ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/01/20 13:36 Page 1
! !
Árbæjarblaðið 1.tbl.18.árg.2020janúar
FréttablaðíbúaíÁrbæogNorðlingaholti
Frábærgjöf fyrirveiðimenn
Gröfumnöfnveiðimannaáboxin Uppl.áwww.Krafla.is(698-2844)
b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][
W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h
BG
BG
S VO
SV
T T UÐ ÞJ Ó N US
TA
OT TUÐ ÞJÓNUS
TA
SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360
Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu. Sævar Helgi Bragason, stundum nefndur Stjörnu Sævar, mætti á smiðju fyrir börn í Borgarbókasafninu í Árbæ á dögunum. Sævar er ritstjóri stjörnufræðivefsins (www.stornufraedi.is) og hefur verið óþreytandi við að fræða börn og fullorðna á sinn einstaka hátt um óravíddir alheimsins. Sjá bls. 2
ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is
Finnur þú
? g n ö t s l l gu
LI ATSEÐ AF M I R U Z PIZ IGIN VAL E ÓRAR • 2 ST ÐLÆTI AÐ N VALI E GI I M E 2 Ð • UR A S Ó S •2 GOS . •2L 90 KR
Nýr miði á næsta sölustað!
S 5.9 AÐEIN
s. 5 11 53 00
Gjafirfyrir veiðimenn ogfyrirtæki Gröfumnöfnveiðimanna áboxin-Persónulegogfalleggjöf Íslensktbirki
SjánánaráKrafla.isogísíma698-2844
,,Mahoný’’
Ă B 2019_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 14/01/20 14:19 Page 2
2
FrĂŠttir
à rbÌjarblaðið
Borgarbókasafnið à à rbÌ:
Ă rÂbĂŚjÂarÂblaðÂið StjarnfrÌðileg skemmti Ăštgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: abl@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. RitstjĂłrn: Leiðhamrar 39 - sĂmar 698–2844 og 699-1322. Netfang Ă rbĂŚjarblaðsins: abl@skrautas.is Ăštlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singar: 698-2844 og 699-1322 - StefĂĄn KristjĂĄnsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndarar: KatrĂn J. BjĂśrgvinsdĂłttir og Einar Ă sgeirsson. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. Ă rbĂŚjarblaðinu er dreift Ăłkeypis Ă Ăśll hĂşs Ă Ă rbĂŚ, Ă rtĂşnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og ĂšlfarsĂĄrdal og einnig er blaðinu dreift Ă Ăśll fyrirtĂŚki Ă pĂłstnĂşmeri 110 og 113 (700 fyrirtĂŚki).
Gleði og sorg Undanfarna daga hafa tvo frĂŠttaefni tekið mest plĂĄss Ă frĂŠttum ef leiðindin Ă veðrinu eru undanskilin. Ă? annan stað er Ăžetta frĂŠttaefni sem hefur fĂŚrt okkur ĂłmĂŚlt magn af gleði og stolti. Hitt efnið hefur farið með okkur alveg Ă hina ĂĄttina og reyndar svo dapurlegt efni að undarlegt mĂĄ teljast að Ăžað skuli vera staðreynd Ă dag. Frammistaða Ăslenska landsliðsins ĂĄ EM hefur vakið heimsathygli og ekki Ă fyrsta skiptið sem Ăslenska landsliðið Ă handknattleik, strĂĄkarnir okkar, hafa fyllt okkur stolti. Undanfarin ĂĄr hefur liðið verið Ă lĂŚgð enda endurnĂ˝jun og kynslóðaskipti Ă gangi. Guðmundur Guðmundsson nåði fram stĂłrkostlegum Ăşrslitum gegn ĂłlympĂu- og heimsmeisturum Dana Ă fyrsta leik mĂłtsins. Eftir afar dapra framkomu Dana Ă garð Guðmundar um ĂĄrið voru Ăşrslitin gegn DĂśnum sĂŠrlega gleðileg. SĂśgulegur ellefu marka sigur leit dagsins ljĂłs gegn RĂşssum à Üðrum leiknum ĂĄ EM. Ăžegar Ăžetta er skrifað eru nokkrir klukkutĂmar Ă leikinn gegn Ungverjum. Ă?sland er Ăžegar komið Ă milliriðil og vonandi verður framhald ĂĄ stĂłrkostlegum leikjum hjĂĄ strĂĄkunum okkar. FramtĂðin hjĂĄ landsliðinu okkar hefur lĂklega aldrei verið bjartari og hvernig halda menn að staða liðsins okkar verði eftir 2-4 ĂĄr? Staðan ĂĄ bråðamĂłttĂśkudeild LandsspĂtalans er sorglega hliðin ĂĄ frĂŠttunum Ăžessa dagana. LjĂłst er að Ăžað ĂĄgĂŚta fĂłlk sem fer með stjĂłrn heilbrigðismĂĄla Ă okkar landi Ă dag er algjĂśrlega ĂłhĂŚft til Ăžeirra verka. Heilbrigðisråðherrann hefur lĂ˝st ĂžvĂ yfir Ă fjĂślmiðlum að lausn ĂĄ vandanum sĂŠ ekki til. Af hverju segir Ăžessi råðherra ekki af sĂŠr Ă dag? SjĂşklingar liggja ĂĄ gĂśngum deildarinnar svo tugum skiptir og með Ăśllu ĂłnÌðinu sem ĂžvĂ fylgir. Hvernig getum við komið svona fram við fĂłlk sem ĂĄ um sĂĄrt að binda. Eru Ăžeir sem råða fĂśr algjĂśrlega tilfinningalaust lið? Er nema spurt sĂŠ Ăžegar staðan er eins og hĂşn er Ă dag. Til Ăžess að leysa mĂĄlið Ăžarf að koma Ă notkun 30 rĂşmum ĂĄ deildinni sem Ă dag eru lokuð. Ăštskriftarvandinn er lĂka eitt stĂŚrsta vandamĂĄlið. Ekki eru til nĂŚgilega mĂśrg hjĂşkrunarrĂ˝mi ĂĄ hjĂşkrunarheimilum. Er nema von að fĂłlk kvĂði ĂžvĂ að eldast?
legheit Ă bĂłkasafninu
- af hverju er dimmt Ă janĂşar en bjart ĂĄ sumrin og hvernig lĂ˝sir tunglið eiginlega upp nĂłttina? Ăžeirri staðreynd veltum við kannski ekki oft fyrir okkur en góðar og gildar ĂĄstÌður liggja Þó Ăžar að baki. SĂðasta sunnudag var smiðja fyrir krakka Ă BorgarbĂłkasafninu Ă Ă rbĂŚ Ăžar sem Ăžau tĂłku að sĂŠr að svara Ăžessum spurningum. Ăžau Ăştbjuggu m.a. lĂkan af jĂśrðinni, tunglinu og sĂłlinni. Smiðjunni stjĂłrnaði SĂŚvar Helgi Bragason sem stundum hefur verið kallaður StjĂśrnu SĂŚvar. SĂŚvar er ritstjĂłri stjĂśrnufrÌðivefsins (www.stornufraedi.is) og hefur verið óÞreytandi við að frÌða bĂśrn og fullorðna ĂĄ sinn einstaka hĂĄtt um ĂłravĂddir alheimsins. Smiðjan með StjĂśrnu SĂŚvari er hluti af Krakkahelgum Ă bĂłkasafninu en einu sinni Ă mĂĄnuði er sĂŠrstĂśk dagskrĂĄ Ă boði fyrir bĂśrn ĂĄ Ă˝msum aldri. Ă? febrĂşar verða perlaðar myndir sem tengjast tĂślvuleikjum og Ă mars verður Ăśrugglega dĂşndrandi fjĂśr Ăžegar dragdrottningin StarĂna býður Ă sĂśgustund. Ă? aprĂl verður svo hið sĂvinsĂŚla pĂĄskabingĂł Ăžar sem ekkert barn fer tĂłmhent heim. SĂśgustundir og safnkynningar fyrir bĂśrn Ă leikskĂłlum og skĂłlum eru Ă boði allan veturinn en ÞÌr Ăžarf að panta fyrir fram. Ăžað er lĂka notalegt fyrir bĂśrn og foreldra að koma saman Ă bĂłkasafnið og lesa eða skoða leynikofann sem er Ă barnadeildinni. Og, nĂ˝jasta nĂ˝tt er að nĂş er hĂŚgt að fĂĄ lĂĄnuð borðspil heim auk bĂłka, tĂmarita og kvikmynda. Ăžað ĂŚttu ĂžvĂ allir að finna eitthvað ĂĄhugavert ĂĄ safninu.
SÌvar Helgi Bragason eða StjÜrnu SÌvar eins og hann er oft nefndur, vakti mikla athygli meðal gesta à rbÌjarbókasafns.
StefĂĄn KristjĂĄnsson
abl@skrautas.is
Vottað rĂŠttinga- o og g mĂĄlningar mĂĄlningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB TjĂłna viðgerðir er rĂŠttinga- o g mĂĄlningar verkstÌði vvottað ottað af BĂlgr einasambandinu. TjĂłnaviðgerðir og mĂĄlningarverkstÌði BĂlgreinasambandinu. V ið tr yggjum hĂĄmar ksgÌði með ĂžvĂ að nota fyrsta flokks tĂŚkjabĂşnað o g efni. Við tryggjum hĂĄmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tĂŚk niupplĂ˝singar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tĂŚkniupplĂ˝singar framleiðanda hvernig skuli
& "
(
TjĂłnaskoðun Við skoðum bĂlinn og undirbĂşum tjĂłnamatið sem sent er til tryggingafĂŠlaga.
"
" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ăśnnumst annars konar rúðuskipti. S SjĂĄum jĂĄum um Ăśll rúðutjĂłn jafnt lĂmdar rúður sem og aðrar, ĂĄsamt glerhreinsun ĂĄ bĂl.
'(
" "
MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð à lakkmÜssun og blettanir.
" "DekkjaĂžjĂłnusta "
# !%
#
"
"
"
"
BĂlaĂžvottur / djĂşphreinsun Bjóðum við upp ĂĄ almennan bĂlaĂžvott, djĂşphreinsun, bĂłn ofl.. FrĂr Ăžvottur fylgir Ăśllum viðgerðum.
!
"
#! ( ( " " " " "
InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl.
"
#
Sparaðu tĂma. Við getum skipt um dekk ĂĄ bĂlnum ĂĄ meðan hann er Ă viðgerð.
"
$ "
RĂŠtting og mĂĄlning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tĂŚkjabĂşnað sem stenst Ătrustu krĂśfur.
%
$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJONIS s WWWTJONIS
Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.
ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/01/20 14:46 Page 3
AALLTAF LLTAF NNÓG ÓG UM UM AAÐÐ VVERA ERA Á SPORTBARNUM SPORTBARNUM FFYLGSTU Y LGS TU M MEÐ EÐ DDAGSKRÁNNI AGSKRÁNNI Á FFACEBOOK.COM/KEILUHOLLIN ACEBOOK.COM/KEILUHOLLIN FFIM. IM. 16. 16. JAN JAN
HHAPPY A P PY HHOUR O U R FFRÁ R Á KKL. L . 221-23 1- 2 3
50%
HHJÖBB JÖBB
QUIZ QUIZ
AFSLÁTTUR Í KEILU FRÁ KL. 23 - 01
SSTÓRSKEMMTILEGT T ÓRSK EMM T ILEG T FFÓTBOLTAÓ TBOLTAHAFLIÐA QQUIZ UIZ HHJÖRVARS JÖRVARS HAF LI ÐA
FÖSTUDAGA OG LAUGARDAGA
BOLTATILBOÐ BOLTATILBOÐ Í GANGI GANGI Á ÖLLUM ÖLLUM LLEIKJUM EIKJUM Í BEINNI BEINNI
112” 2” PPIZZA IZZA M MEÐ EÐ TTVEIMUR VEIMUR ÁÁLEGGJUM LEGGJUM 11.990 .990 KKR. R. EEÐLAN ÐLAN M MEÐ EÐ NNACHOS ACHOS 11.890 .890 KKR. R. BBONELESS ONELESS WINGS WINGS 10-12 10-12 STK. STK. ((FER FER EFTIR EFTIR STÆRÐ) STÆRÐ) 22.490 .490 KKR. R. KKJÚKLINGAVÆNGIR JÚKLINGAVÆNGIR 2200 SSTK. TK. KKRISPÝ RISPÝ EEÐA ÐA HHEFÐBUNDNIR EFÐBUNDNIR 22.490 .490 KKR. R. SSTÓR TÓR Á KKRANA RANA 9990 90 KKR. R. GGOS OS M MEÐ EÐ ÁÁFYLLINGU FYLLINGU 2290 90 KKR. R.
LLAU. AU. 18 18. JAN Happy Hour á bbarnum arnum frá kl. 21 fram að að bbardaga ardaga
McGREGOR McGR vs. vs COWBOY
50% afsláttur ur í keilu keilu frá kl. 23 fram að að bardaga bardaga Eldhúsið opið fram m að bardaga bardaga Tilboð á kjúklingavængjum gavængjum og pizzu með 2 áleggjum áleggjum
HHVAR VAR VERÐUR VER ÞÚ? Pantaðu Pantaðu borð borð : keiluhollin@keiluhollin.is keiluh
FFIM. IM. 223. 3. JAN JAN
FIM. 30. 30. JAN JAN FIM.
FFÖS. ÖS. 331. 1. JJAN AN
BIGGI SÆVARS
HHAPPY APPY HOUR HOUR FRÁ FR Á KL. KL. 21-23 21-23
H A P PY H O U R F R Á K L . 2 1-2 3
UIZ ME PPÖBB ÖBB QQUIZ MEÐÐ HHJÁLMARI JÁ LM A RI OG OG HELGA HELGA
FRÁ KL. 22 TIL 00
FULLORÐINS
RÚTA Í BÆINN
BREKKUSÖNGUR
HAPPY HOUR 21-23 Á BARNUM
KL. 21:00 21:00 KL.
Ă B 2019_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/01/20 23:07 Page 4
4
FrĂŠttir
ÞjónustuverkstÌði
à rbÌjarblaðið
ĂžJĂ“NUSTUM ALLAR GERĂ?IR TOYOTA BĂ?LA - SMĂ A SEM STĂ“RA! - ĂžjĂłnustuskoðanir - Ă byrgðarviðgerðir - Almennar bĂlaviðgerðir - SmurĂžjĂłnusta
Arctic Trucks | KletthĂĄlsi 3 | 110 ReykjavĂk | SĂmi 540 4900 | www.arctictrucks.is
Arctic Trucks notar aðeins Motul olĂur.
ÂŽ
EXPLORE WITHOUT LIMITS
ĂšTFARARFČąA žÄ?‹›Ž””žȹŗǰȹ à ™ŠÂ&#x;˜Â?Â’
sĂðan 1996
q0ȹȊ VIR�ING ȊȹȹȊȹ
KristĂn IngĂłlfsdĂłttir
Sverrir Einarsson
MargrÊt à sta Guðjónsdóttir
Ă‡Â–ÂŠÂ›ČąÂŠÂ•Â•ÂŠÂ—ČąÂœĂ Â•ÂŠÂ›Â‘Â›Â’Â—Â?’——ǹȹśŞŗȹřřŖŖȹÇȹŞĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜ ČŠ    ǯžÂ?Â?Â˜Â›Â’Â—ÇŻÂ’Âœ Â˜Â–ÂžÂ–ČąÂ‘ÂŽÂ’Â–ČąÂ?’•ȹŠÄ?œÂ?Š—Â?Ž—Â?ÂŠČąÂ˜Â?ȹ›ŽÄ?ÂžÂ–ČąÂœÂ”Â’Â™ÂžÂ•ÂŠÂ?ȹøÂ?Â?ЛЛȹŽÂ?ČąĂ ÂœÂ”ÂŠÄ?ȹŽ›ǯ
ĂšTFFA HAFNARFJARĂ?AR •ŠÂ?Š‘›Šž—ȹśŠȹȊȹ   ǯžÂ?Â?ЛЛœÂ?˜Â?ÂŠÇŻÂ’ÂœČąČŠČąĂ‡Â–ÂŠÂ›ÇąČąĹ›ĹœĹ›ČąĹ›ĹžĹ&#x;Ĺ˜ČąÇȹŞĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜
Myndin er tekin Ă lok ĂŚfingar Ăžann 24. desember sl.
Metabolic ReykjavĂk fagnar eins ĂĄrs afmĂŚli
Ăžann 7.janĂşar 2019 var ĂžjĂĄlfunarstÜð Metabolic ReykjavĂk við StĂłrhĂśfða 17, opnuð með pompi og prakt. ViðtĂśkurnar hafa verið ĂłtrĂşlega góðar Ăžetta fyrsta ĂĄr, ÞÌr hafa ĂĄn nokkurs vafa farið fram Ăşr okkar bjĂśrtustu vonum og Ăžað er ĂĄkveðin staðfesting ĂĄ ĂžvĂ að við sĂŠum að gera eitthvað rĂŠtt. Við gĂŚtum ekki verið ĂĄnĂŚgðari með stÜðuna eins og hĂşn er Ă dag, segir EyglĂł, framkvĂŚmdastjĂłri og ĂžjĂĄlfari.
Ă rÂbĂŚjÂarÂblaðÂið RitstjĂłrn og auglĂ˝singar - SĂmi: 698-2844
SamfĂŠlagið okkar er alveg magnað, hvort sem Ăžað eru okkar ĂşrvalsĂžjĂĄlfarar eða duglegu iðkendurnir, allir eru hingað komnir til að styrkja sig og aðra Ă leiðinni. Ăžað mĂĄ með sanni segja að Ăžetta sĂŠ nĂŚrandi umhverfi hjĂĄ okkur. Ăžar sem við erum með allt frĂĄ grunntĂmum yfir Ă tĂma fyrir fĂłlk Ă toppformi, Þå eru allir að ĂŚfa saman, en samt ĂĄ sĂnum forsendum. Ăžað er mjĂśg uppbyggjandi og hvetjandi fyrir alla.
Við hĂśfum verið að bjóða upp ĂĄ nokkuð Ăşrval af sĂŠrhĂŚfðum unglingatĂmum Ă vetur og hĂśldum ĂĄfram að ĂžrĂła Ăžað starf nĂş eftir ĂĄramĂłt. Við erum með samning við borgina um að hĂŠr sĂŠ hĂŚgt að nĂ˝ta frĂstundakortið, og Ăžað er hĂŚgt að nĂ˝ta Ă Ăśllum okkar unglingatĂmum; hvort sem um er að rÌða Metabolic, Styrk og endurheimt eða sĂŠrhĂŚfða einkaĂžjĂĄlfun ĂĂžrĂłttaunglinga. TĂmataflan okkar hefur tekið miklum breytingum ĂĄ Ăžessu eina ĂĄri, Ăžað eina sem við hĂśfum gert er að bĂŚta við tĂmum til að koma til mĂłts við sĂstĂŚkkandi hĂłp iðkenda. Til að mynda byrjuðum við ĂĄ að bjóða upp ĂĄ ĂžrjĂĄ morguntĂma ĂĄ virkum dĂśgum, en nĂş eru Ăžeir orðnir ĂĄtta talsins! Stundataflan telur nĂş um 30 tĂma, fyrir utan opna tĂma Ă lyftingasal, svo sveigjanleikinn er mikill. Við munum halda ĂĄfram að gera okkar allra besta til að koma til mĂłts við iðkendur
okkar og bĂŚta við tĂmum Ăžar sem eftirspurn er mest. Ég vil að lokum nota tĂŚkifĂŚrið að Ăžakka Ăśllum Ăžeim sem hafa lagt leið sĂna til okkar ĂĄ StĂłrhĂśfðann ĂĄ liðnu ĂĄri, hver og einn iðkandi hefur lagt tĂśluvert af mĂśrkum við að mĂłta okkur og starfið okkar ĂĄ Ăžessu fyrsta ĂĄri og fyrir Ăžað erum við ĂžakklĂĄt. Við hlĂśkkum mikið til komandi ĂĄrs og ĂĄratugar, við erum bara rĂŠtt að byrja! Ăžau sem enn eiga eftir að kĂkja til okkar eru alltaf velkomin Ă prufutĂma, við lofum hlĂ˝jum mĂłtttĂśkum! Allar nĂĄnari upplĂ˝singar um Metabolic ReykjavĂk mĂĄ finna ĂĄ heimasĂðunni www.metabolicreykjavik.is og ĂĄ samfĂŠlagsmiðlum undir nafninu MetabolicReykjavik.
FĂ–STUDAGSHLAĂ?BORĂ? SHAKE & PIZZA
90 MĂ?NĂšTUR AF STANSLAUSRI PIZZU KarlakĂłrinn Stefnir syngur ĂĄ ĂžorratĂłnleikum Ă GuðrĂðarkirkju Ă Grafarholti Ăžann 23. janĂşar nk.
11:30 – 13:00
1.990
2.490
HL AĂ?BORĂ? &GOS
HL AĂ?BORĂ? &K ALDUR
KR.
KR.
Ă rlegir ĂžorratĂłnleikar Stefnis Ă GuðrĂðarkirkju
Fimmtudaginn 23. janĂşar kl. 20 efnir KarlakĂłrinn Stefnir til ĂžorratĂłnleika Ă GuðrĂðarkirkju. Ăžetta er Ă Ăžriðja skipti sem Stefnir heldur ĂžorratĂłnleika Ă kirkjunni. Ăžeir mĂŚlst vel fyrir undanfarin ĂĄr, enda er fĂłlk yfirleitt bĂşið að nĂĄ sĂŠr eftir jĂłlatĂłnleikahrinuna Ăžegar Ăžorrinn byrjar. Eins og åður er dagskrĂĄ Ăžessara tĂłnleika tiltĂślulega hefðbundin, m.a. lĂśg eftir Ăslensku tĂłnskĂĄldin Friðrik JĂłnsson, Inga T. LĂĄrusson, JĂłn Ă sgeirsson, JĂłn Nordal, Loft Ă mundason, PĂĄl Ă?sĂłlfsson, Sigurð Þórðarson, Sigvalda KaldalĂłns, SveinbjĂśrn SveinbjĂśrnsson og Ăžorvald BlĂśndal. StjĂłrnandi Stefnis er SigrĂşn ĂžorgeirsdĂłttir og Vignir Þór StefĂĄnsson leikur með ĂĄ pĂanĂł. Aðgangseyrir er kr. 3.000.
ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/20 15:46 Page 5
HERRAKVÖLD H ERRAK KVÖ ÖLD D FYLK FYLKIS KIS IS 2020 0 F FÖ ÖSTUD DAGIN DAGINN AGIN NN N 24. 24 4 JA JJANÚAR A AR ANÚA FÖSTUDAGINN FYLKIS SHÖ HÖLL L Í FYLKISHÖLL
MIÐA MIÐAVERÐ AVERÐ AÐEINS AÐEIN 8.900 KR. – MIÐASALA Í FYLKISHÖLL
Kve Kv K vveeen enn nn n n nakv na nak a ak kvöld kvöl k kv kvö vö völ völd v öl öld ö l ld d Fyl Fy F Fylk yyllk lkkisisis 20 2 2020 02 02 020 20 0 Lau La Laug ug gaar g arda rdaag ginn gi g iin nn 8. ffe febr ebrrúar úaarr í Fylkishöl Fy F yllk ylkish kishöl ki höll hö h öl
MIÐA MIÐAVERÐ AVERÐ AÐEINS AÐEIN 7.900 KR. – MIÐASALA Í FYLKISHÖLL
ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/01/20 23:12 Page 6
6
Fréttir
Árbæjarblaðið
Dans er skemmtun
- Dansskólinn Bíldshöfða leggur megin áherslu á samkvæmisdans Elstu heimildir um dansiðkun eru um 25 þúsund ára gamlar. Það sýnir að það er eðli mannsins að hreyfa sig í takt við tónlist eða einhvers konar hrynjanda. Samkvæmisdans sem keppnisgrein er einungis rúmlega 100 ára gamall en nýtur vinsælda um allan heim fyrir fólk á öllum aldri.
Hjá Dansskólanum Bíldshöfða er megináhersla lögð á samkvæmisdans en einnig eru í boði námskeið í jazz dansi, latin fit og barnadönsum. Dansskólinn Bíldshöfða leggur megin áherslu á gleði og skemmtun í bland við að læra að dansa skipulega í takt við tónlist. Nemendur dansskólans hafa brallað margt í gegnum tíðina og þar má telja
uppsetningu sýningaratriðis fyrir nokkrum árum þar sem notaðir voru 30 ára gamlir dansbúningar sem og 30 ára gömul spor og tónlist. Námskeið eru í boði fyrir allan aldur í nýju og glæsilegu húsnæði dansskólans að Bíldshöfða 10. Aðalkennarar eru Ragnar Sverrisson og Anna Björk Bergmann en einnig aðstoða keppnispör dansskólans við
Dansskólinn Bíldshöfða býður upp á námskeið í barnadönsum. kennslu. „Reglulega fáum við gestakennara til okkar og þannig fylgjust við með því sem er að gerast úti í heimi,” segir Ragnar Sverrisson danskennari. Vert er að geta þess að dansskólinn fékk nýverið styrk úr Íþróttasjóði til þess að efla þátttöku dansiðkenda af erlendu
bergi. „Við munum vinna þetta verkefni í samstarfi við skólana og vonumst við eftir góðu samstarfi og góðri þátttöku,” segir Anna Björk. Skráning stendur yfir á www.dansa.is og þar er að finna allar nánari upplýsingar.”
Finnur þú
? g n ö t s l l gu
Nýr miði á næsta sölustað!
Það er mikið líf og fjör hjá nemendum í Dansskólanum Bíldshöfða.
GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/01/20 22:16 Page 5
ALVÖRU ÚTSALA 30%
20%
20%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
Verð áður 29.990
20%
AFSLÁTT UR
23.992
AFSLÁTTUR
Lavor SMT 160 ECO
ður 14.900 14 900 Verð áður
2500W, 160 bör (245 m/túrbóstút) 510 L/klst. Þrjár stillingar: mjúk (t.d. viður), mið (t.d. bill) og hörð (t.d. steypa).
11.992 20%
Lavor Ninja Plus 130 háþrýstidæla AQUA 25, 10L. Þvott- og rakaheld akrýlmálning. Hálfglansandi með góðri viðloðun. Hentar vel fyrir blautrými. Stofn A
7.192 8.990
Drive Pro Ryk/vatnssuga ZD90 1400W
1800W, 130 bör 420 L/klst.
D k PProjekt j kt 05 veggmálning, ál i Deka 2,7 lítrar (stofn A)
1.743 2.490
kr.
Verð áður
20%
kr.
kr.
Verð áður
10.792
AFSLÁTTUR
kr.
30%
Áður kr. 13.490
2.316
AFSLÁTT UR
Áður kr. 2.895
rive Smergel 150w w Drive
7.495
20%
3.743
Áður kr. 14.990
r. 4 0 Áður k 4.99 990 kr. 4.990
50% 4.753
Stálvaskur 1 hólf 37x33x16cm
AFSLÁTTUR
Hrærivél Drive-HM-120 1200W. 40-60 ltr.
AFSLÁTTUR
Olíufylltur rafmagnsofn 2000W
Á ður kr Áður kr. 2.695
Drive-HM-140 1600W
3-6 lítra hnappur
Gólfskafa 450mm
25%
Áður 8.590 kr.
6.443
18.392 Áður 22.990 22.392 Áður 27.990
Vínilparket – Harðparket – Flísar
712
AFSLÁTTUR
2 .1 2.156
AFSLÁTTUR
Drive-HM-160 1600W
Áður kr. 7.490
SSnjóskófla njó medium m. Ym Y-handfangi
20%
Áður kr. 17.990
20%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
14.392
Áður kkr. 6.790
20%
5.992
Snjóskófla stór 135cm m. Y-handfangi
25%
AFSLÁTTUR
Mistillo Sturtusett, svart
Gúmmí gatamotta gróf, 1mx1,5mx22mm
AFSLÁTTUR
Áður kr. 890
R CE CERAVID SETT
20-50TT% UR
WC - kassi, hnappur og h hæglokandi seta.
Þýsk gæðavara
20%
Strekkiband lás-krók. 5cm x 8 mtr 4.545 kg
31.112 Áður kr. 38.890
AFSLÁTTUR
30%
Harðparket, vínilparket,
Áður kr. 3.290
AFSLÁTT UR
Drive lóðbolti Skál: „Scandinavia design“
2.468
658
989 mpr. 2
Verðdæmi: 8,3mm Harðparket Dökk Eik Verð nú: 989 kr/m2 áður: 1.690 kr m2 10mm Harðparket Oak Supreme Natural Verð nú 989 kr/m2 áður 2.590 kr/m2 12mm Harðparket Chalet Rustic Verð nú 989 kr/m2 áður 3.590 kr/m2 Vinyl parket með áföstu undirlagi nú 4.718 kr/m2 áður 6.290 kr/m2 Ceraviva SN04 Veggflís 30x60 Verð nú 989 kr/m2 áður: 2.990 kr/m2
Áður kr. 940
25%
25%
AFSLÁTTUR
AFSL ÁTTU R
25%
AFSLÁTTUR
æki 280W W Drive Fjölnotatæki
3.743
LuTool fjölnota sög /hjakktæki/juðari. 300W.
20%
30%
20%
AFSLÁTTUR
Áður kr. 4.990
AFSLÁTTUR
AFSLÁTT UR
25%
5.243
AFSLÁTT UR
Áður kr. 6.990 69
ve Bonvel/rokkur1100w B Dri kur1100w Drive
6. 6.743
Pallettutjakkur Rafmagns 1,5tonna 70Ah
223.920
Fyrirvari um prentvillur.
AFSLÁ
Frá kr.
kr. Áður 279.900 kr.
20%
AFSLÁTTU R
Borðssög 230V 50HZ 1800W
Delta GRAY ANZIO SWEAT JACKET XL
Áður kr. 8.990
Delta föðurland buxur M
n 2stk Bíla búkkar ma ax 3 to max tonn
2.529
Áður kr. 3 3.890 890
2.792 3 5 % AFSLÁT TUR
7.192 Áður kr. 8.990
Áður kr. 3.490
20%
AFSLÁTTUR
2 23.192 Áður kr. 28.9900
AFSLÁTTUR
LuTool gráðukúttsög 305mm blað
Áður kr. 45.490
20%
AFSLÁTTU R
kj vík Reykjavík
7. Kletthálsi 7.
dag kl. 8-18, laugard. 10-16 Opið virka daga
Hafnarfjörður
Selhellu 6.
Opið O ið virka daga da kl. 8-18, laugard. 10-16
Reykjanesbær
Fuglavík 18.
Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Flísasög BL200-570A 800W
36.392 Áður kr. 45.490
3.493 Áður kr. 4 4.9 990 4.990
36.392
20%
Karbít dósaborasett í tösku. 6stk
ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/01/20 13:39 Page 8
8
Fréttir
Árbæjarblaðið
Gerður Kristný rithöfundur sá um hátíðarræðu kvöldsins.
Barnakór Árbæjarkirkju, aftari röð frá vinstri, Aníta Líf Ómarsdóttir, Magnhildur Klara Konráðsdóttir, Ísabella Sól Hjartardóttir, Védís Erla Jónsdóttir og Þorgerður Þorkelsdóttir. Fremri röð f.v. Hrönn Claxton, Hilda Lóa Hall, Anton Evert Hjartarson, Hildur María Torfadóttir, Matthea Katrín Matthíasdóttir og Kristín Jóhannesdóttir kórstjóri.
Aðventukvöld
Greta Salóme lék nokkur lög á fiðluna.
Hátíðarræðu kvöldsins á árlegu aðventukvöldi í Árbæjarkirkju stjórn Krisztinu Kalló. Sr. Þór Hauksson var kynnir kvöldsins og um miðjan desember flutti Gerður spilaði undir á lestarflautu með söngKristný rithöfundur. hópnum Dætrum og gerði það listavel. Myndir:KatrínJ.Björgvinsdóttir Greta Salóme lék á fiðlu. LeikskólaEftir messu og mjög vel heppnað kvöld kór Heiðarborgar undir stjórn Ásrúnar Atladóttur söng nokkur var boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur. lög. Barnakór Árbæjarkirkju söng undir stjórn Kristínar JóhannÞað var mál manna að aðventukvöldið hafi verið fjölbreytt, esdóttur. Kór Árbæjarkirkju og sönghópurinn Dætur söng undir létt og skemmtilegt og tekist einstaklega vel. Kórsysturnar Lilja Arnardóttir og Ingunn Sigurðardóttir.
Hjónin Guðrún Oddný Guðjónsdóttir og Pavel Róbert Smid.
Hluti af Leikskólakór Heiðarborgar. Aftari röð f.v. Ásgeir, Alexander Heiðar, Magnús Torfi, Gabriel, Eyja, Emil Örn, Alex Atli, Skúli Magnús og Auðunn Óli. Fremri röð f.v. Ugla Sif, Arnar Þórarinn, Rökkva Kristín, Margrét Eva, Emilía, Kamilla Dís, Aron Darri, Andri og Baldur Már.
Silja Björk Þórðardóttir kveikti á Betlehemskertinu á aðventukvöldinu.
Sönghópurinn Dætur, Guðný Guðmundsdóttir, Aðalheiður Lilja Bjarnadóttir, Rakel Marín Jónsdóttir, Unnur Ingimundardóttir, Margrét Einarsdóttir, Vera Sveinbjörnsdóttir og Stefanía Björg Víkingsdóttir.
Sr. Þór Hauksson sóknarprestur Árbæjarkirkju var kynnir á aðventukvöldinu og flautuleikari.
ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/01/20 02:22 Page 9
Grafarholtsblaðið 1.tbl.9.árg.2020janúar-FréttablaðíbúaíGrafarholtiogÚlfarsárdal
ÁrvissirþorratónleikarKarlakórsins
StefnisíGuðríðarkirkju23.janúar Fimmtudaginn 23. janúar kl. 20 efnir Karlakórinn Stefnir til þorratónleika í Guðríðarkirkju. Þetta er í þriðja skipti sem Stefnir heldur þorratónleika í kirkjunni. Þeir hafa mælst vel fyrir undanfarin ár, enda er fólk
yfirleitt búið að ná sér eftir jólatónleikahrinuna þegar þorrinn byrjar. Eins og áður er dagskrá þessara tónleika tiltölulega hefðbundin, m.a. lög eftir íslensku tónskáldin Friðrik Jónsson, Inga T. Lárusson, Jón Ásgeirsson, Jón Nordal,
Loft Ámundason, Pál Ísólfsson, Sigurð Þórðarson, Sigvalda Kaldalóns, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Þorvald Blöndal. Stjórnandi Stefnis er Sigrún Þorgeirsdóttir og Vignir Þór Stefánsson leikur með á píanó.
Tónleikar Stefnismanna hafa jafnan verið vel sóttir í Guðríðarkirkju á þorranum og eru tónleikarnir orðnir að föstum lið í huga Grafarholtsbúa. Aðgangseyrir er aðeins kr. 3.000.
Karlakórinn Stefnir heldur sína árlegu þorratónleika í Guðríðarkirkju þann 23. janúar. Tónleikarnir hafa jafnan verið vinsælir og vel sóttir.
VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu
Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00
Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770
EÐLI MATS F A R VALI PIZZU ÓRAR I AÐ EIGIN I T S 2 L • T IN VA EÐLÆ • 2 M UR AÐ EIG S • 2 SÓ S GO L 2 KR. •
90 S 5.9 N I E Ð A
Ă B 2019_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 14/01/20 14:40 Page 10
10
Grafarholtsblaðið
FrĂŠttir
Samråð eða sĂ˝ndarsamråð? - Ăžað er spurningin ĂšTFARARFČąA žÄ?‹›Ž””žȹŗǰȹ à ™ŠÂ&#x;˜Â?Â’
sĂðan 1996
q0ȹȊ VIR�ING ȊȹȹȊȹ
KristĂn IngĂłlfsdĂłttir
Sverrir Einarsson
MargrÊt à sta Guðjónsdóttir
Ă‡Â–ÂŠÂ›ČąÂŠÂ•Â•ÂŠÂ—ČąÂœĂ Â•ÂŠÂ›Â‘Â›Â’Â—Â?’——ǹȹśŞŗȹřřŖŖȹÇȹŞĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜ ČŠ    ǯžÂ?Â?Â˜Â›Â’Â—ÇŻÂ’Âœ Â˜Â–ÂžÂ–ČąÂ‘ÂŽÂ’Â–ČąÂ?’•ȹŠÄ?œÂ?Š—Â?Ž—Â?ÂŠČąÂ˜Â?ȹ›ŽÄ?ÂžÂ–ČąÂœÂ”Â’Â™ÂžÂ•ÂŠÂ?ȹøÂ?Â?ЛЛȹŽÂ?ČąĂ ÂœÂ”ÂŠÄ?ȹŽ›ǯ
ĂšTFFA HAFNARFJARĂ?AR •ŠÂ?Š‘›Šž—ȹśŠȹȊȹ   ǯžÂ?Â?ЛЛœÂ?˜Â?ÂŠÇŻÂ’ÂœČąČŠČąĂ‡Â–ÂŠÂ›ÇąČąĹ›ĹœĹ›ČąĹ›ĹžĹ&#x;Ĺ˜ČąÇȹŞĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜
Skynsemi, sanngirni og samråð virðast ekki eiga upp ĂĄ pallborðið hjĂĄ borgarstjĂłra og vinstri meirihluta borgarstjĂłrnar. LĂtum ĂĄ tvĂś dĂŚmi, eitt Ăşr miðborginni og annað Ăşr hverfinu okkar. DĂŚmi svo hver fyrir sig. Haustið 2018 fĂłr borgarstjĂłri mikinn ĂĄ fundi borgarstjĂłrnar og lĂ˝sti ĂžvĂ yfir að nĂş skyldi Laugavegi varanlega lokað fyrir allri bĂlaumferð allt frĂĄ Hlemmi að LĂŚkjargĂśtu. UmmĂŚli borgarstjĂłra fĂŠllu undir umrÌðu við Ăžriðja dagskrĂĄrlið, sem var tillaga vinstri flokkanna sem mynda meirihluta Ă borgarstjĂłrn, Vg-S-P-C, og hĂŠt: ,,BorgarstjĂłrn samĂžykkir að fela umhverfis- og skipulagssviði að ĂştfĂŚra Laugaveg og BankastrĂŚti sem gĂśngugĂśtur allt ĂĄrið ĂĄsamt Ăžeim gĂśtum Ă Kvosinni sem koma til greina sem gĂśngugĂśtur.â€? Ăžetta slĂł undirritaðan illa, enda al-
ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKI� KEMUR TIL A� SIGRA
kunnugt að 200 bĂlastÌða bĂlahĂşs borgarinnar, StjĂśrnuport, yrði Ăžar með Ăşr leik, enda staðsett ĂĄ Ăžeim hluta Laugavegs sem fĂŠlli undir lokun og að auki ekkert samråð verið haft um mĂĄlið við ĂbĂşa og hagsmunaaðila. ĂžvĂ tĂłk undirritaður mĂĄlið upp ĂĄ fundi Skipulags- og samgĂśnguråðs nĂŚsta dag og lĂ˝sti yfir furðu sinni ĂĄ yfirlĂ˝singum borgarstjĂłra sem ekki stÌðust nokkra skoðun og Ăłskaði eftir svĂśrum. Engin svĂśr fengust. SĂðar sama haust er tilkynnt að auglĂ˝sa eigi samråðsfund með ĂbĂşum og hagsmunaaðilum. Ăžegar undirritaður spurði hvort ekki yrði fallið frĂĄ Ăžessum fyrirĂŚtlunum ef niðurstaða samråðsfundarins yrði að allir ĂbĂşar og allir hagsmunaaðilar vĂŚru andvĂgir Ăžeim stóð ekki ĂĄ svari: ,,Okkur er alveg sama hvað fĂłlk vill, við ĂŚtlum að gera Ăžetta.â€? Við Ăžetta tĂŚkifĂŚri fĂłr undirritaður fram ĂĄ að fundurinn yrði auglĂ˝stur sem sĂ˝ndarsamråðsfundur, enda fyrirfram ĂĄkveðið að virða niðurstÜður hans að vettugi. NĂ˝justu frĂŠttir af mĂĄlinu er að nĂş dugir ekki að loka frĂĄ Hlemmi, nĂş skal
HÜfundur er Miðflokksins.
varaborgarfulltrĂşi
lokað allt frå gÜmlu MjólkursamsÜlunni. Samråð eða sýndarsamråð? Það er spurningin.
keiluhollin.is
s. 5 11 53 00
Sagan endalausa FĂŚrum okkur Ăşr miðborginn og drepum nĂŚst niður fĂŚti Ă ĂšlfarsĂĄrdal og lĂtum ĂĄ mĂĄl sem tengist hĂşsi sem sumir Ăžekkja undir nafninu sagan endalausa. HĂŠr eru mĂĄlsatvik með Ăžeim hĂŚtti að 2017 gerir ReykjavĂkurborg Ăžau mistĂśk
að gefa Ăşt byggingaleyfi sem ekki stenst deiliskipulag. Langt Ă frĂĄ. Ă? stað 2ja hÌða hĂşss eins og deiliskipulagið hljĂłmar upp ĂĄ er gefið Ăşt leyfi fyrir byggingu 3,5 hÌða og margfalt fleirri Ăbúða en heimildir deiliskipulags leyfa. Eins og von er ĂĄ var nĂĄgrĂśnnum ekki skemmt. En mistĂśk eru mannleg og Ăśllum getur okkur orðið ĂĄ. Hvernig við bregðumst við skiptir Ăśllu mĂĄli. RĂŠtt viðbrĂśgð hefðu verið að draga til baka åður Ăştgefið byggingarleyfi, harma mistĂśkin og lĂĄta gildandi deiliskipulag halda sĂŠr. Ăžannig hefði mĂĄtt lĂĄgmarka skaða byggingaraðila og virða um leið athugasemdir ĂbĂşa. Ăžað var ekki gert og er Ăžað miður. NĂş lĂtur Ăşt fyrir að mĂĄl Ăžetta fĂĄi Ăžann leiða enda að ĂbĂşar sitji eftir með skert gÌði og verðmĂŚti og byggingaraðili með stĂłrfelldan kostnað vegna tafa, kostnað sem borgin verður mĂśgulega krafin um. Undirritaður hefur nĂş Ă vel ĂĄ annað ĂĄr talað fyrir ĂžvĂ að Ăžessi leið sĂŠ farin ĂĄ fundum Skipulags- og samgĂśnguråðs, Ăžar sem valdið til að breyta rĂŠtt liggur. Meirihluti Vg-S-P-C hefur allan Ăžann tĂma ĂžrĂĄskallast við. Ă? stað Ăžess að virða niðurstÜður Ăšrskurðanefndar umhvefis og auðlindamĂĄla, sem felldi Ăşr gildi hið ĂłlĂśgmĂŚta byggingaleyfi var haldið ĂĄfram. Råðist var Ă gerð nĂ˝s deiliskipulags, beinlĂnis til að komast undan dĂłmi Ăšrskurðanefndarinnar. Ă? kjĂślfar lĂśgboðinnar auglĂ˝singar um hið nĂ˝ja deiliskipulag voru innsendar athugasemdir virtar að vettugi. Sagan heldur ĂžvĂ ĂĄfram og nĂ˝ kĂŚra liggur fyrir Ăšrskurðarnefnd. Samråð eða sĂ˝ndarsamråð? Ăžað er spurningin. Ăžað hlĂ˝tur að teljast eðlileg krafa að sanngirni, samråð og almenn skynsemi sĂŠ hĂśfð að leiðarljĂłsi hjĂĄ Ăžeim sem borgarbĂşar kjĂłsa til starfa fyrir sĂna hĂśnd. ĂžvĂ miður eru engar blikur ĂĄ lofti um að svo verði ĂĄ Ăžessu kjĂśrtĂmabili. En allt tekur enda og boðað verður til kosninga að nĂ˝ju eftir rĂŠtt liðlega tvĂś ĂĄr. Þå gefst tĂŚkifĂŚri til að opna lokaða skĂłla að nĂ˝ju og margt margt fleirra. Ă“ska ykkur Ăśllum gĂŚfu ĂĄ nĂ˝ju ĂĄri. Lifið heil. Baldur BorgÞórsson VaraborgarfulltrĂşi Miðflokksins og ĂbĂşi Ă ĂšlfarsĂĄrdal
Finnur Þú
? g n Ăś t s gull
Nýr miði å nÌsta sÜlustað!
FĂ–STUDAGSHLAĂ?BORĂ? SHAKE & PIZZA
90 M�NÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00
ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/01/20 14:52 Page 11
Við erum sportvöruverslunin í nágrenni ykkar
Selásbraut 98 - 110 Reykjavík - Sími 864 6433
รB 2019_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 14/01/20 02:11 Page 12
12
Grafarholtsblaรฐiรฐ
Frรฉttir
รjรณnustuverkstรฆรฐi รJรNUSTUM ALLAR GERรIR TOYOTA BรLA - SMรA SEM STรRA! - รjรณnustuskoรฐanir - รbyrgรฐarviรฐgerรฐir - Almennar bรญlaviรฐgerรฐir - Smurรพjรณnusta
Arctic Trucks | Kletthรกlsi 3 | 110 Reykjavรญk | Sรญmi 540 4900 | www.arctictrucks.is
Arctic Trucks notar aรฐeins Motul olรญur.
ยฎ
EXPLORE WITHOUT LIMITS
รAR SEM VENJULEGA FรLKIร KEMUR TIL Aร SIGRA keiluhollin.is
s. 5 11 53 00
Nรณg aรฐ gera รญ sjoppunni.
Jรณlamรณt Fram og KIA
Jรณlamรณt Fram og KIA fyrir 6. flokk karla รญ knattspyrnu var haldiรฐ รญ Egilshรถll laugardaginn 7. desember. รetta mรณt hefur fest sig รญ sessi sem einn stรฆrsti viรฐburรฐur รญ starfi knattspyrnudeildar Fram รกr hvert. ร รกr var metรพรกtttaka en alls voru 105 liรฐ frรก 9 fรฉlรถgum skrรกรฐ til leiks og heildarfjรถldi รพรกtttakenda um 600 talsins. Gleรฐin skein รบr hverju andliti og mรณtiรฐ fรณr รญ alla staรฐa afar vel fram. รaรฐ er ljรณst aรฐ mรณt af รพessari stรฆrรฐargrรกรฐu verรฐur ekki haldiรฐ nema meรฐ aรฐkomu fjรถlda sjรกlfboรฐaliรฐa. Dรณmsgรฆsla var รญ hรถndum eldri iรฐkenda og stรณr hรณpur foreldra tรณk รพรกtt รญ undirbรบningi og framkvรฆmd mรณtsins; afgreiddu รญ sjoppunni, stilltu upp mรถrkum og merktu velli, รบtveguรฐu รพรกtttรถkuverรฐlaun o.s.frv. Starf sjรกlfboรฐaliรฐa er รถllum รญรพrรณttafรฉlรถgum grรญรฐarlega mikilvรฆgt og eiga allir sem aรฐstoรฐuรฐu รก Jรณlamรณti Fram og KIA miklar รพakkir skildar.
Tumi Guรฐjรณnsson og Jรณn Sveinsson รพjรกlfari Fram.
Tumi til liรฐs viรฐ FRAM
Flottir Framarar.
Tumi Guรฐjรณnsson hefur gengiรฐ til liรฐs viรฐ Fram. Tumi, sem er fรฆddur 1999, kemur til Fram frรก Vรฆngjum Jรบpiters รพar sem hann hefur spilaรฐ undanfarin 3 รกr en hann er uppalinn hjรก Fjรถlni.
Grafarholtsblaรฐiรฐ
Tumi er varnarmaรฐur, spilar sem hรฆgri bakvรถrรฐur eรฐa hafsent. รaรฐ er mikiรฐ รกnรฆgjuefni aรฐ fรก unga og efnilega leikmenn til liรฐs viรฐ fรฉlagiรฐ og gaman verรฐur aรฐ sjรก Tuma vaxa og dafna sem knattspyrnumaรฐur รญ rรถรฐum fรฉlagsins.
Ritstjรณrn og auglรฝsingar sรญmi 698-2844
รFRAM FRAM
Fariรฐ yfir mรกlin.
Vottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningar mรกlningarverkstรฆรฐi verkstรฆรฐi Vottaรฐ o GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningar verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig sk uli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig skuli
& "
(
Tjรณnaskoรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.
"
"
Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.
'(
" "
Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir.
" "Dekkjaรพjรณnusta "
# !%
#
"
"
"
"
Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.
!
"
#! ( ( " " " " "
Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl.
"
#
Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.
"
$ "
Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.
%
$RAGHรLS s 2EYKJAVรK SรMI NETFANG TJON TJONIS s WWWTJONIS
Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.
ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/01/20 22:50 Page 13
13
Aðventukvöld í Árbæjarkirkju
Árbæjarblaðið
Mjög vel heppnað aðventukvöld í Árbæjarkirkju
Systkinin Margrét Eva og Skúli Magnús Ólafsbörn mættu tímanlega til að syngja með Leikskólakórnum.
Baldur Pétursson, Ólöf Guðrún Baldursdóttir, Helga Árnadóttir, Lilja Davíðsdóttir, Davíð Baldursson og Andri Davíðsson. ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir
Alda María Magnúsdóttir og Helga Harðardóttir úr sóknarnefnd Árbæjarkirkju tóku á móti gestum.
Mæðgurnar Gróa Sigríður Einarsdóttir og Hildur Imma Jónsdóttir fengu sér heitt súkkulaði og smákökur eftir messu.
Sr. Þór Hauksson, Gerður Kristný rithöfundur og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir.
FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA
90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00
1.9 9 0
2 . 49 0
HL AÐBORÐ &GOS
HL AÐBORÐ &K ALDUR
KR.
KR.
Sr. Þór Hauksson og Krisztina Kalló organisti og kórstjóri.
ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/20 21:37 Page 14
14
Árbæjarblaðið
Fréttir
Stafróf gleðinnar og stafróf sorgarinnar Útgáfuhóf var haldið í Árbæjarkirkju í byrjun desember síðastliðinn í tilefni af útgáfu tveggja bóka á vegum Skálholtsútgáfu. Fjölmenni mætti til að samfagna höfindinum sem er sr. Petrína Mjöll Jó-
hannesdóttir, prestur í Árbæjarkirkju. Bækurnar eru Stafróf gleðinnar og Stafróf sorgarinnar sem fjalla um þær systur sorg og gleði og eru þær hugsaðar sem lesefni til hvatningar og huggunar.
Þetta er önnur og þriðja bók höfundarins en fyrir þremur árum var gefin út eftir hana á vegum sömu útgáfu bókin Salt og hunang sem er hugvekjubók fyrir hvern dag ársins. Halldóra Benónýsdóttir, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Árelía Eydís Guðmundsdóttir.
Ögmundur Máni Ögmundsson, Ögmundur Ísak Ögmundsson og Elísabet Ögmundsdóttir.
Hákon Arnar Jónsson, Henning Emil Magnússon og Ögmundur Ísak Ögmundsson.
Hjónin sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Ögmundur Máni Ögmundsson, ásamt Magnúsi Björnssyni fyrir miðju.
Guðrún Jakobsdóttir, Sigrún Jónsdóttir og Sigrún Jakobsdóttir.
Magnús Jóhannesson og Herdís Skúladóttir. Lovísa Ösp Ögmundsdóttir ömmustelpa höfundarins sýndi bókinni mikinn áhuga.
Edda Möller útgefandi hjá Skálholtsútgáfu og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir höfundur bókanna Stafróf gleðinnar og Stafróf sorgarinnar.
FINNUR
Mæðginin Anna Árnadóttir og Hákon Arnar Jónsson.
ÞÚ ? Ný Happaþrenna H pa á næsta s sölusta sölustað. sö að. Þúú ggætir ætirir unnið 20.000 20 0000 kr kr.r.. í einum e m hvelli! hvelli
Hjónin Gunnar E. Finnbogason og Halla Jónsdóttir.
ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/20 15:42 Page 15
Nú er hárréttur tími til að setja sér markmið. Glæsileg aðstaða til líkamsræktar, árangursrík námskeið og fjölbreytt þjónusta stuðla að bættri heilsu og vellíðan fyrir þig. Frí ráðgjöf, skráðu þig á hreyfing.is
ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/01/20 14:23 Page 16
16
Árbæjarblaðið
Fréttir
Snjólaug og Birna.
Jólahlaðborð
Guðbjörg, Fríða og Hansína.
Ellert og Jón.
Á aðventunni þann 6. desember var haldið jólahlaðborð í arensen til að koma óvænt á jólahlaðborðið og syngja nokkur Félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105. Veislumaturinn kom frá lög sem hann gerði svo fallega. Eldhúsinu Skálahlíð og þeir Þórarinn Örn Stefánsson og Eftir sönginn voru dregnir út happadrættisvinningar, konMatthías Ægisson skemmtu gestum með söng og hljóðfærafektkassar, ostabakkar og gjafabréf í þriggja rétta máltíð fyrir leik. Þeir Matthías og Þórarinn Örn eru á hverjum fimmtudegi tvo á Höfnina veitingastað. Góð þátttaka var á viðburðinn eða með samsöng í félagsstarfinu. Þeir um 50 manns og heppnaðist kvöldið Myndir:HeiðaHrönnHarðardóttir fengu söngvarann Odd Carl Thorfrábærlega.
Jastrid og Sigríður.
Oddur Carl Thorarenssen kom óvænt og söng þrjú falleg lög og Matthías Ægisson lék undir á píanó.
Magnhildur og Gróa sem hlaut aðalvinning kvöldsins, út að borða fyrir tvo á Höfnina.
Gestir stigu dans eftir matinn en þeir Matthías Ægisson og Þórarinn Örn Stefánsson sáu um hljóðfæraleik og söng.
Heiða forstöðumaður afhendir Jóhönnu happdrættisvinning.
GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/20 14:08 Page 9
Við erum sportvöruverslunin í hverfinu ykkar
Selásbraut 98 - 110 Reykjavík - Sími 864 6433
ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/01/20 14:58 Page 18
18
Gamla myndin
Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105
Árbæjarblaðið
Þorrablót 2020 verður haldið föstudaginn 31. janúar í Félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105. Húsið opnar kl. 18.30 og hefst borðhald kl. 19:00. Miðverð er 6.000 kr. og fer skráning og greiðsla fram á skrifstofu Hraunbæ 105. Hjördís Geirsdóttir sér um söng og skemmtun. Skráningu lýkur þriðjudaginn 28. janúar. Nánari upplýsingar í síma 411-2730. Fyrir utan hefðbundinn þorramat verður einnig boðið upp á hangikjöt og heitt saltkjöt á beini. Boðið verður upp á gos með matnum en söngvatnið má hafa meðferðis.
Þjónustuverkstæði
Blakforystan hjá Fylki 2013
ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta
Íþróttafélög á Íslandi eru öðru fremur borin uppi af öflugu starfi sjálfboðaliða innan félaganna. Dýrmætasta ,,eign” hvers íþrótta-
Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is
Arctic Trucks notar aðeins Motul olíur.
félags er sterk og öflug sveit sjálfboðaliða. Þetta vita þeir sem stjórna íþróttafélögum landsins í dag. Fylkir er þar engin undantekning.
Við birtum hér mynd af duglegu fólki sem skilaði góðu starfi til blakdeildar Fylkis fyrir sex árum síðan.
A!ALFUNDUR
®
EXPLORE WITHOUT LIMITS
Kvenfélags Árbæjarsóknar ver!ur haldin mánudaginn 3.febrúar 2019 kl. 19.30 í Safna!arheimili Árbæjarkirkju Venjuleg A!alfundarstörf
Kaffi og me!læti Allar konur sem hafa áhuga á gefandi starfi í "águ gó!s málefnis eru hvattar til a! mæta. #a! eru laus sæti í stjórn og öllum frjáls a! bjó!a sig fram. Spennandi verkefni framundan.
Plötur til sölu á hálfvirði Ert þú að stofna fyrirtæki eða byrja með verslun? Hér er tækifæri til að ná í MDF veggjaplötur á hálfvirði. Plöturnar eru 10 talsins og lítið sem ekkert notaðar. Með í kaupunum fylgir mikið magn af járnum (pinnum) í
Stjórn Kvenfélags Árbæjarsóknar !
ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/01/20 23:51 Page 19
19
Fréttir
Árbæjarblaðið
Fréttamolar frá kirkjustarfinu Helgihald Árbæjarkirkju framundan
Sunnudagurinn 19. janúar Áramótaguðsþjónusta Eldriborgararáðs kl. 11:00 Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Þóreyju Dögg Jónsdóttur djákna. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztina Kalló Szklenár organista. Eftir Guðsþjónustuna bjóða Árbæjarsöfnuður og Eldriborgararáð upp á veitingar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Aldísar Elvu og Ásrúnar Atladóttur. Mikill söngur, brúðuleikhús og biblíusögur. Sunnudagurinn 26. janúar Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskóli kl. 11:00 í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Önnu Siggu Helgadóttur og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Sunnudagurinn 2. febrúar Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar
og þjónar fyrir altari. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur undir stjórn Snorra Heimissonar. Kór Árbæjarkirkju syngur. Stjórnandi Krisztina Kalló Szklenár organisti. Sunnudagaskóli kl. 11:00 í safnaðarheimilinu í umsjón Kristínar Jóhannesdóttur og Kristínar Láru Torfadóttur. Sunnudagurinn 9. febrúar Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, Ingunn Björk Jónsdóttir djákni og Anna Sigríður Helgadóttir. Birkir Bjarnason leikur á flygilinn. Sunnudagurinn 16. febrúar Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Önnu Siggu Helgadóttir og Aðalheiðar Þorsteinsdóttir.
Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is
Flensa leiðans - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn Við mig var sagt um daginn að „lífið væri eins og eitt augnablik“. Ég las á síðasta ári hugsanir rithöfunda og skálda, hugsanir sem ekki höfðu haft fyrir því að sækja mig heim, vissu kannski ekki um tilvist mína. Ekki frekar að ég viti um tilvist þeirra daga sem safnast saman við fætur mér eins og Esjan slétt og felld í bláma fjarlægðar. Þegar maður nálgast hana greinir maður misfellur og blámi fjarlægðar víkur fyrir grænum hlíðum og misstóru grjóti sem hefur fundið sér stað í tilverunni. Una hag sínum hið besta skyldi ætla. Þögulir, en hafa sögu að segja hverjum þeim sem gefur sér tíma til að setjast niður í kjöltu augnabliksins til að hlusta á og leyfa huganum að reika þangað sem ekki er hægt að koma böndum á raunveruleikann. Þannig eru dagar ársins sem framundan eru - sveipaðir móðu bláma en opinberast hver á eftir öðrum, hver með sitt einkenni. Hlægjandi, grátandi, hávaðasamir, grámyglulegir, litríkir fylltir fjöri æskunnar og visku þess fullorðna, ristum rúnum og sléttu yfirborði augnabliksins sem fer hjá eins og feimin sunnan gola eilífrar æsku. Strýkur vanga og við veltum fyrir okkur hvað hafi orðið af deginum. Kannski er dagurinn eins og við vildum helst að hann væri, aðeins ævintýri sem okkur er talið í trú um að sé til í raun. „Raunveruleikinn“ sagði einhver „er trunta sem hugsar fátt“. Hjá því verður ekki komist að við setjum niður fætur á þann raunveruleika sem mætir okkur. Kannski hugsar hann fátt
raunveruleikinn. Þar með er ekki sagt að við eigum að gera slíkt hið sama. Raunveruleikinn er, að samruni hans og augnabliksins hefur átt sér stað og við látið okkur fátt um finnast. Raunveruleikinn er sá að við erum að ganga inn í annan áratug þessarar aldar en einhverjir segja að það verði við næstu áramót. Hverjum er ekki sama um það
ganga í bandalag með þessum dögum. Það er mín sannfæring, að það sé hollt svona stundum. Eins og sumum þykir hollt að að ganga sjálfviljugur út í kalda daga á lendarskýlum einum fata og kannski gúmmíhettu á höfði og synda í enn kaldari sjónum. Við eigum við að leyfa okkur að baða okkur í leiðindum. Það hressir og bætir þá daga sem á eftir koma brosandi breiðu brosi frá morgni til kvölds. Dagar ársins 2020 vilja eiga samtal við okkur hvert og eitt. Hver og einn þeirra mun hafa sögu að segja. Allir dagar, hver stund þeirra, hefur sögu að segja sem varir aðeins eitt augnablik. Við skulum leyfa okkur árið 2020 að dveljast í þessu augnabliki, setjast á hné þess og hlusta. Því hver dagur er sem ævintýri þrætt upp á band tímans, viðkvæmt eins og spörfugl sem flögrar um er virðist stefnulaus því við gefum okkur ekki tíma til að sjá hvaðan hann kemur og hvert hann fer í leit sinni til viðurværis á frostköldum vetri eða hlýjum sumardegi. Má vera að við látum okkur fátt um finnast. Má vera að það hafi ekkert að segja um okkar daglegu afkomu.
sr. Þór Hauksson. leiðindatal? Það er allt í lagi að sýkjast af flensu leiðans. Framundan eru dagar sem sumir hverjir bera einungis í sér leiða. Þrátt fyrir að öll teikn séu á lofti um að dagurinn verði heiðskýr og fyrir neðan hann berast til eyrna hlátrasköll ævintýra. Einhverjir dagar munu misstíga sig herfilega og verða aðeins skugginn af sjálfum sér og ganga um á hækjum leiðans. Þar með er ekki sagt að við eigum að
Þegar horft er yfir dagana sem raða sér upp við þröskuld nýs árs og fylgja árinu á enda virðast þeir óyfirstíganlegir, svo ónumdir, óendanlega viðkvæmir sem vara bara eitt augnablik. Megi hvert og eitt okkar bera gæfu til að marka spor okkar á breiðu ársins sem liggur fyrir fótum okkar sem ónumin tækifæri ónumdra daga. Gleðilegt ár! Þór Hauksson
HANDVERKSKAFFI
Skikkjugerð
Mánudag 27. janúar kl. 17:00-18:30 Við bjóðum körlum, konum og ungmennum að koma og sauma sér skikkju fyrir öskudaginn eða annað gott tilefni. Þátttaka ókeypis og hægt að kaupa efni á staðnum. Andzelina Kusowska Sigurðsson leiðbeinir. Hraunbæ 119 | sími 411 6250 arsafn@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is
GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/20 15:22 Page 16
ÁN Á N TÓ ÓBA Ó BA AKS A KS Í RÚ ÚM ÚM
30 3 0 ÁR!
n n i r u ð a k r a m r ó t s i n i e r e s u n ó B k a b ó t t l e s r u f e h sem
aldrei