Grafarholtsblaðið 3.tbl 2022

Page 1

GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 14.3.2022 17:38 Page 1

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn á boxin Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

Grafarholtsblaðið 3. tbl. 11. árg. 2022 mars

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Karen framlengir samning sinn

,,Mahoný’’

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Það er handknattleiksdeild Fram mikil ánægja að tilkynna að Karen Knútsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Karen þarf ekki að kynna fyrir nokkrum áhugamanni um handbolta enda hefur hún verið einn besti leikmaður efstu deildar kvenna síðan hún kom aftur heim úr atvinnumennsku vorið 2017. Karen er fyrirmynd yngri leikmanna innan vallar sem utan og leiðtogi í hinu frábæra kvennaliði Fram. „Karen er frábær leikmaður og karakter sem lið sem vilja vera í fremstu röð myndu öll vilja hafa innan sinna raða. Það er einkar ánægjulegt fyrir okkur í Fram að hún ætli að taka slaginn áfram en það er ekki síður mikilvægt fyrir kvennahandboltann á Íslandi enda er Karen án vafa ein af þeim betri sem hefur spilað íþróttina hér á landi,“ segir Bjarni Kristinn Eysteinsson formaður handknattleiksdeildar Fram.

Karen Knútsdóttir leikur næstu þrjú árin með Fram í kvennahandboltanum.

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 18.-19. mars 2022


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 15.3.2022 11:27 Page 2

2

Grafarholtsblaðið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: ghb@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Símar 698–2844 og 699-1322. Netfang Grafarholtsblaðsins: ghb@skrautas.is / abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefán Kristjánsson - ghb@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Katrín J. Björgvinsdóttir. Dreifing: Póstdreifing. Grafarholtsblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Grafarholti, Úlfarsárdal og Reynisvatnsás.

Úthverfin eru annars flokks Sumar götur voru aldrei mokaðar í snjóþyngslum undanfarinna vikna. Í aðrar komu eitt og eitt tæki í nokkrar mínútur og vinnubrögðin þannig að betra hefði verið að moka ekkert. Snjómoksturinn gekk hins vegar mjög vel í miðborginni. Og í Hlíðunum var mokað daginn eftir að mikli snjórinn féll. Ekki sama Jón og séra Jón. Yfirmaður mokstursmála hjá borginni kom fram í fjölmiðlum grátbiðjandi um þolinmæði íbúanna sem komust ekki í vinnuna frá heimilum sínum. Meirihluti í borginni hverju sinni verður að hafa manndóm í sér til að útvega nægilega mörg tæki til snjómoksturs og þarf í þessa fáu daga á ári þegar allt verður ófært. Þessi aulagangur varðandi snjómoksturinn á raunar ekki að koma neinum á óvart. Það er stefna meirihlutans í Reykjavík að leggja höfuðáherslu á miðbæinn og láta efri byggðir mæta afgangi. Og á meðan að þessir meirihlutaflokkar fá meirihluta í borginni verðum við íbúarnir í efri byggðum líklega að sætta okkur við óréttlætið sem í þessari stefnu felst. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um komandi helgi er mjög áberandi í blaðinu að þessu sinni og mikill áhugi frambjóðenda að koma sínum skilaboðum að í blaðinu. Sjálfstæðismenn hafa uppgötvað mikilvægi hverfablaða og nýtt sér þau óspart. Aðra sögu er að segja af frambjóðendum annarra flokka sem hafa nánast aldrei samband við þau blöð sem við gefum út þótt þau standi öllum opin. Þeir sem ætla sér að kjósa í prófkjörum ættu að kynna sér vel hvaða frambjóðendur eru hlynntir framkvæmdum og framförum í úthverfunum og líklegir til að sýna málefnum úthverfanna áhuga. Það þarf að fjölga þeim mjög í Ráðhúsinu eftir kosningarnar í maí sem hlynntir eru úthverfunum og efri byggðum. Stefán Kristjánsson

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Björn Gíslason býður sig fram í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 18. og 19. mars:

Skipulags- og lóðastefna verður að efnahagsvanda Árið 2013 samþykkti borgarstjórn nýtt aðalsskipulag fyrir Reykjavík. Megin forsenda þess fólst í því að auka þéttingu nýrrar byggðar úr 50% í 90%. Um þetta segir í nefndu skipulagi: „Gert er ráð fyrir að 90% allra nýrra íbúða rísi innan núverandi þéttbýlismarka í stað 50% áður.“ Við sjálfstæðismenn vöruðum mjög við þessari þéttingarstefnu og töldum hana hafa í för með sér mun minna lóðaframboð, hækkun á lóðaverði, mikla hækkun á húsnæðisverði, hækkun á leigumarkaði, húsnæðisskort, einkum meðal ungs fólks í Reykjavík, fyrirtækja- og fólksflótta úr borginni, einkum meðal ungs fólks sem er að hefja búskap, mikla hækkun á fasteignamati og þar með á fasteignasköttum, verri umhverfisgæði í nýjum hverfum og ásókn í opin, græn svæði. Þessi varnaðarorð okkar sjálfstæðismanna má finna og lesa skýrum stöfum í bókun okkar við afgreiðslu á tillögunni í borgarstjórn þann 26. nóvember 2013. En nýtt aðalskipulag var samþykkt og því fór sem fór. Þessi samþykkt er einhver sú örlagaríkasta sem um getur í borgarstjórn á seinni árum. Sjaldan, ef nokkurn tíma, hafa varnaðarorð í bókunum minnihlutans ræst eins rækilega og í þessu tilviki. Lóðaskorturinn hefur verið viðvarandi og er nú meiri en í langan tíma en á síðasta ári var einungis úthlutað 450 lóðum í Reykjavík. Húsnæðisverð hefur aldrei hækkað jafn mikið í Íslandssögunni og sama er að segja um leiguverð. Ungt fólk hefur hafið sinn búskap inn á heimilum foreldra sinna og

umferðarmengun. Auk þess sem fjöldi fyrirtækja hefur flúið borgina á þessum tíu árum. Og þetta er ekki allt! Húsnæðisverð-bólgan sem hófst í Reykjavík hefur breiðst út um landið. Hún er megin ástæðan þess að verðbólgudraug-urinn hefur verið vakin upp og er aftur komin á kreik. Hún er megin ástæðan fyrir þeirri staðreynd að Seðlabankinn hefur neyðst til að hækka vexti og því miður enn sem komið er, með litlum árangri. Þéttingarstefna meirihlutans er því orðin að helsta efnahagsvanda þjóðarinnar. Það er því löngu orðið tímabært að láta núverandi meirihluta í borgarstjórn taka Björn Gíslason borgarfullttrúi Sjálfstæðisflokksins í pokann sinn og fá þar nýjan meirihluta með Reykjavík. nýja og ábyrga stefnu. síðan flúið í hundraða vís í önnur Björn Gíslason borgarfulltrúi, sveitarfélög, allt frá Selfossi og Suðurnesjum sækist eftir 3. sæti í prófkjöri og upp á Akranes, akstur þess til og frá vinnu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. hefur orðið allt að 10-20 sinnum lengri en áður með tilheyrandi tímaskatti og

bf fo o.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h

ghb@skrautas.is

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GA AT TA) · 2 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 15.3.2022 19:15 Page 3

I SÍRÍUS

og samfélagsábyrgð Nóa Síríus súkkulaði er hluti af Cocoa Horizons verkefninu, sem gerir kakóræktendum kleeift að framleiða kakóó á sjálfbæran og ábyrgan hátt. Verkefnið stuðlar að betri lífsskilyrðum í kakóræktarsamfélögum og bættum aðbúnaði starfsfólks.

Nóa páskaeggin eru tiilbúin. Við vönduðum okkur alv a eg sérstaklega, því við vitum að þið viljið haffa þau fullkomin. Það á b bæði við v um góms ó æta skelina sem bráðnar í munni og allt góðgætið sem leynist þar þ fyyrir innan. Gjörið þið svo vel — það er nóg til fyrir alla. face a book.com/ b n noisirius


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 13.3.2022 17:15 Page 4

4

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

ÚTF FARARSTO OF FA ÍSLANDS www.utforin.is Auðbbrekku 1, Kópavogi Sólarhringsvakt: 5811 3300 & 565 5892 Komum til aðstandenda og ræ æðum skipulag sé þess óskað

Sverrir Einarsson S: 896 8242

Jóhanna Eiríksdóttir

Jón G. Bjarnason S: 793 4455

ÚTF FARARSTOF FA AH HAFNARFJARÐAR www.utfararstofa.is Doffrahellu 9b, Hafnarfirði

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Fréttir

Grafarholtsblaðið

- Marta Guðjónsdóttir býður sig fram í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Fáein orð um framkvæmdir, viðhald, þjónustu, skuldir og skatta Góð borgarstjórn fjárfestir af hagkvæmni og skilvirkni í innviðum samfélagsins, heldur við mannvirkjum borgarinnar á sómasamlegan hátt, sinnir grunnþjónustu og bætir helst þjónustuna við borgarbúa, greiðir skuldir sínar og heldur gjöldum og sköttum í lágmarki. Framkvæmdir viðhald og þjónusta Frammistaða núverandi borgarstjórn-armeirihluta er andstæða alls þessa. Hann situr með hendur í skauti og talar, fremur en að láta verkin tala. Vanræksla á viðhaldi kemur fram í myglufaraldri í grunnskólum og leikskólum sem og í vanhirtum skólalóðum. Sorphirða verður æ dýrari á meðan sorp er sjaldnar hirt, og misheppnað ævintýrið með GAJA – gas- og jarðgerðarstöð, hefur kostað borgar-búa 4,2 milljarða. Önnur þjónusta við borgarbúa er eftir þessu: Snjómokstur borgarinnar fennir í kaf þessa fáu daga á ári sem við þörfnumst hans. Íbúar í efri hverfum fengu heldur betur að kynnast því þegar snjóinn kyngdi niður nú á dögunum. Grasslætti er víða illa sinnt á sumrin og svifryksmengun hefur aukist til muna vegna þess að umferðargötur eru ekki þrifnar. Skuldir og skattar Borgarstjórn greiðir ekki skuldir

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. heldur safnar þeim. Í byrjun þessa kjörtímabils skuldaði Reykjavíkurborg 299 milljarða en skuldar nú, í lok þess, ríflega 400 milljarða. Hér ætti að vera nóg upp talið til að gefa meirihlutanum í borgarstjórn falleinkunn. En við eigum samt eftir að botna þessa öfugmæla vísu. Á meðan ekkert er gert til að styrkja innviði samfélagsins, - á meðan sameiginlegar eignir okkar eru í niðurníðslu, - á meðan þjónustan við okkur dregst saman og verður sífellt dýrari, - og á meðan skuldaklafinn þyngist – dag frá degi, er borgin að setja met í skattheimtu: Reykjavíkurborg er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem leggur hæsta, löglega útsvar á launþega. Hún leggur langhæstu álagningu á atvinnuhúsnæði, og fasteignaskattar í borginni hafa hækkað um tæplega 100% á tíu árum. Árið 2013 innheimti Reykjavíkurborg 11,6 milljarða í fasteignaskatt, en árið 2020 var sú upphæð komin í 22 milljarða.

Útf tfararþjónusta í yfi fir 70 ár Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | u t ffor.is .

VIÐ ÞJÓNUM ALL AN SÓL AR HR INGIN N

Hvernig í ósköpunum er hægt að gera ekki neitt, vanrækja sómasamlegt viðhald, draga úr þjónustu og safna skuldum, en auka jafnframt skattheimtuna á sama tíma? Við kæmust ekki upp með að reka heimili okkar svona. Meirihlutinn í borgarstjórn á heldur ekki að komast upp með það. Höfundur: Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi


GV 2020.qxp_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13.3.2022 17:42 Page 5

Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík 18-19 mar s

Marta Guðjónsdóttirr 2. sæti Ég gef kost á mér í annað sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík, vegna borgarstjórnarkosninganna í vor. „Ég hef einlægan áhuga á því að fá að vinna áfram að stefnumálum Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og taka þátt í því að snúa af vegferð núverandi meirihluta. Ég Ég gvil rekstri borgarinnar virðingu fyrir framlagi skattborgara. samgöngustefnu fyrir íalla í efmeira kost aðhald á sér íí annað sætið í prófogkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík,Égvevil gnaheildstæða borgar stjór nar kosninganna vorr.ferðamáta . stað núverandi stefnu, sem hægir á umferð fólksbíla og almenningsvagna, eykur mengun og dregur úr umferðaröryggi. Þá vil ég tryggja nægt framboð „Ég hef einlægan áhuga á því að fá að vinna áfram að stefnumálum Sjálfstæðisflokksins í borgar stjór n og taka þátt í því að snúa af vegferð lóða í borginni fyrir fjölbreytta íbúðabyggð í nýjum hverfum og framsækna menntastefnu sem mætir þörfum nútímans. Ég vil auk þess bæta mjög núverandi meirihluta. Ég vil meira aðhald í rekstri borgarinnar og virðingu fyrir framlagi skattborgara. Ég vil heildstæða samgöngustefnu fyrir þjónustu við eldri borgara og gera hana persónulegri og skilvirkari.“

alla ferðamáta í stað núverandi stefnu, sem hægir á umferð fólksbíla og almenningsvagna, eykur mengun og dregur úr umferðarör yggi. Þá vil ég tr yggja nægt framboð lóða í borginni fyrir fjölbreytta íbúðabyggð í nýjum hverfum og framsækna menntastefnu sem mætir þörfum nútímans. Ég Helstu markmið: vil auk þess bæta mjög þjónustu við eldri borgara og gera hana per sónulegri og skilvir kari.“

1. Aðhald í rekstri og virðing fyrir framlagi skattborgara

5. Nægt framboð lóða á hagkvæmu verði

„Snúa verður frá óheyrilegri skuldasöfnun, sem er að sliga rekstur borg- markmið: „Reykjavíkurborg hefur því miður ekki mætt þörfum markaðarins sem Helstu arinnar, og kemur m.a. fram í vanrækslu á viðhaldi fasteigna eins og endurspeglast í háu fasteigna- og leiguverði. Tryggja þarf nægt framboð eldri hverfum þarf að vinnahverfum í góðri sáttá við íbúa í stað þess að fyrir kveikjafjölbreytta ófriðarbál skólum og leikskólum, þjónustu ogfrhærri sköttum.“ byggingalóða í nýjum hagkvæmu verði Aðhald í rekstriskertri og virðing fyrir amlagi skattborgara um alla borg.og Sinna þarf eftir spur n eftir fjölbr eyttum úðar kostum oúr g trborginni. yggja íbúðabyggð stöðva þannig flótta fólks ogíbfyrirtækja .“ „Snúa verður frá óheyrilegri skuldasöfnun, sem er að sliga rekstur borgarinnarr,, og 2. Heildstæð fyrirfasteigna alla ferðamáta nægt framboð lóða í borginni. Reykjavíkurborg hefur því miður ekki mætt þörfum kemur m.a. samgöngustefna fram í vanrækslu á viðhaldi eins og skólum og leikskólum, 6. Menntastefna sem mætir þörfumognútímans mar kaðarins sem endur spe glast í háu fasteignaleiguverði í dag.“ sker tri þjónustu og hær ri sköttum.“ „Góðar samgöngur auka lífsgæði allra, þær stytta ferðatíma, auðvelda verslun og þjónustusamgöngustefna innan borgarinnarfyrir og stytta „Leikskólar án biðlista eru lífskjarajafnréttismál og því forgangMenntastefna sem mætir þörfum nog útímans Heildstæð alla fviðbragðstíma erðamáta neyðarþjónustu. Góðar samgöngur bæta jafnframt öryggiauðvelda ef náttúruvá að leysa þanneru vanda er kominn. þarf biðlistum og „Leikskólar án biðlista lífskjarsem a- ogupp jafnréttismál og því Eyða forgangsatriði að „Góðar samg öngur auka lífsgæði allr a, þær stytta ferðatíma, ver slun eða satriði hætta steðjar að og því þarf að tryggja skynsamlegar fjárfestingar allra sinna almennu og eðlilegu viðhaldi skólabygginga, sem núverandi meirileysa þann vanda sem upp er kominn. Eyða þarf biðlistum og sinna almennu og og þjónustu innan borgarinnar og stytta viðbragðstíma neyðarþjónustu. samgönguinnviða. Núverandi samgöngustefna hefur hægt á umferð, hluti hefur gefistskóla uppbygá.ging Þáa,þarf að brúa bilið milli fæðingarorlofs eðlile gu viðhaldi sem núver andi meirihluti hefur gefist upp á. Þá og leikGóðar samgöngur bæta jafnframt ör yggi ef náttúr uvá eða hætta steðjar að aukið mengun og dregið úr umferðaröryggi. Snúum af þeirri braut með skóla þannig að öll börn 12 mánaða og eldri verði tryggð leikskólavist. þarf að br úa bilið milli fæðingaror lofs og leikskóla þannig að öll bör n 12 mánaða og því þarf að tr yggja skynsamlegar fjárfestingar allra samgönguinnviða. nýjustu tækni í ljósastýringum, mislægum gatnamótum við Bústaðaveg – Enn fremur verðum við að auka sveigjanleika í skólastarfi og sjálfstæði og eldri verði tr yggð leikskólavist. Enn fremur verðum við að auka sveigjanleika í Núverandi samgöngustefna hefur hægt á umferð, aukið mengun og dregið Reykjanesbraut, á Miklubraut og með undirgöngum eða og göngubrúm skóla.“ skólastarfi og sjálfstæði skóla.“ úr umferðarör yggi. Snúum af þeir ri braut og fjárfestum strax í nýjustu tækni þar sem ínú eru ljósastýrðar gangbrautir yfir Miklubraut. ljósastýringum, nauðsynle gum framkvæmdum á stofnbrautum og setjum 7. fasteignaskatt á eldri borgara PerHætta sónulegað ri leggja og skilvirkari þjónusta við eldri borgara Sundabraaut í forgang.” 3. Raunhæfar lausnir í almenningssamgöngum „Afnemum þann síívvaxandi fasteignaskatt sem lagður er á eldri borgara og ger um „Afnemum fasteignaskatt lagður er áÞjónusta eldri borgara fólki kleift að bþann úa semsívaxandi lengst þar sem það hefur komiðsem sér upp heimili. Raunhæfar lausnir í almenningssamgöngum „Hægt er að stórbæta almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu ogvið gerum fólki búaeinstaklingsmiðuðum sem lengst þar sem komið sér upp eldri bor gara kleift þarf aðað mæta þörfumþað þeirhefur ra og uppfylla „Hægt er að stórbæta almenningssamgöngur á höfuðborgar svæðinu með með skipulagsbreytingum á Strætó, fyrir brot af þeim kostnaði sem Borg- heimili. Þjónusta við eldri borgara þarf að mæta einstaklingsmiðuðum kröfur nútímasamfélags“ skipulagsbreytingum á Strætó, fyrir brot af þeim kostnaði sem Borgar lína kemur arlína kemur til með að kosta. Almenningssamgöngur eiga að auka skilþörfum þeirra og uppfylla kröfur nútímasamfélags“ til með að kosta. Almenningssamgögur eiga að auka skilvir kni í umferð ekki hægja virkni í umferð ekki hægja á öðrum samgöngukostum, líkt og núverandi Standa vörð um grænu svæðin í borginni á öðr um samgöngukostum, líkt og núverrandi stefna gerir ráð fyrirr.. Núverandi stefna gerir ráð fyrir. Núverandi hugmyndir um Borgarlínu eru tíma8. Standa vörð um grænu svæðin í borginni „ Opin græn svæði er u lungu þéttbýlis og ómetanleg umhverfisgæði. Núverandi hugmyndir um Borgar línu er u tímaskekkja í þeir ri samgöngubyltingu sem nú er í skekkja í þeirri samgöngubyltingu sem nú er í deiglunni.“ þétting byggðar herrjjar hins vegar á slík svæði s.s. á Elliðaárdalinn, Laugardalinn, deiglunni.“ „ Opin græn svæði eru lungu þéttbýlis og ómetanleg umhverfisgæði. Öskjuhlíð og náttúr ulega fjör u við Skerrjjafjörð. Ég mun standa vörð um þessar 4. Skipulagsstefna í sátt við borgarbúa Núverandi þétting byggðar herjar hins vegar á slík svæði s.s. á Elliðaárnáttúr uper lurr,, ósnor tnar fjör ur og opin græn svæði innan hverfa.“ Skipulagsstefna í sátt við borgarbúa dalinn, Laugardalinn, Öskjuhlíð og náttúrulegar fjörur. Ég mun standa „Borgar skipulaþarf g þarfaðaðsinna sinna bæði og þörfum borgarbborgarbúa. úa. Þéttingu í Þétt„Borgarskipulag bæðióskum óskum og þörfum vörð um þessar náttúruperlur, ósnortnar fjörur og opin græn svæði innan ingu í eldri hverfum þarf að vinna í góðri sátt við íbúa í stað þess að hverfa.“ kveikja ófriðarbál um alla borg..“


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 13.3.2022 14:41 Page 6

6

Fréttir

Grafarholtsblaðið

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

Valgerður Sigurðardóttir.

Valgerður Sigurðardóttir býður sig fram í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:

Ykkar stuðningur skiptir mig máli

VELKOMIN Í URÐARAPÓTEK Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Vínlandsleið 16

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Kæru í búar, starf okkar borgarfulltrúa er afar fjölbreytt. Það sem helst má setja út á þetta kjörtímabil er að covid hefur gert að verkum að við höfum ekki getað átt beint samtal við íbúa Reykjavíkurborgar. Það er miður enda er mannlegi þátturinn sá mikilvægasti við þessa annars gefandi vinnu. Nú er komið að mínu fyrsta stóra „atvinnuviðtali“ þar sem ég hef ákveðið að gefa kost á mér til að skipa áfram 3. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Ykkar stuðningur skiptir mig máli og því óska ég eftir honum. Á líðandi kjörtímabil hef ég beitt mér í málum er varða viðhald á skólahúsnæði í eigu Reykjavíkurborgar, bættu geðheilbrigði borgarbúa og styttri biðlistum því börn eiga ekki heima á biðlistum, að grænu svæðin okkar fái að halda sér og að hlúð sé að borgarlandinu. Ég hef einnig lagt áherslu á að betur sé hugað að úthverfum borgarinnar sem oft virðast gleymast og hafa meðal annars orðið fyrir þjónustuskerðingum. Þéttum varlega Það eru lífsgæði að búa í borg og hafa aðgengi að fallegum grænum svæðum eins og Reykvíkingar gera. Við verðum að varðveita þau og huga vel að þéttingu byggðar og hvort innviðir þoli þéttinguna. Lífsgæði okkar eru ekki mæld í því hversu þétt við byggjum. Lækkum skatta Reykjavíkurborg er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu

sem innheimtir hámarksútsvar eða 14,52%. Stór fyrirtæki hafa valið að yfirgefa Reykjavík á undanförnum árum og færa starfsemi sína annað, því verður að linna og lækka þarf skatta. Eflum gæði grunnþjónustunar Börn eiga ekki heima á biðlistum. Bið barna eftir nauðsynlegri þjónustu er of löng og það þarf að laga strax. Við þurfum að efla heimaþjónustu fyrir aldraða og þá sem þurfa á henni að halda. Við verðum að hlúa mun betur að barnafjölskyldum og þeim sem eru komnir á efri ár, en nú er gert. Samgöngur fyrir alla Mikilvægt er að efla fjölbreyttar samgöngur fyrir alla. Á liðnum árum hefur ekki verið hugað að fjölbreyttum samgöngumátum, það þarf að fjölga valkostum óháð því hvort fólk notar eigin bifreið, almenningssamgöngur, reiðhjól eða annað. Húsnæðismál Mikilvægt er að íbúar hafi kost á að eignast eigið húsnæði og að Reykjavíkurborg tryggi nægt framboð lóða. Þannig er slegið á þær miklu hækkanir sem hafa orðið á húsnæðismarkaði vegna þeirra vöntunar á framboði lóða sem hefur verið varanlegt vandamál í Reykjavík um árabil. Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fer fram 18. til 19. mars.

Lumar þú á frétt úr hverfinu? - Grafarholtsblaðið er á skrautas.is

Ef þú lesandi góður lumar á góðri frétt eða hugmynd að efni í Grafarholtssblaðið þá hafðu endilega samband við okkur. Við tökum glöð á móti tillögum að efni í blaðið og allar ábendingar eru vel þegnar. Ef þeir sem hafa samband við okkur óska nafnleyndar þá verðum við að sjálfsögðu við því. Hægt er að hafa samband við okkur í síma 698-2844 eða 699-1322 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á gv@skrautas.is Öll Grafarholtssblöð, mörg ár aftur í tímann, er hægt að sjá á tölvutæku formi og fletta blöðunum á www.skrautas.is

Við tökum við ábendingum um efni í blaðið í símum 698-2844 eða 699-1322 og á ghb@skrautas.is


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 10.3.2022 23:16 Page 7

Valgerð ður Sig gurða ardótttir borga ar fulltrúi ósskar eftir á áframhalda andi stuðn ningi

3 3.

sæti

íp prófkjö öri Sjálfsstæðisflokk ksins

í Reykjav R kj vík ík Ég, Va algerður Sigurðardóttir, borgar fulltrúi óska eftir þínum stuðningi í 3. sæti prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjav vík. Prófkjör fer fram dagana 18 8. og 19. mars

Mætum á kjörstað ð nýtum atkvæðisrétttinn Síðust en ekki síst.... ...á kjörseðlinum

Bætum þ þjónustu við bo orgarbúa: Aukum m flæðið í umferð ðinni Tryggju um framboð lóða a Heilsusa amlegt skólahúsnæði Bætt viiðhald á borgarbyggingum byggingum Styttum m boðleiðir innan ker fisins Ábyrgu ur rekstur Reykjavíkurborgar Hlúum að geðheilbrigði borgarbúa Græn svæði s í forgang

www w.valgerdurr.is


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 14.3.2022 22:55 Page 8

8

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Breytt vinnubrögð — ný hugsun - Friðjón Friðjónsson býður sig fram í annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Þjónusta borgarinnar á að vera fyrir Reykvíkinga en Reykvíkingar eru ekki í þjónustu fyrir borgina. Ég gef kost á mér til að taka þátt í þeirri breytingu sem er nauðsynlegt að verði í nálgun Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og stjórnun borgarinnar sjálfrar. Bæði þurfa að koma til breytt vinnubrögð og ný hugsun. Reykjavík hefur breyst og þróast á undanförnum árum og við þurfum að taka mið af þeim breytingum. Reykjavík á að vera nútímaleg og skemmtileg borg sem tekur mið af ólíkum þörfum. Einstrengingsháttur og yfirlæti núverandi meirihluta verður að linna og borgin þarf að tileinka sér þjónustumiðað viðhorf. Reykjavík þarf að þróast og stækka, en mannfjöldaþróun undanfarinna ára hefur verið höfuðborginni í óhag. Sveitarfélögin allt í kringum Reykja-

vík, allt frá Akranesi að Árborg og Reykjanesbæ, hafa nánast öll stækkað og eflst en mannfjöldaþróun í höfuðborginni verið undir fjölgun á landsvísu. Það er skýrasta vísbendingin um að illa ígrunduð þéttingarstefna borgarinnar vinnur gegn markmiðum sínum. Fólk finnur ekki húsnæði í Reykjavík og flytur því annað. Þess vegna þarf að brjóta nýtt land undir ný hverfi, samhliða hófsamri þéttingu sem nýtir innviði eldri hverfa betur. Keldnaland, Úlfarsárdalur og Geldinganes eru ekki bara framtíðarbyggingarlönd borgarinnar, heldur svæði sem þarf að undirbúa strax til að vinda ofan af húsnæðisvandanum. Næsta borgarstjórn á að gera stórhuga áætlanir í samstarfi við velferðarfélög um þjónustu- og heilsuhverfi fyrir aldraða, 500 íbúðir eða jafnvel mun fleiri, þannig að skilyrði skapist fyrir þorpssamfélagi með verslun,

veitingum og þjónustu sem ýtir undir hreyfingu og félagsskap. Maður er manns gaman á við okkur öll, sama á hvaða aldri við erum. Þannig byggjum við til framtíðar, þannig hreyfum við húsnæðismarkaðinn svo yngra fólk geti keypt íbúðir og einbýli þeirra sem eru eldri og þannig bætum við lífsgæði þeirra sem eldri eru. Undir svona byggð á að brjóta nýtt land, byggja utarlega í borginni. Slík byggð eykur ekki á morgun- eða eftirmiðdagsumferðina, né kallar hún á skóla eða leikskóla. Byggð sem þessi losar húsnæði í eldri hverfum og virkar því sem nokkurs konar þétting án þess að heilu hverfin séu sett á annan endann vegna tilrauna glæruglaðra pólitíkusa við að troða fjölbýlishúsum á staði sem þau komast ekki. Reykjavík er að missa frá sér fólk sem vill búa í sérbýli, eiga garð og yrkja hann. Við þurfum fjölbreyttari úrræði en dýrar lúxusíbúðir miðsvæðis.

Líf og fjör í Ingunnarskóla - skemmtilegum og fjörugum öskudegi lauk með pylsuveislu Það var líf og fjör á öskudeginum í Ingunnarskóla. Allskonar furðuverur mættu í skólann og var gaman að sjá í hversu fjölbreyttum búningum krakkarnir komu voru. Á öskudag í Ingunnarskóla er hefðbundið skólastarf sett til hliðar og áhersla lögð á gleði og skemmtun. Nemendum er skipt upp í hópa þannig að nemendur úr öllum árgöngum skólans eru saman í hóp og fóru hóparnir svo á milli stöðva. Á einni stöðinni var spilað bingó og á listastöðinni voru litaðar fallegar myndir með friðarboðskap sem voru síðan hengdar upp á veggi skólans. Í íþróttahúsinu fóru krakkarnir í leiki og enduðu svo á að slá köttinn úr tunnunni. Gaman að sjá hvað þau tóku mikinn þátt, alveg frá 1.-10. bekk. Á síðustu stöðinni var dansað alls kyns „Just dance“ dansa. Deginum lauk svo á hádegi með pylsuveislu í mötuneytinu.

Hér vr nú fjörið heldur betur í fyrirrúmi.

Öskudagurinn var fjörugur í grunnskólum landsins og dagurinn í Ingunnarskóla í Grafarholti var þar engin undantekning eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru í skólanum á öskudaginn.

Friðjón R Friðjónsson sækist eftir 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Það þarf líka að taka rekstur borgarinnar til gagngerrar endurskoðunnar. Ég tel að reynsla mín af rekstri eigin fyrirtækis muni nýtast vel í borgarstjórn. Við þurfum fólk í borgarstjórn sem hefur borgað laun, en ekki bara þegið.

Friðjón R Friðjónsson framkvæmdastjóri og varaþingmaður og frambjóðandi í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 10.3.2022 23:18 Page 9

Friðjón R. Friðjónsson 2. sæti

Prófkjör Sjálffsstæðisflokksins í Reykjavík

18. og 19. mars 2022

Átak í húsnæðism málum aldrraðrra a Staða aldraðra er eitt stærsta verkefni stjórnmálanna á næstu árum, hvort sem er í landsmálum eða á sve eitarstjórnarstiginu. Það er skylda borgarinnar að bjóða upp á aðstæður svo hægt g sé é að þróa fjölbreytt úrræði fyrir eldra fólk. Það þarf að gera meira en fjölga hjúkrunarrým mum og auka heimahjúkrun, það þarf að byggja þjónustukjarna með ólíkum búsetulau usnum eftir þörfum og aðstæðum svo fólk geti færst á milli þjónustustiga án þesss að yfirgefa heimili sitt eða maka. Reykjavík getur lagt siitt af mörkum með því að gera borgina aldursvæna. Næsta borgarstjórn á að gera a stórhuga áætlanir í samstarfi við velferðarfélög um þjónustuog heilsuhverfi fyrir ald draða, 500 íbúðir eða jafnvel mun fleiri, þannig að skilyrði skapist fyrir þorpssamfélagi m með verslun, veitingum og þjónustu sem ýtir undir hreyfingu og félagsskap. Maður er m manns gaman á við okkur öll, sama á hvaða aldri við erum. Þannig byggjum við til framtíðarr,, þannig hreyfum við húsnæðismarkaðinn svo yngra fólk geti keypt íbúðir og ein nbýli þeirra sem eru eldri og þannig bætum við lífsgæði þeirra sem eldri eru. Undir svona byggð á a að brjóta nýtt land, byggja utarlega í borginni, til dæmis á Geldinganesi, Keldum,, Kjalarnesi eða við Blikastaði. Slík byggð eykur ekki á morguneða eftirmiðdagsumferrðina, né kallar hún á skóla eða leikskóla. Byggð sem þessi losar húsnæði í eldri hverfu um og virkar því sem nokkurs konar þétting án þess að heilu hverfin séu sett á anna an endann vegna tilrauna glæruglaðra pólitíkusa við að troða fjölbýlishúsum á staði sem þau komast ekki.

Breytt vinnub brögð — ný hugsun Friðjón R. Friðjónsso on í 2. sæti Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykja e v vík

18. og 19. mars 2022

fridjon.is facebook.com/fridjon2


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 14.3.2022 17:25 Page 10

10

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Yfirvofandi vegatollar á íbúa - Gjaldtaka hefst á þessu ári

- Baldur Borgþórsson býður sig fram í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Við íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal fengum heldur kaldar kveðjur nýverið. Birt voru áform um nýja gjaldtöku á þá sem hyggjast nota bílinn sinn á komandi árum og kynntar voru hugmyndir um gjald upp á allt að kr.675 fyrir hverja ferð sem ekið er um lykilgatnamót borgarinnar. Stefnt er að því að gjaldtakan hefjist þegar á þessu ári. Þetta þýðir sem dæmi: Í hvert sinn sem íbúar aka um gatnamót Sæbrautar/Reykjanesbrautar og Vesturlandsvegar/Miklubrautar er rukkað gjald upp á allt að kr.675 Kostnaður getur því hæglega numið hálfri milljón eða meiru á ári samkvæmt þessu. Gjaldtökubúnaður verður settur upp víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu, en

samkvæmt áætlun verðan ofangreind gatnamót þau fyrstu í röðinni. Gjaldið hefur gengið undir ýmsum nöfnum: Vegatollur Tafargjald Flýtigjald Að endingu hefur starfshópur um borgarlínu komist að niðurstöðu um að nafnið skuli vera flýtigjald. Það hljómar jú svo jákvætt. Raunin er reyndar sú að það er ekkert jákvætt við flýtigjald. Flýtigjaldið er nefnilega alls ekki neitt flýti. Það er refsiskattur og þvingunartæki sem mun kosta borgarbúa stórfé árlega. Refsiskattur sem beint er gegn fólki og fjölskyldum sem vilja gjarnan njóta þeirra lífsgæða sem bíllinn sannarlega

Baldur Borgþórsson sækist eftir 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins.

er og hátt í 90% borgarbúa kjósa að njóta. Í hvaða tilgangi er verið að vega með svo grófum hætti að valfrelsi borgarbúa? Svarið er einfalt: Borgarlína Talsmenn borgarlínu gera sér fulla grein fyrir að bíllinn muni áfram verða vinsælasti kostur borgarbúa. Við það á ekki að una. Því á að grípa til þvingunaraðgerða og þeim gefið nafnið flýtigjald. Stór hluti borgarbúa mun því mögulega missa fjárhagslega getu til að eiga bíl og njóta þeirra lífsgæða og frelsis sem því fylgir. Íbúar munu þó eiga eitt svar við þessari yfirvofandi frelsisviptingu. Öflugt svar. Að kjósa það fólk sem skipar sæti á

lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík til að leiða nýjan meirihluta í borgarstjórnarkosningum þann 14.maí næstkomandi. Fólk sem hafnar hverskyns þvingunum og forræðishyggju. Fólk sem ætlar að leyfa borgarbúum sjálfum að velja það sem hentar þeim og þeirra fjölskyldu best hverju sinni. Nú ríður á að við íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals tökum höndum saman og segjum Nei Takk við þessari aðför að frelsi okkar. Höfundur er varaborgarfulltrúi og sækist eftir 5.sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þann 18-19.mars næstkomandi.

Velsæld barna í forgang - eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, oddvita Viðreisnar í Reykjavík Eitt stærsta verkefni sveitarfélaga er að sinna börnum. Í Reykjavík eru börn sett í forgang og við sjáum það á þeim verkefnum sem Viðreisn og núverandi meirihluti hefur lagt áherslu á. Bilið brúað Eitt helsta kosningamál Viðreisnar var að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla. Það á að veita barnafólki góða þjónustu. Það er ekki nóg að vera með ódýrustu leikskólagjöldin meðal stærstu sveitarfélaga landsins. Til að ná þessu takmarki hefur starfsfólki á leikskólum þegar verið fjölgað um 350 á kjörtímabilinu. En við þurfum að gera betur. Við höfum tímasettar áætlanir um að opna 850 ný leikskólarými í ár, m.a. með því að

opna sjö nýja leikskóla. Þannig munum við ná að bjóða öllum 12 mánaðar börnum leikskólapláss strax í haust og lækka meðalaldur barna við inntöku úr 19 mánuðum í 15 mánaða. Á kjörtímabilinu hefur fjölgað um 133 leikskólarými í sjálfstætt starfandi leikskólum. Viðreisn styður sjálfstæða skóla og vill gjarnan að þeim fjölgi. Því á Reykjavík nú við viðræðum við þessa leikskóla um að fjölga leikskólaplássum enn frekar. Betri borg fyrir börn Verið er að stórefla grunnskóla borgarinnar til að taka betur utan um börnin. Með betri borg fyrir börn er verið að færa þjónustu við börn nær börnunum sjálfum og inn í skólana. Við erum líka að gera skólunum betur kleift að auka þjónustu sína og takast

á við fjölbreytileikann meðal nemendahópsins. Á sama tíma fá skólastjórnendur aukið faglegt frelsi og ábyrgð til að mæta þessum fjölbreytileika með auknu teymisstarfi fagfólks á sviðum velferðar, heilbrigðis og skóla. Þetta aukna utanumhald um börnin okkar mun kosta meiri pening og við erum þegar búin að tryggja skólum það fjármagn. Betra skólahúsnæði Í gangi er eitt stærsta viðhaldsátak sem sést hefur. Of mikil viðhaldsskuld safnaðist saman í kjölfar efnahagshrunsins og það er komið að skuldadögum. Það er búið að meta ástand allra skólabygginga í borginni, hvort sem það eru leikskólar, grunnskólar eða frístund og greina

hvar viðhalds er þörf. Þar sem þetta er risaframkvæmdaverkefni mun það taka um fimm ár að ná að klára öll útistandandi viðhaldsverkefni. En að þeim tíma loknum vonumst við til að vera búin að ná í skottið á viðhaldsskuldinni sem fékk því miður að safnast allt of lengi upp. Börnin okkar munu þá búa við meira öryggi og heilnæmara húsnæði. Fyrsta skrefið var að taka upp mun skýrari verklagsferla þegar grunur um myglu í húsnæði kemur upp. Það hefur leitt til þess að í dag er meira rask á skólastarfi en áður en kosturinn er að börnin og starfsfólk er strax tekið út úr óheilnæmum raka og farið er strax í viðgerðir.

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. fjölga starfsmönnum leikskóla, og leikskólaplássum hjá sjálfstætt starfandi skólum, auka sjálfstæði skólastjórnenda og færa þjónustuna við börn til þeirra og stuðla þannig að enn betri borg fyrir börn.

Á komandi kjörtímabili þurfum við að halda áfram á þessari stefnu. Að

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar og formaður borgaráðs

Grafarholtsblaðið 2. tbl. 11. árg. 2022 febrúar

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Grafarholtsblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í hverfinu? Auglýsingar skila árangri í Grafarholtsblaðinu 698-2844 - gv@skrautas.is


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 10.3.2022 23:19 Page 11


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 12.3.2022 13:26 Page 12

12

Fréttir

Grafarholtsblaðið myndug stofnun sem er til húsa í hverfismiðstöðinni nýju í Úlfarsárdal. Sundlaug þar og bókasafn voru opnuð seint á síðasta ári en lengra er um liðið síðan skólastarfið var flutt í þann hluta byggingarinnar sem þá var tilbúinn. Fagfólk og mannvinir Sérstaða skólans felst meðal annars í því að þar eru þrjár einingar undir sama þaki; leikskólahluti með 160 börnum, grunnskólahluti með 410 börnum og um fjórðungur þeirra sem sækja í frístundaheimilið Úlfabyggð. Alls eru starfsmenn um 140 talsins. „Við hófum hér starf í hálfköruðu hverfi með frábæra frumbyggjar, foreldra Dalskólabarnanna og þá í nýju leikskólahúsnæði Til okkar sótti eftr störfum bæði framúrskarandi fagfólk, en ekki síður miklir mannvinir,“ segir Hildur. „Fyrstu dagarnir á sínum tíma fóru í það að bollaleggja saman hvernig vinnustaður Dalskóli ætti að vera. Við gegnum hér um dal og grundir þessa fyrstu daga til að fá þetta dásamlega umhverfi inn í sálina. Þegar börnin komu nokkrum dögum síðar gerðum við slíkt hið sama með þeim. Þeir tónar sem slegnir voru í upphafi hafa dugað vel og byggjum við starfið enn á þeim.“ Hildur Jóhannesdóttir segir að ef til vill hafi skólastarf alltaf átt fyrir sér að liggja. Í æsku sinni hafi náttúran verið nálæg börnunum, frelsi og sköpun þræðirnir í tilverunni auk endalausra leikja í góðra vina hópum. Í dag sé hins vegar mikil áskorun hjá hinum eldri, svo sem skólafólki, að vernda og auka frjálsan leik barna, þar sem félagsmótun og mikilvægasti undirbúningurinn í lífinu fer fram.

,,Starfsfólk skóla nái að mynda góð sambönd við börnin og vera þeim góðar fyrirmyndir,“ segir Hildur Jóhannsdóttir hér í viðtalinu.

Leikur, gleði og sköpun „Ég ætlaði að verða læknir eins og margir menntaskólavinir,“ segir Hildur. „Þetta breyttist eftir vetrardvöl sem aux pair í Sviss, þar sem ég sá unga foreldra helga sig uppeldi þriggja sona sinna á leikandi og skapandi hátt. Á hverjum degi gerðu þau eitthvað uppbyggjandi úti eða inni með drengjunum sínum. Það var spilað og

námið og námsframvinduna, lífið og leikinn,“ segir Hildur. „Okkar vissa og reynsla er sú að fagmennska í starfi eykst við slíkt. Foreldrar hafa stundum áhyggjur af því að í skólum séu of stórir hópar og það skil ég vel. Foreldrar hafa líka áhyggjur af því að í litlum bekkjum þrífist barnið þeirra síður, þar eru færri fyrirmyndir og vinaval er takmarkað. Þar ber einn kennari ábyrgð á öllu svo lítið má út af bregða.“ Í Dalskóla er sömuleiðis mikið lagt upp úr þverfaglegri vinnu í samfélagsog náttúrugreinum sem eru tengdar ýmist listgreinum eða öðrum fagsviðum. Skólaárinu er skipt niður í fimm tímabil, sem hvert hefur sitt inntak. Í smiðjustarfi í Dalskóla er oftar en ekki farið af bæ og iðulega kallaðir til gestir sem dýpka efnið og lærdóminn. Nemandinn kenni og miðli „Við í skólum dagsins í dag viljum að verkefni barnanna skipti þau máli, hafi vísanir í líf þeirra og hugmyndaheim og út í samfélagið,“ segir Hildur. „Framtíðin verður örugglega í auknum mæli þannig að nemandinn getur kennt og miðlað sjálfur hvar sem er og hvenær sem er. Allur heimurinn er undir. Svo er líka spennandi að sjá hvort samræðuformið nái ekki að þróast með tækninni innan og á milli skóla, milli landa og milli heimsálfa. Ég tel mikilvægt að við Íslendingar þjálfum okkur betur í samræðum og skoðanaskiptum og þjálfum okkur enn frekar í að hlusta og skilja framsetningu annarra.“ Aðstaðan Úlfarsárdal eru á heimsmælikvarða og fyrir börnin í hverfinu hafa verið sköpuð einstök skilyrði; skóli jafnt sem íþróttaaðstaða. Þetta sagði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri þegar hverfismiðstöðin í Úlfarsárdal var opnuð í desember síðastliðnum. Skóli, sundlaug og bókasafn eru tilbúin og íþróttaðastaðan verður tilbúin á næstu mánuðum. Með því flyst öll starfsemi Fram í Úlfarsárdal. „Við erum mjög þakklát fyrir skólann okkar og fyrir húsið okkar. Það er fallegt og umvefjandi. Hljóðvistin hér er einstök og við sjáum

Hjartað í Úlfarsárdal - frábærir frumbyggjar, segir Hildur Jóhannsdóttir um samfélagið í dalnum. Einstakt tækifæri og samstilltur hópur

„Öllum er nauðsyn, ekki síst börnum að vera elskuð, að þau tilheyri og finni styrkleika sína metna. Um leið er mikilvægt að börn fái uppeldi sem einkennist af virðingu og góðvild. Mistök séu til að læra af þeim.

Starfsfólk skóla sem ná að mynda góð sambönd við börnin og eru þeim góðar fyrirmyndir eru gulls ígildi,“ segir Hildur Jóhannsdóttir skólastjóri Dalskóla í Úlfarsárdal í Reykjavík.

Dalskóli er nýjasti skólinn í Reykjavík; hjartað í byggðinni undir Úlfarsfelli sem smám saman er að ná þroska og svip heildstæðs samfélags. Það var árið 2010 sem starfsemi Dalskóla hófst og nú er þetta orðin

sungið, smíðað og lesið. Ég sjálf kom frá syngjandi og leikandi heimili og þetta small allt saman. Þarna tók ég ákvörðun um að fara í kennaranám og hef aldrei séð eftir því.“ Hildur starfaði eftir eftir kennaranám við grunnog tónlistarskóla. Lengst af sem tónmenntarkennari sem hafa mikið frelsi í starfi. Þegar starf skólastjóra nýs skóla í nýju hverfi í Reykjavík var auglýst á sínum tíma ákvað hún að sækja um. Langaði að fá tækifæri til að taka þátt í að móta skóla sem einkenndist af leik, gleði, fagmennsku og sköpun. Það að vera í nærandi starfsumhverfi með hagsmuni barna sem leiðarljós var draumur sem hún hafði lengi átt. Að taka þátt í landnámi í Úlfarsárdal hafi að þessu leyti verið einstakt tækifæri.

Jóhanna Björt Guðbrandsdóttir kennari hér með nokkrum nemendum sínum.

Breytt skólastarf Skólastarf hefur breyst mikið á síðustu árum. Er ekki lengur – eins og hin eldri vöndust bundið af ferkantaðri stofu með 20-25 börnum, kennara og fastmótaðri stundartöflu. Í Dalskóla er til dæmis lögð áhersla á hópastarf og með hvern náms- eða barnahóp eru minnst tveir kennarar. Þetta á líka við á eldri leikskóladeildum „Tveir kennarar eða fleiri bera sameiginlega ábyrgð á hópnum, eiga samtal og samstarf um hvert barn, um

hve góð áhrif húsið hefur á okkur öll. Oft er talað um umhverfið sem þriðja kennarann. Við erum enn að læra hvernig við getum látið húsið þjóna okkur sem best kennslufræðilega en skóli og skólahúsnæði er í rauninni aldrei fullskapað.“ Draumar rætast Skóli er samfélag, þar sem hópur skapar heild. Hildur starfar sem skólastjóri en tekur sérstaklega fram að án góðra samstilltra samstarfsfélaga yrðu orð ekki efndir. Hún kveðst hafa með sér einkar góðan stjórnendahóp. Fyrir leikskólastarfinu fara Sigrún Ásta Gunnlaugsdóttir, sem er annar tveggja aðstoðarskólastjóra Dalskóla, Vilborg Jóna Hilmarsdóttir og Sólveig Þórarinsdóttir eru aðstoðarleikskólastjórar. Ragnheiður Erna Kjartansdóttir stýrir frístundaheimilinu Úlfabyggð. Í grunnskólahluta er Helena Katrín Hjaltadóttir hinn aðstoðarskólastjórinn og svo koma deildarstjórarnir Auður Valdimarsdóttir sem er yfir yngra stigi og Lárey Valbjörnsdóttir sem stýrir sérkennslu í grunnskólahluta. Skapti Jóhann Haraldsson er umsjónarmaður fasteignar og Linda Viðarsdóttir skrifstofustjóri. „Það er ekki á hverjum degi sem nýr skóli er stofnaður og það að fá tækifæri til að leggja mitt af mörkum með starfsfólki Dalskóla til að láta drauma um góðan skóla rætast er ómetanlegt,“ segir Hildur að lokum – sæl með að hafa helgað líf sitt kennslu og skólamálum.


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 12.3.2022 13:28 Page 13

13

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Setjum nýjan tón í vor - Helga Margrét Marzellíusardóttir gefur kost á sér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Allt í röð og reglu í anddyri nemenda.

Skólahúsið nýja stendur í halladanum niður í dalinn og fellur vel inn í umhverfi sitt.

Mikilvægasta hlutverk stjórnmálamanna er að sætta sjónarmið. Ná að leiða saman hugmyndir. Miðla málum. Á undanförnum árum hefur borið meira á átakastjórnmálum en áður þekktist hér á landi. Málefnaleg umræða víkur í sífellt meiri mæli fyrir upphrópunum og átökum. Minna fer fyrir þeim sem geta, og þora, að eiga samtalið. Sumir hafa fleygt því fram að átakastjórnmál séu afleiðing minnkandi áhuga fólks á stjórnmálum. Pólitíkusar þurfa jú að fanga athygli kjósenda með einhverjum hætti og ef athyglin fer þverrandi er vafalaust freistandi fyrir suma að láta hærra í sér heyra. Þannig sé þróunin óumflýjanleg. Undir þetta get ég þó alls ekki tekið. Átakasækni og upphrópanapólitík undanfarinna ára dregur þvert á móti enn úr áhuga almennings á stjórnmálum hér í borginni. Af þessari braut verðum við að snúa. Á undanförnum árum hef ég stýrt kórum og leitt fjölmenna hópa tónlistarfólks í hinum ýmsu verkefnum og fagnaði meðal annars 10 ára afmæli með Hinsegin kórnum í fyrra. Ég hef því haft það fyrir atvinnu að skapa samhljóm og veit hvað það er að miðla málum, taka tillit til ólíkra sjónarmiða

og leita lausna. Sjálfstæðisflokkurinn stendur nú frammi fyrir nokkurri endurnýjun. Viðbúið er að á efstu sætum listans verði að minnsta kosti nokkrir nýliðar í stjórnmálum. Nú er tækifæri fyrir okkur sjálfstæðismenn að rifja upp okkar gamla góða slagorð „stétt með stétt,“ og að endurheimta kjölfestusess flokksins í íslenskum stjórnmálum. Dagar hreins meirihluta Sjálfstæðisflokksins í borginni eru kannski taldir, í bili hið minnsta, en hann á helling inni. Sjálfstæðisflokkurinn á aldrei aftur að lenda í því að gjörsigra kosningar en koma ekki til greina sem samstarfsflokkur annarra flokka í borginni. Aðeins þannig getur flokkurinn fellt núverandi meirihluta og hafið nauðsynlega tiltekt í borginni. Til þess þurfa Sjálfstæðismenn að velja fólk sem getur sætt sjónarmið. Leitt saman hugmyndir. Miðlað málum. Unnið með öðrum. Prófum eitthvað nýtt. Sendum listamann í Ráðhúsið. Helga Margrét Marzellíusardóttir Höfundur gefur kost á sér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík

Helga Margrét Marzellíusardóttir gefur kost á sér í 5. sæti.

Helga Margrét Marzellíusardóttir í 5. sæti

Vinnum saman Styðjum við fjölbreytileika á framboðslista - sendum listamanninn í Ráðhúsið!

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 18. - 19. mars


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 14.3.2022 22:38 Page 14

14

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Jessie Ray semur við Fram Fram hefur samið við bandaríska framherjann Jessie Ray um að spila með liðinu í sumar. Jessie er 24 ára gömul og kemur frá Portland í Oregon. Hún spilaði með Seattle U í bandaríska háskólaboltanum

þar sem hún var markahæst þrjú ár í röð ásamt því að leggja upp mikið af mörkum. Eftir háskólann spilaði hún með Maccabi Kishronot Madera í Ísrael og MSV Duisborg í þýsku B deildinni.

Jessie getur leyst allar stöður í sókninni og kemur til með að styrkja Framliðið verulega í baráttunni í sumar. Við bjóðum Jessie Ray hjartanlega velkomna og hlökkum til að sjá hana í bláu treyjunni í sumar!

Þrír þreyttu frumraun

Þrír ungir og efnilegir leikmenn þreyttu frumraun sína með meistaraflokki Fram í knattspyrnu í 3-1 sigri gegn ÍR í Reykjavíkurmótinu í nýverið. Breki Baldursson (15 ára), Þengill Orrason (16 ára) og Anton Ari Bjarkason (17 ára) léku allir sínar fyrstu mínútur með meistaraflokki Fram í hríðarbyl í Safamýrinni. Þeir stóðu sig vel við erfiðar aðstæður og verður gaman að fylgjast með þeim sem og öðrum efnilegum leikmönnum Framliðsins í framtíðinni.

Breki, Mikael og Stefán í æfingahópum Íslands Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U17 karla, valdi nýverið leikmannahópa U16 og U17 ára landsliða Íslands sem komu saman til æfinga 14.-16.febrúar. Við Framarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum æfingahópum Íslands en Breki Baldursson var valinn í U16 ára liðið og þeir Mikael Trausti Viðarsson og Stefán Orri Hákonarson í U17 ára liðið.

Jessie Ray leikur með Fram í sumar.

Sex frá Fram í æfingahópi Íslands Landsliðsþjálfarar Íslands U16 og U18 kvenna völdu nýverið leikmannahópa sem komu saman til æfinga dagana 2. – 6. mars 2022. Við Framarar erum stoltir af því að eiga sex fulltrúa í þessum æfingahópum Íslands. Sara Xiao Reykdal og Sóldís Rós Ragnarsdóttir voru valdar í U18 ára liðið og Dagmar Guðrún Pálsdóttir, Ingunn María Brynjarsdóttir, Matthildur Bjarnadóttir og Sara Rún Gísladóttir voru valdar í U16 ára liðið.

Breki og Stefán í æfingahópum Íslands Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari Íslands U17 karla, valdi nýverið leikmannahópa U16 og U17 ára landsliða Íslands sem komu saman til æfinga 7.-9. mars. Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópum Íslands en Breki Baldursson var valinn í U16 ára liðið og Stefán Orri Hákonarson í U17 ára liðið.

F.v. Breki Baldursson, Þengill Orrason og Anton Ari Bjarkason.

Níu frá Fram í Hæfileikamótun HSÍ Hæfileikamótun HSÍ fór fram helgina 26. – 27. febrúar sl. Þar æfðu stelpur og strákar fædd 2008. Æfingar fóru fram í Kaplakrika undir stjórn Guðlaugs Viggóssonar yfirþjálfari Hæfileikamótunar HSÍ. Við Framarar erum stoltir af því að eiga átta fulltrúa sem valdir voru til þátttöku í Hæfileikamótun HSÍ En það voru þau Ásdís Arna Styrmisdóttir, Edda María Einarsdóttir, Sylvía Dröfn Stefánsdóttir, Silja Katrín Gunnarsdóttir, Þóra Guðmundsdóttir, Viktor Bjarki Daðason, Jökull Bjarki Elfu Ómarsson, Aron Óli Saber Thelmuson og Kristófer Tómas Gíslason.

Stefán Darri framlengir

Það er handknattleiksdeild Fram mikil ánægja að tilkynna að fyrirliði karlaliðs, Fram Stefán Darri Þórsson, hefur framlengt samning sinn til ársins 2025. Stefán Darra þarf ekki að kynna fyrir nokkrum Framara enda einn af okkar lykilmönnum innan vallar sem utan.

Stefán Darri Þórsson.

„Stefán Darri er ósérhlífinn og gríðarlega duglegur leikmaður sem fer fyrir okkar liði. Hann er blár í gegn og við í Fram erum þakklát fyrir að hafa hann í okkar röðum. Hann er fyrirmynd fyrir okkar yngri iðkendur og umfram allt frábær handboltamaður“ segir Bjarni Kristinn Eysteinsson formaður handknattleiksdeildar Fram.


GHB 2022.qxp_Árbær Aðsent efni - .qxd 13.3.2022 14:28 Page 15

15

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Hildur Björnsdóttir gefur kost á sér í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:

Hverfi sem virka

Reykjavík samanstendur af mörgum ólíkum hverfum sem öll hafa sín sérkenni - og sitt aðdráttarafl. Borgaryfirvöld eiga að ýta undir þessi sérkenni og haga skipulagsstefnu eftir því. Ég vil að borgin verði endurskipulögð á forsendum hverfanna – á grundvelli sérstöðu þeirra og styrkleika. Öll borgarhverfi verði þróuð með það fyrir augum að unnt verði að nálgast helstu verslun og þjónustu í 15 mínútna göngufæri. Forsendur 15 mínútna hverfa eru gjarnan blönduð byggð þar sem íbúðarhúsnæði, vinnustaðir og þjónusta eru í nálægð hvert við annað. Fjölgun vinnustaða í austurhluta borgarinnar mun hafa jákvæð áhrif á þessa þróun. Aukin fjarvinna, sem vafalaust verður varanleg afleiðing heimsfaraldurs, mun jafnframt skapa enn frekari forsendur fyrir fjölbreytta hverfisþjónustu – enda munu starfsmenn verja fleiri vinnudögum innan hverfa. Á valdatíma vinstri meirihlutans í borginni sem nú nær aftur til

ársins 1994, með örstuttum hléum, hefur hverfiskjörnunum verið leyft að drabbast niður, ekki síst í austurborginni. Fyrir því eru ýmsar skýringar, ekki síst ósveigjanlegt leyfiskerfi, og sligandi fasteigna-gjöld. Í stuttu máli hefur ekki verið gætt að því að skapa smærri atvinnurekendum ásættanlegt rekstrarumhverfi – og borgarstjóri hefur sýnt efri byggðum borgarinnar fullkomið áhugaleysi. En það eru ekki bara hverfiskjarnarnir sem eru vitnisburður þess að borgarmeirihlutinn hafi gleymt hverfunum í Reykjavík. Borgar-stjóra er tamt að tala um stórar hugmyndir, en á það til að gleyma daglegu amstri borgarbúa. Gangandi og akandi geta ekki gengið að því vísu að götur í hverfunum séu ruddar að vetri til. Foreldrar geta ekki treyst á að börn þeirra fái leikskólapláss þegar þau hafa aldur til, og þurfa jafnvel að aka bæjarhluta á milli loksins þegar að því kemur. Húsnæðisskortur hefur hrakið fjölskyldur til annarra

sveitarfélaga. Einstrengingsháttur í samgöngumálum, og sú staðreynd að langflestir stórir vinnustaðir hafa verið skipulagðir í vesturborginni, valda sömuleiðis óþarfa umferðar-töfum. Loforð um Sundabraut hafa verið að engu höfð. Við þurfum að greiða úr samgöngum en jafnframt fækka óþarfa ferðum í Reykjavík. Það er lífsgæðamál fyrir fólkið í borginni að þurfa ekki sífellt að sækja langt yfir skammt. Mikilvæg samgöngubót, og jafnframt sú ódýrasta, er að styrkja hverfiskjarnana, skipuleggja nýja stóra vinnustaði í austur-borginni og tryggja öfluga grunn-þjónustu innan hverfa. Sjóndeildarhringur borgarstjóra virðist enda þar sem austurborgin byrjar. Breytum því. Við þurfum hverfi sem virka, í Reykjavík sem virkar. Hildur Björnsdóttir Höfundur gefur kost á sér í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík

Hildur Björnsdóttir gefur kost á sér í 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

HILDUR

BJÖRNSDÓTTIR

1. SÆTI

REYKJAVÍK SEM VIRKAR

PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKS

VEGNA BORGARSTJÓRNARKOSNINGA FER FRAM DAGANA 18. OG 19. MARS NK.


GV 2020.qxp_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13.3.2022 13:12 Page 24

! ! !


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.