Grafarholtsblaðið 9.tbl 2021

Page 1

ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/09/21 12:39 Page 13

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn á boxin Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

Grafarholtsblað­ið 9. tbl. 10. árg. 2021 september

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Við erum meistarar meistaranna

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Framstúlkur eru bestar um þessar mundir í handknattleik kvenna. Meistarakeppni HSÍ kvenna fór fram á dögunum á Akureyri en þar mættust Íslandsog deildarmeistarar KA/Þór og Fram. Fyrri hálfleikur leiksins var jafn frá fyrstu mínútu og þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik var staðan 11-11.

Þjónustuaðili

Seinni hálfleikurinn byrjaði svipað og sá fyrri þar til Fram stúlkur tóku öll völd á vellinum um miðjan síðari hálfleik. Þegar dómarar dagsins flautuðu til leiksloka var staðan 21-28 fyrir Fram. Mörk Fram: Emma Olsson 8, Karen Knútsdóttir 6, Þórey Rósa Stefánsdóttir 6, Hildur Þorgeirsdóttir 3, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir 1, Harpa María Friðgeirsdóttir 1. Varin skot: Hafdís Renötudóttir 14, Írena Björk Ómarsdóttir 1. Ljóst er að lið Fram verður mjög sterkt í vetur. Til hamingju Fram!

,,Mahoný’’

Stelpurnar í Fram eru meistarar meistaranna í handknattleik.

GHB mynd Egill Bjarni Friðjónsson

VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.