__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 1

ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/19 23:24 Page 1

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Ís­lenskt­birki

Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­í­síma­698-2844

,,Ma­honý’’

Ár­bæj­ar­blað­ið 11.­tbl.­17.­árg.­­2019­nóvember

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu. Íbúar í Árbæjarhverfi settu þrískiptar flokkunartunnur fyrir sorp í fyrsta sæti í kosningunni Hverfið mitt sem lauk á dögunum.

Hverfið­mitt­–­kosið­um­framkvæmdir­á­næsta­ári:

Þrískiptar­flokkunartunnur -­þátttaka­í­kosningunni­aldrei­meiri

Metþátttaka var í íbúakosningunni Hverfið mitt í Reykjavík en kosningunni lauk á dögunum. Reykvíkingar tóku vel við sér þegar leið að lokum kosninganna um framkvæmdir í hverfum borgarinnar. Þegar kosningum lauk höfðu 12,5% íbúa 15 ára og eldri greitt atkvæði en fyrra met var 12,3%. Hverfið mitt, eins og íbúakosningarnar kallast, hafa notið vaxandi fylgis ár frá ári. Alls kusu 13.603 íbúar en á kjörskrá í ár voru 108.134 Reykvíkingar. Verkefni sem kosin voru til framkvæmda á næsta ári í borginni allri eru 91 talsins og bætast við þau 696 verkefni sem til þessa hafa orðið að veruleika fyrir tilstilli íbúalýðræðisverkefnis

Hverfið mitt, sem áður hét Betri hverfi. Verkefnin sem voru kosin núna koma til framkvæmda á næsta ári. Árbær – verkefni kosin til framkvæmda: 1. Þrískiptar flokkunartunnur. 2. Hjólaviðgerðarstandur. 3. Aðgengi og aðstaða hjá bæjarperl unni Rauðavatn. 4. Niðurgrafin trampolín. 5. Meiri gróður í hverfið – skjól fyrir vindi. 6. Fjölgun bekkja í Elliðaárdal. 7. Lagfæra útisvæði leikskólans Rauðhóls. 8. Bætt gönguþverun við Árvað. 9. Frisbígolfkörfur við skóla.

Reykjavík | Snæfellsbæ | Höfn Hornafirði

Ingólfur Geir Gissurarson Heiðar Friðjónsson Framkvæmdastjóri, lögg. Sölustjóri. Löggiltur fasteignasali og leigumiðlari fasteignasali B.Sc

896 5222

693 3356

Snorri Snorrason

Löggiltur Fasteignasali

895 2115

Tilvalinn

fyrir MyOD

atseðli rð af m Miðstæ os g 0,5 lítra

dagatalið!

Nýr

R. 1.600 K 1–16 ef þú sækir

á1 a daga fr Gildir all

miði! Síðumúla 27 | 588 4477 | www.valholl.is

Úlfar F. Jóhannsson

Margrét Sigurgeirsdóttir Pétur SteinarJóhannsson Anna F. Gunnarsdóttir

692 6906

588 4477

hdl. Lögfræðingur. Löggiltur Fasteignasali. Skjalagerð.

Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteignasala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!

Skrifstofustjóri margret@valholl.is

Aðstoðarm. fasteingasala Löggiltur Fasteignasali Snæfellsnesi Lista og innanhús Stílisti

893 4718

892 8778

Sturla Pétursson

Löggiltur Fasteignasali.

899 9083

Fagleg þjónusta - Vönduð vinnubrögð


Ă B 2019_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 19/11/19 15:07 Page 2

2

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

à r­bÌj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautås ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og åbm.: Stefån Kristjånsson. Ritstjórn: Leiðhamrar 39 - símar 698–2844 og 699-1322. Netfang à rbÌjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hÜnnun: Skrautås ehf. Auglýsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefån Kristjånsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndarar: Katrín J. BjÜrgvinsdóttir og Einar à sgeirsson. Dreifing: �slandspóstur og Landsprent. à rbÌjarblaðinu er dreift ókeypis í Üll hús í à rbÌ, à rtúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfarsårdal og einnig er blaðinu dreift í Üll fyrirtÌki í póstnúmeri 110 og 113 (700 fyrirtÌki).

Alltaf vesen með StrÌtó VandrÌði StrÌtó nå svo langt aftur sem elstu menn muna, eða svo gott sem. Enn einu sinni er nýtt leiðakerfi StrÌtó í kynningu og Það er varla komið fyrir augu vÌntanlegra viðskiptavina en allt verður vitlaust. HÊr til hliðar må sjå hvernig nýtt leiðakerfið mun koma við à rbÌinga. Það er greinilegt að breytingar å leiðakerfinu hafa ekki verið gerðar með hag à rbÌinga að leiðarljósi. à sama tíma og borgryfirvÜld hvetja almenning til að nota almenningsvagna borgarinar hefur mistekist í gegnum årin að setja saman leiðakerfi sem sått er um og kerfi sem nýtist Üllum vel. Það virðist vera alveg vonlaust að slíkt leiðakerfi líti dagsins ljós einn daginn. Og å sama tíma og borgaryfirvÜld hvetja almenning til að nota strÌtó og minnka ferðir einkabíla kemur í ljós að erfitt eða vonlaust er að koma notkun å strÌtó upp fyrir 4%. Og gÌti Það nú verið að hluta til vegna Þess að leiðkerfið er alltaf andsnúið Þeim sem eiga að nota Það? AlmenningssamgÜngur munu ekki aukast til muna í borginni å komandi årum. Fólkið velur einkabílinn åfram og Þrått fyrir að Þeim hafi fjÜlgað sem nota reiðhjól Þegar Það er hÌgt vegna veðurs og fÌrðar, Þå mun reiðhjólið aldrei ógna einkabílnum. Það er kannski erfitt fyrir marga að kyngja Þessari staðreynd en svona mun Þetta verða um ókomna tíð. Og gildir hÊr einu Þótt yfirvÜld setji mun meiri fjårmuni hlutfallslega í gerð reiðhjólastíga en til almennra umferðarmåla. Fólk mun í auknum mÌli flytja sig yfir å rafbíla en sú Þróun gengur frekar hÌgt. Það mun taka einhverja åratugi að minnka umferð einkabíla í borginni ef Það Þå tekst einhvern tíman. Fyrirhuguð borgarlína er fyrirbÌri sem enginn virðist vita hvernig eigi að virka í framtíðinni. Allavega veit hinn almenni borgari lítið um Þetta fyrirbÌri.

Nýtt leiðakerfi hjå StrÌtó vekur litla hamingju:

Ă“ĂĄnĂŚgja meĂ°al Ă­bĂşa meĂ° nĂ˝tt leiĂ°akerfi StrĂŚtĂł Ă­ Ă rbĂŚ „Ég er ĂłsĂĄttur viĂ° nĂ˝tt leiĂ°akerfi StrĂŚtĂł bs. enda mun ĂžaĂ° koma sĂŠr mjĂśg illa fyrir Ă rbĂŚinga,“ segir BjĂśrn GĂ­slason borgarfulltrĂşi SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokksins Ă­ samtali viĂ° Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°.

hingaĂ° til. Ăžetta er grĂ­Ă°arlegt reiĂ°arslag fyrir foreldra enda mun skutl aukast til

Hann segir ĂžaĂ° skjĂłta skĂśkku viĂ° aĂ° borgarstjĂłrnarmeirihlutinn, sem tali fyrir góðum almenningssamgĂśngum, skuli leggja blessun sĂ­na yfir ĂžaĂ° aĂ° leiĂ°akerfi StrĂŚtĂł verĂ°i ĂłnothĂŚft fyrir notendur almenningssamgangna Ă­ Ă rbĂŚnum og NorĂ°lingarholti. Ăžurfa aĂ° skipta um strĂŚtisvagn „NĂ˝tt leiĂ°akerfi er hugsaĂ° Ăžannig aĂ° strĂŚtisvagninn sem fer Ă­ Ă rbĂŚ, SelĂĄs og NorĂ°lingarholt tengi ekki Ă rtĂşnsholt viĂ° Ăśnnur hverfi Ă rbĂŚrjar. Vagninn sem fer Ă­ Ă rtĂşnholtiĂ° fer ekki Ă­ Ăśnnur hverfi Ă rbĂŚjar og ĂžvĂ­ Ăžurfa bĂśrn, unglingar og aĂ°rir notendur strĂŚtĂł aĂ° skipta um vagn ĂĄ horni HĂśfĂ°abakka og BĂŚjarhĂĄls. ĂžaĂ° hefur Ă­ fĂśr meĂ° sĂŠr aĂ° bĂśrn og unglingar Ă­ Ă rtĂşnsholti geta ekki fariĂ° beina leiĂ° eins og Ăžau gera. Ăžetta skapar mikil óÞÌgindi fyrir bĂśrn og unglinga viĂ° aĂ° koma sĂŠr til og frĂĄ tĂłmstunda- og Ă­ĂžrĂłttaiĂ°kun hjĂĄ Fylki en ĂŚfingar hjĂĄ Fylki eru viĂ° Fylkisveg Ă­ Ă rbĂŚ og Fylkissel Ă­ NorĂ°lingaholti,“ ĂştskĂ˝rir BjĂśrn og bĂŚtir viĂ°: „NĂ˝tt leiĂ°akerfi hefur einnig mikil ĂĄhrif fyrir skĂłlabĂśrn Ă­ Ă rtĂşnsholti enda Ăžurfa unglingar Ăžar Ă­ 8. 9. og 10. bekk aĂ° sĂŚkja nĂĄm Ă­ Ă rbĂŚjarskĂłla. Ef ĂŠg tek sem dĂŚmi vestasta hluta Ă rtĂşnsholts Þå er vegalengdin sem bĂśrnin Ăžurfa aĂ° fara um tveir kĂ­lĂłmetrar. Ăžess vegna er ĂžaĂ° svo aĂ° Ă­ dag fĂĄ skĂłlabĂśrn Ă­ unglingadeild strĂŚtĂłmiĂ°a til aĂ° koma sĂŠr ĂĄ milli Ăžessara staĂ°a.“

aĂ° Ă­bĂşarnir notfĂŚri sĂŠr ĂžjĂłnustu strĂŚtĂł Ă­ auknum mĂŚli. „ÞaĂ° sĂŠr ĂžaĂ° hver maĂ°ur aĂ° Ăžetta er Ă­ miklu ĂłsamrĂŚmi viĂ° stefnu borgaryfirvalda.“ BjĂśrn benti fulltrĂşum StrĂŚtĂł bs. ĂĄ annmarka nĂ˝s leiĂ°akerfis ĂĄ fyrsta fundi Ă?bĂşarĂĄĂ°s Ă rbĂŚjar. Fyrsti fundur Ă­bĂşarĂĄĂ°s Ă rbĂŚjar var haldinn 12. nĂłvember sl. aĂ° sĂśgn BjĂśrns en ĂĄ Ăžann fund mĂŚttu fulltrĂşar frĂĄ StrĂŚtĂł bs.

Mikill titringur meðal íbúa í à rbÌ BjÜrn kveðst finna fyrir mikilli óånÌgju meðal íbúa í Norðlingarholti með nýtt leiðakerfi. „StrÌtisvagnar munu ekki skv. nýju leiðakerfi aka hinn svokallaða hringveg í Norðlingarholti eins og Þeir hafa gert

BjĂśrn GĂ­slson borgarfulltrĂşi SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokksins Ă­ ReykjavĂ­k.

Stef­ån­Krist­jåns­son,­rit­stjóri­à r­bÌj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

skĂśkku viĂ° aĂ° minnka ĂžjĂłnustu viĂ° Ă­bĂşa og vera ĂĄ sama tĂ­ma aĂ° berjast fyrir ĂžvĂ­

muna verĂ°i Ăžessi ĂĄform aĂ° veruleika,“ segir BjĂśrn.

„Ég benti fulltrĂşum StrĂŚtĂł bs. ĂĄ Ăžessa miklu annmarka sem eru ĂĄ Ăžessu nĂ˝ja leiĂ°akerfi Ă­ Ă rbĂŚ. Ég tjĂĄĂ°i Ăžeim aĂ° Ăžetta vĂŚri hreint Ăşt sagt Ă­ hrĂłplegu ĂłsamrĂŚmi viĂ° stefnu borgarinnar og ĂłskaĂ°i eftir ĂžvĂ­ aĂ° Ăžetta yrĂ°i tekiĂ° til endurskoĂ°unar,“ sagĂ°i BjĂśrn og bĂŚtti viĂ°: „Ég mun fara fram ĂĄ ĂžaĂ° sem borgarfulltrĂşi Ă­ Ă­bĂşarĂĄĂ°inu aĂ° viĂ° munum senda skriflega umsĂśgn til StrĂŚtĂł bs. um Ăžetta mĂĄl, enda er Ăžetta ekki boĂ°legt.“

Þå segir hann að Það skjóti verulega

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnaskoĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/19 00:19 Page 5

ALLTAF NÓG UM AÐ VERA Á SPORTBARNUM FYLGSTU MEÐ DAGSKRÁNNI Á FACEBOOK.COM/KEILUHOLLIN

FIM. 21. NÓV

PÖBB QUIZ

NEI. HÆTTU NÚVILLIALVEG NAGLBÍTUR HAPPY HOUR FRÁ KL.21

FÖS. 29. NÓV

FIM. 28. NÓV

BOLTATILBOÐ Í GANGI Á ÖLLUM LEIKJUM Í BEINNI PÖBB QUIS MEÐ HJÁLMARI OG HELGA

12” PIZZA MEÐ TVEIMUR ÁLEGGJUM 1.990 KR.

HAPPY HOUR FRÁ KL. 21

EÐLAN MEÐ NACHOS 1.890 KR. FIM. 5. DES

LAU. 30. NÓV

STÓR Á KRANA 990 KR. GOS MEÐ ÁFYLLINGU 290 KR.

SVERRIR BERGMANN & HALLDÓR FJALLABRÓÐIR

RÚTA Í BÆINN

KJÚKLINGAVÆNGIR 20 STK. KRISPÝ EÐA HEFÐBUNDNIR 2.490 KR.

BREKKUSÖNGUR

HAPPY HOUR 21-23 Á BARNUM

BONELESS WINGS 10-12 STK. (FER EFTIR STÆRÐ) 2.490 KR.

HJÖBBB

QUIZ

STÓRSKEMMTILEGT FÓTBOLTAQUIZ HJÖRVARS HAFLIÐA


Ă B 2019_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 16/11/19 22:43 Page 4

4

FrĂŠttir

Viltu selja eitthvaĂ°?

FĂ–STUDAGSHLAĂ?BORĂ? SHAKE & PIZZA

90 M�NÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

1.990

2.490

HL AĂ?BORĂ? &GOS

HL AĂ?BORĂ? &K ALDUR

KR.

- Jólamarkaður Fylkis 2019 verður 6. – 8. desember

KR.

Jólamarkaður verður í FylkishÜll fÜstudaginn 6. desember, laugardaginn 7. desember og sunndaginn 8. desember. Opnunartíminn å laugardeginum og sunnudeginum er frå 10:00 – 18:00. MjÜg mikið er um að vera å FylkissvÌðinu Þessa daga, blakdeild Fylkis

%% ).%*

er með Üldungamót í FylkishÜllinni og margir leikir fara fram úti å gervigrasvÜllunum. Þetta er mjÜg skemmtilegt tÌkifÌri fyrir einstaklinga og fyrirtÌki til að leigja bås/borð og koma nýjum og notuðum vÜrum å framfÌri og að sjålfsÜgðu skapa jólastemmningu í hverfinu.

sĂ­Ă°an 1996

Jólasýning Fimleikadeildar Fylkis verður í Fylkisselinu Þann 15. desember.

Sverrir Einarsson

Knattspyrnudeildin mun sjå um kaffiveitingar í salnum. à hugasamir geta haft samband og bókað borð/bås og fengið nånari upplýsingar hjå Hafsteini Steinssyni í síma 897 9295 å tÜlvupósti haffisteins@fylkir.is

- skata, flugeldar og ĂĄramĂłtakaffi

q0ȹȊ VIR�ING ȊȹȹȊȹ

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

%%

$

AtburĂ°ir ĂĄ vegum Fylkis ĂĄ nĂŚstunni

ĂšTFARARFČąA žÄ?‹›Ž””žȹŗǰȹ à ™ŠÂ&#x;˜Â?Â’

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

ĂžorlĂĄksmessuskata Ă­ FylkishĂśll 23. desember kl. 12:00. Ăžetta er Ăłborganlegur viĂ°burĂ°ur sem margir hlakka til allt ĂĄriĂ°. BorĂ°apantanir sendist ĂĄ haffisteins@fylkir.is

MargrĂŠt Ă sta GuĂ°jĂłnsdĂłttir

Ă‡Â–ÂŠÂ›ČąÂŠÂ•Â•ÂŠÂ—ČąÂœĂ Â•ÂŠÂ›Â‘Â›Â’Â—Â?’——ǹȹśŞŗȹřřŖŖȹǭȹŞĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜ ČŠ    ǯžÂ?Â?Â˜Â›Â’Â—ÇŻÂ’Âœ Â˜Â–ÂžÂ–ČąÂ‘ÂŽÂ’Â–ČąÂ?’•ȹŠÄ?ÂœÂ?Š—Â?Ž—Â?ÂŠČąÂ˜Â?ȹ›ŽÄ?ÂžÂ–ČąÂœÂ”Â’Â™ÂžÂ•ÂŠÂ?ȹøÂ?Â?Š›Š›ȹŽÂ?ČąĂ ÂœÂ”ÂŠÄ?ȹŽ›ǯ

Flugeldasala Fylkis og Hjålparsveitar Skåta verður í Stúkunni við FylkisvÜll milli jóla og nýårs.

ĂšTFFA HAFNARFJARĂ?AR •ŠÂ?Š‘›Šž—ȹśŠȹȊȹ   ǯžÂ?Â?Š›Š›œÂ?˜Â?ÂŠÇŻÂ’ÂœČąČŠČąĂ‡Â–ÂŠÂ›ÇąČąĹ›ĹœĹ›ČąĹ›ĹžĹ&#x;Ĺ˜ČąÇ­ČąĹžĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜

fyrir fÊlagsmenn í FylkishÜll 31. desember kl. 12:00. Þar verða m.a. kynnt íÞróttafólk Fylkis fyrir årið 2019. Fylkisbrennan verður å sínum stað å síðasta degi årsin Þann 31. desember. HerrakvÜld Fylkis verður svo 24. janúar og kvennakvÜldið 8. febrúar. Minnum svo foreldra å að ganga frå ógreiddum ÌfingagjÜldum og ef einhver å inni ónýttan frístundastyrk Þå verður að nota hann fyrir åramótin.

Fylkir stendur fyrir ĂĄramĂłtakaffi

KlipphĂşsiĂ° 0$ *!2 6

* % !3*" '

% ') ) 3$$ &

9 5 59 9

(&,& )+0%" .& 8)" %"6 ' 2* "% "

!


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/19 22:52 Page 11


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/19 22:56 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

110 Reykjavík:

Björn Z. Sigurðsson Björn er fæddur 29. nóvember 1942 í Geirlandi í Sandgerði. Foreldrar hans eru Rósa Magnúsdóttir og Sigurður Björnsson. Sigurður er Siglfirðingur í húð og hár, fæddur þar og uppalinn og hvernig leiðir hans og Rósu lágu saman er ekki vitað. Hvort kom Sigurður suður á vertíð í Sandgerði eða fór Rósa norður í síldina á Siglufirði? Björn á 5 systkini. Hann ólst upp í Sandgerði og þar gekk hann í skóla. En þegar barnaskólanum lauk fór hann í gagnfræðaskóla í Reykholti í Borgarfirði, þeim sögufræga stað. Þar var hann í tvo vetur og lauk unglingaprófi og þar

með skyldunámi. Björn var enn í sambandi við Reykhyltinga. Þeir hittust vikulega og fengu sér kaffi og fóru í gönguferðir. Annað hvert ár hittust þeir í Reykholti. Þegar Björn var um tvítugt fór hann í Sjómannaskólann og þar tók hann meira fiskimannapróf. Næstu árin var Björn á sjó á ýmsum bátum við margvíslegar veiðar. Mest sem stýrimaður, stundum sem skipstjóri. Hann fór 13 ára fyrst á síld með stjúpa sínum á Hrönn, 35 tonna báti. Á þessum árum kynntist Björn danskri stúlku, Bente Nielsen, og þau rugluðu saman reitum og fóru að búa saman. Bente er frá Hjörring á Jótlandi.

Þar er engin höfn en í næsta bæ, Hirthals er höfn sem margir Íslendingar þekkja frá þeim tíma sem þeir veiddu síld í Norðursjónum og lönduðu þar gjarnan. Sigurður bróðir Björns, vann þar um tíma. Hann giftist systur Bente og þannig kynntust þau, Björn og Bente. Þau eignuðust tvö börn, Sigurð, fæddan 1975 og Elísu sem er fædd 1980. Þeirra heimili var fyrst í Safamýrinni. Björn hætti á sjónum og fór að læra múrverk sem hann svo starfaði við næstu árin. Þau fluttu í Árbæinn 1981, í Grundarás 3. Sigurður ( Diddi ) fór að æfa fótbolta hjá Fylki og var í því nokkur ár upp Björn Z. Sigurðsson ólst upp í Sandgerði og þar gekk hann í skóla. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson yngri flokkana en spilaði aldrei með Þau Bente og Björn fluttu úr Grundmeistaraflokki. Elísa var eitthvað í fim- arásnum 2016 í Fryggjarbrunn 16 í Úlfleikum. Önnur kynni hafði Björn ekki af arsárdal. Fylki en nú er hann kominn í sögunefnd Þau eru við góða heilsu og ánægð félagsins. Síðustu ár starfsævinnar vann með lífið hvað sem allar heimsendaspár Björn í Heiðrúnu, verslun ÁTVR í Ár- segja um loftlagsvána. bænum. GÁs.

EGILSHÖLLINNI - Sími 571-6111


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/11/19 12:29 Page 8

8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Glæsilegur hópur í náttfatapartýinu.

Tinna Hafsteinsdóttir, Katrín Þóra Bjarmadóttir, Júlía Björk Sverrisdóttir, Viktoría Björk Eiríksdóttir, Viktoría Helga Tryggvadóttir, Hörn Christensen. Í aftari röð eru æskulýðsleiðtogarnir Sóley Adda og Aldís Elva, ásamt Ingunn Björk djákna.

Náttfatapartý

Árlegt náttfatapartý TTT-starfsins var haldið í Árbæjarkirkju föstudaginn 11. október síðastliðinn í safnaðarheimili Árbæjarkirkju.

Það var mikið líf og fjör í hópeflisleiknum.

sem reyndi verulega á bragðlaukana. Kvöldið endaði svo á kvöldvöku, helgistund og fararblessun. TTT- starf er í safnaðarheimili Árbæjarkirkju á þriðjudögum kl 16 og í Norðlingaholti á mánudögum kl. 15.

TTT-starf er kristilegt tómstundaMyndir: Katrín J. Björgvinsdóttir starf fyrir börn á aldrinum tíu til tólf Enn er hægt að skrá sig í TTTára þar sem kristileg gildi eins og starfið. Framundan er spennandi dagnáungakærleiki, umburðarlyndi, leikur og gleði fara saman. skrá. Skráning og allar nánari upplýsingar um TTT- starf er að Unnið var í smiðjum þar sem boðið var upp á brjóstsykurfinna á heimasíðu Árbæjarkirkju. gerð, bænasmiðju, leikjasmiðju og bragðáskorunarsmiðju þar

Rakel Dís Hauksdóttir, Íris Harpa Hjálmarsdóttir, Viktoría Björk Eiríksdóttir og María Rakel Káradóttir.

Bænasmiðja í náttfatapartýinu.

Mikill áhugi er fyrir rafíþróttum hjá Fylki.

Rafíþróttadeild Fylkis að hefja starfsemi Fylkir hefur stofnað Rafíþróttadeild eins og áður hefur verið fjallað um í Árbæjarblaðinu en nú er deildin komin með fyrirmyndar aðstöðu með 10 tölvur og tilbúin að taka inn fyrstu iðkendurnar í janúar. Kynningarfundur á starfinu fer fram í Fylkisselinu í Norðlingaholti þann 25. Nóvember klukkan 20:00 þar sem deildin er til húsa. Skráning í starfið hefst í desember inn á heimasíðu Fylkis en nánari upplýsingar um þau námskeið sem verða í boði verðar kynntar um fyrrnenfdum kynningarfundi og verða settar inn á heimasíðu félagsins. Rafíþróttadeild Fylkis stefnir að því að bjóða upp á vel skipulagðar og gefandi æfingar fyrir ungmenni með það að markmiði að þjálfa iðkendur í að eiga heilbrigt samband við tölvuleikjaiðkun. Þjálfarar deildarinnar verða með mikla hæfni og reynslu í leikjunum sem þeir þjálfa og undir góðri leiðsögn yfirþjálfara. Í starfinu verður áhersla lögð á að huga að þörfum þeirra sem gætu verið í áhættuhóp og byggja upp sterka félagslega tenginu innan deildarinnar. Það verður lögð áhersla á að kenna iðkendum að þekkja tölvurnar sem verkfæri en

ekki verkstjóra, að efla félagsfærni þeirra og reyna að fyrirbyggja félagslega einangrun þeirra sem spila bara ein heima hjá sér. Þjálfun verður þrepaskipt og eftir námsáætlun hvers leiks. Eftir að góðum undirstöðum hefur verið náð verður unnið í flóknari færnisþáttum. Æfingarnar verða aldursskiptar og gefst þeim sem skara fram úr tækifæri á afrekshópastarfi. Í yngstu flokkum verður einblínt á einstaklingsmiðaðar tækniæfingar. Stuðlað verður að góðum liðsanda og iðkendum kennt að leysa úr ágreiningsmálum sem geta komið upp. Námskeiðin eru fámenn og því viljum við byggja góða liðsheild til að vinna að markmiðum þjálfara og iðkenda. Iðkendur munu læra að það að byggja upp liðsfélagana skilar bestum árangri. Í eldri flokkum verður meiri áhersla lögð á leikfræði og samvinnu liðs. Þar verður áhersla lögð á leikkerfi og leikaðferðir svo allir iðkendur læri að þróa með sér leikskilning. Þjálfarar deildarinnar munu kenna iðkendum að greina og leysa úr vandamálum sjálf með samvinnu og markmiðasetningu. Þá mun deildin einnig bjóða upp á af-

rekshópa sem fá leiðsögn einnig frá meistaraflokkum deildarinnar sem keppa í efstu deildum landsins með góðum árangri. En Fylkir urðu nýlega deildarmeistarar í Counter-Strike:Global Offensive. Markmið Rafíþróttadeildarinnar verða: 1. Að bjóða upp á skipulagt starf fyrir börn og unglinga þar sem þau geta stundað rafíþróttir undir handleiðslu þjálfara. 2. Að stuðla að jákvæðri tölvuupplifun. 3. Að hjálpa iðkendum að hugsa vel um líkama og sál. 4. Að efla félagslegan og siðferðilegan þroska. 5. Að iðkendur læri undirstöðuatriðin í þeim leik sem það æfir. 6. Að iðkendur hafi ánægju af rafíþróttum. 7. Að búa til atvinnufólk í faginu sem leyfa ekki tölvum að stjórna lífinu sínu. 8. Að efla félagsfærni og valdefla þau sem eru mikið ein heima að spila. 9. Að búa til félagsmenn. 10. Að vera með öflugt meistaraflokkastarf.

Aníta, Viktoría Helga, Tinna, Katrín Þóra, Julía, Hörn og Emilía í bragðáskorunarsmiðjunni.

Það var mikill fjöldi sem mætti í náttfatapartýið.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/11/19 13:08 Page 9

Grafarholtsblað­ið 11. tbl. 8. árg. 2019 nóvember - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Skóflustunga tekin að nýrri Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal Borgarstjóri fékk öflugt liðsinni ungra iðkenda í Fram og forsvarsmanna félagsins þegar tekin var fyrsta skóflustunga að nýrri íþróttamiðstöð í Úlfarsárdal þriðjudaginn 12. nóvember. Framkvæmdir hefjast strax og verklok eru áætluð 2022. Fjölnota íþróttahús, áhorfendastúka fyrir aðalleikvang í knattspyrnu, minni íþróttasalir, félags- og þjónustuaðstaða fyrir starfsfólk, þjálfara og félagsmenn, búningsrými ásamt samkomusal og fundaraðstöðu eru hlutar af íþróttamiðstöðinni. Hún verður 7.300 m2 á þremur hæðum með aðalinngangi við sameiginlegt hverfistorg við Úlfarsbraut. Íþróttamiðstöðin er austasti hluti bygginga við Úlfarsbraut sem þjóna hverfinu. Í vestari hluta bygginganna eru leik- og grunnskóli ásamt frístundamiðstöð, menningarmiðstöð og sundlaug sem nú eru ýmist fullbyggðar eða í uppbyggingu. Íþróttaaðstaðan nýja verður nýtt af skólum í hverfinu. Íþróttamiðstöðin mun hýsa fullbúna

handboltahöll með keppnisvelli og áhorfendapöllum fyrir allt að 1.300 manns. Vellinum má skipta upp í tvo handboltavelli í fullri stærð. Í húsinu verða þar að auki lyftingasalur, fjölnota æfingarsalur og bardagasalur. Búningsklefar eru 15 talsins, þar af sérklefi fyrir hreyfihamlaða iðkendur. Mikið hefur verið lagt upp úr félagsrýmum íþróttahússins og verður þar að finna fjölbreytta sali að stærð og gerð, á öllum hæðum hússins. Þar verður stór samkomusalur ásamt framreiðslueldhúsi og þaksvölum, tveir fjölnotasalir með útsýni yfir keppnisvelli og fyrirlestrarsalur. Aðalaðkomurýmið er skemmtilegt með deildarverslun og veitingasölu, og þaðan er gengt út á svalagang sem umlykur handboltavöllinn. Innangengt verður milli íþróttahúss og menningarmiðstöðvar á 1. hæð byggingarinnar. Nýr knattspyrnuvöllur verður gervigrasvöllur, með stúku sem rúmar 1.600 áhorfendur. Góðir grasæfingavellir verða einnig á svæðinu. Sjá nánar á bls. 12

Dagur B. Eggertsson og ungir iðkendur Fram taka fyrstu skóflustunguna.

VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

atseðli rð af m Miðstæ os g 0,5 lítra

R. 1.600 K 1–16 ef þú sækir

á1 a daga fr Gildir all


Ă B 2019_Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 19/11/19 13:35 Page 10

10

GrafarholtsblaĂ°iĂ°

FrĂŠttir

Framstelpur stóðu sig vel å �slandsmótinu í blaki Kvennalið Fram í blaki hóf í október leik å �slandsmótinu í blaki. Stelpurnar leika í 6. deild og er mótafyrirkomulagið Þannig að leiknar eru Þrjår turneringar, Þrjår helgar í vetur. Fyrsta umferðin å �slandsmótinu var leikin å Hvammstanga um miðjan október. Liðið spilaði fimm leiki, sigraði Þrjå leiki en tapaði tveimur sem verður að teljast gott. Liðið endaði Því í 3. sÌti eftir Þessa fyrstu umferð sem er mjÜg góður årgangur og ljóst að stelpurnar Ìtla sÊr meira í vetur. Undanfarin år hefur Fram haldið úti Ìfingum í blaki karla og kvenna. Hafa Þessi lið eingÜngu tekið Þått å Üldungamótum fram að Þessu en í år skråði kvennalið Fram sig til leiks å �slandsmótið í blaki

sem verĂ°ur aĂ° teljast til tĂ­Ă°inda ĂžvĂ­ Fram hefur ekki ĂĄtt kvennaliĂ° Ă­ blaki Ă­ marga ĂĄratugi. ĂžaĂ° kemur fram Ă­ bĂłkinni “Fram Ă­ 80 ĂĄrâ€? aĂ° Fram hafi telft fram liĂ°i ĂĄriĂ° 1983 svo Ăžetta er ekki fyrsta kvennaliĂ°iĂ° sem tekur Þått Ă­ Ă?slandsmĂłti ĂĄ vegum Fram en frĂŠttaritari Ăžarf aĂ° skoĂ°a Þå sĂśgu betur. ĂžaĂ° kemur reyndar lĂ­ka fram aĂ° ĂžaĂ° liĂ° hafi ekki unniĂ° hrinu Ăžau tvĂś ĂĄr sem liĂ°iĂ° spilaĂ°i svo kannski eru Ăžetta fyrstu sigrar Framkvenna ĂĄ Ă?slandsmĂłti Ă­ sĂśgunni, hver veit ? ĂžaĂ° verĂ°ur ĂžvĂ­ spennandi aĂ° fylgjast meĂ° blakstelpunum okkar Ă­ vetur, til hamingju stelpur meĂ° Ăžennan fĂ­na ĂĄrangur.

SjÜ stelpur úr Fram voru valdar til ÞåtttÜku í hÌfileikamótun HS� og Blåa Lónsins.

NĂ­u frĂĄ Fram ĂĄ hĂŚfileikamĂłtun HSĂ? og BlĂĄa lĂłnsins

KvennaliĂ° Fram Ă­ blaki.

ĂšTFARARFČąA žÄ?‹›Ž””žȹŗǰȹ à ™ŠÂ&#x;˜Â?Â’

sĂ­Ă°an 1996

q0ȹȊ VIR�ING ȊȹȹȊȹ

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

Sverrir Einarsson

MargrĂŠt Ă sta GuĂ°jĂłnsdĂłttir

Ă‡Â–ÂŠÂ›ČąÂŠÂ•Â•ÂŠÂ—ČąÂœĂ Â•ÂŠÂ›Â‘Â›Â’Â—Â?’——ǹȹśŞŗȹřřŖŖȹǭȹŞĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜ ČŠ    ǯžÂ?Â?Â˜Â›Â’Â—ÇŻÂ’Âœ Â˜Â–ÂžÂ–ČąÂ‘ÂŽÂ’Â–ČąÂ?’•ȹŠÄ?ÂœÂ?Š—Â?Ž—Â?ÂŠČąÂ˜Â?ȹ›ŽÄ?ÂžÂ–ČąÂœÂ”Â’Â™ÂžÂ•ÂŠÂ?ȹøÂ?Â?Š›Š›ȹŽÂ?ČąĂ ÂœÂ”ÂŠÄ?ȹŽ›ǯ

ĂšTFFA HAFNARFJARĂ?AR •ŠÂ?Š‘›Šž—ȹśŠȹȊȹ   ǯžÂ?Â?Š›Š›œÂ?˜Â?ÂŠÇŻÂ’ÂœČąČŠČąĂ‡Â–ÂŠÂ›ÇąČąĹ›ĹœĹ›ČąĹ›ĹžĹ&#x;Ĺ˜ČąÇ­ČąĹžĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜

20% jĂłlaafslĂĄttur af Ăžessum frĂĄbĂŚru hleĂ°slutĂŚkjum

HÌfileikamótun HS� og Blåa lónsins fór fram í TM-hÜllinni í GarðabÌ í október. Þar Ìfðu stråkar og stelpur fÌdd 2006 undir stjórn nýråðinna Þjålfara, en Það eru Þau Halldór Jóhann Sigfússon og Rakel DÜgg Bragadóttir. HÌfileikamótunu er mikilvÌg bÌði HS� og krÜkkunum sem Þar Ìfa en

Ăžarna fĂĄ Ăžau aĂ° kynnast umhverfi yngri landsliĂ°anna. Auk handboltaĂŚfingann sjĂĄlfra hĂŠlt ĂžjĂĄlfari Ă?R, sĂĄlfrĂŚĂ°ingurinn Bjarni Fritzson, fyrirlestur fyrir bĂĄĂ°a hĂłpana ViĂ° Framarar erum stoltir af ĂžvĂ­ aĂ° eiga ĂĄtta fulltrĂşa Ă­ Ăžessum ĂŚfingahĂłpi

HSĂ? en Ăžau sem voru valin frĂĄ Fram aĂ° Ăžessu sinni eru: BergdĂ­s SveinsdĂłttir, Dagmar GuĂ°rĂşn PĂĄlsdĂłttir, Embla GuĂ°nĂ˝ JĂłnsdĂłttir, IngibjĂśrg Eva BaldvinsdĂłttir, Ingunn MarĂ­a BrynjarsdĂłttir, Jana KristĂ­n LeifsdĂłttir, Sara RĂşn GĂ­sladĂłttir, Marel Baldvinsson og Ăžorsteinn Ă–rn Kjartansson.

Tveir frå Fram å afreksÌfingar KS� AfreksÌfingar KS� å Suðvesturlandi fóru nýverið fram å Samsungvellinum í GarðabÌ. Um var að rÌða Ìfingu fyrir drengi og såu Þjålfarar frå KS�, åsamt Þjålfurum frå StjÜrnunni, um Ìfinguna. Við Framarar erum stoltir af Því að eiga tvo fulltrúa í Þessum afrekshópi en Þeir sem voru valdir frå Fram að Þessu sinni voru Mikael Trausti Viðarsson og Stefån Orri Håkonarson.

Mikael Trausti ViĂ°arsson og StefĂĄn Orri HĂĄkonarson.

SjÜ frå Fram í Ìfingahópum �slands U16 og U18 karla í handbolta Halldór Jóhann Sigfússon og Kåri Garðarsson landsliðsÞjålfarar �slands U16 karla í handbolta vÜldu hóp til Ìfinga helgina 25. – 27. október. Við Framarar erum mjÜg stoltir af Því að eiga sex leikmenn í Þessum Ìfingahópi �slands en Þeir sem voru valdir frå Fram að Þessu sinni voru Breki Hrafn à rnason, Eiður Rafn Valsson, Kjartan Júlíusson, Sigfús à rni Guðmundsson, Tindur Ingólfsson og Torfi Geir Halldórsson. Heimir Ríkarðsson og Guðmundur Helgi Pålsson landsliðsÞjålfarar �slands U18 karla vÜldu einnig hóp til Ìfinga sÜmu helgi. Við Framarar erum mjÜg stoltir af Því að eiga einn leikmann í Þessum Ìfingahópi �slands en Arnór Måni Daðason var valinn frå FRAM að Þessu sinni.

ArnĂłr MĂĄni DaĂ°ason.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/11/19 13:33 Page 11

Lyfja opnar í Grafarholti

20% afsláttur af:

20% opnunarafsláttur af völdum vörumerkjum 21. – 24. nóvember Lyfja hefur opnað nýtt og glæsilegt apótek á Þjóðhildarstíg 2 í Grafarholti. Komdu og kynntu þér úrvalið og nýttu þér góð opnunartilboð.

Lyfja Grafarholti er opin: Mánudaga til föstudaga 9 – 18:30. Laugardaga 10 – 16.

Feel Iceland Mádara Benecos MyClarins Neostrata Dr.Hauschka Snyrtitöskur Solaray Fleiri tilboð: Guli miðinn, D3-vítamín - 2 fyrir 1 Terranova - kaupauki (takmarkað magn)


รB 2019_รrbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 19/11/19 13:12 Page 12

12

Grafarholtsblaรฐiรฐ

Frรฉttir

Knattspyrnuvรถllurinn verรฐur gervigrasvรถllur og stรบkan mun rรบma 1600 รกhorfendur รญ sรฆti.

Sigurรฐur Tรณmasson formaรฐur Fram รกvarpar samkomuna.

Framkvรฆmdir hefjast strax Grafarholtsblaรฐiรฐ og รพeim mun ljรบka 2022

Knattspyrnuvรถlurinn verรฐur glรฆsilegur og einnig verรฐa รก svรฆรฐinu gรณรฐir รฆfingavellir.

Ritstjรณrn og auglรฝsingar sรญmi 698-2844

รžaรฐ rรญkir spenna og eftirvรฆnting รก meรฐal Framara eftir aรฐ skรณflustunga var tekin aรฐ nรฝrri รญรพrรณttamiรฐstรถรฐ

fรฉlagsins รก dรถgunum.

strax og รก aรฐ taka bygginguna og aรฐstรถรฐuna รญ gagniรฐ strax รกriรฐ 2022. Vonandi verรฐur รพessi

Eins og fram hefur komiรฐ munu framkvรฆmdir hefjast

bรฆtta aรฐstaรฐa til รพess aรฐ Framarar megi รญ framtรญรฐinni nรก enn betri รกrangri en hingaรฐ til รก รญรพrรณttasviรฐinu.

Loftmynd af รญรพrรณttasvรฆรฐi Fram รญ รšlfarsรกrdal eins og รพaรฐ mun lรญta รบt 2022.

Vottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningar mรกlningarverkstรฆรฐi verkstรฆรฐi Vottaรฐ o GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningar verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig sk uli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig skuli

& "

(

Tjรณnaskoรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

"

"

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

'(

" "

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir.

" "Dekkjaรพjรณnusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl.

"

#

Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

"

$ "

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

%

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/11/19 23:47 Page 13

13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hverfisskipulagið jákvætt fyrir Árbæ Björn Axelsson skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar ólst upp í Árbænum. Hann hefur haft yfirumsjón með vinnslu nýs hverfisskipulags fyrir Árbæinn sem er það fyrsta sem gefið er út fyrir hverfi borgarinnar. Hverfisskipulagið nær yfir alla þrjá eldri hverfishluta Árbæjarins; Árbæ, Ártúnsholt og Selás. Það var unnið í gegnum víðtækt samráð við íbúa hverfisins á öllum aldursstigum. Í tengslum við skipulagið hefur verið opnuð Hverfissjá á vefnum en þar geta eigendur fasteigna skoðað hvaða heimildir þeir hafa til viðbygginga og breytinga á fasteignum sínum. Árbæjarblaðið ræddi við Björn um gamla tíma í Árbænum, nýja Hverfisskipulagið og hverju það breytir fyrir íbúa Árbæjar. - Hvernig var að alast upp í Árbænum? „Það var yndislegt. Á þessum tíma var Árbærinn eins konar sveit í borg og er það reyndar enn að svo mörgu leyti. Nálægðin við Elliðaárdalinn og Rauðavatn var hreint ævintýri fyrir börn. Við fjölskyldan vorum með þeim fyrstu sem fluttust inn í blokkina við Hraunbæ 102b, sem var þá beint á móti bensínstöðinni. Það var stutt í móann og kartöflugarðana sem voru þar sem iðnaðarog þjónustuhverfið á Hálsunum er núna. Elliðaárdalurinn var á þessum tíma að stórum hluta bara melur og ekki orðinn að þeirri gróðurvin sem hann er nú. Elliðaárhólminn var samt orðinn nokkuð gróinn enda var aðgengi að honum minna. Svona var líka Breiðholtið áður en það byggðist upp, allt bara ógróið holt, melur og hraun. Við krakkarnir lékum okkur mikið í Elliðaárdalnum og maður fór þarna á hjóli um allt. Svo vorum við í siglingaklúbbi Fylkis sem hafði aðsetur við Rauðavatn. Í minningunni var alltaf miklu meira vatn þá í Rauðavatni en er nú enda voru veturnir snjóþyngri. Svo var ég í skátafélaginu Árbúum en hjá skátunum var starfsemin í húsi við skólagarðana nálægt þar sem Árbæjarsafn er núna. Á þessum tíma var Fylkisbrennan sem haldin var um áramótin alltaf við gamla malarvöllinn sem er rétt við gömlu brúna fyrir ofan Hundasteina í Elliðaánum.“ - Heldurðu enn sambandi við vinahópinn úr Árbænum? „Já, ég á marga góða vini úr Árbænum sem ég held góðu sambandi við. Ég spila golf með sumum þeirra í dag sem voru með mér í 5. flokki í handboltanum hjá Fylki og gömlu skátafélögunum og svo hittumst við á heimaleikjum Fylkis. Það sem var sérstakt við Árbæinn þegar hann var að byggjast upp var þessi sterki hverfisandi sem myndaðist í hverfinu. Samfélagið sem bjó til þennan sterka hverfisanda var mjög þétt. Hverfið var svo einangrað og langt í burtu frá öðrum hverfum borgarinnar. Maður fór allra sinna ferða fótgangandi eða hjólandi um hverfið og svo í strætó í bæinn. Þarna var líka allt í göngufæri, fiskbúðin, bakaríið, bóka-búðin, hárgreiðslustofa, rakari og sjoppan Skalli sem var vinsæll viðkomustaður okkar krakkanna og er enn starfandi. Með hverfisskipulaginu erum við m.a. að reyna að búa þannig um hnútana að kaupmaðurinn á horninu geti mögulega snúið aftur og að aukið líf geti færst í hverfiskjarnana í hverfunum en þeir hafa látið undan síga víða.“ - Finnst þér sem skipulagsfulltrúa Reykjavíkur að Árbærinn sé vel skipulagður? „Já, tvímælalaust er þetta mjög vel skipulagt hverfi. Árbær og Breiðholt voru fyrstu eiginlegu úthverfin í borginni og ágætis dæmi um skipulagsáherslur þess tíma sem hverfin byggjast upp þ.e. um og upp úr 1965. Ég tel að það sé að mörgu leyti að þakka aðkomu Reynis Vilhjálmssonar landslagsarkitekts en hann ásamt Stefáni Jónssyni arkitekt unnu skipulagið fyrir hverfið á sínum tíma. Þarna eru til að mynda stórir gróðursælir inngarðar í skjóli til suðurs við blokkirnar í Hraunbæ sem eru hannaðir þannig að yngstu börnin eru örugg og aðskilin frá akandi umferð. Eldhúsgluggarnir snúa að inngörðunum og hugmyndin var auðvitað sú að auðvelt væri fyrir foreldra að fylgjast með yngstu börnunum að leik út um gluggann. Blokkarbyggðin var á þess tíma mælikvarða frekar þétt byggð en elsti hluti byggðarinnar eru

tiltölulega lítil einbýlishús í Bæjunum sem teygja sig niður í Elliðaárdalinn. Skipulagið miðaði svo við að fólk gæti farið allra sinna ferða fótgangandi og hefði góðan og auðveldan aðgang á tveimur jafnfljótum að hverfiskjörnunum við Rofabæ sem voru fullir af lífi. Þegar ég var tólf ára fluttum við í raðhús í Melbæ rétt við Árbæjarskóla og það var líka mjög gott að búa þar.“ - Víkjum að Hverfisskipulaginu sem nú er tilbúið fyrir Árbæinn fyrst hverfa í borginni. Hvaða þýðingu hefur það fyrir Árbæinn? ,,Við höfum verið að undirbúa hverfisskipulagið í hartnær tíu ár. Það byggist að hluta til á eldri hverfakortum sem voru gefin út á árunum 1988 – 1999. Þau sýndu helstu uppbyggingar- og framkvæmdasvæði í hverfum borgarinnar á þeim tíma. Fyrir um tíu árum kviknaði sú hugmynd að endurvekja þetta með formlegri hætti. Við höfðum þá m.a. verið að vinna að endurskoðun á aðalskipulagi Reykjavík-

lagsins er unnin í miklu samráði við íbúa í hverfinu sem komu að undirbúningsferlinu á öllum stigum með okkur í gegnum ítarlega auglýst og mikið samráðsferli.“ - Ættu íbúar Árbæjar að kynna sér hverfisskipulagið? „Tvímælalaust. Við erum að opna Hverfissjá sem er liður í því að einfalda skipulagsferlið s.s. við breytingar og viðbyggingar á fasteignum og um leið stórauka upplýsingagjöf til íbúa. Besta leiðin til að kynna sér hvaða skipulagsheimildir eru í gildi er í gegnum þessa nýju hverfissjá. Þar getur fólk flett upp fasteignum sínum og séð allar skipulagsheimildir sem eru fyrir hendi og þær kvaðir sem þeim fylgja. Þetta einfaldar allt umsóknarferlið og gerir okkar starf auðveldara sem vinnum við leyfisveitingar. Við munum áfram þurfa að fara yfir umsóknirnar til að sjá hvort þær eru í samræmi við hverfisskipulagið en leikreglurnar eru einfaldari og skýrari en í eldri deiliskipulagsáætlunum. Það er mik-

ýmsum vannýttum svæðum í hverfinu. Í því samhengi má nefna uppbyggingu almennra íbúða og Bjargs íbúðafélags á ræmunni á milli Bæjarháls og Hraunbæjar sem kom beint út úr vinnunni við Hverfisskipulagið. Með þessum þéttingarheimildum er m.a. verið að vinna gegn ákveðinni íbúaþynningu í hverfunum sem átt hefur sér stað undanfarin ár. Þetta er alþjóðleg þróun sem er einnig að eiga sér stað hér á landi. Almennt eru fjölskyldustærðir að minnka og fleiri búa nú einir en áður. Fækkun íbúa kemur niður á verslun og grunnþjónustu hverfanna, sem og skólanna og íþróttafélaganna. Hverfisskipulagið miðar að því að snúa þessari þróun að einhverju leyti við til að gera hverfin sjálfbærari og þar með betri fyrir alla.“ - En mun þetta breyta einhverju fyrir hinn almenna íbúa sem er kannski bara á leigumarkaði og á ekki fasteign? „Já, hverfin eiga að verða þægilegri fyrir fólk hvað varðar aðgengi að þjónustu og

um hugtökum? „Nei, ef til vill ekki. Leiðbeiningar um blágrænar ofanvatnslausnir fjalla um það hvernig við getum meðhöndlað regnvatn á annan hátt. Í dag veitum við regnvatni víðast hvar beint í sjó eða annan viðtaka í lokuðum kerfum. Í eldri byggð getur orðið talsvert álag á frárennsliskerfi borgarinnar í mikilli úrkomu og dæmi um að kerfin hafi ekki ráðið við álagið. Með blágrænum ofanvatnslausnum er leitast við að finna náttúrlegri farvegi fyrir ofanvatn. Það er mikilvægt að allt ofanvatn sem fellur til fari í gegnum einhvers konar hreinsun áður en því er veitt í viðkvæma viðtaka eins og Elliðaárnar. Blágrænar ofanvatnslausnir miða að yfirborðslausnum sem hægja á rennsli vatns og hreinsa það með ýmsum hætti áður en því er veitt í Elliðaárnar til að mynda. Strengur, Rofabær og Selásbraut eru svo dæmi um borgargötur en þar er lögð sérstök áhersla á fegrun og úrbætur svo sem með gróðursetningu og öðrum aðgerðum

,,Á þessum tíma var Árbærinn eins konar sveit í borg og er það reyndar enn að svo mörgu leyti,” segir Björn Axelsson skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar. ur og fannst eins og það vantaði einhverja brú á milli þess og einstakra deiliskipulagsáætlana. Aðalskipulag markar stóru línurnar í skipulagi borgarinnar og þar eru jafnframt settar fram ýmsar stefnur sem snúa að skipulagi til nokkuð langrar framtíðar og hvernig landnotkun skuli háttað á skematískan hátt. Við fundum fyrir því að fólk var ekki endilega að tengja við landnotkunarkort aðalskipulags eða helstu stefnur og áherslur þegar kom að nærumhverfi þess eða hverfi. Einstaka deiliskipulagsáætlanir voru svo ekki endilega að taka á helstu málum er varða hverfi borgarinnar sem heildir. Þar kemur Hverfisskipulagið sterkt inn en þar er einmitt tekið á þeim þáttum sem varða hverfi borgarinnar sem heildstæðar einingar. Í Hverfisskipulaginu er að finna miklu dýpri rýni á ýmsa grunnþætti í hverfunum, t.d. varðandi verslun og þjónustu í nærumhverfinu, blöndun byggðar og einstaka þéttingu á vannýttum svæðum. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir hverfi eins og Árbæ að í honum búi nægjanlegur fjöldi fólks til að styðja við verslun og þjónustu og ekki síst íþróttastarfsemi sem fólk getur sameinast um. Okkur fannst ekki síður mikilvægt að horfa til framtíðar og leggja áherslu á sjálfbæra þróun hverfanna sem miðar ásamt því að styrkja innviði þeirra, meðal annars að samfélagslegum þáttum, gæði byggðar, vistvænum samgöngum og grænum svæðum.“ - Hvernig gagnast hverfisskipulagið íbúunum? „Í hverfisskipulaginu eru settar fram einfaldar og samræmdar reglur um allar skipulagsheimildir í hverfinu. Það dregur úr flækjustiginu. Fólki er þannig gert kleift að gera einfaldar breytingar á sínum fasteignum án þess að fara í gegnum langt og flókið deiliskipulagsferli. Öll vinna hverfisskipu-

ilvægt að fólk kynni sér þetta vel. Allir skilmálar, kort og annað ítarefni verður einnig auðfinnanlegt á vefnum hverfisskipulag.is.“ - Hvað telur þú mikilvægast fyrir íbúa í Árbæ að vita um hverfisskipulagið? „Það er ýmislegt áhugavert fyrir íbúana í því. Ein megináherslan í hverfisskipulaginu er til að mynda að styrkja gömlu og núverandi hverfiskjarnana við Rofabæ,

verslun í göngufæri og með heimildum um uppskiptingu, viðbyggingar og breytingar á núverandi húsnæði til að koma fyrir nýjum íbúðum í hverfinu þá fjölgar vonandi íbúðum á leigumarkaði sem er allra hagur.“ - Nú eru alls konar leiðbeiningar í þessu um hvað má og hvað ekki má varðandi byggingar og breytingar á þeim. Mun þetta einfalda fólki lífið varðandi samskipti við borgarkerfið?

sem tengjast umferðarhraða og öllum samgöngumátum. Leiðbeiningar hverfisskipulagsins fjalla einnig um hverfisskjarna, starfsemi í íbúðabyggð, almenningsrými, borgarbúskap, ljósvist og frágang lóða svo eitthvað sé nefnt.“ - Hvaða áhrif mun þetta hafa á þá starfsemi sem þú stýrir hjá borginni, það er skrifstofu skipulagsfulltrúa? „Stjórnsýslan hjá okkur verður vonandi einfaldari. Útgáfa hverfisskipulagsins helst í hendur við kröfu samfélagsins um aukna upplýsingagjöf og bætta skilvirkni. Skipulagið einfaldar allar leikreglur. Þá mun ekki þurfa að grenndarkynna eða auglýsa breytingar á skipulagi jafn mikið og áður.“ - Nú þegar þetta er komið verður þá þetta skipulag við lýði um aldur og ævi? „Ekkert skipulag er hoggið í stein. Hverfisskipulagið er hins vegar ótímabundin áætlun og tekur yfir allar aðrar deiliskipulagsáætlanir í hverfunum sem falla úr gildi. Breytingar sem gerðar verða á hverfisskipulagi í framtíðinni þarf að skoða í heildarsamhengi þess hverfis sem það nær til.“

Veglegar bækur hafa verið gefnar út um hverfisskipulag Árbæjar ásamt leiðbeiningum. Allt efnið er einnig að finna á á vefnum hverfisskipulag.is Hraunbæ og í Hyljunum. Þar fá lóðarhafar auknar byggingarheimildir til að koma fyrir íbúðum á efri hæðum sem er til þess fallið að styrkja kjarnana. Einnig eru veittar heimildir til að byggja við og skipta upp fasteignum og koma fyrir aukaíbúðum þar sem það er hægt í sérbýlishúsum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Eins eru gefnar heimildir fyrir breytingum á fjölbýlishúsum í hverfinu s.s. með því að bæta við hæð þar sem því verður viðkomið. Aðra þéttingarmöguleika má finna á

„Algjörlega. Það verður einfaldara fyrir þá sem eru í framkvæmdahugleiðingum að koma sínum málum í gegnum kerfið. Þeir munu þó áfram þurfa að sækja um hefðbundin byggingarleyfi.“ - Í 14 leiðbeiningabæklingum sem fylgja Hverfisskipulaginu er fjallað um alls konar breytingar á húsnæði en þar er einnig að finna bæklinga um t.d. blágrænar ofanvatnslausnir og borgargötur. Veit fólk almennt hvað átt er við með þess-

- Ertu ánægður með útkomuna í þessu fyrsta hverfisskipulagi? „Já, ég er gríðarlega ánægður með það og hlakka til að fara að vinna eftir þessu. Það hefur átt sér stað mikil og góð þróunarvinna með víðtækri aðkomu grasrótarinnar í hverfinu. Árbærinn er að því leitinu til fyrirmynd að frekari hverfisskipulagsvinnu í öllum hverfum borgarinnar. Við erum núna að búa okkur undir að fara í Breiðholtið og Hlíðarnar. Vinnan við það er þegar farin af stað. Ég er sannfærður um að þessi vinna mun hafa jákvæð áhrif á hverfin til langrar framtíðar.“


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/11/19 16:23 Page 14

14

Árbæjarblaðið

Fréttir

Jólaseríur og Jólatré hjá Múrbúðinni Fyrir þessi jól býður Múrbúðin úrval af jólaseríum og gervi jólatrjám á hagstæðu verði. Jólaseríurnar eru IP44 – IP65 vottaðar, en þessi vottun segir til um það hversu vel rafmagnsvörur eru varðar fyrir vatni og veðrum. Seinni talan segir til um það hve vel serían þolir vatn. Þannig þýðir 5 að serían á að þola að vatni sé sprautað beint á hana. Þessar seríur þola þannig vel íslenskt veðurfar. Gervi jólatrén eru til í 3 gerðum. Það sem er sérstakt við þessi tré er hversu einfalt er að setja þau upp og taka þau niður. Tréð er í tveimur hlutum með áföstum seríum. Það þarf bara að smella þessum tveimur hlutum saman, setja fótinn undir og stinga í samband. Þessi tré koma með hvítum LED seríum áföstum. Þriðja gerðin af trjám, norska eðalfuran, er síðan hefðbundið gervi jólatré, en þó þannig að greinarnar eru fastar við stofninn, en ekki lausar. Þetta tré er með 120 marglitum LED ljósum áföstum. Fyrir utan jólatré og jólaseríur, þá býður Múrbúðin mikið úrval af dragböndum og heftum til að festa seríur upp, auk framlengingasnúra og tengla svo ekki sé minnst á stiga og tröppur. „Ferð í Múrbúðina borgar sig alltaf,” segir Svavar Þórisson verslunarstjóri og bætir við að margir finni líka nytsamar jólagjafir í Múrbúðinni.

Mjög hentug gervi jólatré með led seríu og jólaseríur fást hjá Múrbúðinni.

"

%

!

Svona mun nýja félagsaðstöðuhús Fylkis líta út en teikningar hafa verið samþykktar.

Félagsaðstöðuhús Fylkis

,,Það er búið að samþykkja teikningar fyrir nýja félagsaðstöðuhúsið okkar og það er ljóst að þetta verður glæsilegt mannvirki. Og vonandi takast samningar við Reykjavíkurborg fljótlega,” sagði Björn Gíslason formaður Fylkis í samtali við Árbæjarblaðið. Fylkismenn eiga í viðræðum við Reykjavíkurborg þessa dagana vegna byggingar félagsaðstöðuhússins. Á sínum tíma gerðu Fylkir og borgin samkomulag vegna Hraunbæjarvallanna og Fylkismenn og Árbæingar líta svo á að bygging félagsaðstöðuhússins sé hluti af því samkomulagi. Gamla aðstöðuhúsið við Fylkisvöllinn er orðið mjög lúið svo ekki sé meira sagt. Fylkismenn binda miklar vonir við viðræðurnar við Reykjavíkurborg og sjá fyrir sér að kjallari hins nýja aðstöðuhúss verði notaður að miklu leyti í sambandi við knattspyrnuvöllinn. Er þar aðallega horft til nýrra búningsklefa. Samkvæmt heimildum Árbæjarblaðsins hefur sú hugmynd skotið upp kolli að Borgarbókasafnið flytji starfsemi sína í nýtt aðstöðuhús við Fylkisvöllinn.

&""

-' ) ',

*

-

"

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæjarhverfi? Auglýsingar skila árangri í Árbæjarblaðinu

698-2844


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/11/19 11:04 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Bakarameistarinn Húsgagnahöllinni í Bíldshöfða:

Súkkulaðibitakakan og mömmukakan vinsælastar

Bókaverðirnir Jónína Óskarsdóttir og Kristín Arngrímsdóttir í Borgarbókasafninu í Árbæ.

Borgarbókasafnið í Árbæ:

Mikið um að vera Árbæjarblaðið brá sér í heimsókn á borgarbókasafnið í Hraunbæ og hitti þar fyrir bókaverðina Jónínu Óskarsdóttur og Kristínu Arngrímsdóttur önnum kafnar við undirbúning fyrir Skrifstofu og Teiknismiðju. Erindið var að hlera hvað væri um að vera í þessum smiðjum sem boðið er upp á hjá Borgarbókasafninu í Árbæ. Blaðamaður byrjaði á því að spyrja út í ritsmiðjuna. Jónína sagði frá því að ritsmiðjan sem kölluð er Skrifstofan hafi verið í gangi í tvö ár. Skrifstofan er hugsuð þannig að þeir sem áhuga geti komið og haft aðstöðu til skrifta og að þátttakendur lesi hver fyrir annan og geti æfi sig í því að gagnrýna texta á uppbyggilegan hátt. Við Kristín leiðbeinum í ritsmiðjunni og framkvæmdin hefur þróast þannig að fólkið skrifar heima og kemur og les upphátt hvert fyrir annað. - Eru sett fyrir einhver verkefni? Kristín: ,,Yfirleitt setjum við ekki fyrir verkefni heldur hvetjum fólk áfram með það sem það er að skrifa eða komum með einhverjar uppástungur um hvert væri hægt að fara með efnið eða prófa sig áfram. Við komum stundum með kveikjur til að koma fólki af stað eða halda áfram með verkefni sem eru í strandi.” - Hvaða kröfur eru gerðar til þeirra sem hafa áhuga á að taka þátt? Jónína: ,,Það eru engar kröfur en þetta er upplagt tækifæri og vettvangur fyrir þá sem hafa áhuga á að spreyta sig á að skrifa eða hafa skrifað fyrir skúffuna. Það gerist svo mikið þegar maður þorir að draga textana sína fram í dagsljósið og sýna öðrum, þá er eins og þeir lifni við. Við hittumst annan hvern miðvikudag hérna í safninu frá kl. 15:45 til kl. 17:30.” - Hvað er fólk að skrifa hjá ykkur? Jónína: ,,Það er nú allt mögulegt eins og æviminningar, skáldsögur, örsögur, smásögur og ljóð og tímaritsgreinar.” - Hvað með ykkur sjálfar hafið þið verið að skrifa?

Kristín: ,,Við erum báðar í meistaranámi í ritlist í Háskóla Íslands og höfum fengist soldið við að skrifa. Jónína: ,,Kristín hefur t.d. fengið Fjöruverðlaunin fyrir barnabókina Arngrímur apaskott og fiðlan og við höfum fengið birt ljóð og örsögur í tímaritum og tekið þátt í samkeppnum og stundum lent á palli. “ Hér hlægja þær, ánægðar með sig. - Nú ert þú líka með teiknismiðju Kristín, ert þú myndlistarmaður? Kristín: ,,Já ég lærði myndlist og hef starfað talsvert við það og Teiknismiðjan er fyrir alla sem áhuga hafa á teikningu. Þátttakendur geta komið með eitthvað sem þeir eru að vinna með og eins gef ég verkefni og leiðbeini eftir þörfum. Þetta er hugsað sem hvatnig og tækifæri til þeirra sem langar til að spreyta sig á að teikna. Það er ekki krafist neins undirbúnings af þeim sem koma að teikna, bara áhuga. Teiknismiðjan er fyrsta miðvikudag í mánuði frá kl. 15 til 16:30.” - Eru fleiri svona hópar í gangi hjá ykkur á bókasafninu hér í Árbænum? Jónína: ,,Já við erum með leshring sem ég sé um og hefur verið í gangi í átta ár. Þar er lesin ein skáldsaga á mánuði og ein ljóðabók. Leshringurinn hittist fyrsta miðvikudag í mánuði og ræðir bækurnar. Hér er líka leshringur sem hittist fyrsta fimmtudag hvers mánaðar og er ætlaður ungu fólki frá 15 til 18 ára sem Vala Valsdóttir barnabókavörður sér um. Svo eru hérna þrír prjónaklúbbar sem eru svo fjölmennir að ekki hefur verið hægt að bæta inn í þá nýju fólki. “ Það er greinilegt að það er mikið um að vera á Borgarbókasafninu í Árbæ fyrir utan það að safnið er fullt af spennandi bókum, tímaritum og Dvd myndum sem hægt er að fá að láni. Dagblaðahornið er líka vinsælt þar sem kaffivélin malar og gjarnan er tekið spjall um nýjustu fréttir. Ekki má gleyma því að aðgangur er ókeypis fyrir börn upp að 18 ára aldri og allir velkomnir.

,,Við í Bakarameistaraum erum búin að vera að kynna lækkun á brauðum og rúnstykkjum í október en við vorum með sumartilboð í sumar. Tvö verð á brauðum, 495 og 595 krónur og eins á rúnstykjum, 95 og 159 krónur. Sumartilboðið sló í gegn og við ákváðum að lækka brauðin og rúnstykkin hjá okkur til frambúðar,” segir Sigurbjörg Rósa Sigþórsdóttir hjá Bakarameistaranum í Húsgagnahöllinni við Bíldshöfða. ,,Nú erum við að sigla inn í skemmtilegasta og annasamasta tímann í Bakarameistaranum þar sem við bökum mikið af okkar kökum og brauðum eftir árstíðum. Nú eru allar smákökurnar okkar komnar í búðirnar en okkar kökur eru gerðar eftir eftirspurn. Við erum að baka eina og eina sort eftir því sem vantar í bakaríin fram að jólum. Í fyrra seldust vinsælustu kökurnar upp hjá okkur. Við notum íslenskt smjör í smákökurmar og þær hreinlega bráðna upp í þér. Vinsælasta smákakan er súkkulaðibitakaka og svo tveggja laga mömmukakan en sú smákaka sem við höfum bakað lengst og er þekktust er Bessastaðakakan. Um jólin bökum við einig mikið af brúnum og hvítum hnoðuðum lagtertum sem flestum Íslendingum finnst nauðsynlegt að eiga um jólin. Fullveldiskakan er árleg í kringum 1. desember og við höfum selt hana í yfir 15 ár og eingöngu í desember. Hún er mín uppáhaldskaka,” segir Sigurbjörg Rósa. Og hún heldur áfram: ,,Brún súkkulaðiterta með smjörkremi vanillu, engifer, negul og brúnkökukryddi er frábær með ískaldri mjólk. Við erum alltaf með góð tilboð sem okk-

ar kúnnar þekkja og í desember fá öll starfsfólkið mun taka á móti ykkur með börn 10 ára og yngri í fylgd foreldra hlýju og brosi á vör,” segir Sigurbjörg heitt kakó og smákökur. Við verðum Rósa Sigþórsdóttir. með nýjung í smurbrauðinu okkar á tilboði. Þar er ég að tala um Spicy chicken samloku með döðlum, avocató og kók í dós á aðeins 890 kr. Við viljum svo minna viðskiptavini okkar á að vera tímanlega með sérpantanir fyrir gamlárskvöld svo sem útflatt smjördeig utan um nautasteikina og snittur og konfektið í áramótafögnuðinn. Veisluþjónustan er stór hluti af okkar fyrirtæki og er desember mjög annasamur þar. Hægt er að skoða öll okkar veisluföng á netinu á bakarameistarinn.is og panta í rólegheitum allt í veisluna eða á jólaborðið. Verið velkomin í okkar notalegu Bryndís verslunarstjóri hjá Bakarameistaranum í Húsgagnabakarí þar sem höllinni.

Kynningarfundur rafíþróttadeildar Fylkis Rafíþróttadeild Fylkis verður með kynningarfund mánudaginn 25. nóvember í Fylkisselinu Norðlingabraut 12 kl. 20:00. Fylkisselið er núverandi aðstaða fimleika- og karatedeildar Fylkis og þar verður rafíþróttadeildin líka með aðstöðu. Arnar Hólm fræðslustjóri RÍSÍ mun halda fyrirlestur um hvernig hægt er að iðka rafíþróttir á heilbrigðan máta með skipulagðri starfsemi. Aron Ólafsson formaður rafíþróttadeildar Fylkis mun kynna starfsemi deildarinnar. Eftir kynninguna er hægt að skoða nýja aðstöðu raíþróttadeildar Fylkis og spjalla við meistaraflokks leikmenn félagsins í rafíþróttum. Allir foreldrar sérstaklega velkomnir


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/11/19 15:19 Page 16

16

Árbæjarblaðið

Fréttir

20% jólaafsláttur af þessum frábæru hleðslutækjum

Glæsilegur hópur Árbæjarskóla sem náði öðru sætinu á Skrekk sem er í sjálfu sér mikið afrek. ÁB-mynd Anton Bjarni

Árbæjarskóli í 2. sæti FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

Úrslit Skrekks, hæfileikahátíðar Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld. Átta skólar voru í úrslitunum og voru verðlaun veitt fyrir þrjú efstu sætin. Stemmningin var einstök, gleði og samstaða einkenndi kvöldið bæði hjá keppendum og áhorfendum. Úrslitin voru sem hér segir: 1. sæti Hlíðarskóli með atriðið ,,Þið eruð ekki ein”. 2. sæti Árbæjarskóli með atriðið ,,Hindranir hugans”. 3. sæti Hagaskóli með atriðið ,,Eftir 13.000 mistök”. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri af-

henti Hlíðarskóla verðlaunagripinn fyrir fyrsta sætið og var gleði vinningshafana fölskvalaus eins og sjá mátti á viðbrögðum þeirra 24 grunnskólar tóku þátt í Skrekk á þremur undanúrslitakvöldum í liðinni viku og yfir 600 unglingar sýndu sviðsverk sem þau höfðu sjálf samið á stóra sviði Borgarleikhússins. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnaði 30 ára afmæli þann 20. nóvember og var Skrekkur stærsti viðburðurinn í mánuðinum og tengist sáttmálanum með margvíslegum hætti. Má þar helst nefna að í 13. og 31.

grein sáttmálans kemur fram að barn á rétt til að láta í ljós skoðanir sínar skriflega, í formi lista eða eftir hvers kyns öðrum leiðum. Þá á barnið rétt til frjálsrar þátttöku í menningarlífi og listum. Reykjavíkurborg stendur að innleiðingu á hugmyndafræði sáttmálans í öllu skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Dómnefnd úrslitakvöldsins var skipuð stjórnendum menningarhúsa í borginni; Borgarleikhússins, Þjóðleikhússins, Hörpu, Íslenska dansflokksins, ungmenni úr ungmennaráði Samfés en formaður dómnefndar var Sigfríður Björnsdóttir deildarstjóri listfræðslu hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar.

Gínur til sölu á 50% afslætti Gínurnar eru þrjár og allar í fullri stærð Tvær eru höfuðlausar og ein með höfuð Tilboð óskast! Uppl. í síma 698-2844


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 19/11/19 13:46 Page 17

--------------

Smákökur og tertur sem ilma af jólum

--------------

PIPAR\TBWA • SÍA • 183908

Bessastaðakökur, mömmukökur, kúrennukökur, vanilluhringir, súkkulaðibitakökur, marengstoppar, lagtertur, ensk jólakaka, Stollen og jólakonfekt. Öll börn 10 ára og yngri í fylgd með fullorðnum fá smákökur og kakó.

Austurveri • Flatahrauni • Glæsibæ • Húsgagnahöllinni • Mjódd • Smáratorgi • Suðurveri

Innritun á vorönn 2020 fer fram dagana 1. - 30. nóvember 2019 Nánari upplýsingar á bhs.is

AFREKSÍÞRÓTTASVIÐ

BÍLIÐNGREINAR

ALLAR ÍÞRÓTTIR SEM SAMÞYKKTAR ERU INNAN ÍSÍ

BIFVÉLAVIRKJUN

HÆGT AÐ TAKA MEÐ ÖLLUM BRAUTUM SKÓLANS

BÓKNÁM

BÍLAMÁLUN BIFREIÐASMÍÐI

FÉLAGSVIRKNIOG UPPELDISSVIÐ

FÉLAGS- OG HUGVÍSINDABRAUT

FÉLAGSLIÐABRAUT

NÁTTÚRUFRÆÐIBRAUT

FÉLAGSMÁLA- OG TÓMSTUNDABRAUT

VIÐSKIPTA- OG FRUMKVÖÐLABRAUT

LEIKSKÓLALIÐABRAUT

MÁLMIÐNGREINAR FRAMHALDSSKÓLABRAUT

BLIKKSMÍÐI RENNISMÍÐI STÁLSMÍÐI

LISTNÁM

VÉLVIRKJUN

GRAFÍSK HÖNNUN KVIKMYNDAGERÐ LEIKLIST

SÉRNÁMSBRAUT


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/19 00:37 Page 18

18

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 *

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Föstudaginn Föstudaginn 6. de desember sember ve ver!ur r!ur jjólahla!bor! ólahla!bor! í Félagsmi!stö!inni Félagsmi!stö!inni Hraunbæ Hraunbæ 105. Bor Bor!hald !hald hefst hefst kl. kl. 19:00. 19:00. eftir matinn Söngur og dans eef ftir m atinn M Mi!aver! i!aver! eerr 6.900 kr. og ffe fer er sskráning kráning fra ffram ram á sskrifstofu, krifstoffu, aath. th. gre greitt itt vi! vi! sskráningu. kráningu. Sk Skráningu kráningu ll! l!kur !kur ffös föstudaginn östudaginn 29. nóv nóvember. ember. Nánari uppl"singar 411-2730 2730 N ánari uppl "singar í ssíma íma 411 -2730 M atse!ill: Matse!ill: Forréttir F orréttir Tvær ttegundir egundir af af síld! síld! Tvær Rúgbra u! og ssmjör mjör Rúgbrau! G raffllax og graflaxsósa graffllaxsósa Graflax P até m e! ri fsberjageli Paté me! rifsberjageli T artalettur Tartalettur A "allréttir A"alréttir Hangikjöt, Hangikjöt, kartöflur kartöffllur í uppstúf uppstúff og laufabrau! lauffabrau! Hamborgarhryggur, Hamborgarhryggur, íítalskt talskt salat, salat, sykurbrúna!ar sykurbrúna!ar ka kartöflur, rtöffllur, rau!kál, rau!kál, grænar grænar baunir baunir og brún sósa. sósa. Eftirréttir Súkkula!ifrrau! m Súkkula!ifrau! me! e! rj rjóma óma B Bo"i" o"i" upp á jjólaöl, óllaöll, gos go og kaffi kkaf afffi en en söngvatni" söngvattni" m má á haf hafa fa am me"fer"is e"fer"is !

Dráttarbeisli

X XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD QGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD

Sveinbjörn, Einar og Guðmundur Þetta eru þeir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Einar Ásgeirsson og

Guðmundur Bjarnason sem héldu uppi Getraunastarfinu hjá Fylki fyr-

ir margt löngu síðan. Sennilega orðin ein 30 ár síðan.

Þjónustuverkstæði ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

Arctic Trucks notar aðeins Motul olíur.

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Líknarsjóðshappdrætti Kvenfélags Árbæjarsóknar fyrsta sunnudag í aðventu Fyrsta sunnudag í aðventu á Kirkjudegi Árbæjarkirkju sem í ár ber upp á sjálfan 1. desember verður Líknarsjóðurinn með sitt árlega happdrætti í Árbæjarkirkju. Hægt er að kaupa miða eftir sunnudagaskólann kl.11.00 og eftir Hátíðarguðþjónustu kl. 14.00 Meginmarkið og eini tilgangur sjóðsins er ætlað að styrkja þá sem minna mega sín í Árbæjarsókn. Líknarsjóðinn skipar einvalalið kvenna sem ár hvert fara á milli fyrirtækja í hverfinu sem af rausnarskap láta af hendi vörur hverskonar í líknarsjóðshappdrættið. Ánægjulegt er hversu mörg fyrirtæki og einstaklingar í hverfinu gefa af sér til að létta undir með þeim sem eru þurfandi í alsnægjarsamfélagi okkar. Það er okkar einlæga ósk að sem flestir sjái sér fært að koma 1. desember og leggja góðu málefni lið og kaupa miða. Allur afrakstur happdrættisins eins og áður sagði rennur til góðgerðarmála í söfnuðinum.

Ár­bæj­ar­blað­ið Ritstjórn og auglýsingar - sími: 698-2844


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/19 00:53 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Helgihald Árbæjarkirkju 17. nóvember til 12. desember 2019 Sunnudaginn 17. nóvember - Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Organisti Kristina K. Szklenár. Jógvan Hansen syngur. Dagur Máni Viðarsson og Fríða Kristín Elíasdóttir sýna dans. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Jennýar og Hrannars. Messukaffi. Sunnudaginn 24. nóvember – Útvarpsguðsþjónusta. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Organisti Kristina K. Szklenár. Trompet Jóhannes I. Stefánsson. Einsöngur Margrét Einarsdóttir. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón hafa Aldís og Hrannar. Messukaffi. Sunnudaginn 1. desember - Fyrsti sunnudagur í aðventu. Kirkjudagur Árbæjarsafnaðar. Fjölskyldustund kl. 11.00. Sýnt verður Jólaleikritið „Strákurinn sem týndi jólunum.“ Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Stefán

Matthíasson fiðluleikari - organisti Kristina K. Szklenár. Kaffisala kvenfélagsins og happdrætti Liknarsjóðsins eftir messu. Mánudaginn 2. desember – kl. 19.00. Jólafundur kvenfélagsins hefst stundvíslega kl. 19.00 með borðhaldi. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Sunnudagur 8. desember - Annar sunnudagur í aðventu kl. 11.00 Fjölskylduguðsþjónusta. Umsjón hafa Ingunn, Anna Sigga og sr. Petrína Mjöll. Aðventuhátíð Árbæjarsafnaðar kl. 19:30 – Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Leikskólakór Heiðaborgar. Stjórnandi Ásrún Atladóttir. Barnakór Árbæjarkirkju. Stjórnandi Kristín Jóhannesdóttir. Kór Árbæjarkirkju, kórstjóri Kristina K. Szklenár. Gréta Salóme leikur á fiðlu og syngur. Þriðjudaginn 10. desember kl. 20.00. Jólatónleikar Harmóníukórins stjórnandi Krisztina Kalló Szklenár og gestakórs Karlakórs Grafarvogs. Stjórnandi Íris Erlingsdóttir (aðgangur ókeypis). Miðvikudaginn 11. desember - Kyrrðarstund kl. 12.00. 12.30 Opið hús fullorðinsstarfsins. Litlu jólin - jólamatur, jólasöngvar, upplestur jólabóka.

Skoðið nánar á heimasíðu kirkjunnar www.arbaejarkirkja.is

Falin spor - eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest í Árbæjarsókn Stundum er sagt og einhverjum bent á hvort hann eða hún vildi vera í sporum þessa eða hins. Án þess endilega að leggja huga að eyrun við þá erum við oftar en ekki fljót til svara um af eða á. Í þessu sambandi og öðru aðeins eldra en verður talið í árum frá æsku minni til dagsins í dag rifjaðist upp fyrir mér að ég og vinir mínir í æsku lékum okkur að því að setja okkur í spor annarra í bókstaflegri merkingu. Daga eftir snjókomu lékum við okkur að því að fylgja sporum í snjónum. Leikurinn gekk út á að við urðum að velja okkur spor og fylgja þeim eftir bestu getu, hvert sem þau leiddu okkur. Það gat verið býsna erfitt þegar um skreflanga fullorðna manneskju var að ræða eða barn með smærri fótspor en við strákarnir. Við fylltum út í sporin svona næstum því, eða stækkuðum þau. Fljótlega komumst við að raun um að við gátum ekki sett okkur í spor þeirra sem þau mörkuðu í upphafi. Vitum í dag að við vorum sporgöngumenn þrátt fyrir að við vissum ekkert um líf þeirra sem höfðu farið yfir hjarnbreiðu lífsins nokkrum andartökum, stundum eða dögum á undan okkur. Á þeim árum vorum við ekki mikið að velta fyrir okkur hvort sporin hafi verið þung eða létt eða hvert þau leiddu okkur. Mér var hugsað til þessa um daginn þegar ég rakst á litla blaðagrein um fótspor sem fundust á strönd í Norfolk á Bretlandi sem höfðu varðveist eftir fyrstu forfeður mannsins í Norðu í Evrópu. Þetta eru elstu spor sem fundist hafa. Talin vera um 900 þúsund ára gömul. Einhver kann að hugsa: Vá, spor í

sandi! Fjörulallar allra tíma skilja eftir sig spor í sandinum. Vísindamenn hafa lesið úr sporunum að þar hafi farið um hópur mannfólks allt frá ungmennum til fullorðina. Víst má vera að þeim hafi ekki komið til hugar að þau myndu skilja eftir sig varðveitt spor til nútímans. Blessunarlega er það svo að tilveran eins og við skynjum hana kemur oftar en

sr. Þór Hauksson. ekki blaðskellandi sporlétt á móti okkur og slæst í för með okkur á þeirri leið sem við erum hverju sinni. Í minningunni var tilveran íklædd rósóttum sumarkjól með roða í kinnum og heiðríkur dagurinn tók undir brosandi út í bæði þegar tilveran hljóp útundan sér í bjartsýniskasti æskunnar og við strákarnir og stelpurnar gleymdum stað og stund.

Tíminn leið og það að stíga í spor annarra varð okkur vinunum fjarlægt í huga í bókstaflegri merkingu. Lífið gekk meira út á að marka okkar eigin spor í tilveru þar sem systkinin staður og stund sækja okkur heim hvar sem er og hvernær sem er fúllynd eða með bjarta ásjónu og fullt fangið af einhverju sem kann að lofa góðu.

Jólasýning með Þorra og Þuru

Sá eða sú sem reynir að fylla út í gengin spor eða gera þau ekki stærri eru upptekin að því að breyta ekki því sem komið er. Framtíðin kann að vera eitt augnablik og sporin sem áttu eftir að marka tilveru sína eru ekki lengur og við horfum á skilningsvana eins og börn sem í æsku sinni og fjörleika reyna að feta sig eftir án þess að vita hvert leiðir - þannig er lífið oftar en ekki hlaupandi út undan sér og skilur okkur eftir með spurningar á vör. Hvert leiða þessi spor, vistspor mannsins okkur eða í stærra samhengi heilu þjóðirnar? Það er spurning sem nútímamaðurinn tekst á við sem aldrei fyrr. Spor sem eru sýnileg og falin ekki endilega að við viljum reyna að feta okkur eftir. Ekkert verður til úr engu, allt er frá náttúrunni komið og það er líka hún sem verður að taka við því sem frá okkur kemur. Jörðin hefur takmarkaða stærð og því er geta hennar til framleiðni og móttöku mengunar takmörkuð. Við erum spurð þeirrar spurningar í dag hvort við viljum vera í þeim sporum sem við höfum markað okkur sem manneskjur annars vegar til nútíðar og þess sem er eða hinsvegar til framtíðar. Viljum við vera í þeim sporum sem við erum í dag? Þór Hauksson

Sunnudag 24. nóvember kl.13 Þorri og Þura eru í óðaönn að undirbúa jólin, þegar Þorri týnir sjálfu jólaskapinu og upphefst þá mikil leit. Ókeypis aðgangur!

Hraunbæ 119 | sími 411 6250 | www.borgarbokasafn.is


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/19 17:51 Page 20

Gja G ja afak afa a orrt Gjafakort ÓNU BÓ ÓN US BÓNUS VINSÆ

L jöfin ASTA í Bón

jólag

us

EKKERT

BRUDL

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg og Skeifan: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 24. nóvember eða meðan birgðir endast.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/19 00:25 Page 17

Til hamingju Árbær, Selás og Ártúnsholt! Fyrsta hverfisskipulagið tekur gildi. Það byggir á víðtæku samráði, óskum íbúa og vistvænum áherslum í þróun hverfisins. Með hverfisskipulagi fyrir Ártúnsholt, Árbæ og Seláshverfi er mun einfaldara en áður að sækja um ýmiskonar breytingar, s.s. til að stækka húsnæði, byggja kvisti, breyta þaki, reisa viðbyggingar, byggja ofan á fjölbýlishús og koma fyrir lyftum til að bæta aðgengi. Einnig er víða heimilt að innrétta aukaíbúðir í húsum með því að byggja við, skipta upp eldra rými eða breyta lítið notuðu rými í litla íbúð. Fyrsta hverfisskipulagið tekur gildi. Kynntu þér möguleikana fyrir þína eign í nýrri Hverfasjá á hverfisskipulag.is.

Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 11.tbl 2019  

Árbæjarblaðið 11.tbl 2019  

Profile for skrautas
Advertisement