Page 1

Grafarvogsblaðið 7. tbl. 20. árg. 2009 - júlí

Sunddeild Fjölnis hampar bikarnum á Ollamótinu sem stigahæsta liðið með þjálfurum sínum.

Sjá nánar um mótið á bls. 2

Morgungjafir í miklu úrvali Jón Sigmundsson Skartripaverslun

Tjónaskoðun . hringdu og við mætum

Spönginni Sími 577-1660

Löggiltur rafverktaki Sími - 699-7756

Bílamálun & Réttingar Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is þjónustan á aðeins við Stór-Reykjavíkursvæðið

s.s.588 www.bilastaedi.is 5884800 4800 www.bilastaedi.is

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Unnu á Ollamótinu

Laugavegi 5 Sími 551-3383

¨Bílastæðamálun ¨Vélsópun ¨Malbiksviðgerðir

Grillið í Grafarvogi Sími 567-7974

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h Bíldshöfða 14 - Sími: 699-7756


2

GV

Fréttir

Grafarvogsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Þorvarður Kristjánsson - 823-3446. Prentun: Landsprent ehf.. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Ræðan skrifuð á ritvél Tíminn líður hratt á öld gervihnattanna. Á þetta var maður minntur rækilega á dögunum þegar æðsti klerkur hverfisins hafði samband og minnti okkur á 20 ára afmæli Grafarvogssóknar. Man eins og gerst hefði í gær margar ferðir á heimili séra Vigfúsar þar sem fyrsta skrifstofa sóknarinnar var til húsa. Ferðir í upplýsinga- og fréttaleit fyrir Grafarvogsblaðið. Og alltaf voru móttökurnar hlýjar og alltaf nóg af fréttum. Nú nýlega ætlaði ég að birta ræðu sem séra Vigfús Þór skrifaði í safnaðarblaðið. Og eins og ævinlega átti tölvupósturinn öllu að bjarga. ,,Þú sendir mér hana bara á tölvupósti er það ekki,’’sagði ég við klerkinn. Eftir nokkra þögn sagði séra Vigfús Þór: ,,Það gæti orðið erfitt, Ég skrifaði ræðuna á ritvél.’’ Svo mörg voru þau orð. Fyrir 20 árum átti Grafarvogssókn ekki tölvu og ritvélin í aðalhlutverki. Tækninýungar hafa verið gríðarlegar á stuttum tima og viðbrögð séra Vigfúsar Þórs framkölluðu margar hugsanir. Hvernig skildi staðan vera eftir næstu 20 ár? Að öðru máli. Nokkuð hefur verið kvartað við okkur útaf miklum umferðarhraða í hverfinu. Mest hefur verið kvartað yfir miklum hraðakstri í Rimahverfi og Foldahverfi. Einkum í Betrjarima, Stararima og Sóleyjarrima og svo í Fannafold. Hraðahindranir virðast ekki gera sitt gagn. Ökumenn eru að aka of hratt í hverfinu og við beinum þeim tilmælum til allra ökumanna að aka á löglegum hraða. Það er gríðarleg heimska í því falin að rembast í hraðakstri í íbúahverfum. Ökumenn eru ekki að spara nema nokkrar sekúndur og slíkur tími skiptir okkur ekki máli. Börn eru mikið úti við á sumrin og ökumönnum ber skilda til að taka tillit til þeirra. Og ökumenn ættu alltaf að hafa hugfast að börnin hafa ekki sömu skynfærin til að varast hætturnar og þeir sem eldri eru.

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is

Keppendur í innilauginni bíða spentir eftir að röðinn komi að þeim.

Fjölnir sigraði stigakeppnina á Ollamótinu

Helgina 13. - 14. júní hélt sunddeild Fjölnis Ollamótið í Grafarvogslaug. Mótið var fyrir krakka á aldrinum 5 til 14 ára og var þetta í 10. sinn sem mótið er haldið. Mikill fjöldi barna mætti og flestir vor á aldrinum 5-8 ára. Allir yngri þátttakendur fengu verðlaunastyttu fyrir góðan árangur og er ljóst að á mótinu voru margir efnilegir sundmenn sem vonandi eiga eftir að vera duglegir að æfa sig á komandi árum. Fjölnir sigraði stigakeppnina með yfirburðum og Stjarnan var valin prúðasta liðið og fengu bæði liðin veglegan bikar að launum til varðveislu í eitt ár. Tveir góðir Fjölnismenn fengu viðurkenningar frá OLÍS, sem var aðalstyrktaraðili mótsins, fyrir góðan árangur og ástundun. Það voru Steingerður Hauksdóttir og Daníel Hannes Pálsson. Að loknu góðu móti var boðið upp á grillaðar pylsur. Segja má að Ollamótið sé endapunkturinn á starfi vetrarins en nú taka við sumarnámskeið fyrir krakka á aldrinum 5-10 ára og má sjá dagsetningar námskeiðanna á heimasíðu Sunddeildar Fjölni: http://www.fjolnir.is/sund/ Framtíðar sundmenn gera sig klára til að stinga sér til sunds.

Hársnyrtistofa Höfðabakka 1 - S. 587-7900 Opið virka daga 08-18 Lokað á laugardögum í sumar

Steingerður Hauksdóttir og Daníel Hannes Pálsson fá viðurkenningu frá Olís fyrir góðan árangur.


HAMBORGARI Í BRAUÐI 150 KR.

BÓNUS HAMBORGARABRAUÐ XL 4 STK 120 kr K.F HAMBORGARAR 10 STK- 120G 1199 kr.

BÓNUSPYLSA Í BRAUÐI 50 KR.

BÓNUS PYLSUBRAUÐ 5 STK 98 kr BÓNUS PYLSUR 629 kr/kg.

PYLSA Í BRAUÐI ÁN MEÐLÆTIS CA 50 KR.

69

69 kr. 1/2 ltr.

1298

N.F GRILL TERIYAKI BLEIKJUBITAR beinlausir m.roði 1298 kr./kg.

598

ALI FERSKUR HEILL KJÚKLINGUR MERKT VERÐ 998 KR. / KG. 40% AFSLÁTTUR

598 kr./kg.

1298

F.O GRILLFISKUR VIKUNNAR STEINBÍTUR: FIÐRILDI 1298 kr./kg.

1298

F.O GRILLFISKUR VIKUNNAR STEINBÍTS STEIK 1298 kr./kg.

1798

69

69 kr. 1/2 ltr.

ALI FERSKAR KJÚKLINGABRINGUR MERKT VERÐ 2998 KR. 40% AFSLÁTTUR 1798 kr./kg

1198

FROSNAR GRÍSALUNDIR INNFLUTTAR 1198 kr./kg.

69

69 kr. 1/2 ltr. PEPSI - PEPSI MAX EGILS APPELSÍN 500 ml/ 1/2 ltr. 69 kr


4

Matgoggurinn

GV

Indverskur kjúklingur og skyr í eftirrétt - að hætti Friðborgar og Árna Friðborg Helgadóttir og Árni Guðmundsson, Stakkhömrum 14, eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Þau bjóða okkur upp á indverskan kj+úklingarétt og ljúffengt skyr í eftirrétt með jarðarberjum. ,,Þennan rétt fengum við hjá góðum vinum okkar í Njarðvík og hefur hann alltaf slegið í gegn þegar við höfum boðið upp á hann.

Indverskur kjúklingaréttur 1 kjúklingur vel soðinn (gott að setja kjúklingatening í vatnið). 1 græn paprika, skorin í bita. 1 rauð paprika, skorin í bita. 1 rautt epli, skorið í bita. 1 stór laukur, skorinn í bita. 1 ½ msk. tandori masala (krydd). ½ msk. Karrý. 3 tsk. hvítlaukur, saxaður. 3. msk. mango chutney (má vera

meira). matreiðslu smekk).

rjómi

(magn

eftir

Smá olía sett á pönnu, karrý og tandori ristað lítillega. Kryddið sett til hliðar og paprika, laukur og hvítlaukur léttsteikt á pönnunni, eplinu bætt út á. Kryddið síðan sett á pönnuna ásamt kjúklingnum, sem hefur verið tekinn af beinunum og skorinn í bita. Síðast er mango chutney og matreiðslu rjómanum bætt út í og smakkað til. Rétturinn þarf að malla góða stund og á að verða eins og vel soðinn pottréttur. Þetta er ekta indverskur réttur borinn fram með hrísgrjónum og nan brauði, auðvelt að búa til og er jafnvel enn þá betri daginn eftir.

Skyrréttur frá Eyjum Þennan rétt fengum við hjá Siggu vinkonu í Vestmannaeyjum og sló

Friðborg Helgadóttir og Árni Guðmundsson, Stakkhömrum 14, ásamt börnum sínum. GV-mynd PS

Bára og Valdimar eru næstu matgoggar

1 askja jarðaber skorin í bita. Slatti af vínberjum. 2 - 3 stk. mars súkkulaði skorið í bita.

Friðborg Helgadóttir og Árni Guðmundsson, Stakkhömrum 14, skora á Báru Guðmundsdóttur og Valdimar P. Magnússon, Stakkhömrum 3, að vera matgoggar næsta mánaðar og koma með girnilegar uppskriftir í næsta blað. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaði sem kemur út í ágúst. hann í gegn hjá syninum á heimilinu:

1 stór dós vanillu skyr. 1 peli rjómi þeyttur.

Skyrinu og rjómanum hrært saman, berjunum og súkkulaðinu bætt út í. Skemmtilegt er að geyma aðeins af berjum og sælgætinu til að skreyta réttinn. Í þennan rétt er val hvaða ávexti eða sælgæti maður hefur. Verði ykkur að góðu, Friðborg og Árni

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

BREIÐAVÍK - RAÐHÚS MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR Glæsilegt 159,7 fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Bílaplan hellulagt og með lýsingu og hita. Rúmgott svefnherb. á neðri hæð og 2 á efri. Svalir með ægifögru útsýni. 2 flísalögð baðherb., annað með sturtuklefa og hitt með hornbaðkari. Eldhús með fallegri innr., nýlegum tækjum og granít borðplötu. Afar rúmgóð setu- og borðstofa. Fallegur, ræktaður garður með heitum potti. Mustang flísar á gólfum. SKIPTI Á ÓDÝRARI MÖGULEG. V. 47,5 millj.

H†b^*,*-*-*

GULLENGI - 3JA HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR SKIPTI Á SÉRBÝLI Á EINNI HÆÐ MEÐ RÚMGÓÐUM BÍLSKÚR. 74,8 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð auk 24,5 fm bílskúrs. Eldhús er opið með beyki innrétting og flísum á gólfi. Stofan er björt og parketlögð. Tvö svefnherbergi. Baðherbergi er flísalagt með ljósum flísum í hólf og gólf, hvít innrétting. Þvottaherbergi er innan íbúðar. V. 23,5 millj.

Laufengi - 5 herbergja raðhús Einstaklega fallega innréttað 5 herb., tveggja hæða raðhús. Húsið var nýlega endurinnréttað á vandaðan hátt. Gólfefni eru flísar og parket. Ný hvít/háglans innrétting frá Innex, ný glæsileg tæki. Fjögur svefnherbergi eru á hæðinni, öll með plankaparketi. Gestasalerni er á neðri hæð, baðherbergi á efri hæð flísalagt í hólf og gólf. Garður er nánast allur lagður trépalli með skjólgirðingu. SKIPTI MÖGULEG Á EINBÝLI MEÐ GÓÐUM BÍLSKÚR.

Gullengi - 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð - sér inngangur.

DOFRABORGIR BERGJA OG BÍLSKÚR

Sérlega björt og góð 3ja herb. 89,6 fm., endaíbúð á 1. hæð með afgirtum sér garði. Parket og flísar á gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Rúmgott eldhús opið að stofu. Þvottahús innan íbúðar. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. SKIPTI Á GÓÐRI 4-5 HERB., HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Á SVÆÐI 112, 113 EÐA 270 MÖGULEG.

FALLEG 4RA HERBERGJA ENDAÍBÚÐ AUK BÍLSKÚRS - TVENNAR SVALIR - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Íbúðin er 92,3 fm, geymsla er 11,4 fm og bílskúr 19,5 fm samtals 123,2 fm. Parket á öllum gólfum nema baðherbergi, þar eru flísar. Þrjú svefnherbergi. Góð þvottaaðstaða inn á baðherbergi. Bílskúr er með sjálfvirkum hurðaopnara. VERÐ TILBOÐ.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

4RA

HER-

lll#[b\#^h

70% Grafarvogsbúa lesa alltaf Gafarvogsblaðið Auglýsingarnar skila árangri - Auglýsingasímar: 587-9500 / 698-2844


GULLNESTI Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974

Sumarið er ísinn 1 líter af ís og köld sósa aðeins Gildir til 9. júlí

640,-

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


7

6

GV

Fréttir

GV

Fréttir

Grafarvogssókn 20 ára um þessar mundir:

Vorferð Unglingakórs Grafarvogskirkju:

Vigfús Þór fer yfir sögu sóknarinnar í útvarpsmessu á sunnudag

Tónleikar með heimamönnum í Þorgeirskirkju við Ljósavatn

Grafarvogssókn fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli sínu. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því eldheitir brautryðjendur ruddu veginn fyrir tveimur áratugum. Líkast til er á engan hallað þó minnst sé á gríðarlega mikið starf séra Vigfúsar Þórs Árnasonar og eiginkonu hans, Elínar Pálsdóttur í gegnum árin. Grafarvogsbúar eiga þeim hjónum og öðrum velunnurum kirkjunnar mikið að þakka. Tuttugu ár eru ekki lengi að líða og margt hefur breyst á þessum stutta tíma. Næsta afmælishátíð er skammt undan en á næsta ári, þann 18. júní, á Grafarvogskirkja 10 ára afmæli en hún var vígð árið 2000. Það er því skammt stórra atburða á milli hjá Grafarvogssókn sem er fjölmennasta sókn landsins og hefur svo verið um allmörg ár enda byggðist Grafarvogur á undramiklum hraða frá árinu 1984

og nánast öll fjölgun íbúa í Reykjavík frá 1984 var í Grafarvogi.

Útvarpsmessa á sunnudaginn Næstkomandi sunnudag verður útvarpað messu úr Grafarvogskirkju, nánar tiltekið kl. 11 um morguninn. Í messunni mun afmæli Grafarvogssóknar verða í öndvegi og í ræðu sinni mun sóknarpresturinn Vigfús Þór Árnason fara yfir sviðið og rekja tveggja áratuga sögu sóknarinnar. Er rétt að hvetja Grafarvogsbúa til að stilla útvarpstæki sín rétt næsta sunnudagsmorgun. Búast má einnig við miklum fjölda gesta í Grafarvogskirkju næsta sunnudag svo sem venja er á sunnudögum.

Unglingakór Grafarvogskirkju lagði nýlega land undir fót og heimsótti unglingakórinn í Hafralækjarskóla í Aðaldal, en Grafarvogshópurinn samanstóð af 16 stelpum á aldrinum 11-14 ára. Kórinn er undir stjórn Oddnýjar Jónu Þorsteinsdóttur kórstjóra sem jafnframt stjórnar eldri barnakór kirkjunnar. Tilgangur ferðarinnar var að halda sameiginlega tónleika í Þorgeirskirkju við Ljósavatn, lítilli sveitakirkju sem býður upp á hreint einstakan hljómburð. Ferðlagið hófst um hádegi á föstudegi þegar smalað var upp í

Grafarvogssókn skuldar ekki mest Grafarvogsblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá sr. Vigfúsi Þór Árnasyni sóknarpresti í Grafarvogssókn: Í frétt Morgunblaðsins 9. maí var sagt að Grafarvogssöfnuður skuldi mest allra sókna en það er ekki allveg rétt ef höfð er í huga stærð sóknarinnar og fjöldi sóknarbarna þar sem nærri 20 þúsund manns eru í sókninni. Skuld hvers sóknarbarns er því ekki mest samkvæmt útreikningum. Áhersla hefur verið lögð á af hálfu sóknarinnar að standa ávallt í skilum og það hefur tekist í tuttugu ár. Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur

rútu og ekið af stað norður með nokkrar mömmur til aðstoðar. Ferðin tók um 7 klukkustundir með stoppum og góðum veitingum en þegar komið var á áfangastað kom í ljós að hópurinn hafði Hafralækjarskóla alveg útaf fyrir sig þessa helgi, með sundlaug og tilheyrandi. Stelpurnar voru því dágóða stund í sundlauginni áður en lagst var til hvílu. Næsta morgun var farið í hvalaskoðunarferð frá Húsavík, sem fæstar stelpnanna höfðu upplifað áður, og heppnin var með því nokkrir hvalir sáust í ætisleit. Eftir hádegi tóku við æfingar með

kór Hafralækjarskóla fyrir tónleikana um kvöldið sem í stuttu máli sagt tókust frábærlega, enda stelpurnar búnar að vera duglegar að æfa sig. Hljómburðurinn í kirkjunni var ótrúlegur og raddir stelpnanna hafa sjaldan verið tærari og notið sín betur. Stelpurnar úr kór Hafralækjarskóla komu svo í heimsókn um kvöldið og kenndu gestunum m.a. á afrískt ásláttarhljóðfæri sem heitir Marimba við mikinn fögnuð stelpnanna. Þegar leið á kvöldið var svo sest niður með snakk og spjallað fram á nótt. Á sunnudagsmorguninn var svo lagt af stað

Oddný kórstjóri. Hér eru stelpurnar á leið í hvalaskoðun með Norðursiglingu.

Kórstelpurnar höfðu laugina útaf fyrir sig og skemmtu sér vel.

ÚTSALAN ER HAFIN

– 20-40% AFSLÁTTUR NÝ VERSLUN

Hárgreiðslustofa Helenu-Stubbalubbar Barðastöðum 1-3 Hægt er að panta tíma á netinu. Kíkið á tilboðin okkar á Stubbalubbar.is Panta tíma í síma 586-1717 frá kl. 8-18 alla virka daga. Verið velkomin. Ungir sem aldnir. Við dekrum við þig.

Á heimleið. Beðið eftir pizzu á Bautanum.

HNOKKAR & HNÁTUR hefur nú opnað á nýjum stað í verslunarkjarnanum við Hverfold 1-3, Grafarvogi. Verslunin er staðsett við Nettó. Áður var verslunin til húsa á Skólavörðustíg og nú síðast á Laugarvegi. Við munum bjóða upp á sömu merkin og áður. Ber þar helst að nefna merki eins og Mini A Ture og Bellerose ásamt fleiri þekktum merkjum.

Hlökkum til að taka á móti þér. OPNUNARTÍMI: mánudaga og miðvikudaga kl. 12.00 – 18.00 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12.00 – 16.00 föstudag – sunnudaga LOKAÐ Sími: 561 5910 Erum einnig á facebook.

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 info@kar.is www.kar.is

Frá tónleikunum í Þorgeirskirkju.

Skiptum um bremsuklossa og diska


7

6

GV

Fréttir

GV

Fréttir

Grafarvogssókn 20 ára um þessar mundir:

Vorferð Unglingakórs Grafarvogskirkju:

Vigfús Þór fer yfir sögu sóknarinnar í útvarpsmessu á sunnudag

Tónleikar með heimamönnum í Þorgeirskirkju við Ljósavatn

Grafarvogssókn fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli sínu. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því eldheitir brautryðjendur ruddu veginn fyrir tveimur áratugum. Líkast til er á engan hallað þó minnst sé á gríðarlega mikið starf séra Vigfúsar Þórs Árnasonar og eiginkonu hans, Elínar Pálsdóttur í gegnum árin. Grafarvogsbúar eiga þeim hjónum og öðrum velunnurum kirkjunnar mikið að þakka. Tuttugu ár eru ekki lengi að líða og margt hefur breyst á þessum stutta tíma. Næsta afmælishátíð er skammt undan en á næsta ári, þann 18. júní, á Grafarvogskirkja 10 ára afmæli en hún var vígð árið 2000. Það er því skammt stórra atburða á milli hjá Grafarvogssókn sem er fjölmennasta sókn landsins og hefur svo verið um allmörg ár enda byggðist Grafarvogur á undramiklum hraða frá árinu 1984

og nánast öll fjölgun íbúa í Reykjavík frá 1984 var í Grafarvogi.

Útvarpsmessa á sunnudaginn Næstkomandi sunnudag verður útvarpað messu úr Grafarvogskirkju, nánar tiltekið kl. 11 um morguninn. Í messunni mun afmæli Grafarvogssóknar verða í öndvegi og í ræðu sinni mun sóknarpresturinn Vigfús Þór Árnason fara yfir sviðið og rekja tveggja áratuga sögu sóknarinnar. Er rétt að hvetja Grafarvogsbúa til að stilla útvarpstæki sín rétt næsta sunnudagsmorgun. Búast má einnig við miklum fjölda gesta í Grafarvogskirkju næsta sunnudag svo sem venja er á sunnudögum.

Unglingakór Grafarvogskirkju lagði nýlega land undir fót og heimsótti unglingakórinn í Hafralækjarskóla í Aðaldal, en Grafarvogshópurinn samanstóð af 16 stelpum á aldrinum 11-14 ára. Kórinn er undir stjórn Oddnýjar Jónu Þorsteinsdóttur kórstjóra sem jafnframt stjórnar eldri barnakór kirkjunnar. Tilgangur ferðarinnar var að halda sameiginlega tónleika í Þorgeirskirkju við Ljósavatn, lítilli sveitakirkju sem býður upp á hreint einstakan hljómburð. Ferðlagið hófst um hádegi á föstudegi þegar smalað var upp í

Grafarvogssókn skuldar ekki mest Grafarvogsblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá sr. Vigfúsi Þór Árnasyni sóknarpresti í Grafarvogssókn: Í frétt Morgunblaðsins 9. maí var sagt að Grafarvogssöfnuður skuldi mest allra sókna en það er ekki allveg rétt ef höfð er í huga stærð sóknarinnar og fjöldi sóknarbarna þar sem nærri 20 þúsund manns eru í sókninni. Skuld hvers sóknarbarns er því ekki mest samkvæmt útreikningum. Áhersla hefur verið lögð á af hálfu sóknarinnar að standa ávallt í skilum og það hefur tekist í tuttugu ár. Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur

rútu og ekið af stað norður með nokkrar mömmur til aðstoðar. Ferðin tók um 7 klukkustundir með stoppum og góðum veitingum en þegar komið var á áfangastað kom í ljós að hópurinn hafði Hafralækjarskóla alveg útaf fyrir sig þessa helgi, með sundlaug og tilheyrandi. Stelpurnar voru því dágóða stund í sundlauginni áður en lagst var til hvílu. Næsta morgun var farið í hvalaskoðunarferð frá Húsavík, sem fæstar stelpnanna höfðu upplifað áður, og heppnin var með því nokkrir hvalir sáust í ætisleit. Eftir hádegi tóku við æfingar með

kór Hafralækjarskóla fyrir tónleikana um kvöldið sem í stuttu máli sagt tókust frábærlega, enda stelpurnar búnar að vera duglegar að æfa sig. Hljómburðurinn í kirkjunni var ótrúlegur og raddir stelpnanna hafa sjaldan verið tærari og notið sín betur. Stelpurnar úr kór Hafralækjarskóla komu svo í heimsókn um kvöldið og kenndu gestunum m.a. á afrískt ásláttarhljóðfæri sem heitir Marimba við mikinn fögnuð stelpnanna. Þegar leið á kvöldið var svo sest niður með snakk og spjallað fram á nótt. Á sunnudagsmorguninn var svo lagt af stað

Oddný kórstjóri. Hér eru stelpurnar á leið í hvalaskoðun með Norðursiglingu.

Kórstelpurnar höfðu laugina útaf fyrir sig og skemmtu sér vel.

ÚTSALAN ER HAFIN

– 20-40% AFSLÁTTUR NÝ VERSLUN

Hárgreiðslustofa Helenu-Stubbalubbar Barðastöðum 1-3 Hægt er að panta tíma á netinu. Kíkið á tilboðin okkar á Stubbalubbar.is Panta tíma í síma 586-1717 frá kl. 8-18 alla virka daga. Verið velkomin. Ungir sem aldnir. Við dekrum við þig.

Á heimleið. Beðið eftir pizzu á Bautanum.

HNOKKAR & HNÁTUR hefur nú opnað á nýjum stað í verslunarkjarnanum við Hverfold 1-3, Grafarvogi. Verslunin er staðsett við Nettó. Áður var verslunin til húsa á Skólavörðustíg og nú síðast á Laugarvegi. Við munum bjóða upp á sömu merkin og áður. Ber þar helst að nefna merki eins og Mini A Ture og Bellerose ásamt fleiri þekktum merkjum.

Hlökkum til að taka á móti þér. OPNUNARTÍMI: mánudaga og miðvikudaga kl. 12.00 – 18.00 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12.00 – 16.00 föstudag – sunnudaga LOKAÐ Sími: 561 5910 Erum einnig á facebook.

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 info@kar.is www.kar.is

Frá tónleikunum í Þorgeirskirkju.

Skiptum um bremsuklossa og diska


8

GV

Fréttir

Glæsileg íbúð í Sóleyjarima - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 4ra herbergja glæsileg íbúð í lyftuhúsi í Sóleyarima. SKIPTI Á 2 - 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MÖGULEG. Á efstu hæð í 3ja hæða lyftuhúsi, mjög falleg 4ra herbergja íbúð með inngangi af opnum svölum, alls 116,1 fm. Um er að ræða einstaklega vel skipulagða og bjarta íbúð í mjög fallegu húsi við Sóleyjarima. Gólfefni eru eikarparket og flísar. Eik er í innréttingum, skápum og hurðum. Komið er inn í stóra forstofu með flísum á gólfi, stór fataskápur er í forstofu. Á vinstri hönd úr holi er þvottaherbergi, þar eru flísar á gólfi, vinnuborð og vaskur. Baðherbergi er rúmgott, flísar eru á gólfi og veggjum, upphengt salerni, handklæðaofn, innrétting við vask og baðkar með sturtuaðstöðu. Eldhús er opið að stofu. Góð eikar innrétting er í eldhúsi, efri skápar ná upp í loft. Ljóst granít er í borðplötu, kvörn í

vaski, keramikhelluborð og háfur yfir, veggofn, uppþvottavél með viðarfronti og ísskápur fylgir með. Stofan er björt og rúmgóð, parket er á eldhúsi, stofu og holi. Útgengt er úr stofu á suður svalir. Svefnherbergin sem eru þrjú eru öll mjög rúmgóð. Skápar eru í öllum herbergjum og parket á gólfi. Ljóst granít er í sólbekkjum íbúðarinnar. Eigninni fylgir 9,5 fm geymsla á jarðhæð (hluti af uppgefnu heildarflatarmáli). Sameign er mjög vel frágengin, flísar eru á gólfi og hluta af veggjum á anddyri og við lyftuhús, teppi er á stigagangi. Hjóla-og vagnageymsla er á 1. hæð. Byggingarár hússins er 2007, byggingaraðili var Mótás og engar kvaðir eru um aldur íbúa. Öll aðkoma að húsinu er mjög góð, mjög stutt er í alla helstu þjónustu í Spönginni verslunar - og þjónustumiðstöð.

Eldhús er opið að stofu. Góð eikar innrétting er í eldhúsi, efri skápar ná upp í loft. Ljóst granít er í borðplötu.

Baðherbergi er rúmgott, flísar eru á gólfi og veggjum.

Kæru viðskiptavinir! Við á Höfuðlausnum breytum opnunartímanum hjá okkur í júlí og ágúst. Við lokum klukkan 16:00 á föstudögum og það er lokað á laugardögum!

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mán til fimtudaga 09.00-18.00 - fös 09:00-16:00 - laugardaga LOKAÐ Pöntunarsími: 567-6330


9

GV

Fréttir

Þeir sem ekki smíða skúra eða önnur smáhýsi henda saman kassabílum eins og að drekka vatn eða því sem næst. Og svo er brunað um allt að smíði lokinni.

Smíðavellir Gufunesbæjar

Í sumar eru smíðavellir starfræktir við Foldaskóla og Engjaskóla eins og undanfarin ár fyrir 8-12 ára krakka. Margir góðir smiðir hafa látið til sín taka við smíði kofa og kassabíla. Vellirnir eru opnir frá kl. 9-12 og kl. 13-16 og geta krakkarnir komið og farið að vild. Kostnaður er kr. 600 fyrir kofann og 400 fyrir kassabíl en krakkarnir þurfa sjálfir að koma með dekk. Fyrirhugað er að halda kassabílarallý á Grafarvogsdeginum sem verður þann 5. september n.k. Við hvetjum alla áhugasama smiði að koma á vellina og fá útrás fyrir sköpunargleðina. Vellirnir eru opnir frá kl. 9-12 og kl. 13–16 fram til 24. júlí og geta krakkarnir komið og farið að vild.

+ TUDOR frístundarafgeymir

=

CTEK hleðslutæki

Rafmagnað frí... ár eftir ár

M t ú Mesta úrvall llandsins dsins d af rafgey rafgeymum ymum fyrir húsbíla, hjólhýsi og fellihýsi

Skúrarnir eru glæsilegir sem strákarnir smíða eins og sjá má. Leppur - hitchtúpa

Iða - hitchtúpa

Grænfriðungur - hitchtúpa

Gríma blá - hitchtúpa

Fluguverslun veiðimannsins er á www.krafla.is

Krafla rauð

Krafla appelsínugul

Skröggur

Gríma blá

Mótorhjóladekk fyrir Krossara

Sala og dreifing: Skrautás ehf. S: 587-9500


10

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

GV

Fréttir

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Ný lyfjaverslun í Spönginni Apótekið er lágvöruverðs lyfjaverslun sem nú hefur opnað í Spönginni, þar sem Lyfja var áður til húsa. Apótekið býður hagstætt verð á allri almennri snyrti- og hreinlætisvörum og býður ávallt upp á eitt lægsta vöruverð til elli- og örorkulífeyrisþega á lyfseðilskyldum lyfjum. Við bjóðum íbúa Grafarvogs og nágrennis sérstaklega velkomna í Apótekið í Spöng. Gerið verðsamanburð!

Maítilboð

10% viðbótarafsláttur til elli- og örorkulífeyrisþega á hluta sjúklings af verði lyfseðilsskyldra lyfja í Apótekinu

Apótekið Hólagarði | Apótekið Spöng | Apótekið í Hagkaupshúsinu Skeifunni og á Akureyri

Þarft þú að losna við köngulær?

Orrystusveit Lyngheimakrakka á toppi Úlfarsfells

Úlfarsfellgöngu lokið og alir glaðir á toppnum.

Lyngheimar er fimm deilda leikskóli sem starfar eftir Aðalnámskrá leikskóla og hugmyndafræði kenndri við borgina Reggio Emilia á Norður- Ítalíu. Hugmyndafræðingurinn á bak við starfið þar var Dr. Loris Malagozzi. Leikskólinn er aðlagaður að íslenskum háttum og menningu. Megináherslur sem leikskólinn tileinkar sér eru: Að bera virðingu fyrir getu barna, að þau afli sér reynslu og þekkingar á eigin forsendum, noti tilfinningar, hreyfingar, sjónræna skynjun, leik og skapandi starf við öflun þekkingar. Að þroska skilningarvitin þar sem hugmyndaflug og skapandi kraftur fær notið sín. Að

kenna börnunum að rannsaka hvern flöt vel og finna nýja fleti í þeim tilgangi að gera börnin færari um að velja og hafna, að verða ekki óvirkir þiggjendur. Að virkja ímyndunarafl barnanna með hversdagslegum hlutum þannig að úr geti orðið spennandi ævintýri. Áhersla er lögð á skapandi starf í öllum listgreinum og rannsóknum og að börnin átti sig á orsök og afleiðingu. Um nokkra ára skeið hefur verið starfræktur gönguklúbbur sem ber nafnið Orrustusveitin. Börn úr elsta árgangi leikskólans eru Orrustukappar sem hafa það markmið allan veturinn m.a. að þjálfa þol, styrk og getu. Markvist er farið í

Og auðvitað þurfti að kasta mæðinni á leiðinni og kíkja á nestið.

vettvangs- og gönguferðir yfir veturinn. Í lokaferð Orrustusveitarinnar eru foreldrar og forráðamenn fengnir til að taka þátt í fjallgöngu. Viljum við með því benda á hversu gott er að verja tímanum saman og að foreldrar eru mikilvægir kennarar barna sinna. Í vor útskrifuðust 23 nemendur frá Lyngheimum og viljum við óska þeim velfarnaðar í framtíðinni. Við viljum einnig þakka foreldrum og forráðamönnum fyrir gott samstarf á liðnum árum. Góð mæting var í lokaferð sveitarinnar sem var fjallganga á Úlfarsfell. Bestu sumarkveðjur, Ásgerður, Harpa, Auður, Hanna Dís og Fríða.


11

GV

Fréttir

Þrjú frá Víkurskóla fengu Hvatningarverðlaunin Sunnudaginn 14. júní sl. voru nemendaverðlaun og hvatningarverðlaun Menntaráðs Reykjavíkur afhent við hátíðlega athöfn í Ingunnarskóla. Kjartan Magnússon, formaður Menntaráðs afhenti verðlaunin. Markmið með verðlaununum er að veita nemendum og starfsfólki grunnskólanna í Reykjavík jákvæða hvatningu í starfi og vekja um leið athygli á gróskumiklu starfi þeirra. Auk þess að stuðla að nýbreytni- og þróunarstarfi í skólunum. Árný Inga Pálsdóttir skólastjóri og

Ásta Bjarney Elíasdóttir aðstoðarskólastjóri Víkurskóla hlutu hvatningarverðlaun Menntaráðs Reykjavíkur fyrir verkáætlun um teymisvinnu kennara sem þær unnu ásamt skólastjórum Ingunnarskóla, Selásskóla og Vesturbæjarskóla. Ávinningur af verkefninu er skýr rammi fyrir kennarateymi um hvernig haga skuli vinnunni til að ná sem bestum árangri í starfi með nemendum. Þetta er fimmta árið í röð sem verkefni frá Víkurskóla hlýtur hvatningarverðlaun Menntaráðs Reykjavíkur og er

Formaður menntaráðs Reykjavíkur Kjartani Magnússyni með kennurum og skólastjórnendum sem fengu afhent hvatningarverðlaun sín á dögunum.

Lengd: 25 m

Breidd: 12,5 m

það starfsfólki skólans hvatning til áframhaldandi þróunarstarfs. Markús Karl Torfason nemandi í 10. bekk Víkurskóla var tilnefndur til nemendaverðlauna fyrir góðan námsárangur, sérstaklega í stærðfræði og íþróttum og fyrir að vera sjálfstæður í vinnubrögðum. Markús Karl fékk afhenta bókargjöf og viðurkenningarskjal ásamt 33 nemendum úr grunnskólum Reykjavíkur sem tilnefndir voru til nemendaverðlauna.

Fjöldi gufu– og eimbaða: 1

Handhafar nemendaverðlauna Menntaráðs Reykjavíkur.

Sumarstarf frístunda- Sumaropnanir í heimila Gufunesbæjar félagsmiðstöðvum Það sem af er sumri hafa öll frístundaheimilin á vegum Gufunesbæjar boðið upp á starf allan daginn fyrir 6 - 9 ára börn. Skráning er fyrir viku í senn og hafa fjölmörg börn nýtt sér þessi tilboð og tekið þátt í skemmtilegu starfi en í hverri viku tekur dagskráin mið af ákveðnu þema. Fréttir og myndir úr starfinu er hægt að skoða undir nafni hvers frístundaheimilis á slóðinni www.gufunes.is Velferðarsjóður barna styrkti ÍTR vegna sumarstarfs fyrir börn sumarið 2009. Styrkurinn er notaður til að niðurgreiða gjöld auk þess að bjóða upp á hollan hádegisverð. Þetta hefur þau áhrif að vikugjald fyrir barn í sumarfrístund er 2.130 kr. í stað 5.130 kr. Frá 10. júlí - 7. ágúst verður eingöngu opið í frístundaheimilinu Tígrisbæ við Rimaskóla fyrir börn úr öllu hverfinu. Öll frístundaheimilin opna síðan aftur þann 10. ágúst og verða með sumarsfrístund fram til 21. ágúst. Enn eru laus pláss í sumarstarfinu og hvetjum við foreldra til þess að skrá börn sín til þátttöku á slóðinni http://rafraen.reykjavik.is

Bakki fékk verðlaun aftur fyrir ,,Fjörulallið’’

Gufunesbæjar

Félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar verða nú í sumar í fyrsta skipti með opið fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára. Nokkrar opnanir hafa verið í júní og þátttaka unglinga hefur verið góð. Allar nánari upplýsingar um opnanirnar er að finna á heimasíðum félagsmiðstöðvanna sem nálgast má á www.gufunes.is. Unglingar í hverfinu eru hvattir til að kynna sér opnunartímana og taka virkan þátt í starfi félagsmiðstöðvanna í sumar. Þær opnanir sem eiga eftir að vera í sumar eru: Borgyn í Borgaskóla 8. júlí kl. 19.30-22.30 Listagleði. Flógyn á Kjalarnesi 8. júlí kl.19-22 Sumargleði. Engyn í Engjaskóla 15. júlí kl. 18-21 Opið hús. 29. júlí kl. 18-21 Afmælispartí. Fjörgyn í Foldaskóla 8. júlí kl. 17-20 Sundferð. Græðgyn í Hamraskóla 2. júlí kl. 19-22 Tuðruspark, karfa og önnur útivera. 9. júlí kl. 19-22 Sundferð. 21. júlí kl. 19-22 Grill og útileikir. Nagyn í Húsaskóla 2. júlí kl.18-21 Gufunespartý í Gufunesbæ. 9. júlí kl.18-21 Óvissuferð. Púgyn í Víkurskóla 9. júlí kl. 18-21 Opið hús. 21. júlí kl. 18-21 Grill og útivera Sigyn í Rimaskóla 8. júlí kl.17-20 Hjóla- og sundferð í Mosfellsbæinn.

Hvatningarverðlaun Leikskólaráðs voru afhent í þriðja sinn við formlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur á dögunum. Við hlutum hvatningarverðlaun í annað sinn fyrir „Fjörulallar það erum við’’. Við erum mjög stoltar og hamingjusamar að fá þessa viðurkenningu. Börnunum á Bakka þökkum við fyrir að vera svona forvitin, áhugasöm og glöð og síðast en ekki síst þökkum við frábærum foreldrum þeirra fyrir áhugann á starfinu okkar og hvatninguna sem þeir eru duglegir að gefa okkur dagsdaglega. Eftir afhendingu verðlaunanna var náttúrulega myndataka og síðan boðið upp á léttar veitingar. Í tilefni dagsins fór starfsmannahópurinn á Bakka saman út að borða og átti þar saman gleðilega stund. Leikskólinn Bakki er að Bakkastöðum 77, innst í Grafarvoginum. Hann var formlega opnaður 2. desember 2003. Í skólanum dvelja að meðaltali 68 börn samtímis á aldrinum eins - sex ára. Börnin skiptast á þrjár deildar eftir aldri. Yngstu börnin eru á Lundeyjarstofu en eldri börnin eru á Viðeyjarstofu og Þerneyjarstofu. Við nefndum deildarnar eftir eyjunum hér úti á flóanum. Fjöldi starfsmanna fer eftir aldri barnanna hverju sinni. Leikskólinn Bakki er staðsettur í miðri náttúruparadís. Fuglalífið er fjölskrúðugt og fjaran næstum því við lóðarmörkin. Það er kyrrlátt og helstu hljóðin sem heyrast eru fuglasöngur, hvinur í vindinum og hlátrarsköll barnanna. Útsýnið er fjöllin, hafið og Snæfellsjökullinn. Út frá þessari staðsetningu og upplifun, leggjum við áherslu á að endurspegla kyrrðina og notalegheitin sem eru hér allt um kring. Við viljum hafa rólegt og heimilislegt andrúmsloft, þannig að öllum finnist gott að koma til okkar, hvort sem er í lengri eða skemmri tíma. Frétt og mynd frá bakki.is Frá afhendingu hvatningarverðlaunanna.

Fjöldi heitra potta: 4

Byggingarár: 1998

GRAFARVOGSLAUG

I ER LAUGIN Í ÞÍNU HVERF

AFGREIÐSLUTÍMI A FGREIÐSLUTÍMI L LAUGAR AUGAR 30 – 22:30 Virka daga frá kl. 6 6:30 Helgar kl. 8:00 – 20:30

www.itr.is

ı

sími 411 5000


Krafla færir þér afla

Hörður Hafsteinsson með 96 cm langan hæng sem hann veiddi á fluguna Randalína frá Krafla.is við Iðu í fyrra. Einn stærsti fiskurinn á Iðunni í fyrra og skömmu eftir að myndin var tekin synti hængurinn frjáls ferða sinna.

Landsins mesta úrval af íslenskum flugum er á Krafla.is

15% afsláttur

af öllum vörum

Krafla Eldur - tungsten keilutúpa í 5 stærðum. Þetta er án efa ein skæðasta Kraflan í laxveiðinni í dag.

Kolskeggur - flottúpa sem gerir allt vitlaust. Þetta er spútnikflugan í laxveiðinni - bæði sem flottúpa og hitch.

Elliði rauður. Mögnuð laxafluga.

SilungaKrafla hvít - frábær bleikjufluga.

Þú pantar á Krafla.is - stimplar inn afsláttarkóðann 2009 við uppgjör og færð afsláttinn strax. 15% afsláttur af öllum vörum á Krafla.is til og með 9. júlí 2009

Við gröfum nöfn veiðimanna, lógó fyrirtækja eða myndir á boxin.

Hægt er að velja um fimm mismunandi útfærslur hvað innihald boxanna varðar. 15-26 flugur.

Iða. Ein sú besta í laxinn og bleikjuna.

Krafla orange. Klikkar aldrei.

Beykir. Ein besta silungaflugan.

Grænfriðungur. Toppfluga.

Sími: 587-9500 og 698-2844

gv-2009-07  

Grillið í Grafarvogi Sími 567-7974 Sími - 699-7756 Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 7. tbl. 20. árg. 2009 - júlí Allar almennar bílavið...

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you