€\PeX]YPaยฌรŒ]VPa^VeยˆePa]XaUuTZZXPP[PVPbc V[ย€\PeX]YPaยฌรŒ]VPa^VeยˆePa]XaUuTZZXPP[PVPbc ยˆ\daยŠcย€]d]]X bbยˆ\daยŠcย€]d]]X

Kristjรกn Helgi Carrasco er karatemaรฐur รกrsins 2010. Hann er nemandi รญ Borgarholtsskรณla.

GV Ritstjรณrn og auglรฝsingar

]]XUP[X) 88]]XUP[X) Yu[Ud]"gย€eXZd Yu[Ud]"gย€eXZd ย“ย“ ucccPZT]SdaeT[YPb|abchaZ[TXZPbcXV ucccPZT]SdaeT[YPb|abchaZ[TXZPbcXV ย“ย“ |aWP]]PยฌรŒ]VPZTaรŒbT\\XPaP eย€Pร‘ยˆVaPร€ B|aWP]]PยฌรŒ]VPZTaรŒbT\\XPaP eย€Pร‘ยˆVaPร€ ย“ย“ B ย€ZP\P]d\PZ^\PbcยŠcยŠabcยˆ]d]]uTUcXaQad]P^V [[ย€ZP\P]d\PZ^\PbcยŠcยŠabcยˆ]d]]uTUcXaQad]P^V ahVVYPP ยŠZ^\Xbcย€ XccP[[aPQTbcPU^a\ ccahVVYPP ยŠZ^\Xbcย€ XccP[[aPQTbcPU^a\ dZPยฌรŒ]VPuยฌc[d]cX[PcahVVYP ucccPZT]Sd\ 0dZPยฌรŒ]VPuยฌc[d]cX[PcahVVYP ucccPZT]Sd\ ย“ย“ 0 u\PaZbuaP]Vdau]u\bZTXX]d Wu\PaZbuaP]Vdau]u\bZTXX]d W cPZ\PaZPdaPVP]VdaPcยฌZYPbP[^V^_]d\cย€\d\ รœcPZ\PaZPdaPVP]VdaPcยฌZYPbP[^V^_]d\cย€\d\ ย“ย“ รœ VP]VdaPV[ยฌbX[TVaXยŠcXPbcยˆdยพYPabYuePa_^ccX 0VP]VdaPV[ยฌbX[TVaXยŠcXPbcยˆdยพYPabYuePa_^ccX ย“ย“ 0 VVdUdQยˆd\ ^VVdUdQยˆd\ ^

aP]VdaB4G ร• ร•aP]VdaB4G HA8A:>=DA 5 5HA8A:>=DA

3PV[TVWePc]X]VUaย…[TXZda^Vd__bZaXUcXaUau 3PV[TVWePc]X]VUaย…[TXZda^Vd__bZaXUcXaUau ร•VยŠbcd9^W]b^]u[^ZddWTX\PbeยฌXX]]Xu ร•VยŠbcd9^W]b^]u[^ZddWTX\PbeยฌXX]]Xu fffWaThรŒ]VXb fffWaThรŒ]VXb <PaZeXbbPa[TXQTX]X]VPad\\PcPaยฌX1hVVcd__u <PaZeXbbPa[TXQTX]X]VPad\\PcPaยฌX1hVVcd__u bP\PWucc^VeX]bยฌ[cTaWYu7^[[hf^^SbcYยˆa]d\bT\ bP\PWucc^VeX]bยฌ[cTaWYu7^[[hf^^SbcYยˆa]d\bT\ daUPPZ^\Pb|aย€c^__U^a\UhaXaaPdPSaTVX[X]] daUPPZ^\Pb|aย€c^__U^a\UhaXaaPdPSaTVX[X]] ยพeXcahVVYd\P PTaWTX[bdbP\[TVc^VbZh]bP\[TVc ยพeXcahVVYd\P PTaWTX[bdbP\[TVc^VbZh]bP\[TVc <ยฌ[X]VPaยพeXVcd]^VรŒcd\ยฌ[X]VPaยพUhaXa^VTUcXa <ยฌ[X]VPaยพeXVcd]^VรŒcd\ยฌ[X]VPaยพUhaXa^VTUcXa

aP]Vda\ยˆ\\da ร• ร•aP]Vda\ยˆ\\da

4UcXaQad]X 4UcXaQad]X IP\QPUXc]Tbb IP\QPUXc]Tbb =CC5auQยฌaUYยˆ[QaThc]X =CC5auQยฌaUYยˆ[QaThc]X 0RcXeX^IT]:YPa]X 0RcXeX^IT]:YPa]X ย€cย€\d\bTg\Xb\d]P]SX ย€cย€\d\bTg\Xb\d]P]SX ThcX]Vda ThcX]Vda ยฌUX]VPZTaUXu]u\bZTXX]d 7TXccSYยŠ_eยˆePUXc]Tbb ยฌUX]VPZTaUXu]u\bZTXX]d 7TXccSYยŠ_eยˆePUXc]Tbb PeX]bยฌ[PbcPย€SPV) PeX]bยฌ[PbcPย€SPV) <ย…cd] <ย…cd]

5haXa\ยฌda^VQยˆa]P[[cP(\u]PP 5haXa\ยฌda^VQยˆa]P[[cP(\u]PP TbcP[TXX]cX[PZ^\Pb|aPUcdaPUbcPย€ Yu[Ud] 1 1TbcP[TXX]cX[PZ^\Pb|aPUcdaPUbcPย€ Yu[Ud] UcXaQPa]bQdaB|abcยˆZuWTab[PuZYPa]PeยˆeP^V T TUcXaQPa]bQdaB|abcยˆZuWTab[PuZYPa]PeยˆeP^V aX]SPaQ^c]beยˆeP5PaXTaaย…[TVPPUbcP P]]XVPWeTa V VaX]SPaQ^c]beยˆeP5PaXTaaย…[TVPPUbcP P]]XVPWeTa VTX]bcYย…a]Pabย€]dTaUX[TXZPbcXVXTUcXaVTcdร•]ยฌVYd[TV ^ ^VTX]bcYย…a]Pabย€]dTaUX[TXZPbcXVXTUcXaVTcdร•]ยฌVYd[TV __[XUd]^VVย…bP\eTaPUhaXa\ย…Xa^VQPa] d d__[XUd]^VVย…bP\eTaPUhaXa\ย…Xa^VQPa]

BZ^PdWePTaX]]XUP[XufffWaThUX]VXb BZ^PdWePTaX]]XUP[XufffWaThUX]VXb

Z^PdWePTaX]]XUP[XufffWaThUX]VXb B BZ^PdWePTaX]]XUP[XufffWaThUX]VXb

 ^V!!UTQaยŠPa! =u\bZTXX]WTUYPbc!

587-9500

ย“ ย“  ย“ ย“  ย“ ย“

   0[[Pa]u]PaXd__[bX]VPad\]u\bZTXX]cย€\PbTc]X]Vd    eTa^VbZau]X]VdUX]]da ยŠufffWaThUX]VXb


18

GV

Fréttir

Græðgyn og Sigyn á Samfés Undanfarin ár hafa félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar aðeins fengið tækifæri til að senda eitt söngatriði í Söngkeppni Samfés. Nú í ár verða hins vegar tvö atriði frá Gufunesbæ og kemur annað þeirra frá félagsmiðstöðinni Græðgyn í Hamraskóla. Strákarnir Jökull Smellur og Helgi Dragon, eins og þeir kalla sig, lentu í þriðja sæti á Rímnaflæði 2010 þar sem þeir Jökull Smellur og Helgi Dragon frá Græðgyn. fluttu frumsamið lag sem kallast ,,Ég borða bara ost” við mikinn fögnuð áhorfenda. Á Samfés munu þeir flytja nýtt frumsamið lag sem kallast $ $ ,,Suðrænn og seiðandi” og fjallar það um hvernig maður á að haga sér þegar maður fer í sumarfrí. Theodóra Gríma Þrastardóttir úr félagsmiðstöðinni Sigyn í Rimaskóla stóð sig einnig frábærlega á undankeppninni og mun, ásamt strákunum úr Grægðyn, taka þátt í Söngkeppni Samfés fyrir hönd Gufunesbæjar. Hún mun flytja lagið Ástarsorg sem er lag með Pink sem búið er að gera íslenskan texta við. Söngkeppni Samfés fer fram laugardaginn 5. mars í Laugardalshöll og verður sýnd í beinni útsendingu á Skjá1. Theodóra Gríma Þrastardóttir.

Gaman í sundi hjá Fjölni Vorönnin byrjar með krafti hjá Sunddeild Fjölnis. Á virkum dögum er sunddeildin með hópa fyrir börn á aldrinum 3-6 ára í innilauginni í Grafarvogi. Þar er krökkunum skipt eftir aldri og getu. Nýr þjálfari tók við starfinu um áramótin og hefur hún verið að brydda upp á nýjungum. Lykilinn að góðum árangri er að ná að læra í gegnum leik og hafa krakkarnir náð því. Einnig bíður deildin upp á sundskóla fyrir börn á aldrinum 3-4 ára og eru foreldrar þá með ofan í lauginni. -6'/ 4 1'&$-#6'' Farið var af stað með nýjan hóp á laugardagsmorgunum sem heitir Sundfimi og er fyrir börn á aldrinum 2-5 ára. Börn og foreldrar synda saman og hafa svo gaman í

0 , !8

/, 4

lok tímans. Fjöldi barna hafa byrjað á þessu námsskeiði og má með sanni segja að framfarir eru gríðarlegar. Nánd barns og foreldris gerir það að verkum að börnin finna fyrir öryggi í lauginni og er mikið lært í gegnum leiki en að sjálfsögðu er líka verið að læra að synda.

" ,:$-. .0$))/( :/, #%2

1&% 04&

Katrín B. Eyjólfsdóttir framkvæmdastjóri The Pier.

Pier eins og konfektkassi

Sundsamlega gott! Heilsulindir í Reykjavík

i

i

ı

sími 411 5000

,,Við erum þessa dagana að taka upp nýjar vörur með vorblæ. Vörurnar sem eru að koma inn eru frá Danmörku, Indlandi, Vietnam og Kína svo eitthvað sé nefnt. Við erum ferðalangar og sækjum vörur okkar um allan heim,” segir Katrín B. Eyjólfsdóttir, framkvæmdastjóri The Pier í Korputorgi. ,, Heimsókn í Pier er upplifun útaf fyrir sig, fallegir litir, framandlegir hlutir og yndislegir ilmir. Við höfum heyrt margar skemmtilegar athugasemdir frá viðskiptavinum okkar t.d „ Pier er eins og konfektkassi.“ „ það er svo margt fallegt og mikið að skoða að maður þarf 2 tíma til að heimsækja Pier“ „Ég kem í Pier til að slaka á, hlusta á notalega tónlist og skoða fallega hluti.“ Framundan er vorið og sumarið. Að venju verðum við með fallegt úrval af móasaíkborðum og stólum á svalirnar eða í garðinn, fyrsta sending kemur í næstu viku. Við fáum lika mikið úrval af húsgögnum úr basti, bananalaufi og polirattan. Með þessu verður gríðarlegt úrval af púðum, gardínum, töskum, nestiskörfum, matarstell í miklu úrvali ofl ofl. Ekki má gleyma yndislegu snyrtivörunum okkar sem koma úr Dauðahafinu, sérlega virkar fyrir viðkvæma húð en henta öllum konum og körlum. Núna er komin ný lína, Pure, sem var hönnuð af mér í samvinnu við sérfræðinga í Ísrael. Verðið á snyrtivörunum í Pier er frá 490.Heimsókn í The Pier er ævintýri líkast,” segir Katrín.


19

GV

Frétt­ir

Frá­bær gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)

Lísa Rut, fulltrúi góðgerðaráðs, afhendir Fjölskylduhjálp Íslands styrk.

Góðgerðrvika­Félagsmiðstöðvanna:

Unglingarnir­söfnuðu­ 167.814 krónum Dagana 29. nóvember til 3. desember sl. stóðu unglingar og félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar fyrir Góðgerðaviku þar sem Fjölskylduhjálp Íslands, Krabbameinsfélagið og Barnaspítali hringsins voru styrkt.

Unglingarnar söfnuðu með því að standa fyrir tónleikum, bíóferðum, jólabasar, balli og hringja í fyrirtækin í hverfinu.

Á­leið­í­starfsnám­erlendis

Tveir nemendur af listnámsbraut í Borgarholtsskóla eru á förum til Finnlands í starfsnám og munu dvelja í fjórar vikur. Um miðjan febrúar fara svo aðrir tveir til Hollands í sömu erindagjörðum. Auglýst var eftir umsóknum og þau sem voru valin að þessu sinni voru; Hólmfríður Frostadóttir og Steinunn Halla Geirsdóttir en þær fara til Landstede í Hollandi og svo Dagur Benedikt Reynisson og Bjarki Geirdal Guðfinsson sem fara til Nakkila í Statakunta héraði í Finnlandi. Starfsnámið er hluti af viðamiklu verkefni ArtECultIII sem er samvinnuverkefni fjölda skóla um alla Evrópu og fá nemendur námsstyrk (mannaskipti) frá Leonardó menntaáætlun Evrópusambandsins sem dugar fyrir ferðum og uppihaldi. Verið er að sækja um fleiri styrki fyrir næsta vetur og vonandi verða nemendaskipti fastur liður í námi á verknámsbrautum Borgarholtsskóla í framtíðinni. Einnig munu koma nemendur frá erlendu skólunum til dvalar hér og setur það alþjóðlegan blæ á skólahaldið og félagslíf nemenda.

Nemendurnir fjórir í Borgarholtsskóla sem eru á leiðinni í starfsnám erlendis.

Alls söfnuðust 167.814 krónur. Allar félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar tóku þátt í Góðgerðavikuni: Borgyn í Borgaskóla, Engyn í Engjaskóla, Fjörgyn í Foldaskóla, Græðgyn í Hamraskóla, Nagyn í Húsaskóla, Púgyn í Víkurskóla og Sigyn í Rimaskóla. Starfsfólk félagsmiðstöðvanna þakkar þeim sem lögðu hönd á plóg og sérstaklega góðgerðaráðinu sem samanstóð af unglingum úr öllum fyrrnefndu félagsmiðstöðvunum og hélt að mestu utan um vikuna. Í góðgerðaráðinu voru: Kristbjörg Eva, Yrsa Ósk, Stefanía Ýr, Lísa Rut, Helga Hjördís, Jón Múli, Selma, Ásta, Kristín, Margeir, Björn og Helgi.


20

FĂĄĂ°u 20% afslĂĄtt af bremsuborĂ°um, - klossum og -diskum -

BremsaĂ°u Brem msaĂ°u b t r Ă­ vetur betur vetu t

GV

FrĂŠttir

SparaĂ°u,, lĂĄttu okkur skipta fyrir Ăžig

Farðu vel með Þig og Þína. GÌttu fyllsta Üryggis. Hugaðu að bremsubúnaði bílsins Því annars er voðinn vís. KKomdu omd å omdu Max1 og låttu fara yfir bremsurnarr. Forðastu óÞarfa åhÌttu og óÞÌgindi. Låttu skipta tímanlega.

20% afsl afslĂĄttur lĂĄttur

erĂ°dĂŚmi: af bremsuborĂ°um,, bremsuklossum bremsukloossum og bremsudiskum.. VVerĂ°dĂŚmi: erĂ°dĂŚm Â&#x2021;7R\RWD<DULVNORVVDUDĂ&#x152;IUDPDQ VHWWWW IXOOWYHUĂ&#x152;NU 20% afslĂĄttur rNUTilboĂ°sverĂ°: 4.919 kr. krr.. afslĂĄtturNUTilboĂ°sverĂ°: Â&#x2021;)RUG)RFXV,,NORVVDUDĂ&#x152;IUDPDQ VHWWWW IXOOWYHUĂ&#x152;NU 20% afslĂĄttur rNUTilboĂ°sverĂ°: 7.827 kr. krr.. afslĂĄtturNUTilboĂ°sverĂ°: Â&#x2021;9:*ROI9NORVVDUDĂ&#x152;DIIWWDQ VHWWWW IXOOWYHUĂ&#x152;NU oĂ°um 20% afslĂĄttur rNUTilboĂ°sverĂ°: 4.938 kr. krr.. afslĂĄtturNUTilboĂ°sverĂ°: eĂ° tilb ERRN H stu m Engar tĂ­mapantanir - komdu bara!

Fylg D[iIDF KMi0 ĂĄ max1.iiss og

ReykjavĂ­k: BĂ­ldshĂśfĂ°i 5a og 8, Jafnasel 6, Knarrar Knarrarvogur vogur 2, sĂ­mi 515 7190. HafnarfjĂśrĂ°ur: Dalshraun 5, sĂ­mi 515 7190. Akureyri: TTryggvabraut ryggvabraut 5, sĂ­mi 515 7050.

ViĂ° erum góðir Ă­ aĂ° gera hlutina fljĂłtt jĂłtt og vel og ĂłdĂ˝rt â&#x20AC;&#x201C; skoĂ°aĂ°u:: www www.max1.is w.max1.is .m .max1.is

Sandblåsum og púðurlÜkkum felgur - boddíhluti - mótorhjólastell - jårnleiðiskrossa og margt fleira

RĂşnar Geirmundsson

SigurĂ°ur RĂşnarsson

ElĂ­s RĂşnarsson

Ă&#x17E;orbergur Ă&#x17E;ĂłrĂ°arson

AlhliĂ°a ĂştfararĂžjĂłnusta SĂ­mar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is â&#x20AC;˘ runar@utfarir.is

Ă&#x161;tfararĂžjĂłnustan ehf. StofnaĂ° 1990

SigrĂşn GuĂ°mundsdĂłttir, GrafarvogsbĂşi Ă­ 15 ĂĄr og Helga HarĂ°ardĂłttir Ăşr Grafarholtinu.

GV-mynd PS

Nýtt fÊlag å traustum grunni:

GrafarvogsbĂşar stofna endurskoĂ°unarfĂŠlag Ă&#x17E;aĂ° Ăžykir kannski ekki Ăśllum ĂžaĂ° merkilegt, og Þó! Ă Ăžessum umbrotatĂ­mum, tĂ­mum hruns, enduruppbyggingar og ĂžjóðfĂŠlagslegrar gagnrĂ˝ni tĂłku tvĂŚr konur sig saman, sĂśgĂ°u starfi sĂ­nu lausu ĂĄ stĂłrri og rĂłtgrĂłinni endurskoĂ°unarstofu og stofnuĂ°u nĂ˝tt endurskoĂ°unarfyrirtĂŚki hĂŠr ĂĄ Ă?slandi. Ă&#x17E;aĂ° er Ă­ raun merkilegt. Ekki eingĂśngu fyrir Þå staĂ°reynd aĂ° nĂ˝tt endurskoĂ°unarfyrirtĂŚki hefur ekki veriĂ° stofnaĂ° frĂĄ ĂĄrinu 2006 heldur einnig Þå staĂ°reynd aĂ° ,,endurskoĂ°unarbransinnâ&#x20AC;&#x153; er einstaklega karllĂŚgur starfsvettvangur. Fyrst stofnuĂ°u ÞÌr SigrĂşn GuĂ°mundsdĂłttir, GrafarvogsbĂşi Ă­ 15 ĂĄr og Helga HarĂ°ardĂłttir Ăşr Grafarholtinu, fyrirtĂŚki sitt undir nafninu ODT (leyniorĂ° fyrir Audit, sem Þýðir endurskoĂ°un) en hafa nĂş gengist undir merki alĂžjóðlega endurskoĂ°unarfyrirtĂŚkisins BDO. NĂş starfa Ăžar 6 manns, Ăžar af 5 konur! BDO, Þótt nĂ˝tt sĂŠ hĂŠr ĂĄ landi, varĂ° einmitt 100 ĂĄra ĂĄ sĂ­Ă°asta ĂĄri. Ă&#x17E;ess vegna keyra ÞÌr stĂśllur undir slagorĂ°inu â&#x20AC;&#x17E;NĂ˝tt fĂŠlag ĂĄ gĂśmlum grunniâ&#x20AC;&#x153;. HvaĂ° Þýðir BDO? SigrĂşn segir: â&#x20AC;&#x17E;Saga BDO er orĂ°in lĂśng og farsĂŚl. Ă sĂ­Ă°asta ĂĄri varĂ° fĂŠlagiĂ° 100 ĂĄra en ĂžaĂ° ĂĄ rĂŚtur sĂ­nar aĂ° rekja til ĂĄrsins 1910.â&#x20AC;&#x153; SigrĂşn bĂŚtir viĂ°: â&#x20AC;&#x153;FrĂĄ 1963 var BDO Ăžekkt undir nafninu â&#x20AC;&#x17E;Binder Seidman International Groupâ&#x20AC;&#x153; til ĂĄrsins 1973 er nafninu var breytt Ă­ â&#x20AC;&#x17E;Binder Dijker Otte & Co: BDOâ&#x20AC;&#x153;

Af hverju bara konur? SigrĂşn hlĂŚr: â&#x20AC;&#x17E;Ă&#x17E;aĂ° er ekki svo aĂ° ĂžaĂ° sĂŠu eingĂśngu konur velkomnar til okkar. Ă&#x17E;aĂ° hittist bara Ăžannig ĂĄ. FĂŠlagiĂ° er vel skipaĂ° hĂŚfileikarĂ­ku og vel menntuĂ°u starfsfĂłlki og ĂžaĂ° hittist bara Ăžannig ĂĄ aĂ° konur urĂ°u fyrir valinu. En viĂ° megum ekki gleyma aĂ° ĂžaĂ° er Þó einn karlmaĂ°ur meĂ° okkur. En af hverju aĂ° tengjast erlendu fĂŠlagi? SigrĂşn svarar: â&#x20AC;&#x17E;ViĂ° gĂĄtum nĂĄlgast markaĂ°inn ĂĄ tvennan hĂĄtt. Annars vegar meĂ° Ăžeirri Ăžekkingu sem viĂ° hĂśfum yfir aĂ° rĂĄĂ°a og reyna svo hĂŚgt og rĂłlega aĂ° Ăştvikka Þå ĂžjĂłnustu eftir ĂžvĂ­ sem kostur er, eĂ°a hins vegar aĂ° tengjast alĂžjóðlegu fyrirtĂŚki sem hefur â&#x20AC;&#x17E;allan pakkannâ&#x20AC;&#x153; og ĂžaĂ° er ljĂłst aĂ° ĂžaĂ° aĂ° hafa BDO Ă­ Noregi sem bakhjarl gefur okkur tĂŚkifĂŚri til Ăžess aĂ° bjóða viĂ°skiptavinum okkar alla Þå ĂžjĂłnustu sem Ăžeir Ăžurfa, og Þå fagmennsku sem Ăžeir eiga skiliĂ°, strax frĂĄ fyrsta degi starfsemi BDO ĂĄ Ă?slandi. ViĂ° megum ekki gleyma ĂžvĂ­ aĂ° BDO er fimmta stĂŚrsta endurskoĂ°unarfĂŠlag heimsins Ă­ dag og Ăžar ĂĄ bĂŚ er mikil Ăžekking og grĂ­Ă°arleg reynslaâ&#x20AC;&#x153; BDO Ă­ Noregi keypti 15% hlut Ă­ okkur og sendu okkur frĂĄbĂŚra liĂ°sbĂłt, grĂ­Ă°arlega hĂŚfileikarĂ­ka og reynslumikla konu Ă­ stjĂłrn. HĂşn hefur ekki nokkurn ĂĄhuga ĂĄ aĂ° vera hlutlaus kona Ă­ stjĂłrninni heldur ĂŚtlar aĂ° taka Þått Ă­ starfinu meĂ° okkur, enda hefur hĂşn mikinn ĂĄhuga ĂĄ okkar starfi hĂŠr ĂĄ landi.

NĂĄgrannavarsla NĂĄgrannavarsla er samstarfsverkefni ReykjavĂ­kurborgar, lĂśgreglunnar ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu og Ă­bĂşa og gengur Ăşt ĂĄ ĂžaĂ° aĂ° Ă­bĂşar taka hĂśndum saman Ă­ forvarnaskyni. NĂĄgrannavarsla er ein leiĂ° til aĂ° hindra innbrot og eignatjĂłn. MeginmarkmiĂ° nĂĄgrannavĂśrslu er aĂ° halda afbrotum frĂĄ viĂ°komandi gĂśtu/hverfi auk Ăžess sem ĂžaĂ° tengir fĂłlk saman og myndar Ăžar meĂ° Ăśruggara og ĂĄnĂŚgjulegra nĂĄgrenni. Ă? nĂĄgrannavĂśrslu felst hlutverk Ă­bĂşa Ă­ ĂžvĂ­ aĂ° vera â&#x20AC;&#x17E;augu og eyruâ&#x20AC;&#x153; gĂśtunnar/hverfisins. NĂĄgrannavarsla gengur Þó ekki eingĂśngu Ăşt ĂĄ ĂžaĂ° aĂ° vernda eigur fĂłlks heldur lĂ­ka aĂ° lĂ­ta eftir Ă­bĂşum gĂśtunnar/hverfissins. Ă&#x17E;aĂ° mĂĄ gera meĂ° ĂžvĂ­ t.d. aĂ° lĂ­Ă°a ekki einelti, hvort heldur er meĂ°al barna eĂ°a fullorĂ°inna, og lĂĄta vita af eftirlitslausum partĂ˝um, Ăž.e.a.s. Ăžegar enginn fullorĂ°inn er ĂĄ staĂ°num. Góður granni hefur auga meĂ° grunsamlegum bĂ­la- og mannaferĂ°um viĂ° hĂşsin Ă­ kringum sig, sĂŠr um aĂ° passa upp ĂĄ aĂ° pĂłstur safnist ekki upp Ă­ brĂŠfalĂşgu, setur sorp Ă­ ruslatunnur nĂĄgrannans Ăžegar fariĂ° er Ă­ burtu Ă­ lengri tĂ­ma og leggur jafnvel bĂ­lnum sĂ­num Ă­ innkeyrslu nĂĄgrannans. Ă&#x17E;ĂĄ er gott rĂĄĂ° Ăžegar snjĂłr er yfir aĂ° gengiĂ° sĂŠ upp aĂ° hĂşsi nĂĄgrannans og lĂĄtiĂ° lĂ­ta Ăşt sem einhver umferĂ° sĂŠ inn Ă­ hĂşsiĂ°. NĂĄgrannavarsla hefur fyrir lĂśngu sannaĂ° sig sem mikilvĂŚgur hlekkur Ă­ aĂ° fĂŚkka

glĂŚpum og Þå sĂŠrstaklega innbrotum ĂĄ heimili, Ă­ bĂ­la og almennum ĂžjĂłfnaĂ°i ĂĄ eigum fĂłlks. Ă&#x17E;ar sem nĂĄgrannavarsla er virk hefur skemmdarverkum einnig fĂŚkkaĂ°. Flest innbrot eiga sĂŠr staĂ° aĂ° nĂłttu til Ăžegar enginn er heima og nĂĄgrannar sofandi eĂ°a yfir daginn Ăžegar allir eru Ă­ vinnu eĂ°a skĂłla. Ă&#x17E;aĂ° hefur lĂ­ka fĂŚrst Ă­ vĂśxt aĂ° verĂ°mĂŚtum sĂŠ stoliĂ° Ăžegar einhver er heima yfir daginn og Ăştidyr, svalir eĂ°a garĂ°dyr eru opnar. MikilvĂŚgt er aĂ° heimiliĂ° sĂŠ vel upplĂ˝st aĂ° utan og gott er aĂ° tengja lĂ˝singu viĂ° hreyfiskynjara Ăžar sem hĂŚgt er, sĂŠrstaklega ĂĄ svĂŚĂ°um Ăžar sem gróður skyggir ĂĄ. MikilvĂŚgt er aĂ° Ăştidyr og bakdyr sĂŠu alltaf lĂŚsar, lĂ­ka Ăžegar einhver er heima. DĂŚmi eru um aĂ° ĂžjĂłfar hafi lĂŚĂ°st inn Ă­ anddyri hĂşsa og tekiĂ° veski, sĂ­ma eĂ°a bĂ­llykla sem oft eru geymd Ă­ anddyri hĂşsa. MĂŚlt er meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° fĂĄ nĂĄgranna til aĂ° geyma aukalykla frekar en aĂ° geyma Þå undir mottu eĂ°a Ă­ blĂłmapotti viĂ° hĂşs sitt. BrĂŠfalĂşgur er best aĂ° staĂ°setja Ăžannig aĂ° ekki sĂŠ hĂŚgt aĂ° fara meĂ° handlegg Ăžar inn og teygja sig Ă­ hurĂ°arlĂĄs til aĂ° opna. Ă&#x17E;egar fĂłlk hyggur ĂĄ ferĂ°alĂśg er mikilvĂŚgt aĂ° hafa Ă­ huga aĂ° verĂ°mĂŚti liggi ekki ĂĄ glĂĄmbekk. Ekki skilja fartĂślvur, myndavĂŠlar eĂ°a annaĂ° slĂ­kt eftir Ăžannig aĂ° ĂžaĂ° sjĂĄist vel utan frĂĄ Ăşr glugga, hvort heldur er ĂĄ heimili eĂ°a Ă­ bĂ­lum sem skildir eru eftir. Ef

ĂŚtlunin er aĂ° fara burt Ă­ lengri tĂ­ma er gott rĂĄĂ° aĂ° fĂĄ nĂĄgranna sinn til aĂ° lĂ­ta eftir hĂşsinu. LĂĄta viĂ°komandi vita hvaĂ°a einstaklingar eru lĂ­klegir til aĂ° sjĂĄst viĂ° hĂşsiĂ° og gefa upp lĂ˝singu og jafnvel bĂ­lnĂşmer viĂ°komandi. Ă&#x17E;aĂ° auĂ°veldar nĂĄgrannanum aĂ° gera sĂŠr grein fyrir ferĂ°um Ăłkunnugra viĂ° hĂşsiĂ°. Ă&#x17E;egar fariĂ° er Ă­ burtu, yfir lengri eĂ°a skemmri tĂ­ma, er mikilvĂŚgt aĂ° hafa Ă­ huga aĂ° gefa ekki upp ĂĄ sĂ­msvara eĂ°a facebook/bloggsĂ­Ă°um aĂ° veriĂ° sĂŠ aĂ° fara Ă­ ferĂ°alag. Gott er aĂ° stilla heimasĂ­mann Ăžannig aĂ° hringingar Ă­ hann fĂŚrist yfir Ă­ farsĂ­mann. Ă&#x17E;eim sem vilja taka upp nĂĄgrannavĂśrslu er bent ĂĄ aĂ° hafa samband viĂ° Heru Hallberu hjĂĄ MiĂ°garĂ°i, ĂžjĂłnustumiĂ°stÜð Grafarvogs og Kjalarness, Ă­ sĂ­ma 411 1400 eĂ°a Ă­ gegnum netfangiĂ° hera.hallbera.bjornsdottir@reykjavik.is.


21

GV

Fréttir

Líf og fjör í subbuklúbbnum í Hvergilandi.

Líf og fjör í Hvergilandi

Já það má sko með sanni segja að í frístundaheimilinu Hvergilandi við Borgaskóla sé alltaf líf og fjör. Nú á nýju ári er komin breytt dagskrá fyrir börnin sem einkennist af fjölbreytni og fjöri. Stelpu- og strákaklúbbar eru annan hvern miðvikudag í Hvergilandi og fá kynin þá að fara til skiptis út í unglingarýmið í Borgaskóla þar sem félagsmiðstöðin Borgyn hefur aðstöðu. Búið er að halda fyrsta hittinginn og komu börnin með helling af góðum hugmyndum sem við ætlum að framkvæma í þessum klúbbum. Einnig er farin af stað leiklistarklúbbur þar sem börnin fá tækifæri til að koma hugmyndum sínum á framfæri í leikritagerð. Börnin hafa margar og miklar hugmyndir um hvað hægt er að gera og leynast án efa nokkrir tilvonandi leikarar í þessum hópi. Subbuklúbbur er eitthvað sem hefur aldrei verið í Hvergilandi áður en í þeim klúbbi er hægt að gera allt sem er subbulegt, allt frá því að fara út og hoppa í pollum upp í að vera inni og baka. Barnaráð hefur verið starfandi í vetur í Hvergilandi og hefur það enn eitt árið vakið mikla lukku. Þetta er fastur liður í starfseminni og gerir barnalýðræðið sýnilegt fyrir bæði börn og foreldra. Barnaráðin hafa verið með flottar hugmyndir bæði þegar kemur að því að ákveða hvað er á boðstólum í síðdegishressingunni og hvaða þemu eru í boði á föstudögum.

Frá­bær­ gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)

Þessar voru frekar subbulegar enda í subbuklúbbi.

NÝTTU ÞÉR ÚTSENDA

TILBOÐSMIÐA SEM GILDA TIL 25. FEBRÚAR!* QUIZNOS QUIZNOS

NÚ ER R OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN VIÐ GULLINBRÚ

25%

R TTU SLÁ AF

vísar þú fram nbrú, pti sem ip v við Gulli Í hvert sk hjá Olís 11, m miða 20 e rúar eb f 5. 25 .–2 1 a 10 na lum látt af öl slá 25% affs ÉT É TUM! G GRILLR NOS- O N . oðum öðrum tilb kki með

ú

llinbr ís við Gu u hjá Ol

eingöng

.

kr 5 -

ar amvís inbrú, þú fr ull tti sem lís við G ip k s O t rt j já 011, Í hve iða h úar 2 eytisum m 25. febrú sn þess 0.– f eld 10 a a tt n á lá daga r. afs u5k færrð ðum. um. tilbo líítran ðrum N ALLA INN OPIÐ RHRING SÓLA

Gildir

ekki

með

nbrú

ulli við G já Olís ngu h

Gildir

eingö

PIPAR\TBWA - SÍA - 110367

*Gildir eingöngu hjá Olís við Gullinbrú

GRILLMA TUR GRILLMATUR

ö


22

GV

Fréttir

Falleg íbúð við Barðastaði

- til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni Verulega falleg 2ja herbergja 76,9 fm., íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli við Barðastaði. Nýleg glæsileg hvít eldhúsinnrétting með granítborðplötum, spanhellum og nýlegum tækjum í eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Svalir í suður. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi, fataskáp og fatahengi. Íbúðin er mjög björt og opin. Stofa og eldhús er opið rými. Í edhúsi er eyja með svartri granítborðplötu, spanhelluborði og háf yfir eyjunni. Innrétting í eldhúsi er hvít, útdraganlegir skápar og skúffur og svart granít er í borðplötum. Veggofn og mjög gott vinnupláss er í eldhúsi. Stofa og borðstofa er stór, útgengt er á rúmgóðar suður svalir úr stofunni. Parket er á gólfum í holi, á gangi, í

stofu, eldhúsi og svefnherbergi. Svefnherbergið er rúmgott, þar er góður fataskápur sem nær upp í loft. Baðherbergið er með hvítum flísum á gólfi og veggjum, baðkari með sturtuaðstöðu, innréttingu við vask og veggskáp. Tengt er fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi.

Nýleg eldhúsinnrétting er í eldhúsi.

Á jarðhæð fylgir íbúðinni 4,3 fm sér geymsla (hluti af heildarflatarmáli). Hjóla og vagnageymsla eru í sameign á jarðhæð. Sameign er mjög snyrtileg. Mjög fallegt útsýni er af svölum íbúðarinnar sem er í friðsælu hverfi. Stofa og borðstofa er stór, útgengt er á rúmgóðar suður svalir úr stofunni.

Eldhúsið er glæsilegt og tækin nýleg.

Vara mánaðarins frá 17. feb -17. mars 2011 hjá Höfuðlausnum er: d:fi mótunarvörurnar bláu og grænu með 25% afsl. Fylgist vel með auglýstum vörum mánaðarins næstu mánuði alltaf eitthvað spennandi! Starfsfólk Höfuðlausna

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

Pöntunarsími: 567-6330


23

GV

Fréttir

Stórir og hættulegir klakar sem duttu úr mastrinu í vetur.

Hætta við mastur í Rimahverfi

Íbúi í Rimahverfi sendi okkur bréfkorn sem hann sendi til fyrirtækisins Flugfjarskipti í Rimahverfi. Bréfið var svona: ,,Nú þegar vetur er að ganga í garð, þá vildi ég benda ykkur á að veruleg hætta skapast undir mastri, sem stendur við hús stofnunarinnar í Sóleyjarrima, fyrir gangandi vegfarendur. Ef einhver hefði fengið þennan ísklump í höfuðið þá hefði sá hinn sami ekki þurft að kemba hærurnar. Þegar ísing er á mastrinu þá er einfaldlega stórhættulegt að ganga undir mastrið. Ennfremur má benda á það að við viss veðurskilyrði þá rignir klakahröngli í þak og glugga á húsunum sem standa næst mastrinu. Fyrirtækið sem hér um ræðir hefur ekki svarað bréfinu.

Safnað fyrir ABC Ásdís Ólafsdóttir, verslunarstjóri hjá Olís við Gullinbrú.

GV-mynd PS

Berglind og Guðrún Rósa, nemendur í fjórðabekk Foldaskóla, seldu í sumar krækiber, fjallagrös og fleira og gáfu ABC barnahjálp allan peninginn sem þær söfnuðu. Þær söfnuðu kr. 1.860,- sem fara í mat handa börnum í Uganda.

Olís við Gullinbrú:

Opið allan sólarhringinn Þjónustustöð Olís Gullinbrú hefur aukið við þjónustuna. Nú er hægt að fá mjólk, brauð, álegg og margt fleira hvenær sem hentar. Einnig er grillið alltaf heitt og Quiznos í boði allan sólarhringinn. ,,Í tilefni af nýjum afgreiðslutíma var

efnt til nágrannakynningar dagana 10.–25. febrúar. Tilboðsmiðar hafa verið sendir til allra íbúa í Grafarvogi og hvetjum við íbúa til að framvísa þessum miðum og nýta sér afsláttinn og kynna sér matseðilinn,” segir Ásdís Ólafsdóttir, verslunarstjóri hjá Olís við

Gullinbrú. Eftirfarandi þjónustustöðvar Olís eru nú þegar opnar allan sólarhringinn: Olís Álfheimum, Olís Norðlingaholti og Olís Akureyri. Berglind og Guðrún Rósa.

framandi & spennandi

INDVERSK VEISLA á Austurlanda-hraðlestinni Spönginni I>A7Dô& [ng^g'ZöVÓZ^g^/

&#+.*`g#{bVcc

6öZ^ch

IVcYddg^L^c\h 8]^X`Zc6[\]Vc^ 7VhbVi^"]g†h\g_‹c CVVcWgVjö

Pöntunarsími: 578 3838 hradlestin.is taktu með eða borðaðu á staðnum

Komið og prófið nýja matseðilinn okkar


Aukakrónur Aukakrónur gera það gott gera það gott íí hverfinu hverfinu þínu þínu Þú safnar Aukakrónum þegar þú notar A-kortið þitt og fyrir þær getur þú keypt allt mögulegt sem þig vantar Aukakrónur fagna fjölmörgum eða langar í hjá samstarfsaðilum Aukakróna.

Tilboðið gildir hvorrt sem greitt er með A-korti eða Aukakrónum. Endurgreiðslan fæst ef greitt er með A-korti.

Svanhvít

Efnalaug - Þvottah ús

Skyrta n á 300 kr. pr. stk. ef komið er með fleiri en þrjár í einu.

15% afsláttur af öllum vör

um.

40% afsláttur af sóttum pizzum.

25% afsláttur af parketi og flísum.

25% afsláttur af brauði og kökum.

32% afsláttur. Gildir fyrir úti-Laser Tag á laugardögum kl. 14 ef pantað er fyrir 4 eða fleiri.

Helgi skoðar heiminn á 30% afslætti. Upph eimar.is.

Þú safnar Aukakrónum þegar þú notar A-kortið þitt og fyrir þær getur þú keypt allt mögulegt sem þig vantar eða langar í hjá samstarfsaðilum Aukakróna. Sæktu um A-kort á aukakronur.is

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

NBIHF.(LANDSBANKINN),KT.471008-0280

NBI hf. (Landsbankinn), kt. 471008-0280.

samstarfsaðilum í þínu hverfi. Sæktu um A-kort á aukakronur.is Eftirfarandi aðilar bjóða glæsileg tilboð til 31. mars.

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 2.tbl 2011  

Grafarvogsbladid 2.tbl 2011

Grafarvogsbladid 2.tbl 2011  

Grafarvogsbladid 2.tbl 2011

Profile for skrautas
Advertisement