Grafarholtsblaðið 4.tbl 2021

Page 1

ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/21 17:32 Page 11

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn á boxin Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

Grafarholtsblað­ið 4. tbl. 10. árg. 2021 apríl

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Þrír framlengja hjá Fram í handboltanum Hinn frábæri markmaður Lárus Helgi hefur skrifað undir 3 ára samning við handknattleiksdeild Fram. Þetta eru frábærar fréttir fyrir okkur Framara enda hefur Lárus verið einn allra besti markvörður deildarinnar í vetur en hann er með hæstu hlutfallsmarkvörslu í deildinni í vetur samkvæmt HB Statz. Lárus Helgi gekk til liðs við Fram frá Aftureldingu sumarið 2018 og hefur reynst félaginu mikill happafengur. Hann lék einnig einstaklega vel á síðasta tímabili þar til það var blásið af vegna veirunnar alræmdu. Lárus Helgi var kjörinn besti leikmaður meistaraflokks karla eftir síðasta tímabil og var svo valinn handboltamaður FRAM árið 2020 í árlegu kjöri.„Ég hlakka mikið til að takast á við þau verkefni sem framundan eru hjá Fram. Ef við fáum að klára tímabilið vegna veirunnar erum við til alls

líklegir. Mér líst mjög vel á þá stefnu og þá uppbyggingu sem er í gangi og hlakka til að taka þátt í því starfi. Hjá Fram er vel haldið utan um leikmenn og umgjörðin til fyrirmyndar og mér líður vel í Safamýrinni.“ Segir Lárus Helgi Ólafsson. Vilhelm Poulsen og Rógvi Dal Christiansen skrifuðu báðir undir tveggja ára saminga við Fram á dögunum. Þeir hafa báðir staðið sig vel í vetur og eru lykilmenn í okkar leikmannahóp. Þeir gengu báðir til liðs við Fram síðastliðið haust og hafa fallið vel inn í hópinn og starfið hjá Fram. Rógvi Dal er línumaður sem hefur verið fastamaður í landsliði þeirra Færeyinga síðustu ár. Hann er tröll að burðum og hefur átt góða leiki í vetur. Vilhelm er örvhent skytta sem hefur verið einn af okkar bestu

mönnum í vetur þrátt fyrir ungan liðsmenn og miklir keppnismenn menn.“ Segir Bjarni Kristinn Eyaldur. Hann hefur einnig verið fas- og síðast en ekki síst frábærar fyr- steinsson formaður hkd. Fram. tamaður í landsliði þeirra Færey- irmyndir fyrir okkar ungu leikÁfram Fram! inga og hefur verið að fá stærra hlutverk þar í síðustu leikjum. „Það er mikið gleðilefni fyrir okkur Framara að hafa klárað samninga við þessa þrjá leikmenn enda eru þeir allir að spila stór hlutverk í okkar liði og höfum við miklar væntingar til þeirra. Þeir eru Lárus Helgi Ólafsson, Vilhelm Poulsen og Rógvi Dal Christiansen hafa allir skrifað allir góðir undir nýja samninga.

VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

,,Mahoný’’

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/21 09:11 Page 12

12

Fréttir

ÚTFARARSTOFA ÚT FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar farar ef óskað er Sverrir Einarsson

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚTFARARSTOFA ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐA HAFNARFJARÐAR R www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Grafarholtsblaðið

Þjónusta við fingurgómana - eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur oddvita Viðreisnar og formann borgarráðs

Við ætlum að sækja um á ungbarnadeild fyrir yngsta barnið. Á yfirlitiskorti í Reykjavíkurappinu yfir alla leikskóla borgarinnar sjáum við strax hvar biðlistinn er stystur. Við sækjum því um á leikskóla sem er í nálægð við vinnu en ekki heimili, til að barnið komist fyrr að. Um leið er hakað við ósk um að það flytjist við fyrsta tækifæri í hverfisleikskólann, þar sem miðjubarnið er fyrir.

muni leiða til hagkvæmari rekstrar hjá borginni og fækka handtökum og margskráningum. Í kjölfarið getum við svo nýtt starfskrafta borgarinnar enn betur. Það sáum við þegar umsókn um fjárhagsaðstoð var var gerð stafræn og starfsmenn gátu einbeitt sér enn frekar

um borgina í Borgarlínunni eða í göngutúr um Elliðaárdalinn. Og þegar ekki er hægt að leysa málin á svo einfaldan hátt, þá sé það einfalt að óska eftir að starfsmaður hafi samband til að leysa úr málum. Stafræn umbreyting Íslands er rétt að

Í appinu rennum við yfir matseðilinn í grunnskólanum fyrir næstu viku og staðfestum hvenær elsta barnið ætlar að borða og merkjum við í dagatalið okkar hvenær eigi að senda það með nesti. Við erum búin að haka við að miðbarnið sé með óþol og ofnæmi fyrir hinu og þessu og þess vegna fær það sérfæði í leikskólanum.

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

Undir upplýsingum um mat getum við líka pantað matinn fyrir afa og ömmu, sem muna ekki alltaf eftir því að panta sér mat. Því er gott að vera komin með umboð fyrir þau. Panta kjöt-, fisk- og grænmetismáltíðirnar sem þau fá sendar heim. Fjárfesting í tækni snýst um þjónustu Reykjavíkurborg er ekki búin að þróa þetta app. En þangað viljum við fara, hvort sem það verður app eða eitthvað annað. Að það verði einfalt að óska eftir þjónustu, fylgjast með stöðu mála og að eiga í samskiptum við borgina. Þess vegna höfum við ákveðið að setja 10 milljarða í stafræna þjónustu borgarinnar á næstu þremur árum. Sem hluta af Græna planinu ákváðum við að hraða stafrænni umbyltingu Reykjavíkurborgar. Við forgangsröðun stafrænna verkefna horfum við sérstaklega til þess hvort lausnin

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs. að einstaklingsbundinni ráðgjöf. Þannig getur stafræn framtíð haft margfeldisáhrif á þá þjónustu sem hægt er að veita. Tökum framtíðinni fagnandi Við viljum fjárfesta í framtíðinni. Þeirri framtíð þar sem borgarbúar þurfa ekki að mæta á einhvern sérstaka stað, á sérstökum tíma og bíða eftir að sérstakur starfsmaður verði laus til viðtals. Framtíð þar sem hægt er að óska eftir þjónustu þar sem okkur hentar, hvort sem við erum heima hjá okkur, að bruna

hefjast. Til að hún heppnist sem best á Reykjavíkurborg í samstarfi við Stafrænt Ísland, ríkið og önnur sveitarfélög. Með samstarfi getur hið opinbera sparað þróunarkostnað en veitt íbúum bestu mögulegu lausnir. Þar vill Reykjavík vera í fararbroddi og veita þjónustu á forsendum notenda en ekki kerfisins sjálfs. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs

s. 5 11 53 00

Vinningshafar voru Sigrún Nanna Sævarsdóttir í Ingunnarskóla sem náði fyrsta sæti, Guðrún Steinunn Sigurgeirsdóttir í Ártúnsskóla sem lenti í öðru sæti og Dagur Sigurðarson í Árbæjarskóla sem varð í þriðja sæti.

Stóra upplestrarkeppnin: Útfararþjónusta í yfir 70 ár Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN

Sigrún Nanna náði fyrsta sætinu 7. mars fóru fram úrslit í Stóru upplestrarkeppninni í Árbæ og Grafarholti. Keppnin fór fram í Árbæjarkirkju og kepptu sjö skólar til úrslita í hverfinu; Árbæjarskóli, Ártúnsskóli, Dalskóli, Norðlingaskóli, Ingunnarskóli, Selásskóli og Sæmundarskóli. Hver skóli sendi tvo fulltrúa í keppnina. Nemendur í Ingunnarskóla, Ártúnsskóla og Árbæjarskóla fóru með sigur af hólmi. Vinningshafar voru Sigrún Nanna Sævarsdóttir í Ingunnarskóla sem náði fyrsta sæti, Guðrún Steinunn Sigurgeirsdóttir í Ártúnsskóla sem lenti í öðru sæti og Dagur Sigurðarson í Árbæjarskóla sem varð í þriðja sæti. Þessir krakkar komust í úrslit keppninnar: Patrik Bjarkason, Sæmundarskóla, Vigdís Bára Arnþórsdóttir, Norðlingaskóla, Sædís Helga Davíðsdóttir, Árbæjarskóla, Einar Árnason, Selásskóla, Helga Karen Halldórsdóttir, Ingunnarskóla, Bjarni Gabríel Bjarnason, Ártúnsskóla, Elfa Ágústsdóttir, Dalskóla, Edda María Einarsdóttir, Sæmundarskóla, Hulda Björg Magnusdóttir Nielsen, Norðlingaskóla, Kári Baldursson, Árbæjarskóla, Selma Schweitz Ágústsdóttir, Selásskóla, Daði Harðarson, Ingunnarskóla, Mirra Emilsdóttir, Ártúnsskóla og Ingdís Una Baldursdóttir, Dalskóla.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/21 11:46 Page 13

13

Grafarholtsblaðið

Frelsið til að velja - Verjum það

Fréttir

- eftir Baldur Borgþórsson varaborgarfulltrúa Miðflokksins Fasteignir í úthverfum borgarinnar rjúka nú út eins og heitar lummur, oftar en ekki yfir ásettu verði. Ljóst er að í dag þykir eftirsóknarvert að búa í úthverfum borgarinnar, ekki síst í Grafarholti, Úlfarsárdal og Grafarvogi. Nálægð við náttúruna og sú umgjörð sem úthverfin bjóða upp á er greinilega það sem margur vill. Þess vegna hefur frelsið til að velja aldrei verið mikilvægara. Frelsið til að velja þann ferðamáta sem hentar hverjum og einum. Fjölskyldubílinn, Strætó, hjólið eða fæturna eina og sér. Eða eins og sennilegast er á flestum heimilum, alla kostina. Undirritaður hefur lengi talað fyrir því að bæta þurfi alla samgöngumáta samhliða. Án þess að uppbygging eins skaði annan. Nú eru hins vegar blikur á lofti um að allt skuli gert til að koma í veg fyrir að venjulegt launafólk geti nýtt sér einn kostanna - fjölskyldubílinn.

Hvers vegna er þessi stefna tekin? Hvað vakir fyrir ráðamönnum borgarinnar? Svarið er einfalt. Borgarlína. Þegar ráðamenn sjá fram á að Borgarlína muni aldrei standa undir sér, þrátt fyrir að minnsta kosti 300% hækkun fargjalda, öðruvísi en að allir noti hana, bókstaflega allir, þá er úr vöndu að ráða. Ráðamenn borgarinnar telja sig hafa fundið lausnina: Hinum almenna borgara skal gert ókleift að nota aðra ferðamáta.

En að þvinga fólk og svipta valfrelsi er auðvitað ekki lausn heldur gerræði hið minnsta. Slík vinnubrögð minna raunar á horfna tíma sem ekkert okkar vill sjá aftur. Undirritaður hefur margsinnis lagt til að Strætó verði gjaldfrír fyrir alla og þannig megi auka hlutdeild hans í ferðamáta íbúa borgarinnar. Kostnaðurinn af slíkri aðgerð er ekki hár enda heildartekjur Strætó af fargjöldum aðeins tveir milljarðar á ári. Að sleppa borgarlínu og hafa ókeyp-

is í Strætó mun því ekki valda auknum kostnaði heldur þvert á móti gríðarlegum sparnaði. Sparnaði sem nemur milljörðum og jafnvel tugum milljarða árlega. Helsti ávæningurinn væri þó sá að frelsið til að velja væri varið. Frelsi er, hefur alltaf verið og mun alltaf verða. Baldur Borgþórsson varaborgarfulltrúi Miðflokksins og íbúi í Úlfarsárdal

Fjölskyldubíllinn er hjá flestum okkar úthverfafólks hryggjarstykkið í ferðamáta. Hann er ekki bara nauðsyn hjá flestum, heldur líka lífsgæði. Lífsgæði sem við höfum flest notið og eigum öll að geta notið áfram. Fari svo að sú stefna sem ráðamenn borgarinnar hafa sett gangi eftir, verða þessi lífsgæði ekki lengur í boði fyrir alla: Akreinum fyrir bíla verður á öllum lykilleiðum fækkað stórlega. (Dæmi: Á Miklabraut, Kringlumýrarbraut og Suðurlandsbraut verður akreinum fækkað um helming). Hámarkshraði verður lækkaður úr 80km/klst. í 50km/klst. (Dæmi: á Miklubraut, Kringlumýrarbraut, Vesturlandsvegi og öðrum stofnbrautum, afkastageta minnkar um nær 40%). Vegatollar verða innheimtir innan borgarmarkanna. (Dæmi: Sé ekið inn á Vesturlandsveg frá Grafarholti innheimtist vegatollur upp á hundruði króna). Þetta þýðir í einföldu máli að sem dæmi þegar íbúi í hér í efri byggðum ekur sem leið liggur til innkaupa í Ikea eða Costco mun innheimtast vegatollur frá og til heimilis hans og ferðin mun taka umtalsvert lengri tíma en nú er. Í raun verður það svo að venjulegt launafólk mun ekki geta staðið undir þeim kostnaði sem lagður verður á fjölskyldubílinn.

Malbikað fyrir milljarð í sumar Borgarráð hefur heimilað malbikunarframkvæmdir sumarið 2021 fyrir 1117 m.kr. Um er að ræða bæði malbikun yfirlaga með fræsun og malbikun sem og malbikun yfir eldri slitlög. Áætlaður kostnaður er 916 m.kr. Auk þess verða framkvæmdir við malbiksviðgerðir fyrir 201 m.kr. samkvæmt rekstraráætlun umhverfis- og skipulagssviðs Framkvæmdir ársins eru í samræmi við átak um endurnýjun á malbiki á götum Reykjavíkur. Á árunum 2018-2022 er gert ráð fyrir að varið verði um 6200 m.kr. til endurnýjunar á malbiksyfirlögum auk hefðbundinna malbiksviðgerða. Götur þar sem unnið verður við malbikun í sumar í Grafarholti og Úlfarsárdal: Kristnibraut, botnlangi 14 - 22. Kristnibraut, botnlangi 2. Lambhagavegur (Mímisbrunnur Reynisvatnsvegur). Maríubaugur (Kristnibraut - Kristnibraut) Reynisvatnsvegur, hringtorg og stútur til vesturs.

NAGLADEKKIN ERU SLÍTANDI Eftir 15. apríl er óheimilt að aka á nagladekkjum.

SUMARIÐ ER Á NÆSTA LEITI

Baldur Borgþórsson er varaborgarfulltrúi Miðflokksins og íbúi í Úlfarsárdal.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/21 13:46 Page 14

14

Fréttir

ÖK ÖKU Ö ÖKUKENNSLA KUK UKE UK KEN ENN NN NNS NS SL S SLA LA A-A AKS AK KST STU TUR URS RS SMA SM MAT M AT T AKSTURSMAT

Grafarholtsblaðið

835 8 83 35 3 5 2345 2 23 234 345 45 5 okukennsla.holmars@gmail.com o okukennsla.holm oku ok ku ukkke u en enn nn nsl sla la a.ho h hol olm mars ma mar mars@gmail.com rs@ s@ @gm @g gm gma ma aiil.c ail c co com om m

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844 Glæsileg loftmynd tekin 2017. Neðst á myndinni sést í byggðina í Grafarholti, um miðja myndina liðast Úlfarsá eftir samnefndum dal, loks byggðin í Úlfarsárdal og efst á myndinni má sjá Úlfarsfellið og gönguleiðir upp fjallið.

Huga þarf betur að gönguleiðum á viðkvæmum svæðum

Sigurhans Vignir 06.03.–19.09.2021

- eftir Valgerði Sigurðardóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks

Hið þögla en göfuga mál www.borgarsogusafn.is

Það má með sanni segja að áhugi á útivist í nærumhverfi okkar hefur margfaldast. Það er ekki langt síðan maður gat gengið á Úlfarsfell eða í kringum Reynisvatn nánast án þess að mæta nokkrum manni. Sem betur fer hefur áhugi á því að hreyfa sig úti í náttúrunni margfaldast, þetta á ekki aðeins við um okkar nærumhverfi, þetta er svona í öllum hverfum borgarinnar. Okkar nærumhverfi er þó ólíkt því sem gerist á mörgum öðrum svæðum Reykjavíkurborgar. Hér höfum við náttúruna nær okkur og mun minna af skipulögðum göngustígum. Það er nákvæmlega það sem gerir okkar úti-

ÞJÓNUS STUV T VERK R STÆÐI ARCTIC TRUCK T S KLETTHÁLSI LE 3

AL ALLAR ALLA LLA ALMENNAR MENNAR ENNAR E R BÍLA AVIÐG VIÐGERÐIR ERÐIR RÐ ÐIR IR · Bilanagr greiningar eininga

· Bremsuviðgerðir

· Hrrað aðþjónus ó ta a

· Almennar A nna viðger við ðg ðger gerðir

· Þjónus nu tueftirlit

· Smurþjónusta

· Véla Vélaviðger vi ðirr

· Smærri r viðger ðgerðir ðir

A ctic Trucks Ísland ehff Kletthálsi 3 110 Ar 110RReykjavík ík 540 4900 bokanir@ar arctictruck ks.is arctictr c ruck cks.is

vistarsvæði svona heillandi. Því miður er það þó þannig að mikill átroðningur veldur skemmdum. Sér í lagi í tíðarfari eins og hefur verið undanfarna mánuði. Mikil aurbleyta hefur t.d. verið í Úlfarsfelli síðustu vikur og betra er að ganga fellið Mosfellsbæjar megin, góður stígur hefur verið lagður þar og því myndast síður aurbleyta. Hvað er til ráða? Það er mikilvægt að ráðist sé í lagfæringar á þeim stíg sem flestir nýta sér til þess að ganga á Úlfarsfell. Gæta verður þó að þær lagfæringar sé vel unnar og gerðar þannig að þær falli sem best að náttúrunni. Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi SjálfSjálfstæðisflokkurinn hef- stæðisflokksins. ur lagt til að Reykjavíkurborg geri lagfæringar sem fyrst á gönguleiðum sem eru í landi Huga þarf að fleiri svæðum Reykjavíkur upp á Úlfarsfell. Það er mikilvægt að hugað sé betur Það væri ekki úr vegi að nýta til viðmiðunnar sambærilega lausn og er að fleiri svæðum þar sem viðkvæm Mosfellsbæjar megin þegar kemur að náttúran getur skemmst vegna mikils lagfæringu á stígum upp á fellið, þar ágangs. Við verðum að útfæra opin sem plastmottur sem hleypa gróðri og svæði þannig að sem flestir geti nýtt þau jarðvegi í gegnum sig hafa verið lagðar án þess að skemmdir verði á þeim, þau á hluta af gönguleiðinni upp á fellið. haldi sínum sjarma og náttúrulega yfirÞað er lausn sem vert er að skoða því bragði. Valgerður Sigurðardóttir hún kemur í veg fyrir að gengið sé út borgarfulltrúi fyrir stíginn og aukið svæði verði fyrir Sjálfstæðisflokksins átroðningi.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.