Page 1

Grafarvogsblaðið 9. tbl. 20. árg. 2009 - september

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Gjöf sem gleður

Sími 587-9500

Máttarstólpinn 2009 Skákdeild Fjölnis hlaut Máttarstólpann 2009 en viðurkenningin er veitt ár hvert á Grafarvogsdegi fyrir framúrskarandi félagsstarf í Grafarvogshverfi. Guðrún Valdimarsdóttir nýr framkvæmdastjóri SAMFOKs afhenti Helga Árnasyni formanni Skákdeildar Fjölnis Máttarstólpann 2009 og er Skákdeild Fjölnis afar vel að þessari viðurkenningu kominn. Sjá nánar á bls. 8

Fagur gripur er æ til yndis Laugavegi 5 Sími 551-3383

Jón Sigmundsson Skartripaverslun

Tjónaskoðun . hringdu og við mætum

Bílamálun & Réttingar Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is þjónustan á aðeins við Stór-Reykjavíkursvæðið

Spönginni Sími 577-1660

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h


2

GV

Fréttir

Grafarvogsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Þorvarður Kristjánsson - 823-3446. Prentun: Landsprent ehf.. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Að halda sönsum Í kjölfar kreppunnar sem nánast er ársgömul, hefur hver einasti fréttatími ljósvakamiðla ásamt blöðunum verið uppfullir af afar neikvæðum fréttum. Svo hefur þetta gengið fram af rólegasta fólki að það hefur ákveðið að sniðganga fréttatíma og dagblöðin. Eingöngu til að halda sönsum. Kreppan mun kenna mörgum margt. Það þó helst vonandi að meta betur það sem stendur fólki næst. Margir hafa orðið illa úti eftir að hafa þegið slæm ráð frá fagfólki í fjármálaheiminum. Stjórnmálamenn hljóta margir að hafa lært mikið á kreppunni. Það hefur þó framkallað vonbrigði að sjá hve margir þeirra eru tregir til að iðrast og viðurkenna mistök sín. Verst hefur mér þótt að horfa upp á stjórnmálamenn sem ekki hafa haft bein í nefinu til að verja hagsmuni þjóðar sinnar. Sumir þeirra höfðu ekki einu sinni bein í nefinu til að svara fyrir sig og berjast fyrir hönd þjóðar sinnar þegar Bretar settu á okkur hryðjuverkalög. Ber þar hæst Geir Haarde og Ingibjörgu Sólrúnu og vonandi koma þau ekki aftur í íslensk stjórnmál. Man maður ekki eftir að stjórnmálamenn hafi áður brugðist þjóð sinni með jafn afgerandi og aumkunarverðum hætti. Og vonandi á maður aldrei eftir að upplifa annað eins. Það stefnir þó óðfluga í að hlutir endurtaki sig. Svo virðist sem núverandi forystufólk í ríkisstjórn hafi ekki burði til að verja íslenska hagsmuni varðandi icesave-skandalinn. Það má ekki undir neinum kringumstæðum gerast að Bretar og Hollendingar vaði yfir okkur í þessu máli. Því miður er mikil hætta á að það sé að gerast. Eini stjórnmálaforinginn sem virðist vera með hjartað á réttum stað þegar kemur að Icesave er formaður Framsóknarflokksins. Hvað sem annars má segja um þann ágæta flokk. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson virðist hafa burði til að berjast fyrir hag Íslendinga á meðan aðrir þora ekki að hreifa legg né lið.

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is

Dofri Hermannsson. Íslenska Gámafélagið bauð börnunum upp á svaladrykk á Hallsteinshöfðanum.

Íslandsmet í hjólalest Börnin í Grafarvogi settu eftirminnilegan endapunkt aftan við vel heppnaða Samgönguviku með því að mynda yfir 500 manna hjólalest sem þræddi sig á milli grunnskóla hverfisins. Ekki er vitað til að áður hafi jafn margir hjólað í einni lest á Íslandi, hvað þá grunnskólabörn. Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi og einn af hvatamönnum hjólalestarinnar, var sæll en dálítið hás eftir þegar Grafarvogsblaðið náði tali af honum. ,,Já það tekur aðeins í röddina að tala við 500 börn í tvo klukkutíma - en það er gaman.’’ sagði Dofri hress að loknum hjólatúrnum. En hvernig kom þetta til? ,,Hverfisráð Grafarvogs sýndi þá framsýni í vor að láta móta græna samgöngustefnu fyrir Grafarvog og einn liðurinn í því var að bjóða kennurum í grunnskólum hverfisins upp á námskeið í hjólafærni hjá Sesselju Traustadóttur varaformanns Landssamtaka hjólreiðamanna. Þar fæddist þessi hugmynd að enda Samgönguviku á því að grunnskólabörnin myndi hjólalest á milli grunnskólanna í hverfinu. Ég sendi tölvupóst á skólastjórana sem strax tóku hugmyndinni mjög vel og dagurinn var ákveðinn. Við nánari at-

Kæru viðskiptavinir! Hef opnað snyrtistofu að Hlíðarsmára 2 í Kópavogi Ég bíð uppá alla almenna snyrtingu og einnig rafmagnsháreyðingu Vinn með hágæðavöruna Guinot Gamlir og nýjir viðskiptavinir velkomnir Opið er alla virka daga frá 10 -18

Tímapantanir í síma 565 3380 Hlakka til að sjá ykkur

Snyrti- og naglastofan

SculpturE Hlíðarsmári 2 Kópavogi - Sími: 565-3380 GSM 896-0791 - marina@mi.is

Marína.

hugun kom í ljós að búast mátti við talsverðri þátttöku og þess vegna var leitað til lögreglunnar um samstarf sem var auðsótt mál. Með í hjólalestinni voru því tvö blikkandi mótorhjól og einn til tveir bílar sem gættu þess vandlega að öryggi hjólandi vegfarenda væri tryggt. Lestin þræddi sig á milli allra skólanna í hverfinu og svo í hring þannig að hver skóli hjólaði í kringum 10 km. Það var því full þörf á því að stoppa og fá sér hressingu á leiðinni en Íslenska gámafélagið í Gufunesi, sem nýlega hélt upp á 10 ára afmæli sitt, var svo rausnarlegt að bjóða börnunum upp á svalardrykk á Hallsteinshöfðanum. Svo löng var hjólalestin að þegar fyrstu börnin voru að hjóla upp listaverkabrekkuna voru þau síðustu að koma niður í Blikastaðakró, neðan við golfvöllinn.’’ - Og allt hefur gengið að óskum? ,,Já því auk okkar Sesselju og löggunnar var halarófan undir styrkri stjórn kennara en einn fullorðin var á hverja 15 nemendur.’’ - En hver var tilgangurinn - annar en að setja Íslandsmet? ,,Íslandsmetið er nú bara skemmtileg aukaafurð.’’ segir Dofri og hlær. Aðalmálið var að sýna börnunum hvað hjól-

ið getur verið gott tæki til að komast á milli staða í hverfinu sem við erum svo heppin að er einmitt einstaklega vel fallið til hjólreiða. Á þeim tímum ársins þegar er bjart er hjólið tilvalið til að komast á æfingar í Fjölni, með lúðrasveitinni, í dans eða annað frístundastarf. Þá losna mamma og pabbi við að skutla og börnin fá bæði góða hreyfingu, aukið ferðafrelsi og sjálfsöryggi og þroska sem því fylgir. Sum börnin voru mjög ánægð að fá frí í skólanum til að fara út að hjóla en áttuðu sig kannski ekki á því að þau voru að læra geysimargt. Auk þess að uppgötva að þau geta hjólað 10 km læra þau margt á að taka þátt í svona hópferð, t.d. að fylgja hraða hópsins, vera vakandi í umhverfinu og taka tillit til þeirra sem voru í kring.’’ - Verður þetta endurtekið að ári? ,,Það hefur ekkert verið ákveðið um það. Það gæti verið gaman. Við fullorðna fólkið höfum ekki síður lært margt skemmtilegt á þessu og verðum án vafa sjóaðri að ári ef leikurinn verður endurtekinn. Svo má líka hugsa sér að stefna öllum börnunum saman í vorferð út í Geldinganes þegar tími reiðhjólsins rennur upp eftir skammdegið. Við sjáum bara til,’’ sagði Dofri Hermannsson.

Ný DVD mynd + ein gömul á kr. 400,-

Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880


FERSKUR LAMBASKROKKUR AF NÝSLÁTRUÐU

798

kr/kg

Alltaf ódýrt verð á kjöti! Fimmtudaga til sunnudaga

NETTÓ UNGNAUTAHAKK

HAMBORGARAR 10x90g frosnir

899 kr/pk.

40 % afsláttur

1.498 kr/pk.

713

kr/kg

1.189 kr/kg

40%

afsláttur

KJÚKLINGABRINGUR, skinnlausar

1.679 kr/kg 2.798 kr/kg

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is! Mjódd - Salavegi - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær

40 % afsláttur PYLSUR 10 Í PK.

359

kr/kg

599 kr/kg

Birt með fyrirvara um prentvillur

www.markonnun.is

40 % afsláttur


4

Matgoggurinn

GV

Campels kjúlli og marensbotn - að hætti Erlu og Sigurðar Hjónin Erla Sigríður Þorsteinsdóttir og Sigurður Pálsson, Sóleyjarrima 77, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Við birtum afar girnilegar uppskriftir þeirra hér á eftir og skorum á alla að prófa. Campels kjúklingur 4 stórar bringur. 1 campels kjúklingasúpu. 1 dós sýrðan rjóma. Rifinn ost. Blómkál og spergilkál. Karrý og svartan pipar.

hellið svo sósunni yfir. Setjið svo rifinn ost yfir þetta allt og síðan inn í ofn í 40 mínútur við 180 gráðu hita. Marensbotnar Svo er það alveg dýrindis eftirréttur. 2 marensbotnar. ½ líter af rjóma. Súkkulaðispænir. Jarðaber. Bláber. Mangó. Eða bara þá ávexti sem eru til á

Skerið bringurnar í bita og steikið á pönnu þar til bitarnir eru vel steiktir og brúnir. Raðið bitunum svo á botninn á eldföstu móti. Á meðan kjúklingurinn er að steikjast er hægt að útbúa sósuna. Blandið saman í skál Campels kjúklingasúpunni og sýrða rjómanum, þynnið þetta svo með mjólk/rjóma. Kryddið svo eftir smekk með karrý og svörtum pipar.

Hjónin Erla Sigríður og Sigurður ásamt börnum sínum. heimilinu eða eru ferskastir í búðinni. Brjótið marensbotnana í form Þeytið rjómann og setjið brytjaða

Brynhildur og Hermann eru næstu matgoggar Erla Sigríður Þorsteinsdóttir og Sigurður Pálsson í Sóleyjarrima 77, skora á Brynhildi Jakobsdóttur og Hermann Haraldsson í Sóleyjarima 93 að vera matgoggar næsta mánaðar og koma með girnilegar uppskriftir í næsta blað. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út í október.

Skerið blómkálið og spergilkálið í bita og stráið yfir kjúklinginn og

GV-mynd PS

ávextina ofan í ásamt súkkulaðinu yfir marensinn. Best er að bera útbúa þennan rétt

alveg lágmark 4 tímum áður en hann er borinn fram. Verði ykkur að góðu, Erla og Sigurður

Ritstjórn og auglýsingar GV

Sími: 587-9500

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

SÓLEYJARIMI, 4RA HERBERGJA Í LYFTUHÚSI Á efstu hæð í 3ja hæða lyftuhúsi, mjög falleg 4ra herbergja íbúð með inngangi af opnum svölum, alls 116,1 fm. Gólfefni eru eikarparket og flísar. Eik er í innréttingum, skápum og hurðum. Þrjú rúmgóð svefnherbergis, öll með skápum og parketi á gólfi. Ljóst granít er í sólbekkjum og borðplötu í eldhúsi. SKIPTI Á 2 - 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MÖGULEG. V. 30.9 millj.

H†b^*,*-*-*

GULLENGI - 3JA HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR SKIPTI Á SÉRBÝLI Á EINNI HÆÐ MEÐ RÚMGÓÐUM BÍLSKÚR. 74,8 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð auk 24,5 fm bílskúrs. Eldhús er opið með beyki innrétting og flísum á gólfi. Stofan er björt og parketlögð. Tvö svefnherbergi. Baðherbergi er flísalagt með ljósum flísum í hólf og gólf, hvít innrétting. Þvottaherbergi er innan íbúðar. V. 23,5 millj.

BREIÐAVÍK, 4RA HERBERGJA, SÉR INNGANGUR, SÓLPALLUR Einstaklega falleg 101,9 fm 4ra herbergja enda íbúð á 1. hæð með sér inngangi og stórum palli með skjólveggjum. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni. Gólfefni eru parket og flísar. Samstæður litur er í innihurðum, fataskápum og innréttingu í eldhúsi. V. 25.5 millj.

HULDUBORGIR, 4RA HERBERGJA Falleg og björt 100,5 fm, 4ra herbergja útsýnisíbúð með sér inngangi á 3. og efstu hæð. Gólfefni eru parket og flísar. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Svefnherbergi eru þrjú og öll með skápum. Stórar svalir. Áhvílandi lán frá Íbúðalánasjóði kr. 21,2 millj. LÆKKAÐ VERÐ NÚ 25.5 MILLJ.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

FÍFURIMI - 5 HERBERGJA RAÐHÚS Fallegt 134,7 FM. raðhús, tvær hæðir og ris. þrjú rúmgóð svefnherbergi á efri hæð, öll með skápum, stórir og góðir kvistgluggar. Gott rými í risi, nú nýtt sem barnaherbergi. Rúmgóð stofa með sólstofu. Pallur með skjólveggjum í garði. MÖGULEIKI Á SKIPTUM Á ÓDÝRARI EIGN. LÆKKAÐ VERÐ! NÚ 34.8 millj.

lll#[b\#^h

70% Grafarvogsbúa lesa alltaf Gafarvogsblaðið Auglýsingarnar skila árangri - Auglýsingasímar: 587-9500 / 698-2844


5

GV

Fréttir

Er barnið þitt á leið til skóla?

Nú eru skólarnir byrjaðir og á hverju ári eru rúmlega fjögur þúsund börn sem stíga sín fyrstu skref sem virkir þátttakendur í umferðinni. Af þessu geta skapast margar hættur sem brýnt er að fyrirbyggja. Hér eru nokkur atriði sem Umferðarstofa leggur áherslu á varðandi öryggi skólabarna. Getur skapað hættu að aka barninu Hafa skal í huga að öll umferð ökutækja við skóla skapar hættu. Af þeim sökum er mikilvægt að foreldrar séu ekki að aka börnum sínum að óþörfu til skóla og skapa með því hættu fyrir aðra gangandi vegfarendur - ekki síst börn. Víða geta aðstæður verið þannig að það sé hættulegt að láta barnið ganga eitt til skóla. T.d. þar sem fara þarf yfir götur þar sem mikil umferð er. Í slíkum tilfellum er vitanlega réttlætanlegt að keyra barnið en einnig er sá möguleiki að einhver fullorðin gangi með barninu til og frá skólanum. Nota skal sérstök stæði Þegar nauðsyn krefur að börn séu keyrð í skóla er mjög mikilvægt að þau fari út úr bílnum þar sem þau eru örugg. Ekki stofna lífi barnsins og annarra í hættu með því að sleppa þeim út við gangstéttarbrún. Nota skal sérstök stæði eða útskot sem eiga að vera við flesta skóla. Það er líka mikilvægt að muna að barn sem er að hefja skólagöngu er ekki orðið nógu hávaxið til að sitja eingöngu með bílbelti og því er nauðsynlegt að nota hefðbundin bílpúða eða bílpúða með baki. Er stysta leiðin örugg? Ef mögulegt er að láta barnið ganga eitt til skólans skal finna og ganga leiðina með barninu nokkrum sinnum áður en skólaganga hefst. Velja skal þá leið sem sjaldnast þarf að ganga yfir götu. Styðsta leiðin er ekki alltaf sú ör-

uggasta. Það er mikilvægt að brýna fyrir barninu að þó það sjái bíl þá sé ekki öruggt að bílstjórinn sjái það. Ekki ganga út á milli kyrrstæðra bíla Þar sem fara þarf yfir götu á að stoppa, líta vel til beggja hliða og hlusta. Ganga síðan yfir ef það er óhætt. Aldrei má ganga út á götu á milli kyrrstæðra bíla. Alltaf skal nota gangbrautir þar sem þær eru. Kenna skal barninu að nota handstýrð umferðarljós rétt. Hvað rauði og græni liturinn táknar. Ef barnið er komið út á gangbrautina þegar græna ljósið fer að blikka og það rauða birtist þá á það að halda áfram yfir götuna - ekki fara til baka. Allir eiga að nota endurskin Ef engin gangstétt er á að ganga á móti umferðinni, eins fjarri henni og unnt er. Ef fleiri eru saman á að ganga í einfaldri röð. Allir eiga að nota endurskinsmerki eða vera í yfirhöfnum með endurskini. Börn sem eru að hefja skólagöngu eiga alls ekki að ferðast ein um á reiðhjóli. Samkvæmt lögum mega börn yngri en 7 ára ekki hjóla ein á akbraut og börnum sem eru yngri en 15 ára ber skylda til að nota hjálm. Er foreldrið góð fyrirmynd? Hafa skal í huga að foreldrar eru fyrirmynd barnsins. Hvernig hegða þeir sér í umferðinni? Barnið lærir meira af því sem foreldrarnir gera en því sem þeir segja. Munum því að ganga aldrei á móti rauðu ljósi og nota alltaf viðeigandi öryggisbúnað, t.d. öryggisbelti, hjólreiðahjálma og endurskinsmerki. Góða ferð. Einar Magnús Magnússon Upplýsingafulltrúi Umferðarstofu

Söluturninn Skari (Bláa sjopan)

Starengi 2 - Sími: 571-0880 - skari@internet.is

Fjölskyldutilboð T1

T2

4 x 110 gr. ostborgari franskar, kokteilsósa og 2 L coke 2.190,-

110 gr. beikonborgari franskar, kokteilsósa og súperdós 890,-

T3

T4

110 gr. ostborgari franskar, kokteilsósa og súperdós 790,-

Kjúklingaborgari franskar, kokteilsósa og súperdós 990,-

T5

Fimmtudagstilboð

Grillsamloka og súperdós 450,-

110 gr. ostborgari franskar, kokteilsósa og súperdós 650,-

Allar nýjar myndir á 400 krónur

Kaldar samlokur á aðeins 350,-

Gamlar myndir á 300,-

Tilboðin gilda til 15. október!! Opið mánudaga til sunnudaga kl. 10.00 til 22.00 Á laugardaginn 26. september verður heimilishornið opnað þar sem við bjóðum upp á mjólkurvörur og brauð

Verslun

Námskeið

Plötulopi - einband - léttlopi Prjón, hekl, þjóðbúningasaumur kambgarn -og prjónauppskriftir margt fleira Vönduðoghandverksnámskeið –- verslun upplýsingar

Verið velkomin

HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Nethyl 2E, 110 Reykjavík s. 551 7800 - 551 5500 - 895 0780

hfi@ heimilisidnadur.is • www. heimilisidnadur.is


6

Fréttir

Busað í

GV

Borgó Fimmtudaginn 10. september var árleg busavígsla Borgarholtsskóla. Eftir ýmsar þrautir við skólann gengu eldri nemendur með nýnemum í Skemmtigarðinn við Gufunesbæ. Þar fóru þeir í gegnum þrautabraut og að lokum bauð nemendafélagið upp á grillaðar pylsur og gos

sem kennarar/starfsmenn matreiddu. Lögð var áhersla á að dagurinn yrði ánægjulegur fyrir nemendur og virðist það hafa tekist mjög vel því aðspurðir voru nýnemar afskaplega ánægðir með daginn. Um kvöldið var svo busaball á Broadway frá kl. 21:00 til 01:00 og fór það vel fram.

Nýnemahópar á leið í Skemmtigarðinn í Gufunesi.

Sérmerkingar sýndu staði sem nýnemar áttu að halda sig á.

Hárgreiðslustofa Helenu-Stubbalubbar Barðastöðum 1-3 Hægt er að panta tíma á netinu. Kíkið á tilboðin okkar á Stubbalubbar.is Panta tíma í síma 586-1717 frá kl. 8-18 alla virka daga. Verið velkomin. Ungir sem aldnir. Við dekrum við þig. Nýnemar leystu af hendi ýmsar þrautir innan veggja skólans.

VETUR

'%%."'%&%

JEEA”H>C<6K:;JG;NG>G ÏÃGÓII6"D<IÓBHIJC96HI6G;ÏG:N@?6KÏ@


Auðvelt að útrýma táfýlu Slæm lykt af fótum eða það sem við í daglegu tali köllum táfýlu er algengt vandamál og mörgum mjög hvimleiður, sérstaklega þeim sem eru fótrakir þ.e..a.s. þeim sem af einhverjum ástæðum svitna mikið á fótum. Táfýla getur orsakast vegna sýkingar á fótasvæðinu ýmist af völdum sveppasýkingar eða bakteríusýkingar. Táfýla völdum bakteríusýkinga orsakast af bakteríum sem þrífast á dauðum húðflögum. Það sem gerist er að bakterían Steptococcus albus sem þrífst á yfirborði húðar veldur auknum súrleika, þannig verður það til þess að aðrar bakteríur ná að dafna og vaxa og þá sérstaklega þar sem rakin er mikill. Sviti er lyktalaus og það er ekki fyrr en bakteríurnar hafa unnið á honum sem illa lyktandi efni myndast og úr verður táfýla. Auðvelt er að útrýma þessum bakteríum með því að halda fótunum hreinum og þvo þá daglega með vatni og sápu og hreinsa í burtu dauðar húðflögur. Nauðsynlegt er að þurrka fæturna vel og vandlega, einkum á milli táa. því næst bera sótthreinsandi lausn á fæturna og láta það gufa vel upp áður en farið er í hreina sokka. Ef um sveppasýkingu er að ræða er hún meðhöndluð með góðu hreinlæti og þar til gerðum sveppalyfjum. Fyrir þá sem eiga það til að svitna mikið á fótum eiga fótaaðgerðafræðingar ýmis góð ráð til að koma í veg fyrir táfýlu. Kv. Fótaaðgerðastofa Mosfellsbæjar, sími 566-6612.

SKVASSFÉLAG REYKJAVÍKUR Krakka- og unglingaskvass Skvassæfingar fyrir krakka og unglinga eru á mánu-, miðvikuog föstudögum frá kl. 16:00 til 17:00. Þjálfarar Hilmar H Gunnarsson og Rósa Jónsdóttir Allir velkomnir. Nánari upplýsingar í afgreiðslu Veggsports, sími 577 5555.

Skvassfélag Reykjavíkur | Stórhöfða 17 | 110 Reykjavík | Sími 577 5555

Alvöru jeppadekk í næsta nágrenni Mikið og gott úrval af jeppa- og vetrardekkjum frá TOYO.

F

A NJ

3 - REYK JA VÍ

K

Ð SLÓ KI IS

AR

JA BR A UT 9 - REYK

NE

S

Nesdekk - Fiskislóð - sími 561 4110 / Nesdekk - Reykjanesbæ - sími 420 3333


9

8

Kæru grannar í Grafarvogi!

Fréttir

GV

GV

Fréttir

Íslenska Gámafélagið vill þakka Grafarvogsbúum fyrir að samgleðjast okkur á 10 ára afmæli félagsins 5. september síðastliðinn. Alls komu 1500 manns í heimsókn til okkar og nutu góðra veiga, skemmtunar og fræðslu. Við viljum hvetja áhugasama um að hafa samband ef þeir vilja kynnast því starfi sem fram fer í endurvinnsluþorpinu Gufunesi. Hægt er að panta í síma 5775757 og fá leiðsögn um svæðið. Við hlökkum til að sjá þig. Kær kveðja,

Fjölmargir aðilar sem tóku við verðlaunum sínum á Grafarvogsdaginn fyrir fyrirmyndar garða og fallegar lóðir í hverfinu.

Grafarvogur skartar glæsilegum lóðum

Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins

Á Grafarvogsdaginn voru veittar viðurkenningar fyrir fallega garða og fyrirmyndarlóðir í hverfinu. Nefndina í ár skipuðu, auk undirritaðrar f.h. Hverfisráðsins Guðbrandur Guðmundsson frá Samfylkingunni og Jón Arnar Sigurjónsson frá Sjálfstæðisflokknum. Fagfólkið sem við fengum til liðs við okkur eru hjónin og Grafarvogsbúarnir Auður Jónsdóttir garðyrkjufræðingur, Kristinn Þorsteinsson garðplöntufræðingur og fyrrum skógræktarstjóri, en þess má geta að þau fengu viðurkenningu fyrir glæsilegan garð sinn í fyrra. Í ár bárust 280% fleiri tilnefningar en í fyrra svo við sjáum á því að í Grafarvogi eru fjöldinn allur af geysilega flottum görðum og lóðum, sem fegra umhverfið okkar. Valið var geysilega erfitt fyrir dómnefndina. Þrjár lóðir við sérbýli þóttu standa upp úr. Þær voru mjög ólíkar þannig að ákveðið var að veita þeim öllum viðurkenningar því þær sýna þá geysilegu fjölbreytni sem er í lóðaflórunni í hverfinu.

Gufunesvegi - sími: 577-5757 - www.igf.is

Barna-og unglingastarf Skákdeildar Fjölnis hefur verið vel sótt öll árin og árangurinn ekki látið á sér standa.

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 info@kar.is www.kar.is

Grafarvogsblaðið Auglýsingar og ritstjórn 587-9500

Skákdeild Fjölnis hlaut Máttarstólpann

Hverfisráð Grafarvogs ákvað að veita Skákdeild Fjölnis hvatningarverðlaun ráðsins, ,,Máttarstólpann’’ fyrir árið 2009. Viðurkenningin er veitt ár hvert á Grafarvogsdegi fyrir framúrskarandi félagsstarf í Grafarvogshverfi. Skákdeildin þótti vel að þessum verðlaunum komin og fór Ragnar Sær Ragnarsson varaformaður hverfisráðsins nokkrum orðum um árangursríkt barna-og unglingastarf skákdeildarinnar þar sem árangur skákstarfs í Rimaskóla bar hæst.

veitti viðurkenningunni viðtöku úr hendi Guðrúnar Valdimarsdóttur framkvædarstjóra SAMFOKS.

Það var formaður skákdeildarinnar Helgi Árnason skólastjóri sem

Skákdeild Fjölnis hefur náð ótrúlegum árangri á þeim fimm árum

Skiptum um bremsuklossa og diska

Auk viðurkenningarinnar fylgir Máttarstólpanum peningaupphæð til félagsstarfseminnar. Helgi þakkaði hverfisráðinu þennan mikla heiður sem væri skákdeildinni mikil hvatning til áframhaldandi uppbyggingar skáklistar í hverfinu og styrkti verulega þá stefnu deildarinnar að hafa æfingar og skákmót á þeirra vegum ókeypis.

sem deildin hefur verið starfandi. Skáksveit Fjölnis vann sig upp úr fjórðu deild og upp í þá fyrstu á fjórum árum. A sveit Fjölnis með Héðin Steingrímsson stórmeistara í broddi fylkingar varð í 3. sæti á Íslandsmóti félagsliða árið 2009 og sló liðum eins og Taflfélagi Reykjavíkur aftur fyrir sig. Engin deild innan Fjölnis hefur náð jafn langt í deildarkeppni flokkaíþrótta eins og skákdeildini.

Logafold 38, eign Guðrúnar Haraldsdóttur og Sveins Ingibergssonar Þetta er ein af lóðum frumbyggjanna hér í hverfinu, því er garðurinn þroskaður. Hann hefur verið vel skipulagður í upphafi m.t.t. vali á tegundum sem blómstra á mismunandi tímum sumars. Það er augljóst að honum hefur verið vel við haldið í öll þessi ár. Há tré hafa á mjög smekklegan hátt verið stytt og snyrt þannig að útsýni og sólar nýtur vel í garðinum: Þetta er glæsi-

legur garður og vitnar um sérstaka umhyggju og smekkvísi. Parhúsalóð við Leiðhamra 28-30, eign Guðbjargar Eggertsdóttur og Kristjárn Aðalbjörnssonar, Selmu Einarsdóttur og Eggerts Kristjánssonar. Þessi lóð þótti einstök í landslaginu þar sem náttúran leikur aðalhlutverk og fær að njóta sín. Bergið samanstendur af hrauni sem rann frá eldstöðunum í Viðey og bergi frá síðustu ísöld. Allt sumarið er íslensk flóra í aðalhlutverki, sem skiptir litum á berginu. Á vorin er garðurinn nær hvítur þegar snætoppurinn vefur bergið, um hásumar kemur bláminn með fjólunni, síðsumars eru sterk gul rauðir litir vallhumals: Þetta er einstakur garður þar sem eigendur vinna í samstarfi við náttúruna. Sérbýlislóð við Gerðhamra 25 Þessi lóð hefur vakið athygli fyrir snyrtilegt skipulag þar sem sköpunarkraftur mannsins er í forgrunni. Efnið í lóðinni er sótt í íslenska náttúru, þar sem samspil mosavaxinna hraunsteina, rauðamalar og listaverka sem unnin eru úr lerki og birki. Annað sem vert er að taka fram er að lóð Reykjavíkurborgar fyrir framan garðinn, sem er sjávarlóð við göngustíginn, hafa eigendur snyrt vel þar sem Reykjavíkurborg hefur ekki sinnt sem skyldi: Þetta er afar sérstök

Fjölbýlishúsalóð Laufrima 4 Sérstaklega snyrtileg fjölýlishúsalóð, sem stendur við fjölfarna umferðagötu. Áhugi íbúa og samvinna í verndun umhverfis, m.a. með flokkun sorps er til fyrirmyndar en með því hefur íbúum tekist að lækka kostnað vegna sameignar: Þessi lóð er framúrskarandi snyrtileg og fylgir umhverfisvænni stefnu. Viðurkenningu sem veitt er fyrir lóðir stofnanna og fyrirtækja fékk Sambýlið á Barðastöðum 35. Þar búa fatlaðir einstaklingar sem með aðstoð, starfs-

Elísabet Gísladóttir, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs, skrifar: fólksins og forstöðumannsins, Líneyjar Óladóttur, hafa skapað snyrtilega heildarmynd lóðarinnar sem vakið hefur athygli þeirra sem leið eiga um þetta fallega umhverfi við Barðastaðina: Lóðin fær viðurkenningu fyrir að vera falleg og snyrtileg lóð sambýlis, þar sem hugsað er um praktíska

nýtingu og notalegheit fyrir íbúana. Viðurkenningu fyrir götu eða botlanga fékk Fróðengi 6-8-10. Þessi botnlangi er framúrskarandi snyrtilegur og sérstakur m.t.t. þess að hér er um þrjár fjölbýlishúsalóðir að ræða sem allar eru samstæðar hverri annarri snyrtilegri en einnig að lóðirnar tengjast á skemmtilegan hátt þannig að heildarmynd botnlangans er afar stílhreinn. Frábær árangur samtakamáttar íbúa fjölbýlishúsanna til að skapa og viðhalda fallegu umhverfi hverfisins. Við viljum þakka öllum íbúum kærlega fyrir þátttöku þeirra í að vekja athygli á fallegu umhverfi og vonum að það megi verða hvetjandi fyrir okkur öll. Sérstaklega á þessum tímum sem eru þó tækifæri fyrir okkur að líta okkur nær og læra að hlúa að, meta það sem okkur er gefið með náttúrunni. Samstarf íbúa í hverfi sem þessu getur aukið gæði heilldarinnar. Þannig getum við hlúð hvert að öðru og hvatt til dáða á nýjum vettvangi. Þess má geta að Íbúasamtökin koma til með að fylgjast með þessum fallegu lóðum áfram til að leyfa hverfisbúum að kynnast blómálfum hverfisins og að vekja með því verðuga athygli á að fallegt umhverfi er heillandi og nærandi fyrir líkama, sál og anda og sem byggist ekki síst á framtaki okkar sjálfra. Myndir og frekari umfjöllun verða settar á www.ibuasamtok.com. Elísabet Gísladóttir

Rimaskóli vann Grafarvogshlaupið í 5. sinn á 5 árum

Á þessum tímamótum má geta þess að af þeim sjö keppendum sem Skáksamband Íslands sendi á EM unglinga á Ítlaíu í september voru þrír liðsmenn skákdeildar Fjölnis. Skákdeild Fjölnis og Skákakademía Reykjavíkur munu kappkosta að koma á skákkennslu í öllum grunnskólum hverfisins í vetur. Skákdeildin mun í samstarfi við Miðgarð halda grunnskólamótið í skák líkt og sl. þrjú ár. Vikulegar skákæfingar skákdeildarinnar verða áfram á laugardögum í Rimaskóla frá kl. 11:00 12:40. Gengið inn um íþróttahúsið. Fyrsta æfingin verður laugardaginn 3. október.

og skemmtileg lóð þar sem sköpun og andi liðinna tíma geymist í skemmtilegu umhverfi efnis sem sótt hefur verið í íslenska náttúru.

Sigurvegarar í fimmta sinn á fimm árum. Eyrún Ragnarsdóttir íþróttakennari lyftir glæsilegum bikar ásamt sigurreifum nemendum sínum úr Rimaskóla.

Grunnskólahlaupið, liðakeppni á milli nemenda í grunnskólum Grafarvogs var þreytt á Grafarvogsdeginum 5. september sl. Líkt og öll önnur fyrri ár hlaupsins þá komu, sáu og sigruðu nemendur Rimaskóla með nokkrum yfirburðum í hlaupinu. Um er að ræða boðhlaup á milli grunnskólanna þar sem tuttugu krakkar eru í hverju skólaliði, einn drengur og ein stúlka úr hverjum árgangi. Nemendur Eyrúnar Ragnarsdóttur íþróttakennara Rimaskóla fögnuðu vel og innilega eftir glæsilegan sigur lyftu bikarnum hátt á loft, hylltir af fjölmörgum stuðningsmönnum úr hópi foreldra, kennara og nemenda. Alls tóku fimm skólar þátt í hlaupinu að þessu sinni. Auk Rimaskóla voru það Borgaskóli, Víkurskóli, Hamraskóli og Húsaskóli sem sendu lið til keppni. Allir þátttakendur voru sér og skólunum sínum til mikils sóma og því við hæfi að allir fengju verðlaunapening að loknu hlaupi. Grunnskólahlaupið fór fram við Gufunesbæ í mildu haustveðri og við ákjósanlegar aðstæður.


9

8

Kæru grannar í Grafarvogi!

Fréttir

GV

GV

Fréttir

Íslenska Gámafélagið vill þakka Grafarvogsbúum fyrir að samgleðjast okkur á 10 ára afmæli félagsins 5. september síðastliðinn. Alls komu 1500 manns í heimsókn til okkar og nutu góðra veiga, skemmtunar og fræðslu. Við viljum hvetja áhugasama um að hafa samband ef þeir vilja kynnast því starfi sem fram fer í endurvinnsluþorpinu Gufunesi. Hægt er að panta í síma 5775757 og fá leiðsögn um svæðið. Við hlökkum til að sjá þig. Kær kveðja,

Fjölmargir aðilar sem tóku við verðlaunum sínum á Grafarvogsdaginn fyrir fyrirmyndar garða og fallegar lóðir í hverfinu.

Grafarvogur skartar glæsilegum lóðum

Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins

Á Grafarvogsdaginn voru veittar viðurkenningar fyrir fallega garða og fyrirmyndarlóðir í hverfinu. Nefndina í ár skipuðu, auk undirritaðrar f.h. Hverfisráðsins Guðbrandur Guðmundsson frá Samfylkingunni og Jón Arnar Sigurjónsson frá Sjálfstæðisflokknum. Fagfólkið sem við fengum til liðs við okkur eru hjónin og Grafarvogsbúarnir Auður Jónsdóttir garðyrkjufræðingur, Kristinn Þorsteinsson garðplöntufræðingur og fyrrum skógræktarstjóri, en þess má geta að þau fengu viðurkenningu fyrir glæsilegan garð sinn í fyrra. Í ár bárust 280% fleiri tilnefningar en í fyrra svo við sjáum á því að í Grafarvogi eru fjöldinn allur af geysilega flottum görðum og lóðum, sem fegra umhverfið okkar. Valið var geysilega erfitt fyrir dómnefndina. Þrjár lóðir við sérbýli þóttu standa upp úr. Þær voru mjög ólíkar þannig að ákveðið var að veita þeim öllum viðurkenningar því þær sýna þá geysilegu fjölbreytni sem er í lóðaflórunni í hverfinu.

Gufunesvegi - sími: 577-5757 - www.igf.is

Barna-og unglingastarf Skákdeildar Fjölnis hefur verið vel sótt öll árin og árangurinn ekki látið á sér standa.

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 info@kar.is www.kar.is

Grafarvogsblaðið Auglýsingar og ritstjórn 587-9500

Skákdeild Fjölnis hlaut Máttarstólpann

Hverfisráð Grafarvogs ákvað að veita Skákdeild Fjölnis hvatningarverðlaun ráðsins, ,,Máttarstólpann’’ fyrir árið 2009. Viðurkenningin er veitt ár hvert á Grafarvogsdegi fyrir framúrskarandi félagsstarf í Grafarvogshverfi. Skákdeildin þótti vel að þessum verðlaunum komin og fór Ragnar Sær Ragnarsson varaformaður hverfisráðsins nokkrum orðum um árangursríkt barna-og unglingastarf skákdeildarinnar þar sem árangur skákstarfs í Rimaskóla bar hæst.

veitti viðurkenningunni viðtöku úr hendi Guðrúnar Valdimarsdóttur framkvædarstjóra SAMFOKS.

Það var formaður skákdeildarinnar Helgi Árnason skólastjóri sem

Skákdeild Fjölnis hefur náð ótrúlegum árangri á þeim fimm árum

Skiptum um bremsuklossa og diska

Auk viðurkenningarinnar fylgir Máttarstólpanum peningaupphæð til félagsstarfseminnar. Helgi þakkaði hverfisráðinu þennan mikla heiður sem væri skákdeildinni mikil hvatning til áframhaldandi uppbyggingar skáklistar í hverfinu og styrkti verulega þá stefnu deildarinnar að hafa æfingar og skákmót á þeirra vegum ókeypis.

sem deildin hefur verið starfandi. Skáksveit Fjölnis vann sig upp úr fjórðu deild og upp í þá fyrstu á fjórum árum. A sveit Fjölnis með Héðin Steingrímsson stórmeistara í broddi fylkingar varð í 3. sæti á Íslandsmóti félagsliða árið 2009 og sló liðum eins og Taflfélagi Reykjavíkur aftur fyrir sig. Engin deild innan Fjölnis hefur náð jafn langt í deildarkeppni flokkaíþrótta eins og skákdeildini.

Logafold 38, eign Guðrúnar Haraldsdóttur og Sveins Ingibergssonar Þetta er ein af lóðum frumbyggjanna hér í hverfinu, því er garðurinn þroskaður. Hann hefur verið vel skipulagður í upphafi m.t.t. vali á tegundum sem blómstra á mismunandi tímum sumars. Það er augljóst að honum hefur verið vel við haldið í öll þessi ár. Há tré hafa á mjög smekklegan hátt verið stytt og snyrt þannig að útsýni og sólar nýtur vel í garðinum: Þetta er glæsi-

legur garður og vitnar um sérstaka umhyggju og smekkvísi. Parhúsalóð við Leiðhamra 28-30, eign Guðbjargar Eggertsdóttur og Kristjárn Aðalbjörnssonar, Selmu Einarsdóttur og Eggerts Kristjánssonar. Þessi lóð þótti einstök í landslaginu þar sem náttúran leikur aðalhlutverk og fær að njóta sín. Bergið samanstendur af hrauni sem rann frá eldstöðunum í Viðey og bergi frá síðustu ísöld. Allt sumarið er íslensk flóra í aðalhlutverki, sem skiptir litum á berginu. Á vorin er garðurinn nær hvítur þegar snætoppurinn vefur bergið, um hásumar kemur bláminn með fjólunni, síðsumars eru sterk gul rauðir litir vallhumals: Þetta er einstakur garður þar sem eigendur vinna í samstarfi við náttúruna. Sérbýlislóð við Gerðhamra 25 Þessi lóð hefur vakið athygli fyrir snyrtilegt skipulag þar sem sköpunarkraftur mannsins er í forgrunni. Efnið í lóðinni er sótt í íslenska náttúru, þar sem samspil mosavaxinna hraunsteina, rauðamalar og listaverka sem unnin eru úr lerki og birki. Annað sem vert er að taka fram er að lóð Reykjavíkurborgar fyrir framan garðinn, sem er sjávarlóð við göngustíginn, hafa eigendur snyrt vel þar sem Reykjavíkurborg hefur ekki sinnt sem skyldi: Þetta er afar sérstök

Fjölbýlishúsalóð Laufrima 4 Sérstaklega snyrtileg fjölýlishúsalóð, sem stendur við fjölfarna umferðagötu. Áhugi íbúa og samvinna í verndun umhverfis, m.a. með flokkun sorps er til fyrirmyndar en með því hefur íbúum tekist að lækka kostnað vegna sameignar: Þessi lóð er framúrskarandi snyrtileg og fylgir umhverfisvænni stefnu. Viðurkenningu sem veitt er fyrir lóðir stofnanna og fyrirtækja fékk Sambýlið á Barðastöðum 35. Þar búa fatlaðir einstaklingar sem með aðstoð, starfs-

Elísabet Gísladóttir, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs, skrifar: fólksins og forstöðumannsins, Líneyjar Óladóttur, hafa skapað snyrtilega heildarmynd lóðarinnar sem vakið hefur athygli þeirra sem leið eiga um þetta fallega umhverfi við Barðastaðina: Lóðin fær viðurkenningu fyrir að vera falleg og snyrtileg lóð sambýlis, þar sem hugsað er um praktíska

nýtingu og notalegheit fyrir íbúana. Viðurkenningu fyrir götu eða botlanga fékk Fróðengi 6-8-10. Þessi botnlangi er framúrskarandi snyrtilegur og sérstakur m.t.t. þess að hér er um þrjár fjölbýlishúsalóðir að ræða sem allar eru samstæðar hverri annarri snyrtilegri en einnig að lóðirnar tengjast á skemmtilegan hátt þannig að heildarmynd botnlangans er afar stílhreinn. Frábær árangur samtakamáttar íbúa fjölbýlishúsanna til að skapa og viðhalda fallegu umhverfi hverfisins. Við viljum þakka öllum íbúum kærlega fyrir þátttöku þeirra í að vekja athygli á fallegu umhverfi og vonum að það megi verða hvetjandi fyrir okkur öll. Sérstaklega á þessum tímum sem eru þó tækifæri fyrir okkur að líta okkur nær og læra að hlúa að, meta það sem okkur er gefið með náttúrunni. Samstarf íbúa í hverfi sem þessu getur aukið gæði heilldarinnar. Þannig getum við hlúð hvert að öðru og hvatt til dáða á nýjum vettvangi. Þess má geta að Íbúasamtökin koma til með að fylgjast með þessum fallegu lóðum áfram til að leyfa hverfisbúum að kynnast blómálfum hverfisins og að vekja með því verðuga athygli á að fallegt umhverfi er heillandi og nærandi fyrir líkama, sál og anda og sem byggist ekki síst á framtaki okkar sjálfra. Myndir og frekari umfjöllun verða settar á www.ibuasamtok.com. Elísabet Gísladóttir

Rimaskóli vann Grafarvogshlaupið í 5. sinn á 5 árum

Á þessum tímamótum má geta þess að af þeim sjö keppendum sem Skáksamband Íslands sendi á EM unglinga á Ítlaíu í september voru þrír liðsmenn skákdeildar Fjölnis. Skákdeild Fjölnis og Skákakademía Reykjavíkur munu kappkosta að koma á skákkennslu í öllum grunnskólum hverfisins í vetur. Skákdeildin mun í samstarfi við Miðgarð halda grunnskólamótið í skák líkt og sl. þrjú ár. Vikulegar skákæfingar skákdeildarinnar verða áfram á laugardögum í Rimaskóla frá kl. 11:00 12:40. Gengið inn um íþróttahúsið. Fyrsta æfingin verður laugardaginn 3. október.

og skemmtileg lóð þar sem sköpun og andi liðinna tíma geymist í skemmtilegu umhverfi efnis sem sótt hefur verið í íslenska náttúru.

Sigurvegarar í fimmta sinn á fimm árum. Eyrún Ragnarsdóttir íþróttakennari lyftir glæsilegum bikar ásamt sigurreifum nemendum sínum úr Rimaskóla.

Grunnskólahlaupið, liðakeppni á milli nemenda í grunnskólum Grafarvogs var þreytt á Grafarvogsdeginum 5. september sl. Líkt og öll önnur fyrri ár hlaupsins þá komu, sáu og sigruðu nemendur Rimaskóla með nokkrum yfirburðum í hlaupinu. Um er að ræða boðhlaup á milli grunnskólanna þar sem tuttugu krakkar eru í hverju skólaliði, einn drengur og ein stúlka úr hverjum árgangi. Nemendur Eyrúnar Ragnarsdóttur íþróttakennara Rimaskóla fögnuðu vel og innilega eftir glæsilegan sigur lyftu bikarnum hátt á loft, hylltir af fjölmörgum stuðningsmönnum úr hópi foreldra, kennara og nemenda. Alls tóku fimm skólar þátt í hlaupinu að þessu sinni. Auk Rimaskóla voru það Borgaskóli, Víkurskóli, Hamraskóli og Húsaskóli sem sendu lið til keppni. Allir þátttakendur voru sér og skólunum sínum til mikils sóma og því við hæfi að allir fengju verðlaunapening að loknu hlaupi. Grunnskólahlaupið fór fram við Gufunesbæ í mildu haustveðri og við ákjósanlegar aðstæður.


10

GV

Fréttir Lengd: 25 m

Breidd: 12,5 m

Fjöldi gufu– og eimbaða: 1

,,Stoltur af uppbyggingu íþrótta- og tómstundamála undanfarin ár’’ - segir Björn Gíslason, fulltrúi sjálfstæðismanna í Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur

Fjöldi heitra potta: 4

Byggingarár: 1998

GRAFARVOGSLAUG

I ER LAUGIN Í ÞÍNU HVERF

AFGREIÐSLUTÍMI A FGREIÐSLUTÍMI L LAUGAR AUGAR

,,Uppbygging íþróttamála hefur verið hröð undanfarin misseri. Það hefur veitt mér mikla ánægju að vera þátttakandi í þessu mikla starfi. Listinn er langur svo sem lesa má af þessari upptalningu; framkvæmdir og endurbætur í Bláfjöllum; skíðaskáli ÍR og Víkings; Leiknishúsið; hönnun ÍR húss; Gervigrasvöllur ÍR; rennibraut í Laugardalslaug; nýtt gervigras í Laugardal; gervigrasvöllur Víkings; battavellir við Hólabrekkuskóla, Breiðholtsskóla, Langholtsskóla, Árbæjarskóla og Hlíðaskóla; uppbyggingu lokið á Hlíðarenda; mannvirki í Úlfarsárdal hönnuð; vellir við Starhaga og í Árbæ hannaðir; samningur við Fjölni og Egilshöll; útikörfuboltavöllur við Rimaskóla og samkonar völlur brátt tekinn í notkun við Hagaskóla; frístundaheimili við Kleifarsel opnað. Þetta er nokkuð til þess að vera stoltur af og til marks um öflugt starf núverandi meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur,’’ sagði Björn Gíslason, fulltrúi sjálfstæðismanna í Íþrótta- og tómstundaráði í samtali við Grafarvogsblaðið. - Frístundakortið var innleitt í Reykjavík í byrjun þessa kjörtímabils til notkunar fyrir börn á aldrinum 6 til 18 ára í fyrstu fékk hvert barn 18 þús. krónur á ári til ráðstöfunar en er nú kr. 25 þús. á ári. - Meginmarkmið Frístundakortsins er að öll börn og unglingar í Reykjavík geti tekið þátt í uppbyggilegu frístundastarfi óháð efnahag eða félagslegum aðstæðum. - Með Frístundakortinu má greiða að hluta fyrir íþrótta-, lista- og tómstundastarfsemi á vegum félaga og samtaka sem starfa í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum. - Frístundakortið eykur jöfnuð í samfélaginu og fjölbreytileika í iðkun íþrótta-, lista- og tómstundastarfsemi. Mikið um að vera í Grafarvogi Björn bendir á mikla uppbyggingu í Grafarvogi þar sem Fjölnir er með flesta iðkendur undir sínum hatti í Reykjavík. ,,Í maí 2007 var undirrituð viljayfirlýsing milli Reykjavíkurborgar og Ungmennafélagsins Fjölnis þar sem m.a. var gert ráð fyrir nýjum mannvirkjum við Dalhús og aukinni aðstöðu í Gufunesi. Við gjaldþrot Borgarhallarinnar var gert samkomulag við NBI hf. (nýja Landsbankann) um aukna þjónustu í Egilshöll sem felst í því að knattspyrnuvellir, gervigrasvellir og skautasvell verði að fullu til afnota fyrir ÍTR. Jafnframt skuldbind-

ur NBI sig til að ljúka við lóð og bílastæði umhverfis Egilshöll, útbúa aðstöðu fyrir bardagaíþróttir og frístundaheimili fatlaðra, setja upp fimleikaaðstöðu í Egilshöll og lagfæra umhverfi og aðbúnað gervigrasvalla,’’ segir Björn. ,,Þessu samhliða var gert samkomulag um samstarf Reykjavíkurborgar og Ungmennafélagsins Fjölnis um að efla íþrótta- og félagsstarf ásamt íþróttaaðstöðu fyrir Fjölni við Dalhús og Víkurveg. Æfingar og keppnir á vegum Fjölnis í knattspyrnu, sundi, körfuknattleik og handknattleik fara fram við Dalhús og þar verður einnig aðstaða félagsins fyrir fundi og samkomur eins og verið hefur. Fjölnir fær aðstöðu fyrir aukið íþróttastarf, félagsaðstöðu og skrifstofur í Egilshöll. Í íþróttasal verður æfinga- og keppnisvöllur fyrir taekwondo en karatedeildin fær æfingaaðstöðu í danssal. Fimleikar verða í viðbyggingum austan Egilshallar þar sem gert er ráð fyrir stækkun núverandi salarkynna. Gervigrasvöllur og æfingavellir við Egilshöll verða Fjölni til afnota en á móti kemur að ekki verður farið í fyrirhugaðar vallarframkvæmdir í Gufunesi. Frjálsíþróttaaðstaða verður innanhúss í frjálsum íþróttum en afreksfólk mun hafa aðgang að sérhæfðri aðstöðu í Laugardal eins og verið hefur. Þá fær Fjölnir aðstöðu á 1. hæð Egilshallar til ráðstöfunar fyrir skrifstofur og annað félagsstarf. Þá má geta þess að útikörfuboltavöllur var settur upp við Rimaskóla fyrir um ári síðan og nýtur hann mikilla vinsælda hjá ungu kynslóðinni.’’ Frístundamiðstöð í Gufunesi ,,Frístundamiðstöðin Gufunesbær

Helgar kl. 8:00 – 20:30

ı

er rekin af Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur. Megináherslan er lögð á barna- og unglingastarf en aðstaðan er líka hugsuð fyrir alla Grafarvogsbúa. "Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Gufunesi þar sem boðið er upp á ýmislegt til íþróttaiðkunar og útivistar og stundum sagt að vera í Gufunesi sé eins og vera í sveit. Gamli bóndabærinn er á svæðinu, hlaðan og súrheysturninn sem nýttur er til veggjaklifurs, þarna er frisbyvöllur, hjólabrettapallar og hægt er að skella sér í strandblak á strandblakvelli með ekta skeljasandi,’’ segir Björn og bætir við: ,,Uppbyggingin mun halda áfram í Gufunesi og á teikniborðinu eru m.a. fjölnota íþróttavellir til ýmissa boltaleikja, leiksvæði með áhugaverðum leiktækjum fyrir alla aldursflokka, bygging klifurhúss, brettahúss og gerð skrúðgarðs með ræktun fjölbreytts gróðurs.’’

Glæsilegur körfuboltavöllur við Rimaskóla.

30 – 22:30 Virka daga frá kl. 6 6:30

www.itr.is

Björn Gíslason.

sími 411 5000

Fjölnir mun fá stórbætta aðstöðu í Egilshöllinni.


Hægt er að velja um fimm mismunandi útfærslur hvað innihald boxanna varðar. 15-26 flugur.

Gjöfin handa veiðimanninum á Krafla.is færð þú sterkustu og bestu flugurnar og glæsileg og vönduð íslensk flugubox Við gröfum nöfn veiðimanna, lógó fyrirtækja eða myndir á boxin.

Sími: 587-9500 og 698-2844


12

GV

Fréttir

Falleg og rúmgóð í Gullengi - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni GULLENGI 3JA HERBERGJA Á 1. HÆÐ Falleg og rúmgóð 89,6 fm., endaíbúð á 1. hæð með sér garði í góðu húsi við Gullengi. Komið er inn í gang með flísum á gólfi og fataskáp. Á vinstri hönd er rúmgott barnaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp Eldhús er rúmgott og bjart, það er opið að stofu. Horngluggi er í eldhúsi sem gefur því góða birtu. Ljós viðarinnrétting er í eldhúsi, tengt er fyrir uppþvottavél, keramikhelluborð, veggofn og vifta. Parket er á eldhúsi, borðstofu og stofu. Stofan og borðstofa er mjög rúmgóð, útgengt er í lítinn sér garð úr stofu. Hellulögð verönd er í vestur og er garðurinn afgirtur Baðherbergi er rúmgott og með glugga. Ljósar flísar eru á veggjum og

gólfi, hvít innrétting er yfir og við vask, baðkar er með sturtuaðstöðu. Inn af svefnherbergisgangi er þvottaherbergi, þar er dúkur á gólfi, hillur og vinnuborð Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og góðum skápum. Á söm hæð er 2,9 fm sér geymsla (hluti af heildarflatarmáli). Hjólageymsla er á hæðinni og þurrkherbergi. Eigninni fylgir hlutdeild í bílskúr sem er í sameign Gullengis 21-27 Eignin er vel staðsett í Grafarvogi, stutt er í leik- - grunn- og framhaldsskóla og aðra þjónustu. EIGENDUR ÞURFA AÐ STÆKKA VIÐ SIG OG LEITA ÞVÍ AÐ STÆRRI EIGN Í SKIPTUM. ÞAU ÞURFA 3-4 SVEFNHERBERGI OG HELST BÍLSKÚR. Eldhús er rúmgott og bjart og er það er opið að stofu.

Stofan og borðstofa er mjög rúmgóð. Baðherbergi er rúmgott og með glugga. Ljósar flísar eru á veggjum og gólfi, hvít innrétting er yfir og við vask.

Kæru viðskiptavinir! Mætum vetrinum með vellíðan og hugsum um hárið! Við á Höfuðlausnum ætlum að veita 30% afslátt af Hársnyrtivörum frá KÉRASTASE þegar keyptir eru þrír liðir í KÉRASTASE fjöldskyldunni frá 24. september til fyrsta vetrardags 24. október 2009

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

Pöntunarsími: 567-6330


13

GV

Fréttir

Nemendur í Borgarholtsskóla undirbúa sig fyrir námið í vetur.

Skólastarf í upphafi annar í Borgarholtsskóla

Kennsla í Borgarholtsskóla er komin á skrið eftir móttöku nýnema, annir við töflubreytingar og rýmingu skólans vegna sprengjuhótunar. Fjöldi umsókna um skólavist í skólann hefur aldrei verið meiri. Ríflega 1000 umsóknir bárust um skólavist í dagskóla, þar af 366 frá nýútskrifuðum 10. bekkjar nemendum. Nemur fjölgunin um 21% milli ára. Borgarholtsskóli er því orðinn einn vinsælasti framhaldsskóli landsins. Af þeim umsóknum sem bárust var um helmingur frá íbúum í nágrenni skólans, þ.e. frá íbúum í

Grafarvogi, Grafarholti, Mosfellsbæ og Kjalarnesi. Skólinn er því að styrkja stöðu sína sem hverfisskóli jafnframt því sem umsóknum nemenda annars staðar að fer stöðugt fjölgandi. Athygli vekur að mikill fjöldi umsókna barst frá fólki sem ekki er að koma beint úr grunnskóla. Alls bárust tæplega 650 umsóknir frá þessum hóp, þar af ríflega 500 í fyrsta vali. Þar sem þessi hópur hefur ekki forgang í framhaldsskóla samkvæmt skilgreiningu menntamálaráðuneytis var töluvert stórum hluta þessara umsókna hafnað eða um 60%.

Grafarvogsblaðið Auglýsingar og ritstjórn Sími: 587-9500

Fjöldi nemenda í dagskóla er 1163. Þar af eru 53 í kvöldskóla, 51 í síðdegisnámi og 166 í dreifnámi. Samtals gerir þetta 1433 nemendur. Nýnemar fæddir 1993 eru 270. Hópar eru helst til fjölmennir en skólanum er gert að hafa þá eins þétta og unnt er í hagræðingarskyni. 70 nemendur sem voru í dagskóla á síðustu önn hurfu alveg frá námi sem gerir um 7,1% brottfall að meðaltali en í einstökum áföngum fór hlutfallið upp í 15%. Sífellt er leitað leiða til minnka brottfall og styðja nemendur svo þeir geti haldið áfram námi.

Þessi var í þungum þönkum og ætlaði greinilega að mæta vel undirbúinn til leiks.

Mótorhjóladekk fyrir Krossara


14

Ă&#x17E;aĂ° sem hafa ber Ă­ huga varĂ°andi andlĂĄt og ĂştfĂśr

Sverrir Einarsson

Hermann JĂłnasson

JĂłn G. Bjarnason

BryndĂ­s ValbjarnardĂłttir

Ă&#x161;TFARARSTOFA Ă?SLANDS SuĂ°urhlĂ­Ă° 35 Fossvogi â&#x20AC;˘ www.utforin.is VaktsĂ­mi: 581 3300 & 896 8242 â&#x20AC;˘ SĂłlarhringsvakt Komum heim til aĂ°standenda ef ĂłskaĂ° er Kistur â&#x20AC;˘ Krossar â&#x20AC;˘ SĂĄlmaskrĂĄr â&#x20AC;˘ Duftker â&#x20AC;˘ BlĂłm â&#x20AC;˘ FĂĄni â&#x20AC;˘ GestabĂłk â&#x20AC;˘ Erfidrykkja â&#x20AC;˘ Prestur Kirkja â&#x20AC;˘ LegstaĂ°ur â&#x20AC;˘ TĂłnlist â&#x20AC;˘ Tilkynningar Ă­ fjĂślmiĂ°la â&#x20AC;˘ LandsbyggĂ°arĂžjĂłnusta â&#x20AC;˘ LĂ­kflutningar

Ă&#x161;TFARARSTOFA HAFNARFJARĂ?AR Flatahraun 5a â&#x20AC;˘ www.utfararstofa.is VaktsĂ­mi: 565 5892 & 896 8242 â&#x20AC;˘ SĂłlarhringsvakt Komum heim til aĂ°standenda ef ĂłskaĂ° er

GV

FrĂŠttir

FrĂ­stundastrĂŚtĂł gĂŚti skilaĂ° miklum ĂĄvinningi Ă­ Grafarvogi - segir JĂłrunn FrĂ­mannsdĂłttir, stjĂłrnarformaĂ°ur StrĂŚtĂł bs.

NĂ?TT APĂ&#x201C;TEK Ă? SPĂ&#x2013;NGINNI! ViĂ° bjóðum Ă­bĂşa Grafarvogs og nĂĄgrennis velkomna Ă­ nĂ˝tt ApĂłtek okkar Ă­ SpĂśng. GeriĂ° verĂ°samanburĂ° ! ApĂłtekiĂ° HĂłlagarĂ°i, ApĂłtekiĂ° SpĂśng, ApĂłtekiĂ° Ă­ HagkaupshĂşsinu Skeifunni og ĂĄ Akureyri

KÌru Grafarvogsbúar komið og njótið góðra veitinga

     

SmurbrauĂ° m/hangikjĂśti og kaffi

Š ILVA �sland 2009

499,-

laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mĂĄnudaga - fĂśstudaga 11-19 s: 522 4500 www.ILVA.is

TrĂŠskurĂ°anĂĄmskeiĂ°in byrja 1. oktĂłber nĂŚstkomandi. Nokkur plĂĄss laus fyrir byrjendur og lengra komna. SkrĂĄning Ă­ sĂ­ma: 698-1998 - 554-0123 og 892-3177 Hannes Flosason

Hugmyndir um svokallaĂ°an frĂ­stundastrĂŚtĂł Ă­ Grafarvogi hafa vakiĂ° athygli, en nĂ˝veriĂ° samĂžykkti borgarstjĂłrn ReykjavĂ­kur tillĂśgu um aĂ° undirbĂşa slĂ­ka ĂžjĂłnustu Ă­ samrĂĄĂ°i viĂ° Ă­ĂžrĂłtta- og tĂłmstundafĂŠlĂśg hverfisins. Um fimm Þúsund bĂśrn bĂşa Ă­ Grafarvogi og taliĂ° er aĂ° foreldrar skutli Ăžeim til og frĂĄ Ă­ĂžrĂłttaĂŚfingum, tĂłnlistartĂ­mum og annarri tĂłmstundaiĂ°kan fimmtĂĄn Þúsund sinnum Ă­ viku hverri. JĂłrunn FrĂ­mannsdĂłttir, stjĂłrnarformaĂ°ur StrĂŚtĂł bs. og borgarfulltrĂşi Ă­ ReykjavĂ­k, segir aĂ° ef vel tekst til geti frĂ­stundastrĂŚtĂłinn dregiĂ° mikiĂ° Ăşr akstri foreldra meĂ° bĂśrn sĂ­n Ă­ frĂ­stundum og Ăžannig sparaĂ° bĂŚĂ°i tĂ­ma, bensĂ­nnotkun og dregiĂ° Ăşr bĂ­laumferĂ° ĂĄ svĂŚĂ°inu. Allt aĂ° 90.000 km sparast ĂĄ viku ,,Ă&#x17E;egar StrĂŚtĂł bs Ăžurfti aĂ° rĂĄĂ°ast Ă­ umfangsmikla ĂžjĂłnustuaĂ°lĂśgun sĂ­Ă°asta vetur og fĂŚkka ferĂ°um ĂĄ strĂŚtĂłleiĂ°um sem lĂ­til eftirspurn var eftir var dregiĂ° Ăşr hringakstri um Grafarvoginn sem hafĂ°i ekki veriĂ° mikiĂ° nĂ˝ttur utan annatĂ­ma. Hringaksturinn er nĂş ĂĄ klukkustundar fresti. Ă&#x17E;Ăłtt notkunin hafi ekki veriĂ° mikil ĂĄĂ°ur vakti Ăžessi breyting fĂłlk Ă­ hverfinu engu aĂ° sĂ­Ă°ur til umhugsunar um almenningssamgĂśngur Ă­ Grafarvogi og margir fĂłru aĂ° velta fyrir sĂŠr hvernig hĂŚgt vĂŚri aĂ° nĂ˝ta strĂŚtĂł betur fyrir ferĂ°alĂśg barna Ă­ tengslum viĂ° frĂ­stundir Ăžeirra,â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; segir JĂłrunn. HĂşn segir aĂ° Ă­ framhaldinu hafi vaknaĂ°i mikill ĂĄhugi meĂ°al forsvarsmanna FjĂślnis, Ă­ frĂ­stundamiĂ°stÜðvunum, foreldrasamfĂŠlaginu og hjĂĄ fleiri aĂ°ilum aĂ° koma ĂĄ virkum frĂ­stundavagni sem ekur um hverfiĂ° og nĂ˝tist sĂŠrstaklega fyrir bĂśrn sem eru ĂĄ leiĂ° milli skĂłla og Ă­ĂžrĂłttaiĂ°kunar, tĂłnlistariĂ°kunar eĂ°a annarra frĂ­stunda eftir skĂłla. ,,Hugsunin er aĂ° Ăžessi vagn aki sĂŠrstaklega milli klukkan 14 og 19 og ĂžjĂłnusti bĂśrn, unglinga og aĂ°ra sem Ăžurfa aĂ° komast milli ĂžjĂłnustukjarna Ă­ Grafarvogi ĂĄ Ăžessum tĂ­ma. StarfshĂłpur borgarinnar mun nĂş leggjast yfir ĂžaĂ° meĂ° forsvarsmĂśnnum StrĂŚtĂł bs hvernig Ăžetta verĂ°i best ĂştfĂŚrt meĂ° tilliti til bĂŚĂ°i kostnaĂ°ar og kynningar. Ă&#x17E;aĂ° er mikilvĂŚgt aĂ° fĂĄ meĂ° Ă­ Ăžessa vinnu forvĂ­gismenn Ă­ĂžrĂłtta- og tĂłmstundastarfs Ă­ Grafarvogi, foreldra og skĂłlastjĂłrnendur, meĂ°al annars til aĂ° hĂŚgt verĂ°i aĂ° samrĂŚma stundaskrĂĄr viĂ° ferĂ°ir frĂ­stundastrĂŚtĂłsins,â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; segir JĂłrunn og bĂŚtir viĂ° aĂ° meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° fĂĄ sem flesta meĂ° Ă­ verkefniĂ° skapist stemmning, fleirum finnist Ăžeir eiga hlut Ă­ Ăžessari tilraun og Ăžar af leiĂ°andi sĂŠ lĂ­klegra aĂ° hĂşn takist. ,,Ă&#x17E;etta er kostnaĂ°arsamt verkefni og ĂžvĂ­ einungis hĂŚgt aĂ° halda ĂžvĂ­ Ăşti ef Þåtttaka er nĂŚg. En ef vel tekst til er ĂĄvinningurinn mikill fyrir foreldra og aĂ°ra Ă­bĂşa Ă­ hverfinu, sem spara

mikinn tĂ­ma og fjĂĄrmuni auk Ăžess sem umferĂ°arĂžungi minnkar. Ă&#x17E;aĂ° er eftir miklu aĂ° slĂŚgjast, ĂžvĂ­ taliĂ° er aĂ° Ăžetta geti sparaĂ° hĂĄtt Ă­ 90.000 kĂ­lĂłmetra akstur Ă­ hverri viku.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; Ekki er ljĂłst hvenĂŚr tilraunir meĂ° frĂ­stundastrĂŚtĂł hefjast, en JĂłrunn segist vona aĂ° ĂžaĂ° geti veriĂ° Ă­ byrjun nĂ˝s ĂĄrs. Breytingar ĂĄ akstri StrĂŚtĂł Ă­ Grafarvogi En ĂžaĂ° er fleira aĂ° gerast Ă­ strĂŚtĂłmĂĄlum Ă­ Grafarvogi, ĂžvĂ­ nĂ˝lega tĂłku gildi breytingar ĂĄ nokkrum af helstu strĂŚtĂłleiĂ°um Ă­ hverfinu. JĂłrunn segir breytingarnar vera hluta af hefĂ°bundinni endurskoĂ°un StrĂŚtĂł bs. ĂĄ leiĂ°akerfi sĂ­nu, Ăžar sem reynt er aĂ° ĂžrĂła ĂžjĂłnustuna eftir ÞÜrfum og eftirspurn hverju sinni. Breytingarnar eru Ăžessar helstar: - LeiĂ° 18 breyttist Ăžannig aĂ° ekki er ekiĂ° lengur frĂĄ SpĂśng. LeiĂ°in ĂžjĂłnustar einungis Grafarholtinu og Ă&#x161;lfarsĂĄrdalnum nĂşna. - LeiĂ° 24 ekur nĂş framhjĂĄ HĂşsahverfinu Ă­ Grafarvogi Ă­ framtĂ­Ă°inni. EkiĂ° er frĂĄ Fjallkonuvegi eftir Gagnvegi, VĂ­kurvegi og Borgavegi aĂ° SpĂśng. FrĂĄ SpĂśng er sama leiĂ° ekin, Ăž.e. Borgavegur, VĂ­kurvegur, Gagnvegur og Fjallkonuvegur. - LeiĂ° 26 er nĂ˝ leiĂ° sem tengir GrafarholtiĂ° viĂ° Grafarvog og Ă rbĂŚ. LeiĂ°in ekur ĂĄ 60 mĂ­nĂştna fresti ĂĄ dagtĂ­ma, ĂĄ virkum dĂśgum. AkstursleiĂ°in er frĂĄ SpĂśng eftir Borgavegi, VĂ­kurvegi, Reynisvatnsvegi, Lambhagavegi, MĂ­misbrunni, Lambhaga-

JĂłrunn FrĂ­mannsdĂłttir. vegi og Reynisvatnsvegi. HĂŠĂ°an er ekiĂ° eins og leiĂ° 18 gerĂ°i aĂ° RofabĂŚ Ă­ Ă rbĂŚ. LeiĂ°in ekur Þó aĂ° Ă rbĂŚjarskĂłla og ĂžaĂ°an eftir Fylkisvegi, HraunsĂĄs og ĂžaĂ°an Ă­ RofabĂŚ aftur og sĂ­Ă°an sĂśmu leiĂ° aĂ° SpĂśng. Góður ferĂ°amĂĄti ,,StrĂŚtĂł bs. er fyrirtĂŚki sem er ĂĄvallt aĂ° ĂžrĂła ĂžjĂłnustu sĂ­na og leggur metnaĂ° sinn Ă­ aĂ° mĂŚta ÞÜrfum notenda eins og frekast er kostur og veita ĂĄreiĂ°anlega og Ăśrugga ĂžjĂłnustu. StrĂŚtĂł er góður ferĂ°amĂĄti, ĂžaĂ° er afslappandi Ă­ byrjun og lok dags aĂ° lĂĄta keyra sig hugsunarlaust heim og gĂśngutĂşrinn aĂ° stoppistÜðinni er bara heilsubĂłt.â&#x20AC;&#x2122;â&#x20AC;&#x2122; segir JĂłrunn FrĂ­mannsdĂłttir stjĂłrnarformaĂ°ur StrĂŚtĂł bs. aĂ° lokum.


15

GV

Fréttir

Sameiginlegt handboltalið Framkvæmd samræmdra

Stelpurnar í Fjölni og Aftureldingu spila saman í vetur í kvennahandboltanum í 2. deild.

Formaður Menntaráðs Reykjavíkur fundaði með 10. bekkingum í Borgaskóla í Grafarvogi:

prófa gagnrýnd harðlega

Kjartan Magnússon, formaður Menntaráðs Reykjavíkur heimsótti Borgaskóla sl. mánudag og átti fund með nemendum 10. bekkjar um framkvæmd samræmdu prófanna, sem haldin voru í síðustu viku. Nemendur eru mjög gagnrýnir á þær breytingar, sem orðið hefur á framkvæmd samræmdu prófanna og kom í ljós að formaður Menntaráðs er það einnig. 10. bekkingar höfðu undirbúið sig vel fyrir fundinn og farið yfir prófin og framkvæmd þeirra í hópum. Niðurstaða hvers hóps var síðan kynnt fyrir Kjartani og í framhaldinu spunnust fjörugar umræður um málefnið. Sérstaklega gagnrýndu nemendurnir það harðlega að samræmdu prófin skuli nú vera lögð fyrir að hausti, við upphaf 10. bekkjar í stað þess að vera lokapróf. Kjartan segir að á fundinum hafi hann getað kynnst viðhorfi nemend-

anna til samræmdu prófanna milliliðalaust og það sé honum afar mikilvægt. ,,Ég dáðist að því hvernig 10. bekkingarnir fjölluðu með gagnrýnum en málefnalegum hætti um breytingar á samræmdu prófunum og námsmatsaðferðir almennt. Þessi fundur var mun málefnalegri en ýmar umræður um menntamál sem eiga sér reglulega stað í borgarstjórn. Ég skil gagnrýni nemendanna og get að verulegu leyti tekið undir hana, t.d. hvað varðar breytta tímasetningu prófanna." Í mars sl. lýstu menntaráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks yfir undrun sinni á vinnubrögðum menntamálaráðuneytisins vegna niðurfellingar samræmdra könnunarprófa í 10. bekk grunnskóla, sem átti að halda í maí. Kjartan segist vera skoðunar að ef vel sé staðið að gerð og framlagningu samræmdra prófa séu þau, ásamt öðrum

námsmatstækjum, mikilvægur mælikvarði á námsárangur grunnskólanemenda. ,,Samræmd próf geta gefið dýrmætar upplýsingar um stöðu einstakra nemenda, bekkjardeilda, skóla og menntakerfisins í heild. Slíkar upplýsingar eru mikilvægar fyrir þá, sem láta sig gæði og framþróun skólastarfs varða, nemendur foreldra, kennara, skólastjórnendur, fræðsluyfirvöld o.s.frv. Ég er því andsnúinn því að prófin séu gengisfelld eða jafnvel lögð niður Æskilegt er að umræður fari fram á gagnrýnum grundvelli um núverandi námsmatsaðferðir og hvernig grunnskólar sinni sem best því hlutverki sínu að búa nemendur sem best undir framhaldsnám og lífið í heild. Ábendingar og gagnrýni nemenda í Grafarvogi eru mikilvægt innlegg í þær umræður" segir Kjartan.

Grafarvogsblaðinu hefur borist eftirfarandi tilkynning frá stjórn handknattleiksdeildar Fjölnis: ,,Ákveðið var að ganga til samstarfs við Aftureldingu með lið í meistaraflokki kvenna í ár og mun liðið leika í 2 deild. Var það gert til þess að ná aukinni breidd í hópinn hjá liðinu ásamt því að auka samvinnu við unglingaflokk kvenna sem er sameiginlegur hjá félögunum núna. Markmiðið er að ná upp stórum hóp leikmanna í mfl.kv. Allt vetrarstaf handknattleiksdeildar er komið á fulla ferð og erum við bjartsýn á komandi vetur.’’ Stjórn Handknattleiksdeildar Fjölnis

Æft á fullu undir stjórn Nadju í Veggsporti.

Hörku heilsuátak með Nadju í Veggsporti

Hér eru formenn hópanna sem unnu að spurningum og athugasemdum til Kjartans Magnússonar, formanns Menntaráðs. Guðlaug Björgvinsdóttir íslenskukennari krakkanna er einnig á myndinni.

Á hverjum morgni mætir hress hópur í Veggsport til að taka vel á því með aðstoð Nadju. Nadja er íþróttaþjálfari og hefur verið búsett á Íslandi síðastliðin 9 ár. Hún hefur sett saman hörku átaksnámskeið sem er byggist á stöðvarþjálfun, æfingum í tækjasal og spinning. Tímarnir eru alla virka daga kl. 6.30 og 7.45 og er mikil áhersla lögð á þol, styrk og liðleika. Allir þátttakendur fá mælingu og persónulega ráðgjöf varðandi mataræði. Námskeiðin standa yfir í allan vetur og skráir hver þátttakandi sig í 5 vikur í senn. Þeir sem hafa áhuga á að vera með geta byrjað hvenær sem þeir vilja. Skráning og nánari upplýsingar í afgreiðslu Veggsports síma 577-5555.


BÓNUS HEILL KJÚKLINGUR

MERKT VERÐ: 698 KR.KG. 30% AFSLÁTTUR

489

145

14 5 k r. 2 l t r.

BÓNUS FERSKUR HEILL KJÚKLINGUR

merkt verð 698 kr./kg. 30% afsláttur

489 kr./kg.

1198

40%

129

AFSLÁTTUR

10 STK. FROSNIR NAUTAHAMBORGARAR

merkt verð 1498 kr./kg. 20% afsláttur

120g 1198 kr. 4 STK BÓNUS MJÖG STÓR HAMBORGARABRAUÐ 129 kr.

UN N Ý S LTÁ2T0R09 HAUS

HOLTA FERSKAR KJÚKLINGABRINGUR

merkt verð 2798 kr./kg. 40% afsláttur

2998

FERSKT LAMBAFILLET 2998 kr./kg.

1679 kr./kg.

UN N Ý S LTÁ2T0R09 HAUS

1998

119

BRAZZI SAFI APPELSÍNU & EPLA 1 LTR.

119 kr.

FERSKT LAMBAPRIME 1998 kr./kg.

gv-2009-09  

Spönginni Sími 577-1660 Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 9. tbl. 20. árg. 2009 - september Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar...

gv-2009-09  

Spönginni Sími 577-1660 Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 9. tbl. 20. árg. 2009 - september Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar...

Advertisement