Grafarholtsblaðið 1.tbl 2023

Page 1

algjörum molum annan veturinn í röð

Snjómokstur í Reykjavík er í miklum ólestri eins og síðasta vetur og síst betri þennan veturinn.

Íbúar í efri byggðum, eins og í Grafarholti og Úlfarsárdal, hafa ekki farið varhluta af lélegum snjómokstri og húsagötur og göngustígar lengi verið ófærar.

Enn og aftur virðist borgin vera með alltof fá tæki í mokstrinum. Langan tíma tekur að opna stofnbrautir ef mikið snjóar og húsagötur mæta afgangi svo

ekki sé talað um göngustíga. Athygli hefur vakið viðtal í sjónvarpi við formann skipulags- og samgöngusviðs Reykjavíkur, píratann Andreu Briem. Þar átti hún engin svör við lélegum snjómokstri í borginni önnur en þau að búið væri að koma á fót stýrihópi til að fjalla um fyrirkomulag snjómoksturs í borginni.

Er nema von að staðan sé slæm og enn á örugglega eftir að snjóa áður en vetur kveður.

Grafarholtsblaðið 1. tbl. 12. árg. 2023 janúar Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal Frá bær gjöf fyr ir veiði menn og kon ur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844) Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Grafarholtsblaðið ÞÚ GETUR BÓKAÐ BRAUT Á KEILUHOLLIN.IS OG Í SÍMA 5 11 53 00 AÐ KEILA ER LEIKIN AF 120.000.000 MANNS Í YFIR 90 LÖNDUM. VISSIR ÞÚ? KÍKTU Í KEILU, PÍLU, KAREOKE, PIZZU, DRYKK, BOLTA OG FJÖR.
í
Snjómoksturinn
GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 18.1.2023 14:03 Page 1
Það eru ekki bara göturnar sem sitja á hakanum í mokstrinum , göngustígarnir voru lengi ófærir og eru margir enn.

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið

Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is

Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson.

Ritstjórn: Símar 698–2844 og 699-1322.

Netfang Grafarholtsblaðsins: gv@skrautas.is / abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf.

Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefán Kristjánsson - gv@skrautas.is

Prentun: Landsprent ehf.

Ljósmyndari: Katrín J. Björgvinsdóttir.

Dreifing: Póstdreifing.

Grafarholtsblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Grafarholti, Úlfarsárdal og Reynisvatnsás.

Þjóðarhöllin strax of lítil

Loksins virðist í sjónmáli að við Íslendingar eignumst alvöru íþróttahöll, þjóðarhöll þar sem verður heimavöllur landsliða okkar í handknattleik og körfuknattleik og ef til vill fleiri íþrótta.

Laugardalshöllin er fyrir margt löngu orðin alltof lítil og hefur ekki staðist alþjóðlegar kröfur í langan tíma. Hún var merkilegt fyrirbæri á sínum tíma en á nú fyrir höndum annað hlutverk í framtíðinni.

Í langan tíma og reyndar alltof langan hafa stjórnmálamenn komið sér hjá því að taka ákvörðun um byggingu nýrrar þjóðarhallar. Það tekur oft mjög langan tíma að koma nauðynlgum hlutum í framkvæmd og vandræðagangurinn með þessa þjóðarhöll er dæmi um það. Eiginlega má segja að það hafi ekki verið fyrr en landsliðsþjálfarinn í handknattleik og formaður Körfuknattleikssmbands Ísland létu hressilega í sér heyra að hlutirnir tóku að mjakast áfram. Báðir töluðu þeir um þjóðarskömm og undir það er tekið hér. Íslenskt afreksfolk í íþróttum hefur um áratuga skeið verið í fremstu röð í heminum og verðskuldað aðstöðu eins og hún gerist best. Tryggir íslenskir áhorfendur hafa líka átt skilið betri aðstöðu á stórum leikjum.

Nýja þjóðarhöllin á að taka 8500 manns á áhorfendasvæði og vonast er eftir því að hægt verði að koma 12000 manns fyrir á tónleikum. Að mínu mati er þetta of lítið mannvirki. Það mun koma í ljós fljótlega eftir að höllin verður tekin í notkun.

Talað er um að þjóðarhöllin eigi að kosta 15 milljarða. Sú áætlun mun að sjálfsögðu ekki standast.

Í dag veit enginn hvernig á að greiða þennan kostnað, það veit enginn hvernig eða hver á að reka þjóðarhöllina. Hönnun er ekki hafin en samt er reiknað með að fyrsti leikurinn verði leikinn í höllinni árið 2025. Sú áætlun mun því miður ekki standast.

Það er með ólíkindum hversu illa hefur verið staðið að snjómokstri hér í borginni í vetur. Það er því miður engin nýlunda því sama staða var uppi á teningnum í fyrra. Borgin hefur brugðist þeirri grunnskyldu sinni að halda húsagötum greiðfærum.

Þetta hafa Reykvíkingar fundið á eigin skinni núna í kringum jólin og áramótin, sérstaklega hér í efri byggðum, þar sem fólk gat ekki dögum saman komist út úr götunum sínum. Þegar snjóruðningur hófst svo loksins tókst ekki betur til en svo að botnlangagötum var sleppt. Þar hafa íbúar sums staðar þurft að grípa til þeirra ráðstafana að sjá sjálfir um moksturinn og ráða verktaka til þess.

Það er líka mikið öryggismál að bæði stofnbrautum og húsagötum sé haldið greiðfærum svo sjúkrabílar, slökkviliðsbílar og lögreglan komist leiðar sinnar. Þegar borgarbúar leyfa sér síðan að kvarta undan því hversu illa er staðið

Handbækur í endurskoðun gera lítið til að laga ástandið, vilji er allt sem þarf í þessum efnum.

Það vakti athygli nokkrum dögum eftir að allt varð ófært í Reykjavík að formaður skipulagsráðs og samgönguráðs borgarinnar og borgrfulltrúi Pírata, Alexandra Briem, tilkynnti það vandræðalegur í fréttaviðtali að búið væri að ákveða að setja á fót stýrihóp til að gera úttekt á snómokstri í borginni.

Á þessu vandræðalega svari sést vel að það á nákvæmlega ekkert að gera. Íbúar í Reykjavík þurfa því að búa við það áfram að snjómokstur verði í algjöru lágmarki ef snjóar meira í vetur. Þá verður allt ófært aftur og fólk kemst ekki til vinnu dögum saman.

Það sannaðist best hjá nágrannasveitarfélögunum að þar gekk allt hratt fyrir sig að ryðja bæði húsagötur og stofnbrautir en á sama tíma var ófært meira og minna um alla borgina.

Íslenska landsliðið í handbolta stendur í ströngu þessa dagana í Svíþjóð. Við komumst í milliriðla og vonandi tekst okkar strákum að komast í 8-liða úrslit. Áfram Ísland!

Stefán Kristjánsson

Grafarholtsblaðið Fréttir 2
gv@skrautas.is
að snjómokstrinum er þeim svarað með útúrsnúningi um að verið sé að endurskoða handbók um vetrarþjónustu.
Borgin brást en íbúar gripu til sinna ráða
Sjálfstæðisflokksins
Björn Gíslason
- eftir Björn Gíslason borgarfulltrúa
Snjómokstur hefur verið í algjörum ólestri í vetur og götur ófærar dögum og vikum saman líkt og síðasta vetur. Annan veturinn í röð er snjómokstur í Reykjavík algjörlega óásættanlegur fyrir íbúana: GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 18.1.2023 14:38 Page 2
Björn Gíslason er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
KO TATILB O I & B NEIN N Í B TINBOL L OMA K KRY G D T O T Ð Á M O A SVO! TAO KBO YK D IZZU, E, P AREOK K Í , P EILU TU Í K K K Í R L Ó / D BINGISAR LLOOTBA . F DR ILL Æ / V ÆH H Ð ÐBUR VI NDI A SPENN JÖR LU, GF A LÚ A J ÓR . D DJ RTU R & PÉ ÐU ÖR / H RTU AGL IN VIKU HVERRI ÐIR Í BÍ Í 0 3 0 1 5 5 1 A M G Í S S O KEILUHOLLIN.I T Á AU R Ð B A ÓK R B UT E Ú G Þ A O K, B Í kei á manlega borð Bókaðu ace i á F agskránn ð d e u m Fylgst . G F tí iluhollin@keiluhollin.is com/keiluhollin eiluhallarinnar.facebook u K ðbooksí SÆKIR ÞÚ EF PIZZA RÍ G F R O Æ VÆ , T EIN V SÆKIR ÞÚ EF SHAKE R RÍR G F R O VEI , T EINN A ZKE&PIZ A SH Ð OILB KUT Í EIMTÖ Ö H R. 0 K .00 R Á 1 ÖNNU VO G S A O IZZ N P EI IZZUNA U P DÝÝRUST R Ó YRI I F K R EK ORGA – B D AKE-UM M SH FENGU F Á I A K R EK ILDI – G a z z i p d ean ak sh # A UNZ IZ I P R A R Ý IR D R Y R F A GOR – B R. 0 K .00 Ð Á 1 I I V NNARR R A BÆÆTI G I O ATTSEÐL F M U A IZZ R P KAUPI A B is . a z z i p e k ha s GV 2020.qxp_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16.1.2023 21:19 Page 3

Innihald 600-800 gr. þorskur 3 stilkar fersk steinselkja 2 stk. ferskur chili 70 gr. ristaðar furuhnetur 2 msk. olía Safi úr hálfri sítrónu

Salt og pipar

Smjörsósa 100 gr. smjör 3 msk. sojasósa

Sæt kartöflumús 1 stk. sæt kartafla, stór 3 msk. smjör 2 stk. hvítlauksrif, pressuð

Sætkartöflumús - aðferð Berið smá olíu á kartöfluna í heilu lagi og setjið inn í ofn á 150 gráður í 2 tíma.

Þegar kartaflan er elduð í gegn er hún tekin út og skafið innan úr henni og sett í

skál ásamt smjöri, hvítlauk og salti. Margir eru hrifnir af þessari aðferð þar sem uppvaskið er minna og það þarf ekki að fylgjast með kartöflunni, heldur setjum við hana inn 2 tímum fyrir kvöldmat og hún er tekin út þegar fiskurinn fer inn.

Þorskur Skerið niður steinselju og chili og setjið í skál með furuhnetum, olíu,

sítrónusafa, salti og pipar.

Leggið þorskflökin í eldfast mót. Saltið og piprið og setjið 2/3 af blöndunni ofan á fiskinn.

Fiskurinn er síðan eldaður í ofni á 200 gráðum í 12-15 mínútur.

Smjörsósa Þegar fiskurinn fer inn í ofn er gott að byrja á smjörsósunni.

Smjör er brætt í potti við miðlungs hita

og látið malla í um 10 mínútur. Þá er smjörið tekið af hellunni og froðan veidd af með skeið.

Sojasósunni er bætt við smjörið og hrærð saman við.

Þegar allt er tilbúið fara fiskurinn og sætkartöflumúsin á diskinn, smjörsósunni er hellt yfir og restin af furuhnetublönduni sett á. Verði ykkur að góðu.

Grafarholtsblaðið Uppskriftir frá Hafinu 4 r ð Sólarhringsv 3300 & 565 5892 D Eiríksdót Dof ttir Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770 Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 Hlökkum til að sjá þig! VELKOMIN Í URÐARAPÓTEK
birtum að þessu sinni afar
í
Við
girnilega uppskrift frá Hafinu
Spönginni.
Við skorum á lesendur að prófa því það er svo sannarleg þess virði og þessi spennandi þorskréttur er mjög góður. Uppskrift er fyrir 3 en hana er auðvelt að stækka
- Gæðin skipta máliÞorskur með
chili
smjörsósu,
og furuhnetum
ÞÚ GETUR BÓKAÐ BRAUT Á KEILUHOLLIN.IS OG Í SÍMA 5 11 53 00 AÐ KEILA ER LEIKIN AF 120.000.000 MANNS Í YFIR 90 LÖNDUM. VISSIR ÞÚ? KÍKTU Í KEILU, PÍLU, KAREOKE, PIZZU, DRYKK, BOLTA OG FJÖR. GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 17.1.2023 20:21 Page 4
Þessi þorskréttur er í meira lagi góður og matreiðslan einföld og skemmtileg.

vid bó - óndann med lúxus sæælkeramáltíd

ó
bó gó ón ómsæt da tirsæ da lkera gu apakka r ar tir sæ SÆLLK DASKOOD K Æ DIN.IISKEERRABÚD DÁDUÚRVVALLIIDA-D R AL E . VEIT XLU RINGA BITRUH 2255 ími578 2 ÁLS S wwwsælkerabúDin - is GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 18.1.2023 14:42 Page 5
Dekradu

Yfir 20 ára þekking og reynsla við framkvæmd aðalfunda húsfélaga

„Tími aðalfunda, frá janúarbyrjun til aprílloka, er alltaf áhugaverður því þá gefst tækifæri til að hitta viðskiptavini augliti til auglits og heyra hvað er efst á baugi hjá þeim,“ segir Þór Gíslason, sem nýlega kom til starfa hjá félaginu sem ráðgjafi á þjónustusviði. Hann er líka í fundarteymi Eignaumsjónar, enda hokinn af reynslu eftir að hafa starfað sem fundarstjóri hjá Eignaumsjón svo árum skiptir.

Eignaumsjón hf. er umsvifamesta fyrirtæki landsins í þjónustu við húsfélög og rekstrarfélög fasteigna og býr að yfir 20 ára þekkingu og reynslu viðað halda aðalfundi húsfélaga og rekstrarfélaga atvinnuhúsnæðis. Á döfinni er að halda á sjöunda hundrað aðalfundi fram að apríllokum.

Bjóðum húsfélög velkomin í viðskipti

„Ný húsfélög eru að sjálfsögðu velkomin í viðskipti til okkar,“ segir Þór og bætir við að það er hans reynsla sem fundarstjóri hjá Eignaumsjón til margra ára að almenn ánægja sé hjá bæði stjórnum húsfélaga og eigendum með þá

þjónustu sem félögin eru að fá.

„Við einföldum störf hússtjórna, leysum hratt og örugglega úr málum og spörum þeim tíma, með það að markmiði að ná fram hagræðingu og árangri í rekstrinum.“

Aukin áhersla á rafræna boðun funda

Mikið er lagt upp úr undirbúningi aðalfunda hjá Eignaumsjón og rétt sé staðið að boðun þeirra, svo fundir verði löglegir og bindandi fyrir þátttakendur. Til að tryggt sé að fundarboð skili sér örugglega til eigenda er æ meiri áhersla lögð á rafræna boðun aðalfunda hjá Eignaumsjón, sem er líka umhverfisvænna og dregur verulega úr pappírsnotkun.

„Á aðalfundi er fyrst og fremst rætt um innri málefni félagsins; ársreikningur og kostnaðar- og húsgjaldaáætlanir afgreiddar, félaginu kosin stjórn og ákvarðanir teknar um næstu áfanga í starfsemi viðkomandi félags,“ segir Þór.

Viðbúið að sorpmál og hleðsla

rafbíla verði í brennidepli

„Það er líka viðbúið að okkar mati að sorpmál verði töluvert í brennidepli á aðalfundum á þessu ári vegna þeirra breytinga sem eru í farvatninu með gildistöku laga um hringrásarhagkerfi nú um áramótin. Til að mæta ákvæðum laganna verður byrjað að safna lífrænum eldhúsúrgangi á höfuðborgarsvæðinu í vor og innleitt nýtt flokkunarkerfi úrgangs á vegum Sorpu og sveitarfélaganna á svæðinu, eins og fram kom á mjög vel sóttum hádegisfundi hjá okkur í haust,“ segir Þór en áréttar að stefnt sé að því af hálfu SORPU að íbúarnir finni lítið fyrir þessum breytingum.

„Það verður þó að teljast líklegt að svo umfangsmiklar breytingar komi til umræðu á mörgum aðalfundum í tengslum við umræðum um sorpflokkun og umgengni um sorpgeymslur.“

Hleðsla rafbíla er annað mál sem brennur á mörgum húsfélögum. Mörg þeirra hafa verið að nýta sér hlutlausa úttekt Eignaumsjónar á hleðsluaðstöðu og þeim félögum fer einnig fjölgandi sem eru að láta Eignaumsjón halda utan um innheimtu vegna rafbílanotkunar og rukka kostnaðinn með húsgjöldum viðkomandi rafbílaeigenda, sem sparar færslugjöld og viðkomandi njóta hagstæðra kjara á rafmagni sem bjóðast viðskiptavinum Eignaumsjónar. Þá er alltaf töluvert um mál sem snúa að dýrahaldi í fjölbýlishúsum, setningu húsreglna og fyrirkomulagi svalalokana.

Fundargögn aðgengileg í Húsbókmínar síður á vef Eignaumsjónar

Tímanlega fyrir aðalfund geta eigendur húsfélaga í þjónustu hjá Eignaumsjón nálgast fundargögn síns húsfélags í Húsbókinni. Þar má þá finna ársreikning fyrir árið 2022 og kostnaðarog húsgjaldaáætlun fyrir árið 2023, ásamt fundarboði og öðrum gögnum sem leggja á fyrir fundinn. Í Húsbókinni er líka leitast við að safna saman og gera aðgengileg öll helstu gögn viðkomandi húsfélags, þ. á m. eldri ársreikninga og aðalfundargögn húsfélaga sem hafa verið í þjónustu til lengri tíma hjá Eignaumsjón.

Einnig er hægt að senda ýmsar þjónustubeiðnir rafrænt í gegnum Húsbókina, s.s. tilkynningar um nafnabreytingar og eigendaskipti, breytingar á heimilisfangi, húsfélagsyfirlýsingar, beiðnir vegna útlagðs kostnaðar og fleira.

Þór Gíslason kom nýlega til starfa hjá Eignaumsjón sem ráðgjafi á þjónustusviði eftir að hafa starfað í mörg ár sem fundarstjóri hjá félaginu. Mynd: Eignaumsjón
Grafarholtsblaðið Fréttir 6 Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 17.1.2023 20:24 Page 6

Nokkur sýnishorn úr Skagfirskum skemmtisögum 6

Við birtum hér stutta kafla úr bókinni skagfiskar skemmtisögur eftir Björn Jóhann Björnsson sem kom út fyrir jólin:

Höskuldur Þráinsson íslenskuprófessor var eitt sinn á ferð um Skagafjörð. Kom þá akandi utan af Skaga og stoppaði í búðinni hjá Bjarna Har. Spurði hann til vegar en Höskuldur var að leita að Trésmiðju Friðriks Jónssonar. ,,Já, þú heldur bara áfram hérna götuna,” sagði Bjarni og hélt áfram, ,,og beygir svo til vinstri þarna sem gatan liggur til hægri upp að sjúkrahúsinu. Svo ferðu bara áfram þarna niðreftir og beygir svo til hægri. Þetta er þar.” ,,Takk,” svaraði Höskuldur, ,,og hvað heitir gatan þar sem trésmiðjan er?” ,,Hvað heitir hún?” hváði Bjarni, ,,það veit ég ekki. Maður þarf ekkert að vita það ef maður á heima hérna.” ---0---

Bjarni Har kaupmaður var ætíð snöggur til svars. Einhverju sinni kom Kristján Már Kárason inn í búðina, sonur Kára Steins og Distu, og var í

hjá Palla og Eyrún Þorvaldar, aðstoðarkona hans, svaraði. Spurt var í símann: ,,Er Sigurpáll við?” Eyrún hváði og enn var spurt: ,,Já, er þetta ekki á tannlæknastofunni hjá Sigurpáli?“

,,Af hverju kallar þú hann Sigurpál?“ spurði Eyrún á móti.

,,Það er einfalt, hann þolir ekki að tapa,“ var svarað á hinum enda línunnar og hlegið hátt.

Eyrún fór þá til Palla og sagði honum að það væri spurt eftir Sigurpáli í símanum. Þá kom glott á Palla, hann fór í símann og upphófust líflegar samræður með miklum hlátrasköllum. Þá var þetta gamall liðsfélagi Palla úr Val sem hafði hringt, prakkarinn Hemmi Gunn.

---0---

Séra Baldur Vilhelmsson í Vatnsfirði var borinn og barnfæddur Hofsósingur og ólst því upp í Skagafirði. Ásgeir Svanbergsson var um tíma organisti í Vatnsfjarðarkirkju og fór ekki alltaf vel á með þeim Baldri. Eitt sinn, þegar samskipti þeirra voru ekki alveg upp á sitt besta, kom Baldur til hans eftir páskadagsmessu og spurði: ,,Hvernig fannst þér ræðan, góði?” ,,Ég veit það ekki, var ekki að hlusta,” svaraði Ásgeir, þurr á manninn. Baldur ítrekaði spurninguna: ,,Hvernig fannst þér ræðan, góði?” ,,Eins og ég segi,” sagði organistinn, ,,ég var ekki að hlusta.” Hló þá prestur: ,,He, he, góði, hún var nefnilega frá páskunum í fyrra!”

---0---

Uni Pétursson og félagar frá Hofsósi keyptu um árið frambyggðan stálbát, Berghildi SI 137, sem var skráður á Siglufirði. Taka átti við bátnum í Reykjavík og mætti Uni með áhöfnina til Reykjavíkur þar sem fiska skyldi á heimleiðinni. Hins vegar dróst eitthvað á langinn að ganga frá kaupunum og dvöldu þeir félagar á Hótel Esju á meðan beðið var eftir að komast í róður.

Dagarnir liðu hver af öðrum og mönnum var farið að leiðast vistin á hótelinu. Þeir brugðu sér þá í bæinn og skoðuðu næturlífið nokkur kvöld í röð, allir nema Bragi Vill sem var ekki mikið fyrir að fara út á lífið. Þess í stað var hann alla daga og allar nætur uppi á herbergi. Dugði honum að fá fleyg við og við, sem hann dreypti á en svaf þess á milli.

---0—

Ólafur Ingimarsson, lengi læknir á Sauðárkróki, heimabæ sínum, fluttist suður yfir heiðar og endaði starfsferil sinn hjá Landspítalanum. Hann er býsna lunkinn vísnasmiður og skemmtilegur.

Eitt sinn var hann á göngu á Laugaveginum í Reykjavík. Maður á hjóli, með hund í bandi, átti leið fram úr Óla og lenti hundurinn utan í löppina á lækninum. Óli bað hundinn auðvitað strax afsökunar: Á Laugavegi labba nett, þó ljót sé stéttin. Hundur kom á harða sprett, hann á réttinn.

---0---

Páll Ragnarsson tannlæknir lék, sem kunnugt er, knattspyrnu með Val á sínum yngri árum og tók m.a. þátt í sögufrægum Evrópuleik liðsins gegn Benfica á troðfullum Laugardalsvellinum í september 1968. Fylgdi þar Eusébio eins og skugginn en leikurinn endaði 0-0. Palli hélt góðum tengslum við liðsfélaga sína í Val og kíktu þeir gjarnan á stofuna hans á Króknum eða slógu á þráðinn. Var þá oft rifjað upp hve mikill keppnismaður Palli var. Eitt sinn sem oftar hringdi síminn á stofunni

Eina nóttina, eftir heimsóknir í öldurhús borgarinnar, segir Uni við strákana: ,,Við verðum að kaupa eitthvað handa Braga til að borða.“ Bragi hafði þá ekki farið með þeim út að borða í einn eða tvo daga. Fóru félagarnir á BSÍ, keyptu þar sviðakjamma og færðu Braga er komið var heim á hótelið. Klukkan var þá langt gengin í fimm að morgni.

Bragi var hæstánægður með að fá kjammann en spurði:

,,Getur þú sagt mér eitt, Uni? Hvort er þetta hádegismatur eða kvöldmatur?“

---0---

Baldur Hafstað, fyrrverandi prófessor í íslensku við Kennaraháskóla Íslands, var á æskuárum sínum nokkur sumur í sveit á Fjalli í Sæmundarhlíð hjá frænda sínum, Halldóri Benediktssyni, og Guðrúnu Þóru Þorkelsdóttur. Segir Baldur skemmtilega frá þeirri dvöl í bókinni Bréf til Haralds, sem gefin var út til heiðurs sjötugum Haraldi Bessasyni frá Kýrholti.

Baldur lýsir Halldóri á Fjalli sem hægum og rólyndum manni, og að sér hafi þótt vænt um hann. Þó hafi það gerst að hann skipti skapi og þá hafi hann óumdeilanlega verið húsbóndinn á heimilinu. Eitt sinn sem oftar drap dráttarvélin á bænum á sér, grár Ferguson, Kd-97. Kom Baldur þar að er Halldór bograði yfir vélinni.

,,Er það bensínstífla?” spurði Baldur, spekingslega.

,,Er það bensínstífla?” endurtók Halldór. ,,Auðvitað er það bensínstífla. Mikið andskoti ertu vitlaus, Baldur.”

Grafarholtsblaðið Fréttir 7
súkkulaðiþörf: ,,Ég ætla að fá eitt mars hjá þér, Bjarni.“ ,,Ég á því miður ekki mars lengur, Kristján minn, hann er búinn,“ svaraði Bjarni, ,,en ég á júní!“
GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 18.1.2023 14:46 Page 7
ALLVVÖRRU ÚTSSALLA V Þ M h L AF % Lav háþ Mót Þrýs atn 33 vor Galaxy 150 þrýstidæla tor: 2100W stingur Max:150 bör nsflæðiMax:450l/klst Hle PSC 6 áð 8695 urkr 6.956 S11-12V22Nm eðsluskrúfvél e CS ðu 20 A AÐ L H F R GIR FYL A AF % 0 AFSLÆTTI 205ÆTTI LÍS 0% ARK MEÐ AF PÍS RVVAL KIÐ ÚR MIKIÐRKET ARKETI OG FLÍSUM MEÐ 20-50% G Á 1 Áðu nsflæði Max: 450l/klst. 9.999 ur 29990 kr. ur kr AF % 35 LuTool Harðpparket 11kr. 196 5 þrep pa með . Trapp hillu 9.1 1 Áður AF % 15 er ryk/b ck+deck 666 Áður 10 sög 60 11 Blac blautsuga kr 16.585 .780 00W in/við/járn 6 % 0 .585 r. 30 erð fr e p V BoZZ m/stön blöndu brúsu kr/m2 1.440 rá Z sturtuklefi ng, hitastýrðum unartækjum og AF %20 AF % 25 Rafmagnshitablásari 3Kw 1 7.476 Áður 8795 kr. 15L rð tanks: 17kPa kraftur: 1200W or: kr. 16.665 . 1 fasa Áður Móto Sogk Stær AF AF % % 20 40 F C 5 17 avid h Cer AF % Áður kr 1.589 r. 2119 handlaug 50 cm m/öllu 546 25 ERA WC - kas hnappur 3-6lítra V AV ssi r ID SETT i, hnappur G Á art oren AF Áðurkr Guo 20.796 r. 25995 55 Á AF % Vatn bílsk 20 2 . 596 Áðurkr sþétt LED útiljós / kúrsljós IP65 48W 120cm 6995 kr. 23395 Áður k . Þýsk g hæg og 47 AF % glo gæ .9 kr 20 pp okandi seta. æðavara 996 59995 Sturtuniður Verð frá: 9.0 (Vatnslás fylg Sturtuniður Verð frá: 1.1 rföll 093 ir með) rfallshlífar 166 % AF %50 Á 16,8 L Plastbox margar stærðir LT T 2.497 Áðurkr 4995 Gírafi slípivél 230mm 710W M14 2399 M14 40 r Áðurkr ærivélDrive-HM-140 00W. 40-80 ltr M 9.9 AF % 40 AF Áður kr ottaDuraMat PVC 0x80cm Grá 1.197 r. 1995 ww.murbudin www.murbudin.is LANDALLT! LAN SENDUM UM 2 AF % kr 29985 Áður 23.9 20 GV 2020.qxp_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16.1.2023 21:35 Page 5
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.