Grafarholtsblaðið 9. tbl. 2024

Page 1


Grafarholtsblaðið

Grafarholtsblaðið

9. tbl. 13. árg. 2024 september Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Fram í Bestu deildina

Framkonur í fótboltanum unnu glæsilegt afrek á dögunum þegar þær tryggðu sér sæti á meðal bestu liða landsins í Bestu deild kvenna á næsta tímabili.

Framkonur léku gegn FHL í lokaleik

Frá bær gjöf fyr ir veiði menn og kon ur

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Lengjudeildarinnar og sigruðu 5-0. Þar með var annað sætið í deildinni tryggt og sætu í Bestu deild kvenna á næsta tímabili. Sannarlega glæsilegur árangur en Fram hefur ekki átt kvennalið í fremstu röð síðan á 9. áratug síðustu aldar.

Allar almennar bílaviðgerðir

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili

VELKOMIN Í URÐARAPÓTEK

Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 Hlökkum til að sjá þig!

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.