Grafarvogsbladid 3.tbl 2008

Page 1

Grafarvogsblaðið 3. tbl. 19. árg. 2008 - mars

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

,,Bleikur engill’’

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

Þjónustuaðili

Mjódd – Kringlan- Spöng

Gleðilega páska Þessi unga dama mætti í glæsilegum búningi í ,,grímutíma’’ hjá Dansskóla Ragnars á dögunum.

Sjá nánar á bls. 10

Opið í Spöng og Mjódd Mán.– fim. 10-18 Föstudaga 10-19 Laugardaga 10-16 Opið í Kringlunni

Mán.– fim. 10-18 Föstudaga 10-19 Laugardaga 10-18 Sunndaga 13-17

]Xjk\`^eX$ jXc Xe el _m\i]` He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h


2

GV

Fréttir

Grafarvogsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: skrautas@simnet.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@centrum.is Ritstjórn og auglýsingar: Bíldshöfða 14 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson. Prentun: Landsprent ehf.. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

Mætir þú á fundina? Þeir Grafarvogsbúar sem vilja hafa áhrif á skipulag og framkvæmdir útisvæða í Grafarvogi ættu að gera sig gildandi á fundum sem fyrirhugaðir eru í hverfinu á næstu dögum í tengslum við átakið 1, 2 og Reykjavík. Miðvikudagskvöldið 12. mars verður haldinn íbúafundur í Borgarholtsskóla. Rætt verður um útisvæði í hverfinu og óskað eftir ábendingum frá íbúum. Fundurinn hefst kl. 20 og honum lýkur tveimur klukkustundum síðar. Laugardaginn 5. apríl verður annar íbúafundur i Rimaskóla og þá verða ræddar ábendingar frá íbúum og þeim forgangsraðað. Fundurinn hefst kl. 10.30 og honum lýkur kl. 12.30. Rétt er að skora á alla íbúa í Grafarvogi sem vilja hafa áhrif á framkvæmdir á útisvæðum í Grafarvogi að taka þátt í verkefninu 1, 2 og Reykjavík og eins að mæta á íbúafundina. Hér er komið einstakt tækifæri fyrir íbúa sem vilja hafa áhrif á sitt nánasta umhverfi. Rétt er að taka fram að 1, 2 og Reykjavík snýst einungis um útisvæði. Loks má hér nefna þriðja fundinn sem framundan er, opinn fund sem Ólafur F. Magnússon, borgarstjóri, heldur með íbúum Grafarvogs laugardaginn 12. apríl. Fundurinn er liður í fundaröð borgarstjóra í öllum hverfum borgarinnar og skorum við á Grafarvogsbúa að fjölmenna. Enn eitt dæmið hefur nú litið dagsins ljós sem opinberar flumbrugang og kunnáttuleysi Íslendinga þegar kemur að því að skipuleggja og gera fjárhagsáætlun varðandi stórar framkvæmdir. Bygging stúku við Laugardalsvöll var mönnum ofviða. Þar munaði litlum 400 milljónum króna. KSÍ og borgaryfirvöld bera ábyrgð á klúðrinu og ekki síst KSÍ. Hvernig getur þetta gerst hér á landi trekk í trekk? Til að kóróna vitleysuna og kunnáttuleysið var það gert opinbert að í einu tilfellinu hafði gleymst að gera ráð fyrir virðisaukaskatti upp á 36 milljónir. KSÍ tókst að fá það í gegn að sambandið sæi alfarið um framkvæmdina við byggingu stúkunnar. Nú hefur komið rækilega í ljós að þetta verkefni var alltof krefjandi fyrir KSÍ og er þegar orðið að einu allsherjar hneyksli. Fundir í bygginganefnd voru ekki haldnir reglulega og formaður KSÍ hefur viðurkennt að það hafi verið mistök. Hvernig má það vera að bygginganefnd sem skipuð er í tengslum við framkvæmd upp á um 1,3 milljarða króna nennir ekki að vinna vinnuna sína? Hvað er gert dags daglega við fólk sem hagar sér með þessum hætti í vinnunni? Niðurstaðan verður auðvitað sú sama og venjulega, enginn mun bera ábyrgð.

Ísold úr Nagyn.

Söngyn - söngkeppni félagsmiðstöðva Gufunesbæjar:

Katrín sigraði Á dögunum fór fram hin árlega keppni Söngyn í félagsmiðstöðinni Græðgyn í Hamraskóla. Söngyn er söngkeppni milli félagsmiðstöðva í Grafarvogi og fer vinningsatriðið á söngkeppni Samfés fyrir hönd Grafarvogs. Öllu var tjaldað til þetta árið og gæði atriða með eindæmum mikil. Dómarar keppninnar voru fyrrum Idol keppendurnir Helgi og Guðbjörg Elísa, Hulda Valdís deildarstýra í Gufunesbæ, Harpa dansari en formaður dómnefndar var rapparinn Sævar Poetrix. Dómnefndin var einróma um að miklir hæfileikar byggju í keppendum og var því valið ekki auðvelt. Frábærar útsetningar á gömlum slögurum voru áberandi ásamt frumsömdum lögum. Sigurvegari kvöldsins var þó Katrín Skúladóttir úr félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Katrín tók lagið ,,The boy who giggled so sweet’’ sem Emiliana Torrini gerði ódauðlegt hér um árið. Við óskum Katrínu innilega til hamingju með sigurinn og mun æska Grafarvogs fylkja sér að baki henni þegar hún syngur á Samféshátíðinni.

Katrín Skúladóttir úr Fjörgyn - sigurvegari keppninnnar í ár.

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@centrum.is

Elías úr Græðgyn.

Dagbjört úr Nagyn.


à h¨`^g! Ä WV`Vg d\ Ä Wdg\Vg VÂZ^ch *.- `g# [ng^g gkVah e^ooj

B:Á DHI>

B:Á E:EE:GDC>

8]^XV\d Idlc I6@:6L6N +**\ e^ooV bZÂ [Zgh`jb Wdic^ [gZh] Ydj\] hZb WV`Vhi d[c^cjb bZÂ [naaijb `Vcci^! ÄjccWdicV bZÂ b^`aj {aZ\\^#


16% vaxtaauki! ÃZ^g hZb hid[cV heVgcVÂVggZ^`c^c\VcV SPRON Vaxtabót! SPRON Viðbót eða SPRON Veltubót { CZi^cj fyrir 15. apríl nk. [{ &+ kVmiVVj`V { {jccV kZmi^ i^a &# _ a^ c`#

SPRON Vaxtabót

SPRON Viðbót

SPRON Veltubót

– allt að 15,05% vextir* + vaxtaaukinn

– allt að 7,95% vextir* + vaxtaaukinn

– allt að 15,05% ársávöxtun* + vaxtaaukinn

ÓkZgÂign\\Âjg ={^g! hi^\]¨``VcY^ kZmi^g Hi^\kVmVcY^ kVmiV{aV\ 6aaiV[ aVjh

KZgÂign\\Âjg 7jcY^cc i^a (+ b{cVÂV ={^g \gjcckZmi^g Hi^\kVmVcY^ kVmiV{aV\ VÂ W^cY^i bV ad`cjb

ÓkZgÂign\\Âjg ={^g! hi^\]¨``VcY^ kZmi^g B{cVÂVgaZ\ \gZ^ÂhaV kVmiV Hi^\kVmVcY^ kVmiV{aV\ 6aaiV[ aVjh

ARGUS / 08-0100

V TILB CÅiij Ä g ÄZii

hegdc#^h

Z^`c^c\ { d\ hid[cVÂj g

JeeaÅh^c\Vg jb ^cca{chgZ^`c^c\V HEGDC [{hi c¨hiV i^W ^ HEGDC! Ä_ cjhijkZg^ h bV **% &)%% ZÂV { hegdc#^h *Samkvæmt gildandi vaxtatöflu SPRON 21. febrúar 2008. Vaxtaaukinn leggst inn á reikninginn um næstu áramót.


6

Matgoggurinn

GV

Grateneruð ýsuflök í piparostasósu - að hætti Bjarnfríðar og Arnar Hjónin Bjarnfríður Elín Karlsdóttir og Örn Eiríksson, Barðastöðum 49, eru matgoggar Grafarvogsblaðsins að þessu sinni. Þau bjóða lesendum upp á glæsilega rétti, grateneruð ýsuflök í piparostasósu og afar girnilegan rét úr skyri.

Grateneruð ýsuflök í piparostasósu

4 msk. sjmör. 4 msk. hveiti. 2 dl. fisksoð (vatn + fiskiteningur). 2 dl. mjólk. 1 tsk. salt. 100 gr. piparostur. 2 eggjarauður. 2 eggjahvítur. Brauðmylsna. Bakið sósuna upp, þynnið með soði og mjólk. Skerið piparostinn í þunnar sneiðar, setjið hann út í sósuna og hrærið í þar til hann er bráðinn. Saltið.

600 gr. ýsuflök - soðin.

Erla og Erlingur eru næstu matgoggar Bjarnfríður Elín Karlsdóttir og Örn Eiríksson, Barðastöðum 49, skora á Erlu Ottósdóttur og Erling Stefánsson, Tröllaborgum 13, að vera matgoggar næsta mánaðar og koma með girnilegar uppskriftir í næsta blað. Við birtum frá þeim þessar girnilegu uppskriftir í Grafarvogsblaðinu í apríl.

Sigrún Stella Einarsdóttir

Bjarnfríður Elín og Örn ásamt hundinum sínum sem heitir Kyra. Takið pottinn af hellunni og látið sósuna kólna aðeins áður en þið hrærið eggjarauðunum saman við. Setjið fiskinn í skál og hrærið þannig að hann losni vel í sundur. Blandið sósunni saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar og bætið þeim varlega út í. Hellið þessu í smurt eldfastmót og stráið brauðmylsnu yfir. Bakið við 190 gráðu hita í 25 - 30 mínútur. Berið strax fram með soðn-

GV-mynd PS

um hrísgrjónum og óbræddu smjöri.

Skyr eftirréttur 1 stór dós KEA vanilluskyr. ¼ rjómi. 1 box jarðaber. 3 stk. mars.

ið líka. Því er svo bætt út í. Þetta er svo hrært saman og rétturinn er orðinn til. Rétturinn er settur í ískáp í smástund áður en hann er borinn er fram. Það má einnig bæta út í þetta bláberjum og jafnvel meira marsi. Gott að prófa sig bara áfram.

Rjóminn þeyttur. Skyrinu er bætt úr í og hrært saman við rjómann. Jarðaberin eru skorin í bita og mars-

Karl Dúi Karlsson

Verði ykkur að góðu, Bjarnfríður Elín og Örn

Spöngin 37, 2. hæð. 112 Reykjavík Sími 575 8585. Fax 575 8586

Sölumaður

3 + ! 0 ! 2 ) . . ! 5 ' , Æ 3 ) . ' ! 3 4 / & !

Löggiltur fasteignasali

BERJARIMI - 4RA HERBERGJA Á JARÐHÆÐ-SÉR LÓÐ-BÍLAGEYMSLA

VEGHÚS-4RA TIL 5 HERB. - GÓÐ LÁN ÁHVÍLANDI

LAUFRIMI - 4RA HERBERGJA MEÐ SÉR INNGANGI

LOGAFOLD- EINBÝLI M. TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR

BREIÐAVÍK - RAÐHÚS

Falleg 4ra herb., 91,2 fm íbúð á jarðhæð með sér lóð, ásamt stæði í bílageymslu. Flísalagt anddyri með fataskáp. Björt stofa og þaðan er gengið út á sólpall sem snýr í vestur. Opið úr stofu inn í eldhús með borðkrók. Eldhúsinnrétting með miklu skáparými. 3 svefnherb.Þvottaherb. innan íbúðar. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf og með innréttingu og baðkari. Parket og flísar á gólfum. Sér geymsla.

Falleg 166,4 fm, 4-5 herb. íbúð á 2 hæðum. Snyrtileg sameign. Hátt er til lofts í íbúðinni, gluggar stórir og er eignin afar björt og vistleg. Hol með skápum, rúmgott eldhús með borðkrók, borðstofa og afar rúmgóð stofa. Vestursvalir. 3 svefnherbergi, 2 baðherbergi og sjónvarpshol. Gólfefni eru fallegar flísar, parket og dúkur. Á jarðhæð er sér geymsla og sameiginleg hjóla - og vagnageymsla. ÁHVÍLANDI CA. 16 MILLJ. KR. LÁN FRÁ LÍFEYRISSJÓÐI MEÐ FÖSTUM 4,15% VÖXTUM, EINNIG CA. 1,5 MILLJ. FRÁ LANDSBANKA Í ERL. MYNT

Falleg 98,4 fm, 4ra herbergja endaíbúð með sér inngang af svölum í nágrenni við Spöngina og Borgarholtsskóla. Þrjú svefnherbergi með góðum skápum. Íbúðin er rúmgóð og vel skipulögð. Suðursvalir. Glæsilegt útsýni er af svölunum yfir borgina. Einnig er glæsilegt útsýni af svalagangi m.a. yfir Esjuna og Snæfellsjökulinn. Góð geymsla er á jarðhæð. Sérmerkt bílastæðir fylgir eigninni. ÁHVÍL. 17 MILLJ.

Afar vel staðsett 237,9 fm., einbýlishús með tvöföldum bílskúr og stórri geymslu. Sólpallur með heitum potti og terras. Stór stofa og borðstofa, parket á gólfum. Rúmgott eldhús með borðkrók. Þvottaherb. Sjónvarpshol með parketi. Fjögur svefnherb. Úr hjónaherb. og sjónvarpsholi er gengið út á sólpall. Stórt baðherb., sturtuklefi, baðkar og innrétting.

Glæsilegt 159,7 fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Bílaplan hellulagt og með lýsingu og hitalögnum. Rúmgott svefnherb. á neðri hæðinni og 2 á efri. Svalir með ægifögru útsýni. 2 flísalögð baðherb., annað með sturtuklefa og hitt með hornbaðkari. Eldhús með fallegri innréttingu, nýlegum tækjum og granít borðplötu. Afar rúmgóð setu- og borðstofa. Fallegur, ræktaður garður með heitum potti. Mustang flísar á gólfum.

Verð 27,9 millj.

Verð 54,7 millj.

Verð 25 millj.

Verð 52,5 millj.

Verð 34,9 millj.

Sími 575 8585

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

www.fmg.is



Fréttir frá Hverfisráði Grafarvogs:

1, 2 og enn betri Grafarvogur Þekking íbúa á sínu hverfi er verðmæt. Markmið flestra framkvæmda og þjónustu er að auka lífsgæði íbúa, þess vegna þurfa íbúar að geta starfað með stjórnvöldum frá fyrstu hugmynd þar til að ákvörðun liggur fyrir. Nú loksins eiga íbúar kost á því að hafa áhrif á framkvæmdir í sínu hverfi. Þátttaka íbúa í stjórnun sveitarfélags felur ekki bara í sér réttindi þeirra heldur einnig skyldu til þátttöku. Til að vel takist til verða allar upplýsingar og markmið að vera ljós frá upphafi og stjórnsýslan að einkennast af gegnsæi og rekjanleika. Tryggja þarf aðgengi að upplýsingum og hvetja til umræðu um markmið og stefnumótun. Aðkoma íbúa að forgangsröðun bæði valkosta og verkefna er ekki síður mikilvæg til að framkvæmdir skili tilætluðum árangri. Þátttaka íbúa tryggir árangur og lögmæti ákvarðana og eykur líkurnar á því að þarfir þeirra séu í forgangi og að sátt ríki um leiðir og lausnir.

1, 2 og Reykjavík 1, 2 og Reykjavík er yfirskrift samráðsverkefnis Reykjavíkurborgar og íbúa um útisvæði. Útisvæði eru öll opinber svæði utanhúss svo sem göngustígar, skólalóðir, íþróttavellir, gangstéttir, umferðareyjar og náttúrusvæði auk margs annars. Íbúar geta komið með tillögur um hvort sem er viðhaldsverkefni og smærri nýframkvæmdir, svo sem tengingar göngustíga, hraðahindranir, fegrun með plöntun eða fjölgun og tæmingar ruslafatna. Markmiðið er ekki hvað síst að stuðla að fegurra borgarumhverfi og blómstrandi mannlífi í öllum hverfum borgarinnar. Óskað er eftir ábendingum frá íbúum eftir tveimur leiðum. Í hverfinu starfar stýrihópur sem skipuleggur fjölbreyttar leiðir til að hvetja börn, unglinga og fullorðna til að setja fram hugmyndir og ábendingar. Svo er einnig hægt að setja inn ábendingar með skýr-

Ólafur F. Magnússon, borgarstjóri, ýtir samráðsverkefninu 1,2 og Reykjavík formlega úr vör í hverfisstöð Framkvæmdasviðs við Stórhöfða með því að opna ábendingarvefinn. ingum á vef á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Á vefnum er hægt að fylgjast með stöðu ábendinga, færa ábendingar inn á hverfiskort, skoða yfirlit yfir þær og styðja ábendingar annarra. Tölfræði eftir hverfum og málaflokkum er aðgengileg á vefnum. Á vefnum sést vel hversu áhugsamir Grafarvogsbúar eru um hverfið sitt. Hverfisráð hvetur íbúa til að nýta sér vefinn, koma með nýjar ábendingar eða segja skoðun sína á þeim sem eru nú þegar á vefnum.

1, 2 og Grafarvogur

Gunnar Valgeir Sigurðsson, fulltrúi Korpúlfanna í Grafarvogi, færir fyrstu ábendinguna inn á vefinn.

Í Grafarvogi viljum við tryggja góðan árangur af verkefninu með víðtækri þátttöku. Við vitum að Grafarvogsbúar eru áhugasamir um hverfið sitt og eigum við von á að mörg hundruð íbúa muni tjá sinn hug. Til að sem flestir taki þátt í verkefninu og árangur verði sem bestur verða haldnir íbúafundir í hverfinu: - Miðvikudagskvöldið 12. mars verður íbúafundur Hverfisráðs

Grafarvogs í Borgarholtsskóla þar sem fólki gefst kostur á að koma og ræða það sem bæta má á útisvæðum í hverfinu og vinna saman að tillögum að lausnum. - Haldið verður barnaþing með 6. bekkingum í hverfinu. Þá munu ungmenni og leikskólabörn eiga kost á að koma sínum hugmyndum á framfæri. - Laugardaginn 5. apríl verður íbúafundur þar sem við munum fara saman yfir allar ábendingar sem þá hafa borist og forgangsraða þeim þannig að sem flestar verði að veruleika. - Niðurstöður verða svo kynntar á fundi með borgarstjóra þann 12. apríl. Þannig er íbúum borgarinnar tryggt að rödd þeirra heyrist og að á hana sé hlustað. Hverfisráð hvetur alla íbúa í Grafarvogi til að taka þátt í samráðinu svo árangur verði sem bestur. Virkjum mannauðinn í Grafarvogi og gerum gott hverfi enn betra. Ásta Þorleifsdóttir formaður Hverfisráðs Grafarvogs

Af vettvangi hverfisráðs

Þrátt fyrir miklar umhleypingar í borgarpólitíkinni hefur eitt ekki breyst: Hverfisráð Grafarvogs stendur einhuga saman um hagsmuni íbúa. Þannig hafa ráðsmenn lagt sig fram við að finna leiðir til að íbúasamráðsverkefnið 1, 2 og Reykjavík megi skila Grafarvogsbúum sem mestum og bestum árangri og verða fyrirmynd að frekara samstarfi íbúa og borgaryfirvalda á fleiri sviðum, en þetta verkefni er einskorð-

að við útisvæði. Umferðar- og samgöngumál eru ofarlega á döfinni. Enn og aftur er Hallsvegur á dagskrá en nýtt í því máli er að skipaður hefur verið samráðshópur Umhverfis- og samgönguráðs, hverfisráðs og íbúasamtaka sem mun leita leiða til að leysa á farsælan hátt tengingu Vesturlandsvegar og Sundabrautar. Unnið er af fullum kröftum við að koma Sundabraut í framkvæmd en margir íbúar

eru orðnir langþreyttir á þeirri bið. Þörfin fyrir Sundabraut er vaxandi samfara umtalsverðri fjölgun íbúa í norðanverðum Grafarvogi sem veldur umtalsverðum töfum á leið úr hverfinu á morgnanna. Þá hefur Hverfisráð Grafarvogs ítrekað það álit sitt og þá framtíðarsýn að Spöngin 3-5 skuli vera miðsvæði, þe. atvinnu- og þjónustusvæði enda er vaxandi

þörf fyrir þjónustu í stækkandi hverfi. Svæðið liggur einstaklega vel við allri aðkomu og þjónar mun betur fyrir þjónustu og afþreyingu fyrir íbúa í fjölmennu hverfi en sem þéttingarsvæði fyrir íbúðabyggð. Sé þörf fyrir þéttingu ber að horfa til annarra svæða en þess sem eitt getur þjónað öllum íbúum sem miðsvæði á grundvelli miðlægrar legu og samgangna. Spöngin er miðsvæðis í Grafarvogi og nauðsynlegt að

þar geti þróast áframhaldandi þjónusta við íbúa. Hverfið er enn í mótun og uppbyggingu og mun halda áfram að byggjast upp á næstu árum. Það er því eðlileg krafa að ekki verði þrengt að svæðinu með íbúðabyggð. Hverfisráðs Grafarvogs óskar öllum íbúum gleðilegra páska og hlakkar til samstarfsins á komandi mánuðum.

D< G:N@?6KÏ@

H6BGÌÁ JB 7:IG6 7DG<6GJB=K:G;>

ÃVg[ VÂ aZ\\_V \ c\jhi \! ]^gÂV \g Âjg! hZi_V jee ` g[jWdaiV]g^c\ ZÂV [gVb`k¨bV Z^ii]kVÂ VccVÂ4

GZn`_Vk `jgWdg\ ]kZijg VaaV Wdg\VgW V i^a VÂ [¨gV ]j\bncY^g jb WZigV Wdg\Vgjb]kZg[^ ^cc { cÅ_Vc {WZcY^c\VkZ[# ÃVg Zg Z^cc^\ ]¨\i VÂ `nccV h g VÂgVg i^aa \jg d\ kZ^iV ÄZ^b hijÂc^c\#

:>CC! IK:>G D< G:N@?6KÏ@ lll#gZn`_Vk^`#^h h b^/ )&& && &&


GLITNIR GERIR BETUR Viðskiptavinir Glitnis hafa ríka ástæðu til að gleðjast því um þessar mundir endurgreiðum við skilvísum viðskiptavinum á annað hundrað milljónir króna vegna viðskipta á árinu 2007.

08-0330 HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

Við hjá Glitni erum alltaf að leita leiða til að gera betur við viðskiptavini okkar og nú þegar hafa þúsundir þeirra þegið ókeypis fjármálaráðgjöf þar sem farið er vel yfir fjármálastöðuna. Dæmi eru um að viðskiptavinir hafi sparað tugi þúsunda króna með því að nýta sér þjónustu Glitnis og endurskipuleggja fjármálin. Bókaðu fjármálaráðgjöf strax í síma 440 4000 eða á www.glitnir.is.


10

GV

Fréttir

Dans

Glæsilegur hópur stúlkna sem æfir dans hjá Dansskóla Ragnars Sverrissonar í Bíldshöfðanum.

- hjá Dansskóla Ragnars Sverrissonar í Bíldshöfða

Nýverið voru haldnir grímutímar í Dansskóla Ragnars Sverrissonar sem staðsettur er í Bíldshöfða. Krakkarnir mættu í fjölbreyttum búningum og það var dansað af miklum krafti. Yngstu krakkarnir sem æfa dans hjá dansskóla Ragnars Sverrissonar eru 2ja og 3ja ára og æfa þau dans með foreldrum sínum. Krakkar allt upp í 12 ára mættu í frábærum búningum og var slegið á létta strengi í tilefni dagsins.

Beðið eftir næsta atriði.

Glæsilegar hnátur á dansgólfinu.

Í glæsilegum búningi.

Lúin bein hvíld á milli atriða.

Dansmær framtíðarinnar.

Allir í röð. Takið eftir glæsilegu kjólunum.

Bleikur engill.

Allir með.

Hilmar og Elísabet eru á leiðinni á tvö HM-mót.

Hilmar og Elísabet á HM Hilmar Steinn og Elísabet eru 13 og 14 ára gömul og hafa dansað saman í um 5 ár. Elísabet hefur æft dans frá 5 ára aldri og Hilmar frá 7 ára. Saman hafa þau náð góðum árangri, hafa landað nokkrum íslandsmeistara- og bikarmeistaratitlum. Að ná árangri í einhverju kostar tíma og peninga og hafa þau sýnt að þau eru tilbúin til þess að leggja mikið á sig til þess að ná árangri. Metnaðurinn sem þessir krakkar hafa er mikill og voru þau tilbúin til þess að færa sig á milli dansskóla í haust til þess að eiga meiri möguleika á að ná árangri. Hjá dansskóla Ragnars Sverrissonar var aukið við þjálfunina og æfingar og hafa þau sýnt miklar framfarir síðan í haust.


GULLNESTI Opnunartími um páskana: Skírdagur - opið 10.00-23.30 Föstudagurinn langi - lokað Laugardagur - opið kl. 10.00-23.30 Páskadagur - lokað Annar í páskum - 11.00-23.30

Gleðilega páska! Við erum alltaf með frábær tilboð í gangi

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


13

12

GV

FrĂŠttir

LĂĄgkĂşruleg framganga borgaryfirvalda skelfilegur skaĂ°i fyrir Ă­bĂşa Ă­ Grafarvogi

GV Vesturlandsvegur

EgilshĂśll

Allar almennar viðgerðir, púst, bremsur, tímareimar, hjólalegur, stýrisendar, kúplingar, olíuÞjónusta, og fl. Einnig athugum við bíla fyrir skoðun og lÜgum Það sem sett hefur verið útå í skoðun r egu v s l Hal

Góð og heiðarleg Þjónusta Grafarholt

ElĂ­sabet GĂ­sladĂłttir, formaĂ°ur Ă?bĂşasamtaka Grafarvogs, skrifar:

Ă? hinni nĂ˝ju 3ja ĂĄra framkvĂŚmdaĂĄĂŚtlun ĂŚtla nĂşverandi borgaryfirvĂśld aĂ° tengja Hallsveg upp ĂĄ Vesturlandsveg. Ăžetta gera borgaryfirvĂśld ĂžrĂĄtt fyrir fĂśgur fyrirheit um aĂ° vinna Ă­ samrĂĄĂ°i viĂ° Ă­bĂşana. KosningaloforĂ° sem ĂĄn efa skiluĂ°u Ăžeim veglegum fjĂślda atkvĂŚĂ°a Ăşr Ăžessu hverfi eru aĂ° engu orĂ°in. Margir Ă­bĂşar bĂĄru traust til Ăžessa meirihluta. ĂžaĂ° kĂŚmi mĂŠr ekki ĂĄ Ăłvart aĂ° Ăžeir Ăžyrftu aĂ° rĂła lĂ­fróður til aĂ° nĂĄ fyrra trausti okkar Ă­bĂşanna - ef Ăžeir bregĂ°ast ekki viĂ° strax og leiĂ°rĂŠtta subbuskapinn.

KosningaloforĂ° borgarstjĂłrnar augljĂłslega svikin ViĂ° hjĂĄ Ă?G lĂśgĂ°um fyrir flokkana nokkrar spurningar Ă­ kosningabarĂĄttunni 2005 um stefnu Ăžeirra Ă­ sambandi viĂ° Hallsveg. Spurningarnar birtust Ă­ GrafarvogsblaĂ°inu Ă­ maĂ­ 2005, viku fyrir kosningar: Spurt var: Hver er stefna flokksins

NAR VĂ?KURVAGNAKERRUR

ĂžESSAR STERKU

Allar gerĂ°ir af kerrum Allir hlutir til kerrusmĂ­Ă°a

Víkurvagnar ehf • DvergshÜfða 27 Sími 577 1090 • www.vikurvagnar.is

FrjĂĄlslyndi flokkurinn ,,Engar hraĂ°akstursgĂśtur um Ă­bĂşahverfi: Hallsvegur er og ĂĄ aĂ° vera hverfisgata. MeĂ° vellĂ­Ă°an og Ăśryggi Ă­bĂşa Ă­ huga verĂ°ur aĂ° koma Ă­ veg fyrir lagningu hraĂ°akstursleiĂ°a meĂ° tilheyrandi hĂĄvaĂ°amengun Ă­ gegnum hverfiĂ°, Ăžetta ĂĄ sĂŠrstaklega viĂ° um ĂĄform viĂ° Hallsveg. Hallsvegur mĂĄ undir engum kringumstĂŚĂ°um verĂ°a tengibraut milli Vesturlandsvegar og fyrirhugaĂ°rar Sundabrautar. ĂžaĂ° er meĂ° Ăśllu ĂłtĂŚkt aĂ° leggja slĂ­kan veg Ă­ gegnum Ă­búðahverfi og ĂžaĂ° rĂŠtt viĂ° Ă­ĂžrĂłttamannvirki sem eru fjĂślsĂłtt af bĂśrnum

Ăşr Ăśllum hverfum Grafarvogs.’’ SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokkurinn ,,SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokkurinn barĂ°ist gegn ĂžvĂ­ aĂ° lĂśgĂ° yrĂ°i fjĂłrfĂśld hraĂ°braut Ă­ gegnum hverfiĂ° og hefur lagst gegn 20-25 Þúsund manna Ă­bĂşabyggĂ° Ă­ Ăšlfarsfelli m.a. meĂ° Ăžeim rĂśkum aĂ° nĂşverandi umferĂ°amannvirki Ăžola ekki Þå byggĂ° og engar rĂĄĂ°stafanir hafa veriĂ° gerĂ°ar til aĂ° flytja Þå umferĂ° frĂĄ hverfinu. AugljĂłst er aĂ° ĂĄĂŚtluĂ° byggĂ° Ă­ Ăšlfarsfelli muni kalla ĂĄ stĂłraukna umferĂ° Ă­ gegnum Grafarvoginn. SkoĂ°a ber meĂ° opnum huga aĂ°rar tengingar en tengingu Hallsvegar viĂ° Vesturlandsveg, s.s. ĂžaĂ° aĂ° tengja Fossaleyni viĂ° Vesturlandsveginn. MeĂ° Ăžeirri tengingu yrĂ°i mikilli umferĂ° aĂ° og frĂĄ EgilshĂśll, lĂŠtt af VĂ­kurvegi.’’ HvaĂ° Þýðir Ăžessi liĂ°ur framkvĂŚmdaĂĄĂŚtlunar fyrir okkur Ă­bĂşana Ă­ Grafarvogi og hverfiĂ°? TVÆR AF HÆTTULEGUSTU UMFERĂ?AÆĂ?UM LANDSINS VERĂ?A LAGĂ?AR Ă? GEGNUM HVERFIĂ? OKKAR! HraĂ°brautir frĂĄ SuĂ°urlandsvegi og Vesturlandsvegi sem eiga aĂ° lesta geysilega mikla utanaĂ°komandi umferĂ° inn Ă­ gegnum hverfiĂ° aĂ° SundagĂśngum. UtanaĂ°komandi umferĂ° Ă­ GEGNUM HVERFIĂ? frĂĄ MosfellsbĂŚ. UtanaĂ°komandi umferĂ° Ă­ GEGNUM HVERFIĂ? frĂĄ nĂ˝jum hverfum Ă­ NorĂ°lingaholti. UtanaĂ°komandi umferĂ° Ă­ GEGNUM HVERFIĂ? frĂĄ geysilega miklum iĂ°naĂ°arhverfum sem eru Ă­ bĂ­gerĂ° ĂĄ HĂłlmsheiĂ°i. UtanaĂ°komandi umferĂ° Ă­ GEGNUM HVERFIĂ? frĂĄ SuĂ°urlandsvegi sem tengist veginum um HĂłlms-

heiĂ°i, NorĂ°lingaholti niĂ°ur ĂĄ Vesturlandsveg inn ĂĄ Hallsveg Ă­ gegnum hverfiĂ° aĂ° Sundabrautinni. Mest Ăśllum Ăžungaflutningum af landsbyggĂ°inni verĂ°ur beint Ă­ GEGNUM HVERFIĂ? inn ĂĄ Sundabrautina. En lega Sundabrautar er ekki ĂĄkveĂ°in enn hjĂĄ stjĂłrnvĂśldum. AfleiĂ°ingarnar verĂ°a: - Alvarleg ĂĄhrif svifryksmengunar og ĂştblĂĄsturs stĂłraukast, lungnamein, astmi og ĂśndunarerfiĂ°leikar. - UmferĂ°amannvirkiĂ° er leitt framhjĂĄ fjĂślmennasta ungmenna og Ă­ĂžrĂłttafĂŠlagi landsins. - HĂĄvaĂ°amengun verĂ°ur ĂłbĂŚrileg fyrir fjĂślda Ă­bĂşa. - SlysahĂŚtta stĂłreykst vegna aukins hraĂ°a og umferĂ°aĂžunga. - HraĂ°inn i gegnum hverfiĂ° verĂ°ur aukinn Ăžar sem Ăžetta er stofnbraut. - Ăžessar framkvĂŚmdir eru aĂ° mati Ă­bĂşa skemmdarverk.

SĂĄmrĂĄĂ°shĂłpur skipaĂ°ur eftir aĂ° ĂĄkvarĂ°anir hafa veriĂ° teknar! Ă fyrsta fundi nĂ˝s hverfisrĂĄĂ°s Ă­ Grafarvogi var skipaĂ° Ă­ samrĂĄĂ°shĂłp um Hallsveg sem ĂĄĂ°ur hafĂ°i veriĂ° bĂşiĂ° aĂ° samĂžykkja aĂ° stofna. VerksviĂ° Ăžessa hĂłps skyldu menn halda aĂ° hefĂ°i veriĂ° aĂ° rĂŚĂ°a mĂĄlin, fĂĄ allt upp ĂĄ borĂ°iĂ° til aĂ° auka lĂ­kurnar ĂĄ aĂ° nĂĄ sĂĄtt viĂ° Ă­bĂşana. ĂžaĂ° er nĂş svo merkilegt aĂ° ĂžaĂ° virĂ°ist vera nĂş Ăžegar bĂşiĂ° aĂ° ĂĄkveĂ°a alla hluti, ĂĄĂ°ur en Ăžessi hĂłpur tekur til starfa. HĂłpurinn er settur Ă­ einkennilega stÜðu. KĂŚrum Ă­bĂşa vegna matsĂĄĂŚtlunar ĂĄ framkvĂŚmd Hallsvegar hefur ekki veriĂ° svaraĂ°. ĂžaĂ° er stjĂłrnsĂ˝slubrot. HĂŚstarĂŠttardĂłmur Ă­bĂşa Ă­ HĂşsahverfi hefur gleymst Ă­ Ăžessum flumbrugangi borgaryfrvalda og ĂşrskurĂ°ur rĂĄĂ°herra vegna kĂŚrumĂĄla Ă­bĂşa Ă­ Hamrahverfi er sniĂ°genginn. VinnubrĂśgĂ°in eru meĂ° eindĂŚmum. Af hverju er Ăžetta gert ĂžrĂĄtt fyrir gefin loforĂ°? ĂžaĂ° er eins og Ăžetta eigi sĂŠr eigiĂ° lĂ­f eĂ°a Þå aĂ° hĂŠr sĂŠu Ăśnnur Ăśfl Ă­ gangi. Kannski Ăśfl embĂŚttismanna og VegagerĂ°ar sem vinna ĂĄ bak viĂ° tjĂśldin? ViĂ° krefjumst Ăžess aĂ° falliĂ° verĂ°i frĂĄ Ăśllum ĂĄkvĂśrĂ°unum. Hallsvegur verĂ°i strikaĂ°ur Ăşt af framkvĂŚmdaĂĄĂŚtlun Ăžar til heildarĂĄkvĂśrĂ°un um leiĂ°arval liggur fyrir. Ăžar meĂ° talin endanleg ĂĄkvĂśrĂ°un um leiĂ°arval Sundabrautar, alla leiĂ° yfir KleppsmĂ˝ri og upp ĂĄ Kjalarnes. - AĂ° samrĂĄĂ°shĂłpi verĂ°i gefinn kostur ĂĄ aĂ° skila niĂ°urstÜðum vinnu sinnar ĂĄn allrar sĂ˝ndarmennsku. - AĂ° fariĂ° verĂ°i Ă­ framkvĂŚmdir sem varĂ°a hverfiĂ° okkar Ă­ sĂĄtt viĂ° okkur Ă­bĂşa en ekki fariĂ° ĂĄ bak viĂ° okkur meĂ° valdnĂ­Ă°slu. ElĂ­sabet GĂ­sladĂłttir, formaĂ°ur Ă?bĂşasamtaka Grafarvogs

BĂ­ldshĂśfĂ°a 18 - bakhĂşs

HĂşsahverfi

112 ReykjavĂ­k - SĂ­mi 587-3131 - www.bilastofan.is

r egu urv VĂ­k

ValdnĂ­Ă°sla og svikin kosningaloforĂ°

um tengingu Hallsvegar viĂ° Vesturlandsveg, Ă­ ljĂłsi ĂĄratugar barĂĄttu og dĂłmsmĂĄla Ă­bĂşa? SvĂśr flokkanna sem nĂş eru viĂ° stjĂłrn Ă­ borginni fara hĂŠr ĂĄ eftir:

BĂ­laverkstĂŚĂ°i ĂĄ besta staĂ° Ă valt Ă­ leiĂ°inni

- Hallsvegur verĂ°i strikaĂ°ur Ăşt af framkvĂŚmdaĂĄĂŚtlun ÞÌr voru kaldar kveĂ°jurnar sem viĂ° GrafarvogsbĂşar fengum ĂĄ dĂśgunum frĂĄ sitjandi borgaryfirvĂśldum. BorgarfulltrĂşar voru varla sestir Ă­ stĂłlana Ăžegar ĂĄkveĂ°iĂ° var aĂ° setja Hallsveg ĂĄ framkvĂŚmdaĂĄĂŚtlun nĂŚstu 3ja ĂĄra. LĂ­fsgĂŚĂ°i Ă­bĂşa og barĂĄtta til margra ĂĄra voru Ăžar meĂ° lĂśgĂ° fyrir róða og ĂĄsĂ˝nd hverfisins verĂ°ur aldrei sĂśm. Eina mestu hraĂ°braut landsins og umferĂ°arĂŚĂ° vilja Ăžeir leggja Ă­ gegnum hverfiĂ°. UmferĂ°arhĂŚtta og ĂĄreiti ĂĄ eftir aĂ° margfaldast. Ăžetta gera borgaryfirvĂśld hĂŠr en vĂ­Ă°ast hvar erlendis varast menn aĂ° leggja slĂ­kar hraĂ°brautir Ă­ gegnum friĂ°sĂŚl Ă­bĂşahverfi. Ăžar beina menn stĂłrum umferĂ°armannvirkjum og hraĂ°brautum Ă­ kringum hverfi og borgir. Komi borgaryfirvĂśld Ă­ ReykjavĂ­k ĂĄĂŚtlunum sĂ­num Ă­ framkvĂŚmd, blasir viĂ° aĂ° hiĂ° friĂ°sĂŚla og yndislega hverfi okkar heyri sĂśgunni til Ă­ Ăžeirri mynd sem viĂ° Ăžekkjum ĂžaĂ°. Hverfi Ă­ sĂĄtt viĂ° nĂĄttĂşruna og Ă­ fjarlĂŚgĂ° frĂĄ erli og mengun miĂ°borgarinnar.

FrĂŠttir

s/EE 1 , /D z''

à gÌtu Grafarvogsbúar. Eir hjúkrunarheimili er stÌrsti vinnustaður Grafarvogs og býður upp å ýmsa mÜguleika varðandi vinnu. HÊr må sjå hvernig Hallsvegur kemur til með að liggja ef åform borgaryfirvalda ganga eftir.

Ă ĂŚtlanir um Hallsveg ĂžaĂ° hefur lengi rĂ­kt nokkur Ăłvissa um framtĂ­Ă°arlegu Hallsvegar enda hefur sĂĄ vegur veriĂ° nokkuĂ° ĂĄ reiki ĂĄ aĂ°alskipulagi borgarinnar. NĂş Ă­ desember var lĂśgĂ° fram af VegargerĂ°inni og FramkvĂŚmdasviĂ°i ReykjavĂ­kurborgar tillaga aĂ° matsĂĄĂŚtlun um Hallsveg milli VĂ­kurvegar og Vesturlandsvegar auk tengingar viĂ° Ăšlfarsfellsveg. Þå var einnig, Ă­ sĂ­Ă°asta mĂĄnuĂ°i, samĂžykkt ĂĄ Ăžriggja ĂĄra fjĂĄrhagsĂĄĂŚtlun ReykjavĂ­kurborgar aĂ° gert yrĂ°i rĂĄĂ° fyrir 120 milljĂłn krĂłnum Ă­ undirbĂşning fyrir Hallsveg milli VĂ­kurvegar og Vesturlandsvegar. Ă? matsĂĄĂŚtlun VegagerĂ°arinnar er ĂžaĂ° lĂĄtiĂ° heita svo aĂ° tilgangur Ăžessarar framkvĂŚmdar sĂŠ aĂ° ,,tengja Grafarvogshverfi og hverfi Ă­ HamrahlĂ­Ă°um og ĂšlfarsĂĄrdal viĂ° Vesturlandsveg og bĂŚta tengingu hverfanna innbyrĂ°is Ă­ samrĂŚmi viĂ° aĂ°alskipulag ReykjavĂ­kur’’. MeĂ° Ăžetta Ă­ huga hlĂ˝tur maĂ°ur aĂ° undrast hvĂ­lĂ­kt risa-samgĂśngumannvirki ĂĄ aĂ° gegna Ăžessum tilgangi. MatsĂĄĂŚtlunin gerir rĂĄĂ° fyrir fjĂłrfĂśldum Hallsvegi frĂĄ Vesturlandsvegi aĂ° VĂ­kurvegi og ĂłgnarstĂłrri slaufu og brĂş til aĂ° tengja hann Vesturlandsvegi og Ăšlfarsfellsvegi. ĂžaĂ° er aĂ°eins 700 metrum norĂ°an viĂ° Þå umferĂ°arslaufu og brĂş sem Ăžegar er komin yfir Vesturlandsveg og tengist inn ĂĄ Grafarholtshverfi. Grafarvogshverfi ĂĄ Ăžegar 2 tengingar inn ĂĄ Vesturlandsveg. BĂŚĂ°i um VĂ­kurveg og KorpĂşlfsstaĂ°aveg og Ăžar meĂ° um leiĂ° ĂĄgĂŚtistenginu inn Ă­ Grafarholtshverfi og framtĂ­Ă°artengingu inn Ă­ Ăšlfar-

sĂĄrdal. ĂžaĂ° er ĂžvĂ­ morgunljĂłst aĂ° ĂžaĂ° Ăžarf ekki fjĂłrfaldan Hallsveg til aĂ° ĂžjĂłna samgĂśngum milli hverfa. ĂžaĂ° Ăžarf heldur enginn aĂ° fara Ă­ grafgĂśtur meĂ° ĂžaĂ° aĂ° hĂŠr bĂ˝r miklu meira undir hjĂĄ VegagerĂ°inni. Enn er eftir aĂ° tengja Hallsveg viĂ° vĂŚntanlega Sundabraut vestan megin og er ekki annaĂ° aĂ° sjĂĄ en Ăžar eigi einnig aĂ° vera fjĂłrfaldur vegur meĂ° tilheyrandi slaufum. Ăžar meĂ° verĂ°ur lokiĂ° ĂžvĂ­ verki aĂ° leggja Ăžjóðveg Ă­ gegnum Grafarvog, sem legu sinnar vegna yrĂ°i sĂ­Ă°an breikkaĂ°ur Ăžar sem hann er aĂ°eins tvĂśfaldur Ă­ dag. Eftir aĂ° hafa rennt Ă­ gegnum Ăžessa matsĂĄĂŚtlun sĂ˝nist mĂŠr nefnilega aĂ° ĂžaĂ° komi hvergi fram aĂ° ĂžaĂ° sem Ăžar er kallaĂ° Ăšlfarsfellsvegur ĂĄ Ă­ framtĂ­Ă°inni aĂ° verĂ°a SuĂ°urlandsvegur, Ăžegar hann verĂ°ur fĂŚrĂ°ur norĂ°ur fyrir nĂşverandi vegarstĂŚĂ°i. SuĂ°urlandsvegur og Vesturlandsvegur munu ĂžvĂ­ mĂŚtast viĂ° Hallsveg og Ăžessi risa-gatnamĂłt og fjĂłrbreiĂ°i vegur munu verĂ°a til Ăžess aĂ° Ăśll umferĂ° frĂĄ SuĂ°ur- og Austurlandi inn Ă­ ReykjavĂ­k og Ăśll umferĂ° frĂĄ ReykjavĂ­k og suĂ°ur og austur um land auk allar umferĂ°ar milli SuĂ°ur- og Vesturlands, Ăžar meĂ° taliĂ° Ăžungaflutningar, mun aka Ă­ gegnum Grafarvog meĂ° tilheyrandi ĂłnĂŚĂ°i, mengun og slysahĂŚttu og kljĂşfa annars heildstĂŚtt og friĂ°sĂŚlt Ă­búðahverfi Ă­ tvennt. Forsendur Ăžessarar matsĂĄĂŚtlunar verĂ°a enn Ăłskiljanlegri Ăžegar haft er Ă­ huga aĂ° ĂĄ fundi borgarstjĂłrnar ReykjavĂ­kur Ă­ oktĂłber 2004 var samĂžykkt samhljóða, af fulltrĂşum allra flokka, aĂ° beina ĂžvĂ­ til Skipulags- og byggingar-

nefndar (nĂş SkipulagsrĂĄĂ°) aĂ° hafin yrĂ°i breyting ĂĄ aĂ°alskipulagi ReykjavĂ­kur Ă­ Þå ĂĄtt aĂ° eingĂśngu verĂ°i gert rĂĄĂ° fyrir tveggja akreina Hallsvegi. ĂžaĂ° er ĂžvĂ­ augljĂłst aĂ° meĂ° Ăžessari matsĂĄĂŚtlun sinni er VegagerĂ°in aĂ° ganga Ă­ berhĂśgg viĂ° yfirlĂ˝stan vilja borgarstjĂłrnar. En ĂžaĂ° er borgarstjĂłrn sem hefur Ăşrslitavald Ă­ skipulagsmĂĄlum borgarinnar. ĂžaĂ° liggur ĂžvĂ­ fyrir aĂ° Ăžennan hnĂşt Ăžarf aĂ° leysa og nĂĄ sĂĄtt Ă­ Ăžessu mĂĄli. ĂžvĂ­ hefur nĂş veriĂ° stofnaĂ°ur samrĂĄĂ°shĂłpur ĂĄ vegum

ReykjavĂ­kurborgar, sem fjalla ĂĄ um skipulag Hallsvegar og framtĂ­Ă°artengingu Vesturlandsvegar viĂ° Sundabraut. Ă? Ăžessum hĂłpi sitja Ă sta ĂžorleifsdĂłttir, Dofri Hermannsson

Emil Ă–rn KristjĂĄnssson, varaformaĂ°ur Ă?bĂşasamtaka Grafarvogs og HverfisrĂĄĂ°s Grafarvogs, skrifar: og KristjĂĄn GuĂ°mundsson fyrir hĂśnd Umhverfis- og

samgĂśngurĂĄĂ°s, undirritaĂ°ur Emil Ă–rn KristjĂĄnsson fyrir HverfisrĂĄĂ° Grafarvogs og JĂłn V. GĂ­slason fyir hĂśnd Ă?bĂşasamtaka Garfarvogs. Vilji Ăžorra GrafarvogsbĂşa er ljĂłs. ĂžaĂ° hefur margoft komiĂ° fram aĂ° Ă­bĂşar hafna ĂžvĂ­ aĂ° hraĂ°braut sĂŠ lĂśgĂ° Ă­ gegnum hverfiĂ° Ăžeirra og ĂžaĂ° er mikilvĂŚgt aĂ° Ăłskir Ăžeirra sĂŠu virtar og aĂ° farsĂŚlli lendingu verĂ°i nĂĄĂ° Ă­ mĂĄlinu svo Hallsvegur Ăžurfi ekki lengur aĂ° vera ĂžaĂ° ĂžrĂŚtuepli sem hann hefur nĂş veriĂ° um ĂĄrabil. Emil Ă–rn KristjĂĄnsson, varaformaĂ°ur HverfisrĂĄĂ°s Grafarvogs

ViĂ° bjóðum vinnufĂşsa og ĂĄreiĂ°anlega einstaklinga velkoma Ă­ vinnu til okkar. Hvort sem um er aĂ° rĂŚĂ°a fagmenntaĂ°a aĂ°ila eins og hjĂşkrunarfrĂŚĂ°inga og sjĂşkraliĂ°a eĂ°a ĂłfaglĂŚrĂ°a til starfa Ă­ umĂśnnun, rĂŚstingu eĂ°a eldhĂşsi. Flest stĂśrf eru unnin Ă­ vaktavinnu, en fjĂślbreyttir mĂśguleikar bjóðast ĂĄ vĂśktum. Morgun-, kvĂśld- nĂŚtur- og helgarvaktir , einnig styttri vaktir Ă­ 4 – 5 tĂ­ma. ViĂ° viljum vekja athygli ungra GrafarvogsbĂşa, sem eru aĂ° huga aĂ° sumarvinnu, ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° Ăžeirra vinnuframlag vĂŚri vel ĂžegiĂ° hjĂĄ okkur. VeriĂ° velkomin til Ăžess aĂ° kynna ykkur starfsemina.

Upplýsingar veita Vilborg ÓlÜf Sigurðardóttir, starfsmannastjóri vilborg@eir.is eða Birna Kr. Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri birna@eir.is Einnig í síma: 522-5700 milli kl: 8-16 virka daga.

HjĂşkrunarheimili

,ĹŻĹ&#x;Ä?Ä‚ĆŒĹšơĆ?ƾž ϳ͕ Ď­Ď­ĎŽ ZĞLJŏŊĂǀĹ&#x;ĹŹÍ˜ ^Ĺ&#x;ĹľĹ? Ϲώώ ϹϳϏϏ


14

GV

Fréttir

Argentína bauð í steik

Kokkarnir á Argentínu buðu nemendum Rimaskóla upp á þríréttaða glæsimáltíð Sú hefð hefur skapast síðustu árin

í kringum kokkakeppni Rimaskóla að bjóða nemendum skólans upp á sælkeramáltíð á Argentínu steikhúsi fyrir hagstætt verð. Það er nem-

Þær stöllur Telma María, Petra Ingibjörg og Dagný Ósk voru flottar að hætti hússins á veitingastaðnum Argentínu.

Félagarnir Daníel Freyr og Matthías voru eins og allir sérstaklega ánægðir með matinn.

Að eiga gæludýr

Eigendur gæludýra í Grafarvogi eru fjölmargir og við hefjum nú hér í blaðinu reglulega umfjöllun um gæludýr og ýmiss konar efni sem tengist gæludýraeign. Það er hámenntað starfsfólk Dýralæknastöðvarinnar í Grafarholti sem leiðir lesendur í allan sannleika um gæludýrahaldið: ,,Það er ótvírætt mikil gleði fólgin í því að eiga gæludýr og gæludýraeign hefur jákvæð áhrif á andlega og líkamlega heilsu bæði barna og fullorðinna. Sýnt hefur verið fram á að blóðþrýstingur manna lækkar þegar þeir handfjatla gæludýr og að

gæludýraeigendur eiga auðveldara með að jafna sig á andlegum áföllum í lífinu. Einnig er vitað að umgengni við gæludýr getur haft góð áhrif á hreyfigetu og andlega líðan fatlaðra og aldraðra. Hundaeigendur verða oft varir við að gæludýrið brýtur ísinn í samskiptum við fólk á förnum vegi og margir vilja stoppa til að klappa hundinum og spjalla við eigandann í leiðinni. Þó hentar gæludýraeign ekki öllum og mikilvægt er að velta því fyrir sér áður en gæludýr er fengið hversu mikil vinna og ábyrgð fylgir dýrinu. Hverskonar umgjörð/búr

Þessi fallega kisa hefur komið sér notalega fyrir í bókahillunni.

þarf dýrið? Hversu lengi má búast við að dýrið lifi? Hvernig er umönnun dýrsins háttað? Hvað kostar að eiga dýrið? Ekki gleyma að gera ráð fyrir dýralæknakostnaði. Þrátt fyrir að mörg dýr þurfi sjaldan eða aldrei að fara til dýralæknis er ekki gott að standa frammi fyrir því að þurfa að láta aflífa elskað gæludýr vegna þess að ekki er til peningur til að borga fyrir dýra meðhöndlun. Fyrir stærri dýr eins og hunda, ketti og hesta borgar sig að kaupa sjúkdóma- og slysatryggingu, en þá greiðir tryggingafélagið stærstan hluta kostnaðar við dýra meðhöndlun. Hafið í huga að tryggingin er einungis hugsuð til að bæta kostnað vegna sjúkdóms eða slyss, en ekki reglulegan kostnað eins og bólusetningar og tannhirðu. Hvað verður um dýrið þegar fjölskyldan fer í frí? Ef ekki er hægt að koma dýrinu í pössun til vina eða vandamanna verður að senda það á gæludýrahótel, en sá möguleiki er sem betur fer í boði hér á höfuðborgarsvæðinu fyrir öll dýr, stór og smá.

endum 9. og 10. bekkjar í heimilisfræðivali sem stendur þetta frábæra tilboð til boða. Með árunum hafa fleiri og fleiri nýtt sér tækifærið. Síðasta þriðjudag í febrúar sóttu 55 nemendur Rimaskóla veislu Argentínu ásamt 9 kennurum skólans. Sparibúnir krakkarnir nutu góðra veitinga á steikhúsinu. Starfsmenn og eigendur Argentínu eiga heiður

www.dyrin.is

Foreldrar sem vilja gefa barninu sínu gæludýr þurfa líka að hugsa um hvers vegna er verið að fá gæludýr á heimilið. Ætlum við að kenna barninu um ábyrgð? Þá verða foreldrar að gera sér ljósa sína ábyrgð og taka við umönnun dýrsins ef Fallegur heimilishundur. áhugi barnsins dvínar. Aðeins þannig komum við í veg fyrir ónauðsynlega aflífun heilbrigðra dýra og sektarkennd sem getur þjáð barnið, þrátt fyrir að það hafi kannski alls ekki haft þroska til að standa undir ábyrgðinni til að byrja með. Það er ábyrgð foreldra að sjá til þess að gæludýr séu vel hirt og öllum þörfum þeirra sinnt, ásamt því að fara með dýrið til dýralæknis þegar þess þarf.

Hamstrar eru mjög algengir sem gæludýr á heimilum í Grafarvogi.

skilið fyrir frábærar móttökur og þjónustu eins og hún best gerist. Mikil gleði og stemmning ríkti yfir borðhaldinu. Argentína Steikhús hefur verið einn af samstarfsaðilum Rimaskóla við framkvæmd Kokkakeppninnar. Veitingahúsið hefur fært sigurvegurum keppninnar glæsileg verðlaun og tekið þátt í dómnefnd.

Rannsóknir hafa sýnt að börn sem alast upp með dýrum eru hraustari en önnur, þeim hættir til dæmis síður til að fá ofnæmi og astma. Einnig eru þau betur í stakk búin til að takast á við andleg áföll,

en ástæða þess er talin tvíþætt. Annars vegar hafa þau lært um líf og dauða þegar gæludýrin deyja og hins vegar hafa þau dýrið sem einskonar sálufélaga, dýrin hlusta á allt sem barnið segir, kjaftar ekki frá og dæmir ekki. Það er því ástæða til að hvetja alla sem geta og vilja að fá sér gæludýr, en ekki verður lögð nægilega mikil áhersla á að gera sér grein fyrir ábyrgðinni sem fylgir gæludýraeign. Sif Traustadóttir, dýralæknir Dýralæknamiðstöðinni Grafarholti Jónsgeisla 95, 113 Grafarholti sími: 5444544


og og og og og – við erum að tala um fermingarpeninga! Þú leggur 5.000 kr. eða meira inn á Framtíðarsjóð fermingarbarnsins. Við hjá Byr leggjum 2.000 kr. á móti. Þetta köllum við góða vaxtarækt: allt að 40% ávöxtun á aðeins einum degi. Framtíðarsjóður Byrs er verðtryggður sparnaðarreikningur bundinn til 18 ára aldurs og ber hæstu vexti almennra innlánsreikninga.

Mundu eftir flottu gjafaöskjunum sem fylgja Framtíðarsjóðnum. Kósí!

Ræktaðu fermingarpeningana með Byr. Öll fermingarbörn sem leggja 50.000 kr. eða meira inn á Framtíðarsjóð Byrs fá 5.000 kr. mótframlag beint frá Byr. Vertu við fjárhagslega góða heilsu. Leggðu fermingarpeningana inn hjá Byr.

Vertu með Byr í vaxtaræktinni – framtíðarinnar vegna. Sími 575 4000 byr.is


16

GV

Fréttir

Nöfn fermingarbarna í Grafarvogi 2008 Fermingar í Grafarvogskirkju, pálmasunnudag 16. mars kl. 10:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða: Foldaskóli 8. KEB Aron Atli Sigurðsson, Gerðhömrum 17 Ágústa Rún Valdimarsdóttir, Funafold 38 Ásta María Ásgrímsdóttir, Berjarima 14 Brynjar Falkvard Birgisson, Vesturfold 15 Daníel Atlason, Vættaborgum 124 Dúna Lind Káradóttir, Vættaborgum 89 Einar Sindri Ásgeirsson, Logafold 90 Erla Dís Guðnadóttir, Laufengi 16 Guðni Þór Guðnason, Vallarhúsum 20 Gunnar Rúnarsson, Jöklafold 41 Gunnlaugur Guðmundsson, Berjarima 43 Halldór Atlason, Vættaborgum 124 Hallgrímur Andri Jóhannsson, Logafold 150 Hugrún Arna Jónsdóttir, Funafold 24 Ingvi Þór Marinósson, Hverafold 29 Jóhann Garðarsson, Logafold 89 Jón Konráðsson, Reykjafold 15 Jónas Páll Grétarsson, Hverafold 38 Leó Gunnar Víðisson, Fannafold 133 Rafn Franklín J. Hrafnsson, Logafold 48 Rakel Þorsteinsdóttir, Logafold 129 Steinunn Ósk Eggertsdóttir, Frostafold 161 Viktoría Arnarsdóttir, Fannafold 114 Fermingar í Grafarvogskirkju, pálmasunnudag 16. mars kl. 13:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða: Foldaskóli 8. EA Anna Sigrún Reynisdóttir, Jöklafold 13 Aron Mímir Gylfason, Logafold 192 Ágústa Björg Friðriksdóttir, Reykjafold 14 Birgir Hlynur Guðmundsson, Fannafold 160 Bjarni Halldórsson, Fannafold 189 Elísabet Ragnarsdóttir, Lyngrima 32 Guðrún Özurardóttir, Hverafold 122 Hannes Reynir Snorrason, Logafold 75 Hermann Árnason, Funafold 105 Kristian Manning Frick, Funafold 39 Linda Guðrún Jóhannsdóttir, Dísaborgum 9 Sunna Maren Þórsdóttir, Vesturhúsum 11 Fermingar í Grafarvogskirkju, skírdag 20. mars kl. 10:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða: Korpuskóli Alexander Sigurðsson Garðsstöðum 64 Bergur Sverrisson, Garðsstöðum 28 Bóel Hörn Ingadóttir, Garðsstöðum 11 Fríða Karen Gunnarsdóttir, Vættaborgum 62 Fríða Kristín Jónsdóttir, Brúnastöðum 21 Guðlaug Ýr Sæmundsdóttir, Garðsstöðum 34 Gunnar Atli Davíðsson, Garðsstöðum 9 Heiðrún Mjöll Jóhannesdóttir, Dofraborgum 7 Hilmar Þór Hreinsson, Berjarima 33 Ingvar Hjartarson, Barðastöðum 61 Jóhann Gunnar Kristinsson, Bakkastöðum 17 Jón Sigfús Hermannsson, Bakkastöðum 163 Jón Valgeir Aðalsteinsson, Barðastöðum 23 Nanna Hinriksdóttir, Barðastöðum 17 Ólafur Ingi Jónsson, Brúnastöðum 39 Ólafur Þorbjörn Benediktsson, Fannafold 91 Ragnar Geir Árnason, Brúnastöðum 35 Rósa Harðardóttir, Barðastöðum 37 Runólfur Grétar Guðmundsson, Bakkastöðum 149 Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, Laufengi 5 Signý Pálsdóttir, Brúnastöðum 44 Sigríður Anna Kjartansdóttir, Fannafold 48 Sigurður Már H. Melsted, Bakkastöðum 87 Tara Líf Styrmisdóttir, Garðsstöðum 5 Fermingar í Grafarvogskirkju, skírdag 20. mars kl. 13:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða: Hamraskóli Anita Lind Vignisdóttir, Sporhömrum 8 Arna Jónsdóttir, Naustabryggju 13 Ásgeir Þór Þorsteinsson, Naustabryggju 23 Berglind Ósk Alfreðsdóttir, Naustabryggju 20 Björn Róbert Sigurðsson, Dverghömrum 12 Brynjar Atli Hafþórsson, Fífurima 46 Eiríkur Erlingsson, Breiðuvík 18 Georg Ingi Kulp, Vættaborgum 21 Gísli Georgsson, Leiðhömrum 9 Guðmundur Sigurþórsson, Breiðuvík 23 Gunnar Smári Sigurgeirsson, Rauðhömrum 8 Hafsteinn Freyr Ákason, Ljósuvík 24 Helena Þórðardóttir, Dverghömrum 10

Helgi Már Gunnarsson, Hlaðhömrum 50 Jóhann Ari Sigfússon, Leiðhömrum 36 Jörgen Þór Halldórsson, Gerðhömrum 14 Kristján Svanur Ólafsson, Stakkhömrum 10 Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, Garðhúsum 10 Ólafur Jón Valgeirsson, Bláhömrum 21 Sigfríð Rut Gyrðisdóttir, Flétturima 33 Sigurbergur Magnússon, Geithömrum 6 Tómas Örn Guðlaugsson, Gerðhömrum 7 Una Valgerður Gísladóttir, Rauðhömrum 8 Unnur Elísa Jónsdóttir, Dverghömrum 1 Viktor Ingi Bjarkason, Háaleitisbraut 109 Viktor Þór Grönfeldt Steinþórsson, Leiðhömrum 46 Fermingar í Grafarvogskirkju, annar í páskum 24. mars kl. 10:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða:

Húsaskóli Aron Smári Lárusson, Garðhúsum 37 Auður Ósk Einarsdóttir, Vesturfold 38 Ásgerður Ósk Ásgeirsdóttir, Dalhúsum 81 Baldur Páll Baldursson, Jöklafold 14 Bergþóra Tómasdóttir, Veghúsum 9 Erla Valgerður Birgisdóttir, Garðhúsum 26 Hera Jónsdóttir, Veghúsum 31 Inga Björk Haraldsdóttir, Jónsgeisla 75 Ingibjörn Elís Harðarson, Garðhúsum 41 Ingunn María Guðmundsdóttir, Miðhúsum 11 Maren Savard Guðjóndóttir, Suðurhúsum 15 Ólafur Helgi Ólafsson, Vallarhúsum 41 Sara Ýr Guðjónsdóttir, Vallarhúsum 3 Tanja Sif Ingimundardóttir, Veghúsum 29 Fermingar í Grafarvogskirkju, 6. apríl kl. 10:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða:

Borgaskóli Foldaskóli 8. BÞ Andri Már Reynisson, Garðhúsum 25 Auður Egilsdóttir, Vættaborgum 79 Eyjólfur Þór Ólafsson, Dísaborgum 13 Guðmundur Rafn Guðmundsson, Vættaborgum 148 Hólmfríður Þórarinsdóttir, Álfaborgum 21 Ingibjörg Lilja Sigursteinsdóttir, Vættaborgum 1 Ísak Andri Hjaltason, Vættaborgum 63 Kamilla Guðnadóttir, Vættaborgum 115 Karen Ósk Sigurðardóttir, Dísaborgum 13 Kristófer Sturluson, Tröllaborgum 7 Pétur Rafn Bryde, Vættaborgum 140 Silja Karen Lindudóttir, Vættaborgum 6 Sylvía Smáradóttir, Gautavík 29 Þorlákur Ari Ágústsson, Dísaborgum 2 Fermingar í Grafarvogskirkju, annar í páskum 24. mars kl. 13:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða: Borgaskóli

Alexandra Ósk Jónsdóttir, Sóleyjarima 71 Arnar Kári Sigurðarson, Hverafold 22 Arnar Tjörvi Charlesson, Reykjafold 22 Arnór Freyr Skúlason, Jöklafold 31 Arthur Ross Möller, Logafold 105 Bryndís Bergþórsdóttir, Logafold 21 Davíð Ás Gunnarsson, Logafold 41 Einar Magnússon, Logafold 116 Elías Arnar Hjálmarsson, Fífurima 44 Eydís Anna Björnsdóttir, Frostafold 36 Eyþór Andri Einarsson, Hverafold 124 Gabríela Rún Sigurðardóttir, Frostafold 62 Guðmundur Sverrisson, Frostafold 52 Haukur Hafliði Hjálmarsson, Fífurima 44 Helga Guðný Elíasdóttir, Logafold 125 Hilmar Skúlason, Fannafold 149 Ingvar Þorsteinsson, Vesturfold 3 Kristinn Louis Kristinsson, Logafold 53 Linda Steinarsdóttir, Fannafold 106 Petra Sigurbjörg Ásgrímsdóttir, Fannafold 82 Sindri Frostason, Tröllaborgum 8 Sunneva Thomsen Halldórsdóttir, Fannafold 7 Valgeir Þórðarson, Fannafold 243 Viktoría Sabína Nikulásdóttir, Fannafold 207

Andrea Jóna Eggertsdóttir, Hulduborgum 1 Ásdís Sigurðardóttir, Vættaborgum 8 Birna Varðardóttir, Þorláksgeisla 43 Freyja Maeva Dóra Turner, Goðaborgum 10 Helena Ólafsdóttir, Vættaborgum 99 Hinrik Þór Guðmundsson, Tröllaborgum 18 Jóhann Örn Kjartansson, Vættaborgum 25 Jóhanna Elín Sigurðardóttir, Dvergaborgum 8 Jóhanna Jónsdóttir, Þýskalandi Karen Lind Harðardóttir, Dvergaborgum 8 Stefanía Thorarensen, Laufengi 152 Fermingar í Grafarvogskirkju, 30. mars kl. 10:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða:

Rimaskóli 8.S Andrea Dögg Gylfadóttir, Viðarrima 63 Arnar Már Jónmundsson, Berjarima 57 Bjarki Orrason, Viðarrima 19 Brynjar Már Pétursson, Stararima 41 Elías Arnar Hjálmarsson, Fífurima 44 Elmar Ægir Sigurðsson, Viðarrima 36 Erla Sigurbergsdóttir, Álfaborgum 7 Eyvindur Óli Steinmarsson, Stararima 18 Fannar Ólafsson, Ólafsvík Friðbjörn Snorri Hrafnsson, Starengi 62 Halldór Torfi Magnússon, Berjarima 28 Hrafnkell Már Gunnarsson, Hraunbæ 109 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir, Smárarima 22 Ísólfur Eggertsson, Mosarima 37 Jósef Ari Ásgrímsson, Fífurima 8 Júlíus Kjartan Hlynsson, Mosarima 16 Kristófer Arnarsson, Krossalind 22 Rebekka Víðisdóttir, Grasarima 12 Snorri Páll Snorrason, Hrísrima 15 Steinar Trausti Jónsson, Berjarima 1 Tinna Dögg Jóhannsdóttir, Flétturima 26

Rimaskóli 8. R

Fermingar í Grafarvogskirkju, 6. apríl kl. 13:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða: Engjaskóli

Fermingar í Grafarvogskirkju, 30. mars kl. 13:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða:

Fermingar í Grafarvogskirkju, 13. apríl kl. 13:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða:

Fermingar í Grafarvogskirkju, 20. apríl kl. 10:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða:

Húsaskóli Andri Líndal Ágústsson, Gullengi 6 Andri Sigurz, Veghúsum 11 Anton Bergmann Guðmundsson, Fífurima 34 Björn Árni Jóhannsson, Ljósuvík 27 Björn Leví Björnsson, Suðurhúsum 3 Brynja Matthíasdóttir, Baughúsum 26 Brynja Sigríður Gunnarsdóttir, Veghúsum 21 Brynjar Bergmann, Dalhúsum 59 Brynjar Þór Gunnarsson, Reykjafold 9 Davíð Georg Gunnarsson, Baughúsum 32 Dilljá Matthíasdóttir, Baughúsum 26 Eyþór Arnar Ingason, Sveighúsum 4 Jóel Pétursson, Dalhúsum 55 Karen Elísabet Helgadóttir, Dalhúsum 44 Kristín Sif Magnúsdóttir, Flétturima 7 Nanna Lilja Ómarsdóttir, Vallarhúsum 14 Sandra Lind Ragnarsdóttir, Sveighúsum 13 Sandra Mjöll Markúsdóttir, Hamravík 40 Sóley Lind Markúsdóttir, Hamravík 40 Stefán Jón Pétursson, Miðhúsum 15 Sverrir Ólafur Georgsson, Jötnaborgum 12 Sylvía Rut Sævarsdóttir, Grundarhúsum 40 Sævar Lárusson, Vallarhúsum 27

Aron Elvar Hauksson, Breiðuvík 35 Aron Örn Baldursson, Hamravík 80 Borgþór Vífill Tryggvason, Starengi 106 Bryndís Þórsdóttir, Fannafold 34 Brynjar Páll Jóhannesson, Garðhúsum 19 Embla Vigdís Árnadóttir, Vesturhúsum 13 Fjölnir Gíslason, Gautavík 35 Greipur Garðarsson, Úlfarsfellsvegi 35, Hamri Guðfinna Gróa Pétursdóttir, Hamravík 36 Hjördís Lára Hlíðberg, Gautavík 14 Íris Björk Aradóttir, Ljósuvík 1 Íris Lóa Eskin, Stararima 37 Kolbrún Sif Skúladóttir, Jöklafold 9 Orri Einarsson, Hamravík 30 Pétur Andri Guðbergsson, Hamravík 30 Ragnar Blær Þorgeirsson, Hamravík 34 Sigrún María Lindal, Hamravík 32 Stefán Fannar Sigurðsson, Gautavík 41 Steindór Ingason, Ljósuvík 13 Sævar Helgi Örnólfsson, Ljósuvík 5 Tryggvi Már Óðinsson, Hamravík 20 Þórey Birgisdóttir, Fannafold 138 Ægir Þór Bjarnason, Viðarrima 49

Andri Þór Þórarinsson, Starengi 8 Aníta Björk Bóasdóttir, Starengi 12 Arna Björgvinsdóttir, Starengi 52 Aron Ingi Þrastarson, Reyrengi 2 Berglind Björk Kjartansdóttir, Gautavík 32 Bjarni Snæbjörn Pétursson, Laufengi 29 Blængur Blængsson, Tröllaborgum 3 Böðvar Ingvi Jónsson, Reyrengi 32 Dagmar Ýr Sigurdórsdóttir, Hvannarima 10 Elísabet Ósk Harðardóttir, Laufengi 2 Eva Dagmar Helgadóttir, Laufengi 14 Eydís Elmarsdóttir, Gullengi 37 Finnur Matthew Johnsson, Starengi 32 Hafsteinn Ívar Rúnarsson, Gullengi 35 Hannah Bryndís Proppé Bailey, Æsuborgum 6 Helena Reynisdóttir, Fannafold 192 Sesselja Anna Óskarsdóttir, Laufengi 144 Sigríður Margrét Hjálmarsdóttir, Starengi 18 Sunna Ýr Bergsdóttir, Laufengi 148 Þór Jarl Jónsson, Vættaborgum 99 Fermingar í Grafarvogskirkju, 13. apríl kl. 10:30, Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða: Víkurskóli Andri Þór Arnarson,

Hamravík 16

Anna Kristín Gísladóttir, Laufrima 24 Arnar Ingi Þórsson, Laufrima 3 Aron Már Þórðarson, Laufrima 4 Axel Steinsson, Viðarrima 35 Benedikt Þorri Þórarinsson, Laufrima 65 Brynja Vignisdóttir, Hrísrima 30 Einar Baldvin Gunnarsson, Smárarima 70 Hafþór Eggertsson, Viðarrima 65 Haukur Óskarsson, Smárarima 36 Helena Christensen Lund, Flétturima 1 Ingibjörg Ásbjörnsdóttir, Morsrima 31 Kristjana Huld Kristinsdóttir, Klukkurima 13 Lísa Rún Kjartansdóttir, Barðastöðum 83 Ólafur Freyr Guðmundsson, Viðarrima 11 Sigurður Guðsteinsson, Vesturfold 17 Stefán Ingi Jóhannsson, Vallengi 11 Sturla Snær Snorrason, Smárarima 60 Svandís Logadóttir, Smárarima 94 Thelma Sif Jósepsdóttir, Fífurima 1 Unnur Kristín Valdimarsdóttir, Baughúsum 29 Fermingar í Grafarvogskirkju, 20. apríl kl. 13:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Fermd verða: Rimaskóli 8. T Arnór Erling Jónasson, Arnór Franz Brjánsson, Auðunn Franz Jónsson, Ásgeir Aron Ásgeirsson, Baldur Rafn Róbertsson, Einar Ríkharðsson, Embla Rún Jóhannsdóttir, Falur Birkir Guðnason, Gunnþór Stefánsson, Ingibjörg Lilja Pálsdóttir, Katla Sif Arnarsdóttir, Margrét Embla Nielsen, Sigurður Ómarsson, Sölvi Sigurjónsson, Tanja Rós Ingadóttir,

Flétturima 27 Flétturima 11 Mávahlíð 1 Sóleyjarima 47 Flétturima 26 Flétturima 33 Fífurima 26 Smárarima 1 Flétturima 32 Fífurima 50 Flétturima 31 Furugerði 2 Fannafold 125a Rósarima 5 Flétturima 31


Skírdagur 20. mars

Föstud. langi Laugardagur Páskadagur 21. mars 22. mars 23. mars

Annar í Páskum 24. mars

ÁRBÆJARLAUG

kl. 8-20

kl. 10-18

kl. 08-20.30

kl. 10-18

kl. 08-20

BREIÐHOLTSLAUG

kl. 10-18

Lokað

kl. 08-20

Lokað

kl. 10-18

GRAFARVOGSLAUG

kl. 10-18

Lokað

kl. 08-20.30

Lokað

kl. 10-18

KLÉBERGSLAUG

kl. 11-15

Lokað

kl. 11-15

Lokað

kl. 11-15

LAUGARDALSLAUG

kl. 8-20

kl. 10-18

kl. 08-20

kl. 10-18

kl. 08-20

SUNDHÖLLIN

kl. 10-18

Lokað

kl. 8-19

Lokað

kl. 10-18

VESTURBÆJARLAUG

kl. 10-18

kl. 10-18

kl. 08-20

kl. 10-18

kl. 10-18


18

GV

Fréttir

Að boða líf

Þegar dóttir mín var lítil sagði ég oft við hana ,,Þú ert best af öllum’’ eða ,,Ég elska þig meira en allt’’. Oftar en ekki svaraði hún mér: ,,Ég veit það’’. Henni fannst alveg sjálfsagt að mamma hennar elskaði hana meira en allt annað og að sjálfsögðu var hún best. Enginn hafði sagt henni annað eða látið hana finna annað. Hvenær hættum við að líta á það sem sjálfsagðan hlut að við séum elskuð af öllum fyrir það eitt að við erum til? Hvenær förum við að átta okkur á því að við þurfum að hafa fyrir því að fá kærleik? Gerist það þegar við byrjum í skóla og þurfum að fá einkunnir sem sýna að við séum í lagi? Eða gerist það á unglingsárunum þegar við áttum okkur á því að við þurfum að sýna fram á að við höfum tilverurétt, kannski með því að líta vel út, eiga réttu gallabuxurnar eða sýna að við höfum hæfileika á einhverju sviði sem er álitið mikilvægt. Í það minnsta eru ekki margir fullorðnir einstaklingar sem lifa í þeirri trú að þeir séu frábærir og elskaðir af öllum án þess að þurfa að sanna sig fyrst.

Ég fór að velta þessu fyrir mér þegar ég var að hugsa um fyrsta Páskadaginn fyrir rúmlega tvö þúsund árum síðan. Eftir þann dag breyttist allt. Allt varð nýtt og breytt þegar Jesús Kristur reis upp frá dauðum. Hinn endanlegi sannleikur var ekki lengur dauðinn heldur lífið. Og upprisan er ekki heimspekileg lífssýn, heldur byggir hún á sögulegum atburði sem gerðist á ákveðnum stað og á ákveðnum tíma og hafði með ákveðna persónu að gera - Jesú Krist. Hvaða áhrif hefur þessi atburður sem átti sér stað fyrir svo löngu síðan á líf okkar í dag? Kemur okkur þetta eitthvað við? Það að þessi atburður hafi áhrif á okkur hvert og eitt persónulega enn í dag, fjallar um traust á hið ótrúlega - þetta traust er það sem við köllum trú. Jesús Kristur reis ekki aðeins upp frá dauðum fyrir löngu síðan, hann rís upp frá dauðum í lífi okkar og við munum einn dag rísa upp frá dauðum til þess að lifa áfram með honum. Kristin trú fjallar um það hvernig

Tek að mér þrif í heimahúsum Uppl. í síma 698-1316

Nýr prestur í Grafarvogssókn, sr. Guðrún Karlsdóttir. lífið sigraði dauðann á allan hátt. Upprisan gengur eins og rauður þráður í gegnum allt það sem Jesús Kristur gerir. Ein leið til þess að lýsa hlutverki kristinna einstaklinga, er að ávalt gefa líf, í öllum þeim aðstæðum sem við stöndum í. Þannig getur líf okkar haft í för með sér upprisu. Upprisuhátíðin er ein stærsta hátíð kirkjunnar og það sem kirkjan og kristin trú byggir á. Í kirkjunni höldum við upp á páskahátíðina hvern sunnudag. Og boðskapur páskanna er að Guð uppfyllti loforð sitt um að senda son sinn inn í heim okkar mannfólksins til þess að lífið myndi sigra dauðann. Þess vegna snýst hver einasta guðsþjónusta í kirkjunni um lífið.

Líkt og öll börn fæddist Jesús inn í okkar heim sem lítið hjálparvana barn sem var upp á kærleika annarra komið. Ég geri ráð fyrir því að hann hafi átt foreldra sem annað hvort sögðu honum reglulega að hann skipti máli og væri elskaður eða í það minnsta sýndu honum það í verki. Ekkert í sögu hans bendir til annars. En Jesús vissi einnig að Guð elskaði hann. Jesús vissi að Guð elskaði hann. Að senda son sinn, hluta af sér, inn í þennan heim var stærsta gjöf sem Guð gat nokkru sinni gefið okkur mannfólkinu. Að fórna syni sínum til þess að við fengjum eilíft líf, var óendanlega stór gjöf. Og hvað höfðum við gert til þess að eiga þetta skilið? Vorum við á einhvern hátt búin að vinna okkur þetta inn? Nei, það vorum við

ekki. Við getum aldrei unnið okkur inn kærleika Guðs. Við getum aldrei orðið svo góðar manneskjur að við vinnum okkur inn ást Guðs. Það eina sem við getum gert er að vera eins almennilegar manneskjur og okkur er unnt, reyna að úbreiða líf í öllum aðstæðum og sýna kærleika þeim sem við mætum á lífsleiðinni. Þetta er líklega nokkuð sem er auðveldara fyrir mörg ung börn að skilja en fyrir fullorðna. Ung börn sem lifa við ást og atlæti og líta á það sem sjálfsagðan hlut að vera elskuð. Bara að við misstum ekki þennan hæfileika. Ég segi ennþá dóttur minni reglulega að hún sé best. Svar hennar er ekki eins oft og áður, ,,Ég veit það’’. Og þegar hún svarar því er það ekki eins sannfærandi og það var þegar hún var barn. Ég held að Guð myndi vilja að við svöruðum hans kærleik oftar á þennan hátt. Að við gætum séð það sem sjálfsagðan hlut að við erum elskuð og mikilvæg, bara fyrir það eitt að vera til. Þá ættum við kannski aðeins auðveldar með að sýna náunga okkar skilning og kærleika. Þá ættum við kannski auðveldar með að sjá Jesú Krist í öllu því fólki sem við mætum á lífsleiðinni og þá væri kannski aðeins auðveldara að boða líf. Guð gefi ykkur gleðilega Páska! Guðrún Karlsdóttir, presur í Grafarvogskirkju

Traust

dráttarbeisli Ásetning á staðnum.

Víkurvagnar ehf Dvergshöfða 27 Sími 577 1090 www.vikurvagnar.is


19

GV

Fréttir

Íþrótta- og tómstundastarf er eitt forgangsmála Reykjavíkurborgar Á síðasta borgarstjórnarfundi var lögð fram áætlun til þriggja ára í helstu málaflokkum. Þeirra á meðal um metnaðarfulla uppbyggingu íþróttamannvirkja í borginni, en áætlað er til þeirra tæpar 1200 milljónir á þessu ári einu. Heildarframlag borgarinnar til íþrótta- og tómstundamála á árunum 2009-2011 er áætlað að nemi alls 23 milljörðum króna, sem skiptist í 19,2 milljarða króna rekstrarframlag og 3,8 milljarða framkvæmdaframlag. Framlög til rekstrar íþrótta- og tómstundamála í þessari þriggja ára áætlun 2 milljörðum hærri en í fyrri þriggja ára áætlun. Þessi mál auk rekstrar umfangsmikils frístundastarfs fyrir yngri sem eldri er á forræði Íþrótta- og tómstundaráðs ÍTR, borgarinnar.

Áherslur nýs meirihluta Nýr meirihluti F-lista og Sjálfstæðisflokks í ÍTR byrjaði af krafti og kynnti á fyrsta fundi, 8. febrúar sl., helstu áhersluatriði í starfi ráðsins á kjörtímabilinu: Meginmarkmið þess eru að auka möguleika allra til þátttöku; Gera þjónustuna fjölbreyttari, hagkvæmari, sveigjanlegri og aðgengilegri; Að íþróttir og útivist verði lífstíll sem flestra borgarbúa,

eldri sem yngri, fjölskyldna, vinahópa og einstaklinga. Eitt mikilvægt áhersluatriði er efling frístundaheimila ÍTR, en samþykkti var á fyrsta fundi tillaga um að þau skyldu starfa allt árið og jafnframt yrðu boðin heilsárs frístundaheimili fyrir fatlaða. Ennfremur skyldi skoðað að bjóða frístundaklúbba fyrir aldurshópinn 9-12 ára.

Stuðningur við Fjölni og íþróttafélögin í Reykjavík Reykjavíkurborg er bakhjarl íþróttafélaganna í borginni þegar kemur að uppbyggingu þeirra íþróttamannvirkja. Íþróttahreyfingin í landinu eru ein stærstu sjálfboðaliðasamtök landsins, sem vinna ómælt starf við eflingu einstaklinga til sálar og líkama. Í hverju hverfi eru þau lykilvettvangur íbúanna og þar fer fram mikilvægt starf sem borgin vill styðja og styrkja eftir megni. Sem stendur er unnið að undirbúningi uppbyggingar íþróttamannvirkja hjá íþróttafélögunum Fjölni, Fylki, Fram, ÍR, Þrótti og KR í Reykjavík. Í sumum tilvikum er verið að ræða við íþróttafélögin og móta hugmyndir um uppbygginguna, en

Félagsmiðstöðin Engyn á Dalvík Sumir fara til Ítalíu, aðrir fara upp í Bláfjöll. Margir fara til Bandaríkjanna en félagsmiðstöðin Engyn ákvað að fara milliveginn og brunaði til Dalvíkur. Keyrsla til Dalvíkur tekur svipaðan tíma og að fljúga út fyrir landsteinana til að fara á skíði. Örlítill hæðarmunur er á fjöllunum en þó ekkert sem dregur úr aðdráttarafli

Dalvíkur. Engynjarunglingar og starfsfólk skemmtu sér konunglega á Dalvík. Hegðun allra í ferðinni var til fyrirmyndar og miðað við skíðafærni þeirra sem þarna voru má draga þá ályktun að mikil áhersla sé lögð á skíðakennslu innan veggja Engjaskóla, svo ekki sé minnst á færni starfsmanna. Frábær ferð í alla staði!

Vinkonurnar alsælar á Dalvík .

GV Ritstjórn og auglýsingar 587-9500

vinna við skipulagsmál vegna annarra framkvæmda er hafin. Til stendur að styðja við þá uppbyggingu með myndarskap eins og hingað til. Þau áform eru þó mislangt á veg komin, en í ár munu um 390 milljónir fara í hönnun og undirbúning framkvæmda. Í áhersluatriðum nýs meirihluta í ÍTR stendur ma.: "Ljúka vinnu og gerð samninga um uppbyggingu íþróttamannvirkja hjá ÍR, Fram, Fylki, Fjölni, Þrótti og KR". Margháttuð áform eru uppi varðandi félagssvæði Fjölnis í Grafarvogi. Félagið er 20 ára, fjölmennasta félag landsins. og er nú komið í úrvalsdeild í knattspyrnu, í báðum flokkum. Í Fjölni er áhugi á að reisa stúku við knattspyrnuvöll félagsins og einnig að reisa fimleikahús.

þriggja ára áætlun. Ein ástæða lækkunar er sú að blikur eru á lofti í okkar efnahagsmálum, nýi meirihlutinn vill ástunda ábyrga fjármálastjórnun og fyrirséð er að tekjur borgarinnar munu ekki hækka með sama hætti og verið hefur undanfarin ár.

Bolli Thoroddsen, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður ÍTR, skrifar:

Í samræmi við þetta er unnið að því að gera svæði félagsins við Dalhús þannig úr garði að Fjölnir geti leikið heimaleiki sína þar í sumar, ennfremur er verið að skoða fimleikahús og lagningu knattspyrnuvallar við Gufunes. Í Gufunesi er verið að undirbúa frístundamiðstöð. Þar er gert ráð fyrir að verði góð aðstaða bæði úti og inni fyrir hjólabretti, klifuríþróttir og fleiri greinar. Auk þess má nefna að í ár verður lagður battavöllur við Hamraskóla í Grafarvogi.

Framkvæmdir á sviði íþrótta- og tómstundamála Í endurskoðaðri þriggja ára áætlun fyrir árin 2009-2011 er áætlað að verja til framkvæmda á sviði íþróttaog tómstundamála alls 3,8 milljörðum króna. Áður hafði verið gert ráð fyrir að verja 4,7 milljörðum króna til málaflokksins, það er í síðustu

síðasta ári notuðu um 10.000 ungmenna á aldrinum 6-18 ára kortið. Áætlað er að notendum þess muni fjölgi í 13 til 14.000 á árinu 2008. Í samræmi við þennan mikla áhuga hækka framlög Reykjavíkurborgar til í Frístundakortsins úr 180 milljónum árið 2007 í 400 milljónir 2008 og síðan í 640 milljónir 2009.

Þátttaka hefur jákvæð áhrif

Önnur ástæða er sú að ýmislegt er ekki komið á hreint varðandi fjárþörf og framkvæmdatíma áforma íþróttafélaganna. Þær upphæðir sem koma fram í þriggja ára áætlun til íþróttafélaganna eru þær upphæðir sem við treystum okkur til að skuldbinda borgina á þessari stundu. Margt er óunnið í skipulagsmálum og samningum við félögin. Sú vinna er hafin og málin munu skýrast eftir því sem líður á árið.

Öllum börnum gefinn kostur á þátttöku - Frístundakortin Eitt af helstu kosningamálum Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum 2006 var ,,Gengið verði til samninga við íþrótta- og æskulýðsfélög í borginni um að þátttökugjöld barna verði lækkuð, með stuðningi borgarinnar, ekki síðar en um áramótin 2006-2007." Þetta var gert og formið sem valið var, í samstarfi við Framsóknarflokkinn, var innleiðing Frístundakortsins. Kortið nýtur mikilla vinsælda og hefur án efa aukið þátttöku ungs fólks í borginni, í íþrótta- og tómstundastarfi. Á

Frístundakortið er mikilvæg forvörn. Rannsóknir sýna að á unga aldri er lagður grunnur að þátttöku í félagsstarfi síðar á ævinni. Þeir sem eru virkir í félagsstarfi ungir eru líklegri til þess að halda því áfram og gera það að lífstíl sínum þegar þeir komast á fullorðinsár. Rannsóknirnar sýna ennfremur að afar jákvæð tengsl eru milli þess að börn og unglingar taki þátt í skipulögðu frístundastarfi og ýmissa þátta t.d. varðandi góða líðan og gengi í skóla og ekki síður forvarna. Félagslíf og íþróttir stuðla jafnframt almennt að andlegri og líkamlegri hreysti sem gerir einstaklinga betur búna undir daglegt líf og framtíðina.

Sýnum vilja okkar í verki Við í meirihlutanum leggjum áherslu á að skapa ungu fólki í borginni sem allra best skilyrði til þátttöku í fjölbreyttum tómstundum og viljum leggja okkar af mörkum til að tryggja að öll börn njóti sem bestra uppeldisaðstæðna. Reykjavíkurborg er að leggja mikla fjármuni til þessa málaflokks, eins og ég hef rakið hér á undan. Það sýnir hug okkar í verki. Bolli Thoroddsen

Úr og skartgripir til fermingagjafa Jón Sigmundsson skartgripaverslun Laugavegi 5 Sími: 551-3383

Spönginni Sími 577-1660


20

Páskaeggjaleit

Fréttir

GV

Í Elliðaárdalnum laugardaginn 22. mars kl. 14.00 við gömlu Rafveitustöðina Krakkar, mömmur, ömmur, pabbar og afar Sjálfstæðisfélögin í Árbæjarhverfi- og Breiðholti efna til páskaeggjaleitar í Elliðaárdalnum 22. mars kl. 14:00 Leitað verður að fagurlega skreyttum eggjum og börnin fá súkkulaðiegg Keppt verður í húllakeppni og verðlaun veitt Munið að taka með körfur eða poka undir eggin Hittumst hress - Allir velkomnir Stjórnir sjálfstæðisfélagnna í Árbæjarhverfi- og Breiðholti

Er barnið þitt í

frístundastarfi?

A sveit Rimaskóla vann A riðilinn örugglega og fékk 39 vinninga af 40 mögulegum.

Rimaskóli vann grunnskólamót Miðgarðs í skák

Grunnskólamót Miðgarðs í skák var haldið þriðja sinni í Egilshöll föstudaginn 22. febrúar. Skákmótið er sveitakeppni á milli grunnskólanna í Grafarvogi. Í hverju skólaliði eru átta nemendur á grunnskólaaldri. Líkt og í fyrra var gríðarleg þátttaka í mótinu og mættu 11 skáksveitir til keppni, um 100 nemendur, bæði drengir og stúlkur. Skipt var í tvo riðla og voru fimm og sex skáksveitir í hvorum riðli. Að lokinni riðlakeppni var ein úrslitaumferð þar sem teflt var um sæti. A sveit Rimaskóla vann A riðilinn örugglega og fékk 39 vinninga af 40 mögulegum. Í öðru sæti varð sveit Húsaskóla með 25,5 og A sveit Foldaskóla kom í 3. sæti með 22,5 vinninga. B riðillinn var talsvert jafnari. Þar varð B sveit Rimaskóla efst með 29,5 vinninga og sveit Korpuskóla í 2. sæti með 26,5 vinninga. Í úrslitaleik vann A sveit Rimaskóla B sveit skólans ör-

ugglega 8-0 og í keppni um þriðja sætið vann sveit Húsaskóla sveit Korpuskóla 5 * 3. Hamraskóli varð í 5. sæti eftir sigur á Engjaskóla. Erna Guðmundsdóttir deildarstjóri þjónustusviðs Miðgarðs afhenti nemendum Rimaskóla og Húsaskóla verðlaunapeninga. Rimaskóli fékk glæsilegan farandbikar til varðveislu þriðja árið í röð og annan bikar til eignar. Það er vel til fundið að Miðgarður, þjónustumiðstöð hverfisins, skuli halda utan um framkvæmd keppninnar. Vel var að keppninni staðið að hálfu Miðgarðs á allan hátt, glæsileg verðlaun og allir þátttakendur fengu ókeypis veitingar.Eins og áður segir var mótið mjög fjölmennt og líklegasta eitt fjölmennasta skákmót ársins. Mikill skákáhugi er í grunnskólum Grafarvogs og hefur það sýnt sig með góðri frammistöðu á öllum grunnskólamótum sem haldin eru á Íslandi.

Kokkakeppni grunnskóla Kokkakeppni grunnskóla verður haldin öðru sinni þann 12. apríl n.k. Alls munu 24 skólar senda lið til keppninnar. Í fyrra sigraði lið Rimaskóla kokkakeppnina og voru aðalverðlaun sigurvegaranna ferð til London. Hagkaup hafa gert styrktarsamning við verkefnið næstu þrjú árin og fagna með þeim hætti þessu einstaka verkefni sem Áslaug Traustadóttir heimilisfræðikennari og Rimaskóli eiga heiður á að koma á fót. Kokkakeppni grunnskóla er verkefni sem þróast hefur hratt út frá Kokkakeppni Rimaskóla sem fyrst var haldin árið 2004. Keppnin hefur hlotið mikla athygli og viðurkenningu á Íslandi og í fyrra hlaut Áslaug Traustadóttir ,,Fjöreggið’’ verðlaun Matvæla-og næringafræðafélags Íslands. Styrktarsamningur Hagkaupa við kokkakeppni grunnskóla var undirritaður í Rimaskóla í kennslustund í heimilisfræði að viðstöddum áhugasömum nemendum.

Frístundakortið 25.000 kr. fyrir árið 2008

Frístundakortið er styrkjakerfi í frístundastarfi fyrir 6-18 ára börn og unglinga í Reykjavík. Nánari upplýsingar á www.itr.is ÍTR · Bæjarhálsi 1 · 110 Reykjavík · Sími 411-5000 · www.itr.is · itr@itr.is Við undirritun: Sigurjón Ólafsson Hagkaupum Spönginni, Áslaug Traustadóttir heimilisfræðikennari Rimaskóla og Gunnar Ingi Sigurðsson framkvæmdarstjóri Hagkaupa.


21

Fréttir

GV

Samráð um Hallsveg með jarðýturnar í gangi

Grafarvogsbúar þekkja vel deilurnar um Hallsveg. Fyrir kosningar 2006 báðu kjósendur um skýra afstöðu flokkanna til málsins og svar Samfylkingarinnar var skýrt. Ekki skyldi farið í að tengja Hallsveg við Vesturlandsveg fyrr en Sundabraut væri komin alla leið. Undir stjórn Sjálfstæðisflokksins var framkvæmdin hins vegar sett í undirbúning og að henni stefnt. Þann 27. nóvember 2006 lagði Samfylkingin ásamt Vg og F-lista fram eftirfarandi bókun í Umhverfisráði. "Ekki er eðlilegt að einskorða undirbúningsvinnu við tengingu Víkurvegar og Borgarvegar og Vesturlandsvegar við gatnamót Hallsvegar, enda gáfu núverandi meirihlutafulltrúar skýr loforð um að aðrir möguleikar yrðu skoðaðir fyrir síðustu kosningar. Leggja fulltrúar Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Flista áherslu á að þetta loforð veri efnt með samráði við íbúa og aðra hagsmunaaðila. Þá er áréttað að tenging milli Vikurvegar og Vesturlandsvegar komi ekki til framkvæmda fyrr en Sundabraut hefur verið lögð alla leið, því með Sundabraut hálfa leið og þessa tengingu opna væri búið að beina gríðarlegri umferð og þungaflutningum í gegnum hverfi Grafarvogs." Á fundi Umhverfisráðs 9. október

2007 var Hallsvegur enn á dagskrá vegna áforma um umhverfismat og Samfylking, Vg og F-listi lögðu þá fram eftirfarandi bókun. "Hallsvegur liggur í um 50 metra fjarlægð frá aðalíþróttasvæði Fjölnis en komið hefur fram að áhrifa mengunar frá stofnbrautum á öndunarfæri manna gætir í allt að 100 metra fjarlægð frá vegum og eru áhrifin mest hjá börnum. Verði Hallsvegur að tengibraut milli Vesturlandsvegar og Sundabrautar mun umferð um hann aukast til muna og þar með bæði loft- og svifryksmengun, auk annarra óþæginda vegna umferðar um stofnbrautir. Minnt er á ítrekaðar kröfur íbúa um að Hallsvegi verði haldið sem tveggja akreina borgargötu frá Fjallkonuvegi að Víkurvegi. Fulltrúarnir telja því fráleitt að tengja Hallsveg við Vesturlandveg fyrr en búið er að byggja Sundabraut alla leið. Af gefnu tilefni skal á það minnt að Úlfarsá er á Náttúruminjaskrá, frá upptökum í Hafravatni til ósa í Blikastaðakró ásamt um 200 m breiðum bakka beggja vegna árinnar. Fyrirhuguð brú á Úlfarsá fyrir tengibrautina er aðeins um 500 metrum neðan við brúnna á Vesturlandsvegi og 1,5 km ofan brúar á Korpúlfsstaðaveg. Brúarsmíð fylgir mikið og óþarft rask þar sem núverandi vegt-

engingar Grafarvogs við Úlfarsdalsbyggð og Grafarholt eru fullnægjandi, um Víkurveg og Korpúlfsstaðaveg." Eins og flestir muna sprakk meirihluti Sjálfstæðismanna og Framsóknar skömmu síðar vegna innanflokksátaka í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins um REI. Tjarnarkvartettinn svokallaði tók við undir stjórn Dags B Eggertssonar oddvita Samfylkingarinnar. Næst þegar Hallsvegur kom fyrir Umhverfisráð lagði meirihlutinn fram eftirfarandi bókun: Meirihlutinn í Umhverfisráði telur að taka þurfi mið af þeirri hörðu andstöðu sem ítrekað hefur komið upp gegn tengingu Hallsvegar við Vesturlandsveg áður en Sundabraut hefur verið byggð alla leið. Hverfisráð Grafarvogs hefur lagt til að settur verði á fót starfshópur með aðild fulltrúa hverfisráðs og íbúasamtaka Grafarvogs til að ræða þær tillögur sem nú eru uppi og gagnrýni á þær með það í huga að finna lausn sem líklegt er að sátt náist um. Umhverfisráð telur að það sé farsæl leið að lausn í málinu.

Tjarnarkvartettinn tók síðan Hallsveg af fjárhagsáætlun ársins 2008 og 3ja ára áætlun - enda var stofnun samráðshópsins í undirbúningi þegar Ólafur F Magnússon og Vilhjálmur Þ Vilhjálms-

Dofri Hermannsson, 1. varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar og fulltrúi í Hverfisráði Grafarvogs, skrifar: son mynduðu nýjan meirihluta. Með harðri sókn á fundum Umhverfis- og samgönguráðs og í borgarstjórn tókst undirrituðum að knýja fram samþykki borgarstjóra fyrir stofnun samráðshóps um lausn á deilunni en nú virðist augljóst að það eru orðin tóm því nýr meirihluti, Van Traust, er búinn að setja Hallsveg aftur inn á 3ja ára áætlun og jarðýturnar í gang. Þetta þykir Grafarvogsbúum ekki benda til þess að vinna eigi af heilindum í samráðshópnum. Á síðasta fundi borgarstjórnar spurði undirritaður borgarstjóra af hverju Hallsvegur væri settur inn á 3ja ára áætlun þegar

ákveðið hefði verið að fara í samráð við íbúa um lausn á deilunni og þá hvort af framkvæmdinni yrði. Svar borgarstjórans var á þá leið að það væri gott að hafa peningana þarna til öryggis ef samráðið gengi fljótt fyrir sig. Það vekur enga furðu, að Sjálfstæðisflokkurinn skuli reka þetta mál stíft áfram. Það var öllum ljóst af orðum þeirra og gjörðum að þau stefndu einhuga að tengingu Hallsvegar við Vesturlandsveg sem allra fyrst. Það er jafnvel leitun að máli sem sá hópur er jafn sammála um. Hitt vekur furðu, í ljósi bókana fulltrúa F-listans, Ástu Þorleifsdóttur sem nú er formaður Hverfisráðs Grafarvogs, það sem af er kjörtímabilinu, að hún taki nú þátt í að setja Hallsveg inn á 3ja ára áætlun á sama tíma og verið er að undirbúa samráð við íbúa um lausn deilunnar. Það lýsir ekki miklum heilindum að efna til samráðs um leið og jarðýturnar eru settar í gang. Dofri Hermannsson 1. varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar og íbúi í Grafarvogi.

1, 2 og Grafarvogur 1, 2 og Reykjavík er yfirskrift víðtæks samráðs Reykjavíkurborgar við íbúa í hverfum borgarinnar um viðhaldsverkefni og smærri nýframkvæmdir í borgarumhverfinu. Óskað er eftir ábendingum frá íbúum eftir tveimur leiðum: 1. Stýrihópur í hverju hverfi leitar fjölbreyttra leiða til að virkja börn, unglinga og fullorðna til að setja fram hugmyndir og ábendingar um viðhaldsverkefni og nýframkvæmdir í viðkomandi hverfi. 2.Hægt er að koma ábendingum á framfæri á sérstökum ábendingavef samráðsins á heimasíðu Reykjavíkurborgar (http://12og.reykjavik.is).

Á ábendingavefnum gefst notendum kostur á að koma á framfæri eigin ábendingum með skýringum og fylgjast með stöðu eigin ábendinga og annarra. Hægt er að færa ábendingar inn á hverfiskort, skoða yfirlit yfir þær og styðja ábendingar annarra. Borgarbúum er frjálst að færa ábendingar um öll hverfi borgarinnar inn á síðuna. Reykjavíkurborg hvetur borgarbúa og alla landsmenn til að nýta sér vettvang 1, 2 og Reykjavík til að stuðla að fegurra borgarumhverfi og blómstrandi mannlífi í öllum hverfum borgarinnar. Markmið 1, 2 og Reykjavík er ekki

aðeins að stuðla að fallegri og öruggari borg. Með samráðinu vilja borgaryfirvöld í senn styrkja tengsl borgarinnar við íbúana og helstu samstarfsaðila í hverfunum og skapa vettvang fyrir íbúana til að styrkja tengsl sín á milli. Betri tengsl milli íbúa skila sér í aukinni samkennd og blómlegra borgarsamfélagi, borginni allri til heilla. Í Grafarvogi gengur verkefnið undir heitinu ,,1, 2 og Grafarvogur’’. Stýrihóp verkefnisins í hverfinu skipa Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri Miðgarðs, Ásta Þorleifsdóttir, formaður hverfisráðs Grafarvogs, Gunnsteinn Olgeirsson,

yfirverkstjóri á Umhverfissviði og Jóhann Diego, rekstrarstjóri hverfabækistöðvar Framkvæmdasviðs. Nánari upplýsingar um verkefnið fást fá hjá Miðgarði í síma 411 1400. Í hverfinu verður leitað eftir víðtæku samráði við íbúa á öllum aldri í samvinnu við félagasamtök, stofnanir, skóla, leikskóla, frístundaheimili og félagsmiðstöðvar. Miðvikudaginn 12. mars kl. 20-22 verður haldinn íbúafundur í Borgarholtsskóla þar sem vonast er til að fá sem flesta íbúa hverfisins til að leggja sitt af mörkum og koma með hugmyndir og ábendingar til að gera gott og fallegt hverfi enn betra.

Hera Hallbera Björnsdóttir, frístundaráðgjafi Miðgarði, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness hera.hallbera.bjornsdottir@reykjavik.is

D< G:N@?6KÏ@

H6BGÌÁ JB 7:IG6 7DG<6GJB=K:G;>

ÃVg[ VÂ aZ\\_V \ c\jhi \! ]^gÂV \g Âjg! hZi_V jee ` g[jWdaiV]g^c\ ZÂV [gVb`k¨bV Z^ii]kVÂ VccVÂ4

GZn`_Vk `jgWdg\ ]kZijg VaaV Wdg\VgW V i^a VÂ [¨gV ]j\bncY^g jb WZigV Wdg\Vgjb]kZg[^ ^cc { cÅ_Vc {WZcY^c\VkZ[# ÃVg Zg Z^cc^\ ]¨\i VÂ `nccV h g VÂgVg i^aa \jg d\ kZ^iV ÄZ^b hijÂc^c\#

:>CC! IK:>G D< G:N@?6KÏ@ lll#gZn`_Vk^`#^h h b^/ )&& && &&

GV auglýsingar og ritstjórn: 587-9500


22

GV

Fréttir

Glæsilegt raðhús með bílskúr

Fsteignin sem Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir í blaðinu að þessu sinni er glæsilegt raðhús við Breiðuvík. Glæsilegt 159,7 fm raðhús á þremur pöllum ásamt einföldum, innbyggðum bílskúr. Bílaplan og aðgengi að húsinu er hellulagt, með lýsingu og hitalögnum. Komið er inn í anddyri með fataskáp. Úr anddyrinu er gengið inn í hol og þaðan er opið inn í eldhúsið og stofuna. Rúmgott svefnherbergi er á neðri hæðinni. Baðherbergið á aðalhæðinni er flísalagt að stórum hluta og með sturtuklefa, upphengdu salerni og innréttingu. Eldhúsið er með fallegri innréttingu, vönduðum, nýlegum Siemens tækjum og granít borðplötu. Úr eldhúsi er opið inn í stofuna. Stofan er rúmgóð og björt og skiptist í setu- og borðstofu. Þaðan er gengið út í fallegan, ræktaðan garð og þar hefur verið útbúinn hellulagður sólpallur með Hot Spring nuddpotti frá Ísleifi Jónssyni og skjólvegg. Inn af eldhúsinu er rými sem í er skrifborð með tölvuaðstöðu. Einnig er gengið út á lóðina inn af eldhúsinu og inn í bílskúrinn. Þar er góð þvottaaðstaða. Steyptur stigi með gólflýsingu er upp á efri hæðina sem er á 2 pöllum. Á efri pallinum er rúmgott barnaherbergi. Á neðri pallinum er hjónaherbergið með stórum fataskápum og úr því er gengið út á flísalagðar norður svalir með ægifögru útsýni yfir Esjuna og víðar. Baðherbergi er inn af hjónaherberginu. Það er flísalagt og með hornbaðkari, innréttingu, vegghengdu salerni og þakglugga. Gólfhiti er bæði í hjóna- og baðherbergi. Hátt er til lofts í nánast öllum rýmum sem gefur mjög skemmtilegan heildarsvip. Fallegur viður er í loftum. Þá má nefna að sólargluggatjöld eru í stofunni og víðast hvar eru ,,dimmerar’’ á lýsingu. Þá eru sjónvarstengi í flestum rýmum. Fallegar Mustang flísar eru á nánast öllum gólfum. Húsið er vel staðsett í hverfinu og er stutt að fara í Víkur- og Borgarholtsskóla, leikskóla, Egilshöllina, Spöngina, nú eða út á golfvöll. Einnig eru fallegar gönguleiðir í nágrenninu. Verð 52,5 millj.

María.

Margrét.

Eldhúsið er með fallegri innréttingu, vönduðum, nýlegum Siemens tækjum og granít borðplötu.

Kristín

Steyptur stigi með gólflýsingu er upp á efri hæðina sem er á 2 pöllum.

Jói.

Stína.

Kæru viðskiptavinir! Gleðilega páska og kæru fermingarbörn, til hamingju með áfangann sem nálgast óðfluga Jónína.

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00

Pöntunarsími: 567-6330


Auktu öryggi þitt. Kynntu þér nýja SoundScreen tækni Ford Escape.

FORD ESCAPE AWD 5 dyra, sjálfskiptur Verð frá 3.390.000 kr.*

GCI GROUP GREY ALMANNATENGSL

Nýr Ford Escape. Auka þögn.

Spurðu um hvað fyrirmyndarþjónusta Brimborgar þýðir fyrir þig

Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 | www.ford.is *Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara og að auki er kaupverð háð gengi. Bíll á mynd er Ford Escape Limited með krómpakka. Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Brimborgar.


D<

<G6;6G KD<JG Ï7Ö6;JC9>G/ B>ÁK>@J96<H@KyA9>Á &'# B6GH @A# '%¶'' Ï 7DG<6G=DAIHH@ÓA6 G¨ii jb i^hk¨Â^ ]kZg[^cj d\ h`V Z[i^g {WZcY^c\jb [g{ W jb

A6J<6G96<>CC *# 6EGÏA @A# &%#(%¶&'#(% Ï G>B6H@ÓA6 ÌWZcY^c\Vg [g{ W jb g¨YYVg d\ ÄZ^b [dg\Vc\hgVÂVÂ

;JC9JG B:Á 7DG<6GHI?ÓG6 A6J<6G96<>CC &'# 6EGÏA @A# &(¶&*

H6BGÌÁ JB 7:IG6 7DG<6GJB=K:G;> ÃVg[ V aZ\\_V \ c\jhi \! ]^gÂV \g Âjg! hZi_V jee ` g[j" WdaiV]g^c\ ZÂV [gVb`k¨bV Z^ii]kV VccVÂ4 &! ' d\ GZn`_Vk ` Zg hVbg{ jb jeeWn\\^c\j i^hk¨ÂV Z^\j GZn`_Vk `jgWdg\Vg# 7dg\VgW Vg Zgj ]kVii^g i^a V [¨gV ]j\bncY^g jb WZigV Wdg\Vgjb]kZg[^ ^cc { cÅ_Vc {WZcY^c\VkZ[# ÃVg Zg Z^cc^\ ]¨\i V `nccV h g VÂgVg i^aa \jg d\ kZ^iV ÄZ^b hijÂc^c\#

:>CC! IK:>G D< G:N@?6KÏ@ lll#gZn`_Vk^`#^h h b^/ )&& && &&


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.