Grafarholtsblaðið 1.tbl 2021

Page 1

PIZZUR MÁNAÐARINS

ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/01/21 23:35 Page 7

AÐEINS EF ÞÚ PANTAR Á NETINU EÐA MEÐ APPINU, GREIÐIR FYRIRFRAM OG SÆKIR

Grafarholtsblað­ið 1. tbl. 10. árg. 2021 janúar

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Skrifið undir og mótmælið Í gangi er undirskriftarsöfnun á meðal íbúa í Úlfarsárdal þar sem fyrirhuguð íbúðabyggð á M22 reitnum svokallaða er slegin af. Hægt er að skrifa undir með því að fara á www.m22.is Á síðunni stendur eftirfarandi: ,,Við undirritaðir íbúar förum fram á endurskoðun fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur, fyrir reit M22 undir Úlfarsfelli. Árétta skal að íbúaráð, íbúasamtök, stór félagasamtök á borð við Fram og fl. hafa í nýafstöðnu skipulagsferli gert alvarlegar athugasemdir við breytt framtíðaráform á skipulagssvæðinu þar sem rýmisfrekri starfsemi er ætlað að koma í stað íbúðabyggðar. Þessum áformum er hér með mótmælt. Við hvetjum borgaryfirvöld til að virða íbúalýðræði og tryggja um leið að reitur M22 undir Úlfarsfelli, ,,síðustu suðurhlíðar í Reykjavík” sé skipulagður fyrir mannvæna lifandi íbúðabyggð í bland við hreinlega og fjölbreytta starfsemi í verslun og þjónustu í sátt við umhverfi og samfélag, eins og gert er ráð fyrir í gildandi aðalskipulagi.” Sjá grein um málið á bls. 10

DOMINOS.IS | DOMINO’S APP

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

M-22 reiturinn er til hægri á myndinni.

GHB-mynd SBS

VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Grafarholtsblaðið 1.tbl 2021 by Skrautás Ehf. - Issuu