Grafarholtsblaðið 10.tbl 2021

Page 1

ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 12:09 Page 11

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn á boxin Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

Grafarholtsblað­ið 10. tbl. 10. árg. 2021 október

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Fótboltaveisla í Dalnum næsta sumar - Jón Sveinsson samdi við Fram til næsta þriggja ára

Jón Sveinsson hefur gert nýjan samning við knattspyrnudeild Fram og gildir samningurinn til næstu þriggja ára. Jón verður því þjálfari Fram út keppnistímabilið 2024. Jón tók við Framliðiðinu haustið 2018 og hefur stýrt því undanfarin þrjú ár. Mikill og stöðugur uppgangur hefur verið á liðinu undir stjórn Jóns og mikil ánægja með hans störf innan félagsins. Í sumar náðist frábær árangur, liðið fór taplaust í gegnum Lengjudeildina, setti stigamet og tryggði sér langþráð sæti í efstu deild.

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Framundan eru spennandi tímar í efstu deild á nýjum og glæsilegum heimavelli í Úlfarsárdal og það er mikið ánægjuefni að Jón verði áfram við stjórnvölinn á þessum tímamótum í sögu félagsins. Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal geta því hugsað með eftirvæntingu til næsta sumars en þá munu öll bestu knattspyrnulið landsins mæta Fram í dalnum.

,,Mahoný’’

Jón Sveinsson og Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar, skrifa undir samninginn.

VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/10/21 11:53 Page 12

12

Fréttir

Grafarholtsblaðið

024 15.05.2021–14.05.2

Karólína vefari

www.borgarsogusafn.is

Bjarni G. Hjarðar, sérfræðingur og ráðgjafi á fasteignasviði Eignaumsjónar til hægri, og Þórhallur Sveinsson þjónustufulltrúi í vettvangsskoðun vegna hleðslumála rafbíla.

ÚTFARARSTOFA ÚT FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og farar ef óskað er ræðum skipulag útfarar Sverrir Einarsson

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚTFARARSTOFA ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐA HAFNARFJARÐAR R www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Tímabært fyrir húsfélög að finna framtíðarlausn fyrir hleðslu rafbíla

„Útfærsla á hleðslu rafbíla í fjölbýlishúsum var auðveld meðan fáir rafbílar voru í umferð og unnt var að leysa málin svo dugði um hríð. Með breyttum fjöleignarhúsalögum frá maí 2020, sem skylda húsfélög til að bregðast við óskum um að koma upp rafhleðslustengingum, er ljóst skýra þarf fyrirkomulag hleðslu rafbíla í fjöleignarhúsum með

Enn betri þjónusta í Hraunbænum Við höfum aukið afköstin í Endurvinnslumóttökunni Hraunbæ 123 með fleiri talningavélum, rúmbetri móttöku og lengri opnunartíma. kr. Greiddar eru 18 a fyrir einingun

áherslu á framtíðarlausnir og réttláta skiptingu kostnaðar milli húsfélaga og einstakra rafbílaeiganda,“ segir Bjarni G. Hjarðar, byggingar- og umhverfisverkfræðingur, sem er sérfræðingur og ráðgjafi á fasteignasviði Eignaumsjónar. Hann leiðir þróun nýjunga í þjónustu Eignaumsjónar, þ. á m. úttektir á hleðslufyrirkomulagi rafbíla í fjölbýlishúsum. Áform stjórnvalda um að hætta innflutningi árið 2030 á fólksbifreiðum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti, ásamt nýrri spá Eignaumsjónar um að 50% allra fólksbíla hérlendis það ár verði raf- og tengiltvinnbílar, undirstrika enn frekar að tímabært er fyrir húsfélög að huga að framtíðarlausnum í þessum efnum. Öll fjölbýlishús þurfa rafhleðslutengingar innan nokkurra ára „Samkvæmt spá sem við höfum gert út frá opinberum gögnum ætlum við að innan áratugs verði yfir 50% fólksbíla hér á landi knúin raforku að einhverju eða öllu leyti. Það eru um 150.000 bílar en þeir voru aðeins um 15.000 um síðustu áramót. Þessir bílar eru notaðir daglega til ferða og verða í hverju einasta fjölbýlishúsi. Langflestir kaupendur fasteigna gera nú orðið kröfu um að slíkar tengingar séu til staðar, ekki í óráðinni framtíð heldur strax í dag,“ segir Bjarni. Hlutlaus og fagleg úttekt Huga þurfi að ýmsu í upphafi segir Bjarni, s.s. að tryggja að heimtaug í hús sé nægjanlega öflug, hvaða búnað skuli velja og hver sé tæknileg geta hans, að álagsstýringarbúnaður sé til staðar og að innheimta, byggð á mælingum, geti verið sjálfvirk. Fýsilegt sé einnig út frá samkeppnissjónarmiðum að hægt sé að skipta um orkusala, ef vilji er til þess hjá stjórn húsfélags, sem og að geta tengt fleiri en eina gerð af hleðslustöðvum við kerfið. „Segja má að húsfélög horfi fram á að reka lítið orkusölufyrirtæki innan húsfélagsins. Þetta er flóknara en virðist við fyrstu sýn. Til að hjálpa stjórnum húsfélaga að greina bestu kosti við

rafhleðslukerfi fyrir sína fasteign bjóðum við öllum húsfélögum sem þess óska, hvort sem þau eru í viðskiptum hjá okkur eða ekki, upp á hlutlausa og faglega úttekt ásamt ráðgjöf um bestu framtíðarlausnir vegna hleðslu rafbíla,“ segir Bjarni. „Bílastuð“ Eignaumsjónar Í Bílastuði 0 er gerð hlutlaus og fagleg úttekt á mögulegu hleðslukerfi hússins og gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlun, mögulega áfangaskipt. Í Bílastuði 1 færir Eignaumsjón innheimtu gjalda vegna hleðslu rafbíla frá ábyrgð húsfélagsins yfir í sjálfvirkt fyrirkomulag og reikningagerð. „Þá er þriðja leiðin, Bílastuð 1+1 og þá ábyrgjumst við hjá Eignaumsjón rekstur og viðhald kerfanna ef þau eru að fullu snjallvædd, sem tryggir nákvæma skrá um notendur og notkun hvers fyrir sig og er auðvitað forsenda fyrir sanngjarnri og réttri innheimtu. Okkar sýn er að sem flest húsfélög líti til opinna lausna, þ.e. að engu skipti við val á kerfi hver framleiðandi hleðslustöðva er eða hvaða aðili selur notandanum raforkuna.“ Styttist í að jarðefnaeldsneytisbílum sé úthýst Stjórnvöld á Íslandi hafa markað þá stefnu að hætta innflutningi á fólksbifreiðum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti árið 2030. Jafnframt hafa allir helstu bílaframleiðendur heims þegar ákveðið að hætta notkun dísilolíu eða bensíns sem orkugjafa í sína nýju bíla, jafnvel eftir aðeins nokkra mánuði og misseri og því segir Bjarni einsýnt að fjöleignarhús þurfi að bregðast við með uppsetningu hleðslukerfis. „Nú er meðalaldur fólksbíla rúm 12 ár og það gefur auga leið að skynsamlegt er að velja rafbíla eða tengiltvinnbíla í dag. Fólk stendur nú þegar frammi fyrir orkuskiptum bílaflotans – orkuskiptum sem eru svo sannarlega tímabær af umhverfislegum og efnahagslegum ástæðum og fasteignir sem styðja orkuskipti eru og verða verðmætari og söluvænlegri.“

Opnunartíminn okkar er: Virkir dagar 9-18 Helgar 12-16.30 – gefðu okkur tækifæri! Endurvinnslumóttakan Hraunbæ 123 . 110 Reykjavík

Rafbílaspá Eignaumsjónar. Grár hluti súla: fjöldi fólksbíla sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti. Gulur hluti súla: fjöldi fólksbíla sem í rafhleðslu. Appelsínugul lína: hlutfall rafbíla og tengiltvinnbíla af innfluttum. Gul lína: hlutfall rafbíla og tengiltvinnbíla af öllu fólksbílum.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 13:58 Page 13

Meira fyrir minna Lavor háþrýstidæla 160 WPS með aukahlutapakka

15

RISA

%

afsllá áttur

• • • • • • • • • • •

2500w 160 bör (245 m/turbo) 510 l. klst. Stór palla bursti Þvottabursti f. bílinn m/snúningi Þvottabursti Úðabrúsi f. sápu Barki til að hreinsa stíflur Túrbó stútur Stillanlegur stútur Eco stútur

20

%

afsláttur

33.146 Áður kr. 38.995

KAI dökkgrá bílskúrsflís

KA KAI bílskúrsflís

33,3x33,3 cm, þykkt 7mm

1.836 pr. m 2.295

M d b by LLavor Made

Áður

kr.

%

afsláttur

1.836 pr. m 2.295 Áð Áður

2

kr.

afsláttur

%

%

2

20

20

20

33,3x33,3 cm, þykkt 7mm 33

afsláttur

Colorex Eminent Pro 2RF loftamálning, 10 lítrar

Colorex Projekt 10, 10 lítrar (Málarahvítt)

6.716 8.395

7.516 9.395

Áður

20

kr.

%

Áður

20

Austurrískt harðparket Kibo Eik 12mm 18,8x184,5cm

kr. 3.180 pr. m Áður 3.975 kr.r.

AQUA 25 baðmálning, 10 lítrar

afsláttur

8.796 Áður 10.995 kr.

afsláttur

Colorex Vagans PRO Stofn A innimálning 9L

7.516 Áður 9.395 kr.

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

20

%

kr.

%

afsláttur

2

Nýir litir


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 12:18 Page 14

14

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Milljónir í súginn sem gætu farið í æskulýðsstarf - ,,dapurleg staðreynd og Grænir skátar vilja gera betur,” segir framkvæmdastjóri Grænna skáta „Okkar takmark er að öllum dósum og flöskum verði skilað til endurvinnslu. Grænir skátar reka skilasstaði á höfuðborgarsvæðinu og hagnaðurinn af því starfi er mikilvægur fyrir uppbyggingu á fjölbreyttu æskulýðsstarfi. Staðreyndin er hins vegar sú að umbúðir með skilagjaldi fyrir nærri tvö hundruð milljónir króna voru urðaðar hjá Sorpu í fyrra. Þetta er dapurleg staðreynd og við viljum breyta þessu öllum til góða, ekki síst umhverfinu,“ segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Grænna skáta.

Á undanförnum árum hafa Grænir skátar byggt upp 120 skilastaði á höfuðborgarsvæðinu fyrir dósir og flöskur með skilagjaldi. Auk þess bjóða þeir upp á sérþjónustu fyrir húsfélög og fyrirtæki þar sem umræddar umbúðir eru sóttar reglulega gegn sanngjarnri þóknun. Þeir fjármunir safnast eru notaðir til þess að standa straum af rekstri Grænna skáta, til að standa straum af ýmis konar æskulýðsstarfi og til að borga fötluðum fólki fyrir vel unnin störf en 30 starfsmenn starfa hjá Grænum

Er hleðslukerfi rafbíla hausverkur í húsfélaginu?

Á undanförnum árum hafa Grænir skátar byggt upp 120 skilastaði á höfuðborgarsvæðinu fyrir dósir og flöskur með skilagjaldi.

skátum í gegnum átakið ,,Atvinna með stuðningi“. Í nýlegri rannsókn sem var gerð á sorpi borgarbúa kom í ljós að misbrestur sé á því að borgarbúar skili inn umbúðum með skilagjaldi. Var reiknað út að frá því árið 2012 hafi slíkum umbúðum verið hent og eytt í Sorpu fyrir rúman milljarð króna. Kristinn segir að tilgangurinn með starfsemi Grænna skáta sé þríþættur. Með þessu verkefni vilja skátar efla vitund þjóðarinnar um mikilvægi flokkunar og endurvinnslu og hins vegar að afla fjár sem kemur æskulýðsstarfi ungs fólks til góða. Einnig bendir hann á að þetta verkefni hafi skapað hópi fatlaðs fólks vinnu.

Bílastuð Eignaumsjónar - þrjár þjónustuleiðir í boði:

„Við viljum hvetja alla til þess að gera betur og ganga í lið með okkur í Grænum skátum og láta það heyra sögunni til að við köstum í ruslið umbúðum með skilagjaldi“, segir Kristinn. Frekari upplýsingar um Græna skáta er hægt að fá í gegnum: graenir@skatar.is og dosir.is

Útfararþjónusta í yfir 70 ár Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.