Page 1

Grafarvogsblaðið 11. tbl. 20. árg. 2009 - nóvember

Diva Hársport Díana Design

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Öll almenn hársnyrtiþjónusta, snyrtistofa, gel- og akrýlneglur. Sími: 55 10 10 2 Hverfisgata 125 á hlemmi. diva.is diva.barnaland.is. 25% afsl. af allri vinnu.

Félagsmiðstöðvadagurinn er haldinn hátíðlegur árlega í öllum hverfum Reykjavíkur. Þessi hressu ungmenni voru mætt til að sýna sig og sjá aðra. Nánar er sagt frá félagsmiðstöðvadeginum á bls. 10.

Gefið gjöf sem gleður Laugavegi 5 Sími 551-3383

Jón Sigmundsson Skartripaverslun

Tjónaskoðun . hringdu og við mætum

Bílamálun & Réttingar Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is þjónustan á aðeins við Stór-Reykjavíkursvæðið

Spönginni Sími 577-1660

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h


2

GV

Fréttir

Grafarvogsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Þorvarður Kristjánsson - 823-3446. Prentun: Landsprent ehf.. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Forréttindi göngufólks Einn af mörgum kostum við að búa í Grafarvogi er að um hverfið liggur mikið af göngustígum. Það er því auðvelt fyrir íbúa hverfisins að búa sér til gönguleiðir og reyndar er hægt að búa til margar slíkar ef vilji er fyrir hendi. Fyrir áhugasama er afar lítið mál að komast í tengsl við náttúruna og ótrúlega fjölbreytt dýra- og fuglalíf við strendur hverfisins. Tekur slíkt ekki langan tíma. Rétt er að benda á mjög skemmtilega gönguleið með sjónum alla leið frá Sorpu og inn allan Grafarvoginn að túninu við Keldur og síðan er hægt að ganga til baka með voginum neðan við Stórhöfðann. Á þessari leið má gjarnan sjá mikið fuglalíf og oftar en ekki er selur á þessum slóðum en þá helst frá fjörunni neðan við Hamrahverfið og að Sorpu. Önnur afar skemmtileg leið er frá veginum út í Geldinganesið og alla leið að ósum Korpu og er þá gengið lengst af með golfvellinum. Þarna er í góðu veðri afar mikil kyrrð og fuglalíf á þessum slóðum getur verið ótrúlega fjölbreytt. Þeir sem ekki hafa áhuga á að ganga með sjónum geta auðveldlega fundið sér skemmtilegar gönguleiðir inn í hverfunum og á milli þeirra. Það eru vissulega forréttindi göngufólks í Grafarvogi að búa við svona öflugt göngustígakerfi. Enda eru göngustígarnir mikið notaðir. Og ekki síður á veturna en hrósa verður borginni fyrir afar öflugan mokstur göngustíganna í þau fáu skipti sem snjóar. Dagar á ári hverju sem ekki er hægt að komast auðveldlega leiðar sinnar eru teljandi á fingrum annarrar handar. Og þá er bara að drífa sig í göngutúra. Enn einu sinni vil ég beina því til göngugarpa sem ekki eru einir á ferð að huga að hundum sínum og hvar þeir gera þarfir sínar. Það er því miður lítið lát á símtölum til okkar frá fólki sem ofbýður subbuskapurinn. Yfirleitt eru hundaeigendur snyrtilegt fólk en innan um eru aldeilis hroðalegir sóðar og letingjar.

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is

Parketþjónusta Rúnars

Um 50 Grafarvogsbúar mættu á opið hús í Foldaskóla og höfðu mikinn áhuga á mótun framtíðarsýnar fyrir hverfið.

Samgöngur, íþróttir og útivist efst í huga Grafarvogsbúa

Samgöngumál og íþróttir og útivist voru íbúum Grafarvogs efst í huga á opnu húsi í Foldaskóla í gær um framtíðarskipulag hverfisins. Þetta var þriðja opna húsið af 10 sem Skipulagsog byggingarsvið efnir til í hverfum borgarinnar í tengslum við endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur. Tæplega 50 íbúar mættu á opna húsið í Grafarvogi og tóku þátt í hugmyndasmiðju ungra arkitekta og vinnuhópum þar sem til umræðu voru

m.a. samgöngur, lífsgæði, kjarninn í hverfinu, skólamál og íþrótta- og útivistarmál. Samtímis fór fram krakkasmiðja fyrir börn á vegum Myndlistarskólans í Reykjavík þar sem börnin gátu skapað og leikið sér. Var gaman að sjá hversu virkir íbúar Grafarvogs voru í umræðum og mótun á framtíðarsýn hverfisins. Líflegar umræður voru í öllum vinnuhópunum en svo virtist sem samgöngumál og íþróttir og útivist væru þeir málaflokkar sem

flestir viðstaddra hefðu áhuga á að tjá sig um. Mikill áhugi var einnig á bæði skólamálum og lífsgæðum íbúa í Grafarvogi. Næsta opna hús verður í Árbæjarskóla í Árbæjarhverfi fimmtudaginn 5. nóvember 2009 frá kl. 17.00 - 18:30. Nánari upplýsingar um opnu húsin, sem og fréttir og myndir frá þeim, má nálgast á vef verkefnisins, www.adalskipulag.is

Heimsmet í stórfiskaleik í Víkurskóla? Daganna 9. september til 9. október tók Víkurskóli Grafarvogi þátt í verkefninu Göngum í skólann. Verkefninu var ætlað að hvetja nemendur, foreldra og starfsmenn skóla til að ganga, hjóla, fara á línuskautum eða á annan virkan hátt til og frá skóla. Árlega taka milljónir barna þátt í Göngum í skólann-verkefninu í yfir fjörutíu löndum víðs vegar um heim. Ísland tekur nú þátt í þriðja skipti en bakhjarlar Göngum í skólann-verkefnisins eru Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Umferðarstofa, Ríkislögreglustjórinn, Menntamálaráðuneytið, Slysavarnarfélagið Lands-

björg, Lýðheilsustöð og Heimili og skóli. Virk og góð þátttaka var meðal nemanda skólans. Í upphafi var verkefnið kynnt fyrir nemendum og skráningarblöð hengd upp í bekkjum þar sem nemendur gátu merkt við sig ef þeir komu fyrir ,,eigin vélarafli’’ í skólann. Ýtt var undir áhuga nemanda með því að veita þeim bekkjum sem stóðu sig best á hverju aldursstigi viðurkenningu fyrir bestan árangur og svo var þeim bekk sem stóð sig best af öllum veittur ,,Gullskórinn’’ . Ákveðið var að enda verkefnið með sameiginlegri hreyfistund allra

nemanda og starfsfólks skólans. Fyrir valinu varð að fara í einn vinsælasta leik sem notaður er í íþróttakennsluni þ.e. STÓRFISKALEIK. Miðvikudaginn 21. október fóru u.þ.b. 380 nemendur og kennarar á gervigrasið við Egilshöllina í Grafarvogi og fóru í einn fjölmennasta stórfiksleik sem sögur fara af. Leikurinn var hinn skemmtilegasti og heppnaðist í alla staði vel þrátt fyrir mikin fjölda. Sannarlega skemmtileg stund og nemendur í Víkurskóla verða örugglega með í verkefninu Göngum í skólann að ári.

Rúnar B. Þorsteinsson Húsasmiður með yfir 20 ára reynslu S: 897 0922 runarbergs@simnet.is Lögn, slípun, viðgerðir, lökkun, olíuburður Geri tilboð að kostnaðarlausu Föst tilboð Hluti af krökkunum í Víkurskóla sem settu líklega heimsmet í stórfiskaleik.


Laugardaginn 14. nóvember kl. 12 - 16

FOLDATORG

HÁTÍÐ Í BÆ BLÖÐRUFÓLKIÐ SPÁKONA VELTIBÍLLINN ANDLITSMÁLUN

JÓLASVEINAR SKÁKMÓT - FJÖLNIR FJÖLDI TILBOÐA LUKKUPOTTURINN

HEILSUSTÖÐIN FOLD BÓKABÚÐIN GRAFARVOGI

FOLDASKÁLINN TÓNLISTARSKÓLINN Í GRAFARVOGI

HÁRSNYRTISTOFAN HÖFUÐLAUSNIR

SJÖUND

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN GRAFARVOGI

TANNLÆKNASTOFA AUÐAR OG KJARTANS

PIZZAN

SMÍÐABÆR

LUKKUPOTTURINN

Nafn

FOLDATORGI

Fyllið út og setjið í Lukkupottinn á Foldatorgi

Heimilisfang Sími


4

Matgoggurinn

GV

Kjötsúpa og nýbakaðar pönnukökur

- að hætti Þrúðar Jónu og Sigmars Þrúður Jóna Kristjánsdóttir og Sigmar Pétursson, Breiðuvík 15, eru matgoggar okkar að þessu sinni og hlaupa í skarðið fyrir þá sem á var skorað í síðasta blaði. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Þau hjónakorn bjóða upp á íslenska kjötsúpu og nýbakaðar pönnukökur í eftirrétt. ,,Hérna kemur uppskrift af kjötsúpu og í dessert eru pönnukökur. Íslenskt skal það vera takk. Þetta er hollur og góður matur sem allir geta borðað. Framparturinn er ekkert feitur og súpan því afar góð,’’ segir Þrúður Jóna.

1 msk. haframjöl. 1 rófa. 500 gr. gulrætur. 2-3 greinar blómkál. 2-3 greinar brokkóli. 2 súputeningar. Þrúður Jóna Kristjánsdóttir ásamt eiginmanni sínum Sigmari Péturssyni og barnabörnum þeirra, Óttari Orra Guðmundssyni og Jennýu Guðmundsdóttur ásamt heimilishundinum Ned. GV-mynd PS froðuna af, síðan set ég súpujurtir, 1-1,5 líter af vatni, saltað og lokið 2 egg. laukinn smátt skorinn og hvítkálið sett á þar til suðan kemur upp. 1/2 l nýmjólk. smátt skorið saman við ásamt hrísÁ meðan er allt grænmetið skrælt 1+ ½ bolli hveiti. grjónum, haframjöli og 1 súputenog skorið í jafna bita. ½ tsk. lyftiduft. Kjötið er sett í stóran pott með ca ingi. Þegar suðan er komin upp fleyti ég 1 msk. olía. Þetta læt ég sjóða í 15-20 mín. Set Kardimommudropar. þá rófuna og gulræturnar saman Eggin slegin í sundur og mjólkvið, ásamt grænmetisteningi. inni hrært saman við, síðan er Aftur látið sjóða í 20 mín. Læt hveitið og lyftiduftið hrært saman. blómkálið og brokkálið smátt skorið Og að lokum olían og droparnir. í pottinn og slekk á hellunni. Deigið á að vera frekar þunnt. Potturinn látinn standa á heitri Í þessari uppskrift er enginn sykhellu í 10 mín. Smakkað til og kryddur og þess vegna er öllum frjálst að að eftir smekk. Á meðan sýð ég kartsetja á þær það sem hver vill. Þrúður Jóna Kristjánsdóttir og Sigmar Pétursson eru matgoggar öflur, nýjar kartöflur þurfa bara að Það er mjög vinsælt hjá barnaokkar að þessu sinni. Þau skora á Sigrúnu Sigmarsdóttur og Árna sjóða í mesta lagi 10 mínútur. börnunum að setja sykurinn sjálf. Arnarsson, Sóleyjarrima 23, að vera matgoggar næsta mánaðar og koma með girnilegar uppskriftir í næsta blað. Við birtum girnilegVerði ykkur að góðu. ar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út 10. ,,Á eftir þessu er gott að fá sér Þrúður Jóna Kristjánsdóttir desember. Sigmar Pétursson nýbakaðar pönnukökur’’

Smakkist til og saltið eftir smekk. Ég skola kjötið vel úr köldu vatni og sker bitana í tvennt því það er einfaldlega fallegra á fati.

Íslensk kjötsúpa Uppskriftin er fyrir fjóra. Þ.e. tvo fullorna og tvö börn Ca 1.-1,2 kg lambaframpartur 4-5 bitar ½ poki súpujurtir Hagvers. 1 laukur. 1/8 hvítkál. 2 msk.. Hrísgrjón.

Sigrún og Árni eru næstu matgoggar

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

SÓLEYJARIMI, 4RA HERBERGJA Í LYFTUHÚSI Á efstu hæð í 3ja hæða lyftuhúsi, mjög falleg 4ra herbergja íbúð með inngangi af opnum svölum, alls 116,1 fm. Gólfefni eru eikarparket og flísar. Eik er í innréttingum, skápum og hurðum. Þrjú rúmgóð svefnherbergis, öll með skápum og parketi á gólfi. Ljóst granít er í sólbekkjum og borðplötu í eldhúsi. SKIPTI Á 2 - 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MÖGULEG. V. 30.9 millj.

H†b^*,*-*-*

VIÐARRIMI, EINBÝLI Á EINNI HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Fallegt 168 m2, 5 herbergja einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Þrjú svefnherbergi, möguleiki á því fjórða. Gólfefni eru parket og flísar. Arinn í stofu. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Stór verönd í suður með skjólveggjum og heitum potti. Bílaplan og gangstígur með munstursteypu. SKIPTI Á 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MÖGULEG. V. 49,6 millj.

BREIÐAVÍK, 4RA HERBERGJA, SÉR INNGANGUR, SÓLPALLUR Einstaklega falleg 101,9 fm 4ra herbergja enda íbúð á 1. hæð með sér inngangi og stórum palli með skjólveggjum. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni. Gólfefni eru parket og flísar. Samstæður litur er í innihurðum, fataskápum og innréttingu í eldhúsi. V. 25.5 millj.

HULDUBORGIR, 4RA HERBERGJA Falleg og björt 100,5 fm, 4ra herbergja útsýnisíbúð með sér inngangi á 3. og efstu hæð. Gólfefni eru parket og flísar. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Svefnherbergi eru þrjú og öll með skápum. Stórar svalir. Áhvílandi lán frá Íbúðalánasjóði kr. 21,2 millj. LÆKKAÐ VERÐ NÚ 25.5 MILLJ.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

FÍFURIMI - 5 HERBERGJA RAÐHÚS Fallegt 134,7 FM. raðhús, tvær hæðir og ris. þrjú rúmgóð svefnherbergi á efri hæð, öll með skápum, stórir og góðir kvistgluggar. Gott rými í risi, nú nýtt sem barnaherbergi. Rúmgóð stofa með sólstofu. Pallur með skjólveggjum í garði. MÖGULEIKI Á SKIPTUM Á ÓDÝRARI EIGN. LÆKKAÐ VERÐ! NÚ 34.8 millj.

lll#[b\#^h

70% Grafarvogsbúa lesa alltaf Gafarvogsblaðið Auglýsingarnar skila árangri - Auglýsingasímar: 587-9500 / 698-2844


6

Fréttir

GV

Mjög vinsæl leikfangaverslun Barnasmiðjunnar - ,,leggjum áherslu á að vera samkeppnishæf í verðum,’’ segir Elín Ágústsdóttir hjá Barnasmiðjunni

Í leikfangaverslun Barnasmiðjunnar er ótrúlegt úrval af leikföngum. Á myndinni eru frá vinstri: Elín Ágústsdóttir eigandi, Steinunn Pétursdóttir og Auðbjörg Tómasdóttir. GV-mynd PS

Eigendur Barnasmiðjunnar í Grafarvogi eru Elín Ágústsdóttir leikskólakennari og Hrafn Ingimundarson vélfræðingur. Við ræddum við Elínu á dögunum. ,,Við hófum reksturinn 1986 í Kópavogi, þannig að Barnasmiðjan er orðin 23 ára. Árið 1993 fluttum við reksturinn að Gylfaflöt 7 í Grafarvogi og opnuðum þá einnig leikfangaverslun. Það eru samt margir Grafarvogsbúar sem ekki vita að við erum með LEIKFANGAVERSLUN en það er raunin og verðum við með opið til kl. 21:00 frá 10.des. Verslunarþátturinn er alltaf að aukast. Við leggjum áherslu á að vera samkeppnishæf í verðum,’’ segir Elín. Rekstur Barnasmiðjunnar er þríþættur. Við báðum Elínu um að fara yfir það með okkur:

1) Verslun: Þar sem við flytum 90% af leikföngunum inn sjálf er leikfangaúrval Barnasmiðjunnar ólíkt öðrum verslunum. Við leggjum áherslu á leikgildi leikfanganna, þar sem leikföngin eru verkfæri barnanna til að þroskast þurfa þau að þola meðferð barnanna og þroska þau. Þau leikföng sam hafa verið vin-

Hárgreiðslustofa Helenu-Stubbalubbar Barðastöðum 1-3 Hægt er að panta tíma á netinu. Kíkið á tilboðin okkar á Stubbalubbar.is Panta tíma í síma 586-1717 frá kl. 8-18 alla virka daga. Verið velkomin. Ungir sem aldnir. Við dekrum við þig.

sælust hjá okkur eru: - SCHLEICH dýrin (við erum með link á Schleich á heimasíðunni, www.barnasmidjan.is) - KAPLA kubbarnir, þeir eru til ólitaðir og litaðir. - Gönguvagnarnir og dúkkuvagnarnir úr tré. - Ungbarnaleikföngin frá SEVI og TRUDI. - Plastútileiktæki frá Bandaríkjunum.

2) Heildsala til verslana og skóla - Skólahúsgögn sem við bæði framleiðum sjálf og flytjum inn: - Föndurvörur. - Hljóðfæri. - Þroskaleikföng ýmisskonar..

3) Verkstæði: Á verkstæðinu eru framleidd LEIKTÆKIN KRUMMA-GULL, hjólagrindur, bekkir og leikföng. Leiktækin KRUMMA- GULL eru 100% framleidd í Barnasmiðjunni. Við leitumst við að bjóða heildarlausnir bæði fyrir sveitarfélög og einstaklinga. Það hefur færst nokkuð í vöxt að fólk kaupi lítil leiktæki við sumarbústaði og eða heimahús. Loks má geta þess að fyrir 19 árum hóf Barnasmiðjan að flytja inn vottaðar öryggishellur sem fallvörn,’’ sagði Elín Ágústsdóttir.

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 info@kar.is www.kar.is


8

GV

Fréttir

Hársnyrtistofa Dömuklipping kr. 4.690,Herraklipping kr. 3.690,Fullt af flottum vörum á tilboði frá Sebastian, Tigi og L´ORÉAL Höfðabakka 1 - S. 587-7900 Opið virka daga 08-18

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Á myndinni eru (fv.): Guðmundur frá Landskrifstofu, Kolbrún frá Flataskóla, Rakel frá Bakka, Hilda frá Versló, og Katrín menntamálaráðherra.

Bakki hreppti verðlaun

Leikskólinn Bakki í Grafarvogi hlaut 1. verðlaun núna í haust í landskeppni eTwinning fyrir síðasta skólaár fyrir ljósmyndaverkefnið ,,Með augum barna’’. Þetta verkefni er unnið af tveimur elstu árgöngunum í leikskólanum. Þetta er samvinnuverkefni milli nokkurra landa í Evrópu og til gamans þá má geta þess að Korpuskóli hefur ákveðið að taka þátt í þessu verkefni með okkur. Þetta er mjög spennandi verkefni þar sem börnin fá sjálf að nota þetta magnaða tæki sem myndavélin er. Markmiðið með þessu verkefni er að: - Börnin kynnist umhverfi sínu frá nýju sjónarhorni - það er í gegnum myndavélaaugað. - Njóta fegurðarinnar í hinu stóra og hinu smáa. - Skoða hvaða áhrif umgengni hefur á

fegurð umhverfisins. Umsögn dómnefndar var eftirfarandi: ,,Þetta er spennandi og einfalt verkefni þar sem mörg börn taka þátt og eru virkir þátttakendur. Verkefnahugmynd er góð og vel útfærð. Verkefnið ýtir undir skapandi starf og sýnir hvernig börn geta skynjað heiminn og skrásett með aðstoð stafrænnar ljósmyndatækni. Verkefnið fellur vel að útikennslu og náttúruskoðun. Þetta er samvinnuverkefni nokkurra landa og börn sem tóku þátt gátu því skyggnst inn í heim barna í öðrum löndum í gegnum sjónarhorn þeirra barna, sérstaklega hvað varðar árstíðir og umhverfi. Verkefnið er gott dæmi um verkefni sem myndar samfellu milli skólastiga og verkefni sem er unnið í samstarfi við foreldra.’’ Hér að neðan og til hliðar eru myndir sem teknar voru af börnum á Bakka.

Haust eftir Elí.

Rusl eftir Öddu.

Vantar þig málara Alhliða málningarvinna inni, úti, heimili & fyrirtæki. Fjaran eftir Hildi.

Fjaran eftir Jón Jökul.

Fjaran eftir Kristin.

Haust eftir Magnús Pétur.

Fjaran eftir Sófus.

Haust Ingu Völu.

Haust eftir Ingibjörgu Emilíu.

Haust eftir Óskar Rafn.

Tilboð eða tímavinna, ekkert er of lítið. Jonni málari S-6637576 / jonnij@internet.is

VETUR

'%%."'%&%

JEEA”H>C<6K:;JG;NG>G ÏÃGÓII6"D<IÓBHIJC96HI6G;ÏG:N@?6KÏ@


ÍSLENSKA SIA.IS ICE 47646 11/09

HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ

HVERS VEGNA VELUR ÞÚ ICELANDAIR? •

Í flugvélum Icelandair er meira bil á milli sæta og gott rými fyrir alla farþega.

Hver farþegi hefur sinn eigin skjá á sætisbakinu fyrir framan sig.

Rafmagnsinnstungur eru í hverju sæti á Economy Comfort og Saga Class til hleðslu á tækjum.

Aukið athafnarými og betri stuðningur við líkamann gera flugferð með Icelandair ánægjulegri.

BERÐU SAMAN VERÐ OG ÞJÓNUSTU NÆST ÞEGAR ÞÚ FLÝGUR


10

GV

Fréttir

Hrekkjavökuball í Tígrisbæ Í frístundaheimilinu Tígrisbæ við Rimaskóla var hrekkjavökunni fagnað með stæl föstudaginn 30. nóvember þegar haldið var frábært Hrekkjavökuball. Börnin og starfsfólkið komu í búningum og var dansað, farið í pakkaleiki, stoppdans og margt fleira þar sem skemmtileg verðlaun voru í boði. Allir skemmtu sér vel og voru

nokkrir búningarnir mjög ógnvekjandi. Gaman er að sjá hversu vinsæl hrekkjavaka er orðin því börnunum finnst alveg frábært að klæða sig í skemmtilega búninga og brjóta upp daginn. Eftir stóskemmtilegan dag fengu öll börnin svolítið nammi í poka og fóru alsæl heim. Ekki leiðinlegt að enda vikuna svona.

Borðin svignuðu undan gómsætum kræsingunum.

Fjör á félagsmiðstöðvadaginn í Grafarvogi

Flottir krakkar á hrekkjavökuballi í Tígrisbæ.

Miðvikudaginn 4. nóvember var hinn árlegi félagsmiðstöðvadagur haldinn hátíðlegur í borginni allri. Þetta var í sjötta sinn sem dagurinn var haldinn og það hefur náðst að skapa góða stemmningu í kringum daginn hér í hverfinu. Félagsmiðstöðvarnar voru með opið fyrir gesti frá kl. 18 og buðu upp á fjölbreytta dagskrá þar sem börn

og unglingar voru í aðalhlutverkum. Tónlist, leiklist, spurningarkeppni á milli foreldra og unglinga, kaffi og veitingasala, myndasýningar úr starfinu, stuttmyndir og margt fleira var til skemmtunar. Hið skemmtilega Ung-blað kom einnig út á félagsmiðstöðvadaginn eins og undanfarin ár og að þessu sinni var það eingöngu gefið út á rafrænu formi.

Áhugasömum er bent á að kíkja á þetta frábæra blað en það er að finna á heimasíðu Gufunesbæjar og félagsmiðstöðvanna, sjá nánar á www.gufunes. Margir áhugasamir lögðu leið sína í félagsmiðstöðvarnar í Grafarvogi á félagsmiðstöðvadaginn og er þeim hér með þakkað kærlega fyrir komuna. Sjáumst aftur að ári!

Fáðu ód ýra um

lgun jafnvæfe gisstilloing gu

skipta um dekk hjá Max1 Umfelgun og ný dekk á góðu verði

Hvernig skildi þessi leikur hafa farið?

>i\`jcla]eleˆY’Xc}eX Lán Íbúðalánasjóðs verða greiðslujöfnuð frá og með 1. desember 2009 Áætluð lækkun á mánaðarlegri greiðslubyrði er allt að 17% Afþakka þarf greiðslujöfnun fyrir 20. nóvember Nánari upplýsingar ásamt tilkynningu um afþökkun er að finna á vefsíðu Íbúðalánasjóðs

nnn%`cj%`j

9fi^Xik’e`)(s(',I\pbaXmˆbsJˆd`1,-0-0''#/''-0-0


11

GV

Fréttir

Í tilefni tuttugu ára afmælis Grafarvogssóknar Þann 5. júní árið l989, fyrir 20 árum, var Grafarvogssókn stofnuð. Fyrsta verkefni safnaðarins var að velja sóknarnefnd sem síðan hafði það hlutverk að velja sóknarprest. Fyrsti fundarstaður sóknarnefndarinnar var eðlilega fyrsti skólinn í Grafarvogi, Foldaskóli. Eftir að undirritaður hafði verið valinn sóknarprestur, en sex umsóknir bárust um prestakallið, var fyrsta verkefnið að finna stað fyrir guðsþjónustuhald. Sóknarnefndin og sóknarprestur áttu gott samtal við skólastjóra Foldaskóla og fræðsluyfirvöld í Reykjavík um að fá aðstöðu fyrir safnaðarstarfið í félagsmiðstöðinni Fjörgyn og rými fyrir skrifstofu sóknarprestsins.

sóknarnefndar frá árinu 1995.

Blómlegt tónlistarlíf Eins og áður hefur komið fram var sr. Vigfús Þór Árnason valinn sóknarprestur Grafarvogssafnaðar 1989. Sr. Sigurður Arnarson var valinn prestur við kirkjuna árið 1995 og starfaði þar til ársins 2001. Árið 1997 var sr. Anna Sigríður Pálsdóttir valin sem þriðji prestur við kirkjuna og starfaði þar til ársins 2007. Sr. Bjarni Þór Bjarnason tók við af sr. Sigurði árið 2001. Sr. Lena

Þau Bjarni Þór Jónatansson, Sigurbjörg Helgadóttir og Ágúst Ármann störfuðu um árabil sem organistar Grafarvogskirkju. Lengst af hefur Hörður Bragson starfað sem organisti og kórstjóri kirkjunnar. Núverandi organisti og kórstjóri er Hákon Leifsson. Nýlega var stofnaður kór sem aðallega syngur við guðsþjónustur í Borgarholtsskóla. Kórinn ber nafnið Vox populi. Er hann skipaður ungu fólki sem áður hefur tekið þátt í kórstarfi í

félagsins verið með miklum blóma. Félagar í Safnaðarfélaginu hafa verið miklir máttarstólpar í öllu kirkjustarfinu. Hefur félagið fært kirkjunni margar veglegar gjafir og haldið marga góða og uppbyggjandi fundi um mikilvæg málefni kirkju og þjóðar. Félagar hafa og aðstoðað við kirkjuhaldið, sérstaklega við fermingarathafnir. Fyrsti formaður Safnaðarfélagsins var Valgerður Gísladóttir. Þær Esther Guðmarsdóttir, Sólborg Bjarnadóttir og Björg Lárusdóttir gegndu embætti formanns um árabil. Núverandi formað-

Frá stofnun Grafarvogssóknar hefur safnaðarstarfið vaxið og dafnað eins og komið hefur fram hér að framan. Starfið fer fram í Grafarvogskirkju og í fimm skólum í sókninni. Nýlega var Gunnar Einar Steingrímsson, æskulýðsfulltrúi, vígður djákni til að þjóna við Grafarvogskirkju. Lýtur starf hans einkum að sviði æskulýðsmála, en að þeim málaflokki vinna margir leiðtogar við kirkjuna. Allt frá upphafi hafa þau Guðrún Loftsdóttir og Hjörtur Steindórsson haft umsjón með barnastarfinu í Grafarvogskirkju sem fram fer á neðri hæð kirkjunnar.

Gífurlegur áhugi skapaðist gagnvart öllu safnaðarstarfi. Ekki ósjaldan var húsfyllir í messum fyrir og eftir hádegi. Andi frumkvöðlanna „frumherjanna” sveif yfir vötnunum. Safnaðarfólk taldi það ekkert eftir sér að raða stólum í það óendanlega, því „kirkjan” þurfti að loknum sunnudegi að breytast í félagsmiðstöð á ný. Í félagsmiðstöðinni ríkti svo sannarlega góður andi, allir sameinuðust um að „lyfta grettistökum” í safnaðarstarfinu.

Starf eldri borgara í Grafarvogssókn er blómlegt og sækir fjölmenni opið hús í kirkjunni hvern þriðjudag. Fyrsti umsjónarmaður starfsins var Valgerður Gísladóttir. Síðan tóku við þær Edda Jónsdóttir og Unnur Malmquist sem nú er látin. Blessuð sé minnig hennar. Ásamt Eddu hafa nú Jónína Jóhannsdóttir og Óla Kristín Freysteinsdóttir umsjón með starfi eldri borgara í kirkjunni.

Margt skemmtilegt kom upp á í guðsþjónustum sunnudagsins og í safnaðarstarfinu sjálfu. Augnablikin eru mörg ógleymanleg, eins og þegar diskóljósin fóru að blikka í miðri messu og glitrandi hnöttur snérist og sendi geisla sína um allan „messusalinn.” Viðstaddir hafa þá vafalaust álitið að nýi presturinn væri svo sannarlega „poppaður.” Það vakti kátínu margra að á bak við prédikunarstólinn í félagsmiðstöðinni var risastór mynd af sjálfri Marilyn Monroe. Auðvitað var hægt að tengja líf hennar og frægð inn í prédikun sunnudagsins. Einnig urðu augnablikin mörg spaugileg á skrifstofu sóknarprestsins en þar átti hann gott samstarf við ræstitækna skólans.

Umsjón með foreldramorgnun hefur Sigríður Sigurðardóttir. Kirkjuritari er Erna Reynisdóttir. Kirkju-verðir eru tveir, þær Anna Einarsdóttir og Þórkatla Pétursdóttir. Fyrsti kirkjuvörður kirkjunnar var Valgerður Gísladóttir sem einnig sat í fyrstu sóknarnefndinni.

Ógleymanlegir tímar

Mikið vatn hefur runnið til sjávar. Þegar söfnuðurinn var stofnaður voru sóknarbörnin rúmlega þrjú þúsund talsins. Nú, á 20 ára afmælisári sóknarinnar, eru þau nærri tuttugu þúsund. Starfið hefur því eðlilega breyst, prestarnir eru orðnir fjórir og starfsfólki kirkjunnar hefur svo sannarlega fjölgað. Upphaf kirkjustarfsins var gott og framhaldið hefur svo sannarlega verið blessunarríkt. Í sóknarnefnd Grafarvogskirkju sitja 18 fulltrúar og hefur svo verið frá byrjun. Við stofnun sóknarinnar var Ágúst Ísfeld kjörinn formaður sóknarnefndar og starfaði sem slíkur til 1992. Magnús Ásgeirsson var formaður sóknarnefndar á árunum 1992-1995. Bjarni Grímsson hefur verið formaður

Við þau tímamót afhenti Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, vígslugjöf til Grafarvogskirkju. Gjöfin sem tileinkuð var æsku landsins á kristnihátíðarári er altarismynd steindur gluggi sem gerður er af listamanninum Leifi Breiðfjörð. Myndin, glugginn, sýnir kristnitökuna árið 1000 á Þingvöllum. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, nefndi það í hátíðarávarpi í Grafarvogskirkju, sem var flutt á 50 ára afmæli Lionshreyfingarinnar á Íslandi, „að þjóðin hefði eignast nýja þjóðargersemi með altarismynd Leifs Breiðfjörð.”

Söfnuðurinn hófst handa við kirkjustarfið af miklum og einlægum áhuga. Félagsmiðstöðin Fjörgyn varð að „kirkju” á sunnudögum. Barnamessur voru kl. 11:00 og almennar guðsþjónustur kl. 14:00.

Þessir tímar, þegar Grafarvogssöfnuður var að „ýta úr vör” í öllu safnaðarstarfi, voru einstakir og ógleymanlegir. Fólk, sem hefur tekið þátt í slíku frumkvöðlastarfi, segir að ekkert jafnist á við slíkt starf. Það eru viss forréttindi að hafa fengið að vera þátttakandi í slíku safnaðarstarfi sem allt átti sér stað í Foldaskóla fyrstu árin og síðar í kirkjunni okkar, Grafarvogskirkju.

tíðarári, var Grafarvogskirkja síðan vígð af herra Karli Sigurbjörnssyni biskupi Íslands.

sr. Vigfús Þór Árnason var valinn sóknarprestur Grafarvogssafnaðar 1989. Rós Matthíasdóttir var valin sem fjórði prestur safnaðarins árið 2004. Sr. Guðrún Karlsdóttir tók við af sr. Önnu Sigríði árið 2008. Sr. Elínborg Gísladóttir starfaði sem prestur við Grafarvogskirkju 2004-2005 í afleysingum. Það þykir nokkuð sögulegt hér á Reykjavíkursvæðinu að þrír af þeim prestum sem hafa þjónað Grafarvogssöfnuði á liðnum árum voru vígðir til safnaðarins. Það eru þau sr. Sigurður Arnarson, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Tónlistarlífið í Grafarvogskirkju hefur ávallt verið mjög blómlegt. Við upphaf safnaðarstarfsins var kirkjukórinn stofnaður og fyrsti organistinn og kórstjórinn, Sigríður Jónsdóttir, var ráðin. Sigríður lést fyrir aldur fram eftir að hafa unnið einstakt brautryðjandastarf sem kórinn hefur búið að alla tíð. Auk þess að syngja við guðsþjónustur safnaðarins hefur Kór Grafarvogskirkju sungið víða, bæði hér heima og erlendis.

sókninni. Stjórnandi kórsins er Guðlaugur Viktorsson, orgelleikari. Starf barna- og unglingakóra kirkjunnar hefur einnig verið mjög blómlegt. Kórarnir heita í dag Yngri og Eldri barnakór og Unglingakór. Kórarnir hafa sungið við guðsþjónustur og haldið tónleika hér heima og erlendis. Núverandi stjórnendur kóranna eru þær Oddný J. Þorsteinsdóttir og Arnhildur Valgarðsdóttir. Þær Sigurbjörg Helgadóttir, Áslaug Bergsteinsdóttir, Gróa Hreinsdóttir og Svava Kristín Ingólfsdóttir hafa einnig komið að stjórn kóranna um árabil. Unglingakór Grafarvogskirkju ásamt Oddnýju J. Þorsteinsdóttur kórstjóra.

Blómlegt starf safnaðarfélagsins Á ársafmæli sóknarinnar, þann 5. júní 1990, var Safnaðarfélag Grafarvogskirkju stofnað. Frá byrjun hefur starf

ur Safnaðarfélagsins er Hólmfríður S. Pálsdóttir. Auk hennar skipa stjórnina í dag þær Edda Jónsdóttir, gjaldkeri, Elín Pálsdóttir, ritari og meðstjórnendurnir Jóhanna Þorleifsdóttir og Jónína Jóhannsdóttir. Það liðu ekki nema um tvö ár frá stofnun sóknarinnar þar til fyrsta skóflustungan að Grafarvogskirkju var tekin. Skóflustunguna tók séra Vigfús Þór Árnason þann 18. maí árið l991. Áður hafði farið fram samkeppni um hönnun og gerð Grafarvogskirkju. Arkitektarnir sem báru sigur úr bítum voru þeir Finnur Björgvinsson og Hilmar Þór Björnsson. Fyrri áfangi Grafarvogskirkju var vígður þann 12. desember árið l993 af herra Ólafi Skúlasyni biskupi. Hönnun kirkjunnar hefur verið lofuð bæði innanlands og erlendis. Bent hefur verið á mikilvægi þess hve fjölnota kirkjan er í öllu safnaðarstarfi. Þann 18. júní árið 2000, á kristnihá-

Tveir sóknarnefndarmenn úr fyrstu sóknarnefndinni eiga enn sæti í nefndinni í dag. Þeir eru Ingjaldur Eiðsson, fyrr-verandi gjaldkeri sóknarnefndar, og Sigurður Kristinsson, sem lengst af hefur verið formaður byggingarnefndar Grafarvogskirkju. Ræstitæknir kirkjunnar er Málfríður Gestsdóttir. Hér hefur verið stiklað á stóru í sögu hins unga safnaðar. Nú á tuttugu ára afmæli Grafarvogssóknar lítum við ekki aðeins til fortíðar heldur og til framtíðar. Á næstunni verður án efa í brennidepli að taka í notkun Kirkjusel á Spönginni og að vígja nýtt kirkjuorgel sem er verið að hanna af hinni þekktu orgelverksmiðju Roman Seifert. Við þessi tímamót í sögu safnaðarins viljum við þakka öllum þeim sem hafa komið að uppbyggingu safnaðarstarfsins á síðustu tveimur áratugum og öðrum velunnurum kirkjunnar. Guð blessi allt safnaðarstarf í Grafarvogssókn um ókomna tíð. Séra Vigfús Þór Árnason


13

12

GV

FrĂŠttir

GV

FrĂŠttir

,,Hver dagur Ă­ vinnunni er eins og fallegt ĂŚvintĂ˝riâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; - segir sr. Lena RĂłs MatthĂ­asdĂłttir prestur Ă­ Grafarvogskirkju Lena RĂłs MatthĂ­asdĂłttir hefur veriĂ° prestur Ă­ tĂŚp sex ĂĄr. HĂşn var strax undir fermingu orĂ°in svo forvitin um GuĂ° og hafĂ°i alltaf haft brennandi ĂĄhuga ĂĄ samtali vĂ­sinda og trĂşar. HĂşn varĂ° ĂžvĂ­ aĂ° rannsaka mĂĄliĂ° sjĂĄlf og baĂ° um BiblĂ­u Ă­ fermingargjĂśf. Ă? stuttu mĂĄli sagt, varĂ° hĂşn ekki vonsvikin yfir ĂžvĂ­ sem hĂşn uppgĂśtvaĂ°i viĂ° ÞÌr rannsĂłknir sĂ­nar. HĂşn komst t.d. aĂ° ĂžvĂ­ viĂ° lesturinn aĂ° GuĂ° er ekki gamall karl sem situr uppi Ă­ himninum aĂ° fylgjast meĂ° okkur mĂśnnunum. Ă? BiblĂ­unni fann hĂşn GuĂ° sem er kĂŚrleikur, hreyfiafl og uppspretta alls sem lifir og hrĂŚrist. En ef hĂşn ĂĄ aĂ° setja GuĂ° Ă­ einhvern bĂşning, Þå segist hĂşn miklu frekar sjĂĄ konu meĂ° hvĂ­ta svuntu, hĂşn hefur hveiti ĂĄ hĂśndum og hnoĂ°ar sprungulaust deig. HĂşs hennar ilmar af nĂ˝bĂśkuĂ°u brauĂ°i og ĂžaĂ° er gott aĂ° hjĂşfra sig upp aĂ° svuntunni hjĂĄ henni. Svo njĂłtum viĂ° brauĂ°sins saman, ĂŠg og GuĂ°.

,,Ă&#x17E;annig ĂĄ messan aĂ° vera, gleĂ°ileg nĂŚring og andleg uppbygging. Ef viĂ° viljum lĂĄta skemmta okkur, Þå leitum viĂ° annaĂ°.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; GV-mynd PS

JĂłl

Š ILVA �sland 2009

Ă­ ILVA

     

Hjarta, ljĂłs Ă&#x2DC;13 cm

5.990,ILVA Korputorgi, BlikastaĂ°vegi 2-8 112 ReykjavĂ­k

laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mĂĄnudaga - fĂśstudaga 11-19 kaffihĂşs: lau. 10-17 sun. 12-17 mĂĄn. - fĂśs. 11-18

,,Grafarvogskirkja ĂžjĂłnar Ăśllum GrafarvogsbĂşum, en svo messum viĂ° lĂ­ka Ă­ hĂĄtĂ­Ă°arsal BorgarholtsskĂłla hvern sunnudag kl. 11:00, segir sr. Lena RĂłs Ă­ samtali viĂ° GrafarvogsblaĂ°iĂ° en okkur langaĂ°i aĂ° frĂŚĂ°ast um Grafarvogskirkju og ĂžaĂ° mikla starf sem Ăžar fer fram. ,,HĂŠr eru fjĂłrir prestar, Ăžau VigfĂşs Ă&#x17E;Ăłr, Bjarni Ă&#x17E;Ăłr, GuĂ°rĂşn og ĂŠg. Svo erum viĂ° meĂ° djĂĄknann Gunnar Einar. En aĂ° sjĂĄlfsĂśgĂ°u er hĂŠr fullt af Üðru fĂłlki sem vinnur hin Ă˝msu stĂśrf innan kirkjunnar. Sum stĂśrfin eru launuĂ° en hĂŠr eru einnig margir sjĂĄlfboĂ°aliĂ°ar og alltaf plĂĄss fyrir fleiri aĂ° leggja hĂśnd ĂĄ plĂłginn. ViĂ° erum Ăśll kĂślluĂ° til aĂ° ĂžjĂłna hverjum Ăžeim sem til kirkjunnar leitar, hvort sem ĂžaĂ° er Ă­ gleĂ°i eĂ°a sorg og hvort sem fĂłlk tilheyrir Ăžjóðkirkjunni eĂ°a ekki. HingaĂ° kemur ĂłtrĂşlega margt fĂłlk ĂĄ hverjum degi. Prestarnir skipta starfinu Ă­ milli sĂ­n, Ăžannig aĂ° einn prestur sĂŠr um allt safnaĂ°arstarfiĂ° eina viku Ă­ hverjum mĂĄnuĂ°i. Ă meĂ°an geta hinir prestarnir einbeitt sĂŠr aĂ° Üðrum Þåttum starfsins, t.d. er sĂĄlgĂŚslan afar fyrirferĂ°amikil, einnig undirbĂşningur fyrir guĂ°sĂžjĂłnustur, hĂşsvitjanir, athafnir o.m.fl. DjĂĄkninn leiĂ°ir svo barna- og ĂŚskulýðsstarfiĂ° og heldur utan um leiĂ°togana okkar, en hann hefur sĂŠrstakar skyldur gagnvart 18 ĂĄra og yngri. Saman leiĂ°um viĂ° allt safnaĂ°arstarfiĂ° Ă­ kirkjunni.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122;

Afar Ăśflugt safnaĂ°arstarf - GeturĂ°u nefnt okkur nokkur dĂŚmi Ăşr Ăśflugu safanaĂ°arstarfi? ,,JĂĄ, viĂ° erum t.d. meĂ° rosalega ĂĄhugavert starf fyrir fullorĂ°na, ĂŠg get

nefnt nokkur dĂŚmi: ViĂ° erum meĂ° mjĂśg spennandi KvikmyndaklĂşbb sem heldur Ăşti metnaĂ°arfullum bĂ­ĂłsĂ˝ningum einu sinni Ă­ mĂĄnuĂ°i. Svo eru hĂŠr sjĂĄlfshjĂĄlparhĂłpar, t.d. er Ăžessa dagana Ă­ gangi hĂłpurinn: ,,NĂĄum ĂĄttum og sĂĄttumâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; en hann er fyrir fĂłlk sem gengiĂ° hefur Ă­ gegnum skilnaĂ°. ,,Musteri SĂĄlarinnarâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; er hĂłpur sem hittist einu sinni Ă­ mĂĄnuĂ°i, en hann er hugsaĂ°ur fyrir fĂłlk meĂ° MS eĂ°a aĂ°ra krĂłnĂ­ska sjĂşkdĂłma. Svo erum viĂ° aĂ° sjĂĄlfsĂśgĂ°u reglulega meĂ° sorgarhĂłpana okkar Ă­ gangi en Ăžeim hĂśfum viĂ° skipt niĂ°ur Ă­ ĂžrjĂĄ mismunandi hĂłpa. Fyrir Ăžau sem misst hafa barn, fyrir Ăžau sem misst hafa ĂĄstvin Ă­ sjĂĄlfsvĂ­gi og sĂ­Ă°an erum viĂ° meĂ° almenna hĂłpa fyrir Ăžau sem misst hafa ĂĄstvin. Ă&#x17E;aĂ° er alltaf hĂŚgt aĂ° setja sig Ă­ samband hingaĂ° Ă­ kirkjuna og skrĂĄ sig ĂĄ nĂĄmskeiĂ°, viĂ° tĂśkum niĂ°ur nĂśfnin og hringjum svo Ă­ fĂłlk um leiĂ° og nĂŚsta nĂĄmskeiĂ° hefst. Svo erum viĂ° lĂ­ka meĂ° vikulegt starf fyrir fullorĂ°na, Ăžar mĂĄ kannski fyrst nefna kĂłrana okkar, sem reyndar eru bĂĄĂ°ir mjĂśg vaxandi um Ăžessar mundir. Annar kĂłrinn heitir ĂžvĂ­ frumlega nafni: ,,KĂłr Grafarvogskirkjuâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122;, en ĂĄhugasamir sĂśngfuglar mega setja sig Ă­ samband viĂ° HĂĄkon Leifsson, organista. Hinn kĂłrinn er tiltĂślulega ungur kĂłr og heitir ,,Vox Populiâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; en Ăžau sem ĂĄhuga hafa aĂ° reyna sig hafi samband viĂ° kĂłrstjĂłrann GuĂ°laug Viktorsson. Ă&#x2030;g mĂŚti stundum ĂĄ kĂłrĂŚfingar mĂŠr til gamans og hef Ăžess vegna fengiĂ° aĂ° upplifa hvaĂ° Ăžetta er frĂĄbĂŚr hĂłpur og svo sĂŠ ĂŠg lĂ­ka aĂ° Ăžau taka einstaklega vel ĂĄ mĂłti nĂ˝ju fĂłlki.

Allir geta gerst messuĂžjĂłnar Foreldramorgnarnir eru ĂĄ sĂ­num staĂ° ĂĄ fimmtudagsmorgnum, meĂ° dagskrĂĄ bĂŚĂ°i fyrir foreldrana og litlu krĂ­lin. Stundum fĂĄum viĂ° til okkar fĂłlk meĂ° frĂŚĂ°andi erindi og stundum erum viĂ° bara aĂ° spjalla og bera saman bĂŚkurnar. En svo reynum viĂ° alltaf aĂ° syngja ,,krĂ­lasĂĄlmaâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; meĂ° litlu bĂśrnunum. KyrrĂ°arstundin og kĂŚrleiksmĂĄltĂ­Ă°in er Ă­ hĂĄdeginu ĂĄ miĂ°vikudĂśgum. Uppbyggileg og falleg stund Ă­ miĂ°ri viku. StarfsmannanĂĄmskeiĂ°in eru snar Þåttur Ă­ viĂ°leitni okkar aĂ° vera lifandi kirkja. Sem dĂŚmi hafa leikskĂłlakennarar og starfsmenn komiĂ° ĂĄrlega til okkar. Ă&#x17E;annig vill kirkjan Ăžakka Ăśllu ĂžvĂ­ góða fĂłlki sem annast bĂśrnin okkar hĂŠr Ă­ Grafarvogi. Svo fĂśrum viĂ° lĂ­ka reglulega meĂ° hĂłp af fĂłlki hĂŠĂ°an Ăşr sĂśfnuĂ°inum og sĂŚkjum okkur margskonar nĂĄmskeiĂ° ĂĄ vegum Ă&#x17E;jóðkirkjunnar. SĂ­Ă°ast en ekki sĂ­st vildi ĂŠg nefna ,,MessuhĂłpanaâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; hĂŠr viĂ° kirkjuna en Ăžeir eru 13 talsins. Skemmtilegt fĂŠlagslĂ­f hefur skapast kringum hĂłpana og viĂ° gerum reglulega eitthvaĂ° okkur sjĂĄlfum til uppbyggingar. HeimsĂŚkjum aĂ°rar kirkjur, sĂŚkjum nĂĄmskeiĂ° eĂ°a bara njĂłtum Ăžess aĂ° vera saman og borĂ°a saman. Allir geta gerst messuĂžjĂłnar, ĂžvĂ­ fylgir enginn kostnaĂ°ur og

Skiptum um bremsuklossa og diska

lítil binding en góð vinåtta og mikil nÌring!

Messan ekki skemmtun - Margir vilja meina aĂ° messurnar Ă­ dag sĂŠu gamaldags. Ef svo er, af hverju? ,,Ă&#x2030;g held aĂ° viĂ° sĂŠum orĂ°in svolĂ­tiĂ° upptekin af ĂžvĂ­ Ă­ seinni tĂ­Ă° aĂ° lĂĄta skemmta okkur. Messan hefur aldrei haft ĂžaĂ° aĂ° markmiĂ°i aĂ° vera skemmtun fyrir fĂłlk. HĂşn hefur ĂžaĂ° fyrst og fremst aĂ° markmiĂ°i aĂ° Þú getir stigiĂ° Ăşr erli dagsins og ĂĄtt samfĂŠlag um orĂ° GuĂ°s og borĂ° og Ăžannig lĂĄtiĂ° uppbyggjast ĂĄsamt Üðrum trĂşuĂ°um, fyrir komandi vinnuviku. Ă&#x17E;annig ĂĄ messan aĂ° vera, gleĂ°ileg nĂŚring og andleg uppbygging. Ef viĂ° viljum lĂĄta skemmta okkur, Þå leitum viĂ° annaĂ°.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; - Eru messurnar Þå aldrei skemmtilegar? ,,Ă&#x2030;g held ĂžaĂ° fari svo mikiĂ° eftir ĂžvĂ­ meĂ° hvaĂ°a hugarfari Þú ferĂ° Ă­ messu. ViĂ° erum kannski heppin hĂŠr Ă­ Ăžessum sĂśfnuĂ°i aĂ° vera meĂ° fjĂłra ĂłlĂ­ka presta, ĂžvĂ­ hvert okkar litar aĂ° sjĂĄlfsĂśgĂ°u messuna meĂ° sĂ­nu lagi Ăžannig aĂ° sĂśfnuĂ°urinn fĂŚr smĂĄ fjĂślbreytni Ăşt Ăşr ĂžvĂ­. En ĂžaĂ° sem mĂŠr finnst gleĂ°ilegast viĂ° messuna er virk Þåtttaka messuĂžjĂłna. Ă&#x17E;etta er fĂłlk af Ăśllum stigum ĂžjóðfĂŠlagsins, t.d. erum viĂ° meĂ° nĂĄmsmann, lĂśgfrĂŚĂ°ing, heimavinnandi, atvinnurekanda, Ăśryrkja, fjĂĄrmĂĄlastjĂłra...o.s.frv., fallegan og breiĂ°an hĂłp af konum, kĂśrlum og bĂśrnum sem sjĂĄ um aĂ° bera messuna uppi ĂĄsamt presti, organista og meĂ°hjĂĄlpara og glĂŚĂ°a hana Ăžannig bĂŚĂ°i lĂ­fi og lit.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; - Getur hver sem er orĂ°iĂ° messuĂžjĂłnn? ,,JĂĄ, aĂ° sjĂĄlfsĂśgĂ°u. Fallegast af Ăśllu er Ăžegar fjĂślskyldur fermingarbarna taka aĂ° sĂŠr aĂ° ,,messaâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; meĂ° prestunum. Ă&#x17E;ĂĄ hittumst viĂ° Ă­ vikunni fyrir messu og skipuleggjum hver gerir hvaĂ°. Ă&#x2013;ll fermingarbĂśrn safnaĂ°arins mega ,,pantaâ&#x20AC;&#x2122; sĂŠr messu til aĂ° ĂžjĂłna Ă­.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122;

SkĂ­rnin skemmtilegust - HvaĂ° er ĂžaĂ° skemmtilegasta sem Þú gerir Ă­ vinnunni? ,,Skemmtilegasta stundin er Ă­ rauninni Ă­ morgunsĂĄriĂ°, Ăžegar ĂŠg sting lyklinum Ă­ skrĂĄargatiĂ° ĂĄ skrifstofunni minni, vitandi af Ăśllum fallegu ĂŚvintĂ˝runum sem bĂ­Ă°a mĂ­n Ăžann daginn. Ă&#x17E;vĂ­ jafnvel Þótt ĂžaĂ° geti stundum veriĂ° erfitt, Þå fĂĄum viĂ° prestarnir aĂ° njĂłta svo raunverulegra samskipta. FĂłlk kemur hingaĂ° viĂ° Ă˝trustu aĂ°stĂŚĂ°ur Ă­ lĂ­finu, hvort heldur sem er Ă­ gleĂ°i eĂ°a Ă­ sorg. Ă&#x17E;ĂĄ finnur maĂ°ur hvaĂ° viĂ° erum Ăśll ĂłskĂśp mannleg og jĂśfn hvort frammi fyrir Üðru og frammi fyrir GuĂ°i. Ă&#x17E;annig verĂ°ur hver dagur Ă­ vinnunni eins og fallegt ĂŚvintĂ˝ri sem maĂ°ur var svo heppinn aĂ° fĂĄ aĂ° taka Þått Ă­. En ef ĂŠg ĂŚtti aĂ° nefna eitthvaĂ° eitt, Þå hlĂ˝tur ĂžaĂ° aĂ° vera skĂ­rnin. Ă&#x17E;aĂ° er ekki hĂŚgt aĂ° venjast ĂžvĂ­ hversu heilagar og fallegar ÞÌr athafnir eru, enda komast

viĂ°staddir auĂ°veldlega viĂ° og manni lĂ­Ă°ur alltaf svo ĂłtrĂşlega vel eftir aĂ° hafa veriĂ° viĂ° skĂ­rnarguĂ°sĂžjĂłnustu.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122;

SkĂ˝rslugerĂ°in leiĂ°inlegust - HvaĂ° er ĂžaĂ° leiĂ°inlegasta sem Þú gerir Ă­ vinnunni? ,,Ă&#x17E;aĂ° vĂŚri nĂş alveg ĂŚĂ°islega smart ef ĂŠg gĂŚti sagt ÞÊr aĂ° Ăžetta vĂŚri allt bara einn eilĂ­fĂ°ar dans ĂĄ rĂłsum. En Þå vĂŚri ĂŠg aĂ° plata. Ă&#x2020;tli ĂžaĂ° sĂŠ ekki Ăśll umsĂ˝slan Ă­ kringum starfiĂ°, skĂ˝rslugerĂ° og svoleiĂ°is pappĂ­rsvinna sem mĂŠr leiĂ°ist mest.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122;

450 til 500 manns Ă­ messu - Finnst ÞÊr kirkjan hafa breyst sĂ­Ă°an Þú fermdist? ,,JĂĄ, mĂŠr finnst safnaĂ°arstarfiĂ° hafa aukist rosalega mikiĂ°. Einu sinni voru kirkjurnar nĂĄnast eingĂśngu notaĂ°ar undir messur og athafnir, en nĂşna iĂ°a ÞÌr af mannlĂ­fi frĂĄ morgni til kvĂślds, alla daga vikunnar. HingaĂ° koma aĂ° meĂ°altali um 1000 manns Ă­ hverri viku, bara Ă­ Grafarvogskirkju. Svo merkjum viĂ° einnig aukna aĂ°sĂłkn Ă­ messur. Sem dĂŚmi get ĂŠg sagt ÞÊr aĂ° hĂŠr Ă­ okkar sĂłkn erum viĂ° aĂ° fĂĄ um 450-500 manns Ă­ guĂ°sĂžjĂłnustur sunnudagsins. Ă&#x17E;aĂ° er

afar ĂĄnĂŚgjulegt og Ăžakkarvert Ă­ ljĂłsi Ăžess aĂ° alla hina daga vikunnar er kirkjan lĂ­ka iĂ°andi af mannlĂ­fi. Svo finnst mĂŠr rosalega gaman aĂ° sjĂĄ hve nĂştĂ­maleg kirkjan okkar er orĂ°in. Ă&#x2030;g man eftir ĂžvĂ­ af mĂ­num bernskuslóðum, aĂ° presturinn hengdi allar messuauglĂ˝singar upp Ă­ KaupfĂŠlaginu ĂĄ staĂ°num og jafnvel Þótt viĂ° hengjum enn upp auglĂ˝singar, Þå erum viĂ° aĂ° sjĂĄlfsĂśgĂ°u lĂ­ka meĂ° heimasĂ­Ă°u www.grafarvogskirkja.is Ăžar sem allar helstu upplĂ˝singar koma fram. Ă&#x17E;aĂ° nĂ˝jasta er svo SnjĂĄldurskinnan (Facebook), en viĂ° eigum orĂ°iĂ° alveg ĂłtrĂşlega marga vini Ăžar. Gaman vĂŚri nĂş aĂ° sjĂĄ sem flesta GrafarvogsbĂşa gerast vinir kirkjunnar ĂĄ ĂžvĂ­ skemmtilega samskiptaformi. â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; - EitthvaĂ° aĂ° lokum Lena RĂłs? ,,JĂĄ, mig langar til aĂ° hvetja Ăžig sem nenntir aĂ° lesa Ăžig Ă­ gegnum Ăžetta viĂ°tal aĂ° koma Ă­ kirkjuna Þína og kynnast henni af eigin raun. NĂ˝ttu ÞÊr Þå ĂžjĂłnustu sem kirkjan Þín hefur upp ĂĄ aĂ° bjóða, hĂŠr er ĂŚvinlega rjĂşkandi ĂĄ kĂśnnunni og hĂşsiĂ° opiĂ° alla daga,â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; segir sr. Lena RĂłs MatthĂ­asdĂłttir.

,,NĂ˝ttu ÞÊr Þå ĂžjĂłnustu sem kirkjan Þín hefur upp ĂĄ aĂ° bjóða, hĂŠr er ĂŚvinlega rjĂşkandi ĂĄ kĂśnnunni og hĂşsiĂ° opiĂ° alla daga,â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; segir sr. Lena RĂłs MatthĂ­asdĂłttir. GV-mynd PS

OPNUM NĂ?JA HEILSUMIĂ?STĂ&#x2013;Ă? Ă? glĂŚsilegu hĂşsakynnum aĂ° StĂłrhĂśfĂ°a 17 (fyrir ofan Nings)

DEKUR OG HEILSA NĂ MSKEIĂ? Ă? BOĂ?I:

L�KAMI OG Sà L Rope- og ÞrekÌfingar með lóðum 5. vikna nåmskeið Takmarkaður fjÜldi å hverju nåmskeiði MÌlingar og aðhald

LLL â&#x20AC;&#x201C; NĂ MSKEIĂ?

LIFĂ?U LĂ?FINU LIFANDI 5. vikur MĂŚlingar, aĂ°hald, frĂŚĂ°sla, rope- og ĂžrekĂŚfingar.

JANE FONDA

HĂ DEGISTĂ?MAR

Magi, rass og lĂŚri

Magi, teygjur og slĂśkun 30min.

LAUGARDAGAR

SALSA â&#x20AC;&#x201C; NĂ MSKEIĂ? HĂ&#x2013;FUĂ?BEINA- OG SPJALDHRYGGSJĂ&#x2013;FNUN KolbrĂşn A. SigurĂ°ardĂłttir GLĂ&#x2020;SILEG OPNUNAR OG JĂ&#x201C;LATILBOĂ? !!! UPPLĂ?SINGAR Ă? SĂ?MA 692-3062

Sigga DĂłra


13

12

GV

FrĂŠttir

GV

FrĂŠttir

,,Hver dagur Ă­ vinnunni er eins og fallegt ĂŚvintĂ˝riâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; - segir sr. Lena RĂłs MatthĂ­asdĂłttir prestur Ă­ Grafarvogskirkju Lena RĂłs MatthĂ­asdĂłttir hefur veriĂ° prestur Ă­ tĂŚp sex ĂĄr. HĂşn var strax undir fermingu orĂ°in svo forvitin um GuĂ° og hafĂ°i alltaf haft brennandi ĂĄhuga ĂĄ samtali vĂ­sinda og trĂşar. HĂşn varĂ° ĂžvĂ­ aĂ° rannsaka mĂĄliĂ° sjĂĄlf og baĂ° um BiblĂ­u Ă­ fermingargjĂśf. Ă? stuttu mĂĄli sagt, varĂ° hĂşn ekki vonsvikin yfir ĂžvĂ­ sem hĂşn uppgĂśtvaĂ°i viĂ° ÞÌr rannsĂłknir sĂ­nar. HĂşn komst t.d. aĂ° ĂžvĂ­ viĂ° lesturinn aĂ° GuĂ° er ekki gamall karl sem situr uppi Ă­ himninum aĂ° fylgjast meĂ° okkur mĂśnnunum. Ă? BiblĂ­unni fann hĂşn GuĂ° sem er kĂŚrleikur, hreyfiafl og uppspretta alls sem lifir og hrĂŚrist. En ef hĂşn ĂĄ aĂ° setja GuĂ° Ă­ einhvern bĂşning, Þå segist hĂşn miklu frekar sjĂĄ konu meĂ° hvĂ­ta svuntu, hĂşn hefur hveiti ĂĄ hĂśndum og hnoĂ°ar sprungulaust deig. HĂşs hennar ilmar af nĂ˝bĂśkuĂ°u brauĂ°i og ĂžaĂ° er gott aĂ° hjĂşfra sig upp aĂ° svuntunni hjĂĄ henni. Svo njĂłtum viĂ° brauĂ°sins saman, ĂŠg og GuĂ°.

,,Ă&#x17E;annig ĂĄ messan aĂ° vera, gleĂ°ileg nĂŚring og andleg uppbygging. Ef viĂ° viljum lĂĄta skemmta okkur, Þå leitum viĂ° annaĂ°.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; GV-mynd PS

JĂłl

Š ILVA �sland 2009

Ă­ ILVA

     

Hjarta, ljĂłs Ă&#x2DC;13 cm

5.990,ILVA Korputorgi, BlikastaĂ°vegi 2-8 112 ReykjavĂ­k

laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mĂĄnudaga - fĂśstudaga 11-19 kaffihĂşs: lau. 10-17 sun. 12-17 mĂĄn. - fĂśs. 11-18

,,Grafarvogskirkja ĂžjĂłnar Ăśllum GrafarvogsbĂşum, en svo messum viĂ° lĂ­ka Ă­ hĂĄtĂ­Ă°arsal BorgarholtsskĂłla hvern sunnudag kl. 11:00, segir sr. Lena RĂłs Ă­ samtali viĂ° GrafarvogsblaĂ°iĂ° en okkur langaĂ°i aĂ° frĂŚĂ°ast um Grafarvogskirkju og ĂžaĂ° mikla starf sem Ăžar fer fram. ,,HĂŠr eru fjĂłrir prestar, Ăžau VigfĂşs Ă&#x17E;Ăłr, Bjarni Ă&#x17E;Ăłr, GuĂ°rĂşn og ĂŠg. Svo erum viĂ° meĂ° djĂĄknann Gunnar Einar. En aĂ° sjĂĄlfsĂśgĂ°u er hĂŠr fullt af Üðru fĂłlki sem vinnur hin Ă˝msu stĂśrf innan kirkjunnar. Sum stĂśrfin eru launuĂ° en hĂŠr eru einnig margir sjĂĄlfboĂ°aliĂ°ar og alltaf plĂĄss fyrir fleiri aĂ° leggja hĂśnd ĂĄ plĂłginn. ViĂ° erum Ăśll kĂślluĂ° til aĂ° ĂžjĂłna hverjum Ăžeim sem til kirkjunnar leitar, hvort sem ĂžaĂ° er Ă­ gleĂ°i eĂ°a sorg og hvort sem fĂłlk tilheyrir Ăžjóðkirkjunni eĂ°a ekki. HingaĂ° kemur ĂłtrĂşlega margt fĂłlk ĂĄ hverjum degi. Prestarnir skipta starfinu Ă­ milli sĂ­n, Ăžannig aĂ° einn prestur sĂŠr um allt safnaĂ°arstarfiĂ° eina viku Ă­ hverjum mĂĄnuĂ°i. Ă meĂ°an geta hinir prestarnir einbeitt sĂŠr aĂ° Üðrum Þåttum starfsins, t.d. er sĂĄlgĂŚslan afar fyrirferĂ°amikil, einnig undirbĂşningur fyrir guĂ°sĂžjĂłnustur, hĂşsvitjanir, athafnir o.m.fl. DjĂĄkninn leiĂ°ir svo barna- og ĂŚskulýðsstarfiĂ° og heldur utan um leiĂ°togana okkar, en hann hefur sĂŠrstakar skyldur gagnvart 18 ĂĄra og yngri. Saman leiĂ°um viĂ° allt safnaĂ°arstarfiĂ° Ă­ kirkjunni.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122;

Afar Ăśflugt safnaĂ°arstarf - GeturĂ°u nefnt okkur nokkur dĂŚmi Ăşr Ăśflugu safanaĂ°arstarfi? ,,JĂĄ, viĂ° erum t.d. meĂ° rosalega ĂĄhugavert starf fyrir fullorĂ°na, ĂŠg get

nefnt nokkur dĂŚmi: ViĂ° erum meĂ° mjĂśg spennandi KvikmyndaklĂşbb sem heldur Ăşti metnaĂ°arfullum bĂ­ĂłsĂ˝ningum einu sinni Ă­ mĂĄnuĂ°i. Svo eru hĂŠr sjĂĄlfshjĂĄlparhĂłpar, t.d. er Ăžessa dagana Ă­ gangi hĂłpurinn: ,,NĂĄum ĂĄttum og sĂĄttumâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; en hann er fyrir fĂłlk sem gengiĂ° hefur Ă­ gegnum skilnaĂ°. ,,Musteri SĂĄlarinnarâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; er hĂłpur sem hittist einu sinni Ă­ mĂĄnuĂ°i, en hann er hugsaĂ°ur fyrir fĂłlk meĂ° MS eĂ°a aĂ°ra krĂłnĂ­ska sjĂşkdĂłma. Svo erum viĂ° aĂ° sjĂĄlfsĂśgĂ°u reglulega meĂ° sorgarhĂłpana okkar Ă­ gangi en Ăžeim hĂśfum viĂ° skipt niĂ°ur Ă­ ĂžrjĂĄ mismunandi hĂłpa. Fyrir Ăžau sem misst hafa barn, fyrir Ăžau sem misst hafa ĂĄstvin Ă­ sjĂĄlfsvĂ­gi og sĂ­Ă°an erum viĂ° meĂ° almenna hĂłpa fyrir Ăžau sem misst hafa ĂĄstvin. Ă&#x17E;aĂ° er alltaf hĂŚgt aĂ° setja sig Ă­ samband hingaĂ° Ă­ kirkjuna og skrĂĄ sig ĂĄ nĂĄmskeiĂ°, viĂ° tĂśkum niĂ°ur nĂśfnin og hringjum svo Ă­ fĂłlk um leiĂ° og nĂŚsta nĂĄmskeiĂ° hefst. Svo erum viĂ° lĂ­ka meĂ° vikulegt starf fyrir fullorĂ°na, Ăžar mĂĄ kannski fyrst nefna kĂłrana okkar, sem reyndar eru bĂĄĂ°ir mjĂśg vaxandi um Ăžessar mundir. Annar kĂłrinn heitir ĂžvĂ­ frumlega nafni: ,,KĂłr Grafarvogskirkjuâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122;, en ĂĄhugasamir sĂśngfuglar mega setja sig Ă­ samband viĂ° HĂĄkon Leifsson, organista. Hinn kĂłrinn er tiltĂślulega ungur kĂłr og heitir ,,Vox Populiâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; en Ăžau sem ĂĄhuga hafa aĂ° reyna sig hafi samband viĂ° kĂłrstjĂłrann GuĂ°laug Viktorsson. Ă&#x2030;g mĂŚti stundum ĂĄ kĂłrĂŚfingar mĂŠr til gamans og hef Ăžess vegna fengiĂ° aĂ° upplifa hvaĂ° Ăžetta er frĂĄbĂŚr hĂłpur og svo sĂŠ ĂŠg lĂ­ka aĂ° Ăžau taka einstaklega vel ĂĄ mĂłti nĂ˝ju fĂłlki.

Allir geta gerst messuĂžjĂłnar Foreldramorgnarnir eru ĂĄ sĂ­num staĂ° ĂĄ fimmtudagsmorgnum, meĂ° dagskrĂĄ bĂŚĂ°i fyrir foreldrana og litlu krĂ­lin. Stundum fĂĄum viĂ° til okkar fĂłlk meĂ° frĂŚĂ°andi erindi og stundum erum viĂ° bara aĂ° spjalla og bera saman bĂŚkurnar. En svo reynum viĂ° alltaf aĂ° syngja ,,krĂ­lasĂĄlmaâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; meĂ° litlu bĂśrnunum. KyrrĂ°arstundin og kĂŚrleiksmĂĄltĂ­Ă°in er Ă­ hĂĄdeginu ĂĄ miĂ°vikudĂśgum. Uppbyggileg og falleg stund Ă­ miĂ°ri viku. StarfsmannanĂĄmskeiĂ°in eru snar Þåttur Ă­ viĂ°leitni okkar aĂ° vera lifandi kirkja. Sem dĂŚmi hafa leikskĂłlakennarar og starfsmenn komiĂ° ĂĄrlega til okkar. Ă&#x17E;annig vill kirkjan Ăžakka Ăśllu ĂžvĂ­ góða fĂłlki sem annast bĂśrnin okkar hĂŠr Ă­ Grafarvogi. Svo fĂśrum viĂ° lĂ­ka reglulega meĂ° hĂłp af fĂłlki hĂŠĂ°an Ăşr sĂśfnuĂ°inum og sĂŚkjum okkur margskonar nĂĄmskeiĂ° ĂĄ vegum Ă&#x17E;jóðkirkjunnar. SĂ­Ă°ast en ekki sĂ­st vildi ĂŠg nefna ,,MessuhĂłpanaâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; hĂŠr viĂ° kirkjuna en Ăžeir eru 13 talsins. Skemmtilegt fĂŠlagslĂ­f hefur skapast kringum hĂłpana og viĂ° gerum reglulega eitthvaĂ° okkur sjĂĄlfum til uppbyggingar. HeimsĂŚkjum aĂ°rar kirkjur, sĂŚkjum nĂĄmskeiĂ° eĂ°a bara njĂłtum Ăžess aĂ° vera saman og borĂ°a saman. Allir geta gerst messuĂžjĂłnar, ĂžvĂ­ fylgir enginn kostnaĂ°ur og

Skiptum um bremsuklossa og diska

lítil binding en góð vinåtta og mikil nÌring!

Messan ekki skemmtun - Margir vilja meina aĂ° messurnar Ă­ dag sĂŠu gamaldags. Ef svo er, af hverju? ,,Ă&#x2030;g held aĂ° viĂ° sĂŠum orĂ°in svolĂ­tiĂ° upptekin af ĂžvĂ­ Ă­ seinni tĂ­Ă° aĂ° lĂĄta skemmta okkur. Messan hefur aldrei haft ĂžaĂ° aĂ° markmiĂ°i aĂ° vera skemmtun fyrir fĂłlk. HĂşn hefur ĂžaĂ° fyrst og fremst aĂ° markmiĂ°i aĂ° Þú getir stigiĂ° Ăşr erli dagsins og ĂĄtt samfĂŠlag um orĂ° GuĂ°s og borĂ° og Ăžannig lĂĄtiĂ° uppbyggjast ĂĄsamt Üðrum trĂşuĂ°um, fyrir komandi vinnuviku. Ă&#x17E;annig ĂĄ messan aĂ° vera, gleĂ°ileg nĂŚring og andleg uppbygging. Ef viĂ° viljum lĂĄta skemmta okkur, Þå leitum viĂ° annaĂ°.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; - Eru messurnar Þå aldrei skemmtilegar? ,,Ă&#x2030;g held ĂžaĂ° fari svo mikiĂ° eftir ĂžvĂ­ meĂ° hvaĂ°a hugarfari Þú ferĂ° Ă­ messu. ViĂ° erum kannski heppin hĂŠr Ă­ Ăžessum sĂśfnuĂ°i aĂ° vera meĂ° fjĂłra ĂłlĂ­ka presta, ĂžvĂ­ hvert okkar litar aĂ° sjĂĄlfsĂśgĂ°u messuna meĂ° sĂ­nu lagi Ăžannig aĂ° sĂśfnuĂ°urinn fĂŚr smĂĄ fjĂślbreytni Ăşt Ăşr ĂžvĂ­. En ĂžaĂ° sem mĂŠr finnst gleĂ°ilegast viĂ° messuna er virk Þåtttaka messuĂžjĂłna. Ă&#x17E;etta er fĂłlk af Ăśllum stigum ĂžjóðfĂŠlagsins, t.d. erum viĂ° meĂ° nĂĄmsmann, lĂśgfrĂŚĂ°ing, heimavinnandi, atvinnurekanda, Ăśryrkja, fjĂĄrmĂĄlastjĂłra...o.s.frv., fallegan og breiĂ°an hĂłp af konum, kĂśrlum og bĂśrnum sem sjĂĄ um aĂ° bera messuna uppi ĂĄsamt presti, organista og meĂ°hjĂĄlpara og glĂŚĂ°a hana Ăžannig bĂŚĂ°i lĂ­fi og lit.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; - Getur hver sem er orĂ°iĂ° messuĂžjĂłnn? ,,JĂĄ, aĂ° sjĂĄlfsĂśgĂ°u. Fallegast af Ăśllu er Ăžegar fjĂślskyldur fermingarbarna taka aĂ° sĂŠr aĂ° ,,messaâ&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; meĂ° prestunum. Ă&#x17E;ĂĄ hittumst viĂ° Ă­ vikunni fyrir messu og skipuleggjum hver gerir hvaĂ°. Ă&#x2013;ll fermingarbĂśrn safnaĂ°arins mega ,,pantaâ&#x20AC;&#x2122; sĂŠr messu til aĂ° ĂžjĂłna Ă­.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122;

SkĂ­rnin skemmtilegust - HvaĂ° er ĂžaĂ° skemmtilegasta sem Þú gerir Ă­ vinnunni? ,,Skemmtilegasta stundin er Ă­ rauninni Ă­ morgunsĂĄriĂ°, Ăžegar ĂŠg sting lyklinum Ă­ skrĂĄargatiĂ° ĂĄ skrifstofunni minni, vitandi af Ăśllum fallegu ĂŚvintĂ˝runum sem bĂ­Ă°a mĂ­n Ăžann daginn. Ă&#x17E;vĂ­ jafnvel Þótt ĂžaĂ° geti stundum veriĂ° erfitt, Þå fĂĄum viĂ° prestarnir aĂ° njĂłta svo raunverulegra samskipta. FĂłlk kemur hingaĂ° viĂ° Ă˝trustu aĂ°stĂŚĂ°ur Ă­ lĂ­finu, hvort heldur sem er Ă­ gleĂ°i eĂ°a Ă­ sorg. Ă&#x17E;ĂĄ finnur maĂ°ur hvaĂ° viĂ° erum Ăśll ĂłskĂśp mannleg og jĂśfn hvort frammi fyrir Üðru og frammi fyrir GuĂ°i. Ă&#x17E;annig verĂ°ur hver dagur Ă­ vinnunni eins og fallegt ĂŚvintĂ˝ri sem maĂ°ur var svo heppinn aĂ° fĂĄ aĂ° taka Þått Ă­. En ef ĂŠg ĂŚtti aĂ° nefna eitthvaĂ° eitt, Þå hlĂ˝tur ĂžaĂ° aĂ° vera skĂ­rnin. Ă&#x17E;aĂ° er ekki hĂŚgt aĂ° venjast ĂžvĂ­ hversu heilagar og fallegar ÞÌr athafnir eru, enda komast

viĂ°staddir auĂ°veldlega viĂ° og manni lĂ­Ă°ur alltaf svo ĂłtrĂşlega vel eftir aĂ° hafa veriĂ° viĂ° skĂ­rnarguĂ°sĂžjĂłnustu.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122;

SkĂ˝rslugerĂ°in leiĂ°inlegust - HvaĂ° er ĂžaĂ° leiĂ°inlegasta sem Þú gerir Ă­ vinnunni? ,,Ă&#x17E;aĂ° vĂŚri nĂş alveg ĂŚĂ°islega smart ef ĂŠg gĂŚti sagt ÞÊr aĂ° Ăžetta vĂŚri allt bara einn eilĂ­fĂ°ar dans ĂĄ rĂłsum. En Þå vĂŚri ĂŠg aĂ° plata. Ă&#x2020;tli ĂžaĂ° sĂŠ ekki Ăśll umsĂ˝slan Ă­ kringum starfiĂ°, skĂ˝rslugerĂ° og svoleiĂ°is pappĂ­rsvinna sem mĂŠr leiĂ°ist mest.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122;

450 til 500 manns Ă­ messu - Finnst ÞÊr kirkjan hafa breyst sĂ­Ă°an Þú fermdist? ,,JĂĄ, mĂŠr finnst safnaĂ°arstarfiĂ° hafa aukist rosalega mikiĂ°. Einu sinni voru kirkjurnar nĂĄnast eingĂśngu notaĂ°ar undir messur og athafnir, en nĂşna iĂ°a ÞÌr af mannlĂ­fi frĂĄ morgni til kvĂślds, alla daga vikunnar. HingaĂ° koma aĂ° meĂ°altali um 1000 manns Ă­ hverri viku, bara Ă­ Grafarvogskirkju. Svo merkjum viĂ° einnig aukna aĂ°sĂłkn Ă­ messur. Sem dĂŚmi get ĂŠg sagt ÞÊr aĂ° hĂŠr Ă­ okkar sĂłkn erum viĂ° aĂ° fĂĄ um 450-500 manns Ă­ guĂ°sĂžjĂłnustur sunnudagsins. Ă&#x17E;aĂ° er

afar ĂĄnĂŚgjulegt og Ăžakkarvert Ă­ ljĂłsi Ăžess aĂ° alla hina daga vikunnar er kirkjan lĂ­ka iĂ°andi af mannlĂ­fi. Svo finnst mĂŠr rosalega gaman aĂ° sjĂĄ hve nĂştĂ­maleg kirkjan okkar er orĂ°in. Ă&#x2030;g man eftir ĂžvĂ­ af mĂ­num bernskuslóðum, aĂ° presturinn hengdi allar messuauglĂ˝singar upp Ă­ KaupfĂŠlaginu ĂĄ staĂ°num og jafnvel Þótt viĂ° hengjum enn upp auglĂ˝singar, Þå erum viĂ° aĂ° sjĂĄlfsĂśgĂ°u lĂ­ka meĂ° heimasĂ­Ă°u www.grafarvogskirkja.is Ăžar sem allar helstu upplĂ˝singar koma fram. Ă&#x17E;aĂ° nĂ˝jasta er svo SnjĂĄldurskinnan (Facebook), en viĂ° eigum orĂ°iĂ° alveg ĂłtrĂşlega marga vini Ăžar. Gaman vĂŚri nĂş aĂ° sjĂĄ sem flesta GrafarvogsbĂşa gerast vinir kirkjunnar ĂĄ ĂžvĂ­ skemmtilega samskiptaformi. â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; - EitthvaĂ° aĂ° lokum Lena RĂłs? ,,JĂĄ, mig langar til aĂ° hvetja Ăžig sem nenntir aĂ° lesa Ăžig Ă­ gegnum Ăžetta viĂ°tal aĂ° koma Ă­ kirkjuna Þína og kynnast henni af eigin raun. NĂ˝ttu ÞÊr Þå ĂžjĂłnustu sem kirkjan Þín hefur upp ĂĄ aĂ° bjóða, hĂŠr er ĂŚvinlega rjĂşkandi ĂĄ kĂśnnunni og hĂşsiĂ° opiĂ° alla daga,â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; segir sr. Lena RĂłs MatthĂ­asdĂłttir.

,,NĂ˝ttu ÞÊr Þå ĂžjĂłnustu sem kirkjan Þín hefur upp ĂĄ aĂ° bjóða, hĂŠr er ĂŚvinlega rjĂşkandi ĂĄ kĂśnnunni og hĂşsiĂ° opiĂ° alla daga,â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; segir sr. Lena RĂłs MatthĂ­asdĂłttir. GV-mynd PS

OPNUM NĂ?JA HEILSUMIĂ?STĂ&#x2013;Ă? Ă? glĂŚsilegu hĂşsakynnum aĂ° StĂłrhĂśfĂ°a 17 (fyrir ofan Nings)

DEKUR OG HEILSA NĂ MSKEIĂ? Ă? BOĂ?I:

L�KAMI OG Sà L Rope- og ÞrekÌfingar með lóðum 5. vikna nåmskeið Takmarkaður fjÜldi å hverju nåmskeiði MÌlingar og aðhald

LLL â&#x20AC;&#x201C; NĂ MSKEIĂ?

LIFĂ?U LĂ?FINU LIFANDI 5. vikur MĂŚlingar, aĂ°hald, frĂŚĂ°sla, rope- og ĂžrekĂŚfingar.

JANE FONDA

HĂ DEGISTĂ?MAR

Magi, rass og lĂŚri

Magi, teygjur og slĂśkun 30min.

LAUGARDAGAR

SALSA â&#x20AC;&#x201C; NĂ MSKEIĂ? HĂ&#x2013;FUĂ?BEINA- OG SPJALDHRYGGSJĂ&#x2013;FNUN KolbrĂşn A. SigurĂ°ardĂłttir GLĂ&#x2020;SILEG OPNUNAR OG JĂ&#x201C;LATILBOĂ? !!! UPPLĂ?SINGAR Ă? SĂ?MA 692-3062

Sigga DĂłra


14

Aðalfundur Íbúasamtaka Grafarvogs

GV

Fréttir

Íbúasamtök Grafarvogs (ÍG) boða til aðalfundar í Hlöðunni Gufunesi þriðjudaginn 24. nóvember kl. 20.00 Dagskrá: (1) Venjuleg aðalfundarstörf. (2) Yfirlit yfir störf Skipulags- og umferðarhóps, Stelpurnar í 6. flokki Fjölnis hafa náð mjög góðum árangri í handboltanum.

Skólahóps, Umhverfis- og menningarhóps. (3) Ávarp. Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður Skipulagsráðs Reykjavíkur. Skipulag hverfisins, staða mála, stefna og áherslur. (4) Aðalerindi. Atli Steinn Árnason forstöðumaður ÍTR, Nýjar hugmyndir að skipulagi og nýtingu á Gufunessvæðinu.

Silfurstelpurnar í Fjölni

Haustið hefur aldeilis verið viðburðaríkt hjá 6. flokki kvenna í handboltanum hjá Fjölni. Þessar duglegu stelpur hafa komið með tvenn silfurverðlaun í Grafarvoginn, úr Hummelmóti ÍR og svo

sjálfu Reykjavíkurmótinu. Stelpurnar spiluðu mjög vel, sýndu mikla baráttu og leikgleði. Flottar og duglegar stelpur sem eiga örugglega eftir að ná langt í handboltanum. Næsta mót hjá þeim verður KA-mót

á Akureyri í lok nóvember og það verður spennandi að sjá hvernig það fer. Til hamingju stelpur með frábæran árangur og gangi ykkur vel áfram.

(5) Karl Hreinsson formaður Hverfaráðs stýrir umræðum Fundurinn er öllum opinn og eru íbúar hvattir til að fjölmenna! Framboð og tilnefningar til stjórnarsetu skulu berast stjórn ÍG að minnsta kosti viku fyrir aðalfund á netfangið

elisabet@ibua-

samtok.com. Fundurinn er öllum opinn og eru íbúar hvattir til að fjölmenna. Stjórn ÍG

Íb úasa mtök Gr af ar vo gs Vætt abor gum 7 5 112 Re yk ja ví k. KT: 62 0692- 2129 sí mi : 82 4 8 830 WW W.ib uasa mt ok . c om www.ibuasamtok.com

Fulltrúarnir sem skipa meirihluta í ÍTR heimsóttu félagsmiðstöðvar í höfuðborginni á félagsmiðstöðvadeginum. Hér eru þeir staddir í Sigyn í Grafarvogi. Frá vinstri Kjartan Magnússon, Valgerður Sveinsdóttir og Björn Gíslason.

ÍTR í heimsókn

Miðvikudaginn 4. nóvember sl. stóðu félagsmiðstöðvar ÍTR fyrir félagsmiðstöðvadeginum í Reykjavík. Dagurinn var samstarfsverkefni þeirra 23 félagsmiðstöðva sem starfa í Reykjavík og voru allar félagsmiðstöðvarnar opnar fyrir gesti og gangandi milli kl. 18 og kl. 21 þennan dag. Félagsmiðstöðvadagurinn var haldinn sjötta sinn. Markmið hans var að gefa áhugasömum færi á að heimsækja félagsmiðstöðina í sínu hverfi, kynnast því sem þar fer fram, unglingunum í hverfinu og þeim viðfangsefnum sem þeir fást við með stuðningi frístundaráðgjafa í félagsmiðstöðinni. Unglingarnir og unglingaráð félagsmiðstöðvanna bera hitann og þungann af undirbúningi dagsins á hverjum stað ásamt frístundaráðgjöfum. Megináherslan var á framlag og sköpunargleði unglinganna sjálfra enda unglingar eitt af mótandi menningaröflum samstímans og framtíðar.

Heilsumiðstöð Siggu Dóru Heilsumiðstöð Siggu Dóru hefur hafið rekstur í glæsilegum húsakynnum að Stórhöfða 17 á annarri hæð (fyrir ofan veitingastað Nings). Miðstöðin er heilsu- og dekurstöð sem er rekin af Sigríði Halldóru Matthíasdóttur. Hún hefur verið starfandi þjálfari í áratugi , þar á meðal hjá Veggsport , Varmá Mosfellsbæ, Álafosskvos og Mecca Spa. Sigga Dóra er reyndur einka- og hópþjálfari , Rope Yoga kennari og rekur einnig Lífsstíls- og heilsunámskeið í Orlando, Flórída. Aðrir leiðbeinendur Heilsumiðstöðvarinnar eru Helga, Hafsteinn og Linda. Stór og huggulegur æfingasalur er í Heilsumiðstöðinni sem hentar vel til ýmissa æfinga. Aðskilið frá æfingasal er glæsileg dekurhæð með óvenjulegri og einstaklega kósý sauna ásamt mjög

huggulegri setustofu. Boðið er uppá að leigja dekurhæðina til smærri hópa í tengslum við ýmiskonar heilsu og dekurtíma sem sniðinn verður að þörfum hvers hóps fyrir sig. Mikið af spennandi námskeiðum verða á dagskrá. Til dæmis má nefna átaksnámskeið, Jane Fonda tímar, Rope Action, LLL aðhaldsnámskeið og Salsa dans. Önnur heilsuþjónusta er einnig í boði svo sem nudd og höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun. Enn er pláss á tímatöflu fyrir fleiri aðila til að nýta æfingasalinn til frekara námskeiðahalds. Ekki eru seld mánaðarkort á stöðina heldur er greitt fyrir einstök námskeið. Ýmis opnunar- og jólatilboð verða í gangi í nóvember/desember. Frekari upplýsingar um þau fást hjá Siggu Dóru í síma 6923062.


15

GV

Fréttir

Tónlistin blómstrar í Hamraskóla Kór Hamraskóla er nýkominn úr árlegum æfingabúðum. Að þessu sinni fór kórinn ásamt stjórnanda og aðstoðarfólki í Álftanesskóla en þar var mikið æft og sungið og í lok æfingabúðanna voru haldnir uppskerutónleikar í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði fyrir foreldra og velunnara kórsins. Næstu verkefni kórsins er að syngja fyrir Oddfellow regluna í lok nóvember og að fara í heimsókn í Grafarvogskirkju og syngja þar á aðventunni. Stjórnandi kórsins er Björgvin Þ. Valdimarsson en ásamt því að stjórna kórnum starfrækir hann sjálfstætt starfandi tónskóla innan veggja Hamraskóla sem nefnist Tónskóli Björgvins. Í Tónskólanum eru um það bil 30 nemendur sem læra á hin ýmsu hljóðfæri. Í Tónskólanum er lögð áhersla á að gera nemendur jafn hæfa til að spila eftir nótum, að þjálfa þá í að spila laglínur eftir eyranu (eftir minni) og læra að lesa hljómabókstafi og vinna með þá. Undirleik með kórnum annast nemendur úr Tónskólanum. Kór Hamraskóla syngur á glæsilegum uppskerutónleikum í Víðistaðakirkju undir stjórn Björgvins Þ. Valdimarssonar.

Nýútkominn geisladiskur með lögum eftir Björgvin Björgvin Þ. Valdimarsson.

Út er kominn nýr geisladiskur sem nefnist ,,Allt sem ég er’’. Aðalsöngvarinn á diskinum er Óskar Pétursson en með honum syngja í nokkrum lögum, Björgvin Halldórsson, Guðrún Gunnarsdóttir og Guðjón Davíð Karlsson (Gói). Tónlistin á diskinum er eftir Björgvin Þ. Valdimarsson, en um útsetningar sá Karl Olgeirsson. Björgvin og Óskar hafa starfað mikið saman í gegnum árin og hefur Óskar ásamt bræðrum sínum sungið þó nokkuð af lögum Björgvins. Þar á meðal er lagið Undir Dalanna sól, sem Álftagerðisbræður gerðu vinsælt. Meðal textahöfunda má nefna Ragnar Inga Aðalsteinsson, Kristján Hreinsson, Davíð Stefánsson, Bjarna Stefán Konráðsson, Halldór Laxness, Guðmund Kr. Sigurðsson og Sigurbjörn Einarsson. Á heimasíðunni bjorgvintonlist.is er að finna tóndæmi, nótur, texta og fleira tengt diskinum.

Diskurinn með lögum Björgvins Þ. Valdimarssonar. Þar fer Óskar Pétursson fremstur í flokki frægra söngvara.


16

GV

Fréttir

Frá Skólahljómsveit Grafarvogs Það hefur heldur betur fjölgað nemendum hjá Skólahljómsveit Grafarvogs núna í vetur. Á síðasta skólaári stunduðu um 80 nemendur tónlistarnám hjá hljómsveitinni en nú eru þeir orðnir 130 og komust færri að en vildu. Í haust stóð til að haldið yrði landsmót Sambands íslenskra skólahljómsveita, fyrir yngri flokka, í Vestmannaeyjum og voru um 50 ungir tónlistarmenn úr Grafavogi kominn í ferðfötin þegar mótinu var aflýst vegna veðurs. Var ófært til Eyja þá helgi sem mótið átti að fara fram og þótti mörgum miður að komast ekki á slíkan viðburð sem landsmót er. Úr því verður þó bætt því áætlað er að halda landsmótið í Vestmannaeyjum 7. -9. maí í vor. Í vor stendur einnig til að halda landsmót fyrir eldri aldursflokka í Mosfellsbæ og stefna 15 nemendur Skólahljómsveitar Grafarvogs á þátttöku þar. Þann 28. nóveber næstkomandi verða svo haldnir árlegir jólatónleikar hljómsveitarinnar. Að þessu sinni verða þeir haldnir í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2 og hefjast klukkan 16:00. Í tilefni af því að á síðasta ári voru liðin 15 ár frá stofnun hljómsveitarinnar verða tónleikarnir teknir upp og síðan gefinn út geisladiskur með þeim lögum sem þar eru flutt. Tónleikarnir eru öllum opnir og eru Grafarvogsbúar hvattir til að mæta og hlýða á ungt tónlistarfólk úr hverfinu okkar flytja vandaða tónlistardagskrá. Tónlistardiskurinn verður síðan kominn í sölu fyrir jól og því tilvalin sem jólagjöf til vina og vandamanna. Núna í vetur eru nemendur hvattir til að láta sköpunargleðina ráða og semja sem mest af eigin tónlist. Afrakstur þeirrar vinnu verður síðan uppstaða vortónleika hljómsveitarinnar, sem haldnir verða í lok mars og verða auglýstir síðar.

Jólamarkaður í hlöðunni Gufunesbæ Jólamarkaður verður haldinn í Hlöðunni við Gufunesbæ laugardaginn 5.desember n.k. milli kl. 13 - 17. Til sölu verða ýmsar handverks- og gjafavörur er tengjast jólahaldinu. Einnig verður kaffi og vöfflusala á hlöðuloftinu. Grafarvogsbúar eru hvattir til að líta við í jólastemninguna og gera góð kaup.

Efst á baugi í Grafarvogi Þriðjudaginn 03. nóvember síðastliðinn var haldinn opinn íbúafundur í Foldaskóla. Þangað komu bæði borgarfulltrúar og embættismenn til fundar við Grafarvogsbúa til kynna hugmyndir um framtíðarskipulag hverfisins og einnig til að hlýða á raddir íbúa og ræða hugmyndir. Fundur þessi var einn 10 funda sem borgaryfirvöld standa fyrir í hverju hverfi borgarinnar. Það var ánægjulegt að sjá hve margir Grafarvogsbúar nýttu tækifærið til að koma skoðunum sínum á framfæri við þá sem ákvarðanavaldið liggur hjá. Svona fundir eru ánægjuleg nýbreytni þvi skort hefur vettvang fyrir bæði íbúa og kjörna fulltrúa þeirra að eiga virk skoðanaskipti og borgarfulltrúum og embættismönnum virðist oft ekki vera ljós vilji borgaranna. Það eru mörg mál sem brenna á Grafarvogsbúum. Eitt þeirra er hugmynd um sameiginlega safnskóla unglingastigs fyrir Borgar-, Engja-, Víkur- og Staðarhverfi. Það eru vissulega gild fagleg rök sem mæla með slíku skipulagi en nú bregður svo við að fjöldi foreldra í áðurnefndum hverfum hefur mótmælt þessum hugmyndum. Telja íbúar að með slíkum breytingum sé verið að raska búsetuforsendum þeirra. Það er mjög mikilvægt að búsetuforsendur íbúa séu ætíð virtar. Við búum í borg, sem býður borgurum sín-

um fjölbreytt úrval búsetu. Hér er að finna þéttbyggð og háreist hverfi, lágreist og dreifð og allt þar á milli. Íbúar velja sér búsetu eins og þeim hugnast bezt hverjum og einum og flestir hafa lagt mikla vinnu og mikið fé í að eignast húsnæði sem hentar þeirra forsendum bezt. Því má ekki gjörbylta þeim forsendum sem umhverfi fólks byggir á án víðtæks samráðs við íbúa. Hvað áætlaðan safnskóla varðar þá þarf að eiga sér virk umræða allra sem málið varðar hvernig slíkar breytingar geti átt sér stað eigi þær að verða. Þar mætti til dæmis mynda starfshóp sem skipaður væri bæði fulltrúum foreldrafélaga viðkomandi skóla og einnig Menntaráðs borgarinnar og jafnvel íbúasamtakanna. Við eigum nefnilega hér í Grafarvogi virk félög og samtök sem eru vettvangur íbúa og gæta hagsmuna þeirra. Eins og til dæmis áðurnefnd foreldrafélög, en einnig sterk íbúasamtök. Annað mál sem þarf að vera vakandi fyrir er fyrirhugaður flutningur á starfsemi Björgunar. Þar hefur oft komið upp í umræðunni að hugsan-

lega mætti flytja hana tímabundið í Gufunes. Það leysir hins vegar ekki vandann að færa hann um nokkur hundruð metra, öðrum borgarbúum til ama, og hafa íbúasamtökin staðið dyggilega vörð um að slíkt megi ekki verða. Að sjálfsögðu eru íbúar Bryggjuhverfis orðnir langeygir eftir flutningi, enda löngu tímabær. Borgaryfirvöld þurfa því að hraða væntanlegum flutningi Björgunar upp í Álfsnes og ein leið til þess væri að flýta ákvörðun um endanlegt skipulag Sundabrautar og ljúka sem fyrst fram-

Emil Örn Kristjánssson, varaformaður Íbúasamtaka Grafarvogs og Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi, skrifar: kvæmdum við hana milli Gufuness og Álfsness. Þá er framtíðarskipulag Hallsvegar einnig hagsmunamál íbúa Grafarvogs. Brýnt er að hann verði ekki hugsaður sem hraðbraut, sem klýfur hverfið í tvennt til þess að auðvelda umferð milli miðbæjar og verzlunarkjarnanna við Vesturlandsveg annars vegar og sem þjóðbraut milli Suður-, Vestur- og Norðurlands og miðbæjar Reykjavíkur hins vegar. Á

síðasta vetri vann starfshópur skipaður fulltrúum Íbúasamtaka Grafarvogs, Hverfisráðs Grafarvogs, Skipulagsráðs og embættismönnum að áliti um Hallsveg og skilaði hann áliti, sem gerði ráð fyrir að væntanleg tenging milli Vesturlandsvegar og Halls-/Víkurvegar yrði með því sniði að hún raskaði sem minnst búsetuforsendum íbúa en jafnframt að ekki yrði tekin ákvörðun um hana fyrr en endanlegt heildarskipulag um Sundabraut liggur fyrir. Mikilvægi þess að borgaryfirvöld hlusti á raddir íbúa og kynni sér viðhorf þeirra verður aldrei ofmetið. Því er íbúum nauðsynlegt að eiga sér sterka málsvara. Þá er einnig mikilvægt að hverfisráðum borgarinnar verði gefið aukið vægi við ákvarðanatöku vegna skipulags, mennta- og umferðarmála og að fulltrúar í hverfisráðunum séu í góðum tengslum íbúa hvers hverfis fyrir sig. Að þeir séu með puttann á púlsinum eins og sagt er. Höfundur er varaformaður Íbúasamtaka Grafarvogs og Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi

Starfsmenn Hjólbarðaverkstæðis Grafarvogs sem kappkosta við að veita Grafarvogsbúum sem besta þjónustu. Frá vinstri: Þorsteinn Lárusson, eigandi Hjólbarðaverkstæðis Grafarvogs, Sigurður Stefánsson, Stefán Ingi Daníelsson, Kristján Sigurður Þórðarsson, Guðjón Leví Traustason og Birgir Már Davíðsson. GV-mynd PS

,,Persónuleg og fjölbreytt þjónusta’’

,,Þetta er alltaf sama sagan. Ef fólk vill losna við biðraðirnar þá er um að gera að drífa sig í dekkjaskiptin áður en fyrsti snjórinn fellur.,’’ sagði Þorsteinn Lárusson, eigandi Hjólbarðaverkstæðis Grafarvogs í samtali við Grafarvogsblaðið. Nú er sá tími árs sem bifreiðaeigendur huga að bílum sínum fyrir veturinn og að sögn Þorsteins hafa mjög margir þegar skipt yfir á vetrardekkin og nóg hefur verið að gera. ,,Við bjóðum upp á góð dekk á góðu verði. Dekk hafa hækkað eins og allt annað en við höfum hald-

ið verði á vinnu óbreyttu síðan 2008. Erum með breiða línu í GENERAL jeppadekkjum sem hafa komið gífurlega vel út í endingu. Við bjóðum líka upp á microskurð á jeppadekkjum sem margir kjósa í staðinn fyrir nagla. Microskurður lengir líftíma dekksins þar sem skurðurinn opnar munstrið og gefur betra grip og kælir gúmmíið. Þjónustan hjá okkur er orðin mjög persónuleg og fólk kann að meta það enda eki margir einyrkjar eftir í hjólbarðabransanum á höfuðborgarsvæðinu. Margir af strákunum hjá mér hafa unnið hér

í mörg ár og þekkja viðskiptavinina vel. Síðan bjóðum við upp á smurþjónustu eins og við höfum gert í nokkur ár þar er góður stígandi í aukningu á milli ára. Bremsuviðgerðir hófust á síðasta ári og hefur þeim verið vel tekið og við höfum tæki til að renna bremsudiska án þess að taka þá undan bílnum. Verkstæðið sjálft var tekið í gegn í haust gólf flotuð og máluð með sterkum gólfefnum og loft og veggir voru líka máluð og við stefnum að því að taka afgreiðsluna í gegn eftir áramót,’’ sagði Þorsteinn Lárusson.


17

GV

Fréttir

Listamenn framtíðarinnar að störfum.

Smiðjur í Regnbogalandi

Frístundaheimilið Regnbogaland í Foldaskóla leggur mikla áherslu á fjölbreytt starf fyrir börnin og starfsfólkið að sama skapi. Í haust var gerð athugun á áhugamálum hvers stafsmanns og smiðjur settar á laggirnar í framhaldi af því. Í leiklista-, dans- og tónlistasmiðju semja börnin dansa eftir tónlist, þar er Söngvaseiður í miklu uppáhaldi. Það er gaman að sjá hvað krakkarnir kunna mikið af söngtextum og lifa sig inn í söngleikinn. Myndlistasmiðjan er vinsæl og er afrakstur þeirrar vinnu eru listaverk sem prýða veggi Regnbogalands. Síðast en ekki síst er íþróttasmiðja þar sem farið er í skemmtilega leiki bæði í íþróttasal og einnig í útiveru. Smiðjurnar eru í boði í hverri viku. Engin skylda er að sækja þær, heldur skrá börnin sig í þær smiðjur sem þau hafa áhuga á hverju sinni. Þar sem starfsmennirnir hafa áhuga á því sem þeir eru að gera þá blómstrar starfið og börnin eru mjög ánægð. Þess má geta að í haust hefur börnunum fjölgað sem eru að læra á píanó, vonandi áhrif frá tónlistasmiðjunni, hver veit? Afrakstur úr smiðjum vetrarins verður sýndur á sýningu sem haldin verður fyrir foreldra í vor. Ekki þarf að efast um að það tekst vel til því að börnin hafa áður staðið sig eins og hetjur á sýningum og ekkert nema ánægjan við það að vinna með þeim.

Þú getur lækkað höfuðstólinn á húsnæðisláninu

Með skilmálabreytingu hjá Íslandsbanka býðst viðskiptavinum að lækka höfuðstól verðtryggðra og erlendra húsnæðislána verulega. Lækkun höfuðstóls verðtryggðra lána verður um 10% en höfuðstóll erlendra húsnæðislána lækkar um u.þ.b. 25% að meðaltali m.v. gengi 26.10.2009. Allir viðskiptavinir Íslandsbanka, sem eru með húsnæðislán tekin fyrir 15. október 2008 og í skilum, geta sótt um skilmálabreytingu. Íslandsbanki hvetur alla til að kynna sér þá kosti sem í boði eru og taka ákvörðun að vandlega athuguðu máli. Reiknivél, dæmi og ítarlegar upplýsingar er að finna á www.islandsbanki.is. Tekið er á móti umsóknum frá 6. nóvember til og með 18. desember 2009.

islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000


18

GV

Fréttir

Foreldrum boðið að taka að sér liðveislu Skólaráð Rimaskóla samþykkti á fundi sínum í haust að kanna áhuga foreldra og möguleika þeirra á að aðstoða við skólastarfið í frímínútum og hádegishléi. Þetta væri að hætti skóla víða erlendis þar sem foreldrar koma til aðstoðar af fúsum og frjálsum vilja. Í bréfi sem skólastjóri Rimaskóla og formaður foreldrafélags skólans undirrita er óskað liðsinnis foreldra til að koma í veg fyrir árekstra og ágreining nemenda á milli á skólalóðinni. Með aðstoð foreldra yrði auðveldara að veita þeim nemendum sem lenda aftur og aftur í árekstrum og ágreiningi jákvæða leiðsögn svo frímínúturnar gefi þeim þá vellíðan og gleði sem ætlast er til. Samskiptahæfni nemenda er jú nokkuð misjöfn eins og augljóslega má sjá á skólaleikvöllum. Í bréf-

inu er lögð áhersla á að með þessari beiðni um liðveislu gefist foreldrum Rimaskóla kostur á leggja af mörkum gott framlag til velllíðunar skólabarna og kynnist starfsfólki skólans og því starfi sem það gegnir á hverjum degi. Skólastjóri Rimaskóla býður þeim foreldrum sem veita skólanum liðsinni upp á kaffi og meðlæti eða hádegismat eftir því á hvaða tíma aðstoðin er veitt. Tilgangur verkefnisins er ekki síst til þess fallinn að skapa jákvæða samstöðu og samvinnu heimila og skóla. Að sögn Helga Árnasonar skólastjóra Rimaskóla bíður skólinn nú eftir viðbrögðum foreldra áður en frekari ákvörðun um framkvæmd verkefnisins verður tekin, Fyrstu viðbrögð virðast lofa góðu.

Af gagnsæi og villta spillta vinstrinu Gárungarnir segja að gagnsæi vinstri manna sé líkt og litað gler í bíl: bílstjórinn hafi fínt útsýni en enginn fái séð inn. Vinstri menn vilji vita allt um alla, en enginn megi vita hvað þeir eru að bauka á bak við luktar dyr í reykfylltum bakherbergjum. Sumir fá niðurfellingu skulda, milljarða, tugi milljarða á meðan fólkið í landinu þarf að borga hverja einustu krónu. Og til þess að bæta gráu ofan á svart skrifa stjórnvöld upp á hundruð milljarða Icesave víxil sem þjóðin á ekki og þarf ekki að borga. Bara til þess að þóknast Evrópudaðri Samfylkingar. Það er dýrasti aðgöngumiði mannkynssögunnar. Sverrir Stormsker kallar þau skötuhjú Jóhönnu Skjaldborg og Steingrím Gjaldborg. Þau eru í forsvari fyrir Nor- rænulausa helferðarstjórn, segir Stormsker. Það er mikið til í því. Villta spillta vinstrinu finnst mikilvægara að borga skuldir óreiðumanna en að

hlaupa undir bagga með fólkinu í landinu sem er að sligast undan skuldum. Til þess að bæta gráu ofan á svart á að skattleggja fólk út á gaddinn upp á skandinavíska vísu. Og meðan fimmtán þúsund manns eru án vinnu, þvælist ríkisstjórnin fyrir atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum. Allt er gert til þess að stöðva raflínur fyrir gagnaver á Keflavíkurflugvelli og álver í Helguvík. Fæti er brugðið fyrir virta lækna sem

Eigendur Cover í Spönginni, frá vinstri: Ágúst, Hrannar, Hildur, María og Guðrún.

GV-myndir PS

Cover opnar í Spöng

Stórglæsileg snyrtistofa og verslun, Cover, var nýlega opnuð í Spönginni. Um er að ræða sannkallað fjölskyldufyrirtæki en Cover er í eigu systkynanna Ágústar, Hrannars og Hildar ásamt konum bræðranna þeim Maríu og Guðrúnu. ,,Við opnuðum í ágústlok og getum ekki verið annað en mjög ánægð með viðtökurnar og viðbrögðin frá viðskiptavinum,’’ sögðu eigendur Cover í spjalli við Grafarvogsblaðið.’’

Í boði hjá Cover er öll almenn snyrting, naglaásetning auk þess sem hægt er að kaupa glæsilegan fatnað, töskur, skart og snyrtivörur frá Golden Rose og Gatineau á frábæru verði. Hjá okkur starfa tveir snyrtifræðingar þær Elísa Ósk og Halldóra Sigríður ásamt Hildi Markúsdóttur naglafræðingi. Einnig er hægt að panta hjá okkur förðun. Til stendur að hafa konukvöld,

fræðslu í förðun og fleira sem verður auglýst nánar síðar. Við erum með tilboð í gangi núna sem gildir til 20. nóvember; ef keyptar eru tvær vörur frá Gatineau fylgir falleg snyrtitaska með í kaupbæti á meðan birgðir endast.’’ Opið er hjá Cover mánudaga til miðvikudaga frá kl. 10 til 18, fimmtudaga frá kl. 10 til 20, föstudaga frá kl. 10 til 19 og á laugardögum er opið frá kl. 11 til 16.

Carl Jóhann Granz, íbúi í Reykjavík og lesandi Grafarvogsblaðsins, skrifar: vilja hefja útflutning á læknisþjónustu - koma upp heilsuferðaþjónustu í Reykjanesbæ. Og Bakki er út við ystu sjónarrönd. Hvers eiga Húsvíkingar að gjalda. Hvernig má þetta vera? Hvernig má það vera að ríkisstjórn geti verið svona lánlaus og heillum horfin?

Stelpurnar í Cover, frá vinstri: Elín förðunarfræðingur, Elísa Ósk snyrtifræðingur, Halldóra snyrtifræðingur og Hildur naglafræðingur.

Námskeið

Verslun

Prjón, hekl, þjóðbúningasaumur og margt fleira

Plötulopi - einband - léttlopi - kambgarn - prjónauppskriftir

Vönduð handverksnámskeið – verslun og upplýsingar

Opið virka daga 12-18 1. laugardag hvers mán. 12-16 Verið velkomin

Verið velkomin

HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Nethyl 2E, 110 Reykjavík s. 551 7800 - 551 5500 - 895 0780

hfi@ heimilisidnadur.is • www. heimilisidnadur.is


Alla veiðimenn dreymir um svona flugubox í jólagjöf Við gröfum nöfn veiði manna, lógó fyrir tækja eða myndir á boxin

Hægt er að velja um fimm mismunandi útfærslur hvað innihald boxanna varðar. 15-26 flugur Á Krafla.is færð þú níðsterkar og vandaðar flugur og glæsileg og vönduð íslensk flugubox

Sími: 587-9500 og 698-2844


20

GV

Fréttir

Fallegt raðhús á einni hæð

- til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni LJÓSAVÍK 5 HERBERGJA ENDARAÐHÚS OG BÍLSKÚR VERÐ 43,5 MILLJ. Fallegt endaraðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Ljósavík. Húsið er alls 183 fm þar af er bílskúr 28,1 fm. Svefnherbergi eru þrjú, öll stór og hægt er að loka sjónvarpsholi ef þörf er fyrir fjórða herbergið.Innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr. Gólfefni eru flísar og parket. Gólfhiti er í húsinu. Húsið er bjart með uppteknum loftum og öll rými mjög rúmgóð. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi, fataskáp og fatahengi. Stofa og borðstofa er á vinstri hönd úr holi, eldhús og borðskrókur er á hægri hönd. Stofan er afar rúmgóð og út-

gengt er úr stofu í garð. Í eldhúsi er viðar innrétting með góðu skápaplássi, tengt er fyrir uppþvottavél, AEG keramikhelluborð og veggofn. Inn af eldhúsi er stórt þvottaherbergi með vinnuborði, vaski og hillum, innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr. Gólfefni hols, stofu, borðstofu, eldhúss, borðkróks og þvottahúss eru ljósar keramikflísar. Svefnherbergin eru þrjú, öll stór og með góðum fataskápum. Sjónvarpshol er á svefnherbergisgangi, því má loka ef þörf er fyrir fjórða herbergið. Rósaviðarparket er á gangi, herbergjum og sjónvarpsholi. Baðherbergi er stórt, þar eru flísar á gólfi og veggjum, upphengt salerni með innfelldum vatnskassa, baðkari

Baðherbergi er stórt, þar eru flísar á gólfi og veggjum. og sturtuklefa. Ný innrétting er undir vaski, vaskaborð með tveimur handlaugum og stór speglaskápur er yfir vaskaborði. Bílskúr er fullbúinn með flísum á

Í eldhúsi er viðar innrétting með góðu skápaplássi.

gólfi, geymsluris er yfir hluta bílskúrs og mikið hillupláss. Útgengt er í garð úr bílskúr. Geymsluris er yfir hluta íbúðar.

Lóð þarfnast lokafrágangs. Möl er í bílastæði og framan við inngang en að öðru leyti er grasflöt við húsið. Allar nánari upplýsingar hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs S: 575-8585.

Kæru viðskiptavinir! Við á Höfuðlausnum erum með mikið úrval af hársnyrtivörum! Láttu okkur hjálpa þér að útbúa frábæra jólagjöf sem vit er í! Við útbúum sérstaka gjafakassa með góðum tilboðum! Líttu við og gefðu gjöf sem gleður!

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

Pöntunarsími: 567-6330


21

GV

Fréttir

Torgsmót í skák á laugardaginn - ekkert þátttökugjald og búist við fjölmenni

Formaður stjórnarHFÍ er Solveig Theódórsdóttir. Hér er hún með íslenska þjóðbúninginn.

GV-mynd PS

Ótrúleg fjölbreytni Heimilisiðnaðarfélag Íslands var stofnað 12. júlí 1913. Félagið vinnur að því að viðhalda þjóðlegum íslenskum heimilisiðnaði, auka hann og efla og stuðla að vöndun hans og fegurð. Einnig að vekja áhuga landsmanna á því að framleiða fallega og nytsama hluti, er hæfa kröfum nýs tíma en hafa rót sína í hinum gamla og þjóðlega menningararfi. Félagið flutti í Nethyl 2e í Reykjavík í júní 2008. Í húsnæði félagsins eru verslun/þjónustudeild, Heimilisiðnaðarskólinn og skrifstofa félagsins. Verslun Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Einnig eru veittar margvíslegar upplýsingar um það sem við-

kemur þjóðbúningunum, ýmsu handverki og heimilisiðnaði, hráefni, vinnubrögðum, handverksfólki, ítarefni o.fl. Þjónustudeildin er eini aðilinn sem selur allt til þjóðbúningagerðar og veitir ítarlegar upplýsingar um búninga. Þar er einnig til sölu lopi, kambgarn og einband/eingirni í mörgum litum, jurtalitað útsaumsgarn, uppskriftabækur frá Ístex og úrval gamalla munstra til útsaums og vefnaðar. Heimilisiðnaðarskólinn Félagið rekur Heimilisiðnaðarskólann sem skipuleggur markvisst nám í mörgum greinum heimilisiðnaðar, handmennta og lista. Við Heimilisiðnaðarskólann starfar fjölmennt lið áhugasamra og vel menntaðra kennara. Áhverju námskeið eru að jafnaði sex til átta nemendur á hvern

kennara. Öll helstu áhöld og verkfæri eru í eigu skólans. Kennsla fer aðallega fram á kvöldnámskeiðum en einstaka námskeið eru kennd á daginn eða um helgar. Námskeið sem eru í boði við skólann eru t.d. baldýring, eldsmíði, hnífagerð, jurtalitun, knipl, hekl, leðurvinna, myndvefnaður, orkering, prjón, tóvinna, sauðskinnskógerð, spjaldvefnaður, útsaumur, útskurður, vattsaumur, víravirki, þjóðbúningasaumur og þæfing. Nánari upplýsingar um starfið í félaginu og námskeið er að finna á heimasíðu félagsins www.heimilisidnadur.is og á skrifstofu í síma 5515500 Heimilisiðnaðfélag Íslands er með aðsetur að Nethyl 2e, 110 Reykjavík, Sími 551-5500.

Skákdeild Fjölnis stendur fyrir sínu árlega TORG skákmóti á Foldatorgi í Grafarvogi laugardaginn 14. nóvember. Skákmótið hefst kl. 11.00 og því lýkur kl. 13.00. Að þessu sinni er TORG skákmót Fjölnis hluti af mikilli Torghátíð fyrirtækjanna í verslunarmiðstöðinni við Hverafold. Frábærir vinningar eru í boði sem fyrirtækin á Foldatorgi; Nýja Kaupþing, Bókabúðin, Höfuðlausnir, Runni Stúdíblóm og Smíðabær gefa til mótsins. Pizzan gefur pítsur í happadrættisvinninga og NETTÓ býður öllum þátttakendum upp á veitingar í skákhléi. Þrír efstu þátttakendur mótsins fá verðlaunabikara til eignar. Tefldar verða sex umferðir og verðlaunaafhending verður strax að loknu skákmóti. Þátttaka er ókeypis öllum krökkum á grunnskólaaldri og eru allir krakkar í Grafarvogi hvattir til að taka þátt í mótinu. Í fyrra tóku 40 krakkar þátt í TORG skákmóti Fjölnis og má reikna með að þeir verði ekki færri núna enda um eitt glæsilegasta skákmót vetrarins að ræða. Að móti loknu verða jólasveinar, blöðrufólkið, spákona og veltibíll mætt á svæðið í tilefni Torghátíðarinnar.

Torgsmótið í skák fer fram á laugardaginn.

Grafarvogsblaðið 11. tbl. 20. árg.

2009 - nóvember

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

70% íbúa í Grafarvogi lesa Grafarvogsblaðið Þarft þú að koma skilaboðum áleiðis? Auglýsingin þín skilar árangri í G V

587-9500


22

GV

Fréttir

Ritstjórn og Stelpurnar í Rimaskóla unnu grunnauglýsingar GV skólamót Reykjavíkur í knattspyrnu Sími 587-9500 Sigurglaðar knattspyrnustúlkur í Rimaskóla ásamt Helga Árnasyni skólastjóra.

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

NÝTT APÓTEK Í SPÖNGINNI! Við bjóðum íbúa Grafarvogs og nágrennis velkomna í nýtt Apótek okkar í Spöng. Gerið verðsamanburð ! Apótekið Hólagarði, Apótekið Spöng, Apótekið í Hagkaupshúsinu Skeifunni og á Akureyri

Stúlkurnar úr Rimaskóla komu, sáu og sigruðu á knattspyrnumóti grunnskóla Reykjavíkur í 7. bekk, afar sannfærandi en nokkuð óvænt. Þetta er annað árið í röð sem Rimaskólastúlkur vinna þetta fjölmenna knattspyrnumót. Aðeins ein þeirra var í sigurliði skólans í fyrra. Í úrslitaleik vann Rimaskóli lið Laugalækjarskóla 1-0. Þessar afreksstúlkur fengu aðeins á sig eitt mark í öllu mótinu sem sýnir

hversu öflugt lið þarna er á ferðinni. Hinum megin vallarins var Jasmin Erla Ingadóttir dugleg við að skora mörkin en stúlkan sú er einungis í 6. bekk skólans. Þetta mun vera í fyrsta sinn rem sami skóli vinnur stúlknamótið tvö ár í röð. Í sigurliði Rimaskóla voru Elvý Rut 7-B, Theodóra 7-B, Bára 7-C, Sara Margrét 6,B, María Eva 7-C, Aníka Línda 7-A,, Erna 7-B, Kolbrún Tinna 5-B, Jasmín Erla 6-C og Arna 7-A.

Markheppin. Jasmín Erla Ingadóttir reyndist markadrottnng sigurliðsins.

Betra líf, líkamsræktarnámskeið fyrir unglinga í Heilsuakademíunni Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness, og Heilsuakademían í Egilshöll, hafa í sameiningu staðið fyrir líkamsræktarnámskeiði fyrir unglinga. Námskeiðið er hugsað fyrir þá unglinga sem ekki hafa fundið sig í öðrum hópíþróttagreinum, líkt og fótbolta og körfubolta, eða eru með greiningar, t.d. ADHD, á einhverfurófi svo eitthvað sé nefnt. Fjölbreytt úrval íþróttagreina er í boði fyrir börn og unglinga í Grafarvogi, bæði hjá Fjölni og Birninum. Flestar þessara íþróttagreina eru hópíþróttir og hentar það form alls ekki öllum. Því var sú leið valin að fá eina af líkamsræktarstöðvunum í hverfinu í samstarf til að setja saman námskeið fyrir þá unglinga sem ekki finna sig í þeim íþróttagreinum sem félögin bjóða. Góð þátttaka hefur við á námskeiðunum og hefur berlega komið í ljós nauðsyn þess að bjóða unglingum upp á slík námskeið. Markmið námskeiðsins, sem kallast Betra líf, er að gera þátttakendur

sjálfstæða inna veggja líkamsræktarinnar. Meðal þess sem tekið er fyrir á námskeiðinu er kennsla á líkamsræktartæki s.s. lóð og upphitunartæki. Auk þess hafa þátttakendur fengið að kynnast hinum ýmsu námskeiðum sem Heilsuakademían hefur upp á að bjóða s.s. Herþjálfun og boltaleikfimi með Fit-Pilates boltum. Tímarnir eru fjölbreyttir sem hentar unglingunum vel því áhugamálin eru margvísleg. Menntaðir þjálfarar sjá um tímana og setja þeir upp plan fyrir hvern og einn tíma. Útbúið er hefti sem hver þátttakandi fær í hendurnar og inniheldur heftið grunn æfingaprógramm á líkamsræktartæki Heilsuakademíunnar bæði í máli og myndum. Fyrsti hópurinn byrjaði haustið 2008, 2 hópar vorið 2009 og nú í haust er einn hópur á námskeiðinu. Sótt var um styrk í 5% sjóð Frístundakortsins og fyrir þann styrk var hægt að bjóða upp á námskeiðið þátttakendum að kostnaðarlausu haustið 2008 og vorið 2009. Námskeiðið

stendur yfir í 12 vikur, 2 tímar í viku, og er hægt að greiða fyrir námskeiðið með Frístundakortinu. Skráningar á námskeiðið fer í gegnum frístundaráðgjafa Miðgarðs. Ásdís Ósk Ármannsdóttir er nemandi í 9. bekk Engjaskóla. Hún skrifaði nokkrar línur um Betra líf námskeiðin í Heilsuakademíunni en þau eru meðal annars ætluð nemendum sem ekki geta stundað hefðbundnar skólaíþróttir af einhverjum ástæðum. Ásdís hafði þetta um námskeiðið að segja: ,,Ég, Ásdís Ósk, og vinkona mín erum búnar að fara tvisvar á þetta námskeið og okkur finnst þetta bara gaman. Við förum á hlaupabretti og á hjólin og svo förum við í herþjálfunarsalinn, gerum maga- og bakæfingar, armbeygjur, hlaupum og svo förum við líka oft í brautina þar sem á að gera ýmislegt, til dæmis skríða, klifra, hanga, hlaupa og fara yfir keflin. Svo er gott að fara í sturtu eftir á og fara heim og slaka á.’’


23

GV

Fréttir

Kristinn sló 14 ára gamalt met

Haustmót sunddeildar Fjölnis, Icelandic Glacial mótið, var haldið helgina 30.október - 1. nóvember. Mótið var haldið í minningu Ólafs Þórs Gunnlaugssonar sundþjálfara og stofnanda sunddeildar Fjölnis sem lést í september sl. Um 350 keppendur hvaðanæva af landinu tóku þátt í mótinu og er þetta stærsta sundmót sem Fjölnir hefur haldið. Mjög góður árangur náðist á mótinu. Kristinn Þórinsson, Fjölni, setti glæsilegt Íslandsmet í 50 metra baksundi í flokki drengja (13-14 ára) þegar hann sló 14 ára gamalt met Arnars Arnarsonar. Frábær árangur hjá Kristni. Pálmi Guðlaugsson, Fjölni, stóð sig einnig frábærlega og setti ný Íslandsmet fatlaðra í flokki S6, í 50 metra baksundi og 50 metra flugsundi. Eygló Ósk Gústafsdóttir Ægi sló einnig Íslandsmet þegar hún sló 12 ára gamalt met í 100 m baksundi telpna Aðrir sundmenn voru að standa sig mjög vel og margir náðu lágmörkum inn á Íslandsmótið í 25 metra laug sem haldið verður seinnihluta nóvembermánaðar. Í lok mótsins voru veittir afreksbikarar til einstaklinga í hverjum aldursflokki fyrir þrjú stigahæstu sundin. Í flokki 12 ára og yngri hlutu Rannveig Rögn Leifsdóttir KR og Edward Árni Pálsson Fjölni bikarana. Í flokki 13-14 ára þau Eygló Ósk Gústafsdóttir Ægi, Kristinn Þórarinsson Fjölni og Daníel Hannes Pálsson Fjölni og í flokki 15 ára og eldri hlutu Bryndís Rún Hansen Óðni og Jakob Jóhann Sveinsson Ægi bikarana. Svanhvít Jóhannsdóttir, ekkja Óla Þórs og Fanney systir hans afhentu þessu efnilega sundfólki bikarana. Stjórn sunddeildarinnar vill koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem aðstoðuðu við undirbúning og framkvæmd mótsins, starfsmanna, aðstoðarmanna og stuðningsaðila.

Pálmi Guðlaugsson ánægður með tvö Íslandsmet.

Bragi og Edward á verðlaunapalli.

Komdu á skauta í Egilshöllina

Fjölnismenn á Evrópumeistaramóti Fatlaðra í sundi Sunddeild Fjölnis hefur kappkostað að því að vera fyrir alla. Innan okkar raða hafa í áraraðir verið fatlaðir einstaklingar í heimsklassa og er engin undantekning á því nú. Við eigum þrjá flotta keppendur sem keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramóti fatlaðra sem haldið var í Laugardalslauginni dagana 18.- 24. október. Þetta eru þeir Pálmi Guðlaugsson, Adrian Óskar Erwin og Jón Margeir Sverrisson. Drengirnir stóðu sig frábærlega og bættu sína bestu tíma. Pálmi Guðlaugsson syndir í flokki S6 setti 3 Íslandsmet í 50 m skriðsund á 0:37,15, 100 m skriðsund á 1:24,54 og 50 m flugsund á 0:43,72. Pálmi keppti einnig í 100 m baksundi og var alveg við sinn besta tíma. Jón Margeir Sverrisson syndir í flokki S14. Í 200 m fjórsundi stórbætti hann tímann sinn í undanrásum og synti á 2:36,04, í úrslitum endaði hann í fjórða sæti. Jón Margeir synti einnig 100 m skriðsund og tókst það sem flestir geta sammælst um að synda upp á sekúndubrot í undanrásum og úrslitum sé afar ólíklegt, Jón Margeir synti á 1:00,83 og endaði í 5. sæti. Adrian Óskar Erwin syndir í flokki S14. Í 100 m bringusundi bætti hann tímann sinn og synti á 1:29,:39 og varð fjórði. Í 200 m fjórsundi bætti Adrian sig í undanrásum og synti á 2:59,33 og í úrslitum gerði hann svo enn betur og synti á 2:57,79 og endaði í 6. sæti.

Surtseyjardagskrá Surtseyjardagskrá verður þann 14. nóvember kl. 13 í kjallara Grafarvogskirkju. Jóhnn Þór Sigurbergsson, myndasmiður, mun sýna myndir frá fyrstu dögum Surtseyjargossins árið 1963. Jóhann var í fyrsta hópnum sem tók land á hinni nýju eyju á sínum tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Kaffiveitingar eftir myndasýningu.

Opið alla daga Allar upplýsingar á

www.egilshollin.is Skólahópar og fyrirtækjahópar velkomnir

EGILSHÖLLIN · FOSSALEYNI 1 · 112 GRAFARVOGI · SÍMI 594-9610


Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 11.tbl 2009  

Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Grafarvogsbladid 11.tbl 2009  

Grafarvogsbladid 11.tbl 2009

Profile for skrautas
Advertisement