Árbæjarblaðið 11.tbl 2021

Page 1

ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 22:21 Page 1

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Ár­bæj­ar­blað­ið 11. tbl. 19. árg. 2021 nóvember

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Sigurvegarar 2021

Grafarholtsblaðið Jóladagatalið Jó ladagatalið er k omið í sölu sölu komið

Árbæjarskóli sigraði Skrekkinn Lið Árbæjarskóla vann glæsilegan sigur í Skrekk 2021 en úrslitakeppnin fór fram á dögunum í Borgarleikhúsinu. Á myndinni er sigurlið Árbæjarskóla en sigrinum var ákaft fagnað af meðlimum liðsins og stuðningsmönnum skólans. Anton Bjarni tók myndSjá nánar á bls. 10 ina.

Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

bfo.is b fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W W[d5W[d#^h [d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓP KÓPAVOGI AVOGI · SÍMI: 567 7360

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn á boxin Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

,,Mahoný’’


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/21 11:22 Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Leiðhamrar 39 - símar 698–2844 og 699-1322. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefán Kristjánsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndarar: Katrín J. Björgvinsdóttir og Einar Ásgeirsson. Dreifing: Póstdreifing. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfarsárdal.

Allir í Höllina Þegar þetta er skrifað er fólk að streyma í Laugardalshöll til að fá þriðju sprautuna. Á fyrsta degi mættu tæplega 7 þúsund einstaklingar í bólusetninguna eftir að hafa fengið boð í símann sinn um að mæta. Stefnt er að því að fljótlega upp úr ármótunum verði búið að sprauta það marga einstaklinga að stutt verði í yfirlýsingu um sigur gegn veirufjandanum sem gert hefur okkur gramt í geði í of mörg misseri. Eins og eðlilegt má teljast er farið að gæta óþolinmæði á meðal almennings. Árangur af tveimur fyrstu sprautunum var mikill en kannski ekki alveg eins og vonast var eftir hvað smit varðar. Að mati færustu vísindamanna í okkar forystuliði er það hins vegar óumdeilt að bólusetningarnar hafa dregið mjög úr alvarleika veikinda. Fólk sem fær veiruna er mun minna veikt en áður og því er árangur bólusetninga mjög mikill. Þórólfur Guðnason stendur í ströngu þessa dagana. Hann hefur frá fyrsta degi verið fastur fyrir og samkvæmur sjálfum sér. Stjórnmálamenn hafa nær alfarið farið eftir hans ráðleggingum og tillögum. Einstaka stjórnmálamenn og ráðherrar hafa þó reynt að draga í efa margt af því sem Þórólfur hefur lagt til og talið sig vita betur. Svo virðist sem Þórólfur njóti enn mikils trausts meðal þjóðarinnar og það er vel. Það sama verður ekki sagt um blessaða þingmennina okkar sem undir stjórn Birgis Ármannssonar eru að reyna að komast að því hvað gerðist í talningunni í Borgarnesi. Viku eftir viku er verið að afla gagna og ekki dugar heill dagur í vettvangsferð í Borgarnes. Vinnubrögð þessarar nefndar eru fyrir löngu orðin aðhlátursefni á meðal fólks. Á meðan eru aukatriði eins og myndun ríkisstjórnar eftir þingkosningar, setning alþingis og afgreiðsla fjárlaga í gíslingu Birgis Ármannssonar og félaga. Hafi einhver verið hissa á því að Birgir hefur aldrei verið nefndur sem ráðherraefni Sjálfstæðisflokksins þá vita Stefán Kristjánsson menn nú af hverju.

Hverfið Mitt:

Kosningaþátttaka hefur aldrei verið meiri

Kosningaþátttaka í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt hefur aldrei verið betri. Þegar kosningum lauk var kosningaþátttakan 16,4%, þ.e. 16,4% íbúa 15 ára og eldri höfðu greitt atkvæði. Hugmyndirnar sem valið stóð um voru 277 talsins bæði stórar og smáar, en 111 þeirra hlutu kosningu og verða framkvæmdar. Öll hverfi Reykjavíkur slógu sín þátttökumet! Mesta þátttakan var á Kjalarnesi, en fast á hæla Kjalarness kom Árbær og Norðlingaholt. Verkefnið Hverfið mitt hefur notið vaxandi fylgis síðustu ár og þróast í takt við ábendingar frá borgarbúum og víða úr borgarkerfinu sjálfu. Alls tóku 18.389 íbúar þátt í kosningunum í ár en

á kjörskrá voru 112.306 Reykvíkingar. „Við viljum þakka borgarbúum fyrir að taka þátt í kosningunni, og leggja sitt af mörkum í átt að auknu íbúalýðræði. Það er það sem þetta gengur allt út á að stuðla að betri hverfum með innsýn og aðkomu borgarbúa,“ segir Eiríkur Búi Halldórsson, verkefnastjóri.

Verkefnin sem kosin voru til framkvæmda núna eru 111 talsins og bætast við þau 787 verkefni sem hafa nú þegar orðið að veruleika í gegnum íbúalýðræðið í Hverfið mitt. Verkefnin verða framkvæmd næsta sumar, árið 2022, og leitast verður við að hafa samráð við hugmyndasmiði um útfærslu verkefna - ekki síst í þeim tilfellum þegar þarf að breyta hugmyndum

eða aðlaga þær.

Kosin verkefni í Árbæjarhverfi: • Ævintýra og útivistarsvæði við Rauðavatn • Fleiri bekki og ruslatunnur á völdum stöðum í hverfinu • Ærslabelgur í Árbæjarhverfi • Infrarauðir saunaklefar í Árbæjarlaug • Vaðlaug í Árbæjarlaug • Jólaþorp á Árbæjarsafni • Gróðursetja fleiri tré í Norðlingaholti • Ærslabelgur í Norðlingaholt • Grænt leiksvæði og æfingatæki í Norðlingaholti

abl@skrautas.is

ottað réttinga- o g málningarverkstæði málningarverkstæði Vottað V o og Tjónaviðgerðir Bílgreinasambandinu. GB Tjóna viðgerðir er réttinga- og og málningarverkstæði málningarverkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði og V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Styðjumst tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli S tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð.

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 10:45 Page 3


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/11/21 16:22 Page 4

4

Mataruppskriftir í boði Sælkerabúðarinnar

Árbæjarblaðið

Kálfa milanese uppskrift fyrir 2 - að hætti landsliðskokkanna í Sælkerabúðinni

Hér er mjög girnileg uppskrift frá snillingunum í Sælkerabúðinni sem vert er að reyna við fyrsta tækifæri. 2 góðar 170 gr. kálfasteikur. 100 gr. hveiti. 2 egg. 200 gr. panko japanskur brauðraspur. 10 gr. salt. Smjörklípa. 1 kubbur parmesan. 1 sítróna og smá steinselja. Aðferð: Kálfasteikurnar eru barðar með hamri í 1/2 cm þykkar sneiðar og hjúpaðar í hveiti, svo hrærum við eggjum og að lokum brauðraspi eftir að salti hefur verið bætt við. Pannan er hituð á háum miðlungs-

hita, bætt við olíu og klípu af smjör, leyft að freyða og er þá Kálfasteikinni hent á og hún brúnuð vel á báðum hliðum eða í kringum 3 mínútur á hvorri hlið. Tekin af pönnunni og parmesan ostur rifinn yfir. Sítróna og steinselja er settt til hliðar fyrir loka atriðin. Basil tómatsósa 2 laukar. 6 meðalstórir tómatar. 2 hvítlauksgeirar. 100 ml rauðvín. Salt. Pipar. 50 gr. basil. Ólífuolía.

Kálfasteikin girnilega með basil tómatsósu, sítrónupasta og ofnbökuðum kirsuberjatómutum.

Viktor og Hinrik, margverðlaunaðir landsliðskokkar í Sælkerabúðinni.

Aðferð: Laukar, hvítlaukur og tómatar eru skornir gróft, sáteraðir í pott á háum miðlungshita í 5 mínútur og ,,deglazeað” með rauðvíni, soðið niður um helming og maukað síðan með töfrasprota og smakkað til með salti og pipar, söxuðum basil er síðan bætt við í endann. Sítrónupasta 1 pakki sítrónupasta. 4 l vatn. 50 gr. salt. 30 ml. ólífuolía. Aðferð: Vatni er komið upp að suðu og olíu

og salti bætt við, pasta er sett út í og soðið samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum (vanalega 5-8 mínútur), sigtað frá og dressað með smá ólífuolíu. Ofnbakaðir kirsuberjatómatar 1 pakki kirsuberjatómatar. 30 ml. ólífuolía. Salt. Pipar. Aðferð: Tómatar eru skornir í helminga og þeim raðað í eldfast mót og ólífuolíu, salti og pipar hellt yfir. Bakað á blæstri við 190 gráðu hita í 15 mínútur. Verði ykkur að góðu.

ÚT ÚTFARARSTOFA FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar farar ef óskað er Sverrir Einarsson

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚTFARARSTOFA ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐA HAFNARFJARÐAR R www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

keiluhollin.is

Útfararþjónusta í yfir 70 ár Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN

s. 5 11 53 00


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/10/21 21:04 Page 5

POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL

Stærsta verkstæði landsins í næsta nágrenni

Breiðhöfða 13

Grjóthálsi 10

Nesdekk Breiðhöfða 13. Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins. Tímapantanir á nesdekk.is Nesdekk Grjóthálsi 10. Engar tímapantanir. Þú mætir með bílinn og ferð í röð.

Skoðaðu nýju heimasíðuna okkar á nesdekk.is Þar er hægt að sjá verð á dekkjum okkar og panta sér tíma í dekkjaskipti!

Sjáðu úrvalið á

nesdekk.is

Breiðhöfði 13 110 Reykjavík 590 2080 Tímabókun

Grjóthálsi 10 110 Reykjavík 561 4210 Röð

Stærðin skiptir ekki máli á Breiðhöfða 13.

Öryggi í umferð síðan 1996


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 22:10 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Rótarý í Árbænum:

Það er pláss fyrir fleiri félaga Rótaryhreyfingin er alþjóðleg með um 1,2 miljónir félaga á heimsvísu og 1200 hér innanlands í 32 klúbbum. ,,Þjónusta umfram eigin hag” er eitt af kjörorðum Rótary. Langtíma þjónustuverkefni Árbæjarklúbbsins er umhirða vatnspóstsins og nánasta umhvefi hans í Elliðaárdal til móts við Árbæjarkirkju, gert í góðri samvinnu við Orkuveituna. Tveggja ára gróðursetningarverkefni í söndum Þorlákshafnar (Þorláksskógar) tókumst við á hendur með styrk frá Verkefnasjóði Rotary. Uppgræðsla með lúpínu, grasi og lággróðri hefur gert það fært að planta birki í þá jarðvegsmyndun sem orðin er. Nýlega lauk seinni áfanga þessa verkefnis. 4000 birkiplöntur fóru í jörðina til viðbótar við þær 4000 sem settar voru niður í fyrra. Gaman var að sjá sprota frá því í fyrra hasla sér völl í hægum vexti. Rótary heldur úti öflugum hjálparsjóðum sem lagt er til árlega frá klúbbunum. Polio plus sjóðurinn starfar að því að útrýma lömunarveiki í samvinnu annarra góðgerðasjóða og stofnana SÞ. Alltaf nálgast sá dagur að lömunarveiki verði endanlega úr sögunni. Tvö tilfelli greindust á landamærum Pakistan og Afganistan á síðasta ári. Það er flókið á átakasvæðum að halda trausti íbúa og halda uppi bólusetningarvörnum. Þetta er samt hægt og verður klárað. Alþjóðlegur baráttudagur útrýmingar lömunarveiki er 24. október.

Vopnaðir gróðursetningar rörum og plöntubeltum.

Fundir hjá klúbbnum okkar í Árbæ eru einu sinni í viku í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Sest er að snæðingi um 18:30. Fyrirlestur hefst um klukkan 19 og eru þar margvísleg efni kynnt og rædd. Sem dæmi um efni fyrirlestra þetta haustið nefni ég: Strandveiðar, arfleifð Guðjóns Samúelssonar arkitekts, Pieta samtökin, jarðfræði eldgosa og Krabbameinsfélagið. Segja má að fyrirlestrarnir séu eins og ,,opinn háskóli” fyrir áheyrendur. Fundi lýkur eigi síðar en 19:45 (Þá er stór hluti kvöldsins eftir.) Covid faraldurinn gerði það að verkum að fundir breyttust í netfundi um tíma en aldrei féllu fundir niður. Í klúbbnum eru 45 félagar. Það er pláss fyrir fleiri félaga, konur og karla. Þeir sem vilja kynna sér klúbbinn betur geta sent forstea klúbbsins email á fridrikyngvason@me.com og fengið þá boð á fund án kostnaðar og sjá þá hvort áhugi fyrir Rótary eflist. Friðrik Yngvason, forseti Rótaryklúbbs Árbæjar

Vatnspósturinn neðan við Árbæjarkirkju.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/21 11:49 Page 7

JÓLAKÖRFUR GÓMSÆTiR GLAÐNINGAR FYRIR SÆLKERA UM HÁTÍÐARNAR

TiLVALiÐ FYRiR FJÖLSKYLDUR, ViNi, FYRiRTÆKi & STARFSFÓLK SJÁÐU ÚRVALiÐ Á SÆLKERABÚÐiN.iS

GEFÐU MATARUPPLiFUN Í JÓLAGJÖF Á VEFVERSLUNINNI OKKAR GETURÐU KEYPT GJAFABRÉF FRÁ SÆLKERABÚÐINNI OG JÓLAKÖRFURNAR ViNSÆLU SEM ERU FULLAR AF GÓÐGÆTi!

FI Sælkerabú-Din


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/21 01:19 Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fylkir leiðir uppbygginguna í rafíþróttum - Guðni forseti bauð rafíþróttafólki í móttöku að Bessastöðum Björn Gíslason, formaður Fylkis og borgarfulltrúi í Reykjavík, hefur haft í nægu að snúast að undanförnu, en hann er einn brautryðjenda rafíþróttastarfs á Íslandi. Mikið vatn hefur runnið til sjávar í greininni frá því að Björn hóf innleiðingu greinarinnar innan Fylkis en rafíþróttadeild félagsins er fyrsta íslenska rafíþróttadeildin með keppnislið sem kemur upp úr æskulýðsstarfi. Á síðasta þingi Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR), sem haldið var október sl., fékk Björn tillögu sína um að rafíþróttir yrðu teknar undir hatt bandalagsins samþykkta, en í kjölfarið samþykkti ÍSÍ sams konar tillögu. Árbæjarblaðið tók tal af Birni í tilefni þess að stærsta rafíþróttamóti heims, heimsmeistarakeppninni í tölvuleiknum League of Legends, lauk fyrr í þessum mánuði en Birni var m.a. boðið til Bessastaða, ásamt fulltrúum Rafíþróttasamtaka Íslands og framleiðendum leiksins í tilefni þess að mótinu var að ljúka. „Við sem erum sérlegir áhugamenn um vöxt og viðgang greinarinnar hér á landi erum auðvitað afar ánægðir með að forseti Íslands, Guðni TH. Jóhannesson, hafi boðið til móttöku á Bessastöðum í tilefni þess að stærsta

rafíþróttamóti heims, heimsmeistarakeppninni í tölvuleiknum League of Legends, lauk um helgina [6. nóvember],“ segir Björn í samtali við Árbæjarblaðið og bætir við að í því felist auðvitað mikil viðurkenning. „Talið er að um eitt hundrað milljónir manna, um heim allan, muni fylgjast með úrslitaviðureigninni og reikna má með að mótið skili nokkrum milljörðum til þjóðarbúsins, en viðlíka landkynning er vandfundin,“ segir Björn. Læra markmiðasetningu, sjálfsaga, ábyrgð og tilfinningastjórnun „Ég átti gott samtal við teymið á bak við mótið á Bessastöðum og hjá Reykjavíkurborg en þar gafst mér m.a. tækifæri til að ræða þau jákvæðu áhrif sem þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu rafíþróttastarfi hefur í för með sér. Börnin læra m.a. markmiðasetningu, sjálfsaga, ábyrgð og tilfinningastjórnun svo fátt eitt sé nefnt,“ segir Björn sem segir granna okkar á Norðurlöndunum m.a. merkja aukna færni í félagslegum samskiptum, aukið líkamlegt hreysti sem verði til þess að börnin nái betri árangri í leik og starfi. Hvetur foreldra í Árbæ til að vekja athygli barna sinna á rafíþróttum „Á síðustu árum hefur rannsóknum

Guðni forseti ræðir málin við Björn Gíslason formann Fylkis og erlenda gesti.

Frá vinstri: Björn Gíslason formaður Fylkis, Hörður Guðjónsson framkvæmdastjóri Fylkis og Bjarki Már þjálfari í rafíþróttum. fjölgað til muna sem skoða jákvæð áhrif börn í deildinni þegar sumarstarf er tekið tölvuleikjaspilunar, t.d. hefur sú reynsla með í reikninginn, en því miður hafa „Ísland hefur til að mynda stimplað jákvæð áhrif á viðbragðstíma, rökhugsun biðlistar verið inn í deildina á hverri önn sig rækilega inn í heim rafíþrótta með og lausn vandamála. Víða um heim, t.d. og ekki hefur verið unnt að mæta allri þeim tveimur stórmótum sem haldin hafa Danmörku, hefur verið auglýst sérstak- eftirspurn. Þó hefur deildinni tekist að verið hér á landi.“ lega eftir fólki með reynslu af tölvuleikj- vaxa og við ætlum okkur að reyna að um til að sinna tilteknum störfum, s.s. við eyða biðlistunum á þessu ári,“ segir „Að endingu má nefna að ekki er ólíkflugumferðarstjórn,“ útskýrir Björn en hann. legt að rafírþóttir verði teknar inn að hann hvetur foreldra í Árbæ til að vekja fullu á Ólympíuleikana í Los Angeles athygli barna sinna, sem áhuga hafa á Alþjóðaólympíunefndin opin fyrir 2028 en Alþjóðaólympíunefndin hefur tölvuleikjum að skrá sig til leiks hjá því að taka Rafíþróttir inn á Ólympíu- sagst opin fyrir því að taka greinina inn á félaginu. leikana 2028 leikana. Hann bendir þó á að félagið anni ekki Hann bætir við að frá því að Fylkir ýtti Hver veit nema að iðkendur úr Fylki eftirspurn en að jákvæð teikn séu á lofti. rafíþróttadeild sinni úr vör hafi mikið muni spila fyrir hönd Íslands á þeim leik„Á hverjum tíma hafa verið um 160 vatn runnið til sjávar. unum,“ segir Björn að lokum.

Á myndinni eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ásamt fulltrúum Riot Games sem héldu keppnina, fulltrúar liða sem lentu í úrslitum kepninnar, fulltrúar frá Rafíþróttasamtökum Íslands og Björn Gíslason formaður Fylkis sem hefur unnið mikið brautryðjendastarf í rafíþróttum hér á landi.

ottað réttinga- o g málningarverkstæði málningarverkstæði Vottað V o og GB Tjóna viðgerðir er réttinga- og og málningarverkstæði málningarverkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og S tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. Styðjumst tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning Við vinnum m efftir tir stöðlum framleiðenda og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/11/21 16:30 Page 9

!"#$#%%&'' !"##$%&'()*+",'-'./*010'!2%*3 4'("15'0660*'7898.(8%'./*$1 ! " # $ % & ' ( ! ) * + ! , - % # ! . / + % &

!"#$%&'()%)*)%)+,-(#.-/0%12)%)*)%)345*4663)%)*)%)77789#"#:;"8<=


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/11/21 17:35 Page 10

10

Fréttir

Fögnuðurinn var rosalegur í lokin en myndirnar sem Anton Bjarni tók í Borgarleikhúsinu tala sínu máli.

Árbæjarskóli sigraði Árbæjarskóli sigraði glæsilega í Skrekk 2021 en úrog staðalmyndir kynjanna. Unglingarnir nýta allar slitakeppnin fór fram í Borgarleiksviðslistir í atriðin; söng, dans, leikhúsinu á dögunum. list og gjörninga. Þau sjá um að ÁB myndir: Anton Bjarni Árbæjarskóli sigraði í ár með semja atriðin, leik, dans, sögu, söng atriðið ,,Annað viðhorf”. Í 2. sæti og sumir voru með frumsamin lög. var Fellaskóli með atriðið ,,Hvað er að gerast?” og í 3. Krakkarnir sjá líka um tæknihliðina, búninga og smink. sæti var Austurbæjarskóli með atriðið ,,Í skugga ofbeldSkrekkur 2021 var haldinn með Covid áhrifum en allis”. ir þátttakendur og áhorfendur þurftu að fara í Covid Í ár tóku 23 skólar þátt í undanúrslitum og átta komust hraðpróf til að fá að koma í Borgarleikhúsið. Sem betur áfram í úrslit. Atriðin að þessu sinni fjölluðu m.a. um líkfer reyndist enginn smitaður og fór því Skrekkur fram amsímynd, mikilvægi tónlistar fyrir lífsgleðina, kynferðmeð fullum sal af fólki. isofbeldi, Covid ástandið, svefnleysi, ólíka tjáningarmáta Til hamingju Árbæjarskóli með frábæran árangur.

Árbæjarblaðið


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 11:30 Page 19

KOMNIR AFTUR!


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/21 14:16 Page 16

16

Árbæjarblaðið

Fréttir

Systkinin­Hildigunnur­og­Björn­Valdimar­Gunnlaugsbörn.

Bræðurnir­Kristófer­Leó­og­Ásbjörn­Þór­Albertssynir­og­Kári­Hrafnsson.

Grikkur­eða­gotterí?

Hrekkjavakan fór ekki framhjá nokkrum manni á dögun- orðið fólk sem gekk í hús og hótaði því að gera grikk ef ekki um. Kata ljósmyndarinn okkar brá undir sig betri fætinum í kæmi gotterí í staðinn. Auðvitað fengu allir vænan skammt af Selásnum seinni part dagsins og hitti nammi og allir voru sáttir með dagMynd­ir:­­Katrín­J.­Björgvinsdóttir fyrir skemmtilega krakka og fullinn að venju.

Katrín­Eva­Ólafsdóttir,­Embla­Katrín­Ragnarsdóttir­og­Heiðar­Örn­Ólafsson.

Berglind­Magnúsdóttir­var­búin­að­skreyta­húsið­þeirra­hjóna­hátt­og­lágt­fyrir­Hrekkjavökuna.­Á­myndinni­eru­líka dæturnar­Lea­Júlíhuld­og­Mía­Matthildur­Atladætur,­ásamt­vinkonu­þeirra,­Gerði­Freyju­Kristinsdóttur.

Þóra­Jónsdóttir­með­dóttur­sína­Önnu­Sillu,­Þórhildur­Sunna,­Anna­Kristín með­dætur­sínar­Hugrúni­Sif­og­Þorbjörgu­Ýr.

Emilía­Lind­Eiríksdóttir,­Eydís­Indiana­Wiium­Símonsdóttir,­Magnea­Líf­Aðalsteinsdóttir­og­Harpa­Ivalu­Gunnarsdóttir.

Þórey­Lilja­Clausen,­Sigurlaug­Jónsdóttir,­Egill­Óli­Clausen,­Andri­Ólafsson­og­Hafsteinn­Darri Sindrason.

Systurnar­Fanney­Rós­og­Lilja­Karen­Jónsdætur­og­Lára­Margrét­Helgadóttir.

­Systkinin­Bóel­og­Þinur­Ernir­Kristjánsbörn­voru­í­heimsókn­hjá­ömmu­og­afa.­­­


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/21 15:29 Page 17

Fríst. baðkar

25%

150x70 cm. Marbond efni.

273.746.-

AFSLÁTTUR AF ÖLLU FRÁ LAUFEN

364.995.

MIÐAÐ VIÐ FULLT VERÐ

Val baðinnrétting ing VAL baðinnrétting 95 cm, matt hvít. Handlaug úr SaphirKeramik. Hæglokandi skúffur m. höldum. Þrifavænt lakk. Verð er með handlaug og vaskaskáp. Fæst í fleiri litum. Sérpantað.

158.243.-

210.990.

Sonar/botique baðinnrétting 120 cm, ljós eik. Tvöföld handlaug úr SaphirKeramik. Vaskaskápur með þrýstiopnun. Verð er með handlaug og vaskaskáp. Fæst einnig í dökkri eik. Sérpantað.

532.493.-

709.990.

Cleanet Navia skolsalerni. Handlaug og stálgrind Svart, 60 cm. Handlaug úr SaphirKeramik. Verð með stálgrind og handlaug. Handlaug fæst einnig svört og grá. Sérpantað.

126.743.-

168.990.

MÁNUDAGA–FÖSTUDAGA KL. 8:00–19:00 • LAUGARDAGA KL. 10:00–18:00 SUNNU- OG HELGIDAGA KL. 10:00–18:00

LCC (Laufen Clean Coat) húðun. Ýmsir skoleiginleikar, lýsing, sjálfhreinsandi stútur, stillanlegur stútur og vatnsþrýstingur, seta með hæglokun.

371.996.-

495.995.

BAUHAUS REYKJAVÍK - Lambhagavegur 2–4 - 113 Reykjavík - 515-0800 Tilboðin gilda eingöngu frá fimmtudeginum 18. nóvember til og með sunnudeginum 21. nóvember


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 18:03 Page 18

18

Árbæjarblaðið

Fréttir

Sóknarfæri í snjalltækni - eftir Mörtu Guðjónsdóttur

Nýjasta Covid-bylgjan,hér á landi og víðar um Evrópu, veldur óneitanlega miklum vonbrigðum, enda er þessi heimsfaraldur orðinn lengri og snúnari en við almennt áttum von á. Við slíkar aðstæður er ekki annað í boði en líta á björtu hliðarnar. Spyrja sjálfan sig og aðra hvað hafi vel til tekist, hvað við höfum lært af þessum faraldri og hvernig sé best að taka á núverandi aðstæðum með yfirvegun, festu og skynsemi. Það er einmitt við aðstæður sem þessar sem við þurfum að hugsa í lausnum og það er einmitt við aðstæður sem þessar sem lausnir verða til.

Ég hef áður minnst á það í greinarskrifum hvernig þessar óvenjulegu aðstæður hafa hrundið af stað fjarvinnu, fjarþjónustu, fjarkennslu og fundahöldum milli einstaklinga. Snjalltæknin hefur skipt hér sköpum og hrundið af stað þróun sem ekki sér fyrir endann á. Það hefur verið aðdáunarvert að sjá hvernig kennarar og skólastjórnendur hafa brugðist hratt við að breyta og þróa fyrirkomulagi náms og kennslu við þessar aðstæður. Þar sannaði fjarkennslan gildi sitt og kennarar hafa nýtt sér tæknina til að vera í sambandi við nemendur sína svo þeir geti áfram stundað nám sitt.

Þessa reynslu eigum við að nýta betur til að efla menntun og kennslu til framtíðar. Fjarkennslan getur þannig orðið auka kennslustofa og gagnvirk kennslustofa, ekki bara utan skólans, heldur auk þess innan hans. Fjarkennslan eykur sveigjanleika í námi, styður við einstaklingsmiðað nám þannig að hver og einn getur þá frekar lært á sínum hraða auk þess sem fjarkennslan gefur aukna möguleika á þverfaglegu námi og kennslu. Með fjarkennslu og rafrænu námi skapast jafnframt möguleikar á aukinni fjölbreytni í kennslu auk þess sem auknir möguleikar skapast á að stórefla

námsgagnagerð. Þá getur fjarkennsla einnig nýst í þeim tilgangi að nýta betur sérhæfða kennara sem geta þá kennt í fleiri en einum skóla auk þess að efla almennt samstarf skóla og miðla þekkingu milli þeirra. Ennfremur getur snjalltæknin auðveldað og eflt allt skólasamfélagið og nýst vel í þeim tilgangi að efla foreldrasamstarfið með því að nýta fjarfundi í auknum mæli til að stytta boðleiðirnar. Í samræmi við aðalnámskrár, kennslufræðilegar hugmyndir um nám og þau sóknarfæri sem nú hafa skapast

Marta Guðjónsdótir. ættum við að setja kraft í að nýta tæknina betur í kennslu og þróa enn frekar til framtíðar. Höfundur: Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins

Leysum Ártúnsbrekku-hnútinn - eftir Eyþór Laxdal Arnalds

Eyþór Laxdal Arnalds.

Meira en hundrað þúsund bílar fara um Ártúnsbrekku dag hvern. Á álagstímum myndast mikil röð. Að óbreyttu mun þessi umferðarhnútur herðast og lengjast.

skipulagið. Hún var tekin út. Þessi tenging er gríðarlega mikilvæg fyrir borgarbúa og landið allt. Mest bætir hún þó tengingu Grafarvogs og Árbæjar með því að létta á umferðinni.

Lausnirnar eru sem betur fer þekktar. Sundabraut mun draga stórlega úr álagi í Ártúnsbrekku og munar þar um 30%. Ríkið er tilbúið í framkvæmdina, en borgin að setja hana aftur inn á Aðal-

Önnur mikilvæg lausn er að fækka hættulegum ljósastýrðum gatnamótum sem eru bæði of mörg og of gamaldags. Samkvæmt samgöngusáttmála átti að vera búið að gera ný gatnamót við

Bústaðaveg og Arnarnesveg við Breiðholtsbraut. Því miður hefur ekkert miðað í framkvæmdum en þar þarf að ráðast í þær framkvæmdir án frekari tafar. Mörg önnur gatnamót þarfnast úrbóta. Því til viðbótar eru flestir sammála um að ein fljótlegasta og árangursríkasta aðgerðin til að létta á umferð er að uppfæra ljósastýringarnar í borginni, en flest ljósin eru enn með 19. Aldrar klukku stýringu.

Nútímaljósastýring er með skynjara til að hámarka afköst kerfisins. Þjónar fólkinu sem er að fara á milli staða. Á einu ári væri hægt að stíga stór skref í að bæta umferðarflæði í borginni með bættri ljósastýringu. Allt eru þetta þekktar alþjóðlegar lausnir. Nútímalegar 21. aldrar lausnir. - Allt sem þarf er viljinn. Höfundur er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Menntun, menntun, menntun - eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur Fjárhagsáætlun næsta árs sýnir berlega áherslur núverandi meirihluta í Reykjavík. Við ætlum að fjárfesta í börnunum okkar og unglingum með því að veita fjármunum í auknum mæli í menntun barna, skólaumhverfi þeirra og aðstöðu. Nám er ekki bara skrifborð og stóll, heldur þarf námsumhverfið allt að vera hvetjandi á mörgum sviðum. Ég fékk nýlega þann heiður að veita Árbæjarskóla verðlaun fyrir sigur í Skrekk, árlegri hæfileikakeppni grunnskólanemenda í Reykjavík. Ég vil óska þeim nemendum innilega til hamingju með sinn árangur. En þarna á sviðinu sá ég hvað við eigum ótrúlega hæfileikarík börn, með hjartað á réttum stað, sem munu svo sannarlega eiga eftir að ná langt. Ekki bara í Árbæjarskóla heldur í skólum um alla borg. Við þurfum að rækta hæfileika hvers

barns í skólunum. Stórátak í viðhaldi Í kjölfar efnahagshrunsins var ákveðið að spara í viðhaldi og fjárfestingum skólabygginga og fjárfesta frekar í mannauði og skólastarfi. Það hefur tekið langan tíma að vinda ofan af þeirri viðhaldsskuld sem myndaðist og nú þarf að taka skrefinu lengra. Reykjavíkurborg hefur því látið meta ástand allra skólabygginga í borginni, leikskóla, grunnskóla og frístund, og greint hvar viðhalds er þörf. Hægt er að skoða niðurstöður fyrir hverja skólabyggingu á vef Reykjavíkurborgar. Þessar niðurstöður verða notaðar til að ráðast í risastórt viðhaldsátak, þar sem viðhaldsskuld undanfarinna ára verður greidd. Til að nýta tíma, mannafla og fjármagn með sem bestum hætti verður viðhaldinu forgangsraðað eftir ástandi húsnæðis, þar sem horft verður, í þessari röð, á öryggi; rakamál; ytra byrði,

klæðningar, þök og glugga; loftræstingu; hljóðvist, ljósvist o.fl.; og aðgengismál. Með því að leggja 25-30 milljarða í viðhald á næstu fimm árum vonumst við til að standa á jöfnu í viðhaldi skólabygginga og að börnin okkar muni búa við mun meira öryggi og heilnæmara húsnæði í öllum skólabyggingum. Fjárfestum í leikskólum og stafrænni tækni Við ætlum að verja 4 milljörðum í að fjölga leikskóladeildum, til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskólavistunar fyrir enn fleiri börn og í þeim hverfum þar sem biðlistar eru lengstir. Stafræna byltingin mun ná til skólanna því við ætlum að fjárfesta í tölvum og stafrænni tækni fyrir leikskóla, grunnskóla og frístund til að bæta námsumhverfið. Við ætlum líka í stafræna umbreytingu fyrir foreldra, með umbyltingu á innritun í

leikskóla og frístund barna og í umsókn um skólaþjónustu, á forsendum notenda. Fjárfestum til að mæta fjölbreyttum þörfum Við þurfum líka að horfa á innra starf skólanna og rekstur. Því ætlum vð að bæta við 1,5 milljarði á hverju ári í rekstur grunnskóla. Það er sú upphæð sem nýtt úthlutunarlíkan grunnskóla Reykjavíkur segir að þurfi til að fullfjármagna grunnskólana okkar. Ég fékk þann heiður að leiða gerð þessa nýja úthlutunarlíkans og fá þannig innsýn inn í þau fjölbreyttu verkefni sem mæta grunnskólakennurum á hverjum degi. Nýr formaður Kennarasambands Íslands, Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla átti stóran þátt í að koma þessu nýja líkani á og áttum við þar gott samstarf. Með úthlutunarlíkaninu munu skólastjórnendur fá aukið faglegt frelsi, og ábyrgð, til að mæta fjölbreyttum þörfum

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. nemenda með teymisstarfi fagfólk á sviðum velferðar, heilbrigðis og skóla. Þannig verður þörfum hvers skóla og skólaumhverfis betur mætt, og dregið er úr aðstöðumun á milli skóla. Það er því bjart yfir skólastarfi í Reykjavík og námsumhverfi barnanna. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og oddviti Viðreisnar

ottað réttinga- o g málningar verkstæði Vottað V o og málningarverkstæði GB Tjóna viðgerðir er réttinga- og og málningarverkstæði málningarverkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og S tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. Styðjumst tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning Við vinnum m efftir tir stöðlum framleiðenda og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 11:51 Page 13

Bjart&hlýtt Á MÚRBÚÐARVERÐI

Frábær birta

295

70W 48W 120cm

7. LED ljóskastari30W hleðslubatterí

Mikið úrval af m um ðu örrð vö av ka ak rra 44 IP m ju fjölteng rð frá Ve Verð

r kr. k

1.8 65

Framlengingarsnúrur 2-25 metra. Verð frá kr

9.995

14.995

995

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Kapalkeflli 10 metrar

3.995

Kapalkefli efli 15 metrar

5.895 25 metrar kr. 7.995 50 metrar kr. 11.995

SENDUM D M UM M LAN ND ALLLT! T!

www ww w.murbudin.is . din.is

9.995 Kapalkefli, rakavarið IP44 25 metrar

9.995


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/21 14:57 Page 20

20

Gæludýr - í boði Dýrabæjar í Spöng

Árbæjarblaðið

Jólin eru ekki síður hátíð dýranna

Er hleðslukerfi rafbíla hausverkur í húsfélaginu?

- allt fyrir hunda og ketti hjá Dýrabæ í Spönginni Bílastuð Eignaumsjónar - þrjár þjónustuleiðir í boði:

024 15.05.2021–14.05.2

Karólína vefari

www.borgarsogusafn.is

Nú styttist í jólin og þessa dagana eru jólavörurnar að koma í búðirnar hjá okkur. Það er fjölbreytt úrval af jólavörum fyrir hunda og ketti. Alls konar nammi og jóladagatöl, ásamt jólabúningum, jólahúfum og jólaleikföngum. Af nógu er að taka og því um að gera að kíkja við og skoða úrvalið. Jólin eru nefnilega ekki síður hátíð dýranna okkar og í Dýrabæ er líka að finna gott úrval af hágæða blautmat fyrir dýrin til að gera þeim tilbreytingu um jólin. Jóladagatölin eru sívinsæl og þó svo dýrin hafi enga hugmynd um aðventuna, þá eru þau fljót að læra að jóladagatalið þýðir eitthvað gott og skemmtilegt. Ekki má gleyma því að þessi tími getur valdið óróa og stressi hjá dýrunum, þar sem oft gengur mikið á og margt sem þarf að gera heima fyrir, svo sem að skreyta heimilið og þá breytist umhverfi dýranna heima, meðan á hátíðinni stendur. Því er gott að hafa við hendina róandi úða frá Pet Remedy. Þessar vörur eru unnar úr ilmkjarnaolíum sem hafa róandi áhrif á dýrin án þess að slæva þau. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að notkun Pet Remedy hefur jákvæð róandi áhrif á dýrin á þessum tíma. Kosturinn við Pet Remedy er að það virkar strax, það er náttúrulegt og án allra aukaefna. Í aðdraganda jólanna bætist eitt og annað við á heimilin sem getur verið dýrunum hættulegt og má þar nefna Jólastjörnuna (blóm), súkkulaði, vínber, rúsínur, laukur og kertaskreytingar.

Eins og sést á þessum myndum er hægur vandi að gleðja dýrin okkar um jólin. Í Dýrabæ er mikið úrval af skemmtilegum og góðum vörum sem hægt er að gefa dýrunum um hátíðarnar sem framundan eru.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 22:27 Page 21

IInnritun nnr it un sstendur te n dur yyfir f ir til t il og og m með e ð 30 30.. n nóvember óvem ber A f re k s í þ rót t a s v ið Afreksíþróttasvið

FFramhaldsskólabraut r amh a l ds s kól a b r au t

B í lið ng r e ina r Bíliðngreinar

Málmiðngreinar M á lmið ng r e ina r

B ók ná m Bóknám

Listnám Lis tnám

FFélagsvirknié l ag s v ir kni - o g og u p p e ldi s s v ið uppeldissvið

S é r ná ms b r au t Sérnámsbraut

FFylgstu y lg s tu m með e ð okkur ok k ur b or go _ s koli borgo_skoli B or g a r h olt s s koli Borgarholtsskoli b o r g o.is borgo.is

!

'

+ )

(!!

.) + )-

,

.

!

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæjarhverfi? Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu abl@skrautas.is / 698-2844


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/11/21 12:19 Page 22

22

Félagsmiðstöðin­Hraunbæ­105 Mánudagar: Kl. 9:00 Kaffiklúbbur, frítt kaffi á könnunni Kl 10:10 – 11:10 Jóga Kl. 11:30 – 12:30 Hádegismatur Kl. 12:00 – 13:30 Sögustund Kl. 13:30 – 14:30 Samsöngur Kl 14:30 – Kaffi Þriðjudagar: Kl. 9:00 Kaffiklúbbur, frítt kaffi á könnunni Kl. 09:00 – 12:00 Handavinna með leiðbeinanda Kl. 9:30 Dansleikfimi með Auði Hörpu Kl. 11:30 – 12:30 Hádegismatur Kl. 13:00 – 16:00 Félagsvist Kl. 14:15 – 15:00 Kaffi Miðvikudagar: Kl. 9:00 Kaffiklúbbur, frítt kaffi á könnunni Kl. 09:00 – 12:00 Útskurður og tálgun m/leiðbeinanda Kl. 10:00 – 11:00 Ganga með Evu

Gamla­myndin

Ár­bæj­ar­blað­ið

Kl. 11:30 – 12:30 Hádegismatur Fimmtudagar: Kl. 9:00 Kaffiklúbbur, frítt kaffi á könnunni Kl. 09:00 – 14:00 Opin handavinna Kl. 09:30 – 10:00 Bænastund Kl. 10:10 – 11:10 Jóga Kl. 11:30 – 12:30 Hádegismatur Kl. 12:00 – 13:30 Sögustund Föstudagar: Kl. 9:00 Kaffiklúbbur, frítt kaffi á könnunni Kl. 09:00 – 12:00 Handavinna með leiðbeinanda Kl. 09:00 – 12:00 Útskurður - opið Kl. 11:30 – 12:30 Hádegismatur Kl. 13:15 – 14:30 Bingó (annan hvern föstudag, hefst 17.sept) Kl. 13:15 Bíó (annan hvern föstudag). Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Ungir­Fylkisdrengir­1990 Á þessari gömlu mynd sem fannst í fórum sögunefndar er sérstaklega gaman að skoða umhverfið í bakgrunni.

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA

Þarna má einnig sjá fjölmarga unga knattspyrnumenn meðal annars Arnar Þór Úlfarsson og Róbert Gunnarsson.

AWAY TAKE T WAY TILBOÐ TILBOÐ AKE A

3 FYRIR AF ÖLLUM FÖ FYRIR 2 A LLU IZZ AKE-UM O GP SHAKE-UM OG PIZZUM ATSEÐLI AF M AF MATSEÐLI P antaðu á sh akepizza.is Pantaðu shakepizza.is

keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

Frá­bær gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)

Að sjálfsögðu er það meistari Einar Ásgeirsson sem leiðir hópinn. - KGG


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/11/21 22:56 Page 23

23

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Fjölbreytt starf fyrir alla aldurshópa í Árbæjarkirkju

Sunnudaginn 21. nóvember kl. 11.00 Guðsþjónusta Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Hrafnkels Karlssonar organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðar-heimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnarsdóttur og Thelmu Rósar Arnarsdóttur. Kaffi og spjall eftir stundina.

söngur. Andrea Anna Arnsdóttir, Thelma Rós Arnarsdóttir, Ingunn Jónsdóttir djákni og sr. Þór Hauksson þjóna. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á flygilinn. Aðventukvöld - dagskrá í tali og tónum kl. 19.30 - 20.30. Ræðumaður kvöldsins er Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri. Sjá nánar á fésbókar og heimasíður Árbæjarkirkju.

Fyrsti sunnudagur í aðventu 28. nóvember. Fjölskyldumessa er kl. 11.00 - Leikfélagið Lotta sýnir fjölskylduleikritið ,,Langleggur og Skjóða” Tendrað verður á Spádómskertinu á aðventukransinum. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir alt-ari. Hrafnkell Karlsson organisti. Már Gunnarsson tónlistamaður og ólympíufari í sundi syngur. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Hátíðarkaffi og Líkanarsjóðshappadrætti kvenfélagins í safnaðarheimili kirkjunnar. Veglegir vinningar í boði sem bæði einstaklingar og fyrirtæki í söfnuðinum hafa gefið. Afrakstur sölunnar fer óskiptur til bágstaddra í söfnuðinum.

Jólafundur Kvenfélags Árbæjarsóknar mánudaginn 6. desember kl. 18.00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Veislumatur frá Grillvagninum, bókaupplestur, söngur og happdrætti.

Annar Sunnudagur í aðventu sunnudaginn 5. des. kl. 11.00 Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Brúðuleikrit, Biblíusaga og mikill

Jólafundur Opna hússins miðvikudaginn 8. desember kl. 12.30 Þriðji sunnudagur í aðventu sunnudaginn 12. desember kl. 11.00 Fjölskylduhelgistund í kirkjunni. Eftir stundina í kirkjunni er slegið upp jólaballi í safnaðarheimili kirkjunnar. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um viðburði aðventunnar á heimasíðu Árbæjarkirkju www.arbaejarkirkja.is og fésbókarsíðu kirkjunnar.

Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Flækjur - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn Það hríslast um mig ískaldur hrollur þessa dagana vegna þessa verkefnis sem nálgast og ég kemst ekki hjá að horfast í augu við.

góðfúslega bent á að fara í röðina. Framboðið er alveg nóg af myndböndum á netinu sem þýðir að snúru- ljósaseríuflækjan er alþjóðlegt vandamál.

Flest okkar könnumst við að hafa pakkað saman og sett í geymslu jóladót - ljósaseríur og snúrur af ýmsum gerðum og stærðum fyrir einhverjum mánuðum síðan. Koma þeim fyrir í kassa og geyma uppi á háalofti eða geymslu og gleyma þeim í dagsins amstri þangað til núna.

Á You-Tube eða ekki, vann ég mér í haginn. Eins og við vitum flest ef við köstum til höndunum kemur að skuldadögum. Segir ekki einhverstaðar að ,,í upphafi skyldi endirinn skoða.“ Ég hreinlega hlakkaði til að sækja og opna kassann með ljósaseríunum þarna um árið. Þrátt fyrir eins og áður segir

Það tók mig nokkur ár að tileinka mér þá verkreglu að ganga þannig frá í geymslu, snúrum og ljósaseríum að auðveldar væri til uppsetingar og notkunar einhverjum mánuðum seinna. Það er gild ástæða fyrir því að það er ekki tilhlökkunarefni fyrir mig að taka upp úr geymslunni kassa með snúrum og ljósaseríum. Það kallar fram hugsanir og orð liðinna ára sem voru og eru ekki brúkhæf til útflutnings. Eitt árið einn dimman febrúarmánuð kom að því að mér fannst nóg um. Ég lagði mig í framkróka að ganga þannig frá ljósaseríunum að upp úr kössunum kæmi ekki eitt stórt flækjubúnt sem tæki lungan úr deginum að greiða úr með tilheyrandi formælingum. Ef minnið svíkur mig ekki átti ég erfitt það árið að halda aftur að mér að fara ekki reglulega í geymsluna, opna kassana með snúrunum og ljósaseríunum og sjá með eigin augum verkið mitt sem eflaust væri hæft til útflutnings. Ég veitti mér ekki þann munað. Eftir á að hyggja hefði ég betur gert það. Það hvarflaði að mér að henda í eitt You-tube kennslumyndband, hvernig ætti að koma ljósaseríum fyrir svo vel færi, allavega þangað til að mér var

sr. Þór Hauksson. staðfasta fyrirhyggju og undirbúning að allt yrði slétt og fellt var það ekki svo þegar tekið var upp úr kassanum. Allt í flækju. Ljósaseríur, kaplar, garðslöngur, rafmagnssnúrur að ekki sé talað um hjóðsnúrur í síma láta ekki binda sig í klafa sem kallast upphaf eða endir. Það er hreinlega ekkert Alfa – Omega í þeirra veröld. Það er sama hversu mjög sem ég legg mig fram við að ganga ,,almennilega” frá snúrunum þannig að þær allt að því stökkva upp úr kössunum eða

um við alltaf að sækjast í að flækja hlutina um of? Eða erum við að því?

með augnaráði líkt og Clint Eastwood er þekktastur fyrir.

,,Er ekki best að” bara slökkva á þeim þegar birtir af vori og kveikja á þeim þegar að myrkri hallar að hausti og fá sér ostaslaufu og heitt súkkulaði. Ná þannig ísköldum hrollnum úr sér og horfast í augu við augu veruleikans

Þannig að veruleikinn verður eins og kettlingur á lausagöngu allavega, hér í Reykjavík. Þór Hauksson

vasanum, þá gerist það bara ekki, það stappar nærri því að vera lögmál. Ég ámálgaði þetta við ágætan kunningja um daginn. Ég hefði betur sleppt því. Þegar upp var staðið frá samtalinu fáeinum stundum seinna var þessi hugsun mín komin í enn meiri flækju en til stóð í upphafi samtals okkar. Við fundum okkur yfir kaffibolla vera komnir í djúpar samræður um flækjur lífins almennt. Ég hef ekki tölu á því hversu oft í samtali okkar kom upp hugsunin: Ég hefði betur aldrei tekið þetta umræðuefni upp úr ,,kassa” hugsana minna sem auðvitað endaði í flækju. Við komust að því í sameinngu að flækjurnar eru af ýmsum toga. Léttar sem þungar eins og garnaflækja sem er ekkert gamanmál, siðferðilegar flækjur að ekki sé talað um sálrænar flækjur, sköpunarflækjur, hárflækjur sem eiga það sameiginlegt að enginn veit með vissu hvernig til eru komnar en eru sannarlega flækjur svona í ætt við snúrurnar. Svo eru flækjur sem innmúraðir bifvélavirkjar þekkja eins og flækjur í bifvélum sem þjóna sínum tilgangi. Einhverjir eru sagðir flækja líf sitt að óþörfu og þá á meðvitaðan og ómeðvitaðan hátt. Flækjur í skattheimtu eru til. Þeir eru til sem vilja meina að flækjur geti erfst á milli kynslóða. Ég get alveg sagt það, þegar ég stóð upp frá kaffibollanum var ég orðin sáttur við ljósaseríuflækjurnar í mínu lífi. Ég lofaði sjálfum mér því að vera aldrei með þung orð þegar ég greiði úr ljósaseríunum í svartasta skammdeginu í nóvember. Lausnin á þessu flækjutali gæti verið að leyfa ljósaseríunum að vera í kassanum og taka þær ekki í notkun og eða hreinlega ekki taka þær niður. Það getur minnkað flækustigið. Af hverju er-

Dráttarbeisli

X XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD QGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR VÍKUR VAGNAR EHF EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/11/21 16:18 Page 24

Lengri afgreiðslu tími 10-20

Smáratorg Skeifan Spöng Fiskislóð - Grandi !""#$%&#'()( &*'&%+%,-( Mosfellsbær Langholt - Akureyri

Almennur afgreiðslutími Mán – Fim 11:00 – 19:00 Fös – Sun 10:00 – 19:00


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.