Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 12. tbl. 21. árg. 2010 - desember

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Gleðileg jól

Hársnyrtistofa opið virka daga 09-18 og á laugardögum frá 10-14

Höfðabakka 1 S: 587-7900

Ný DVD + gömul á 450,Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880

Frá aðventukvöldi í Grafarvogskirkju nýverið.

Sjá nánar á bls. 10

Mikið úrval af skartgripum og úrum til jólagjafa Laugavegi 5 Spönginni Jón Sigmundsson Skartripaverslun

Sími 551-3383

Sími 577-1660

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Þarftu að selja fasteign? Fáðu Grafarvogsbúa þér til aðstoðar!

Tjóna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mæt­um

Frítt söluverðmat án skuldbindinga.

Hringdu núna Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­

896 6751

Bergur Steingrímsson

Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686 www.kar.is þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

Sölufulltrúi bergurst@remax.is Sími: 896 6751

Þórarinn Jónsson hdl. lögg. Fasteignasali

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h


TT U L F N IN K6 G 6 > I H N G ;

TT U L F N IN K6 G 6 > I H N G ;

& (.&(.-

& ..&..-

Da D anskar grísalundir grísalundir Danskar

ÞÞýskar ýskar kalkúnabringur kalkúnabringur

@ @G# G # ``\ \

@ @G# G # ``\ \

&*.@G# @G # &* &* hi` hi`

 STE TEI EI KT LAUF U FA FABRAU &*HI @ #&*.-@ G# ÓSTEI KT LAUFFABRAU Ð '%HI @ &&.-@ G

.-

*.@G#`\ @ G # `\

@G#'hi` @G #'h i `

: J GD H = D EE: G . K G 6 ; = Ay Á J G

@ H;GDHC 6 GH K > Á6 A 6 E E >G KO M N A R A FTU R

*.*.@G#)%%\ @G #) % %\

I : D < @ 6 ; ; > ? Ó A 6 @ 6 ; ; > ) % %\B A U N I R & M A L A Ð

@ _VgcV[¨Â^`d[VgZn` i  g W Z ^ c V   ] V c \ ^ a ¨ g ^

' *&-`g#`\# '*&-`g#`\# @ _VgcV[¨Â^`d[VgZn` ijggWZ^cVÂjg ] V c \ ^ [ g V b e V g i j g

&&.-

&+&-`g#`\# &+&-`g#`\#

@G# @G # '% '% hi` hi`

).) @G#)%%\ @ G #) % % \

'. .'.@ @G#(+hi` G # (+ h i `

GDH =DEE:G@ 6 ;;>EÖ Á6 G (+H I @"-#*@G#7DAA>CC

'.

@G#-*\ @ G # - *\

:J GDH =DEE:GCÖ ÁAJG -*\I K¡ GI :<#

haZch`jgaVm CCDGÁ6C;>H@JG DGÁ6 C;>H@JGÏÏhaZch`jgaVm

GG:N@IJGD<<G6;>CC&..-KR.KG :N@IJGD<<G6;>CC&..-KR KG '*.

@G# @G # (*%ba (* % b a

7 Ó C J H < G 6 ; A 6 M H Ó H 6 (*%ba


< ^ a a Z i i Z [ j h ^ d c g V ` W a Ž Â )hi`'%%`g#a¨``jc

C&*.-`g

< ^ a a Z i i Z ; j h ^ d c E d l Z g g V ` k ‚ a '% %`g#kZgÂa¨``jc

C&,.-`g#

d gV`\Za dc '% %ba&%%`g#kZgÂa¨``jc

C*.-`g#

IV`bVg`VÂbV\c V[<^aaZiiiZ ZgV`kŽgjb {a¨``jÂjkZgÂ^† 7‹cjh# C'%%"(%%`g# a¨\gVkZgÂ

<^aaZi iZKZcjh7gZZoZgV` k‚a '%%`g#kZgÂa¨``jc

C&,.-`g#

<^aaZi iZKZcjh7gZZoZ gV` WaŽÂ)#hi`# '%%`g#kZgÂa¨``jc

C&,.-`g#

<^aaZi iZ[jh^dcedlZggV` WaŽÂ )hi`'%%`g#kZgÂa¨``jc

C&,.-`g#

<^aaZi iZB 68 =(gV` WaŽÂ )hi`(%%`g#kZgÂa¨``jc

C..-`g#

ÃÃ6Á@DHI6G 6Á@DHI6G B CC66ÁH@ BBI6 B>CC66ÁH@:BBI6 HHwG=:>B6 wG=:>B6

==6C9NHBD@@6G 6C9NHBD@ D@@6G H I @ E@ G ?Ì < : G Á ) )..-KR.PK/28 KR.PK /28 KKR.STK R.STK 6I=J<>Á/K:G?JGC6G:GJH:A96GK>Á6;<G:>ÁHAJ@ 6HH6


4

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur/Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Gleðileg jól Meirihluti­ svokallaðs­ Mannréttindaráðs­ Reykjavíkurborgar, fulltrúar­Samfylkingar­og­Besta­flokksins,­­ ásamt­fulltrúa­vinstri grænna,­ hefur­ kynnt­ tillögu­ að­ reglum­ um­ samskipti­ leik-­ og grunnskóla­í­Reykjavík­og­trúar-­og­lífsskoðunarhópa­sem­vakið hefur­hneykslan­og­reiði­flestra­er­séð­hafa.­ Í­ tillögum­ Mannréttindaráðs­ eru­ ferðir­ leikskólabarna­ og grunnskólabarna­í­kirkjur­bannaðar.­Það­á­einnig­að­banna­krökkum­að­syngja­sálma­á­Litlu­jólunum­í­skólunum.­Ekki­á­lengur­að leyfa­félögum­í­Gídeonfélaginu­að­gefa­10­ára­skólabörnum­Nýja testamentið­sem­þeir­hafa­gert­í­sex­áratugi.­Bænahald­í­skólum er­bannað.­Jafnvel­gengið­svo­langt­að­gefa­í­skyn­að­vera­presta í­skólum­sé­ekki­æskileg.­Jafnvel­ekki­þó­að­andlát­beri­að­höndum.­Í­skólunum­mega­nemendur­ekki­einu­sinni­teikna­mynd­af Maríu­guðsmóður,­ekki­einu­sinni­á­aðventunni. Hvað­er­hér­eiginlega­á­seyði?­Hvaða­fólki­dettur­í­hug­að­viðra slíkar­hugmyndir­sem­þessar­í­landi­þar­sem­kristin­trú­hefur­verið í­öndvegi­í­rúm­1000­ár­og­kristin­trú­verið­samofin­menningu­og sögu­ íslenskrar­ þjóðar.­ Í­ skoðanakönnunum­ hefur­ almenningur lýst­fyrirlitningu­sinni­á­þessum­vinnubrögðum­meirihluta­Mannréttindaráðs­og­fulltrúa­VG.­94-96%­aðspurðra­hafa­verið­á­móti þessum­tillögum­í­skoðanakönnunum.­ Gríðarleg­ólga­er­innan­kirkjunnar­og­víðar­vegna­þessara­tillagna­og­ekki­undarlegt.­Ef­svo­ólíklega­skyldi­vilja­til­að­þessar tillögur­næðu­alla­leið­inn­í­fundarsal­borgarstjórnar­Reykjavíkur eða­borgarráðs­er­hætt­við­að­stuttan­tíma­taki­fyrir­fólk­að­fylla áhorfendapallana.­Þegar­höfum­við­heyrt­af­stórum­hópum­fólks sem­mun­leita­allra­tiltækra­ráða­til­að­koma­þessum­tillögum­fyrir­kattarnef­og­það­sem­fyrst.­­Gríðarleg­reiði­og­forundran­hefur gripið­um­sig­meðal­fólks.­Vonandi­sjá­smiðir­þessara­tillagna­að sér­ og­ draga­ þessar­ tillögur­ til­ baka­ sem­ allra­ fyrst.­ Með­ því verður­fylgst­í­þessu­blaði­á­nýju­ári. Við­ á­ Grafarvogsblaðinu­ óskum­ Grafarvogsbúum­öllum­gleðilegra­jóla­og­farsældar­á nýju­ári­um­leið­og­við­þökkum­samskiptin­á árinu­sem­senn­er­liðið. Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is

Agnes Dís sýnir listir sínar á svellinu. Á innfelldu myndinni er hún með verðlaun hér heima.

Fyrstu íslensku verðlaunin á skautasvelli - Agnes Dís vann brons í Belgíu á alþjóðlegu móti

­Dagana­18.–20.­nóvember­var­haldið Opna­ belgíska­ meistaramótið­ á­ listskautum­í­Hasselt­í­Belgíu.­Þrír­íslenskir­listskautarar­tóku­þátt­í­Novice­flokki en­alls­voru­10­skautarar­sem­tóku­þátt í­ þeim­ flokki­ sem­ komu­ frá­ Belgíu, Frakklandi,­ Lúxemborg­ og­ Íslandi. Einn­af­íslensku­keppendunum,­Agnes Dís­ Brynjarsdóttir,­ fékk­ 59,03­ í­ einkunn­og­hafnaði­hún­í­3.­sæti­og­er­þetta í­fyrsta­skipti­í­sögu­listhlaupaíþróttarinnar­hérlendis­sem­íslenskur­keppandi kemst­ á­ verðlaunapall­ fyrir­ hönd­ Íslands.­ Agnes­ Dís­ æfir­ með­ A+­ hópi­ hjá Skautafélaginu­ Birninum­ í­ Egilshöll. Hún­fer­á­13­ísæfingar­á­viku­ásamt­4 afísæfingar.­ Aðalþjálfari­ hennar­ er Webster­ G.­ Smith­ frá­ Bandaríkjunum sem­starfar­sem­sérfræðingur­í­þjálfun listskauta­ hjá­ Birninum.­Auk­ þess­ fær Agnes­ líka­ leiðsögn­ hjá­ íslenskum þjálfurum­Bjarnarins.­ Agnes­ byrjaði­ að­ skauta­ þegar­ hún var­ tæplega­ 6­ ára.­ Hún­ hefur­ síðan­ þá blómstrað­sem­skautari­og­hefur­keppt fyrir­félagið­síðan­hún­var­7­ára.­Síðasta

árið­hefur­Agnes­keppt­upp­fyrir­sig­en þegar­hún­átti­að­byrja­að­keppa­í­12­ára og­yngri­A­keppnishópnum­var­ákveðið að­færa­hana­beint­í­næsta­keppnishóp, í­Novice­A­flokk­sem­er­fyrir­14­ára­og yngri.­ ­ Agnes­ hafa­ náð­ mjög­ góðum tökum­ á­ tæknilegum­ atriðum­ í­ listskautum­ og­ er­ að­ æfa­ þreföld­ stökk­ í dag.­­­­ Í­fyrra­var­hún­valin­skautakona­listhlaupadeildar­ Bjarnarins,­ eða­ Birna ársins.­­ Agnesi­ finnst­ mjög­ gaman­ á­ skautum,­hvort­sem­hún­er­að­æfa­sig­í­stökkum,­ snúningum­ eða­ sporasamsetningum.­ Þó­ finnst­ henni­ skemmtilegast­ að æfa­ tvöföld­ og­ þreföld­ stökk.­ Erfiðast finnst­henni­að­ná­snúningum­sem­kallast­ skipti­ pirúett­ en­ þar­ þarf­ hún­ að skipta­ þrisvar­ sinnum­ um­ stöðu­ á meðan­hún­snýst­og­verður­að­ná­lágmarksfjölda­snúninga­í­hverri­stöðu­án þess­að­stoppa. Markmið­Agnesar­er­að­komast­langt í­skautaíþróttinni­og­er­stefnan­sett­á­að keppa­ á­ Norðurlandamóti­ og­ öðrum alþjóðlegum­mótum. Þegar­Agnes­ var­ spurð­ hvernig­ það

hefði­verið­að­keppa­fyrir­hönd­Íslands á­ stóru­ alþjóðlegu­ móti­ þar­ sem­ m.a. fyrrum­ Evrópumótsverðlaunahafinn Kevin­ Van­ Der­ Perren­ tók­ þátt,­ sagði hún:­ „Það­ var­ mjög­ skemmtilegt­ og margt­nýtt­við­það­að­taka­þátt­í­svona stóru­ móti.­ Það­ að­ sjá­ svona­ marga sterka­skautara­keppa­var­mjög­gaman og­hvetjandi.“ Í­ listhlaupadeild­ Bjarnarins­ æfa u.þ.b.­230­börn­á­aldrinum­5–18­ára.­­ Listhlaupadeildin­ býður­ upp­ á­ fjölbreytta­ þjónustu­ s.s.­ skautastund­ fyrir leikskólabörn­ (3-5­ ára),­ byrjendakennslu,­þjálfun­fyrir­börn­og­unglinga með­ sérþarfir­ (kennsla­ fyrir­ þroskahefta),­ samhæfðum­ skautadansi (synchro),­ þjálfun­ fyrir­ unglinga­ og keppnisþjálfun.­­ Skautaskóli­fyrir­byrjendur­á­aldrinum­5–12­ára­er­stærsti­flokkur­þar­sem iðkendur­stunda­æfingar­tvisvar­sinnum í­viku.­­Markmiðið­er­að­kenna­grunnskautun­ og­ kennt­ er­ ­ eftir­ námskrá Skautasambands­ Íslands.­ Næsta­ námskeið­hefst­16.­janúar­2011.­ Nánari­ upplýsingar­ er­ að­ finna­ á vefsíðu­félagsins:­www.bjorninn.com


Höfum nú opnað

NÝJAN STAÐ Í SPÖNGINNI! MATSEÐILL - MENU NEW YORK BÁTUR

m/ nautak kjöt jöti, svissuðum lauk, steiktum lauk, asíum og Hlöllasósu. w/ beeff, toasted onion, fried onion, pickles and Hlölli sauce.

LÍNUBÁTUR

kjum, jum, grænmeti og Hlöllasósu. m/ heitri skinku, osti, ræk w/ ham, cheese, shrimps, salad, cucumberr, tomatos and Hlölli sauce.

NEW YORK BOA AT T

LINE BOA AT T

m/ beikoni, káli, tómötum, gúrkum og Hlöllasósu. w/ bacon, salad, cucumber berr, tomatos and Hlölli sauce.

CONBÁ BÁTUR OA AT A T

SKINKUBÁ B TUR

m/ skinku, osti, káli, gúrkum, tómötum og Hlöllasósu. w/ ham, cheese, salad, cucumberr, tomatos and Hlölli sauce.

PEPPERONIBÁ RO TUR

m/ pepperoni, osti, skinku, káli, salsa og Hlöllasósu. w/ pepperoni, cheese, ham, salad, salsa- and Hlölli sauce.

BÁ ÁTUR

m/ lambak kjöt jöti, steiktum lauk, asíum, rauðkáli og Hlöllasósu. w/ lamb, fried onion, pickles, red cabbace and Hlölli sauce.

ÁTUR

kjjúklingastrimlum, káli, m/ kjúklingaskinku/k gulum baunum, sætu sinnepi og Hlöllasósu. w/ chicken, salad, corn, sweet mustard and Hlölli sauce.

T

PEPPERONI NI BOAT

T

SÝSLUMANNSBÁ MA TUR

m/ nautak kjöt jöti, tómötum, lauk, osti, káli og Hlöllasósu. w/ beeff, tomatos, onion, cheese, salad and Hlölli sauce.

HÖFÐABÁTUR

m/ lambak kjöt jöti, bræddum osti, skinku, káli, steik ktum t lauk og Hlöllasósu. w/ lamb, melted cheese, ham, salad, fried onion and Hlölli sauce.

PIZZABÁTUR

m/ pepperoni, káli, osti, sveppum, pizzasósu og Hlöllasósu. w/ pepperoni, pizza sauce, salad, cheese, mushrooms and Hlölli sauce. m/ kalkúnaskinku, gulum baunum, káli, ananas, sætu sinnepi og Hlöllasósu. w/ turkeyy, corn, salad, pineapple, sweet mustard and Hlölli sauce.

SHERIFFS BOAT B

HEAD BOAT

PIZZA A BOAT

KALKÚNABÁTUR

TURKEY BOAT

RIF FJABÁ J TUR

kttum m/ svínakjöti, rauðkáli, súrsuðum agúrkum, steik lauk og Hlöllasósu. w/ pork, red cabbage, pickeld cucumberr, fried onion and Hlölli sauce.

KARRÝBÁTUR

m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu. w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

RIB BOA AT T

CURRYBOAT

m/ kjúklingi w/ chicken

KARRÝBÁTUR

m/ lambakjöti m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu.

CURRYBOAT w/ lamb

w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

KARRÝBÁTUR

m/ rækjum

m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu. w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

CURRYBOAT w/ shrimps

BBQ-BÁTUR m/ kjúklingi

BBQ-BOAT

w/ chicken

m/ nautak kjöt jöti, beikoni, bræddum osti, káli, gúrkum og Hlöllasósu. w/ beeff, bacon, cheese, salad, cucumber and Hlölli sauce.

ÁRABÁTUR

m/ kjúklingi, beikoni, káli, gúrkum, tómötum og Hlöllasósu. w/ chicken, bacon, salad, cucumberr, tomato and Hlölli sauce.

GÚMMÍBÁTUR

m/ stórri pylsu, sinnepi, súru mauki, bunka af svissuðum lauk og Hlöllasósu. w/ big sausage, mustard, pickled mach heaps of onion and Hlölli sauce.

GRÆNMETISBÁTUR

m/ káli, gúrkum, tómötum, lauk, gulum baunum og Hlöllasósu. w/ salad, cucumberr, tomatos, onion, corn and Hlölli sauce.

HLÖLLA HLUNKUR

m/ nautak kjöt jöti, beikoni, k kjúklingi, júklingi, osti, káli, gúrkum, lauk og Hlöllasósu. w/ beeff, bacon, chicken, cheese, salad, cucumberr, onion and Hlölli sauce. m/ nautahakki, tabaskó, chilli pipar og Hlöllasósu. w/ minched beeff, tabasco, chili pepper and Hlölli sauce.

ROW BOAT

ZODIAC BOAT

VEGETABLE BOAT

HLÖLLI BIG

T

HO

HOT SHOT-BÁTUR HOT SHOT-BOAT

INGÓLFSBÁTUR INGÓLFS BOAT

m/ nautahakki, salat, svissuðum lauk, osti og Hlöllasósu. w/ minched beeff, salad, fried onion, cheese and Hlölli sauce.

BARNABÁ ÁTUR

Fæst í öllum tegundum. All kinds.

BOMBA

m/ nautahakki, skinku, beikoni, káli, osti og Hlöllasósu. w/ minched beeff, ham, bacon, salad, cheese and Hlölli sauce.

CHICKEN SALAD

KJÚKLIGASALAT

m/ kjúklingi, salati, gúrku, tómötum, lauk og sósu að eigin vali. w/ minched beeff, ham, bacon, salad, cheese and Hlölli sauce.

PIRI PIRI BÁTUR

m/ kjúklingi, Piri Piri, salati, gúrkum og Hlöllasósu. w/ chicken, Piri Piri, salat, cucumber and Hlölli sauce.

THE BOMB

T

HÁDEGISTILBOÐ Alla daga frá kl. 10:00-14:00.

STÓR BÁTUR & 0.5L COKE

Hlölla Hlunkur eða Bomba Hádegistilboð kr. 1490

FJÖLSKYLDUTILBOÐ 4 BÁTAR & 2L GOS

(Ef þú vilt bæta við svörtum pipar og hvítlaukssinnepi, þá færðu ”heitasta bátinn í bænum”. Þetta er þér að kostnaðarlausu, en á þína ábyrgð)

KIDS BOAT

HO

OSTBORGARI, FRANSKAR & 0.5L COKE BACONBORGARI, FRANSKAR & 0.5L COKE

m/ ananas, hrísgrjónum, káli og Hlöllasósu. w/ pineapple, rice, salad and Hlölli sauce.

TUDDINN BULL BOAT

HAMBORGARATILBOÐ

PIRI PIRI BOAT

UM NÚ BJÓÐ IG UPP Á VIÐ EINN

AUÐ

SPELTBR

4 OSTBORGARAR, FRANSKAR & 2L GOS

BÁTUR MÁNAÐARINS (TILBOÐIÐ GILDIR ALLAN DAGINN)

KOMDU VIÐ OG GÆDDU ÞÉR Á FERSKUM OG GÓMSÆTUM BÁT

Ingólfstorgi | Skemmuvegi | Smáralind | Spönginni | Akureyri | Selfossi | www.hlollabatar.is


6

Mat­gogg­ur­inn

GV

Kjúklingabringur­og ávaxtakaka -­að­hætti­Önnu­Kristínar­og­Reynis Matargoggar okkar að þessu sinni eru hjónakornin Anna Kristín Sigurbjörnsdóttir og Reynir Áslaugsson, Bakkastöðum 143. Bæði eru þau annálaðir listakokkar og við skorum á lesendur að prófa það sem þau hafa fram að færa.

Kjúkklingabringur 4 kjúklingabringur kryddaðar með salti og pipar steiktar á pönnu. 1 laukur. Blaðlaukur. 2 hvítlauksrif.

1 box sveppir. Þetta er skorið og léttsteikt á pönnu. Allt sett saman á eina pönnu og hálfum líter af matreiðslurjóma hellt út á og suðan látin koma upp. Borið fram með hrísgrjónum og brauði.

Marensávaxtakaka í eftirrétt ,,Ég nota þessa ávaxtaköku oft sem eftirrétt,” segir Anna Kristín um marensávaxtakökuna sem er í boði sem eftirréttur. Marensávaxtakaka í formi

Mat­gogg­arn­ir Anna Kristín Sigurbjörnsdóttir og Reynir Áslaugsson ásamt dóttur sinni Hrafnhildi Gígju og barnabarninu Elísu Margréti Ingvarsdóttur. GV-mynd PS 6 eggjahvítur. 300 gr. sykur. 1 1/2 tsk. lyftiduft. 1 msk. heitt vatn. Þeytt vel saman og sett í eldfast fat og bakað við 160 gráður í 50 mínútur. Látið kólna í ofninum.

Bæj­ar­flöt­10­­-­­112­Reykja­vík­­­ Sími­567­8686­­­in­fo@kar.is­­www.kar.is

Fylling 1/2 líter rjómi. 2 kíví. 1 - 3 bananar. 1 askja jarðarber. 1/2 dós ferskjur.

Þeytið rjómann og hellið safanum af ferskjunum út á marensin, skerið ávextina í bita og setið út í rjómann (geymið smá til skrauts). Verði ykkur að góðu, Anna og Reynir

Guðbjörg­og­Stefán­næstu­mat­gogg­ar Anna Kristín Sigurbjörnsdóttir og Reynir Áslaugsson, Bakkastöðum 143, skora á Guðbjörgu Jónsdóttur og Stefán Geir Sigurbjörnsson, Bakkastöðum 145, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út í janúar.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

GARÐHÚS - 2JA HERBERGJA OG BÍLSKÚR

VEGHÚS - 4RA-5 HERBERGJA AUK BÍLSKÚRS

GULLENGI 2JA HERBERGJA SÉR INNGANGUR

DVERGABORGIR - 4RA HERBERGJA - SÉR INNGANGUR

Verulega björt og falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð með stórum suður svölum og bílskúr. Íbúðin sjálf er 66,2 fm og bílskúr er 20 fm samtals 86,2 fm. Þvottahús er innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum.

Mjög góð 124,2 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt 23,6 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni og auk þess er 13,8 fm herbergi á 4. hæð sem tilheyrir íbúðinni. Gólfefni eru parket og flísar. Upptekið loft er í stofu. Þvottahús innan íbúðar. SKIPTI Á 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í SAMA HVERFI.

Mjög góð 67,7 fm. 2ja herbergja endaíbúð á 2. hæð með sér inngangi. Geymsla er innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. Björt og falleg íbúð í litlu fjölbýli.

Falleg 98,1 fm, 4ra herbergja endaíbúð með sér inngangi í litlu fjölbýli við Dvergaborgir. Gólfefni eru parket, flísar og dúkur. Þrjú svefnherbergi. Stórar svalir. V. 21.9 millj.

V. 18,9 millj.

MIKIÐ ÁHVÍLANDI.

MARÍUBAUGUR - RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ AUK BÍLSKÚRS Einstakt raðhús á einni hæð ásamt bílskúr við Maríubaug í Grafarholti. Húsið er innréttað á einstakan hátt sem afar rúmgóð, opin og björt 120,7 fm, 3ja herbergja íbúð auk 28 fm bílskúrs. Fallegt samspil sjónsteypu- og hvítra veggja. Gólfefni eru steinflísar og parket úr hnotu. Yfirfelldar innihurðir úr hnotu. Sjón er sögu ríkari. V. 42.5 millj.

H†b^*,*-*-*

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h

70% Graf­ar­vogs­búa­lesa­allt­af Gra­far­vogs­blað­ið

Aug­lýs­ing­arn­ar­skila­ár­angri -­ Aug­lýs­inga­sím­ar:­­587-9500­/­698-2844


8

GV

Fréttir

Vinningsmyndin ,,Sterkur” eftir Lilju Sóleyju Hermannsdóttur.

Lilja Sóley sigraði

- Engjaskóli sigraði í Erró-klippimyndasamkeppni Listasafns Reykjavíkur Lilja Sóley Hermannsdóttir, nemandi í 8–A í Engjaskóla, vann Erró-klippimyndasamkeppni sem Listasafn Reykjavíkur stóð fyrir í samstarfi við Erró sjálfan nú í nóvember. Tæplega hundrað börn í 7. og 8. bekk frá fjölmörgum grunnskólum í Reykjavík tóku þátt í keppninni og mátti hver skóli aðeins senda inn 5 myndir hver í keppnina. Valdar voru 30 myndir til sýningar í Listasafninu, Hafnarhúsi sem stendur fram til 9. janúar 2011. Myndir tveggja nemenda Engjaskóla voru valdar til sýningar, mynd Lilju Sóleyjar ,,Sterkur” og mynd Einars Odds Páls Rúnarssonar í 7-J sem heitir ,,Viltu giftast mér”. Lilja Sóley hreppti svo aðalverðlaun keppninnar. Í verðlaun fékk Lilja númeraða endurprentun af

mynd Erró af nóbelskáldinu Halldóri Laxness, áritaða af listamanninum. Dómnefnd lét fylgja eftirfarandi rökstuðning fyrir vali sínu: ,,Verkið sem varð fyrir valinu af innsendum tilllögum 7. og 8. bekkja grunnskóla er einfalt í myndbyggingu en á sama tíma áhrifamikið. Myndefnið er fremur þekkt en er sett í nýtt samhengi með því að steypa saman ólíkum menningarheimum - annars vegar þekktri ofurhetju úr myndasögu og hinsvegar þekktu íslensku nammi (eða neysluvöru). Merking myndverksins er nokkuð tvíræð og felur í sér orðaleik þar sem heiti myndarinnar getur átt við þessa tvo ólíku heima. Myndverkið heitir ,,Sterkur” - ofurhetjan er súpermann og

Lilja Sóley Hermannsdóttir, 8 – A Engjaskóla, vinningshafi við myndina sína. Við fætur hennar má sjá mynd Errós sem hún fékk í verðlaun.

nammið er rauður ópal. Verkið sem varð fyrir valinu er eftir nemanda í 8. bekk Engjaskóla. Höfundurinn heitir Lilja Sóley Hermannsdóttir. Til hamingju!” Myndir Lilju Sóleyjar og Einars Odds Páls eru meðal mynda þeirra þrjátíu nemenda í Reykjavík sem komust í úrslit og eru sýndar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í næsta sal við sýningu klippimynda Erró. Sýningin verður fram í janúar, aðgangur að safninu er ókeypis og opið alla daga, einnig um helgar. Því er nú gott tækifæri fyrir Grafarvogsbúa að fara í bæjarferð og koma við á listasafninu, líta inn á skemmtilegar sýningar og fá sér heitt kakó í jólaundirbúninginum.

,!+99/. 582 - 1!3./3 6 $&#91%*99#77# #!7' 0220 "090

Myndin ,,Viltu giftast mér?” eftir Einar Odd Pál Rúnarsson.

/520.022 4=:'6: , 84=227$6 1)( "=8=%.=: ;:, 32 1-(&&*1+(&&

(((0+&#91%499#70#1

Einar Oddur Páll Rúnarsson við mynd sína ,,Viltu giftast mér?”.


Gleðilegt

Afgreiðslutími sundstaða um jól og áramót 2010-2011 Árbæjarlaug Breiðholtslaug Grafarvogslaug Klébergslaug Laugardalslaug Sundhöllin Vesturbæjarlaug

Þorláksmessa 23. des 06:30–18:00 06:30-18:00 06:30–18:00 11:00-15:00 06:30–18:00 06:30-18:00 06:30–18:00

Aðfangadagur 24. des 08:00–12:30 08:00-12:30 08:00–12:30 10:00-12:30 08:00–12:30 08:00-12:30 08:00–12:30

* Á öðrum dögum er opið samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma*

Jóladagur 25. des Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað

Annar í jólum 26. des 12:00–18:00 Lokað Lokað Lokað 12:00–18:00 Lokað Lokað

Gamlársdagur 31. des 08:00–12:30 08:00–12:30 08:00–12:30 10:00-12:30 08:00–12:30 08:00-12:30 08:00–12:30

Nýársdagur 1. jan Lokað Lokað Lokað Lokað 12:00–18:00 Lokað Lokað

www.itr.is

ı

*

sími 411 5000


10

GV

Fréttir Grafarvogskirkja um jól og áramót 11. desember Jólatónleikar kl. 17:00 í kirkjunni Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi syngja aðventu- og jólalög. Kontrabassi: Jón Rafnsson Píanó: Vignir Stefánsson Organistar og kórstjórar: Hákon Leifsson og Guðlaugur Viktorsson 12. desember, 3. sunnud. í aðventu Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Prestur: séra Guðrún Karlsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl.11:00 Séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Gunnar Einar Steingrímsson, djákni. Guðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11:00. Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir. Kór: Vox Populi. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. 19. desember, 4. sunnud. í aðventu Fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Jólasveinar koma í heimsókn. Prestur: séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Gunnar Einar Steingrímsson, djákni. Undirleikari: Stefán Birkisson. Guðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11:00. Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir. Kór: Vox Populi. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. 24. desember, aðfangadagur jóla Beðið eftir jólunum. Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15:00. Umsjón: séra Guðrún Karlsdóttir og Gunnar Einar Steingrímsson, djákni Jólasögur og jólasöngvar. Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18:00. Jólalögin leikin frá kl. 17:30. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karlsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Egill Ólafsson. Fiðla: Gréta Salóme Stefánsdóttir. Kontrabassi: Jón Rafnsson. Organisti: Hákon Leifsson. Aftansöngnum verður sjónvarpað beint á Stöð 2 og visir.is og útvarpað á Bylgjunni. Aftansöngur í Borgarholtsskóla kl. 18:00. Prestur: séra Bjarni Þór Bjarnason. Kór: Vox populi. Einsöngur: Solkatla Ólafsdóttir. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Miðnæturguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 23:30. Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir. Kór: Camerata Musica. Organisti: Hákon Leifsson. 25. desember, jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Prestur: séra Guðrún Karlsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Valgerður Guðnadóttir. Organisti: Hákon Leifsson. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15:30. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Valgerður Guðnadóttir. Organisti: Hákon Leifsson. 26. desember, annar í jólum Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00. Prestur: séra Bjarni Þór Bjarnason og Gunnar Einar Steingrímsson, djákni. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. 31. desember, gamlársdagur Aftansöngur kl. 18:00. Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karlsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir, „Diddú“. Organisti: Hákon Leifsson. 1. janúar 2010, nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Einar Clausen. Organisti: Hákon Leifsson.

Ómar Ragnarsson fór algjörlega á kostum á aðventukvöldinu í Grafarvogskirkju á dögunum.

Ómar fór á kostum

Þeir fjölmörgu gestir sem lögðu leið sína í Grafarvogskirkju á aðventukvöld á dögunum munu seint gleyma því sem fyrir augu bar. Það er til siðs að sérstökum ræðumanni er boðið í kirkjuna þetta kvöld og er venjan sú að ræðumenn mæta með skrifaðar ræður. Ómar fór þarna fáfarnar slóðir eins og svo oft áður. Talaði og söng fyrir kirkjugesti með kirkjukórnum og allt blaðalaust. Hvergi orð á blaði. Að sögn heimildamanns okkar var þetta slík frammistaða hjá Ómari að líklegaast má telja þetta glæsilegustu uppákomu í kirkjunni til þessa en nýverið átti kirkjan 10 ára vígsluafmæli og þar hefur margur listviðburðurinn litið dagsins ljós í gegnum árin. Ómar mætti með frumsamin sálm þar sem hann gerði lag og texta og okkur er ekki kunnugt um að ræðumaður kvöldsins hafi áður tekið lagið. ,,Það var hreint stórkostlegt að fylgjast með Ómari þetta kvöld. Ég hef séð margan viðburðinn í þessari kirkju en aldrei séð annað eins. Þessi frammistaða verður mér og fleirum alveg ógleymanleg,” sagði viðmælandi Grafarvogsblaðsins eftir aðventukvöldið.

Búin að panta?

Kirkjukór Grafarvogskirkju söng fallega að venju.

5 6 6 8 5 0 0

Ómar þrumar yfir lýðnum blaðalaust. Stórkostlegur skemmtikraftur enn í dag.

Fjölmenni mætti á aðventukvöldið að venju.


Ný netverslun

10 % afsláttur af öllum vörum og enginn sendingarkostnað til jóla

Höfðabakka 3 Sími: 587-9500

Förðunarburstasett

88 augnskuggar

gloss@gloss.is


12

GV

Fréttir

Dagmóðir í 40 ár

Sigrún Björgúlfsdóttir kann best við sig innan um börnin. Í fjóra áratugi hefur hún starfað sem dagforeldri og líkar mjög vel starfið.

GV-myndir PS

- rætt við Sigrúnu Björgúlfsdóttur sem skilað hefur miklu verki sem dagforeldri í Grafarvogi Það voru yndislegar móttökur sem við fengum þennan vetrarmorgun þegar við heimsóttum stóra sem smáa í Starenginu hér í Grafarvogi. Þar hefur Sigrún Björgúlfsdóttir starfað sem dagforeldri til fjölda ára og helgað sig þannig lífi margra barna og fjölskyldna. Það er ætíð stór ákvörðun þegar foreldrar velja fyrstu dagvistunina fyrir barnið sitt og því mikilvægt að hún sé unnin af fagmennsku og umhyggju fyrir börnum. Á unga aldri er tengslamyndun hjá börnum hvað sterkust, þar af leiðandi sinna dagforeldrar afar ábyrgðamiklu hlutverki í uppeldi barna. Dagforeldrar í Grafarvogi hafa starfað að meðaltali í 12 ár, en Sigrún Björgúlfsdóttir á þar lengstan starfsaldur eða í nóvember 2010 átti hún 40 ára starfsafmæli.

Það lá því beinast við að byrja á því að spyrja Sigrúnu að því hvenær hún hafi hafið störf sem dagforeldri og hvernig aðstæðurnar hafi verið í þá daga ? ,,Ég byrjaði að vinna sem dagmamma 1. nóvember 1970 og hafði hugsað mér að vinna við þetta í aðeins nokkra mánuði en þegar ég ætlaði að hætta máttu foreldrarnir ekki heyra á það minnst. Ég hafði einnig mjög gaman af að vinna með börnum og úr varð að ég ílengdist í þessu starfi. Þá átti ég heima í Ljósheimum í Reykjavík og síðar í miðbænum en síðustu þrettán ár hef ég búið hér í Engjahverfinu í Grafarvogi. Þar byggðum við fjölskyldan einbýlishús með stórum garði sem kemur sér sérdeilis vel fyrir daggæsluna. Fyrir mér er það mjög mikilvægt að geta verið

Gleðileg j l Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra, grænna jóla og velfarnaðar á nýju ári. Við þökkum samstarfið á

með góða og örugga útiaðstöðu og var garðurinn okkar skipulagður með það í huga.” - Hvað var það sem hafði áhrif á val þitt að gerast dagforeldri ? ,,Mér þótti það góð hugmynd að geta unnið heima við, ég sá fljótt hversu gefandi það var að passa svona lítil börn og sjá þau vaxa og þroskast. Það er alltaf jafn ánægjulegt að sjá börnin stækka og þeirra persónuleika brjótast út.” - Finnst þér staða ungra barna hafa breyst mikið undanfarin 40 ár ? ,,Já, persónulega finnst mér börn fara of fljótt á leikskóla nú til dags. Áður fyrr tíðkaðist að börn væru hjá dagforeldri þar til þau væru þriggja til fjögurra ára gömul og sum hver mun lengur. Ég tel að það hafi verið mikilvægt fyrir börn að fá meiri tíma í vernduðu umhverfi sem er rólegra og fá persónulegri umönnun. Á leikskólum er eins og gefur að skilja mun stærri barnahópur og þó að það sé mikil örvun og þroskandi umhverfi er það mitt álit að mjög ungum börnum sé betra að eyða fyrstu árunum í stabílu og rólegu umhverfi þar sem það er umvafið hlýju og nær að þroska persónuleg tengsl bæði við dagforeldri og hin börnin í dagvistuninni.

- Hefur dagforeldrastarfið breyst mikið á undanförnum árum? ,,Nei, á síðustu árum hefur það breyst ótrúlega lítið. Nú er venjan að dagmæður taki á móti börnum við 6 mánaða aldur og flest fara þau á leikskóla 18 mánaða. Hlutverk dagforeldra nú til dags er því fyrst og fremst að hlúa að börnum á þessu mikilvæga æviskeiði þar sem þau taka hvað hröðustum framförum, standa á fætur og byrja að tjá sig og karaktereinkenni þeirra koma í ljós.” - Ég veit að þú átt margar skemmtilegar sögur frá starfsferli þínum, gaman væri að deila einhverju skemmtilegu með okkur? ,,Áður fyrr þegar börnin voru að jafnaði eldri kom jólasveinninn og heimsótti okkur á hverju ári rétt fyrir jól. Þá komu allir foreldrarnir líka og

eldri systkini og áttu góða stund saman. Jólasveinninn kom alltaf færandi hendi með stóran poka af góðgæti og eftirvæntingin var mikil hjá börnunum. Þá voru spiluð jólalög og gengið í kringum jólatréð og veit ég til þess að mörgum börnunum sem nú eru orðin fullorðið fólk er þetta í fersku minni.” - Að lokum hver er þín framtíðarsýn? ,,Framtíðarsýnin er björt enda hef ég alltaf verið bjarstýnismanneskja. Ég mun halda áfram á sömu braut.” - Með þessum orðum kveðjum við Sigrúnu Björgúlfsdóttur og þökkum henni ómetanlegt starf í þágu barna í 40 ár um leið og við óskum henni velgengni í áframhaldandi starfi sem dagforeldri í Grafarvogi.

liðnu ári og hvetjum Íslendinga áfram til stórra afreka í endurvinnslumálum.

- Hvað er það í starfi þínu sem dagforeldri sem þér þykir mikilvægast ? ,,Mikilvægast er að koma persónulega til móts við þarfir hvers barns og leyfa því að þroskast og njóta sín á sínum eigin forsendum. Jafnvel kornung börn eru ekki öll steypt í sama mót og þarfir þeirra og þroskastig er mismunandi. Ég leitast við að leiðbeina börnunum til að fá útrás á jákvæðan hátt í leik og söng og notast við jákvæða styrkingu til að kenna þeim ánægjuleg samskipti við önnur börn.”

Hugsum áður en við hendum. Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins.

ÍSLENSKA SIA.IS IGF 47817 11/09

- Hefur þig aldrei dreymt um að skipta um starf ? ,,Jú að sjálfsögðu hefur sú hugmynd komið nokkrum sinnum upp á fjórum áratugum og hef ég aðeins reynt á það en fljótt snúið til baka í dagmömmustarfið þar sem ég kann best við mig.” - Hefur þú hugmynd um hversu mörg börn hafa dvalið hjá þér í vistun í gegnum árin? ,,Það er erfitt að segja nákvæma tölu, en líklega eru þau yfir 200 á þessum fjórum áratugum.” Sigrún athugar dótið með tveimur ungum herramönnum.


13

GV

Fréttir

Af barna- og æskulýðsstarfi Grafarvogskirkju Nóg er um að vera fyrir börn og unglinga í Grafarvogskirkju. Alla sunnudaga er sunnudagaskólinn á neðri hæð kirkjunnar klukkan 11.00. Þar er ávallt mikið um að vera, mikill söngur, biblísögur og mikil gleði og stundum kíkja brúður í heimsókn. Eftir hátíðirnar hefst sunnudagaskólinn aftur sunnudaginn 9. janúar. Tíu til tólf ára starf (TTT) er á fjórum stöðum í sókninni; á þriðjudögum klukkan 16.00 í Korpuskóla fyrir krakka í Staðahverfi. Á þriðjudögum klukkan 17.00 í Víkurskóla fyrir krakka í Víkur- og Borgahverfi. Á miðvikudögum klukkan 16.30 í Rimaskóla (hjá íþróttahúsinu) fyrir krakka í Rima- og Engjahverfi og svo á fimmtudögum í Grafarvogskirkju klukkan 14.30 fyrir krakka í Folda-, Hamra- og Húsahverfi. Eftir áramót hefst TTT starfið aftur í vikunni 10.-14. janúar. Æskulýðsfélag Grafarvogskirkju; Samson, er með fundi öll mánudagskvöld á neðri hæð kirkjunnar klukkan 20.00. Æskulýðsfélagið er í raun eins og félagsmiðstöð og er opið öllum unglingum hverfisins sem eru í 8.bekk og eldri. Er æskulýðsfélagið tvískipt: SamsonJunior fyrir krakka í 8.bekk og SamsonSenior fyrir krakka í 9.bekk og eldri. Fyrsti fundur hjá Samson eftir áramót er mánudagskvöldið 10. janúar. Krílasálmar - Tónlistarnámskeið fyrir foreldra og ungabörn 0-1 árs Í janúar verður farið af stað með skemmtilegt námskeið í Grafarvogskirkju sem kallast Krílasálmar. Á námskeiðinu er foreldrum kennt hvernig nota má söng og tónlist til að auka tengsl við börnin sín og örva þroska þeirra, en rannsóknir hafa sýnt að tónlist hefur góð áhrif á tilfinninga- og hreyfiþroska barna. Þannig verður námskeiðið skemmtileg og lærdómsrík upplifun, bæði fyrir börn og foreldra. Í kennslunni er einkum nýttur tónlistararfur kirkjunnar, en einnig sungnar þekktar vísur, hrynleikir og þulur. Það er leikið á bjöllur og hristur, sungið, ruggað og dansað og þannig aukið við tónlistarlega upplifun barnanna. Það krefst ekki sérkunnáttu foreldra að syngja fyrir börnin sín. Fyrir þitt barn er þín rödd það allra fallegasta í öllum heiminum, alveg sama hvernig hún hljómar. Námskeiðið er fjögur skipti og fer fram í Grafarvogskirkju á þriðjudagsmorgnum og hefst þriðjudaginn 11.janúar klukkan 10.30. Hver stund stendur í um 50 mínútur en boðið verður upp á kaffisopa og spjall að stund lokinni. Námskeiðsgjald er krónur 3000. Umsjón með námskeiðinu hefur Berglind Björgúlfsdóttir söngkona og barnakórstjóri. Skráning á námskeiðið fer fram í síma Grafarvogskirkju 587-9070 eða með tölvupósti á netfangið gunnar@grafarvogskirkja.is . Fjörfiskar Grafarvogskirkju Fjörfiskar er skemmtilegur hópur 4-6 ára barna sem hafa gaman af því að syngja og tjá sig með söng. Fjörfiskarnir munu hittast alla miðvikudaga klukkan 16.30 í Grafarvogskirkju og syngja saman. Hver samvera er tekur um 40 mínútur og er foreldrum boðið að taka þátt og syngja með. Sungin eru sunnudagaskólalög, leikskólalög og í raun bara þau lög sem okkur dettur í hug og höfum gaman af að syngja. Fjörfiskar byrja miðvikudaginn 12. janúar. Sjáumst syngjandi.

5%:'N!43!N;8Q =NN= %!::32*="= %6> 8" :(Q P?*(4 3!N >6=:73= ? .376 > O6=9= O6? $<< 8" N!%=9*! 379N!43#

FH0FG+.,B,, & @ J05K50I1D,H @ .ECH $)& ))$$ @ LLL?O89"26!99?!4

Kápa kr. 19.990,Kjóll kr. 12.990,Leggings 4.790,Kjóll kr. 9.990,Leggings kr. 4.790,-

Styærðir S - XXL og stærra

Skyrta kr. 8.990,Buxur kr. 9.990,Skart kr. 7.990.-

Coco´s Hverafold 1 - 3 - Sími: 577-3800

DB,,AD


14

GV

Fréttir  Grunnskólakrakkar í Reykjavík fjölmenntu á TORG-skákmót Fjölnis:

Oliver og Hrund unnu Nettóbikarinn Mikil eftirvænting var meðal þeirra 46 grunnskólabarna sem settust að tafli á 6. TORG-skákmóti Fjölnis sem haldið var í verslunarmiðstöðinni Hverafold í Grafarvogi. Í hópi þátttakenda voru 22 krakkar úr Grafarvogi. Gunnar Björnsson forseti skáksambandsins lék fyrsta leik mótsins fyrir Hilmi Hrafnsson efnilegan skákmann úr 4. bekk Borgaskóla sem varð meðal efstu manna í yngri flokk. Hart var barist á hverju borði frá upphafi til enda mótsins, mikið í húfi að vinna einhvern af þeim góðu vinningum sem voru í boði. Teflt var í þremur flokkum, eldri flokk, fjölmennum stúlknaflokk og ennþá fjölmennari yngri flokk f. 2000 - 2004. Í öllum flokkum var hörð og jöfn keppni. Að loknum sex umferðum urðu þeir efstir og jafnir að vinningum Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla og Birkir Karl Sigurðsson Salaskóla sem báðir tefldu í eldri flokki. Þeir gerðu innbyrðis jafntefli en unnu alla aðra andstæðinga

sína. Oliver Aron sem er aðeins 12 ára gamall og einn af Norðurlandameisturum Rimaskóla reyndist hærri á stigum og vann NETTÓ-bikarinn. Í flokki stúlkna varð Hrund Hauksdóttir Rimaskóla, Íslandsmeistari stúlkna 2010, efst líkt og í fyrra og hlaut 5 vinninga. Alls tefldu 14 stúlkur á mótinu og fylgdust skákáhugamenn þar mest með taflmennsku hinnar átta ára gömlu Nansýjar Davíðsdóttur úr Rimaskóla sem varð önnur í stúlknaflokki. Nansý er ótrúlega efnileg skákkona sem hóf æfingar í byrjun þessa árs og er nú komin í einkaþjálfun hjá Skákakademíu Reykjavíkur. Í yngri flokk sigraði annar ungur skáksnillingur, Vignir Vatnar Stefánsson 7 ára gamall Hafnfirðingur. Hann hlaut 4,5 vinning og að launum glæsilegan NETTÓ-bikar sem hann tók stoltur við enda fyrsti bikarinn hans en örugglega ekki sá síðasti. Vignir Vatnar var uppgötvaður á síðasta TORG-skákmóti Fjölnis 2009 og nú ári síðar sigrar hann

Sigurvegar á TORG-skákmóti Fjölnis 2010 með NETTÓ-bikarana: Oliver Aron Jóhannesson eldri flokki, Hrund Hauksdóttir stúlknaflokki og Vignir Vatnar Stefánsson yngri flokki.

Ótrúlega efnileg. Þau Vignir Vatnar sjö ára Hafnfirðingur og Nansý Davíðsdóttir átta ára í Rimaskóla yfirburðaskákmenn meðal þeirra yngstu á Íslandi og þá víðar væri leitað.

ÍSLENSKA / SIA.IS / ORK 40167 11/07

Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands lék 1. leik mótsins fyrir Hilmi Hrafnsson nemanda í Borgaskóla.

Einbeitt og yfirveguð: Ásdís Birna Þórainsdóttir 8 ára úr Rimaskóla æfir skák 2 - 3 sinnum í viku og er orðin býsna öflug. glæsilega yngri flokk. Í öðru sæti í yngri fold, Arion banka, Pizzan, Bókabúð 2-3 Sóley Lind Pálsdóttir, 4 vinninga. flokk varð annar stórefnilegur Grafarvogs, Höfuðlausnum, Runna Nansý Davíðsdóttir, Rimaskóla, 4 skákmaður, Jóhann Arnar Finnsson Stúdíóblómum og Smíðabæ fyrir frá- vinninga. Rimaskóla, sem tefldi mjög vel allar bæran stuðning við mótið sem tókst með 4 Svandís Rós Rikharðsdóttir, Rimaskákirnar. Fyrirtækin á torginu með miklum ágætum. skóla, 3,5 vinninga. NETTÓ í farabroddi studdu mótið 5-6 Elín Nhung, Engjaskóla, 3 vinninga. glæsilega og gáfu yfir 30 góða vinninga Efstir í eldri flokki Ásdís Birna Þórarinsdóttir, Rimaskóla, á mótið. NETTÓ bauð þátttakendum 1-2. Oliver Aron Jóhannesson, Rima- 3 vinninga. upp á ljúffengar veitingar í skákhléi og skóla 5,5 vinninga. Efstir í yngri flokki afhenti hverjum þátttakanda viðurkenn- Birkir Karl Sigurðsson. 1. Vignir Vatnar Stefánsson, 5 vinningarskjal í lok mótsins Skákstjórar voru 3. Rafnar Friðriksson, 4,5 vinninga. inga. þeir Helgi Árnason, formaður skákdeild- 4-5. Kristinn Andri Kristinsson, Rima- 2. Jóhann Arnar Finnsson, Rimaskóla, ar Fjölnis, Gunnlaugur Egilsson og skóla, 4 vinninga. 4,5 vinninga. Finnur Kr. Finnsson. Fjöldi foreldra og Róbert Leó Jónsson. 3-5. Dawid Kolka, 4 vinninga. viðskiptavina Torgsins fylgdust með Efstar í stúlknaflokki Hilmir Hrafnsson, Borgaskóla, 4 vinnmótinu. Skákdeild Fjölnis vill þakka fyr1. Hrund Hauksdóttir, Rimaskóla, 5 inga. Heimir Páll Ragnarsson, 4 vinnirtækjum í verslunarmiðstöðinni Hvera- vinninga. inga.

Hlýjar og bjartar hátíðarkveðjur Takið þátt í jólaleik Orkuveitunnar á www.or.is

or.is


15

GV

Fréttir

Eðalbón Ný bónstöð í Árbæ Jeppar: 8000 kr. Fólksbílar: 6000 kr.

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, eigandi Coco’s í Torginu við Hverafold.

Ný tískuverslun í Foldahverfi

Við sækjum bílinn og skilum þér að kostnaðarlausu

- Coco´s opnar í Torginu Hverafold Coco´s er heiti nýrrar og glæsilegrar tískuverslunar sem opnuð var í síðustu viku í Hverafold 1-3 Grafarvogi. Eigandi hennar er Guðrún Jóna Gunnarsdóttir. Aðspurð segist Guðrún Jóna hvergi bangin að opna fataverslun í kreppunni. Enda þurfi konur ávallt að eiga falleg föt og líta vel út. ,,Ég er bjartsýn á framhaldið og okk-

ur hefur verið vel tekið. Fötin hjá okkur eru á góðu verði og hér er hægt að gera mjög góð kaup. Coco´s býður upp á kvenföt frá Danmörku, London og skart frá Bandaríkjunum. Verslunin höfðar til kvenna á öllum aldri.

Pantaðu tíma í síma 848-5792

Gjafakort Arion banka er hægt að nota hvar sem er Finnur þú ekki réttu jóla- eða afmælisgjöfina? Gjafakort Arion banka hentar við öll tækifæri. Hægt er að nota gjafakortið við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Þú velur fjárhæðina, þiggjandinn velur gjöfina. Einfaldara getur það ekki verið.

Þú færð gjafakortið án endurgjalds í desember í öllum útibúum Arion banka.


16

GV

Fréttir

Ólafur Ólafsson, útibússtjóri, lengst til hægri á myndinni, ásamt góðum gestum á afmælinu. Afmælisgestir voru á ýmsum aldri.

20 ára afmæli Íslandsbanka

Útibú Íslandsbanka við Gullinbrú átti 20 ára afmæli föstudaginn 19. nóvember. Blásið var til afmælisveislu í útibúinu og margt var að gerast í tilefni dagsins. Boðið var upp á kaffi, kökur og ýmsar veitingar og einnig lifandi tónlist. Tilkynnt voru úrslit úr ljósmyndakeppni útibúsins meðal grunnskólabarna. Einnig kom Lalli töframaður og skemmti börnunum á öllum aldri sem heimsóttu útibúið og krakkar úr skákdeild Fjölnis buðu upp á keppni í hraðskák við gesti og gangandi. Fjöldi fólks lagði leið sína í útibúið og var mikil ánægja með daginn hjá viðskiptavinum sem og starfsmönnum. Meðfylgjandi eru myndir frá afmælinu.

Sigurvegarar í ljósmyndasamkeppni Íslandsbanka meðal grunnskólabarna.

Trúin og skólinn

Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins í Mannréttindaráði Reykjavíkur ásamt fulltrúa Vinstri grænna lögðu fram 12. október sl. tillögu að reglum um samskipti leikog grunnskóla í Reykjavík og trúar- og lífsskoðunarhópa. Tillaga meirihlutans er mjög róttæk og má jafnvel segja að hún sé allt að því aðför að menningu og sögu okkar Íslendinga. Í henni kemur m.a. fram: - Að kirkjuferðum leik- og grunnskóla verði hætt. - Að tekið verði fyrir allt bænahald. - Að sálmasöngur (þ.m.t. á litlu jólunum) og listsköpun í trúarlegum tilgangi verði hætt. -Að heimsóknir trúar- og lífsskoðunarfélaga í frístundaheimili og leik- og grunnskóla verði hætt. -Að auglýsingar eða kynningar á starfi trúar- og lífsskoðunarfélaga í skólum verði bannaðar. -Að dreifing trúarrita s.s. Nýja testamestisins verði hætt. Árið 2007 setti starfshópur á vegum Menntasviðs fram stefnumótun varðandi samstarf leik- og grunnskóla við trúar- og lífsskoðunarhópa. Þar kom m.a. eftirfarandi fram: -Að samskipti leik- og grunnskóla við trúar- og lífsskoðunarhópa einkennist af skilningi og virðingu fyrir hlutverki hvors annars. -Að lögð er áhersla á að í skólum fari fram fræðsla um mismunandi lífsskoðanir og trúarbrögð en þar sé ekki stunduð boðun trúar. -Að hvernig samstarfið mótast er í valdi hvers skóla (leik- og grunn) og þeirra stofn-

ana sem þeir eiga samstarf við. Samstarf getur einnig falið í sér að kennarar í leik- og grunnskólum leiti aðstoðar hjá fulltrúum trúar- og lífsskoðunarhópa vegna áfalla sem tengjast nemendum eða kennara skólanna. Á fundi Mannréttindaráðs 3. nóvember sl. var lögð fram önnur tillaga af meirihlut-

Björn Gíslason. anum um sama efni en með breyttu orðalagi. Þar hefur orðalagið verið mildað þannig að leik- og grunnskólar geti áfram haldið „árstíðabundnum skemmtunum“ svo sem litlu jólin. Þrátt fyrir mildað orðalag sums staðar í tillögunni frá 3. nóvember kemur þar þó fram að allt samstarf leikskóla við trúar- og lífsskoðunarfélög sé bannað eða með öðrum orðum prestar mega ekki heimsækja leikskóla og fjalla um umburðarlyndi og vináttu eins og þeir hafa gert hingað til og börnin

mega ekki fara í kirkju og syngja jólalög á aðventunni. Þessi tillaga meirihluta Mannréttindaráðs endurspegla ekki umburðarlyndi eða jafnræði heldur einkennist hún af miðstýringu, boðum og bönnum. Hingað til hafa aðeins 22 kvartanir vegna núverandi fyrirkomulags borist til Mannréttindaskrifstofu frá skólasamfélagi sem telur ríflega 20.000 börn. Í dag geta trúar- og lífsskoðunarhópar komið í heimsókn í skólana í samstarfi við þá. Íslendingar hafa verið kristin þjóð í þúsund ár og menning og saga þjóðarinnar hefur mótast af kristnum gildum. Það eru rök í málinu þegar fólk talar um að skólar eigi að kynna nemendum menningararfleifð þjóðarinnar. Heimsóknir trúar- og lífsskoðunarfélaga í skóla eiga ekki að fela í sér trúboð en það að banna þær og banna kynningu á starfi sóknarkirkjanna, banna heimsóknir félaga í Gideon, sem hafa gefið 10 ára börnum í grunnskólum landsins Nýja Testamentið í 60 ár, eru í raun hreinar öfgar. Eyðileggjum ekki gamlar hefðir í íslensku samfélagi. Við verðum að hafa í heiðri trúfrelsi og þá staðreynd að trú og trúariðkun er hluti af okkar samfélagi. Við verðum að tryggja jafnrétti allra skólabarna og taka tillit til lífsskoðana þeirra. Við verðum að treysta skólastjórnendum og því fagfólki sem vinnur við mennta- og frístundastarf í hverju hverfi fyrir samskiptum og samstarfi við kirkju, trúar- og lífsskoðunarfélög, eins og verið hefur. Með jólakveðju, Björn Gíslason, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Mannréttindaráði Reykjavíkur.

Boðið var upp á hraðskák Fjölniskrakka við gesti og gangandi.

Lalli töframaður sýndi listar sínar við fögnuð viðstaddra.

Skipt­um­um­bremsuklossa­og­diska


mar markhonnun.is khonnun.is

gleðjumst saman um jólin

AAllt llt ffy fyrir yrir jól jólahlaðborðið lahl a laðborðið ahl HHANG ANGIFFRAMPARTUR RAMPARTU

HANGILÆRI

ÚRB RBEINAÐU EINAÐUR

ÚRBEINAÐ

26%

26%

afsláttur

1.997

898

kr/kg kr/kg ááður ður 3.298 3.2 98 kr/ kg

30% afsláttur

1.665

kr/kg kr/kg ááður ður 1.298 1.2 98 kr/ kg

30% afsláttur

2.099

kr/kg áður á ður 2.379 2.379 kr/kg kr/ kg

HHANG ANGIFRAMPARTUR IFFRAMPARTU ÚÚRRB RBEINAÐU EINAÐUR

27%

afsláttur

1.689

kr/kg áður á ður 2.998 2.9 98 kr/kg kr/ kg

kr/kg kr/kg ááður ður 2.298 2.2 98 kr/ kg

HUM MAR A SKELLFFLLETTUR SKE E T TU 5500 0 G

afsláttur

RAUÐKÁL

25%

31%

afsláttur

1.499

kr/pk. kr/pk. ááður ður 1.998 1.9 98 kr/ p k.

FERSKT

afsláttur

3.995

kr/pk. áður á ður 5.798 5.798 kr/pk. kr/ p k.

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is www.netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær

Birtist með fyrirvara um prentvillur prentvillur..

RREYKT EYKT, FFUULLLE LELLDUÐ DU

31%

afsláttur

2.441

k kg kr/ kr/kg ááður ður 2.698 2.698 kr/ kg

KKALKÚNASTEIK ALKÚNASTEI

HHAMBORGARHRYGG AMBORGARHRYGGUR

238

kr/kg FFrábært rá b æ r t vverð! erð !

Tilboðin Tilboðin gilda 9. - 12. des. eða meðan birgðir endast


mar markhonnun.is khonnun.is

gleðjumst saman um jólin

AAllt llt ffyrir fyyrir jjól jólapakkann lapakk apak p kkkannn

Gjafapokar, Gj jafa afapok fapokkarr, gj ggjafapappír jafapap jafapa f pappír apppír ppír ssem em m ogg jól jjólakort llak akor t ak Birtist með fyrirvara um prentvillur prentvillur..

miklu í mik m iikklu klu l úr úúrvali valli !

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is www.netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær

Tilboðin Tilboðin gilda 9. - 12. des. eða meðan birgðir endast


mar markhonnun.is khonnun.is

gleðjumst saman um jólin

AAllt llt fyrir ffyyrir kósíkvöldið kó ldið SMÁAR KKLE LEM MEENNTÍN TÍNUUR

BBASSETT’ ASSETT’S AALLLLSOR SORTTS

22,3 , KKG KKASSI AS S

8800 0 G

495

kr/pk. áður á ður 598 598 kr/pk. kr/ p k.

TTOBLERONE OBLERON TTIN INYYS 3330 3 G

1.989

kr/stk.

878

kr/stk.

LINDT LINDOR ÝMSAR TEG.

kr/pk.

RAFFAELLO SÚKKULAÐI

878

kr/pk.

695

kr/pk.

ANTHON BERG

CELEBRATIONS

4 00 G

855 G

1.998

kr/pk.

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is www.netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær

Birtist með fyrirvara um prentvillur prentvillur..

699

1.999

kr/pk.

Tilboðin Tilboðin gilda 9. - 12. des. eða meðan birgðir endast


markhonnun.is

gleðjumst saman um jólin

Allt í eftirréttinn

JÓLARÓS KJÖRÍS, 6STK/PK.

399

kr/pk. áður 459 kr/pk.

JÓLAÍS

KONFEKT ÍSTERTA

KJÖRÍS, 2 L

698

1.798

kr/pk. áður 798 kr/pk.

kr/pk. áður 1.998 kr/pk.

JÓLATILBO Ð Ð Í NETTÓ H v Ð e ra fo O ld BO B L L I I T T A A L L ld JÓ Ó Hverafo JÓ Ó Hverafold Í NETT

30%

lin man um jó gleðjumst saTT

Í NE

gleð

lin man um jó gleðjumst sa

jumst saman um jólin af allri sér v ö u u r ui sérvör i sérvör r r l l l l % a a 0 f f 3afs0lá% 3 a a ttur 10% af aafsláttur afsláttur ru llri matvöru matvöru ö v t a m llri llri % af a % af a

1afs0láttur

50 5 69 03

78 43 20

Birtist með fyrirvara um prentvillur.

KJÖRÍS, FYRIR 12

afsláttur

1afs0láttur

MUNIÐ! AFSLÁTTARKORTIÐ Í HVERAFOLD

Kortið gildir 9.12. - 12 5 69 03 .1 Vinsamleg 50 78 43 ast framvís 2.2010. 20 . . ið af . Afsláttu saslm an . . æattiko 10 tíman. tím afslætti r is gil rtinu út gil 20 ld dir 2. gi ekki .12.2010 á bó út gildis ki ofan á bóka af ka distíman u út - 12.1 an tó in . of baki. Afslá rt 12 ki ko . . - 12 sama kortinu 9. ma ldir 9.12 ldir ttur bæ tist ek tist ek sa gi gi ð ð bæ bæ tið tið si si r r tis ví ví or or t K K ekki st m láttu fram . Afsláttu á bóka lega ofan legast fra af tóbaki. Afs afskilæ tti. Vinsam Vinsam ki af tóba ki r gildir ek r gildir ek Afsláttu Afsláttu 50 5 69 03

78 43 20

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær

Tilboðin gilda 9. - 12. des. eða meðan birgðir endast


21

GV

Fréttir

Borgyn fékk verðlaun fyrir förðun Hárgreiðslu-, förðunar- og fatahönnunarkeppnin STÍLL fór fram í Smáralindinni 20. nóvember síðastliðinn. Viðburðurinn er haldinn af SAMFÉS, samtökum félagsmiðstöðva á Íslandi, og tóku 63 félagsmiðstöðvar þátt. Félagsmiðstöðvarnar Borgyn, Engyn, Græðgyn, Nagyn og Púgyn úr Gufunesbænum skráðu keppendur til leiks. Undirbúningurinn stóð yfir í nokkrar vikur við að hanna, útfæra, sauma og gera vinnumöppu þar sem ferli vinnunnar var lýst. Á sjálfum keppnisdeginum höfðu keppendur tvær klukkustundir til að gera fyrirsæturnar tilbúnar fyrir tískusýningu þar sem dómnefnd þurfti að velja sigurvegara. Að lokinni tískusýningu þurfti dómnefndin að kveða upp sinn dóm. Ekki öfundsvert starf það, þar sem fjöldinn allur af ótrúlegum listaverkum leit dagsins ljós í keppninni í ár. Keppendur frá Borgyn fengu verðlaun fyrir bestu förðun og áttu þau fyllilega skilin. Gufunesbær óskar keppendum frá Borgyn innilega til hamingju með frábæran árangur og þakkar öllum keppendum frá félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar fyrir þátttökuna.

Þessar ungu dömur höfðu í nógu að snúast á jólamarkaðnum.

Allur ágóði til Rauða krossins Jólamarkaður var haldinn í Hlöðunni við Gufunesbæinn fimmtudaginn 2. desember. Þar seldu börn og unglingar í frístundaheimilum, frístundaklúbbi og félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar afrakstur samstarfsverkefna sín á milli. Seld voru jólakort, jólasmákökur, brjóstsykur, fímó-skart, perlumyndir og margt fleira. Í Geiralundi við Gufunesbæinn var síðan hægt að gæða sér á kakói, sykurpúðum og piparkökum gegn vægu gjaldi. Fjöldi fólks lagði leið sína í Hlöðuna og í Geiralund þennan dag og lagði um leið góðu málefni lið. Allur ágóði af jólamarkaðnum rann til Rauða krossins til styrktar barnaheimilum í Malaví.

Ánægðar vinkonur að útdeila piparkökum.

Glæsileg förðun hjá Borgyn.

Velkomin á nýja Gullöld

Pub-quiz alla fimmtudaga klukkan 22:00 og það kostar ekkert að taka þátt Verið velkomin

LÉTTÖL

Hverafold 5 - Sími: 587-8111 Gulloldin.is Opið mán-fim 17-01, fös 17-03, lau 12-03, sun 12-01


22

Herbergi óskast

GV

Frétt­ir

fyrir erlenda háskólastúdenta franska stúlku, 22 ára, frá 1. mars til 1. júní 2011 rússneska stúlku, tvítug, frá 15. mars til 1. september slóvakískan pilt, 22 ára, frá 1. júlí til 1. október Einnig kemur til greina að leigja íbúð frá 1. mars til 1. október

Hin­helgu­rými

sr Vigfús Þór Árnason.

Extreme Iceland, info@extremeiceland.is, sími 588 1300

!

la l a r i r y f s n Da

Samkvæmisdansar Freestyle dansar Barnadansar frá 2 ára Brúðarvals Sérhópar

Skráning hafin í síma 586 2600 og á dansskoli@dansskoliragnars.is

-­jólahugvekja­eftir­sr.­Vigfús­Þór­Árnason Helgur tími, sérstakt tímabil í lífi okkar, aðventan er gengin í garð. Það er ánægjulegt að rifja upp helgihald á jólaföstu eða aðventu eins við nefnum vikurnar fjórar fyrir jól. Þetta tímabil einkenndist fyrr á tímum af föstunni. Kristnir menn um víða veröld föstuðu og gera enn í katólskum löndum. Vegna þeirrar föstu, seljum við Íslendingar svo mikið af saltfiski okkar til þeirra sem katólskir teljast. Mér skilst að saltfiskurinn sé uppseldur í ár, en stærsti hluti hans er seldur til Spánar sem er katólsk þjóð og er saltfiskurinn þar einn dýrasti matur sem er á boðstólum. Hér á Íslandi var eðilega fastað á katólskum tíma. Á undanförnum árum hefur helgihald á aðventu tekið á sig nýjar myndir. Nafn þessa tímabils kemur úr latnínu hvar nafnorðið er ,,Adventus” og sögnin er „advento” sem þýðir koma. Kristur Jesús kemur til sinna manna á aðventu. Fjóra sunnudaga fyrir jól undirbúum við komu jólanna, undirbúum komu þess sem kemur til okkar á helgum jólum. Sá er Kristur Jesús. Við Íslendigar höfum tekið upp marga góða siði er tengjast aðventunni sem og slæma siði. Við höfum tendrað ljósið á aðventukransinum og rifjað upp hvað kertin á kransinum eiga að tákna. Ljósin á þeim tala til okkar og minna okkur á boðskapinn sem tengist hverjum sunnudegi á aðventu. Nöfn kertanna þekkjum við. Þau nefnast ,,Spádómskertið” sem bendir á hina fornu spádóma um komu Krists, aðventukonungsins, spádóma er meðal annars segja: „Sú þjóð sem í myrkri gengur sér mikið ljós“ Jes. 9 og Því barn er oss fætt, sonur er oss gefinn; á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla; nafn hans kallað; undraráðgjafi, guðhetja, eilífðarfaðir, friðarhöfðingi. Jes. 9. Síðan koma sunnudagarnir þrír, á öðrum sunnudegi er kveikt á „Englakertinu“. Englarnir fluttu hirðunum boðskapinn; „Óttist ekki, því sjá ég boða yður mikinn fögnuð; Yður er í dag Frelsari fæddur“. Síðan tendrum við ljósið á „Hirðakertinu og minnt er á, að Guð valdi hirðana til að taka á móti boðskapnum um að Guð myndi senda son sinn til mannanna. Guð valdi venjulega menn, hirða út í haga, til að heyra þennan boðskap, um komu Guðs til jarðar.

Dýralæknamiðstöðin í Grafarholti er komin í jólaskap! Af því tilefni er 20% afsláttur af völdum fóðurtegundum frá Hill´s, Nature's Best, z/d hundafóðri og j/d hundafóðri. 20% afsláttur af öllum hundafötum frá Hurrta, Theo og IsPet. Einnig er komin til okkar glæný sending af Rogz vörum, þar á meðal frábærar nýjar kisuólar sem lýsa í myrkri. Komdu dýrinu þínu á óvart með gjöf frá okkur. Opið mánudaga-föstudaga kl. 08:00-17:00 Laugardaga: kl. 11:00-14:00

Á fjórða sunnudegi tendrum við síðan ljósið á ,,Betlehemskertinu” og erum minnt á að litla Jesú barnið fæddist í jötu í Betlehem ,,því það var eigi pláss fyrir það í gistihúsinu”. Við fögnum komu aðventunnar og gerum margt til að ,,ljósið hið skærasta ljós” fái að lýsa í gegnum dimmuna, ,,nótt í dag að breyta“. Hið ytra kveikjum við ljós, skreytum híbýli og allt umhverfi okkar. Öll ljósin eiga síðan að beinast að hinu ,,skærasta ljósi” sem tendrað var á hinum fyrstu jólum. Jólatréð sígræna bendir síðan á vonina en litur vonarinnar er græni liturinn. Við gleðjumst og tökum upp siði erlendis frá eins og að tendra aðventukransinn og kveikja á aðventuljósunum. Um tíma fygldi aðventunni sá siður hér á Íslandi ,,að fá sér jólaglögg og gleðjast um stund”. Siður frá Þýskalandi og Danmörku er menn þar gjarnan utan dyra, í svo nefndum jólaþorpum fengu sér ,,heitan drykk” í litlum glösum. Til að ,,finna fyrir yl“ út í kuldanum. Hér heima fengu menn sér af þessum drykk á myndarlegan hátt heima og í veislusölum og ræddu gjarnan um hvað rúsínur í drykknum væru ljúfengar. Þetta þýddi að Íslendingar fengu sér nokkuð ótakmarkað af þessum drykk. Var það farið að skapa vandamál hjá þjóðinni, hjá mörgum fjölskyldum. Við Íslendingar getum á stundum tekið á málum. Rétt eins og við ákváðum að vín skyldi ekki vera neytt í fermingarveislum, ákváðum við nú að ,,ýta jólaglögginu út í kuldann”. Nú hafa tekið við hjá íslenskri þjóð glæsileg jólahlaðborð

þar sem öll fjölskyldan, vinir og vinnufélagar sameinast í því að halda glæsilega hátíð, á heimilum, í fyrirtækjum og á veitingastöðum. Það sem setur þó mestan svip á aðventuna eru hátíðir barnanna. Í leikskólum, grunnskólum og kirkjum landsins. Sérstakan svip á tímabilið setja heimsóknir skólabarna í kirkjur landsins. Söngur þeirra og helgileikir koma okkur, á öllum aldri, í sannkallað jólaskap, skapa hjá okkur innri gleði, sanna gleði. Nú bregður svo við að nefnd sem er valin af Borgarstjórn lætur sér detta í hug að skólabörnin megi ekki heimsækja kirkjur borgarinnar á aðventu og jafnvel á öðrum tímum. Þau megi ekki syngja jólasálmana, jafnvel ekki teikna mynd af Maríu guðsmóður og Jesú barninu. Svo langt gekk svo Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar í tillögum sínum að nefna það að þeir sem störfuðu við að útbreiða boðskapinn um kærleikann sem kristallast í Kristi Jesú, prestar landsins, eigi helst ekki að koma í skólana í Reykjavík, jafnvel ekki þó að andlát beri að höndum. Þeir sem eiga að baki sérstakt sálusorgunar nám á háskólastigi. Sjálfur hefi ég stundað framhaldsnám í slíkum fræðum í þremur þjóðlöndum. Já, hvers á höfuðborgin að gjalda? Er ekki öllum mönnum ljóst að mannréttindi felast fyrst og síðast í því að leyfa, að opna gera allt gegnsætt en ekki í því að loka og banna. Líf og trú verður aldrei byggt upp í tómarúmi. Gott er að vita af því að þjóðin bregst vel við þessum tillögum í fjölmiðlakönnunum þar sem 94-96% eru andvíg þessari tillögu Mannréttindaráðs. Ekki óeðilegt hjá þjóð sem hefur iðkað kristna trú í þúsund ár og kirkjan og skólinn hafa átt svo farsælt samstarf öld fram af öld, og 92-94% landsmanna tilheyra kristnum trúfélögum. Um 80% landsmanna tilheyra þjóðkirkjunni. Það er mikilvægt að börnin ,,fái að heimsækja hin heilögu rými trúarbragðanna” en þannig ályktaði Evrópuráðið nýlega. Í Noregi hefur hæstiréttur Noregs ályktað ,,að ekki sé hægt að banna börnum að heimsækja kirkjur sínar“. Eðilega fara slíkar ferðir og heimsóknir fram í samvinnu við foreldra barnanna og skólastjóra skólanna. Er ekki ótrúlegt að við sem búum á Íslandi við upphaf tuttugustu og fyrstu aldarinnar, þurfum nú að sameinast í bæn um að við fáum í landinu okkar góða að iðka trú okkar án banna og boða frá fólki sem starfar fyrir borgarstjórn Reykjavíkur. Það er huggun harmi gegn, að enn þá á Borgarstjórnin, hinir kjörnu fulltrúar okkar, eftir að fjalla um hinar ótrúlegu tillögur sem fela í sér eina alvarlegustu aðför að kristinni trú sem um getur í ein þúsund ár á Íslandi. Þessi tillaga Mannréttindaráðs hefur verið nefnd í fjölmiðlum ,,siðrof”. Tillagan kemur fram á erfiðum tíma í lífi þjóðar og styrkir ekki þá baráttu sem við eigum í vegna atvinnuleysis og efnahagsörðuleika þjóðarinnar. Gott er að vita að langflestir skólar á suðvestur horninu ætla að heimsækja kirkjur sínar á þessari aðventu‚ úti á landsbyggðinni kemur auðvitað ekkert annað til greina. Já, Guð gefi að við fáum að njóta helgileikjanna sem börnin okkar setja á svið. Guð gefi að við megum syngja jólasálmana með börnunum okkar í Reykjavíkurborg. Að við megum heyra þau sygnja ,,Heims um ból, helg eru jól“. Guð gefi að þau öll börnin okkar fái að heimsækja helgidóma þjóðarinnar og borgarinnar – ,,heimsækja hin helgu rými” og opna huga sinn og hjarta gagnvart þeim sem gefur frið mitt í óróleika heimsins. Opna huga sinn gagnvart „aðventukonungnum sem kemur til okkar í hógværð sinni. Kemur til okkar ,,nótt í dag að breyta”. Já megi hið skærasta ljós frá Frelsara okkar lýsa okkur í öllu lífi og tilveru. Guð gefi okkur sönn og heilög jól. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur


23

GV

Fréttir

b bfo.is fo.is

Góðgerðavika félagsmiðstöðva Gufunesbæjar Unglingar í Grafarvogi standa fyrir Góðgerðaviku ár hvert í byrjun desembermánaðar. Vikan í ár byrjaði mánudaginn 29. nóvember með fata- og leikfangasöfnun í félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar. Daginn eftir voru haldnir tónleikar í félagsmiðstöðinni Græðgyn þar sem hæfileikaríkir unglingar úr Grafarvogi stigu á stokk en tónlistarmaðurinn Júlí

Heiðar var sérstakur gestur kvöldsins. Miðvikudaginn 1. desember voru unglingarnir í samstarfi við Sambíóin í Egilshöll en þá var haldin góðgerðabíósýning á kvikmyndinni Harry Potter. Á fimmtudeginum var haldinn jólamarkaður í Hlöðunni við Gufunesbæinn og Góðgerðavikunni lauk síðan formlega með stóru balli í félagsmiðstöðinni Sigyn í Rimaskóla

7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

föstudaginn 3. desember. Þar stigu á stokk frægir tónlistarmenn á borð við Haffa Haff, Friðrik Dór og Júlí Heiðar. Það fjármagn sem safnaðist í Góðgerðavikunni rann til Krabbameinsfélagsins, Barnaspítala Hringsins og Fjölskylduhjálpar Íslands að undanskyldu því sem safnaðist á jólamarkaðnum í Hlöðunni en það rann til Rauða krossins.

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

!"#$#%&'()*(+,-./0!"#$%&$!'((00 1%-*#012++0(+.#-(%3&040 0 52#*06&'(7&8+.6&/&#040 9$01%-01.-&'0(+:#-0"01"#(/;#+&(+,-*//&00 )'*+,$-."#/(%#&'$0$123/4%&',$56$78898:8:6$ 9$0<.77.072#)%$.0-;#&#0"/2$=*)%$06&'(7&8+&0 (>'.(+)&'&/0?@0"#A00

0 Tónlistarmenn framtíðarinnar á tónleikum í Græðgyn.

0 0 0

0 0

0

0

0

0

B%#&'01=.#+./)%$.06%)7,3&/0 "0C&/7040 0 D%(+*076%'=*#E0 F.#>.0


24

GV

Fréttir Passaðu vel uppá rafgeyminn í vetur.

Þorsteinn Jakobsson á tindi Akrafjalls og útsýnið ægifagurt.

Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og þökkum viðskiptin á árinu Sirrý, Guðrún og Hafdís

GV-myndir Jóhann Smári

Afrek ársins í göngu Ljósafoss niður Esjuna - Þorsteinn Jakobsson gengur á 365 toppa á árinu til að minna á og styrkja 5 ára afmælisár Ljóssins

Laugardaginn 11. desember sameinast allir göngugarpar við að búa til Ljósafoss niður Esjuna. Mæting við Esjustofu er kl. 14:00. Gangan hefst stundvíslega kl. 14:30. Allur ágóði af kaffisölu í Esjustofu rennur til Ljóssins þennan dag. Í tilefni af 5 ára afmælisári Ljóssins ætlar Þorsteinn að ganga 365 toppa og hefur hann nú þegar gengið yfir 360 toppa og takmarkið nálgast. Hann ætlar að ganga síðasta toppinn á Esjuna þann 11. desember nk. Með Þorsteini í för upp Esjuna verður Björgunarsveitin Kyndill og jafnvel fleiri björgunarsveitir og hvetjum við sem flesta að fjölmenna með þeim. Milli kl. 16:00-17:00 er takmarkið að búa til svokallaðan Ljósafoss frá toppi

Esjunnar og niður að rótum. Þá verða allir göngumenn beðnir um að hafa meðferðis vasa/ennisljós eða kyndla á leiðinni niður í rökkrinu sem þá verður skollið á. Þeir sem treysta sér ekki í gönguna, eru hvattir til að koma að rótum fjallsins eða aðeins upp í brekkuna og sameinast gönguhópnum síðasta spölinn niður. Þorsteinn byrjaði fjallagönguna miklu þann 1. Janúar sl. þegar hann gékk á Helgafell. Síðan hefur hann gengið á toppa að meðaltali 6 daga í viku um allt land. Hann hefur haldið dagbók allan tímann og einnig skrifað í bækur sem hafa verið tilstaðar á toppum fjallanna. Þau fjöll sem hann hefur m.a. gengið á eru Hvannadalshjúkur, Baulan í Borgarfirði, Hafnarfjall, Skarðsheiði, Skessuhorn, Ok, Snæfellsjökull, Súl-

urnar Akureyri, Hlíðarfjall, Hólmatindur, Svartafjall, Hádegisfjall, Grænafell, Spákonufjall, Böggastaðafjall og svona mætti lengi telja. Þorsteinn varð 53 ára þann 10.10.10 og er í toppformi. Tvisvar sinnum áður hefur Þorsteinn gengið til styrktar Ljósinu, núna síðast í maí þegar hann gekk 10 tinda á 12 ½ klukkutíma. Aðstandendur Ljóssins eru Þorsteini afskaplega þakklátir og segja að þarna fari maður með hjartað á réttum stað, takmarkið er að ná að safna fyrir framtíðarhúsnæði Ljóssins á afmælisárinu og verður þetta lokaátakið til að tryggja það, auk þess að gleðjast saman yfir góðu afmælisári. Þeir sem vilja styrkja gönguna miklu er bent á styrktarsjóð Ljóssins 0130-26410520 kt 590406-074

vorönn

2011

Námskeið

fyrir börn og unglinga útibúi Myndlistaskólans í Reykjavík

KORPÚLFSSTÖÐUM

INNRITUN www.myndlistaskolinn.is VtPLiVNULIVWRIXWtPDPiQÀPNORJI|VNO 0\QGOLVWDVNyOLQQt5H\NMDYtN+ULQJEUDXW-/K~VLQXK ë

Þorsteinn kominn á toppinn á Grænudyngju. Á laugardaginn gengur hann á 365. toppinn á árinu. Hreint magnaður árangur hjá þessum 53 ára göngugarpi.


Við óskum Grafarvogsbúum gleðilegrar hátíðar og gæfuríks komandi árs, með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.

HVÍT HVÍTA A HÚSIÐ / SÍA 10-1963

Kveðja, starfsfólk Íslandsbanka við Gullinbrú.


26

GV

Fréttir

E:J@86)==!<& M H;J+@8@'<!

H%J@&@9 49 1N:J@"JO:=83)!6 G9@'@93;&8 N;=@ L@<< -PB +)8)=>)9 NJB -(B*? ;& J)!N@ O:J@J7& 'F9!9 &)86!B

.@N!< )9 @6"F&J! A L3M @$ H;J+@8@'< 3)9$59 J;N@$ A @$'@<&@+@&C *?B +)8)=>)9 ;& &@=JA98+@&B

H;J+@8@'< 3!$ HO79&F<

D

IIIB>;9&@9>;N@8@'<B!8

D

8K (-- #,*?

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

GV

Ritstjórn og auglýsingar Sími 587-9500

Komu færandi hendi: Á myndinni eru Rósa Hrönn Árnadóttir, forstöðumaður Dagþjónustunnar að Gylfaflöt, þá Sóley Gunnarsdóttir frá Lionskl. Fold, Andrés Ásmundsson , Lionskl. Fjörgyn, Guðmundur St. Sigmundsson, Kiwaniskl. Höfða og Brynjólfur Gíslason, Íslandsbanka.

Samstarf Lions, Kiwanis og Íslandsbanka:

Gáfu Gylfaflöt slagverk shljóðfæri og kúlusæng Lionsklúbbarnir Fjörgyn og Fold voru stofnaðir í maí 1990 og Kiwanisklúbburinn Höfði var stofnaður í apríl sama ár. Allir klúbbarnir hófu störf sín í Grafarvogi í Reykjavík. Útibú Íslandsbanka við Gullinbrú hefur einnig verið starfrækt í 20 ár. Þessir aðilar fagna í ár 20 ára starfsafmælum sínum. Í því tilefni sameinast þeir í að færa Dagþjónustunni Gylfaflöt gjafir, slagverkshljóðfæri og sérhannaða kúlusæng, í tilefni 10 ára starfsafmælis Dagþjónustunnar Gylfaflöt. Gylfaflöt er dagþjónusta fyrir fötluð ungmenni á aldrinum 16-25 ára. Starfsemi Gylfaflatar er skipt upp í þrjá hópa. Í tveimur þeirra eru ungmenni með ólíkar fatlanir og í einum eru einhverfir. Aðalmarkmið Gylfaflatar er að efla lífsleikni ungmennanna með því að auka líkamlegan og andlegan þroska, efla sjálfstæði og frumkvæði einstaklingsins og viðhalda og auka líkamlega færni. Efla hæfileika til samvinnu og félagslegrar getu og stuðla að betri sjálfsmynd og vitund einstaklingsins. Í Gylfaflöt er handverksherbergi þar sem unnin er ýmis verkefni úr tré, ull, vefnaðarvöru, og öðru efni sem til fellur. Þar eru unnin einstaklings- og samvinnuverkefni. Leirvinnsla fer einnig fram í einu herbergi og eru unnir þar ýmsir eigulegir munir, s.s. skálar, kertastjakar og fleira. Íslandsbanki styrkti nýlega skákdeild Fjölnis og Rimaskóla (Noðurlandameistari barnaskóla í skák). Þjónustuklúbbarnir Fjörgyn, Fold og

Höfði hafa gegnum árin lagt ýmsum aðilum innan Grafarvogshverfisins lið má þar nefna æskulýðs- og sóknarstarfi kirkjunnar, félagsmiðstöðvum, skátafélagið Vogabúar, Ungmennafélagið Fjölnir, Foldabær – heimili fyrir minnissjúka. Þá hafa klúbbarnir gefið matarkörfur og gjafir um jól og áramót. Utan Grafarvogshverfis hafa verkefnin verið mýmörg. Fjörgyn hefur t.d. í mörg ár styrkt Barnaspítala Hringsins og BUGL. Höfði hefur stutt við Dvalar- og stuðningsheimili barna að Geldingalæk. Fold hefur stutt við Ljósið – stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Skálat-

ún, BUGL og Sambýli Álfalandi. Klúbbarnir afla fjár með margvíslegum hætti. Höfðafélagar selja t.d. flugelda um hver áramót. Félagar í Fjörgyn halda t.d. stórtónleika í Grafarvogskirkju og Herrakvöld í janúar. Félagar í Fold halda Dömukvöld í október, selja veitingar á stórtónleikum í Grafarvogskirkju o.fl. Allir klúbbarnir styðja við alþjóðleg verkefni sinna hreyfinga. Fold og Fjörgyn styðja t.d. LCIF sjóð Lionshreyfingarinnar sem m.a. styður fjölmörg sjónverndarverkefni. Höfði tekur þátt í alþjóðaverkefni Kiwanis um að útrýma joðskorti í heiminum.

Sjö konur fengu rauða rós hjá Lionsklúbnum Fold nýlega enda stofnfélgar fyrir 20 árum.

Sígræna jólatréð -eðaltréé ár efeftir ftir tir ár! Skátahreyyfingin g hefur um árabil seltt sígræn g eðaltré í hæsta gæðaflokki og prýða þau þúsundir heimila og fyrirtækja.

Sandblásum og púðurlökkum felgur - boddíhluti - mótorhjólastell - járnleiðiskrossa og margt fleira

Við gró Við gróðu ðurrset setjjum um lifandi tr tréé í skógr skó græ ækt kt ská skáta að Úlfljótsvvatn atnii fyrir hverrtt Síg hve Sígrræn ænt jólatré tré sem kkey eypptt er er.. Veldur ekki ofnæmi Þú prý pr ýðir ðir híb ýli þín með SSíg ígrræn ænu Eldtraust jólatré tré og stuðlar að sk skóógr græ ækt kt Þarf ekki að vökva um leið ! Íslenskar leiðbeiningar iðbeiningar

FFrábærir rábærir eiginleik eiginleikar: ar: 10 ára ábyrgð 12 stærðir (90-500 cm) Stálf lffótur fylgir Ekkert barr að ryksuga

prýðum m &plöntum

SSígrænu ígrænu jóla jólatrén trén eru seld í SSkátamiðstöðinni kátamiðstöðinni Hraunbæ aunbæ æ 123 í RReykjavík, eykjavík, s: 550 9800 og á sk skátavefnum: átavefnum: w www.skatar.is ww.skatar.is


27

GV

Frétt­ir

Þorrablót­15.­janúar hjá­Fjölni -­flýtt­um­viku­frá­því­sem­verið­hefur Þorrablót Fjölnis verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Dalhúsum þann 15. Janúar á nýju ári. Mikið er lagt í blótið og verður vandað til í mat, drykk og skemmtiatriðum. Hinn geðþekki og þjóðlegi Gísli Einarsson stýrir veislunni. Örvar Þór Kristjánsson þjálfari Fjölnis í körfunni verður með ,,þrumandi” ræðu! Gleðisveitin BUFF sér síðan um að halda uppi fjörinu allt kvöldið. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00 með alíslenskum þorramat frá Þorrakónginum í Múlakaffi. Húsið opnar fyrir ballgesti kl. 23:00. Fjölnismenn vilja fá Grafarvogsbúa, Bryggjuhverfið og Grafarholtið, já bara alla áhugasama í Austurhluta Reykjavíkur, fjölskyldur, saumaklúbba, fjölniskonur og karla, vinnufélaga, fólkið í götunni, starfsmannafélög, starfsfólk í skólunum, fyrirtæki og alla þá sem vilja eiga góða stund með frábæru fólki og njóta góðs þorramatar. Fyrir þá sem taka því rólega í þorramat verður nóg á borðunum, m.a glóðarsteikt lambalæri sem kokkarnir frá Múlakaffi skera beint á diskinn (transerað í sal), sjá matseðil frá Þorrakónginum í Múlakaffi í auglýsingu. Það má búast við stórkostlegri skemmtun á blótinu. Miðar á blótið verða seldir í Hagkaup Spönginni og hefst salan 3. janúar 2011. Allar nánari upplýsingar í síma 845-8206 og nánar auglýst síðar. Innan Fjölnis er mikill áhugi á því að auka mjög veg þorrablótsins og er stefnt að því að gera þennan fasta punkt í tilverunni mun viðameiri en verið hefur. Því ber að fagna enda á stærsta íþróttafélag landsins í tuttugu þúsund manna hverfi að vera með stærsta og flottasta þorrablótið. Búast við miklu stuði og því eins gott að taka daginn frá strax.

FJARLÆGJUM STÍFLUR FJARLÆGJUM STÍFLUR úr vöskum, salernisrörum, baðkerum og niðurföllum. • Röramyndavélar. • Hitamyndavélar. • Dælubíll Þekking og áratuga reynsla

VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806

Rit­stjórn­og­aug­lýs­ing­ar GV­­sími­­587-9500

Kirkjugarðar um jól og áramót Starfsfólk kirkjugarðanna verður til aðstoðar í garði og skrifstofu á aðfangadag til kl 15:00 Upplýsingar um grafreiti er hægt að fá á skrifstofum Kirkjugarðanna í símum 585-2700 og 585-2770. Ennfremur á: www.gardur.is Frá og með 27. nóvember til 7. janúar verða Kirkjugarðar Reykjavíkur opnir allan sólarhringinn. Slökkt er á götulýsingu frá 24:00 – 07:00 Vinsamlegast notið jólaskreytingar á leiði úr náttúrulegum efnum af umhverfisástæðum


28

GV

Fréttir

GV

Ritstjórn og auglýsingar Sími 587-9500 Loftnets, gervihnattadiska, síma og ADSL þjónusta Gerum við og setjum upp loftnet og gervihnattadiska og veitum alhliða þjónustu vegna síma og ADSL Þjónustum heimili, húsfélög, fyrirtæki og sumarbústaði

Loftnetstækni - sími: 894-2460 loftnetstækni@loftnetstækni.is

Ingibjörg Erla Grétarsdóttir.

Ingibjörg Erla – afrekskona á uppleið

Ingibjörg Erla Grétarsdóttir er 16 ára afrekskona sem stundar Tækwondo með afrekshópi Fjölnis. Hvenær byrjaðirðu að stunda Tækwondo? „Ég byrjaði haustið 2002 eða þegar ég var 8 ára.“ Eru margar stelpur að æfa Tækwondo í dag? „Það er misjafnt eftir félögum en það eru alltaf einhverjar stelpur að æfa þó strákarnir séu nú í meirihluta. Tækwondo hentar stelpum mjög vel og ég mæli með íþróttinni fyrir þær.“ Hvaða árangri hefurðu náð síðustu árin í keppnum og hverju þakkarðu þann árangur? „Ég hef náð mjög fínum árangri á mótum síðustu ár. Ég myndi telja besta árangur minn hafa verið í Trelleborg Open 2009 sem er svokallað A-mót en þar náði ég 3. sæti, á Evrópumóti unglinga 2009 þar sem ég náði 5.-8. sæti, á British Open 2009 sem líka er A-mót en þar náði ég 2. sæti, á úrtökumóti fyrir Youth Olympics 2010 þar sem ég var í 8. – 16. sæti og á

heimsmeistaramóti unglinga 2010 þar sem ég náði 8. – 16. sæti. Ég hef líka orðið fimm sinnum Íslandsmeistari í Sparring sem er bardagahluti Tækwondo og tvisvar sinnum Íslandsmeistari í Poomse. Einnig hef ég verið valin Tækwondokona ársins tvisvar sinnum, árin 2008 og 2009. Árangurinn þakka ég bara mjög miklum æfingum og mjög góðum þjálfara.“ Hvaða jákvæðu áhrif telurðu Tækwondo hafa á krakka? „Tækwondo eykur sjálfstraust, aga og svo er mjög góður félagsskapur í Tækwondo.“ Einhver hlýtur ástæðan fyrir því að þú ert að æfa hjá Fjölni, hvað er svona gott við að æfa Tækwondo hjá félaginu?“Ég er Grafarvogsbúi og því er Fjölnir mitt félag. En þjálfararnir hjá Fjölni eru mjög góðir og svo er aðstaðan í Egilshöllinni mjög góð.“ Svona að lokum, myndirðu mæla með

Tækwondo við félaga þína og þá af hverju? „Já af því að maður kemst í gott form á því að æfa og svo er mjög góður félagsskapur í Taekwondo.“ Frábærir kennarar Í dag iðkar og kennir færasta Tækwondofólk landsins íþróttina hjá Fjölni. Magnea Kristín Ómarsdóttir sem er með 2. dan í Tækwondo er yfirþjálfari deildinnar. Hún byrjaði að stunda Tækwondo árið 1997 og hefur verið í landsliði Íslands og er margfaldur Íslandsmeistari í Poomse. Steinar Örn Steinarsson er með 1. dan í Tækwondo og er þjálfari í deildinni. Hann varð Íslandsmeistari í bardaga árið 2004 og hefur þjálfað íþróttina í ein 8 ár. Einnig má nefna sjálfan Master Sigurstein Snorrason stofnanda deildarinnar sem er með 5. dan í Tækwondo. Hann er einnig er landsliðsþjálfari Íslands.

Ný fyrirtæki í Grafarvogi Nýlega fluttust að Gylfaflöt 20 í Grafarvogi eftirtalin fimm fyrirtæki sem starfa í ferðaþjónustu og markaðssetningu. Ferðaskrifstofan Extreme Iceland ehf. ( www.extremeiceland.is) er alhliða ferðaskrifstofa, jafnt í móttöku erlendra ferðamanna sem ævintýrum fyrir Íslendinga en Extreme Iceland býður meðal annars fjölmargar hvata- og hellaferðir fyrir hópa. Þá skipuleggur ferðaskrifstofan ferðir í samvinnu við kaupendur auk þess að sjá um hvers kyns fólksflutninga. Atgeir ehf. (www.njala.is) rekur Sögusetrið á Hvolsvelli sem er menningarmiðstöð Rangárþings eystra. Þar er einstök Njálusýning, kaupfélagssafn, myndlistarsalurinn Gallerí Ormur, líkan af Þingvöllum árið 1000, minjagripa & bókaverslun og Söguskálinn – sem er veitinga- og samkomusalur í sögualdarstíl fyrir allt að 100 manns og hægt er að fá leigðan fyrir hverskyns mannfagnað, fundi og veislur. Í boði er einnig erindi um Njálu og leiðsögn á Njáluslóðir. Viking Car Rental ehf. ( www.vikingcarrental.is) er alhliða bílaleiga með sérstaka áherslu á jeppabifreiðar sem henta íslenskum aðstæðum, jafnt að vetri sem til ferðalaga um hálendið. Auglýsingastofan Þögn ehf. (www.thogn.is) er alhliða auglýsingastofa sem þó sérhæfir sig í framleiðslu prentgripa og vefsíðna. Bókargerð er fyrirferðarmikil hjá Þögn og einnig vefsíðugerð og markaðssetning vefsíðna og vefsetra. Þá tekur Þögn að sér "ritstjórn" eða umsjón vefsetra. Eigendur vefja geta þannig látið Þögn ehf. sjá um vefinn sinn og eingöngu sent töluvpóst þegar einhverju á að breyta eða bæta .... og starfsfólk Þagnar framkvæmir breytinguna á augabraði. ntion Abroad ehf. ( www.attentionabroad.com) sérhæfir sig í alþjóðlegri markaðssetningu vefsetra og vefsíðna auk þess að sjá um vefsíðugerð frá upphafi til enda. Attention Abroad sér um að láta þína vefsíðu ná árangri utan landsteinanna.


Jólagjafirnar fyrir fluguveiðimenn fást hjá okkur Frábærar jólagjafir! - Flugustengur frá 10.900,- 6 til 14 fet - Flugubox með flugum frá kr. 1.100,- Fluguhjól í úrvali frá kr. 9.250,- m/spólu - Landsins mesta úrval af íslenskum flugum - Flugubox úr birki og mahoný - Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - Flugulínur - Rotarar - Veiðijakkar - Veiðitöskur - Töskur undir fluguhjól og margt margt fleira

Glæsileg íslensk flugubox Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Snowbee vöðlur m/rennilás, belti og skór á aðeins 31.800,-

Gildir me?an birg?ir endast.

Snowbee reykog eldunarofn kr. 13.900,-

Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


30

GV

Fréttir Hunda og kattavörur í miklu úrvali

Umboðsala á skrautfiskum

Vefverslun með fiska og búnað fyrir fiskabúr.

www.skrautfiskur.is

www.loppur.is loppur@loppur.is

Kóngurinn við Kirkjustétt, Arnar Svansson eigandi staðarins.

GV-mynd PS

Kóngurinn Sportbar í Kirkjustéttinni eins árs

GLEÐI

Kóngurinn Sportbar er staðsettur að Kirkjustétt 4, Grafarholti og er eins árs um þessar mundir. Eigandi staðarins er Arnar Svansson. ,,Við státum af því að vera með stærsta og flottasta Sportbarinn í austurborg Reykjavíkur. Við erum með 4 stóra skjái og tvö sjónvörp eins og staðan er í dag og getum rúmað hátt í 150 manns í sæti yfir leikjum og hinum ýmsu viðburðum,” segir Arnar og heldur áfram: ,,Við opnuðum 20. Nóvember 2009 og erum stolt af því að vera búin að vera í 1 ár að byggja upp traust og trú okkar viðskiptavina og sýna fólki fram á að við bjóðum upp á topp þjónustu og vinalega framkomu. Við sýnum alla leiki í enska boltanum, alla leiki í meistaradeildinni og Evrópudeildinni auk þess að sýna frá körfubolta, handbolta,

hokkí og nánast öllu því sem fólk vill fá að horfa á. Við erum með 2 poolborð, glæsilegan pílukassa þar sem allt að 8 geta spilað í einu, Playstation 3 tölvu sem fólk getur fengið afnot af o.fl. o.fl. Allir ættu því að geta fundið sér eitthvað til dundurs,” segir Arnar.

Frábær matur ,,Við erum með frábæra aðstöðu til að halda veislur t.d. afmæli, útskriftarpartý, vinnustaðapartý o.sv.frv.. Gott svið er á staðnum sem rúmar allt að 5 manna hljómsveit og reglulega bjóðum við upp á lifandi tónlist. Við erum með gott eldhús og frábæran mat, á matseðlinum okkar eru m.a. samlokur, hamborgarar, pizzur, brauðstangir o.fl. Kóngaborgarinn er sá stærsti og vinsælasti hjá okkur, en hann er með káli, sósu, lauk, svepp-

um, beikoni, eggi og er ,,algjör bomba”. Einnig getum við boðið upp á alls kyns veitingar fyrir fólk sem heldur veislur hjá okkur. Þess má líka geta að alla fimmtudaga í desember frá og með 9. desember ætlum við að vera með sérstök afmælistilboð á barnum og lifandi tónlist fyrir gesti og gangandi .... Vonumst til að sjá sem flesta!!,” segir Arnar Svansson. Hann hvetur alla til að fylgjast með Kóngnum á Facebook. ,,Við uppfærum daglega viðburði og leikjadagskrá á facebooksíðunni okkar: http://www.facebook.com/kóngurinn sportbar. Við viljum þakka fyrir frábærar viðtökur á árinu sem er að líða og vonumst til að sjá sem flesta á komandi árum .... Kóngurinn Sportbar er kominn til að vera !!”

GJAFIR

Sendu jólapakkana með Landflutningum og allt andvirði flutningsgjaldsins rennur óskipt til jólaaðstoðar Mæðrastyrksnefndar.

8890 90 9 kr. Hámarksþyngd 30 kg eða 0,1 m3

Við erum sérfræðingar í matvælaflutningum Upplýsingar um afgreiðslustaði og opnunartíma er að finna á landflutningar.is

Ostabúðin Bitruhálsi 2 110 Reykjavík - S: 578 2255 www.ostar.is - ostar@ostar.is


31

GV

Fréttir Handbolti:

Hókí-pókí í Vestmannaeyjum Árla morguns sunnudagsins 28. nóvember fór rúmlega 30 manna hópur frá Handknattleiksdeild Fjölnis til Eyja að keppa. Farið var með rútu til Landeyjahafnar og þaðan með Herjólfi. Hópurinn keppti þrjá leiki sem allir voru hluti af Íslandsmóti 3. og 4. flokks. Fjórði flokkur vann báða sína leiki örugglega og sáust flott tilþrif frá okkar mönnum. Þriðji flokkur átti erfitt verkefni að fyrir höndum að mæta öflugum Eyjamönnum. Það er skemmst frá því að segja að leikurinn tapaðist þrátt fyrir góða baráttu og stemmningu. Undirbúningur Fjölnismanna fyrir alla leikina þrjá vakti sérstaka athygli meðal heimamanna. Þá steig allur hópurinn hókí-pókí saman af miklum krafti svo eftir var tekið. Hópurinn var afar vel samstilltur í þessari ferð enda drengirnir skemmtilegir og hressir. Eftir leikina var skelltu strákarnir sér í sund, fengu sér pizzahlaðborð á Café Maria og sungu karíókí í rútunni á leiðinni til baka. Það vakti mikla lukku (hjá flestum) og var góður endir á frábærri ferð. Að lokum vill hópurinn þakka kærlega fyrir dygga fararstjórn Ingibjargar í ferðinni. Með kveðju, Sveinn Þorgeirsson og Grétar Eiríksson, þjálfarar.

Þessir strákar stóðu sig mjög vel.

Hressar handboltahetjur í Eyjum. H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 0 - 2 11 9

Handboltahetjur framtíðarinnar hjá Fjölni.

Hópurinn frá Fjölni og Herjólfur í baksýn.

Gleðilega hátíð og takk fyrir viðskiptin á árinu Nú líður að áramótum og lokum skoðunarársins. Því er ráð fyrir þá sem eiga eftir að láta skoða ökutækið að gera það sem fyrst.

Sko›unarstö›var:

Reykjavík

Hafnarfjörður

Kópavogur

Skeifunni 5 Sími 590 6930

Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900

Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935

www.adalskodun.is


32

GV

Fréttir

Jól

í ILVA

TEMPRAKON. Dúnsokkar. Herra og dömu.

© ILVA Ísland 2010

5.995,-

ILVA Korputorgi, 112 Reykjavík, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30

Bókaútgáfan Hólar gefur út margar mjög skemmtilegar bækur fyrir jólin sem fengið hafa prýðisgóða dóma.

Bókafréttir frá Hólum - Bókaútgáfan Hólar gefur út margar bækur fyrir jólin

Max1 skiptir þig öllu í dag

Þar má fyrst nefna bókina Það reddast sem er ævisaga Sveins Sigurbjarnarsonar jöklafara og ævintýramanns á Eskifirði. Hann fer sjaldnast troðnar slóðir – ef þá nokkurn tímann; hefur þvælst um fjöll og firnindi, láglendi og hálendi og hjarnbreiður jöklanna með þúsundir ferðamanna og ævintýrin í þessum ferðum eru mörg og sum býsna skuggaleg. Kappinn lætur sér þó fátt um finnast, enda sagður áræðinn, jafnvel bíræfinn og ennfremur svalur í þess orðs dýpstu merkingu. Í bók þessari lítur Svenni um öxl og rifjar upp minninagrbrot frá liðinni ævi með aðstoð nokkurra samferðamanna. Yfir frásögnunum er vitaskuld ævintýrablær, enda sannleikurinn oft lyginni líkastur. Það er Inga Rósa Þórðardóttir sem skráir ævisögu Sveins. Í bókinni Í ríki óttans rekur hjúkrunarkonan Þorbjörg Jónsdóttir Schweizer örlagasögu sína. Sem ung stúlka kynntist hún vistarbandi, en síðar giftist hún Þjóðverjanum Bruno Schweizer og flutti með honum til Þýskalands skömmu áður en seinni heimsstyrjöldin skall á. Styrjöldin kom nokkuð við fjölskyldu hennar, einkum þó eiginmanninn, sem varað hafði við nasismanum og var því ekki í náðinni hjá nasistum. Eftir stríðið töldu margir hann hins vegar tilheyra nasistum og því var vandlifað fyrir þennan rólyndismann. Saga Þorbjargar, skráð af Magnúsi Bjarnfreðssyni, snertir strengi í brjóstum okkar allra.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Ævisga Margrétar Guðjónsdóttur frá Dalsmynni í Eyjahreppi ber heitið Með létt skap og liðugan talanda. Hún ákvað níu ára gömul að giftast aldrei, en sextán ára hitti hún svo manninn í lífi sínu og eignaðist ellefu börn. Þess utan höfðu þau hjónin fjölmörg börn, sem áttu við erfiðar heimilisaðstæður að stríða, í fóstri um skemmri eða lengri tíma svo það var sjaldnast lognmolla á heimili þeirra. Mörg af þessum börnum segja hér frá ævintýralegri vist sinni í Dalsmynni. Margrét segist ekki hafa verið penasta pían í sveitinni, en það hélt þó ekki aftur af henni, því hún

er þekkt fyrir að hafa skoðanir á öllu og sumt af því hefur hún fellt í ljóðstafi, enda hagyrðingur góður. Það er Anna Kristine Magnúsdóttir sem skráir lífssögu Margrétar. Í bókinni Læknir í blíðu og stríðu segir Páll Gíslason læknir, skátahöfðingi og borgarfulltrúi frá viðburðaríkri ævi sinni. Hann var brautryðjandi í æðaskurðlækningum og hóf slíkar aðgerðir fyrstur lækna á Íslandi við sjúkrahúsið á Akranesi og byggði síðan upp æðaskurðdeild á Landspítalanum. Þá hefur hann verið skáti frá 12 ára aldri og unnið mikið og óeigingjarnt starf í þeirra þágu. Ennfremur lét hann til sín taka í pólitíkinni í fjölmörg ár og var til dæmis lykilmaður við gerð hinnar umdeildu byggingar, Perlunnar. Þeir sem hafa gaman af græskulausum sögum ættu alls ekki að láta þessa bók framhjá sér fara. Hér fljóta mörg gullkornin með og þess utan eru dregnir fram í sviðsljósið menn á borð við Albert Guðmundsson, sem ekki var hátt skrifaður hjá Páli, og Davíð Oddsson. Hávar Sigurjónsson skráði ævisögu Páls. D-dagur – orrustan um Normandí, eftir Antony Beevor, er eitthvert vinsælasta sagnfræðiritið í veröldinni um þessar mundir. Þessa bók lætur enginn áhugamaður um veraldarsöguna fram hjá sér fara. Flugmönnum, hermönnum og sjóliðum Bandamanna, sem tóku þátt í orrustunni um Normandí, leið 6. júní 1944 aldrei úr minni. Í dagrenningu var stærsti innrásarfloti allra tíma, mörg þúsund fley af öllum stærðum og gerðum, kominn að ströndum Frakklands. Á ströndum Normandí var þýskt herlið sem fékk síðbúna viðvörun um það sem í vændum var. Lokahnykkur síðari heimsstyrjaldarinnar var framundan. Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku gerir það ekki endasleppt í bókaskrifum. Hann er vafalítið elstur þeirra sem taka þátt í jólabókaflóðinu, orðinn 96 ára gamall, en hann sendir nú frá sér bókina Feimnismál. Í þessari tuttug-

ustu bók sinni gæðir hann fortíðina glettni hins góða sagnaþular; gluggar í gömul bréf, skoðar kynjamyndir Austfjarðaþokunnar, segir frá ferðum sínum með strandferðaskipum og kynnum af fjölmörgu fólki, m.a. listamönnum og stjórnmálamönnum, þ. á m. Ólafi Thors sem talaði eins vel um framsóknardindlana og hann þorði. Og hvernig fór svo með hvolpinn sem Vilhjálmur neitaði að flytja suður? Sögusvið bókarinnar Af heimaslóðum er Melrakkaslétta og byggðakjarninn við Leirhöfn, æskustöðvar höfundarins, Níelsar Árna Lund, þar sem hvert nýbýlið reis af öðru um miðja síðustu öld. Hér segir hann m.a. sögu foreldra sinna, Helgu og Árna Péturs, sem byggðu nýbýlið Miðtún en það var hluti af 60-70 manna samfélagi á Leirhafnarjörð. Ennfremur er farið með lesendur heim á hvern bæ og sagt frá því fólki sem þarna stundaði búskap af dugnaði og leitaði annarra fanga til að framfleyta sér og öðrum. Því verður ekki á móti mælt að Níels Árni Lund hefur með þessari bók unnið mikið þrekvirki við að halda til haga þjóðlegum fróðleik af mannlífi fólks við ysta haf. Bókin Galar hann enn!, í samantekt Elmu Guðmundsdóttur, hefur að geyma gamansögur af Norðfirðingum og nærsveitungum þeirra. Smári Geirs ekur í loftköstum, Gummi Bjarna fer til rjúpna og Steinunn Þorsteinsdóttir skilur ekkert í öllum þessum rjómatertum. Einar Þorvaldsson ætlar að skrifa aftan á víxil, Bjarni Þórðar fer í megrun og Bjarki Þórlindsson gerir við miðstöðina hjá Daníel lækni. Stella Steinþórs fer bara úr annarri skálminni, samherjar Rikka Haralds þurfa að dekka hann stíft og Jón Lundi og séra Árni Sigurðsson takast á. Smelli tekur út úr sér góminn, Daddi Herberts kemst í sjónvarpið, Guðrún Árnadóttir vonast eftir tekjuaukningu hjá Félagi eldri borgara og sprelligosarnir í Súellen senda kort. Er þá fátt upp talið í þessari bráðskemmtilegu bók.


33

GV

Frétt­ir

Rímnaflæði

Föstudaginn 19. nóvember fór Rímnaflæði fram í Miðbergi í Breiðholtinu en í ár tóku 11 atriði þátt. Af þeim voru tvö úr Grafarvogi en það voru félagsmiðstöðvarnar Borgyn og Græðgyn sem sendu inn atriði. Fyrir þá sem það ekki vita þá er í Rímnaflæði keppt í rappi og laga- og textagerð og það eru félagsmiðstöðvar af öllu landinu sem eiga þess kosta að taka þátt.

Keppnin í ár var mjög flott og í fyrsta sinn voru þrjú stelpuatriði skráð til leiks. Úr Grafarvoginum voru það Hrefna og Ásdís úr Borgyn sem tóku lagið ,,Komin með nóg” og þær stöllur stóðu sig með prýði. Jökull Smellur og Helgi Dragon úr Græðgyn tóku svo lagið ,,Ég borða bara ost” sem tryllti líðinn og urðu þeir í þriðja sæti sem er frábær árangur.

H annaðu þ ína Hannaðu þína igin m eigin myndabók e yndabók oddi.is áo ddi.is VERÐ FRÁ KR. EINTAKIÐ

6.990

Farðu inn á www.oddi.is og búðu til persónulega gjöf. Vegleg innbundin myndabók með þínum myndum. Jökull Smellur og Helgi Dragon úr Græðgyn höfnuðu í þriðja sæti.


34

GV

­Frétt­ir

Falleg­íbúð­í Laufrima

-­til­sölu­hjá­Fast­eigna­miðl­un­Graf­ar­vogs­í­Spöng­inni LAUFRIMI - 3JA HERBERGJA ÁSAMT BÍLSKÚR Mjög fallega skipulögð og björt 3ja herbergja 78 fm. íbúð á 1. hæð ásamt 16.8 fm bílskúr við Laufrima, samtals 94,8 fm. Góðar svalir í vestur út af eldhúsi. Rúmgóð stofa og borðstofa. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Komið er inn í opna forstofu með fataskáp og fatahengi. Stofa og borðstofa er rúmgóð og björt. Eldhús er opið að hluta, það er bjart og með góðu skápaplássi. Innrétting er hvít, flísar eru á milli skápa og tengt er fyrir uppþvottavél. Borðkrókur er í eldhúsi og útgengt er á svalir í vestur. Af sér gangi eru hjónaherbergi og barnaherbergi, bæði með fataskápum. Inn af gangi er baðherbergið, þar er sturtuklefi, flísar á hluta af veggjum og innrétting með

vinnuborði þar sem tengt er fyrir þvottavél. Dúkur er á öllum gólfum íbúðarinnar. Á jarðhæð er 5,8 fm sér geymsla með glugga og hillum (hluti af heildarflatarmáli íbúðar). Í sameign á jarðhæð er hjóla og vagnageymsla. Sameign er björt og snyrtileg. Bílskúr er fullbúinn og með hillum og vinnuborði. Í dag er aðstaða í bílskúr nýtt við smíðar. Nýjar rennur og niðurföll eru á húsinu. Eigandi er tilbúinn að taka 2ja herbergja íbúð i Reykjavík, Kópavogi eða MosBjart eldhús og gott skápapláss. fellsbæ upp í kaupin.

Rúmgóð stofa og borðstofa.

Íbúðin er mjög skemmtileg.

Eigum ennþá til góð jólatilboð og ennþá eru að bætast við skemmtilegar gjafir. Það er gott að gefa gjafir sem allir geta notað!

Hárs­nyrti­stof­an­Höf­uð­lausn­ir Folda­torg­inu­-­Hver­afold­1-3­­112­Reykja­vík­­­Sími:­567-6330­­-­­www.hofudlausn­ir.is Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

Pöntunarsími: 567-6330


Krumma Krum mma

Ă&#x17E;roskandii og falleg leikfĂś leikfĂśng Ă RWWD RWWD k krakka Ăśng fyrir Ă

Krumma selur YY|QGXĂŠIDOOHJRJHQGLQJDUJyĂŠ |QGXĂŠIDOOHJRJHQGLQJDUJyĂŠ leikfĂśng VVHP|UYDĂžroska. HP|UYDĂžroska. 6NRĂŠLĂŠ ~ UYDOLĂŠ inni ĂĄ www www.krumm ma.is ĂŠD N tNLĂŠtYHUVOXQ Krumma D ĂŠ*\OIDĂ |W 6NRĂŠLĂŠ ~UYDOLĂŠ krumm krumma ma is H HĂŠD NtNLĂŠtYHUVOXQ DĂŠ*\OIDĂ |W Allir krakkar sem koma Ă­ K HLPVyNQJHWDI|QGUDĂŠ WWUpHQJLORJ UpHQJLORJ WWHNLĂŠPHĂŠVpUKHLP HNLĂŠPHĂŠVpUKHLP KHLPVyNQJHWDI|QGUDĂŠ + HLWWNDIĂ&#x20AC;ikĂśnnunni og piparkĂśkur handa mĂśmmu og pabba. +HLWWNDIĂ&#x20AC;ikĂśnnunni *\OIDĂ |W*UDIDUYRJLwww krumma is www.krumma.is

 NUXPPD#NUXPPDLV

­Ă&#x17E;orrablĂłt­FjĂślnis KĂŚru­GrafarvogsbĂşar­og­FjĂślnisfĂłlk! Laugardaginn­15.­janĂşar­2011­Ìtlum­við­að­halda­ÞorrablĂłt­í Ă­ĂžrĂłttahĂşsinu­DalhĂşsum­með­ÞorrakĂłnginum­í­MĂşlakaffi. Takið­daginn­frå­og­undirbĂşið­ykkur­undir­frĂĄbĂŚrt­kvĂśld­ í­góðra­vina­hĂłpi. Ekki­missa­af­balli­årsins. 2.000­iĂ°kenndur­í­10­deildum Knattspyrna,­Karfa,­Handbolti,­SkĂĄk,­Fimleikar,­Karate,­Sund,­FrjĂĄlsar­íÞrĂłttir,­Tennis,­Taekwondo


Ein gjöf sem hentar öllum Gjafakort Landsbankans er greiðslukort sem býður upp á að gefandinn ákveði upphæðina og viðtakandinn velji gjöfina. Gjafakortið er viðskiptavinum að kostnaðarlausu til áramóta.

NBI hf. (Landsbankinn), kt. 471008-0280.

ENNEMM / SÍA / NM44641

Þú færð gjafakortið í útibúi Landsbankans í Grafarholti, við Vínlandsleið.

GJAFAKORT | landsbankinn.is | 410 4000

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 12.tbl 2010  

Grafarvogsbladid 12.tbl 2010

Grafarvogsbladid 12.tbl 2010  

Grafarvogsbladid 12.tbl 2010

Profile for skrautas
Advertisement