ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/10/21 12:09 Page 11
Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn á boxin Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki
Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844
Grafarholtsblaðið 10. tbl. 10. árg. 2021 október
Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal
Fótboltaveisla í Dalnum næsta sumar - Jón Sveinsson samdi við Fram til næsta þriggja ára
Jón Sveinsson hefur gert nýjan samning við knattspyrnudeild Fram og gildir samningurinn til næstu þriggja ára. Jón verður því þjálfari Fram út keppnistímabilið 2024. Jón tók við Framliðiðinu haustið 2018 og hefur stýrt því undanfarin þrjú ár. Mikill og stöðugur uppgangur hefur verið á liðinu undir stjórn Jóns og mikil ánægja með hans störf innan félagsins. Í sumar náðist frábær árangur, liðið fór taplaust í gegnum Lengjudeildina, setti stigamet og tryggði sér langþráð sæti í efstu deild.
Bifreiðaverkstæði Grafarvogs
Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477
www.bilavidgerdir.is
Þjónustuaðili
Framundan eru spennandi tímar í efstu deild á nýjum og glæsilegum heimavelli í Úlfarsárdal og það er mikið ánægjuefni að Jón verði áfram við stjórnvölinn á þessum tímamótum í sögu félagsins. Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal geta því hugsað með eftirvæntingu til næsta sumars en þá munu öll bestu knattspyrnulið landsins mæta Fram í dalnum.
,,Mahoný’’
Jón Sveinsson og Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar, skrifa undir samninginn.
VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu
Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00
Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770